FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Defitelio 80 mg/ml innrennslisþykkni, lausn defíbrótíð

Relaterede dokumenter
INDLÆGSSEDDEL: INFORMATION TIL BRUGEREN. Defitelio, 80 mg/ml, koncentrat til infusionsvæske, opløsning defibrotid

INDLÆGSSEDDEL: INFORMATION TIL BRUGEREN. Defitelio, 80 mg/ml, koncentrat til infusionsvæske, opløsning defibrotid

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Indlægsseddel: Information til brugeren Carbocain -Adrenalin 5 mg/ml, 10 mg/ml og 20 mg/ml + 5 μg/ml, injektionsvæske, opløsning

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Famvir 125 mg og 500 mg filmuhúðaðar töflur. famciclovir

FYLGISEÐILL. FOMEPIZOLE EUSA Pharma 5 mg/ml, innrennslisþykkni, lausn. Fomepízól (sem súlfat).

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Desmópressínasetat

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Desmópressín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Myfortic 180 mg og 360 mg magasýruþolnar töflur. Mycofenolsýra (sem natríummycofenolat)

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Nicotinell forðaplástur. Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Otrivin Menthol ukonserveret 1 mg/ml nefúði, lausn. Xýlómetazólínhýdróklóríð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Síprox 250 mg filmuhúðaðar töflur. cíprófloxacín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. HUMULIN NPH (ísófan) KwikPen 100 a.e./ml stungulyf, dreifa í áfylltum lyfjapenna Mannainsúlín

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Seroquel Prolong 50 mg, 150 mg, 200 mg, 300 mg, 400 mg forðatöflur. quetiapin

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

BILAG I PRODUKTRESUMÉ

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

BILAG I PRODUKTRESUMÉ

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

VELUX INTEGRA Solar FSK

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Kökur, Flekar,Lengjur

INDLÆGSSEDDEL : INFORMATION TIL BRUGEREN. Aerius 5 mg smeltetabletter desloratadin

esurveyspro.com - Survey Detail Report

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Montering af VELUX ovenlysvinduer med inddækning EDL i tage med tagpap

Dyrebingo. Önnur útfærsla

komudagur f2

INDLÆGSSEDDEL : INFORMATION TIL BRUGEREN. Aerius 5 mg filmovertrukne tabletter desloratadin

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

INDLÆGSSEDDEL : INFORMATION TIL BRUGEREN. Azomyr 5 mg smeltetabletter desloratadin

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Sandostatin LAR 10 mg, 20 mg og 30 mg stungulyfsstofn og leysir, dreifa.

INDLÆGSSEDDEL: INFORMATION TIL BRUGEREN. Vyndaqel 20 mg bløde kapsler tafamidis

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

INDLÆGSSEDDEL: INFORMATION TIL BRUGEREN. Riprazo 300 mg filmovertrukne tabletter Aliskiren

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

INDLÆGSSEDDEL: INFORMATION TIL BRUGEREN. Ferriprox 1000 mg filmovertrukne tabletter Deferipron

INDLÆGSSEDDEL : INFORMATION TIL BRUGEREN. Neoclarityn 5 mg smeltetabletter desloratadin

VELUX INTEGRA FSK VAS

INDLÆGSSEDDEL: INFORMATION TIL BRUGEREN

INDLÆGSSEDDEL: INFORMATION TIL BRUGEREN. Bonviva 3 mg injektionsvæske, opløsning ibandronsyre

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Indlægsseddel: Information til brugeren. Hycamtin 0,25 mg. Hycamtin 1 mg. kapsler, hårde topotecan

Indlægsseddel: Information til brugeren. Galvus 50 mg tabletter vildagliptin

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

INDLÆGSSEDDEL: INFORMATION TIL BRUGEREN. Bondenza 3 mg injektionsvæske, opløsning ibandronsyre

SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS. Hver skammtapoki inniheldur: 10 mg esomeprazol (sem magnesíumþríhýdrat).

Indlægsseddel: Information til patienten. Emadine 0,5 mg/ml øjendråber, opløsning. Emedastin

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

Indlægsseddel: Information til brugeren. Simulect 20 mg pulver og solvens til injektions- og infusionsvæske, opløsning.

Indlægsseddel: Information til brugeren

Indlægsseddel: Information til patienten. Emadine 0,5 mg/ml øjendråber, opløsning i enkeltdosisbeholder. Emedastin

Indlægsseddel: Information til brugeren. Eucreas 50 mg/850 mg filmovertrukne tabletter Eucreas 50 mg/1000 mg filmovertrukne tabletter

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Indlægsseddel: Information til brugeren. Tractocile: 37,5 mg/5 ml koncentrat til infusionsvæske, opløsning Atosiban

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

VIÐAUKI I SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS

BILAG. til RAPPORT FRA KOMMISSIONEN

Indlægsseddel: Information til brugeren. Baraclude 0,05 mg/ml oral opløsning Entecavir

Indlægsseddel: Information til patienten og brugeren

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Dagsetning og staður: 10. september 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík.

Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sjúkdómaskráning í svínasláturhúsum. Orsakir einkenna og sjúkdómalyklar. Handbók

Indlægsseddel: Information til brugeren. Seebri Breezhaler 44 mikrogram inhalationspulver i kapsler Glycopyrronium (Glycopyrroniumbromid)

Indlægsseddel: Information til brugeren. Baraclude 0,5 mg filmovertrukne tabletter Entecavir

INDLÆGSSEDDEL: INFORMATION TIL BRUGEREN. EVISTA 60 mg filmovertrukne tabletter (raloxifenhydrochlorid)

- kennaraleiðbeiningar

BILAG. til RAPPORT FRA KOMMISSIONEN

Indlægsseddel: Information til brugeren. OPATANOL 1 mg/ml øjendråber, opløsning Olopatadin

Indlægsseddel: Information til brugeren

Indlægsseddel: Information til brugeren

Indlægsseddel: Information til brugeren. Desloratadine Actavis 5 mg filmovertrukne tabletter desloratadin

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Indlægsseddel: information til brugeren

Indlægsseddel: Information til brugeren. Xarelto 15 mg filmovertrukne tabletter Xarelto 20 mg filmovertrukne tabletter Rivaroxaban

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Transkript:

B. FYLGISEÐILL 21

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Defitelio 80 mg/ml innrennslisþykkni, lausn defíbrótíð Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því að tilkynna aukaverkanir sem koma fram. Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum. Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4. Í fylgiseðlinum eru eftirfarandi kaflar: 1. Upplýsingar um Defitelio og við hverju það er notað 2. Það sem þú þarft að vita áður en þér er gefið Defitelio 3. Hvernig þér verður gefið Defitelio. 4. Hugsanlegar aukaverkanir. 5. Hvernig geyma á Defitelio. 6. Pakkningar og aðrar upplýsingar. 1. Upplýsingar um Defitelio og við hverju það er notað Defitelio er lyf sem inniheldur virka efnið defíbrótíð. Það er notað til meðhöndlunar á sjúkdómi sem kallast alvarleg bláæðastífla í lifur, þar sem æðarnar í lifrinni skemmast og teppast vegna blóðtappa. Þetta getur gerst fyrir tilstilli lyfja sem gefin eru fyrir ígræðslu með stofnfrumum. Defíbrótíð virkar þannig að það verndar frumur æðanna og kemur í veg fyrir eða leysir upp blóðtappa. Fullorðnir, unglingar, börn og ungabörn yfir eins mánaðar aldri mega nota lyfið. 2. Það sem þú þarft að vita áður en þér er gefið Defitelio Ekki má nota Defitelio ef um er að ræða ofnæmi fyrir defíbrótíð eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6.) ef þú tekur önnur lyf til að leysa upp blóðkekki, svo sem förva plasmínógens. Varnaðarorð og varúðarreglur Leitaður ráða hjá lækninum áður en þú Defitelio er notað: ef þér blæðir mikið og þú þarfnast blóðgjafar ef þú þarft að gangast undir skurðaðgerð ef þú átt við blóðrásarvandamál að stríða vegna þess að líkaminn getur ekki viðhaldið stöðugum blóðþrýstingi. Börn og unglingar Ekki er mælt með notkun Defitelio hjá börnum undir eins mánaðar aldri. 22

Notkun annarra lyfja samhliða Defitelio Látið lækninn vita um öll önnur lyf sem notuð eru til að koma í veg fyrir blóðtappamyndun eins og asetýlsalisýlsýru, heparín, warfarín, dabigatran, rivaroxaban eða apixaban eða ef þú tekur bólgueyðandi lyf (t.d. íbúprófen, naproxen, díklófenak eða önnur bólgueyðandi lyf, önnur en stera). Meðganga og brjóstagjöf Ekki nota Defitelio ef þú ert barnshafandi nema ef þú ert með sjúkdóm sem krefst meðferðar með Defitelio. Ef þú stundar kynlíf sem gæti leitt til þungunar verða báðir aðilar að nota örugga getnaðarvörn meðan á meðferð með Defitelio stendur og í eina viku eftir að meðferð lýkur. Akstur og notkun véla Ekki er gert ráð fyrir því að Defitelio hafi áhrif á getu þína til að aka eða stjórna vélum. Mikilvægar upplýsingar um tiltekin innihaldsefni Defitelio Lyfið inniheldur minna en 23 mg af natríum og er því nánast,,natríumlaust. 3. Hvernig þér verður gefið Defitelio Eingöngu sérfræðilæknir getur hafið meðferð með Defitelio og meðferðin verður að vera undir stöðugu eftirliti hans á sjúkrahúsi eða í sérhæfðri miðstöð fyrir ígræðslu stofnfrumna. Lyfinu verður dælt hægt inn (á meira en 2-klukkustundum) í eina af bláæðunum. Þetta kallast, innrennsli í bláæð eða dreyping. Þessi meðferð verður veitt fjórum sinnum á dag í minnst 21 dag, eða þar til einkennin hverfa. Mælt er með sama skammti fyrir börn frá eins mánaðar aldri til 18 ára og fyrir fullorðna. Ef gleymist að nota skammt af Defitelio: Þar sem læknir eða hjúkrunarfræðingur sér um að gefa lyfið er ólíklegt að skammtur gleymist. Láttu samt lækninn eða heilbrigðisstarfsmann vita ef þú heldur að skammtur hafi gleymst. Ekki á að tvöfalda skammt til að bæta upp skammt sem hefur gleymst. Leitið til læknisins, hjúkrunarfræðingsins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um notkun lyfsins. 4. Hugsanlegar aukaverkanir Eins og við á um öll lyf getur Defitelio valdið aukaverkunum en það gerist þó ekki hjá öllum. Algengar (geta komið fram hjá allt að 1 af hverjum 10) blæðing blóðnasir blæðing í heila blæðing í þörmum blæðing í lungum blæðing úr dreypinu blóð í þvagi storkukvilli (truflun á blóðstorknun) uppköst lágur blóðþrýstingur. 23

Hafið tafarlaust samband við lækninn ef einhver þessara einkenna koma fram. Óalgengar (geta komið fram hjá allt að 1 af hverjum 100) blæðing frá auga blóðug uppköst blóð í hægðum blæðing frá munni blæðing á stungustað blóð sem safnast saman utan við æð (margúll) í heila niðurgangur ógleði (flökurleiki) fleiðruholsblæðing (blóð sem safnast saman á svæðinu milli hjarta og lunga) útbrot kláði marblettir rauðir blettir á líkamanum sem orsakast af rifnum æðum í húð hiti alvarleg ofnæmisviðbrögð (þú gætir upplifað bólgumyndun í höndum, andliti, vörum, tungu eða hálsi, öndunarerfiðleika). Börn og unglingar Gert er ráð fyrir því að aukaverkanir hjá börnum (1 mánaðar til 18 ára gamalla) verði álíkar að gerð, alvarleika og tíðni og ekki er þörf á neinum öðrum sérstökum varúðarreglum. Tilkynning aukaverkana Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Einnig er hægt að tilkynna aukaverkanir beint samkvæmt fyrirkomulagi sem gildir í hverju landi fyrir sig, sjá Appendix V. Með því að tilkynna aukaverkanir er hægt að hjálpa til við að auka upplýsingar um öryggi lyfsins. 5. Hvernig geyma á Defitelio Geymið lyfið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Ekki skal nota Defitelio eftir fyrningardagsetningu sem tilgreind er á öskjunni og merkimiðanum á eftir EXP. Fyrningardagsetning er síðasti dagur mánaðarins sem þar kemur fram. Má ekki frjósa. Þegar lyfið hefur verið þynnt á ekki að geyma blönduna lengur en í 24 klst. við 2-8 C, nema blöndun hafi átt sér stað við staðlaðar og vottaðar aðstæður þar sem smitgát er viðhöfð. Notið Defitelio ekki ef lausnin er gruggug eða inniheldur agnir. 6. Pakkningar og aðrar upplýsingar Defitelio inniheldur Virka innihaldsefnið er defíbrótíð. Hvert 2,5 ml hettuglas inniheldur 200 mg af defíbrótíð og hver ml af lausninni inniheldur 80 mg af defíbrótíð. Önnur innihaldsefni lyfsins eru natríumsítrat díhýdrat, saltsýra og natríumhýdroxíð (bæði til að stilla ph) og vatn fyrir stungulyf. Útlit Defitelio og innihald pakkans Defitelio er tært ljósgult eða brúnt innrennslisþykkni, lausn, laust við agnir og grugg. Askja inniheldur 10 hettuglös með 2,5 ml af þykkni. 24

Markaðsleyfishafi og framleiðandi Gentium Srl Piazza XX Settembre 2 Villa Guardia 22079 Ítalía S:+39 031 5373200 F: +39 031 5373241 info@gentium.it Hafið samband við fulltrúa markaðsleyfishafa á hverjum stað ef óskað er upplýsinga um lyfið: BE DE ES - FR IE IT LU MT NL AT PT UK Jazz Pharmaceuticals Ireland Limited 5th Floor Waterloo Exchange Waterloo Road IRL - Dublin 4 Tel: + 353 1 634 7800 Fax: +353 1 634 7850 България Фармасуис ЕООД ж.к. Лагера, ул.троянски проход 16 BG-1612 София Тел.: + 359 2 895 21 10 PharmaSwissBulgariaInfo@valeant.com Česká republika PharmaSwiss ČR s.r.o. Jankovcova 1569/2c 17000 Praha 7 Tel.: +420-234 719 600 czech.info@valeant.com Danmark/Ísland Swedish Orphan Biovitrum A/S Sorgenfrivej 17 DK-2800 Lyngby Tlf: + 45 32 96 68 69 mail.dk@sobi.com Eesti Swedish Orphan Biovitrum International AB c/o CentralPharma Communications OÜ Selise 26-11 EE-13522 Tallinn Tel: + 372 6 015 540 centralpharma@centralpharma.ee Lietuva Swedish Orphan Biovitrum International AB c/o CentralPharma Communications OÜ J. Savickio g. 4-1 LT-01108 Vilnius Tel: +370 5 2430444 centralpharma@centralpharma.lt Magyarország Valeant Pharma Magyarország Kft. Csatárka u. 82-84, H-1025 Budapest Hungary Tel: +36-1-345-5900 Fax: +36-1-345-5918 Norge Swedish Orphan Biovitrum AS Østensjøveien 18, Bryn N-0661 OSLO Tlf: + 47 66 82 34 00 mail.no@sobi.com Polska Valeant Pharma Poland sp. z o.o. ul. Przemysłowa 2, 35-959 Rzeszow Polska Tel.: +48 17 865 5100 ICN_Polfa@valeant.com România Valeant Pharma S.R.L Str.Maria Rosetti, nr.6, Etaj 7 20485, Sector 2, Bucureşti, RomâniaTel.: +40 374 102 600 Romania.info@valeant.com Slovenija PharmaSwiss d.o.o. Brodišče 32 1236 Trzin Slovenia Tel: +386 1 236 47 00 slovenia.inforegulatory@valeant.com 25

Ελλάδα, Κύπρος Pharmaswiss Hellas A.E. Λ. Πεντέλης 53, 15235 Βριλήσσια Ελλάδα Τηλ.: +30-2108108460 Slovenská republika Valeant Slovakia s.r.o. Galvaniho 7/B, 821 04 Bratislava Slovakia Tel : + 421 2 3233 4900 Fax : + 421 2 3233 4920 Hrvatska PharmaSwiss d.o.o. Miramarska 23 10000 Zagreb Hrvatska Tel: +385 1 6311 833 croatia.info@valeant.com Latvija Swedish Orphan Biovitrum International AB c/o CentralPharma Communications OÜ Baložu iela 28-13 Rīga, LV-1048-13 Tel: + 371 67 450 497 centralpharma@centralpharma.lv Suomi/Finland Oy Swedish Orphan Biovitrum AB Äyritie 18 FIN-01510 Vantaa Puh/Tel: + 358 201 558 840 mail.fi@sobi.com Sverige Swedish Orphan Biovitrum AB (publ) S-112 76 Stockholm Tel: + 46 8 697 20 00 mail.se@sobi.com Þessi fylgiseðill var síðast uppfærður í: 04/2017 Þetta lyf hefur fengið markaðsleyfi samkvæmt ferli um undantekningartilvik. Það þýðir að vegna þess hve sjaldgæfur sjúkdómurinn er og af siðferðilegum ástæðum hefur ekki reynst mögulegt að framkvæma klínískar tilraunir með samanburði lyfsins við lyfleysu og afla allra tilskilinna gagna um lyfið. Lyfjastofnun Evrópu metur árlega allar nýjar upplýsingar um lyfið og fylgiseðillinn verður uppfærður eftir því sem þörf krefur. Ítarlegar upplýsingar um lyfið er að finna á vef Lyfjastofnunar Evrópu: http://www.ema.europa.eu Þar eru líka tenglar á aðra vefi um sjaldgæfa sjúkdóma og lyf við þeim. Upplýsingar á íslensku eru á http://www.serlyfjaskra.is. <------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 26