Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja

Save this PDF as:
 WORD  PNG  TXT  JPG

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja"

Transkript

1 Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja 1

2 Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja Samantekt Kostnaður TR vegna þunglyndislyfja nam 691 millj.kr. árið Kostnaður lækkaði um 70 millj. kr. frá fyrra ári þrátt fyrir að notkun jókst um 3%. Ástæða þessa er lækkað verð á mörgum þunglyndislyfjum. Rúmlega 34 þúsund einstaklingar fengu ávísað þunglyndislyfi á árinu 2007 sem eru um 11% þjóðarinnar. Fleiri konur nota þunglyndislyf en karlar, eða um 14% kvenna og 8% karla. Algengustu þunglyndislyfin eru svokölluð SSRI lyf, kostnaður vegna þeirra nam 382 millj.kr. Kostnaður vegna lyfja í flokki önnur þunglyndislyf nam 293 millj.kr. Mun færri einstaklingar nota þau lyf miðað við SSRI lyfin, en þau eru mun dýrari og því er kostnaður hár. Mikill munur er á verði milli mismunandi þunglyndislyfja. Samkvæmt lyfjalista TR og Landlæknisembættisins er flúoxetín (Fluoxetin Actavis, Fontex, Serol) og cítalópram (Cipramil, Oropram) ráðlagt sem fyrsta val í meðferð við þunglyndi ( Hægt væri að lækka lyfjakostnað umtalsvert ef læknar ávísa flúoxetín eða cítalópram í stað dýrari þunglyndislyfja. Tölfræðigagnagrunnur TR Upplýsingar um almenna lyfjanotkun og lyfjakostnað eru fengnar úr tölfræðigagnagrunni TR og byggja á afgreiddum lyfseðlum sem apótek senda TR með rafrænum hætti. Í tölfræðigrunninum eru eingöngu upplýsingar um notkun lyfseðilsskyldra lyfja afgreiddra úr apótekum, en hvorki upplýsingar um lausasölulyf sem seld eru án lyfseðils né lyf sem notuð eru á sjúkrahúsum eða öðrum stofnunum. Lyfjanotkun er mæld í fjölda DDD (skilgreindum dagsskömmtum). Skilgreindur dagsskammtur (DDD) miðast við skilgreiningar frá WHO Collaborating Centre (WHOCC) for Drug Statistics Methodology, Norwegian Institute of Public Health. Fyrir þau lyf sem WHO hefur ekki úthlutað DDD er stuðst við skilgreiningar frá Lægemiddelstyrelsen í Danmörku. ATC flokkun (Anatomical -Therapeutical-Chemical Classifacation) er flokkunarkerfi þar sem lyf eru flokkuð eftir því í hvaða líffærakerfi þeim er aðallega ætlað að hafa áhrif. Þannig er A flokkur (alimentary) meltingarfæra- og efnaskiptalyf, B flokkur (blood) blóðlyf o.s.frv. Lyfjadeild Tryggingastofnunar ríkisins, apríl

3 Kostnaður vegna þunglyndislyfja í ATC flokki N06A Mynd 1 Kostnaður vegna þunglyndislyfja millj. kr Hlutur sjúklinga Kostnaður TR Tafla 1 Kostnaður vegna þunglyndislyfja Kostnaður TR Breyting Hlutur sjúklinga í Ár í millj. kr. frá fyrra ári millj. kr.* % % % % 349 *Hér er ekki tekið tillit til afslátta apóteka Hlutur sjúklinga sem hlutfall af heildarsöluverðmæti* 35% 34% 34% 32% 33% Tafla 2 Notkun þunglyndislyfja og fjöldi einstaklinga á þunglyndislyfjum Ár Notkun í DDD, Breyting Breyting þús. ein. frá fyrra ári Fjöldi einstaklinga frá fyrra ári % % % % % % % % Notkun hefur aukist undanfarin ár þrátt fyrir að fjöldi einstaklinga hafi fækkað. Það bendir til þess að einstaklingar nota stærri skammta og/eða að færri einstaklingar hætta meðferð eftir fyrsta mánuðinn. Í heildina séð hefur notkun þunglyndislyfja verið nokkuð svipuð síðustu ár. 3

4 Notkun eftir kyni og aldri Mynd 2 Hlutfall Íslendinga á þunglyndislyfjum eftir aldri og kyni Hlutfall 50% 45% 40% 35% 30% 25% 20% Karlar Konur 15% 10% 5% 0% Aldursbil Tafla 3 Hlutfall Íslendinga á þunglyndislyfjum eftir kyni Karlar 9% 9% 9% 8% 8% Konur 15% 15% 15% 14% 14% Allir 12% 12% 12% 11% 11% Tafla 4 Hlutfall Íslendinga á þunglyndislyfjum eftir aldri og kyni Karlar Konur Aldursbil % 1% 1% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 0% 5-9 4% 4% 3% 3% 3% 2% 2% 2% 2% 1% % 5% 5% 5% 4% 4% 4% 3% 3% 3% % 6% 6% 5% 5% 9% 9% 8% 8% 7% % 8% 8% 7% 7% 13% 13% 13% 12% 11% % 10% 10% 8% 8% 15% 15% 15% 14% 13% % 10% 10% 9% 8% 17% 17% 17% 15% 15% % 11% 10% 9% 8% 20% 20% 19% 18% 17% % 12% 12% 10% 10% 23% 22% 21% 20% 20% % 13% 13% 11% 11% 24% 24% 24% 22% 22% % 14% 14% 13% 12% 27% 27% 26% 25% 24% % 15% 15% 13% 13% 29% 29% 27% 27% 26% % 16% 16% 16% 15% 29% 29% 29% 28% 28% % 15% 15% 16% 16% 29% 29% 29% 29% 29% % 18% 18% 18% 18% 28% 29% 29% 30% 29% % 18% 19% 19% 20% 28% 28% 29% 31% 31% % 20% 20% 21% 20% 26% 25% 26% 29% 29% % 14% 15% 19% 18% 17% 16% 18% 21% 21% Samtals 9% 9% 9% 8% 8% 15% 15% 15% 14% 14% 4

5 Kostnaðarmestu og mest notuðu þunglyndislyfin 2007 Tafla 5 Kostnaðarmestu þunglyndislyfin ATC-númer Innihaldsefni Kostnaður TR í þús. kr. N06AB10 Escítalópram (Cipralex) N06AX16 Venlafaxín (Efexor (Depot, XR, D.A.C.), Venlafaxín Portfarma) N06AB06 Sertralín (Sertral, Zoloft (D.A.C.)) N06AX11 Mirtazapín (Míron (Smelt), Remeron (Smelt)) N06AX21 Dúloxetín (Cymbalta) N06AB03 Flúoxetín (Flúoxetín Actavis, Fontex, Prozac, Seról) N06AB04 Cítalópram (Cipramil, Oropram) N06AB05 Paroxetín (Paroxat, Paxetín, Seroxat) N06AX03 Míanserín (Míanserín NM Pharma) N06AX12 Búprópíon (Wellbutrin Retard, Zyban) Tafla 6 Þunglyndislyf flokkað eftir notkun, fjölda einstaklinga ATC-númer Innihaldsefni Fjöldi einstaklinga N06AB10 Escítalópram (Cipralex) N06AA09 Amitriptýlín (Amilín, Saroten) N06AB06 Sertralín (Sertral, Zoloft (D.A.C.)) N06AB03 Flúoxetín (Flúoxetín Actavis, Fontex, Prozac, Seról) N06AB04 Cítalópram (Cipramil, Oropram) N06AB05 Paroxetín (Paroxat, Paxetín, Seroxat) N06AX16 Venlafaxín (Efexor (Depot, XR, D.A.C.), Venlafaxín Portfarma) N06AX11 Mirtazapín (Míron (Smelt), Remeron (Smelt)) N06AX12 Búprópíon (Wellbutrin Retard, Zyban) N06AX21 Dúloxetín (Flúoxetín Actavis, Fontex, Prozac, Seról)

6 Kostnaður og notkun eftir lyfjaflokkum Mynd 3 Kostnaður eftir lyfjaflokkum þús. kr N06AA N06AB N06AF N06AG N06AX Tafla 7 Kostnaður og notkun eftir lyfjaflokkum ATCnúmer ATC-flokkur þús. kr. % þús. ein. % N06AA Ósérhæfðir mónóamín endurupptöku hemlar % % N06AB Sérhæfðir sérótónín endurupptöku hemlar % % N06AF MAO-hemlar, ósérhæfðir % % N06AG MAO-hemlar, tegund A % % N06AX Önnur þunglyndislyf % % Samtals % % Algengustu þunglyndislyfin eru sérhæfðir sérótónin endurupptöku hemlar (SSRIlyf) og lyf í flokki önnur þunglyndislyf. Kostnaður vegna þeirra vega um tæp 97% af heildarkostnaði þunglyndislyfja. Hér á eftir eru upplýsingar um kostnað og notkun hvers lyfjaflokks fyrir sig. 6

7 Kostnaður og notkun einstakra lyfja í hverjum lyfjaflokki Mynd 4 Ósérhæfðir mónóamín endurupptöku hemlar (N06AA) þús. kr N06AA02 N06AA04 N06AA06 N06AA09 N06AA10 N06AA12 N06AA21 Tafla 8 Kostnaður og notkun eftir innihaldsefnum ATCnúmer ATC-flokkur þús. kr. % þús. ein. % N06AA02 Ímípramín % % N06AA04 Klómípramín % % N06AA06 Trímípramín % % N06AA09 Amitriptýlín % % N06AA10 Nortriptýlín % % N06AA12 Doxepín % % N06AA21 Maprótilín % % Samtals % % 7

8 Tafla 9 Kostnaður og notkun eftir lyfjaheitum ATC-númer Lyfjaheiti þús. kr. % þús. ein. % Tofranil % % N06AA02 Samtals % % Anafranil % % Anafranil Retard % % Klomipramin NM Pharma % % N06AA04 Samtals % % Surmontil % % N06AA06 Samtals % % Amilin % % Saroten % % N06AA09 Samtals % % Noritren % % N06AA10 Samtals % % Sinquan % % N06AA12 Samtals % % Ludiomil % % N06AA21 Samtals % % N06AA Samtals % % Tafla 10 Samanburður á verði lyfjanna milli 2006 og 2007 ATCflokkunúmer Vöru- Meðalhámarksverð Verðbreyting Lyfjaheiti Styrkur Magn Form Kr. % N06AA Tofranil 25 mg 100 stk töflur % N06AA Anafranil Retard 75 mg 100 stk forðatfl % Klomipramin NM Pharma 10 mg 100 stk töflur % Klomipramin Merck NM 25 mg 100 stk töflur % Anafranil 25 mg 100 stk töflur % N06AA Surmontil 25 mg 100 stk töflur % N06AA Amilin 10 mg 100 stk töflur % Amilin 25 mg 100 stk töflur % Saroten 25 mg 100 stk töflur % Saroten 10 mg 100 stk töflur % N06AA Noritren 50 mg 100 stk töflur % Noritren 25 mg 56 stk töflur % Noritren 10 mg 100 stk töflur % Noritren 25 mg 100 stk töflur % N06AA Sinquan 25 mg 100 stk hylki % Sinquan 10 mg 100 stk hylki % Sinquan 50 mg 100 stk hylki % N06AA Ludiomil 25 mg 100 stk töflur % Ludiomil 75 mg 100 stk töflur % 8

9 Mynd 5 Sérhæfðir serótónín endurupptöku hemlar (SSRI lyf (N06AB)) þús. kr N06AB03 N06AB04 N06AB05 N06AB06 N06AB08 N06AB10 Tafla 11 Kostnaður og notkun eftir innihaldsefnum ATCnúmer ATC-flokkur þús. kr. % þús. ein. % N06AB03 Flúoxetín % % N06AB04 Cítalópram % % N06AB05 Paroxetín % % N06AB06 Sertralín % % N06AB08 Fluvoxamín N06AB10 Escítalópram % % Samtals % % 9

10 Tafla 12 Kostnaður og notkun eftir lyfjaheitum ATC-númer Lyfjaheiti þús. kr. % þús. ein. % Fluoxetin Actavis % % Fontex % % Prozac % % Serol % % N06AB03 Samtals % % Cipramil % % Oropram % % N06AB04 Samtals % % Paroxat % % Paxetin % % Seroxat % % N06AB05 Samtals % % Serol Sertral % % Zoloft % % Zoloft (D.A.C.) % % N06AB06 Samtals % % Fevarin N06AB08 Samtals Cipralex % % Cipralex (D.A.C.) % % N06AB10 Samtals % % N06AB Samtals % % Stærsti þunglyndislyfjaflokkurinn út frá kostnaði og notkun eru svokölluð SSRI-lyf (sérhæfðir sérótónin endurupptöku hemlar). Kostnaður vegna SSRI lyfja nam 382 millj.kr. árið Kostnaður lækkaði um 55 millj.kr. eða um 13% frá fyrra ári þrátt fyrir að notkun jókst um 4%. Ástæða þessa er lækkað verð á flestum SSRI lyfjum. Það vekur athygli að mesta aukning í notkun er vegna lyfsins Cipralex sem er dýrasta SSRI lyfið. Samkvæmt lyfjalista TR og Landlæknisembættisins er flúoxetín (Fluoxetin Actavis, Fontex, Serol) og cítalópram (Cipramil, Oropram) ráðlagt sem fyrsta val í meðferð við þunglyndi ( Lyfjakostnaður vegna þunglyndislyfja myndi lækka umtalsvert ef læknar ávísa flúoxetín eða cítalópram í stað escítalópram (Cipralex). 10

11 Tafla 13 Samanburður á verði lyfjanna milli 2006 og 2007 Vörunúmer Meðalhámarksverð Verðbreyting ATC-flokkur Lyfjaheiti Styrkur Magn Form Kr. % N06AB Prozac 20 mg 30 stk hylki % 1517 Fluoxetin Actavis 20 mg 30 stk hylki % 1528 Fluoxetin Actavis 20 mg 100 stk hylki % Fluoxetin Actavis 20 mg 30 stk lausnart % Serol 10 mg 30 stk töflur % Serol 10 mg 100 stk töflur % Fontex 20 mg 100 stk lausnart % Fontex 4 mg/ml 70 ml mixtúra % Fontex 20 mg 30 stk lausnart % Serol 20 mg 30 stk hylki % Serol 20 mg 100 stk hylki % N06AB Oropram 20 mg 100 stk töflur % 4625 Oropram 40 mg 28 stk töflur % 4636 Oropram 40 mg 56 stk töflur % 4645 Oropram 40 mg 100 stk töflur % 4656 Oropram 10 mg 28 stk töflur % 4667 Oropram 10 mg 100 stk töflur % 4678 Oropram 20 mg 28 stk töflur % 4691 Oropram 20 mg 56 stk töflur % Cipramil 20 mg 56 stk töflur % Cipramil 40 mg 56 stk töflur % Cipramil 10 mg 28 stk töflur % Cipramil 20 mg 28 stk töflur % Cipramil 40 mg 28 stk töflur % Cipramil 30 mg 28 stk töflur % Cipramil 30 mg 100 stk töflur % Cipramil 10 mg 100 stk töflur % Cipramil 20 mg 100 stk töflur % Cipramil 40 mg 100 stk töflur % N06AB Paroxat 20 mg 20 stk töflur Paroxat 20 mg 60 stk töflur Paroxat 20 mg 100 stk töflur Seroxat 10 mg 28 stk töflur Paxetin 20 mg 20 stk töflur % Paxetin 20 mg 100 stk töflur % Paxetin 20 mg 60 stk töflur % Seroxat 20 mg 20 stk töflur % Seroxat 20 mg 60 stk töflur % Seroxat 20 mg 100 stk töflur % Seroxat 2 mg/ml 150 ml mixtúra % N06AB Sertral 50 mg 28 stk töflur % 3950 Sertral 50 mg 98 stk töflur % 4086 Zoloft 25 mg 7 stk töflur % Sertral 100 mg 28 stk töflur % Sertral 100 mg 98 stk töflur % Zoloft (D.A.C.) 50 mg 98 stk töflur Zoloft (D.A.C.) 50 mg 28 stk töflur Zoloft (D.A.C.) 100 mg 28 stk filmhtfl % Zoloft (D.A.C.) 50 mg 98 stk töflur Zoloft 20 mg/ml 60 ml mixtúra % Zoloft 50 mg 28 stk töflur % Zoloft 50 mg 98 stk töflur % Zoloft 100 mg 28 stk töflur % Zoloft 100 mg 98 stk töflur % N06AB Fevarin 50 mg 30 stk töflur N06AB Cipralex 5 mg 28 stk töflur % 5790 Cipralex 5 mg 100 stk töflur % 5812 Cipralex 10 mg 28 stk töflur % 5823 Cipralex 10 mg 56 stk töflur % 5845 Cipralex 10 mg 100 stk töflur % 5867 Cipralex 15 mg 28 stk töflur % 5902 Cipralex 15 mg 100 stk töflur % 5922 Cipralex 20 mg 28 stk töflur % 5933 Cipralex 20 mg 56 stk töflur % Cipralex 10 mg 200 stk töflur % Cipralex 20 mg 100 stk töflur % Cipralex 10 mg/ml 28 ml dropar % Cipralex (D.A.C.) 10 mg 28 stk töflur % Cipralex (D.A.C.) 20 mg 28 stk töflur % 11

12 Mynd 6 MAO-hemlar (N06AF og N06AG) þús. kr N06AF01 N06AG02 Tafla 14 Kostnaður og notkun eftir innihaldsefni Tafla 15 Kostnaður og notkun eftir lyfjaheiti ATC-númer Lyfjaheiti þús. kr. % þús. ein. % Marplan % % N06AF01 Samtals % % Aurorix % % N06AG02 Samtals % % N06A(F og G) Samtals % % Tafla 16 Samanburður á verði lyfjanna milli 2006 og 2007 ATCnúmer ATC-flokkur þús. kr. % þús. ein. % N06AF01 Ísókarboxasíð % % N06AG02 Móklóbemíð % % Samtals % % ATCflokkunúmer Vöru- Meðalhámarksverð Verðbreyting Lyfjaheiti Styrkur Magn Form Kr. % N06AF Marplan 10 mg 56 stk töflur % N06AG Aurorix 150 mg 30 stk töflur % Aurorix 150 mg 100 stk töflur % Aurorix 300 mg 30 stk töflur % Aurorix 300 mg 60 stk töflur

13 Mynd 7 Önnur þunglyndislyf (N06AX) þús. kr N06AX03 N06AX05 N06AX06 N06AX11 N06AX12 N06AX16 N06AX18 N06AX21 Tafla 17 Kostnaður og notkun eftir innihaldsefni ATCnúmer ATC-flokkur þús. kr. % þús. ein. % N06AX03 Míanserín % % N06AX05 Trazodón % % N06AX06 Nefazódón % % N06AX11 Mirtazapín % % N06AX12 Búprópíon % % N06AX16 Venlafaxín % % N06AX18 Reboxetín % % N06AX21 Dúloxetín % % Samtals % % 13

14 Tafla 18 Kostnaður og notkun eftir lyfjaheiti ATC-númer Lyfjaheiti þús. kr. % þús. ein. % Mianserin NM Pharma % % N06AX03 Samtals % % Trazedone % % N06AX05 Samtals % % Nefazodone % % N06AX06 Samtals % % Miron % % Miron Smelt Remeron % % Remeron Smelt % % N06AX11 Samtals % % Wellbutrin Retard Zyban % % N06AX12 Samtals % % Venlafaxin Portfarma Efexor % % Efexor Depot % % Efexor XR (D.A.C.) % % N06AX16 Samtals % % Edronax % % N06AX18 Samtals % % Cymbalta % % Yentreve % N06AX21 Samtals % % N06AX Samtals % % Lyf sem innihalda venlafaxin (Efexor Depot, Efexor XR (D.A.C.),Venlafaxin Portfarma) eru kostnaðarmestu þunglyndislyfin. Kostnaður TR vegna venlafaxin var 157 millj.kr. árið 2007, þó má geta þess að kostnaður lækkaði um 7% frá fyrra ári þrátt fyrir að notkun stóð í stað. Ástæðan er lækkað verð á lyfjunum. Samheitalyfið Venlafaxin Portfarma kom á markað í desember 2007, við það lækkaði verðið enn frekar. Kostnaður vegna lyfja með innihaldsefnið Mirtazapin (Miron, Miron Smelt, Remeron, Remeron Smelt) var um 63 millj. kr árið 2007 sem er 19% lækkun frá fyrra ári þrátt fyrir að notkun jókst um 2%. Ástæða þess er einnig lækkað verð á lyfjunum. Samheitalyfið Miron Smelt kom á markaðinn í nóvember 2007, við það lækkaði verðið enn frekar. Wellbutrin Retard kom á markaðinn í júlí Wellbutrin Retard fellur undir nýjan flokk þunglyndislyfja. Zyban er í sama lyfjaflokki en hefur aðra ábendingu, eða að aðstoða einstaklinga við að hætta reykingum. Í undantekninga tilvikum er Zyban niðurgreitt af TR fyrir sjúklinga með alvarlegt þunglyndi. Cymbalta er einnig tiltölulega nýtt lyf, kom á markaðinn árið Kostnaður vegna Cymbalta var rúmar 50 millj.kr. árið 2007 sem er 41% aukning frá fyrra ári. Notkun lyfsins jókst um 30%. Venlafaxin (Efexor Depot, Efexor XR (D.A.C.),Venlafaxin Portfarma), Wellbutrin Retard og Cymbalta eru meðal dýrustu þunglyndislyfjanna. Því er mikilvægt að takmarka notkun þeirra eins og hægt er, nota þessi lyf eingöngu þegar önnur lyf hafa reynst ófullnægjandi. 14

15 Tafla 19 Samanburður á verði lyfjanna milli 2006 og 2007 ATCflokkunúmer Vöru- Meðalhámarksverð Verðbreyting Lyfjaheiti Styrkur Magn Form Kr. % N06AX Mianserin NM Pharma 10 mg 90 stk töflur Mianserin NM Pharma 10 mg 100 stk töflur % Mianserin NM Pharma 30 mg 100 stk töflur % N06AX Trazedone 50 mg 100 stk töflur % N06AX Nefazodone 100 mg 60 stk töflur % N06AX Remeron 15 mg/ml 66 ml mixtúra % 9913 Remeron Smelt 15 mg 6 stk munndr.t % Remeron Smelt 15 mg 30 stk munndr.t % Remeron Smelt 30 mg 30 stk munndr.t % Remeron Smelt 45 mg 30 stk munndr.t % Remeron Smelt 30 mg 96 stk munndr.t % Remeron Smelt 45 mg 96 stk munndr.t % Miron 30 mg 100 stk filmhtfl % Miron 30 mg 30 stk filmhtfl % Miron Smelt 15 mg 30 stk munndr.t Miron Smelt 30 mg 30 stk munndr.t Miron Smelt 30 mg 96 stk munndr.t Remeron 30 mg 250 stk töflur % N06AX Wellbutrin Retard 300 mg 30 stk töflur Wellbutrin Retard 150 mg 30 stk töflur Zyban 150 mg 60 stk forðatfl % Zyban 150 mg 100 stk forðatfl % N06AX Efexor Depot 37,5 mg 7 stk forðahlk Efexor 37,5 mg 28 stk töflur % Efexor XR (D.A.C.) 150 mg 30 stk forðahlk % Efexor 37,5 mg 98 stk töflur Venlafaxin Portfarma 75 mg 100 stk forðahlk Venlafaxin Portfarma 150 mg 100 stk forðahlk Efexor Depot 75 mg 100 stk forðahlk % Efexor Depot 150 mg 28 stk forðahlk % Efexor Depot 75 mg 28 stk forðahlk % Efexor Depot 75 mg 98 stk forðahlk % Efexor Depot 150 mg 98 stk forðahlk % Efexor Depot 150 mg 100 stk forðahlk % N06AX Edronax 4 mg 20 stk töflur % Edronax 4 mg 60 stk töflur % N06AX Yentreve 20 mg 56 stk hylki % Yentreve 40 mg 56 stk hylki % Yentreve 40 mg 140 stk hylki % Cymbalta 30 mg 28 stk sh-hylki % Cymbalta 60 mg 28 stk sh-hylki % Cymbalta 60 mg 98 stk sh-hylki % Tafla 20 Samanburður á verði algengra þunglyndislyfja Lyfjaheiti og styrkur Meðalverð 2007 Fluoxetin Actavis 20mg 100 stk kr. Paxetin 20 mg 100 stk kr. Cipramil 20 mg 100 stk kr. Miron Smelt 30 mg 96 stk kr. Zoloft (D.A.C.) 50 mg 98 stk kr. Miron 30 mg 100 stk kr. Cipralex 10 mg 100 stk kr. Venlafaxin Portfarma 75 mg 100 stk kr. Cipramil 40 mg 100 stk kr. Wellbutrin Retard 150 mg 30 stk x 3 pkn kr. Cymbalta 60 mg 98 stk kr. Cipralex 20 mg 100 stk kr. Venlafaxin Portfarma 150 mg 100 stk kr. Wellbutrin Retard 300 mg 30 stk x 3pkn kr. 15

Forbruget af antidepressiva 2001-2011

Forbruget af antidepressiva 2001-2011 Indhold RESUMÉ... 2 LÆGEMIDDELGRUPPE... 2 ANTIDEPRESSIVA... 2 ANDRE LÆGEMIDLER MED ANTIDEPRESSIV VIRKNING... 3 RESULTATER... 4 ANTALLET AF BRUGERE ER STAGNERET... 4 NOGLE BRUGERE INDLØSER KUN ÉN RECEPT...

Læs mere

N05 Psykoleptika. N03 Antiepileptika. N05B Anxiolytika. N03A Antiepileptika. N05A Antipsykotika. N05BB Diphenylmethanderivater

N05 Psykoleptika. N03 Antiepileptika. N05B Anxiolytika. N03A Antiepileptika. N05A Antipsykotika. N05BB Diphenylmethanderivater N03 Antiepileptika N0 Psykoleptika ilag A Side 1 N03A Antiepileptika N0A Antipsykotika N0 Anxiolytika N03AX Andre Antiepileptika N0AA Phenothiazin med alifatisk sidekæde N0AH Diazepiner, oxazepiner, thiazepiner

Læs mere

INDBERETTEDE BIVIRKNINGER I FORBINDELSE MED MEDICINSK BEHANDLING AF DEPRESSION

INDBERETTEDE BIVIRKNINGER I FORBINDELSE MED MEDICINSK BEHANDLING AF DEPRESSION INDBERETTEDE BIVIRKNINGER I FORBINDELSE MED MEDICINSK BEHANDLING AF DEPRESSION 2013 Titel Indberettede bivirkninger i forbindelse med medicinsk behandling af depression Sundhedsstyrelsen, 2013. Publikationen

Læs mere

Til virksomheden 21. juni 2016 Sagsnr Reference usk T E

Til virksomheden 21. juni 2016 Sagsnr Reference usk T E Til virksomheden 21. juni 2016 Sagsnr. 20160228 Reference usk T +4 4488930 E usk@dkma.dk Ændring af tilskudsklausul for duloxetin 30 og 60 mg Den 30. september 2011 afsluttede vi revurdering af tilskudsstatus

Læs mere

escitalopram, fluvoxamin Tricykliske antidepressiva: imipramin Fra den 5. marts 2012 kan patienten kun få tilskud til disse lægemidler,

escitalopram, fluvoxamin Tricykliske antidepressiva: imipramin Fra den 5. marts 2012 kan patienten kun få tilskud til disse lægemidler, Til lægen Ændring af medicintilskud til glucosamin og visse lægemidler mod depression og angst Glucosamin Den 28. november 2011 bortfalder tilskuddet til glucosamin. Lægemidler mod depression og angst

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Repertoire og præanalytiske forhold - medikamentanalyser og gentests

Repertoire og præanalytiske forhold - medikamentanalyser og gentests ANTIEPILEPTIKA Analyseusikkerhed (impræcision) oplyses ved henvendelse til laboratoriet Medikament Indholdsstof Analysemetode Handelsnavne Prøvemateriale og mængde** afpipetteret Glastype Opbevaring Forsendelse

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Medicintilskudsnævnet

Medicintilskudsnævnet Medicintilskudsnævnet Til Medicintilskudsnævnets medlemmer Den 9. september 2010 Hermed indkaldes til møde i Medicintilskudsnævnet om Revurdering af lægemidlers tilskudsstatus Mødet er nr. 342 og finder

Læs mere

Repertoire og præanalytiske forhold - medikamentanalyser og gentests

Repertoire og præanalytiske forhold - medikamentanalyser og gentests ANTIEPILEPTIKA Medikament Handelsnavne Prøvemateriale og Glastype Opbevaring Forsendelse Særlige forhold Udføres*** Vejledende Indholdsstof mængde** terapeutisk afpipetteret interval Bromid Dibro-be Medicinfastende*

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

Repertoire og præanalytiske forhold - medikamentanalyser og gentests

Repertoire og præanalytiske forhold - medikamentanalyser og gentests ANTIEPILEPTIKA Analyseusikkerhed (impræcision) oplyses ved henvendelse til laboratoriet Medikament Akkrediteret Handelsnavne Prøvemateriale og Glastype Opbe- Forsendelse Særlige forhold Udføres*** Vejledende

Læs mere

MEDICINFORBRUG - INDBLIK Færre børn får antidepressiv medicin i 2016

MEDICINFORBRUG - INDBLIK Færre børn får antidepressiv medicin i 2016 1 MEDICINFORBRUG - INDBLIK 2017 Færre børn får antidepressiv medicin i 2016 Færre børn får antidepressiv medicin i 2016 Sundhedsdatastyrelsen sætter fokus på den nyeste udvikling i forbrug af antidepressive

Læs mere

Forbruget af antidepressiva i Danmark i den primære sundhedssektor i perioden 1994-2003

Forbruget af antidepressiva i Danmark i den primære sundhedssektor i perioden 1994-2003 1 Forbruget af antidepressiva i Danmark i den primære sundhedssektor i perioden 1994-2003 INDLEDNING:...1 RES UMÉ:...2 RES ULTATER:...3 FORBRUG...3 FORBRUGET I DE NORDISKE LANDE...3 OMSÆTNING...4 ANT AL

Læs mere

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Nicotinell forðaplástur. Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Nicotinell forðaplástur. Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst. FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Nicotinell forðaplástur Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega þar sem hann veitir mikilvægar upplýsingar

Læs mere

Til virksomheden 21. juni 2016 Sagsnr Reference usk T E

Til virksomheden 21. juni 2016 Sagsnr Reference usk T E Til virksomheden 21. juni 2016 Sagsnr. 20160221 Reference usk T +4 4488930 E usk@dkma.dk Generelt tilskud til nogle pregabalin kapsler Den 30. september 2011 afsluttede vi revurdering af tilskudsstatus

Læs mere

Antidepressiva midler mod depression

Antidepressiva midler mod depression GRUPPEPSYKOEDUKATION Baggrundsmateriale til facilitator Medicinpædagogik og psykoedukation 1 9 Dette materiale er baggrund for facilitators oplæg om antidepressive midler. Det skal ikke bruges direkte,

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

Til Virksomheden. Revurdering af tilskudsstatus for lægemidler til behandling af depression og angst

Til Virksomheden. Revurdering af tilskudsstatus for lægemidler til behandling af depression og angst Til Virksomheden Revurdering af tilskudsstatus for lægemidler til behandling af depression og angst Lægemiddelstyrelsen har revurderet tilskudsstatus for de aktuelt godkendte lægemidler i ATC-gruppe N06A

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

MEDICINFORBRUG - INDBLIK Laveste antal brugere af antidepressiv medicin de seneste 10 år

MEDICINFORBRUG - INDBLIK Laveste antal brugere af antidepressiv medicin de seneste 10 år 1 MEDICINFORBRUG - INDBLIK 2017 Laveste antal brugere af antidepressiv medicin de seneste 10 år Laveste antal brugere af antidepressiv medicin de seneste 10 år Sundhedsdatastyrelsen sætter fokus på forbruget

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Medicintilskudsnævnet

Medicintilskudsnævnet 3. maj 2011 Lægemiddelstyrelsen Axel Heides Gade 1 2300 København S Revurdering af tilskudsstatus for lægemidler i ATC-gruppe N06A, antidepressiva, samt visse lægemidler i ATC-gruppe N03A, N05A og N05B

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

T002.01 Procedureblad.doc KBL, ÅUH Risskov PROCEDUREBLAD

T002.01 Procedureblad.doc KBL, ÅUH Risskov PROCEDUREBLAD PROCEDUREBLAD Dokumentnr.: T002.01 Version: 011 Antal kopier: 1 Dato for ikrafttrædelse: 22-04-2010 Bilag 0 Placering: Dokumentansvarlig : Aase Sejr Gothelf Arkivskab, læsekopi, hjemmesiden Dato Signatur

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Behandling med serotoningenoptagshæmmere i graviditeten og under amningen

Behandling med serotoningenoptagshæmmere i graviditeten og under amningen Behandling med serotoningenoptagshæmmere i graviditeten og under amningen Vibeke Linde (tovholder), Lise Lotte Andersen, Lars H. Pedersen, Berit Woetman Petersen, Pia Christiansen, Merete Hein, Poul Videbech.

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Endurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-089 Skýrsla nr. LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur.

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

LR_SSRI_rev.doc. Side 1 ud af 8

LR_SSRI_rev.doc. Side 1 ud af 8 Nr.: Selektive serotonin reuptake hæmmere (SSRI), serotonin-noradrenalin reuptake hæmmere (SNR noradrenerge og specifikt serotonerge antidepressiva (NaSSA) og selektive noradrenalin re-upta hæmmere (NaRI)

Læs mere

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum Freyr 98(9) 11-17. Inngangur Nautakjötsframleiðsla á Íslandi er mest stunduð sem hliðarbúgrein

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Seroquel Prolong 50 mg, 150 mg, 200 mg, 300 mg, 400 mg forðatöflur. quetiapin

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Seroquel Prolong 50 mg, 150 mg, 200 mg, 300 mg, 400 mg forðatöflur. quetiapin Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Seroquel Prolong 50 mg, 150 mg, 200 mg, 300 mg, 400 mg forðatöflur quetiapin Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru

Læs mere

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Fríða Rós Valdimarsdóttir Jafnréttisstofa Borgum 600 Akureyri tel: 460 6200 fax: 460 6201 email: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is

Læs mere

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón Fannar Freyr Ívarsson Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón - BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Grímur Sigurðsson, LL.M., hrl. Lagadeild Háskóla Íslands

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Ældre og depression. Nils Gulmann Gerontopsykiatrisk afd Århus Universitetshospital

Ældre og depression. Nils Gulmann Gerontopsykiatrisk afd Århus Universitetshospital Ældre og depression Nils Gulmann Gerontopsykiatrisk afd Århus Universitetshospital Den geriatriske depression Prævalens hos 65+-årige 3 % Ved plejehjemsindflytning 20 % Underdiagnosticering 10 % i relevant

Læs mere

Dagens program.

Dagens program. Dagens program 8.30-9.00: Rundstykker og kaffe 9.00-10.00: Præsentation og introduktion til psykiatrien 10.00-10.15: Pause 10.15-11.15: Psykopatologi de psykiatrisk symptomer 11.15-11.30: Pause 11.30-12.30:

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

Er ákærufrestun ungmenna áhrifaríkt gult spjald eða endurtekin markleysa?

Er ákærufrestun ungmenna áhrifaríkt gult spjald eða endurtekin markleysa? Er ákærufrestun ungmenna áhrifaríkt gult spjald eða endurtekin markleysa? Skilorðsbundin ákærufrestun ungmenna skv. 56. gr. hgl. og samanburður við önnur úrræði íslenska og danska réttarkerfisins. -Meistararitgerð

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Serotonin genoptagshæmmere pre- og postnatalt

Serotonin genoptagshæmmere pre- og postnatalt Serotonin genoptagshæmmere pre- og postnatalt Lars Henning Pedersen (tovholder), Birgitte Bruun Nielsen, Merete Hein, Poul Videbech. Guidelines supplerer oplysningerne i Medicin.dk, og opdeles efter om

Læs mere

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur RANNSÓKNARLÖGREGLA RÍKISINS Auöbrekka 6 Pósthólf 280 202 Kópavogur Slmi 554-4000 Fax 554-3865.ópavogi 15. mars 1996 BN/- Borist hefur til umsagnar frá allsherjamefnd

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Defitelio 80 mg/ml innrennslisþykkni, lausn defíbrótíð

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Defitelio 80 mg/ml innrennslisþykkni, lausn defíbrótíð B. FYLGISEÐILL 21 FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Defitelio 80 mg/ml innrennslisþykkni, lausn defíbrótíð Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins

Læs mere

Sexologisk Klinik Rigshospitalet Seksualitet, psykoser, dates og kærester

Sexologisk Klinik Rigshospitalet Seksualitet, psykoser, dates og kærester Seksualitet, psykoser, dates og kærester Annamaria Giraldi, Overlæge, Ph.d, ekstern lektor Agenda Definitioner af seksuelle dysfunktioner (SD) Psykiatriske lidelser og SD Lægemiddel-inducerede SD Behandling

Læs mere

17-08-2014. Fordele - ulemper. Psykofarmaka. Gruppe N Psykofarmaka. Marts 2014 Vibeke Rønnebech. Midler mod psykoser (antipsykotika)

17-08-2014. Fordele - ulemper. Psykofarmaka. Gruppe N Psykofarmaka. Marts 2014 Vibeke Rønnebech. Midler mod psykoser (antipsykotika) Skift farvedesign Gå til Design i Topmenuen Vælg dit farvedesign fra de seks SOPU-designs Vil du have flere farver, højreklik på farvedesignet og vælg Applicér på valgte slides Gruppe N Psykofarmaka Marts

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting

Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting RÁÐUNAUTAFUNDUR 2 Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting Þóroddur Sveinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum og Laufey Bjarnadóttir

Læs mere

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir Miðvikudagur 23. desember 2009 Álit nr. 4/2009 Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir Gátlisti til að forðast ólögmætar samkeppnishindranir I. Málsmeðferð Samkeppniseftirlitið hefur látið sig

Læs mere

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS 1 Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að

Læs mere

SSRI og bivirkninger ved brug under graviditet og hos børn og unge. Bivirkningsrådet 10. maj 2011 Doris I. Stenver, overlæge, Forbrugersikkerhed

SSRI og bivirkninger ved brug under graviditet og hos børn og unge. Bivirkningsrådet 10. maj 2011 Doris I. Stenver, overlæge, Forbrugersikkerhed SSRI og bivirkninger ved brug under graviditet og hos børn og unge Bivirkningsrådet 10. maj 2011 Doris I. Stenver, overlæge, Forbrugersikkerhed Behandling af depression hos gravide 10% af de gravide rammes

Læs mere

SKÝRSLA UM STJÓRNSÝSLUENDURSKOÐUN HJÁ RÍKISSPÍTÖLUM

SKÝRSLA UM STJÓRNSÝSLUENDURSKOÐUN HJÁ RÍKISSPÍTÖLUM SKÝRSLA UM STJÓRNSÝSLUENDURSKOÐUN HJÁ RÍKISSPÍTÖLUM MARS 1991 E F N I S Y F I R L I T INNGANGUR... 1 HELSTU NIÐURSTÖÐUR... 2 HLUTVERK RÍKISSPÍTALA... 7 STJÓRNUN RÍKISSPÍTALA... 7 Stjórnskipulag... 7 Stjórnarnefnd,

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN Stoðþjónusta við 18 ára og eldri

MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN Stoðþjónusta við 18 ára og eldri MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA 2007-2016 TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN 11.8 Stoðþjónusta við 18 ára og eldri Starfsmarkmið 9, leið d STARF NEFNDAR UM NOTENDASTÝRÐA ÞJÓNUSTU ÁFANGASKÝRSLA

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Samanburður á runnaklónum fyrir skjólbelti: Fyrstu niðurstöður úr Yndisgróðursverkefninu

Samanburður á runnaklónum fyrir skjólbelti: Fyrstu niðurstöður úr Yndisgróðursverkefninu Samanburður á runnaklónum fyrir skjólbelti: Fyrstu niðurstöður úr Yndisgróðursverkefninu Samson Bjarnar Harðarson Landbúnaðarháskóli Íslands Inngangur Skjólbeltarækt á sér orðið tæplega aldargamla sögu

Læs mere

Ágrip erinda SAMEGINLEGT VÍSINDAÞING SKÍ OG SGLÍ ekki koma að klínísku gagni við að spá fyrir um sýkingar.

Ágrip erinda SAMEGINLEGT VÍSINDAÞING SKÍ OG SGLÍ ekki koma að klínísku gagni við að spá fyrir um sýkingar. SAMEGINLEGT VÍSINDAÞING SKÍ OG SGLÍ 20 Ágrip erinda E-0 Sýklun í gerviliðaaðgerðum langtímaeftirfylgni Hera Jóhannesdóttir, Eyþór Ö. Jónsson 2, Grétar O. Róbertsson, Brynjólfur Mogensen, Læknadeild Háskóla

Læs mere

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015 MINNISBLAÐ MB-15.1 Reykjavík, 28/01/2015 1. Hvaða veðurstikar (veðurþættir, e. weather parameter) eru notaðir til að búa til inntaksgögnin fyrir AERMOD? Hvernig er vindrós svæðisins sem byggt var á? Hvilke

Læs mere

Behandlingsvejledning inklusiv lægemiddelrekommandation for medicinsk behandling af unipolar depression

Behandlingsvejledning inklusiv lægemiddelrekommandation for medicinsk behandling af unipolar depression Behandlingsvejledning inklusiv lægemiddelrekommandation for medicinsk behandling af unipolar depression Fagudvalg under Rådet for Anvendelse af Dyr Sygehusmedicin, RADS, er interne, rådgivende arbejdsgrupper,

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 Áslaug Sverrisdóttir Eftirfarandi erindi má rekja til doktorsritgerðar í hugmyndasögu sem höfundur varði við Háskóla

Læs mere

Elsebet Steno Hansen Ph.d., speciallæge i psykiatri, overlæge ved Angst og OCD Klinikken, Psykiatrisk Center København

Elsebet Steno Hansen Ph.d., speciallæge i psykiatri, overlæge ved Angst og OCD Klinikken, Psykiatrisk Center København HVAD ER TVAN ANGS GSTA NKER TV ANGS GSTA TANK NKER TVAN GS TANK NKER TV ANGS GSTA NKER TVAN ANGS GSHA HAND NDLI LING NGER TVANGSTANKER TVANGSTANKER TVAN ANGS TANK NKE ER TV ANGS HAND LING NGER OG HVORDAN

Læs mere

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Innan skipta og utan BA-ritgerð í lögfræði Steinunn Pálmadóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Steinunn Pálmadóttir Gagnkvæmnisskilyrðið

Læs mere

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir Saman gegn sóun Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir 2015-2026 Stefna umhverfis og auðlindaráðherra til næstu 12 ára. Níu áhersluflokkar í brennidepli. Áhersla lögð á nægjusemi, að nýta betur og

Læs mere

Hugað að klaustrinu í Þykkvabæ í Álftaveri

Hugað að klaustrinu í Þykkvabæ í Álftaveri Hugað að klaustrinu í Þykkvabæ í Álftaveri eftir Þorkel Jóhannesson & Óttar Kjartansson Inngangur Klaustur er komið úr latínu, claustrum, og merkir nánast innilokaðan stað ætlaðan til tilbeiðslu. Klaustur

Læs mere

Denne udgave viser, at omsætningen og mængdeforbruget af lægemidler er næsten uændret fra 3. kvartal 2014 til 3. kvartal 2015:

Denne udgave viser, at omsætningen og mængdeforbruget af lægemidler er næsten uændret fra 3. kvartal 2014 til 3. kvartal 2015: På baggrund af data fra Lægemiddelstatistikregisteret følger Statens Serum institut løbende salget af medicin på det danske marked. MedicinForbrug - Overblik bliver offentliggjort hvert kvartal og giver

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun Þagnarskylda endurskoðenda með tilliti til 30. gr. laga nr. 79/2008 um löggilta endurskoðendur Jórunn K. Fjeldsted Leiðbeinandi: Þórður Reynisson, LL.M Ábyrgðarmaður:

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

Almenningssalerni í Reykjavík

Almenningssalerni í Reykjavík Almenningssalerni í Reykjavík Stefna og tillögur Júlí 2016 Almenningssalerni í Reykjavík stefna og tillögur Samantekt Eftirfarandi eru tillögur starfshóps um þjónustumarkmið um almenningssalerni í Reykjavík.

Læs mere

Information om MEDICIN MOD DEPRESSION

Information om MEDICIN MOD DEPRESSION Til voksne Information om MEDICIN MOD DEPRESSION Psykiatri og Social psykinfomidt.dk INDHOLD 03 Hvad er en depression? 04 Hvad er medicin mod depression? 04 Typer af medicin 06 Hvilken medicin passer til

Læs mere

VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ FRAMTÍÐ SAMGANGNA. Höfuðborgarsvæðið 2040 mat á samgöngusviðsmyndum. Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013

VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ FRAMTÍÐ SAMGANGNA. Höfuðborgarsvæðið 2040 mat á samgöngusviðsmyndum. Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013 VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ FRAMTÍÐ SAMGANGNA Höfuðborgarsvæðið 2040 mat á samgöngusviðsmyndum Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013 Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 Janúar 2014

Læs mere

Depression brochure Hvorfor diagnosen, bruge bedre depression

Depression brochure Hvorfor diagnosen, bruge bedre depression Depression Denne brochure handler om depression. Hvorfor det er vigtigt at få stillet diagnosen, og hvilken medicin man kan bruge. Men også om, hvordan man kan blive bedre til at undgå en ny depression.

Læs mere

Réttindi krabbameinsveikra upplýsingar um fjármál, félagsleg réttindi og endurhæfingu. 11. október

Réttindi krabbameinsveikra upplýsingar um fjármál, félagsleg réttindi og endurhæfingu. 11. október Réttindi krabbameinsveikra upplýsingar um fjármál, félagsleg réttindi og endurhæfingu Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi Réttindi krabbameinsveikra upplýsingar um fjármál, félagsleg réttindi og

Læs mere

KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS

KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS Maí 2013 KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM Skýrsla vinnuhóps aðila vinnumarkaðarins Maí 2013 3 KJARASAMNINGAR

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Svaninum

Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Svaninum Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Svaninum Norræna umhverfismerkið 9. mars 2016 Í nóvember árið 1989 gaf Norðurlandaráð út tilskipun um stofnun valfrjáls opinbers umhverfismerkis,

Læs mere

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. útgáfa 02.09.2015 Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008 1. Auðkenning efnisins eða blöndunnar og félagsins eða fyrirtækisins 1.1 Vörukenni: Q8 LHM+ Vörunúmer: 7503 30771075 1.2 Viðeigandi

Læs mere

Skýrsla um dvöl Hallgríms Indriðasonar hjá Skov- og Naturstyrelsen í Danmörku 19. september til 31. október 2009

Skýrsla um dvöl Hallgríms Indriðasonar hjá Skov- og Naturstyrelsen í Danmörku 19. september til 31. október 2009 Skýrsla um dvöl Hallgríms Indriðasonar hjá Skov- og Naturstyrelsen í Danmörku 19. september til 31. október 2009 Undirritaður hlaut styrk frá Skógrækt ríkisins og Norrænu ráðherranefndinni til þess að

Læs mere

Casus mixtus cum culpa

Casus mixtus cum culpa Freyr Snæbjörnsson Casus mixtus cum culpa - BA ritgerð í lögfræði Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason, LL.M., hrl. Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2012 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 3 2 Réttarsöguleg

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

Aðild að málum á sviði opinbers markaðseftirlits

Aðild að málum á sviði opinbers markaðseftirlits Aðild að málum á sviði opinbers markaðseftirlits -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Inga Helga Sveinsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir hdl. September

Læs mere

FORBRUG AF ANTIDEPRESSIVE MIDLER I FORBINDELSE MED GRAVIDITET OG FØDSEL 1997-2006

FORBRUG AF ANTIDEPRESSIVE MIDLER I FORBINDELSE MED GRAVIDITET OG FØDSEL 1997-2006 FORBRUG AF ANTIDEPRESSIVE MIDLER I FORBINDELSE MED GRAVIDITET OG FØDSEL 1997-2006 Nye tal fra Sundhedsstyrelsen 2007 : 20 Redaktion: Sundhedsstyrelsen Sundhedsstatistik Islands Brygge 67 2300 København

Læs mere

Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði. Október 2014

Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði. Október 2014 Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði Október 2014 Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði Útgefandi: Samtök fjármálafyrirtækja Hönnun: Grafík - Hönnun & framleiðsla

Læs mere

Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit

Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit Inngangur stefna ASÍ í húsnæðismálum... 2 Breytinga er þörf!... 3 Lýsing á einstökum þáttum danska húsnæðislánakerfisins... 7 Almenn lýsing... 7

Læs mere