Vinnumarkaður og kjarasamningar á Norðurlöndum

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Vinnumarkaður og kjarasamningar á Norðurlöndum"

Transkript

1 Vinnumarkaður og kjarasamningar á Norðurlöndum Kynning á skýrslu vinnuhóps aðila vinnumarkaðarins og ríkissáttasemjara 21. maí 2013 Hannes G. Sigurðsson

2 Aðdragandi skýrslunnar Gagnrýni á kjarasamninga Fyrirkomulag viðræðna Dragast á langinn Undirbúningur ómarkviss, viðræður óskilvirkar Áhrif á efnahagslegan stöðugleika Miklar launahækkanir hafi valdið verðbólgu Markmið um aukinn kaupmátt hafi farið forgörðum Bréf BSRB til ríkisstjórnarinnar með ábendingum, maí 2011 Svarbréf ríkisstjórnar, maí Sáttasemjara falið að fjalla um málið með hlutaðeigandi aðilum Óformlegur starfshópur á vegum heildarsamtaka á almennum og opinberum vinnumarkaði hefur fundað nokkrum sinnum með ríkissáttasemjara, einkum í tengslum við ráðstefnur og skýrsluna

3 Samningagerð, umgjörð kjarasamninga og sameiginleg verkefni Ráðstefna 5. nóvember 2012, kl Tildrög og viðfangsefni. Elín Björg Jónsdóttir, BSRB. Samningatækni. Sayyed Mohsen Fatemi, Ph.D. Harvard. Svíþjóð - kjarasamningar. Anna Stina Elfving, Offentliganställdas förhandlingsråd Danmörk danska líkanið. Gylfi Arnbjörnsson (meðhöfundur Hrafnhildur Stefánsdóttir) Noregur kjarasamningar. Sigbjörn Mygland, NHO Umræður

4 Samningagerð, umgjörð kjarasamninga og sameiginleg verkefni Framhaldsráðstefna 12. nóvember kl Umbætur í ljósi tilhögunar á Norðurlöndum. Ásmundur Stefánsson, fyrrv. ríkissáttasemjari Eru þríhliða samningar vænlegir? Hvernig er undirbúningi kjarasamninga best háttað? Er hægt að gera samningsgerðina markvissari? Árni Stefánsson, SFR Guðlaug Kristjánsdóttir, BHM Gylfi Arnbjörnsson, ASÍ Vilhjálmur Egilsson, SA Þórður Hjaltested, KÍ Umræður

5 Niðurstöður ráðstefnanna Eftirfarandi meginviðfangsefni til áframhaldandi skoðunar 1. Sameiginlegur skilningur er á því að undirbúning kjarasamninga megi stórbæta. Efnahagslegar forsendur kjarasamninga skipta höfuðmáli fyrir stöðugleika og kaupmátt launa. 2. Samstaða um að samningsaðilar geti á grundvelli ákvæða gildandi laga og reglna bætt verklag við gerð kjarasamninga

6 Samkomulag ASÍ og SA í jan Mikilvægt að hefja vinnu vegna næstu kjarasamninga Mótun á sameiginlegri sýn á svigrúmi atvinnulífsins og samfélagsins til launahækkana og aukins kaupmáttar á næstu árum Hefja sameiginlega stefnumörkun til að tryggja vöxt og viðgang atvinnulífsins og efnahagslegan stöðugleika sem byggður verði á stöðugu gengi sem er forsenda framfara og bættra lífskjara SA og ASÍ vilja, sameiginlega með aðilum opinbera vinnumarkaðarins, setja markmið um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga Fyrirmynda verði leitað í nágrannaríkjum okkar sem tekist hefur að auka kaupmátt samhliða lágri verðbólgu Stefnt verði að sameiginlegri sýn allra aðila vinnumarkaðarins á svigrúm bættra lífskjara næstu árin liggi fyrir í byrjun sumars og verði mótandi í nýrri lotu kjarasamninga næsta haust (2013)

7 Vinnuferð til Norðurlanda Starfshópurinn (sbr. glæru nr. 2) fór fram á það við ríkissáttasemjara að hann skipulegði vinnuferð til Norðurlanda með þátttöku sérfræðinga frá aðilunum Sáttasemjarar landanna fjögurra skipulögðu röð funda í hverju landi fyrir sig með fulltrúum leiðandi samtaka á vinnumarkaði. 26 fundir 6-8 í hverju landi Fulltrúar frá ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, SA, SNR og Sambandi sveitarfélaga, auk sáttasemjara, fóru í kynnisferðina Skýrslan er afrakstur ferðarinnar

8 Efnisyfirlit skýrslunnar 1. Aðdragandi skýrslunnar 2. Samantekt um vinnumarkað og kjarasamninga á Norðurlöndum 3. Danmörk 4. Finnland 5. Noregur 6. Svíþjóð 7. Viðauki línurit sem sýna þróun verðbólgu, launa, gengis gjaldmiðla og kaupmáttar launa í löndunum 8. Dagskrá ferðar vinnuhóps til Norðurlanda febrúar 2013

9 2.1 Vinnumarkaðurinn á Norðurlöndum Norðurlönd Esb (27) Íbúafjöldi, milljónir Fjöldi á vinnumarkaði, milljónir Fjöldi atvinnulausra, milljónir 1 26 Hlutfall atvinnulausra, % 6% 11% Atvinnuþátttaka, % 71% 64% Fjöldi utan vinnumarkaðar, milljónir 4 92 Hlutfall utan vinnumarkaðar 21% 28% Norðurlönd nýta mannafla vel, betur en í öðrum ríkjum, þar sem atvinnuleysi er tiltölulega lítið, atvinnuþátttaka er mikil hlutfall fólks á vinnualdri utan vinnumarkaðar er fremur lágt

10 2.2 Heildarsamtök launafólks Í öllum ríkjunum starfa heildarsamtök launafólks með aðild fjölda stéttarfélaga og sambanda stéttarfélaga Heildarsamtökin annast yfirleitt samræmingu sameiginlegra málefna og koma fram fyrir hönd aðildarfélaganna Samningsrétturinn liggur hjá stéttarfélögunum sem semja um kaup og önnur kjör en þau sem heildarsamtökunum er falið að vinna að Dæmi eru einnig um stéttarfélög sem ekki tilheyra heildarsamtökum, en það heyrir til undantekninga

11 Heildarsamtök vinnuveitenda Samningssviðin skiptast í þrennt og markast skipulag vinnuveitenda af því Á almennum vinnumarkaði eru stór samtök vinnuveitenda sem leika ekki stórt hlutverk í kjarasamningum nema um almenn mál Frávik er í Noregi þar sem tvö nokkuð öflug vinnuveitendafélög starfa við hlið stóru heildarsamtakanna Samtök sveitarfélaga og millistjórnsýslustigsins (ömt, fylki, landsþing) gera kjarasamninga við stéttarfélög Fjármálaráðuneytin Í Danmörku og Noregi semja við stéttarfélög vegna ríkisstarfsmanna en í Svíþjóð og Finnlandi starfrækir ríkið sérstakt vinnuveitendafélag

12 Hlutfall launafólks í stéttarfélögum Launamenn sem fá Launamenn í stéttarfélögum laun skv. kjarasamningum Danmörk 69% 83% Finnland 70% 90% Ísland 79% 89% Noregur 55% 73% Svíþjóð 68% 91% OECD 17% 56% Hvergi er hærra hlutfall launafólks í stéttarfélögum en á Norðurlöndum Í DK, FI og S er hlutfallið um 70% en töluvert lægra í Noregi, 55% Launamenn sem taka laun samkvæmt kjarasamningum eru umtalsvert fleiri en þeir sem félagsbundnir eru. Skýringar eru t.d.: Kjarasamningar eru lögbundin lágmarkskjör í FI, að hluta í NO Hátt hlutfall fyrirtækja er í samtökum atvinnurekenda á Norðurlöndum Kjarasamningar stéttarfélags fyrir félagsmenn sína við atvinnurekanda geta gilt um kjör allra starfsmanna, óháð félagsaðild

13

14

15 Margir kjarasamningar Meðalfjöldi Fjöldi kjarasamninga launamanna á kjarasamning Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð Ekki er einfalt mál að telja kjarasamninga. Svíar nákvæmastir og gefa út tölu Fjöldi kjarasamninga er minnstur í Finnlandi aðeins einn hjá ríkinu Fjöldinn mestur í Danmörku mjög margir í opinbera geiranum Kjarasamningar eru hlutfallslega flestir á Íslandi

16 2.3 Sögulegt yfirlit Norðurlöndin hafa vaxið hratt undanfarna áratugi Sum þeirra lentu í djúpri efnahagslægð í upphafi tíunda áratugarins í kjölfar fjármálakreppu sem orsakaðist af eignabólum Sum þeirra hafa gripið til ýmissa kerfisbreytinga til að auka samkeppnishæfni og örva hagvöxt, einkum Svíþjóð

17 ... Sögulegt yfirlit Um miðjan níunda áratuginn varð kerfisbreyting í samningamálum í Danmörku. Aðilar vildu segja skilið við verðbólgu, versnandi samkeppnisstöðu, vaxandi atvinnuleysi og miklar vinnudeilur Í Svíþjóð varð sambærilegt uppgjör tæpum áratug síðar og ný vinnubrögð tekin upp Þessar breytingar hafa skilað miklum árangri og varanlegum stöðugleika í þessum ríkjum

18 Landsframleiðslan hefur tvöfaldast á Norðurlöndum frá Svipað og OECD meðaltalið. Danmörk er undantekning.

19 Eftir fjármálakreppuna í upphafi tíunda áratugarins hafa Norðurlönd vaxið nokkuð meira en OECD-ríkin að meðaltali, sbr. þó DK. Landsframleiðsla í DK nú er eins og 2005

20 Viðskiptakjörin skipta miklu máli fyrir lífskjörin. Noregur er í sérflokki vegna olíu og gass. Verðþróun útflutningsafurða Danmerkur einnig hagstæð. Svíþjóð og Finnland hafa þurft að búa við versnandi kjör í langan tíma kjara vegna samkeppni frá Asíu

21 Norðurlöndin eru mjög háð útflutningi iðnaðarvöru. Þau flytja ekki út landbúnaðarafurðir (nema DK) eins og flest nálæg ríki. Samkeppnishæf útflutningsfyrirtæki eru forsenda velgengi, velmegunar og velferðar

22 Verðbólga á Norðurlöndum var mikil á níunda áratugnum, en hjaðnaði þegar leið á þann tíunda. Verðbólgan hefur verið svipuð og í Þýskalandi frá 1995

23 Á níunda áratugnum voru launahækkanir miklu meiri á Norðurlöndum en í Þýskalandi. Það hafði sínar afleiðingar. Launahækkanir eftir 1995 hafa verið u.þ.b. 2% meiri en það hefur að hluta vegist upp með meiri framleiðniaukningu en í Þýskalandi.

24 Gengi gjaldmiðla Norðurlanda gagnvart þýsku marki féll mikið á níunda áratugnum og fram á miðjan tíunda. Eftir það hefur gengið verið stöðugt.

25 Kaupmáttur launa á Norðurlöndum hefur aukist á hverju einasta ári síðustu þrjá áratugi. Aukningin er 1,7% árlega að meðaltali eða 66% samtals

26 2.4 Ramminn um kjarasamningana Norræna samningalíkanið byggir á því að ramminn er að mestu ákveðinn með samkomulagi heildarsamtaka á vinnumarkaði en í minna mæli með löggjöf Vilji aðila á vinnumarkaði er að kjör ákvarðist eins mikið og mögulegt er með kjarasamningum Það byggir á langri hefð og víðtækri þátttöku í samtökum atvinnurekenda og launafólks Aðalkjarasamningar (d. hovedavtale) gilda um samskipti Hefð fyrir þríhliða samstarfi, en þó mjög mismunandi

27 Umboð til samningsgerðar Víðtæk þátttaka í heildarsamtökum beggja megin borðs Umboð til samningsgerðar er hjá stéttarfélögunum en þau framselja hluta þess eða það allt til heildarsamtakanna eftir atvikum Sama gildir almennt hjá heildarsamtökum atvinnurekenda á almenna vinnumarkaðnum, samningsumboðið er hjá atvinnugreinafélögunum og algengast að kjarasamningar séu gerðir fyrir heilar atvinnugreinar

28 2.5 Samningakerfin á alm. markaði Danmörk Lágmarkslaunasamningar eða samningar án launatalna taka til 85% launafólks, 15% taka laun samkvæmt kjarasamningsbundnum launatöflum Launahækkanir eru ekki ákveðnar af stéttarfélögum og samtökum atvinnurekenda - ákveðnar í samningum milli fyrirtækja og trúnaðarmanna Finnland Miðlægir samningar hafa lengi verið ráðandi Þróunin er í átt til aukins vægis nærsamninga og minni atbeina stjórnvalda

29 ... Samningakerfin á alm. markaði Noregur Kjarasamningar með lágmarkslaunum og kostnaðarramma Kostnaðarrammi útfærður innan fyrirtækja undir friðarskyldu Svíþjóð Hlutur einstaklingsbundinna launa hefur farið vaxandi Algengt er að hluti umsaminnar launahækkunar í kjarasamningi sé almennur og hluti útfærður innan fyrirtækja með samkomulagi stjórnenda og trúnaðarmanna. Ef ekki næst samkomulag þá gildir almenn hækkun

30 Samningakerfin hjá hinu opinbera DK: Launaþróunartrygging op. stm. tryggir svipaða launaþróun á opinberum og almennum vinnumarkaði NO: Nær- eða stofnanasamningar innan umsamins kostnaðarramma kjarasamnings undir friðarskyldu S: Einstaklingsbundin laun vega mikið hjá hinu opinbera og eru ennþá algengari en á almennum markaði

31 Hlutverk heildarsamtaka Kjarasamningar um kaup og kjör eru yfirleitt milli einstakra stéttarfélaga, eða nokkurra saman í ákveðnum atvinnugreinum, og atvinnugreinafélaga vinnuveitenda Heildarsamtökin gera samninga um sameiginleg mál sem varða öll aðildarfélög þeirra Meginverkefni heildarsamtakanna er samræming, upplýsingagjöf og almannatengsl og að tryggja að sú launastefna sem mótuð hefur verið taki til alls vinnumarkaðarins. Þetta gildir beggja megin borðs.

32 Samstarf um upplýsingar og greiningu Náið samstarf um tölfræðiupplýsingar. Í skýrslum á vegum samstarfsaðila er ekki að finna nein tilmæli eða álit á launabreytingum Danmörk Statistikudvalget; (DA, LO og ráðuneyti) leggur mat á þróun launakostnaðar, verðlags, kaupmáttar og samkeppnishæfni Finnland Samstarfsnefnd aðila vinnumarkaðar og ríkisstjórnar leggur mat á kostnaðaráhrif kjarasamninga. Fer yfir launabreytingar, verðlag, kaupmátt og samkeppnishæfni Efnahagsráð (ríkisstjórn, aðilar vinnumarkaðar og seðlabanki) fjallar um efnahagsmál á breiðum grunni Aðilar vinnumarkaðarins starfa saman að greiningu á áhrifum ýmissa breytinga á samningum og aðgerða ríkisvaldsins

33 Samstarf um upplýsingar og greiningu Noregur Tækninefnd um útreikninga (n. TBU). Hagstofustjóri, aðilar frá stærstu samtökum launafólks og vinnuveitanda og tveimur ráðuneytum. Skýrslur þrisvar á ári (í formi NOU) um þróun launa, verðlags, samkeppnisstöðu og almenna efnahagsþróun Kontaktutvalget for organisasjonerne í arbeidslivet er óformleg og starfar á forræði forsætisráðherra. Kemur yfirleitt saman í aðdraganda kjarasamningalotu. Tilgangurinn að vinna að sameiginlegum markmiðum. Hlutverk að samræma launaþróun og leggja grunn að hóflegum verð- og launahækkunum sem efla atvinnusköpun og koma í veg fyrir atvinnuleysi Svíþjóð Skýrslur með launatölfræði eru lagðar til grundvallar við mat á svigrúmi til launahækkana Launatölfræði í tengslum við samninga kemur frá ríkissáttasemjara, Konjunkturinstitutet, Iðnaðarráðinu og einnig frá samböndum launafólks og samtökum vinnuveitenda. Ýmsar greiningar og samstarf fer fram um mat á efnahagsforsendum kjarasamninga Konjunkturinstitutet leggur mat á launaþróun og áhrif hennar, einnig Iðnaðarráðið

34 Dæmi um skýrslur til undirbúnings

35

36 2.6 Samningsferlið Mikil áhersla er lögð á vandaðan undirbúning fyrir kjarasamninga Samstarf er bæði formlegt og óformlegt, með og án opinberra aðila Efnahagslegar forsendur eru greindar og samanburður gerður við önnur lönd Farið er yfir hvernig til hefur tekist til með fyrri samninga og sameiginleg vinna við úrvinnslu upplýsinga fer stöðugt fram Í vinnuhópum er farið yfir einstök mál og launatölfræði sem liggur til grundvallar mati á svigrúmi til launahækkana Í samningsferlinu er unnið eftir umsömdum tímaáætlunum og t.a.m. þurfa kröfur um breytingar á kjarasamningi að koma fram fyrir ákveðinn tíma og eftir það má ekki leggja fram með nýjar kröfur

37 Undanfarar Undanfarar er íslensk þýðing á því sem nefnt er gennembrudsområde (DK), frontfagen (NO) og industrin sätter märket (S) Almenn samstaða ríkir á vinnumarkaðnum um að útflutningsgreinar í alþjóðlegri samkeppni séu leiðandi (undanfarar) í launamyndun og gerð kjarasamninga í hverri lotu og skapi fordæmi fyrir aðra Kjarasamningar í öðrum greinum eru nánast undantekningarlaust innan þess ramma sem útflutningsgreinarnar móta. Almenn samstaða er um að launahækkanir allra kjarasamninga verði að vera innan þess ramma sem iðnaðurinn ræður við. Ákveðið svigrúm er fyrir sveigjanleika í útfærslum en ekki til kostnaðarfrávika Samtök atvinnurekenda og stéttarfélög í atvinnugreinum í alþjóðlegri samkeppni hafa gert svonefnda iðnaðarsamninga (s. Industriavtal) um hvernig staðið er að kjarasamningum, sameiginleg markmið, samvinnu, menntun, rannsóknir, nýsköpun og jafnrétti. Markmiðið er að tryggja hóflegar launa- og verðhækkanir í samræmi við þróun í viðskiptaríkjunum og stuðla að samkeppnishæfu rekstrarumhverfi atvinnulífsins

38 Industriavtal samningar um samninga

39 Samningstími Danmörk: Oftast 2 ár Finnland: Yfirleitt 2 ár Noregur: Alltaf 2 ár, með milliuppgjöri síðara árið Svíþjóð: Oftast 3 ár

40 Verkföll og vinnudeilur Almennt ríkir friðarskylda á gildistíma kjarasamninga Vinnumarkaðurinn á Norðurlöndum hefur verið tiltölulega friðsæll undanfarin ár en verkföll og verkbönn eru hluti samningakerfisins og nokkur fjöldi á sér stað í hverri lotu Í Danmörku geta starfsmenn boðað til eins dags, löglegs verkfalls til að knýja fram breytingar í fyrirtækjasamningum, þó friðarskylda sé í gildi Friðsælt hefur verið á danska vinnumarkaðnum. Árlega hafa verið verkföll með 8-16 þúsund þátttakendum alls, sem að jafnaði stóðu í einn dag Í Finnlandi voru 163 verkföll árið 2011, þar sem þátttakendur voru og tapaðir vinnudagar þannig að meðalverkfallið stóð í um tvo daga Í Noregi hafa verkföll verið tíðari hjá hinu opinbera en á almennum markaði, t.a.m. fór hluti opinberra starfsmanna í verkfall árið 2012 Verkföll eru fátíð í Svíþjóð en þau hafa einkum verið hjá hjá starfsmönnum sveitarfélaga

41 Atkvæðagreiðslur um samninga Danmörk Stéttarfélög á almennum markaði Félagsmenn stéttarfélaga innan LO greiða atkvæði um kjarasamninga sameiginlega og eru atkvæði talin úr einum potti Náist ekki samningar innan ákveðins tímaramma er ríkissáttasemjara gert að leggja fram miðlunartillögu fyrir stéttarfélög sem ósamið er við Með tengingu samninga í eina miðlunartillögu verður heildarniðurstaðan bindandi fyrir alla, jafnvel þótt einstök félög kjósi gegn tillögunni Stéttarfélög á opinberum markaði Hjá stéttarfélögum opinberra starfsmanna ráða samþykktir hvers félags tilhögun samþykktar eða synjunar kjarasamninga Í sumum félögum fer fram atkvæðagreiðsla meðal allra félagsmanna en annars staðar nægir samþykki á félagsfundi eða fulltrúafundi Samtök atvinnurekenda Stjórnir vinnuveitendasamtaka afgreiða kjarasamninga með fyrirvara um samþykki danska vinnuveitendasambandsins (DA) sem þarf að leggja blessun sína yfir að samningur samræmist markaðri launastefnu

42 Atkvæðagreiðslur um samninga Finnland Engin atkvæðagreiðsla er um kjarasamninga meðal félagsmanna Samningar eru afgreiddir í stjórnum stéttarfélaga og félaga vinnuveitenda Noregur Launafólk Hjá alþýðusambandinu (LO) er meginreglan sú að félagsmenn viðkomandi stéttarfélaga greiða atkvæði um kjarasamninga Í öðrum samböndum fer ýmist fram almenn atkvæðagreiðsla eða að stjórnir sambandanna afgreiða samningana Vinnuveitendur Hjá norsku samtökum atvinnulífsins (NHO) greiða aðildarfyrirtækin atkvæði um samningana (fyrra árið) Milliuppgjör (síðara árið) eru afgreidd af fulltrúum aðildarsamtakanna Hjá vinnuveitendafélaginu Spekter afgreiðir stjórnin kjarasamninga Svíþjóð Engin atkvæðagreiðsla er um kjarasamninga meðal félagsmanna Stjórnir stéttarfélaga og félaga vinnuveitenda fara með ákvörðunarvaldið

43 2.7 Hlutverk ríkissáttasemjara Lög um sáttastörf í vinnudeilum eiga sér langa sögu, 100 ár Meginmarkmið þeirra ekki breyst; að stuðla að vinnufriði, koma í veg fyrir vinnudeilur eða stuðla að lausn þeirra Sjálfstæð embætti sem lúta ekki boðvaldi stjórnvalda Traust stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins er á hinn bóginn forsenda starfa sáttasemjarans Almennt gildir að vísun deilna til ríkissáttasemjara felur ekki í sér væntingar um hagstæðari niðurstöðu fyrir annan hvorn aðilann Vísun deilna er oft farvegur til átaka, en í öllum ríkjunum eru árangurslausar sáttaumleitanir hjá sáttasemjara forsenda lögmætrar vinnudeilu.

44 .. Hlutverk ríkissáttasemjara Danmörk Í Danmörku leitast samningsaðilar við að ná samningum án aðkomu sáttasemjara. Að afloknum samningum í iðnaði og á stærstum hluta af vinnumarkaðnum getur sáttasemjari lagt fram miðlunartillögu sem tekur til alls almenna vinnumarkaðarins, og þá fer fram sameiginleg atkvæðagreiðsla um tillöguna. Samkvæmt hefð nýtir almenni markaðurinn sáttasemjaraembættið í ríkari mæli en hinn opinberi. Deiluaðilar bera ábyrgð á því að tryggja samkeppnishæfni atvinnulífsins en ekki sáttasemjari.

45 .. Hlutverk ríkissáttasemjara Finnland Meginhlutverk sáttasemjarans er að setja niður vinnudeilur. Honum ber skylda til að stíga inn í vinnudeilur að beiðni aðila en getur einnig gert það að eigin frumkvæði Noregur Hjá sáttasemjara eru ekki í boði meiri launahækkanir en í kjarasamningum sem mótað hafa launastefnuna Stór hluti verkefna sáttasemjara eru samningar stéttarfélaga við fyrirtæki sem standa utan samtaka vinnuveitenda

46 .. Hlutverk ríkissáttasemjara Svíþjóð Ný lög árið 2000, verkefnum og markmiðum breytt Helstu markmið og verkefni: Stuðla að vinnufriði innan þess svigrúms sem samkeppnisgreinarnar marka. Hann hefur ekki það hlutverk að stuðla að breytingum á tekjuskiptingu (t.d. launum kynja eða einstakra starfsgreina) Stuðla að nýjum kjarasamningum áður en fyrri samningar renna út Eiga samráð með aðilum um efnahagslegar forsendur kjarasamninga Viðhalda sameiginlegri sýn á að samkeppnisgreinarnar ákvarði svigrúm og skapi fordæmi fyrir launabreytingar Safna saman, túlka og gefa út launaupplýsingar, fylgjast með þróuninni á vinnumarkaði og greina launaþróun m.a. út frá launum karla og kvenna

47 Viðauki með línuritum 1. Verðbólga, gengisþróun, launahækkanir og kaupmáttur launa í einstökum ríkjum Norðurlanda 2. Samanburður á verðbólgu, launabreytingum og kaupmætti á Íslandi og Norðurlöndum frá 1981

48 8. Fundirnir 1. Danmörk 1. Forligsinstitutionen Asbjörn Jensen Forligsmand 2. Beskæftigelsesministeriet Helle Ekman Jensen Chefkonsulent 3. Dansk arbejdsgiverforening Keld Burmölle Overenskomstchef 4. Moderniseringsstyrelsen Carl Erik Johansen Afdelningschef 5. LO (Landsorganisationen) Jan Kæraa Cheføkonom 6. FTF (Funkt. og tj.m. fællesråd) Bente Sognefrei Formand 2. Finnland 1. Akava (finnska BHM) Jenni Karjalainen Internationell sekreterare 2. STTK (Tjänstemannacentralorg.) Risto Kousa Internationell chef 3. STTK Ralf Sund Ekonomipolitisk expert 4. Riksförlikningsmannen Leo Suomaa Vikarie för riksförlikningsmannen 5. Kommunarbetsgivarna Henrika Nybondas- Kangas Förhandlingschef 6. Finlands Näringsliv EK Seppo Saukkonen Expert 7. Finlands Näringsliv EK Penna Urrila Ledande ekonom 8. Statens arbetsmarknadsverk Tuomo Vainio Regeringsråd

49 8. Fundirnir 3. Noregur 1. Oslo Universitet Steinar Holden Professor, Leder av utvalg om lønnsdannelsen 2. TBU (Statistisk sentralbyrå) Ådne Kappelen V/utvalgsleder, forskningsdirektør 3. Arbeidsdepartementet Eli Mette Jarbo Avdelingsdirektør 4. FAFO Kristine Nergaard Forsker 5. Spekter Tore Eugen Kvalheim Direktør (tidligere leder i YS) 6. Riksmeklerenn Kari Gjesteby Riksmekler 4. Svíþjóð 1. LO Lasse Törn Enhetschef, arbetslivsenheten 2. Unionen Bo Hallberg Konfliktgeneral 3. Svenskt Näringsliv Sverker Rudeberg Arbetsmarknads- och avtalsfrågor, konfliktersättning, CSR 4. Sveriges Kommuner och Landsting Maria Dahlberg Biträdande förhandlingschef 5. Facken inom Industrin Göran Nilsson Kanslichef 6. Medlingsinstitutet Claes Stråth Generaldirektör

50 Að lokum (sem ekki er í skýrslunni): Samanburður á Svíþjóð og Íslandi Stöðugleiki vs. óstöðugleiki 1. Verðbólga 2. Launahækkanir 3. Gengisþróun 4. Kaupmáttur 5. Skattar, án almannatrygginga, í % af landsframleiðslu

51

52

53

54

55

56 Vinnumarkaður og kjarasamningar á Norðurlöndum Kynning á skýrslu vinnuhóps aðila vinnumarkaðarins og ríkissáttasemjara 21. maí 2013 Hannes G. Sigurðsson

KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS

KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS Maí 2013 KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM Skýrsla vinnuhóps aðila vinnumarkaðarins Maí 2013 3 KJARASAMNINGAR

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál]

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] um staðfestingu fjögurra Norðurlandasamninga um vinnumarkaðsmál og viðurkenningu starfsréttinda. (Lögð fyrir Alþingi á 104. löggjafarþingi 1981-82.) Alþingi

Læs mere

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Húsnæðissvið September 2018 Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Raunverðshækkanir íbúða meiri hér á landi Frá því að mælingar á vísitölu leiguverðs

Læs mere

SAMTÖK ATVINNULÍFSINS ÁRSSKÝRSLA

SAMTÖK ATVINNULÍFSINS ÁRSSKÝRSLA SAMTÖK ATVINNULÍFSINS ÁRSSKÝRSLA 2010-2011 Fjögur meginmarkmið í starfi Samtaka atvinnulífsins Að vera heildarsamtök íslenskra atvinnurekenda og málsvari þeirra í almennum hagsmunamálum atvinnulífsins.

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF

GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF Er norrænt samstarf mikilvægt í augum almennings á Norðurlöndum? Vill fólk almennt að samstarfið sé meira eða minna en það er? Hver er grundvöllur þess að Norðurlöndin

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Fimmtudaginn 20. janúar (Hulda Rós Rúriksdóttir hrl.) gegn Ístaki hf. (Ólafur Eiríksson hrl.)

Fimmtudaginn 20. janúar (Hulda Rós Rúriksdóttir hrl.) gegn Ístaki hf. (Ólafur Eiríksson hrl.) Nr. 308/2010. Fimmtudaginn 20. janúar 2011. Viðar Austmann Jóhannsson (Hulda Rós Rúriksdóttir hrl.) gegn Ístaki hf. (Ólafur Eiríksson hrl.) Vinnusamningur. Kjarasamningur. Laun. Orlof. V krafði Í um greiðslu

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum

Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum Birna Arnbjörnsdóttir Háskóla Íslands Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum 1. Inngangur Á haustmánuðum 2008 leitaði Norræna ráðherranefndin til Danmarks

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

Sjö meginskyldur. embættismanna í opinberri stjórnsýslu. Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen

Sjö meginskyldur. embættismanna í opinberri stjórnsýslu. Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen Sjö meginskyldur embættismanna í opinberri stjórnsýslu Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen 4 Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd

Læs mere

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Félagsvísindastofnun HÍ og Rannsóknarstofnun KHÍ Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Unnið fyrir Menntamálaráðuneytið Skýrslugerð: Allyson Macdonald Andrea G. Dofradóttir

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir Saman gegn sóun Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir 2015-2026 Stefna umhverfis og auðlindaráðherra til næstu 12 ára. Níu áhersluflokkar í brennidepli. Áhersla lögð á nægjusemi, að nýta betur og

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál]

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] um mótmæli gegn kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Dounreay. Flm.: Hjörleifur Guttormsson, Kristín Einarsdóttir, Árni Gunnarsson, Júlíus Sólnes, Páll Pétursson,

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON ÞEKKING SEM NÝTIST Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON 1 ÞEKKING SEM NÝTIST Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála Árni Páll Árnason ANP 2018:824

Læs mere

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ Karen Björnsdóttir 16. maí 2014 BA í lögfræði Höfundur: Karen Björnsdóttir Kennitala: 050989-2409 Leiðbeinandi: Heiða Björg Pálmadóttir Lagadeild School of Law

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

FORMENNSKA NOREGS 2017

FORMENNSKA NOREGS 2017 FORMENNSKA NOREGS 2017 1 Formennska Noregs 2017 ISBN 978-92-893-4698-6 (PRINT) ISBN 978-92-893-4699-3 (PDF) http://dx.doi.org/10.6027/anp2016-764 ANP 2016:764 Norræna ráðherranefndin 2016 Umbrot: Mette

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Hvað er kennitöluflakk?

Hvað er kennitöluflakk? Hvað er kennitöluflakk? Kennitöluflakk felur í sér að viðkomandi félag hættir starfsemi en rekstur þess heldur áfram í gegnum annað félag með nýrri kennitölu enda sé markmiðið með gjaldþrotinu að komast

Læs mere

Kennarasamband Íslands

Kennarasamband Íslands Kennarasamband Íslands Ársskýrsla 2016 1 Efnisyfirlit: Efnisyfirlit: 2 Ávarp formanns 3 Stjórn Kennarasambands Íslands 4 Starfsemi 6 Starfsmenn 14 Kjaramál 18 Erlent samstarf 22 Skólamálaráð 25 Sjúkrasjóður

Læs mere

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun Þagnarskylda endurskoðenda með tilliti til 30. gr. laga nr. 79/2008 um löggilta endurskoðendur Jórunn K. Fjeldsted Leiðbeinandi: Þórður Reynisson, LL.M Ábyrgðarmaður:

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir Miðvikudagur 23. desember 2009 Álit nr. 4/2009 Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir Gátlisti til að forðast ólögmætar samkeppnishindranir I. Málsmeðferð Samkeppniseftirlitið hefur látið sig

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

Hver borgar? Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja

Hver borgar? Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja Hver borgar? Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja Greining efnahagssviðs SA Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður SFF dagurinn, 27 nóvember 2014 Hver borgar? 1. Íslenski fjármálamarkaðurinn 2. Hvað skýrir

Læs mere

Fimmtudaginn 14. apríl (Halldór H. Backman hrl.) gegn Ístaki hf. (Ólafur Eiríksson hrl.)

Fimmtudaginn 14. apríl (Halldór H. Backman hrl.) gegn Ístaki hf. (Ólafur Eiríksson hrl.) Nr. 273/2010. Fimmtudaginn 14. apríl 2011. Sverrir Þór Kristjánsson (Halldór H. Backman hrl.) gegn Ístaki hf. (Ólafur Eiríksson hrl.) Ráðningarsamningur. Laun. Tómlæti. S höfðaði mál gegn Í hf. og krafðist

Læs mere

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga Grunnnámskeið 2 Að vera í sveitarstjórn Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna Samband íslenskra sveitarfélaga 2011 Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn - Að vera í sveitarstjórn Samband íslenskra sveitarfélaga

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018 B FYR LØS TAK FYR LØS B Efnisyfirlit 5 Fra barn til voksen Fyr løs 1 Mobilløb... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Den øde ø... 6 Opgaveblad 2 6 Vi er alle forskellige Fyr løs 3 Hvilken person mangler der på billedet?...

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

VIÐSKIPTASVIÐ. HönnunarMars JÁ eða NEI? Árangur þátttakenda í HönnunarMars

VIÐSKIPTASVIÐ. HönnunarMars JÁ eða NEI? Árangur þátttakenda í HönnunarMars VIÐSKIPTASVIÐ HönnunarMars JÁ eða NEI? Árangur þátttakenda í HönnunarMars Ritgerð til B.S.-gráðu Nafn nemanda: Íris Ósk Sighvatsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson Haustönn 206 i Staðfesting

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur RANNSÓKNARLÖGREGLA RÍKISINS Auöbrekka 6 Pósthólf 280 202 Kópavogur Slmi 554-4000 Fax 554-3865.ópavogi 15. mars 1996 BN/- Borist hefur til umsagnar frá allsherjamefnd

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

Saga og eiginleikar danskra íbúðalána

Saga og eiginleikar danskra íbúðalána Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 13. árgangur, 2. tölublað, 2016 Saga og eiginleikar danskra íbúðalána Helgi Tómasson 1 Ágrip Danskur skuldabréfamarkaður er mjög þróaður og hlutfallslega stór miðað

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ ÁLHKISTUIOI 1918 ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ - A. PINGSKJOL MEÐ MÁLASKRÁ REYKJAVlK PRENTSMIÐJAN GUTENBERG 1918 Málaskrá i. F'rumvörp. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til d a n s k - í s 1

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags Rétturinn til ritunar firma hlutafélags Halldóra Þorsteinsdóttir og Eyvindur G. Gunnarsson Lögfræðideild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Erindi flutt á ráðstefnu í október

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Fríða Rós Valdimarsdóttir Jafnréttisstofa Borgum 600 Akureyri tel: 460 6200 fax: 460 6201 email: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2008/059 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Maí 2008 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Innan skipta og utan BA-ritgerð í lögfræði Steinunn Pálmadóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Steinunn Pálmadóttir Gagnkvæmnisskilyrðið

Læs mere

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð Námsferð skólastjóra og starfsmanna Menntasviðs til Kaupmannahafnar og Helsingjaborgar 26. - 31. mars 2007 Ritstjóri Guðrún Edda Bentsdóttir

Læs mere

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt. AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO Journalnummer: 2016-0177 Klageren: XX Island Indklagede: Metroselskabet I/S v/metro Service A/S CVRnummer: 21 26 38 34 Klagen vedrører: Parternes krav: Kontrolafgift

Læs mere

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Gísli Davíð Karlsson Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir lektor Júní 2014 Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Læs mere

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Þjóðskjalasafn Íslands 2010 Leiðbeiningarrit Þjóðskjalasafns Íslands Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir 2. útgáfa 2010 Þjóðskjalasafn

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði. Október 2014

Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði. Október 2014 Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði Október 2014 Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði Útgefandi: Samtök fjármálafyrirtækja Hönnun: Grafík - Hönnun & framleiðsla

Læs mere

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Endurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-089 Skýrsla nr. LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur.

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt?

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt? Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt? Lokaverkefni til B.S. gráðu í Viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst Haustmisseri 2013 Höfundur: Rakel

Læs mere

Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum

Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum 2012 Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum Matthildur B. Stefánsdóttir Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir Stefán Gunnar Thors Anna Rósa Böðvarsdóttir Hafdís Eygló Jónsdóttir Helga

Læs mere

Lögfræðisvið. Réttarstaða starfsmanna sem starfa við stjórnsýslu sveitarfélaga

Lögfræðisvið. Réttarstaða starfsmanna sem starfa við stjórnsýslu sveitarfélaga Lögfræðisvið Réttarstaða starfsmanna sem starfa við stjórnsýslu sveitarfélaga Ritgerð til ML gráðu Nafn nemanda: Hrefna María Jónsdóttir Leiðbeinandi: Ástráður Haraldsson Haustönn 2014 Staðfesting lokaverkefnis

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun SMART Kennsluleiðbeiningar 1 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Almennt um námsefnið... 3 Námsumhverfi... 3 Náms- og kennsluaðferðir.... 3 Hlustun... 4 Munnlegur þáttur... 4 Lestur... 4 Ritun... 4 Orðaforði...

Læs mere

SKÍMA. MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit

SKÍMA. MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit SKÍMA MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur 2012 Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit SKÍMA 1. TBL. 35. ÁRGANGUR 2012 Efnisyfirlit Amma, þú kannt ekki dönsku...3

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir Börn og sorg Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar Ragnheiður Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið

Læs mere

Kirkjuskipan fyrir 21. öld

Kirkjuskipan fyrir 21. öld Hjalti Hugason, Háskóla Íslands Kirkjuskipan fyrir 21. öld Fyrsta grein Forsendur kirkjuskipanar fyrir íslensku þjóðkirkjuna Inngangur Í ársbyrjun 1998 gengu í gildi lög um stöðu, stjórn og starfshætti

Læs mere

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni. Bréf Bjarna Pálssonar landlæknis til Landsnefnarinnar fyrri um meðöl gegn fjárpestinni, 14.03.1771. Lit. GG. ÞÍ. Skjalasafn rentukammers. B4/1, örk 22. (Ind. Ref. 2. Nor. B. nr. 391) Commissions Papiirer

Læs mere