Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti"

Transkript

1 Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars

2 Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum. Síðustu in hefur mælingum þó fækkað nokkuð og lengstu gagnaraðirnar rofnað illa. Við undirbúning þessarar greinargerðar var nokkur vinna lögð í tölvuskráningu mánaðameðaltala en þeim hefur ekki öllum verið haldið til haga í töflunni summa_man þar sem þær eiga heima. Mörg meðaltöl þurfti að sækja í Meteorologisk Aarbog, Veðráttuna og í fáeinum tilvikum veðurskýrslur. Ætlunin er að meðaltölin verði öllum aðgengileg fljótlega. Hér er þeim mánaðameðaltölum sem til eru safnað saman og niðurstöður birtar í myndformi. Einhver slys virðast hafa orðið við flutning sjávarhita úr yngsta hluta svokallaðrar KEYATH skrá í VAX-kerfinu yfir í ath_island í ingres-grunni og þarf að athuga það mál nánar. Einnig hefur komið í ljós að til eru mælingar á stangli í bókum (t.d. ein í mánuði) sem ekki hafa komist inn í tölvuskr og að misræmi kemur fyrir milli þeirra meðaltala sem reiknast beint úr ath_island töflu og birtra mánaðameðaltala sem fengin eru úr Veðráttunni. Talsvert hreinsunarstarf er hér óunnið ef vel á að vera. Litlar upplýsingar eru fyrir hendi um framkvæmd mælinganna á hverjum einstökum stað og mjög líklegt að hún hafi verið misjöfn í anna rás. Mælistaðir hafa trúlega breyst og færst til, jafnvel mikið án þess að heimildir séu um slíkt. Sjávarhitamælingar á strandstöðvum sýna aðeins hita sjávar í fjöru, við kletta eða í höfnum og eru tilviljanakennd áhrif sólgeislunar, úrkomu, leysinga og fleiri þátta örugglega nokkur. Hafís hefur í fáeinum tilvikum truflað mælingar, sérstaklega milli 1 og 19. Að neðan er fyrst fjallað um mælingarnar, stöðvar taldar upp og gerð grein fyrir tímalengd mælinga og helstu götum í þeim. Að lokum er gerð grein fyrir niðurstöðum en vangaveltur um ástæður breytinga að mestu látnar eiga sig. Finna má reglur um framkvæmd sjávarhitamælinga í viðhengi, danskar frá því um 1 og þær sem nú eru í gildi (frá 191). Fyrstu mælingarnar Jón Þorsteinsson landlæknir mældi sjávarhita, fyrst í Nesi frá því í s 1 til 1. óber 1, en síðan í Reykjavík allt til febrúarloka 1. Sennilegast er að mælingarnar í Reykjavík hafi verið gerðar í fjörunni neðan við þar sem nú er innsti hluti Vesturgötu. Nokkra mánuði vantar í mælingarnar. Í töflu má sjá að meðalhiti sjávar á um Jóns er ívið lægri en var á tímabilinu 191-, en talsvert lægri en á hlýindaskeiðinu Athygli vekur að það eru haustin sem eru köldust að tiltölu í gömlu mælingunum, en munur að vori og sumri er lítill og meira að segja eru mánuðirnir apríl til júní hlýrri á tíma Jóns en síðar. Meðalsjávarhiti í Reykjavík C jan feb apr maí jún júl ágú sep nóv des 1-1, 1,,,, 9, 11, 11,,,,,, 191-, 1,9,,1, 9,9 11, 11, 1,,,,, 191-1, 1,,,, 9, 11, 11, 9,,,,, Sjávarhiti var ekki aftur mældur í Reykjavík fyrr en Veðurstofa Íslands var stofnuð 19. Mælingarnar voru reglulegar og eyðulitlar fram yfir 19, þá urðu þær stopulli og lögðust loks af ið 19. Til 19 voru mælingarnar gerðar í námunda við Kolakranann, en frá þeim tíma við Gróttu (Adda Ba Sigfúsd., 199). Hitamælingar munu hafa verið gerðar í höfninni lengur, en þau gögn eru ekki í vörslu Veðurstofunnar. Langkaldasta mælinganna í Reykjavík var 1, frægt kulda um land allt, sjávarhitinn aðeins, C, næstkaldasta ið var 199 en þá var hitinn, C. Hlýjasta á tíma Jóns var 1, hiti þá,9 C, en á síðari tímanum, C (191). Mælingar dönsku veðurstofunnar og framhald þeirra Danska veðurstofan tók við veðurmælingum hér á landi 1 og 1. Árni Thorlacíus hafði þá mælt sjávarhita í Stykkishólmi frá og með óber 1 og frá þeim tíma var athugað linnulítið þar til 19. Tiltölulega lítið vantar í mælingarnar, lengstu hléin eru síðari hluta s 19 og allsherjarhlé stöðvarinnar síðari hluta Í Grímsey var farið að mæla í maí 1, á Djúpavogi frá miðjum nóvember 1 (stöðin flutt að Teigarhorni 11), í Papey og í Vestmannaeyjum í júlí 1. Mælingarnar á Teigarhorni hafa haldið áfram fram á þennan dag, en mikið vantar í mælingar síðustu tvo atugina þannig að í nokkrum um hafa aðeins verið reiknuð örfá mánaðameðaltöl eða jafnvel engin. Í Grímsey var mælt til 19, mikið vantar þó af mánuðum eftir 19 auk stöðvarhlésins 19 til

3 19. Sjávarhitamælingar voru í Papey til 199 og vantar salítið í þær. Sömuleiðis vantar lítið í Vestmannaeyjar þar til mælingum var hætt þar 19. Flutningurinn frá Kaupstaðnum til Stórhöfða skapar þó nokkra óvissu þar sem mælingaaðstaða hefur væntanlega breyst verulega. Mælingar sem Veðurstofa Íslands kom á eftir 19 Veðurstofan fjölgaði sjávarhitaathugunarstöðum eftir 19 og eru þeir tíundaðir hér að neðan. Athugað var á Suðureyri við Súgandafjörð frá ágúst 191 þar til stöðin var lögð niður 199, mikil göt eru í mælingum eftir 19, en engan mánuð vantar frá upphafi þar til í janúar 199. Athugað var á Grænhóli á Ströndum frá nóvember 191 þar til stöðin þar lagðist af 19 og var flutt að Kjörvogi. Sjávarhiti var mældur á síðarnefnda staðnum þar til stöðin lagðist af 191, ekki vantar mikið nema ið 19. Mælt hefur verið við Litlu-Ávík frá 199 en þær mælingar eru þó mjög gloppóttar. Hraun á Skaga hóf sjávarhitaathuganir 19 og hafa þær haldist síðan, þetta er ein af safáum heillegum mæliröðum síðustu tvo atugina (ásamt Raufarhöfn og Grindavík). Nokkra mánuði vantar þó á stangli. Hugsanlega mætti tengja mælingarnar á Hrauni við Grímseyjarröðina og fengist þá allsamfelld röð síðustu 1 a. Á Raufarhöfn var byrjað 19 og hefur verið mælt síðan, gloppóttur tími kom þar á fimmta atugnum en að öðru leyti eru mælingarnar mjög heillegar þó fáeina mánuði vanti. Á Þorvaldsstöðum var mælt frá 19 til þess að stöðin lagðist af 199, röðin er mjög heil. Í Fagradal var mælt frá 199 til 19 en talsvert vantar í. Í Grindavík var mælt á unum 19 til 19 og aftur frá og með 199 til dagsins í dag. Aðeins vantar mánuði á stangli á mælitímabilunum báðum, nema stóra búta úr unum 19 og 19. Greinilega er nokkur munur á sjávarhita í Grindavík og Vestmannaeyjum og ekki einfalt mál að tengja raðirnar, þó það sé reynandi. Styttri mæliraðir eru til frá fáeinum stöðvum til viðbótar. Frá Grundartanga 19 og 199, Görðum í Staðarsveit 199 til 1991, Flatey á Breiðafirði 19 til 19, Dalatanga 19 til 19 og Neskaupstað 19 til. Mikið vantar í flestar þessar mælingar. Breytingar á sjávarhita Þrátt fyrir alla galla mælingana gefa þær allgóða mynd af breytilegum sjávarhita hér við land frá því reglulegar athuganir hófust upp úr 1. Í aðalatriðum eru breytingar sjávarhitans svipaðar og kunnuglegar breytingar lofthita. Köld og hlý skeið eru að mestu hin sömu í báðum tilvikum. Þar sem hér er ekki um endanlega úrvinnslu að ræða þótti nægilega í lagt að birta myndir sem sýna þróun smeðalhita auk hita í s og óber. Engin smeðaltöl voru reiknuð fyrir þau sem eitthvað vantar í og gir ferlar línuritanna eru því ansi gloppóttir. Ekki hafa heldur verið reiknuð keðjumeðaltöl. Mánaðaraðirnar eru heldur samfelldari. Mars var valinn sem fulltrúi síðvetrar, sýnir hita sjávar í lok vetrar, en óber sem fulltrúi vetrarbyrjunar, hvort lagt er af stað í veturinn með hlýjum sjó eða köldum. Taka ber eftir því að á einni myndinni þar sem Reykjavík er meðal mælistöðva er létti mælikvarðinn lengri en á öðrum myndum, þar sem mælingar Jóns Þorsteinssonar eru teknar með (byrjar 1, en hinar 1). Lóðréttu kvarðarnir eru ekki allir eins. Minnt er á að Stykkishólmur er langt inni í Breiðafirði og landræn áhrif því örugglega umtalsverð. Mynd 1 sýnir smeðalsjávarhita í Reykjavík, Stykkishólmi og á Suðureyri við Súgandafjörð. Það sem helst vekur athygli er að langhlýjustu in í Reykjavík eru í kringum 19. Í Stykkishólmi er athyglisvert hversu heildarleitni ferilsins er lítil, sérlega athyglisverð miðað við það sem kemur fram á öðrum stöðvum sem mælt hafa frá 19. öld, köldustu in eru nærri lokum mælinganna í kringum 19. Auðveldast er að skýra þennan mun Stykkishólms og annarra stöðva með breytingum á mæliaðstæðum, en samt vekur þetta veðurfarslegar spurningar um það hvort landræn áhrif (sem ákvarðast mjög af geislunarbúskap) hafi einfaldlega lítið breyst á tímabilinu, hitafarsbreytingar aðrar, bæði í lofti og í hafi séu aðfluttar. Ekki er þó rétt að gera mikið úr þessu. Mynd sýnir ástandið við Norðurland og má í Grímseyjargögnunum greinilega sjá hversu mikið hlýnaði á þriðja atugi aldarinnar og að, C munur er á köldustu um í lok 19. aldar og í upphafi þeirrar. og þeim hlýjustu um 19. Hlýindin á. atugi 19. aldar eru mjög eftirtektarverð og þarf að athuga tölurnar nánar. Meðalhiti stöðvanna þriggja fylgist allvel að í flestum um og er hér nokkur von um að sameina megi raðirnar á einhvern hátt. Til þess þarf þó nokkra undirbúningsvinnu.

4 1 Ársmeðalhiti sjávar 9 C Mynd 1 Sjávarhiti í Reykjavík, Stykkishólmi og á Suðureyri Rkv Sth Sðr 1 Ársmeðalhiti sjávar 9 C Mynd Sjávarhiti við Strandir (Grænhóll og Kjörvogur), Hraun á Skaga og við Grímsey. Kjrv Hraun Grey

5 Ársmeðalhiti sjávar 1 9 C Mynd Sjávarhiti við Norðaustur- og Austurland, á Raufarhöfn, Þorvaldsstöðum og á Teigarhorni. Á mynd vekja stórar sveiflur seint á 19. öld athygli á Teigarhornsferlinum. Hlýjasta ið er rétt rúmum C hlýrra en það kaldasta. Kuldaskeiðið samfara hafísunum 19 til 191 sést vel og sömuleiðis kuldinn í kringum 19. Áttundi atugur 19. aldar var kaldur á Teigarhorni í samanburði við hlý í Grímsey á sama tíma. Rfh Þrvs Tgh 1 Ársmeðalhiti sjávar 9 C Mynd Sjávarhiti í Papey, Vestmannaeyjum og Grindavík Papey Vm Grv

6 Í Papey munar C á kaldasta og hlýjasta i í sjónum (mynd ) og þar eru, eins á Teigarhorni, gríðarleg askipti í hita á 19. öld. Kaldast var 19, en hlýjast 199. Í Vestmannaeyjum er hitinn stöðugri, in 1 og 1 skera sig þar úr fyrir kulda sakir og var síðarnefnda ið meir en C kaldara en hlýjasta mælitímabilsins, 191. Óvísst er hvort hægt er að tengja Grindavíkur- og Vestmannaeyjaraðirnar saman í eina. Umræður Í töflu í viðhengi má finna meðaltöl ýmissa reiknanlegra tímabila á einstökum stöðvum. Athygli vekur að meiri tímabilaskil sýnast vera í mælingum við Austur- og Suðurland heldur en við Vesturland og sömuleiðis meiri en við Norðurland. Tímabilið 191 til 19 er þó alls staðar hlýjast þar sem það á annað borð kemur við sögu. Í Stykkishólmi er munur á smeðalsjávarhita þeirra tímabila sem reiknuð eru mjög lítill, furðulítill. Fimm stöðvar mæla bæði síðustu atugi nítjándu aldar sem og hlýindaskeiðið. Í Stykkishólmi munar aðeins, C á tímabilunum tveimur, 1, C í Grímsey, 1, C á Teigarhorni, 1, C í Papey (aðeins 1 af hlýja tímabilinu) og 1, C í Vestmannaeyjum. Hlýindaskeiðið var, C hlýrra í Reykjavík en það sem á eftir fylgdi (þar 191 til 19), aðeins munar,1 C í Stykkishólmi (191 til 19) og, C á Suðureyri. Á Raufarhöfn var að meðaltali, C hlýrra 191 til 19 en 191 til 199, á Teigarhorni 1, C hlýrra (191 til 19) og, C hlýrra í Grindavík. Meðaltöl eru aðeins til fyrir stöðvar fyrir tímabilið eftir 199, á Hrauni á Skaga var, C hlýrra síðustu 1 in, en var , á Raufarhöfn, C hlýrra og, C hlýrra í Grindavík. Svo virðist sem festa sjávarhitans sé mun meiri í Vestmannaeyjum og Grindavík en annars staðar. Þetta er sérlega áberandi í samanburði á ferli Vestmannaeyja annars vegar og Papeyjar hins vegar á mynd. Stærsta sveiflan í Vestmannaeyjum (1 til 19) er svipuð og algengt er frá i til s í Papey. Hitinn sígur furðusamfellt upp frá 19 að telja í Vestmannaeyjum, hlýnunarhraði minnkaði að vísu eftir 199. Í Papey var háki þegar náð 199 og áberandi er hversu slegið var á breytileikann eftir að hlýnaði. Vestmannaeyjar og Papey eiga það sameiginlegt að köldustu in á hlýskeiðinu eru yfirleitt hlýrri en þau hlýjustu á kuldaskeiðinu. Þetta á ekki við um Teigarhorn, Grímsey og Stykkishólm, hlýjustu kuldaskeiðsins eru þar hlýrri en köldustu hlýskeiðsins. Í Stykkishólmi er yfirleitt ekki að sjá mikinn mun á hegðan hitaferilsins á hlýskeiði annars vegar og kuldaskeiði hins vegar, þó köldu in séu heldur þéttari á því síðarnefnda. Kaldasta ið í Vestmannaeyjum er hlýrra en það kaldasta í Papey, en kaldara en það hlýjasta á Teigarhorni. Ljóst er af samanburði milli stöðva að kuldaskeiðið í hafinu var ekki eingöngu bundið við kalda sjóinn við Austur- og Norðurland en einnig við sjó úti fyrir Suðurlandi. Jafnframt mætti halda að breytingar úti fyrir Vesturlandi hafi verið aðrar og sömuleiðis að hlýsjór hafi í stöku um náð talsvert austur með Norðurlandi á kuldaskeiðinu, en gætt minna við Austurland. Spurning er hvort íblöndun sjávar að austan, annað hvort beint úr kaldsjónum eða úr suðurjaðri hans hafi langtímum saman haldið niðri sjávarhita við Vestmannaeyjar (og hann hafi náð að einhverju leyti vestur undir Vestmannaeyjar 1 og 1). Eða var sjávarhiti einnig lægri í hlýsjónum sem venjulega leikur um Vestmannaeyjar? Ástandið síðvetrar og á haustin Sjávarhiti var lágur tímabilið 19 til 191 en að öðru leyti gætir tímbilaskiptingar lítið á mynd sem sýnir meðalsjávarhita í s og óber í Stykkishólmi. Breytileiki milli a er meira áberandi en breytileiki milli tímabila. Mars- og óberhitaferlar Grímaseyjar (mynd ) sýna hins vegar greinilega skiptingu milli kuldaskeiðs fram til 19 og hlýskeiðs þar á eftir bæði í s og óber. Fyrstu in hlýju (fyrir 11) vekja sem fyrr athygli í báðum mánuðum og þarf að kanna betur. Ekki er hægt að útiloka rangar mælingar. Hin hefðbundnu kulda- og hlýskeið koma einnig vel fram á Teigarhorni (mynd ). Upphaf hlýskeiðsins er þó nokkuð óljóst, en hafísin á. atug.aldar koma skýrt fram. Mars 199 sker sig mjög úr sakir hlýinda eins og reyndar einnig bæði í Stykkishólmi (mynd) og Grímsey (mynd ).

7 1 Meðalhiti sjávar í s og óber í Stykkishólmi Mynd Meðalhiti sjávar í s og í óber í Stykkishólmi 1 Meðalhiti sjávar í s og óber í Grímsey Mynd Meðalhiti sjávar í s og óber í Grímsey

8 Meðalhiti sjávar í s og óber á Teigarhorni C Mynd Meðalhiti sjávar í s og óber á Teigarhorni Meðalhiti sjávar í s og óber í Papey Mynd Meðalhiti sjávar í s og óber í Papey s Hlýnun er mjög áberandi í Papey (mynd ), bæði í s og óber. Eins og á Teigarhorni virðast skiptast á nokkuð hlý og mjög köld um og fyrir 1 en síðan kemur kaldasta skeiðið. Hlýjustu smánuðirnir við upphaf mæliskeiðsins voru ívið hlýrri en meðalmánuðir á hlýskeiðinu, svipað á einnig við á Teigarhorni. 9

9 11 Meðalhiti sjávar í s og óber í Vestmannaeyjum Mynd 9 Meðalhiti sjávar í s og óber í Vestmannaeyjum. Hlýskeið og kuldaskeið eru sérlega vel aðgreind í s í Vestmanneyjum, köldu mánuðir hlýskeiðsins eru hlýrri en hlýjustu mánuðir kuldaskeiðsins. Í óber er munur einstakra mánaða minni, en hlýskeið og kuldaskeið þó mjög vel aðgreind. Í óber var háki hlýskeiðsins ekki náð fyrr en um 19. Mælingum lauk 19, rétt fyrir hafísin. Af gömlu, löngu mæliröðunum eru það aðeins Stykkishólmur (mynd ) og Teigarhorn (mynd ) sem ná fram í kólnunina á sjöunda atug síðastliðinnar aldar. Í Stykkishólmi koma hafísin ekki fram sem neitt kaldari en köld atugsins á undan voru yfirleitt, það eina sem sker sig úr er að þau koma mörg í röð án þess að hlýtt skjótist inn á milli. Á Teigarhorni voru þessi hins vegar áberandi kaldari en köld hlýskeiðsins. Á Suðureyri (mynd 1) skera smánuðir hafísanna sig vel úr og þar virðist sem hiti hafi eftir það alveg náð sér upp aftur í hlýskeiðsgildi að því slepptu að engir mjög hlýir smánuðir hafa sýnt sig. Októberhitinn sýnir minni skeiðaskipti. Á Hrauni (mynd 11) koma hafísin einnig mjög greinilega fram í s, en breytileiki anna eftir það er talsverður. Mælingar á Hrauni hófust eins og þegar hefur komið fram 19 og því erfitt að segja hver breytileikinn hefur verið á hlýskeiðinu í heild. Fremur kalt var í óbermánuðum hafísanna, en þau skera sig þó ekki svo mjög frá öðrum köldum um. Á Raufarhöfn (mynd 1) er leitni engin í óber og erfitt að greina ákveðna tímabilaskiptingu. Hafísin koma fram sem röð kaldra a í s, en álíka kalt var þó nokkur af unum kringum 19, en þá var reyndar nokkur hafís undan Norðurlandi sum in og sennilega meiri en almennt er talað um. En eins og fram hefur komið var um þetta leyti hlýjast í sjó við Suður- og Vesturland. 1

10 1 Meðalhiti sjávar í s og óber á Suðureyri Mynd 1 Meðalhiti sjávar í s og óber á Suðureyri Meðalhiti sjávar í s og óber á Hrauni Mynd 11 Meðalhiti sjávar í s og óber á Hrauni á Skaga 11

11 Meðalhiti sjávar í s og óber á Raufarhöfn Mynd 1 Meðalhiti sjávar í s og óber á Raufarhöfn 1 Meðalhiti sjávar í s og óber í Grindavík 1 C Mynd 1 Meðalhiti sjávar í s og óber í Grindavík Í Grindavík vantar framan á hafísin, en 199 sem yfirleitt var það kaldasta á hinum stöðvunum var ekki sérlega kalt í Grindavík. Mars hefur haldið áfram að kólna síðustu in, en óber hefur hlýnað. Miklar breytingar hafa orðið við höfnina í Grindavík og gætu þær hafa valdið sýndarbreytingum á hitafari. 1

12 1 Sjávarhiti í s í Vestmannaeyjum (bl ferill) mismunur sjávarhita og lofthita (rauðir ferningar) sjávarh. í s mism sj. og lofth Mynd 1 Sjávarhiti í Vestmannaeyjum í s, mismunur sjávar- og lofthita í sömu mánuðum Á mynd 1 má sjá að mismunur sjávar- og lofthita hélst þegar á heildina litið svipaður allan þann tíma sem hiti í sjó var mældur við Vestmannaeyjar þó talsvert hafi borið út af í einstökum mánuðum. Mismunurinn getur mest farið yfir C í einstökum mánuðum og niður undir C þegar minnst er. Munurinn var alltaf jákvæður, sjór ætíð hlýrri en loft. Sama má segja um óber (ekki sýndur á mynd), sjórinn var að meðaltali ætíð hlýrri en loftið mælitímabilið 1 til 19. Lofthiti og sjávarhiti hafa að mestu fylgst að. Ástæða væri til að kanna frekar mismun sjávar- og lofthita á öllum mælistöðvunum og athuga kerfisbundna hegðan eftir stað, stíð og hita. Lokaorð Hér hefur verið gerð grein fyrir sjávarhitamælingum í fórum Veðurstofunnar. Greinilegt er að þær búa yfir ýmsum athyglisverðum upplýsingum um breytileika veðurfars við Ísland. Æskilegt er að þessar mælingar verði á einhvern hátt tengdar öðrum sjávarmælingum, bæði Hafrannsóknarstofnunar og ýmissa hafna. Kanna þarf tengsl sjávar- og lofthita og samband þeirra við útbreiðslu hafíss. Í sumum tilvikum má fylla í eyður mælinganna með brúun af ýmsu tagi. Rit sem vitnað er í í texta Adda Ba Sigfúsdóttir, 199. Veðurstöðin í Reykjavík 19 til 199. VÍ-G91-ÚR s. (+ 1 fsk). Almennt er fjallað er um sjávarhita við Ísland í bókum Unnsteins Stefánssonar Unnsteinn Stefánsson: Hafið Reykjavík : Almenna bókafélagið, s. : myndir, gröf, kort, töflur, bls. - Unnsteinn Stefánsson: Hafið Reykjavík : Háskólaútgáfan, s. : myndir, gröf, kort, töflur, bls. 1 og áfram 1

13 Viðauki 1 Meðalsjávarhiti á nokkrum veðurstöðvum ( C) jan feb apr maí jún júl ágú sep nóv des Reykjavík 1-1 1, 1,,,, 9, 11, 11,,,,,, , 1,9,,1, 9,9 11, 11, 1,,,,, , 1,,,, 9, 11, 11, 9,,,,, Stykkishólmur ,,, 1,,, 1, 1, 9,1,, 1,9, ,,,,1,1, 1, 1, 9,,, 1,9, ,1, 1,,,1,1 1,1 1, 9,,,,, ,,9 1,,,, 1, 1,,9,, 1,9, Suðureyri ,, 1,,,, 9, 9,,,,,1, ,1,, 1,,, 9, 1,,,,,, ,,, 1,9,, 9, 1,1,,1, 1,, Hraun á Skaga , 1, 1,1,,9,,,,,,,, ,, 1,1,,,, 9,,,,,, Grímsey 1-19, 1,1,9 1,,,,,,1,,,, , 1, 1,1 1,,,,,,,,,, ,,1,,,1,,,,,1,,,9 Raufarhöfn ,,9 1,,,,,9 9,,,,9,, , 1,1, 1,,9,,,,,,,, , 1, 1, 1,,,,,,,,,9, Þorvaldsstaðir ,1,, 1,1,,,,,,9,1 1,, Teigarhorn 1-19,,,,,9,,9,,,, 1,, ,, 1,1,,, 9,,1,,9,9 1,, ,9 1, 1,9,1,, 9, 9,,,9,,9, ,, 1,1,,,9,,1,,,1 1,, Papey 1-19,,, 1,,9,,,,1,, 1,, , 1, 1,1 1,9,,,,,,9, 1,9, , 1, 1,9,,,1,,,,9,,, Vestmannaeyjar 1-19,,,,, 9, 11, 1,9 9,,,,, ,,1,,, 9, 1, 1, 9,,,,, ,,,,, 9, 1,9 11, 1,,,1,, Gríndavík ,1,,,1,9 9, 1, 11, 9,,,,, ,,,1,9, 9, 1, 1, 9,,,,, 1991-,,,,, 9, 11, 11, 1,,,,, 1

14 Viðauki Leiðbeiningar um sjávarhitamælingar frá DMI um 1 Havets Varme Til bestemmelse af Havvandets Varme bruges det i Træ indesluttede Søthermometer, der kun er inddelt i halve Grader, saaledes at Tiendedele med Lethed skjønnes. Paa et Sted, hvor Vandet har en nogenlunde betydelig Dybde, helst hvor der er Strømning og ikke i Nærheden af Elves eller andet Ferskvands Udløb tages med en Træspand Vand op fra søen 1 a Fod under Overfladen. Spanden bør holdes nogle Minutter eller længere Tid i Vandet, før den tages op. Den bør være fuld. Spanden sættes om muligt i Skyggen, og Søthermometret stikkes med Kuglen og en Del af Stilken ned i den, snarest muligt efter at Vandet er taget op. Efter nogle Minutters Forløb, naar man seer, at Thermometret ikke længere forandrer sig, foretages en Aflæsning, helst medens Kuglen endnu er nede i Vandet. Tidspunktet for Maalingen af Havvandets Varme er temmelig ligegyldig og kan ogsaa variere fra den ene Dag til den anden, naar der kun er Strømning og ikke for ringe Dybde fra det Sted, hvor Vandet tages fra. (Ved Strømning forstaaes dog kun, at Vandet ikke er stillestaaende.) Naar der er Is paa Vandet og man altsaa maa hugge Hul i den for at tage Vand op, maa der i Rubrikken ved Siden af Varmegraden tilføjes Is. Úr reglum um veðurskeyti og veðurathuganir (191) Sjávarhitamælingar Sjávarhitinn er mældur með kvikasilfursmæli, sem oftast er í sérstöku hylki. Mælistaðinn þarf að velja með tilliti til þess, að þægilegt sé að komast að honum, og að þar sé sem mest dýpi. Þess þarf að gæta, að staðurinn hafi opið samband við hafið, en sé ekki í innilokaðri vík eða vogi. Staðurinn má ekki vera í námunda við ósa eða lækja. Sjór er tekinn úr ¼ - ½ metra dýpi í hentuga fötu. Fyrst er fatan þó látin liggja stundarkorn í sjónum, áður en hún er fyllt og dregin upp. Þetta er gert til þess að fatan sé jaf heit og sjórinn og geti hvorki kælt hann né hitað meðan mælingin fer fram. Þegar fatan hefur verið dregin upp full af sjó, er hitamælinum þegar í stað stungið ofan í hana. Hrært er með mælinum í fötunni, uns hann sýnir stöðugt sama hitastig, en þá er lesið á hann án frekari tafar. Venjulega þarf að hræra í fötunni í 1- mínútur, en stundum þarf þó lítið eitt lengri tíma. Forðast verður, eftir því sem tök eru á, að láta sól og vind leika um fötuna, því að það flýtir fyrir breytingum á hitastiginu. Lesa verður á mælinn, á meðan kúlan og neðri hluti mælisins sé niðri í sjónum í fötunni. Álesturinn á að framkvæma þannig, að línan frá auganu að toppi kvikasilfurssúlunnar sé hornrétt á mælinn, annars verður álesturinn rangur (sbr. álestur á loftvog). Ef lagnaðarís er á sjónum, þarf að gera gat á ísinn og taka sjóinn upp í gegnum það. Skal þess getið í athugasemdum. Ef sjávarhiti er undir frostki má ekki gleyma að setja mínusmerki fyrir framan hitastigið. Sjávarhita skal mæla einu sinni á dag, að lokinni veðurathugun kl.9 að morgni. Ef sérstakar ástæður eru til (vont veður, mikil hálka) má láta mælingu falla niður dag og dag. Þar sem langt er frá veðurathugunarstað að sjó, má mæla annan hvern dag, þó aðeins að gefnu leyfi Veðurstofunnar. 1

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur II. Úrkoma og úrkomutíðni

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur II. Úrkoma og úrkomutíðni Greinargerð 03010 Trausti Jónsson Langtímasveiflur II Úrkoma og úrkomutíðni VÍ-ÚR10 Reykjavík Mars 2003 Úrkoma og úrkomutíðni Inngangur Hér er fjallað um úrkomumælingar á Íslandi með áherslu á fáeinar

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2008/059 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Maí 2008 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni. Bréf Bjarna Pálssonar landlæknis til Landsnefnarinnar fyrri um meðöl gegn fjárpestinni, 14.03.1771. Lit. GG. ÞÍ. Skjalasafn rentukammers. B4/1, örk 22. (Ind. Ref. 2. Nor. B. nr. 391) Commissions Papiirer

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

2. Dig, mig og vi to

2. Dig, mig og vi to 2. Dig, mig og vi to Í þemanu er fjallað um fjölskylduna vini samskipti Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. 1. Umræður um teiknimyndina á fremstu blaðsíðu í þemanu. 2. Orðablóm

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015 MINNISBLAÐ MB-15.1 Reykjavík, 28/01/2015 1. Hvaða veðurstikar (veðurþættir, e. weather parameter) eru notaðir til að búa til inntaksgögnin fyrir AERMOD? Hvernig er vindrós svæðisins sem byggt var á? Hvilke

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Við Akranes æpti hann: Stopp! Ágrip að upphafi flugsögu Akraness Magnús Þór Hafsteinsson. Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Akraness eru skoð að ar á netinu finnur maður oft merkilegar myndir sem kitla

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012 Höfundar Ljósmynd á forsíðu Horft yfir uppgraftarsvæðið. Öll réttindi áskilin ISBN 978-9935-9090-7-7 Minjastofnun Ísland Suðurgata 39 101 Reykjavík Iceland (354) 570 13 00 postur@minjastofnun.is www.minjastofnun.is

Læs mere

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt. AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO Journalnummer: 2016-0177 Klageren: XX Island Indklagede: Metroselskabet I/S v/metro Service A/S CVRnummer: 21 26 38 34 Klagen vedrører: Parternes krav: Kontrolafgift

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir Börn og sorg Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar Ragnheiður Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið

Læs mere

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Gísli Davíð Karlsson Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir lektor Júní 2014 Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Læs mere

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Húsnæðissvið September 2018 Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Raunverðshækkanir íbúða meiri hér á landi Frá því að mælingar á vísitölu leiguverðs

Læs mere

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið 2006 Michael Dal Reykjavík júní 2006 Michael Dal Lektor við Kennaraháskóla Íslands Úttekt á samræmdu prófi i dönsku vorið 2006 Félag dönskukennara og Kennaraháskóli

Læs mere

Skilyrði 248. gr. alm. hgl. og meginflokkar fjársvika

Skilyrði 248. gr. alm. hgl. og meginflokkar fjársvika Elisabeth Patriarca Skilyrði 248. gr. alm. hgl. og meginflokkar fjársvika -BA ritgerð til BA prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Ásta Stefánsdóttir, aðstoðarmaður dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Lagadeild

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

Möðruvellir í Hörgárdal Fornleifakönnun

Möðruvellir í Hörgárdal Fornleifakönnun Möðruvellir í Hörgárdal Fornleifakönnun Orri Vésteinsson Fornleifastofnun Íslands FS153-98071 Reykjavík 2001 Fornleifastofnun Íslands 2001. Mynd á forsíðu: Möðruvellir 1836, e. Auguste Mayer. 2 Efnisyfirlit

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

LV Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og

LV Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og LV-2013-059 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2012 LV-2013-059 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og Í byggð

Læs mere

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis 4. Konfirmation Í þemanu er fjallað um Hefðir tengdar fermingum í Danmörku Fermingarveislur Blå mandag Hugmyndir að Kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvorfor bliver

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Ritgerð til BA-prófs í dönsku Hafrún Elma Símonardóttir Kt.: 260779-3709 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir Maí

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar A B

Kennsluleiðbeiningar A B Kennsluleiðbeiningar A B TAK KENNSLULEIÐBEININGAR A B 4 Efnisyfirlit Til kennara Almennt um námsefnið... 5 Nemendabók... 5 Verkefnabækur... 6 OPGAVEBOG A 1 Hjemmet Tak tak tak... 8 Boligen... 9 Hvordan

Læs mere

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Þorkell Jóhannesson dr.thorkell@simnet.is Höfundur er læknir, prófessor úr embætti. Stungulyf Innrennslislyf: Skilgreiningar

Læs mere

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum 1883-1910 Sameiginlegur formáli Hér verður ekki farið mikið út í eðli norðurljósa almennt eða sögu rannsókna á þeim. Margar bækur eru til um þau

Læs mere

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ Karen Björnsdóttir 16. maí 2014 BA í lögfræði Höfundur: Karen Björnsdóttir Kennitala: 050989-2409 Leiðbeinandi: Heiða Björg Pálmadóttir Lagadeild School of Law

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

Baráttan við MNDsjúkdóminn

Baráttan við MNDsjúkdóminn Helst errið sem kemur upp um okkur Christina Kjeldsen og Simon Björn eru þjónar Votta Jehóva á norðanverðum Vestfjörðum með aðsetur á Íslandi. Við fáum ekkert borgað fyrir að vera Vottar. En við vinnum

Læs mere

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi Hugvísindasvið Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Ómar Þór Óskarsson Maí 2014 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem. Veffang: www.snaefellingar.is Netfang: frettir snaefellingar.is SÉRRIT - 28. tbl. 23. árg. 11. ágúst 2016 Stykkishólms - Póstinum er dreift ókeypis í Stykkishólmi og Helgafellssveit og liggur frammi í

Læs mere

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører Min krop Í þemanu er fjallað um: Andlitið og skynfærin Líkamann Ýmsar daglegar athafnir tengdar líkamanum og skynfærunum. Ýmsa algenga kvilla eins og kvef og hálsbólgu. Markmið er að nemendur: Læri helstu

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum Freyr 98(9) 11-17. Inngangur Nautakjötsframleiðsla á Íslandi er mest stunduð sem hliðarbúgrein

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 6.4.2 6.4.2. gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Inngangsdyr / útidyr og svala /garðdyr Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Í grein 6.4.2 í byggingarreglugerð

Læs mere

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð um lög nr. 19/1966 um eignarrétt og afnotarétt fasteigna og mögulegar lagabreytingar Reykjavík,

Læs mere

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR Saga ferðaþjónustu á Íslandi Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR það er kominn gestur Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson það er kominn gestur Saga ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

LAGAÁREKSTRAR OG LAGASAMRÆMING

LAGAÁREKSTRAR OG LAGASAMRÆMING SIGURDUR GIZURARSON bæjarfógeti: LAGAÁREKSTRAR OG LAGASAMRÆMING EFNISYFIRLIT: I SAMRÆMING RÉTTARUPPSPRETTNA... A. HVERNIG STANGAST RÉTTARUPPSPRETTUR Á?... B. EF RÉTTARUPPSPRETTUR REKAST Á KOMA ÞRJU MEGINSJÓNARMID

Læs mere

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Félagsvísindastofnun HÍ og Rannsóknarstofnun KHÍ Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Unnið fyrir Menntamálaráðuneytið Skýrslugerð: Allyson Macdonald Andrea G. Dofradóttir

Læs mere

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari:

Læs mere

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón Fannar Freyr Ívarsson Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón - BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Grímur Sigurðsson, LL.M., hrl. Lagadeild Háskóla Íslands

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Innan skipta og utan BA-ritgerð í lögfræði Steinunn Pálmadóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Steinunn Pálmadóttir Gagnkvæmnisskilyrðið

Læs mere

1. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif

1. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif Meistararitgerð í lögfræði 1. mgr. 106. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif Emil Sigurðsson Leiðbeinandi: Jón H.B. Snorrason Júní 2014 ÚTDRÁTTUR Inntak 1. mgr. 106. gr. hgl.

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014 SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS B I B SMIL Skapandi verkefni ~ Fyr løs Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók

Læs mere

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Fríða Rós Valdimarsdóttir Jafnréttisstofa Borgum 600 Akureyri tel: 460 6200 fax: 460 6201 email: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A SMIL SKAPANDI VERKEFNI A I SMIL Skapandi verkefni Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók A Fyr løs 1 Spørg,

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting

Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting RÁÐUNAUTAFUNDUR 2 Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting Þóroddur Sveinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum og Laufey Bjarnadóttir

Læs mere

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun SMART Kennsluleiðbeiningar 1 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Almennt um námsefnið... 3 Námsumhverfi... 3 Náms- og kennsluaðferðir.... 3 Hlustun... 4 Munnlegur þáttur... 4 Lestur... 4 Ritun... 4 Orðaforði...

Læs mere

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags Rétturinn til ritunar firma hlutafélags Halldóra Þorsteinsdóttir og Eyvindur G. Gunnarsson Lögfræðideild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Erindi flutt á ráðstefnu í október

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum

Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum UM VERNDUN OG AÐRA LANDNÝTINGU Norræna ráðherranefndin Umhverfisstofnun Hvað er votlendi? Votlendi er samheiti yfir fjölda vistgerða eða búsvæða sem

Læs mere

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál]

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] um mótmæli gegn kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Dounreay. Flm.: Hjörleifur Guttormsson, Kristín Einarsdóttir, Árni Gunnarsson, Júlíus Sólnes, Páll Pétursson,

Læs mere

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Námsstíll Læra að læra Læra með stíl Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Öll getum við lært séu okkur búin skilyrði til þess en

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

SKÝRSLA LAGASTOFNUNAR UM MINNIHLUTAVERND Í HLUTAFÉLÖGUM OG EINKAHLUTAFÉLÖGUM 30. SEPTEMBER 2009

SKÝRSLA LAGASTOFNUNAR UM MINNIHLUTAVERND Í HLUTAFÉLÖGUM OG EINKAHLUTAFÉLÖGUM 30. SEPTEMBER 2009 SKÝRSLA LAGASTOFNUNAR UM MINNIHLUTAVERND Í HLUTAFÉLÖGUM OG EINKAHLUTAFÉLÖGUM 30. SEPTEMBER 2009 Skammstafanir sænsku ehfl. aktiebolagslag nr. 551/2005 norsku ehfl. lov om allmennaksjeselskaper nr. 45/1997

Læs mere

Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku

Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku Hugvísindasvið Gunnarsslagur og Valagaldur Kráku Eddukvæði frá 18. öld Ritgerð til B.A.-prófs Haukur Þorgeirsson September 2008 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Íslensku- og menningardeild Gunnarsslagur

Læs mere