AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands."

Transkript

1 S S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var gengið frá samkomulagi milli ríkisstjórna Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Samkomulagið tekur gildi hinn 1. janúar Orðsendingaskiptin eru birt sem fylgiskjal með auglýsingu þessari. Þetta er hér með gert almenningi kunnugt. Fylgiskjal Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 10. september Einar Ágústsson. Pétur Thorsteinsson. 1. Orðsending danska sendifulltrúans til utanríkisráðherra Íslands. Reykjavík, den 10. september Jeg har den ære at henvise til rekommandation nr. 9 fra den Internationale Civile Luftfartsorganisations 2. konference om fællesfinancieringsoverenskomsterne af 1956, hvilken konference afholdtes i Paris fra den 27. marts til den 5. april 1973,samt til denne rekommandations godkendelse af nævnte organisations råd den 29. maj Rekommandationen tager sigte på en sammenlægning af lufttrafiktjenesterne i det nordatlantiske område for derved at lette lufttrafikkontrollen med luftfartöjer, der gennemflyver dansk luftrum over Grönland. På et möde i Köbenhavn den 30. april og 1. maj 1974 i en arbejdsgruppe nedsat af ICAO s North Atlantic System Planning Group, sem ICAO s generalsekretær havde overdraget opgaven af undersöge problemerne med sammenlægning af lufttrafiktjensterne viste en cost/benefit beregning, at den for luftfarten bedste lösning ville være, at lufttrafiktjenesterne over Grönland blev overtaget af Reykjavík Oceanic Control. Under henvisning til foranstående og til de under et möde i Montreal den 12. november 1974 mellem repræsentanter for luftfartsmyndighederne i Danmark, Island og Canada stedfundne dröftelser og vedrörende visse detaljer med hensyn til overdragelse af områdekontrollen til Island, har jeg den ære at foreslå en aftale af fölgende indhold mellem Danmarks regering og Islands regering: 1) Danmark overdrager til Island og forudsat udgifterrne herved refunderes, påtager Island sig ansvaret for ydelse af lufttrafiktjenester for den del af det grönlandske luftrum, således som angivet 1) Danmörk felur Íslandi og Ísland tekur að sér, svo framarlega sem kostanður þar að lútandi verði endurgreiddur, að veita flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands, eins og nánar er tilgreint í

2 S i det vedhæftede tillæg. 2) De under punkt 1 overdragne funktioner skal udöves i overensstemmelse med bestemmelserne i den i Chicago den 7. december 1944 undertegnede konvention om International Civil Luftfart og i overrensstemmelse med den Internationale Civile Luftfartsorganisations planer, som det er anbefalet medlemsstaterne at fölge, og som er vedtaget af Island og af Danmark. 3) Overdragelse til Island af lufttrafiktjenesterne i luftrummet over Grönland vil hverken helt eller delvis ophæve Danmark s surverænitet over det grönlandske höjhedsområde. 4) Fremmede staters militære luftfartöjer må ikke uden forud indhentet tilladelse fra dansk myndighed overflyve grönlandsk höjhedsområde. 5) Danmark stiller de i vedhæftede tillæg angiven kommunikationsfaciliteter til rådighed for Island ved ydelsen af lufttrafiktjenester. 6) Med henblik på at bringe regler og fastlagte fremgangsmåder samt hjælpemidler og tjenester i overensstemmelse med ændringer i ICAO-rekommandationer eller i andet öjemed, kan tillæget fra til til anden ændres ved aftale mellem de to landets luftfartsdirektorater. 7) Nærværende aftale træder i kraft den 1. januar ) Nærværende aftale kan af hver af parterne bringes til ophör den 31. december et hvilket som helst år ved skriftlig henvendelse til pågældende regering senest den 1. januar samme år. meðfylgjandi fylgiskjali. 2) Þau verkefni, sem um ræðir í 1. gr., skulu leyst af höndum í samræmi við ákvæði samningsins um alþjóðaflugmál, sem undirritaður var í Chicago hinn 7. desember 1944, svo og í samræmi við þau ákvæði Alþjóðaflugmálastofnunarinnar sem mælst er til að aðildarríkin fylgi og samþykkt hafa verið af Danmörku og Íslandi. 3) Enda þótt Íslandi sé falin flugumferðarþjónusta í lofthelgi Grænlands raskar það á engan hátt fullveldisrétti Danmerkur yfir grænlensku yfirráðasvæði. 4) Danmörk lætur Íslandi í té fjarskiptakerfi, sem lýst er í meðfylgjandi fylgiskjali, til afnota við flugumferðarþjónustu. 5) Í því skyni að reglur og vinnuaðferðir, svo og stöðvar og þjónusta, verði í samræmi við breytingar á tilmælum ICAO, eða í öðrum tilgangi, er heimilt að breyta fylgiskjalinu með samkomulagi milli flugmálastjórna ríkjanna tveggja. 6) Samkomulag þetta tekur gildi hinn 1. janúar ) Samkomulagi þessu er hvorum aðila um sig heimilt að segja upp hinn 31. desember ár hvert með skriflegri tilkynningu til hlutaðeigandi ríkisstjórnar eigi síðar en hinn 1. janúar sama árs. 8) Samkomulagi þessu er hvorum aðila um sig heimilt að segja upp hinn 31. desember ár hvert með skriflegri tilkynningu til hlutaðeigandi ríkisstjórnar eigi síðar en hinn 1. janúar sama árs.

3 S Såfremt ovenstående forslag kan godkendes af Islands regering, har jeg den ære at foreslå, at nærværende note tillige með tillægget dertil og Deres Ekscellences svar betragtes som udgörende en aftale om dette anliggende mellem de to regeringer. Modtag, hr. Udenrigsminister, forsikringen om min mest udmærkede höjagtelse. Hans Ekscellence Udenrigsminister Einar Ágústsson Reykjavík. Tyge Kappel Chargé d affaires a.i. TILLÆG til aftale mellem Island og Danmark angående tilvejebringelse af lufttrafiktjenester inden for nærmere angivet luftrum. 1. Det af Danmark til Island i medför af nærværende aftale overdragne ansvar omfatter fölgende: 1.1 Områdekontroltjeneste. Flyveinformationstjeneste og alarmeringstjeneste. Tilvejebringelse af områdekontroltjeneste, flyveinformationstjeneste og alarmeringstjeneste på 24 timers basis inden for fölgende luftrum; Vandrette grænser: Området begrænset af en linie mellem N, V; N, V; V; N, V; N; V; N; N; V; N, V; Nordpolen; N V; N, V; N, V; N, V; og udgangspunktet. Lodrette grænser: Nedre grænse: FL 195. (Lavest anvendelige FL er FL 200). Övre grænse: Ubegrænset. Note: Det forudsættes, at tilvejebringelsen af lufttrafiktjenester inden for luftrummet under det ovenfor omhandlede luftrum varetages af FIC SÖNDRESTRÖM, med undtagelse af Söndreström og Thule terminalområder samt kontrolzoner, hvor tilvejebringelsen Fylgiskjal með samkomulagi milli Íslands og Danmerkur varðandi flugumferðarþjónustu í nánar tilteknu loftrými. 1. Ábyrgð sú, sem Danmörk framselur til Íslands samkvæmt samkomulagi þessu, er eftirfarandi: 1.1 Flugstjórnarsvæðis-, flugupplýsinga- og viðbúnaðarþjónusta. Flugstjórnarsvæðis-, flugupplýsinga- og viðbúnaðarþjónustu skal veita allan sólarhringinn innan eftirfarandi loftrýmis: Lárétt mörk: Svæðið takmarkast af línu milli N, V; N, V; N, V; N, V; N; V; N, Vd; N, V; norðurheimskaut; N, V; N, V; N, V; N, V; N, V; og upphafspunkts. Lóðrétt mörk: Neðri mörk: FL 195 (Lægsta nothæft fluglag er FL 200). Eftri mörk: Ótilgreind. Aths.: Gert er ráð fyrir að flugumferðarþjónusta innan loftrýmisins fyrir neðan ofangreint loftrými verði á vegum FIC SÖNDRESTRÖM, að undanteknum Söndreström- og Thuleaðflugsstjórnarsvæðum og flugstjórnarsviðum, þar sem flugumferðarþjónusta verður á vegum Bandaríkjanna.

4 S af lufttrafiktjenester varetages af USA. Höjest andvendelige FL er FL Regler og fastlagte fremgangsmåder vedrörende flyvninger inden for det under 1.1 omhandlede luftrum. 2.1 Lufttrafikregler. Lufttrafikreglerne skal være de i Annex 2 til den internationale civile luftfartskonvention indeholdte, og som ændret ved afvigelser notificeret af Danmark. Overflyvning over grönlandsk område skal ske under overholdelse af AIP Grönland og Færöerne, afsnit GEN og FAL. 2.2 Lufttrafiktjenester. ICAO-dokumenter, som finder anvendelse af tilvejebringelsen af lufttrafiktjenester: Annex 11 - Air Traffic Services, PANS RAC DOC RAC/501*, Regional supplementary Procedures, part 2 (RAC), applicable to the NAT region, DOC 7030*. *Som ændret ved afvigelser, hvis nogle, Island og Danmark er enedes om. 3. Kommunikationstjeneste. 3.1 ICAO-dokumenter, sem finder anvendelse på tilvejebringelse af kommunikationstjeneste: Annex 10 Aeronautical Telecommunications*, Regional Supplementary Procedures Part 2 (COM), applicable to the NAT Region, DOC 7030*. *Som ændret ved afvigelser, hvis nogle, Island og Danmark er enedes om. 3.2 Danmark vil træffe foranstaltninger til tilstedeværelsen af fölgende hjælpemidler: Fast tjeneste AFTN AFTN central i Söndre Strömfjord med fölgende forbindelser: Söndre Strömfjord - Goose Söndre Strömfjord - Reykjavík Hæsta nothæft fluglag er FL Reglur um vinnuaðferðir í sambandi við flug innan þess loftrýmis, sem tilgreint er í gr Flugreglur. Flugreglur skulu vera samkvæmt viðbæti nr. 2 (ICAO Annex 2), með þeim frávikum sem Danmörk hefur tilkynnt. Flug yfir Grænlandi skal vera í samræmi við ákvæði AIP Grænlands og Færeyja, kafla GEN og FAL. 2.2 Flugumferðarþjónusta. ICAO skjöl, sem nota skal við flugumferðarþjónustu: Annex 11 - Air Traffic Services, PANS RAC DOC RAC/501*), Regional Supplementary Procedures, part 2 (RAC), applicable to the NAT region, DOC 7030*). *Eins og þeim kann að vera breytt með frávikum, sem Danmörk og Ísland eru ásátt um. 3. Fjarskiptaþjónusta. 3.1 ICAO skjöl sem nota skal við fjarskiptaþjónustu: Annex 10 - Aeronautical Telecommunications*), Regional Supplementary Procedures Part 2 (COM), applicable to the NAT region, DOC 7030*). *Eins og þeim kann að vera breytt með fráviku, sem Danmörk og Ísland eru ásátt um. 3.2 Danmörk mun sjá um að eftirfarandi búnaður sé fyrir hendi: 3,2,1 Fjarskipti milli staða AFTN AFTN-miðstöð í Söndre Strömfjord með eftirfarandi fjarritarásum: Söndre Strömfjord - Goose Söndre Strömfjord - Reykjavík Söndre Strömfjord - Thule Söndre Strömfjord - Kulusuk/Mesters Vig/Narssarssuaq o.s.frv Talrásir.

5 S Söndre Strömfjord - Thule Söndre Strömfjord - Kulusuk/Mesters Vig/Narssarssuaq etc AFS Talekredslöb via Söndre Strömfjord for at forbinde Reykjavík med: Gander OAC Edmonton ACC Söndre Strömfjord Radio/FIC/APP Thule APP Bevægelig tjeneste Söndre Strömfjord A/G tjeneste på fölgende frekvenser: 2868 khz 5624 khz 8910 khz khz khz 4. Måleenheder. Luftfartsstationer skal i radiokorrespondance med luftfartöjer anvende de i ICAO Annex 5, Blue Table angivne måleenheder. 5. Luftfartsinformationer. Luftfartsinformationer vedrörende islandske lufttrafiktjenesteenheder og kommunikationsstationer, som betjener lufttrafikken, der flyver i det til Island delegerede luftrum, samt eventuelle ATSruter vil blive bekendtgjort i den islandske AIP. Talrásir um Söndre Strömfjord, er tengi Reykjavík við: Gander OAC Edmonton ACC Söndre Strömfjord Radio/FIC/APP Thule APP Fjarskipti við loftför Söndre Strömfjord farstöðvaþjónusta á eftirfarandi tíðnum: 2868 khz 5624 khz 8910 khz khz 127,9 MHz 4. Mælieiningar. Í fjarskiptum við loftför skulu stöðvar nota nælieiningar samkvæmt,,bláu töflunni" í ICAO viðbæti nr Flugupplýsingar. Flugupplýsingar varðandi íslenskar flugumferðarþjónustudeildir og fjarskiptastöðvar, er þjóna flugumferð í því loftrými, sem framselt er til Íslands, svo og hugsanlegar ATS-flugleiðir, eru birtar í,,aip Iceland". 2. Svar utanríkisráðherra Íslands til danska sendifulltrúans. Herra sendifulltrúi Reykjavík, 10. sept Ég leyfi mér að vísa til erindis yðar í dag viðvíkjandi ráðgerðu samkomulagi milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands í samræmi við niðurstöður af viðræðum og könnunum hlutaðeigandi aðila aðallega innan vébanda Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO). Vil ég hér með tjá yður, að ríkisstjórn Íslands fellst á tillögu yðar um að gert verði milli ríkisstjórna Íslands og Danmerkur samkomulag um þetta efni með þeim ákvæðum sem lýst er í erindi yðar og fylgiskjali þess. Ennfremur er samþykkt sú tillaga, að með áðurnefndu erindi yðar ásamt fylgiskjali og þessu svarerindi mínu skuli teljast stofnað til umrædds samkomulags milli ríkisstjórnanna tveggja.

6 S Með erindi þessu fylgir íslenskur texti samkomulagsins í heild (prentaður við hlið danska textans hér að framan.) Ég votta yður, herra sendifulltrúi, enn á ný sérstaka virðingu mína. Herra sendifulltrúi Tyge Kappel, danska sendiráðið, Reykjavík. Einar Ágústsson

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Grønlandsudvalget GRU Alm.del endeligt svar på spørgsmål 7 Offentligt

Grønlandsudvalget GRU Alm.del endeligt svar på spørgsmål 7 Offentligt Grønlandsudvalget 2014-15 GRU Alm.del endeligt svar på spørgsmål 7 Offentligt MINISTEREN Grønlandsudvalget Folketinget Dato J. nr. 17. april 2015 2014-4402 Frederiksholms Kanal 27 F 1220 København K Telefon

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál]

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] um staðfestingu fjögurra Norðurlandasamninga um vinnumarkaðsmál og viðurkenningu starfsréttinda. (Lögð fyrir Alþingi á 104. löggjafarþingi 1981-82.) Alþingi

Læs mere

Statens Luftfartsvæsen Bestemmelser for Civil Luftfart

Statens Luftfartsvæsen Bestemmelser for Civil Luftfart Statens Luftfartsvæsen Bestemmelser for Civil Luftfart BL 5-55 Bestemmelser om flyvning i MNPS- og RVSM luftrum Udgave 1, 19. december 2000 I medfør af 34, 82 og 149, stk. 8, i lov om luftfart, jf. lovbekendtgørelse

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

(EØS-relevant tekst) Artikel 1. Bilaget til gennemførelsesforordning (EU) 2015/1998 ændres som angivet i bilaget til nærværende forordning.

(EØS-relevant tekst) Artikel 1. Bilaget til gennemførelsesforordning (EU) 2015/1998 ændres som angivet i bilaget til nærværende forordning. L 73/98 KOMMISSIONENS GENNEMFØRELSESFORORDNING (EU) 2019/413 af 14. marts 2019 om ændring af gennemførelsesforordning (EU) 2015/1998 for så vidt angår tredjelande, som følger sikkerhedsnormer, der er anerkendt

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ ÁLHKISTUIOI 1918 ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ - A. PINGSKJOL MEÐ MÁLASKRÁ REYKJAVlK PRENTSMIÐJAN GUTENBERG 1918 Málaskrá i. F'rumvörp. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til d a n s k - í s 1

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Erindi nr. Þ / Grant Thomton

Erindi nr. Þ / Grant Thomton Löggiltir endurskoðendur - skattasvið A iþm gi. Erindi nr. Þ / Grant Thomton kom udagur 2S.v. 2005" w ant i nornton Alþingi B.t. Efnahags- og viðskiptanefndar Kirkjustræti 2 150 Reykjavík Reykjavík, 25.

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

1 Indledning Ordliste Regelgrundlag 5. 2 Opgavens omfang Beskrivelse af opgaven 6

1 Indledning Ordliste Regelgrundlag 5. 2 Opgavens omfang Beskrivelse af opgaven 6 Opgavebeskrivelse Konsulentbistand til sanering af lovgivning på lufttrafikstyrings- og luftfartstjenesteområdet (Air Traffic Management/Air Navigation Services) Juli 2016 2 Opgavebeskrivelse Indhold

Læs mere

Bestemmelser for Civil Luftfart BL 7-100

Bestemmelser for Civil Luftfart BL 7-100 Bestemmelser for Civil Luftfart BL 7-100 Bestemmelser, der supplerer EU-forordning nr. 923/2012 (SERAforordningen) mm. I medfør af 153, stk. 1, jf. 52 og 149, stk. 10, i lov om luftfart, jf. lovbekendtgørelse

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

SAMBAND ISLENSKRA VIÐSKIPTABANKA

SAMBAND ISLENSKRA VIÐSKIPTABANKA SAMBAND ISLENSKRA VIÐSKIPTABANKA Islándska Bankföreningen Bankers' Association of lceland Alþingi, Reykjavík, 1. febrúar 1996 Alþingi efiiahags- og viðskiptanefiid, /9 ( 0 -* jo Þórshamri v. Templarasund,

Læs mere

BILAG. til forslag til. Rådets afgørelse

BILAG. til forslag til. Rådets afgørelse EUROPA- KOMMISSIONEN Bruxelles, den 22.9.2016 COM(2016) 621 final ANNEX 1 BILAG til forslag til Rådets afgørelse om den holdning, der skal indtages i Det Fælles EU-ICAO-Udvalg om vedtagelsen af et bilag

Læs mere

Statens Luftfartsvæsen Bestemmelser for Civil Luftfart

Statens Luftfartsvæsen Bestemmelser for Civil Luftfart Statens Luftfartsvæsen Bestemmelser for Civil Luftfart BL 7-8 Bestemmelser om drift af lufttrafiktjenesteenheder Udgave 5, 21. november 2003 I medfør af 54 i lov om luftfart, jf. lovbekendtgørelse nr.

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð um lög nr. 19/1966 um eignarrétt og afnotarétt fasteigna og mögulegar lagabreytingar Reykjavík,

Læs mere

Islands Juridisk Nationalrapport Ragnheiður Snorradóttir 1

Islands Juridisk Nationalrapport Ragnheiður Snorradóttir 1 1 Islands Juridisk Nationalrapport Ragnheiður Snorradóttir 1 1. En kort sammenfatning vedrørende kommunernes ret til pålægning af skat. Den første januar 2004 fandes der 105 kommuner i Island. Kommunerne

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun Þagnarskylda endurskoðenda með tilliti til 30. gr. laga nr. 79/2008 um löggilta endurskoðendur Jórunn K. Fjeldsted Leiðbeinandi: Þórður Reynisson, LL.M Ábyrgðarmaður:

Læs mere

Luftrums-klasse G Generelt er luftrummet i Danmark, uden for kontrolzoner og TMA er, luftrums-klasse G fra jorden (GND) op til 3500 fod.

Luftrums-klasse G Generelt er luftrummet i Danmark, uden for kontrolzoner og TMA er, luftrums-klasse G fra jorden (GND) op til 3500 fod. VFR-pilot info VFR-pilot info Denne information er udarbejdet af Naviair for at sætte fokus på flyvesikkerheden og belyse områder, der er vigtige at være opmærksom på som VFR pilot for at undgå uautoriseret

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

1.3 BL 7-10, Bestemmelser om definitioner vedrørende lufttrafiktjeneste, seneste udgave.

1.3 BL 7-10, Bestemmelser om definitioner vedrørende lufttrafiktjeneste, seneste udgave. Bestemmelser for Civil Luftfart BL 7-9 Bestemmelser om ubemandede friballoner Udgave 3, 3. oktober 2014 I medfør af luftfartslovens 82 og 151, stk. 1, jf. lovbekendtgørelse nr. 1036 af 28. august 2013,

Læs mere

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt?

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt? Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt? Lokaverkefni til B.S. gráðu í Viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst Haustmisseri 2013 Höfundur: Rakel

Læs mere

Dagsetning og staður: 10. september 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík.

Dagsetning og staður: 10. september 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík. Lyfjagreiðslunefnd FUNDARGERÐ 283. fundar Dagsetning og staður: 10. september 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík. Fundinn sátu: Nefndarmenn: Guðrún I. Gylfadóttir, formaður Jóhann M. Lenharðsson

Læs mere

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt. AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO Journalnummer: 2016-0177 Klageren: XX Island Indklagede: Metroselskabet I/S v/metro Service A/S CVRnummer: 21 26 38 34 Klagen vedrører: Parternes krav: Kontrolafgift

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

Erindi rmþ /3^20?Y komudagur {M. % 008 Akraneskaupstaður

Erindi rmþ /3^20?Y komudagur {M. % 008 Akraneskaupstaður Umhverfisnefnd Alþingis c/o Unnur Kr. Sveinbjamardóttir Alþingishúsinu við Austurvöll 150 Reykjavík Erindi rmþ /3^20?Y komudagur {M. % 008 Akraneskaupstaður Á fundi bæjarráðs Akraness sem haldinn var þann

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar?

Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar? Margrét Vala Kristjánsdóttir dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. b 53 Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar? b 54

Læs mere

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015 MINNISBLAÐ MB-15.1 Reykjavík, 28/01/2015 1. Hvaða veðurstikar (veðurþættir, e. weather parameter) eru notaðir til að búa til inntaksgögnin fyrir AERMOD? Hvernig er vindrós svæðisins sem byggt var á? Hvilke

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

Námsferð til Danmerkur og Svíþjóðar, maí 2005 Kennarar: Ólafur Ingólfsson, Friðgeir Grímsson og Jakob Vinther. Møns Klint.

Námsferð til Danmerkur og Svíþjóðar, maí 2005 Kennarar: Ólafur Ingólfsson, Friðgeir Grímsson og Jakob Vinther. Møns Klint. Námsferð til Danmerkur og Svíþjóðar, maí 2005 Kennarar: Ólafur Ingólfsson, Friðgeir Grímsson og Jakob Vinther Møns Klint Møns Klint - Námsferð til Danmerkur og Svíþjóðar Dagana 22. til 31. maí, nú á vorönn

Læs mere

Lög. um stjórn fiskveiða með síðari breytingum.

Lög. um stjórn fiskveiða með síðari breytingum. Efnisyfirlit Bls. Lög 1. Lög nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. 3 2. Lög nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum. 18 3. Lög nr. 79/1997, um veiðar í

Læs mere

FINLANDS FÖRFATTNINGSSAMLINGS FÖRDRAGSSERIE Utgiven i Helsingfors den 18 december 2013

FINLANDS FÖRFATTNINGSSAMLINGS FÖRDRAGSSERIE Utgiven i Helsingfors den 18 december 2013 FINLANDS FÖRFATTNINGSSAMLINGS FÖRDRAGSSERIE Utgiven i Helsingfors den 18 december 2013 (Finlands författningssamlings nr 997/2013) Statsrådets förordning om sättande i kraft av avtalet om ändring av överenskommelsen

Læs mere

73/2016. Aftale om ændring af overenskomsten mellem Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige om adgang til videregående uddannelser

73/2016. Aftale om ændring af overenskomsten mellem Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige om adgang til videregående uddannelser Aftale om ændring af overenskomsten mellem Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige om adgang til videregående uddannelser Regeringerne i Danmark, Finland, Island, Norge og Sverige (neden for kaldet

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

Udflyvningssektoren for Københavns Lufthavn (EKCH) bane 22R

Udflyvningssektoren for Københavns Lufthavn (EKCH) bane 22R REDEGØRELSE HCLJ510-000200 Lufttrafikhændelse (Airprox/Procedure) Dato / Tidspunkt (UTC): 28.03.2006 kl. 0535 UTC Hændelsessted: Udflyvningssektoren for Københavns Lufthavn (EKCH) bane 22R Lufttrafiktjenesteluftrum:

Læs mere

(EØS-relevant tekst) (6) Denne forordning bør omfatte anvendelsen af en flyvedataoverførselsprotokol

(EØS-relevant tekst) (6) Denne forordning bør omfatte anvendelsen af en flyvedataoverførselsprotokol 8.6.2007 Den Europæiske Unions Tidende L 146/7 KOMMISSIONENS FORORDNING (EF) Nr. 633/2007 af 7. juni 2007 om krav til anvendelse af en flyvedataoverførselsprotokol med henblik på anmeldelse, samordning

Læs mere

Bestemmelser om etablering, ændring, drift og vedligeholdelse af luftfartstjenestesystemer

Bestemmelser om etablering, ændring, drift og vedligeholdelse af luftfartstjenestesystemer Statens Luftfartsvæsen Civil Aviation Administration - Denmark BL 3-42 Bestemmelser om etablering, ændring, drift og vedligeholdelse af luftfartstjenestesystemer Udgave 1, 18. december 2006 I medfør af

Læs mere

Udkast. KOMMISSIONENS FORORDNING (EU) nr.../..

Udkast. KOMMISSIONENS FORORDNING (EU) nr.../.. EUROPA-KOMMISSIONEN Bruxelles, den C Udkast KOMMISSIONENS FORORDNING (EU) nr..../.. af [ ] om ændring af Europa-Parlamentets og Rådets forordning (EF) nr. 216/2008 om fælles regler for civil luftfart og

Læs mere

SLUTAKT. (Bruxelles, den 8. oktober 2002)

SLUTAKT. (Bruxelles, den 8. oktober 2002) SLUTAKT FOR DEN DIPLOMATISKE KONFERENCE OM PROTOKOLLEN OM DET EUROPÆISKE FÆLLESSKABS TILTRÆDELSE AF DEN INTERNATIONALE EUROCONTROL KONVENTION AF 13. DECEMBER 1960 VEDRØRENDE SAMARBEJDE OM LUFTFARTENS SIKKERHED

Læs mere

Luftrums-klasser. Over Nordsøen er det luftrums-klasse G op til FL 195.

Luftrums-klasser. Over Nordsøen er det luftrums-klasse G op til FL 195. VFR-PILOT INFO VFR-pilot info Denne information er udarbejdet af Naviair for at sætte fokus på flyvesik kerheden og belyse områder, der er vigtige at være opmærksom på som VFR pilot for at undgå uautoriseret

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

Bestemmelser om automatisk rekordering af talekommunikation

Bestemmelser om automatisk rekordering af talekommunikation Bestemmelser for Civil Luftfart BL 7-23 Bestemmelser om automatisk rekordering af talekommunikation og data* Udgave 2, 18. september 2013 I medfør af luftfartslovens 52 og 149, stk. 10, jf. lovbekendtgørelse

Læs mere

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Endurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-089 Skýrsla nr. LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur.

Læs mere

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið . Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra 1. Viðfangsefnið Með munnlegri beiðni í október 1998 fór auðlindanefnd, sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af þingsályktun frá

Læs mere

Nr desember 2015 REGLUGERÐ

Nr desember 2015 REGLUGERÐ REGLUGERÐ um (6.) breytingu á reglugerð nr. 835/ um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/09 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/04 að því er varðar aukið,

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere

BKI nr 37 af 27/08/1954 Offentliggørelsesdato: 04-11-1954 Udenrigsministeriet. Den fulde tekst

BKI nr 37 af 27/08/1954 Offentliggørelsesdato: 04-11-1954 Udenrigsministeriet. Den fulde tekst BKI nr 37 af 27/08/1954 Offentliggørelsesdato: 04-11-1954 Udenrigsministeriet Den fulde tekst Bekendtgørelse om en mellem Danmark og Folkerepublikken Tyskland afsluttet overenskomst om udbringelse af personer

Læs mere

Skipting á skattlagningarréttinum milli heimilisfestarlands og keldulands 1 ) 2

Skipting á skattlagningarréttinum milli heimilisfestarlands og keldulands 1 ) 2 Ásmundur G. Vilhjálmsson lömaður Skiptin á skattlaninarréttinum milli heimilisfestarlands o keldulands 1 ) 2 183 1 Hutakið kelduland er hér notað yfir það sem á öðrum Norðurlöndum er kallað kildeland en

Læs mere

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Innan skipta og utan BA-ritgerð í lögfræði Steinunn Pálmadóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Steinunn Pálmadóttir Gagnkvæmnisskilyrðið

Læs mere

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Þjóðskjalasafn Íslands 2010 Leiðbeiningarrit Þjóðskjalasafns Íslands Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir 2. útgáfa 2010 Þjóðskjalasafn

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

ANNEX BILAG. til. Forslag til RÅDETS AFGØRELSE

ANNEX BILAG. til. Forslag til RÅDETS AFGØRELSE EUROPA- KOMMISSIONEN Bruxelles, den 5.7.2018 COM(2018) 518 final ANNEX BILAG til Forslag til RÅDETS AFGØRELSE om indgåelse på Den Europæiske Unions vegne af aftalen i form af brevveksling mellem Unionen

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører Min krop Í þemanu er fjallað um: Andlitið og skynfærin Líkamann Ýmsar daglegar athafnir tengdar líkamanum og skynfærunum. Ýmsa algenga kvilla eins og kvef og hálsbólgu. Markmið er að nemendur: Læri helstu

Læs mere

NOTAT OM ØSTERSØREGIONENS STATERS LUFT- OG FLÅDEFARTØJERS ADGANG TIL OG OPHOLD PÅ ANDRE STATERS SØTERRITORIER

NOTAT OM ØSTERSØREGIONENS STATERS LUFT- OG FLÅDEFARTØJERS ADGANG TIL OG OPHOLD PÅ ANDRE STATERS SØTERRITORIER Forsvarsudvalget 2018-19 FOU Alm.del - endeligt svar på spørgsmål 27 Offentligt NOTAT OM ØSTERSØREGIONENS STATERS LUFT- OG FLÅDEFARTØJERS ADGANG TIL OG OPHOLD PÅ ANDRE STATERS SØTERRITORIER Dato: 29. januar

Læs mere

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Gísli Davíð Karlsson Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir lektor Júní 2014 Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Læs mere

Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit

Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit Inngangur stefna ASÍ í húsnæðismálum... 2 Breytinga er þörf!... 3 Lýsing á einstökum þáttum danska húsnæðislánakerfisins... 7 Almenn lýsing... 7

Læs mere

Lögvarðir hagsmunir í umhverfisrétti

Lögvarðir hagsmunir í umhverfisrétti Lögvarðir hagsmunir í umhverfisrétti -BA ritgerð í lögfræði - Valgerður Björk Benediktsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir Apríl 2011 Lögvarðir hagsmunir í umhverfisrétti

Læs mere

Frumvarp tdl laga. (Lagt fyrir alþingi 1916).

Frumvarp tdl laga. (Lagt fyrir alþingi 1916). Frumvarp tdl laga um heimild fyrir ráðherra Islauds til að leyfa íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. név. 1905 eg lögum 9. sept. 1915. (Lagt fyrir

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Rafn M Jonsson Embætti landlæknis Nordisk folkehelsekonferanse Status og udvikling. Det forebyggende arbejde. Aktuelt! Udvikling af totalkonsumption af alkohol

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Áfangaskýrsla til dómsmálaráðherra

Áfangaskýrsla til dómsmálaráðherra . Forsjárnefnd Dögg Pálsdóttir Oddný Vilhjálmsdóttir Ólafur Þ. Stephensen Áfangaskýrsla til dómsmálaráðherra.......... Júní 1999 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 1 Inngangur... 3 Samningur Sameinuðu þjóðanna

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

Bestemmelser om interception af civile luftfartøjer

Bestemmelser om interception af civile luftfartøjer BEK nr 10096 af 16/12/2009 (Historisk) Udskriftsdato: 31. januar 2017 Ministerium: Transport- og Bygningsministeriet Journalnummer: Transportmin., Statens Luftfartsvæsen, j.nr. 07-30110056 Senere ændringer

Læs mere

Handrukkun. og almenn hegningarlög nr. 19/ Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Pétur Bjarki Pétursson

Handrukkun. og almenn hegningarlög nr. 19/ Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Pétur Bjarki Pétursson Handrukkun og almenn hegningarlög nr. 19/1940 - Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Pétur Bjarki Pétursson Lagadeild Félagsvísindasvið Leiðbeinandi: Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari Október

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

KØBENHAVNS KOMMUNE PLANORIENTERING. Lokalplan nr. Centrumforbindelsen. Bygge- og Teknikforvaltningen Plan & Arkitektur.

KØBENHAVNS KOMMUNE PLANORIENTERING. Lokalplan nr. Centrumforbindelsen. Bygge- og Teknikforvaltningen Plan & Arkitektur. KØBENHAVNS KOMMUNE PLANORENTERNG Lokalplan nr. 101 Bygge- og Teknikforvaltningen Plan & Arkitektur Centrumforbindelsen Kongens Enghave Gennemførelse vejanlæg m.v. Erhverv m.v. Delvist ophævet - Se nr.

Læs mere

Forkaupsréttarsniðganga

Forkaupsréttarsniðganga Forkaupsréttarsniðganga Þorvaldur Hauksson og Helgi Áss Grétarsson Lögfræðideild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2015 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Alþingi j Erindinr.Þ / 3 / / / s~3? komudagur

Alþingi j Erindinr.Þ / 3 / / / s~3? komudagur Alþingi j Erindinr.Þ / 3 / / / s~3? komudagur Félag löggiltra endurskobenda Reykjavík 25. apríl 2005 Tilv. FLE 19-2005 Nefndasvið Alþingis Efnahags- og viðskiptanefnd c/o Stefán Árni Auðólfsson, nefndarritari

Læs mere

Alþingi Erindi nn Þ I3S/ komudagur

Alþingi Erindi nn Þ I3S/ komudagur Alþingi Erindi nn Þ I3S/ komudagur 13.2. 2 12. Febrúar 2008 Eftirfarandi er athugasemd Félags geislafræðinga vegna Frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum vegan flutnings á útgáfu starfsleyfa til

Læs mere

Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði. Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns. eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson. kt.

Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði. Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns. eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson. kt. Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson kt. 161186-3929 hefur verið metið og varið á málsvörn frammi fyrir dómnefnd þriggja

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Skýrsla stjórnlaganefndar bindi

Skýrsla stjórnlaganefndar bindi Skýrsla stjórnlaganefndar 2011 2. bindi Útgefandi: Stjórnlaganefnd Ritstjóri: Guðrún Pétursdóttir Umsjón með útgáfu: Guðbjörg Eva H. Baldursdóttir Prófarkalestur: Hallfríður Helgadóttir Prentun og bókband:

Læs mere

EUROPA- KOMMISSIONEN. BILAG TIL EASA s UDTALELSE 06/2013. KOMMISSIONENS FORORDNING (EU) nr.../.. af XXX

EUROPA- KOMMISSIONEN. BILAG TIL EASA s UDTALELSE 06/2013. KOMMISSIONENS FORORDNING (EU) nr.../.. af XXX EUROPA- KOMMISSIONEN Bruxelles, XXX [...](2013) XXX udkast BILAG TIL EASA s UDTALELSE 06/2013 KOMMISSIONENS FORORDNING (EU) nr..../.. af XXX om ændring af Kommissionens forordning (EF) nr. 2042/2003 om

Læs mere

Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir

Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Tungumálatorg Initiativ fra Islands undervisnings- og kulturministerium I samarbejde med Islands Universitet School of Education

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 6.4.2 6.4.2. gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Inngangsdyr / útidyr og svala /garðdyr Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Í grein 6.4.2 í byggingarreglugerð

Læs mere

Bestemmelser om forbud mod eller indskrænkning af luftfart i visse områder

Bestemmelser om forbud mod eller indskrænkning af luftfart i visse områder Statens Luftfartsvæsen Civil Aviation Administration - Denmark BL 7-20 Bestemmelser om forbud mod eller indskrænkning af luftfart i visse områder Udgave 4, 22. september 2010 I medfør af 3, stk. 1, i lov

Læs mere

Kröfusamlag stefnanda og gagnkröfur stefnda samkvæmt 27. og 28. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála

Kröfusamlag stefnanda og gagnkröfur stefnda samkvæmt 27. og 28. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála BA-ritgerð í lögfræði Kröfusamlag stefnanda og gagnkröfur stefnda samkvæmt 27. og 28. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála Árni Páll Jónsson Ari Karlsson Júní 2014 BA-ritgerð í lögfræði Kröfusamlag

Læs mere

Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904

Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904 Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904 Rit Þjóðskjalasafns Íslands Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Embættisskjöl

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ / & komudagur u,. U - *<

Alþingi Erindi nr. Þ / & komudagur u,. U - *< Bankers ané Seeuriti'es Omtefs' A ím ríatim o f k c lm é Alþingi Erindi nr. Þ / & komudagur u,. U - *< 20. febrúar 2003 Alþingi, efnahags- og viðskiptanefnd, Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Efni: Upplvsingar

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

(EØS-relevant tekst) Artikel 1. Bilaget til gennemførelsesforordning (EU) 2015/1998 ændres i overensstemmelse med bilaget til denne forordning.

(EØS-relevant tekst) Artikel 1. Bilaget til gennemførelsesforordning (EU) 2015/1998 ændres i overensstemmelse med bilaget til denne forordning. 22.12.2015 L 334/5 KOMMISSIONENS GENNEMFØRELSESFORORDNING (EU) 2015/2426 af 18. december 2015 om ændring af forordning (EU) 2015/1998 for så vidt angår tredjelande, der anerkendes som lande, der anvender

Læs mere