Haustfundur Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands

Relaterede dokumenter
6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

esurveyspro.com - Survey Detail Report

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Kökur, Flekar,Lengjur

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Nytjaplöntur á Íslandi 2013

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

komudagur f2

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

heilsuvæn málning sem NAAF mælir með! Bliss LITAKORT

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Famvir 125 mg og 500 mg filmuhúðaðar töflur. famciclovir

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Samanburður á runnaklónum fyrir skjólbelti: Fyrstu niðurstöður úr Yndisgróðursverkefninu

Indlægsseddel: Information til brugeren Carbocain -Adrenalin 5 mg/ml, 10 mg/ml og 20 mg/ml + 5 μg/ml, injektionsvæske, opløsning

- Hreinlega allt til hreinlætis!

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

2. Dig, mig og vi to

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Roser giver anlægget farve

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

Jóhanna Skúladóttir Ólafs. Hvar eru kýrnar? Stafylokokkar og hreinlæti fjóss. Hlutfallsleg skipting fjósgerða

FYLGISEÐILL. FOMEPIZOLE EUSA Pharma 5 mg/ml, innrennslisþykkni, lausn. Fomepízól (sem súlfat).

Hver borgar? Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Desmópressínasetat

Forkaupsréttarsniðganga

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Síprox 250 mg filmuhúðaðar töflur. cíprófloxacín

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Nicotinell forðaplástur. Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli.

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Sjúkdómaskráning í svínasláturhúsum. Orsakir einkenna og sjúkdómalyklar. Handbók

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

TÚNRÆKT (HERBAGE PLANTS)

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

GRAMMATIK 1. Verkefni í danskri málfræði fyrir grunnskóla

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Skráning fornleifa í Mosfellsbæ

- brautryðjandi vélvæðingar við túnrækt

vörunúmer á samkeppnishæfu verði SJÁ SKILMÁLA Á BLS. 19

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. HUMULIN NPH (ísófan) KwikPen 100 a.e./ml stungulyf, dreifa í áfylltum lyfjapenna Mannainsúlín

Trafiksikkerhedsinspektion i Island. NVF Trafiksikkerhed Nordiskt trafiksäkerhetsforum i Åhus 28.mai 2010 Audur Thora Arnadottir

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Myfortic 180 mg og 360 mg magasýruþolnar töflur. Mycofenolsýra (sem natríummycofenolat)

Fiskveiðistjórnarkerfi og veiðigjöld á Grænlandi

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET

Fornleifaskráning vegna tvöföldunar Suðurlandsvegar frá gatnamótum við Vesturlandsveg austur að Hólmsá

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Defitelio 80 mg/ml innrennslisþykkni, lausn defíbrótíð

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Fyrsta heimilið. Kynningarblað. Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko. MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018

Jöfn umgengni í framkvæmd

Efnisyfirlit: Inngangur: Valby Börneasyl / Valby Dosseringens Vuggestue Börnehaven Prinsessehöj / Virum... 12

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

WEHOLITE. Lagnakerfið

Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Desmópressín

BARNAVERNDARMÁL. Skilgreining hugtaksins og samanburður við nágrannalönd. Starfshópur um skilgreiningu á hugtakinu barnaverndarmál

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Otrivin Menthol ukonserveret 1 mg/ml nefúði, lausn. Xýlómetazólínhýdróklóríð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Seroquel Prolong 50 mg, 150 mg, 200 mg, 300 mg, 400 mg forðatöflur. quetiapin

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

föstudagur FERMINGAPAKKI Keypti sér hús við sjóinn KÆRULEYSIS- LEGT ÚTLIT Í SUMAR Herdís Sigurðardóttir segir frá vor- og sumar-hártískunni.

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

Dagsetning og staður: 10. september 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík.

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

og þó tekinn sjötti hvör fiskur

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum

SIGGI VETURLIÐI ÓSKARSSON

thailand 1. november oktober 2009 bæklingur á íslensku

Transkript:

Haustfundur 2011 Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands

Rósir af pöntunarlista Rósaklúbbsins Haustið 2011 Hér á eftir er lýsing á nokkrum rósum í boði haustið 2011. Garðyrkjufélagið mun sérpanta fyrir klúbbfélaga rósir. Ólafur Njálsson í Nátthaga mun sjá um að panta rósirnar fyrir rósaklúbbinn.

Gerswind rós Geschwind Nordlandsrose (Ungverjaland: R. Gerswind, 1884) Nr. 1 Ræktandi Rudolf Geschwind. Klifurrós sem hefur verið í ræktun frá 1884. Afbrigði af multifloru. Vert er að nefna að Ghislaine de Feligonde er fræplanta af þessari Gerswind rós. Blóm bleik hálffyllt með fallegum reklum. Smáblómstrandi klasar. Hæð 3m. Harðgerði H5.

Bjarmarós - Rosa x alba Blush Hip (1840) Nr. 2 Bleik en lýsast Stór 7 cm. Þétt fyllt, 1-7 í klasa sterkur sætur ilmur 3m hæð x 2m breidd Má rækta sem klifurrós Harðgerði 6-7 Blómstrar snemma í köldu loftslagi.

Bjarmarós Rosa x alba Hurdalsros Syn. Rosa villosa Hurdal Nr. 3 Lars Åke greinir rósina sem Rosa villosa Hurdal ; sjá nánar Lars Åke bls. 307. Rósa-dökk rósa bleik, hálffyllt blóm. Blómstrar í júlí. Vaxtalag 3 x 2,5m. Harðgerði 7. Fáar nýpur. Mikil og góð reynsla af rósinni hér á landi.

Bjarmarós Rosa x alba Josephine de Beauharnais syn. Belle de Ségur (Vibert: 1823) Nr. 4 Nefnd eftir Jósefínu eiginkonu Napoleons Bonaparte. Blómin ljósbleik og fyllt. Blómin eru lík og á Maidens Blush. Sterkur ilmur. Blómstrar í júlí. Vaxtarlag 1,8 x 1,5m. Harðgerði H5. Lars Åke bls. 180.

Bjarmarós - Rosa x alba Maidens Blush Syn. Cuisse de Nymphe émune fyrir 1802 Nr. 5 Ljósbleik, fyllt, meðalstór-stór blóm. Sterkur ilmur af blómum. Vaxtalag: 1,2 x 1,2m. Má rækta sem klifurrós. Harðgerði 6. Flutt inn af Rósaklúbb árið 2002. Góð reynsla hérlendis Lars Åke bls. 187.

Nr. 6 Bjarmarós Rosa x alba Sappho Uppruni óþekktur. Ræktað í Englandi frá í kringum 1817. Hvít, hálffyllt blóm sem minna á Alba Semiplena. Ilmar. Vaxtalag 2,5 x 2,5/4m. Harðgerði 7. Lars Åke bls. 191.

Nr. 7 Damaskrós - Rosa damascena Ispahan syn. Isfahan Uppruni óþekktur. Trúlega á sér íranskan uppruna. Ræktað frá í kringum 1832. Líklega afbrigði af galla- og damascena rós. Afskaplega falleg rós með langan blómgunartíma. Bleik, stór þéttfyllt blóm. Blómstrar í júlí. Sterkilmandi. Vaxtalag 1,8 x 1,5m. Harðgerði 5. Reynsla af ræktun hér á landi. Lars Åke bls. 165.

Damaskrós Rosa damascena Mme Hardy (Frakkland: Hardy, 1832) Nr. 8 Gamaldags runnarós með hvít fyllt blóm. Blómknúpar ljósbleikir. Blómstrar í júlí. Sterkilmandi. Vaxtalag 1,5 x 1,2m. Harðgerði 5. Reynsla af ræktun hér á landi. Lars Åke bls. 168.

Helenurós - Rosa helenae Lykkefund (Danmörk: Aksel Olsen, 1930) Nr. 9 Afskaplega falleg klifurrós: Hægt að nota sem þekjuplöntu. Lítil krem til ljósgul, hálffyllt blóm. Blómstrar ríkulega. Vaxtalag: 3,5 x 3 / 5m. Harðgerði ca. H4-H5. Hefur verið í ræktun hérlendis.

Nr. 10 Líkist lítið öðrum foetida rósum. Blóm einföld og hárauð. Beygður vöxtur. Blómstrar í júlí. Vaxtalag 4 x 3m. Myndar nýpur. Harðgerði 6. Lars Åke bls. 302. Rosa foetida Parkfeuer (Þýskaland: Peter Lambert 1906)

Rosa gallica Fazers Röda Nr. 11 Einföld bleik blóm. Fær fallega haustliti og nýpur. Harðgerði ekki vitað.

Meyjarós Rosa moyesi Eddie s Jewel (Kanada: Eddie, 1962) Nr. 12 Dökk blóðrauð til eldrauð blóm. Stór til mjög stór blóm 8-10 cm. Einföld til tvöföld fá blóm í klasa. Hæð og breidd 3 x 2,5m. Daufur ilmur. Nýpur ekki margar en djúprauðar og perulaga. Harðgerði 5, ath. v. meyjarós H6. Hefur verið reynd hérlendis. Lars Åke bls. 347.

Meyjarós Rosa moyesi Margurite Hilling (Bretland: Hilling, 1959) Nr. 13 Stökkbrigði af Nevada. Dökk-karmín rauður litur á blómum. Stundum fá einstaka greinar ljós blóm svipað á Nevada. Harðgerði 6. Reynsla hér á landi. Lars Åke bls. 351.

Ígulrós Rosa rugosa Blanc Double de Coubert (Frakkland: Cochet-Cochet, 1892) Nr. 14 Blöð glansandi og leðurkennd; fá fallega haustliti. Stór blóm (12cm) hálffyllt hvít. Sterkilmandi. Fallegar nýpur. Blómstrar júlí fram á haust. Vaxtalag: 2 x 1,8m. Harðgerði 7. Lars Åke bls. 318.

Ígulrós Rosa rugosa Delicata Nr. 15 Minnir á Belle Poitevine. Lillarósa hálffyllt blóm. Ilmandi. Fallegar nýpur. Blómstrar júlí og jafnvel seinna aftur. Vaxtalag: 1,2 x 1m. Harðgerði 6. Lars Åke bls. 321.

Ígulrós Rosa rugosa Katri Vala Nr. 16 Bleik fyllt,finnsk rós. Fannst í Katri Vala garðinum í Helsinki. Hæð 1,5 m. Komin reynsla á hana hérlendis. Líklega sæmilega harðgerð.

Kanadísk Ígulrós- Rosa rugosa Louis Bugnet Explorer serían, Morden, Kanada Nr. 17 Hvít fyllt blóm með rauðu í knúpum. Meðalstór blóm (7 cm) í klösum. Harðgerði 7. 1,8 x 1,5m. Ilmandi. Reynist afburðarharðgerð í Kanada og Svíþjóð. Lítil óþrif v. sjúkdóma. Hefur reynst vel hérlendis. Lars Åke bls. 328.

Ígulrós Rosa rugosa Sointu Nr. 18 Finnsk rós með ljósbleik hálffyllt blóm sem lýsast upp. Daufur myrru ilmur. Þyrnótt. Fallegur stakstæður runni. Hæð 1,2m.

Eplarós Rosa rubignosa Janet s Pride (Bretland: G. Paul, 1892) Nr. 19 Meðalstór, tvöföld-hálffyllt karmínrauð blóm með hvítum botni. Fallegir gulir fræflar. Blómstrar í júlí. Fær dökk appelsíngular nýpur. Vaxtalag: 2,5 x 2 m. Harðgerði 5. Notað í hekk. Lars Åke bls. 270.

Eplarós- Rosa rubignosa Magnifica (Þýskaland: Hesse 1918) Nr. 20 Blómstrar ríkulega. Glansandi leðurkennd blöð sem eru með daufan eplailm. Meðalstór, tvöföld-hálffyllt bleik blóm. Blómstrar seinni part júlí. Fær perulaga nýpur. Vaxtalag: 3 x 2,5m. Harðgerði 6. Notað í hekk. Lars Åke bls. 272.

Eplarós- Rosa rubignosa Refulgens syn. Refulgence (England; W. Paul, 1909) Nr 21 Skarlatsrauð til karminrauð. Blóm meðalstór. Tvöföld til hálffyllt. Harðgerði 5. Runni 2,5 x 2m Notað í hekk. Daufur ilmur. Lars Åke bls. 275.

Eplarós Rosa rubignosa Duplex syn. Rosa pomifera f. Duplex Rehder, Rosa villosa var. Duplex Weston, Wolley-Dod s Rose Nr. 22 Uppruni óþekktur. Í ræktun frá í kringum 1770. Blóm bleik hálffyllt 6-8 cm. Grágræn blöð og uppréttur eða boginn vöxtur á runna. Vaxtalag 2,5 x 2m. Harðgerði 5. Lars Åke bls. 306.

Áhugaverðar rósir í boði 2011 Við viljum minna á að ennþá er á boðstólum hjá Garðyrkjustöðvunum. Um er að ræða rósir sem eru á lista meðal annars hjá Mörk og Nátthaga. Listarnir eru aðgengilegir inn á vef klúbbsins. Það hentar vel að gróðursetja rósir að haustlagi.

Takk fyrir Takk fyrir