Þjóðskjalasafn Íslands

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Þjóðskjalasafn Íslands"

Transkript

1 Þjóðskjalasafn Íslands E. 90 GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON Guðmundur Þorsteinsson ( ). Héraðslæknir, lengst af á Þórshöfn á Langanesi og Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Sbr. ritið Læknar á Íslandi. Sjá ennfr. einkaskjöl föður Guðmundar, Þorsteins Guðmundssonar yfirfiskmatsmanns, E (2 öskjur) (1) Bréf o.þ.h. Bréfritarar: Áfengisverslun ríkisins, (4). Bankaviðskipti ýmiss konar: Íslandsbanki, útibú Seyðisfirði, 1918, 1922 (3), Landsbanki Íslands, aðalbankinn Reykjavík, 1912, 1913, Útibúið Eskifirði, 1923 (2), Benedikt Jóhannsson, Staðarseli, N.Þing., Blöð: Reikningar fyrir vikublað dagblaðsins Politiken, Hver 8 dag, 1922 (2), 1923 (2), 1924 (2). Camillus Nyrops Etablissement, Kh., Carlsberg, ölgerð, Kh., Delbanco, F., bókaverslun, Lüneburg, F.skj.: Póstkvittun og skrá um bækur, einkum læknisfræði-legs efnis. Eggert Kristjánsson, söðlasmiður, Sauðárkróki, F.skj.: Umboð Guðmundar til Eggerts um að innheimta fyrir sig skuldir, reikningur þess síðarnefnda yfir það, sem hann hefur innheimt og listi um ógreiddar skuldir. Gude, Alfred, & Co., Berlín, F.skj.: Reikningur. Halldór..., skipstjóri á Sjöstjörnunni, símskeyti Hinar sameinuðu íslensku verslanir, Borgarfirði. Reikningar, (1-4, 1). Jón Jónsson, Hvanná, Kalle & Co., Biebrich (Rhein), F.skj.: Reikningur og fjórar sérprentanir varðandi smyrslin pellidol og azodolen. Kaupfélag Borgarfjarðar, 1922 (2). Knoll & Co., Ludwigshafen, Auglýsing um meðalið valamin lögð með. Kristín Gestsdóttir, Reykjavík (móðir Guðmundar), 1920, 1921 (7), 1922 (7), 1923 (8). Knudsen, Cornelius, Kh., Landlæknir (símskeyti), 1915, Landssími Íslands (reikningur),

2 Einkaskjalasöfn Landsverslun Íslands (reikningar), 1923 (3). Lárus Tómasson, Seyðisfirði (tengdafaðir Guðmundar), 1915 (6), 1917 (minningarljóð). Lyfjabúðir. Bréf og reikningar: Reykjavíkur apótek, 1922 (3), Seyðisfjarðar apótek, 1913, 1914, 1922 (6), Lyfsölustjóri ríkisins, 1923 (2). Margrét Lárusdóttir (kona Guðmundar), símskeyti, 1921 (4), Natan & Olsen, útibú Seyðisfirði, Oddur Gíslason, yfirréttarlögm., Rv., P. Chr. Petersens efterfølgere, súkkulaðigerðin Elvirasminde, Árósum, 1922 (3). Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Rv. (systir Guðmundar), Sigurður Þorsteinsson, Rv. (bróðir Guðmundar), Simonsen & Weels efterfølger, Kh., 1911 (2), 1912 (2), Stefán Th. Jónsson, kaupm., Seyðisf., Stjórnarráð Íslands, 1910, 1911 (3), 1914, 1915 (2), 1916, 1923 (2). Svendsen & Hagen, Kh., 1908 (6), 1910, 1913, 1922 (2). Thomsen, H.Th., A., verslun, Rv., Weszely, István És, Budapest, Þórhallur Daníelsson, kaupm., Hornafirði, 1910, Þorkell Blandon, lögfræðingur, Rv. (mágur Guðm.), 1920, 1921 (3), 1922 (3), 1923 (4). Þorsteinn Arnljótsson, kaupm., Þórshöfn, Þorsteinn Guðmundsson, yfirfiskmatsm., Rv. (faðir Guðm.), 1911, 1916, 1920 (2). Ørum & Wulff, Þórshöfn, (2) Gögn varðandi eftirgreinda aðila: Böðvar Jónsson, nemandi í Lærðaskólanum: Ódagsett uppkast að beiðni skólabræðra hans til stifsyfirvalda um það, að hætt verði við að víkja honum úr skóla. Guðmundur Björnsson, landlæknir: Áskorun lækna til Alþingis og ríkisstjórnar um að Guðmundur njóti áfram fullra embættislauna eftir að hann lætur af störfum, 28/ og 29/ (2). Guðmundur Guðmundsson skáld: Sérprentanir af húskveðjuræðu Ólafs Ólafssonar fríkirkju-prests og minningarljóðum og sálmum, fluttum og sungnum við útför Guðmundar 29/ (4). Guðmundur Magnússon, læknir og prófessor: Ritstjórn Læknablaðsins til lækna 6/ Óskar eftir greinum í sérstakt eintak blaðsins í tilefni af sextugs afmæli Guðmundar. Guðmundur Þorsteinsson, héraðslæknir: 209

3 Þjóðskjalasafn Íslands Einkunnir nemenda í 2. bekk Lærðaskólans, vorið Stúdentsprófskírteini Guðmundar, vorið Háskólaborgarabréf Guðmundar við Hafnarháskóla, dags. 29/ og kvittun fyrir innritunargjaldi. Skírteini um próf í forspjallsvísindum við Hafnarháskóla, vorið Skírteini um lokapróf við Læknaskólann í Reykjavík, í janúar Vottorð um að Guðmundur hafi í maí 1908 verið á námskeiði fyrir læknakandídata hjá Den kongel. fødsels- og plejestiftelse, dags. í Kh. 1/ Vottorð frá dýralækninum á Akureyri, Sigurði Einarss. Hlíðar, að Guðmundur hafi verið hjá honum á námskeiði í kjötskoðun, dags. 4/ Hjónavígslubréf Guðmundar Þorsteinssonar og Margrétar Lárusdóttur, 3/ Tryggingamál Guðmundar og konu hans: Stjórnarráðsbréf, 1911 (2), 1912 (2). Afrit af svarbréfi Guðmundar, Statsanstalten for livsforsikring, 1913, 1923 (3). Innbústryggingagögn, (8). Bréfabók og laus blöð með afritum bréfa frá Guðmundi Þorsteinssyni, Hafliði Guðmundsson, hreppstjóri, Siglufirði (föðurbróðir Guðmundar). Sérprentun af minningarljóði, Kristín Jósefsdóttir, Þórshöfn. Endurrit úr dómsmálabók Þingeyjarsýslu af meiðyrðamáli Kristínar gegn Guðmundi Þorsteinssyni, Ragnar Þorsteinsson, verslunarmaður, Rv. (bróðir Guðmundar). Sérprentun af minningarljóði og útfararsálmum og handrit af minningarljóði og líkræðu, 28/ (3). Sigríður Gísladóttir (amma Guðmundar). Minningarljóð,

4 Einkaskjalasöfn Gögn ýmislegs efnis: Bréf, símskeyti og reikningar vegna heilbrigðiseftirlits í skólum, (8). Símskeyti og reikningur vegna sóttvarna og sótthreinsunar, 1913, (4). Lög um læknisskoðun í aðkomuskipum og reglugerð um undanþágu frá þeim, 1923 (2). Reglur um sölu lyfja, sem áfengi er í, Fræðslu- og skemmtiefni úr Lærðaskólanum á lausum, ótímasettum blöðum (5). Eins konar vísna- og spakmælabók. Uppskriftir úr háskólafyrirlestrum í læknisfræði og skyldum greinum o.fl. þ.h., í kompum og á lausum blöðum (8). Prentuð smárit: Kurzer Leitfaden für die Klinische Krankenunter-suchung, eftir Adolf Strümpell, Gjaldskrá fyrir Læknafélag Reykjavíkur, Rv Fjórir smábæklingar um meðalið antiphlogistine, New York Viðskiptabók (kontrabók) við ónafngreinda verslun, árin E. 91 JÓN ÓL. BENÓNÝSSON Jón Ólafur Benónýsson ( ). Símstjóri í Kálfshamarsvík um árabil. Stundaði auk þess búskap, sjóróðra og smíðar. Átti síðan alllengi heima á Blönduósi og loks í Reykjavík. Frásögn Jóns af landhelgisbroti bresks togara haustið 1924 á fiskimiðum í nánd við Kálfshamarsvík í Austur-Húnavatnssýslu og viðleitni sjómanna þar til að láta koma lögum yfir hann. Frásögnin er dagsett 28. janúar 1976 (ljósrit af handriti Jóns). 211

5 Þjóðskjalasafn Íslands E. 92 BANDALAG ÍSLENSKRA LISTAMANNA Bandalag íslenskra listamanna var stofnað árið 1928 og eiga félög listamanna í hinum ýmsu greinum aðild að því. Skjölin voru afhent í nóv og apríl Síðari afhendinguna annaðist Þorsteinn Gunnarsson arkitekt og leikari. Fundaboð, bréf o. fl Fundargerðabók Fundargerðabók Fundargerðabók E. 93 FRAMFARAFÉLAG NESHREPPS INNAN ENNIS Stofnað 10. mars Tilgangur félagsins: Að styðja og efla hvers kyns framfarir í Neshreppi innan Ennis og þá sérstaklega í Ólafsvík. Lilja Steinsen, Víðimel 56, Rvík, afhenti Þjskjs. 3. apríl Lög fyrir framfarafélag Neshrepps innan Ennis, dags. 10. mars

6 Einkaskjalasöfn E. 94 LESTRARFÉLAGIÐ Í HÚNAVATNSSÝSLU Eitt þeirra lestrarfélaga, sem Jens prófessor Möller stofnaði hér á landi og lagði til mikið af erlendum bókum. Bjarni Bjarnhéðinsson á Hvammstanga afhenti Þjskjs. 25. febr Lög þess möllerska bókasafns og lestrarfélags í Húnavatnssýslu Skrá um bókaeign félagsins frá sama tíma. Tvö umburðarbréf um málefni félagsins, undirrituð af sr. Jóni Péturssyni í Steinnesi 5. sept og 5. apríl 1842 (afrit). E. 95 FLATEYJAR FRAMFARA STOFNFÉLAG Stofnað 1833 í Flatey af sr. Ólafi Sívertsen og Jóhönnu konu hans. Kom félagið upp miklu bókasafni í Flatey og veitti mönnum verðlaun, er fram úr sköruðu "í nytsamlegri þekkingu, siðgæði og dugnaði". Einnig var á vegum félagsins gefið út ársritið Gestur Vestfirðingur, alls 5 árgangar Sjá einnig E Tvær skýrslur um Flateyjar framfara stofnfélag, dags. 10. des og í ágúst 1852 og undirritaðar af sr. Ólafi Sívertsen. - Fyrri skýrslan er send Jóni Sigurðssyni forseta. 213

7 Þjóðskjalasafn Íslands E. 96 BJÖRN RUNÓLFSSON Björn Runólfsson ( ). Lengi bóndi í Holti á Síðu. Hreppstjóri frá Gegndi margvíslegum öðrum trúnaðar-störfum fyrir sveit sína og sýslu. Björn Runólfsson afhenti Þjskjs. með bréfi dags. 18. des (4 öskjur) Bréf - bréfin eru til Björns, sé annars ekki getið: Bréfritarar: (1) Ása Kjartansson, Rvík, 1941 (3), 1942 (4), 1943 (4). Bjarni Bjarnason, Brekkubæ, Hornafirði, 1960 (2), Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Laugarvatni, Bjarni Einarsson, prestur, Mýrum, 1904, 1912, 1913, 1914, 1916, 1917, 1918, 1919 (4), 1920 (2), 1921 (2), 1924, 1925, 1927 (2), 1930, 1932, 1933, 1934, 1935, 1936 (3), Elías Bjarnason, kennari, Rvík, 1919 (2), 1920 (6), 1921 (11), 1922 (3), 1923 (2), 1924 (2). Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum, 1921, 1922, 1924, 1929, Falkner, Friedrich, Akurey, V-Landeyjum, Finnbogi Guðmundsson, Rvík, Fjármálaráðuneytið, 1948 (2). Fræðslunefnd Sjálfstæðisflokksins, Gísli Sveinsson, sýslumaður, 1912, 1916 (3), 1918 (2), 1919 (4), 1920, 1923 (3), 1924 (8), 1926 (3), 1927 (7), 1928 (3), 1929 (2), 1930, 1931 (6), 1932 (3), 1934 (9), 1935 (2), 1936 (3), 1937 (3), 1940, 1941, 1942 (5), 1943 (6), 1944, 1947, 1959, 1 óársett brot. Guðjón Jónsson, Vík, 1916, 1917, 1918, 1919, 1920 (2). Guðmundur Jónsson, Ytri-Tungu, Guðmundur Magnússon, skáld, Rvík, 1909, Guðrún Runólfsdóttir, Rvík, 1916 (2), 1918, 1929, 1945, Halldór Jónsson, kaupmaður, Vík, 1907, 1908 (4), 1912, 1914 (5), 1915 (11), 1916, 1917 (8), 1918, 1920 (2), 1921 (3), Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, 1920, (2) Jóhanna O. Eyjólfsdóttir, Vestri-Garðsauka, 1920, 1921 (3), 1922, 1923 (2), 1924, Jón Dúason, fræðimaður, Rvík, 1944 (2). Jón Einarsson, Hemru, Jón Halldórsson, Vík, 1923, 1924 (2), 1927, 1928 (2), 1929, 1930, 1951, 1 óársett bréf. Jón Kjartansson, ritstjóri, Rvík, 1920, 1922, 1923 (5), 1924 (5), 1925 (5), 1926 (5), 1927 (7), 1928 (5), 1929 (6), 1930 (2), 1931 (2), 1932 (2), 1936 (2), 1941, 1942, 1943, 1945, 1946 (2), Sami, 1957, Til sýslubúa í V-Skaftafellssýslu. 214

8 Einkaskjalasöfn Jón Runólfsson, stúdent, Holti, 1892 (2), 1893, 1894, 1895 (3), 1896, Til Runólfs Jónssonar, Holti á Síðu. Sami, 1894, 1895 (2), Til Sigurlaugar Vigfúsdóttur, Holti á Síðu. Jón Þorsteinsson, Vík, Til sýslubúa í V-Skaftafellssýslu. Kuhn, Hans, prófessor, Lárus Helgason, Kirkjubæjarklaustri, 1906, 1908, 1910 (2), 1914, 1916 (2), 1917 (4), 1922, 1924, 1928, 1929 (4). Sami, Til Jóns Þórarinssonar, fræðslumálastjóra. Sami, Til Stjórnarráðsins yfir Íslandi. Magnús Bjarnarson, prestur, Kirkjubæjarklaustri, 1931, 1932, 1933 (2), 1934, Magnús Helgason, Rvík, Ólafur Halldórsson, Vík, 1920, 1923 (2), 1924 (4), 1925 (2), 1927 (3). Ólafur Kjartansson, 1905, 1906, 1907, 1908, 1912, 1913, 1914, 1915 (2), 1919 (2), 1921, 1924, 1937, 1944, 1946 (2), 1947, 1951, 1953, 1954, 1963, Ólafur Tryggvason, læknir, Óþekktur bréfritari, Runólfur Björnsson, Holti, 1936 (2), 1937 (3), 1946 (2), 1947 (2), Runólfur Kjartansson, kaupmaður, Rvík, 1912 (2), 1913, 1914 (8), 1915 (3), 1916 (3), 1917 (2), 1918 (3), 1919 (2), 1920, 1922 (2), 1 óársett brot. Sigurður Briem, póstmeistari, Rvík, Sigurður Jónsson, Maríubakka, Stefán Hannesson, Litla-Hvammi, 1904 (2). Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri, 1942, Valdimar Jónsson, Hemru, 1922, 1924, Þ. Einarsson (?), Þórarinn Vigfússon, Ljótarstöðum, Þorbergur Kjartansson, kaupm., Rvík, 1912 (2), 1913 (2), 1914 (4), 1915 (4), 1916 (6), 1917 (6), 1918 (3), 1920 (2), 1921, Önnur skjöl: (3) Skipunarbréf Björns Runólfssonar til ýmissa opinberra starfa Heillaóskaskeyti Heiðursskírteini og hjónavígslubréf. Jarðaskjöl Skuldabréf Húskveðja við útför Jóns Runólfssonar stud. jur. 28. júní Húskveðja og líkræða haldin yfir Oddnýju Runólfsdóttur í Holti, d

9 Þjóðskjalasafn Íslands Ýmis plögg varðandi dánarbú Oddnýjar Runólfsdóttur í Holti Reikningar, kvittanir o.þ.h. (4) Fjárhaldsreikningar Björns Runólfssonar fyrir ýmsa aðila og skjöl þeim viðkomandi. Nokkur hreppsskjöl. Lýsing Kirkjubæjarhrepps. Ýmis stjórnmálaskjöl. Ýmislegt varðandi sjúkraskýlið og læknisbústaðinn á Breiðabólstað Ættartölur o. fl. 216

10 Einkaskjalasöfn E. 97 GÍSLI ÞORVARÐARSON Gísli Þorvarðarson ( ). Bóndi á Fagurhjólsmýri í Öræfum og síðan í Papey. Vitavörður þar frá því að viti var reistur. Annaðist jafnframt veðurathuganir. (12 öskjur + 1 mappa) Bréf til Gísla Þorvarðarsonar - bréfritarar: (1) A. Guðmundsson (?), Leith, Aðalheiður Pálsdóttir, Heyklifi, 1924 (2). Anna og Erlingur Thorlacius, Hákoti, Álftanesi, 1929 (kort). Antoníus Sigurðsson, Vegamótum, 1920, 1927, 1932 (2). Ari Brynjólfsson, Þverhamri, 1900 (2), 1901, 1904, 1907 (2), 1908, 1909 (2), 1910 (2), 1911, 1912 (3), 1913 (4), 1915, 1916, 1917 (3), 1918 (3), 1922 (2). Ari Guðmundsson, Höfn, Hornafirði, Ari Hálfdánarson, Fagurhólsmýri, 1900 (6), 1901 (6), 1902 (6), 1903, 1904, 1905 (4), 1906, 1907, 1908 (2), 1909, 1910 (2), 1911, 1912 (2), 1913, 1914, 1915 (4), 1916 (3), 1917, 1918 (3), 1919, 1920 (4), 1921, 1922 (4), 1923, 1924 (2), 1925 (2), 1926, 1927 (2), 1930, 1932, 1935, Axel Tulinius, sýslumaður, Eskifirði, Benedikt Eyjólfsson, prestur, Bjarnarnesi, Benedikt Jónasson, Reykjavík, 1923, Bergþóra Jónsdóttir, Skálholti, Bjarni Einarsson, prestur, Mýrum, Bjarni Eiríksson, Bolungarvík, 1910, Bjarni Eiríksson (?), Bjarni Sveinsson, Fjarðakoti, 1894, 1895 (3), 1896, 1898 (3), 1899 (3), 1900 (2). Bjarni Runólfsson, Kálfafelli, Björn Björnsson, Norðfirði, 1941 (2). Björn Eymundsson, Dilksnesi, Björn Gíslason, Bakkagerði, Björn Jónsson, Flugustöðum, Björn Kristjánsson, bankastjóri, Rvík, 1910 (2). Björn Pálsson, Kvískerjum, 1910, 1911 (3), 1912 (2), 1913 (2), 1914, 1915 (3), 1916 (2), 1917 (2), 1918 (3), 1919 (3), 1920 (3), 1921 (4), 1922 (2), 1923 (2), 1924 (3), 1925 (2), 1926, 1927, 1928, 1929, 1930 (2), 1931, 1932, Brynjólfur Jónsson, Starmýri, Brynjólfur Þórarinsson, Víðivöllum, 1920, 1922, 1923, Davíð Sveinsson, Brekku, 1915, Einar Einarsson, brúarsmiður, Rvík, 1915, 1916, 1917, 1918, 1919 (2). 217

11 Þjóðskjalasafn Íslands Einar Jónsson, Fagurhólsmýri, Einar Pálsson frá Hofsnesi, 1908, 1936 (2), 1939, 1 bréf óársett. Einar Sigurðsson, Búðum, Fáskrúðsfirði, Einar Þorleifsson, Meðalfelli, Einar Þorvarðsson, Brunnhóli, 1918 (2), 1919 (2), 1920 (2), 1921, 1922 (2), 1923 (3), 1924 (3), 1925, 1926 (4), 1928, Eiríkur Eiríksson, bakari, Stokkseyri, 1904 (2), 1906, 1908, 1910, 1911 (2). Fskj.: Erfiljóð (prentað) eftir Einar Tryggva Eiríksson d. 1908, ort af B. J. Eiríkur Guðmundsson, Firði, 1910, 1911, 1921, Eiríkur Helgason, prestur, Bjarnanesi, Eiríkur Sigurðsson, Akureyri, Eiríkur Vigfússon, Sjávarborg, Elín Davíðsdóttir, Norðfirði, Elín P. Snædal, Eiríksstöðum, Elías Jónsson, Djúpavogi, 1912, 1916 (2), Ellen Sigurðardóttir, Rvík, Erlingur Filippusson, grasalæknir, Rvík, 1935, 1936, 1943 (2). Eyjólfur Sigurðsson, Fáskrúðsfirði, Eysteinn Jónsson, Rvík, 1932, 1933 (2). Finnbogi Erlendsson, Eskifirði, Finnur Malmquist, Starmýri, 1896 (2), 1898, Flosi Þ. Björnsson, Kvískerjum, Franz, Jónatansson, Málmey, Friðgeir Hallgrímsson, Eskifirði, 1912, 1916, 1917 (4), 1918, 1919, 1922 (2), 1924, 1933 (6). Friðrik Ólafsson, skólastjóri, Rvík, 1922 (4), 1926 (3), 1927 (2), 1929 (2), 1935, 1936, 1938 (2), 1939 (3), 1940 (6), 1941 (4), 1942 (3), 1943 (6), 1944 (4), 1945 (2), 1946 (2), 1947 (2), Garðar Svavarsson, prestur, Djúpavogi, (2) Georg Georgsson, læknir, Fáskrúðsfirði, 1923 (2), 1924, 1925 (2), 1926 (3), 1927 (2), 1928, 1929, Gísli Gíslason, Breiðabólstað, 1897, Gísli Guðmundsson, Djúpavogi, 1934, 1935, Gísli Guðmundsson, Höfn, Gísli Jónsson, Hólmi, 1896, 1901 (3), 1902 (4), 1906 (4), 1907 (2), 1908, 1911, 1912, 1913 (2), 1914 (2), 1915, 1916 (2), Gísli Jónsson, Rauðabergi, Gísli J. Ólafsson, Rvík, Gróa Stefánsdóttir, Kambshjáleigu, Guðfinna Gísladóttir, ljósmóðir, Rvík, 1 bréf óársett. Guðjón Brynjólfsson, Starmýri, 1904, 1906, 1910 (2), 1914 (2), 1915 (2), 1917 (2), 1919, 1920, 1921 (2), 1922, 1923, 1925 (2), Guðjón Jónsson frá Kolmúla, 1919, Guðjón Ólafsson, Eskifirði, Guðmundur Bjarnason, Fagurhólsmýri, Guðmundur Bjarnason, Fáskrúðsfirði, Guðmundur Eiríksson, Hoffelli, Guðmundur Finnsson, Sólhól,

12 Einkaskjalasöfn Guðmundur Guðmundsson, Svínhólum, Guðmundur Jónasson, Austurhól, Guðmundur Jónsson, Borgum, 1908, 1911, 1914, 1915, 1917, Guðmundur Jónsson, Hofi, Guðmundur B. Kristjánsson, Rvík, Guðmundur Pétursson, Streiti, Guðmundur Sigurðsson, Höfn, Guðmundur Vigfússon, Smyrlabjörgum, Guðni Jónsson, Eskifirði, 1917, Guðni Jónsson, Hornafirði, Guðný Aradóttir, Fagurhólsmýri, 1925 (2), 1926 (kort), Guðný Jónsdóttir, Flugustöðum, Guðrún Aradóttir, Framnesi, 1942, 1943, 1945, Guðrún Björnsdóttir, Höfn, Hornafirði, Guðrún Sigurðardóttir, Ólafsvöllum, Skeiðum, Gunnar V. Gíslason frá Papey, 1917, 1918 (3), 1919 (3), 1920 (6), 1921 (12), 1922 (4), 1923 (5), 1924 (2), 1925 (3), 1926 (4), 1927 (2), 1928, 1929 (4), 1930, 1932 (3), 1933 (2), 1935 (4), 1938, 1940, 1941, 1943, 1945, 1946 (2), 1947 (3), Gunnar Gunnarsson frá Flögu, 1900, 1901 (2), 1902 (3), 1903 (3), 1904 (4), 1905, 1906 (3). Gunnar Jónsson frá Hraunkoti, Gunnar Júlíusson, Rvík, Gústaf Gíslason, Papey, 1929 (3), 1934, 1937, 1938 (2), 1940 (2), 1945, 1946, Hálfdán Arason, Bakka, 1925, 1927, 1928 (3), 1929 (3), 1930 (2), 1931 (2). Halldór Árnason, Eskifirði, Halldór Eyjólfsson, Hólmi, 1918, 1919, 1921, Halldór Halldórsson, Hafnarnesi, 1919, 1920, Halldór E. Hólm, Hólmi, Halldór Jónsson, Flatey, Halldóra Skarphéðinsdóttir, Vagnstöðum, 1911, Héðinn Valdimarsson, Laufási, 1942 (2), Helgi Arason, Fagurhólsmýri, 1919, 1941, 1945 (2). Fskj.: Skrá um örnefni í Ingólfshöfða, skrifuð Helgi Einarsson, Melrakkanesi, Helgi Hallgrímsson, Reykjavík, Henry Bönnelzcke, Djúpavogi, Hinrik Hallgrímsson, Eskifirði, Hjörtur Snorrason, skólastjóri, Hvanneyri, Hóseas Björnsson, Höskuldsstaðaseli, Hörður Þórhallsson, Rvík, 1939, Ingibjörg Gísladóttir, Papey, 1930 (2), 1931 (2), 1933, 1934, 1935, 1938, 1939 (3), 1941, 1943, Ingibjörg Gísladóttir (móðir G.Þ.), Ingibjörg Ólafsdóttir, Vestmannaeyjum, 1927, 1938, 1941, Ingibjörg Sveinsson, hjúkrunarkona, 1936, Ingimundur Sveinsson, Djúpavogi,

13 Þjóðskjalasafn Íslands (3) Ingólfur Gíslason, læknir, 1921 (3), 1922 (4), 1923 (7), 1924 (6), 1925 (5), 1926 (4), 1927 (7), 1928 (4), 1929 (7), 1930 (6), 1931 (3), 1932 (7), 1933 (5), 1934 (4), 1935 (2), 1942, 1944, 1945 (2), 1946 (4), 1947 (6), 1948 (2). Ingvar Pálmason, alþm., Norðfirði, 1927 (3), 1928 (2), 1929 (2), 1930 (2), 1931, 1932, 1933, 1934 (3), 1935 (2), 1936 (3), 1938, 1939 (2), 1940, 1941 (2), Jakob Jónsson, kaupmaður, Seyðisfirði, 1923, 1925, Jakob Jónsson, prestur, Rvík, Jens Ág. Jóhannesson, læknir, 1929 (2), 1930, Jóhann Hansson, Seyðisfirði, 1910 (4), 1911, 1912 (3), 1913, 1914 (2), 1915 (2), 1916 (2), 1917, 1918 (5), 1919, 1920 (2), 1921 (3), 1923, 1924 (2), 1925, 1926, 1927 (4), 1928 (3), 1929 (3), 1930 (2), 1931 (2), 1932, 1933 (3), 1934 (3), 1936, 1937, 1938 (2), 1940 (2), 1943, 1944 (3), Jóhann Jónsson, Rvík, Jóhanna Gunnarsdóttir, Papey, Jóhanna Þorvarðardóttir frá Fagurhólsmýri, 1897, 1898, 1900, 1902, 1904, 1909, 1910, 1912, 1913, Jóhannes Guðjónsson, Norðfirði, Jóhannes Jensson, Rvík, Jón Árnason, Hnappavöllum, Jón S. Björnsson, Rvík, Jón J. Brunnan, Höfn, Hornafirði, 1927, 1931 (2), 1932 (3), Jón Ólafur Brynjólfsson, Fagradal, Jón Einarsson, Birnufelli, 1908 (3), 1909 (2), 1911, 1914, Jón Einarsson, Hemru, Jón Eyþórsson, veðurfræðingur, Rvík, 1930, Jón Finnsson, prestur, Djúpavogi, Jón Gíslason, Brimbergi, Jón Guðmundsson, Hvoli, Jón Guðmundsson, Höfn, Jón Guðmundsson, Stafafelli, Jón Guðmundsson, Vík, Jón Guðmundsson, Þinganesi, 1902, 1903 (2), 1904, Jón P. Hall, Starmýri, 1901, 1903, 1905 (3), 1906, 1910, 1911 (2), 1912 (2), 1914, 1915, 1916, 1917 (4), 1918 (2), 1920 (3), 1921, 1923, 1924 (3), 1925, 1926 (2). Jón Hálfdánarson, Flatey, 1910, Jón Hermannsson, Rvík, Jón Ísleifsson, Eskifirði, 1912, Jón Jónsson, Fagurhólsmýri, 1920, 1921 (2). Jón Jónsson Austmann, Rvík, Jón Jónsson frá Flatey, 1917 (2). Jón Jónsson, Hnappavöllum, Jón Jónsson, Hraunkoti, Landbroti, 1899 (3), 1901, 1903, 1904, 1905, 1907 (2), 190?. Jón Jónsson frá Múla, Jón Jónsson, Seglbúðum, 1898 (4), 1899 (3). Jón Jónsson, prestur, Stafafelli, 1900, Jón K. Lúðvígsson, Teigarhorni, 1926, 1931, 1935, 1937 (2),

14 Einkaskjalasöfn Jón Oddsson, Fáskrúðsfirði, (4) Jón Sigfússon, Bragðavöllum, Jón Sigurðsson, kaupfélagsstjóri, Djúpavogi, 1920, 1923, 1933, Fskj.: Afrit af reglugerð um vöruverð. Jón Sigurðsson, Svínafelli, 1902 (3), 1904, 1905, 1907, (2), 1908, 1909 (3), 1910, 1912, 1913, 1914, 1915 (2), 1916 (2), 1917, 1918, 1919 (2), Jón Sverrisson, Vestmannaeyjum, 1900, 1906, 1920, Jón Þorsteinsson, Haga, Jón Þorsteinsson, Vík, Jónína Eiríksdóttir, Tóarseli, "Jónsi Öræfingur", Jórunn Þorvarðardóttir, Hofsnesi, 1902, 1 bréf ódagsett. Karl Jónsson, læknir, Rvík, 1921, 1931, 1933, 1937 (2), Katrín Jónsdóttir, kennari, Rvík, Ketill Jónsson, Smyrlabjörgum, 1938, Kjartan Ólafsson, brunavörður, Rvík, Knútur Kristjánsson, Hlíðarenda, 1916, Kristín Gísladóttir, Papey, 1938 (2), 1939 (2), 1940 (4), 1944, 1945, Kristinn Bjarnason, Fáskrúðsfirði, 1935, Kristján Benediktsson, Einholti, Kristján Eiríksson, Krossi, 1902, Kristján Jóhannesson, Djúpavogi, Kristján Jónsson, Hornafirði, Kristrún Finnsdóttir, Sólhól, Djúpavogi, Kristrún Gísladóttir, Eskifirði, Lovísa Gunnarsdóttir, Höfn, Magnús Guðmundsson, Reyðarfirði, 1922, Magnús Guðmundsson, Hvammi, 1919, 1920, Magnús Þórðarson, Rvík, Margrét Gísladóttir, Papey, 1930, 1931, Margrét Gunnarsdóttir (kona G.Þ.), 1896 (2), Margrét Ingólfsdóttir, Rvík, 1947 (2), María Jakobína Ólafsdóttir, Ísafirði, 1921, María Ólafsdóttir, Strýtu, Marselína Pálsdóttir, Djúpavogi, Matthildur Þorvarðardóttir, Fjarðarkoti og Ameríku, 1894, 1898, 1899 (5), 1900, 1901, 1905, 1911 (2), 1912, 1913 (2), 1915, 1917 (2), 1919, 1920, 1921, 1922, 1923, 1926, 1927 (2), 1928 (2), 1929 (2), 1930, 1931, 1933 (3), 1934, 1935 (2), 1936 (2), 1938, Metúsalem J. Kjerúlf, Hrafnkelsstöðum, 1941, Needham, Maggie, N-Dakota, 1907, 1908 (2), 1909, 1911, 1913, 1914 (3), 1919, Fskj.: Bréf frá "Stínu systur". Brot úr bréfi, dags. í Winnipeg 9. mars 1907 (án undirskriftar). Níels Andrésson, Rvík, (5) Ólafía Gunnarsdóttir, Hraunkoti, 1911 (2), 1912, Ólafur Davíðsson, verslunarstjóri, Vopnafirði, 1894 (2), 1895 (2), 1896, 1897 (2), 1898 (3), 1899 (2), 1900 (7), 1901 (3), 1903 (4), 1904 (5), 1905 (5), 221

15 Þjóðskjalasafn Íslands 1906 (6), 1907 (5), 1908 (7), 1909 (3), 1910, 1911 (3), 1912, 1914 (3), 1916, 1917 (3), 1918 (4), 1920, 1921, 1922 (3), 1923, 1924 (3), 1925 (2), 1926 (5), 1927 (2), 1928 (2), 1929 (2), Ólafur Ó. Lárusson, læknir, 1915 (2), 1916, 1917, 1918, Ólafur Magnússon, prestur, Sandfelli, 1892, 1899, Ólafur Ólafsson, Ísafirði, 1923, 1935, 1936, 1939, Ólafur Runólfsson, Rvík, Ólafur H. Sveinsson, Rvík, Ólafur Thorlacius, læknir, Búlandsnesi, 1914 (2), 1915, 1928, 1929 (5), 1930 (2), 1931 (4), 1944 (2). Óskar Tómasson, Eskifirði, Ólafur Valdimarsson, Vopnafirði, Otto B. Arnar, símaverkfræðingur, Rvík, 1917 (3), 1918 (2), Páll Benjamínsson, Fáskrúðsfirði, Páll Bóasson, Eskifirði, 1932, 1939 (2). Páll Jónasson, Vestmannaeyjum, Páll J. Jónsson, Eskifirði, Páll Jónsson, Svínafelli, Páll Sveinsson, yfirkennari, Rvík, 1910 (4), 1911 (3), 1913 (2), 1914, 1915 (3), 1916, 1917 (2), 1918 (3), 1919 (2), 1920 (3), 1921 (5), 1922 (4), 1923 (5), 1924 (6), 1925 (6), 1926 (8), 1927 (4), 1928 (3), 1929 (6), 1930 (3), 1931 (4), 1932 (2), 1933 (4), 1934 (4), 1935 (3), 1936 (6), 1937 (2), 1938 (3), 1939 (4), 1940 (4), 1941 (2), 1942 (3), 1943 (5), 1944 (4), 1945 (2), 1946 (5), 1947 (3), 1948 (2). Páll Þorsteinsson, Tungu, Fáskrúðsfirði, 1917 (2), Pálmi S. Pálmason, Norðfirði, Pétur Jónsson, prestur, Kálfafellsstað, Pétur T. Oddsson, Djúpavogi, 1938, 1943 (3), 1945, Pétur Sigurðsson, Árnanesi, (6) Ragnar Þórarinsson, Rvík, Ragnheiður Ásmundsdóttir, Djúpavogi, Ragnheiður Einarsdóttir, Eskifirði, Ragnhildur Gísladóttir, Rauðabergi, Rannveig Þ. Gísladóttir, Garði, Höfn, Rannveig Guðmundsdóttir, Krossbæ, Rannveig Runólfsdóttir, Svínafelli, 1922 (2). Rannveig Þorsteinsdóttir, Rvík, Róbert Jack, prestur, Heydölum og Grímsey, 1947, Fskj.: Líkræða flutt við jarðarför Sigríðar Gunnarsdóttur í Papey 29. mars Ríkharður Jónsson, myndhöggvari, Rvík, 1912, 1913, 1916, 1917 (2), 1918, 1919 (2), 1921, 1922 (4), 1923 (2), 1924 (3), 1927 (2), 1928 (3), 1929 (2), 1931 (2), 1933, 1936, 1937 (2), 1938 (4), 1939 (3), 1940 (3), 1941 (3), 1942 (3), 1943 (2), 1944, 1945, 1946 (2), 1947, Runólfur Jónsson, Svínafelli, Sigfinnur Vilhjálmsson, Djúpavogi, Sigjón Pétursson, Fornustekkum, Sigríður Gísladóttir, Papey, 1926, 1929 (3), 1930, 1932 (4), 1933, 1943, 1 bréf ártalslaust. 222

16 Einkaskjalasöfn Sigríður Gunnarsdóttir, Flögu, Sigríður Sveinsdóttir, Flögu, 1924, 1931, 1937, Sigurður Arngrímsson, Seyðisfirði, Sigurður Bjarnason, Svínafelli, Sigurður Jóhannsson, Eskifirði, 1912, 1924 (2), 1925, 1929, Sigurður Jónsson, Hlíð, Sigurður Jónsson, Kálfafelli, Sigurður Jónsson, Stafafelli, 1914, Sigurður Magnússon, Borgarhöfn, Sigurður Ófeigsson, Suðurhóli, Sigurður Sigfinnsson, Norðfirði, Sigurður Sigurðsson eldri, Kálfafelli, Sigurður Sigurðsson yngri, Kálfafelli, 1912, 1915, 1916 (3), 1919 (2), 1920 (2), Sigurður Sigurðsson, Papósi, Sigurður Sigurðsson, Reynivöllum, Sigurður Sveinsson, Seyðisfirði, Sigurður Þórðarson, Papey, 1899 (3), 1900 (2), 1901, 1902, 1905, Sigurhans Hannesson, Rvík, 1922, Sigurjón Gíslason, Bakkagerði, 1927, Sigurjón Sigurðsson, Vík, 1905, Sjálfstæðisflokkurinn, Skarphéðinn Gíslason, Vagnsstöðum, Stefán Jóhannsson, Seyðisfirði, Stefán Jónsson, Fáskrúðsfirði, 1923 (2). Stefán Jónsson, Hlíð í Lóni, Stefán Jón Karlsson, Garðsá, 1925 (2). Stefán Pálsson frá Tungu, Fáskrúðsfirði, Stefán G. Sigurðsson, Höfn, 1918, 1919 (2), Stefanía Þorvarðardóttir, Vopnafirði, 1892, 1893, 1896, 1900, 1902, 1903, 1904, 1917 (2), 1918, 1919, Steinn Jónsson, Breiðabólstaðargerði, Steinunn Ingólfsdóttir (Gíslasonar), Rvík, Sveinn Bjarnason, Fagurhjólsmýri, 1900, 1902 (2), 1903 (2), 1904 (2), 1905, 1906, 1907, 1908 (2), 1909 (2), 1910, 1911 (2), 1912, 1913, 1915 (2), 1916 (2), 1917, Sveinn Eyjólfsson, Horni, Sveinn Ólafsson, Firði, 1930, Sveinn Sveinsson, Hofi, 1916, Tryggvi Björnsson, Rvík, Valdimar Bjarnason, Búðum, Fáskrúðsfirði, 1938, Valdimar Briem, prestur, Stóranúpi, Valdór Bóasson, Hrúteyri, 1920 (2). Valgerður Gunnarsdóttir, Hlíð, 1911, 1916, 1919, 1920, 1921, 1922, 1924, 1928, 1929, Valgerður Sigurðardóttir, Hoffelli, 1925, Vigfús Gunnarsson, Flögu, 1897 (3), 1898 (3), 1899 (3), 1900 (3), 1901 (2), 1902 (2), 1904, 1905, 1906, 1907 (3), 1908 (3), 1909 (2), 1910, 1911, 1912, 1913, 1914, 1915, 1917 (2), 1918, 1919, 1920 (2), 1921, 1923,

17 Þjóðskjalasafn Íslands Vilmundur Sigurðsson, Miðskeri, 1917, (7) Þórarinn Jónsson, Starmýri, Þórarinn Sigurðsson, Stórulág, 1917 (2). Þórður Árnason, Búðum, 1923 (2), 1926, 1928, Þórður Eiríksson frá Vattarnesi, Þorgils Ingvarsson, Eskifirði, Þorgrímur Þórðarson, Borgum, 1895, 1904, Þórhallur Daníelsson, kaupmaður, Höfn í Hornafirði, 1906, 1911, 1912, Þórhallur Jónasson, stýrimaður, 1933, 1934 (2), 1935, 1946 (kort). Þórhallur Sigtryggsson, kaupfélagsstjóri, Djúpavogi, 1907, 1927, 1932, 1934 (2), 1937, 1938, Þorl. Jónsson, Kálfafellsstað, Þorlákur Jónsson, Hofi, 1902 (5), 1903, 1904, 1905 (4), 1906 (2), 1907 (2), 1909, 1910, 1911, 1912, 1913, 1915 (2), 1917, 1918 (3), 1925 (2), 1926 (2), 1927 (3), 1928 (2), 1929 (2), 1930, Þorleifur Jónsson, alþm., Hólum, 1897, 1902 (2), 1904, 1912, Þóroddur Magnússon, Víkurgerði, Þorsteinn Gunnarsson, Rvík, 1918 (4), 1919 (3), 1923 (3), 1924 (3), 1925, 1926, 1927, 1928 (2), Þorsteinn Stefánsson, Þverhamri, Breiðdal, 1920, 1925, 1926, Þorsteinn Þorsteinsson, skipstjóri, Rvík, Þórunn Björnsdóttir, Starmýri, Þórunn Gísladóttir, 1918, 1920, Þórunn Ingvarsdóttir, ljósmóðir, Djúpavogi, Þórunn Sveinsdóttir, Rvík, Þorvarður Gíslason, Fagurhólsmýri, 1892, 1894, 1895 (3), 1896 (7), 1897 (3), 1898 (2), 1899 (2), 1900, 1902, 1903, 1904, 1905 (2), 1906 (2), 1913, Þorvarður Gíslason, Papey, 1922 (2), 1923 (5), 1924 (8), 1925 (8), 1926 (5), 1927 (4), 1928 (3), 1929 (6), 1930 (4), 1931 (4), 1932 (4), 1933 (4), 1934 (4), 1935 (2). Þrúður Aradóttir, Kvískerjum, Þuríður Runólfsdóttir, Fagurhólsmýri, Bréf til Jóhönnu Gunnarsdóttur, Papey - bréfritarar: Ingibjörg Björnsdóttir, Hemlu, V-Landeyjum, Steinunn Einarsdóttir, Hamri, Valgerður Gunnarsdóttir, Flögu, 1 bréf ótímasett. Bréf til Margrétar Gunnarsdóttur, Papey - bréfritarar: Guðjón Jónsson, Hlíð, Guðrún Sigurðardóttir, Fagurhólsmýri, Gunnar Gunnarsson, Vík, 1898 (2), 1 bréf ótímasett. Jóhanna Gunnarsdóttir, Vík, 1899, 1905, 1 bréf ótímasett. Kristín Eyjólfsdóttir, Reynivöllum, Ólafía Gunnarsdóttir, Hraunkoti, 1910 (2). Sigríður Gunnarsdóttir, Flögu, 1899,

18 Einkaskjalasöfn Valgerður Gunnarsdóttir, Flögu, 1899, 1900 (3), 1905, 1907, Bréf til Sigríðar Gunnarsdóttir, Papey - bréfritarar: Gunnar Gíslason, Papey, Sigríður Jónsdóttir, Hraunkoti, Sigríður Sveinsdóttir, Flögu, Vigfús Gunnarsson, Flögu, 1921, Ýmis bréf - bréfritarar og viðtakendur: Guðmundur Eiríksson, Hoffelli, 1884, 1885, Til Gísla Gíslasonar, Fagurhólsmýri. Guðmundur Jónsson, Hofi, Til hreppsnefndarinnar í Hofshreppi. Kristín Gísladóttir, Papey, Til Ingólfs Gíslasonar, læknis. Sama, Til Sigríðar Gísladóttur, Papey. "Magga", N-Dakota, Til Ingibjargar Gísladóttur (móður G. Þ.). Matthildur Þorvarðardóttir, Ameríku, 1898, Til foreldra sinna. Sama, Til "Möllu" frænku sinnar. Páll Árnason, verslunarstjóri, Rvík, Til Ingólfs Gíslasonar, Papey. Sigurður Ingimundarson, Fagurhólsmýri, Til nábúafólks síns. Þorvarður Gíslason, Fagurhólsmýri, Til sýslumannsins í Skaftafellssýslu. Sami, 1896, Til Ingibjargar Gísladóttur, konu sinnar. Uppköst og afrit af bréfum frá Gísla í Papey. Önnur skjöl: (8) Dagbækur fyrir árin og Veðurdagbók Ærbók (9) Veðurdagbækur Gísla Þorvarðarsonar í Papey (10) Veðurdagbækur Gísla í Papey Bréf varðandi veðurathuganir í Papey (11) Viðskiptareikningar frá búskap Gísla á Fagurhólsmýri

19 Þjóðskjalasafn Íslands Viðskiptareikningar Gísla Þorvarðarsonar við Papós og fleiri verslunarstaði Viðskiptareikningar Gísla Þorvarðarsonar í Papey við kaupfélag Berufjarðar Viðskiptareikningar Þorvarðar Gíslasonar á Fagurhjólsmýri við Papósverslun Viðskiptafélagið (12) Reglur um fuglaveiði í Ingólfshöfða 1892, undirritaðar af Ólafi Magnússyni á Fagurhólsmýri. Skjöl, er varða kaup Gísla Þorvarðarsonar á Papey Sáttafundargerð á Fagurhólsmýri 20. maí Umboð til þess að framlengja ábúð á Fagurhólsmýri, gefið af Gísla Þorvarðarsyni í Papey 10. nóv Byggingarbréf fyrir Fagurhólsmýri Skiptagjörningur í Flögu Plögg varðandi verðlaun, sem Gísli Þorvarðarson fékk úr Ræktunarsjóði Hjónavígslubréf handa Gísla Þorvarðarsyni og Jóhönnu Gunnarsdóttur, frá Afrit af strandskýrslu frá Gísla Þorvarðarsyni Bankalán Mál út af vistrofi Kristófers Jónssonar Þinggjöld Gísla Þorvarðarsonar Minningarstef um Lúðvík Jónsson á Djúpavogi Reikningar m/b Síðu-Halls Kjósendabréf frá Jóni Ólafssyni Austri 1913: Bræðingurinn. Uppskriftargjörð á búinu í Papey 17. júní Skipti eftir Margréti Gunnarsdóttur í Papey

20 Einkaskjalasöfn Fasteignamat fyrir Papey Hreppaskilaþingboð fyrir Geithellahrepp frá fjármálaráðu- neytinu, dags. 11. sept. 1919, ásamt fskj. Greiðsla vegna sölu á Fagurhólsmýri Plögg um skattframtal Gísla Þorvarðarsonar Reikningar um seldan mat til skipa frá Gísla í Papey 1924, 1926 og Ýmsir reikningar Virðing á Búlandsnesi Upptalning á búpeningi Bæn á nýári 1892 og gamalt vers. Aukablað af Tímanum 13. sept (Laumuspil Björns Kristjánssonar kaupmanns, eftir Jónas Jónsson). Aukablað af Lögréttu frá 1923 (Göfugmennið frá Hriflu, eftir Björn Kristjánsson). Minningarorð, minningargreinar o. fl., er snertir lát Þorvarðar Gíslasonar í Papey 12. ágúst Ábyrgðarskjal Kárafélagsins 29. sept Leigusamningur fyrir breska herinn í Papey Með fylgir þakkarbréf frá breskum admírál. Plögg varðandi athuganir Gísla Þorvarðarsonar á farfuglum fyrir dr. Finn Guðmundsson Útskrift úr vísitasíbók biskupsdæmisins 1941: Papeyjarkirkja. Skjöl um tekjur af fugli í Papey o. fl. Kort yfir túnið í Papey (ótímasett). Eftirmæli um Þorvarð Gíslason á Fagurhólsmýri (úr Morgunblaðinu 17. júní 1933). Ýmis kveðskapur eftir nafngreinda og ónafngreinda höfunda. 227

21 Þjóðskjalasafn Íslands Lóðseðill Margrétar Gunnarsdóttur. Uppkast að teikningu eftir Ríkharð Jónsson. Lítil mynd af Papeyjarhjónunum. Verðskrá frá tóverksmiðjunni á Akureyri Bólusetningarvottorð Papeyjarbarnanna, prófmiðar o.fl. Prentað minningarljóð um Margréti Gunnarsdóttur í Papey (d. 16. apríl 1910). Bréf frá Gísla Þorvarðarsyni í Papey til sr. Valdimars Briem, dags. 16. maí 1910, með beiðni um erfiljóð eftir Margréti Gunnarsdóttur í Papey. Auglýsing um fjárkláða í Austuramtinu Mótbárur gegn bindindi (þýtt úr ensku) frá Skýrsla um búnaðarskólann á Eiðum "Alvöruorð til skynsemdar og samvizku allra landa minna um sambandsmálið" eftir Jón Ólafsson, Rvík Köllunarbréf Þorvarðar Gíslasonar til að vera meðhjálpari við Hofskirkjusöfnuð, dags. 10. sept Handrit að söguþætti um "Skála-Brand", að mestu leyti eftir frásögn Jóns Sigurðssonar, gamals manns á Flugustöðum í Álftafirði. Stutt draugasaga. Veðurspádómur fyrir árið Auglýsing til fiskimanna í Papey, undirr. af Jóni P. Hall á Starmýri, hreppstjóra í Geithellahreppi, 22. febr "Vasakver handa alþýðu", pr. á Akureyri Nokkur kort o. fl. (13) Skrautritað þakkarávarp frá sjómönnum á Fáskrúðsfirði til Gísla og Jóhönnu í Papey. (Fylgdi að gjöf vindrafstöð frá Fáskrúðsfirðingum). - Í sérstakri möppu. 228

22 Einkaskjalasöfn E. 98 HÁKON FINNSSON Hákon Finnsson ( ). Var í búnaðarnámi í Danmörku og Skotlandi. Hélt unglingaskóla á Seyðisfirði og víðar Bóndi á Arnhólsstöðum í Skriðdal og eftir það á Borgum í Hornafirði. Skrifaði ýmsar grein-ar í blöð. (7 öskjur) (1) Dagbækur (2) Dagbækur (3) Dagbækur (4) Dagbækur (?). Gestabækur Skýrsla um unglingaskólann á Seyðisfirði Skýrsla um unglingaskólann í Mýrnesi skólaárið Skýrsla um kennsluna á Arnhólsstöðum veturinn Skólapilturinn, blað nemenda á Möðruvöllum, 3. blað veturinn Skólaskýrslurnar ásamt Skólapiltinum eru saman í einni bók ásamt ýmsum reikningum og athugasemdum. (5) Vinnukladdar , fjárbækur, kúaskýrslur, fóður- skýrslur, niðurstöður af tilraunum. (6) Saga smábýlis , þetta er búskaparsaga Hákonar Finnssonar á Borgum. Útsýn og íhugun - fróðleikur, ritgerðir og smágreinar um hugræn efni: 1. Frá Kaupmannahöfn. 2. Frá Jótlandi. 3. Frá Englandi og Skotlandi. 4. Framtíð ungra manna. 5. Íhugunarefni. 6. Alþing á Þingvöllum krónur á bálið. 8. Hugsjónir og veruleiki. 9. Um fegurð. 10. Gagnkvæm hjálpsemi. 11. Rödd um bannmálið. 229

23 Þjóðskjalasafn Íslands 12. Landsblöðin. 13. Hlutlausir kjósendur, óháðir þingmenn. 14. Gildasti þátturinn. 15. Fórnarsjóðir Íslendinga. 16. Frásagnir M. P. Blems ríkisþingmanns. 17. Um Guðmund Guðmundsson skáld. Ræður, ritgerðauppköst, samviskubókin mín, byrjuð 1. jan. 1911, og fleira þess háttar. (7) Sjóðbækur o. fl Búreikningar Bréfabók Hákonar Finnssonar

24 Einkaskjalasöfn E. 99 ÞURÍÐUR JOHNSEN Þuríður Johnsen ( ). Dóttir sr. Hallgríms Jónssonar á Hólmum í Reyðarfirði og konu hans Kristrúnar Jónsdóttur. Átti Jón sýslumann Johnsen. Bjuggu lengst á Eskifirði. (2 öskjur) Bréf - bréfin eru til Þuríðar, sé annars ekki getið Bréfritarar: (1) Amma (Þuríður Johnsen?), ca Til Völlu (Valgerðar Ragnars?). Aron (?), 1 ótímasett póstkort. Til Jóns Ásgrímssonar, Kolfreyjustað. Ásgrímur Johnsen, Rvík, 1892 (2), 1896, Ásmundur Johnsen, Winnipeg, 1902, 1909 (5), 1910 (6), 1911 (2), 1912, 1913, 1916, 1918, 1919, 1921, 3 brot ótímasett. Ásmundur Jósson, prestur, Odda, Til Jóns Á. Johnsens, sýslum., Eskifirði. Augusta Johnsen, Christiandal Kloster, Til Jóns Johnsens, sýslum., Eskifirði. Benedikt Jónsson, Reykjahlíð, 1879, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Elín K. Einarsdóttir, Winnipeg, Guðný Árnadóttir, Minnesota, 1878, Guðný Jónsdóttir, Eskifirði, 1918, 1921, Guðrún S. Arnesen, Eskifirði, Guðrún Guðmundsdóttir, Stóru-Breiðuvíkurstekk, Reyðar-firði, Guðrún Jónsdóttir, prestsfrú, Kolfreyjustað, 1907, Guðrún Ólafsson (f. Johnsen), 1902, Guðrún Tulinius, Eskifirði, Hallgrímur Jónsson, prestur, Hólmum, 1874, Sami, 1837 (2). Til Kristrúnar Jónsdóttur, Grenjaðarstað. Helga Jónsdóttir, prestskona, Hólmum, Hildur Johnsen, Húsavík, 1841 (?), 1854 (7), 1855 (9), 1856 (3), 1867 (3), 1871, 1875 (5), 1876, ca. 1877, 1878, (6), 1879 (4), 1880 (2). Sama, 1844, Til Þuríðar Jónsdóttur, Hólmum. Sama, 1887, 1888 (2), 1889, 2 brot ótímasett. Til Þuríðar Johnsen, Eskifirði. Hólmfríður Pétursdóttir, Reykjahlíð, 1887, 1888 (4), 1896, 1910, 1917 (2), 1918 (2), 1919, Sama, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Hulda Stefánsdóttir, Akureyri, Til Jóns Ragnars (Ólafssonar), Akureyri. 231

25 Þjóðskjalasafn Íslands Ingibjörg Ásmundsdóttir Johnsen, Rvík, 1884 (2), 1921, ódags. bréfapartur. Ingibjörg Hóseasdóttir, Mozart, Canada, Ingibjörg Jónsdóttir, Grenjaðarstað, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Jakobína Thomsen, Bessastöðum, 1874 (3), 1875 (2), 1881, 1882, 1883, 1890 (2), 1 bréf ótímasett. Sama, 1872 (2), 1875, 1876 (2), 1878 (2), Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Jón Ásgrímsson Johnsen, Ameríku, 1916, 1917 (4), 1921 (2), Fskj.: 2 ljósmyndir ótímasettar. Jón Johnsen, sýslum., Eskifirði, 1893 (2). Jónas P. Hallgrímsson, prestur, Kolfreyjustað, 1871, 1895, 1896 (3), 1899, 1906, 1908, Sami, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Sami, Til Jóns Johnsens, sýslum., Eskifirði. Sami, Til Jóns Ásgrímssonar (kort). Jónína Valgerður Jantzen, Khöfn, 1888 (?). Sama, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Júlíus Havsteen, amtmaður, 1875 (2). Til Jóns Johnsens, sýslumanns, Eskifirði. Kristín Antonía Halldórsdóttir, Minnesota, Til Hildar Johnsen, Khöfn. Kristrún Jónsdóttir, Kolfreyjustað, Kristrún Jónsdóttir, Hólmum, 1876, 1877 (?), 1 bréf óársett. Sama, 1881 (uppkast). Til frú Hammershaimb (?). Magnús Jónsson, prestur, Grenjaðarstað, 1867, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Marie Ólafsson, Patreksfirði, Olivarius, Christian, Khöfn, Til Ragnars Ólafssonar, Akureyri. Páll Ólafsson, skáld, Hallfreðarstöðum, Sami, Til Jóns Johnsens, sýslum., Eskifirði. Páll Pálsson, prestur, Þingmúla, Líklega til Jóns Johnsens, sýslum., Eskifirði. Aths.: Bréfið lá með Jarðabókarsjóðsreikningum Pétur Arnbjörn Guðmundsson, Mýrum, Skriðdal, Til Jóns Johnsens, sýslum., Eskifirði. Rakel Guðnadóttir Johnsen, Eskifirði, Rósa Finnbogadóttir (?), Rvík, Sigríður Sveinsdóttir, Staðastað, Til Þuríðar Jónsdóttur, Hólmum. Sama, 1876, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Sigríður Þórðardóttir, Viðey, 1875 (2),

26 Einkaskjalasöfn Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Sigrún Þorgrímsdóttir, Hólmum, 1915 (?). (2) Sigurður Johnsen, Kanada, 1888, 1895, 1896, 1897, 1899, 1900 (2), 1901, 1902, 1905, 1906 (3), ca (4), 1908 (5), 1909 (3), 1910, 1911, 1912 (2), 1914, 1916 (2), 1917 (8), 1918 (15), 1919 (8), 1925, 15 brot tímasett. Flest bréfin eru til Þuríðar Johnsen og Guðrúnar dóttur hennar. Ekki er alltaf hægt að sjá, hverjum er skrifað,því að mörg eru bréfin í brotum. Sigurður Þórðarson, sýslum., Til Jóns Johnsen, Kanada, Sólrún Johnsen, Kanada, Stonson, K. G., Winnipeg, 1922 (brot), 1923 (2), Tómas Hallgrímsson, læknir, 1875, 1876, 1879, 1880, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Sami, Til Jóns Johnsens, sýslum., Eskifirði. Tómas Hallgrímsson, bankamaður, Rvík, "Vala frænka", Winnipeg, Til Sigurðar Johnsens. Weyvadt, N. P. E., Djúpavogi, 1870, Til Jóns Johnsens, sýslum., Eskifirði. Vilhelmína Ólafsson, Manitoba, 1902, Vilhelmína Vigfúsdóttir, Granastöðum, Kinn, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Þóra Ásmundsdóttir Johnsen, Rvík, Til Jóns Johnsens, sýslum., Eskifirði. Þorbjörg Jónsdóttir, Hólmum, Þorgerður Hallgrímsdóttir Olivarius, Rönne, 1861 (3), ca. 1874, 1875 (6), ca (2), 1877 (5), 1878 (2), 1879 (5), 1880 (4), 1887 (2), 1888 (8), 1889, 1901, 1902, 1907, 1911, 1915, 1916, 1917 (3), 1918 (2). Aths.: Flest eru bréfin til Þuríðar Johnsen, en allmörg til ýmissa ættingja hennar. Þorsteinn Jón Halldórsson, prestur, Mjóafirði, 1887 til Jóns Johnsens, sýslum., Eskifirði. Þórunn Kristjánsdóttir, Sævarenda, Loðmundarfirði, Þorvaldur Ásgeirsson, prestur, Hjaltabakka, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Þórvör Skúladóttir, prestsfrú, Grenjaðarstað, 1856, 1868 (brot). Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. Þuríður Ásmundsdóttir Johnsen, Rvík, Sama, Til Jóns Johnsens, sýslum., Eskifirði. Þuríður Hallgrímsdóttir Johnsen, Eskifirði, Til Ingibjargar Ásmundsdóttur Johnsen, Rvík. Þuríður Ragnars, ca. 1920, 1925, Sama, Til Jóns Ásgrímssonar, Kolfreyjustað. Þuríður Sigurgeirsdóttir, Bessastöðum, Til Kristrúnar Jónsdóttur, Hólmum. 233

27 Þjóðskjalasafn Íslands Þuríður Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Sauðanesi, Önnur skjöl: Vegabréf fyrir Þuríði Johnsen, dags. 6. sept Kveðjuljóð til frú Önnu Stephensen frá Akureyrar- og utanhéraðskonum, eftir Stefán Daníelsson. Sálmar, sungnir við útför Björns Líndals, málaflutningsmanns, Eftirmæli og grafskrift Kristrúnar Jónsdóttur á Hólmum, eftir Runólf Runólfsson. Silfurbrúðkaupsljóð til Valgerðar og Ottos Tuliniusar 3. ágúst 1920, eftir Pál J. Árdal. Eftirmæli um Friðrik Sig. Einarsson, 1918, eftir P. H. Uppkast að bréfi frá Kristrúnu á Hólmum (?). Dagbókarbrot frá 1876 o. fl. Vísa með hendi Kristrúnar á Hólmum eða Hildar systur hennar. Dagbókarbrot frá 1881, líklega með hendi Kristrúnar þá á Lambeyri. Sýningarskrá heimilisiðnaðarsýningar á Akureyri "Program" 50 ára afmælis verslunarfrelsis Íslands 15. apríl Uppskrift dánarbús Jóns sýslumanns Johnsens 3. febr Blað úr "Skuld" Um útför sr. Hallgríms Jónssonar á Hólmum. Leigusamningur um lóð úr Lambeyrarlandi Reikningur um viðskipti Þuríðar Johnsen við Fr. Möllersverslun á Eskifirði Nokkrar myndir, hárlokkur af Ásgrími 4 vetra o. fl. Almanak Þjóðvinafélagsins 1871, 1877, 1878, 1882, 1891, 1892 (2 eintök), 1893, 1896, 1899, 1900 og

28 Einkaskjalasöfn E. 100 DAGSKRÁ Blað Einars Benediktssonar skálds o.fl. Kom út árin Skrá (merkt nr. 2) yfir útsölumenn og sumpart kaupendur blaðsins, sem og póstsendingar árin E. 101 LEIÐARBÆKUR SKIPA Leiðarbækur fyrir fiskiskipin Karlsefni, Vanadís og Jón forseta. 1. Leiðarbók fyrir botnvörpunginn Karlsefni, RE 24. September 1927 til desember Skipstjóri Jón Högnason. 2. Leiðarbók fyrir vélbátinn Vanadís, GK 505. Apríl 1926 til apríl Skipstjórar Halldór Friðriksson, Sigurður Jóhannsson o. fl. Nokkur plögg eru inni í bókinni, svo sem fiskveiðaskírteini, haffærisskírteini, tryggingaskírteini o.fl. 3. Leiðarbók fyrir botnvörpunginn Jón forseta. Maí 1917 til janúar Skipstjóri lengst af Gísli Þorsteinsson. Sigurjón Valdimarsson, ritstj. Sjómannabl. Víkings, afhenti Þjskjs. þessa bók 9. febr

29 Þjóðskjalasafn Íslands E. 102 VERSLUN P. RANDULFFS, REYÐARFIRÐI Peter Randulff kom til Eskifjarðar frá Stavangri í Noregi 1883 og fjölskylda hans árið eftir. Hann stofnaði síðan útgerð og verslun á Hrúteyri við Reyðarfjörð. Skjölin eru úr dánarbúi Torgers Klau-sens, Eskifirði. Friðrik Steinsson, Hagamel 45, Rvík, afhenti þau Þjskjs. 5. júlí (2 öskjur) (1) Höfuðbók verslunar P. Randulffs á Reyðarfirði, löggilt 19. ágúst, Einnig er í bókinni ýmis konar reikningshald vegna þorsk- og síldarútgerðar T. Klausens og F. Klausens á árunum Ýmsar minnisgreinar um síldarsöltun, lifrarkaup, selda síld úr botnneti o.fl (2) Minnisgreinar um selda síld úr botnnetum, viðskipti við vélbáta, svo sem lifrarkaup, síldarsölu, vinnulaun o. fl. Mest frá árunum Lifrarkaupabók Um selda síld úr botnneti og nótum. Síld veidd í botnnet, stauranót seld til vélbáta á Eskifirði 1918, um daglega kolaveiði í net júní - ágúst 1955, um netabætingu T. Klausens Minnisbók vegna afgreiðslu Bergensk Dampskibsselskab frá árunum , skráðir komudagar Lýru og Nóvu, um kostnað og veiði í botnnet , um hjúkrun og læknishjálp Um sykurskömmtun til sjómanna, líklega 1915, kolaveiði á árunum , netaviðgerðir T. Klausens 1960 o. fl. Um vinnu og kaup nokkurra manna frá Hrúteyri nálægt aldamótum, um síldveiði og nótaveiði 1941 og Kontrabog for Capt. P. Randulff. Rödefjords Expedition i Regning med Jonassens Handel, Seydisfjord, Ýmis skjöl, þ.á.m. samningur á milli Guðmundar Hallssonar snikkara og P. Randulffs um íbúðarhús á Eskifirði, er Randulff kaupir af Guðmundi, dags. 15. maí Virðingargerð, nákvæm lýsing og mál á húsum og bryggjum P. Randulffs á Hrúteyri, dags. 21. apríl Virðingargerð og lýsing á húseign Randulffs á Eskifirði, dags. 13. maí Virðingargerð og upptalning á bátum og síldarveiðarfærum, er Randulff veðsetur Kristoffer Berg í Stavanger. 236

30 Einkaskjalasöfn E. 103 SJÓMAÐURINN Blað Stýrimannafélags Íslands. Kom út á árunum Ábyrgðar-maður var Jón Axel Pétursson, afgreiðslumaður Haraldur Péturs-son. Munu gögnin komin frá þeim síðarnefnda. (1 askja) Bréf, reikningar og kvittanir. Bréfritarar: Ari Jónsson, Patreksfirði, 1941 (3). Ásgrímur Hartmannsson, Ólafsfirði, (4). Benedikt Gröndal, Reykjavík, Björn Guðmundsson, Vestmannaeyjum, (2). Bogi Ólafsson, e/s Kötlu, Ebeneser Ebenesersson, Bíldudal, 1942 (2). Egill Þorgilsson, Fáskrúðsfirði, Einar Long, Seyðisfirði, (3). Eyþór Stefánsson, Reyðarfirði, (6). Friðjón Runólfsson, Akranesi, Guðjón Guðbjörnsson, Akureyri, Guðmundur B. Árnason, Akureyri, (15). Gunnar V. Gíslason, Hornafirði, Gunnar Snjólfsson, Hornafirði, (3). Halldór Leví, Blönduósi, Halldór Snorrason, Borgarfirði eystra, (2). Hannes Jónsson, Siglufirði, (2). Haraldur Stefánsson, Bolungarvík, (5). Helgi Guðbjartsson, Ísafirði, (3). Hjálmar B. Gíslason, Hesteyri, Hólmsteinn Helgason, Raufarhöfn, Húfuiðjan Hektor, Ísafirði, Ingimar Júlíusson, Bíldudal, (3). Ingólfur Daðason, Reykjavík, Jakob Helgason, Grímsey, 1940 (2). Jón Árnason, Kópaskeri, (6). Jón Brynjólfsson, Eskifirði, Karl Björnsson, Siglufirði, Karl Ísfeld, Reykjavík, ódags. kvittun. Magnús Einarsson, Tálknafirði,

31 Þjóðskjalasafn Íslands Natanael Mósesson, Þingeyri, (3). Ólafur Jónsson, Neskupastað, (9). Óskar Jónsson, Reykjavík, Pétur Björnsson, Siglufirði, 1940 (2). Ragnar Jóhannesson, Reykjavík, Sigfús Eymundsson, bókaverslun, Reykjavík, Signar Valdemarsson, Þórshöfn, 1939 (3). Sigurður Gíslason, Hvammstanga, 1940 (2). Sigurður Jónasson, Stykkishólmi, (3). Sigurður Kr. Ólafsson, Hrísey, (3). Skipverjar m/b Eddu, Grindavík, Stefán Friðbjörnsson, Sandgerði, Stefán Sigurðsson, Þverá, Svarfaðardal, Steingrímur Jóhannesson, Reykjavík, Útvegsbankinn, Reykjavík, Valdemar Long, Hafnarfirði, (2). Þórarinn Gíslason, Dýrafirði, Þorsteinn Johnson, Vestmannaeyjum, Þorvaldur Bjarnason, Hafnarfirði, 1940 (2). Þorvaldur Jónsson, Fáskrúðsfirði, Önnur skjöl: Tvær bækur með reikningshaldi og skrám yfir umboðsmenn. Nokkrar myndir, sem notaðar hafa verið í blaðið (22). Nokkrar útvarpsauglýsingar (5). 238

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Melshús 1703 Árni Rustikusson annar ábúandi Karl 26 Melshús 1703 Sigríður Jónsdóttir hans kvinna Kona hans kvinna 27 Melshús 1703 Halldóra Árnadóttir þeirra

Læs mere

Þjóðskjalasafn Íslands

Þjóðskjalasafn Íslands E. 181 ÓLAFUR ÓLAFSSON Ólafur Ólafsson (1806-1883), prestur. - Stúdent í heimaskóla hjá sr. Árna Helgasyni í Görðum. Fékk Hvamm í Laxárdal 1852, Reynistaðarkl. 1853, Dýrafjarðar-þing 1864, Hvamm í Laxárdal

Læs mere

Einkaskjalasöfn. (3) Funda- og bréfabók Með fylgir ljósrit bókarinnar.

Einkaskjalasöfn. (3) Funda- og bréfabók Með fylgir ljósrit bókarinnar. E. 31 ÁBYRGÐARFÉLAG ÞILSKIPA VIÐ FAXAFLÓA Stofnað í Reykjavík 1894. Aðalforgöngumaður að stofnun þess og fyrsti formaður var Tryggvi Gunnarsson bankastjóri. Félagið starfaði óslitið fram undir 1920, en

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, 1 Aaret 1933 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 206 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling:

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendiater siden 1989 Guðvarður Már Gunnlaugsson 1989: 6 måneder; 1990: 4 måneder; 1991: 5 måneder. Undersøgelse af håndskriftoverleveringen

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, I Aaret 1932 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 195 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931.

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. 1 Aaret 1931 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 169 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Einkaskjalasöfn. Bréf Staðarhóls-Páls til Guðbrands biskups Afrit frá 18. eða 19 öld.

Einkaskjalasöfn. Bréf Staðarhóls-Páls til Guðbrands biskups Afrit frá 18. eða 19 öld. Einkaskjalasöfn E. 1 HÓLAMENN Hér eru einkum skjöl um Guðbrand Þorláksson (1541 eða 1542-1627), er biskup var á Hólum (1571-1627), dótturson hans, Þorlák Skúlason (1597-1656), Hólabiskup 1627-1656, son

Læs mere

Lbs 52 NF Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 52 NF Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2013 Lýsandi samantekt Varðveislustaður:

Læs mere

Dr. juris Björn Þórðarson

Dr. juris Björn Þórðarson BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR Einkaskjalasafn nr. 470 Dr. juris Björn Þórðarson (1879-1963) lögmaður og fv. forsætisráðherra Skjalaskrá Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík www.borgarskjalasafn.is

Læs mere

Lbs 12 NF Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Lbs 12 NF Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Lýsandi samantekt Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Læs mere

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Þórður Sveinsson: Bréfasafn 1895 1937. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Læs mere

Liste over de bevilgede belob:

Liste over de bevilgede belob: XI. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRET 1959 I Året 1959 indkom til Dansk-Islandsk Fonds bestyrelse ialt 69 Ansøgninger, hvoraf 62 blev bevilget. Liste over de bevilgede belob: I. TIL STØTTE

Læs mere

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935.

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. I Aaret 1935 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfonds Bestyrelse ialt 259 Ansøgninger, hvoraf 156 blev bevilget. 1. Til Styrkelse af den

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925.

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. I Aaret 1925 indkom til dansk-islandsk Forbundsfond ialt 163 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Ísland 21. 24. maí 2009 1 Ágætu norrænu starfsfélagar velkomnir til Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem norðurlandamót í handknattleik er haldið á Íslandi.

Læs mere

Index to Manuscript References

Index to Manuscript References Index to Manuscript References Denmark Den arnamagnæanske samling, Nordisk forskningsinstitut, Københavns universitet, København: AM 544 4to (Hauksbók), 448, AM 702 4to, 88fn13 Rask 68 4to, 417fn16 Det

Læs mere

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992.

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. HEIMILDASKRÁ Alþingistíðindi. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. Arvid Frihagen: Villfarelse og ugyldighet i forvaltningsretten. Osló 1966. Aslak Syse: Materielle

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Guðríðar Stefaníu Stefánsdóttur frá Þóreyjarnúpi f d

Guðríðar Stefaníu Stefánsdóttur frá Þóreyjarnúpi f d Niðjatal hjónanna: Guðríðar Stefaníu Stefánsdóttur frá Þóreyjarnúpi f. 30.06.1865 d. 16.01.1931 og Hinriks Benedikts Péturssonar Concile frá Stuðlum í Norðfirði f. 19.03.1855 d. 11.01.1932 a) Vilhelm Hinriksson

Læs mere

Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904

Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904 Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904 Rit Þjóðskjalasafns Íslands Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Embættisskjöl

Læs mere

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu 1688-1770 Embættið og uppbygging skjalasafnsins Rit Þjóðskjalasafns Íslands Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum NÝSKÖPUNARSJÓÐUR NÁMSMANNA

Læs mere

Lbs 100 NF Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 100 NF Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2015 Efnisyfirlit Lýsandi samantekt... 4 Samhengi... 4 Innihald

Læs mere

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 Sauðskinn, saffían & shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 1 Sauðskinn, saffían og shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis

Læs mere

BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM

BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM Eggert Ásgeirsson skráði 2009 Tölvudisklingur fylgir 2 Þegar sagt er frá skráningu gamalla bréfa eru viðbrögð gjarna þessi: Tölvusamskipti hafa þau árif að bréfaskriftir

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

SKIPULAGSSKRÁ. 3 STJÓRN OG STARFSLIÐ. 6 SKÓLANEFND. 6 NÝ SKÓLANEFND. 6 SKÓLASTJÓRI. 6 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI. 6 ÁFANGASTJÓRI. 6 VERKEFNASTJÓRAR.

SKIPULAGSSKRÁ. 3 STJÓRN OG STARFSLIÐ. 6 SKÓLANEFND. 6 NÝ SKÓLANEFND. 6 SKÓLASTJÓRI. 6 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI. 6 ÁFANGASTJÓRI. 6 VERKEFNASTJÓRAR. Efnisyfirlit SKIPULAGSSKRÁ...3 STJÓRN OG STARFSLIÐ...6 SKÓLANEFND...6 NÝ SKÓLANEFND...6 SKÓLASTJÓRI...6 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI...6 ÁFANGASTJÓRI...6 VERKEFNASTJÓRAR...6 DEILDARSTJÓRAR...6 KENNARAR...8 STARFSLIÐ...11

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

Handbók Alþingis 2003

Handbók Alþingis 2003 Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2003 Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2004 HANDBÓK ALÞINGIS 2003 Helstu skrár unnu: Helgi Bernódusson, Hlöðver Ellertsson, Jóhannes Halldórsson, Jón E. Böðvarsson,

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Udgivet af Merete K. Jørgensen og Henrik Blicher under medvirken af Simon Skovgaard Boeck Universitets-Jubilæets danske Samfund

Udgivet af Merete K. Jørgensen og Henrik Blicher under medvirken af Simon Skovgaard Boeck Universitets-Jubilæets danske Samfund 2011 Danske Studier Udgivet af Merete K. Jørgensen og Henrik Blicher under medvirken af Simon Skovgaard Boeck Universitets-Jubilæets danske Samfund Danske Studier 2011, 106. bind, niende række 10. bind

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

Kunstakademiets Bibliotek

Kunstakademiets Bibliotek D 5925 Kunstakademiets Bibliotek 300001188740 * r, ''V-f.; V v;-w,'. '; v - '; ^ '" '.,v'. 1 ^.'- '/I.! :. '.< V""Vy, ' /,. '; ;; i - f.. ^ ;^pi VK. V v. j.- ' Å- s4: V: -u > y/y S:^; - ' '"-A r' ^ /'v./'

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri og síðari

Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri og síðari Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri 1770 1771 og síðari 1785 1787 Hrefna Róbertsdóttir Í Þjóðskjalasafni Íslands eru varðveitt skjalasöfn hinna svokölluðu

Læs mere

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld Már Jónsson Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld Í kaupmála hjónaefnanna Ketils Vermundssonar og Salvarar Jónsdóttur, sem gerður var í Efranesi í Borgarfirði árið 1655, birtist þaulhugsað kerfi sem byggði

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Hvað eru nemendur að gera á Gagn og gamandögum. Garðaskóli nóvember

Hvað eru nemendur að gera á Gagn og gamandögum. Garðaskóli nóvember Hvað eru nemendur að gera á Gagn og gamandögum Garðaskóli 1. 3. nóvember 10. EHR 10. EHR Miðvikudagur Fimmtudagur Miðvikudagur Arna G 10.EHR Spilavinir Tie dye Garðaskólakaffihús Arna T 10.EHR Tie dye

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Rafn M Jonsson Embætti landlæknis Nordisk folkehelsekonferanse Status og udvikling. Det forebyggende arbejde. Aktuelt! Udvikling af totalkonsumption af alkohol

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE 1948-52 Årsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for året 1948 I året 1948 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfonds bestyrelse ialt 129 ansøgninger,

Læs mere

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Jón Ólafsson úr Grunnavík Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 52. ár, 2012 Ritstjórar: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson VETURLIÐI ÓSKARSSON Jón Ólafsson úr Grunnavík Fyrirmynd Halldórs Laxness að sögupersónunni Jón Guðmundsson frá Grindavík

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Útgefandi: Landsstjórn Ladies Circle Ísland ábyrgðarmaður: Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir ritari LCÍ og landsstjórn LCÍ

Útgefandi: Landsstjórn Ladies Circle Ísland ábyrgðarmaður: Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir ritari LCÍ og landsstjórn LCÍ félagatal Ladies Circle íslandi 2013 2014 Útgefandi: Landsstjórn Ladies Circle Ísland ábyrgðarmaður: Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir ritari LCÍ og landsstjórn LCÍ útgefið: ágúst 2013 upplag: 240 eintök prentun

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

Einar H. Guðmundsson - júní Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku

Einar H. Guðmundsson - júní Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku Einar H. Guðmundsson - júní 2004 Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku Tímabilið frá 1891 til 1960 Í lok nítjándu aldar var Björn Jensson, dóttursonur

Læs mere

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Tímarit um raunvísindi og stærðfræði 2. árg. 2. hefti 2004 raust.is/2004/2/03 Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Kristín Bjarnadóttir Kennaraháskóla Íslands Vefútgáfa: 30. desember 2004

Læs mere

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis 4. Konfirmation Í þemanu er fjallað um Hefðir tengdar fermingum í Danmörku Fermingarveislur Blå mandag Hugmyndir að Kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvorfor bliver

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Kulturudvalget. KUU alm. del - Bilag 185 Offentligt. Kulturudvalget. Studierejse til Island

Kulturudvalget. KUU alm. del - Bilag 185 Offentligt. Kulturudvalget. Studierejse til Island Kulturudvalget KUU alm. del - Bilag 185 Offentligt Kulturudvalget Studierejse til Island Den 16. 23. juni 2006 Deltagerliste Kulturudvalget: Kim Andersen (V) Flemming Damgaard Larsen (V) Ellen Trane Nørby

Læs mere

FJÖLRIT GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR. Sveinn P. Jakobsson

FJÖLRIT GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR. Sveinn P. Jakobsson FJÖLRIT NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN Sveinn P. Jakobsson 53 FJÖLRIT NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN

Læs mere

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE 1953-58 Årsberetning for Dansk-Islandsk Fond for året 1953. I året 1953 indkom til Dansk-Islandsk Fonds bestyrelse ialt 92 ansøgninger, hvoraf 54 blev

Læs mere

Hagræn hugsun á átjándu öld

Hagræn hugsun á átjándu öld Hugvísindasvið Hagræn hugsun á átjándu öld Hugmyndafræði Magnúsar Ketilssonar sýslumanns Ritgerð til B.A.-prófs Jón Torfi Arason Janúar 2018 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Hagræn hugsun á átjándu

Læs mere

Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar.

Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar. Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar. Umsóknir um þátttöku í forvali fyrir hönnunarsamkeppni vegna byggingar nýs Landspítala við Hringbraut voru opnaðar

Læs mere

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Þorkell Jóhannesson dr.thorkell@simnet.is Höfundur er læknir, prófessor úr embætti. Stungulyf Innrennslislyf: Skilgreiningar

Læs mere

Rastpladser i Island. Björn Ólafsson, Ásbjörn Ólafsson, Matthildur B. Stefánsdóttir.

Rastpladser i Island. Björn Ólafsson, Ásbjörn Ólafsson, Matthildur B. Stefánsdóttir. Rastpladser i Island Björn Ólafsson, Ásbjörn Ólafsson, Matthildur B. Stefánsdóttir. Indhold 1. Rastpladser: Antal, placering og klassifikation 2. Typer af skilte 3. Vegagerðins datasæt og ideer til en

Læs mere

Timburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld

Timburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Timburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld Ritgerð til MA-prófs í Sagnfræði Helgi Theódór Hauksson Kt.: 080548-2149 Leiðbeinandi: Guðmundur

Læs mere

Islandsk. gammelt og nyt på samme tid

Islandsk. gammelt og nyt på samme tid Islandsk gammelt og nyt på samme tid Det islandske sprogsamfund Ca. 300.000 mennesker taler islandsk, og de fleste af dem bor i Island. Islandsk er det eneste officielle sprog i republikken Island. Forholdet

Læs mere

1. Der var ingen bemærkninger til dagsorden. Ved start af ny periode var det ikke relevant at kigge på referat fra det senest afholdte møde.

1. Der var ingen bemærkninger til dagsorden. Ved start af ny periode var det ikke relevant at kigge på referat fra det senest afholdte møde. Formænd og sekretærmøde referat 24. oktober 2012 Til stede: Danmark: Jens Adamsen Finn Thøgersen Tid: 10:30-15:30 Sted: Vejdirektoratet København Finland: Matti Vehviläinen Mikko Leppänen Island: Haraldur

Læs mere

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Brennisteinsvinnsla í tíð Innréttinganna Kvartanir og tillögur til úrbóta

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Brennisteinsvinnsla í tíð Innréttinganna Kvartanir og tillögur til úrbóta Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Brennisteinsvinnsla í tíð Innréttinganna Kvartanir og tillögur til úrbóta 1. Inngangsorð Ísland hefur sjaldan borið á góma þegar rætt hefur verið um hergagnaframleiðslu. Þó má

Læs mere

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Húsnæðissvið September 2018 Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Raunverðshækkanir íbúða meiri hér á landi Frá því að mælingar á vísitölu leiguverðs

Læs mere

Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands

Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands Hugvísindasvið Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands Ritgerð til B.A.prófs Áslaug Lovísa Bílddal Gunnarsdóttir Janúar 2011

Læs mere

thi all vores lærdom er dog mesten halfverk og stumpeviis : en islandsk litteraturhistorie fra det 18. århundrede

thi all vores lærdom er dog mesten halfverk og stumpeviis : en islandsk litteraturhistorie fra det 18. århundrede thi all vores lærdom er dog mesten halfverk og stumpeviis : en islandsk litteraturhistorie fra det 18. århundrede Guðrún Ingólfsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir I det 18. århundredes indledende årtier begynder

Læs mere

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN BOSS. BOTTLED. FRAGRANCE FOR MEN FEATURING

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum 1883-1910 Sameiginlegur formáli Hér verður ekki farið mikið út í eðli norðurljósa almennt eða sögu rannsókna á þeim. Margar bækur eru til um þau

Læs mere

Magna Björk er Vestfirðingur ársins 2014 sjá nánar bls. 6 og viðtal í miðopnu. Nýársfagnaður eldri borgara á Hlíf

Magna Björk er Vestfirðingur ársins 2014 sjá nánar bls. 6 og viðtal í miðopnu. Nýársfagnaður eldri borgara á Hlíf Nýársfagnaður eldri borgara á Hlíf sjá bls. 10-11. Stofnað 14. nóvember 1984 Fimmtudagur 8. janúar 2015 1. tbl. 32. árg. Ókeypis eintak Magna Björk er Vestfirðingur ársins 2014 sjá nánar bls. 6 og viðtal

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

Skráning fornleifa í Mosfellsbæ

Skráning fornleifa í Mosfellsbæ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Skráning fornleifa í Mosfellsbæ Agnes Stefánsdóttir Rúna K. Tetzschner Guðmundur Ólafsson Ágúst Ó. Georgsson Kristinn Magnússon Bjarni F. Einarsson 2006/2 Skýrslur Þjóðminjasafns

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar. Sjálfs mín (s) sök? Eiríkur Rögnvaldsson, 29. október 2005

Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar. Sjálfs mín (s) sök? Eiríkur Rögnvaldsson, 29. október 2005 Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar Sjálfs mín (s) sök? Eiríkur Rögnvaldsson, 29. október 2005 Rétt eða rangt? Sjálfs mín sök Spurt er hvort réttara sé að segja sjálfs sín eða sjálfs síns. Ég tel að

Læs mere

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2010 maí 2011

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2010 maí 2011 Birgitta Spur Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2010 maí 2011 Sýningar í safninu Stund hjá Sigurjóni - Afmælissýning í Laugarnesi 21.10.08 05.09.10 Sýning á verkum Sigurjóns sem

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Ætli menn þyrftu ekki að byrja á að bæta smekk sinn?

Ætli menn þyrftu ekki að byrja á að bæta smekk sinn? Hugvísindasvið Ætli menn þyrftu ekki að byrja á að bæta smekk sinn? Viðreisn garðræktar á síðari hluta 18. aldar Ritgerð til M.A.-prófs Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Maí 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Hugvísindasvið Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Orðræðan um þjóðerni og myndlist Ritgerð til B.A.-prófs í listfræði Guðrún Lilja K varan Júní 2013 Háskóli Íslands Íslensku- og menningardeild Listfræði

Læs mere

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2009 júní 2010

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2009 júní 2010 Birgitta Spur Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2009 júní 2010 Sýningar í safninu Stund hjá Sigurjóni - Afmælissýning í Laugarnesi 21.10.08 haust 2010 Sýning á verkum Sigurjóns

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 Áslaug Sverrisdóttir Eftirfarandi erindi má rekja til doktorsritgerðar í hugmyndasögu sem höfundur varði við Háskóla

Læs mere

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi Hugvísindasvið Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Ómar Þór Óskarsson Maí 2014 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

Transskriberet af Lene Fabritius

Transskriberet af Lene Fabritius Fra 15 de Februar 1886 til 15 de Februar 1887 Lab 1 Zacharias Petersen 04/04 1886 Fisker Janus Petersen F 2 Carl Marinus Trolle 04/04 1886 Fisker August Trolle F 3 Niels Christian Lønstrup 30/04 1886 Fisker

Læs mere

Retskrivning og normering i nutidens Island nogle tanker

Retskrivning og normering i nutidens Island nogle tanker Retskrivning og normering i nutidens Island nogle tanker Jóhannes B. Sigtryggsson I artiklen fortælles om nye islandske regler for retskrivning og tegnsætning fra 2016 og 2018, og det diskuteres om det

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Folkehold på Saxtrupgård i Henry Houbak s ejertid 1926 1963.

Folkehold på Saxtrupgård i Henry Houbak s ejertid 1926 1963. Folkehold på Saxtrupgård i Henry Houbak s ejertid 1926 1963. Foto 1927 Evald Hansen, karl Karen, senere gift Jensen, pige Marie og Henry Houbak Fr. Sørensen 1928-29 og 1929-30 Dagny Andersen 15/4 1/11

Læs mere

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012 Höfundar Ljósmynd á forsíðu Horft yfir uppgraftarsvæðið. Öll réttindi áskilin ISBN 978-9935-9090-7-7 Minjastofnun Ísland Suðurgata 39 101 Reykjavík Iceland (354) 570 13 00 postur@minjastofnun.is www.minjastofnun.is

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur II. Úrkoma og úrkomutíðni

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur II. Úrkoma og úrkomutíðni Greinargerð 03010 Trausti Jónsson Langtímasveiflur II Úrkoma og úrkomutíðni VÍ-ÚR10 Reykjavík Mars 2003 Úrkoma og úrkomutíðni Inngangur Hér er fjallað um úrkomumælingar á Íslandi með áherslu á fáeinar

Læs mere

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55,

Læs mere

Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála

Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála ML í lögfræði Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála Hvernig er fjárhæð miskabóta vegna þvingunarráðstafana ákveðin hjá dómstólum? Nafn nemanda: Hanna Guðmundsdóttir

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere