Gangi ykkur vel með. VISTVÆN opinber innkaup í fámennum samfélögum VISTVÆN INNKAUP

Relaterede dokumenter
Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

esurveyspro.com - Survey Detail Report

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Svaninum

Kökur, Flekar,Lengjur

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir

komudagur f2

Kjarasamningar í Danmörku

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir

Informationsteknologien og små sprogsamfund

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

Reykjavikurborg Erindi nr. Þ / komudagur /S - // Z<'// Alþingi Reykjavík 14*. nóvember 2011 b.t. atvinnunefndar Austurstræti 8-10

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Skal vi snakke sammen?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál]

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

Bærinn okkar. betri bær og allir með

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Margrét S. Björnsdóttir Ómar H. Kristmundsson. Stjórnunarmat hjá opinberum stofnunum HANDBÓK

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Sjö meginskyldur. embættismanna í opinberri stjórnsýslu. Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

glimrende lærervejledninger

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Jökulsárlón og hvað svo?

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

FORMENNSKA NOREGS 2017

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun

Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Skyldur og refsiábyrgð stjórnarmanna í hlutafélögum

GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF

2. Dig, mig og vi to

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Ólafur Einar Ómarsson. Skattaleg meðferð á þjónustu seldri til erlendra aðila - ML ritgerð í lögfræði -

Verndarblaðið. Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015

sþ Tillaga til þingsályktunar [265. mál]

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN Stoðþjónusta við 18 ára og eldri

Nordisk tjenestemannsutveksling

SKÖRYGGISMÁL Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

E rin ti'n Þ (SS þ S fib

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Hugvísindasvið. Lykkjur. Greinagerð um menningarviðburðinn Lykkjur: norræn prjónalist í Norræna húsinu. Ritgerð til M.A.-prófs. Ilmur Dögg Gísladóttir

SKÍMA. MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt?

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum

Jöfn umgengni í framkvæmd

Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála

Merkingar matvæla Innihaldslýsingar, ofnæmis og óþolsvaldar. Jónína Þ. Stefánsdóttir Apríl 2011

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

Námslýsingar bekk :

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

Aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna Byggð á Menningarstefnu 2013

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Transkript:

Gangi ykkur vel með VISTVÆN opinber innkaup í fámennum samfélögum VISTVÆN INNKAUP

Vistvæn opinber innkaup í fámennum samfélögum Neysla vöru og þjónustu er mikil í opinberum rekstri. Þess vegna er mikilvægt að innleiða vistvæn innkaup í því skyni að draga úr mengun umhverfisins og auka sjálfbærni markaðarins. Víða á Norðurlöndum hefur verið unnið árum saman að því að koma á vistvænum innkaupum í opinberum rekstri. Fámenn samfélög eru komin skemmra á veg en þau geta litið til reynslu annarra stofnana, byggðarlaga og landa. Bæklingur þessi er ætlaður yfirmönnum opinberra stofnana og innkaupafulltrúum sem íhuga nú eða hafa tekið ákvörðun um að taka upp vistvæn innkaup. Bæklingurinn er sniðinn að litlum stofnunum í fámennum samfélögum og hefur að geyma einfaldar leiðbeiningar um innleiðingu vistvænna opinberra innkaupa og hvað þurfi til að tryggja árangur. Vilji og innleiðing innanhúss Mikilvægt er að fullur vilji sé innan stofnunarinnar að koma á fót og innleiða vistvæn innkaup eigi tilætlaður árangur að nást. Mikilvæg! Gangið sérstaklega úr skugga um að vilji sé hjá yfirstjórn að skuldbinda sig til að innleiða vistvæn innkaup. Verjið nægilegum tíma og fé í vistvæn innkaup, þið uppskerið í samræmi við það. Vilji og innleiðing innanhúss Hlutdeild og skuldbinding Tími og fé

Mótun fræðslu Vistvæn innkaupastefna Mótið stefnu stofnunarinnar um vistvæn innkaup í einfaldri mynd. Óþarfi er að semja nýja innkaupastefnu frá grunni. Leitið fanga í vistvænni innkaupastefnu ríkisins, sveitarfélagi og hjá öðrum stofnunum. Hug myndirnar geta komið að notum við að móta stefnu sem sniðin er að ykkar stofnun. Yfirstjórninni ber að samþykkja vistvæna innkaupastefnu og skuldbinda sig til að fylgja henni. Allt starfsfólk á að þekkja stefnuna, til dæmis að lokinni kynningu á starfsmannafundi. Fræðsla Innkaupafulltrúar og notendur fái fræðslu um vistvæn innkaup. Birgjar fái fræðslu um vistvæn innkaup. Mótið fræðslu um vistvæn innkaup og endurskoðið inntak hennar reglulega. Verjið tíma og fé til fræðslu um vistvæn innkaup. Hið opinbera þarf að eiga frumkvæði að fræðslu fyrir birgja. Ábendingar! Samskiptaleiðir fyrir fræðslu Sameiginlegir fræðslufundir fyrir innkaupafulltrúa og birgja. Námskeið í vistvænum opinberum innkaupum. Staðbundnar heimasíður. Þekkja stefnuna

Verklagsreglur fyrir innkaup Styðjist við verklagsreglur fyrir vistvæn innkaup. Í reglunum verði umhverfisskilyrðum í ákveðnum vöruflokkum forgangsraðað eftir mikilvægi. Bent verði á hvernig styðjast megi við umhverfisskilyrði eða aðra þætti umhverfisstjórnunar þegar gerðar eru lágmarkskröfur til vöru eða þjónustu sem ráðgert er að kaupa. Kannið hvort heimilt sé að fara fram á umhverfisvottun á við Svaninn eða Evrópublómið á vörum eða þjónustu. Ella þarf að tilgreina viðmið umræddra umhverfismerkja við gerð innkaupagreiningar. Reglurnar skulu vera einfaldar, gagnorðar og auðskiljanlegar. Við gerð gátlista skal þess gætt að hann sé einfaldur og auðveldur í notkun. Sá sem ber ábyrgð á innkaupum ber einnig ábyrgð á vistvænum innkaupum. Framboð og eftirspurn Hið opinbera er hlutfallslega stór aðili á staðbundnum markaði og getur með vali sínu haft áhrif á framboð á vistvænni vöru og þjónustu. Oft reynist hagkvæmt að kaupa vistvænt. Hafið hugfast að í fámennum samfélögum er iðulega fjöldi lítilla söluaðila sem hver um sig hefur margar vörutegundir á boðstólum. Litlir birgðasalar eru ekki alltaf í aðstöðu til að kynna sér umhverfisstarf allra vöruframleiðenda. Hvetjið því alltaf birgja til að afla sér áreiðanlegra upplýsinga og hafið hugfast að slíkt tekur tíma. Umhverfisvottaðar vörur eru ekki dýrari Brautin rudd Byrjið rólega og takið eitt skref í senn. Finnið gátlista eða leiðbeiningar sem henta stofnunum í fámennum samfélögum á Norðurlöndum. Styðjist við þá gátlista og leiðbeiningar sem eru fyrir hendi til að velja þau umhverfisáhrif sem lögð er áhersla á í upphafi. Til dæmis mætti byrja á efnum og efnasamböndum, orku, koldíoxíði eða úrgangi. Það á að vera einfalt að innleiða vistvæn innkaup. Leggið áherslu á eitt eða tvö umhverfisatriði í upphafi, t.d. orkunotkun. Hafið þó hugfast að reyna að koma auga á þau umhverfisáhrif sem eru alvarlegust, miðað við starfsemi stofnunarinnar. Gætið hreinskiptni og sanngirni í samstarfi við birgja og aðra innkaupafulltrúa í opinberum rekstri. Eftirfylgni Miklu máli skiptir hvernig stjórn opinberrar stofnunar fylgir vistvænum innkaupum eftir, til hvatningar fyrir innkaupafulltrúa en einnig til að þróa innkaupaferli frekar. Viðhaldið vönduðum vinnubrögðum við vistvæn innkaup um leið og unnið er að því fet fyrir fet að gera innkaupaferlið í heild skilvirkara. Finnið og mælið lykiltölur. Einföld ferli Skilvirkt og raunsætt Lykiltölur

Innkaupaferlið Vönduð innkaup kosta tíma og fé Takið frá tíma og fé til að undirbúa innkaupin. Það á eftir að skila sér. Verið hreinskiptin við birgja og mismunið þeim ekki. Ekkert liggur á. Birgjar þurfa ráðrúm, meðal annars til að votta umhverfiseiginleika vörunnar. Afdráttarlausar og tímanlegar viðræður við birgja eru mikilvægar ef takast á að efla markað fyrir vistvænar vörur. Kannið hvaða vörur og þjónusta eru umhverfismerktar eða hafa hlotið aðra áreiðanlega vottun. Takið upp samstarf og viðræður við hagsmunaaðila eða fyrirtæki um hvernig auka megi framboð á umhverfisvottuðum vörum og þjónustu. Þarfagreining Markaðskönnun Útboð Tilboð Samningur Innkaup

Valdar merkingar og leiðbeiningar Merki ESB fyrir lífræna framleiðslu. ec.europa.eu/agriculture/organic/home_da á öllum lífsferli vöru eða þjónustu. Skilyrði Svansins eru til fyrir 70 ólíka flokka vöru og þjónustu. ecolabel.dk eða www.nordic -ecolabel.org Svaninum og eru skilyrði þess til fyrir u.þ.b. 30 vöruflokka. ecolabel.eu Orkustjarnan (Energy Star) er opinber merking á orkunýtnum skrifstofutækjum. eu-energystar.org Dæmi um vottun á lífrænni framleiðslu í einstökum löndum Krav Tún krav.se tun.is Statskontrolleret økologisk: foedevarestyrelsen.dk Debio debio.no Leiðbeiningar um vistvæn innkaup Opinber vistvæn innkaup á Íslandi. Vefsíða með gátlistum og leiðbeiningum: vinn.is miljoevejledninger.dk miljostyrning.se ec.europa.eu/environment/gpp/pdf/handbook_da.pdf Obinber innkaup í Noreg: Ráðgjafar Atlanticon Bryggjubakki 4, Postboks 263, FO -110 Tórshavn, Færeyjum www.atlanticon.fo Bæklingur þessi var unninn á vegum verkefnisins Innleiðing á vistvænum opinberum innkaupum í fámennum samfélögum á Norðurlöndum. Íslendingar, Álendingar og Færeyingar tóku þátt í verkefninu og vinnuhópur um fámenn samfélög styrkti það en hann er undirhópur HKP, vinnuhóps Norrænu ráðherranefndarinnar sem N.Järnvägsg. 17B 16, FIN -00100 Helsinki, Finnlandi vinnuhóp um fámenn samfélög: www.norden.org/hkp ANP 2013:772 ISBN 978-92-893-2639-1 Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, Íslandi www.ust.is. Umhvørvisstovan Traðargøta 38, FO 160 Argir, Færeyjum www.us.fo. Ålands landskapsregering Pb 1060, AX -22111 Mariehamn, Álandseyjum www.regeringen.ax Ved Stranden 18 DK-1261 København K www.norden.org ANNIJANNI Reglur Motiva um vistvæn opinber innkaup: