Lbs 52 NF Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Lbs 52 NF Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn"

Transkript

1 Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2013

2 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn, handritasafn. Staðsetning: H10,3. Safnmark: Skjalamyndari: Hallbjörn Halldórsson ( ) og Kristín Guðmundardóttir ( ). Titill: Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn Dagsetning: Magn: 41 askja Útdráttur: Safnið hefur að geyma einkagögn Hallbjarnar Halldórssonar prentara og konu hans Kristínar Guðmundardóttur. Í safninu eru m.a. einkabréf til þeirra hjóna auk bréfa sem Hallbirni voru send sem ritstjóra Alþýðublaðsins. Einnig eru handrit Hallbjarnar og annarra höfunda og gögn er varða ýmis störf hans. Þá eru þar ýmis bókhaldsgögn hárgreiðslustofunnar Hollywood. Tilvitnun:. Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Varðveisla: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn. Handritasafn. Arngrímsgötu 3. IS 107 Reykjavík. Samhengi Nafn skjalamyndara: Lífshlaup og æviatriði: Hallbjörn Halldórsson, f. 3. júlí 1888, d. 31. maí Foreldrar: Halldór Jónsson í Vilborgarkoti í Mosfellssveit og Vilborg Jónsdóttir. Stundaði prentnám í Reykjavík , í iðnskóla eitt misseri og naut kennslu í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands hjá prófessor Birni M. Ólsen. Hann var forstöðumaður Alþýðuprentsmiðjunnar frá stofnun 1926 til 1935, aðalverkstjóri í ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. Í ritnefnd Prentarans og ritstjóri , ritstjóri Alþýðublaðsins Ritaði fjölda greina í þessi blöð og valdi og ritað um myndir í 400 ára sögu prentlistarinnar á Íslandi Bæjarfulltrúi í Reykjavík , formaður Hins íslenska prentarafélags 1915 og , í gerðardómi um kaupgjald prentara, í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna og 1936 og síðan, fulltrúi prentara á Alþýðusambandsþingi frá 1936, sat á alþjóðafundi prentara í Hamborg 1924, í skólanefndum barnaskólans og Gagnfræðaskólans í Reykjavík. Kona Hallbjarnar var Kristín Guðmundardóttir, f. 4. mars 1893, d. 23. júlí Foreldrar hennar voru Guðmundur Diðriksson frá Bakka í A-Landeyjum og Kristínar Jónsdóttur. Einkasonur Hallbjarnar og Kristínar var Eiður, f. 1915, d Íslendingabók, Janúar Brynleifur Tobiasson Hver er maðurinn. 1. bindi. Bls Jón Guðnason Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka VI. bindi. Bls

3 Varðveislusaga: Félag bókagerðarmanna var til húsa á Hverfisgötu 21. Húsvarðaríbúð var upp á 3. hæð, en þar fyrir ofan háaloft með risi. Hægt var að komast upp á risloftið í lausum stiga úr eldhúsinu í húsvarðaríbúðinni. Hallbjörn og Kristín leigðu þessa íbúð allt frá 1941 og síðan fékk Kristín að vera þar eftir að Hallbjörn dó 1959 og áfram þar til hún fór á Vífilstaði einhvern tíma rétt áður en hún lést Ýmsir tengdir félaginu voru svo húsverðir fram að aldamótum 2000 og lengur, en einhvern tíma, líklega rétt fyrir aldamótin þegar yfir stóðu skipti á húsvörðum, var talið vissara væri að fjarlægja stóran blaðabunka sem lá á háaloftinu því verið gæti að loftið gæfi sig og þyldi ekki þungan ef t.d. blotnaði í blöðunum. Það var því hafist handa um að fjarlægja blöðin (Morgunblaðið, Alþýðublaðið, Tímann og Þjóðviljann) en undir þeim stóra blaðabunka leyndust þá nokkrir pappakassar með þessum skjölum sem fylla nú þessar 41 öskju sem afhentar voru Landsbókasafninu Eitthvað fleira leyndist þarna eins og t.d. pappakassi fullur af gömlum mannamyndum á pappa, sem afhentar voru Ljósmyndasafni Reykjavíkur og kassi með bæklingum um Typograph setningarvélina sem Hallbjörn var umboðsmaður fyrir. Um afhendingu: Eftir að gögnin fundust í risi hússins við Hverfisgötu 21 var haft samband við Ögmund Helgason, forstöðumann handritadeildar, sem kom og skoðaði gögnin. Í framhaldi af því varð að samkomulagi að Landsbókasafnið fengi öll þessi skjöl að gjöf. Þann 24. janúar 2003 afhenti Sæmundur Árnason, formaður Félags bókagerðarmanna, fyrir hönd félags síns margvísleg handritagögn hjónanna Hallbjarnar Halldórssonar prentara og Kristínar Guðmundardóttur hárgreiðslukonu. Áður (11. mars 1998) hafði Sigurður Helgason afhent bréf frá Halldóri Kiljan Laxness til Kristínar Guðmundardóttur, dags. 1. október Bréfið var sett með öðrum bréfum til Kristínar. Innihald og uppbygging Umfang og innihald: Safnið er í 39 öskjum og því er skipt í eftirfarandi efnisflokka: A. Bréfasafn AA. Bréf til Hallbjarnar AB. Bréf til Kristínar AC. Bréf annarra AD. Bréf til Hallbjarnar / Alþýðublaðsins AE. Póstkort AF. Umslög B. Störf BA. Alþýðublaðið BB. Alþýðuprentsmiðjan - Alþýðuprentsmiðjan - Hlutafélagið Gutenberg h.f. BC. Bæjarstjórn BD. Dómar og málaferli BE. Esperantó-málefni BF. Samtök verkalýðsins - Alþýðubrauðgerðin - Alþýðuflokkurinn - Alþýððuhús Reykjavíkur - Alþjóðasamhjálp verkalýðsins - Jafnaðarmannafélagið - Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur 2

4 BG. Skólamálefni í Reykjavík BH. Ýmis félög og störf C. Handrit CA. Handrit Hallbjarnar CB. Handrit ýmissa höfunda CC. Ýmis handrit D. Persónulegt efni DA. Reikningar DB. Myndir DC. Stílabækur E. Hárgreiðslustofan Hollywood F. Önnur gögn FA. Gögn Kristínar Guðmundardóttur FB. Gögn Eiðs Hallbjarnarsonar FC. Annað Grisjun, eyðing og skráning: Engu verið eytt. Viðbætur: Ekki er von á viðbótum. Um aðgengi og not Skilyrði er stjórna aðgengi: Safnið er opið. Skilyrði er ráða endurgerð: Samkvæmt reglum Landsbókasafns um ljósritun og myndun. Tungumál: Íslenska. Danska. Enska. Esperantó. Franska. Þýska. Leiðarvísar: Enginn leiðarvísir fylgdi með safninu. Tengt efni Tengdar einingar: Ekki er vitað um neinar tengingar. Útgáfuupplýsingar / Not: Ekki er vitað um nein not. Um lýsinguna Athugasemdir skjalavarðar: Svanur Jóhannesson var fenginn til að flokka skjölin á vegum Félags bókagerðarmanna áður en þau voru afhent Landsbókasafni. Naut hann leiðsagnar Ögmundar Helgasonar. 3

5 Halldóra Kristinsdóttir skrifaði lýsingu og merkti öskjur í janúar febrúar Lýsing og greiningin á safni Hallbjörns Halldórssonar og Kristínar Guðmundardóttur var unnin fyrir styrk frá Alþýðuhúsi Reykjavíkur ehf. og Styrktarsjóði Magnúsar Bjarnasonar. Dagsetning lýsingar: Febrúar Innihald Listi yfir öskjur Askja 1: AA. Bréf til Hallbjarnar: A G Askja 2: AA. Bréf til Hallbjarnar: H L Askja 3: AA. Bréf til Hallbjarnar: M V Askja 4: AA. Bréf til Hallbjarnar: W Þ AC. Bréf annarra Askja 5: AB. Bréf til Kristínar: A H Askja 6: AB. Bréf til Kristínar: I M Askja 7: AB. Bréf til Kristínar: O Þ Askja 8: AD. Bréf Alþýðublaðið: A K Askja 9: AD. Bréf Alþýðublaðið: M Þ Askja 10: AE. Póstkort Hallbjörn og Kristín Askja 11: AF. Umslög Hallbjörn Askja 12: AF. Umslög Hallbjörn Askja 13: AF Umslög Hallbjörn Askja 14: AF. Umslög Kristín Askja 15: AF. Umslög Alþýðublaðið Askja 16: BA. Alþýðublaðið: Skjöl og handrit Askja 17: BB. Alþýðuprentsmiðjan BF. Samtök verkalýðsins Askja 18: BC. Bæjarstjórn Askja 19: BC. Bæjarstjórn Askja 20: BD. Dómar og málaferli BG. Skólamálefni í Reykjavík Askja 21: BE. Esperanto-málefni Askja 22: BH. Ýmis félög Askja 23: BH. Ýmislegt. Verkalýðsmál. Askja 24: CA. Handrit Hallbjarnar Askja 25: CB. Handrit ýmissa höfunda Askja 26: CB. Handrit ýmissa höfunda Halla frá Laugabóli Askja 27: CC. Handrit Ýmislegt Askja 28: CC. Handrit Ýmislegt Askja 29: DA. Reikningar Askja 30: DA. Reikningar Askja 31: DB. Myndir Askja 32: E. Hollywood. Reikningsbækur Askja 33: E. Hollywood. Reikningsbækur Askja 34: E. Hollywood Askja 35: E. Hollywood

6 Askja 36: E. Hollywood Askja 37: E. Hollywood. Dagbækur. Askja 38: FA. Gögn Kristínar Guðmundardóttur. Ýmislegt. Askja 39: FB. Gögn Eiðs Hallbjarnarsonar Askja 40: DC. Stílabækur Askja 41: FC. Kvöldgleði (handrit). Hollywood Franskt hágreiðslutímarit. A. Bréfasafn AA. Bréf til Hallbjarnar Askja 1: Arnbjörn Kristinsson Arngrímur Kristjánsson Axel Thorsteinsson Álfamær Ásgeir Bjarnþórsson Ásta Benedikt Gabríel Benediktsson Birgir Kjaran Borgarstjórinn í Reykjavík Braden, Ronald Bulcourt, Raoul Böhme, Curt Eidesgaard, N. A. Eifinger, Hans Einar Ágúst Bjarnason Einar Sveinsson Einar Þorgrímsson Eiríkur Helgason Erkes, Heinrich Flandera, Karl Frímann (Freeman) Bjarnason Fr(ímann) B. Arngrímsson Fritzsche, Erich Galli, Otto Geir Gísli H. Friðbjarnarson Guðbrandur Magnússon Guðmundur Einarsson Guðmundur Gamalíelsson Guðmundur Gíslason Hagalín Guðmundur Halldórsson Guðmundur Jónsson Guðmundur Sigurður Jónsson Guðm. R. Ólafsson Guðm. H. Pétursson Gunnar Jóhannsson Gunnar Sigmundsson 5

7 Askja 2: Hafliði Helgason Halldór Jónsson Halldór Kiljan Laxness Halldór Stefánsson Hallgrímur J. Benediktsson Hans hátign konungurinn (Kristján X.) og hennar hátign drottningin Haraldur (Hari) Haraldur Guðmundsson Heillaskeyti á 40 ára afmæli Helgi Hjörvar Hendrik J. S. Ottósson Ingimar Jónsson Ingólfur Jónsson Jakob B. Bjarnason Jakob Jóh. Smári Jón Árnason Jón Baldvinsson Jón Benediktsson Jón Brynjólfsson Jón Guðmundsson Jón Halldórsson Jón Leifs Jónas Guðmundsson Jónas Jónasson Jórunn Halldórsdóttir Knoll, Hans M. Kocmoud, Stanislav Kopp, Richard Kraks Vejviser Krestanov, Ivan H. Kriesing, Fritz Kristín Guðmundsdóttir Kristín Sölvason Kristmann Guðmundsson Lassahn, Fritz Leifur Þórðarson Askja 3: Magnús Á. Magnús Jónsson M. H. J. Margeir Jónsson Müller, L. H. Niclasen, Poul Oddur Björnsson Olsen, Anker Óskar Guðnason Óskar Sæmundsson Páll Ísólfsson 6

8 Pjetur G. Guðmundsson Ragnar Ólafsson Ruppel Rögnvaldur Guðmundsson Schriftgieberei Flinsch Schröder, Rob. Th. Firma Sigurður O. Björnsson Sigurður Einarsson Sigurður Þ. Guðmundsson Sigurður Kjartansson Sigurður Sigurðsson Steingrímur Guðmundsson Stephansen Sveinbjörn Egilsson Sveinbjörn Oddsson Tatsachen aus dem neuen Russland Theodór Friðriksson Tolstoj V.S.V. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson) Torkildsen, Emil Valdimar B. Hersir Valborg Bentsdóttir Vilborg Jónsdóttir Askja 4: Warrington, A. P. Watzulik, Albin Maria Wessely, Franz Wrembel, V. Þorfinnur Kristjánsson Þorsteinn Halldórsson Blánefsss Þorsteinn Þorsteinsson Þorvarður (Þorvarðarson) Þórður Bjarnason Þórður Kristleifsson Þórbergur Þórðarson Þórarinn B. Þorláksson AB. Bréf til Kristínar Guðmundardóttur Askja 5: Alfi? Allatant? Andrés Straumland Anna Jóh. Begga Benedictsson, M. J. Benedikt Kristjánsson Dadda Sig Björg? 7

9 Dagný Ingimundardóttir Hildur Bóasdóttir G. B. G. H. Brynjólfsdóttir G. G. G. Sigurðsson (G. S.) Gudda Guðmundur? Guðný Guðný Jónsdóttir Guðný Guðnadóttir Gunsa Gyða Jóhannsdóttir Halldór Jónsson Hallbjörn Halldórsson Halldór Kiljan Laxness Hálfdán Jónsson 8

10 Askja 6: Ida Holm Inga Laxness Ingibjörg H. Sigurðardóttir Jóka Jónína Hagalín Jórunn Halldórsdóttir Kalli Kristín Jónsdóttir Kristín Þórðardóttir Kristjanson, Kitty Leifur Þórðarson Lindberg, Jo Meinhort? Martha Jónsdóttir Maja María Gísladóttir Magnús Jónsson Askja 7: Oddný Guðmundsdóttir Ónafngreind kort eða ólæsileg (O. H.) Ranka S. S. Salóme Sigríður Guðmundsdóttir Siggi Snari Soffía Pálmadóttir (Soffía Meinolfi) Sóla Sólveig Sandholt Stína St. Freyja Sundhöll Reykjavíkur Svava Fells o.fl. Todda Vala Þorgerður Jóhannsdóttir Þorleifur Thorlacius Þóra Guðnadóttir Þórey Þórhildur Þuríður Vigfúsdóttir 9

11 AC. Bréf annarra Askja 4: Viðtakandi: Hermann Eiríksson Sigurjón Á. Ólafsson Sendandi: Jón Dúason Haraldur Stefánsson AD. Bréf Alþýðublaðið Askja 8: A/S Gideon Ágúst Jóhannesson Árni Pálsson Ársæll Árnason Ásgeir H. P. Hraundal B. Þ. Gröndal Bartl, János Björn O. Björnsson Björn Ólafsson Boðskort og aðgöngumiðar til ritstjóra Alþýðublaðsins Bókfellsútgáfan Carlos, Calo von David Östlund Dawson & sons Ltd. Eggert Claessen Einar Frímann Einar Jochumsson Einar Jónasson Eiríkur Helgason Erlendur Vilhjálmsson Filantrop-o (dulnefni) Frímann B. Arngrímsson G. Björnsson Geir G. Zoëga Gísli Ólafsson G. Ó. Fells (Grétar Ó. Fells) Guðmundur Jónsson Guðmundur R. Ólafsson Guðmundur Skarphéðinsson Gunnar H. Björnsson H. J. H. G. Þorláksson Hallfreður Guðmundsson Halldór Friðjónsson Hannes Jónsson Hannes Kjartansson Hansen, Alma Hanson, Ruth Har. Níelsson 10

12 Haraldur Sigurðsson Héðinn Valdimarsson o.fl. Helgi Hjörvar Herdís Símonardóttir Hjálpræðisherinn Hoyer, A. C. Ingibjörg H. Bjarnason Ingimar Jónsson J. G. Jóhann P. Péturs Jóhannes Guðmundsson Jón Arnórsson Jón Baldvinsson Jón Halldórsson Jón Leifs Jón Thoroddsen Jón Tómasson Jónas Þorbergsson K. D. Kgl. Dansk Representation Kristinn Guðmundsson Askja 9: Magnús Jónsson Marteinn Björnsson Nagórski, Stefan Oddur Björnsson Olrich, Carl Ottó N. Þorláksson Ólafur Þ. Kristjánsson Rogonski, Herbert S. B. Benediktsson S. Vilhjálmsson S. Williamson Samuelsen, J. Sig. Bjarnason Sigurður Ingimundsson Sigurður B. Jónsson Sigurjón Jónsson Sigurjón Á. Ólafsson Sigursteinn Magnússon Steindór Sigurðsson Sumarliði Halldórsson Sv. Árnason Thedór Árnason Upton Sinclair V. H. Dofri Valdimar Benediktsson Vigfús Guðmundsson Vilhjálmur Jónsson 11

13 Þorleifur Ófeigsson Þorvaldur S. Þóroddsson (T. S. Thorodds) Þorsteinn Þ. Þorsteinsson AE. Póstkort Askja 10: AE. Póstkort Hallbjörn og Kristín AF. Umslög Askja 11: AF. Umslög Hallbjörn Askja 12: AF. Umslög Hallbjörn Askja 13: AF Umslög Hallbjörn Askja 14: AF. Umslög Kristín Askja 15: AF. Umslög Alþýðublaðið B. Störf BA. Alþýðublaðið Askja 16: Alþýðublaðið: Skjöl og handrit - Interview med vor danske Partifælle Statsminister Stauning. Ódagsett ræða eftir ónafngreindan mann. - Pressemedelelse fra Danmarks Repræsentation i Island (1923: :13.02). - Ráðhús í Reykjavík. Ódagsett grein eftir Pjetur G. Guðmundsson. - Rök jafnaðarstefnunnar eftir a. - Skrá yfir kaupendur Alþýðublaðsins (1924:31.07). - Vinnusamningur Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði og atvinnurekenda þar (1927:29.01). - Vísubotnar úr samkeppni sem Alþýðublaðið stóð fyrir vegna byggingu Alþýðuhússins (1923:16.05). Sumt ódagsett. - Vísubotnar sendir Alþýðublaðinu í samkeppni um besta vísubotnin. Oddur Sigurgeirsson (Oddur á Skaganum) segir í sínu bréfi að ef hann fái premíuna þá eigi féð að renna til fyrirhugaðs Alþýðuhúss. BB. Alþýðuprentsmiðjan Askja 17 (sjá einnig Samtök verkalýðsins (BF)): - Alþýðuprentsmiðjan o Abranosvich, Lazaro A. (1 bréf. Meðfylgjandi: Teikningar úr blaði og dreifibréf). o Alþýðuprentsmiðjan í Reykjavík (Ýmis sýnishorn af usmlögum og bréfsefni prentsmiðjunnar; fundarboð og aðgöngumiði á aðalfund; samþykktir Alþýðuprentsmiðjunnar og uppkast að bréfsefni; reikningar; 3 uppköst að bréfum stíluð af Hallbirni o.fl.). 12

14 o Alþýðuprentsmiðjan í Reykjavík (2 uppköst. Greinargerð og áætlun um afköst Alþýðuprentsmiðjunnar). o Alþýðuprentsmiðjan í Reykjavík (2 bréf). o Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóri í Reykjavík (Bréf og sýnishorn af eyðublaði fyrir fullnaðarpróf). o Bergsteinn Sveinsson á Eyrarbakka (Bréf). o Bergur Jónsson sýslumaður í Barðastr.sýslu (Bréf). o Björnander, J. Odense í Danmörku (Bréf). o Félag ísl. Prentsmiðjueigenda í Reykjavík (Bréf). o Fundur Þjóðverja í Reykjavík (Fundarboð og dagskrá, lokaræða Bruno Kress). o Gunnar E. Benediktsson málafl.maður í Reykjavík (Bréf). o Hallbjörn Halldórsson prentari í Reykjavík (Vasabók Hallbjarnar í Alþýðuprentsmiðjunni ). o Landsbanki Íslands (Tilkynning um greiðslu á láni). o Leipzig Messestadt (Bæklingur og kort af Leipzig). o Sigurður Skúlason heildsali í Reykjavík (Bréf). o Steindór Gunnarsson o.fl. forstöðumenn prentsm. í Reykjavík (Bréf). o Sturlaugur Jónsson & Co. í Reykjavík (Auglýsing um Pelikanblek). o Viðstein, M. S. ritstjóri í Tórshavn í Færeyjum (Bréf og svarbréf Hallbjarnar). o V.S.V. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson) rithöfundur í Reykjavík (Smábréf). o Vilmundur Jónsson landlæknir (Bréf). o Þorvarður Þorvarðarson prentsmiðjustjóri Prentsmiðjunnar Gutenberg í Reykjavík (Reikningur). - Hlutafélagið Gutenberg h.f. o Aðalbjörn Stefánsson prentari í Reykjavík (Nafnspjald með skilaboðum til Hallbjarnar). o Hlutafélagið Gutenberg h.f. (Fundarboð, tilkynningar, samþykkt fyrir Prentsmiðjuna Gutenberg, tillögur til breytinga á lögum Hlutafélagsins Gutenbergs, lög fyrir hlutafélagið Gutenberg). o Soennecken, F. Bonn (Reikningur). o Staffinn (A.S.) (Gamanvísur Góðfellingabragur). o Þorvarður Þorvarðarson prentsmiðjustjóri í Gutenberg (Tilboð í ljóðabók Gísla Ólafssonar). 13

15 BC. Bæjarstjórn Askja 18: - Skýrsla um álag og framleiðslu Elliðaárstöðvarinnar - Fundargerðir bæjarstjórnar Reykjavíkur. Askja 19: - Austurbæjarskólinn: 2 fundargerðir og listi yfir umsóknir um kennslustörf við skólann haustið Skýrsla um Barnaskóla Reykjavíkur skólaárið Samþykkt um lokunartíma sölubúða í Reykjavík. - Áætlun um tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur árið Aðvörun til húseigenda og húsráðenda. - Lauslegur uppdráttur af svæðinu milli Reykjavíkur og Gvendarbrunna. - Bæjarstjórn Reykjavíkur og skipun fastra nefnda og Bréf frá borgarstjóranum í Reykjavík. Ýmis bréf á árunum Kjörseðlar bæjarstjórnar Reykjavíkur. Á suma hefur verið skrifað. - Fundargerðir bæjarstjórnar Reykjavíkur Ýmsir miðar. Handskrifaðir miðar, prentað bréf frá framkvæmdanefnd Stórstúku Íslands til Alþingis 1922, lög fyrir Lúðrasveit Reykjavíkur o.fl. BD. Dómar og málaferli Askja 20 (sjá einnig Skólamálefni í Reykjavík (BG)): - Ari Þórðarson gegn Páli Ólafssyni. - Björn Þórðarson f.h. Péturs Jakobssonar gegn Hallbirni Halldórssyni f.h. Alþýðuprentsmiðjunnar. - Landsbanki Íslands gegn Íslandsbanka. - Ólafur Thors f.h. H/F Kveldúlfur gegn Hallbirni Halldórssyni f.h. Alþýðublaðsins. - Pjetur Jakobsson gegn Guðmundi Guðmundssyni. BE. Esperanto-málefni Askja 21: - Bæklingar frá Frakklandi á esperantó. - Bæklingar frá Lettlandi. - Bæklingar frá Þýskalandi. - Esperantó-blöð. - Esperantó-stílar. - Félag esperantista á Íslandi (Félagatal ódagsett). - Hallbjörn Halldórsson (Uppkast að bréfi. 2 textar, annar á íslensku og hinn á esperantó). - Ólafur Þ. Kristjánsson, Hafnarfirði (1930:03.06 og 1931:24.04) alþjóðaþing esperantista (Skilríki og ýmis gögn frá London, París og Búdapest. 19 prentspjöld fundarboð Uppkast að bréfi. Prentað ljóð eftir L. Zamenhof sem heitir La Espero). 14

16 BF. Samtök verkalýðsins Askja 17 (sjá einnig Alþýðurprentsmiðjuna (BB) - Alþýðubrauðgerðin o Stjórn Alþýðubrauðgerðarinnar (3 fundarboð: 1922:21.07; 1941:12.06; 1943:30.04). - Alþýðuflokkurinn o Aðstoðarfélag Alþýðublaðsins (Fundarboð: 1929:24.11). o Fjársöfnunarnefnd Alþýðuflokksins (2 fjölrituð bréf: 1943:01.97 og 1943:11.11). o Framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins(1 fjölritað bréf: 1953:24.02). o Kosningabréf (5 bréf). o Milliþinganefnd í atvinnumálum (Prentað skjal). o Rauðhólanefndin (Skemmtistaður verkalýðsfélaganna). o Stjórn Alþýðuflokks og Alþýðublaðs (1 fjölritað bréf). o Þingmál (3 skjöl). o Lög Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur. Lög Alþýðusambands Íslands 1919 og Ýmsir bæklingar Alþýðuflokksins og Söngvar jafnaðarmanna. - Alþýðuhús Reykjavíkur o Stjórn Alþýðuhúss Reykjavíkur (3 fjölrituð bréf, boðsmiði og aðgöngumiði). - Alþjóðasamhjálp verkalýðsins o Alþjóðasamhjálpin. Uppkast að grein um Alþjóðasamhjálpina í handriti. Lög fyrir Alþjóðasamhjálp verkalýðsins, Íslandsdeildina (Próförk að sérprenti úr Rjetti). Fundarboð á aðalfund ASV., Reykjavíkurdeildar. Dagskrá kaffikvölds áhugaliðs ASV í Kr-húsinu. Félagsskírteini Hallbjarnar í ASV ). - Jafnaðarmannafélagið o Hendrik J. Ottósson (1922:16.01). Meðf.: Happdrættismiðar og kvittun fyrir árstillagi. o Skemmtinefnd og stjórn. (Fundarboð og kvittun). - Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur o Stjórn Jafnaðarmannafélagsins í Reykjavík (2 bréf). o Stjórn Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur (Fundarboð). o Stjórn Bókmenntafélags jafnaðarmanna (2 bréf). BG. Skólamálefni í Reykjavík Askja 20 (Sjá einnig dóma og málaferli (BD)). - Gagnfræðaskólinn í Reykjavík (3 bréf, skýrsla Gagnfræðaskólans í Reykjavík og boðskort á árshátíð skólans). - Austurbæjarskólinn (Fjölritaðar fundargerðir skólanefndar og reglugerð fyrir barnaskóla og söngpróf í Barnaskóla Reykjavíkur 1924). - Barnaskólar Reykjavíkur (4 bréf). 15

17 BH. Ýmis félög og störf Askja 22: Ýmis félög: - Blaðamannafélagið (1 fundarboð) - Byggingafélag Reykjavíkur (2 bréf. 13 fundarboð. Félagsskírteini). - Ferðafélag Íslands (4 félagsskírteini. 9 ferðabæklingar). - Félag lýðveldissinna í Reykjavík (1 bréf. Lög fyrir fjelag lýðveldissinna í Reykjavík). - Félag Þjóðverja í Reykjavík (1 bréf). - Fjelag ungra skilnaðarmanna (Lög: 1911). - Germania (11 fundarboð o.fl.). - Guðspekifélagið (Tilkynningar, félagsskírteini Hallbjarnar og Kristínar, pésar um Sumarskóla guðspekinema o.fl.). - Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík. - Iðnfræðafjelag Íslands. - Kaupfjelag Reykjavíkur (Bréf o.fl.). - K.R.O.N. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. - Mál og menning. - Norræna félagið. - Sjálfstæðisflokkurinn (4 kosningabréf). - Sjúkrasamlag Reykjavíkur. - Skátafélögin í Reykjavík (Boðsmiði og sýningarskrá 1941). - Sundfélagið Grettir. - Ungmennafélag Íslands. - Útgéfufélagið Landnáma. - Ýmislegt smáprent (Fundarboð, happdrættismiðar, aðgöngumiðar, nafnspjöld, kvittanir, boðsbréf á sýningar o.fl.). - Félag nýalssinna. o Félagatal o Ýmis fundarboð og ódags. bréf til félagsmanna. o Fundur stjörnusambandsmanna í Borgarnesi, dagskrá. Askja 23: Verkalýðsmál. Alþýðublaðið, ASÍ og Alþýðuflokkurinn. Óflokkað. - Tveir aðgöngumiðar Hallbjarnar að Alþýðusambandsþingum. - Listi yfir lög frá Alþingi 1936 og úrslit þingmála. - Yfirlýsing alþýðunnar frá ASÍ-þingi Handrit handskrifað, vélrit og próförk. - Almennir skilmálar um leigu á félagsheimilum. - ASÍ Þingsályktunartillögur og nefndarálit. - ASÍ Þingmannaskrár og nefndir. - ASÍ Nefndarálit og tilllögur ýmissa nefnda (stjórnmálanefnd, áfengismálanefnd, sjávarútvegsnefnd, skattamálanefnd, sjávarútvegsnefnd, verslunarmálanefnd, menntamálanefnd, allsherjarnefnd, iðnaðarnefnd, fjárhagsnefnd, landbúnaðarnefnd, tryggingamálanefnd, blaðanefnd, verkalýðsmálanefnd, stjórnarsamvinnunefnd). - Ýmislegt er varðar sameiningu Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins. - Lög um fræðslu barna. 16

18 - International Labour Organisation. Fréttablöð. Með liggur bæklingur. - Det International Arbejdsbureau. Fundargerðir á dönsku. C. Handrit CA. Handrit Hallbjarnar Askja 24: Eigin skrif. Sumt eftir aðra en óvitað hverja. - Áður álitu menn það óvinnandi verk að leita uppsprettu Nýlar... (vantar framan á). - Carter Vatson (?) gekk eftir götunni í hægðum sínum og horfði forvitinn í kring um sig... - Danski Moggi - Dear friend, uppkast að bréfi á íslensku. - Enska lánið og ólánskjörin - Fimmtudaginn 3. júní fór ég til Ólafsvíkur og tók þar á móti mér Jón Skúlason, útsölumaður Alþýðublaðsins... - Flokkarnir og gengið - Gengisdeilan - Gengishækkun - Gjaldeyrisverzlunin - Hinn 14. jan streymdi mikill mannfjöldi á fund í konunglega landfræðifjelaginu í Lundúnum... - Hinn útvaldi e. Karla Ronne. Lausþýtt. - Hnefi afturhaldsins - Huldir fjársjóðir - Í eldinum - Kröfur alþýðu í Reykjavík. Ályktanir Alþýðuflokksins. - Leiðrétting E. Hjartarsonar læknis. - Lögfræðingurinn fer húsavilt - Meðal annara landa í heiminum eru tvö lönd með 300 mílna sjó á milli. Þau heita Ísland og Danmörk... - Mót hvíld og hamingju. Hallbjörn Halldórsson þýddi. - Niðurskurður stjórnarinnar - Nýja prentlistin - Saklaus skemtun - Síldar rjettir, uppskrift. - Skipstrand á fjöllum uppi? - Skrípaleikur - Sneglu-Hallur - Stundatafla - Svikin tryggð. Ljóð þýtt úr þýsku. - Systir mín og Að heiman. Tvö ljóð. 17

19 - Sögnin um Opal - Tileinkunar-stef. Ljóð. - Tíu ára gætsla - Undirskriftir undir myndirnar - Vaxtalækkunarkrafan - Það liggur við, að ég trúi því ekki enn, að stjórn Alþýðusambands Íslands og Alþýðuflokksins, hafi vikið varaforseta stjórnarinnar, Héðni Valdimarssyni, úr flokknum... - Þjóðveldi og einveldi - Þróun prentlistarinnar á Íslandi í fjörutíu ár - Ýmislegt. Mest smámiðar. CB. Handrit ýmissa höfunda Askja 25: Handrit ýmissa höfunda - Ágúst Jóhannesson (Ódags. ljóð 1. maí 1924 ) - Ásgeir H. P. Hraundal (1924:06.12 Ljóð flutt við setningu árshátíðar Hlífar í Hafnarfirði.) - Björn Bragi (Magnússon) prentari og ljóðskáld í Reykjavík (Ódags. Tvö ljóð.) - Gísli Ólafsson (Ljóðahandrit, handskrifað, bls : Próförk af allri bókinni, sem heitir Ljóð, útg ) - Grétar Fells (Til Septímu, ljóð, 3 erindi) - Ónafngreindur höfundur (1926: Kvæði ort á ritvél í rigningu til Halldórs Kiljans Laxness.) - Ónafngreindur höfundur að ljóði til Þórarins B. Þorlákssonar bókbindara og listmálara í Reykjavík (1923:29:12). - Ónafngreindur höfundur að 3 ljóðum (Um brúðkaupið í Kana; Loftgerðarandvörp; 1927: Þegar Margrét hafði óraskipti.) - Páll Sveinsson (1919: Latínuljóð um Skaftártungu og þýðing.) - Sigurður Heiðdal (Ódags. Sagan Jón í Litlabæ, 84 bls.) - Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld í Reykjavík (Ódags. upphaf að ritgerð um Sæmund fróða og Ara fróða, alls 92 bls.) - Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skál í Reykjavík og Jón Thoroddsen (Þýðing á Leyndardómur starfsins. Brot úr Karma-Yoga, alls 4 bls.) - Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skál í Reykjavík (8 ljóð: Ódags.: Fyrir andlátið og Á Möðrudal á Fjöllum; Ódags.: Æskuást 4 erindi; 1933: Á bolludaginn, matseðill; Ódags.: Nesin 3 erindi; Ódags.: Eg er aumingi 4 erindi; 1939: Á bolludaginn, matseðill í Yngismeyjagleði haldin í húsi Unu; 1939: vísa). - Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld í Reykjavík (1925: Grein í Alþýðublaðinu til Jóns Þorlákssonar fjármálaráðherra). - Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld í Reykjavík (Ódags.: ljóðið Ástaróður 12 erindi). - Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld í Reykjavík (Ódags.: söfnunarlisti v/útkomu Ofvitans1924:23.12., kvittanir; Ódags. æfing í esperantó; Bls. 2 úr óþekktu handriti: og efnalega er svo háð... ) 18

20 - Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld í Reykjavík (3 ljóð: 1918: Kveldseta; Ódags. Ljúflingaskáldið 6 erindi; Ódags. Aldei man ég hvað þú heitir 4 erindi; Meðf.: Ódags. Úr Sn.Edd. og verkefnalisti.) - Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld í Reykjavík (Ódags. frásaga: Draumar Jóns Gizurarsonar 5 bls.; Ódags. umsögn um bókina Alþjóðamál og málleysur 3 bls.) - Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld í Reykjavík (2 ljóð: 1912: Koffortsvísur; 1918: Hallbjarnardrápa Próförk; Boðsbréf: 1924: Áskriftarlisti fyrir Bréf til Láru.) Askja 26: Halla frá Laugarbóli - Ljóðmæli eftir Höllu Eyjólfsdóttur á Laugabóli. CC. Ýmis handrit Óflokkað, bæði handrit Hallbjarnar og annarra Askja 27: - Að vera prentari - Ábyrgðarskjal. Undirritað af Hallbirni 29. desember Bréf frá J. Guðmundssyni. Upphaf vantar. - Einsdæmi - Framfara pistill - Hvers vegna er ég kaupfélagsmaður? - Hvíldarlög sjómanna á togurum - Leikrit? Persónur: Jón á Kotum, Ragnheiður kona hans, Jakob o.fl. - Ósvífni auðvaldsins - Prentlistir - Ræða á dönsku. Íslenska á bakhlið. - Skuldabréf Sjö landa sýn. Ferðalags-frásögur. E. Hallbjörn. - Tillögur um breytingu á lögum um aðflutningsbann á áfengi. - Undirstöðuatriði nýju stílletrunarinnar - Uppkast að bréfi Hallbjarnar, Reykjavík 4. september Uppkast að bréfi Hallbjarnar til ritstjóra Vinnunnar, Reykjavík á öskudag Uppkast að bréfi til niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur, Reykjavík 2. júlí Var í umslagi merkt Íslenzk prentaralist. - William Morris. Hundrað ára minning. - Ýmislegt. Var allt fest saman í bréfaklemmu. - Ýmsir miðar. Askja 28: - Beinkerlingavísur - Ferðin að norðan - Konur í Sovét -Rússlandi - Lífið og eilífið 19

21 - Lög handa Kommúnistaflokki Íslands - Málvarnarnefndin (Sigtryggur Eiríksson, Snorri Einarsson og Þórður Sveinsson) - Mótmæli, höfð eftir Jóni Jónssyni að Svínavatni í Grímsnesi. - Oss er í dag frelsari fæddur. Brot úr jólapredikun eftir Ingimar Jónsson prest á Mosfelli. - Páfagauksháttur - Ræða (á þingi prentara?). Virðulega samkvæmi, gestir og stéttarsystkini og annað samstarfsfólk að íslenzkum bókaiðnaði... - Sameiginlegur fundur löglegra stjórna Hins íslenzka prentarafélags, Bókbindarafélags Reykjavíkur, Félags járniðnaðarmanna og Félags rafvirkja... - Selmars Typografi - Skagstrendinga-ríma og Dócents-vísur. - Skrá yfir óseldar bækur frá Hallbirni Halldórssyni. - Skriftararfurinn - Snorri Sturluson e. Sigurð Nordal - Stéttskipting, stéttvísi og stéttabarátta - Stofnfundur félags um tímarita- og bókaútgáfu. Fundarboð og lagafrumvarp. - Tveir brautryðjendur - Um trúarbrögð - Uppköst að ýmsum bréfum. Mest óþekktir viðtakendur. - Útdráttur úr samvinnunni, greinum þeim sem vísað er til í tillögu frá stjórninni til aðalfundar. - Útvarpserindi. Aftan á síðustu blöðunum er eitthvað um Marx og Engels. - Von Kauffmann, landstjóri í Turkestan, skrifaði Golowatschew hershöfðingja á þessa leið 6. júlí Þau helztu atriði, er við sífelldlega munum hafa fyrir augum og láta vera okkar leiðarvísi eru þessi... - Þessi kenning greiðir einnig úr mörgum og miklum vandamálum. Hugsið ykkur þann mikla ójöfnuð sem er á lífskjörum manna í þessum heimi... - Ýmsir miðar. M.a. mikið af vísum og ljóðum. D. Persónulegt efni DA. Reikningar Askja 29: - Bankanótur og víxlar. - Happdrættismiðar og farseðlar (m.a. flugmiði, dags. 19. september 1919). - Húsaleiga og kaup. Askja 30: - Kvittanir og reikningar. Ýmislegt. - Kvittanir og reikningar. Ýmislegt. - Kvittanir Ýmis tímarit og blöð. 20

22 - Rafmagn, gas, sími og útvarp. - Skattur og tollur. - Útsvar. - Ýmis félög. Kvittanir og skírteini. - Ýmsir miðar og kvittanir. DB. Myndir Askja 31: - Útskorinn rammi frá 1925 með mynd af Kristínu. - Mynd af óþekktri konu og önnur af óþekktu fólki. - Nokkrar myndir með óþekktum persónum (Á filmu gæti verið mynd af Erlendi í Unuhúsi). - Mynd 1: Ingólfur Jónsson, danskur maður, Gunnar Sandholt, Sólveig k.h. áður Straumland, Simson ljósmyndari. Mynd 2: Sólveig, Gunnar, Daninn. Mynd 3: Erlendur, Margrét Árnadóttir, Sólveig Straumland, og Þórey Þorleifsdóttir á bak við. - Mynd 1: Passi Hallbjarnar. Mynd 2: Oddur á Skaganum. - Úr myndaalbúmi sem hefur lent í bruna. Hallbjörn og Kristín sjást á 2 myndum. - Fjölskyldumynd (Jón Thorarensen?) - Teikningar af ónafngreindum mönnum eftir óþekkta teiknara. (Gæti verið HKL?) - Útvarpshúsið við Austurvöll (ljósm. Ól. Magnússon). - Pétur Jakobsson (?) - Miðar af vínflöskum og silkiborðum frá Á tröppum Unuhúss. Erlendur o.fl. fólk. DC. Stílabækur Askja 40: - Sex stílabækur. - Einnig í þessari öskju: Fimm hundruð ára afmæli prentlistarinnar. Sérprent úr Tímariti iðnaðarmanna. Kom úr Þjóðdeild. Með liggur miði skrifaður af Hallbirni til landsbókavarðar 1. janúar E. Hárgreiðslustofan Hollywood 6 öskjur: Öskjur 32 og 33: Reikningsbækur Frumbók, útsvarshefti (32) - Launagreiðslubækur Áslaugar, Ásu og Ingu. (32) - Launagreiðslubók (1935) (33) - Rekstrarreikningsbók og sjóðbók (1939) (33) - Sjóðbók ( ) (33) - Rekstrarreikningsbók (1937) (32) - Rekstrarreikningsbók og sjóðbók (1938) (32) 21

23 - Tekjur fyrir hárgreiðslu- og hársnyrtistörf ( ) (33) Askja 34: Víxlar ( ) - Víxlar og víxilnótur (1933) - Rekstrarreikningur, fylgiskj., víxlar og víxilnótur (1934) - Fylgiskjöl (1935), víxlar og víxilnótur ( ) - Fylgiskjöl og víxlar (1937) - Fylgiskjöl og víxlar (1938) - Fylgiskjöl (1938) - Fylgiskjöl (1938) - Fylgiskjöl (1938) - Fylgiskjöl (1938) Askja 35: Fylgiskjöl (1939) - Fylgiskjöl (1939) - Fylgiskjöl (1939) - Fylgiskjöl (1939) - Fylgiskjöl (1939) Askja 36: Fylgiskjöl, víxlar og nótur (1940) - Fylgiskjöl (1940) - Fylgiskjöl (1940) - Fylgiskjöl (1940) - Fylgiskjöl (1941) - Fylgiskjöl (1941) - Fylgiskjöl (1941) - Fylgiskjöl (1942) - Fylgiskjöl (1942) Askja 37: Dagbækur - Tvær dagbækur (Pantanir á hárgreiðslu). Vantar ártal en eru dagsettar. Í bókinni sem er með rauðum kili og bláum spjaldpappír er skrá aftarlega í bókinni, sem sýnir verðmun á vörum og áhöldum til hárgreiðslu árin 1937 og Í bókinni sem er með svörtum spjaldpappír er kveðskapur á öftustu síðu sem bendir til þess að bækurnar séu frá stríðsárunum. 22

24 F. Önnur gögn FA. Gögn Kristínar Guðmundardóttur Askja 38: Kristín Ýmislegt - Esperantófélagið í Reykjavík (6 prentspjöld: ) Myndasería frá Winnipeg. Blaðaúrklippur með minningargreinum um Hallbjörn (1959) - Hárið í Vöku. Grein eftir Snoðkollu. Meðmæli Kristínar Guðmundsdóttur (1912:24.01.) Teikningar o.fl. Útvarpsskeyti (1942:28.09.) - Heiðusfélagsskjal Kristínar frá Meistarafélagi hárgreiðslukvenna í Reykjavík (1943:01.03.) - Kveðskapur eftir ýmsa höfunda, m.a. Skúla Guðmundsson, Stein Steinarr, Tómas Guðmundsson o.fl. - Ljósmyndir. Myndir af Kristínu og Hallbirni og ýmsu öðru fólki frá fyrri tíð. - Ljórit af bréfi Sig. Magnússonar til Oddnýjar Guðmundsdóttur hjúkrunarkonu (1914:28.06.) - Ljósrit úr gamalli guðsorðabók og uppskrifað með latínuletri. Undirritað: Hjúkrunarkonur á Vífilsstöðum. - Ýmislegt skrifað í eina bók, m.a.: o Píslarþankar Ólafs Friðrikssonar eftir Jónatan Pálsson (1922) o Hugvekjusálmar um Ara, Metúsalem og aumingja Pétur eftir sama (1933) o.fl. - Þórbergur Þórðarson: Tvö smáhandrit. Ýmislegt fleira sem gæti verið eftir hann eða aðra félaga í Mjólkurfélagi heilagra. Innboðsmelódían nr. 3 með nótum, Gluggasvínsvísa og fundarboð um flatsængurfund í Mjólkurfélagi heilagra að Hverfisgötu 21. FB. Gögn Eiðs Hallbjarnarsonar Askja 39: Eiður Hallbjarnarson - Nokkur jólakort. - Ljósmynd. - Ljóð eftir Einar Jochumsson ( ) - Alla tanta: Bréfspjald ( ) - Bólusetningarvottorð ( ) - Nokkur vélrituð blöð. - Símskeyti vegna andláts Eiðs Hallbjarnarsonar FC. Annað Askja Kvöldgleði (handrit), 25. maí Hollywood. Franskt hárgreiðslutímarit, La Coiffure Francaise Illustrée,

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Þórður Sveinsson: Bréfasafn 1895 1937. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Læs mere

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Melshús 1703 Árni Rustikusson annar ábúandi Karl 26 Melshús 1703 Sigríður Jónsdóttir hans kvinna Kona hans kvinna 27 Melshús 1703 Halldóra Árnadóttir þeirra

Læs mere

Dr. juris Björn Þórðarson

Dr. juris Björn Þórðarson BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR Einkaskjalasafn nr. 470 Dr. juris Björn Þórðarson (1879-1963) lögmaður og fv. forsætisráðherra Skjalaskrá Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík www.borgarskjalasafn.is

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, 1 Aaret 1933 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 206 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, I Aaret 1932 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 195 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Lbs 100 NF Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 100 NF Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2015 Efnisyfirlit Lýsandi samantekt... 4 Samhengi... 4 Innihald

Læs mere

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935.

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. I Aaret 1935 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfonds Bestyrelse ialt 259 Ansøgninger, hvoraf 156 blev bevilget. 1. Til Styrkelse af den

Læs mere

Lbs 12 NF Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Lbs 12 NF Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Lýsandi samantekt Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling:

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendiater siden 1989 Guðvarður Már Gunnlaugsson 1989: 6 måneder; 1990: 4 måneder; 1991: 5 måneder. Undersøgelse af håndskriftoverleveringen

Læs mere

Þjóðskjalasafn Íslands

Þjóðskjalasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands E. 90 GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON Guðmundur Þorsteinsson (1879-1924). Héraðslæknir, lengst af á Þórshöfn á Langanesi og Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Sbr. ritið Læknar á Íslandi. Sjá

Læs mere

Liste over de bevilgede belob:

Liste over de bevilgede belob: XI. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRET 1959 I Året 1959 indkom til Dansk-Islandsk Fonds bestyrelse ialt 69 Ansøgninger, hvoraf 62 blev bevilget. Liste over de bevilgede belob: I. TIL STØTTE

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931.

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. 1 Aaret 1931 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 169 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Einkaskjalasöfn. (3) Funda- og bréfabók Með fylgir ljósrit bókarinnar.

Einkaskjalasöfn. (3) Funda- og bréfabók Með fylgir ljósrit bókarinnar. E. 31 ÁBYRGÐARFÉLAG ÞILSKIPA VIÐ FAXAFLÓA Stofnað í Reykjavík 1894. Aðalforgöngumaður að stofnun þess og fyrsti formaður var Tryggvi Gunnarsson bankastjóri. Félagið starfaði óslitið fram undir 1920, en

Læs mere

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992.

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. HEIMILDASKRÁ Alþingistíðindi. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. Arvid Frihagen: Villfarelse og ugyldighet i forvaltningsretten. Osló 1966. Aslak Syse: Materielle

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 Sauðskinn, saffían & shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 1 Sauðskinn, saffían og shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri og síðari

Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri og síðari Amtmaður og Íslands fátæklingar. Samfélagssýn í skjalasöfnum Landsnefndarinnar fyrri 1770 1771 og síðari 1785 1787 Hrefna Róbertsdóttir Í Þjóðskjalasafni Íslands eru varðveitt skjalasöfn hinna svokölluðu

Læs mere

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu 1688-1770 Embættið og uppbygging skjalasafnsins Rit Þjóðskjalasafns Íslands Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum NÝSKÖPUNARSJÓÐUR NÁMSMANNA

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Ísland 21. 24. maí 2009 1 Ágætu norrænu starfsfélagar velkomnir til Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem norðurlandamót í handknattleik er haldið á Íslandi.

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904

Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904 Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja á Íslandi 1873 til 1904 Rit Þjóðskjalasafns Íslands Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Embættisskjöl

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Jón Ólafsson úr Grunnavík Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 52. ár, 2012 Ritstjórar: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson VETURLIÐI ÓSKARSSON Jón Ólafsson úr Grunnavík Fyrirmynd Halldórs Laxness að sögupersónunni Jón Guðmundsson frá Grindavík

Læs mere

Þjóðskjalasafn Íslands

Þjóðskjalasafn Íslands E. 181 ÓLAFUR ÓLAFSSON Ólafur Ólafsson (1806-1883), prestur. - Stúdent í heimaskóla hjá sr. Árna Helgasyni í Görðum. Fékk Hvamm í Laxárdal 1852, Reynistaðarkl. 1853, Dýrafjarðar-þing 1864, Hvamm í Laxárdal

Læs mere

Einkaskjalasöfn. Bréf Staðarhóls-Páls til Guðbrands biskups Afrit frá 18. eða 19 öld.

Einkaskjalasöfn. Bréf Staðarhóls-Páls til Guðbrands biskups Afrit frá 18. eða 19 öld. Einkaskjalasöfn E. 1 HÓLAMENN Hér eru einkum skjöl um Guðbrand Þorláksson (1541 eða 1542-1627), er biskup var á Hólum (1571-1627), dótturson hans, Þorlák Skúlason (1597-1656), Hólabiskup 1627-1656, son

Læs mere

BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM

BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM Eggert Ásgeirsson skráði 2009 Tölvudisklingur fylgir 2 Þegar sagt er frá skráningu gamalla bréfa eru viðbrögð gjarna þessi: Tölvusamskipti hafa þau árif að bréfaskriftir

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu Ágúst 206 2 Forsíðumyndin sýnir fornleifar nr. 74, vörðu (Horft

Læs mere

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012 Höfundar Ljósmynd á forsíðu Horft yfir uppgraftarsvæðið. Öll réttindi áskilin ISBN 978-9935-9090-7-7 Minjastofnun Ísland Suðurgata 39 101 Reykjavík Iceland (354) 570 13 00 postur@minjastofnun.is www.minjastofnun.is

Læs mere

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Tímarit um raunvísindi og stærðfræði 2. árg. 2. hefti 2004 raust.is/2004/2/03 Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Kristín Bjarnadóttir Kennaraháskóla Íslands Vefútgáfa: 30. desember 2004

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Þorkell Jóhannesson dr.thorkell@simnet.is Höfundur er læknir, prófessor úr embætti. Stungulyf Innrennslislyf: Skilgreiningar

Læs mere

Handbók Alþingis 2003

Handbók Alþingis 2003 Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2003 Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2004 HANDBÓK ALÞINGIS 2003 Helstu skrár unnu: Helgi Bernódusson, Hlöðver Ellertsson, Jóhannes Halldórsson, Jón E. Böðvarsson,

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis 4. Konfirmation Í þemanu er fjallað um Hefðir tengdar fermingum í Danmörku Fermingarveislur Blå mandag Hugmyndir að Kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvorfor bliver

Læs mere

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld Már Jónsson Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld Í kaupmála hjónaefnanna Ketils Vermundssonar og Salvarar Jónsdóttur, sem gerður var í Efranesi í Borgarfirði árið 1655, birtist þaulhugsað kerfi sem byggði

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Rafn M Jonsson Embætti landlæknis Nordisk folkehelsekonferanse Status og udvikling. Det forebyggende arbejde. Aktuelt! Udvikling af totalkonsumption af alkohol

Læs mere

Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi

Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi Hugvísindasvið Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi Þýðing Gissurar Einarssonar á messu- og predikunarákvæðum kirkjuordinansíu Kristjáns 3. Ritgerð til MA-prófs í guðfræði Þorgeir Arason

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

ÁGRIP 1 INNGANGUR 3 1 UNGSKÁLDIÐ 4 2. KAUPMANNAHÖFN FLEIRI ÍSLENSKAR ÁSTIR SÍÐUSTU ÁRIN 19 LOKAORÐ 25 HEIMILDASKRÁ 26

ÁGRIP 1 INNGANGUR 3 1 UNGSKÁLDIÐ 4 2. KAUPMANNAHÖFN FLEIRI ÍSLENSKAR ÁSTIR SÍÐUSTU ÁRIN 19 LOKAORÐ 25 HEIMILDASKRÁ 26 Ágrip Viðfangsefni ritgerðarinnar er könnun á umfjöllun Jónasar Hallgrímssonar um ást og eftirsjá í nokkrum ljóðum hans. Leitað var fanga í bréfum hans og samtíðarmanna, ljóðin skoðuð með tilliti til þess

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Þjóðskjalasafn Íslands 2010 Leiðbeiningarrit Þjóðskjalasafns Íslands Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir 2. útgáfa 2010 Þjóðskjalasafn

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar.

Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar. Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar. Umsóknir um þátttöku í forvali fyrir hönnunarsamkeppni vegna byggingar nýs Landspítala við Hringbraut voru opnaðar

Læs mere

Reykjavík, 20. mars 2018 R ES. Borgarráð

Reykjavík, 20. mars 2018 R ES. Borgarráð Reykjavík, 20. mars 2018 R17070048 6631 ES Borgarráð Svar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og áheyrnarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um lagaheimildir til grundvallar deiliskipulagi

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júlí 2012 október 2015

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júlí 2012 október 2015 Birgitta Spur Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júlí 2012 október 2015 Þann 21. júní 2012 var staðfest með undirritun gjafabréfs og samkomulags, gjöf sjálfseignarstofnunarinnar Listasafns

Læs mere

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN BOSS. BOTTLED. FRAGRANCE FOR MEN FEATURING

Læs mere

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55,

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Hugvísindasvið Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Orðræðan um þjóðerni og myndlist Ritgerð til B.A.-prófs í listfræði Guðrún Lilja K varan Júní 2013 Háskóli Íslands Íslensku- og menningardeild Listfræði

Læs mere

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?...

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?... Efnisyfirlit Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar..................... 2 Yfirlit........................................................ 7 Málverk segir sögu.............................................

Læs mere

Við Kárahnjúka og önnur kennileiti

Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Bók þessi er gefin út í 250 eintökum. Matthías Johannessen Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Helgispjall ÁRVAKUR HF. Við Kárahnjúka og önnur kennileiti - Helgispjall

Læs mere

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Við Akranes æpti hann: Stopp! Ágrip að upphafi flugsögu Akraness Magnús Þór Hafsteinsson. Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Akraness eru skoð að ar á netinu finnur maður oft merkilegar myndir sem kitla

Læs mere

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925.

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. I Aaret 1925 indkom til dansk-islandsk Forbundsfond ialt 163 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags Rétturinn til ritunar firma hlutafélags Halldóra Þorsteinsdóttir og Eyvindur G. Gunnarsson Lögfræðideild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Erindi flutt á ráðstefnu í október

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

Einar H. Guðmundsson - júní Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku

Einar H. Guðmundsson - júní Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku Einar H. Guðmundsson - júní 2004 Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku Tímabilið frá 1891 til 1960 Í lok nítjándu aldar var Björn Jensson, dóttursonur

Læs mere

Hagræn hugsun á átjándu öld

Hagræn hugsun á átjándu öld Hugvísindasvið Hagræn hugsun á átjándu öld Hugmyndafræði Magnúsar Ketilssonar sýslumanns Ritgerð til B.A.-prófs Jón Torfi Arason Janúar 2018 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Hagræn hugsun á átjándu

Læs mere

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Brennisteinsvinnsla í tíð Innréttinganna Kvartanir og tillögur til úrbóta

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Brennisteinsvinnsla í tíð Innréttinganna Kvartanir og tillögur til úrbóta Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Brennisteinsvinnsla í tíð Innréttinganna Kvartanir og tillögur til úrbóta 1. Inngangsorð Ísland hefur sjaldan borið á góma þegar rætt hefur verið um hergagnaframleiðslu. Þó má

Læs mere

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2. tölublað, 9. árgangur. Nóvember 2013 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN

Læs mere

SÓN TÍMARIT UM ÓÐFRÆÐI

SÓN TÍMARIT UM ÓÐFRÆÐI SÓN TÍMARIT UM ÓÐFRÆÐI 10. HEFTI RITSTJÓRAR KRISTJÁN ÁRNASON RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON RÓSA ÞORSTEINSDÓTTIR REYKJAVÍK 2012 Són er helguð óðfræði og ljóðlist Útgefendur og ritstjórar Kristján Árnason Tómasarhaga

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Index to Manuscript References

Index to Manuscript References Index to Manuscript References Denmark Den arnamagnæanske samling, Nordisk forskningsinstitut, Københavns universitet, København: AM 544 4to (Hauksbók), 448, AM 702 4to, 88fn13 Rask 68 4to, 417fn16 Det

Læs mere

Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku

Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku Hugvísindasvið Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku Eddukvæði frá 18. öld Ritgerð til B.A.-prófs Haukur Þorgeirsson September 2008 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslensku- og menningardeild Gunnarsslagur

Læs mere

Skráning fornleifa í Mosfellsbæ

Skráning fornleifa í Mosfellsbæ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Skráning fornleifa í Mosfellsbæ Agnes Stefánsdóttir Rúna K. Tetzschner Guðmundur Ólafsson Ágúst Ó. Georgsson Kristinn Magnússon Bjarni F. Einarsson 2006/2 Skýrslur Þjóðminjasafns

Læs mere

Það eru leikhúsin sem ala upp públikum:

Það eru leikhúsin sem ala upp públikum: Hugvísindadeild Það eru leikhúsin sem ala upp públikum: Listræn stefna og verkefnaval leikhópsins Grímu 1961-1970 Ritgerð til M.A.-prófs Hlín Einarsdóttir Maí 2009 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Íslensku

Læs mere

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Húsnæðissvið September 2018 Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Raunverðshækkanir íbúða meiri hér á landi Frá því að mælingar á vísitölu leiguverðs

Læs mere

Þorsteinn Helgason. Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627

Þorsteinn Helgason. Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627 Þorsteinn Helgason Stórtíðinda frásögn Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627 Magistersritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands Haustið 1996 Umsjón Anna Agnarsdóttir 1 Formáli Ritgerðin,

Læs mere

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem. Veffang: www.snaefellingar.is Netfang: frettir snaefellingar.is SÉRRIT - 28. tbl. 23. árg. 11. ágúst 2016 Stykkishólms - Póstinum er dreift ókeypis í Stykkishólmi og Helgafellssveit og liggur frammi í

Læs mere

Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands

Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands Hugvísindasvið Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands Ritgerð til B.A.prófs Áslaug Lovísa Bílddal Gunnarsdóttir Janúar 2011

Læs mere

Fluer i hovedet. Sammenligning af danske og islandske idiomer. Björg Ólínudóttir 16 MÁLFRÍÐUR. Hvad forstår vi ved idiomer?

Fluer i hovedet. Sammenligning af danske og islandske idiomer. Björg Ólínudóttir 16 MÁLFRÍÐUR. Hvad forstår vi ved idiomer? 16 MÁLFRÍÐUR Björg Ólínudóttir Fluer i hovedet Sammenligning af danske og islandske idiomer Björg Ólínudóttir Björg Ólínudóttir er kennari í dönsku við Menntaskólann við Sund og Iðnskólann í Hafnarfirði.

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Ritgerð til BA-prófs í dönsku Hafrún Elma Símonardóttir Kt.: 260779-3709 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir Maí

Læs mere

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi Hugvísindasvið Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Ómar Þór Óskarsson Maí 2014 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir

Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Tungumálatorg Initiativ fra Islands undervisnings- og kulturministerium I samarbejde med Islands Universitet School of Education

Læs mere

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2009 júní 2010

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2009 júní 2010 Birgitta Spur Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2009 júní 2010 Sýningar í safninu Stund hjá Sigurjóni - Afmælissýning í Laugarnesi 21.10.08 haust 2010 Sýning á verkum Sigurjóns

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2011 júní 2012

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2011 júní 2012 Birgitta Spur Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2011 júní 2012 Sýningar í safninu Súlur Sigurjóns og Íslendingur 11.02.2011 28.08.2011 Sýningu á súlum Sigurjóns og portrettinu Móðir

Læs mere

FJÖLRIT GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR. Sveinn P. Jakobsson

FJÖLRIT GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR. Sveinn P. Jakobsson FJÖLRIT NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN Sveinn P. Jakobsson 53 FJÖLRIT NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN

Læs mere

Retskrivning og normering i nutidens Island nogle tanker

Retskrivning og normering i nutidens Island nogle tanker Retskrivning og normering i nutidens Island nogle tanker Jóhannes B. Sigtryggsson I artiklen fortælles om nye islandske regler for retskrivning og tegnsætning fra 2016 og 2018, og det diskuteres om det

Læs mere