Lbs 12 NF Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Lbs 12 NF Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008"

Transkript

1 Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Lýsandi samantekt Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn, handritadeild. Staðsetning: H10,1 Safnmark: Skjalamyndari: Guðmundur Finnbogason ( ) Titill: Skjalasafn Dagsetning: Magn: 38 öskjur, einn renningur. Útdráttur: Skjalasafnið hefur að geyma bréf og handrit. Bréfin eru m.a frá þjóðkunnum einstaklingum sem voru áberandi í menningarlífi þjóðarinnar á fyrri hluta 20. aldar. Einnig eru bréf frá þekktum erlendum fræði- og vísindamönnum. Handritasafnið samanstendur af fjölmörgum verkum höfundar, m.a. ræðum og ritgerðum, sem fjalla um margvísleg efni en mest um sálfræði, skóla- og uppeldismál. Tilvitnun:. Guðmundur Finnbogason. Skjalasafn Varðveisla: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn. Handritadeild. Arngrímsgötu 3. IS 107 Reykjavík. Samhengi Nafn skjalamyndara: Guðmundur Finnbogason ( ) Lífshlaup og æviatriði: Fæddur 6. júní 1873 á Arnarstapa í Ljósavatnsskarði í Suður-Þingeyjarsýslu. Stúdent frá Lærða skólanum í Reykjavík Magisterpróf í heimspeki (sálarfræði) frá háskólanum í Kaupmannahöfn Stundaði heimspeki með styrk úr sjóði Árnasonar í Kaupmannahöfn, París og Berlín Dr. phil. frá háskólanum í Kaupmannahöfn Prófessor (hagnýt sálarfræði) við Háskóla Íslands Rektor Háskóla Íslands bókavörður í Landsbókasafni Landsbókavörður Undirbjó fræðslulöggjöf Í menntamálanefnd , menntamálaráði Í stjórn Bókmenntafélagsins , forseti frá Í stjórn Þjóðvinafélagsins

2 Ritstjóri Skírnis , og Ítarupplýsingar um Guðmund, s.s. um aðild í öðrum félögum og viðurkenningar, ritstörf o.fl., Kennaratal á Íslandi I. Reykjavík 1958, s.186. Varðveislusaga: Finnbogi Guðmundsson hóf afhendingu gagna föður síns, Guðmundar Finnbogasonar, árið 1982 í Safnahúsinu við Hverfisgötu og lauk henni í júlí nóvember 2006 afhenti Finnbogi bréf til Guðmundar frá Guðrúnu Finbogadóttur systur hans og frá Guðrúnu Jónsdóttur móður hans og einnig ljósrit af bréfum frá Guðmundi til Halldórs Hermannssonar bókavarðar í Ithaca (eitt þeirra er þó frumbréf). 17. júlí 2007 afhenti Finnbogi viðbót við bréf og önnur gögn föður síns. Á undan þessum afhendingum öllum, eða 13. febrúar 1967, hafði Sveinn Sigurðsson ritstjóri gefið handrit tveggja Eimreiðargreina Guðmundar. Um afhendingu: Aðfanganúmer Innihald og uppbygging Umfang og innihald: Safni Guðmundar Finnbogassonar er skipt upp í eftirfarandi flokka: A. Handrit. AA. Útgefið efni. AB. Óútgefið efni AC. Ræður, ritgerðir, erindi, greinar. B. Bréfasafn. BA. Bréf til Guðmundar. BB. Bréf frá Guðmundi. BC. Óþekktir bréfritarar BD. Umslög C. Persónuleg gögn. D. Blandað efni / Ýmislegt E. Samtíningur F. Óflokkanlegt efni. G. Gögn annarra. GA. Handrit GB. Bréf. Grisjun, eyðing og skráning: Afhent þjóðdeild : 1. Félagslög Fjölnis 18. nóvbr The four Freedoms. Originally published in The Saturday Evening Post during February and March, Iceland. The Rotary Club of Reykjavík, fullgildingarhátíð 7. sept Isländsk konst. I samband med Föreningen Nordens Isländska Vecka September 29 September (Smáprent) 5. Kristjan H. Magnusson utställning av målningar... Stockholm sept. till den 30 sept (Smáprent) 6. Rotaryklúbbur Reykjavíkur. Apríl júní Smáprent. 2

3 7. Samningur um tímakaup undirritaður af Jóni Baldvinssyni og Pétri G. Guðmundssyni f.h. Dagsbrúnar og Kjartani Thors og Lárusi Fjeldsted f.h. Fjelags atvinnurekenda 25. október Einblöðungur. 8. Söngskrá við samsöng í dómkirkjunni þriðjud. 21. júlí Það, sem af andanum er fætt. Sérprent úr Skírni Afhent Laufeyju Finnbogadóttur: Fjölskyldumyndir og sunnudagaskólamyndir. Viðbætur: Ekki er von á viðbótum. Um aðgengi og not Skilyrði er stjórna aðgengi: Aðgengi er ótakmarkað Skilyrði er ráða endurgerð: Skv. reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun. Tungumál: Íslenska. Enska. Franska. Þýska. Leiðarvísar: Til var listi yfir bréfritara. Tengt efni Tengdar einingar: Sjá einnig bréfa- og skjalasafn Finnboga Guðmundssonar (Lbs 11 NF). Útgáfuupplýsingar / Not: Fjölmörg verka Guðmundar Finnbogasonar hafa verið gefin út og vísast um það í Ritskrá Guðmundar Finnbogasonar eftir Finn Sigmundsson sem birtist í Árbók Landsbókasafns Íslands Reykjavík 1945, s Jörgen Pind. Frá sál til sálar. Ævi og verk Guðmundar Finnbogasonar sálfræðings. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag Um lýsinguna Athugasemdir skjalavarðar: Með fylgdi vélritaður listi yfir bréfritara B Ö (A vantaði), gerður af Nönnu Ólafsdóttur mag. art., sennilega um Þennan lista fékk Finnbogi Guðmundsson og skrifaði á hann ítarupplýsingar. Einnig fylgdu tveir seinna skrifaðir listar Finnboga yfir bréfritara en hvorugur tæmandi. Eiríkur Þormóðsson tölvuskráði bréfin árið 2006 (í Access-kerfið) og gerði þá nýjan lista yfir bréfritara og Sigrún Guðjónsdóttir tölvuskráði 2008 viðbæturnar sem bárust Handritasafnið flokkaði og skráði Eiríkur á árunum Dagsetning lýsingar: Eiríkur Þormóðsson og Sigrún Guðjónsdóttir 15. október

4 Innihald Listi yfir öskjur Askja 1: AA. Útgefið efni (1 3). Askja 2: AA. Útgefið efni (1 2). Askja 3: AA. Útgefið efni (1 3). Askja 4: AA. Útgefið efni. Vilhjálmur Stefánsson. Askja 5: ABA. Sálarfræði (1 12). Askja 6: ABA. Sálarfræði (13 20). Askja 7: ABB. Nám og kennsla í sálarfræði (1 8). Askja 8: ABC. Skólar/Skólahald (1 5). Askja 9: AC. Ræður, ritgerðir, erindi, greinar (1 37). Askja 10: AC. Ræður, ritgerðir, erindi, greinar (38 89). Askja 11: AC. Ræður, ritgerðir, erindi, greinar (90 141). Askja 12: BA. Bréf til Guðmundar: A Á. Askja 13: BA. Bréf til Guðmundar: B. Askja 14: BA. Bréf til Guðmundar: C E. Askja 15: BA. Bréf til Guðmundar: F G. Askja 16: BA. Bréf til Guðmundar: Gu Gö. Askja 17: BA. Bréf til Guðmundar: H I. Askja 18: BA. Bréf til Guðmundar: J Jona. Askja 19: BA. Bréf til Guðmundar: Jonas L. Askja 20: BA. Bréf til Guðmundar: M N. Askja 21: BA. Bréf til Guðmundar: O R. Askja 22: BA. Bréf til Guðmundar: S Sp. Askja 23: BA. Bréf til Guðmundar: St Sv. Askja 24: BA. Bréf til Guðmundar: T U. Askja 25: BA. Bréf til Guðmundar: V Ö. Askja 26: BB. Bréf frá Guðmundi. Askja 27: BC. Óþekktir bréfritarar og BD. Umslög Askja 28: C. Persónuleg gögn. Askja 29: C. Persónuleg gögn. Askja 30: C. Persónuleg gögn. Askja 31: C. Persónuleg gögn. Askja 32: D. Blandað efni / Ýmislegt. Askja 33: D. Blandað efni / Ýmislegt. Prentað efni. Askja 34: E. Samtíningur. Askja 35: F. Óflokkanlegt efni. Aðdrættir og aðföng af ýmsu tagi. Askja 36: F. Óflokkanlegt efni. Aðdrættir og aðföng af ýmsu tagi. Askja 37: G. Gögn annarra (1 8). Askja 38: GA. Bréf. A. Ritstörf AA. Útgefið efni Askja 1 1. Alþingi og menntamálin. Handrit. i tölumerktar síður. Prentsmiðjuhandrit. Sjá Alþingi og menntamálin í: Saga Alþingis V. Reykjavík 1956 / birtist áður

5 2. Fósturlandsins Freyja. Handrit og vélrit. Prentsmiðjuhandrit. Margvíslegt brot. Sjá Fósturlandsins Freyja, safn ljóða um íslenzkar konur. Valið hefur Guðmundur Finnbogason. Reykjavík Frá sjónarheimi. Handrit. Annars vegar er um að ræða blöð sem samsvara að (litlum) hluta texta prentuðu útgáfunnar Skrifað öðrum megin á blöð en hinum megin er ýmiss konar samtíningur um uppeldi og nám og þroska. Hins vegar eru nokkur blöð með samtíningi um manneðlið, þroska, nám og uppeldi. Sjá Frá sjónarheimi. Reykjavík Askja 2 1. Iðnsaga Íslands. (sjá Iðnsaga Íslands I II. Reykjavík 1943). Handrit. Margvíslegt brot. Aðdrættir (minnisseðlar, frumdrög, uppköst o.s.frv., sumt skr. aftan á blöð sem Guðmundur hefur áður ritað framan á hugleiðingar/erindi/greinar um sögu, mannfræði, stjórnmál, félagsmál o.þ.h.). Þar í t.d.: A. Bréf til Guðmundar lútandi að Iðnsögu Íslands frá: a. Jóni Auðuni Jónssyni á Ísafirði, dags. 15. nóv (skipasmíði). b. Jóni Sveinssyni fv. bæjarstjóra, dags. á Akureyri 13. jan (skipasmíði). c. Þórsteini Bjarnasyni, dags. í Reykjavík 7. júlí 1942 (körfugerð). d. Samantekt Bjarna Einarssonar skipasmiðs á Akureyri um byggingu norðlenskra báta og skipa, ásamt bréfi Bjarna til Guðmundar þar að lútandi, dags B. Samantektir a. Skipasmíðar og skylt efni (s.s. smiðir, lýsingar o.þ.h.). b. Samantekt Ólafs Ketilssonar um bátasmiði á Suðurnesjum í hans tíð og lag bátanna og stærð m.m., dags. á Óslandi c. Smíðaæviágrip Antons Jónssonar á Akureyri og í Reykjavík, eftir honum sjálfum haft. d. Annað handverk og handverksmenn (smíðar, söðlasmíðar og -smiðir, litun, bókband, skinnaverkun o.s.frv.). Þar í m.a.: Stutt æviágrip Guðmundar Jónssonar myndskera m.m. frá Mosdal og (örstutt) Rafns Jónssonar söðlasmiðs á Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði. e. Samantekt Þorsteins Bjarnasonar (f. 2. okt. 1865) frá Háholti um bókband í Árnes- og Rangárvallasýslum. f. Samantekt Þorsteins Konráðssonar um heimilisiðnað Strandamanna fyrir g. Kveðskaparhrafl að mestu (á (rúm)fjölum?), einkum bæna (sjóferða?). 2. Íslendingar, vinnuplögg, (frum)aðdrættir o.þ.h. Sjá Íslendingar. Reykjavík Prentsmiðjuhandrit blaðsíðna og Tvær greinar um Íslendinga á ensku. Askja 3 1. Mannfagnaður. Útgáfan 1937 með skrifuðum breytingum Finnboga Guðmundssonar fyrir 2. útgáfu aukna Með fylgja skrifuð blöð með hendi Finnboga: (1) titilsíða, (2) bakkáputexti, (3) ummæli nokkurra manna um I. útgáfu, (4) tvær viðbótargreinar, önnur einnig með hendi Guðmundar, (5) viðbótargrein sem er úrklippa úr Skírni Den sympatiske forstaaelse. Handrit. Prentsmiðjuhandrit. Sjá Den sympatiske forstaaelse. København, Kristiania Drg. við Kaupmannahafnarháskóla. 3. Um skáldskap Einars Benediktssonar. Handrit, prentsmiðjuhandrit. Án titils. Sjá Einar Benediktsson. Ljóðmæli I. Reykjavík

6 Askja 4 1. Vilhjálmur Stefánsson. Prentsmiðjuhandrit. Sjá Vilhjálmur Stefánsson, Akureyri Handritið óheilt, vantar bls. 5 50, eða miðað við prentaða bók. AB. Óútgefið efni ABA. Sálarfræði Askja 5 1. Almenn þekkingarfræði (I). Rökfræði og stærðfræði (II, virðist óklárað). Handrit. Stílabók. Skrifað eingöngu á r-síður blaða. Að auki þrjú laus blöð og teikning af spekingi sem jafnframt er jólakort. 2. Áhrif náttúrunnar (veðurs, landslags o.fl.) á sálarlífið. Brot eða leifar sálfræðilegra fyrirlestra um þessi efni. Handrit. Laus blöð. Blstöl 1 18, 1 30, 9 18, 23 28, Án aðaltitils í handriti. 3. Áhrif ytri kjara á eðli manna, ættfrymi, kynbótastefna o.þ.h. Handrit. Sjö tvíblöðungar og þrjú stök blöð í fólíobroti. Án titils í handriti. 4. Bergson: matière et mémoire. Handrit. Stílabók. 48 tölusettar bls. og 4 ótölusettar. Íslensk endursögn Guðmundar Finnbogasonar. 5. Bergson: Um eðli andans og samband hans við heilann. Handrit. Stílabók. 67 (ranglega 65 í handriti) tölusettar bls. Endursögn eða þýðing Guðmundar Finnbogasonar. Aftan við er á nokkrum ótölusettum síðum efni haft eftir Bergson og fleiri höfundum. 6. Frásögn/framburður/vitnisburður. Handrit. Þrír tvíblöðungar og fjögur stök blöð. 20 tölusettar síður. Án titils í handriti. 7. Frásögn og vitni (upphaflega vitnisburður en burður dr. út). Handrit. 42 tölusettar bls. auk tveggja viðaukasíðna við bls. 21 og staks miða. 8. Hlátur. Handrit. Þrír tvíblöðungar. Án blað- og bls.tals. 9. Hugarskeyti o.þ.h. Handrit. 25 tvíblöðungar, 3 laus blöð og 1stakur miði. Án titils í handriti. 10. Janet, Pierre: Emotionis et sentiments. Handrit. Stílabók, án bls.tals. Endursögn eða þýðing Guðmundar Finnbogasonar. Á dönsku. 11. Liebenberg, Richard. Über das Scätzen von Mengen. Handrit. 4 laus blöð. Blstal 1 8. Íslensk endursögn Guðmundar Finnbogasonar á grein eftir Liebenberg um mat á fjölda. 12. Manngreinarfræði, fyrirlestrar. Handrit. Tvenns konar brot. 165 tölusettar bls. Skiptist í 9 kafla sem eru sér um bls.tal., í 9. kafla eru auk þess 2 innskotssíður. Í 1. kafla vantar bls Án titils í handriti. Skrifað er á r-síðu blaðanna en v-síður eru auðar. Askja Minnið. Handrit. Laus blöð. 28 tölusettar bls. auk nokkurra viðaukabls. 14. Minnið o.þ.h. Handrit. Laus blöð. 18 tölusettar bls. Án titils í handriti. 15. Münsterberg: Psychology and Life. Handrit. 4 tvíblöðungar. Ritdómur og íhuganir. Á dönsku bl. og seðlar. Margvíslegt brot. Án aðaltitils. 6

7 17. Sálarfræði. Handrit. 9 stílabækur (sumar þeirra einnig með lausum blöðum) að mestu með þýðingum/endursögnum/ útdráttum/minnispunktum úr ýmsum erlendum sálfræðiritum. Án heildartitils. 18. Spinoza. Handrit. 2 tvíblöðungar. Ritdómur og íhuganir út frá Den fjerde bog. Á dönsku. 19. Tracy, F. The Psychology of Childhood. Handrit. Stílabók. Íslensk endursögn Guðmundar Finnbogasonar. 20. En undersøgelse af sindsbevægelsernes natur med et kort tilbageblik paa de opstillede teorier. Vélrit. Afrit. Harðspjaldabók í stóru fjögurra blaða broti. i tölusettar bls. Eingöngu skrifað r-megin á blað. ABB. Nám og kennsla í sálarfræði Askja 7 1. Forholdet mellem æstetik og etik. Handrit. Stílabók. 46 tölusettar bls. Að auki fáeinir miðar. Líklega námsfyrirlestur fluttur en sú tímasetning er skrifuð á titilsíðu. Á dönsku. 2. Notkun bóka og bókasafna. Handrit. Stílabók. Að auki nokkur laus blöð og allmargir smámiðar. Efnið náskylt en þó nokkuð frábrugðið því sem er í lið Notkun bóka og bókasafna. Handrit. Stílabók. Að auki nokkur laus blöð og allmargir smámiðar. Efnið náskylt en þó nokkuð frábrugðið því sem er í lið 7. Birtist í: Landsbókasafn Íslands. Árbók 1972, bls Om forholdet mellem det etiske og det æstetiske. Foredrag holdt paa det fil. hist. laboratorium d. 14. marts Handrit. Óheft stílabók án kápu. Á dönsku. 5. Om lignelsens betydning for tænkningen. Foredrag holdt på det filol. his. laboratorium d. 19. November Handrit. Óheft stílabók án kápu. Á dönsku. 6. Det psykologiske grundlag for Kants erkendelsesteori og etik. Handrit. Laus blöð í stílabókarkápu. 57 tölusettar bls. Að auki fáeinir miðar. Líklega námsfyrirlestur fluttur en sú tímasetning er skrifuð á titilsíðu. Á dönsku. 7. Sálarfræði námsins, háskólafyrirlestrar. Handrit. 211 tölusettar bls., auk þess 1 innskotssíða, 1 miði og niðurlagssíða. Skiptist í 9 kafla sem eru sér um bls.tal, 7. og 8. og einnig eru saman um fyrirsagnir og bls.tal, í 9. kafla vantar bls Niðurlagsorðin eru á sérstöku stinnara blaði en fyrirlestrarnir eru á og ber bls.töluna 20. Skrifað er á r-síðu blaðanna en á örfáum blöðum er einnig skrifað á v-síðuna. 8. Stumpf. Fyrirlestrar um sálarfræði. Fluttir við Berlínarháskóla. Veturinn 1909/10. Handrit. Stílabók. Uppskriftir Guðmundar. Á íslensku. ABC. Skólar/Skólahald Askja 8 1. Matarfélag Möðruvellinga, fæðiskostnaður. Handrit. Tvíblöðungur og stakt blað. 2. Reikningur yfir tekjur og gjöld barnask. Seltj. ness skólaárið Handrit. Einblöðungur. 3. Skólahaldskostnaður á Heydalsá. Handrit. Sjö tvíblöðungar. Að auki 2 bréf frá Sigurgeiri Ásgeirssyni til Guðmundar ( ; ). 4. Skólar og uppeldi. Handrit. Stílabók. Mikið byggt á W. Rein. 5. Ókunnur skóli, rekstur og námsgreinar. Handrit. Tvíblöðungur og laust blað. 7

8 AC. Ræður, ritgerðir, erindi, greinar Askja 9 1. A, B, C, D, E, Vitamína. Rotary 19/ Handrit. 1 bl. 2. Adam og Eva. Handrit. 2 tvíblöðungar. 3. Að mála sér til skemmtunar. Eftir Winston Spencer Churchill. Þýðing Guðmundar innbogasonar. Handrit. 26 bls. v-síður auðar. Birtist í: Úrvalsgreinar. Reykjavík Á sextugsafmæli Halldórs Vilhjálmssonar. Handrit. 2 bl. Tækifærisræða: Afmælisræða. 5. Ávarp í stúdentagildi. Handrit. 1 bl. v-síða auð. Án titils í handriti. 6. Ávarp við samsöng Karlakórs K.F.U.M. 1/ Handrit. 1 bl. 7. Benedikt Gröndal og kvæði hans. Handrit. 8 tölus. bl. v-síður auðar. Án titils í handriti en á bl. 1 er tímasetningin 6/ (þegar erindið er flutt). 8. Björnstjerne Björnson. Handrit. 4 tvíblöðungar og 2 stök blöð. Tækifærisræða: Afmælisræða. 9. Blaðamenn. 3/ Handrit. 4 tölus. bl. v-síður auðar. 10. Bókaútgáfa og bóksala. Handrit. 4 tvíblöðungar og 5 stök blöð. Án titils í handriti. 11. Brúðkaupsræða. Dóttir Önnu Ásmundsdóttur. Handrit. 2 ótölus. bl. Bl. 2v autt. Án titils. 12. Bækur og notkun þeirra. Handrit. 32 tölusettar bls. og 3 stök blöð. Útvarpserindi? Að auki: Brandes. Um lestur. Handrit. Tvíblöðungur og tveir lausir miðar. 13. Danmörk. Söngvarar. Handrit. 1 bl. Tækifærisávarp. Án titils. Á dönsku. 14. Davíð Scheving Thorsteinsson læknir. Handrit. 1 bl. Án titils. Tækifærisræða. Flutt 1935? 15. Dimmuborgir. Handrit. 1 bl. 16. Draumar fyrir daglátum. 22/ Handrit. 12 tölus. bl. með yngri blmerkingu. v- síður auðar. 17. Einar Benediktsson Handrit. 12 tölus. bl. Blmerking misaldra og brengluð. Nær eingöngu skr. v-megin á blöð. Óvíst hvort bl. 1 á heima hér. 18. Einar Jónsson myndaskáld. Handrit. Óheilt. Bltöl 1-6, 11, 20. v-síður auðar. Birtist í: Einar Jónsson, myndir. Kaupmannahöfn Eiríkur Albertsson. Þakkað fyrir fyrirlestra hans. Handrit. 3 ótölus. bl. Án titils. 20. Enn um menntamálaráð. Handrit. Prentsmiðjuhandrit. 6 tölus. bl. v-síður auðar. Birtist í: Helgafell Erindi í Rotary Fjölrit. Birtist í 8. vikubréfi Rotary 1934/35. Án titils í handriti. 22. Eyða. Handrit. 2 tölus. bl. v-síður auðar. Birtist í: Skírnir Fontenay sendiherra 24/ Handrit. 5 ótölus. bl. v-síður auðar. Tækifærisræða: Afmælisræða. 24. Frá stúdentsárunum í Danmörku. Dansk íslenska félagið 31/ Handrit. 21 tölus. bl. V-síður auðar. 25. Frú Kristín Jacobson. 10/ Handrit. 2 bl., bl. 2v autt. Tækifærisræða: Afmælisræða. 26. The future of icelandic literature. Vélrit. Prentsmiðjuhandrit. Á ensku. Ókunnugt hvar birtist. 27. Gamanræða í Stúdentafélaginu? Handrit. Stílabók. Án titils í handriti. 28. Garðar Gíslason, ræða til heiðurs. Handrit. 1 bl. Án titils. Tækifærisræða. 29. Guðmundur Friðjónsson á Sandi. Handrit. 1 bl. Án titils. Tækifærisræða. 30. Guttormur J. Guttormsson 14/ Handrit. 6 tölusettar bls. 8

9 31. Halldór Kiljan Laxness og hárafar. Handrit. 3 bls. Vantar niðurlag. Án titils í handriti. 32. Hannes Hafstein 4/ / Handrit. 4 tölus. bl. v-síður auðar. Tækifærisræða. 33. Heimilismálið. Brot. Handrit. 3 bl. Með ósamstæðu blstali. 34. Hinn mikli arfur Íslands. Handrit. 10 tölus. bl. v-síður auðar. Útvarpserindi Hraun. Handrit. 20 tölus. bls. + 1 viðaukasíða. 36. Hugur - Hauch. Handrit. 1 bl. Birtist í: Eimreiðin Hvorfor studerer man nordisk filologi? Handrit. 15 tölus. bl. Flestar v-síður auðar. Á dönsku. Flutt á Laugarvatni Askja Iceland and the Icelanders. Vélrit. 27 bls. Á ensku. 39. The Icelandic Language. Vélrit. Prentsmiðjuhandrit. 4 bls. Á ensku. Ókunnugt hvar birtist. 40. Iðnaðarmannafélagið. Handrit. 7 tölus. bl. v-síður auðar. Tækifærisræða: Afmælisræða. 41. Islandsk Billedkunst. Vélrit. Afrit. 4 ótölus. bls. Á dönsku. Án titils í handriti en heitir svo í meðliggjandi úrklippublaði úr Politiken þar sem greinin er prentuð. 42. Islandsk Tonekunst. Handrit. 5 tölus. bl. v-síður auðar. Á dönsku. 43. Det islandske spörgsmål 8/ Handrit. v + 52 tölusettar bls. Fyrirlestur. Á dönsku. 44. Isländisch-deutsche Zusammenarbeit auf nordisch wissenschaftlichem Gebiet. Handrit. 9 tölus. bl. nær allar v-síður auðar. Á íslensku. Birtist í: Tag des Nordens. Lübeck Þar á þýsku. 45. Ein isländischer Vorschlag zur Abschaffung des Krieges. Vélrit með örfáum skrifuðum breytingum. Hreinrit. Fjölrit. Á þýsku. 46. Ísland og Íslendingar. Handrit. 15 tölus. bl. v-síður auðar. Með ívafi á dönsku. 47. Ísland. Rotary 16/ Handrit. 1 bl. 48. Íslendingafjelag Handrit. 5 tvíblöðungar. 49. Íslenzkan. Handrit. 4 tölus. bl. v-síður auðar. 50. Íslenzkar bókmenntir. Handrit. 36 tölus. bl. v-síður auðar nema 34v. Göt á blöðum eftir fjarlægt splitti. 51. Íslenzkir höfundar í Vesturheimi og ritstörf þeirra. Handrit. 3 tölus. bls. Án titils í handriti en á bls. 1 er skr. Hotel Borg 2/ Íslenzkir karlmenn. Handrit. 1 bl. Án titils. Tækifærisræða. Flutt á Hótel Borg 2. ág Íþróttafélag Reykjavíkur. Handrit. 2 bl. Án titils. Tækifærisræða: Afmælisræða. 54. Jóhannes Kjarval fimmtugur. Handrit. 1 bl. v-síðan auð. Tækifærisræða: Afmælisræða. 55. Jón Sigurðsson, 17. júní Amerísk bókagjöf. Handrit og vélrit. Samtals 8 bl. Ávörp og afrit/uppkast af bréfi. Á ensku og íslensku. Án titils. 56. Jónas og Bjarni. Fyrirlestur fluttur í Íslendingafjelagi 27. Januar Handrit. Kápulaus stílabók. 57. Jónsmessa. Handrit. 12 tölus. bl. v-síður auðar. 58. Kapp og forsjá. Handrit. 27 tölusettar bls. 59. Kenningar. Konur. Eir. Handrit. 1 bl. Tækifærisávarp. Án titils. Á dönsku. 60. K.N. 6/ Handrit. Minningargrein. 61. Kormákr. Handrit. 2 ótölus. bl. Bl 2v autt. Vísnaskýringar. 62. Kvenfélagið Hringurinn. Handrit. 2 bl. Án titils. Tækifærisræða. 9

10 63. Lausavísur. Handrit. 2 tvíblöðungar. 64. Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur. Handrit. 3 ótölus. bl. Bl 3v autt. Án titils. Tækifærisræða. 65. Ljósmæðurnar. 24/ Handrit. 1 bl. 66. Ludvig Holberg. 3/ Handrit. 10 tölus. bl. v-síður auðar. 67. Mataræfintýr. Eftir Vilhjálm Stefánsson. Handrit. Prentsmiðjuhandrit. Óheilt, vantar aftan af. 7 tölus. bls. v-síður auðar. Þýðing (?) Guðmundar Finnbogasonar. Ókunnugt hvar birtist. 68. Mál og sál. Handrit. 24 tölus. bl. v-síður auðar. (Útvarpserindi?) 69. Menntagildi blaðanna. Handrit. 14 tölus. bl. v-síður auðar. 70. Menntaskólinn á Akureyri Handrit. 9 tölus. bls. Tækifærisræða. 71. Minni abbadísarinnar í Herfurðu. Handrit. 2 ótölus. bl. Bl. 2v autt. Tækifærisræða. Flutt Minni Háskóla Íslands. Handrit. 7 tölus. bl. v-síður auðar nema 7v. Flutt 17/ á 25 ára afmæli Háskólans. 73. Minni kvenna. (2) Handrit. 2 bl. Án titils. Tækifærisræður á fundi Rotary klúbbs. 74. Minni kvenna 14/ Handrit. 2 ótölus. bl. Bl 2v autt. Tækifærisræða. 75. Minni kvenna 6/ Handrit. 2 ótölus. bl. Bl 2v autt. Tækifærisræða. Á dönsku. 76. Minni kvenna Handrit. 2 ótölus. bl. með óskyldum texta v-megin. Tækifærisræða. Án titils. 77. Móðureðlið. Handrit. 1 bl. v-síðan auð. Án titils. Tækifærisræða. 78. Náttúrufegurð í fornbókmenntum vorum. Handrit. Prentsmiðjuhandrit. 11 tölus. bl. v-síður auðar. Birtist í: Skírnir Niagara fossarnir. Eftir Rupert Brooke. Handrit. Prentsmiðjuhandrit. Óheilt, vantar aftan af. Bltal 1 og 3-8. v-síður auðar. Birtist í: Úrvalsgreinar. Guðmundur Finnbogason íslenskaði. Reykjavík Nogle bemærkninger om skjaldedigtningens kenningar. Handrit. 12 tölus. bl. v- síður auðar nema 9v. Á dönsku. 81. Norðlingamót. Handrit. 3 bl. Bls. 1-2 og 7-9, bls. 3-6 vantar. Án titils. Tækifærisræða. 82. Norræna mótið á Þingvelli 23/ Handrit. 1 bl. Ávarp. Á dönsku. 83. Nýársspjall. Handrit. 3 bl. v-síður auðar. Án titils. Ekki flutt. 84. Nýreist stúdentafélag. Handrit. 3 ótölus. bl. Bl 3v autt. Án titils. 85. Ólafur Lárusson. Handrit. 1 bl. Án titils. Tækifærisræða. Afmælisræða. 86. Óvenjuleg líkamsstærð. Handrit. 2 ótölus. bl. Án titils. 87. Pétur Zophoníasson. Handrit. 2 ótölus. bl. Bl. 2v autt. Tækifærisræða. Titill skr. síðar annarri hendi. 88. Pressuball 29/ Handrit. 2 ótölus. bl. Bl. 2v autt. 89. Professor A.G. van Hamel 14/ Handrit. 2 ótölus. bl. Askja Reumert, Poul. Handrit. 1 bl. Án titils. Tækifærisræða. Á dönsku. 91. Ritdómur. Vélrit. 2 ótölus. bl. v-síður auðar. Án titils. Á dönsku. 92. Ritfregn. Eftir Dr. Reinhard Prima. (Ritdómur um Íslendinga. Rvík 1933). Þýðing Guðmundar Finnbogasonar. Handrit. Prentsmiðjuhandrit. 4 ótölus. bl. v-síður auðar. Ókunnugt hvar birtist. 93. Ritfregn/ritdómur um: Vestur-Skaftafellssýsla og íbúar hennar... eftir Björn O. Björnsson. Reykjavík Handrit. 3 tölus. bl. v-síður auðar. Birtist í: Skírni Rímnalögin. Handrit. 2 ótölus. bl. Bl. 2v autt. 95. Rotary. Handrit. 2 ótölus. bl. v-síður auðar. Tækifærisræða. 10

11 96. Rotary. Handrit. 1 bl. Án titils. Tækifærisræða. 97. Rýni. J. Middleton Murry. Handrit. Prentsmiðjuhandrit. Óheilt, vantar aftan af. Bltal 1-9. v-síður auðar. Birtist í: Úrvalsgreinar. Guðmundur Finnbogason íslenskaði. Reykjavík Ræða á samkomu íþróttafélags. Handrit. 2 tvíblöðungar. Tækifærisræða. Án titils. 99. Ræða á Þingvöllum. Handrit. 6 tölus. bl. Bl. 6v autt. Án titils. Á ensku Ræða fyrir Björnstjerne Björnson. Paris 14/ Handrit. 5 ótölus. bl. v-síður auðar. Birtist í: Þar hafa þeir hitann úr. Reykjavík Ræða í Ásbrekku. Handrit. Prentsmiðjuhandrit. 13 tölus. bl. v-síður auðar. Birtist í: Skírnir Ræða í rússagildi. Handrit. 1 tvíblöðungur. Án titils Ræða í stúdentafagnaði. Handrit. 1 tvíblöðungur. Án titils Ræða yfir hollenskum stúdentum. Handrit. 4 ótölus. bl. Bl. 2v autt. Án titils. Tækifærisræða. Á ensku og íslensku Sambandslögin. Handrit. 1 tvíblöðungur og 2 stök blöð. Án titils Sefjan. Handrit. 12 tölus. bl. v-síður auðar nema 12v Selma Lagerlöf. Handrit. 1 tvíblöðungur. Bl. 2v autt. Tækifærisræða. Á dönsku Séræfing - samæfing. Handrit. 19 tölus. bl. v-síður auðar. Birtist í: Eimreiðin Síra Björn Þorláksson. Handrit. 2 ótölus. bl. Minningargrein Sigfús Einarsson 30/ Handrit. 2 bl. Tækifærisræða: Afmælisræða Sjálfstæðið. Handrit. 2 ótölus. bl. Bl. 2v autt. Virðist prentsmiðjuhandrit en ókunnugt hvar hefur þá birst Skemmtun. (Vífilstaðir 20. ág ) Handrit. 10 tölus. bl. v-síður auðar Skrá. Handrit. 2 fólíó-blöð. Bl. 2v autt. Tækifærisræða vegna vegasambands Seyðisfjarðar við Reykjavík Ský. Handrit. 11 tölus. bl. + 2 innskotsbl. + 1 miði. v-síður auðar. Útvarpserindi 27/ Smiðir og smíðar í ísl. kveðskap. Handrit. 11 tölus. bl. v-síður auðar Snorri Sturluson. Handrit. 9 tölus. bl. v-síður auðar. Birtist í: Huganir. Reykjavík Stephan G. Stephansson. 3/ Handrit. 5 ótölus. bl. v-síður auðar. Tækifærisræða Stjórnarfar. Stjórnskipun. Handrit. 21 tölus. bl. v-síður auðar nema bl. 8v. Án titils Stjórnskipulag Íslendinga hið forna. Handrit. 12 tölus. bl. v-síður auðar nema 12v Stundvísi. Handrit. Tvíblöðungur. Bl. 2v autt. Uppkast eða óklárað Stúdentafélagið. Handrit. 3 ótölus. bl. v-síður auðar. Tækifærisræða. Afmælisræða Stúdentar. 1/ Handrit. 4 tölus. bl. v-síður auðar. Tækifærisræða Svömning. Handrit. 3 bl. v-síður auðar. Á dönsku Tíminn og eilífðin. Handrit. Prentsmiðjuhandrit. 25 tölus. bls. Birtist í: Samtíð og saga Tíu myndir. Gerðar eftir teikningum Jóhannesar S. Kjarvals málara. Handrit. Prentsmiðjuhandrit. 3 tölus. bl. v-síður auðar. Ókunnugt hvar birst hefur Um Einar Benediktsson. Handrit. Bls. 1 (af 13 eða 14) virðist aðskotablað úr prentsmiðjuhandriti. Að öðru leyti ókunnugt hvort eða hvar birst hefur. Án titils Um Ísland. Handrit. 13 bl. Kápulaus stílabók. Fyrirlestur. Án titils. Á dönsku Um Íslendingafélag. Fyrirlestur haldinn í Íslendingafélagi veturinn Handrit. Stílabók. Að auki 1 stakt blað Um íslenzka stofnun fyrir ættvísi og ættgengisrannsóknir. Handrit. 6 tölus. bl. v- síður auðar nema á bl

12 130. Um töfralyf og -drykki. Á léttum nótum. Handrit. 4 tölus. bl. v-síður auðar. Án titils í handriti. Flutt 1933!? 131. Uppruni myndalista (br. úr Uppruni listanna). Handrit. 25 tölus. bls. + 1 viðaukablað. v-síður auðar Valgerður Þorláksdóttir. Handrit. 2 bl. Minningargrein Verkakvennafélagið Framsókn 10. apr Handrit. 18 bls Verzlunarmálið Handrit. 12 tölusettar bls Vestur Íslendingar. Handrit. 7 bl Vilhjálmur Stefánsson. Handrit. 1 bl. Tækifærisræða. Óheil, vantar aftan af Vitlausi maðurinn í útvarpinu. Handrit. 13 tölus. bl. v-síður auðar nema 11v Vizkusteinninn. Handrit. 2 tvíblöðungar Vísindafélag Íslendinga. Ræða á fundi. Handrit. 8 bls. Án titils Þjóðminjasafnið. (75 ára afmæli ) Handrit. 4 tölus. bl. v-síður auðar Þóra/Thora Friðriksson. Handrit. 1 bl. Án titils. Tækifærisræða Öskudagurinn og rotary. Handrit. 1 bl. Án titils. Tækifærisræða. B. Bréfasafn Hér fyrir neðan er listi yfir nöfn bréfritara í safni Guðmundar. Nákvæmari lista er hægt að skoða í handritadeild. BA. Bréf til Guðmundar Finnbogasonar Askja 12 Bréfritarar: Aarbye Adler, Bertel D(avid?) (bankamaður?) Adler, H(anna?) (rektor?) Aðalsteinn Kristjánsson fasteignasali Agnar Klemens Jónsson sendiherra Albert Jónsson frá Stóruvöllum í Bárðardal Albert Kristjánsson prestur í Vesturheimi Albrectsen, Hans þýðandi Alcan, Felix og Lisbonne R. Alexander Jóhannesson prófessor, háskólarektor Andersen, Christian (þingmaður m.m.?) Andersen Hóntorp, Kr(istian) Andersen, Sophie, (Danmörku?) Andrews, Helen, Nr. Scarborough,. Englandi Andrés, Fjeldsted læknir Anker-Larsen, Johannes rithöfundur Anna, Khöfn Anna Ásmundsdóttir kaupkona, Rvík Arnfríður Sigurðardóttir í Möðrudal Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri Arngrímur Kristjánsson skólastjóri og ritstjóri Arnór Sigurjónsson skólastjóri og rithöfundur Arpi, Astrid, Uppsölum Arpi, Rolf prófessor, Uppsölum 12

13 Asmussen, Jacob í Taastrup Atherton, Lewis ritari, U.S.A. Aug(usta) Thomsen, Khöfn Austin, C.K. læknir, París Austin, Gertrude, París Axel Thorsteinson rithöfundur Ágúst H. Bjarnason prófessor Ágúst Helgason, Birtingaholti, Árn. Ágúst Sigurðsson kennari, Rvík Ármann Halldórsson kennari, skólastj., Rvík Árni Eggertson fasteignasali, Winnipeg Árni Friðriksson náttúrufræðingur Árni S(igurðsson) Mýrdal vélfræðingur, U.S.A. Árni Óla Ólason blaðamaður Árni Þorvaldsson kennari, Akureyri Ársæll Árnason bókbindari Ásgeir Ásgeirsson búfræðingur Ásgeir Ásgeirsson forseti (sjá einnig í: Gunnlaugur Einarsson) Ásgeir Finnbogason bróðir Guðmundar Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson, Árborg, Man., Kanada Ásgeir Gíslason, Leslie, Sask., Kanada Ásgrímur Jónsson listmálari Áskell Löve grasafræðingur Askja 13 Bader, Paul Louis Barraud, S., París Baumann, J. Major, München Beauqesue, Pierre Bouvery de, St. Gaudens, Frakklandi Beckemeier, L. prestur, Lübeck Benedikt Björnsson skólastjóri, Húsavík Benedikt Jónasson forstjóri, Seyðisfirði Benedikt Jónsson frá Auðnum, bókavörður Benedikt Kristjánsson prestur, Múla í Aðaldal o.v. Benedikt Þorkelsson kennari, Kvíabekk Berencreutz, Adolf kammerherra Bergson, H. prófessor Berlin, Knud lögfræðingur Bestyrelsen for Dansk-isl.Forbundsfond Bjarni Einarsson timburmeistari og útgerðarmaður, Akureyri Bjarni Magnús Gíslason rithöfundur Bjarni Guðmundsson, Hörgsholti, Hrunamannahr. Bjarni Þorsteinsson prestur og tónskáld Bjartmar Guðmundsson alþingismaður Bjornson, A.S. skartgripasali Björg Þorláksdóttir Blöndal, Khöfn Björgvin Vigfússon sýslumaður Björn Bjarnarson alþingismaður Björn O. Björnsson prestur Björn Jensson adjunkt 13

14 Björn Jónsson (Möðruvöllum/Vesturheimi) Björn Jónsson ritstjóri Björn Jónsson í Snotrunesi Björn B. Jónsson prestur, Winnipeg Björn M. Ólsen rektor Björn Sigurðsson bankastjóri Björn Karel Þórólfsson skjalavörður Blanc, Madeleine, París Blanc, Georges Blelloch, David H., Genf Bogi Th. Melsteð sagnfræðingur Bolero, Rita Broch., Anna, Munkebakken, Danmörku Brock, Gustav (ljósmyndari?) Brunn, A.M. Brynjúlfur Jónsson fræðimaður frá Minna-Núpi Bröchner, Georg Bröndum-Nielsen, Johannes prófessor Buch, Ejnar Buergel, H.K.H. Gooduin, Uppsölum Bureau Hamlet, Khöfn (kaup og sala bóka) Burnett, Charles S. Böðvar Kristjánsson málfræðingur Bögesen, Johannes, Khöfn Böggild, Johannes Erhardt aðalræðismaður Börge, Vagn (rithöfundur?) Askja 14 C.H. Stoelting Company Cagnes, Marquis de Grimaldi de, París Calderwood, Aileen, Edinborg Camilla Torfason, Grimsby Carlsberg Fondets Direktion, Khöfn Casse, Bothilde, Hörsholm á Sjálandi Casse, Emma Casse, P., Hörsholm á Sjálandi Cawley, F.S. prófessor, Cambridge, U.S.A. Cheatam, Kitty söngkona Chenneriére, E. Christiansen, C.P.O. Clausen, J. Frederik, Khöfn Consulate of Denmark (Kgl. dansk konsulat), sjá Sehested, O. Copland, George verslunarmaður Courmont, André C. sendikennari og ræðismaður Cruz, A. Santiago de Dagmar Bjarnarson, París Davíð Jónsson, Kroppi, Hrafnagilshreppi Davíð Stefánsson skáld Deane, Frederic L. biskup, Aberdeen Deutsche Liga für Menschenrechte, Berlin sjá Medicus, Fritz (liggur með bréfi hans) 14

15 E.S. Guðmundsson, Tacoma Edle, sjá Halldor Edvard Sigurgeirsson ljósmyndari Eggen, Erik Eggert Benediktsson, Laugardælum, Hraungerðishr. Eggert Briem bóndi í Viðey Eggert Laxdal kaupmaður Egill Erlendsson, Rvík Eiður S. Kvaran lektor, Greifswald Einar Benediktsson skáld Einar Friðgeirsson prestur, Borg á Mýrum Einar S(veinn) Frímann kennari, Eiðaþinghá Einar Gunnarsson ritstjóri Einar Guttormsson, Ósi, Hörgárdal Einar Kvaran Hjörleifsson rithöfundur Einar Jónsson myndhöggvari Einar Jónsson prestur, Kirkjubæ, Hróarstungu Einar P. Jónsson ritstjóri, Winnipeg Einar Loftsson kennari, Karlsskála, Reyðarfirði Einar Pálsson prestur, Reykholti, Borg. Einar Ólafur Sveinsson prófessor Eiríkur Albertsson prestur, Hesti, Borg. Eiríkur Kjerulf læknir, Rvík Eiríkur Magnússon bókavörður, Cambridge, Englandi Eiríkur Þ. Stefánsson prestur, Torfastöðum, Bisk. Elinborg Thorberg, Khöfn Elsie, P.K. Emmerich, J.O. ritstjóri og útgefandi Erla, sjá Guðfinna Þorsteinsdóttir Erkes, Heinrich Ester af Björkesten The Eugenical News Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson prestur Askja 15 Faray, Louis de, Angers, Frakklandi Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður, sonur Guðmundar Finnur Jónsson prófessor Finnur Jónsson, Kjörseyri, Hrútafirði Fiske, Williard bókavörður Fjármálaráðuneytið Fonds Scandinave, sjá í: Carling, Signe Fontenay, Frank le Sage de sendiherra Forbes, Elmer S. ritari, Boston, U.S.A. Francis, F.C. Freymóður Jóhannsson listmálari Friðrik A. Friðriksson prestur og kennari, Húsavík Friðrik Hjartar skólastjóri, Suðureyri Friis, Camilla Fríða, sjá Hólmfríður Þorvaldsdóttir 15

16 Fönss, Povel háskólaritari, Khöfn Förste Universitetspedels Kontor G. Kristjana, sjá Kristjana Hálfdánardóttir G.F. Gíslason tryggingasvæðisstjóri, Winnipeg Gad, Helge, Khöfn Garðar Þorsteinsson alþingismaður Garling, Signe, París Gebhardt, August, Nürnberg Geirfinnur Trausti Friðfinnsson bústjóri á Hólum Genzmer, Felix prófessor, Marburg Gestur, sjá Guðmundur Björnsson Gestur Jóhannsson skáld og bóndi, Poplar Park-byggð, Man., Kanada Gilbreth, Frank B., Providence, R.I., U.S.A. Gísli A. Gísli Guðmundsson gerlafræðingur Gísli Jónsson vélstjóri, Rvík Gísli Skúlason prestur, Stóra-Hrauni, Árn. Goodwin, Henry Buergel Gordon, E.V. Grape, Anders yfirbókavörður, Uppsölum Grave, Paul de málflutningsmaður, Belgíu Greene, Ernest S., New York Grétar Fells rithöfundur Askja 16 Guðbjörg Kolbeinsdóttir, Votumýri á Skeiðum Guðbjörg Stefánsdóttir, Garði í Mývatnssveit Guðbrandur Magnússon forstjóri Guðfinna Jónsdóttir skáldkona frá Hömrum Guðfinna (Erla) Þorsteinsdóttir skáldkona Guðlaug Benediktsdóttir, Hlíð í Lóni Guðmundur G. Bárðarson aðjúnkt Guðmundur Bjarnason, Borgarnesi Guðmundur Bjarnason, Seyðisfirði Guðmundur (Gestur) Björnsson landlæknir Guðmundur Daníelsson rithöfundur Guðmundur Davíðsson, Hraunum í Fljótum Guðmundur Einarsson frá Miðdal, listamaður Guðmundur Erlendsson hreppstjóri, Mjóadal í Laxárdal, Hún. Guðmundur Friðjónsson skáld frá Sandi Guðmundur Gamalíelsson bókbindari Guðmundur Grímsson dómari, Rugby, N.D., U.S.A. Guðmundur G(íslason) Hagalín rithöfundur Guðmundur Hannesson prófessor Guðmundur Helgason prestur, Reykholti, Borg. Guðmundur Jónsson kennari/skólastjóri, Hvanneyri, Borg. Guðmundur Jónsson frá Húsey í Hróarstungu Guðmundur Jónsson frá Mosdal, myndskeri Guðmundur (Jónsson) Kamban rithöfundur Guðmundur A. Kristjánsson, Gautlöndum í Mývatnssveit 16

17 Guðmundur Magnússon (Jón Trausti) rithöfundur Guðmundur Sigurðsson kennari, Látrum í Aðalvík Guðmundur Þorbjarnarson, Stórahofi á Rangárvöllum Guðrún Björnsdóttir frá Grafarholti, kennari Guðrún Finnbogadóttir (systir Guðmundar) Guðrún Indriðadóttir leikkona Guðrún Ingólfsdóttir, Khöfn Guðrún Jónsdóttir (móðir Guðmundar ) Guðrún Jóhannsdóttir, (Borg?) Gunnar Árnason prestur, Æsustöðum, Langadal Gunnar Gunnarsson rithöfundur Gunnlaugur Einarsson læknir (og Ásgeir Ásgeirsson forseti) Guttormur J(ónsson) Guttormsson skáld Gyða Þorvaldsdóttir, Ísaf., Rvík o.v. Gyldendalske Boghandel - Nordisk Forlag Gödel, Vilhelm yfirbókavörður, Stokkhólmi Askja 17 H. Haldorson Winnipeg Hald, H.A., Danmörku Halldor E. Johnson prestur, Blaine, Wash., U.S.A. Halldor og Edle, Danmörku Halldór Daníelsson, Gimli, Man., Kanada Halldór Hermannsson bókavörður, Itacha, U.S.A. Halldór Jónsson prestur, Reynivöllum, Kjós Halldór Vilhjálmsson skólastjóri, Hvanneyri Hallgrímur Jónsson skólastjóri, Rvík Hallgrímur Sveinsson biskup Hamel, A.G. van prófessor, Utrecht, Hollandi Hammer, Elof, Malmö Hannes S(tephensen) Blöndal bankaritari, skáld Hannes Hafstein ráðherra Hans E(inarsson?) kennari? Hansen, Olaf, Árósum Haraldur Níelsson prófessor Haraldur (Sigurðsson?) tannlæknir?, Danmörku Haraldur Hamar Thorsteinsson skáld Harold, Freda S., Hanover, N.H., U.S.A. Hattelbalch, Antonie, Danmörku Haugen, Einar prófessor Hegge, Thorleif G., Vineland, N.J., U.S.A. Helgesen, Helga, Kristiania (Osló), Noregi Helgi P. Briem sendiherra Helgi Hjörvar rithöfundur Helgi Valtýsson kennari og rithöfundur Hermann Jónasson skólastjóri Heusler, Andreas prófessor Heydenreich, W. prófessor, Eisenach Héðinn Valdimarsson forstjóri Hið íslenska náttúrufræðifélag, sjá í: Árni Friðriksson 17

18 Hjálmar Jónas Stefánsson, Mývatnssveit Hjelmquist, Fredrik, yfirbókavörður Hjörtur Þórðarson rafmagnsverkfræðingur, Chicago Hogben, Lancelot prófessor, Aberdeen Holme, John G. blaðamaður, New York Holtsmark, Anne prófessor, Osló Hólmfríður (Fríða) Þorvaldsdóttir, Ísafirði Huntington, Ellsworth prófessor, U.S.A. Huxley, Aldous rithöfundur Höffding, Harald prófessor, Khöfn Höjgaard, Knud verkfræðingur, Khöfn Indriði Einar Benediktson, Yakima, Wash., U.S.A. Indriði Einarsson skrifstofustjóri, leikritaskáld Ingibjörg Lárusdóttir kaupkona, Blönduósi Ingibjörg Ólafsson rithöfundur, London Ingibjörg Skaftadóttir ritstjóri Ingólfur Gíslason læknir, Borgarnesi Ingólfur Þorvaldsson prestur, Ólafsfirði (o.v.) Ingvar Sigurðsson cand. phil., Rvík Iodlach, Bruno Askja 18 J. Jörgensen & Co.'s Bogtrykkeri M. A. Hannover Jackson, Cyril fræðslufulltrúi Jackson, H. Seluyn, París Jackson, Thorstina, sjá Thorstina Jackson Jacobsen, Grete, Khöfn Jacobsen, Lis forstöðumaður, Khöfn Jacobsen, M.A. bókavörður, Þórshöfn Jakob Benediktsson orðabókarritstjóri Jakob B. Bjarnason, Síðu í Refborgarsveit Jakob Einarsson prestur, Hofi í Vopnafirði Jakob Jóhannesson Smári skáld Jakob Thorarensen skáld James, William prófessor Janus Jónsson prestur Jenne, Ida Sherman, Hartford, Conn., U.S.A. Jessop, T.E. prófessor, Hull, Englandi Johnson, Sidney verslunarmaður, U.S.A. Jolivet, A. Prófessor, París Jóhann Magnús Bjarnason rithöfundur Jóhann Hjaltason kennari, Snæfjallaströnd Jóh(ann?) Jóhannesson (skósmiður?), Rvík Jóhannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal, Dýrafirði Jóhannes Eiríksson frá Bót í Hróarstungu Jóhannes Friðlaugsson, Haga í Aðaldal Jóhannes Guðmundsson, Teigi í Dalasýslu Jóhannes Jóhannesson, Ytralóni á Langanesi Jóhannes L.L. Jóhannsson prestur og málfræðingur Jóhannes úr Kötlum Jónasson skáld 18

19 Jóhannes Örn Jónsson, Árnesi, Skag. Jóhannes Jósefsson glímukappi, hótelstjóri Jóhannes Páll Pálsson læknir, Kanada Jón J. Bíldfell fasteignasali, Winnipeg Jón Bjarnason, Skorrastað, Norðfirði Jón Björnsson, Dalvík Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti, skólastjóri Jón Brandsson, Broddanesi, Strand. Jón Dúason hagfræðingur, dr., Khöfn Jón Eyþórsson veðurfræðingur Jón Finnbogason Jón Gíslason kennari, Rvík Jón Hannesson, Deildartungu, Borg. Jón Helgason biskup Jón Helgason prófessor Jón Jakobsson landsbókavörður Jón Jóhannesson prófessor Jón Jónasson, (Hafnarfirði?) Jón Jónatansson búfræðingur og alþingismaður Jón Jónsson í Firði Jón Jónsson í Múla, alþingismaður Jón Jónsson frá Sleðbrjót, alþingismaður Jón Jónsson prestur í Stafafelli Jón úr Vör Jónsson skáld Jón Auðunn Jónsson framkvstj. og alþm., Ísafirði Jón Krabbe sendiráðsritari Jón Leifs tónskáld Jón Magnússon, Minna-Holti í Fljótum Jón Norland læknir, Rvík Jón Ófeigsson yfirkennari Jón Pálsson, Gaulverjabæ í Flóa Jón Runólfsson skáld, Winnipeg Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi Jón Stefánsson kennari og rithöfundur, dr., London Jón Stefánsson (Þorgils gjallandi) rithöfundur Jón Stefánsson læknir, Winnipeg Jón A. Stefánsson, Möðrudal á Fjöllum Jón Sveinsson bæjarstjóri, Akureyri Jón Trausti, sjá Guðmundur Magnússon Jón H. Þorbergsson ráðunautur (frá Laxamýri) Jón Þorláksson verkfræðingur, forsætisráðherra Jón Þorvaldsson prestur á Stað á Reykjanesi Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri Jón Þórðarson Jóna Sigurjónsóttir kennari Jóna Vilhjálmsdóttir, Khöfn Askja 19 Jónas Eggert Jónsson Jónas Guðlaugsson skáld 19

20 Jónas Hall friðdómari, Edinburg, N-Dak., U.S.A. Jónas Jónasson prestur frá Hrafnagili Jónas Jónsson ráðherra Jónas Kristjánsson læknir, Sauðárkróki Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri Jónmundur Halldórsson prestur Jósafat Jónasson, sjá Steinn Dofri Justeren (?), P. Th (?), Assentoft, Danmörku Júlíus Havsteen amtmaður Jörgensen, Poul Johannes lagaprófessor, Khöfn Kahle, Bernhard Kallevig, Johs. Salve (vararæðismaður?) Karsten, Marin Karsten, Else fræðikona Kári Tryggvason kennari Kári Valsson / Karel Vorovka prestur Keever, Porter M. Keil, Max, dr. Ker, William P. prófessor Kersbergen, Annie C., dr., Ysselmonde, Hollandi Kgl. dansk konsulat, sjá Sehested, O. Kirkconnell, Watson prófessor, Winnipeg Kjartan Helgason prestur, Hruna, Hrunamannahr. Kjær, Holger lýðháskólakennari Kjærre, O.S. Klemens Jónsson bæjarfógeti, ráðherra Klose, Olaf bókavörður, Kiel Knudsen, Elenore Knudsen, Regnar lektor Kolbeinn Árnason kaupmaður, Akureyri Kolbeinn Högnason, Kollafirði, Kjalarnhr., Kjós. Komitéen for det 8. nordiske filologmøde i København 1935 Konráð Vilhjálmsson kennari Kortsen, Kort Kristian Krabbe, sjá Jón, Kristín og Thorvald Krabbe Krarup, Herdis Krestanoff, Ivan H. Kristensen, Marius málfræðingur Kristinn Ármannsson rektor Kristín Aradóttir, Rvík Kristín Krabbe, Khöfn Kristjana (G. Kristjana) Hálfdánardóttir, Rvík Kristján Albertsson rithöfundur Kristján Níels Júlíus Jónsson skáld Kristján Kristjánsson læknir, Seyðisfirði Kristján S. Kristjánsson kennari, Flateyri Kristján Sigurðsson (ritstjóri?), Winnipeg Kristján Níelsson Wiium, Fagradal, Vopnafirði Kristjón Jónsson, (Rvík?) Kristmann Guðmundsson rithöfundur 20

21 Kristmann Runólfsson, Hlöðunesi, Vatnsleysuströnd Køedt, Peschcke Kålund, Kristian bókavörður Lagerfelt, Adolf, Svíþjóð Lammel, Rudolf Landzuist, John Lange, Friedrich Langfeld, Herbert S., Princetown, N.J., U.S.A. Langkilde, Helen Larsen, Karl (rithöfundur?) Larsen, Therese, Danmörku Lassen, Jul. lögfræðingur, Danmörku Lassen, Lauritz Lára Indriðadóttir, Danmörku Lárus H. Bjarnason hæstaréttardómari Lárus Halldórsson prestur, Breiðabólstað á Skógarströnd Lárus J. Rist fimleikakennari Leifur Ásgeirsson prófessor Lestrarfélagið "Ísland", sjá í: Sigurjón Christopherson o.fl. Libraire Félix Alcan, París Lie, Hallvard prófessor Lied, L. Liestöl, Knut prófessor Lindroth, Hjalmar prófessor Lisbonne, R., sjá Alcan, Felix Litzenberg, Karl M.A., Ann Arbor, Mich., U.S.A. Lodewyckx, A. prófessor, Melbourne, Ástralíu Luchaire, Julien forstöðumaður, París Luðvig Guðmundsson kennari, skólastjóri Lundborg, Ragnar, Uppsölum Lövland, Liv, Osló Askja 20 M. Jr (?) Benedictson, Anacortes, Wash., U.S.A. McClean, Reginald J. háskólakennari, Englandi Mack, J(ames) Logan, Edinborg Magnús Ásgeirsson þýðandi Magnús Finnbogason, Skarfanesi á Landi Magnús Gíslason, Eskifirði Magnús Björgvin Guðmundsson kaupfélagsstjóri Magnús Jónsson frá Fjalli í Sæmundarhlíð Magnús Jónsson prófessor Magnús Kjaran stórkaupmaður Magnús Magnússon kennari, St. Peter, Minn., U.S.A. Magnús Paulson kaupsýslumaður, Winnipeg, Man., Kanada Magnús Paulson kaupsýslumaður, Grund Magnús Sigurðsson (bóndi, kaupmaður) Magnús Stefánsson (Örn Arnarson) skáld Magnús Þorsteinsson prestur, kennari Manacorda, Guido, Flórens 21

22 Margeir Jónsson fræðimaður Margrét Hallgrímsdóttir, Litlutjörnum Marie, Theodore María Jóhanns(dóttir), Vífilsstöðum María Stephensen, Akureyri Marstrand, Vilhelm verkfræðingur, Danmörku Matthías Jochumsson prestur, skáld Matthías Jónasson prófessor Matthías Þórðarson þjóðminjavörður Medicus, Fritz (heimspekingur) Mercanton, Paul-L. prófessor, Lausanne, Sviss Meuleman, G?, Nijmegen?, Hollandi? Midttun, Olav ritstjóri, Noregi Ministeriet for Island Mogk, E. prófessor, Leipzig Mohn, Louise Monrad, Olaf Peder Morgunblaðið Morris, May, Lechlade, Englandi Mosbech, Holger Mumford, Lewis, Amenia, N.Y., U.S.A. Munch Pedersen, Valfrid Munksgaard, Ejnar bókaútgefandi Munthe, Vilhelm bókavörður, Osló Mühl Anita, M. Ph. D., San Diego, Cal., U.S.A. Münch, Cathrine Möller, Arne Möller, L. Möller, Rachel Neckel, Gustav prófessor, Berlín Niels Steingrímur Thorláksson prestur, U.S.A. Nielsen, Axel prófessor m.m. Nielsen, Holger íþróttakennari, Khöfn Ninth International Congress of Psychology, sjá í: Langfeld, Herbert S. Nordenstreng, Rolf Harald rithöfundur Nordische Gesellschaft Nordisk Administrative Tidsskrift, Khöfn Det Nordiske Administrative Forbund, Khöfn Nordling, Arnold dósent, Helsingfors Nort, Pierre þýðandi, París Nyblom, Knut, Stokkhólmi Nyrop, Andrea Margrethe, Khöfn Nórlund, Elisabeth Askja 21 Oddur Björnsson prentsmiðjustjóri Oddur Oddsson, Eyrarbakka Oddur Sveinsson, Seley, Reyðarfirði Olafson, Stanley T. fulltrúi, New York Olsen, Magnus prófessor, Osló 22

23 Orthological Institute, Cambridge, Englandi Oscar Gíslason Leslie, Sask., Kanada Ovington, Mary White, New York Ófeigur Vigfússon prestur, Fellsmúla, Landmannahr., Rang. Ólafía Jóhannsdóttir rithöfundur Ólafur Björnsson ritstjóri Ólafur Daníelsson stærðfræðingur Ólafur Felixson ritstjóri Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri Ólafur Lárusson prófessor Ólafur Ólafsson kennari, Þingeyri Ólafur Ólafsson prestur, Hjarðarholti Ólafur S.Thorgeirsson útgefandi, Winnipeg Ólafur Thorlacius, Stykkishólmi Ólafur Vilhjálmsson, Siglufirði Ólafur Þorsteinsson læknir, Khöfn og Rvík Óli Steinbach Stefánsson tannlæknir Pallin, H.N. prófessor, Stokkhólmi Palmér, Fritiof Palmgren, Signe Páll Vídalín Bjarnason lögfræðingur Páll Björgvinsson, Efra-Hvoli, Hvolhreppi Páll Briem amtmaður Páll H(araldur) Gíslason kaupmaður Páll Ísólfsson tónskáld Páll Jónsson kennari, Hvanneyri Páll V.G. Kolka læknir Páll Þorleifsson prestur, Skinnastað Pálmi Hannesson rektor Pálmi Pálsson yfirkennari Pálmi Þóroddsson prestur, Hofsósi Den personlige Friheds Værn, Khöfn Petersen, Carl S. bókavörður Pétur Bogason læknir, Danmörku Pétur Jónsson á Gautlöndum, umboðsmaður, ráðherra Pétur Ottesen alþingismaður Pétur A. Ólafsson kaupmaður, útgerðarmaður Pétur Pálsson málari, Rvík Pétur Sighvatsson úrsmiður, Sauðárkróki Pleneau, Paul, París Poestion, J.C. rithöfundur Politiken, dagblað, Khöfn Porter, M.K., U.S.A. Posse, Göran, Uppsölum Poulsen, Adam Prinz, Reinhard, Apenrade (Aabenraa), Norður-Slésvík Proch?, Erling, Osló Public education association of Washington Ragna Lorenzen, Khöfn Reventlow, F. sendiherra 23

24 Reventlow, Sybille Richard Beck prófessor Rijks-Universiteit te Utrecht, Hollandi Rocker, Alex de Roerich, Nicholas (Roerich Museum) New York Rotary International Roth, Erik prófessor, Lundi Runólfur Marteinsson prestur, skólastjóri, Winnipeg Ruppert, Hans dr. phil. Rúna Þorsteinsdóttir o.fl. Rögnvaldur Ágúst Ólafsson húsameistari Rönning, Frederik Askja 22 S. L. Möllers Bogtrykkeri, Khöfn S.E.? Pálsson, Rvík Sambon, Louis W., London Sandberg, E., Stokkhólmi Sandelin, Kalle, Pori/Tampere, Finnlandi Saxtorph, Vilh. adjúnkt, Charlottenlund, Danmörku Schjærring, J.? Khöfn Schlauch, Margaret prófessor, New York Schmidt Phiseldeck, Kay Schreuder, Jaap, Amsterdam Sehested, O., New York Sigfús Blöndal bókavörður og orðabókarritstjóri Sigfús Jónasson, Forsæludal, Áshreppi, Hún. Sigfús Magnússon, Toppenish, U.S.A. Siggeir Sigurðsson kennari á Vatnsleysuströnd Sigríður Einarsdóttir, Desjarmýri Sigríður J. Eiríksson, Lundar, Man., Kanada Sigríður Magnússon læknisfrú, Vífilsstöðum Sigtryggur Guðlaugsson prestur, Núpi, Dýrafirði Sigurður Bárðarson, Seattle Sigurður Draumland, sjá Sigurður Sigtryggsson Sigurður Eggerz ráðherra Sigurður Guðmundsson skólameistari Sigurður Gunnarsson prestur, alþingismaður Sigurður Jónasson, Bakka í Öxnadal Sigurður Jónsson skáld, Arnarvatni Sigurður Jónsson skólastjóri, ritstjóri, Rvík Sigurður Jónsson ráðherra frá Ystafelli Sigurður Kristjánsson bóksali Sigurður Nordal prófessor Sigurður Kristinn Harpann Sigtryggsson (Sigurður Draumland) frá Arnarholti Sigurður Sigurðsson kennari á Eiðum, Seyðisf. o.v. Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Sauðárkróki Sigurður Sigurðsson frá Vigur, Sauðárkróki Sigurður P. Sívertsen prestur, Hofi í Vopnafirði Sigurður Skúlason ritstjóri Samtíðarinnar 24

25 Sigurður Snorrason, Gilsbakka, Hvítársíðu Sigurður Sölvason Wynyard, Sask. Kanada Sigurður Thorlacius ritstjóri Sigurður Tómasson, Barkarstöðum í Fljótshlíð Sigurður Þórðarson sýslumaður, Arnarholti Sigurður Þórólfsson skólastjóri, Hvítárbakka Sigurgeir Albertsson Minna-Núpi, Vestmannaeyjum Sigurgeir Ásgeirsson kennari, Heydalsá Sigurgeir Jónsson söng- og tónlistarkennari Sigurgeir Sigurðsson, Öngulsstöðum, Eyjafirði Sigurjón Christopherson o.fl., Baldur, Man. Kanada Sigurjón Friðjónsson skáld, Sandi Sigurjón Jónsson læknir, Rvík Sigurjón Kristjánsson, Krumshólum í Mýrasýslu Simon-Thomas, Maria, Baarn, Hollandi Sivertz, Christian ritari, Victoria, B.C., Kanada Símon Jóh(annes) Ágústsson prófessor Skattstofa Reykjavíkur Skúli Ágústsson, Birtingaholti Skúli Guðmundsson, Keldum á Rangárvöllum Skúli Johnson prófessor, Winnipeg Snorri Jóhannsson bókhaldari, frá Merkigili Snorri Sigfússon námsstjóri Soffanias Thorkelsson iðjuhöldur, Winnipeg Soika, Arwed, Oppeln, Þýskalandi Sólveig Kristjánsdóttir o.fl., Rvík Spoonemore, Isabelle, San Diego, Cal., U.S.A. Askja 23 Staaff, Erik, Uppsölum Stafford, Katharine I., Genf Steenberg, Andreas Schack, Horsens, Danmörku Stefán Einarsson prófessor Stefán Einarsson, Möðrudal á Fjöllum Stefán Eiríksson myndskeri, Rvík Stefán Finnbogason, Víðivöllum í Fnjóskadal, bróðir Guðmundar Stefán Guðmundsson, Fitjum í Skorradal Stefán Hannesson kennari og bóndi, Litla-Hvammi, Dyrhólahreppi Stefán Jónsson kennari m.m., Hlíð í Lóni Stefán Jónsson, Munkaþverá í Eyjafirði Stefán Th. Jónsson kaupmaður, Seyðisfirði Stefán Kristinsson prestur, Völlum í Svarfaðardal Stefán Kristinsson prestur Stefán Stefánsson skólameistari, Möðruvöllum og Akureyri Stefán Vagnsson bóndi og skáld, Hjaltastöðum í Blönduhlíð Steingrímur Matthíasson læknir Steinn Dofri (Jósafat Jónasson) ættfræðingur Steinn Emilsson skólastjóri, Bolungarvík Steinn Haukur (sjá Þorsteinn Jónsson) Steinn Sigurðsson kennari og skáld, Hafnarfirði 25

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Þórður Sveinsson: Bréfasafn 1895 1937. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Læs mere

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Melshús 1703 Árni Rustikusson annar ábúandi Karl 26 Melshús 1703 Sigríður Jónsdóttir hans kvinna Kona hans kvinna 27 Melshús 1703 Halldóra Árnadóttir þeirra

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, 1 Aaret 1933 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 206 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, I Aaret 1932 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 195 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935.

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. I Aaret 1935 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfonds Bestyrelse ialt 259 Ansøgninger, hvoraf 156 blev bevilget. 1. Til Styrkelse af den

Læs mere

Liste over de bevilgede belob:

Liste over de bevilgede belob: XI. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRET 1959 I Året 1959 indkom til Dansk-Islandsk Fonds bestyrelse ialt 69 Ansøgninger, hvoraf 62 blev bevilget. Liste over de bevilgede belob: I. TIL STØTTE

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931.

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. 1 Aaret 1931 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 169 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Þjóðskjalasafn Íslands

Þjóðskjalasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands E. 90 GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON Guðmundur Þorsteinsson (1879-1924). Héraðslæknir, lengst af á Þórshöfn á Langanesi og Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Sbr. ritið Læknar á Íslandi. Sjá

Læs mere

Lbs 52 NF Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 52 NF Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2013 Lýsandi samantekt Varðveislustaður:

Læs mere

Landsmesterskab 2014-2015. A-rækken

Landsmesterskab 2014-2015. A-rækken A-rækken A-rækken Hold Årgang Navn Haderslev GF Licens 1 2 Total Plac. I Maj 63 Erich Sønnichsen 020341 181 144 325 I Maj 80 Torben Breinbjerg 150859 150 165 315 I Juni 71 Jon de Taeje 171 133 304 I Jan

Læs mere

Einkaskjalasöfn. (3) Funda- og bréfabók Með fylgir ljósrit bókarinnar.

Einkaskjalasöfn. (3) Funda- og bréfabók Með fylgir ljósrit bókarinnar. E. 31 ÁBYRGÐARFÉLAG ÞILSKIPA VIÐ FAXAFLÓA Stofnað í Reykjavík 1894. Aðalforgöngumaður að stofnun þess og fyrsti formaður var Tryggvi Gunnarsson bankastjóri. Félagið starfaði óslitið fram undir 1920, en

Læs mere

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925.

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. I Aaret 1925 indkom til dansk-islandsk Forbundsfond ialt 163 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Folkehold på Saxtrupgård i Henry Houbak s ejertid 1926 1963.

Folkehold på Saxtrupgård i Henry Houbak s ejertid 1926 1963. Folkehold på Saxtrupgård i Henry Houbak s ejertid 1926 1963. Foto 1927 Evald Hansen, karl Karen, senere gift Jensen, pige Marie og Henry Houbak Fr. Sørensen 1928-29 og 1929-30 Dagny Andersen 15/4 1/11

Læs mere

RESULTATLISTE Grænsepokalskydning 15m. 2015

RESULTATLISTE Grænsepokalskydning 15m. 2015 29 11 2015 18:04:07 DDS SP v.3.15.11.1 RESULTATLISTE Grænsepokalskydning 15m. 2015 Gevær, 15m. Mesterskab UNG Stilling 1 1 43346 Marianne Clausen 13 343 Grænseegnens Skytteforening 188/02 188/00 376/02

Læs mere

Dr. juris Björn Þórðarson

Dr. juris Björn Þórðarson BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR Einkaskjalasafn nr. 470 Dr. juris Björn Þórðarson (1879-1963) lögmaður og fv. forsætisráðherra Skjalaskrá Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík www.borgarskjalasafn.is

Læs mere

Opgjort pr Oksenvad Friheden Skodborg Jels Øster Lindet Lerte Antal spiller 4 ude af 5 udekampe

Opgjort pr Oksenvad Friheden Skodborg Jels Øster Lindet Lerte Antal spiller 4 ude af 5 udekampe Krista Hansen Skodborg K 59 48 61 62 48 75 77 65 68 67 275 352 323 1 Dorte Haumann Øster Lindet K 75 62 57 65 57 75 68 71 66 64 269 344 326 2 Lene Fuglsig Øster Lindet K 73 67 68 58 58 71 64 70 64 74 269

Læs mere

Opgjort pr Oksenvad Friheden Skodborg Jels Øster Lindet Lerte Antal spiller 4 ude af 5 udekampe

Opgjort pr Oksenvad Friheden Skodborg Jels Øster Lindet Lerte Antal spiller 4 ude af 5 udekampe Albert Madsen Friheden M 78 81 79 74 64 64 76 75 68 86 305 305 369 40 Alfred Knudsen Friheden M 79 79 #NUM! #NUM! Anton Mosegaard Friheden M 76 76 66 66 67 72 #NUM! 139 #NUM! Bente Griepentrog Friheden

Læs mere

Lbs 100 NF Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 100 NF Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2015 Efnisyfirlit Lýsandi samantekt... 4 Samhengi... 4 Innihald

Læs mere

Tile[1,1] of Mosaic[6,2] Page 1 of 12

Tile[1,1] of Mosaic[6,2] Page 1 of 12 Tile[1,1] of Mosaic[6,2] Page 1 of 12???? - 1778 Mourits???? - 1840 Hans Muoritsen Børge Mouritsen???? - 1816 1780-1860 Peder "" Første ægteskab Mourits Marie Andet ægteskab???? - 1837 Anders Andersen????

Læs mere

Landsmesterskab A-rækken

Landsmesterskab A-rækken A-rækken A-rækken Hold Årgang Navn Høje Taastrup GF Licens 1 2 Total Plac. I Jan 70 Svend Clausen-Beck 185 203 388 I Jan 70 Erik Høltermann 170 179 349 I Jun 84 Rene Poulsen 060664 167 135 302 I Mar 86

Læs mere

Landsmesterskab A-rækken

Landsmesterskab A-rækken A-rækken A-rækken Hold Årgang Navn Herning GF Licens 1 2 Total Plac. I Maj 63 Aage Christiansen 157 204 361 I Maj 80 Steen Lillegaard 147 159 306 I Jun 84 Jens Vestergaard 140 167 307 I Jan 74 Per Vestergaard

Læs mere

Transskriberet af Lene Fabritius

Transskriberet af Lene Fabritius Fra 15 de Februar 1886 til 15 de Februar 1887 Lab 1 Zacharias Petersen 04/04 1886 Fisker Janus Petersen F 2 Carl Marinus Trolle 04/04 1886 Fisker August Trolle F 3 Niels Christian Lønstrup 30/04 1886 Fisker

Læs mere

Landsmesterskab A-rækken

Landsmesterskab A-rækken A-rækken A-rækken Hold Årgang Navn Høje Taastrup GF Licens 1 2 Total Plac. I Jan 70 Svend Clausen Beck 166 162 328 I Jan 70 Erik Høltermand 125 139 264 I Jun 84 René Poulsen 060664 186 206 392 I Mar 86

Læs mere

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992.

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. HEIMILDASKRÁ Alþingistíðindi. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. Arvid Frihagen: Villfarelse og ugyldighet i forvaltningsretten. Osló 1966. Aslak Syse: Materielle

Læs mere

Folketælling 1921 Slangerup Landsogn

Folketælling 1921 Slangerup Landsogn AO nr. Efternavn, fornavn. Årstal 42 Andersen, Ana 1867 15 Andersen, Arnold 1901 33 Andersen, Edvard 1905 7 Andersen, Emilie 1892 42 Andersen, Gerda 1904 42 Andersen, Hans 1868 46 Andersen, Jens 1898 28

Læs mere

Sønderlandsgade at Hvidbjerg Hanne Petrea Sigaard 1976 Karen Poulsen 1965

Sønderlandsgade at Hvidbjerg Hanne Petrea Sigaard 1976 Karen Poulsen 1965 1. 39at Hvidbjerg Hanne Petrea Sigaard 1976 Karen Poulsen 1965 Sønderlandsgade 3. 39aq Hvidbjerg Inger M. Vestergaard Salek 2014 Niels Kristensen (Hav) 1998 Frank Hedegaard Jensen 1998 Hans Jørgen Jensen

Læs mere

Resultatliste - Randers åben 09 / 12-11-2011

Resultatliste - Randers åben 09 / 12-11-2011 Page 1 of 7 12-11-2011 16:32:06 - DDS SP v.3.11.11.3 RESULTATLISTE Randers åben 09 / 12-11-2011 Gevær, 15m. - Mesterskab BK1 1 25303Kirstine Bissø Svoboda 05-940 Samsø Skytteforening 200/11 200/11 400/22G

Læs mere

Side 1. Transskriberet af Edla Lund Hansen Side 1. Ark 1

Side 1. Transskriberet af Edla Lund Hansen Side 1. Ark 1 Side 1 Ark 1 ORTEGNELSE over de Mænd og Kvinder som ere fødte i Tidsrummet fra 15de ebruar 1883 til 15de ebruar 1885 ødsels=dat o orældrenes eller Værgens Aar 1 Mads Jensen Knudsen Søren Chr. Knudsen 16/1

Læs mere

Danmarkslunden Oversigtsplan maj 2012

Danmarkslunden Oversigtsplan maj 2012 N Danmarkslunden Oversigtsplan maj 2012 Se efterfølgende sider vedrørende personerne bag de forskellige træplantninger i område A-E. 136 135 134 99 130 133 E D 95 96 97 98 94 93 92 91 90 140 139 88 87

Læs mere

Þjóðskjalasafn Íslands

Þjóðskjalasafn Íslands E. 181 ÓLAFUR ÓLAFSSON Ólafur Ólafsson (1806-1883), prestur. - Stúdent í heimaskóla hjá sr. Árna Helgasyni í Görðum. Fékk Hvamm í Laxárdal 1852, Reynistaðarkl. 1853, Dýrafjarðar-þing 1864, Hvamm í Laxárdal

Læs mere

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling:

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendiater siden 1989 Guðvarður Már Gunnlaugsson 1989: 6 måneder; 1990: 4 måneder; 1991: 5 måneder. Undersøgelse af håndskriftoverleveringen

Læs mere

Søren Christensen Skov (f. 14 jun 1884) g. Marie Christensen (f. 23 Jan 19xx)

Søren Christensen Skov (f. 14 jun 1884) g. Marie Christensen (f. 23 Jan 19xx) Christen Christensen Skov (13 Mar 1844-13 sep 1907) Kristian Johan C. Skov (f. 3 Dec 1869) g. 10 sep 1869 Petrine Pedersen (6 Apr 1849-1 Apr 1932) Lene Christensen Skov (14 Okt 1871-31 Jan 1933) g. Ukendt

Læs mere

Einkaskjalasöfn. Bréf Staðarhóls-Páls til Guðbrands biskups Afrit frá 18. eða 19 öld.

Einkaskjalasöfn. Bréf Staðarhóls-Páls til Guðbrands biskups Afrit frá 18. eða 19 öld. Einkaskjalasöfn E. 1 HÓLAMENN Hér eru einkum skjöl um Guðbrand Þorláksson (1541 eða 1542-1627), er biskup var á Hólum (1571-1627), dótturson hans, Þorlák Skúlason (1597-1656), Hólabiskup 1627-1656, son

Læs mere

Herresingle U15 E 1/3

Herresingle U15 E 1/3 Herresingle U15 E 1/3 * 1 Søren HALD abc Aalborg 2 ovs 3 Malte RINGSTRØM Aarhus AB 4 ovs 5 Andreas ALS Randers BK Søren HALD Malte RINGSTRØM Andreas ALS Malte RINGSTRØM 15/21 21/16 23/21 Malte RINGSTRØM

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Side 1 af 7 06-09-2015 17:19:25 - DDS SP v.3.15.6.1 RESULTATLISTE Landsdelsmesterskaber 50-200- 300M 2015 Gevær, 50m. - Mesterskab BK1 1 114483 Thomas Marding Thorsen-Poulsen 09-116 Midtdjurs Skytteforening

Læs mere

FT 1910 (1 dec 1910) Augustenborg oversat og renskrevet af Ditlev Duus, Guderup. nr navn bopæl og nr mandlige kvindlige

FT 1910 (1 dec 1910) Augustenborg oversat og renskrevet af Ditlev Duus, Guderup. nr navn bopæl og nr mandlige kvindlige 1 Hansen banestation 1 4 2 2 Hess Havnegade 2 3 1 3 Bladft Havnegade 2 1 2 4 Storke Slotsalle 14 10 5 5 Holm Slotsalle 15 9 1 6 Thamsen Slotsalle 15 1 3 7 Ww Storke Slotsalle 17 2 8 Holler Slotsalle 17

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

KORSØRLØBET 2003. Piger indtil 10 år

KORSØRLØBET 2003. Piger indtil 10 år KORSØRLØBET 2003 Piger indtil 10 år 1 MATHILDE THORSEN 0.10.08,6 2 ANNE KNUDSEN 0.10.10,8 3 SABINE OLSEN 0.10.16,4 4 PERNILLE HANSEN 0.10.36,0 5 ELINE KRISTIANSEN 0.11.19,9 6 JOSEFINE MIKKELSEN 0.11.32,8

Læs mere

RESULTATLISTE Vejle stævne 15m 2014

RESULTATLISTE Vejle stævne 15m 2014 RESULTATLISTE Vejle stævne 15m 2014 DDS SP v.3.14.4.1 Gevær, 15m. - Mesterskab BK1 1 101491 Gustav Røjkjær 10-006 Klejs-Juelsminde Skytteforening 200/11 200/14 400/25 2 20564 Silas Højfeldt Kildehøj 10-456

Læs mere

Strandstævne Rømmø 25. august

Strandstævne Rømmø 25. august M1 Pulje 1 Bane 1-2 Navne: Klub: 1: 2: 3: 4: 5: 20'ere: Plus: Minus: Ialt: Plads: Bente Gemmer Varde 1: XXX Kurt R. Kristiansen Jes Jensen Horne IF 2: XXX Anne Marie Jensen Finn K. Nielsen Vesterhede 3:

Læs mere

Startliste NJ Stafet D17-49

Startliste NJ Stafet D17-49 D17-49 03/05/2018 10:00:00 245Aalborg Orienteringsklub 1 hold 1 1 Anna Vang Bobach 200775 2 Marie-Louise Møller 501932 3 Helle Bobach 200699 246 Aalborg Orienteringsklub 2 hold 2 1 Maja Mærkedahl Lilleør

Læs mere

Gårdmøller i Mygdal Sogn

Gårdmøller i Mygdal Sogn Nr. Adresse/navn Matr. Nr År Mølletype m.m. Erstatningsværdi Ejer Kilde Foto af mølle 1??? 1ei odden hovedgård 1945 Vindmotor bygget 1938 1500 Anton Hansen 2 Degnbølvej 13 "Odden Mølle" 1b odden møllegård

Læs mere

NJ Stafet. 10/05/2018 Offisiell Resultatliste

NJ Stafet. 10/05/2018 Offisiell Resultatliste /5/28 D7-49 Rold Skov OK hold :32:9 247 Ida Riis Madsen 28:2 28:2 2 Laura Bobach 3:56 ::6 3 Gertrud Riis Madsen 3:53 :32:9 2 Aalborg Orienteringsklub hold :52:2 2:3 245 Anna Vang Bobach 35:2 3 7: 35:2

Læs mere

29 dec Peder Jensen (11 Sep Mar 1935) Marius Kristian Iver Jensen (f. 8 Apr 1889) Edith Skov Jensen (f. 2 Mar 1914)

29 dec Peder Jensen (11 Sep Mar 1935) Marius Kristian Iver Jensen (f. 8 Apr 1889) Edith Skov Jensen (f. 2 Mar 1914) Peder Jensen (11 Sep 1867-23 Mar 1935) Marius Kristian Iver Jensen (f. 8 Apr 1889) Edith Skov Jensen (f. 2 Mar 1914) g. 4 Maj 1893 Ane Rasmussen (12 Feb 1862-9 Jan 1921) g. Julie Larsen Skov (20 Dec 1887---

Læs mere

Seedede heat Stævne navn: ESV Svansø Klubmesterskab 2017 Stævne by: Børkop Arrangør: Vejle Svømmeklub

Seedede heat Stævne navn: ESV Svansø Klubmesterskab 2017 Stævne by: Børkop Arrangør: Vejle Svømmeklub Side: 1 Dato: 19 november 2017 Tid: 14:02:46 Seedede heat Stævne navn: ESV Svansø Klubmesterskab 2017 Stævne by: Børkop Arrangør: Vejle Svømmeklub Løb 17, 400m Frisvømning Damer Finaler (3) Heat 1 (3)

Læs mere

Side 1 af 5. Efterkommere af: Jens Lauridsen. 1st Generationer. 2nd Generationer (Børn) 3de Generationer (Børnebørn)

Side 1 af 5. Efterkommere af: Jens Lauridsen. 1st Generationer. 2nd Generationer (Børn) 3de Generationer (Børnebørn) Side 1 af 5 1st Generationer 1. døde på en ukendt dato. Han giftede sig med Karen Pedersen. Børn af og Karen Pedersen 2. Ane Marie Christensen [Lauridsen] blev født den Maj 22 1879 i S.Lyngvig og døde

Læs mere

Old Boy Træf Skud Flemming Thøger Pedersen

Old Boy Træf Skud Flemming Thøger Pedersen Placering Nr Navn Forenings by Total Old Boy Træf Skud 1 407 Flemming Thøger Pedersen 1004 40 40 Omskydning 15 16 2 437 Jens Ole Mathiesen 4002 40 40 Omskydning 9 12 3 321 Kim Ole Jakobsen 2418 40 42 4

Læs mere

Resultatliste - TKL Julestævne 2014

Resultatliste - TKL Julestævne 2014 Side 1 af 6 16:47:59 - DDS SP v.3.14.4.1 RESULTATLISTE TKL Julestævne 2014 Gevær, 15m. - Mesterskab BK1 1 107452 Sara Alexis 06-001 Viborg Skytteforening 200/10 200/13 400/23 2 102884 Marica Clausen 06-020

Læs mere

Brugsforening / Købmandsbutik

Brugsforening / Købmandsbutik Aalkjærvej 2 32s Serup Frede Kloch Sørensen 2012 Gl. Alderdomshjem Ulla og Thomas Skovhøl 1996 Rigmor Borre 1994 Kristian Borre 1972 Søndbjerg Odby Kommune 1916 3 13g Søndbjerg Lars Odgaard 2004 Niels

Læs mere

RESULTATLISTE Møns Bank Møn Åben 2016

RESULTATLISTE Møns Bank Møn Åben 2016 30-10-2016 17:58:47 - DDS SP v.3.16.4.1 RESULTATLISTE Møns Bank Møn Åben 2016 Gevær, 15m. - Mesterskab Børn 1 1G 121871 Chris Olsen 23-035 Stege Ndr. Skytteforening 200/12 200/13 400/25 2S 121512 Laurits

Læs mere

Kunstakademiets Bibliotek

Kunstakademiets Bibliotek D 5925 Kunstakademiets Bibliotek 300001188740 * r, ''V-f.; V v;-w,'. '; v - '; ^ '" '.,v'. 1 ^.'- '/I.! :. '.< V""Vy, ' /,. '; ;; i - f.. ^ ;^pi VK. V v. j.- ' Å- s4: V: -u > y/y S:^; - ' '"-A r' ^ /'v./'

Læs mere

RESULTATLISTE Sparta Julestævne 2016

RESULTATLISTE Sparta Julestævne 2016 27-12-2016 16:53:05 - DDS SP v.3.16.4.1 RESULTATLISTE Sparta Julestævne 2016 Gevær, 15m. - Mesterskab UNG Stilling 1 1 34084 Mette Nielsen 11-072 Helle Skytteforening 194/05 194/04 388/09 2 34051 Sofie

Læs mere

Deltagerliste. Alle rækker MyPlanet Sport Cup 2013. HS Senior 2. HS Dr/Pg C. HS Senior 6. HS Junior B. HS Y Dr/Pg D. HS Puslinge A.

Deltagerliste. Alle rækker MyPlanet Sport Cup 2013. HS Senior 2. HS Dr/Pg C. HS Senior 6. HS Junior B. HS Y Dr/Pg D. HS Puslinge A. HS Dr/Pg C 2013-09-21 09:00 (29 tilmeldte) Anders Ø. Jensen, Daugård IF Benjamin B. Rasmussen, Horsens KFUM Benjamin L. Nielsen, BTK Midtjylland Christoffer Borges, Søhøjlandets BTK Daniel Asmussen, RSU

Læs mere

Østergade b Hvidbjerg Gravgaaard Holding Aps Rådhus 1974 De Gamles Hjem 1934

Østergade b Hvidbjerg Gravgaaard Holding Aps Rådhus 1974 De Gamles Hjem 1934 Østergade 1. 18b Hvidbjerg Gravgaaard Holding Aps. 2011 Rådhus 1974 De Gamles Hjem 1934 1a. 18ø Hvidbjerg Ankjær Ejendomme Aps. 2008 se Storegade 2 2. 18e Hvidbjerg Hvidbjerg Bank se Helligkildevej 1 2a.

Læs mere

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Jón Ólafsson úr Grunnavík Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 52. ár, 2012 Ritstjórar: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson VETURLIÐI ÓSKARSSON Jón Ólafsson úr Grunnavík Fyrirmynd Halldórs Laxness að sögupersónunni Jón Guðmundsson frá Grindavík

Læs mere

Fyns 5 daws 2011 3. etape 07 06 2011, Stige Ø, Odense OK 22:11:24 A kort 4,48 km

Fyns 5 daws 2011 3. etape 07 06 2011, Stige Ø, Odense OK 22:11:24 A kort 4,48 km A kort 4,48 km Startet : 30 Udgået : 0 Disk.: 1 1. Torben Kruse Svendborg OK 33.48 2. Ib Monrad Odense OK 34.37 +49 3. Jens Dam Odense OK 35.43 +1.55 4. H. V. Jensen Odense OK 37.02 +3.14 5. Wolfgang Schulz

Læs mere

Texel Får 81607-00080 11.03.93 39908-00529 127 119 109 107 120 104 94 113 106 50 K Flemming Ulrich 98838020 85393-00810 17.03.98 85393-00543 126 115 104 110 127 103 104 112 101 40 Mogens Ladefoged 75299192

Læs mere

Einar H. Guðmundsson - júní Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku

Einar H. Guðmundsson - júní Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku Einar H. Guðmundsson - júní 2004 Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku Tímabilið frá 1891 til 1960 Í lok nítjándu aldar var Björn Jensson, dóttursonur

Læs mere

RESULTATLISTE Røndestævnet

RESULTATLISTE Røndestævnet 03-02-2013 21:10:24 - DDS SP v.3.13.1.1 RESULTATLISTE Røndestævnet Gevær, 15m. - Mesterskab BK1 1 101279 Benjamin Lahn Pedersen 05-101 Randers Skyttekreds 199/09 200/09 399/18 G 2 105484 Mia Ibeline Sørensen

Læs mere

Liste over bestyrelsesmedlemmer Alslev Gymnastikforening

Liste over bestyrelsesmedlemmer Alslev Gymnastikforening Jensen Søren Peder 1932 Formand 1932-12-19 Vib. Sveigård M.R 1932 Kasserer Knudsen Karen 1932 Nielsen Emma (Møller) 1932 Torrup Jensen Søren Peder 1932 Formand 1933-09-11 Sveigård M.R. 1932 Kasserer Gade

Læs mere

Side 1 af 7. Efterkommere af: Jens Claus Matzen. 1st Generationer. 2nd Generationer (Børn) 3de Generationer (Børnebørn)

Side 1 af 7. Efterkommere af: Jens Claus Matzen. 1st Generationer. 2nd Generationer (Børn) 3de Generationer (Børnebørn) Side 1 af 7 1st Generationer 1. døde på en ukendt dato. Han giftede sig med Ane Kirstine Hansdatter Møller. Ane Kirstine blev født i "Landlingmark" og døde på en ukendt dato. Børn af og Ane Kirstine Hansdatter

Læs mere

23 maj 2006 Side 1. Første Generation

23 maj 2006 Side 1. Første Generation 23 maj 2006 Side 1 Første Generation 1. Kristian Martinus 1 Jensen #20, (søn af Laurits Jensen #1868 og Ane Marie Pedersdatter #1869). Han blev gift med Jacobine Andrea (Rubæck) Jacobsen #21. + 2 i. Laurits

Læs mere

Strandstævne Rømmø 25. august. M1 Pulje 1 Bane 1-2. Navne: Klub: 1: 2: 3: 4: 20'ere: Plus: Minus: Ialt: Plads: Bente Gemmer Kurt R.

Strandstævne Rømmø 25. august. M1 Pulje 1 Bane 1-2. Navne: Klub: 1: 2: 3: 4: 20'ere: Plus: Minus: Ialt: Plads: Bente Gemmer Kurt R. M1 Pulje 1 Bane 1-2 Bente Gemmer Kurt R. Kristiansen Varde 1: XXX 16 12 20 1 48 44 4 3 Jes Jensen Anne Marie Jensen Horne IF 2: 20 XXX 20 20 3 60 35 25 1 Magnus Johansen Gert Ovesen Næsbjerg 3: 20 7 XXX

Læs mere

RESULTATLISTE Skive Skydning 15m 2014

RESULTATLISTE Skive Skydning 15m 2014 25-10-2014 15:53:29 - DDS SP v.3.14.3.1 RESULTATLISTE Skive Skydning 15m 2014 Gevær, 15m. - Mesterskab BK1 1 113123 Emilie Louise Rasmussen 06-026 Kjellerup Skytteforening 200/10 200/13 400/23 2 101594

Læs mere

Side 1 af 10. Efterkommere af: Jens Nielsen. 1st Generationer. 2nd Generationer (Børn) 3de Generationer (Børnebørn) 4de Generationer (Oldebørn)

Side 1 af 10. Efterkommere af: Jens Nielsen. 1st Generationer. 2nd Generationer (Børn) 3de Generationer (Børnebørn) 4de Generationer (Oldebørn) Side 1 af 10 1st Generationer 1. blev født i 1705 og døde i 1760. Han giftede sig med Johannes Nielsen [Christiansdatter]. Johannes blev født i 1710 og døde i 1778. Børn af og Johannes Nielsen [Christiansdatter]

Læs mere

Kommunemesterskab 2010 Andst/Vejen Resultater og billeder af medaljemodtagere

Kommunemesterskab 2010 Andst/Vejen Resultater og billeder af medaljemodtagere Herresingle U09 B 1. Søren Pedersen (Holsted) 2. Tobias Hansen (Skodborg) 3. Max Bøgedahl (Skodborg) 4. Anne Mia Storm Pedersen (Andst) 5. Christian Huss Eskesen (Gesten) Kommunemesterskab 2010 Andst/Vejen

Læs mere

RESULTATLISTE Randers Åben 50m 2016

RESULTATLISTE Randers Åben 50m 2016 21-05-2016 18:18:48 - DDS SP v.3.16.4.1 RESULTATLISTE Randers Åben 50m 2016 Gevær, 50m. - Mesterskab Børn 1 1 114483 Thomas Marding Thorsen-Poulse09-116 Midtdjurs Skytteforening 199/13 196/09 395/22 2

Læs mere

RESULTATLISTE Møn Åben Cal

RESULTATLISTE Møn Åben Cal www.moensbank.dk RESULTATLISTE Møn Åben Cal. 22 2014 Gevær, 15m. - Mesterskab BK1 G 1 106625 Alexander Petersen 17-373 Ballerup Skf. 200/12 200/17 400/29 S 2 106369 Emma Nørholm Koch 23-001 Nykøbing F.

Læs mere

Den bornholmske Familie J espersen ved Frændestævnet paa Den kgl. Skydebane den 31. Maj 1888.

Den bornholmske Familie J espersen ved Frændestævnet paa Den kgl. Skydebane den 31. Maj 1888. Den bornholmske Familie J espersen ved Frændestævnet paa Den kgl. Skydebane den 31. Maj 1888. Amtmandsboligen i Neksø, hvor Amtmand Christian Jespersen boede 1809-1837. SLÆGTSGRENEN CHRISTIAN JESPERSEN

Læs mere

Niels Ebbe Sørensen. Benny Arne Sørensen. Niels-Christian Tramm. Boet efter Inge Marie Sørensen. Kjeld Olesen. Karlo Lauridsen

Niels Ebbe Sørensen. Benny Arne Sørensen. Niels-Christian Tramm. Boet efter Inge Marie Sørensen. Kjeld Olesen. Karlo Lauridsen Ejendomsliste. Bilag 2 2 Niels Ebbe Sørensen 1e 1d 1f 1g 1c 1i 1b 1a Niels Ebbe Sørensen Benny Arne Sørensen Niels-Christian Tramm Boet efter Inge Marie Sørensen Kjeld Olesen Tjæreby Vejle, Tårnborg 2e

Læs mere

08. Berg-Bjerggården. Anden Generation. Tredje Generation

08. Berg-Bjerggården. Anden Generation. Tredje Generation 08. Berg-Bjerggården 1. Hans Christensen. Han blev gift med Ved ikke. Hans død 8-nov-1899. 2. i Jørgen Hansen Bjergmand f. 16-jun-1689. Anden Generation 2. Jørgen Hansen Bjergmand, f. 16-jun-1689. Han

Læs mere

Program for U14 E klassifikationsturneringen 2012

Program for U14 E klassifikationsturneringen 2012 Program for U14 E klassifikationsturneringen 2012 Lørdag den 12. maj indledende kamp fra kl 10:00 Søndag den 13. maj semifinaler og finaler fra kl 10:00 spillested: FKS hallerne, Tranehøjen 5, 5250 Odense

Læs mere

Resultatliste klasse. Fylkesmesterskap LISENS: Andebu JFF. Antall premier: Klasse

Resultatliste klasse. Fylkesmesterskap LISENS: Andebu JFF. Antall premier: Klasse - 15:33 A 2 1 Gjermund Sørum Buskeruds Jf 25 25 25 25 25 25 0 0 0 0 0 0 150 1 Leif Magne Saga Hedrum JFL 25 25 25 25 25 25 0 0 0 0 0 0 150 3 Henning Haugen Hedrum Jfl 25 25 25 25 23 25 0 0 0 0 0 0 148

Læs mere

Formænd og medlemmer af sognerådene fra 1901-1950

Formænd og medlemmer af sognerådene fra 1901-1950 1 Formænd og medlemmer af sognerådene fra 1901-1950 Lars Ellgaard Sunday, August 18th, 2013 Sognerådsformænd 1/1-1901 31/12-1903 Pedersen, Lauritz Christian SR s Større del Gårdejer 1/1-1904 31/3-1909

Læs mere

Christen Hoelgaard 1907 Niels Jensen 1885 Andreas Chr. Hoelgaard

Christen Hoelgaard 1907 Niels Jensen 1885 Andreas Chr. Hoelgaard 1 2d Barslev Anton Lyhne 1980 Henrik Vestergaard 1965 Evald Seir Knudsen 1961 Gunner Kongsgaard 1957 Harald Hoelgaard 1952 Kristine Thorgaard 1944 Anton Pedersen 1941 Niels Frederik Hoelgaard 1941 Jens

Læs mere

09. Hansen,Stevning-Christensen,Svenstrup. Anden Generation

09. Hansen,Stevning-Christensen,Svenstrup. Anden Generation 1. Hans Jepsen, f. 1707 i Stolbro. Han blev gift med Anne Jørgensdatter, 1745, f. i Stevning. Hans død 1799. 2. i Christen Hansen f. 10 sep 1754. ii Ellen, f. 1746. iii Anne Marie, f. 1750. Anden Generation

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

RESULTATLISTE FOR FINALEN - SENIOR

RESULTATLISTE FOR FINALEN - SENIOR RESULTATLISTE FOR FINALEN - SENIOR Skyttens Navn Bane 1. 2. 3. 4. 5. mel / 1 6. 7. 8. mel /2 9. 1. slut e 1. e 2. e 3. e 4 Peter Hvidbjerg 1,1 1,1 Kim Jensen 99,8 99,8 Birger Groesmeyr 99,7 99,7 Niels

Læs mere

hus nr 1nr navn standdag år alder fødested stilling erhverv 1 okt.1918 U 07.12 1908 13 Hundslev søn Bro 4 Anni Möisen

hus nr 1nr navn standdag år alder fødested stilling erhverv 1 okt.1918 U 07.12 1908 13 Hundslev søn Bro 4 Anni Möisen FT 1921-1925 Bro og Skakkenborg renskrevet, oversat og påført fødselsdag eller dåbsdag og år og dåbs efternavn hos gifte kvinder af Ditlev Duus, Guderup FT 1921 Bro og Skakkenborg ægtefødsels- ophold den

Læs mere

Resultatliste 15m stævne Brande

Resultatliste 15m stævne Brande Individuelle resultater: Riffel, 15m - Mesterskab BK1 1 124235 Patrick Lauritsen Brande Skytteforening 199/11 200/11 399/22 2 135849 Søren Jensen Sdr. Omme Skytteforening 200/07 199/09 399/16 3 130869

Læs mere

Skydetid06. Forening Snit Klasse 3 Morten M. Munk Osteborsen Aabenraa Firma Idræt 191,36 BB 4 Tore M. Munk Osteborsen Aabenraa Firma Idræt 189,55 BB

Skydetid06. Forening Snit Klasse 3 Morten M. Munk Osteborsen Aabenraa Firma Idræt 191,36 BB 4 Tore M. Munk Osteborsen Aabenraa Firma Idræt 189,55 BB Novemberstævne Humlehøjhallen den 30-10-2006 klokken 19:00:00 1 Leif Sørensen Micro Matic sport Klubbernes Sammensl 156,94 PC 2 Leif Sørensen Micro Matic sport Klubbernes Sammensl 197,50 VA Humlehøjhallen

Læs mere

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Ísland 21. 24. maí 2009 1 Ágætu norrænu starfsfélagar velkomnir til Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem norðurlandamót í handknattleik er haldið á Íslandi.

Læs mere

Resultater mesterskabsskydningen. Resultater hovedskydningen

Resultater mesterskabsskydningen. Resultater hovedskydningen Resultater mesterskabsskydningen Mesterskabsskydningen Seniorer Nr Selskab Navn Resultat Præmier 1 Kolding Peter L. Skov 380,6 100 års pokalen og Guld 2 kolding Niels Kasper Clausen 373,3 Sølv 3 Kolding

Læs mere

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 Sauðskinn, saffían & shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 1 Sauðskinn, saffían og shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis

Læs mere

RESULTATLISTE Vejle Stævne 15m 2015

RESULTATLISTE Vejle Stævne 15m 2015 28-11-2015 13:24:05 - DDS SP v.3.15.11.1 RESULTATLISTE Vejle Stævne 15m 2015 Gevær, 15m. - Mesterskab Børn 1 1 20564 Silas Højfeldt Kildehøj 10-456 Vejle Skytteforening 200/18 200/13 400/31 2 101490 Christoffer

Læs mere

Resultatliste - Haderup Udendørs stævne

Resultatliste - Haderup Udendørs stævne Side 1 af 7 10-08-2015 07:10:36 - DDS SP v.3.14.4.1 RESULTATLISTE Haderup Udendørs stævne Gevær, 50m. - Mesterskab BK1 1 113123 Emilie Louise Rasmussen 06-026 Kjellerup Skytteforening 198/11 200/10 398/21

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Danskemesterskaber 2010 10 og 15 m Senior og Oldboys

Danskemesterskaber 2010 10 og 15 m Senior og Oldboys Danskemesterskaber 00 0 og m Senior og Oldboys Resultatliste Dansk Skytte Union 0. og 0. marts 00 BPI UM 00-0 og m Senior og Oldboys 0m Senior 0 Carsten Klich Maribo Sys Hansen Hvidovre Peter Hansen Ballerup

Læs mere

Danmarksturnering. 10 meter riffel

Danmarksturnering. 10 meter riffel Danmarksturnering 10 meter riffel Resultatliste 2012-2013 1. omgang Startet i 1980 1. omgang total 1. Division A Særslev 1 1763 2 1763 2 B Trehøje 1 1751 2 1751 2 C Viborg 1 1749 2 1749 2 c ÅRK 1 1699

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Lindknud sogn diverse 1698 til d. 15 mar. Blev Jørgen Pedersens hustru af Lindknud introduceret.

Lindknud sogn diverse 1698 til d. 15 mar. Blev Jørgen Pedersens hustru af Lindknud introduceret. 1778 d. 15 mar. Blev Jørgen Pedersens hustru af Lindknud introduceret. 1778 d. 22 mar. Blev Søren Christensens hustru af Gilbjerg introduceret. 1778 d. 25 mar. Blev Jens Hansens hustru af Klelund introduceret.

Læs mere

Første Generation. Anden Generation

Første Generation. Anden Generation Første Generation 1. Peter AEGIDIUS, * 28 feb 1738 i Varnæs, Varnæs Sogn (søn af Peter AEGIDIUS og Ellen ASMUSSEN), 25 dec 1796 i Skovbølgaard, Felsted Sogn. Han blev gift med Anna Marie THOMSEN, 29 jun

Læs mere

DGI Fyn. Herresingle U9 Pulje 1. 1 Andreas Schmidt Krogsbølle badminton Michael Lausen Morud Badminton

DGI Fyn. Herresingle U9 Pulje 1. 1 Andreas Schmidt Krogsbølle badminton Michael Lausen Morud Badminton Herresingle U9 Pulje 1 1 Andreas Schmidt 2 Michael Lausen Morud Badminton 1-2 2 1-3 33 2-3 63 3 Viktor Kingo Jensen Herresingle U9 Pulje 2 4 Marcus Bøgelund Rasmussen Morud Badminton 5 Elias Kingo Jensen

Læs mere

TOFTEGÅRDSSKOLEN OG DENS ADMINISTRATION 1970

TOFTEGÅRDSSKOLEN OG DENS ADMINISTRATION 1970 TOFTEGÅRDSSKOLEN OG DENS ADMINISTRATION 1970 Borgmester: P. N. Jensen, telf. 820777. Skolekommissionen: ( I 1970 var der en Skolekommission) Formand: Gdr. Gunner Hansen, Løkkenvej 365, 9700 Brønderslev.

Læs mere

Tore Hulgaard TDer, Freddy Johansen, Kaj Jensen Arrangør: Rold Skov Skiklub, Aalborg Skiklub, Holte Skiklub www,dmlangrend,dk

Tore Hulgaard TDer, Freddy Johansen, Kaj Jensen Arrangør: Rold Skov Skiklub, Aalborg Skiklub, Holte Skiklub www,dmlangrend,dk D06 (0-6 år), 700 m 1 119 Frida Møller Bobach Rold Skov 04:06,7 1 04:06,7 2 117 Lea Rye Madsen Rold Skov Skiklub 04:07,7 1 04:07,7 D10 (7-10 år), 700 m 1 121 Andrea Ebert Svenningsen Rold Skov skiklub

Læs mere