Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Save this PDF as:
 WORD  PNG  TXT  JPG

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir"

Transkript

1 LV-2008/059 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Maí 2008

2

3

4

5 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Gerður Guðmundsdóttir Unnið fyrir Landsvirkjun NA Neskaupstaður Apríl 2008

6

7 EFNISYFIRLIT 1. Inngangur Aðferðir Mælistaðir Mælar Mælingar Úrvinnsla gagna Niðurstöður mælinga Túlkun mælinga Sumarið Samanburður milli ára Heimildir...9 VIÐAUKI I - Hnitaskrá (GPS) fyrir mælistaði VIÐAUKI II - Fallryksmælingar 2007 VIÐAUKI III - Skráning umsjónarmanns 2007 VIÐAUKI IV - Vindhraði og úrkoma á nokkrum veðurathugunarstöðvum 2007 VIÐAUKI V- Vindhraði á Egilsstöðum í júní 2006 VIÐAUKI VI - Vindátt og vindhraði á veðurathugunarstöðvunum við Kárahnjúka og á Möðrudal, 1. til 15. september 2007

8

9 1. INNGANGUR Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Tilgangur fallryksmælinga við Hálslón og í byggð er að meta áhrif Hálslóns á mistur, sem berst frá hálendinu norðan Vatnajökuls til norðausturs yfir Jökuldal og Fljótsdalshérað. Þetta er gert með því að bera saman loftborið ryk (fallryk) við lónið, á Brúaröræfum og í byggð fyrir og eftir tilkomu miðlunarlónsins. Nánari lýsingu á forsendum þess að ákveðið var að framkvæma fallryksmælingar er að finna í skýrslunni Kárahnjúkavirkjun, Fallryksmælingar við Hálslón og í byggð, mælingar sumarið 2005 (Ingvar Björnsson 2006). Landsvirkjun sér um fallryksmæla og ryksýnatöku. Matís í Neskaupstað sér um mælingar á magni fallryks í sýnum og afhendir niðurstöðurnar til Náttúrustofu Austurlands sem síðan tekur þær saman og skilar árlega skýrslu til Landsvirkjunar þar sem niðurstöður fallryksmælinga eru bornar saman við eldri athuganir. 2. AÐFERÐIR Reiknilíkan hefur verið notað til að reikna dreifingu ryks frá Hálslóni í hvassviðrum. Það gefur til kynna að fok úr lónstæðinu leiti í meginatriðum norður Jökuldal og dreifist til beggja hliða eftir því sem norðar dregur, þó frekar til austurs. Fallryk verður eðlilega mest næst lóninu en minnkar verulega þegar kemur út á Ytri-Jökuldal (Snorri Páll Kjaran og Hjalti Sigurjónsson 2004). Mynd 1. Mælistaðir fallryks 2.1 Mælistaðir Mælistaðir voru valdir með hliðsjón af niðurstöðum reiknilíkansins, aðgengi að viðkomandi stöðum, að lítil hætta væri á ágangi frá skepnum, og að þeir væru utan svæða þar sem væri jarðrask eða önnur starfsemi sem hefði rykmyndun í för með sér (Ingvar Björnsson 2006). Sumarið 2006 var bætt við tveimur mælistöðum frá sumrinu 2005 og voru settir upp samtals fjórtán mælar, þar af fimm mælar á Fljótsdalshéraði (í byggð), sex mælar á Hálslónssvæði, þrír austan og þrír vestan Hálslóns og þrír mælar á Brúaröræfum, en þeir mælar gefa hugmynd um ákomu ryks frá svæðum lengra vestur frá Hálslóni. Misjafnt aðgengi er á þessa staði og suma þeirra er aðeins hægt að komast á yfir hásumarið (Mynd 1). Hnitaskrá (GPS) fyrir mælistaðina er að finna í viðauka I. 1

10

11 Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Mælar Fallryksmælar til söfnunar á ryksýnum eru samkvæmt norskum staðli NS 4852 og frágangur mæla og söfnun sýna er einnig samkvæmt honum. Söfnunarílát eru úr plasti, sívöl 200 mm í þvermál og 400 mm há. Í þau eru settir 500 ml af 5% 2- methoxyethanoli og þeim komið fyrir í grind á stöng, þannig að efri brún ílátsins er 2 m yfir þeim stað þar sem mælirinn er settur (Mynd 2) (Ingvar Björnsson 2006). Mynd 2. a) söfnunarílát úr plasti, b) Söfnunarílát í grind, c) Fallryksmælir Skipt er um ílát á um 30 daga fresti og þurrefni sýnanna viktuð hjá Matís í Neskaupstað. Við skipti á íláti er skráð dagsetning og hvort einhverjar sérstakar aðstæður geti haft áhrif á niðurstöðu mælingar. Umsjónarmaður með mælunum lýsir veðurfari um söfnunartímann hvert sinn. Nánari lýsingu á fallryksmælum og aðferð við sýnatöku og viktun er að finna í NS 4852 (Norges Standardiseringsforbund (NFS) 1981) 2.3 Mælingar 2007 Við fallryksmælingarnar 2007 var byrjað að setja upp safnaílát um miðjan maí og var fallryk mælt til miðjan október. Skipt var um safnaílát um miðjan hvers mánaðar þar á milli (30 daga fresti ± 2 dagar). Fyrstu safnaílátin voru sett upp í byggð í maí. Vegna ófærðar á Hálslónssvæði og Brúaröræfi voru ílátin fyrst sett upp þar um miðjan júní og voru þá öll safnaílátin komin upp. Ágætlega gekk að skipta um safnaílát eftir það, sjá viðauka II og III. Söfnunarstaðir á Fljótsdalshéraði (mælar 1 til 5) voru settir upp 15. maí Á þessum stöðum var búnaðurinn uppi í 5 mánuði. Sýnin urðu því 5 frá hverjum stað og skipt um söfnunarílát um miðjan hvers mánaðar (Mynd 3). Mynd 3. Hólmatunga í Hlíðarhreppi (mynd HMJ). 2

12

13 Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Á Hálslónssvæði (mælar 6 til 11) voru mælarnir settir upp 15. júní. Safnað var úr sýnum til 15. október. Sýnin urðu því 4 frá hverjum stað og skipt var um söfnunarílát um miðjan hvers mánaðar (Mynd 4 og Mynd 5). Mynd 4. Vestan Sauðárdals (mynd HMJ). Mynd 5. Á Búrfellstöglum, SV Búrfells (mynd HMJ). Á Brúaröræfum (mælar 12 til 14) voru mælar nr. 12 og nr. 13 settir upp 14. júní og mælir nr.14 var settur upp 15. júní. Sýnataka þar stóð til 13. september. Þremur sýnum var safnað fyrir hverja mælistöð og skipt var um söfnunarílát um miðjan hvers mánaðar. 2.4 Úrvinnsla gagna Samkvæmt reglugerð um mörk fallryks í andrúmslofti nr. 817/ 2002 er miðað við að styrkur fallryks sem ekki er vatnsleysanlegt skuli ekki vera yfir 10 g/m² miðað við mánaðar söfnunartíma (Reglugerð nr. 817/2002). Í skýrslu Hollustuverndar ríkisins frá 1985 um fallryksmælingar á Höfn í Hornafirði eru ennfremur sett fram viðmið þar sem fallryk milli 5 og 10 g/m 2 á 30 daga tímabili er talið í lagi en ef fallryk er minna en 5 g/m 2 eru loftgæði í góðu lagi (Tafla1) (Sigurbjörg Gísladóttir 1985). Tafla 1. Loftgæðamörk fyrir fallryk Ástand Magn Gott < 5 g/m 2 í lagi 5-10 g/m 2 Óviðunandi > 10 g/m 2 Niðurstöður mælinga sumarið 2007 frá öllum mælistöðvum og tímabilum eru metin út frá viðmiðunarmörkum sem sýnd eru í töflu 1. Aflað var veðurfarsgagna frá sjálfvirkum veðurstöðvum Landsvirkjunar við Kárahnjúka og á Eyjabökkum, stöðvum Veðurstofunnar á Hallormsstað, Egilsstaðaflugvelli, í Möðrudal og Brú á Jökuldal, og sjálfvirkri veðurstöð Siglingamálastofnunar í Bjarnarey (Viðauki IV). Stuðst er við upplýsingar um úrkomu og vind þar sem það eru þættir sem geta haft áhrif á magn ryks. Þar sem gildi fallryksmælinga voru óvenju há var leitað skýringa í veðurfarsgögnum (Viðauki V og VI). Einnig er stuðst við almenn veðurfarsgögn sem finna má á vef veðurstofunnar 3

14

15 Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA 2007 Ákoma ryks í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 er yfirleitt lítil og undir 4 g/m 2 á öllum mælistöðum á öllum tímabilum nema á Mýnesi á tímabilinu frá miðjum júní til miðjan júlí. Þar mældist fallryk tæp 8 g/m 2 sem telst í lagi fyrir loftgæðamörk fallryks (Tafla 1, bls. 3) (Mynd 6). Mynd 6. Mýnes Eiðahreppi (mynd HMJ). Ákoma ryks milli tímabila er nokkuð misjöfn eftir stöðum. Á strönd mældist fallryk alltaf mjög lítið, innan við 0.6 g/m 2. Á Mýnesi mældist fallryk langmest í júní/júlí. Hina mánuðina er það innan við 2 g/m 2 og minnst í sept/okt. Í Hólmatungu mældist mest fallryk í sept/okt rúmlega 3 g/m 2 og minnst á tímabilinu frá júlí til sept, innan við 0.6 g/m 2. Á Hvanná mældist mest fallryk í júlí/ágúst, tæplega 3 g/m 2 og minnst í sept/okt, um 0.2 g/m 2. Á Brú mældist fallrykið mest í ágúst/sept, um 2.5 g/m 2 og minna hina mánuðina, um og innan við 1 g/m 2 (Mynd 7). Fallryk á Fljótsdalshéraði (í byggð) Grömm á fermetra Strönd Mýnes Hólmat. Hvanná Brú Mælistaðir maí/júní jún/júlí júlí/ágúst ágúst/sept sept/okt Mynd 7. Fallryk (g/m 2 ) á mælistöðum í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Ákoma ryks á Hálslónssvæði er lítið alla sumarmánuðina 2007, minna en 3 g/m 2. Mest fallryk mældist á öllum stöðum á tímabilinu frá miðjum ágúst til miðs september. Mest var það í Sauðárdal (1), um 2.6 g/m 2 og minnst í Lindum rúmlega 0.6 g/m 2. Hina mánuðina mældist það á öllum stöðum undir 1 g/m 2 (Mynd 8). 4

16

17 Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Fallryk á Hálslónssvæði Grömm á fermetra Austan Hálslóns Vestan Hálslóns júní/júlí júlí/ágúst ágúst/sept sept/okt 0 Lindur Kofalda Búrf.tögl Sauðárd. 1 Ve.Sárd. Sauðárd. 2 Mælistaðir Mynd 8. Fallryk (g/m 2 ) á mælistöðum á Hálslónasvæðinu sumarið 2007 Ákoma ryks á Brúaröræfum mældist lítil á Breiðastað og í Fagradal allt sumarið 2007, um eða innan við 2 g/m 2. Í Arnardal var ákoma ryks lítil á tímabilinu frá júní og fram í miðjan ágúst en á tímabilinu frá miðjum ágúst fram til miðs september mældist áfokið í Arnardal hins vegar rúmlega 9 g/m 2 sem er rétt undir óviðunandi loftgæðamörkum fyrir fallryk (Tafla 1, bls. 3)(Mynd 9). Á Breiðastað og í Fagradal mældist fallrykið einnig mest á tímabilinu ágúst/sept en var þó einungis um 2 g/m 2. Hina mánuðina mældist fallrykið lítið á öllum stöðum, um og innan við 0.8 g/m 2 (Mynd 10). Mynd 9. Arnardalur (mynd HMJ). Fallryk á Brúaröræfum Grömm á fermetra júní/júlí júlí/ágúst ágúst/sept 0 Breiðast. Arnard. Fagrid. Mælistaðir Mynd 10. Fallryk (g/m 2 ) á mælistöðum á Brúaröræfum sumarið

18

19 4. TÚLKUN MÆLINGA Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Sumarið 2007 Niðurstöður mælinga fyrir sumarið 2007 sýna að í flestum tilvikum er ákoma ryks í góðu lagi samanber þá skilgreiningu sem notuð er (Tafla 1, bls. 3). Í tveimur tilvikum er ákoma ryks meiri en telst þó í lagi (Mynd 7, 8 og 10, bls. 4 og 5). Þetta er á Mýnesi á tímabilinu frá miðjum júní til miðjan júlí þar sem ákoma ryks var um 8 g/m 2 (Mynd 7, bls. 4) og í Arnardal á tímabilinu frá miðjum ágúst til miðjan september þar sem ákoma ryks mældist um 9.3 g/m 2 (Mynd 10, bls. 5). Þessi tvö tilvik eru nokkuð athyglisverð þar sem þetta eru miklu hærri fallrykstölur en eru á öðrum stöðum á sama tíma og miklu hærri tölur en eru á þessum stöðum og hinum stöðunum á öðrum tíma. Það er einnig athyglisvert að þessi tvö tilvik eru ekki á sama tímabili. Á tímabilinu júní/júlí var þurrviðrasamt og hlýtt, einkum í júní var mjög þurrt norðaustanlands. Vegna þurrka þurfti að bæta vökva í söfnunarílátin á miðju tímabili. Áttir voru breytilegar og vindar hægir með fáum undantekningum. Sjaldan hvassviðri eða rok (Viðauki III og Lítil úrkoma mældist frá því mælar voru settir upp um miðjan maí og alveg fram í júlí (Viðauki IV). Þar sem fallryk mældist svo hátt á Mýnesi á tímabilinu júní/júlí og var í engu samræmi við mælingar á fallryki á öðrum stöðum var farið að grenslast fyrir um hvort eitthvert jarðrask eða annað hafi átt sér stað í nágrenni við Mýnes á þessu tímabili sem gæti hafa orsakað þetta mikla fallryk. Kom þá í ljós að júní 2007 var haldin torfæru keppni í gömlum malarnámugryfjum sem eru þarna nokkru fyrir norðan mælistaðinn. Vegna undangenginna þurrka og að á þessum tíma mældist einnig nokkur norðan vindur (sjá viðauka IV, mælistöð Egilsstaðir)(munnl. uppl. Hreggviður M. Jónsson) er líklegt að það sé skýringin á því að það mældist svo mikið fallryk þar á þessum tíma. Ekki þarf mikinn vind til að feykja upp jarðvegi eftir svo mikla þurrkatíð. Á öðrum stöðum mældist ekki meira fallryk í júní/júlí en á öðrum tímabilum (Mynd 7, 8 og 10, bls. 4 og 5). Á tímabilinu ágúst/september var lítið um úrkomu fram undir miðjan september en þá fór heldur að blotna. Vindar voru hægir framanaf, með undantekningum, en fyrri hluta september voru nokkru sinnum hvassir vestan og norðvestan vindar, einkum á hálendinu inn til landsins, og bar þá nokkuð á mistri í lofti (Viðauki III, IV og VI). Þessir hvössu vestan og norðvestan vindar hafa líklega valdið því að mest fallryk mældist á tímabilinu ágúst/sept á Brúaröræfum, á Hálslónssvæðinu og á Brú á Jökuldal (Mynd 7, 8 og 10, bls. 4 og 5). Í vestan og norðvestanáttinni mæðir mest á mælistaðnum í Arnardal sem skýrir það mikla fallryk sem mælist þar. Staðurinn stendur næstur Dyngjujökulssvæðinu og öllu því mikla flæðusvæði sem tilheyrir Jökulsá á Fjöllum, sem venjulega er þurrt á þessum tíma (munnl. uppl. Hreggviður M. Jónsson). Í nokkrum sýnum var mikið um fugladrit, fræ og flugur sem erfitt var að hreinsa úr vegna þess að það molnaði niður þegar verið var að hreinsa allt lífrænt úr sýnunum. Þetta getur haft áhrif á fallryksgildið þannig að það hækki. Þetta var í sýnum frá Mýnesi og Hvanná á tímabilunum maí/júní og ágúst/sept og Hólmatungu á tímabilinu sept/okt. Líklega hafa gildin eitthvað hækkað við þetta en þau eru þó langt undir viðmiðunarmörkum (Mynd 7, bls. 4). 6

20

21 Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Samanburður milli ára Þetta er þriðja sumarið sem fallryk er mælt. Sumarið 2005 var magn fallryks alltaf í góðu lagi þ.e. undir 5 g/m 2 (Tafla 1, bls. 3) (Mynd 11). Það var mat kunnugra að óvenjulítið fok hafi verið sumarið 2005 og er það rakið til þess að sumarið var votviðrasamt (Ingvar Björnsson 2005). Sumarið 2006 var magn fallryks í öllum tilvikum, utan eins, í góðu lagi og í einu tilviki í lagi sem er gildi milli 5 og 10 g/m 2 (Tafla 1, bls. 3), það var á Brú í júnímánuði. Fallryk mældist á flestum stöðum aðeins meira í júní 2006 en aðra mánuði. Líklega hefur það verið vegna þess að júnímánuður var þurr ásamt því að það voru dagar þar sem vindhviður mældust á tímabilum. Á öðrum tímabilum var fallryk langt undir mörkum (Mynd 11) (Gerður Guðmundsdóttir 2007). Sumarið 2007 var júní einnig þurrviðrasamur en þá mældist fallryk lágt á öllum stöðum nema á Mýnesi þar sem það var yfir lægstu mörkum (Mynd 11). Vindar voru yfirleitt hægir á tímabilinu og vindhraði og hviður voru að jafnaði minni en í júní 2006 (Viðauki IV og V). Tuttugasta og þriðja til fjórða júní var haldin torfæru keppni í gömlum malarnámugryfjum fyrir norðan mælistaðinn á Mýnesi. Það ásamt því að nokkur vindur var þessa daga er líkleg skýring á því mikla fallryki sem mældist á Mýnesi á tímabilinu. Á Brúaröræfum og á Hálslónssvæði mældist fallryk mest á tímabilinu ágúst/sept (Mynd 11). Í byrjun september voru hvassir vestan og norðvestan vindar og er það líklega ástæða þess að meira fallryk mældist þar á þessu tímabili en öðrum (Viðauki III og VI). a) c) Grömm á fermetra e) Grömm á fermetra Strönd Grömm á fermetra Mýnes Strönd Mýnes Strönd Mýnes Hólmat. Hólmat. Hvanná Hvanná Brú Hólmat. Hvanná Brú Lindur Kofalda Búrf.tögl Sauðárd. 1 Ve.Sárd. Sauðárd. 2 Brú Lindur Lindur Kofalda Kofalda Búrf.tögl 2005 október 2006 október Búrf.tögl Sauðárd júní 2006 júní 2007 maí/júní Sauðárd ágúst 2006 ágúst 2007 júlí/ágúst Breiðast. Arnard. Fagrid september/október Ve.Sárd. Sauðárd. 2 b) d) Grömm á fermetra Grömm á fermetra Strönd Mýnes Strönd Mýnes Hólmat. Hvanná Brú Lindur Kofalda Búrf.tögl Sauðárd. 1 Ve.Sárd. Sauðárd september 2006 september 2005 júlí 2006 júlí 2007 júní/júlí 2007 ágúst/september Hólmat. Hvanná Brú Lindur Kofalda Búrf.tögl Sauðárd. 1 Ve.Sárd. Sauðárd. 2 Breiðast. Breiðast. Arnard. Fagrid. Arnard. Fagrid. Mynd 11. Fallryk (g/m 2 ) á mælistöðvum í a) júní 2005 og 2006 og maí/júní 2007 b) júlí 2005 og 2006 og júní/júlí 2007 c) ágúst 2005 og 2006 og júlí/ágúst d) September 2005 og 2006 og ágúst/sept 2007 e) oktober 2005 og 2006 og sept/okt

22

23 Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Hálslón fylltist í ágúst 2007 og er því mögulegra áhrifa frá því ekki farið að gæta ennþá á mælingum ársins Mælingar á ákomu fallryks hafa þannig staðið í þrjú ár áður en vænta má áhrifa af Hálslóni, ef þau verða. Á þessum tíma hefur fallryk mælst minna en viðmiðunarmörk fyrir loftgæði (Reglugerð 817/2002) á öllum mælitímabilum og öllum mælistöðvum. Sumarið 2007 voru hæstu topparnir er fallryk mældist 9.3 g/m 2 í Arnardal í ágúst/sept og var þá rétt undir óviðunandi mörkum og í júní/júlí er það var um 8 g/m 2 á Mýnesi. Á þessum þremur árum sem mælingar á fallryki hafa farið fram hefur verið bæði þurrviðra- og votviðratímabil og í þurrum veðrum hafa verið hviður af suðri og suðvestri og norðvestri og vestri sem ættu að gefa ágæta mynd af ákomu ryks fyrir tilkomu Hálslóns. Það er því komin nokkuð traustur grunnur til að byggja mat á ákomu ryks eftir fyllingu Hálslóns. 8

24

25 Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið HEIMILDIR Gerður Guðmundsdóttir Kárahnjúkavirkjun, Fallryksmælingar við Hálslón og í byggð, Sumarið Landsvirkjun LV 2007/067 Ingvar Björnsson Kárahnjúkavirkjun, Fallryksmælingar við Hálslón og í byggð, Sumarið Landsvirkjun LV 2006/002 NS Luftundersøkelser, Uteluft. Måling af støvnedfall, Støvsamler med horisontal samleflate, 2. utg. Norges Standardiseringsforbund (NFS). Sigurbjörg Gísladóttir Fallryksmælingar á Höfn í Hornafirði, desember maí Reykjavík, Hollustuvernd ríkisins, 34 s. Snorri Páll Kjaran og Hjalti Sigurjónsson Dreifing ryks af bökkum Hálslóns, Áfangaskýrsla III. Verkfræðistofan Vatnaskil unnið fyrir Landsvirkjun LV- 2004/84 Veðurstofa Íslands. Upplýsingar um vindhraða, vindátt og úrkomu á nokkrum veðurstöðvum á austurlandi sumarið 2006 og 2007 sent með tölvupósti, apríl Upplýsingar af vefnum: Reglugerð um mörk fyrir fallryk úr andrúmslofti. nr. 817/2002. Munnlegar upplýsingar: Hreggviður M. Jónsson 9

26

27 Viðauki I Hnitaskrá (GPS) fyrir mælistaði

28

29 VIÐAUKI I Hnitskrá (GPS) fyrir mælistaðina er í eftirfarandi töflu Mælistaðirá Fljótsdalshéraði: A B Lat Lon Stöð01 Strönd Vallahreppi Stöð02 Mýnes Eiðahreppi Stöð03 Hólmatunga Hlíðarh Stöð04 Hvanná 2 Jökuldal Stöð05 Brú á Jökuldal Mælistaðir við Hálslón: Stöð06 Lindur Stöð07 Kofaalda Stöð08 Sauðárdalur Stöð09 Vestan Sauðárdals Stöð10 Á Búrfellstöglum Stöð11 Sauðárdalur Mælist. á Brúaröræfum Stöð12 Breiðastykki Stöð13 Arnardalur Stöð14 Fagridalur

30

31 Viðauki II Fallryksmælingar 2007

32

33 VIÐAUKI II Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar 2007 Fallryk í grömmum á tilteknu tímabili Fljótsdalshérað (mælistaðir í byggð) Ár 2007 Stöð Nr.1 Stöð Nr. 2 Stöð Nr. 3 Stöð Nr. 4 Stöð Nr. 5 Strönd Mýnes Hólmatu. Hvanná Brú Tímabil Dagar gr. gr. gr. gr. gr. 15/5-14/ /6-12/ /7-13/ /8-13/ /9-15/ Hálslónssvæði Austan Hálslóns Vestan Hálslóns Ár 2007 Stöð Nr. 6 Stöð Nr. 7 St. Nr. 10 Stöð Nr. 8 Stöð Nr. 9 Sr. Nr. 11 Lindur Kofalda Búrf.tögl Sauðárd. VeSárd. Sauðárd. Tímabíl Dagar gr. gr. gr. gr. gr. gr. 15/6-13/ /7-14/ /8-13/ /9-15/ Brúaröræfi Ár 2007 St. Nr. 12 St. Nr. 13 St. Nr. 14 Breiðastk. Arnard. Fagrid. Tímabil Dagar gr. gr. gr. 14/6-12/ /6-13/ /7-13/ /7-14/ /8-13/

34

35 Viðauki III Skráning umsjónarmanns 2007

36

37 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Strönd Vallahreppi Fljótsdalshéraði. Áfok 1 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 1 N: 65º 09,898' V: 014º 36,339' m innan við bæinn Strönd á Völlum. Þar á grasi grónum Fljótsbakkanum. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn N-NA gola. Skýjað, skúrir og fr, svalt. Kalt og rakt undanfarna daga. Má segja frá síðustu mánaðarmótum. Sýni Maí. Að mestu hægar N-NA áttir með fr svölu og votu loftslagi. Síðustu daga mánaðarins breyttist til betra veðurs og hlýnandi Júní S-SV áttir að mestu með hlýindum. Ekki hassviðri að jafnaði. Úrkomulaust að mestu hér um slóðir , Sýni , Vegna mikilla þurrka Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni , Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt

38 Viðauki III Skráning umljónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Mýnes Eiðahreppi Fljótsdalshéraði. Áfok 2 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 2 N: 65º 18,212' V: 014º 22,511' Í landi Mýness (SV við tún við bæinn) V megin vegar sem liggur frá Eiðavegi að sumarbústað og niður að Fljóti. Land er nokkuð jafnt og gróið. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn N-NA gola. Skýjað, skúrir og fr, svalt. Kalt og rakt undanfarna daga. Má segja frá síðustu mánaðarmótum. Sýni Maí. Að mestu hægar N-NA áttir með fr svölu og votu loftslagi. Síðustu daga mánaðarins breyttist til betra veðurs og hlýnandi Júní S-SV áttir að mestu með hlýindum. Ekki hassviðri að jafnaði. Úrkomulaust að mestu hér um slóðir , Sýni , Vegna mikilla þurrka Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt , , , Sjáanlega er nokkuð af fugladriti, fræum og flugum í sýninu 2

39 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Hólmatunga í Hlíðarhreppi á Fljótsdalshéraði Áfok 3 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 3 N: 65º 38,969' V: 014º 21,184 Staðsettur m SV bæjar að Hólmatungu í Hlíðarhr, N Hér. Stendur í S horni á túni á bakka Jökulsár. Farvegur Jöklu er sandur en nánasta umhverfi annars slétt og vel gróið. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn N-NA gola. Skýjað, skúrir og fr, svalt. Kalt og rakt undanfarna daga. Má segja frá síðustu mánaðarmótum. Sýni Maí. Að mestu hægar N-NA áttir með fr , svölu og votu loftslagi. Síðustu daga mánaðarins breyttist til betra veðurs og hlýnandi Júní S-SV áttir að mestu með hlýindum. Ekki hassviðri að jafnaði. Úrkomulaust að mestu hér um slóðir. Sýni , Vegna mikilla þurrka Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni , Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt

40 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar árahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Hvanná 2. Jökuldal Fljótsdalshéraði Áfok 4 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 4 N: 65º 21,895' V: 014º 49, 924 Staðsettur við Hvanná 2 á Jökuldal, m SV við íbúðarhúsi í jaðri á túni. Land í næsta nágrenni er tiltölulega flatt og vel gróið. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn N-NA gola. Skýjað, skúrir og fr, svalt. Kalt og rakt undanfarna daga. Má segja frá síðustu mánaðarmótum. Sýni Maí. Að mestu hægar N-NA áttir með fr svölu og votu loftslagi. Síðustu daga mánaðarins breyttist til betra veðurs og hlýnandi Júní S-SV áttir að mestu með hlýindum. Ekki hassviðri að jafnaði. Úrkomulaust að mestu hér um slóðir , Sýni , Vegna mikilla þurrka Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt , , , Sjáanlega er nokkuð af fugladriti, fræum og flugum í sýninu 4

41 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Brú á Jökuldal Fljótsdalshéraði. Áfok 5. Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 5 N: 65º 06,513 V: 015º 31, 777 Stðsettur við hlið veðurathugunarstöðvar LV að Brú á Jökuldal. Næsta umhverfi er slétt og vel gróið. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn N-NA gola. Skýjað, skúrir og fr, svalt. Kalt og rakt undanfarna daga. Má segja frá síðustu mánaðarmótum. Sýni Maí. Að mestu hægar N-NA áttir með fr svölu og votu loftslagi. Síðustu daga mánaðarins breyttist til betra veðurs og hlýnandi Júní S-SV áttir að mestu með hlýindum. Ekki hassviðri að jafnaði. Úrkomulaust að mestu hér um slóðir , Sýni , Vegna mikilla þurrka Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt , , , Sjáanlega er nokkuð af fugladriti, fræum og flugum í sýninu 5

42 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Lindur. Vestur öræfum Áfok 6 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 6 N: 64º 53, 900 V: 015º 48, 254 Staðs, innan rannsóknargirðingar RALA. Umhverfi er sléttur nokkuð vel gróinn melur. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok , Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni , Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt

43 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Kofaalda á Vestur öræfum Áfok 7 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 7 N: 64º 50, 876 V: 015º 49, 330 Staðsettur vestan í Kofaöldu á Vestur öræfum, gengt Kringilsá. Innan rannsóknargirðingar RALA. Umhverfi slétt og vel gróið. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok , Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni , Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt

44 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Sauðárdalur á Brúardölum Áfok 8 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR.8 N: 64º 56, 010 V: 015º 53, 338 Nokkru ofan hæsta (525 m) lónsstæðis nokkuð vestur af Sauðádalsstíflu. Umhverfi er sléttur hallandi, sæmilega gróinn melur. Landhalli að Hálslóni. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok , Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni , Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt

45 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Vestan Sauðárdals Áfok 9 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 9 N: 64º 54, 232 V: 015º 57, 108 Stendur á vesturbrún dalsins í m,h,y,s. Gegnt Sauðafelli.Þarna er land tiltölulega flatt, og lítið eitt gróið. Ekki fok úr næsta nágrenni. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok , Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni , Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt

46 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Á Búrfellstöglum SV Búrfells Áfok 10 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 10 N: 64º 55,482 V: 015º 43, 620 Stendur þarna vel í línu fyrir V áttinni frá Hálslóni, Stendur á sléttum nokkuð grónum mel, með víðsýni í 3 áttir. ( V,S,A) Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldani hvassviðri eða rok , Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni , Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt

47 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Sauðárdalur. Áfok 11 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 11 N: 64º 54, 941 V: 015º 55, 278 Stendur nokkuð grónum mel V Sauðárdals u,þ,b mitt á milli áfok nr 8 og 9 Þarna er land að mestu slétt og hallandi til dalsins. Hæð u,þ,b 660 M y,s Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok , Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni , Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt

48 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Breiðastykki Áfok 12 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 12 N: 65º 08, 817 V: 015º 45, 174 Staðsettur V Þríhyrningsfjallgarðs. A við Breiðastykki. Stendur þar á sléttum, nokkuð grónum mel við læk. Hæð y,s u,þ,b 600 m Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok , Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 Mælingu 2006 hætt

49 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Arnardalur. (Á Brúardölum) Áfok 13 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 12 N: 65º 06, 132 V: 016º 05, 919 Staðsettur V. Arnardals á sléttum ógrónum mel u.þ.b 100 m, hægra megin vegar. Kverkfjallal. Næsta umhverfi virðist nokkuð traust og ekki hætta á að trufli sýnatöku. Hæð y,s u,m,þ,b 530 m. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok , Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 Mælingu 2006 hætt

50 Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Fagridalur. (Á Brúardölum) Áfok 14 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 12 N: 64º 56, 016 V: 016º 01, 595 Staðsettur A. Fagradals á sléttum, lítt grónum hálsinum m, vestan slóðar sem liggur frá Kverkfjallaleið að Kárahnjúkum Hæð y,s u,þ,b 700 m. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok , Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast , Sýni Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var , veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 Mælingu 2006 hætt

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Endurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-089 Skýrsla nr. LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur.

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015 MINNISBLAÐ MB-15.1 Reykjavík, 28/01/2015 1. Hvaða veðurstikar (veðurþættir, e. weather parameter) eru notaðir til að búa til inntaksgögnin fyrir AERMOD? Hvernig er vindrós svæðisins sem byggt var á? Hvilke

Læs mere

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni. Bréf Bjarna Pálssonar landlæknis til Landsnefnarinnar fyrri um meðöl gegn fjárpestinni, 14.03.1771. Lit. GG. ÞÍ. Skjalasafn rentukammers. B4/1, örk 22. (Ind. Ref. 2. Nor. B. nr. 391) Commissions Papiirer

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Trafiksikkerhedsinspektion i Island. NVF Trafiksikkerhed Nordiskt trafiksäkerhetsforum i Åhus 28.mai 2010 Audur Thora Arnadottir

Trafiksikkerhedsinspektion i Island. NVF Trafiksikkerhed Nordiskt trafiksäkerhetsforum i Åhus 28.mai 2010 Audur Thora Arnadottir Trafiksikkerhedsinspektion i Island NVF Trafiksikkerhed Nordiskt trafiksäkerhetsforum i Åhus 28.mai 2010 Audur Thora Arnadottir Oversigt Hvorfor er TS-inspektion vigtig? Ny handbog Registreringsprocess

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 6.4.2 6.4.2. gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Inngangsdyr / útidyr og svala /garðdyr Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Í grein 6.4.2 í byggingarreglugerð

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting

Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting RÁÐUNAUTAFUNDUR 2 Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting Þóroddur Sveinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum og Laufey Bjarnadóttir

Læs mere

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem. Veffang: www.snaefellingar.is Netfang: frettir snaefellingar.is SÉRRIT - 28. tbl. 23. árg. 11. ágúst 2016 Stykkishólms - Póstinum er dreift ókeypis í Stykkishólmi og Helgafellssveit og liggur frammi í

Læs mere

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum Freyr 98(9) 11-17. Inngangur Nautakjötsframleiðsla á Íslandi er mest stunduð sem hliðarbúgrein

Læs mere

Hugað að klaustrinu í Þykkvabæ í Álftaveri

Hugað að klaustrinu í Þykkvabæ í Álftaveri Hugað að klaustrinu í Þykkvabæ í Álftaveri eftir Þorkel Jóhannesson & Óttar Kjartansson Inngangur Klaustur er komið úr latínu, claustrum, og merkir nánast innilokaðan stað ætlaðan til tilbeiðslu. Klaustur

Læs mere

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Ritgerð til BA-prófs í dönsku Hafrún Elma Símonardóttir Kt.: 260779-3709 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir Maí

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Arnarnesvegur í Kópavogi. -mat á umhverfisáhrifum-

Arnarnesvegur í Kópavogi. -mat á umhverfisáhrifum- Arnarnesvegur í Kópavogi -mat á umhverfisáhrifum- Fornleifakönnun Elín Ósk Hreiðarsdóttir Fornleifastofnun Íslands FS172-02041 Reykjavík 2002 Arnarnesvegur Fornleifastofnun Íslands 2002 Forsíðumynd er

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis 4. Konfirmation Í þemanu er fjallað um Hefðir tengdar fermingum í Danmörku Fermingarveislur Blå mandag Hugmyndir að Kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvorfor bliver

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Innan skipta og utan BA-ritgerð í lögfræði Steinunn Pálmadóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Steinunn Pálmadóttir Gagnkvæmnisskilyrðið

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere

Leyfileg mörk neyðarvarnar samkvæmt 12. gr. laga nr. 19/ BA-ritgerð í lögfræði - Kristjana Pálsdóttir

Leyfileg mörk neyðarvarnar samkvæmt 12. gr. laga nr. 19/ BA-ritgerð í lögfræði - Kristjana Pálsdóttir Leyfileg mörk neyðarvarnar samkvæmt 12. gr. laga nr. 19/1940 - BA-ritgerð í lögfræði - Kristjana Pálsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Kjartan Ólafsson Júní 2013 Kristjana Pálsdóttir

Læs mere

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur RANNSÓKNARLÖGREGLA RÍKISINS Auöbrekka 6 Pósthólf 280 202 Kópavogur Slmi 554-4000 Fax 554-3865.ópavogi 15. mars 1996 BN/- Borist hefur til umsagnar frá allsherjamefnd

Læs mere

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Nicotinell forðaplástur. Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Nicotinell forðaplástur. Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst. FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Nicotinell forðaplástur Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega þar sem hann veitir mikilvægar upplýsingar

Læs mere

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari:

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Samanburður á runnaklónum fyrir skjólbelti: Fyrstu niðurstöður úr Yndisgróðursverkefninu

Samanburður á runnaklónum fyrir skjólbelti: Fyrstu niðurstöður úr Yndisgróðursverkefninu Samanburður á runnaklónum fyrir skjólbelti: Fyrstu niðurstöður úr Yndisgróðursverkefninu Samson Bjarnar Harðarson Landbúnaðarháskóli Íslands Inngangur Skjólbeltarækt á sér orðið tæplega aldargamla sögu

Læs mere

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Fríða Rós Valdimarsdóttir Jafnréttisstofa Borgum 600 Akureyri tel: 460 6200 fax: 460 6201 email: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is

Læs mere

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón Fannar Freyr Ívarsson Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón - BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Grímur Sigurðsson, LL.M., hrl. Lagadeild Háskóla Íslands

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Bakrunnur verksins og meginþættir þess

Bakrunnur verksins og meginþættir þess Var Sókrates írónisti? Í ritgerð sinni, Um hugtakið írónía með samfelldri hliðsjón af Sókratesi (Om Begrebet Ironi med stadigt Hensyn til Socrates), fullyrðir danski heimspekingurinn Søren Aabye Kierkegaard

Læs mere

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun Þagnarskylda endurskoðenda með tilliti til 30. gr. laga nr. 79/2008 um löggilta endurskoðendur Jórunn K. Fjeldsted Leiðbeinandi: Þórður Reynisson, LL.M Ábyrgðarmaður:

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

heilsuvæn málning sem NAAF mælir með! Bliss LITAKORT

heilsuvæn málning sem NAAF mælir með! Bliss LITAKORT NÝ heilsuvæn málning sem NAAF mælir með! Bliss LITAKORT 301 BLANCO 0401-G42Y 305 EGGHVIT 0502-Y 309 EGGESKALL S 0505-Y 313 MOHAIR 1104-Y24R «Draga verður úr fjölda þeirra einstaklinga sem þróa með sér

Læs mere

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál]

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] um staðfestingu fjögurra Norðurlandasamninga um vinnumarkaðsmál og viðurkenningu starfsréttinda. (Lögð fyrir Alþingi á 104. löggjafarþingi 1981-82.) Alþingi

Læs mere

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu 1688-1770 Embættið og uppbygging skjalasafnsins Rit Þjóðskjalasafns Íslands Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum NÝSKÖPUNARSJÓÐUR NÁMSMANNA

Læs mere

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið . Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra 1. Viðfangsefnið Með munnlegri beiðni í október 1998 fór auðlindanefnd, sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af þingsályktun frá

Læs mere

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET HI NLS 2013 1 LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET Hafdís Ingvarsdóttir Islands Universitet NLS, Nyborg okt. 2013 HI NLS 2013 2 Den nordiske skole Fælles principper for den nordiske skole: Demokrati,

Læs mere

FJÖLRIT GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR. Sveinn P. Jakobsson

FJÖLRIT GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR. Sveinn P. Jakobsson FJÖLRIT NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN Sveinn P. Jakobsson 53 FJÖLRIT NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN

Læs mere

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum 1883-1910 Sameiginlegur formáli Hér verður ekki farið mikið út í eðli norðurljósa almennt eða sögu rannsókna á þeim. Margar bækur eru til um þau

Læs mere

Þorsteinn Helgason. Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627

Þorsteinn Helgason. Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627 Þorsteinn Helgason Stórtíðinda frásögn Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627 Magistersritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands Haustið 1996 Umsjón Anna Agnarsdóttir 1 Formáli Ritgerðin,

Læs mere

Ákvæði 33. gr. samningalaga um óheiðarleika Tengslin milli óheiðarleika og svika BA-ritgerð í lögfræði

Ákvæði 33. gr. samningalaga um óheiðarleika Tengslin milli óheiðarleika og svika BA-ritgerð í lögfræði Ákvæði 33. gr. samningalaga um óheiðarleika Tengslin milli óheiðarleika og svika BA-ritgerð í lögfræði Kristbjörg Fjóla Hrólfsdóttir Leiðbeinandi: Unnur Edda Sveinsdóttir Desember 2014 Efnisyfirlit 1 Inngangur...

Læs mere

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið 2006 Michael Dal Reykjavík júní 2006 Michael Dal Lektor við Kennaraháskóla Íslands Úttekt á samræmdu prófi i dönsku vorið 2006 Félag dönskukennara og Kennaraháskóli

Læs mere

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Brennisteinsvinnsla í tíð Innréttinganna Kvartanir og tillögur til úrbóta

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Brennisteinsvinnsla í tíð Innréttinganna Kvartanir og tillögur til úrbóta Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Brennisteinsvinnsla í tíð Innréttinganna Kvartanir og tillögur til úrbóta 1. Inngangsorð Ísland hefur sjaldan borið á góma þegar rætt hefur verið um hergagnaframleiðslu. Þó má

Læs mere

Kröfusamlag stefnanda og gagnkröfur stefnda samkvæmt 27. og 28. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála

Kröfusamlag stefnanda og gagnkröfur stefnda samkvæmt 27. og 28. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála BA-ritgerð í lögfræði Kröfusamlag stefnanda og gagnkröfur stefnda samkvæmt 27. og 28. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála Árni Páll Jónsson Ari Karlsson Júní 2014 BA-ritgerð í lögfræði Kröfusamlag

Læs mere

Aðild að málum á sviði opinbers markaðseftirlits

Aðild að málum á sviði opinbers markaðseftirlits Aðild að málum á sviði opinbers markaðseftirlits -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Inga Helga Sveinsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir hdl. September

Læs mere

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Tímarit um raunvísindi og stærðfræði 2. árg. 2. hefti 2004 raust.is/2004/2/03 Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Kristín Bjarnadóttir Kennaraháskóla Íslands Vefútgáfa: 30. desember 2004

Læs mere

Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar. Sjálfs mín (s) sök? Eiríkur Rögnvaldsson, 29. október 2005

Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar. Sjálfs mín (s) sök? Eiríkur Rögnvaldsson, 29. október 2005 Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar Sjálfs mín (s) sök? Eiríkur Rögnvaldsson, 29. október 2005 Rétt eða rangt? Sjálfs mín sök Spurt er hvort réttara sé að segja sjálfs sín eða sjálfs síns. Ég tel að

Læs mere

Forkaupsréttarsniðganga

Forkaupsréttarsniðganga Forkaupsréttarsniðganga Þorvaldur Hauksson og Helgi Áss Grétarsson Lögfræðideild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2015 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

Eyða of miklu í áburð, vélarekstur og aðkeypta þjónustu

Eyða of miklu í áburð, vélarekstur og aðkeypta þjónustu 18. tölublað 9. árgangur Þriðjudagur 28. október 2003 ISSN 1025-5621 Upplag: 9.500 eintök Eyða of miklu í áburð, vélarekstur og aðkeypta þjónustu "Ekki er víst að allir hafi þolinmæði til að liggja yfir

Læs mere

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld Már Jónsson Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld Í kaupmála hjónaefnanna Ketils Vermundssonar og Salvarar Jónsdóttur, sem gerður var í Efranesi í Borgarfirði árið 1655, birtist þaulhugsað kerfi sem byggði

Læs mere

2 Þingnes við Elliðavatn

2 Þingnes við Elliðavatn Vinnuskýrslur fornleifa 2004 2 Þingnes við Elliðavatn og Kjalarnesþing Rannsóknasaga 1841-2003 Guðmundur Ólafsson Reykjavík 2004 Forsíðumynd: Yfirlitskort af minjasvæðinu á Þingnesi, samkvæmt uppmælingum

Læs mere

Gæðavottað á öllum Norðurlöndunum SPAANDEX K-GULV. Uppsetningarleiðbeiningar

Gæðavottað á öllum Norðurlöndunum SPAANDEX K-GULV. Uppsetningarleiðbeiningar Gæðavottað á öum Norðuröndunum SPAANDEX K-GULV Uppsetningareiðbeiningar Spaandex K-GULV P6 Spaandex Unipan K-GULV P7 Spaandex Unipan K-GULV P6/P5 SPAANDEX K-GULV fyrir undirgóf Þessar uppsetningareiðbeiningar

Læs mere

Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku

Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku Hugvísindasvið Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku Eddukvæði frá 18. öld Ritgerð til B.A.-prófs Haukur Þorgeirsson September 2008 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslensku- og menningardeild Gunnarsslagur

Læs mere

Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi

Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi Hugvísindasvið Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi Þýðing Gissurar Einarssonar á messu- og predikunarákvæðum kirkjuordinansíu Kristjáns 3. Ritgerð til MA-prófs í guðfræði Þorgeir Arason

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

Verndarblaðið. Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015

Verndarblaðið. Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015 Verndarblaðið Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015 Stuðningsfélagi eftir afplánun Fangar með þroskahömlun Gamlir menn í fangelsi Raddir fanga Íslenskar fangelsisbókmenntir Fagnaðarefni Verndarblaðið

Læs mere

Við Kárahnjúka og önnur kennileiti

Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Bók þessi er gefin út í 250 eintökum. Matthías Johannessen Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Helgispjall ÁRVAKUR HF. Við Kárahnjúka og önnur kennileiti - Helgispjall

Læs mere

Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði. Október 2014

Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði. Október 2014 Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði Október 2014 Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði Útgefandi: Samtök fjármálafyrirtækja Hönnun: Grafík - Hönnun & framleiðsla

Læs mere

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál]

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] um mótmæli gegn kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Dounreay. Flm.: Hjörleifur Guttormsson, Kristín Einarsdóttir, Árni Gunnarsson, Júlíus Sólnes, Páll Pétursson,

Læs mere

Einkaréttarlegir samningar stjórnvalda

Einkaréttarlegir samningar stjórnvalda LÖGFRÆÐISVIÐ Einkaréttarlegir samningar stjórnvalda Ritgerð til ML gráðu Nafn nemanda: Andrea Valgeirsdóttir Leiðbeinandi: Daníel Isebarn Ágústsson (Haustönn 2014) Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu

Læs mere

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Jón Ólafsson úr Grunnavík Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 52. ár, 2012 Ritstjórar: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson VETURLIÐI ÓSKARSSON Jón Ólafsson úr Grunnavík Fyrirmynd Halldórs Laxness að sögupersónunni Jón Guðmundsson frá Grindavík

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014 SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS B I B SMIL Skapandi verkefni ~ Fyr løs Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók

Læs mere

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Ritgerð til BA-prófs í dönsku Anna Margrét Wernersdóttir Kt.: 210860-5769 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir September

Læs mere

Frumvarp til laga. um námslán og námsstyrki. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi )

Frumvarp til laga. um námslán og námsstyrki. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) Þingskjal 1373 794. mál. Frumvarp til laga um námslán og námsstyrki. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi 2015 2016.) I. KAFLI Markmið. Aðstoðarhæft nám. 1. gr. Markmið. Markmið laga þessara er að

Læs mere

Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja

Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja 1 Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja Samantekt Kostnaður TR vegna þunglyndislyfja nam 691 millj.kr. árið 2007. Kostnaður lækkaði um 70 millj. kr. frá fyrra

Læs mere

Barn gefur barns svör Beiting 1. mgr gr. hgl. vegna kynferðisbrota gegn börnum - BA ritgerð í lögfræði - Inga Skarphéðinsdóttir

Barn gefur barns svör Beiting 1. mgr gr. hgl. vegna kynferðisbrota gegn börnum - BA ritgerð í lögfræði - Inga Skarphéðinsdóttir Barn gefur barns svör Beiting 1. mgr. 194. gr. hgl. vegna kynferðisbrota gegn börnum - BA ritgerð í lögfræði - Inga Skarphéðinsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Ásta Stefánsdóttir Júní

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

HJÁLPARSKYLDA 221. GR. ALMENNRA HEGNINGARLAGA

HJÁLPARSKYLDA 221. GR. ALMENNRA HEGNINGARLAGA HJÁLPARSKYLDA 221. GR. ALMENNRA HEGNINGARLAGA Agnes Eir Önundardóttir 2013 BA í lögfræði Höfundur: Agnes Eir Önundardóttir Kennitala: 140689-3359 Leiðbeinandi: Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent Lagadeild

Læs mere

Casus mixtus cum culpa

Casus mixtus cum culpa Freyr Snæbjörnsson Casus mixtus cum culpa - BA ritgerð í lögfræði Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason, LL.M., hrl. Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2012 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 3 2 Réttarsöguleg

Læs mere

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir Útilega með stæl! FRÍTT EINTAK / JÚNÍ 2008 Við erum allar flottar í réttu sniði! Hrönn Friðriksdóttir spámiðill leiðir og kennir andlega þenkjandi fólki Gróa Ásgeirsdóttir nýtti erfiða reynslu á jákvæðan

Læs mere

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli.

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli. Hugmyndir að kveikju: Umræður um myndina fremst í þemanu. Hvad er kriminalitet? Nemendur svara spurningunni munnlega

Læs mere

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55,

Læs mere

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 37 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 37 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 37

Læs mere