Dr. juris Björn Þórðarson

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Dr. juris Björn Þórðarson"

Transkript

1 BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR Einkaskjalasafn nr. 470 Dr. juris Björn Þórðarson ( ) lögmaður og fv. forsætisráðherra Skjalaskrá Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík / borgarskjalasafn@reykjavik.is

2 Björn Þórðarson 1 Reykjavíkur Björn Þórðarson Björn Þórðarson var fæddur 6. febrúar 1879 í Móum á Kjalarnesi, Kjósarsýslu. Foreldrar hans voru Þórður Runólfsson ( ) bóndi og hreppstjóri í Móum á Kjalarnesi og Ástríður Jochumsdóttir ( ) húsfreyja. Björn kvæntist hinn 20. ágúst 1914, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, fædd 9. júlí 1886, dáin 1. maí 1953, húsfreyja. Foreldrar hennar voru Ólafur Eggertsson Briem ( ) alþingismaður og Halldóra Pétursdóttir Briem ( ), húsfreyja. Börn Björns og Ingibjargar voru Þórður fæddur 1916 og Dóra fædd Björn varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1902 með I. einkunn 96 stig, cand juris frá Hafnarháskóla 14. febrúar 1908 með I. einkunn 166 stig og yfirréttarmálflutningsmaður 31. október Störf: Sveitakennari í Kjalarneshreppi Fulltrúi hjá bæjar- og héraðsfógetanum í Bogense- og Skovbyumdæmi á Fjóni í Danmörku frá 1. júlí til 31. ágúst Settist þá að í Reykjavík við málflutningsstörf. Settur sýslumaður í Vestmannaeyjum 13. mars 1909, frá 20. mars til 15. febrúar Stundaði því næst málflutning og var jafnframt aðstoðarmaður á fjármálaskrifstofu Stjórnarráðsins frá 1. mars til 31. mars 1910, frá 6. febrúar til 30. maí 1911 og frá byrjun maí til 12. júlí Hafði á hendi setudómarastörf í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu 1910 og í Reykjavík 1910 og Settur sýslumaður í Húnavatnssýslu frá 12. júlí 1912 til 15. júlí 1914 og í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu frá 31. júlí 1914 til 4. október Aðstoðarmaður á dómsmálaskrifstofu Stjórnarráðsins og síðar fulltrúi þar frá 4. október 1915 til ársloka Gegndi dómarastörfum í forföllum bæjarfógetans í Reykjavík nokkra mánuði hvort árið 1916 og 1917 og embætti skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumáladeild Stjórnarráðsins frá 23. júní 1918 til 1. júlí Hafði á hendi úrskurðun sveitarstjórnar- og fátæktarmála fyrir atvinnu- og samgöngumáladeild Stjórnarráðsins og síðar atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið Skipaður hæstaréttarritari 1. desember 1919 frá 1. janúar 1920 og þar til það embætti féll niður 2. júlí 1926, en gegndi því starfi þó til ársloka Jafnfram útgefandi hæstaréttardóma. Skipaður lögmaður í Reykjavík 21. desember 1928 frá 1. janúar 1929 til 16. desember Forsætisráðherra frá 16. desember 1942 og fór með félagsmálin frá 19. apríl 1943, en heilbrigðis- og kirkjumál og enn fremur dóms- og menntamál frá 21. september til 21. október 1944, er hann lét af embætti, en ráðuneytið fékk lausn 16. september sama ár. Bráðabirgðastarfsmaður hjá Þjóðabandalaginu í boði þess sumarið 1928 í Genf. Skipaður prófdómari við lagapróf frá 27. apríl 1945 og gegndi því starfi til vors Félags- og trúnaðarstörf: Skipaður varaformaður húsaleigunefndar Reykjavíkur 4. desember 1918 og næsta ár formaður og var það þar til nefndin var lögð niður 15. júní Skipaður formaður í merkjadómi Reykjavíkur 19. desember Í yfirkjörstjórn við prestskosningar frá 10. mars 1920 til Skipaður formaður verðlagsnefndar 21. september 1920 og gegndi því starfi þar til nefndin var lögð niður 23. apríl Skipaður í landskjörstjórn Skipaður formaður yfirskattanefndar Reykjavíkur frá 9. júní 1922 til Skipaður sáttasemjari í vinnudeilum 25. ágúst 1926 og ríkissáttasemjari frá 8. október 1938 til 29. desember Í stjórn Hins íslenska fornritafélags. Forseti nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík frá stofnun þess 1946 til Skipaður ritstjóri Alþingissögunnar 18. desember 1944 og formaður Alþingissögunefndar. Skipaður formaður í nefnd til þess að gera tillögur um veitingu afreksmerkis hins íslenska lýðveldis 25. nóvember 1950, lausn úr henni samkvæmt eigin ósk 19. febrúar Skipaður í útgáfustjórn Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder 10. apríl 1953, lausn úr henni samkvæmt eigin ósk 6. nóvember sama ár. Ritstörf: Refsivist á Íslandi (doktorsritgerð), Um dómstörf í landsyfirréttinum ; Studia Islandica V, Alþingi og konungsvaldið; Lagasynjanir XI, Iceland Past and Present, 1941, 1945 og endurskoðuð og aukin Landsyfirdómurinn

3 Björn Þórðarson 2 Reykjavíkur sögulegt yfirlit, 1947 (verðlaunaritgerð). Gyðingar koma heim, Síðasti goðinn, Alþingi og frelsisbaráttan, Íslenzkir fálkar, Ritgerðir og greinar: Konsúlar og erindrekar, Þjóðabandalagið og Ísland, Herútboð á Íslandi og landvarnir Íslendinga, Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup, Þjóðhátíð, Sjálfstæðismálið er ævarandi, Dýr í festi, Íslenzkir fálkar og fálkaveiðar fyrrum, Öndvegissúlur Ingólfs, 1942, Móðir Jóru biskupsdóttur, Þjóðabandalagið, Þjóðhátíð, Alþingi árin , Eiríks saga rauða, nokkrar athuganir, Brezka þjóðasamfélagið, Eiríks saga rauða, nýjar athuganir, Afstaða framfærslusveitar barnsföður til óskilgetins barns. Dómendafækkunin, Tvö hundruð ára afmæli Magnúsar dómstjóra Stephensens, Lítið spjall um erfðaréttindi, Fangelsismál landsins 1927, Dagar yfir Skálholtsstað, Forseti hins konunglega íslenzka landsyfirréttar, Þórður Runólfsson í Móum; Faðir minn, Réttur konungs til fálkatekju, Saga Alþingis V, The Icelandic Falcon, Viðurkenningar: Dr. juris við Háskóla Íslands 26. mars 1927 fyrir ritgerðina Refsivist á Íslandi Fékk verðlaun af Gjöf Jóns Sigurðssonar fyrir ritgerðina Landsyfirdómurinn , sögulegt yfirlit. Meðlimur í Vísindafélagi Íslendinga frá Kjörinn Honorary Trustee af Íslands hálfu í The American Scandinavian Foundation, 4. nóvember Heiðursmerki vegna endurreisnar lýðveldisins, 8. júlí British Legation. The King s Medal for Service in the Cause of Freedom, 6. október Sæmdur stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu, 1. ágúst Heiðurspeningur Sveins Björnssonar, 27. febrúar Björn Þórðarson andaðist þann 25. október (Heimild: Lögfræðingatal , A-F, bls ). Guðfinna Guðmundsdóttir afhenti safnið 1. febrúar Viðbót við safnið kom Tímabil: Innihald safns: Sendibréf, leyfisbréf, skjöl vegna opinberra starfa og nefnda, ljósmyndir, munir o.fl.

4 Björn Þórðarson 3 Reykjavíkur Skjalaskrá Bréfa- og málasafn Askja 1 Bréfa- og málasafn, Björn Þórðarson, Bréfritari: H. B. Jónsson, 27. október Bréfritari: A. F. Mevers, 18. desember Bréfritari: R. Mannes, 6. maí og 13. júlí Bréfritari: Ólafur Björnsson, 13. október Bréfritari: Jul. Lassen, 12. október 1906 og Bréfritari: A. Lauesgaard, 10. desember Bréfritari: Líklega A. B. Lunekes, 13. mars Bréfritari: H. Krez, 26. janúar Bréfritari: Jón Þorkelsson, 19. júlí Bréfritari: Oddg. Guðmundsson, 12. janúar Bréfritari: Th. Stauning, 15. janúar Bréfritari: Sigurður Sigurfinnsson, 24. febrúar Bréfritari: H. Hafstein, 24. apríl Bréfritari: Lárus Bjarnason, 27. mars Bréfritari: G. Sn., 26. nóvember Bréfritari: E. Meyer, 25. janúar Bréfritari: Þorsteinn Þorsteinsson, 9. október og 5. desember 1912, 31. maí 1913 og 2. janúar Bréfritari: Guðmundur Hannesson, 2. janúar Bréfritari: Sigurður Briem, 24. febrúar Bréfritari: Matthías (líklega bróðir Björns), 21. mars og 18. nóvember Bréfritari: Einar Arnórsson, 13. apríl og 5. nóvember Bréfritari: Halldór Jónasson, 28. nóvember 1913, 18. janúar, 8. febrúar, 23. febrúar og 20. apríl Bréfritari: I. L. Buch, 30. janúar Bréfritari: Ju. Flygerhing, 20. janúar Bréfritari: Ari Jónsson, 27. janúar Bréfritari: Gísli Sveinsson, 9. ágúst og 20. maí 1914, 25. janúar 1915, 27. maí Bréfritari: Guðmundur Benediktsson, 16. september Bréfritari: Brynjólfur Bjarnason, 19. mars Bréfritari: Margrét Eiríksdóttir, 15. apríl Bréfritari: Magnús Andrésson, 21. september Bréfritari: Tr. Þórhallsson, 23. september Bréfritari: Jón Jakobsson, 31. maí Kort sem Björn sendir líklega til Arinbjörns Sveinbjörnssonar, 17. október Örk 2 Bréfritari: Bogi Th. Melsteð, 17. júní Bréfritari: Árni Á. Þorkelsson, 22. desember 1922, 2 bréf. Bréfritari: Kristján Jónsson, 29. júlí Bréfritari: Ingibjörg Sigurðardóttir, 2. október Bréfritari: Vilh. Finsen, 13. apríl Bréfritari: Líklega L. Kratter, 20. júní Bréfritari: E. V. Gordon, 19. júní Bréfritari: E. Thommen, 19. janúar Bréfritari: Valtýr Stefánsson, 23. október Bréfritari: Sveinn Björnsson, 2. júní Bréfritari: S. J. Torfason, 24. maí Bréfritari: Jón Þórðarson, 18. mars Bréfritari: Ól. Björnsson, 10. mars 1938, ásamt svarbréfi sem líklega er frá Birni 19. mars 1938.

5 Björn Þórðarson 4 Reykjavíkur Bréfritari: Alliance h/f, vegna Guðmundar Magnússonar, 15. nóvember Bréfritari: Sigurður Guðmundsson, skólameistari, Einnig eru minningargreinar um Sigurð úr ýmsum dagblöðum, Uppkast að bréfi til Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra frá Birni, 9. desember Uppkast að bréfi frá Birni til Ingu Árnadóttur, 17. febrúar Umboð. Björn Þórðarson veitir Jóni Auðunnssyni og Svafari Þjóðbjarnarsyni umboð til að gæta réttar hans við talningu atkvæða í Borgarfjarðarsýslukjördæmi, 10. júlí Örk 3 Bréf og skjöl vegna gjafasjóðs Ólafs Stephánssonar stiptamtmanns, Örk 4 Bréfritari: Gudrid, 24. apríl Bréfritari: Bíbi, 31. janúar Bréfritari: Árni Tryggvason, 1. janúar Bréfritari: Hallgr. Þórarinsson, 14. desember Bréfritari: Fiskifélag Íslands, Davíð Ólafsson, 13. nóvember Bréfritari: Samúel Eggertsson, nýársdagur Bréfritari: Sveinn Björnsson, 30. desember 1943 og 16. júní Utanríkisráðuneyti: Svarskeyti með þakklæti frá Kristjáni konungi, 30. september Bréfritari: Robert Schirmer, 24. febrúar Bréfritari: Jónas Jónsson, 13. október Bréfritari: Jón Hj. Sigurðsson rektor Háskóla Íslands, 16. október 1944 og svarbréf frá Birni 18. október Bréfritari: Elliott M. Schoen, 8. mars Bréfritari: Einar Bjarnason og Sigurður Sveinbjörnsson, kort, Bréfritari: Þorsteinn Briem, 1. maí, 14. júlí og 20. ágúst Bréfritari: Hákon Bjarnason, 14. september Bréfritari: Ión Krabbe, kort, 14. desember Bréfritari: Ashley T. Cole, 12. nóvember Bréfritari: Gísli Sveinsson, 23. júlí Bréfritari: Richard Beck, Bréfritari: Ólafur Björnsson, Árbakka á Skagaströnd. Bréf til og frá Birni og Ólafi, 31. janúar, 25. janúar og 10. febrúar Bréfritari: Sir William A. Craigie, bréf til og frá Birni og William, Bréfritari: F. H. Sandbach, 28. maí 1951 og blaðaúrklippa með mynd frá Vaxmyndasafninu af ríkisráðsfundi: Frá vinstri: Björn Ólafsson, Björn Þórðarson, Sveinn Björnsson, Vilhjálmur Þór og Einar Arnórsson. Bréfritari: F. H. Sandbach, 20. maí Bréfritari: Líklega Fontenay, Fr, le Sage de, Bréfritari: Gunnlaugur Þórðarson, 10. maí Bréf o.fl., til Vilhjálms Briem forstjóra vegna Söfnunarsjóðs Íslands, Bréf og tilkynningar til og frá Birni, ráðuneytum o.fl., Örk 5 Bréf og kort til og frá D. V. Gokhale og Birni. Boðskort í brúðkaup D.V Gokhale, bók á indversku o.fl. Sérprent úr Eimreiðinnni: Brezka þjóðasamfélagið, eftir Björn Þórðarson, inni í því er þýðingu á ensku úr kaflanum um Indland, bréf frá Utanríkisráðuneytinu o.fl., Örk 6 Bréfritari: Vilhjálmur Þór, 1959 og 24. september Bréfritari: Sigurður, 30. ágúst Bréfritari: Jón Ásbjörnsson, 20. nóvember Fundarboð á ársfund Hins íslenska fornritafélags, 8. júlí Bréfritari: Sigurbjörn Einarsson, 23. júlí Bréf til og frá Birni og Guðlaugi Rósinkranz o.fl., vegna gjafar Björns til Menningarsjóðs Þjóðleikhússins, skipulagsskrá fyrir menningarsjóðinn, blaðaúrklippur o.fl., Uppkast af skeyti sem Björn sendi Georgiu Björnsson forsetafrú, á sjötugsafmæli hennar, 18. janúar 1954.

6 Björn Þórðarson 5 Reykjavíkur Bréfritari: Agnar Klemens Jónsson, 13. og 18. október 1950, inni í þeim er bréf eða grein eftir Sigurbjörn Einarsson og blaðaúrklippur um bókina Gyðingarnir koma heim og útdráttur úr bréfi Richards Beck, Bréfritari: Agnar Klemens Jónsson, 3. janúar Bréfritari: Einar Arnórsson, 25. febrúar Bréfritari: Sveinn Björnsson, 20. desember Bókadómur: Snæbjörn Jónsson, Síðasti goðinn, Bréfritari: Lárus Jóhannesson, 13. júlí Bréfritari: Villi, 18. mars og 9. apríl Bréfritari: Einar Sturluson, 23. mars Bréfritari: Jón M. Runólfsson, maí Bréfritari: Örjan Werkström, 14. júní Bréfritari: Árni Tryggvason, fyrir hönd Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík, 16. júní 1961 og svar Björns 23. júní Bréfritari: Líklega Sybil Hjálmsson, nýársdag Kort, fundarboð, minnismiðar o.fl. Fjölskylda og námsár Bréf, skeyti, o.fl., til og frá Birni Þórðarsyni, Ingibjörgu Ólafsdóttur Briem, Þórði Björnssyni syni þeirra, Dóru Björnsdóttur dóttur þeirra og Matthíasi Þórðarsyni bróður Björns. Prófskírteini, leyfisbréf, opinberar stöðuveitingar, heiðursskjöl o.fl., , eru í öskju nr. 28. Askja 2 Bréfa- og málasafn, Björn, Ingibjörg og Þórður Fæðingar- og fermingarvottorð Björns Þórðarsonar, staðfest 29. júlí Leigusamningur. Björn Þórðarson tekur á leigu húsnæði í Kaupmannahöfn, 16. ágúst Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf til Björns Þórðarsonar og Ingibjargar Ólafsdóttur Briem um að þau megi ganga í hjónaband, 20. ágúst 1914 (sjá leyfisbréfið í öskju nr. 28). Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 16. september Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 24. ágúst Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 22. ágúst Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 20. ágúst Heillaóskaskeyti til Ingibjargar og Björns, 16. september Skeyti, 1. janúar Örk 2 Bréf og kort til Ingibjargar, Örk 3 Heillaóskaskeyti, kort, ljóð o.fl. til Björns, Örk 4 Heillaóskaskeyti o.fl., til Björns, og Örk 5 Bjarkargata 16. Bréf um að Birni sé seld lóðin nr. 16 við Bjarkargötu 7. mars Bréf um að Björn kaupi viðbótarspildu, 22. mars 1929 og hann megi taka lán með veði í húseign sinni, 3. ágúst Bréf þar sem Björn staðfestir að hann hafi fengið lán úr Gjafasjóði Hannesar Árnasonar, 10. ágúst 1928 og er það fullgreitt 17. október Fundargerð bygginganefndar, á skrifstofu borgarstjóra, 12. maí Teikningar. Vegabréf Björns, 4. maí Vegabréf Ingibjargar, 4. maí Passport diplomatique, Björns, 15. mars Norrænt ferðaskírteini, 19. júní 1939.

7 Björn Þórðarson 6 Reykjavíkur Tyvende Nordiske Jursitmøte í Oslo, félagskort, ágúst Minnisbækur 1947 og án árs, 3 handskrifaðar bækur. Minnisbók 1947 og Æviskýrsla (æviferill) Björns til Listi yfir ritstörf Björns Örk 6 Bréf, símskeyti, kort o.fl. til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, Askja 2a Bréfa- og málasafn, Björn, Ingibjörg, Þórður og Dóra Bréf og kort til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, Örk 2 Bréf og kort til Björns og Ingibjargar frá Þórði syni þeirra, Örk 3 Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 6. bekkur G, skólaárið Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 7. bekkur F, skólaárið Einkunnabók Dóru í barnaskóla, 8. bekkur A, skólaárið Miðbæjarskóli Reykjavíkur, fullnaðarprófsskírteini Dóru, Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr I. bekk, líklega Verslunarskóli Íslands, Dóra hefur lokið prófi upp úr II. bekk, Örk 4 Bréf og kort frá Dóru til Ingibjargar og Björns, Örk 5 Bréf og kort til Dóru frá Ingibjörgu og Birni, Örk 6 Bréf, afmælis- og jólakort til og frá Dóru, Örk 7 Afmælis- og fermingarskeyti til Dóru 1925 og Lögmaðurinn í Reykjavík. Meðmælabréf vegna Rögnu Björnsdóttur, 26. ágúst H. Haxthausen. Læknabréf og reikningur, Foreningen engageringskontoret for handel og industri. Útfyllt umsóknarblað, án árs. Úrklippubók Dóru Björnsdóttur, án árs. Askja 3 Bréfa- málasafn, Dóra Björnsdóttir og Matthías Þórðarson, Minnis- og skólabækur Dóru Björnsdóttur: Mataruppskriftir, uppskriftabók, án árs. Hjemmenes økonomi, Alma Andersen o.fl., Danskar glósur, mappa, án árs. Danskir stílar, stílabók, án árs. Minnisbækur, án árs, tvær. Trúnaðarmál Umslag: Skjöl varðandi Dóru, meðal annars bréfaskrifti Björns við sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, utanríkisráðuneytið á Íslandi, aðilum í Danmörku o.fl., Bréf til Björns frá Matthíasi bróður hans, 1945 og Kvittanir frá ríkissjóði, 1952.

8 Björn Þórðarson 7 Reykjavíkur Örk 2 Trúnaðarmál Umslag: Bréfaskrifti Björns við lækna og ættingja í Danmörku, Örk 3 Bréf, póst- afmælis- og jólakort o.fl., frá Matthíasi til Björns, , ásamt ljósmynd af Matthíasi og greinum úr dönskum og íslenskum dagblöðum vegna áttræðis afmælis hans, Ritgerð Matthíasar um sögu Eldeyjar-Hjalta eftir Guðmund Gíslason Hagalín, Örk 4 Ýmis skjöl varðandi þrotabú Matthíasar í Keflavík. Bréf frá Matthíasi til Björns, listar yfir skuldir og inneignir, útskriftir úr dómarabókum Reykjavíkur, skilagreinar o.fl., Askja 4 Bréfa- og málasafn, Matthías Þórðarson Bréf og símskeyti frá Matthíasi til Björns, Örk 2 Bréf frá Matthíasi til Björns, Kvittun fyrir innborgun. Matthías greiðir inn á sparisjóðsreikning, 3. maí Afrit af bréfi frá Birni til Sigtryggs Klemenssonar, skrifstofustjóra fjármálaráðuneytisins um dánarbú Guðmundar M. Þórðarsonar sonar Matthíasar, 31. ágúst Bréf frá utanríkisráðuneytinu varðandi dánarbú Guðmundar, 22. desember Minningargrein um Magnús Magnússon rituð af Matthíasi, líklega árið Mappa: Bréf frá utanríkisráðuneytinu til Björns. Því fylgir afrit af bréfi frá Matthíasi til Björns um styrk vegna ritstarfa o.fl., Örk 3 Bréf frá Matthíasi til Björns 27. maí 1955 og handrit af: Þingvellir. Alþingisstaðurinn forni við Øxará í nútíð og framtíð, án árs. Umslag: Bréf til og frá Matthíasi og Birni, vegna Skóga í Þorskafirði og ættartal, Umslag: Handrit, Þið eruð svangir og klæðlausir þjóðin er í skuld við yður. Útvegsmál og fjármál, eftir Íslending í fjarveru, án árs. Umslag: Matthías Þórðarson. Ættarskrá Þórðar Sigurðssonar og Sigríðar Runólfsdóttur á Fiskilæk, 1922 og Umslag: Bréf frá Matthíasi til Knud Berlin og svar hans, Í stormi og stórsjó. Líklega fyrirlestur Matthíasar í Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn, Á fiskiveiðum með þilskipum við Ísland á síðasta áratug nítjándu aldar. Líklega endurminningar Matthíasar, án árs. Örk 4 Endurminningar, líklega Matthíasar, kringum Matthías Þórðarson. Þröngt fyrir dyrum, hefti, Askja 5 Bréfa- og málasafn, skjöl frá námsárum o.fl., andlát Ingibjargar og Björns Ræður, glósur, ljóð, nafnalistar, greinar, handrit, minnisblöð, úrklippur o.fl., líklega bæði frá námsárum og atvinnu, 1943 og án árs. Örk 2 Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík Umslag: Ávörp og ræður Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík. I. mót Fundargerð stofnfundar Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík 14. júní Ávarp flutt af Birni sem forseta Nemendasambandsins. Fánasöngur, boðskort frá rektor vegna skólauppsagnar Menntaskólans 16. júní, barmmerki og aðgöngumiði á aldarafmælishátíð

9 Björn Þórðarson 8 Reykjavíkur Menntaskólans 16. júní. Boðskort á setningu Menntaskólans 1. október, boðskort í kvöldverðarboð menntamálaráðherra og rektors Menntaskólans 1. október. II. mót Heillaóskir til Pálma Hannessonar rektors Menntaskólans frá Nemendasambandinu, símskeyti til Sveins Björnssonar forseta 17. júní og svarskeyti, tillaga lögð fyrir fulltrúafund Nemendasambandsins 13. júní. III. mót Ræða flutt af Birni frá eldri stúdentum (er merkt III. mót en dagsett 4. október 1946), aðalfundarboð og kveðjur frá sambandinu líklega við skólauppsögn, skeyti frá Sveini Björnssyni forseta 18. júní o.fl. IV. mót Dagskrá, kveðja til Sveins Björnssonar forseta 16. júní og svarskeyti. V. mót Dagskrá og athugasemdir, kveðja til Sveins Björnssonar forseta 16. júní og svarskeyti 17. júní, sætismiði. VI. árshátíð Dagskrá aðalfundar, símskeyti til Björns frá Nemendasambandinu 17. júní og árhátíðarmiði. Björn var forfallaður og komst ekki. VII. árshátíð Björn var 50 ára stúdent það ár og heiðursgestur á árshátíðinni. VIII. árshátíð Lög Nemendasambandsins. Björn var ekki viðstaddur þessa árshátíð. IX. mót Dagskrá hátíðar. X. árshátíð Dagskrá hátíðar, listi yfir 50 ára stúdenta og eldri. Umslag: Árshátíðir Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík, skeyti, 1954, 1956 og án árs. Umslag: Stúdentamótið- Landsmót stúdenta. Dagskrá, aðgöngumiðar, sönghefti, úrklippur úr blöðum, júní Skeyti til Björns frá nemendum Menntaskólans í Reykjavík, ávarp Björns flutt 16. júní 1946 o.fl., ljósrit. Fálkinn, blað, Kveldstjarnan ( ), blað bekkjarfjelags III. bekkjar. Líklega Menntaskólans í Reykjavík. Örk 3 Kjörseðill, 1958 og Íslenski fáninn og skjaldarmerki, teikningar. Vísindafélagið. Dagskrá aðalfundar, lög félagsins og tillögur, 24. apríl Dómarafélagið. Fundargerð aðalfundar, 24. október Dómarafélagið. Fundarboð aðalfundar og fundargerð, 11. október Örk 4 Líkræða Ingibjargar á útfarardegi, 8. maí 1953, skrifað handrit og ljósrit. Umslag: Andlát Ingibjargar 1. maí 1953 og útför. Minningarkort, borðar af krönsum, þakklætiskort frá Birni, reikningar vegna útfarar o.fl. Örk 5 Andlát Björns. Grafskrift, borðar af krönsum, listi yfir sendendur samúðarkveðja o.fl., Opinber störf Askja 6 Opinber störf o.fl., Umslag: Þing Þjóðabandalagsins 30. maí Bréf, ræður, skýrslur o.fl., Le Statut Juridique International de L Islande, Landakort í möppu. Íslenski fáninn, skýrsla frá 30. des 1913, Skjaldarmerki Íslands, efni og ljósmyndir í rit, án árs. Olaus Magnus. Inngangur að ónefndri bók, án árs. Reglur fyrir Sanct Olafs Orden, án árs. Magnús Arnbjarnarson. Til vegamálastjóra vegna jarðarinnar Hellis í Ölfusi, Togaradeilan. Samningar, dagbók o.fl., , afrit. Handskrifað hefti: Á því stendur I. og Líklega upplýsingar um útgefið efni svo sem, bækur, skýrslur, blöð. Breytingartillögur um iðnaðarnám, Framtíðarskipan læknamála, án höfundar og árs.

10 Björn Þórðarson 9 Reykjavíkur Umslag, Grønlands aabning og fiskeriet paa Bankerne, I-II, vélritað handrit, 1937 Proceduren i Östgrönlandssagen for den Internationale Domstol í Haag, I. Den danske Procedure november 1932, vélritað handrit. Proceduren i Östgrönlandssagen for den Internationale Domstol í Haag, I. Den norske Procedure december 1932, vélritað handrit. Landakort. Matthías Thordarsson. Rejse í Grønland: Med M/S Disko til Holstensborg, vélritað handrit, án árs. Matthías Thordarsson. Rejse í Grønland: Með M/B C.P.Holbøll paa Inspektion, vélritað handrit, Matth. Thordarsen. Grønlandernes fiskerierhverv, vélritað hefti, Einar Arnórsson. Grænlandsmálið, vélritað hefti, Askja 7 Opinber störf, annálar- minnisblöð o.fl., Björn Þórðarson forsætisráðherra frá 16. desember 1942 til 21. október Dagbók- annáll, 11. desember til útvarpsræðu á gamlárskvöld, 1942 Dagbók- annáll I, 1. janúar til 22. september Í bókinni er ræða Björns Þórðarsonar frá 20. apríl 1943 og miði sem hann sendir til góðs vinar. Dagbók- annáll II, 23. september til 23. janúar Dagbók- annáll I, 23. janúar til 16. ágúst Dagbók- annáll II, 17. ágúst til 21. október Í bókinni er ræða Björns Þórðarsonar frá 11. september 1944 og blaðaúrklippa úr Tímanum 15. júní Annáll- minnisblöð, desember 1942, bls. 1-14, vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum. Örk 2 Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 31. desember 1943, bls , vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum. Örk 3 Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls , vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum. Örk 4 Annáll- minnisblöð, desember 1942, bls. 1-14, afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum. Örk 5 Annáll- minnisblöð, 11. desember 1942 til 31. desember 1943, bls , afrit, blöð vantar. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum. Útvarpsræða Björns á gamlárskvöld 1942, afrit. Umslag: Ýmis óskyld mál. Ræður Sveins Björnssonar, 1941 og Bréf til Björns, viðræður íslenskra ráðamanna innanlands og við ýmsa erlenda aðila, blaðaúrklippur o.fl., Heimsóknir til forsætisráðherra 1. janúar 1943 og Umslag: Reikningar yfir risnufé o.fl Askja 8 Opinber störf, annálar- minnisblöð o.fl., Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 31. desember 1943, bls , afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum.

11 Björn Þórðarson 10 Reykjavíkur Askja 9 Opinber störf, annálar- minnisblöð o.fl., Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls , afrit, 3-4 eintök af hverju blaði. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum. Örk 2 Annáll- minnisblöð, 1. janúar til 21. október 1944, bls , afrit. Vélritað handrit Þórðar Björnssonar, sonar Björns, gert á sjöunda áratugnum. Umslag: Um handbók utanríkisráðuneytisins, bókatilboð, blaðaúrklippur, án árs. Frumvarp (I) til laga um meðferð sakamála í héraði. Frumvarp (II) til laga um dómendur o.fl. Bréf o.fl., Sjálfstæðisbaráttan Askja 10 Sjálfstæðisbaráttan Umslag: Alþingi og frelsisbaráttan , vélritað handrit. Umslag: Alþingi og sjálfstæðismálið, handskrifuð handrit, Úrklippubók: Úrklippur úr blöðum Askja 11 Sjálfstæðisbaráttan Lýðveldismálið, skjöl, Ræða Björns Þórðarsonar forsætisráðherra, á Þingvöllum 17. júní Bréf Sveins Björnssonar og tillögur að framkvæmd þjóðhátíðar, í júní Teikning af Austurvelli, þjóðhátíðarbæklingur, dagskrá þjóðhátíðarveislu og matseðill. Skipulagning Þjóðhátíðar bæði í Reykjavík og á Þingvöllum, dagskrá og kort. Útgjöld Lýðveldishátíðar, uppgjör. Frelsi og menning. Sýning úr frelsis- og menningarbáráttu Íslendinga í Menntaskólanum í Reykjavík, sýningarskrá, í júní Örk 2 Bréf til Björns Þórðarsonar frá Sveini Björnssyni ríkisstjóra og bréf hans til Alþingis, 21. janúar Ræða Björns Þórðarsonar 14. janúar 1944, bréf, álitsgerðir, tillögur o.fl., Skjöl viðvíkjandi kveðjum frá Bandaríkjunum og för Sveins Björnssonar til Bandaríkjanna 23. ágúst til 2. september Örk 3 Breytingartillögur við frumvarp til stjórnskipunarlaga um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Úrklippa úr blaði um að Kristján konungur óski þess að lýðveldisstofnuninni sé frestað og skeyti frá sendiráðum Íslands í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn o.fl., í maí Memorandum fra Íslands Gesandtskab í København, 13. mars 1944 o.fl. Fréttatilkynning frá Utanríkisráðuneytinu, 3. júní Símskeyti frá sendiráði Íslands í Stokkhólmi, úrklippa úr blaði, símskeyti frá Kristjáni konungi X. til Íslendinga (á dönsku og íslensk þýðing) og símskeyti frá ríkisstjórninni til Kristjáns konungs, í júní Stjórnartíðindi, Álit milliþinganefndar í stjórnarskrármálinu, Frumvarp til stjórnarskipunarlaga, 1944.

12 Björn Þórðarson 11 Reykjavíkur Örk 4 Ræður, uppkast að ræðum og heillaóskaskeyti Viðræður Sveins Björnssonar og Howard Smith sendiherra, 11. febrúar Fréttatilkynningar frá ríkisstjórninni, uppgjör vegna ferðakostnaðar o.fl Ræður, fundarboð, fréttatilkynningar, blaðaúrklippur o.fl Umslag með ýmsum blaðaúrklippum. Örk 5 Ríkisstjórn Íslands Ræða Björns Þórðarsonar forsætisráðherra 16. desember Skjöl varðandi sjálfstæðisbáráttuna o.fl., Útdráttur úr fundargerðabók utanríkismálanefndar 6. október Norræn för, ávarp, bréf o.fl., Skeyti til Björns Þórðarsonar, frá Helga P. Briem og Kristjóni Kristjónssyni og skeyti frá sendiráðum, Frumvarp til stjórnskipunarlaga, þingumræður, stjórnarskrárnefnd, minnismiðar o.fl., Viðræður við Bandaríkin, Símskeyti og fréttatilkynningar, Réttur, tímarit um þjóðfélagsmál, Stofnun lýðveldis á Íslandi, bæklingur, Tillaga til þingsályktunar um að Bandaríkjum Norður- Ameríku sé falin hervernd Íslands, meðan núverandi styrjöld stendur,1941. The Department of State Bulletin, Varðberg, blað, Askja 12 Sjálfstæðisbaráttan Umslag: Frelsisbaráttan Formáli, stjórnarskipti, umræður um sambands- og lýðveldismálið, , vélritað handrit. Umslag: Alþingi. Lýðveldisstofnunin og lög, þingsályktunartillögur og aðrar samþykktir þingsins í sambandi við hana, Sambandsslit við Dani og stofnun lýðveldis, minnisblöð og afrit af bréfum M.M., 1944, ljósrit. Örk 2 Sjálfstæðisbaráttan, greinar í innlendum og erlendum blöðum o.fl., Umslag: Alþingi og félagsmálin, vélritað handrit, Alþingissagan Askja 13 Alþingissögunefnd Björn Þórðarson var skipaður ritstjóri og formaður Alþingissögunefndar Umslag: Frumhandrit að Alþingissögu, handskrifað, Askja 14 Alþingissögunefnd Gjörðabók Alþingissögunefndar, 25. apríl 1922 til 1. febrúar Aftast í bókinni er skipunarbréf til Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar í nefnd um sögu Alþingis frá 16. maí 1922, bréf, greiðslur vegna útgjalda sögunefndarinnar, reiknisskil o.fl., Umslag: Saga Alþingis. Bréf, verksamningar, launauppgjör, úrklippur úr blöðum, bókhald o.fl.,

13 Björn Þórðarson 12 Reykjavíkur Umslag: Viðvíkjandi Alþingissögunefndinni fyrri. Bréf til Matthíasar Þórðarsonar, fundargerð eða minnismiðar, bæklingur um 1000 ára afmæli alþingis og sögu þess eftir Guðmund Finnbogason 1926, ávísanahefti úr Landsbanka Íslands, bókhald o.fl., Umslag: Saga Alþingis. Vélritað handrit, Umslag: Saga Alþingis. Leiðrétt vélritað handrit, án árs. Umslag: Saga Alþingis. Bréf, verksamningar, launauppgjör o.fl., Ritsmíðar Askja 15 Handrit, greinar o.fl., líklega mest eftir Björn, Stílabók. Frásaga frá Kaupmannahöfn o.fl., endurminningar Björns, handskrifað, Stílabók. Ævintýri í Eyjum, endurminningar Björns, handskrifað, Stílabók. Smalinn, frásaga líklega skrifuð af Birni, án árs. Stúdentar frá Reykjavíkurskóla 1847, handrit eða samantekt líklega skrifuð af Birni, án árs. Umslag: Diplómatinn féll með uppkastinu, endurminningar Björns o.fl., handskrifað handrit í stílabók og ljósrit, Björn Þórðarson. Dómendafækkunin, sérprentun, Björn Þórðarson. Þjóðabandalagið, sérprentun, Stílabók. Styrjöldin við Galla, þýðing á fyrstu bók Cæsars, Björn Þórðarson. Eiríks saga rauða, nokkrar athugasemdir, sérprentun, Björn Þórðarson. Brezka þjóðasamfélagið, sérprentun af grein, Umslag: Björn Þórðarson. Landsyfirdómurinn , sögulegt yfirlit- verðlaunaritgerð. Listi yfir hæstaréttardóma frá stofnun Landsyfirréttar, handskrifuð og vélrituð handrit, minnisblöð o.fl., Kulturhistorisk Leksikon. Bréf, grein eftir Björn o.fl., Askja 16 Handrit, greinar o.fl., líklega mest eftir Björn Jarpur, endurminningar Björns, handskrifað, án árs. Stílabók. Til Orlogs, endurminningar Björns, handskrifað, án árs. Heima í Hólum, efnisyfirlit bókar o.fl., handskrifað líklega af Birni, án árs. Umslag: Björn Þórðarson. Síðasti goðinn, vélritað og prentað handrit bókarinnar og blaðaúrklippur um bókina Fyrirboði, draumur Björns, handskrifað og ljósrit, 8. ágúst Björn Þórðarson. Yngveldur Þorgilsdóttir og Klængur biskup Þorsteinsson, handrit. Björn Þórðarson. Móðir Jóru biskupsdóttur, handrit Umslag: Björn Þórðarson. Á því stendur. Iceland Past and Present, 1. and og 1945, edition Oxford. 3. útgáfa í Reykjavík 1953, handrit að bókinni o.fl. Askja 17 Handrit, greinar o.fl., líklega mest eftir Björn Björn Þórðarson. Herútboð á Íslandi og landvarnir Íslendinga, handrit og bók, 1954.

14 Björn Þórðarson 13 Reykjavíkur Björn Þórðarson. Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup, sérprentun, Mappa: Björn Þórðarson, Íslenskir fálkar. Efnisskrá, handrit að bókinni, blaðaúrklippur o.fl., Umslag: Brauð, endurminningar Björns o.fl., handrit, án árs, ljósrit. Boðskort o.fl. Askja 18 Boðskort, opinberar móttökur, Umslag: Boðskort, opinberar móttökur Umslag: Boðskort, opinberar móttökur o.fl., Embættistaka forseta Íslands, Sveins Björnssonar, 1. ágúst Athöfn í Dómkirkjunni, dagskrá og boðsmiðar. Embættistaka forseta Íslands, Sveins Björnssonar, 1. ágúst Athöfn í Dómkirkjunni, dagskrá og boðsmiðar. Umslag: Boðskort, opinberar móttökur, Umslag: Boðskort, opinberar móttökur, án árs. Askja 19 Boðskort, móttökur, þakkar- og jólakort, nafnspjöld o.fl Umslag: Boðskort, málverkasýningar, skrár, samsæti, matseðlar, aðgöngumiðar o.fl., Umslag: Jóla- og nýárskort, skeyti o.fl., Umslag: Ýmis þakkarkort, Umslag: Ýmis nafnspjöld. Prentað mál Askja 20 Prentað mál. Dönsk orðabók. Var sameign Ólafs Björnssonar og Björns í Reykjavíkurskóla og síðar í Kaupmannahafnarháskóla. Rosing Engelsk-Dansk Ordbog. Var í eigu Björns. Guðbrandur Jónsson. Annáll Alþingis , velritað handrit. Fremst eru minnismiðar, líklega frá Birni, án árs. Askja 21 Prentað mál Grafskriftir o.fl., Söngfél. 17. júní, samsöngur í Bárubúð, 9. mars Matthías Þórðarson. Velkenshornet, Fyrsta almenn íslenzk listasýning, sýningarskrá, Önnur almenn íslenzk listasýning, sýningarskrá, Jón Helgason. Hvad Københavns Universitet har Betydet for Island, League of Nations. Statute and Rules of Court of the League of Nations Administrative Tribunal, mars Andrés Björnsson. Hið íslenzka fornritafélag, afmælisrit, Spegilinn, blað, 1929 og Guðmundur Finnbogason, grein, Ólafur Lárusson. Den islandske Fristats historiske Forudsætninger, Stúdentablaðið, Afmælisrit Dr. Einars Arnórssonar, sérprentun, Ólafur Lárusson. Eyðing Þjórsárdals, 1940.

15 Björn Þórðarson 14 Reykjavíkur Knud Berlin. Parlamentarismens Skæbnetime, Ólafur Lárusson. Undir Jökli, Ólafur Lárusson. Guðmundur góði í þjóðtrú Íslendinga, United Nations Conference on Food and Agriculture, 18. maí til 3. júní Guðmundur Finnbogason. The Icelanders, Eggert Stefánsson. Óðurinn til ársins Norden, blað, Hermann Einarsson. Landhelgismál Íslendinga, Guðbrandur Jónsson. Sinn hundur af hverjum bæ, Sigurbjörn Einarsson. Trú og breytni að skilningi Lúthers, Ólafur Lárusson. Frá Ara Andréssyni, Ríkisútvarpið, dagskrá, Umslag: F. W. Schneidewin. Sóphókles, bók. Dethlef Thomsen. Den ældste nordiske forsikring og dens love, líklega um Vaxmyndasafnið, myndaskrá, án árs. Umslag: Sagan um San Michele o.fl. Comédie Francaise, sýningarskrá, án árs. Guðbrandur Thorlaksson. Gradvale, án árs. Sýningarskrá, vantar nafn. Guðbrandur Jónsson. En lille Nisse rejste, án árs. Guðbrandur Jónsson. Dr. Jón Þorkelsson, þjóðskjalavörður, Ólafur Lárusson. Den isländska rättens utveckling sedan år 1262, Barði Guðmundsson. Gervinöfn í Ölkofra þætti, Jón Sveinsson. Rannsókn skattamála, H. Draye and O. Jodogne. Third International Congress of Toponymy and Anthroponymy, júlí 1949, Guðbrandur Thorlaksson. Gradvale, án árs. Ólafur Lárusson og Magnus Olsen. Maríufiskur, Einar Arnórsson. Niðgjöld- Manngjöld, Guðbrandur Jónsson. Biskop Jón Arason, Guðbrandur Jónsson. Síra Jón Matthíasson sænski, Alexander Jóhannesson. Scripta Islandica 4, Askja 22 Prentað mál Umslag: Á því stendur: Heimildir Gyðinganna, bækur, blöð, minnisblöð o.fl., Vilhjálmur Finnsen. Alltaf á heimleið, Íslenzk fræði , sýning, 16. til 27. júní Trausti Einarsson. A Survey of Gravity in Iceland, J. B. Wolters. Neiohilologus, 1955, Gísli Sveinsson. Laganám Íslendinga í Danmörku og upphaf lögfræðikennslu á Íslandi, Akranes, hefti, Lesbók barnanna, XB, kosningabæklingur, án árs. Blaðaúrklippur og bókhald Askja 23 Blaðaúrklippur og bókhald Blaðaúrklippur, Bókhald, bréf, sparisjóðsbækur, lán, tryggingar, opinber gjöld, Bjarkargata 16, ferðakostnaður, uppgjör, rekstrarkostnaður, uppgjör bús (dánarbús?), minnisblöð o.fl., Askja 24 Bókhald

16 Björn Þórðarson 15 Reykjavíkur Skattframtöl, sparisjóðsbækur, tryggingar, opinber gjöld, rafmagn, félagagjöld, lækniskostnaður, viðgerðir o.fl. Ljósmyndir Askja 25 Ljósmyndir. Myndaalbúm. Á miða með albúminu stendur: Briemsætt o.fl. Umslag nr. 1 Ljósmynd. Á myndunum stendur: Dr. juris Björn Þórðarson 20 ára (frá Móum fæddur 6. febrúar 1879), 2 myndir. Umslag nr. 2 Ljósmyndir. Björn Þórðarson, fæddur 6. febrúar Aftan á einni myndinni stendur, forsætisráðherra 16. desember 1942 til 21. október 1944, 9 myndir, án árs. Umslag 3. Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Dr. juris Björn Þórðarson. Ljósmynd af málverki eftir Örlyg Sigurðsson, 1959, 2 myndir. Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn Þórðarson dr. juris, myndin tekin Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Dr. juris Björn Þórðarson, án árs, 3 myndir. Umslag nr. 4 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn Þórðarson sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, án árs. Ljósmynd. Björn Þórðarson, án árs, 2 myndir. Teiknuð mynd af Birni Þórðarsyni. Úrklippa úr blaði, Þórður Björnsson tekur þátt í drengjahlaupi 21. ágúst Umslag nr. 5 Ljósmyndir. Aftan á einni stendur: Tímarit lögfræðinga, og á hinum stendur dr. juris Björn Þórðarson fæddur 6. febrúar 1879, dáinn 25. október 1963, án árs, 16 myndir. Umslag nr. 6 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Þórður Björnsson, ríkissaksóknari, fæddur 14. júní 1916, dáinn 21. mars 1993, án árs, 2 myndir. Ljósmynd. Þórður Björnsson fæddur 14. júní 1916, 1 árs, 2 myndir. Ljósmynd. Þórður Björnsson fæddur 14. júní 1916, 2 ára, 2 myndir. Umslag nr. 7 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Innilegustu jólakveðjur til ykkar hjónanna og barnanna frá Elínu Briem Jónsson, 24. desember Umslag nr. 8 Ljósmyndir. Gunnar Gunnarsson kaupmaður og kona hans, án árs. Umslag nr. 9 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ingibjörg Ólafsdóttir Þórðarson f. Briem, fædd 9. júlí 1886, dáin 1. maí 1953, 2 myndir. Ljósmynd. Ingibjörg Ólafsdóttir Briem, í París Ljósmynd. Ingibjörg Ólafsdóttir Briem lengst til hægri og Nunna í miðið. Umslag nr. 10 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn Þórðarson og Ingibjörg með son þeirra Þórð, 1926, 2 myndir.

17 Björn Þórðarson 16 Reykjavíkur Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ingibjörg Ólafsdóttir Briem Þórðarson og Dóra Björnsdóttir ca Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frá vinstri: Matthías Þórðarson frá Móum, Björn Þórðarson Dr. juris, frú Ingibjörg Briem Þórðarson, frú Sigríður kona Matthíasar og Þórður Björnsson sonur Björns og Ingibjargar. Myndin er tekin í Danmörku Umslag nr. 11 Ljósmynd. Við myndina stendur: Þórður Runólfsson ( ), vélaeftirlitsmaður, án árs. Ljósmynd. Við myndina stendur: Þórður Runólfsson ( ), vélaeftirlitsmaður, án árs. Umslag nr. 12 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Böðvar Þorláksson, póstafgreiðslumaður með meiru, Blönduósi, án árs. Umslag nr. 13 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frú Margrét Eiríksdóttir, Lækjarmóti, án árs. Umslag nr. 14 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigurður Jónsson, bóndi, Lækjarmóti, án árs. Umslag nr. 15 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sýslumaður Björn Þórðarson Blönduósi. Kæri vinur! Gleðilegt nýjár og bestu þakkir fyrir skemmtilega samfylgd á suðurleið sumarið Þinn einlægur Húnvetningurinn Jón Jónsson læknir, án árs. Umslag nr. 16 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Til hins litla vinar míns hr. Þórðar B. Þórðarsonar, ásamt þökk fyrir myndina, frá Guðmundi Þórsteinssyni, án árs. Umslag nr. 17 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frú Valgerður Briem fædd Lárusdóttir, án árs. Umslag nr. 18 Landsyfirdómur. Listi og ljósrit af ljósmyndum sem notaðar voru í bókina, án árs. Umslag nr. 19 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Séra Þorsteinn Briem og frú Emelía ásamt dætrunum Kristínu, Jóhönnu, Valgerði og Halldóru. Askja 26 Ljósmyndir Umslag nr. 1. A-E. Ljósmynd A. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Myndin er tekin í Norðtungu, F.v.: Helga Thorsteinsson kona Árna ljósmyndara. Björn Þórðarson sýslumaður í Borgarnesi síðar forsætisráðherra. Ingibjörg Ólafsdóttir kona Björns. Sverrir Sigurðsson síðar forstjóri Sjóklæðagerðar Íslands (sonarsonur Runólfs). Runólfur Runólfsson bóndi í Norðtungu. Guðrún systurdóttir Ingibjargar húsfreyju. Jóhanna Rögnvaldsdóttir tengdadóttir Runólfs (móðir Sverris. Inga Hansen kona Jörgens Hansen í Reykjavík. Margrét Runólfsdóttir kona Frímanns Frímannssonar Reykjavík. Ingibjörg Skúladóttir húsfrú í Norðtungu. Myndina tók Árni Thorsteinsson ljósmyndari. Ljósmynd B. Við myndina er skrifað: Húsaleigunefnd Reykjavíkur , Björn Þórðarson formaður, Vilhjálmur Briem, Ólafur Rósenkranz ritari, Ágúst Jósefsson og Vigfús Einarsson, varaformaður, 2 myndir. Ljósmynd C. Aftan á myndinni stendur: Með kærri kveðju og þökk fyrir síðast, Reykjavík. 17- VIII Ágúst Björnsson. 1. Sigurður Þórðarson fv. sýslumaður. 2 Björn Þórðarson cand. sýslumaður. 3. Ingibjörg kona hans. 4. frú Margrét Þórðardóttir. Myndin er tekin á tröppunum í Arnarholti. Ljósmynd D. Íslenzki stúdentakórinn í Kaupmannahöfn Nafnalisti er neðan við myndina en Björn Þórðarson er lengst til hægri. Ljósrit úr bók. Ljósmynd E. Hópmynd, sumargleði stúdenta 1912.

18 Björn Þórðarson 17 Reykjavíkur Umslag nr. 2 Ljósmyndir. Fjölskyldumyndir úr för til Hrafnseyrar 1949, 7 myndir. Umslag nr. 3 Ljósmynd A. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Á myndina vantar stúdentana Sigurð Guðmundsson og Jón Benedix Jónsson, myndin er tekin Ljósmynd B. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Í Danmörku ( ) útskrift?. Björn Þórðarson yst til hægri í 2. röð. Umslag nr. 4 Ljósmynd. Við myndina er skrifað: Unnur Ragna Benediktsdóttir fædd Dóttir Unu Pétursdóttur og manns hennar Benedikts?, án árs. Ljósmynd. Við myndina er skrifað: Hulda Benediktsdóttir fædd 6. september 1916, dáin 19. apríl Dóttir Unu Pétursdóttur og manns hennar Benedikts?, án árs. Una og Hulda voru leiksystir Dóru Björnsdóttur á Spítalastíg. Umslag nr. 5 Ljósmynd A. Fremst er skrifað: Guðrún Jónsdóttir í verslun Manchester í Aðalstræti, án árs. Ljósmynd B. Fremst er skrifað: Guðrún Jónsdóttir til hægri, vann í versluninni Manchester í Aðalstræti, hin konan óþekkt, án árs. Ljósmynd C. Guðrún vinkona Ingibjargar Þórðarson, vann í versluninni Manchester, án árs, 2 myndir. Ljósmynd D. Aftan á myndinni stendur: Kær kveðja frá þinni gömlu vinkonu Guðrúnu, án árs. Umslag nr. 6 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Dóra Björnsdóttir fædd 4. nóvember Myndin er tekin Ljósmynd. Aftan á myndunum stendur: Dóra Björnsdóttir fædd 4. nóvember Myndirnar eru teknar 1932, 5 myndir. Umslag nr. 7 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Karitas dóttir Matthíasar Þórðarsonar ritstjóra frá Móum. Myndin er líklega tekin árið Umslag nr. 8 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ástríður Jochumsdóttir í Móum, fædd 25. ágúst 1851, skírð 31. ágúst 1851, gift 13. júní 1870, dáin 3. maí Prentuð mynd af Ástríði Jochumsdóttur og manni, án árs. Umslag nr. 9 Ljósmynd. Frá vinstri Halldóra Pétursdóttir Briem ( ), í miðið Kirstin Valgerður dóttir séra Þorsteins Briem. Til hægri frú Emelía. Myndin er tekin fyrir framan Kirkjuhvol heimili séra Þorsteins Briem á Akranesi, líklega árið Umslag nr. 10 Ljósmynd. Ýmsar myndir þar sem vantar bæði nöfn og ár (7 myndir). Umslag nr. 11 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Halldóra Pétursdóttir frá Álfgeirsvöllum, fædd 26. desember Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Halldóra Pétursdóttir Briem (situr) líklega dætur hennar frá fyrra hjónabandi?, án árs. Umslag nr. 12 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Diljá Tómasdóttir gift Jochum Þórðarsyni frá Móum, án árs. Umslag nr. 13 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Jóhanna Briem fædd 5. janúar 1894 á Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaðahrepp, Skagafirði, dáin 27. mars 1932, verslunarmaður í Reykjavík. Jóhanna var dóttir Ólafs Briem á Álfgeirsvöllum og konu hans Halldóru Pétursdóttur Briem.

19 Björn Þórðarson 18 Reykjavíkur Umslag nr. 14 Ljósmynd. Hópmynd. Á vegg fyrir aftan fólkið er skrifað: Hvítárbakka og aftan á myndina er skrifað Áhrifsmynd. Umslag nr. 15 Ljósmynd. Björn Þórðarson o.fl. við Landspítalann í Reykjavík, 4 myndir. Vasabók frá 1957 Umslag nr. 16 Ljósmynd. Sam. (Samúel) Eggertsson. Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ástríður Jochumsdóttir frá Skógum, fædd 25. ágúst 1851, giftist 13. júní 1870, dáin 3. maí 1887, grafin 14. maí sama ár. Eignmaður Þórður Runólfsson frá Saurbæ, hreppstjóri og bóndi í Móum fæddur 26. júlí 1839, dáinn Börn er upp komust: Karitas fædd 17. mars 1871, dáin Matthías fæddur 1. júlí Runólfur fæddur 24. ágúst Jochum fæddur 26. febrúar 1876, dáinn Björn fæddur 28. janúar (6. febrúar) Kort til Björns Þórðarsonar. Á það er skrifað: Kæri vinur og frændi! Gleðilegt sumar og páska! Beztu þakkir fyrir myndarlánið og fyrirgefðu dráttinn á skilseminni. Allra frændsamlegast þinn Sam. Eggertsson, 25. apríl Umslag nr. 17 Heimilisblaðið Vikan, á forsíðu eru myndir af Birni Þórðarson og öðrum í ríkisstjórn hans um áramótin Bréf, blaðaúrklippur o.fl., úr innlendum og erlendum blöðum, og Umslag nr. 18 Filmur og plötur. Umslag nr. 19 Ljósmynd. Á myndinni stendur: Gamalt og nýtt, Sambandshúsið (og bærinn Sölfhóll). Ljósmynd. Á myndinni stendur: Hjálp í Þjórsárdal. The League of Nations in Pictures, Geneva, upplýsingabók, Internationella Arbetsbyrån Nationernas forbund , bók, Askja 27 Ljósmyndir Umslag nr. 1 Ljósmynd. Hópmynd, líklega dómarar, Björn Þórðarson fremst til vinstri, án árs. Ljósmynd. Hópmynd, líklega dómarar, Björn Þórðarson til vinstri við gluggann, einnig eru áheyrendur, án árs. Umslag nr. 2 Ljósmynd. Bekkjarmynd, 1. bekkur, Ljósmynd. Bekkjarmynd, 3. bekkur, Umslag nr. 3 Ljósmynd. Hópmynd, gætu verið skólafélagar. Björn Þórðarson á öllum myndunum, 1937, 1942 og 1952, 4 myndir. Umslag nr. 4 Ljósmynd. Við myndina er skrifað: Séra Þorsteinn Briem mágur Dr. Björns, án árs. Umslag nr. 5 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigríður kona Matthíasar frá Móum. Guðríður kona Matthíasar frá Fiskilæk, án árs. Umslag nr. 6 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Boðsgestir hjá prófessor Lassen á Garði, án árs. Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Julius Lassen prófessor, án árs. Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Regensen = Garður, án árs.

20 Björn Þórðarson 19 Reykjavíkur Umslag nr. 7 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigurður Guðmundsson síðar skólameistari, án árs. Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Sigurður Guðmundsson og Þórður Sveinsson, án árs. Umslag nr. 8 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ólafur Björnsson, án árs. Umslag nr. 9 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Björn og Eiríkur Stefánssynir frá Auðkúlu, án árs. Umslag nr. 10 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Þórður Guðmundsson sýslumaður, án árs. Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ól. Oddsson 29. febrúar Umslag nr. 11 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Ól. D. Daníelsson dr. phil., án árs. Umslag nr. 12 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Jón Benedikt Jónsson ca. 1900, 2 myndir. Ljósmynd. Mynd af manni, nafn vantar. Umslag nr. 13 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Frú Regína Thoroddsen, án árs. Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Þórunn Björnsdóttir, ljósmóðir, án árs. Umslag nr. 14 Ljósmynd. Norræna fjelagið (félagið) Reykjavík. Bréf 30. marz 1944 og ljósmynd, tekið á afmælishátíð félagsins að Hótel Borg 3. marz Umslag nr. 15 Ljósmynd. Aftan á myndinni stendur: Prívat heimsókn á Bessastöðum. Frá vinstri: Gísli Sveinsson, Sveinn Björnsson og Björn Þórðarson, 1944, 4 myndir. Umslag nr. 16 Ljósmynd. Dr. juris Björn Þórðarson forsætisráðherra. Myndin er tekin árið Ljósmynd. Myndirnar eru teknar þann 17. júní 1944 í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík. Frá vinstri, dr. Richard Beck, Vilhjálmur Þór utanríkisráðherra, dr. juris Björn Þórðarson forsætisráðherra og hr. Sveinn Björnsson ríkisstjóri, 3 myndir. Ljósmynd. Dr. Richard Beck og Sveinn Björnsson. Myndaalbúm. Stofnun lýðveldis á Íslandi 17. júní Á annarri síðu albúmsins er skrá yfir myndirnar, júní Askja sem á er skrifað: Alþingishátíðin1930. Í henni er Stereoscop og 4. sett af stereoscopmyndum frá Alþingishátíðinni. Umslag: Ljósmynd. Hópmynd. Aftan á myndinni stendur: Á Bessastöðum í september Björn Þórðarson líklega þriðji frá vinstri. Askja 28 Björn Þórðarson, ýmis stór skjöl. Prófskírteini, leyfisbréf, opinber störf, heiðursskjöl o.fl , bæði frumrit og ljósrit. Reykjavíkurskóli. Prófskírteini á burtfararprófi, 30. júní Hið íslenzka bókmenntafélag. Félagsskírteini, 16. maí 1903.

21 Björn Þórðarson 20 Reykjavíkur Københavns Universitet. Einkunnablað í den almindelige filosofiske Prøve, 16. mars 1903, staðfest 16. mars Einkunnablað o.fl., for den Fuldstændige Juridiske Embedseksamen, 22. júní Skipunarbréf- vottorð um að Björn Þórðarson geti framkvæmt lagaleg embættisverk í Bogense Købstads og Skovby Herreds Jurisdiktion, 1. júlí og 1. september Ráðherra Íslands. Leyfisbréf fyrir Björn Þórðarson til málfærslustarfa við landsyfirdóminn í Reykjavík, 31. október Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Vestmannaeyjasýslu, 13. mars Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Húnavatnssýslu, 12. júlí 1912 og umsóknarbréf hans til konungs 30. september Heiðursskjal til Björns, með þakklæti fyrir sýslumannsstörf í Húnaþingi 12. júlí 1912 til 1. apríl Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 31. júlí Kristján konungur tíundi. Leyfisbréf til Björns og Ingibjargar Ólafsdóttur Briem um að þau megi ganga í hjónaband, 20. ágúst Ráðherra Íslands. Björn Þórðarson fær leyfi til að taka upp ættarnafnið Þórðarson, 20. mars Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur til að taka við dómstörfum bæjarfógeta í forföllum Jóns Magnússonar, 29. febrúar, framlengt 29. mars, 29. apríl, 29. maí, og 30. júní Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur til að taka við dómstörfum bæjarfógeta í forföllum Sigurðar Eggerz, 2. júlí, framlengt 1. ágúst Búnaðarfélag Íslands. Félagsskírteini, 30. apríl Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson settur skrifstofustjóri, í fjarveru G. Sveinbjörnssonar, í dóms- og kirkjumálaráðuneyti, 23. júní Justitiarius í Landsyfirdómnum. Björn Þórðarson skipaður varaformaður Húsaleigunefndar Reykjavíkur, 4. desember 1918 og formaður Húsaleigunefndar frá 30. september 1919 til 16. júní Afhendir 6 gjörðabækur Húsaleigunefndar ásamt málaregistri yfir sama tímabil 21. mars Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson til að halda áfram rannsókn á brotum á hinum almennu hegningarlögum, 3. febrúar Kristján konungur tíundi skipar Björn Þórðarson ritara hæstaréttar, 1. desember Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður formaður í merkjadómi, 19. desember 1919 og bréf um að hann sé leystur frá störfum 18. mars Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður í yfirkjörstjórn við prestkosningar, 10. mars Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður prófbókari í lagadeild Háskóla Íslands, 10. júní Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson skipaður í Verðlagsnefnd, 21. september 1920 og leystur frá störfum 23. apríl Örk 2 Leyfisbréf, opinber störf, heiðursskjöl o.fl , bæði frumrit og afrit. Stjórnarráð Íslands. Björn Þórðarson beðinn að vera viðstaddur hlutkesti er forseti Landsdómsins lætur fram fara, 11. mars 1921.

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Melshús 1703 Árni Rustikusson annar ábúandi Karl 26 Melshús 1703 Sigríður Jónsdóttir hans kvinna Kona hans kvinna 27 Melshús 1703 Halldóra Árnadóttir þeirra

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Þórður Sveinsson: Bréfasafn 1895 1937. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Læs mere

Lbs 52 NF Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 52 NF Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2013 Lýsandi samantekt Varðveislustaður:

Læs mere

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992.

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. HEIMILDASKRÁ Alþingistíðindi. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. Arvid Frihagen: Villfarelse og ugyldighet i forvaltningsretten. Osló 1966. Aslak Syse: Materielle

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Lbs 12 NF Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Lbs 12 NF Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Lýsandi samantekt Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Læs mere

Þjóðskjalasafn Íslands

Þjóðskjalasafn Íslands E. 181 ÓLAFUR ÓLAFSSON Ólafur Ólafsson (1806-1883), prestur. - Stúdent í heimaskóla hjá sr. Árna Helgasyni í Görðum. Fékk Hvamm í Laxárdal 1852, Reynistaðarkl. 1853, Dýrafjarðar-þing 1864, Hvamm í Laxárdal

Læs mere

Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands

Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands Hugvísindasvið Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands Ritgerð til B.A.prófs Áslaug Lovísa Bílddal Gunnarsdóttir Janúar 2011

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Þjóðskjalasafn Íslands

Þjóðskjalasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands E. 90 GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON Guðmundur Þorsteinsson (1879-1924). Héraðslæknir, lengst af á Þórshöfn á Langanesi og Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Sbr. ritið Læknar á Íslandi. Sjá

Læs mere

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu 1688-1770 Embættið og uppbygging skjalasafnsins Rit Þjóðskjalasafns Íslands Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum NÝSKÖPUNARSJÓÐUR NÁMSMANNA

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, 1 Aaret 1933 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 206 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Einkaskjalasöfn. (3) Funda- og bréfabók Með fylgir ljósrit bókarinnar.

Einkaskjalasöfn. (3) Funda- og bréfabók Með fylgir ljósrit bókarinnar. E. 31 ÁBYRGÐARFÉLAG ÞILSKIPA VIÐ FAXAFLÓA Stofnað í Reykjavík 1894. Aðalforgöngumaður að stofnun þess og fyrsti formaður var Tryggvi Gunnarsson bankastjóri. Félagið starfaði óslitið fram undir 1920, en

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, I Aaret 1932 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 195 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904

Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904 Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904 Rit Þjóðskjalasafns Íslands Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Embættisskjöl

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Lbs 100 NF Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 100 NF Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2015 Efnisyfirlit Lýsandi samantekt... 4 Samhengi... 4 Innihald

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Skýrsla stjórnlaganefndar bindi

Skýrsla stjórnlaganefndar bindi Skýrsla stjórnlaganefndar 2011 2. bindi Útgefandi: Stjórnlaganefnd Ritstjóri: Guðrún Pétursdóttir Umsjón með útgáfu: Guðbjörg Eva H. Baldursdóttir Prófarkalestur: Hallfríður Helgadóttir Prentun og bókband:

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931.

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. 1 Aaret 1931 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 169 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Einkaskjalasöfn. Bréf Staðarhóls-Páls til Guðbrands biskups Afrit frá 18. eða 19 öld.

Einkaskjalasöfn. Bréf Staðarhóls-Páls til Guðbrands biskups Afrit frá 18. eða 19 öld. Einkaskjalasöfn E. 1 HÓLAMENN Hér eru einkum skjöl um Guðbrand Þorláksson (1541 eða 1542-1627), er biskup var á Hólum (1571-1627), dótturson hans, Þorlák Skúlason (1597-1656), Hólabiskup 1627-1656, son

Læs mere

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld Már Jónsson Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld Í kaupmála hjónaefnanna Ketils Vermundssonar og Salvarar Jónsdóttur, sem gerður var í Efranesi í Borgarfirði árið 1655, birtist þaulhugsað kerfi sem byggði

Læs mere

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Jón Ólafsson úr Grunnavík Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 52. ár, 2012 Ritstjórar: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson VETURLIÐI ÓSKARSSON Jón Ólafsson úr Grunnavík Fyrirmynd Halldórs Laxness að sögupersónunni Jón Guðmundsson frá Grindavík

Læs mere

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 Sauðskinn, saffían & shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 1 Sauðskinn, saffían og shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis

Læs mere

ISLEX - Islandsk-skandinavisk webordbog

ISLEX - Islandsk-skandinavisk webordbog Sammenfatning ISLEX er et elektronisk ordbogsværk hvor kildesproget er islandsk og målsprogene er dansk, svensk og norsk (både nynorsk og bokmål). Ordbogen genspejler islandsk sprogbrug i samtiden og den

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri og síðari

Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri og síðari Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri 1770 1771 og síðari 1785 1787 Hrefna Róbertsdóttir Í Þjóðskjalasafni Íslands eru varðveitt skjalasöfn hinna svokölluðu

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling:

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendiater siden 1989 Guðvarður Már Gunnlaugsson 1989: 6 måneder; 1990: 4 måneder; 1991: 5 måneder. Undersøgelse af håndskriftoverleveringen

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Tímarit um raunvísindi og stærðfræði 2. árg. 2. hefti 2004 raust.is/2004/2/03 Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Kristín Bjarnadóttir Kennaraháskóla Íslands Vefútgáfa: 30. desember 2004

Læs mere

S AXO OG C ARDANUS YDERST MOD NORDEN

S AXO OG C ARDANUS YDERST MOD NORDEN S AXO OG C ARDANUS YDERST MOD NORDEN Af Sigurður Pétursson Saxo and Cardanus in the far North: Due to the influence of a rich landowner named Magnús Jónsson (1637-1702) a lively literary activity flourished

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis 4. Konfirmation Í þemanu er fjallað um Hefðir tengdar fermingum í Danmörku Fermingarveislur Blå mandag Hugmyndir að Kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvorfor bliver

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Einar H. Guðmundsson - júní Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku

Einar H. Guðmundsson - júní Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku Einar H. Guðmundsson - júní 2004 Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku Tímabilið frá 1891 til 1960 Í lok nítjándu aldar var Björn Jensson, dóttursonur

Læs mere

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935.

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. I Aaret 1935 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfonds Bestyrelse ialt 259 Ansøgninger, hvoraf 156 blev bevilget. 1. Til Styrkelse af den

Læs mere

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Ísland 21. 24. maí 2009 1 Ágætu norrænu starfsfélagar velkomnir til Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem norðurlandamót í handknattleik er haldið á Íslandi.

Læs mere

Liste over de bevilgede belob:

Liste over de bevilgede belob: XI. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRET 1959 I Året 1959 indkom til Dansk-Islandsk Fonds bestyrelse ialt 69 Ansøgninger, hvoraf 62 blev bevilget. Liste over de bevilgede belob: I. TIL STØTTE

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

NORDISKE STUDIER I LEKSIKOGRAFI

NORDISKE STUDIER I LEKSIKOGRAFI NORDISKE STUDIER I LEKSIKOGRAFI Titel: Forfatter: De første trykte islandske ordbøger Gunnlaugur Ingólfsson Kilde: Nordiska Studier i Lexikografi 11, 2012, s. 309-317 Rapport från Konferens om lexikografi

Læs mere

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2. tölublað, 9. árgangur. Nóvember 2013 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN

Læs mere

Frumvarp tdl laga. (Lagt fyrir alþingi 1916).

Frumvarp tdl laga. (Lagt fyrir alþingi 1916). Frumvarp tdl laga um heimild fyrir ráðherra Islauds til að leyfa íslandsbanka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. név. 1905 eg lögum 9. sept. 1915. (Lagt fyrir

Læs mere

Handbók Alþingis 2003

Handbók Alþingis 2003 Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2003 Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2004 HANDBÓK ALÞINGIS 2003 Helstu skrár unnu: Helgi Bernódusson, Hlöðver Ellertsson, Jóhannes Halldórsson, Jón E. Böðvarsson,

Læs mere

2. Dig, mig og vi to

2. Dig, mig og vi to 2. Dig, mig og vi to Í þemanu er fjallað um fjölskylduna vini samskipti Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. 1. Umræður um teiknimyndina á fremstu blaðsíðu í þemanu. 2. Orðablóm

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Við Akranes æpti hann: Stopp! Ágrip að upphafi flugsögu Akraness Magnús Þór Hafsteinsson. Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Akraness eru skoð að ar á netinu finnur maður oft merkilegar myndir sem kitla

Læs mere

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum 1883-1910 Sameiginlegur formáli Hér verður ekki farið mikið út í eðli norðurljósa almennt eða sögu rannsókna á þeim. Margar bækur eru til um þau

Læs mere

Hagræn hugsun á átjándu öld

Hagræn hugsun á átjándu öld Hugvísindasvið Hagræn hugsun á átjándu öld Hugmyndafræði Magnúsar Ketilssonar sýslumanns Ritgerð til B.A.-prófs Jón Torfi Arason Janúar 2018 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Hagræn hugsun á átjándu

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Þorkell Jóhannesson dr.thorkell@simnet.is Höfundur er læknir, prófessor úr embætti. Stungulyf Innrennslislyf: Skilgreiningar

Læs mere

BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM

BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM Eggert Ásgeirsson skráði 2009 Tölvudisklingur fylgir 2 Þegar sagt er frá skráningu gamalla bréfa eru viðbrögð gjarna þessi: Tölvusamskipti hafa þau árif að bréfaskriftir

Læs mere

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Gísli Davíð Karlsson Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir lektor Júní 2014 Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Læs mere

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018 B FYR LØS TAK FYR LØS B Efnisyfirlit 5 Fra barn til voksen Fyr løs 1 Mobilløb... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Den øde ø... 6 Opgaveblad 2 6 Vi er alle forskellige Fyr løs 3 Hvilken person mangler der på billedet?...

Læs mere

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?...

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?... Efnisyfirlit Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar..................... 2 Yfirlit........................................................ 7 Málverk segir sögu.............................................

Læs mere

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu Ágúst 206 2 Forsíðumyndin sýnir fornleifar nr. 74, vörðu (Horft

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN BOSS. BOTTLED. FRAGRANCE FOR MEN FEATURING

Læs mere

FJÖLRIT GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR. Sveinn P. Jakobsson

FJÖLRIT GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR. Sveinn P. Jakobsson FJÖLRIT NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN Sveinn P. Jakobsson 53 FJÖLRIT NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN

Læs mere

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ ÁLHKISTUIOI 1918 ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ - A. PINGSKJOL MEÐ MÁLASKRÁ REYKJAVlK PRENTSMIÐJAN GUTENBERG 1918 Málaskrá i. F'rumvörp. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til d a n s k - í s 1

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55,

Læs mere

1930 [1] Publius Vergilius Maro ára minning. Ársrit Hins íslenzka frœðafélags (11),

1930 [1] Publius Vergilius Maro ára minning. Ársrit Hins íslenzka frœðafélags (11), Ritaskrá 1930 [1] Publius Vergilius Maro. 2000 ára minning. Ársrit Hins íslenzka frœðafélags (11), 85-101. 1931-1934 [2] [Allmargar greinar um íslensk efni. Óhöfundargreint.] Norsk konversasjonsleksikon.

Læs mere

Lokaverkefni til BS gráðu í viðskiptalögfræði Haust 2010

Lokaverkefni til BS gráðu í viðskiptalögfræði Haust 2010 Lokaverkefni til BS gráðu í viðskiptalögfræði Haust 2010 Standast þær greinar laga um ráðherraábyrgð sem fyrrverandi forsætisráðherra, Geir Hilmari Haarde, er gert að sök að hafa brotið gegn, kröfur um

Læs mere

Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála

Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála ML í lögfræði Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála Hvernig er fjárhæð miskabóta vegna þvingunarráðstafana ákveðin hjá dómstólum? Nafn nemanda: Hanna Guðmundsdóttir

Læs mere

Anna Barbara Andradóttir. Nálgunarbann. -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði -

Anna Barbara Andradóttir. Nálgunarbann. -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Anna Barbara Andradóttir Nálgunarbann -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Ragnheiður Bragadóttir, prófessor Lagadeild Háskóla Íslands Febrúar 2009 Formáli Ritgerð þessi er

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð um lög nr. 19/1966 um eignarrétt og afnotarétt fasteigna og mögulegar lagabreytingar Reykjavík,

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi

Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi Hugvísindasvið Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi Þýðing Gissurar Einarssonar á messu- og predikunarákvæðum kirkjuordinansíu Kristjáns 3. Ritgerð til MA-prófs í guðfræði Þorgeir Arason

Læs mere

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012 Höfundar Ljósmynd á forsíðu Horft yfir uppgraftarsvæðið. Öll réttindi áskilin ISBN 978-9935-9090-7-7 Minjastofnun Ísland Suðurgata 39 101 Reykjavík Iceland (354) 570 13 00 postur@minjastofnun.is www.minjastofnun.is

Læs mere

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925.

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. I Aaret 1925 indkom til dansk-islandsk Forbundsfond ialt 163 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Milliliðalaus sönnunarfærsla á áfrýjunarstigi og stofnun millidómstigs

Milliliðalaus sönnunarfærsla á áfrýjunarstigi og stofnun millidómstigs Hólmfríður Björnsdóttir Milliliðalaus sönnunarfærsla á áfrýjunarstigi og stofnun millidómstigs - BA-ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Friðrik Ársælsson Lagadeild Háskóla Íslands Félagsvísindasvið Ágúst

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

Fluer i hovedet. Sammenligning af danske og islandske idiomer. Björg Ólínudóttir 16 MÁLFRÍÐUR. Hvad forstår vi ved idiomer?

Fluer i hovedet. Sammenligning af danske og islandske idiomer. Björg Ólínudóttir 16 MÁLFRÍÐUR. Hvad forstår vi ved idiomer? 16 MÁLFRÍÐUR Björg Ólínudóttir Fluer i hovedet Sammenligning af danske og islandske idiomer Björg Ólínudóttir Björg Ólínudóttir er kennari í dönsku við Menntaskólann við Sund og Iðnskólann í Hafnarfirði.

Læs mere

Þjónustugjöld Gjaldtökuheimildir stjórnvalda ríkis og sveitarfélaga

Þjónustugjöld Gjaldtökuheimildir stjórnvalda ríkis og sveitarfélaga Ásbjörn Jónasson Þjónustugjöld Gjaldtökuheimildir stjórnvalda ríkis og sveitarfélaga - Meistararitgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Trausti Fannar Valsson lektor Lagadeild Háskóla Íslands Október 2008

Læs mere

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Hugvísindasvið Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Orðræðan um þjóðerni og myndlist Ritgerð til B.A.-prófs í listfræði Guðrún Lilja K varan Júní 2013 Háskóli Íslands Íslensku- og menningardeild Listfræði

Læs mere

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 Áslaug Sverrisdóttir Eftirfarandi erindi má rekja til doktorsritgerðar í hugmyndasögu sem höfundur varði við Háskóla

Læs mere

Fremmedsprogsundervisning

Fremmedsprogsundervisning Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Fremmedsprogsundervisning Er det kun danskundervisningen der er uinteressant? Ritgerð til B.A.-prófs Ilmur Eir Sæmundsdóttir Kt.: 151289-2909 Leiðbeinandi: Pernille

Læs mere

SAMBAND ISLENSKRA VIÐSKIPTABANKA

SAMBAND ISLENSKRA VIÐSKIPTABANKA SAMBAND ISLENSKRA VIÐSKIPTABANKA Islándska Bankföreningen Bankers' Association of lceland Alþingi, Reykjavík, 1. febrúar 1996 Alþingi efiiahags- og viðskiptanefiid, /9 ( 0 -* jo Þórshamri v. Templarasund,

Læs mere

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt. AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO Journalnummer: 2016-0177 Klageren: XX Island Indklagede: Metroselskabet I/S v/metro Service A/S CVRnummer: 21 26 38 34 Klagen vedrører: Parternes krav: Kontrolafgift

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere