Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem."

Transkript

1 Veffang: Netfang: frettir snaefellingar.is SÉRRIT tbl. 23. árg. 11. ágúst 2016 Stykkishólms - Póstinum er dreift ókeypis í Stykkishólmi og Helgafellssveit og liggur frammi í Grundarfirði, Ólafsvík, Hellissandi og Búðardal. ppl. 650 eint. og kemur út á fimmtudögum. tgefandi og prentun: Anok margmiðlun ehf, Nesvegi 13, 340 Stykkishólmi. Sími: Nýtt Skipulags- og byggingarnefnd fundaði í upphafi viku og meðal þess sem samþykkt var á þeim fundi var að Reitarvegur 15 verði framvegis nr verið er að vinna deiliskipulag af svæðinu. Við Vatnsás verða til tvær nýjar götur og mun gata uppi á ásnum hljóta nafnið Klapparás og gatan fyrir neðan ásinn nafnið Mýrarás. 11 umsóknir Þann 1. ágúst rann út frestur til að sækja um starf verkefnastjóra umhverfisvottunar á Náttúrustofu Vesturlands. Í starfinu felst að halda utan um og vinna að umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna fimm á Snæfellsnesi. Róbert A. Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofunnar var ánægður með þær umsóknir sem bárust og segir stefna í að valið verði erfitt, enda virðist margir umsækjendanna vera sterkir. Þeir hafa allir lokið háskólanámi og eru flestir með bakgrunn í náttúru- eða umhverfisfræði. Þeir eru ýmist búsettir á Snæfellsnesi eða Suðvesturlandi eins og stendur og bæði innlendir og erlendir að uppruna. Á næstu dögum verða valdir umsækjendur teknir tali. Ekki er ljóst hvenær ákvörðun liggur fyrir. frettir@snaefellingar.is Nú styttist í upphaf skólastarfs hér í Stykkishólmi sem og víðar. Grunnskóli Stykkishólms verður settur 22. ágúst nk. og hefst skólastarf daginn eftir. Gunnar Svanlaugsson hefur látið af störfum sem skólastjóri og Berglind Axelsdóttir tekið við því starfi frá og með 3ja ágúst s.l. Sama dag tók Drífa Lind Harðardóttir við stöðu deildarstjóra sem er ný staða sem kemur í stað aðstoðarskólastjóra. Nýir stjórnendur í GSS Í sumar var einnig auglýst eftir sérkennara og hefur María Inga Hannesdóttir sérkennari verið ráðin í 50% stöðu. María mun gera lestrargreiningar og veita ráðgjöf ásamt því að koma inn í sérkennslu í öllum árgöngum skólans. Önnur starfsmannamál eru í vinnslu að sögn Berglindar skólastjóra og gengur vel að manna. Meðfylgjandi mynd var tekin við lyklaafhendingu. Mynd: GSS / frettir@snaefellingar.is Kaffi, konfekt og klarinettur Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem. Sýningarsalurinn í Stykkishólmskirkju verður opinn um helgina frá kl og verður heitt á könnunni og konfekt á boðstólum. Leiðsögn um sýninguna og kirkjuna í boði. Tónleikar verða næst í kirkjunni fimmtudaginn 18. ágúst þegar söngkonan Hanna Dóra Sturludóttir kemur fram með klarinettutríóinu Chalumeaux skipað þeim Ármanni Helgasyni, Kjartani Óskarssyni og Sigurði I Snorrasyni. Á efnisskránni eru aríur eftir Mozart, Bach ofl. og íslensk sönglög sem útsett eru fyrir klarinetturnar og söngrödd. frettir@snaefellingar.is

2 Nýtt Amtsbókasafn Miðvikudaginn 3. ágúst var skrifað undir yfirlýsingu um byggingarframkvæmdir fyrir nýtt Amtsbókasafn við hlið Grunnskólans í Stykkishólmi. Samið verður við Skipavík um framkvæmdina og um það snérist sú yfirlýsing sem Sturla Böðvarsson bæjarstjóri og Sævar Harðarson forstjóri Skipavíkur undirrituðu í dag. Samningur verður undirritaður innan tíðar um verkið. Tilboð Skipavíkur í verkið hljóðaði upp á kr kr. með vsk. Vinnuhópur um byggingu Amtsbókasafns var skipaður af Smáauglýsingar Áætlun Baldurs Sumaráætlun 1. júní til 31. ágúst 2016 bæjarstjórn og tók til starfa árið Bæjarstjóri rakti ferlið við þetta tækifæri og ítrekaði að vinnuhópurinn hefði verið sammála um að fara í byggingu bókasafns.img_4121 Formaður safna- og menningarmálanefndar Stykkishólmsbæjar, Ragnheiður Valdimarsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hafdís Bjarnadóttir og formaður skólanefndar Stykkishólmsbæjar Hrafnhildur Hallvarðsdóttir tóku þar næst fyrstu skóflustungu að byggingu nýs Amtsbókasafns í Stykkishólmi. Atvinna óskast! Ég er að leita að vinnu á sjó, vantar ekki einhverjum mann í vinnu strax? Ég er 30 ára og hef reynslu af línuveiðum. Sími: Grzegorz Maszota. Daglegar ferðir: S tyki sh ó lm i 0 9 : : ir.is F latey ( til B rj á nslæ kj ar) 1 0 : : 1 5 B rj á nslæ k 1 2 : : 0 0 F latey ( til S tyki sh ó lm s) 1 3 : : 0 0 V insam legast ath u gið, sæ k j a þ arf farm ið a á sk rifsto fu S æ ferð a 3 0 m í nú tu m fy rir b ro ttfö r. Nú liggur fyrir að farið verður í lokað forval hjá Vinstri grænum í Norðvesturkjördæmi. Forvalið verður með þeim hætti að félagar í Vg í kjördæminu hafa rétt til þátttöku. Viðkomandi verður að hafa lögheimili í kjördæminu og hafa náð 16 ára aldri. Atkvæðisrétt hafa þeir sem eru skráðir í hreyfinguna 21. ágúst. Póstkosning fer fram 31. ágúst 5. September. Bæði Lárus Ástmar Hannesson varaþingmaður VG og Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður VG í NV kjördæmi gefa kost á sér í 1-2 sæti í þessu forvali og framboðsfrestur ekki út runninn. Í tilkynningu frá Lárusi Ástmari segir m.a.: Af hverju gef ég kost á mér og hver er mín sýn á verkefnin? Að hafa alist upp í litlu sjávarþorpi, tekið þátt í samfélaginu frá mörgum hliðum og að vera að ala upp börn á sama stað hefur mótað mig og mínar skoðanir til stjórnmála og ekki síst til stöðu landsbyggðarinnar. Endalaus varnarbarátta um möguleika á þjónustu og uppbyggingar er slítandi fyrir þá sem í því standa og íbúa samfélaganna. Íbúum fækkar, þjónusta minnkar, laun lækka (að meðaltali) og það sem verst er sjálfsmynd íbúanna gagnvart samfélaginu versnar, eðlilega. Snúum þessu við. Finnum leiðir og leyfum svæðunum að njóta sinna styrkleika og efla sín sterku sérkenni. Það á að vera góður valkostur fyrir ungt fólk að setjast að á landsbyggðinni. Undanfarin ár hafa einkennst af átökum og óvæginni pólitík sem Forval hjá VG fælir almenning frá því að taka þátt og minnkar traust á stjórnmálum. Greinileg hagsmunagæsla og spilling hefur ekki aukið tiltrúna. Þessu þarf að breyta. Við þurfum breytta nálgun. Fólk verður að fá aftur tiltrú á stjórnmálin og vera tilbúið að taka þátt, því hvort sem okkur líkar betur eða verr þá byggist okkar tilvera að miklu leiti á hvernig hér er haldið um hina pólitísku tauma. Til að svo geti orðið verða taumarnir að liggja til fólksins og að fyrst og fremst verði þeirra hagsmuna gætt. Öll þjónusta kostar peninga og því verðum við saman að fá meiri tekjur af okkar auðlindum hvort heldur við erum að tala um raforkuframleiðslu, sjávarútveg eða ferðaþjónustu. Möguleikarnir eru miklir sem við höfum í okkar gjöfula og ótrúlega fallega landi. Fólkið er dugmikið og vill sínu samfélagi vel. Nálgumst verkefnin saman verum kurteis, lausnamiðuð og leyfum svæðum að vaxa. Það er bjart yfir, nýkjörinn forseti gefur frá sér mildan tón umburðarlyndis og sátta. Flykkjumst saman á þann góða vagn, það mun gagnast okkur vel. Tilkynningu Lárusar og Lilju Rafneyjar má lesa á www. snaefellingar.is To tomater leger på gaden. Bliver den ene kørt over, Siger den anden : Hej ketchup frettir@snaefellingar.is Fasteigna- og skipasala Snæfellsness Pétur Kristinsson, hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali. Sími , netfang pk@simnet.is Heimasíða: fasteignsnae.is Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali Ægisgötu Stykkishólmi Sími: sverrir@posthus.is Allar eignir á frettir@snaefellingar.is

3 Fjölskyldan greiðir kr. fyrir alla Þegar þú velur Endalausa Snjallpakkann með Fjölskyldukorti þá nær það ekki aðeins yfir öll símtöl og SMS fyrir þig og makann, heldur geturðu bætt við allt að 11 börnum, 18 ára eða yngri, fyrir 0 kr. stykkið. Já, þú getur svo sannarlega meira með Símanum! Hafðu samband í síma eða í netspjalli á siminn.is Endalaus Snjallpakki 30 GB* kr. Fjölskyldukort Samnýtt gagnamagn kr. Allt að 11 Krakkakort! 1 GB 0 kr. *Stækkaðu í 100, 200 eða 300 GB 3 frettir@snaefellingar.is

4 Það fer ekki framhjá neinum að ferðamenn setja svip sinn á Stykkishólm í auknum mæli. Sú holskefla af ferðamönnum, sem hefur undanfarið gengið yfir Suðurland hefur farið framhjá okkur að nokkru leyti, til allrar hamingju, vilja sumir segja. Samt höfum öll orðið vör við aukinn ferðamannastraum, en okkur hefur skort mælikvarða til að dæma um vöxtinn í ferðamennsku í Hólminum. Auðvitað vita kaupmenn, gestgjafar og þeir sem reka 1400# 1200# 1000# 800# 600# 400# 200# S tyki sh ó lm s- P ó stu rinn, 2 8. tb l á rgangu r 1 1. á gú st Ferðamál og söfn veitingahús í Hólminum vel hvað syngur, en við höfum því miður ekki aðgang að þeirra tölfræði. Það er þó eitt sem lýgur ekki, en það er umferðin. Þá á ég við bílatalningu Vegagerðarinnar, en þeir hafa skráð umferð síðan árið 2000 í tæki sem er staðfest á Stykkishólmsvegi rétt hjá Skildi eða Arnarhóli (vegnúmer 58-01). Línuritið sem fylgir eru niðurstöður þeirra mælinga, frá árinu 2000 til Hér eru sýndar þrjár línur: rauða línan sýnir meðal fjölda bíla á dag yfir ÁR# SUMAR# VETUR# 2000# 2001# 2002# 2003# 2004# 2005# 2006# 2007# 2008# 2009# 2010# 2011# 2012# 2013# 2014# 2015# Gleðilega Danska Daga! Hjá okkur færðu allt sem þarf til skreytinganna. Frábær tilboð hjá okkur á dönskum vörum alla helgina. Eigum von á nýrri sendingu volgri beint frá Danmörku rétt fyrir helgi, þannig að það borgar sig að kíkja við! Danskur lukkuleikur í gangi með veglegum verðlaunum. Hlökkum til að hitta ykkur um helgina. Verið velkomin sumarmánuðina, sú bláa sýnir meðaltal bíla á dag yfir árið, og græna línan sýnir meðal fjölda bíla yfir veturinn. Það má lesa margt út úr þessu línuriti, en eitt er augljóst: umferðin inn í Stykkishólm hefur rúmlega tvöfaldast á þessu tímabili, á öllum árstímum. Það eru hæðir og lægðir á línunum, sem kunna að vera tengdar kreppunni uppúr 2008, en það er mest sláandi hvað vöxturinn er mikill árin 2014 og Það virðist ekkert lát vera á þessum vexti í umferð í dag, eins og seinni myndin sýnir. Hún er súlurit frá Vegagerðinni fyrir meðaltal hvers mánaðar árin 2014 til 2016, sem sagt: alveg nýjustu tölur fyrir Stykkishólmsveg. Þar kemur fram að síðan í mars í ár hefur hver mánuðurinn sett nýtt met og stígandinn heldur því áfram, um tíu til fimmtán prósent á mánuði, milli ára. Ég hef einnig fylgst náið með aðsókn í Eldfjallasafn síðan það var opnað sumarið Heildarfjöldi gesta hefur undanfarið oftast verið um 5000 á ári, en aðsókn hefur aldrei verið jafn mikil og nú, sumarmánuðina árið 2016, með til dæmis 1461 gest í safninu í júlí mánuði. Þar af eru erlendir gestir um 75%, mest frá Norður Ameríku. Hvernig bregðast Hólmarar við þessum aukna straum ferðamanna? Fjárfestar eru önnum kafnir við að veita meiri þjónustu í gistingu og veitingum, en bæjarfélagið virðist því miður ekki hafa tekið við sér. Ferðamenn vilja meir en mat og svefn. Þeir vilja einnig afþreyingu, helst menningartengda. Aðhlynning að söfnum bæjarins er í lágmarki og hefur reyndar dregist saman. Þetta viðhorf Stykkishólmsbæjar hefu mjög neikvæð áhrif á framhald reksturs Eldfjallasafns í þessum bæ. Haraldur Sigurðsson 4 frettir@snaefellingar.is

5 Verum samferða AUÐVELT AÐ VERSLA Á BYKO.IS SENDUM ÚT UM ALLT LAND NÝ SENDING MEÐ FALLEGUM HAUST VÖRUM STÆRÐIR Skoðaðu úrvalið og pantaðu á 14 daga skilafrestur byko.is Fákafeni 9 Sími frettir@snaefellingar.is

6 Danskir dagar hafa verið haldnir hátíðlegir síðan ég-man-ekkihvenær. Það skiptir ekki máli. Þeir hafa verið órjúfanlegur hluti af sumrinu í fjöldamörg ár. Einhver laug því að mér að þetta væri elsta bæjarhátíðin en það er líklegast bull. Þjóðhátíð í Eyjum er sönnun þess, sem dæmi. Dagarnir eru frábær leið til að enda sumarið og keyra sig inn í komandi vetur. Einskonar lokaatriði sumarsins þar sem maður má vaka lengur þrátt fyrir lækkandi sól. Ég hef einungis upplifað hátíðahöldin sem barn og unglingur svo ég tengi þá alltaf við síðasta fjörið áður en skólinn byrjar með öllu sínu skammdegi. Því er alltaf viss sorg þegar þeir klárast. Sólin fer að lækka á lofti en, þá sér maður flugeldana miklu betur. Það er plús. Danskir dagar breyta bænum í einskonar fríríki þar sem allt má. Nema að fara á skónum í hoppukastalann. Þar gilda sömu reglur og heima hjá þér. Þú veður ekki inn í hoppukastala á skítugum skónum. En þú mátt S tyki sh ó lm s- P ó stu rinn, 2 8. tb l á rgangu r 1 1. á gú st vaka frameftir og ef þú hefur náð aldri máttu fá þér aðeins fleiri bjóra en góðu hófi gegnir með samborgurum þínum. Danskir horfa framhjá því og dæma ekki svoleiðis oplevelse. Vissulega er þessi töfrandi helgi ekki eingöngu algert óhóf og spilling blind. Fallegt og fjörugt mannlíf um allan bæinn yfir allan daginn breytir Hólminum í Lego útgáfu af evrópskri höfuðborg í örskotsstund þar sem fólk spásserar um bíllausa Aðalgötu í sólríku kæruleysi. Allir mættir sem ein heild, eingöngu til að hafa gaman. Eins og það ætti alltaf að vera. Það eru margar sögur sem skjótast upp í hugann sem gætu fylgt þessum pistli. Sögur sem á einn eða annan hátt tengjast Dönskum dögum. Flestar eru þær þó þess eðlis að þær þyrftu að fara í samþykki hjá svo mörgum aðilum að það tekur því ekki að byrja á þeim. Þær skulu haldast sem munnmælasögur og þróast þannig eins og lög gera ráð fyrir. Þær innihalda líka svo margar SUMARIÐ ER TÍMINN! Við mætum til ykkar með nýjustu tískuna Verðum á Dvalarheimili Stykkishólms föstudaginn 12.ágúst kl Vandaðar vörur - mjög gott verð -Herrapeysur á kr Peysur og blússur á kr Herra íþróttabuxur á kr Pólóbolir á herra -Buxur á kr Dömuvesti, bolir og túnikur - Skart á kr DÚNDUR ÚTSALA SJÁUMST HRESS Við tökum greiðslukort LOGY.IS Danskir ærumeiðingar. Ein saga skýst þó upp í kollinn. Alls ekki svæsin og svakaleg. Bara nokkuð krúttleg. Aðalpersónurnar eru líka danskar og munu líklegast ekkert lesa þetta. Þannig var að fyrir nokkrum árum átti aldeilis að sprengja gestastjörnuskalann. Það dugði ekkert minna en að fá tónlistarmann sem nokkru áður hafði sungið sig inn í hjörtu Evrópu til að syngja á Dönskum dögum. Tónlistarmaðurinn var danski Eurovision keppandinn Jakob Sveistrup og sviðið var flutningabíll á grasblettinum á móti gömlu kirkjunni. Þar mætti hann og flutti öll sín frægustu, eða öllu heldur allt sitt frægasta lag. Þetta þótti okkur flott og mætti segja að þetta hafi þótt merkilegra en atriði nokkru áður þar sem enginn annar en Árni Johnsen mætti í brekkusöng. Helgina eftir Danska daga kom danskur skiptinemi í bæinn og átti að vera fram á næsta sumar. Enn voru bæjarbúar baðaðir stjörnuljómanum sem Sveistrup hafði skilið eftir sig og ræddu fátt annað. Slík var geðshræringin að skreytingar í dönsku fánalitunum fengu að haldast uppi langt fram yfir skilafrestinn. Þess vegna leit það þannig út að allur bærinn hefði tekið sig til og skreytt fyrir komu danska skiptinemans til bæjarins. Við vorum nú fljót að útskýra fyrir henni að þetta væru leifar frá liðinni helgi og þeim yrði nú brátt komið fyrir í viðeigandi geymslum eða rusli. Samt bara almennu rusli því það flokkaði enginn þá. Til þess að upphefja svo Danska daga upp í hæstu hæðir fyrir alvöru Dana tjáðum við henni að fulltrúi hennar í Eurovision hefði mætt. Sumir hefðu jafnvel tekið í höndina á honum og deilt með honum sviði. Viðbrögð hennar voru einföld: Jakob Sveistrup, hvem er det? Venlig hilsen Gísli S. /Mynd: Úr safni Stykkishólms-Póstsins: Danskir dagar árið 2005 Kender du vitsen om elevatoren? Jeg heller ikke, jeg kom op ad trappen. Hjertelig velkommen í Hjemmehjørnet Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í verslun okkar á dönskum dögum Góð tilboð - 40% af kvenfatnaði o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Vi mødes i Hjemmehjørnet! 6 frettir@snaefellingar.is

7 Þ.B.Borg trésmiðja ehf. 7 frettir@snaefellingar.is

8 Í Stykkishólmi árið 1994 var margt um að vera eins og víða um land í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins. Íbúafjöldi var 1265 manns. Lúðrasveitamót var haldið í Hólminum þetta sumar og Lúðrasveit Stykkishólms fór í margrómaða ferð til Noregs sama ár. Átakinu Ísland - allt árið var hrint af stað af ráðuneyti ferðamála þess tíma. Það var í vangaveltum um innlegg Stykkishólms í það átak að það kviknaði sú hugmynd að búa til viðburð sem lokkaði brottflutta Hólmara heim til að gleðjast með bæjarbúum og frændgarðinum í Hólminum. Gleymum ekki að það tók amk þriðjungi lengri tíma að keyra til Stykkishólms um Hvalfjörð og Kerlingarskarð þá en nú og vegir ekki jafngóðir og nú. Matvöruverslunin var Stykkiskaup, byggingavöruverslunin var Skipavík, Setta var í Egilshúsi, Heimahornið á sínum stað auk apóteksins og svo mætti áfram telja. Netsamband var ekki komið og sjónvarpsstöðvarnar voru tvær og gott ef ekki lokað kapalsjónvarpskerfi í ákveðnum hverfum hér í bæ, ein bensínstöð og engin vínbúð. Sumarferðalangar, innlendir í það minnsta, fóru af stað um miðjan júní og voru á ferðinni fram í miðjan ágúst. S tyki sh ó lm s- P ó stu rinn, 2 8. tb l á rgangu r 1 1. á gú st Flugeldar í björtu! Ólafur Hilmar Sverrisson var bæjarstjóri í Stykkishólmi árið 1994 og kallaði hann nokkra til fundar til að útfæra þessa hugmynd og meðal þeirra var Sólborg Olga Bjarnadóttir, þá nýflutt heim eftir að hafa búið um árabil í Danmörku. Olga rifjar upp þetta ár og næstu tvö á eftir í tilefni bæjarhátíðarinnar sem fékk nafnið Danskir dagar. Ég var tiltölulega nýflutt heim frá Danmörku og hafði kynnst bæjarhátíðum Dana, byfest, þar sem fólk kemur saman og skemmtir sér, syngur, borðar og dansar saman. Maður var nú til í allt í þá daga og þegar eftir því var leitað við mig að koma í undirbúningshóp vegna einhverskonar bæjarviðburðar í Stykkishólmi sumarið 1994, þá sagði ég bara já. Það var örugglega Ólafur Hilmar sem kom með þá hugmynd að tengja þetta við dönsku hefðina í Stykkishólmi og fékk viðburðurinn nafnið Danskir dagar. Þá var hugmyndin að reyna að fá amk eina fjölskyldu til að koma sem gestir í hvert hús og þannig myndi fólk hittast sem flutt var frá Stykkishólmi og hafa gaman saman, fjöldinn yrði passlega mikill þannig að vel yrði við ráðið. Svo var auðvitað hugmyndin að kynna starfsemi í bænum fyrir gestum. Það var lagt upp með þá hugmynd að kostnaður yrði í algjöru lágmarki, helst enginn. Ákveðið að gera þetta að 3ja daga hátíð og var hún dagsett júlí svona rétt áður en landinn færi í sumarferðalög sín m.a. í þeim tilgangi að lengja ferðamannatímann hér. Tjald var reist fyrir aftan bankann og þar var heilmikil dagskrá þar sem fyrirtæki kynntu vörur sínar, hægt var að smakka sjávarfang og/eða kaupa veitingar. Skemmtiatriði voru einnig í tjaldinu og rifjar Olga upp eitt grínið í tjaldinu, sem féll nú reyndar ekki öllum í geð, en það var að hægt var að kjósa um sameiningu Helgafellssveitar og Stykkishólms - en þessi ár vöktu kosningar í Helgafellssveit athygli út fyrir bæði sveitarfélögin. Myndlistarsýningar voru í Norska húsinu og grunnskólanum, Lúðrasveitin kom sterkt inn í dagskrána ásamt Hótel Stykkishólmi sem bauð upp á danskt hlaðborð, Raggi Bjarna spilaði við borðhald og svo var ball á eftir í Félagsheimilinu. Aðalsviðið var við Hólmkjör og þar var diskótekið Ó Dollí með ball og stjórnaði leikjum fyrir yngri kynslóðina bæði föstudags- og laugardagskvöld. Þeir sem ekki dönsuðu af sér skóna á planinu sátu í brekkunni þar sem nú stendur verslunin Skipavík og fylgdust með. Varðeldur og flugeldasýning í umsjá Berserkja var á íþróttavellinum og þá voru það restar af flugeldum frá gamlárskveldi sem skotið var upp. En þar sem hásumar var þá sást lítið til flugeldanna, segir Olga og hlær, það var ein af ástæðunum fyrir því að ákveðið var seinna meir að flytja hátíðina til í hinn enda ferðamannatímans þ.e.a.s. aðra helgina í ágúst, því þá sæjust þeir betur. Helstu áhyggjurnar voru þó þá sem nú hvernig veðrið myndi vera. Næstu ár á eftir var Olga einnig í nefnd og þá komu grillin inn í dagskrána þ.e.a.s. að grillað var niðri við höfn, sungið og svo dansað á bryggjunni við harmonikkuleik. Þá var einnig bryddað upp á messu á dönsku og tónleikar voru í kirkjunni gjarnan á sunnudegi. Grunnhugmyndin var að tengjast vinabænum Kolding, vera í samstarfi við Danska sendiráðið og brydda upp á danskri menningu. Eitt árið var skrifaður leikþáttur þar sem dreginn var fram þessi tíðarandi þegar danskan heyrðist á sunnudögum í spásseríi við höfnina hér í Hólminum. En eins og nú, vakna ávalt spurningar um hvort halda skuli hátíð næsta ár. Það var einhvernveginn þannig líka þarna í upphafi Danskra daga, rifjar Olga upp, því var erfitt að skipuleggja með Dönunum t.d. komu danskra skólaskipa eða danskra listamanna því Íslendingarnir horfa styttra fram á veg en Danirnir í skipulagningu svona viðburða. Olga telur að þriðju eða fjórðu hátíðina þá hafi viss breyting orðið, þegar erfiðara gekk að fá fólk til starfa fyrir hátíðina og það bar á því að eitthvað átti að koma út úr svona hátíð, hvort sem það var nú fé eða frægð! Að hennar mati gleymdist allt of fljótt tilgangurinn með hátíðinni að hitta bæjarbúa og skyldmenni heima í Hólmi og hafa gaman. frettir@snaefellingar.is 8 frettir@snaefellingar.is

9 Njóttu líðandi stundar timamot.is Sama verð um land allt A A DAGA St kkishólmi - 11:00-18:30 10:00-19:30 10:00-18:00 12:00-18: frettir@snaefellingar.is

10 Eftirtaldir aðilar styrkja Danska daga Anok Margmiðlun Beitir sf. Bjössi málari Bókaverzlun Breiðafjarðar Bókhaldsstofan Stykkishólmi Danska sendiráðið Hótel Fransiskus Gallerí Lundi Gísli Gunnarsson H. Tholl Harbour Hostel Hárstofan Stykkishólmi Heillaspor Heimagisting Ölmu Heimahornið Verslun Hólmurinn-inn Hótel Egilsen Icewear Íslenskur Æðardúnn Ískofinn Lyfja Meistarinn Stykkishólmi Narfeyri Nesbrauð Norska húsið - BSH Stefán Björgvinsson Sjóvá Almennar tryggingar Verkís verkfræðistofa Vélaverkstæðið Hillari Þórishólmi Ölgerðin Egill Skallagrímsson frettir@snaefellingar.is

11 Starfsmaður óskast til lengri eða skemmri tíma. Fallegur vinnustaðir í hjarta bæjarins. Góð laun í boði. Hlökkum til að heyra í þer! Nánari upplýsingar: S: Netfang: Hej! Hjól og allar hjólavörur með 20% afslætti. Valdar gjafavörur með 40% afslætti. Hilsen! Skipavík verslun // Aðalgata 24 // Stykkishólmi // Sími frettir@snaefellingar.is

12 Stykkishólms-Pósturinn, 28. tbl. 23. árgangur 11. ágúst

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

STYKKISHÓLMS Söfnun lokið. Nýr Baldur. Framkvæmdaáætlun í umhverfismálum. Gestir

STYKKISHÓLMS Söfnun lokið. Nýr Baldur. Framkvæmdaáætlun í umhverfismálum. Gestir STYKKISHÓLMS- 1994-2014 PÓSTURINN Stykkishólms - Póstinum er dreift ókeypis í Stykkishólmi og liggur frammi í Grundarfirði, Ólafsvík, Hellissandi og Búðardal. Uppl. 650 eint. og kemur út á fimmtudögum.

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Baráttan við MNDsjúkdóminn

Baráttan við MNDsjúkdóminn Helst errið sem kemur upp um okkur Christina Kjeldsen og Simon Björn eru þjónar Votta Jehóva á norðanverðum Vestfjörðum með aðsetur á Íslandi. Við fáum ekkert borgað fyrir að vera Vottar. En við vinnum

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR Saga ferðaþjónustu á Íslandi Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR það er kominn gestur Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson það er kominn gestur Saga ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt. AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO Journalnummer: 2016-0177 Klageren: XX Island Indklagede: Metroselskabet I/S v/metro Service A/S CVRnummer: 21 26 38 34 Klagen vedrører: Parternes krav: Kontrolafgift

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir Börn og sorg Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar Ragnheiður Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið

Læs mere

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Við Akranes æpti hann: Stopp! Ágrip að upphafi flugsögu Akraness Magnús Þór Hafsteinsson. Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Akraness eru skoð að ar á netinu finnur maður oft merkilegar myndir sem kitla

Læs mere

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi Hugvísindasvið Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Ómar Þór Óskarsson Maí 2014 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Ritgerð til BA-prófs í dönsku Hafrún Elma Símonardóttir Kt.: 260779-3709 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir Maí

Læs mere

2. Dig, mig og vi to

2. Dig, mig og vi to 2. Dig, mig og vi to Í þemanu er fjallað um fjölskylduna vini samskipti Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. 1. Umræður um teiknimyndina á fremstu blaðsíðu í þemanu. 2. Orðablóm

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Þorkell Jóhannesson dr.thorkell@simnet.is Höfundur er læknir, prófessor úr embætti. Stungulyf Innrennslislyf: Skilgreiningar

Læs mere

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir Útilega með stæl! FRÍTT EINTAK / JÚNÍ 2008 Við erum allar flottar í réttu sniði! Hrönn Friðriksdóttir spámiðill leiðir og kennir andlega þenkjandi fólki Gróa Ásgeirsdóttir nýtti erfiða reynslu á jákvæðan

Læs mere

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2. tölublað, 9. árgangur. Nóvember 2013 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Ritgerð til BA-prófs í dönsku Anna Margrét Wernersdóttir Kt.: 210860-5769 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir September

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari:

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

föstudagur FERMINGAPAKKI Keypti sér hús við sjóinn KÆRULEYSIS- LEGT ÚTLIT Í SUMAR Herdís Sigurðardóttir segir frá vor- og sumar-hártískunni.

föstudagur FERMINGAPAKKI Keypti sér hús við sjóinn KÆRULEYSIS- LEGT ÚTLIT Í SUMAR Herdís Sigurðardóttir segir frá vor- og sumar-hártískunni. föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 17. apríl 2009 Keypti sér hús við sjóinn Eivöru Pálsdóttur finnst notalegt að búa ein og hafa gott rými til að semja tónlist og mála. ÍSLENSK HÖNNUN ERLENDIS Öflugur

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN BOSS. BOTTLED. FRAGRANCE FOR MEN FEATURING

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni. Bréf Bjarna Pálssonar landlæknis til Landsnefnarinnar fyrri um meðöl gegn fjárpestinni, 14.03.1771. Lit. GG. ÞÍ. Skjalasafn rentukammers. B4/1, örk 22. (Ind. Ref. 2. Nor. B. nr. 391) Commissions Papiirer

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Eyða of miklu í áburð, vélarekstur og aðkeypta þjónustu

Eyða of miklu í áburð, vélarekstur og aðkeypta þjónustu 18. tölublað 9. árgangur Þriðjudagur 28. október 2003 ISSN 1025-5621 Upplag: 9.500 eintök Eyða of miklu í áburð, vélarekstur og aðkeypta þjónustu "Ekki er víst að allir hafi þolinmæði til að liggja yfir

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ Karen Björnsdóttir 16. maí 2014 BA í lögfræði Höfundur: Karen Björnsdóttir Kennitala: 050989-2409 Leiðbeinandi: Heiða Björg Pálmadóttir Lagadeild School of Law

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

Snæfellingar á unglingalandsmóti

Snæfellingar á unglingalandsmóti 795. tbl - 17. árg. 16. ágúst 2017 Snæfellingar á unglingalandsmóti Tuttugasta unglingalandsmót UMFÍ var haldið á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Keppendur HSH voru 19 að þessu sinni og gekk þeim

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014 SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS B I B SMIL Skapandi verkefni ~ Fyr løs Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók

Læs mere

Við Kárahnjúka og önnur kennileiti

Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Bók þessi er gefin út í 250 eintökum. Matthías Johannessen Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Helgispjall ÁRVAKUR HF. Við Kárahnjúka og önnur kennileiti - Helgispjall

Læs mere

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012 Höfundar Ljósmynd á forsíðu Horft yfir uppgraftarsvæðið. Öll réttindi áskilin ISBN 978-9935-9090-7-7 Minjastofnun Ísland Suðurgata 39 101 Reykjavík Iceland (354) 570 13 00 postur@minjastofnun.is www.minjastofnun.is

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur II. Úrkoma og úrkomutíðni

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur II. Úrkoma og úrkomutíðni Greinargerð 03010 Trausti Jónsson Langtímasveiflur II Úrkoma og úrkomutíðni VÍ-ÚR10 Reykjavík Mars 2003 Úrkoma og úrkomutíðni Inngangur Hér er fjallað um úrkomumælingar á Íslandi með áherslu á fáeinar

Læs mere

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Ísland 21. 24. maí 2009 1 Ágætu norrænu starfsfélagar velkomnir til Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem norðurlandamót í handknattleik er haldið á Íslandi.

Læs mere

Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar. Sjálfs mín (s) sök? Eiríkur Rögnvaldsson, 29. október 2005

Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar. Sjálfs mín (s) sök? Eiríkur Rögnvaldsson, 29. október 2005 Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar Sjálfs mín (s) sök? Eiríkur Rögnvaldsson, 29. október 2005 Rétt eða rangt? Sjálfs mín sök Spurt er hvort réttara sé að segja sjálfs sín eða sjálfs síns. Ég tel að

Læs mere

2. tölublað, 14. árgangur. Desember 2018 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi. Stúkufundur í námum Salómons konungs

2. tölublað, 14. árgangur. Desember 2018 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi. Stúkufundur í námum Salómons konungs 2. tölublað, 14. árgangur. Desember 2018 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi sub specie æternitatis Stúkufundur í námum Salómons konungs 2 FRÍMÚRARINN pípu lakk Allt frá hatti oní skó Treflar

Læs mere

TUDOR RAFGEYMAR. Austurvöllur er millilending BÓNFEÐGAR TUDOR RAFGEYMAR. lúsasjampó lúsasprey MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA 35 ÁR Á ÍSLANDI

TUDOR RAFGEYMAR. Austurvöllur er millilending BÓNFEÐGAR TUDOR RAFGEYMAR. lúsasjampó lúsasprey MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA 35 ÁR Á ÍSLANDI TUDOR RAFGEYMAR MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA TUDOR RAFGEYMAR TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI - 95Ah, 800 Amper - 30% meiri ræsikraftur - Alveg lokaðir

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2008/059 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Maí 2008 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Námsstíll Læra að læra Læra með stíl Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Öll getum við lært séu okkur búin skilyrði til þess en

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar A B

Kennsluleiðbeiningar A B Kennsluleiðbeiningar A B TAK KENNSLULEIÐBEININGAR A B 4 Efnisyfirlit Til kennara Almennt um námsefnið... 5 Nemendabók... 5 Verkefnabækur... 6 OPGAVEBOG A 1 Hjemmet Tak tak tak... 8 Boligen... 9 Hvordan

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55,

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

Verndarblaðið. Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015

Verndarblaðið. Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015 Verndarblaðið Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015 Stuðningsfélagi eftir afplánun Fangar með þroskahömlun Gamlir menn í fangelsi Raddir fanga Íslenskar fangelsisbókmenntir Fagnaðarefni Verndarblaðið

Læs mere

SKÁTABLAÐIÐ HVER ER LYKILLINN AÐ VELGENGNI Í SKÁTASTARFI? FORINGI, FARÐU MEÐ ÞAU ÚT! ROVERWAY - FRÁSAGNIR FERÐALANGA

SKÁTABLAÐIÐ HVER ER LYKILLINN AÐ VELGENGNI Í SKÁTASTARFI? FORINGI, FARÐU MEÐ ÞAU ÚT! ROVERWAY - FRÁSAGNIR FERÐALANGA SKÁTABLAÐIÐ 2 2016 FORINGI, FARÐU MEÐ ÞAU ÚT! 8 22 24 HVER ER LYKILLINN AÐ VELGENGNI Í SKÁTASTARFI? ROVERWAY - FRÁSAGNIR FERÐALANGA QR-merkið hér til hliðar færir þér Skátablaðið á rafrænu formi. skatamal.is/skatabladid

Læs mere

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 Áslaug Sverrisdóttir Eftirfarandi erindi má rekja til doktorsritgerðar í hugmyndasögu sem höfundur varði við Háskóla

Læs mere

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga Grunnnámskeið 2 Að vera í sveitarstjórn Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna Samband íslenskra sveitarfélaga 2011 Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn - Að vera í sveitarstjórn Samband íslenskra sveitarfélaga

Læs mere

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?...

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?... Efnisyfirlit Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar..................... 2 Yfirlit........................................................ 7 Málverk segir sögu.............................................

Læs mere

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører Min krop Í þemanu er fjallað um: Andlitið og skynfærin Líkamann Ýmsar daglegar athafnir tengdar líkamanum og skynfærunum. Ýmsa algenga kvilla eins og kvef og hálsbólgu. Markmið er að nemendur: Læri helstu

Læs mere

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað Efni Einelti 3 Yfirlit 4 Hvað er einelti? 4 Aðferðir 6 Hvernig má greina einelti? 6 Hvernig veit yfirmaður að einelti sé til

Læs mere

Fyrsta heimilið. Kynningarblað. Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko. MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018

Fyrsta heimilið. Kynningarblað. Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko. MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018 Kynningarblað Fyrsta heimilið MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018 Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko nordicphotos/getty 2 KYNNINGARBLAÐ Húsnæðiskostir 28. febrúar 2018 MIÐVIKUDAGUR Það er leikur

Læs mere

Æfingar og ráð til að takast á við streitu

Æfingar og ráð til að takast á við streitu STÚDENTAÞJÓNUSTA HR STR EI Æfingar og ráð til að takast á við streitu TA 1 Nánari upplýsingar um stúdentaþjónustu HR: hr.is/studentathjonusta Bæklingur þessi heitir á frummálinu Stress. Útgefandi: Studenterrådgivningen,

Læs mere

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 1. tbl. 31. árgangur 2008 Málgagn móðurmálskennara Blóm gleðja Mikið úrval af fallegri gjafavöru, listmunum og blómum Góð og persónuleg þjónusta Opið til kl. 21 mynd: auja.net Skíma Ritstjóri og

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun Þagnarskylda endurskoðenda með tilliti til 30. gr. laga nr. 79/2008 um löggilta endurskoðendur Jórunn K. Fjeldsted Leiðbeinandi: Þórður Reynisson, LL.M Ábyrgðarmaður:

Læs mere

Hlunnindi skógarbóndans

Hlunnindi skógarbóndans 10 20 34 Þeysireið á Hvítá í Jet-bát Hlunnindi skógarbóndans Bærinn okkar Grindur 17. tölublað 2011 Fimmtudagur 29. september Blað nr. 356 17. árg. Upplag 59.000 Málflutningur formanns SVÞ er rökleysa

Læs mere