Heildarendurskoðun grunnskólalaga. Skýrsla um kynnisferð grunnskólalaganefndar til Danmerkur, Noregs og Írlands

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Heildarendurskoðun grunnskólalaga. Skýrsla um kynnisferð grunnskólalaganefndar til Danmerkur, Noregs og Írlands"

Transkript

1 Heildarendurskðun grunnskólalaga Skýrsla um kynnisferð grunnskólalaganefndar til Danmerkur, Nregs g Írlands któber 2006 Menntamálaráðuneytið Desember 2006

2 Efnisyfirlit Inngangur...3 Danmörk...4 Nregur...8 Írland...14 Orienteringsrejse til nablande fr udvalg m grundsklelven den ktber

3 Inngangur Nefnd um heildarendurskðun grunnskólalaga nr. 66/1995 var skipuð af menntamálaráðherra í mars Sem liður í mjög víðtæku samráðsferli (sjá áfangaskýrslu nefndarinnar któber 2006) fór hluti nefndarinnar í kynnisferð til þriggja landa í lk któber, þ.e. til Danmerkur, Nregs g Írlands. Nefndin hafði áður farið vítt g breitt um Ísland g heyrt sjónarmið sveitarstjórnarmanna, fagfólks skólanna g freldra g þótt það mjög gagnlegt. Á sama hátt var talið gagnlegt fyrir nefndina að kynna sér með beinum hætti sjónarmið sambærilegra hópa í nágrannalöndunum. Þá var jafnframt ákveðið að funda með starfsfólki menntamálaráðuneyta til að fjalla um helstu álitamálin í grunnskólum g áætlanir um breytingar á grunnskólalöggjöf. Einnig vildi nefndin kynna sér sérstaklega vel heppnað þróunarstarf á þeim sviðum í nágrannalöndum þar sem mest er talin þörf á aðgerðum g breytingum hér á landi. Ákveðið var að fara til Danmerkur g Nregs þar sem miklar hræringar eru í skólamálum þessara landa um þessar mundir. Einnig var ákveðið að fara til Írlands til að kynnast lagaumgjörð nágrannalands sem er með ólíkt skólakerfi g lítil tengsl við Ísland en mikla grósku í samfélaginu. Menntamálaráðherra, Þrgerður Katrín Gunnarsdóttir, veitti grunnskólanefndinni fjárstuðning vegna kynnisferðarinnar. Þeir sem fóru ferðina vru Guðrún Ebba Ólafsdóttir frmaður nefndarinnar, Þórður Hjaltested fulltrúi KÍ, Gerður G. Óskarsdóttir fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga, María Kristín Gylfadóttir fulltrúi Heimilis g skóla g Guðni Olgeirssn starfsmaður nefndarinnar. Þórður g María tóku að sér að hafa sambönd við systursamtök sín í Danmörku g Nregi, Gerður leitaði til fræðslustjóra g fulltrúa sveitarfélaga g Guðni til menntamálaráðuneyta. Menntamálaráðuneytið á Írlandi annaðist skipulag funda með hagsmunaðilum þar í landi. Sambærilegt bréf var sent til allra með upplýsingum um endurskðunarferlið á Íslandi g spurningum sem óskað var eftir að ræða á fundunum (sjá meðfylgjandi bréf). Alls vru haldnir 14 fundir í löndunum þremur g vru þeir almennt u.þ.b. 90 mínútna langir. Áberandi var hversu vel var tekið á móti grunnskólalaganefndinni á öllum stöðum sem heimsóttir vru. Alls staðar höfðu aðilar undirbúið fundina mjög vel g tók lykilfólk innan stfnunar eða félags þátt í fundunum. Á fundunum var farið skipulega yfir spurningar nefndarinnar, sjá fylgiskjal, g umræður vru pnar g gagnlegar. Nefndin fékk víða afhentar skýrslur g margvísleg gögn um löggjöf g skólaumbætur í viðkmandi löndum. Þrgerður Katrín Gunnarsdóttir g grunnskólalaganefndin fékk mikið hrós fyrir vinnubrögð við endurskðun laganna g hversu víðtækt g skipulagt samráðsferli væri viðhaft við endurskðunina. 3

4 Danmörk Fundir í Danmörku Skle g samfund, (Heimili g skóli), Niels-Christian Andersen, pst@skle-samfund.dk Undervisningsministeriet, Afdeling fr grundskle g flkeplysning, Kim.Merch.Jacbsen@uvm.dk, Steen.Harbild@uvm.dk Danmarks Lærerfrening (DLF), Kennarasamband Danmerkur, Jesper Strøier, JST@DLF.ORG, KL. Kmmunenes Landsfrbund, Samband danskra sveitarfélaga, Jakb Thune, jth@kl.dk, Fræðslustjórinn í Kaupmannahöfn, Klaus Detlef, cd@uuf.kk.dk Danska ríkisstjórnin setti fram árið 2005 áherslur í menntamálum g að mati danskra menntamálayfirvalda hafa aldrei áður verið sett jafnumfangsmikil markmið á sviði skólaumbóta, ekki síst á grunnskólastiginu. Meginmarkmiðið er að stefna að besta grunnskóla í heimi. Verkefnið Fremme af evalueringskulturen er stýrt af menntamálaráðuneytinu, miklum fjármunum er varið til verkefnisins, 100 millj. dkr. Almennt um grunnskóla í Danmörku Dönsku grunnskólalögin eru viðamikil rammalöggjöf (mål- g rammelv). Í Danmörku er ekki skólaskylda, heldur fræðsluskylda. Ekki er talið að núgildandi grunnskólalög í Danmörku hindri þróun skólamála. 6 ára börn verða gerð fræðsluskyld, einungis 300, 6 ára börn eru ekki í núverandi börnehaveklasse í Danmörku. Sveitarfélögum í Danmörku sem eru 271 verður fækkað í ársbyrjun 2007 í 98 með lögum, en skv. þeim eiga sveitarfélög ekki að vera með færri en íbúa, helst Um leið leggjast ömtin niður g ýmis verkefni þeirra færast til sveitarfélaga, t.d. umsjón með sérskólum. Þróunin hefur verið að nemendur fara úr sérskólum í almenna skóla g úr sérdeildum í almennar bekkjardeildir. Í Danmörku er ekki talið nauðsynlegt að hafa þrjú stjórnsýslustig, nægilegt sé að hafa ríkisvaldið annars vegar g sterk sveitarfélög hins vegar grunnskólar eru í Danmörku, meðalstærð 360 nemendur, tilhneigingin er að fámennir skólar séu lagðir niður. 470 sjálfstætt reknir skólar (fri- g privatskler) eru með 13% nemenda g nkkur hundruð nemendur eru í heimaskólum. 10% nemenda eru með annað móðurmál en dönsku. Rúmlega 20 nemendur eru að meðaltali í hverri bekkjardeild. Útgjöld til grunnskóla verða um 15% af útgjöldum sveitarfélaga eftir breytingarnar. Meðalútgjöld vegna grunnskólanemenda er kr. á ári. Hlutfall kennara á nemanda er 1:10. 4

5 Yfirstandandi breytingar á dönsku grunnskólalögunum Ný markmiðsgrein. Nemendaáætlanir, skriflegar einstaklingsáætlanir fyrir alla. Samræmd próf, greinandi g aðlöguð próf, niðurstaður birtar pinberlega. Árleg matsskýrsla sveitarfélaga um grunnskóla. Í stað grunnskólaráðs verður stfnað: Råd fr Evaluering g Kvalitetsudvikling af Flkesklen. Fleiri tímar í dönsku g sögu en skólinn fær ekki viðbótartímafjölda. Ýmis atriði hafa haft áhrif á þróun danska grunnskólans, t.d. skýrsla OECD um grunnskólann, PISA 2003, PISA Köbenhavn, skýrslur frá EVA um námsaðgreiningu í skólum g sjálfsmat skóla. Áætlun menntamálaráðuneytisins um skólaumbætur (frlig) frá 2003 skapar einnig grunn að markmiðasetningu um frekari þróun grunnskólans. Meginástæða lagabreytinga í Danmörku á grunnskólalögum er útkma þeirra í PÍSA-rannsókninni. Grunnskólinn verður miðstýrðari en áður, t.d. með tilkmu sameiginlegra markmiða (Fælles mål). Námskrárhefti eru gefin út í öllum námsgreinum, með lkamarkmiðum g þrepamarkmiðum fyrir alla bekki. Kennarar eru skyldugir til að fara eftir þessum markmiðum. Til viðbótar eru leiðbeinandi aðalnámskrár (vejledende læseplaner) frá menntamálaráðuneytinu. Áfrm eru um tölvustudd samræmd próf í ýmsum greinum. Mikið þróunarverkefni. Prófin eru einstaklingsmiðuð g nemendur taka verkefni við hæfi úr stórum prófagagnabanka. 55 millj. kr. verða lagðar í verkefnið sem ráðuneytið kstar. Stefnt er að því að öll þessi rafrænu próf verði tilbúin í ársbyrjun Hward Gardner hefur varað Dani við því að leggja f mikla áherslu á samræmd próf sem aðferð til að ná betri árangri í alþjóðlegum samanburðarprófum, með því sé hætta á því að áhersla á skapandi starf, lýðræðisleg vinnubrögð g fjölbreytni minnki. Mikil andstaða hefur verið við þessi áfrm um samræmd próf. Allir nemendur eiga að taka prófin innan sama skólaárs, en ekki á sama tíma. Ætlunin er að kennarar g freldrar nýti niðurstöður prófanna til að sníða einstaklingsáætlanir 5

6 saman. Kennarar eru mikið á móti þessu ákvæði vegna ótta við að þessi skráning auki vinnu þeirra mikið. Nýju matsskýrslunar eiga að vera unnar árlega í hverju sveitarfélagi með sérstöku yfirliti yfir starfsemi hvers skóla. Verið er að vinna að því núna í ráðuneytinu hvað eigi að kma fram í þessum skýrslum. Meira eftirlit verður með starfsemi grunnskólanna þar sem hugmyndin er að ráðuneytið geti gripið inn í ef sveitarfélög standa sig ekki. Bertel Haarder menntamálaráðherra hefur sagt að ef sveitarfélög nái ekki að ráða við rekstur grunnskólans g bæta árangur þeirra þá kmi vel til greina að ríkið taki aftur við rekstrinum. Í OECD skýrslu frá 2004 eru nkkrar megintillögur um umbætur í skólamálum í Danmörku. Meginvandamál Of slakur námsárangur Of lítil áhersla á að ná námsárangri Skrtur á skýrum markmiðum Of lítil matsmenning í skólum Megintillögur Bætt matsmenning Styrking skólastjórnunar Sérhæfðari kennaramenntun Aukin áhersla á byrjendakennslu í grunnskóla g lestrarerfiðleika frá byrjun Mikilvæg breyting á grunnskólalögunum 1993 var áherslan á námsaðgreiningu (undervisningsdifferentisering) sem á að vera leiðarljós í skólastarfi, þ.e. sníða nám g kennslu í samræmi við þarfir hvers g eins. Rummelighet. Það hugtak hefur valdið hvað mestum deilum í dönsku samfélagi, þ.e. rými fyrir alla í skólum, bæði hvað varðar menntun g almenna velferð g samfélag. Sérkennslan hefur þótt f dýr í Danmörku g f mörg börn hafa fengið sérkennslu að einhverju leyti, allt að 30% nemenda hafa fengið einhverja sérkennslu á grunnskólagöngu sinni. Nemendur með annað móðurmál en dönsku eru f mikið í sérkennslu, skólarnir hafa greinilega ekki náð að sinna þessum börnum nægilega vel. Miklar umræður urðu í kjölfar niðurstöðu PISA 2003 g deilur í samfélaginu. Brugðist hefur verið við með ýmsum hætti á öllum sviðum skólakerfisins g rikisstjórnin g menntamálaráðherra hafa lagt höfuðáhrerslu á bætta lestrarkennslu. Ný áhersla á bætta matsmenningu í skólum. Almenn ánægja með markmið umbóta á þessu sviði, en deilt er um aðferðir g hlutverk ríkisins á þessu sviði. Skólastjórnir við alla grunnskóla Skólstjórnir við hvern grunnskóla vru lögbundnar fyrst Um 10 þús. freldrar eru í skólastjórnum í Danmörku skólastjórnir (sklebestyrelser) grunnskóla eru aðilar að Skle g Samfund g greiða skólarnir árgjald til samtakanna. Freldrar eru valdir með póstksningu í skólastjórnir. Í 17% grunnskóla er ksið milli fulltrúa g þátttaka í póstksningu 2006 var um 50% freldra. Mikil ánægja er með skólastjórnir meðal freldra. Þátttaka freldra hefur verið liður í danskri skólasögu allt frá Skiptir miklu máli í Danmörku, en skólastjórnirnar hafa víðtækt lögbundið hlutverk g þær eru við sérhvern grunnskóla. Freldrar eru í meirihluta í skólastjórn. Sveitarstjórnir gefa 6

7 skólastjórnum í auknum mæli víðtækara hlutverk, t.d. á sviði ákvarðana um nýtingu fjármagns í skólunum. Skólastjórnir eru ráðgefandi um val á skólastjórum g eru einnig ráðgefandi gagnvart kennararáðningum. Skýrt í lögunum að skólastjórinn er faglegur leiðtgi í skólanum en ekki skólastjórnin eða sveitarstjórnin. Mjög sjaldgæft að skólastjórnir kjósi um afstöðu í málum g gangi gegn vilja skólastjóra. Meiri miðstýring að margra áliti Dæmi um aukna miðstýringu að undarförnum má m.a. sjá í nýjustu breytingum á grunnskólalögunum. Þingið g ríkisstjórnin hafa í auknum mæli áhrif á grunnskólann. T.d. hafa verið sett nákvæmari markmið með skólastarfi g þau eru meira stýrandi en fyrrverandi leiðbeinandi námskrár sem áður kmu frá ráðuneytinu. Stjórnvöld vilja stýra meira starfi skólanna, ekki síst með áherslu á samræmd próf. Sveitarfélög hafa nú minna hlutverk gagnvart skólanámskrám einstakra skóla, en skólastjórnin staðfestir skólanámskrána g ráðuneytið fylgist með þeim. Fleiri reglugerðir frá ráðuneytinu um alls knar mál. Nýjar körfur um árlegar matsskýrslur sveitarfélaga geta haft mikil áhrif á þróun skólamála í einstökum sveitarfélögum, t.d. þegar sveitarfélög kma illa út. Sumir telja að ný tillaga að markmiðsgreininni leggi f mikla áherslu á það hlutverk grunnskólans að nemendur öðlist þekkingu g færni. Fram km að hægt væri að læra af alþjóðlegum samanburði g bæta ýmsa þætti í kjölfarið en óskynsamlegt að þjóta upp til handa g fóta á pólítískum vettvangi til að umbylta skólakerfinu. Dönsku grunnskólalögin: 7

8 Nregur Fundir í Nregi Kunnskapsdepartemented, Opplæringsavdelingen, Raaum Jhan, din.dep.n/kd, FUG (Heimili g skóli í Nregi), Grete Reinem, grete.reinem@kd.dep.n Fræðslustjórinn í Osló, Sidsel Sparre, Sidsel.Sparre@ude.sl.kmmune.n Utdanningsfrbundet, Kennarasamband Nregs, Inger Lise Blyverket, inger.lise.blyverket@utdanningsfrbundet.n Almennt er ánægja með skólana í Nregi, mikil umræða hefur verið í Nregi um skólamál, en einstaka atriði eru umdeild, t.d. samræmdu prófin g gæðaeftirlitið. Nrðmenn leita mikið til annarra Nrðurlanda eftir fyrirmyndum, til Bretlands g einnig Hllands. Niðurstöður TIMSS g PISA hafa haft mikil áhrif á þróunina í skólamálum í Nregi, Nrðmenn vru ekki ánægðir með niðurstöðurnar g áhersla hefur verið lögð á að bæta árangur í menntamálum. Ákveðin spenna er milli miðstýringar g dreifstýringar, en stjórnvöld leggja áherslu á dreifstýringu til sveitarfélaga g einstakra skóla en á sama tíma er aukin miðstýring á öðrum sviðum, t.d. hvað varðar samræmt námsmat. Skiptar skðanir hafa t.d. verið um fjölda samræmdra prófa, uppbyggingu, pinbera birtingu niðurstaðna g nýtingu þeirra, margir telja að þau hafi f mikil áhrif á daglegt skólastarf. Sum sveitarfélög hafa einnig tekið upp eigið prófakerfi til viðbótar, t.d. í Osló. Prófin hafa bæði haft það að markmiði að meta skólastarf almennt g einstaka nemendur. Nkkrar smávægilegar breytingar eru gerðar á grunnskólalögum með reglulegu millibili, ekki síst þegar nýjar ríkisstjórnir taka við. Mikil umbótaáætlun var gerð með Refrm 97 grunnskólaumbætur g Refrm 94 framhaldsskólaumbætur g mati sem gert var á þessum umbótaverkefnum. Í kjölfarið var ákveðið að fara yfir gamlar lagasetningar g skeyta saman fjórum lagabálkum í einn g búa til eina heildarlöggjöf um grunn- g framhaldsskóla g fullrðinsfræðslu, pplæringslva. Auk þess er sérstök löggjöf um einkaskóla, privatsklelven, sem kma í stað laga um friskla, en um 3% nemenda fara í einkaskóla. Í lögunum eru sérstakar kaflar um grunn- g framhaldsskóla, en markmiðið með lagasetningunni var ekki að þurrka út mismuninn milli skólastiganna, heldur að hafa sams knar lagaákvæði um það sem hægt er að samræma. Meginumbótaverkefnið í dag gengur undir nafninu Kunnskapslöftet. Síðasta aðalnámskrá fyrir grunnskóla var gerð 1997 en nýja aðalnámskráin kemur nú út undir nafninu Kunnskapslöftet, Læreplan fr grunnsklen. Búin er til samfelld námskrá frá byrjun grunnskóla til lka framhaldsskóla í einstökum námsgreinum g sviðum. Aðalnámskráin er byggð upp með þremur þáttum, þ.e. almennum hluta, meginsjónamið um kennslu g greinanámskrár. Heimild í nýju aðalnámskránni að nýta allt að 25% tímans sem ætlaður er einstökum námsgreinum til að kma betur til móts við einstaka nemendur. 8

9 Markmiðsgrein laganna er mjög gömul en hún er nú í endurskðun. Meginmarkmiðið að sem flestir nemendur séu í almennum grunnskólum, ekki er áhersla á einkaskóla í Nregi. Mikið er um samrekstur grunn-, leik- g tónlistarskóla í fámennum byggðum með einum sameiginlegum stjórnanda, g þessi tilhneiging fer vaxandi. Heimild er fyrir slíku í lögum en er umdeilt. Búið að pna á að skólastjóri geti stjórnað fleiri en einum grunnskóla. Sveitarfélög sjá um rekstur grunnskólans en fylkin sjá um framhaldsskólann en Osló er eina sveitarfélagið sem sér bæði um grunn- g framhaldsskólann. Hagsmunaaðilar vilja skýr lög sem tryggja ákveðin lágmarksréttindi nemenda g jafnrétti til náms um allt land, en telja gtt að sveitarfélög g skólar fái aukið svigrúm til útfærslu á skipulagi skólastarfs. Umræður eru nú í Nregi um nkkra þætti laganna t.d. Markmiðsgrein laganna, ekki síst vegna ákvæða um kristinfræði g kristið siðgæði vegna trúfrelsisákvæða, einnig eru ýmis önnur atriði skðuð í leiðinni með það að markmiði að skeyta saman markmiðsgreinum fyrir grunn- g framhaldsskóla. Markmiðsgreinin gamla er frá 1969 fyrir grunnskóla en 1974 fyrir framhaldsskóla. Einstaklingsbundin réttindi g almenn ákvæði um ábyrgðarskyldu. Frá reglum um bekkjarstærð til að einstakir skólar fái aukið vald til skipulags, sveigjanleiki miðað við aðstæður. Áhersla á nám við hæfi allra g sérkennslu, nám án aðgreiningar. Mjög ólík útfærsla í skólum. Ekki gerð krafa um nemendaáætlanir. Meginsjónarmiðið er að ef vel tekst til með nám við hæfi þá minnki þörf fyrir sérkennslu. Mikil áhersla á stuðning við skóla, þekkingarmiðstöðvar g sérfræðiþjónustu, Áhersla á endurgjaldslausan grunnskóla. Ný lagaákvæði um slíkt. Reglur um könnunarpróf g samræmd próf. Reglur um skólaumhverfi nemenda, bæði námsumhverfi g skólabrag. Krafan á sveitarfélög g einkaskóla um sjálfsmatskerfi. Innleiðing nýrra aðalnámskráa í samræmi við Kunnskapslöftet Í Nregi er mikið rætt um að minnka miðstýringu á skipulagi skólastarfs, það eigi að gefa skólum g sveitarfélögum aukið frelsi til að útfæra kennsluna. Í stað þess er lögð aukin áhersla á mat á gæðum skólastarfs. Áherslan er að færast frá skipulagsstýringu til gæðaeftirlits g frá miðstýringu til dreifstýringar. Aukin áhersla á próf, hafa lestrarpróf í 2. bekk g 4., 7. g 10. bekk. Mikil andstæða er við þessi próf, ekki síst pinbera birtingu niðurstaðna þeirra. Vandi prófanna er ft sá að þau hafa f víðtækt hlutverk. Verið er að taka upp skimunarpróf í stærðfræði í 2. bekk. Sérstök áhersla er lögð á munnlega g skriflega tjáningu, lestur, stærðfræði g nýtingu upplýsingatækni. Í nýju námskránum er áhersla lögð á að þessir þættir séu áhersluatriði í öllum námsgreinum. Áhersla á kunnáttuáfangamarkmið g grundvallarfærniþætti í öllum námsgreinum, einnig er heildarkennslustundafjöldi tilgreindur g áherslur í námsmati. Meginbreyting í nýju námskránum er sú að ekki eru sett markmið um innihald menntunar, í stað þess eru sett meginmarkmið með námi g kennslu. Áfangamarkmið eru sett fyrir 4., 7. g 10. bekk g fyrir framhaldsskóla. Einnig 9

10 eru grunvallarfærniþættir útfærðir í öllum námsgreinum, fyrsta land Evrópu til að útfæra slíkt, þ.e. Key cmpetences frá EU. Einnig eru útfærð ýmis meginsjónarmið, starfshættir g gildi sem eiga að einkenna skólastarf. Einnig hefur verið ákveðið að fjölga vikulegum tímum í grunnskólum. Athyglisvert að almenni hluti aðalnámskrár frá 1997 er óbreyttur í nýju námskránni. Mikil áhersla á endurmenntun til að innleiða Kunnskapslöftet, en það er mikilvægt til að innleiðing takist sem best. Nrska ríkið setur millj. nkr. til endurmenntunar allra kennara á ári til fjögurra ára. Milli 2-3 milljarðar nkr. fara til heildarendurmenntunar kennara í tengslum við Kunnskapslöftet. Ekki eru áfrm í Nregi um heildarendurskðun á skólalöggjöfinni eða reglugerðum, engar sérstakar nýjar skólaumbætur fyrirhugaðar. Sveitarfélögin hafa ekki öll farið eftir lögunum hvað varðar sjálfsmat um skólahald sveitarfélagsins. Áhersla á náms- g starfsráðgjöf. Skólaumhverfi (Samarbejdsutvalg g sklemiljöutvalg) Fulltrúar freldra eru í samstarfsráði fyrir skólann, Samarbejdsutvalg, sem er lögskipað 7-9 manna ráð við hvern grunnskóla, sem er ráðgefandi um skólastarfið en skólastjórinn ræður. Ráðið hefur engu að síður heimild til ákvörðunarvalds í ákveðnum málum ef sveitarfélög ákveða það, en um 20% skóla hafa slíkt fyrirkmulag. Nemendur eru ekki með í ráðinu ef þetta fyrirkmulag er ákveðið. Einnig er í lögum ráðgefandi ráð sem heitir, Sklemiljöutvalg þar sem nemendur g freldrar eru í meirihluta. Þetta ráð hefur það hlutverk að tryggja að gtt g heilbrigt skólaumhverfi í víðtækri merkingu sé til staðar, bæði byggingar, heilsa, umhverfi, skólabragur, einelti, frvarnir g velferð nemenda. Þetta ráð varð að lögum 2003 g ekki er kmin mikil reynsla á það. FUG (Heimili g skóli) vill að þetta ráð fái skýrari línur um hlutverk sitt g einnig vald. Nkkurs knar vinnuverndarákvæði með það í huga að skólinn er vinnustaður barnanna. Mikil ánægja í Nregi með lagaákvæði um skólaumhverfi nemenda, þ.e. 9. kafla laganna en þar eru ítarleg ákvæði um réttindi nemenda til að lifa g starfa í heilbrigðu skólaumhverfi, bæði líkamlega, félagslega g andlega. Ákvæði um þátttöku freldra í menntun eigin barna Freldrar bera skv. lögum höfuðábyrgð á uppeldi barna. Ákvæði um undanþágur frá einstökum þáttum eru í lögunum, t.d. vegna trúarskðana. Freldrar geta valið til 15 ára aldurs hvrt börnin læra bókmál eða nýnrsku. Skyldur á freldra að vinna upp nám ef freldrar taka frí á skólatíma. Réttur til að fá ókeypis grunnskólagöngu. Réttur á sérkennslu tilgreindur í grunnskólalögum með samstarfi v. freldra. Réttur barna til að fá gtt g heilbrigt námsumhverfi g skólaumhverfi, réttur til að kæra skólann er skilgreindur í lögum. Í reglugerð er ákvæði um tvö freldraviðtöl á ári. Í reglugerð er réttur freldra til undanþágu frá því að börn fái einkunnir, ekki síst börn með sérkennsluþarfir. Reglugerðarákvæði um að fá undanþágu frá samræmdu lkaprófunum í grunnskóla. Freldrar þurfa að samþykja að upplýsingar fari um barnið til heilsugæslu. Í aðalnámskrá eru ýmis ákvæði um aðkmu freldra að menntun barnanna g ákvæði um samstarf heimila g skóla g freldrasamstarf almennt. Allir freldrar eru sjálfkrafa í freldraráði við skóla barna sinna. Freldrar velja stjórn freldraráðs skólans, freldrarads arbejds utvalg (FAU) Algengt er að bekkjarfulltrúar freldra séu í hverjum bekk 10

11 til að vinna að freldrasamstarfi innan bekkjarins. Bekkjarfulltrúar eru sjálfkrafa í FAU. Bekkjarfulltrúar eru ekki lögbundnir. Engin ákvæði eru í lögum um svæðasamtök freldra innan sveitarfélaga, en í um helmingi sveitarfélaga eru slík svæðasamtök, sambærileg við SAMFOK á Íslandi. Oft hafa skólastjórar frumkvæði að slíku, freldrar eða stjórnmálamenn. Í nkkrum sveitarfélögum eru freldrar áheyrnarfulltrúar í skólanefndum. Á landsvísu er lagaákvæði um FUG (freldreudvalget fr grundsklen) allt frá 1987 g ýmis ákvæði um hlutverk þess. FUG er styrkt af ríkinu g menntamálaráðuneytið velur fulltrúa í FUG eftir tilnefningar frá skólum, en umræður hafa verið í Nregi um að hafa lýðræðislegri ksningu. Einn fulltrúi á að vera með nýbúabakgrunn g annar eiga barn með sérþarfir. FUG annast viðamikla útgáfu efnis til freldra, en hluti af efninu er aðgengilegt á netinu en annað efni selt skólum. FUG hefur lagt áherslu á að leitað verði eftir víðtækara samstarfi við freldra í tengslum við nýja lagasetningu, ekki síst á sveitarstjórnarstiginu. FUG telur alvarlegt að í ýmsum sveitarfélögum hefur ekki verið farið eftir grunnskólalögum, þarf betri kynningu almennt, betra eftirlit g innleiðingu. Mest kvartað undan kennslu nemenda með sérþarfir. Vilja lögbinda aukin áhrif freldra innan sveitarfélaga, með samstarfi innan sveitarfélaga. Það virðist ekki skipta miklu máli að hafa ein lög fyrir grunn- g framhaldsskóla þar sem kaflarnir um grunng framhaldsskóla eru ólíkir g aðskildir. Aukið sjálfstæði sveitarfélaga Sjálfstæði skóla hefur aukist g svigrúm til að skipuleggja kennsluna g stærð hópa eftir aðstæðum g því sem talið er kennslufræðilega frsvaranlegt. Nýir skólar eru byggðir með þennan sveigjanleika í huga. Erfiðara er að kma á breyttum starfsháttum í eldri skólunum. Ekki talað um bekki lengur í lögum eða stærð bekkja. Áhersla er á markvisst umsjónarkennarakerfi. Verið er að þróa í Osló einstaklingsáætlanir fyrir alla nemendur, en slíkar áætlanir hafa lengi 11

12 viðgengist vegna sérkennslunemenda. Einnig er verið að þróa nkkur knar fjölskylduplan, þ.e. nkkurs knar heildaráætlun fyrir alla fjölskylduna. Osló hefur byrjað að þróa í samráði við skólana að taka nemendur inn í grunnskólana árið sem þau eru 6 ára frá 1. janúar til vrs, en í skólalögunum segir að skólaganga eigi að byrja á almanksárinu sem nemendur verða 6 ára. Þetta kalla þeir, rullende sklestart. Fræðsluskrifstfan í Osló greindi frá Olweusarverkefninu sem er unnið í samstarfi við Háskólann í Bergen g hegðunarerfiðleikaverkefni í samstarfi við Adferdssenter í Stavanger. Góður árangur hefur náðst með þessum verkefnum. Mikil áhersla hefur verið lögð á markvissa innleiðingu þessara verkefna g stuðning við skólana. Í Osló er þó nkkuð um aðgreinda menntun, í sveitarfélaginu eru 18 sérskólar g ýmsar sérdeildir. Reynt er eftir fremsta megni að hafa nemendur í almennum grunnskólum, en nýta þarf sérúrræði umtalsvert. Nkkur samvinna er við heilbrigðiskerfið, en almennt er talið að greining g úrræði taki f langan tíma. Mikið rætt um að útbúa þurfi skýrari verklagsreglur um aðgerðir til að finna nemendur með sérþarfir snemma g vinna markvisst með slíkt innan skólans g í samráði við sérfræðiþjónustu. 35% nemenda eru af erlendum uppruna í Osló g um 100 tungumál töluð í skólum. Fræðsluyfirvöld þýða ýmis gögn til að freldrar viti um réttindi sín. Lög gera ráð fyrir kennslu í nrsku sem öðru tungumáli g móðurmálskennslu til að nemendur verði betri í nrsku. Mikil áhersla er á kennslu í nrsku sem öðru tungumáli í Nregi en í Osló g víðar er einnig áhersla á að nemendur geti nýtt sér móðurmálið til að ná betri árangri í nrsku. Kennarasambandið Kennarasambandið telur ekki að lögin séu hindrun fyrir skólaþróun. Fulltrúar frá kennarasamtökunum tóku þátt í gerð skólalöggjafar g skrifstfa sambandsins tók einnig virkan þátt í þeim undirbúningi. Mikil samstaða var um meginmarkmiðin með lagasetningunni, en Kennarasambandið var ekki ánægt með ýmsar breytingar á lögunum sem snúa að lögbundnum réttindum nemenda, t.d. hvað varðar hópastærð, stuðning við kennslu í 1. bekk, sérkennslu g fl. Þeir segja að nemendahópar hafi stækkað eftir gildistöku laganna g einnig hafi dregið úr stuðningi við 1. bekk. Að mati Kennarasambandsins er eftirlit ekki nægjanleg með framkvæmd laganna. Kennarasambandið telur að samstarf heimila g skóla eigi að aukast, ekki síst hvað snýr að þátttöku í menntun eigin barna, taka freldra alvarlega sem samstarfsaðila g nýta þá sem auðlind í skólastarfinu. Þeir vilja virka þátttöku freldra, aukin áhrif þeirra en ekki að freldrar verði í meirihluta í stjórnun skóla eins g í Danmörku. Nkkur álitamál sem nú eru til umræðu í Nregi: bann við auglýsingum í skólum ókeypis kennslubækur í framhaldsskólum lagaákvæði um öryggi barna í skólum breytingar á reglum um fag- g starfsmenntun auknar heimildir til að afla g varðveita gögn vegna tölfræðiúrvinnslu g greiningar 12

13 Nrska skólalöggjöfin: beint á grunn- g framhaldsskólalögin, 13

14 Írland Fundir á Írlandi Menntamálaráðuneytið írska skipulagði heilsdagskrá með 5 mismunandi fundum þar sem eftirfarandi atriði vru tekin fyrir, sean_harkin@educatin.gv.ie. Department f Educatin and Science, Overview f the Irish educatin system, Sean Macnamara, Gabriel Harrisn, Gabriel_Harrisn@educatin.gv.ie Department f Educatin and Science, Legal Services sectin, Daltn Tattn Department f Educatin and Science, Quality assurance talk, schl Inspectin, Cntinuus Imprvement and Quality in the Educatin System, Eamnn Murtagh g Gary Ó Dnnchadha, ERSU (Evaluatin, Supprt and Research Unit) Teachers Unin f Ireland (TUI), Bernie Judge Jint Managerial Bdy talk. Regnhlífarsamtök skólastjórna, Jack Cleary, jackclearye@incm.net Ein skólalöggjöf frá 1998 (Educatin Act) er heildarlöggjöf um menntun fyrir 4-18 ára nemendur, þ.e. barnaskólastig g unglinga- g framhaldsskólastig. Einnig eru til sérstök lög um sérkennslu g önnur um velferð nemenda á skyldunámsaldri 6-16 ára, (Educatin Welfare Act). Mesta umræðan g deilur í samfélaginu um skólamál hefur verið um sérkennslunemendur, ekki síst um einhverfa. Rúmlega 2% nemenda eru í sérskólum eða sérdeildum sem eru ætlaðar nemendum með ákveðnar sérþarfir, til viðbótar eru um 2.5% sérþarfanemenda í almennum skólum. Nám án aðgreiningar er stefna írskra stjórnvalda. Skólaumbætur g nýleg skólalöggjöf Skólaumbætur sem leiddu til nýrrar skólalöggjafar árið 2000 með áherslu á velferð nemenda g skólasókn. Meginmarkmiðið var að bæta skólaskókn nemenda g beina athyglinni að frvörnum g vinna á jákvæðan hátt að betri g jákvæðari skólabrag. Löggjöfin frá 2000 snýr eingöngu að skyldunámsstiginu (6-16 ára). Meginmarkmiðið er að hækka aldur nemenda sem hætta í skóla frá 15 til 16 ára, eða að ljúka þriggja ára námi á unglinga- g framhaldsskólastiginu fyrir 18 ára aldur. Leggja höfuðáherslu á að nemendur séu í skóla til 16 ára aldurs, ekki er hægt að flýta skyldunáminu. Almennt um írska skólakerfið Lykilatriði í menntun á Írlandi eru, stefnumótun, bjargir g gæði (Plicies, resurces, quailty). Menntun er hátt skrifuð á Írlandi, menntun allra barna, öll börn eiga rétt á menntun. Menntun er lykilatriði fyrir efnahagslega, félagslega g menningarlega þróun í írsku samfélagi. Um 4, 2 millj. íbúa eru á Írlandi en um 1000 manns vinna á vegum ráðuneytisins. Barnaskóli er fyrir börn á aldrinum 4-12 ára, en framhaldsnám (secndary) er frá ára. Skólaskylda er frá 6 til 16 ára aldurs en um 100% nemenda eru í skóla frá fjögra ára aldri. Ekkert leikskólastig er á Írlandi. Nemendur skipta um skóla eftir barnaskólastig. 14

15 Kennaralaun eru greidd af menntamálaráðuneytinu. Þetta kerfi hefur verið í um 30 ár. Allir skólar eru sjálfstæðir. Lengd skóladags er 5 klukkutímar g 40 mínútur. Lengd skólaárs er 183 dagar, en 3-4 af þeim eru starfsdagar kennara. 24 aðalnámskrár á primary stigi, ein námskrá fyrir innihald greina g önnur leiðbeinandi um útfærslu. Mikil áhersla lögð á þverfagleg viðfangsefni g verkefnavinnu. Engin samræmd próf eru í barnaskólum, (4-12 ára) en tvö samræmd próf á unglinga- g framhaldsskólastigi, annað eftir þrjú ár, þ.e. við 15 ára aldur g annað eftir 6 ár, lkapróf úr framhaldsskóla. Þrjú ár á framhaldsstigi eru skylda, sambærilegt við bekk grunnskóla á Íslandi en undanfarið hefur þróast fjórða árið til viðbótar sem flestir taka, svkallað umskiptaár (transitin year). Síðan bætast við tvö ár á framhaldsskólastigi g nemendur ljúka þessu skólastigi 18 ára með framhaldsskólaprófi í 6 eða 7 námsgreinum. Einnig er hægt að taka framhaldsskólapróf á sviði starfsmenntunar. Þá er til sérstakt próf, Leaving Cert. Applied. sem einkum er ætlað þeim sem ekki henta bóklegt nám. 78% útgjalda til menntamála fara til launa kennara g annarra starfsamanna. Kennaralaun eru nkkuð há á Írlandi miðað við ýmsa aðrar starfsstéttir, kennarastarfið er hátt metið. Byrjunarlaun kennara eru um 2500 Evrur á mánuði. 5 kennaramenntunarstfnanir á Írlandi, þriggja ára kennaranám sem endar með BA prófi. Það þarf góða einkunn á framahaldsskólaprófi til að kmast í kennaranám. Nýútskrifaðir kennarar fá tveggja ára leiðsögn að lknu kennaraprófi g fá þá skírteini. Einungis mjög lágt hlutfall umsækjenda kmast í kennaranám vegna kennslu á barnaskólastigi. Til að fá kennararéttindi á unglinga- g framhaldsskólastigi er nægilegt að ljúka háskólanámi á ákveðnu sviði g bæta við sig ársnámi í kennslu- g uppeldisfræði. Um 30 miðstöðvar annast endurmenntun kennara. Áherslur um menntun g velferð nemenda Allir skólar verða að hafa reglur um skólasókn, skrá skólasókn, hafa skólareglur, viðmiðanir um hegðun, aðgerðaplan til að tryggja sem besta skólasókn, g skólar hafa mjög takmarkað vald til að reka nemenda úr skólum vegna agabrta, skýr lagaákvæði um málsmeðferð. Gefa skýrslur til velferðarmenntunarráðsins. (Educatinal Welfare Officers) eru ráðnir af þessum ráðum g starfa um land allt. Eru f fáir að mati ráðuneytisins. Gegna mikilvægu hlutverki við framkvæmd þessara laga. Freldrar hafa stjórnarskrárbundinn rétt til að velja með hvaða hætti börn þeirra fá menntun, t.d. í skóla, með heimakennslu, einkakennurum, eða einkaskóla. Freldrar bera ábyrgð á því að börnin sæki skóla, verða að framfylgja fyrirmælum yfirvalda þar að lútandi, annars er hætt við að freldrar verði sektaðir eða jafnvel sendir í fangelsi. Ákveðinn sveigjanleiki eða undanþágur eru þó fyrir hendi. Stjórnarskrárbundin skylda að tryggja ákveðna lágmarksmenntun, þetta á t.d. við um heimakennslu g þá verða freldrar að greina velferðarmenntunarráðunum frá því. Lögbundið námsmat fyrir nemendur í heimakennslu. Hægt er að hætta í skóla 16 eða 17 ára, eftir skyldunám en það verður að tilkynna slíkt til ráðsins g vinnuveitendur verða að fá skírteini frá þeim áður en heimilt er að ráða ungmennin sem um leið eiga að búa til áætlun um það hvernig þau fari í frekara nám eða þjálfun. 15

16 Skólastjórn við hvern skóla Allir skólar hafa sérstaka 8 manna stjórn til þriggja ára í senn, tveir ksnir af starfsliði, annar skólastjóri, hinn kennari, tveir kjörnir freldrar, tveir kjörnir af rekstraraðilum, tveir valdir frá samfélaginu. Stjórnin rekur skólann, ræður kennara g skólastjóra. Yfirlit yfir stuðningskerfi Natinal Cuncil fr Curriculum and Assessment (NCCA) Um 30 einstaklingar eru í þessu ráði sem gegnir víðtæku hlutverki á sviði gæðamála í menntamálum, námskrárgerð g á að tryggja að öll börn hljóti viðeigandi menntun. Einnig á þetta ráð að leggja áherslu á írska menningu. Natinal Educatinal Psychlgical Service (NEPS). Sérfræðiþjónusta skóla, sálfræðiþjónusta, sérkennsluráðgjöf g almenn kennsluráðgjöf. Heilbrigðiskerfið sér um greiningu á nemendum g þjónustu vegna nemenda sem eru yngri en 4ra ára. Þessi kerfi vinna vel saman. Undanfarið hefur sálfræðingum fjölgað umtalsvert g margir þeirra starfa í skólum. The Natinal Centre fr Technlgy in Educatin (NCTE) Var stfnað 1998 hefur hlutverki að gegna á sviði upplýsingatækni g nýtingu hennar. Natinal Parents Cuncil Landsfreldraráð er til bæði fyrir barnaskólastig g einnig fyrir unglinga- g framhaldsskólastig. Þessi ráð eru lögbundin g fá fjárframlög frá menntamálaráðuneytinu til starfsfemi sinnar. Freldrar gegna mikilvægu hlutverki í írska menntakerfinu. Natianl Educatinal Welfare Bard (Velferðarmenntunarráð) Þetta er nýtt ráð sem hefur mikilvægu hlutverki að gegna til að vinna markvisst að því að nemendur séu í skóla til 16 ára aldurs. Þetta er stfnun á vegum ráðuneytisins sem tekur við málum frá einstökum skólum, en ef ekki tekst að leysa málin þá geta mál farið til dómstóla. Er einnig ráðgjafandi gagnvart fræðsluyfirvöldum g stefnumótandi hlutverk. Hefur einnig hlutverk á sviði rannsókna. The Schl Inspectrate. Allir skólar hafa tengsl við ákveðinn inspektr, meginhlutverk hans er að tryggja gæði menntunar í einstökum skólum, veitir bæði stuðning við skólann g leggur mat á starfið í skólanum. Prófastfnun ríkisins (State Examinatin Cmmissin) Sérstök nýleg prófastfnun á vegum ráðuneytisins sér um gerð g þróun samræmdra prófa. Samræmd framhaldsskólapróf eru t.d. mjög mikilvæg fyrir nemendur í tengslum við aðgang að æðri menntun. Á fimm ára fresti eru gerðar skýrslur um árangur í lestri g stærðfræði. Einnig eru niðurstöður PISA skðaðar en Írar vru nkkuð ánægðir með þær. 16

17 Regnhlífarsamtök skólastjórna (Jint Managerial Bdy talk). Grunnskólalaganefndin fékk kynningu á einum slíkum virkum regnhlífararsamtökum sem tengjast eingöngu unglinga- g framhaldsskólum í eigu einkaaðila. Um 6 manns mynda kjarnann í starfseminni. Ríkisskólarnir hafa einnig sérstök samtök. Ráðuneytið hefur enga aðild að regnhlífarsamtökunum sem vru stfnuð 1972 fyrir unglinga- g framhaldsskólastig. Hlutverk þeirra felst m.a. í alls knar stuðningi g ráðgjöf við skólastjórnir g túlkun g innleiðingu fyrirskipana frá menntamálaráðuneytinu, agamál, brttrekstur, mál sem tengjast velferðarhluta skólalöggjafar, klögumál g deilur, nemendur með sérþarfir, tengsl heimila g skóla, skóladagatal t.d. uppaf g lk skólaárs, starfsdagar, tryggingar, öryggismál, áætlanir um skólaþróun, heildarmat á skólum.fl. Samtökin eru með fulltrúa í ýmsum ráðum g nefndum sem tengjast skólakerfinu g taka þátt í viðræðum um fjölmörg mál við ýmsa aðila. Samtökin þjálfa skólastjórnir við skóla, skólastjóra, fjármálastjóra, starfsfólk vegna aðgerða gegn einelti, í barnarverndarmálum, þjálfun vegna agastjórnunar, klögumála, hlutverk freldraráða, nemendaráða, stefnumörkunar g innleiðingar. Vinna að rannsóknum g þróun, t.d. varðandi sérþarfanemendur, námskrárþróun, starfsþróun, menntun kennara.fl. Samtökin fá 15 þús. símtöl á ári. Mest umdeilt er ákvæði í nýju skólalöggjöfinni, sectin 29 um brttrekstur g málsmeðferðarmál. Of mikil áhersla á háar einkunnir á framhaldsskólaprófi, f mikilvægt (high stake) próf sem hefur m.a. þau áhrif að nemendur hætta í alls knar félagsstarfi til að ná betri árangri á bóklegum prófum. 17

18 Gæðamat Miðlægt eftirlitskerfi er á Írlandi (inspektrar) fyrir skóla 4-18 ára, hefur verið allt frá stfnun skóla á Írlandi á 19. öld, lögbundið hlutverk þeirra í skólalöggjöf frá Fjölbreytt hlutverk í stuðningi við skóla, úttektir, mat g ráðgjöf g stefnumótun. Sumar deildir eftirlitsmanna (inspektra) eru svæðisbundnar en aðrar lúta að stuðningi við stefnumótun stjórnvalda. Lögð er áhersla á heildarmat á skólum, afmarkað mat á einstökum þáttum, greinabundið mat g stuðning við kennara sem eru nýliðar í starfi. Heildarmat á skólastarfi er á fimm sviðum, þ.e. mat á gæðum skólastjórnunar, skólaáætlana, fjölbreytni í námsframbði g skólanámskrá, námi g kennslu g stuðningi við nemendur. Við matið er fylgst með kennslu, rætt við nemendur g starfsfólk skóla g skðuð skjöl g niðurstöður námsmats. Niðurstöður úttekta eru margbreytilegar g nýttar í mismunandi skyni, en alltaf eru skrifaðar skýrslur sem geta farið til einstakra skóla eða til stjórnvalda. Oft eru miklar umræður um einstakar skýrslur inspektra í fjölmiðlum. Hver skóli er í einhverri úttekt á nkkurra ára fresti en á þessu ári eru 280 skólar að einhverju leyti með í úttektum. Hagsmunaaðilar telja að með löggjöf verði að fylgja markvissar aðgerðir vegna innleiðingar laganna, skilgreina hver eigi að gera hvað g hvers knar stuðningsaðgerðir eru nauðsynlegar g mat á kerfinu. Mikilvægt að hugsa til lengri tíma með meginmarkmið en búa til raunhæfar áætlanir um aðgerðir. Mikilvægt er að hafa í huga að skólaþróun g umbætur eru á ábyrgð einstakra skóla, það er ekki hægt að breyta einstökum skólum með úttektum g mati nema til kmi árangursrík innleiðing. Áhersluatriði Íra við stuðning við breytingar í skólum 1. Prfessinal gvernance 2. Empwering leadership 3. Internal respnsibility fr planning, review and change 4. Cre fcus n teaching and learning 5. Cllegial prfessinalism f teachers 6. Implementatin and mnitring systems 7. Ownership f Quality Assurance (ytra mat tengist innra sjálfsmati skóla) 8. Parental invlvement 9. Students invlvement 10. Chherent external supprt Skólaumbætur g afstaða kennarasamtaka Skólaumbætur eru mikilvægar, en megináhyggjur kennara eru þær hvrt nægjanlegt fjármagn fylgi umbótatillögum til að hægt sé að framfylgja stefnunni í einstökum skólum. Kennarasamtökin vilja að auknu fjármagni sé varið til skóla vegna nemenda með sérþarfir.. Of langan tíma getur líka tekið að fá viðeigandi greiningu, vantar fleiri sálfræðinga. Í þróun er að útbúnar verði einstaklingsáætlanir fyrir alla nemendur, en í dag er einungis lagaskylda að gera einstaklingsáætlanir fyrir nemendur með sérþarfir. 18

19 Kennarasambandið er ekki á móti breytingum g vill taka þátt í umbótastarfi en vill semja við fræðsluyfirvöld um með hvaða hætti aðstæður kennara eða kjör verði aðlöguð því. Kennarasmandið telur að Educatin (welfare) act séu í sjálfu sér góð lög en telja að framkvæmdin á lögunum, t.d. þegar nemendur eru reknir úr skóla, geti valdið vandræðum í skólanum. Sambandið telur að f mikið skrifræði geti verið í tengslum við skráningu g með hvaða hætti nemendur eru reknir úr skóla. Skólar þurfi að fá stuðning við að byggja upp viðeigandi hegðun g stuðning við að byggja upp verklag skólans við frmlega skriflega skráningu. Kennarasambandið er ekki á móti inspektrakerfinu en kennarar eru viðkvæmir fyrir ýmsum tillögum þeirra, ekki síst þegar hægt er að rekja tillögur um umbætur til ákveðinna kennara. Tryggja að aðgerðir inspektra beinist ekki að einstökum kennurum sem gætu átt á hættu að missa starf sitt. Írska skólalöggjöfin: 19

20 Orienteringsrejse til nablande fr udvalg m grundsklelven den ktber 2006 Islands undervisningsminister har nedsat et udvalg til at fremsætte frslag til en samlet revisin af lv m grundsklen nr. 66/1995 med senere ændringer. Udvalget skal bl.a. sm udgangspunkt have erfaringerne med verførselen af grundsklen til kmmunerne, planer m ændringer af læseplanerne til studentereksamen g bedre kntinuitet g fleksibilitet i sklens arbejde. Der lægges vægt på at udvalget ved revisinen af lven har et mfattende samarbejde med frskellige interesseinstanser. Frmand fr udvalget er Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Desuden består udvalget af Gunnar Einarssn (udpeget af ministeren), Gerður G. Óskarsdóttir g Jón Kr. Sólnes (udpeget af Islands Kmmunalfrbund), Unnar Þór Böðvarssn g Þórður Árni Hjaltested (udpeget af Islands Lærerfrbund), g María Kristín Gylfadóttir (udpeget af freningen Hjem g Skle). Sammen med udvalget arbejder Guðni Olgeirssn g Helga Þórisdóttir fra Undervisningsministeriet. Udvalget m revisin af grundsklelven har i de seneste måneder etableret samråd med frskellige interesseinstanser med afhldelse af møder hvr de har haft mulighed fr at give udtryk fr deres synspunkter. Udvalget har besluttet at fretage en rienteringsrejse til nablandene Danmark, Nrge g Irland den ktber i år med det mål at blive bedre rienteret m lvgrundlaget fr grundsklen i disse lande g implementeringen af lven, de vigtigste planer m ændringer g de vigtigste punkter der debatteres. Følgende spørgsmål lægges til grund fr besøg i ministerier, rganisatiner fr lærere g skleledere, landsrganisatiner fr frældre, undervisningsinspektører g landsrganisatiner fr kmmuner: Hvrnår blev der sidst indført en større ny lvgivning fr grundskletrinnet, g hvri består de nyeste ændringer? Hvilke elementer i lven er mest styrende fr elevernes læring g rganisatinen af sklernes arbejde? Er der uenighed m enkelte elementer i implementeringen af lven? I bekræftende tilfælde hvilke? Hvilke elementer i lven anses fr hæmmende fr sklernes daglige arbejde? Er der elementer i den nugældende lv der ikke burde være lvbestemte men fx i højere grad har hjemme i bekendtgørelser, læseplaner eller andre steder? Er der elementer i lven der ikke efterleves, sm er blevet frældede? Er der elementer i lven der tilskynder sklerne til initiativer til udviklingsarbejder? Hvilke frhld i lven kunne man ønske at ændre ved næste revisin? Hvilke frhld er vigtigst? Hvilke frhld ved implementeringen af grundsklelven er efter Deres mening mest mdebatteret? 20

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

E rin ti'n Þ (SS þ S fib

E rin ti'n Þ (SS þ S fib E rin ti'n Þ (SS þ S fib From: Brynja Halldórsdóttir [mailto:brynjabh@gmail.com] komudagur Q '2 0 0 & Sent: Tue 4/8/2008 9:03 PM To: Sigurður Kári Kristjánsson; Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir; Kolbrún

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Félagsvísindastofnun HÍ og Rannsóknarstofnun KHÍ Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Unnið fyrir Menntamálaráðuneytið Skýrslugerð: Allyson Macdonald Andrea G. Dofradóttir

Læs mere

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Rafn M Jonsson Embætti landlæknis Nordisk folkehelsekonferanse Status og udvikling. Det forebyggende arbejde. Aktuelt! Udvikling af totalkonsumption af alkohol

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð Námsferð skólastjóra og starfsmanna Menntasviðs til Kaupmannahafnar og Helsingjaborgar 26. - 31. mars 2007 Ritstjóri Guðrún Edda Bentsdóttir

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018 B FYR LØS TAK FYR LØS B Efnisyfirlit 5 Fra barn til voksen Fyr løs 1 Mobilløb... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Den øde ø... 6 Opgaveblad 2 6 Vi er alle forskellige Fyr løs 3 Hvilken person mangler der på billedet?...

Læs mere

Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni

Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HA Þingvallastræti 23, 600 Akureyri Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni 2003 2006. Úttekt Birna María Svanbjörnsdóttir María Steingrímsdóttir

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

Skal vi snakke sammen?

Skal vi snakke sammen? Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi Katrín Hallgrímsdóttir Lokaverkefni B.Ed.-prófs Kennaradeild Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga Grunnnámskeið 2 Að vera í sveitarstjórn Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna Samband íslenskra sveitarfélaga 2011 Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn - Að vera í sveitarstjórn Samband íslenskra sveitarfélaga

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun SMART Kennsluleiðbeiningar 1 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Almennt um námsefnið... 3 Námsumhverfi... 3 Náms- og kennsluaðferðir.... 3 Hlustun... 4 Munnlegur þáttur... 4 Lestur... 4 Ritun... 4 Orðaforði...

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar?

Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar? Margrét Vala Kristjánsdóttir dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. b 53 Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar? b 54

Læs mere

[SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA]

[SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA] 2015-2016 [SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA] [Type the abstract of the document here. The abstract is typically a short summary of the contents of the document. Type the abstract of the document here. The abstract

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál]

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] um staðfestingu fjögurra Norðurlandasamninga um vinnumarkaðsmál og viðurkenningu starfsréttinda. (Lögð fyrir Alþingi á 104. löggjafarþingi 1981-82.) Alþingi

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Lögfræðisvið. Réttarstaða starfsmanna sem starfa við stjórnsýslu sveitarfélaga

Lögfræðisvið. Réttarstaða starfsmanna sem starfa við stjórnsýslu sveitarfélaga Lögfræðisvið Réttarstaða starfsmanna sem starfa við stjórnsýslu sveitarfélaga Ritgerð til ML gráðu Nafn nemanda: Hrefna María Jónsdóttir Leiðbeinandi: Ástráður Haraldsson Haustönn 2014 Staðfesting lokaverkefnis

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar A B

Kennsluleiðbeiningar A B Kennsluleiðbeiningar A B TAK KENNSLULEIÐBEININGAR A B 4 Efnisyfirlit Til kennara Almennt um námsefnið... 5 Nemendabók... 5 Verkefnabækur... 6 OPGAVEBOG A 1 Hjemmet Tak tak tak... 8 Boligen... 9 Hvordan

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Endurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-089 Skýrsla nr. LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur.

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands

5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands 5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands HVAMMUR FORYSTUSKÓLI Í MARKVISSRI MÁLÖRVUN AÐ HEFJA NÁM Í FRAMHALDSSKÓLA SÖNGLEIKJAHALD Í GRUNDASKÓLA FORMANNSPISTILL Formaður og varaformaður

Læs mere

Bærinn okkar. betri bær og allir með

Bærinn okkar. betri bær og allir með Bærinn okkar betri bær og allir með Þróunarverkefni um útinám, mótun útikennslusvæðis við Varmárskóla og áherslur á umhverfi og menntun til sjálfbærrar þróunar í starfi skólans. 2008-2009 Lokaskýrsla Hópur

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Námsstíll Læra að læra Læra með stíl Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Öll getum við lært séu okkur búin skilyrði til þess en

Læs mere

BARNAVERNDARMÁL. Skilgreining hugtaksins og samanburður við nágrannalönd. Starfshópur um skilgreiningu á hugtakinu barnaverndarmál

BARNAVERNDARMÁL. Skilgreining hugtaksins og samanburður við nágrannalönd. Starfshópur um skilgreiningu á hugtakinu barnaverndarmál Barnaverndarmál Skilgreining hugtaksins og samanburður við nágrannalönd Ritstjóri: Guðrún Kristinsdóttir Reykjavík 2004 BARNAVERNDARMÁL Skilgreining hugtaksins og samanburður við nágrannalönd Starfshópur

Læs mere

Sjö meginskyldur. embættismanna í opinberri stjórnsýslu. Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen

Sjö meginskyldur. embættismanna í opinberri stjórnsýslu. Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen Sjö meginskyldur embættismanna í opinberri stjórnsýslu Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen 4 Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd

Læs mere

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika Berglind Sigurgeirsdóttir 171079-4549 Narfi Ísak Geirsson 170381-4329 Kennaraháskóli

Læs mere

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ Karen Björnsdóttir 16. maí 2014 BA í lögfræði Höfundur: Karen Björnsdóttir Kennitala: 050989-2409 Leiðbeinandi: Heiða Björg Pálmadóttir Lagadeild School of Law

Læs mere

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið . Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra 1. Viðfangsefnið Með munnlegri beiðni í október 1998 fór auðlindanefnd, sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af þingsályktun frá

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

Stefna og starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2014

Stefna og starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2014 Stefna og starfsáætlun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar 2014 2 Efnisyfirlit INNGANGUR... 5 LEIÐARLJÓS... 6 HLUTVERK... 6 SKIPURIT... 7 STARFSEMIN Í TÖLUM... 7 VERKEFNI SKRIFSTOFU SFS... 9 VERKEFNI...

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir Erla Lárusdóttir 171263-5309 Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Maí 2007 Ágrip Í þessari

Læs mere

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 1. tbl. 31. árgangur 2008 Málgagn móðurmálskennara Blóm gleðja Mikið úrval af fallegri gjafavöru, listmunum og blómum Góð og persónuleg þjónusta Opið til kl. 21 mynd: auja.net Skíma Ritstjóri og

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

Aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna Byggð á Menningarstefnu 2013

Aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna Byggð á Menningarstefnu 2013 Aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna 2014-2017 Byggð á Menningarstefnu 2013 Starfshópur um menningu barna og ungmenna 1. október 2014 31. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 1. Aðildarríki viðurkenna

Læs mere

Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum

Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum þróun norrænna fjölskyldumiðstöðva

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Þjóðskjalasafn Íslands 2010 Leiðbeiningarrit Þjóðskjalasafns Íslands Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir 2. útgáfa 2010 Þjóðskjalasafn

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON ÞEKKING SEM NÝTIST Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON 1 ÞEKKING SEM NÝTIST Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála Árni Páll Árnason ANP 2018:824

Læs mere

Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum

Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum Birna Arnbjörnsdóttir Háskóla Íslands Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum 1. Inngangur Á haustmánuðum 2008 leitaði Norræna ráðherranefndin til Danmarks

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014 SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS B I B SMIL Skapandi verkefni ~ Fyr løs Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A SMIL SKAPANDI VERKEFNI A I SMIL Skapandi verkefni Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók A Fyr løs 1 Spørg,

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar vinátta. virðing. gleði

Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar vinátta. virðing. gleði Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar 2017 vinátta virðing gleði 1 Leikskól Snæfellsbæjar 1. útgáfa sumarið 2017 Útgefandi: Leikskóli Snæfellsbæjar Krílakt v/brúarhlt 9, s: 4336925 Kríuból v/naustabúð 17,

Læs mere

Námslýsingar bekk :

Námslýsingar bekk : Námslýsingar 7. - 10. bekk 2017-2018: Nemendur eiga 6 stundir í vali yfir skólaárið og að auki val í íþróttum sem nemur einni kennslustund. Árshátíð leikrit. Þessi áfangi verður kenndur á 3. til 4. valtímabili

Læs mere

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir Saman gegn sóun Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir 2015-2026 Stefna umhverfis og auðlindaráðherra til næstu 12 ára. Níu áhersluflokkar í brennidepli. Áhersla lögð á nægjusemi, að nýta betur og

Læs mere

Einkaréttarlegir samningar stjórnvalda

Einkaréttarlegir samningar stjórnvalda LÖGFRÆÐISVIÐ Einkaréttarlegir samningar stjórnvalda Ritgerð til ML gráðu Nafn nemanda: Andrea Valgeirsdóttir Leiðbeinandi: Daníel Isebarn Ágústsson (Haustönn 2014) Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu

Læs mere

Lærervejledninger SPIS DIG GLAD. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku. Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger SPIS DIG GLAD. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku. Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku Hugmyndir að kveikju: Umræða um myndina í lesbókinni bls. 30 fremst í þemanu. Umræður: Hvem ved noget om dansk mad? Hvad kender

Læs mere

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Gísli Davíð Karlsson Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir lektor Júní 2014 Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Læs mere

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ ÁLHKISTUIOI 1918 ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ - A. PINGSKJOL MEÐ MÁLASKRÁ REYKJAVlK PRENTSMIÐJAN GUTENBERG 1918 Málaskrá i. F'rumvörp. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til d a n s k - í s 1

Læs mere

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Skoleliv... 9 Sport og motion.... 19 Spis dig glad... 29 Livsstil.... 39 Kriminalitet.... 49 Kommunikation... 60 Du og jeg og resten af livet....

Læs mere

MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN Stoðþjónusta við 18 ára og eldri

MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN Stoðþjónusta við 18 ára og eldri MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA 2007-2016 TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN 11.8 Stoðþjónusta við 18 ára og eldri Starfsmarkmið 9, leið d STARF NEFNDAR UM NOTENDASTÝRÐA ÞJÓNUSTU ÁFANGASKÝRSLA

Læs mere

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7 Efnisyfirlit Ágrip 2 Inngangur...3 1. Fræðileg umfjöllun.4 1.1 Barnabókmenntir.... 4 1.2 Þjóðsögur og ævintýri......5 1.3 Fantasía...7 2. Myndabækur...8 2.1 Upphaf myndabók....8 2.2 Myndabókin og samspil

Læs mere

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun Þagnarskylda endurskoðenda með tilliti til 30. gr. laga nr. 79/2008 um löggilta endurskoðendur Jórunn K. Fjeldsted Leiðbeinandi: Þórður Reynisson, LL.M Ábyrgðarmaður:

Læs mere

GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF

GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF Er norrænt samstarf mikilvægt í augum almennings á Norðurlöndum? Vill fólk almennt að samstarfið sé meira eða minna en það er? Hver er grundvöllur þess að Norðurlöndin

Læs mere

Frá draumi til veruleika. Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt

Frá draumi til veruleika. Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt Frá draumi til veruleika Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt 541 TRYKSAG 457 Frá draumi til veruleika Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

Kennarasamband Íslands

Kennarasamband Íslands Kennarasamband Íslands Ársskýrsla 2016 1 Efnisyfirlit: Efnisyfirlit: 2 Ávarp formanns 3 Stjórn Kennarasambands Íslands 4 Starfsemi 6 Starfsmenn 14 Kjaramál 18 Erlent samstarf 22 Skólamálaráð 25 Sjúkrasjóður

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari:

Læs mere

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið 2006 Michael Dal Reykjavík júní 2006 Michael Dal Lektor við Kennaraháskóla Íslands Úttekt á samræmdu prófi i dönsku vorið 2006 Félag dönskukennara og Kennaraháskóli

Læs mere