Viðbrögð og fyrirbyggjandi aðgerðir. á vinnustöðum Reykjavíkurborgar ÁREITNI OG EINELTI

Relaterede dokumenter
Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Sjö meginskyldur. embættismanna í opinberri stjórnsýslu. Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

esurveyspro.com - Survey Detail Report

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

komudagur f2

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Margrét S. Björnsdóttir Ómar H. Kristmundsson. Stjórnunarmat hjá opinberum stofnunum HANDBÓK

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Jökulsárlón og hvað svo?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kökur, Flekar,Lengjur

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON

Skal vi snakke sammen?

Reykjavikurborg Erindi nr. Þ / komudagur /S - // Z<'// Alþingi Reykjavík 14*. nóvember 2011 b.t. atvinnunefndar Austurstræti 8-10

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Ákvörðun refsingar fyrir brot gegn 106. gr. almennra hegningarlaga

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Handrukkun. og almenn hegningarlög nr. 19/ Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Pétur Bjarki Pétursson

Aðild að málum á sviði opinbers markaðseftirlits

1. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif

- kennaraleiðbeiningar

Verndarblaðið. Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

BARNAVERNDARMÁL. Skilgreining hugtaksins og samanburður við nágrannalönd. Starfshópur um skilgreiningu á hugtakinu barnaverndarmál

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Barn gefur barns svör Beiting 1. mgr gr. hgl. vegna kynferðisbrota gegn börnum - BA ritgerð í lögfræði - Inga Skarphéðinsdóttir

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Kjarasamningar í Danmörku

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón

Skilyrði 248. gr. alm. hgl. og meginflokkar fjársvika

Sjálfsprottinn söngur barna

c) Meginreglan um að bætur fari ekki saman Heimildir stjórnvalda í Danmörku og Noregi til upplýsingaöflunar

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

Oft má satt kyrrt liggja

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN Stoðþjónusta við 18 ára og eldri

SKÝRSLA ÞÓRHILDUR LÍNDAL UNNIN FYRIR FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

glimrende lærervejledninger

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

E rin ti'n Þ (SS þ S fib

Forkaupsréttarsniðganga

ÞEGAR GLEÐIN BREYTIST Í SORG

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags

LAGAÁREKSTRAR OG LAGASAMRÆMING

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Æfingar og ráð til að takast á við streitu

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði. Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns. eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson. kt.

Kennsluleiðbeiningar A B

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

Indlægsseddel: Information til brugeren Carbocain -Adrenalin 5 mg/ml, 10 mg/ml og 20 mg/ml + 5 μg/ml, injektionsvæske, opløsning

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt?

Leyfileg mörk neyðarvarnar samkvæmt 12. gr. laga nr. 19/ BA-ritgerð í lögfræði - Kristjana Pálsdóttir

Almenningssalerni í Reykjavík

Transkript:

Viðbrögð og fyrirbyggjandi aðgerðir á vinnustöðum Reykjavíkurborgar ÁREITNI OG EINELTI 1

Efnisyfirlit Ávarp borgarstjóra 3 1. Starfsmannastefna 4 2. Í hverju felst einelti, kynferðisleg áreitni og önnur áreitni? 5 3. Aðgreining eineltis og áreitni frá ágreiningi og hagsmunaárekstrum 6 4. Afleiðingar eineltis og áreitni 7 5. Hvað getur starfsmaður gert? 8 6. Viðbrögð yfirmanns 9 7. Fyrirbyggjandi aðgerðir 10 8. Samábyrgð 10 Ítarefni og heimildir 11

Ávarp borgarstjóra Vellíðan á vinnustað er lykilatriði í starfsmannastefnu Reykjavíkurborgar. Við viljum að starfsfólk sýni hvort öðru virðingu, umburðarlyndi og jákvætt viðmót og stuðli þannig að góðum starfsanda. Þetta eru sjálfsagðir hlutir í samskiptum, en þeir eru líka mikilvægir til þess að skapa áhugavert starfsumhverfi og gera okkur öllum kleift að veita borgarbúum góða þjónustu. Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg lagt ríka áherslu á að draga úr og koma í veg fyrir áreitni og einelti á vinnustöðum. Viðhorfskannanir meðal starfsmanna sýna að við höfum náð sýnilegum árangri í þeim efnum, en betur má ef duga skal. Markmiðið er að bæta þannig starfsumhverfið að allir geti gengið til daglegrar vinnu sinnar án þess að kvíða samskiptum við aðra. Stjórnendum á vinnustöðum borgarinnar ber að taka fagmannlega á áreitni og eineltismálum, þegar og ef þau koma upp. Þessi bæklingur um áreitni og einelti á að upplýsa og styrkja stjórnendur og starfsmenn í þeirri viðleitni að gera Reykjavíkurborg að fyrirmyndar vinnustað. Það mun okkur takast með því að sýna samábyrgð og samstöðu.

1. Starfsmannastefna Í starfsmannastefnu Reykjavíkurborgar segir: Starfsmaður, sem með orðum, látbragði eða atferli, ógnar, truflar eða ögrar öðrum á vinnustað, leggur starfsmann í einelti eða sýnir honum kynferðislega áreitni, telst brjóta grundvallarreglur samskipta á vinnustað. Slík hegðun getur leitt til áminningar og starfsmissis. 4

2. Í h v e r j u f e l s t e i n e l t i, k y n f e r ð i s l e g á r e i t n i o g ö n n u r á r e i t n i? Starfsmenn geta upplifað áreitni, truflandi hegðun og yfirgang í ýmsum myndum bæði af hálfu samstarfsmanna og þeirra sem njóta þjónustu borgarinnar. Matið á áreitni ræðst af ýmsum þáttum svo sem upplifun starfsmanns á atvikinu, hversu gróft það er og hvort um endurtekið atferli er að ræða. Einnig þarf að taka tillit til aðdraganda áreitninnar og kringumstæðna. Einelti: Þolandi verður fyrir endurtekinni ertni, stríðni eða aðkasti, niðurlægingu, illu umtali, útilokun eða er á annan hátt lagður í einelti af starfsfélögum. Einelti er oft eins konar hópfyrirbæri þar sem tiltekinn einstaklingur verður fyrir aðkasti án þess að nokkur komi honum til varnar. Stundum er eineltið einangrað og fer leynt fyrir flestum í hópnum. Kynferðisleg áreitni: Tilfinningum þolanda er misboðið með kynferðislegri áreitni af einhverju tagi, of persónulegri nálgun, orðbragði, snertingu, látbragði eða annarri hegðun sem særir sómatilfinningu hans. Jafnvel eitt tilvik getur talist kynferðisleg áreitni ef það er alvarlegt. Önnur áreitni: Þolanda er sýndur yfirgangur í samskiptum, vegið að honum með skömmum, niðurlægjandi eða ögrandi ummælum, aðdróttunum, skætingi, fyrirlitningu og þess háttar. Hótanir flokkast undir áreitni hvort sem alvara er gerð úr þeim eða ekki. Hér undir flokkast einnig ofsóknir þar sem starfsmaður verður fyrir ítrekuðu aðkasti og óþægindum sem getur falist í því að fylgst er með honum, hringt í hann, hann fær sendingar eða skilaboð og fjölskylda hans er ónáðuð.

3. Aðgreining eineltis og áreitni frá ágreiningi og hagsmunaárekstrum Á vinnustöðum geta komið upp djúpstæð ágreiningsmál og hagsmunaárekstrar sem valdið geta töluverðum óþægindum, þótt ekki sé um einelti eða áreitni að ræða. Mikilvægt er að leitað sé lausna án tafar, hvort sem um er að ræða ágreining og hagsmunaárekstra eða einelti og áreitni. 6

4. Afleiðingar eineltis og áreitni Afleiðingar eineltis og áreitni geta verið margvíslegar og alvarlegar, bæði fyrir þann sem hún beinist gegn og vinnustaðinn í heild. Þolandi getur til dæmis upplifað kvíða, depurð, öryggisleysi, minnimáttarkennd og örvæntingu. Einelti og áreitni geta komið niður á frammistöðu starfsmanns og komið í veg fyrir að hann njóti sín í starfi. Afköst kunna að minnka auk þess sem fjarvistir vegna veikinda geta aukist. Einnig kann starfsmaður að einangrast frá starfsfélögum sínum bæði faglega og félagslega. Því miður er algengt að fólk sem verður fyrir einelti aðhafist ekkert í málinu. Að öllum líkindum leiðir það til þess að eineltið þrífst og jafnvel versnar eftir því sem tíminn líður. Í verstu tilfellum kann starfsmaðurinn að hrekjast úr starfi. Líklegt er að þar sem einelti og áreitni viðgengst upplifi margir starfsmenn öryggisleysi og vanlíðan vegna lélegs starfsanda og skorts á trausti og virðingu.

5. Hvað getur starfsmaður gert? Starfsmaður, sem verður fyrir einelti, kynferðislegri áreitni eða annars konar áreitni, skal snúa sér hið fyrsta til næsta yfirmanns og tilkynna um atvikið. Jafnan er erfiðara að leysa málin eftir því sem lengri tími líður frá því áreitni hófst. Starfsmaður getur einnig snúið sér til starfsmannastjóra, sviðsstjóra eða áreitniteymis þar sem það er til staðar. Starfsmaður á auk þess kost á að snúa sér til trúnaðarmanns á vinnustað. 8

6. Viðbrögð yfirmanns Þegar yfirmaður fær vitneskju um einelti eða áreitni ber honum að bregðast við á faglegan hátt og leggja áherslu á að leysa málið hið fyrsta. Mikilvægt er að ræða málið í ró og næði við viðkomandi starfsmann og skrá niður helstu atriði. Í framhaldi skal meta þörf starfsmanns fyrir bráðan stuðning og sjá til þess að hann verði veittur í þeim mæli sem þörf er á. Strax skal huga að lausn málsins til að hindra að einelti eða áreitni haldi áfram í garð starfsmannsins eða annarra starfsmanna. Liður í að finna árangursríka lausn felst m.a. í því að ræða við meintan geranda, svo og aðra sem veitt geta nánari upplýsingar um málið. Mikilvægt er þó að draga ekki fleiri inn í málið en nauðsyn krefur. Varast skal niðurstöðu sem er neikvæð fyrir þolanda, t.d. uppsögn hans eða breytt vinnufyrirkomulag sem kemur honum illa. Yfirmaður getur kallað starfsmannastjóra til aðstoðar við lausn málsins og/eða áreitniteymi (þar sem það er til staðar). Jafnframt getur yfirmaður leitað ráðgjafar á Mannauðsskrifstofu. Þess skal gætt að upplýsa þolanda jafnóðum um framvindu málsins meðan unnið er að lausn þess. Ef ítrekuð áreitni- eða eineltismál koma upp á vinnustaðnum ætti yfirmaður að huga betur að fyrirbyggjandi aðgerðum.

7. Fyrirbyggjandi aðgerðir Í starfsmannastefnu Reykjavíkurborgar og lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum eru ákvæði sem tryggja eiga gott og öruggt vinnuumhverfi og skyldur stjórnenda í þeim efnum. Mikilvægt er að samskipti einkennist af gagnkvæmri virðingu, tillitssemi og góðu upplýsingaflæði. Jafnframt þurfa starfslýsingar að vera skýrar og ábyrgðarsvið vel afmörkuð. Allir starfsmenn hafa hlutverki að gegna við að fyrirbyggja áreitni og einelti á vinnustað. Framkoma þeirra og viðbrögð hafa einatt mikil áhrif á hegðun samstarfsmanna, viðskiptavina og þeirra sem njóta þjónustu borgarinnar. Fagleg framkoma getur ráðið úrslitum um hvort og hvernig ágreiningur þróast. 8. Samábyrgð Það er á ábyrgð allra starfsmanna á vinnustað að móta jákvæðan starfsanda og gott vinnuumhverfi. Ákvæði eru í reglum um að starfsmönnum sé skylt að tilkynna áreitni, einelti, kynferðislega áreitni eða aðra ósæmilega hegðun á vinnustað verði þeir vitni að slíku athæfi. Það getur verið erfitt að greina einelti eða áreitni á vinnustað, ekki síst ef það hefur viðgengist í nokkurn tíma. Þá kann svokölluð meðvirkni samstarfsmanna að valda því að þeir hætti að taka eftir ósæmilegri framkomu. Því er mikilvægt að vera vakandi fyrir vísbendingum um einelti og áreitni á vinnustaðnum og líta ekki undan þegar þeirra verður vart heldur taka afstöðu, bregðast við og bjóða fram aðstoð. Þannig styðja starfsmenn hverjir aðra og gefa skilaboð um samstöðu. 10

Ítarefni og heimildir - Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980. - Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008. - Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað nr. 1000/2004. - Starfsmannastefna Reykjavíkurborgar (samþykkt í borgarráði 19. desember 2001). Sjá bækling og heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is og http://innri.reykjavik.is - Arbejdstilsynet (2002). At-Vejledning: Mobning og seksuel chikane. København: Arbejdstilsynet - Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Kristinn Tómasson (2004). Einelti á vinnustað, vinnuskipulag og líðan starfsmanna. Læknablaðið, 90, 847 851. - Guðrún Reykdal og Sigríður Jónsdóttir (2001). Áreitni og ofbeldi gagnvart starfsmönnum Félagsþjónustunnar í Reykjavík. www.felagsthjonustan.is - Svava Jónsdóttir (2003). Hið þögla stríð: Einelti á Íslandi. Reykjavík: Salka. - Vinnueftirlitið (2004). Einelti og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum: Forvarnir og viðbrögð, 2. útgáfa 2008. Reykjavík: Vinnueftirlitið. - Vinnueftirlitið og Landlæknisembættið (2001). Er einelti á vinnustaðnum? Reykjavík: Vinnueftirlitið og Landlæknisembættið. 11

Útgefandi: Mannauðsskrifstofa Reykjavíkurborgar, 3. útgáfa nóvember 2009. Hönnun: Hunang Sigrún. Ljósmyndir: Áslaug Snorradóttir.