Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar Unnur Ósk Unnsteinsdóttir: íslenska, enska, samfélagsfræði,

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar Unnur Ósk Unnsteinsdóttir: íslenska, enska, samfélagsfræði,"

Transkript

1 Vopnafjarðarskóli Kennsluáætlanir haust bekkur Kennarar Unnur Ósk Unnsteinsdóttir: íslenska, enska, samfélagsfræði, heimilisfræði, lífsleikni og uppl.mennt Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði Sigríður Elva Konráðsdóttir: danska Kristín Jónsdóttir: náttúrufræði Baldur Hallgrímsson: hönnun og smíði Heiðbjört Antonsdóttir: textílmennt Berglind Wiium Árnadóttir: myndmennt Bjartur Aðalbjörnsson: íþróttir

2 Efnisyfirlit Íslenska... 3 Stærðfræði... 4 Enska... 5 Danska... 5 Náttúrufræði... 7 Samfélagsfræði Lífsleikni Upp- og tölvutækni Myndmennt Smíði/málmsmíði Textílmennt Heimilisfræði Íþróttir

3 Íslenska Helstu viðfangsefni vetrarins eru talað mál og framsögn, ritun, bókmenntir og ljóð, málfræði og stafsetning. Nemendur fara í samræmd próf í september og Stóru upplestrarkeppnina eftir áramót. Í bókmenntum munu nemendur lesa fjölbreytta texta, m.a. í bókinni Blákápa og ýmsa aðra texta sem kennari velur. Í málfræðinni verður unnið með Málrækt 3, en sú bók tekur ansi breitt á atriðum málfræðinnar. Ýmis ritunarverkefni verða lögð fyrir, þ.á.m. kjörbókarritgerð, sóknarskriftarverkefni og önnur minni ritunarverkefni. Unnið er eftir kennsluaðferðinni Orð af orði. Ágúst September Október Janúar Skólabúðir á Reykjum Ritunarvinna, kynning á Orð af orði, lestur Lestur, málfræði, lesskilningur,undirbúningur fyrir samræmd próf Lestur, lesskilningur, ritun og stafsetning Undirbúningur fyrir stóru upplestrarkeppni hefst. Ljóð og bókmenntir, talað mál og framsögn, hlustun og áhorf. Bókmenntir, lestur Ljóð og bókmenntir, talað mál og framsögn, hlustun og áhorf. Bókmenntir, lestur Talað mál og framsögn, hlustun og áhorf. Málfræði, lestur Orð af orði Lestrarbækur Gömul samræmd próf og ýmiskonar málfræðiefni. Lesskilningsverkefni af vef. Gagnvirkur lestur, ýmsir textar og verkefni. Yndislestrarbækur. Sóknarskrift (réttur texti) Orð af orði Gagnvirkur lestur, ýmsir textar og verkefni. Ýmis ljóð eftir íslenska höfunda og textar sem henta til upplesturs. Blákápa. Orð af orði Ýmis ljóð eftir íslenska höfunda og textar sem henta til upplesturs. Blákápa. Orð af orði Gagnvirkur lestur, ýmsir textar og verkefni. Ýmis ljóð eftir íslenska höfunda og Símat: Verkefni 3

4 fjölbreyttir textar sem henta til upplesturs. Orð af orði. Málrækt 3 Bókmenntaverkefni, ljóðaverkefni, ritun, virkni og haustannarpróf. Stærðfræði Að nemandi: nái góðum tökum á ákveðnum sviðum stærðfræðinnar sem nýtast þeim í daglegu lífi nái tökum á almennum brotum (samlagning og frádráttur), tugabrotum (samlagning, frádráttur, margföldun og deiling), flatarmáli, rúmmáli, flutningum, metrakerfinu, prósentureikningi, hornafræði, neikvæðum tölum, jöfnum, notkun hringfara, tölfræði og notkun vasareiknis geri sér grein fyrir mikilvægi og tengslum stærðfræðikunnáttu við hið daglega líf vinni skipulega og öðlist sjálfstæði í vinnubrögðum þjálfist í þrautalausnum og röksemdafærslum Unnið er eftir vikuáætlunum. Ný hugtök, tákn og nýjar aðferðir eru kynntar fyrir nemendum með beinni kennslu. Nemendur þjálfast í einstaklingsvinnu sem og para- og hópavinnu. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð, vandaðan frágang og uppsetningu dæma. Nemendur fylgjast að í efnisþáttum en komið er til móts við mismunandi vinnuhraða nemenda m.a. með ítarefni. Nemendur skila heimadæmum reglulega. Námsefni Stika 3A og 3B, nemendabók og æfingahefti. Kennsluvefir, þemahefti og annað þjálfunarefni. Ágúst 4 ke.st. September 24 ke.st. (18 f. samr.pr.) Upprifjun og undirbúningur fyrir samræmt könnunarpróf. Tölur og tugakerfið. Upprifjun og undirbúningur fyrir samræmt könnunarpróf. Stika 3a, bls Stika 3a, bls og Stika 3a, bls og Virkni. Virkni og heimadæmi. 4

5 Október 24 ke.st. 22 ke.st. 10/11 ke.st. Janúar 10 ke.st. Tugakerfið, samlagning og frádráttur, negatífar tölur og tugabrot. Samræmt könnunarpróf 23. sept. Svigar og námundun. Samlagning og frádráttur með tugabrotum. Tölfræði, myndrit, tíðasta gildi, miðgildi og meðaltal. Líkur. Hlutfallareikningur, fjöldi möguleika við röðun, frumtölur og samsettar tölur, margföldun, deiling, töflureiknir. Svigar í reikningi. Horn og snúningur. Hringur, rúmfræðiteikningar, marghyrningar, einslögun og mælikvarði. Stika 3a, bls Stika 3a, bls Stika 3a, bls Stika 3a, bls Stika 3a, bls Stika 3a, bls Stika 3a, bls Virkni, heimadæmi, hópverkefni og kaflakönnun 1. Virkni, heimadæmi og kaflakönnun 2. Virkni, heimadæmi, paraverkefni og kaflakönnun 3. Virkni, heimadæmi, tímaverkefni og annarpróf. Virkni, heimadæmi, hópverkefni, paraverkefni, kaflakannanir og annarpróf. Enska Danska Nemendur í 7. bekk eru að hefja nám í dönsku. Margir hafa einhverja reynslu af tungumálinu,hafa annað hvort farið til Danmerkur eða horft á danska sjónvarpsþætti. Vonandi er þetta jákvæð reynsla. Í dönskunni verður unnið með hlustun, lesskilning, skriflega- og munnlega tjáningu. Markmiðið er að byggja um grunnorðaforða sem nær yfir daglegt líf. Viðfangsefnin í vetur eru meðal annars: 5

6 Ég sjálf/ur líkaminn litir og fatnaður dagarnir fjölskyldan árstíðirnar klukkan heimilið mitt afmælisdagurinn Námsefni: Start ( les- og vinnubók), ýmis spil og leikir, kvikmyndir Kaflapróf verða úr námsefninu þar sem prófaður er meðal annars lesskilningur og orðaforði. Danskar kvikmyndir og sjónvarpsþættir verða notaðar í kennslunni og nemendur vinna verkefni því tengt ágúst Nemendur eru í skólabúðum þessa viku sept. Kynning á námsefni og umræður. Hvem er jeg Start lesbók og Start vinnubók Lesbók bls. 3. Vinnubók bls sept. Hvor kommer du fra Lesbók bls. 4 og 5. Vinnubók bls 7 og sept. Min krop Lesbók bls. 6og 7. Vinnubók bls 9, 10 og sept. Se min krop Hos lægen Lesbók bls 8. Vinnubók bls 12 og 13. Lesbók bls 9. Vinnubók 14 og sept. Av, min hals Lesbók bls. 10. Vinnubók bls. 16 og okt. Av, min fod Sådan tegnes Nikolaj okt. Fyrsta kaflaprófið (hvem er jeg? Hvor kommer du fra? Min krop) okt. Þema-danskar kvikmyndir/þættir okt. Þema-danskar kvikmyndir/þættir Lesbók bls. 11. Vinnubók bls. 18 og 19. Spil og leg 4. Dönsk kvikmynd/þættir Dönsk kvikmynd/þættir Verkefnavinna Kaflapróf Hópverkefni 6

7 nóv. Tøj og farver, flotte farver nóv. Hvilken farve har din bold? Lesbók bls. 12. Vinnubók bls. 20 og 21 Lesbók bls. 13. Vinnubók bls. 22 og 23. Lesbók bls. 14 og 15 Vinnubók bls. 24 og nóv. Se mit tøj A Finn Mia Lesbók bls. 14 og 15. Vinnubók bls. 24 til nóv. Se mit tøj B Lesbók bls. 16 og 17 Vinnubók bls. 28, 29 og des. Dagene Kaflapróf úr Tøj og farver+dagene des. Familien Snak med din sidemand des. Sammen med famelien Julehygge Lesbók bls. 18. Vinnubók bls. 31. Lesbók bls 19 Vinnubók bls Lesbók bls Vinnubók bls Kaflapróf Kaflapróf 50% Danskar kvikmyndir og hópverkefni 20% Ýmis verkefni, vinnubækur 30% Náttúrufræði Stefnt er að því að nemendur: temji sér gott skipulag, öguð og vönduð vinnubrögð. geti unnið verkefni upp á eigin spýtur. geti unnið með öðrum. verði færir um að afla heimilda og geti miðlað þeim til annarra. sýni frumkvæði og seiglu. tileinki sér gagnrýna hugsun. tileinki sér vísindaleg vinnbrögð og aðferðir. læri að umgangast tæki og tól sem nýtt eru til einfaldra tilrauna. geti gert einfaldar tilraunir og túlkað niðurstöður tileinki sér hugtakið sjálfbærni og temji sér hugsun og vinnubrögð með sjálfbærni að leiðarljósi. geti skilgreint hugtakið vistkerfi. 7

8 átti sig á hvernig breytingar á einum þætti (ólífrænum sem lífrænum) í vistkerfi hafa áhrif á aðra þætti. þekki helstu hringrásir og lífsferla náttúrunnar, s.s. vatnshringrásina, fæðukeðjur og efnahringrásir. geri sér grein fyrir fjölbreytni lífvera í fersku vatni, helstu einkennum, lífsháttum og atferli. geri sér grein fyrir að ýmis utan að komandi efni eru lífríkinu skaðleg. átti sig á hvernig maðurinn getur haft áhrif á lífríki ferskvatnsvistkerfa. átti sig á skynsamlegri nýtingu ferskvatnsvistkefa. Við lestur námsefnis verða notaðar aðferðir eins og samlestur, gagnvirkur lestur og heimalestur. Orð-af-orði kennsluhugmyndir/-aðferðir (KVL, hugtakagreininng, hugtakakort, Vennkort o.fl.) verða notaðar til að efla hugtakaskilning og orðaforða í greininni. Í verkefniavinnu nota nemendur ýmsar leiðir til lausna, s.s. leitarnám, þemavinnu, vattvangsathugthuganir, eintklingsvinnu sem og para- og hópvinnu. Nemendur vinna ýmis verkefni í vinnubók auk veggspjalda, bæklinga, ritgerða, glærusýninga og leikþátta allt eftir því hvað best hentar hverju viðfangsefni. Umræður miða að því að efla skoðanaskipti nemenda og tjáningu. Leitast verður við að tengja grunnþætti Aðalnámskrár grunnskóla sem mest inn í viðfangsefni og sem dæmi um slíka nálgun má nefna: Námsefni Læsi tengist allri vinnu nemenda með texta, orðaforða og hugtök. Lýðræði og mannréttindi og jafnrétti tengjast samvinnu nemenda, para- og hópavinnu. Nemendur þurfa að geta unnið með öllum og tekið tillit til þess að hæfni nemenda er misjöfn. Sjálfbærni tengist því að nemendur fá tækifæri til að takast á við ágreiningsefni og álitamál og beri sameiginlega ábyrgð á verkefnum sem unnin eru í samvinnu. Heilbrigði og velferð tengist félagslegri vellíðan og tjáningu nemenda. Í náttúrufræðikennslu verða nemendur þjálfaðir í tjáningu og unnið að því að styrkja sjálfstraust þeirra. Sköpun tengist verkefnavinnu af ýmsum toga. Nemendur vinna verkefni þar sem sköpunarhæfileikar þeirra fá að njóta sín. Lífríkið í fersku vatni Myndbönd sem tengjast ferskvatnsvistkerfum Annað efni frá kennara 8

9 Ágúst 5. kest. September 12 kest. Október 13 kest. Gerðir ferskvatnsvistkerfa, einkenni og flokkun straumvatna. Eiginleikar vatns, vatnshringrásin í náttúrunni og grunnvatn. Lífverur í fersku vatni bakteríur, þörungar og vatnaplöntur. Dýr sem lifa í verskvatni og/eða dýr sem sækja fæðu sína í ferskt vatn. Lífríkið í fersku vatni. Bls Bls Bls Bls Lestur, vinnubókarverkefni teikningar, Orð af orði hugtakakort, hugtakagreining. Lestur, vinnubókarverkefni teikningar, Orð af orði hugtakakort, hugtakagreining. Tilraunir sýrustigsmælingar, úrvinnsla niðurstaðna. Lestur, vinnubókarverkefni teikningar, Orð af orði hugtakakort, hugtakagreining. Ritgerð. 12 kest. 6 kest. Samfélög ferskvatnsvistkerfa samspil, breytingar og stofnar. Vistkerfi Þingvallavatns. Vistkerfi og vatnasvið Vesturdalsár frá Arnarvatni til Lónaóss. Bls Bls Þar sem heimildir er að finna. Lestur, vinnubókarverkefni teikningar, Orð af orði hugtakakort, hugtakagreining. sérfræðingahópar. Umræður. Lestur, veggspjaldavinna, heimildavinna. Janúar 4 kest. Vesturdalsá framhald. Þar sem heimildir er að finna. Lestur, veggspjaldavinna, heimildavinna. Myndbönd sem styðja efnið notuð með þegar henta þykir. Símat, leiðsagnarmat, jafningjamat og sjálfsmat. Matsþættir: Vinnubók, önnur verkefni, frágangur og vandvirkni, vinnusemi, þrautseigja, sjálfstæði í vinnubrögðum, samstarfsvilji og þátttka í umræðum. 9

10 Samfélagsfræði Að nemendur kynnist Norðurlöndunum, þekki og geti fjallað um þau lönd sem tilheyra þeim. Að nemendur kynnist þekktum atburðum og tímabilum úr íslandssögunni. Ágúst Skólabúðir á Reykjum Kynning á námsefninu Norðurlönd September Norðurlönd, bls. 4-25: Kort og loftmyndir, almennt um Norðurlönd Október Noregur og Svíþjóð, bls Finnland, Álandseyjar og Danmörk, bls Norðurlönd lesbók og vinnubók. Orð af orði. Kortabók Norðurlönd lesbók og vinnubók. Orð af orði. Norðurlönd lesbók og vinnubók. Orð af orði. Símat: Virkni, einstaklings- og hópverkefni Símat: Virkni Stutt verkefni Símat: Virkni Stutt verkefni Janúar Klára ef eitthvað er á eftir áætlun. Jólahefðir á Norðurlöndum Færeyjar og Grænland, bls Norðurlönd lesbók og vinnubók. Orð af orði. Norðurlönd lesbók og vinnubók. Orð af orði. Símat: Virkni, stutt verkefni Símat: Virkni Stutt verkefni Febrúar Mars Apríl Maí Samar, bls Lokaverkefni Eitt land á hóp, umfjöllun. Saga Vinnulotur Tyrkjaránið Saga Vinnulotur Galdrafárið á Íslandi Saga Vinnulotur Móðuharðindin Norðurlönd lesbók og vinnubók. Orð af orði. Efni frá kennara og af vef. Nemendur leita heimilda og vinna verkefni. Efni frá kennara og af vef. Nemendur leita heimilda og vinna verkefni. Efni frá kennara og af vef. Nemendur leita heimilda og vinna verkefni. Símat: Virkni, lokaverkefni Símat: Virkni, lokaverkefni lotu Símat: Virkni, lokaverkefni lotu Símat: Virkni, lokaverkefni lotu 10

11 er símat þar sem unnið er í stuttum lotum og verkefni unnin í hverri lotu, einstaklings- eða hópverkefni. Ekki er lokapróf í áfanganum. Virkni nemenda er hluti af lokaeinkunn. Lífsleikni Upp- og tölvutækni Að nemendur læri að nýta sér algeng forrit á borð við Word, Powerpoint og Excel í námi og starfi, geti sett upp verkefni og kynnt fyrir samnemendum kynnist grunnþáttum forritunar og nýti til þess ýmis smáforrit í spjaldtölvum og kennsluforrit á borð við Alice munu einnig vinna með Microbit forritunartölvu við fjölbreytt verkefni æfist í fingrasetningu og nái viðunandi hraða og tækni í ritvinnslu Ágúst Skólabúðir á Reykjum September Ritvinnsla, fingrasetning Gagnvirk forrit á vef Október Word, ritvinnsla Samþætting við aðrar námsgreinar þar sem nemendur vinna verkefni í Word og skila Powerpoint, ritvinnsla Samþætting við aðrar námsgreinar þar sem nemendur vinna verkefni í Powerpoint og kynna fyrir kennara og samnemendum Forritun Unnið með Microbit smátölvu og önnur kennsluforrit. Janúar Forritun Unnið með Microbit smátölvu og önnur kennsluforrit. Símat: Virkni og skilaverkefni Símat: Virkni og skilaverkefni Símat: Virkni og skilaverkefni Símat: Virkni og skilaverkefni 11

12 byggir á virkni í kennslustundum og skilaverkefnum sem nemendur skila til kennara og í einhverjum tilfellum kynna fyrir kennara og samnemendum. Myndmennt Hæfniviðmið/Námslýsing Nemendur kynntir fyrir mismunandi aðferðum myndlistar. Tvær samliggjandi kennslustundir í viku, 40 mín í senn. September október Portrett, rétt hlutföll í andliti. Teiknað eftir fyrirmynd. Unnið með laufblöð, þurrkuð og máluð og sett upp sem listaverk. Litahringur, unnið með bláan lit. Vatnslitir Litahringur, unnið með bláan lit. Vatnslitir. Efni frá Efni frá Efni frá símat símat símat Jólaþema. Símat í formi virkni, hegðunar og frágangs. Lykilhæfniviðmið er haft til hliðsjónar. Smíði/málmsmíði Stefnt er að því að nemendur geti: notað einfaldar aðferðir greinarinnar unnið eftir einföldum leiðbeiningum beitt nokkrum gerðum af handverkfærum gert sér grein fyrir hvenær frágangur er vandaður þekkt smíðaefni sem unnið er með 12

13 tjáð hugmyndir sínar með einfaldri skyssu læri að hefla með handhefli læri að nota súluborvél fjallað um þrívíð form þjálfast í að meta eigin verk gert sér grein fyrir vinnuferli, þ.e. hvernig lítil hugmynd verður að fullunnu verki þjálfist í að nota hugtök og heiti sem tengjast viðfangsefnum greinarinnar Megin tilgangur list- og verkgreina er að allir nemendur kynnist fjölbreyttum vinnuaðferðum þar sem reynir á verkfærni, sköpunarkraft, samhæfingu hugar og handar og ólíkra tjáningarleiða. Nemendur smíða einfalda hluti úr tré. Saga, pússa, líma, skrúfa eða negla. Mála og eða lakka. Hafa möppur til að halda utan um verkefni og teikningar. Ágúst 2 X 40 mín. September 4 X 40 mín. Október 4 X 40 mín. 4 X 40 mín. 2 x40 mín. Janúar 2 X 40 mín. Febrúar Mars Apríl Nemendur teikna kassa með rekkiloki í þrívídd og málsetja hann. Nemendur byrja að efna niður í kassann. Nemendur setja kassann saman og sníða lokið á hann. Kassinn málaður og etv. Skreyttur líka. Nemendur smíða eitthvað jólalegt. Nemendur hanna hlut sem er síðan steypur úr tini. 13

14 Maí Textílmennt Stefnt er að því að nemendur geti: notað sjálfstæð vinnubrögð kynnist eiginleikum efna sem unnið er með þjálfast í að taka mál af líkama og ákveða stærðir lært að taka upp snið og sníða fík áætlað efnisþörf saumað flóknari flík t.d. hettupeysu tamið sér skipulögð og vönduð vinnubrögð sýnt fram á sjálfstæði í lita- og efnisvali við eigin sköpunarverk samið gróflega vinnuáætlun áður en byrjað er á viðfangsefni nýtt vel efni og garn sem unnið er með eflt þekkingu sína á verkmennt sem stuðlar að hagkvæmum vinnubrögðum og færni til að verða sjálfbjarga í verki gert sér grein fyrir að mistök og tilviljanir geta leitt til óvænts árangurs upplifað sköpunargleði við útfærslu eigin hugmynda notað handbækur greinarinnar og hugtök og heiti textílgreinarinnar sett textílvinnu og textílverk í samhengi við sögu, samfélag og listir þjálfast í að skoða og meta fullunna afurð sína og annarra og tjáð sig munnlega um verkin gert sér grein fyrir endurnýtingu og efnisveitum sýnt fram á sjálfstæði í lita- og efnisvali við eigin sköpunarverk Megin tilgangur list- og verkgreina er að allir nemendur kynnist fjölbreyttum vinnuaðferðum þar sem reynir á verkfærni, sköpunarkraft, samhæfingu hugar og handar og ólíkra tjáningarleiða. Nemendur sauma út og hekla verkefni eftir vali. Nemendur sauma einfalda flík og fá þjálfunarverkefni tengd saumavélinni. Nemendur vinna verkefni þar sem reynir á þekkingu á hugtökum sem tengjast textílmennt og færni þeirra til að nýta sér þau. Ágúst 2 X 40 mín. Nemendur búa til forsíðu á möppu. Þeir læra að taka mál af hvort öðru. 14

15 September 4 X 40 mín. Október 4 X 40 mín. 4 X 40 mín. 2 X 40 mín. Janúar 2 X 40 mín. Nemendur búa til snið af peysu. Nemendur sníða peysu. Nemendur sauma peysuna. Nemendur sauma peysuna. Nemendur sauma peysuna. Heimilisfræði Nemendum er skipt í þrjá hópa, a b og c. Í hverri viku eru tveir hópar í heimilisfræði. Fyrstu þrjár vikur mánaðarins eru verklegir tímar en í síðasta tíma mánaðar eru allir saman í bóklegum tíma. Kennsluefni er Gott og gagnlegt-heimilisfræði fyrir 7. bekk auk ýmissa uppskrifta frá Nemendur kynnast bakstri og matreiðslu, almennum heimilisverkum og mikilvægi næringar fyrir líkamann, hreinlætis og meðferð matvæla. Ágúst September Skólabúðir á Reykjum Bóklegur tími mikilvægi næringar Vika 1 a og b súkkulaðikaka Vika 2 a og c, súkkulaðikaka og múslíbolllur Vika 3 b og c Múslíbollur og grænmetissúpa Vika 4 Allir í bóklegu Gott og gagnlegt, lesog vinnubók Virkni. Virkni 15

16 Október Vika 1 a og b Hjónabandssæla Vika 2 a og c pönnukökur og hjónab.sæla Vika 3 b og c Pönnukökur Vika 4 Allir í bóklegu Vika 1 a og b Fiskréttur Vika 2 a og c Fiskréttur og pastaréttur Vika 3 b og c Pastaréttur Vika 4 Allir bóklegt Vika 5 a og c piparkökur Vika 1 b og c piparkökur og mála Vika 2 a og b mála piparkökur Stika 3a, bls Stika 3a, bls Stika 3a, bls Stika 3a, bls Stika 3a, bls Stika 3a, bls Virkni Virkni Virkni Janúar 55 Stika 3a, bls Virkni Virkni, heimadæmi, hópverkefni, paraverkefni, kaflakannanir og annarpróf. Íþróttir Námið fer að einhverjum hluta fram í leikjaformi en aðallega er lögð áhersla á kennslu í einstaka íþróttagreinum og almennri líkamsrækt. Kennsla í körfubolta, fótbolta, handbolta, badminton og blaki heldur áfram ásamt áframhaldandi kynningum á frjálsum íþróttum. Lögð er áhersla á að þjálfa þol og styrk nemenda, jafnvægi, lipurð og samhæfingu. Auk þess læra nemendur rétt viðhorf í hópíþróttum. Ágúst Körfubolti, fótbolti, leikfimi, leikir og þrek 16

17 September Október Körfubolti, leikir, fótbolti, badminton og þrek Körfubolti, leikir og þrek Badminton, blak, frjálsar, leikir og þrek Badminton, körfubolti, fótbolti, leikir og þrek Janúar Badminton, handbolti, fótbolti, leikir og þrek Febrúar Mars Apríl Fótbolti, handbolti, blak, frjálsar, leikir og þrek Körfubolti, fótbolti, badminton, leikir og þrek Körfubolti, badminton, leikir og þrek Maí Fótbolti, leikir og þrek. Virkni, viðhorf, hæfni og hegðun eru matsþættir sem íþróttakennari metur jafnt og þétt yfir önnina. Nemandi fær einkunn sem er reiknuð út úr matsþáttunum 17

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

Frjálslestrarbækur, yndislestur alla önnina. Hrafnkels saga, bókmenntir. Kveikjur Valin verkefni.

Frjálslestrarbækur, yndislestur alla önnina. Hrafnkels saga, bókmenntir. Kveikjur Valin verkefni. Námsáætlun Vor 2015 8. bekkur Námsgrein: Íslenska Kennari: Guðrún Þóra Björnsdóttir Áætlun þessi er sett fram með fyrirvara um breytingar Tímabil Hæfniviðmið Efnisþættir Kennsluhættir Námsmat janúarfebrúar

Læs mere

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018 B FYR LØS TAK FYR LØS B Efnisyfirlit 5 Fra barn til voksen Fyr løs 1 Mobilløb... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Den øde ø... 6 Opgaveblad 2 6 Vi er alle forskellige Fyr løs 3 Hvilken person mangler der på billedet?...

Læs mere

Skólanámskrá. 8. bekkur. Umsjónarkennarar: Birgir Örn Birgisson Hildur Arna Håkansson Ingvar Þór Guðjónsson

Skólanámskrá. 8. bekkur. Umsjónarkennarar: Birgir Örn Birgisson Hildur Arna Håkansson Ingvar Þór Guðjónsson Skólanámskrá 2013 2014 8. bekkur Umsjónarkennarar: Birgir Örn Birgisson Hildur Arna Håkansson Ingvar Þór Guðjónsson Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT... 1 INNGANGUR... 2 ÍSLENSKA... 4 STÆRÐFRÆÐI... 8 NÁTTÚRUVÍSINDI

Læs mere

9. bekkur. Kennsluáætlun í dönsku veturinn

9. bekkur. Kennsluáætlun í dönsku veturinn 9. bekkur Kennsluáætlun í dönsku veturinn 2009-2010 Kennarar: Björn Sigurbjörnsson, Kristín Hafsteinsdóttir og Kim Magnús Nielsen. Kennslugögn: Glimrende les- og verkefnabók, Dejlige Danmark les-og verkefnabók

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

GARÐASKÓLI HAUST 2015 NÁM OG KENNSLA Í STÆRÐFRÆÐI 9. BEKKUR FLUGFERÐ

GARÐASKÓLI HAUST 2015 NÁM OG KENNSLA Í STÆRÐFRÆÐI 9. BEKKUR FLUGFERÐ ÁGÚST SEPTEMBER OKTÓBER NÓVEMBER DESEMBER 1 L 1 Þ 2 F 2 M 3 F 2 S Vika 32 2 M 3 L 3 Þ 4 F Frídagur Kynningarfundir fyrir Vika 41 Gagn og Gaman 3 M verslunarmanna 3 F forráðamenn 4 S 4 M 5 L 4 Þ 4 F 5 M

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

Kennsluáætlun í dönsku fyrir 9. bekk haustið 2016

Kennsluáætlun í dönsku fyrir 9. bekk haustið 2016 Kennsluáætlun í dönsku fyrir 9. bekk haustið 2016 Kennari: Freyja Friðbjarnardóttir Námsefni: Tænk, lesbók og vinnubók, kvikmyndir, vefefni, Ipad forrit, söngtextar og fleira. Kenslutímar á viku: 3x 40

Læs mere

Námsáætlun Haust 2015

Námsáætlun Haust 2015 Námsáætlun Haust 2015 Námsgrein: Íslenska Kennari: Anna Guðrún Jóhannesdóttir 6. janúar 6. mars Nemendur; átti sig á beygingarlegum og merkingarlegum einkennum orðflokka, fallorð, sagnorð og smáorð. geti

Læs mere

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun SMART Kennsluleiðbeiningar 1 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Almennt um námsefnið... 3 Námsumhverfi... 3 Náms- og kennsluaðferðir.... 3 Hlustun... 4 Munnlegur þáttur... 4 Lestur... 4 Ritun... 4 Orðaforði...

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Námslýsingar bekk :

Námslýsingar bekk : Námslýsingar 7. - 10. bekk 2017-2018: Nemendur eiga 6 stundir í vali yfir skólaárið og að auki val í íþróttum sem nemur einni kennslustund. Árshátíð leikrit. Þessi áfangi verður kenndur á 3. til 4. valtímabili

Læs mere

Ágúst September Sept./Október Okt./Nóv. Nóv./Des. Vinnubók október. Smart bls Vinnubók okt.

Ágúst September Sept./Október Okt./Nóv. Nóv./Des. Vinnubók október. Smart bls Vinnubók okt. Ágúst September Sept./Október Okt./Nóv. Nóv./Des. 2.- 6. 30.-4. október 28. okt.-1. nóv. 25.-29. Danska Smart bls. 24-25 Dönsk kvikmyndavika Vinnubók 48-50 12.-16. ágúst Farlige dyr: gruppearbejde Smart

Læs mere

Ágúst/Sept. Sept./Okt. Október Nóvember Nóv./Des september Skali 1A október Skali 1A. tugabrot bls við núll bls.

Ágúst/Sept. Sept./Okt. Október Nóvember Nóv./Des september Skali 1A október Skali 1A. tugabrot bls við núll bls. 07.-11. 05.-09. október 02.-06. nóvember 30.-04. Stærðfræði Frumþáttun bls. 30-33 Hornamælingar Samhverfa og hliðrun Almenn brot og Tölur báðum megin bls. 80-93 bls. 116-123 tugabrot bls. 182-189 við núll

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

Ág.-Sept. Sept.-Okt. Okt. Nóv. Nóv.-Des sept.

Ág.-Sept. Sept.-Okt. Okt. Nóv. Nóv.-Des sept. Gb. bls. 29-39, vb. bls. 4-5. Sagnorð: Bls. 45-49. Forliðir, þríliðir, skipting í kveður. 5. kafli. Gb. bls. 60-70, vb. bls. 12-13. Sagnorð: Bls. 60-64. Sérhljóðar sem ljóðstafir, ljóðstafurinn S. 9. kafli.,,öðruvísi

Læs mere

Bekkur: 10. Kennari: Sigríður Magnúsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 4 Danska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1

Bekkur: 10. Kennari: Sigríður Magnúsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 4 Danska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1 Bekkur: 10. Kennari: Sigríður Magnúsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 4 Danska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1 Einstaklings-, para og Kynning Jeg elsker Danmark hópavinna Lota 2 Skole

Læs mere

Kennsluáætlun 9. bekkjar EFNISYFIRLIT

Kennsluáætlun 9. bekkjar EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT Kennsluáætlun 9. bekkjar 2008-2009 1. ÍSLENSKA... 2 1.1 HAUSTÖNN...2 1.2 VORÖNN...3 1.3 GÁTLISTI Í ÍSLENSKU... 5 1.4 BÓKASAFN...8 1.5 FJÖLÞJÓÐADEILD...8 2. STÆRÐFRÆÐI...9 3. SAMFÉLAGSFRÆÐI...9

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Kennsluáætlun 10. bekkjar EFNISYFIRLIT

Kennsluáætlun 10. bekkjar EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT 1. ÍSLENSKA... 2 1.1 HAUSTÖNN... 2 1.2VORÖNN... 3 1.4 BÓKASAFN... 5 1.5 FJÖLÞJÓÐADEILD... 5 2. STÆRÐFRÆÐI... 6 3. ENSKA... 6 4. DANSKA... 7 5. EÐLIS- OG EFNAFRÆÐI... 8 6. LÍFFRÆÐI... 9 7.

Læs mere

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører Min krop Í þemanu er fjallað um: Andlitið og skynfærin Líkamann Ýmsar daglegar athafnir tengdar líkamanum og skynfærunum. Ýmsa algenga kvilla eins og kvef og hálsbólgu. Markmið er að nemendur: Læri helstu

Læs mere

Ágúst September Október Nóvember Desember október

Ágúst September Október Nóvember Desember október 05.- 09. september 03.-07. október 31. okt.-04. nóv. Íslenska 1. lota 2. lota 3. lota Stafsetning 1, nr. 7-11. Stílabókin 1. Dagbókarfærslur. Gísla saga: 5.-8. Stafsetning 2, nr. 7-9. Orðasúpa 2. Bókmenntir

Læs mere

[SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA]

[SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA] 2015-2016 [SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA] [Type the abstract of the document here. The abstract is typically a short summary of the contents of the document. Type the abstract of the document here. The abstract

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

Skal vi snakke sammen?

Skal vi snakke sammen? Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi Katrín Hallgrímsdóttir Lokaverkefni B.Ed.-prófs Kennaradeild Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi

Læs mere

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Skoleliv... 9 Sport og motion.... 19 Spis dig glad... 29 Livsstil.... 39 Kriminalitet.... 49 Kommunikation... 60 Du og jeg og resten af livet....

Læs mere

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Skoleliv... 9 Sport og motion.... 19 Spis dig glad... 29 Livsstil.... 39 Kriminalitet.... 49 Kommunikation... 60 Du og jeg og resten af livet....

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

2. Dig, mig og vi to

2. Dig, mig og vi to 2. Dig, mig og vi to Í þemanu er fjallað um fjölskylduna vini samskipti Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. 1. Umræður um teiknimyndina á fremstu blaðsíðu í þemanu. 2. Orðablóm

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Fritid. Fritid. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis. Íþróttir og tómstundir unglinga. Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku.

Fritid. Fritid. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis. Íþróttir og tómstundir unglinga. Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Fritid Í þemanu er fjallað um Íþróttir og tómstundir unglinga. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvad laver I i jeres fritid? Kennari skrifar svörin

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun SMART Kennsluleiðbeiningar 1 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Almennt um námsefnið... 3 Námsumhverfi... 3 Náms- og kennsluaðferðir.... 3 Hlustun... 4 Munnlegur þáttur... 4 Lestur... 4 Ritun... 4 Orðaforði...

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Lærervejledninger SPIS DIG GLAD. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku. Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger SPIS DIG GLAD. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku. Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku Hugmyndir að kveikju: Umræða um myndina í lesbókinni bls. 30 fremst í þemanu. Umræður: Hvem ved noget om dansk mad? Hvad kender

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A SMIL SKAPANDI VERKEFNI A I SMIL Skapandi verkefni Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók A Fyr løs 1 Spørg,

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar A B

Kennsluleiðbeiningar A B Kennsluleiðbeiningar A B TAK KENNSLULEIÐBEININGAR A B 4 Efnisyfirlit Til kennara Almennt um námsefnið... 5 Nemendabók... 5 Verkefnabækur... 6 OPGAVEBOG A 1 Hjemmet Tak tak tak... 8 Boligen... 9 Hvordan

Læs mere

Sådan. Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

Sådan.  Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir www.nams.is Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir Sådan Efnisyfirlit Um efnið... 3 Aðalnámsskrá... 4 Námsefni lagt til grundvallar... 5 Sådan A hluti Yfirlitsblað... 7 Sådan B hluti Yfirlitsblað....

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014 SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS B I B SMIL Skapandi verkefni ~ Fyr løs Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis 4. Konfirmation Í þemanu er fjallað um Hefðir tengdar fermingum í Danmörku Fermingarveislur Blå mandag Hugmyndir að Kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvorfor bliver

Læs mere

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli.

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli. Hugmyndir að kveikju: Umræður um myndina fremst í þemanu. Hvad er kriminalitet? Nemendur svara spurningunni munnlega

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir Erla Lárusdóttir 171263-5309 Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Maí 2007 Ágrip Í þessari

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Frá draumi til veruleika. Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt

Frá draumi til veruleika. Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt Frá draumi til veruleika Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt 541 TRYKSAG 457 Frá draumi til veruleika Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt

Læs mere

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7 Efnisyfirlit Ágrip 2 Inngangur...3 1. Fræðileg umfjöllun.4 1.1 Barnabókmenntir.... 4 1.2 Þjóðsögur og ævintýri......5 1.3 Fantasía...7 2. Myndabækur...8 2.1 Upphaf myndabók....8 2.2 Myndabókin og samspil

Læs mere

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika Berglind Sigurgeirsdóttir 171079-4549 Narfi Ísak Geirsson 170381-4329 Kennaraháskóli

Læs mere

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Félagsvísindastofnun HÍ og Rannsóknarstofnun KHÍ Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Unnið fyrir Menntamálaráðuneytið Skýrslugerð: Allyson Macdonald Andrea G. Dofradóttir

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Bærinn okkar. betri bær og allir með

Bærinn okkar. betri bær og allir með Bærinn okkar betri bær og allir með Þróunarverkefni um útinám, mótun útikennslusvæðis við Varmárskóla og áherslur á umhverfi og menntun til sjálfbærrar þróunar í starfi skólans. 2008-2009 Lokaskýrsla Hópur

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Námsstíll Læra að læra Læra með stíl Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Öll getum við lært séu okkur búin skilyrði til þess en

Læs mere

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja 2015-2016 Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja Blaðsíða 1 Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja 2015-2016 Efnisyfirlit Innihald Formáli... 5 Inngangur... 5 Hagnýtar upplýsingar... 5 Skólastjórnendur... 5

Læs mere

Sådan B. Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

Sådan B.  Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir www.nams.is Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir Sådan B Efnisyfirlit Kynning 3 Hvem er jeg? 4 Hjemmet 5 Jul 6 Konfirmation 8 Fritidsinteresser 9 Mystik eller Kriminalhistorier 10 Min islandske

Læs mere

Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá -

Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá - Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá - Nafn námsskrár: Færni í ferðaþjónustu II Lengd náms: 100 kennslustundir Fjöldi eininga: Allt að 9 einingar Hverjum ætlað: Starfsfólki í ferðaþjónustu 1. útgáfa 2008

Læs mere

Iðnfræði Diplomanám Byggingariðnfræði Rafiðnfræði Véliðnfræði Rekstrariðnfræði. Kennsluskrá Uppfært 28. janúar /56

Iðnfræði Diplomanám Byggingariðnfræði Rafiðnfræði Véliðnfræði Rekstrariðnfræði. Kennsluskrá Uppfært 28. janúar /56 Iðnfræði Diplomanám Byggingariðnfræði Rafiðnfræði Véliðnfræði Rekstrariðnfræði Kennsluskrá 2014-2015 Uppfært 28. janúar 2015 1/56 EFNISYFIRLIT Almennt um iðnfræði... 4 Byggingariðnfræði Námsáætlanir...

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið 2006 Michael Dal Reykjavík júní 2006 Michael Dal Lektor við Kennaraháskóla Íslands Úttekt á samræmdu prófi i dönsku vorið 2006 Félag dönskukennara og Kennaraháskóli

Læs mere

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð Námsferð skólastjóra og starfsmanna Menntasviðs til Kaupmannahafnar og Helsingjaborgar 26. - 31. mars 2007 Ritstjóri Guðrún Edda Bentsdóttir

Læs mere

Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum

Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum Birna Arnbjörnsdóttir Háskóla Íslands Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum 1. Inngangur Á haustmánuðum 2008 leitaði Norræna ráðherranefndin til Danmarks

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

SKÍMA. MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit

SKÍMA. MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit SKÍMA MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur 2012 Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit SKÍMA 1. TBL. 35. ÁRGANGUR 2012 Efnisyfirlit Amma, þú kannt ekki dönsku...3

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Ársskýrsla Grunnskólans á Ísafirði

Ársskýrsla Grunnskólans á Ísafirði 2014-2015 Ársskýrsla Grunnskólans á Ísafirði Grunnskólinn á Ísafirði júní 2015 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR... 1 2. ÝMSAR UPPLÝSINGAR... 6 STJÓRNENDUR GRUNNSKÓLANS Á ÍSAFIRÐI 2014-2015... 6 NEFNDIR, RÁÐ OG

Læs mere

Handskrift VIÐ ALDAMÓTIN 2000. LEIÐBEINING unnin af Norrænum hugmyndahópi um handskrift

Handskrift VIÐ ALDAMÓTIN 2000. LEIÐBEINING unnin af Norrænum hugmyndahópi um handskrift Handskrift VIÐ ALDAMÓTIN 2000 LEIÐBEINING unnin af Norrænum hugmyndahópi um handskrift HANDSKRIFT VIÐ ALDAMÓTIN 2000 Håndskrift ved år 2000 Leiðbeining unnin af Nordisk Idégruppe for Håndskrift Útgafan

Læs mere

Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar vinátta. virðing. gleði

Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar vinátta. virðing. gleði Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar 2017 vinátta virðing gleði 1 Leikskól Snæfellsbæjar 1. útgáfa sumarið 2017 Útgefandi: Leikskóli Snæfellsbæjar Krílakt v/brúarhlt 9, s: 4336925 Kríuból v/naustabúð 17,

Læs mere

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Rafn M Jonsson Embætti landlæknis Nordisk folkehelsekonferanse Status og udvikling. Det forebyggende arbejde. Aktuelt! Udvikling af totalkonsumption af alkohol

Læs mere

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari:

Læs mere

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?...

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?... Efnisyfirlit Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar..................... 2 Yfirlit........................................................ 7 Málverk segir sögu.............................................

Læs mere

5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands

5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands 5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands HVAMMUR FORYSTUSKÓLI Í MARKVISSRI MÁLÖRVUN AÐ HEFJA NÁM Í FRAMHALDSSKÓLA SÖNGLEIKJAHALD Í GRUNDASKÓLA FORMANNSPISTILL Formaður og varaformaður

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

VERKEFNASAFN FYRIR ÚTIKENNSLU

VERKEFNASAFN FYRIR ÚTIKENNSLU VERKEFNASAFN FYRIR ÚTIKENNSLU!"# $ % & ' ( ) % Efnisyfirlit MYNDASKRÁ...3 KYNNING...4 ÁÐUR EN HALDIÐ ER AF STAÐ...5 UPPBYGGING VERKEFNANNA...5 KORT AF NÁGRENNI LÆKJARBREKKU...6 VERKEFNASAFN...7 ÍSJAKALEIKUR...8

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

DÖNSKUKENNSLA Á TÍMAMÓTUM

DÖNSKUKENNSLA Á TÍMAMÓTUM DÖNSKUKENNSLA Á TÍMAMÓTUM Fræðslufundur Félags dönskukennara föstudaginn 9. október 2015 NIC nóvember 2014 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Þórhildur Oddsdóttir Danskundervisningen i Island 2 Dansk/nordiske

Læs mere

VINÁTTA Í VESTURKOTI. Linda Hrönn Þórisdóttir

VINÁTTA Í VESTURKOTI. Linda Hrönn Þórisdóttir VINÁTTA Í VESTURKOTI Linda Hrönn Þórisdóttir Skýrsla um innleiðingu Vináttuverkefnis Barnaheilla í leikskólanum Vesturkoti skólaárið 2014-2015 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 1 Töfluskrá... 1 Myndaskrá...

Læs mere