Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Relaterede dokumenter
Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

LV Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur II. Úrkoma og úrkomutíðni

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

esurveyspro.com - Survey Detail Report

Kökur, Flekar,Lengjur

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Dyrebingo. Önnur útfærsla

komudagur f2

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Trafiksikkerhedsinspektion i Island. NVF Trafiksikkerhed Nordiskt trafiksäkerhetsforum i Åhus 28.mai 2010 Audur Thora Arnadottir

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

Jökulsárlón og hvað svo?

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

Skráning fornleifa í Mosfellsbæ

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

1. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Möðruvellir í Hörgárdal Fornleifakönnun

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

- kennaraleiðbeiningar

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

Samanburður á runnaklónum fyrir skjólbelti: Fyrstu niðurstöður úr Yndisgróðursverkefninu

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Skilyrði 248. gr. alm. hgl. og meginflokkar fjársvika

Jöfn umgengni í framkvæmd

Kirkjur og bænhús í Austur-Barðastrandasýslu. Stefán Ólafsson

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

Fornleifar í landi Nesjavalla og Ölfusvatns

Arnarnesvegur í Kópavogi. -mat á umhverfisáhrifum-

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Kjarasamningar í Danmörku

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

Leyfileg mörk neyðarvarnar samkvæmt 12. gr. laga nr. 19/ BA-ritgerð í lögfræði - Kristjana Pálsdóttir

Hugað að klaustrinu í Þykkvabæ í Álftaveri

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun

Námsferð til Danmerkur og Svíþjóðar, maí 2005 Kennarar: Ólafur Ingólfsson, Friðgeir Grímsson og Jakob Vinther. Møns Klint.

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Famvir 125 mg og 500 mg filmuhúðaðar töflur. famciclovir

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði. Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns. eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson. kt.

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

AÐALSKRÁNING FORNMINJA Í SKORRADAL: FRAMDALUR

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

glimrende lærervejledninger

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt?

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum

Handrukkun. og almenn hegningarlög nr. 19/ Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Pétur Bjarki Pétursson

Hljóðstigsreikningar frá fyrirhuguðum vindmyllum ofan Búrfells

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Nicotinell forðaplástur. Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst.

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Reykjavikurborg Erindi nr. Þ / komudagur /S - // Z<'// Alþingi Reykjavík 14*. nóvember 2011 b.t. atvinnunefndar Austurstræti 8-10

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Bakrunnur verksins og meginþættir þess

Transkript:

LV-2008/059 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Maí 2008

Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Gerður Guðmundsdóttir Unnið fyrir Landsvirkjun NA-080084 Neskaupstaður Apríl 2008

EFNISYFIRLIT 1. Inngangur...1 2. Aðferðir...1 2.1 Mælistaðir...1 2.2 Mælar...2 2.3 Mælingar 2007...2 2.4 Úrvinnsla gagna...3 3. Niðurstöður mælinga 2007...4 4. Túlkun mælinga...6 4.1 Sumarið 2007...6 4.2 Samanburður milli ára...7 5. Heimildir...9 VIÐAUKI I - Hnitaskrá (GPS) fyrir mælistaði VIÐAUKI II - Fallryksmælingar 2007 VIÐAUKI III - Skráning umsjónarmanns 2007 VIÐAUKI IV - Vindhraði og úrkoma á nokkrum veðurathugunarstöðvum 2007 VIÐAUKI V- Vindhraði á Egilsstöðum í júní 2006 VIÐAUKI VI - Vindátt og vindhraði á veðurathugunarstöðvunum við Kárahnjúka og á Möðrudal, 1. til 15. september 2007

1. INNGANGUR Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Tilgangur fallryksmælinga við Hálslón og í byggð er að meta áhrif Hálslóns á mistur, sem berst frá hálendinu norðan Vatnajökuls til norðausturs yfir Jökuldal og Fljótsdalshérað. Þetta er gert með því að bera saman loftborið ryk (fallryk) við lónið, á Brúaröræfum og í byggð fyrir og eftir tilkomu miðlunarlónsins. Nánari lýsingu á forsendum þess að ákveðið var að framkvæma fallryksmælingar er að finna í skýrslunni Kárahnjúkavirkjun, Fallryksmælingar við Hálslón og í byggð, mælingar sumarið 2005 (Ingvar Björnsson 2006). Landsvirkjun sér um fallryksmæla og ryksýnatöku. Matís í Neskaupstað sér um mælingar á magni fallryks í sýnum og afhendir niðurstöðurnar til Náttúrustofu Austurlands sem síðan tekur þær saman og skilar árlega skýrslu til Landsvirkjunar þar sem niðurstöður fallryksmælinga eru bornar saman við eldri athuganir. 2. AÐFERÐIR Reiknilíkan hefur verið notað til að reikna dreifingu ryks frá Hálslóni í hvassviðrum. Það gefur til kynna að fok úr lónstæðinu leiti í meginatriðum norður Jökuldal og dreifist til beggja hliða eftir því sem norðar dregur, þó frekar til austurs. Fallryk verður eðlilega mest næst lóninu en minnkar verulega þegar kemur út á Ytri-Jökuldal (Snorri Páll Kjaran og Hjalti Sigurjónsson 2004). Mynd 1. Mælistaðir fallryks 2.1 Mælistaðir Mælistaðir voru valdir með hliðsjón af niðurstöðum reiknilíkansins, aðgengi að viðkomandi stöðum, að lítil hætta væri á ágangi frá skepnum, og að þeir væru utan svæða þar sem væri jarðrask eða önnur starfsemi sem hefði rykmyndun í för með sér (Ingvar Björnsson 2006). Sumarið 2006 var bætt við tveimur mælistöðum frá sumrinu 2005 og voru settir upp samtals fjórtán mælar, þar af fimm mælar á Fljótsdalshéraði (í byggð), sex mælar á Hálslónssvæði, þrír austan og þrír vestan Hálslóns og þrír mælar á Brúaröræfum, en þeir mælar gefa hugmynd um ákomu ryks frá svæðum lengra vestur frá Hálslóni. Misjafnt aðgengi er á þessa staði og suma þeirra er aðeins hægt að komast á yfir hásumarið (Mynd 1). Hnitaskrá (GPS) fyrir mælistaðina er að finna í viðauka I. 1

Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 2.2 Mælar Fallryksmælar til söfnunar á ryksýnum eru samkvæmt norskum staðli NS 4852 og frágangur mæla og söfnun sýna er einnig samkvæmt honum. Söfnunarílát eru úr plasti, sívöl 200 mm í þvermál og 400 mm há. Í þau eru settir 500 ml af 5% 2- methoxyethanoli og þeim komið fyrir í grind á stöng, þannig að efri brún ílátsins er 2 m yfir þeim stað þar sem mælirinn er settur (Mynd 2) (Ingvar Björnsson 2006). Mynd 2. a) söfnunarílát úr plasti, b) Söfnunarílát í grind, c) Fallryksmælir Skipt er um ílát á um 30 daga fresti og þurrefni sýnanna viktuð hjá Matís í Neskaupstað. Við skipti á íláti er skráð dagsetning og hvort einhverjar sérstakar aðstæður geti haft áhrif á niðurstöðu mælingar. Umsjónarmaður með mælunum lýsir veðurfari um söfnunartímann hvert sinn. Nánari lýsingu á fallryksmælum og aðferð við sýnatöku og viktun er að finna í NS 4852 (Norges Standardiseringsforbund (NFS) 1981) 2.3 Mælingar 2007 Við fallryksmælingarnar 2007 var byrjað að setja upp safnaílát um miðjan maí og var fallryk mælt til miðjan október. Skipt var um safnaílát um miðjan hvers mánaðar þar á milli (30 daga fresti ± 2 dagar). Fyrstu safnaílátin voru sett upp í byggð í maí. Vegna ófærðar á Hálslónssvæði og Brúaröræfi voru ílátin fyrst sett upp þar um miðjan júní og voru þá öll safnaílátin komin upp. Ágætlega gekk að skipta um safnaílát eftir það, sjá viðauka II og III. Söfnunarstaðir á Fljótsdalshéraði (mælar 1 til 5) voru settir upp 15. maí 2006. Á þessum stöðum var búnaðurinn uppi í 5 mánuði. Sýnin urðu því 5 frá hverjum stað og skipt um söfnunarílát um miðjan hvers mánaðar (Mynd 3). Mynd 3. Hólmatunga í Hlíðarhreppi (mynd HMJ). 2

Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Á Hálslónssvæði (mælar 6 til 11) voru mælarnir settir upp 15. júní. Safnað var úr sýnum til 15. október. Sýnin urðu því 4 frá hverjum stað og skipt var um söfnunarílát um miðjan hvers mánaðar (Mynd 4 og Mynd 5). Mynd 4. Vestan Sauðárdals (mynd HMJ). Mynd 5. Á Búrfellstöglum, SV Búrfells (mynd HMJ). Á Brúaröræfum (mælar 12 til 14) voru mælar nr. 12 og nr. 13 settir upp 14. júní og mælir nr.14 var settur upp 15. júní. Sýnataka þar stóð til 13. september. Þremur sýnum var safnað fyrir hverja mælistöð og skipt var um söfnunarílát um miðjan hvers mánaðar. 2.4 Úrvinnsla gagna Samkvæmt reglugerð um mörk fallryks í andrúmslofti nr. 817/ 2002 er miðað við að styrkur fallryks sem ekki er vatnsleysanlegt skuli ekki vera yfir 10 g/m² miðað við mánaðar söfnunartíma (Reglugerð nr. 817/2002). Í skýrslu Hollustuverndar ríkisins frá 1985 um fallryksmælingar á Höfn í Hornafirði eru ennfremur sett fram viðmið þar sem fallryk milli 5 og 10 g/m 2 á 30 daga tímabili er talið í lagi en ef fallryk er minna en 5 g/m 2 eru loftgæði í góðu lagi (Tafla1) (Sigurbjörg Gísladóttir 1985). Tafla 1. Loftgæðamörk fyrir fallryk Ástand Magn Gott < 5 g/m 2 í lagi 5-10 g/m 2 Óviðunandi > 10 g/m 2 Niðurstöður mælinga sumarið 2007 frá öllum mælistöðvum og tímabilum eru metin út frá viðmiðunarmörkum sem sýnd eru í töflu 1. Aflað var veðurfarsgagna frá sjálfvirkum veðurstöðvum Landsvirkjunar við Kárahnjúka og á Eyjabökkum, stöðvum Veðurstofunnar á Hallormsstað, Egilsstaðaflugvelli, í Möðrudal og Brú á Jökuldal, og sjálfvirkri veðurstöð Siglingamálastofnunar í Bjarnarey (Viðauki IV). Stuðst er við upplýsingar um úrkomu og vind þar sem það eru þættir sem geta haft áhrif á magn ryks. Þar sem gildi fallryksmælinga voru óvenju há var leitað skýringa í veðurfarsgögnum (Viðauki V og VI). Einnig er stuðst við almenn veðurfarsgögn sem finna má á vef veðurstofunnar http://www.vedur.is/vedurfar/. 3

Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 3. NIÐURSTÖÐUR MÆLINGA 2007 Ákoma ryks í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 er yfirleitt lítil og undir 4 g/m 2 á öllum mælistöðum á öllum tímabilum nema á Mýnesi á tímabilinu frá miðjum júní til miðjan júlí. Þar mældist fallryk tæp 8 g/m 2 sem telst í lagi fyrir loftgæðamörk fallryks (Tafla 1, bls. 3) (Mynd 6). Mynd 6. Mýnes Eiðahreppi (mynd HMJ). Ákoma ryks milli tímabila er nokkuð misjöfn eftir stöðum. Á strönd mældist fallryk alltaf mjög lítið, innan við 0.6 g/m 2. Á Mýnesi mældist fallryk langmest í júní/júlí. Hina mánuðina er það innan við 2 g/m 2 og minnst í sept/okt. Í Hólmatungu mældist mest fallryk í sept/okt rúmlega 3 g/m 2 og minnst á tímabilinu frá júlí til sept, innan við 0.6 g/m 2. Á Hvanná mældist mest fallryk í júlí/ágúst, tæplega 3 g/m 2 og minnst í sept/okt, um 0.2 g/m 2. Á Brú mældist fallrykið mest í ágúst/sept, um 2.5 g/m 2 og minna hina mánuðina, um og innan við 1 g/m 2 (Mynd 7). Fallryk á Fljótsdalshéraði (í byggð) 2007 10 Grömm á fermetra 8 6 4 2 0 Strönd Mýnes Hólmat. Hvanná Brú Mælistaðir maí/júní jún/júlí júlí/ágúst ágúst/sept sept/okt Mynd 7. Fallryk (g/m 2 ) á mælistöðum í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Ákoma ryks á Hálslónssvæði er lítið alla sumarmánuðina 2007, minna en 3 g/m 2. Mest fallryk mældist á öllum stöðum á tímabilinu frá miðjum ágúst til miðs september. Mest var það í Sauðárdal (1), um 2.6 g/m 2 og minnst í Lindum rúmlega 0.6 g/m 2. Hina mánuðina mældist það á öllum stöðum undir 1 g/m 2 (Mynd 8). 4

Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Fallryk á Hálslónssvæði 2007 10 Grömm á fermetra 8 6 4 2 Austan Hálslóns Vestan Hálslóns júní/júlí júlí/ágúst ágúst/sept sept/okt 0 Lindur Kofalda Búrf.tögl Sauðárd. 1 Ve.Sárd. Sauðárd. 2 Mælistaðir Mynd 8. Fallryk (g/m 2 ) á mælistöðum á Hálslónasvæðinu sumarið 2007 Ákoma ryks á Brúaröræfum mældist lítil á Breiðastað og í Fagradal allt sumarið 2007, um eða innan við 2 g/m 2. Í Arnardal var ákoma ryks lítil á tímabilinu frá júní og fram í miðjan ágúst en á tímabilinu frá miðjum ágúst fram til miðs september mældist áfokið í Arnardal hins vegar rúmlega 9 g/m 2 sem er rétt undir óviðunandi loftgæðamörkum fyrir fallryk (Tafla 1, bls. 3)(Mynd 9). Á Breiðastað og í Fagradal mældist fallrykið einnig mest á tímabilinu ágúst/sept en var þó einungis um 2 g/m 2. Hina mánuðina mældist fallrykið lítið á öllum stöðum, um og innan við 0.8 g/m 2 (Mynd 10). Mynd 9. Arnardalur (mynd HMJ). Fallryk á Brúaröræfum 2007 10 Grömm á fermetra 8 6 4 2 júní/júlí júlí/ágúst ágúst/sept 0 Breiðast. Arnard. Fagrid. Mælistaðir Mynd 10. Fallryk (g/m 2 ) á mælistöðum á Brúaröræfum sumarið 2007 5

4. TÚLKUN MÆLINGA Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 4.1 Sumarið 2007 Niðurstöður mælinga fyrir sumarið 2007 sýna að í flestum tilvikum er ákoma ryks í góðu lagi samanber þá skilgreiningu sem notuð er (Tafla 1, bls. 3). Í tveimur tilvikum er ákoma ryks meiri en telst þó í lagi (Mynd 7, 8 og 10, bls. 4 og 5). Þetta er á Mýnesi á tímabilinu frá miðjum júní til miðjan júlí þar sem ákoma ryks var um 8 g/m 2 (Mynd 7, bls. 4) og í Arnardal á tímabilinu frá miðjum ágúst til miðjan september þar sem ákoma ryks mældist um 9.3 g/m 2 (Mynd 10, bls. 5). Þessi tvö tilvik eru nokkuð athyglisverð þar sem þetta eru miklu hærri fallrykstölur en eru á öðrum stöðum á sama tíma og miklu hærri tölur en eru á þessum stöðum og hinum stöðunum á öðrum tíma. Það er einnig athyglisvert að þessi tvö tilvik eru ekki á sama tímabili. Á tímabilinu júní/júlí var þurrviðrasamt og hlýtt, einkum í júní var mjög þurrt norðaustanlands. Vegna þurrka þurfti að bæta vökva í söfnunarílátin á miðju tímabili. Áttir voru breytilegar og vindar hægir með fáum undantekningum. Sjaldan hvassviðri eða rok (Viðauki III og http://www.vedur.is/vedurfar). Lítil úrkoma mældist frá því mælar voru settir upp um miðjan maí og alveg fram í júlí (Viðauki IV). Þar sem fallryk mældist svo hátt á Mýnesi á tímabilinu júní/júlí og var í engu samræmi við mælingar á fallryki á öðrum stöðum var farið að grenslast fyrir um hvort eitthvert jarðrask eða annað hafi átt sér stað í nágrenni við Mýnes á þessu tímabili sem gæti hafa orsakað þetta mikla fallryk. Kom þá í ljós að 23-24 júní 2007 var haldin torfæru keppni í gömlum malarnámugryfjum sem eru þarna nokkru fyrir norðan mælistaðinn. Vegna undangenginna þurrka og að á þessum tíma mældist einnig nokkur norðan vindur (sjá viðauka IV, mælistöð Egilsstaðir)(munnl. uppl. Hreggviður M. Jónsson) er líklegt að það sé skýringin á því að það mældist svo mikið fallryk þar á þessum tíma. Ekki þarf mikinn vind til að feykja upp jarðvegi eftir svo mikla þurrkatíð. Á öðrum stöðum mældist ekki meira fallryk í júní/júlí en á öðrum tímabilum (Mynd 7, 8 og 10, bls. 4 og 5). Á tímabilinu ágúst/september var lítið um úrkomu fram undir miðjan september en þá fór heldur að blotna. Vindar voru hægir framanaf, með undantekningum, en fyrri hluta september voru nokkru sinnum hvassir vestan og norðvestan vindar, einkum á hálendinu inn til landsins, og bar þá nokkuð á mistri í lofti (Viðauki III, IV og VI). Þessir hvössu vestan og norðvestan vindar hafa líklega valdið því að mest fallryk mældist á tímabilinu ágúst/sept á Brúaröræfum, á Hálslónssvæðinu og á Brú á Jökuldal (Mynd 7, 8 og 10, bls. 4 og 5). Í vestan og norðvestanáttinni mæðir mest á mælistaðnum í Arnardal sem skýrir það mikla fallryk sem mælist þar. Staðurinn stendur næstur Dyngjujökulssvæðinu og öllu því mikla flæðusvæði sem tilheyrir Jökulsá á Fjöllum, sem venjulega er þurrt á þessum tíma (munnl. uppl. Hreggviður M. Jónsson). Í nokkrum sýnum var mikið um fugladrit, fræ og flugur sem erfitt var að hreinsa úr vegna þess að það molnaði niður þegar verið var að hreinsa allt lífrænt úr sýnunum. Þetta getur haft áhrif á fallryksgildið þannig að það hækki. Þetta var í sýnum frá Mýnesi og Hvanná á tímabilunum maí/júní og ágúst/sept og Hólmatungu á tímabilinu sept/okt. Líklega hafa gildin eitthvað hækkað við þetta en þau eru þó langt undir viðmiðunarmörkum (Mynd 7, bls. 4). 6

Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 4.2 Samanburður milli ára Þetta er þriðja sumarið sem fallryk er mælt. Sumarið 2005 var magn fallryks alltaf í góðu lagi þ.e. undir 5 g/m 2 (Tafla 1, bls. 3) (Mynd 11). Það var mat kunnugra að óvenjulítið fok hafi verið sumarið 2005 og er það rakið til þess að sumarið var votviðrasamt (Ingvar Björnsson 2005). Sumarið 2006 var magn fallryks í öllum tilvikum, utan eins, í góðu lagi og í einu tilviki í lagi sem er gildi milli 5 og 10 g/m 2 (Tafla 1, bls. 3), það var á Brú í júnímánuði. Fallryk mældist á flestum stöðum aðeins meira í júní 2006 en aðra mánuði. Líklega hefur það verið vegna þess að júnímánuður var þurr ásamt því að það voru dagar þar sem vindhviður mældust á tímabilum. Á öðrum tímabilum var fallryk langt undir mörkum (Mynd 11) (Gerður Guðmundsdóttir 2007). Sumarið 2007 var júní einnig þurrviðrasamur en þá mældist fallryk lágt á öllum stöðum nema á Mýnesi þar sem það var yfir lægstu mörkum (Mynd 11). Vindar voru yfirleitt hægir á tímabilinu og vindhraði og hviður voru að jafnaði minni en í júní 2006 (Viðauki IV og V). Tuttugasta og þriðja til fjórða júní var haldin torfæru keppni í gömlum malarnámugryfjum fyrir norðan mælistaðinn á Mýnesi. Það ásamt því að nokkur vindur var þessa daga er líkleg skýring á því mikla fallryki sem mældist á Mýnesi á tímabilinu. Á Brúaröræfum og á Hálslónssvæði mældist fallryk mest á tímabilinu ágúst/sept (Mynd 11). Í byrjun september voru hvassir vestan og norðvestan vindar og er það líklega ástæða þess að meira fallryk mældist þar á þessu tímabili en öðrum (Viðauki III og VI). a) c) Grömm á fermetra e) 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 Grömm á fermetra Strönd 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 Grömm á fermetra Mýnes Strönd Mýnes 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 Strönd Mýnes Hólmat. Hólmat. Hvanná Hvanná Brú Hólmat. Hvanná Brú Lindur Kofalda Búrf.tögl Sauðárd. 1 Ve.Sárd. Sauðárd. 2 Brú Lindur Lindur Kofalda Kofalda Búrf.tögl 2005 október 2006 október Búrf.tögl Sauðárd. 1 2005 júní 2006 júní 2007 maí/júní Sauðárd. 1 2005 ágúst 2006 ágúst 2007 júlí/ágúst Breiðast. Arnard. Fagrid. 2007 september/október Ve.Sárd. Sauðárd. 2 b) d) Grömm á fermetra Grömm á fermetra 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 Strönd Mýnes Strönd Mýnes Hólmat. Hvanná Brú Lindur Kofalda Búrf.tögl Sauðárd. 1 Ve.Sárd. Sauðárd. 2 2005 september 2006 september 2005 júlí 2006 júlí 2007 júní/júlí 2007 ágúst/september Hólmat. Hvanná Brú Lindur Kofalda Búrf.tögl Sauðárd. 1 Ve.Sárd. Sauðárd. 2 Breiðast. Breiðast. Arnard. Fagrid. Arnard. Fagrid. Mynd 11. Fallryk (g/m 2 ) á mælistöðvum í a) júní 2005 og 2006 og maí/júní 2007 b) júlí 2005 og 2006 og júní/júlí 2007 c) ágúst 2005 og 2006 og júlí/ágúst. 2007 d) September 2005 og 2006 og ágúst/sept 2007 e) oktober 2005 og 2006 og sept/okt 2007. 7

Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Hálslón fylltist í ágúst 2007 og er því mögulegra áhrifa frá því ekki farið að gæta ennþá á mælingum ársins 2007. Mælingar á ákomu fallryks hafa þannig staðið í þrjú ár áður en vænta má áhrifa af Hálslóni, ef þau verða. Á þessum tíma hefur fallryk mælst minna en viðmiðunarmörk fyrir loftgæði (Reglugerð 817/2002) á öllum mælitímabilum og öllum mælistöðvum. Sumarið 2007 voru hæstu topparnir er fallryk mældist 9.3 g/m 2 í Arnardal í ágúst/sept og var þá rétt undir óviðunandi mörkum og í júní/júlí er það var um 8 g/m 2 á Mýnesi. Á þessum þremur árum sem mælingar á fallryki hafa farið fram hefur verið bæði þurrviðra- og votviðratímabil og í þurrum veðrum hafa verið hviður af suðri og suðvestri og norðvestri og vestri sem ættu að gefa ágæta mynd af ákomu ryks fyrir tilkomu Hálslóns. Það er því komin nokkuð traustur grunnur til að byggja mat á ákomu ryks eftir fyllingu Hálslóns. 8

Kárahjnúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 5. HEIMILDIR Gerður Guðmundsdóttir 2007. Kárahnjúkavirkjun, Fallryksmælingar við Hálslón og í byggð, Sumarið 2006. Landsvirkjun LV 2007/067 Ingvar Björnsson 2006. Kárahnjúkavirkjun, Fallryksmælingar við Hálslón og í byggð, Sumarið 2005. Landsvirkjun LV 2006/002 NS 4852 1981. Luftundersøkelser, Uteluft. Måling af støvnedfall, Støvsamler med horisontal samleflate, 2. utg. Norges Standardiseringsforbund (NFS). Sigurbjörg Gísladóttir 1985. Fallryksmælingar á Höfn í Hornafirði, desember 1984 - maí 1985. Reykjavík, Hollustuvernd ríkisins, 34 s. Snorri Páll Kjaran og Hjalti Sigurjónsson 2004. Dreifing ryks af bökkum Hálslóns, Áfangaskýrsla III. Verkfræðistofan Vatnaskil unnið fyrir Landsvirkjun LV- 2004/84 Veðurstofa Íslands. Upplýsingar um vindhraða, vindátt og úrkomu á nokkrum veðurstöðvum á austurlandi sumarið 2006 og 2007 sent með tölvupósti, apríl 2008. Upplýsingar af vefnum: http://www.vedur.is/vedurfar/. http://www.reglugerd.is/. Reglugerð um mörk fyrir fallryk úr andrúmslofti. nr. 817/2002. Munnlegar upplýsingar: Hreggviður M. Jónsson 9

Viðauki I Hnitaskrá (GPS) fyrir mælistaði

VIÐAUKI I Hnitskrá (GPS) fyrir mælistaðina er í eftirfarandi töflu Mælistaðirá Fljótsdalshéraði: A B Lat Lon Stöð01 Strönd Vallahreppi 65.09.898 14.36.339 65.16496667-14.60565000 Stöð02 Mýnes Eiðahreppi 65.18.212 14.22.511 65.30353333-14.37518333 Stöð03 Hólmatunga Hlíðarh 65.38.969 14.21.184 65.64948333-14.35306667 Stöð04 Hvanná 2 Jökuldal 65.21.895 14.49.924 65.36491667-14.83206667 Stöð05 Brú á Jökuldal 65.06.513 15.31.777 65.10855000-15.52961667 Mælistaðir við Hálslón: Stöð06 Lindur 64.53.900 15.48.254 64.89833333-15.80423333 Stöð07 Kofaalda 64.50.876 15.49.330 64.84793333-15.82216667 Stöð08 Sauðárdalur 64.56.010 15.53.338 64.93350000-15.88896667 Stöð09 Vestan Sauðárdals 64.54.232 15.57.108 64.90386667-15.95180000 Stöð10 Á Búrfellstöglum 64.55.482 15.43.620 64.92470000-15.72700000 Stöð11 Sauðárdalur 64.54.941 15.55.278 64.91568333-15.92130000 Mælist. á Brúaröræfum Stöð12 Breiðastykki 65.08.817 15.45.174 65.14695000-15.75290000 Stöð13 Arnardalur 65.06.132 16.05.919 Stöð14 Fagridalur 64.56.016 16.01.595 1

Viðauki II Fallryksmælingar 2007

VIÐAUKI II Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar 2007 Fallryk í grömmum á tilteknu tímabili Fljótsdalshérað (mælistaðir í byggð) Ár 2007 Stöð Nr.1 Stöð Nr. 2 Stöð Nr. 3 Stöð Nr. 4 Stöð Nr. 5 Strönd Mýnes Hólmatu. Hvanná Brú Tímabil Dagar gr. gr. gr. gr. gr. 15/5-14/6 30 0.0106 0.0603 0.0476 0.0617 0.0328 14/6-12/7 28 0.0182 0.2491 0.0745 0.0189 0.0279 12/7-13/8 32 0.0164 0.0577 0.0131 0.0901 0.0323 13/8-13/9 31 0.0103 0.0152 0.0174 0.0419 0.0778 13/9-15/10 32 0.0047 0.0014 0.101 0.0065 0.0204 Hálslónssvæði Austan Hálslóns Vestan Hálslóns Ár 2007 Stöð Nr. 6 Stöð Nr. 7 St. Nr. 10 Stöð Nr. 8 Stöð Nr. 9 Sr. Nr. 11 Lindur Kofalda Búrf.tögl Sauðárd. VeSárd. Sauðárd. Tímabíl Dagar gr. gr. gr. gr. gr. gr. 15/6-13/7 28 0.0099 0.0113 0.0149 0.0143 0.0169 0.0155 13/7-14/8 32 0.0119 0.0134 0.0106 0.0119 0.0108 0.0044 14/8-13/9 30 0.0194 0.0254 0.0494 0.0806 0.0438 0.0567 13/9-15/10 32 0.0079 0.0143 0.009 0.0233 0.0189 0.0203 Brúaröræfi Ár 2007 St. Nr. 12 St. Nr. 13 St. Nr. 14 Breiðastk. Arnard. Fagrid. Tímabil Dagar gr. gr. gr. 14/6-12/7 28 0.0252 0.0215 15/6-13/7 28 0.016 12/7-13/8 32 0.0058 0.0167 13/7-14/8 32 0.0098 14/8-13/9 30 0.0556 0.2901 0.0637 1

Viðauki III Skráning umsjónarmanns 2007

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Strönd Vallahreppi Fljótsdalshéraði. Áfok 1 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 1 N: 65º 09,898' V: 014º 36,339' 500-1000 m innan við bæinn Strönd á Völlum. Þar á grasi grónum Fljótsbakkanum. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn 2007-05-15 N-NA gola. Skýjað, skúrir og fr, svalt. Kalt og rakt undanfarna daga. Má segja frá síðustu mánaðarmótum. Sýni 1 2007-05-15 2007-06-14 15-31 Maí. Að mestu hægar N-NA áttir með fr svölu og votu loftslagi. Síðustu daga mánaðarins breyttist til betra veðurs og hlýnandi. 1-15 Júní S-SV áttir að mestu með hlýindum. Ekki hassviðri að jafnaði. Úrkomulaust að mestu hér um slóðir. 2007-06-18 0,0106 2007-01582 Sýni 2 2007-06-14 2007-07-12 2007-07-13 0,0182 2007-01874 Vegna mikilla þurrka Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 3 2007-07-12 2007-08-13 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0164 2007-02144 Sýni 4 2007-08-13 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,0103 2007-02457 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 5 2007-09-13 2007-10-15 2007-10-17 0,0047 2007-02730 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 1

Viðauki III Skráning umljónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Mýnes Eiðahreppi Fljótsdalshéraði. Áfok 2 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 2 N: 65º 18,212' V: 014º 22,511' Í landi Mýness (SV við tún við bæinn) V megin vegar sem liggur frá Eiðavegi að sumarbústað og niður að Fljóti. Land er nokkuð jafnt og gróið. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn 2007-05-15 N-NA gola. Skýjað, skúrir og fr, svalt. Kalt og rakt undanfarna daga. Má segja frá síðustu mánaðarmótum. Sýni 1 2007-05-15 2007-06-14 15-31 Maí. Að mestu hægar N-NA áttir með fr svölu og votu loftslagi. Síðustu daga mánaðarins breyttist til betra veðurs og hlýnandi. 1-15 Júní S-SV áttir að mestu með hlýindum. Ekki hassviðri að jafnaði. Úrkomulaust að mestu hér um slóðir. 2007-06-18 0,0603 2007-01583 Sýni 2 2007-06-14 2007-07-12 2007-07-13 0,2491 2007-01875 Vegna mikilla þurrka Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 3 2007-07-12 2007-08-13 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. Sýni 4 2007-08-13 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 5 2007-09-13 2007-10-15 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 2007-08-15 0,0577 2007-02145 2007-09-14 0,0152 2007-02458 2007-10-17 0,0014 2007-02731 Sjáanlega er nokkuð af fugladriti, fræum og flugum í sýninu 2

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Hólmatunga í Hlíðarhreppi á Fljótsdalshéraði Áfok 3 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 3 N: 65º 38,969' V: 014º 21,184 Staðsettur 8-900 m SV bæjar að Hólmatungu í Hlíðarhr, N Hér. Stendur í S horni á túni á bakka Jökulsár. Farvegur Jöklu er sandur en nánasta umhverfi annars slétt og vel gróið. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn 2007-05-15 N-NA gola. Skýjað, skúrir og fr, svalt. Kalt og rakt undanfarna daga. Má segja frá síðustu mánaðarmótum. Sýni 1 2007-05-15 2007-06-14 15-31 Maí. Að mestu hægar N-NA áttir með fr 2007-06-18 0,0476 2007-01584 svölu og votu loftslagi. Síðustu daga mánaðarins breyttist til betra veðurs og hlýnandi. 1-15 Júní S-SV áttir að mestu með hlýindum. Ekki hassviðri að jafnaði. Úrkomulaust að mestu hér um slóðir. Sýni 2 2007-06-14 2007-07-12 2007-07-13 0,0745 2007-11876 Vegna mikilla þurrka Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 3 2007-07-12 2007-08-13 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0131 2007-02146 Sýni 4 2007-08-13 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,0174 2007-02459 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 5 2007-09-13 2007-10-15 2007-10-17 0,1010 2007-02732 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 3

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar árahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Hvanná 2. Jökuldal Fljótsdalshéraði Áfok 4 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 4 N: 65º 21,895' V: 014º 49, 924 Staðsettur við Hvanná 2 á Jökuldal, 3-400 m SV við íbúðarhúsi í jaðri á túni. Land í næsta nágrenni er tiltölulega flatt og vel gróið. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn 2007-05-15 N-NA gola. Skýjað, skúrir og fr, svalt. Kalt og rakt undanfarna daga. Má segja frá síðustu mánaðarmótum. Sýni 1 2007-05-15 2007-06-14 15-31 Maí. Að mestu hægar N-NA áttir með fr svölu og votu loftslagi. Síðustu daga mánaðarins breyttist til betra veðurs og hlýnandi. 1-15 Júní S-SV áttir að mestu með hlýindum. Ekki hassviðri að jafnaði. Úrkomulaust að mestu hér um slóðir. 2007-06-18 0,0617 2007-01585 Sýni 2 2007-06-14 2007-07-12 2007-07-13 0,0189 2007-01877 Vegna mikilla þurrka Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 3 2007-07-12 2007-08-13 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. Sýni 4 2007-08-13 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 5 2007-09-13 2007-10-15 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 2007-08-15 0,0901 2007-02147 2007-09-14 0,0419 2007-02460 2007-10-17 0,0065 2007-02733 Sjáanlega er nokkuð af fugladriti, fræum og flugum í sýninu 4

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Brú á Jökuldal Fljótsdalshéraði. Áfok 5. Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 5 N: 65º 06,513 V: 015º 31, 777 Stðsettur við hlið veðurathugunarstöðvar LV að Brú á Jökuldal. Næsta umhverfi er slétt og vel gróið. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn 2007-05-15 N-NA gola. Skýjað, skúrir og fr, svalt. Kalt og rakt undanfarna daga. Má segja frá síðustu mánaðarmótum. Sýni 1 2007-05-15 2007-06-14 15-31 Maí. Að mestu hægar N-NA áttir með fr svölu og votu loftslagi. Síðustu daga mánaðarins breyttist til betra veðurs og hlýnandi. 1-15 Júní S-SV áttir að mestu með hlýindum. Ekki hassviðri að jafnaði. Úrkomulaust að mestu hér um slóðir. 2007-06-18 0,0328 2007-01586 Sýni 2 2007-06-14 2007-07-12 2007-07-13 0,0279 2007-01878 Vegna mikilla þurrka Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 3 2007-07-12 2007-08-13 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. Sýni 4 2007-08-13 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 5 2007-09-13 2007-10-15 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 2007-08-15 0,0323 2007-02148 2007-09-14 0,0778 2007-02461 2007-10-17 0,0204 2007-02734 Sjáanlega er nokkuð af fugladriti, fræum og flugum í sýninu 5

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Lindur. Vestur öræfum Áfok 6 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 6 N: 64º 53, 900 V: 015º 48, 254 Staðs, innan rannsóknargirðingar RALA. Umhverfi er sléttur nokkuð vel gróinn melur. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn. 2007-06-15 Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni 1 2007-06-15 2007-07-13 Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. 2007-07-13 0,0099 2007-01879 Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 2 2007-07-13 2007-08-14 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0119 2007-02149 Sýni 3 2007-08-14 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,0194 2007-02462 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 2007-09-13 2007-10-15 2007-10-17 0,0079 2007-02735 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 6

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Kofaalda á Vestur öræfum Áfok 7 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 7 N: 64º 50, 876 V: 015º 49, 330 Staðsettur vestan í Kofaöldu á Vestur öræfum, gengt Kringilsá. Innan rannsóknargirðingar RALA. Umhverfi slétt og vel gróið. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn. 2007-06-15 Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni 1 2007-06-15 2007-07-12 Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. 2007-07-13 0,0113 2007-01880 Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 2 2007-07-13 2007-08-14 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0134 2007-02150 Sýni 3 2007-08-14 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,0254 2007-02463 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 2007-09-13 2007-10-15 2007-10-17 0,0143 2007-02736 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 7

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Sauðárdalur á Brúardölum Áfok 8 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR.8 N: 64º 56, 010 V: 015º 53, 338 Nokkru ofan hæsta (525 m) lónsstæðis nokkuð vestur af Sauðádalsstíflu. Umhverfi er sléttur hallandi, sæmilega gróinn melur. Landhalli að Hálslóni. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn. 2007-06-15 Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni 1 2007-06-15 2007-07-13 Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. 2007-07-13 0,0143 2007-01881 Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 2 2007-07-13 2007-08-14 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0119 2007-02151 Sýni 3 2007-08-14 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,0806 2007-02464 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 2007-09-13 2007-10-15 2007-10-17 0,0233 2007-02737 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 8

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Vestan Sauðárdals Áfok 9 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 9 N: 64º 54, 232 V: 015º 57, 108 Stendur á vesturbrún dalsins í 650-670 m,h,y,s. Gegnt Sauðafelli.Þarna er land tiltölulega flatt, og lítið eitt gróið. Ekki fok úr næsta nágrenni. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn. 2007-06-15 Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni 1 2007-06-15 2007-07-12 Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. 2007-07-13 0,0169 2007-01882 Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 2 2007-07-13 2007-08-14 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0108 2007-02152 Sýni 3 2007-08-14 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,0438 2007-02465 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 2007-09-13 2007-10-15 2007-10-17 0,0189 2007-02738 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 9

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Á Búrfellstöglum SV Búrfells Áfok 10 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 10 N: 64º 55,482 V: 015º 43, 620 Stendur þarna vel í línu fyrir V áttinni frá Hálslóni, Stendur á sléttum nokkuð grónum mel, með víðsýni í 3 áttir. ( V,S,A) Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn. 2007-06-15 Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni 1 2007-06-15 2007-07-12 Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldani hvassviðri eða rok. 2007-07-13 0,0149 2007-01883 Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 2 2007-07-13 2007-08-14 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0106 2007-02153 Sýni 3 2007-08-14 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,0494 2007-02466 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 2007-09-13 2007-10-15 2007-10-17 0,0090 2007-02739 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 10

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Sauðárdalur. Áfok 11 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 11 N: 64º 54, 941 V: 015º 55, 278 Stendur nokkuð grónum mel V Sauðárdals u,þ,b mitt á milli áfok nr 8 og 9 Þarna er land að mestu slétt og hallandi til dalsins. Hæð u,þ,b 660 M y,s Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn. 2007-06-15 Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni 1 2007-06-15 2007-07-12 Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. 2007-07-13 0,0155 2007-01884 Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 2 2007-07-13 2007-08-14 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0044 2007-02154 Sýni 3 2007-08-14 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,0567 2007-02467 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 2007-09-13 2007-10-15 2007-10-17 0,0203 2007-02740 Það er dálítið erfitt að lýsa veðurlagi hér eystra fyrir seinni hluta September mánaðar í stuttu máli. Ég tel það hafa verið nokkuð á meðalnótunum að gæðum. Vindar nokkuð á rólegri hraðanum, þó með nokkrum undantekningum. Sama má og segja með úrkomu og hitafar. Um fyrri hluta Október mánaðar var svipaða sögu að segja. Veðurfar frekar rakara, (úrkoma meiri) Sjaldan þurrkar og skilyrði takmörkuð fyrir fjúk jarðefna. Þó með smá undantekningum. Nokkuð hefðbundið októberveðurlag í mánuðinum. Mælingu 2007 hætt 15-10 11

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Breiðastykki Áfok 12 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 12 N: 65º 08, 817 V: 015º 45, 174 Staðsettur V Þríhyrningsfjallgarðs. A við Breiðastykki. Stendur þar á sléttum, nokkuð grónum mel við læk. Hæð y,s u,þ,b 600 m Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn. 2007-06-14 Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni 1 2007-06-14 2007-07-12 Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. 2007-07-13 0,0252 2007-01885 Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 2 2007-07-12 2007-08-14 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0058 2007-02155 Sýni 3 2007-08-14 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,0556 2007-02468 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 Mælingu 2006 hætt 2006-10-01 12

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Arnardalur. (Á Brúardölum) Áfok 13 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 12 N: 65º 06, 132 V: 016º 05, 919 Staðsettur V. Arnardals á sléttum ógrónum mel u.þ.b 100 m, hægra megin vegar. Kverkfjallal. Næsta umhverfi virðist nokkuð traust og ekki hætta á að trufli sýnatöku. Hæð y,s u,m,þ,b 530 m. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn. 2007-06-14 Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni 1 2007-06-14 2007-07-12 Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. 2007-07-13 0,0215 2007-01886 Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 2 2007-07-12 2007-08-14 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0167 2007-02156 Sýni 3 2007-08-14 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,2901 2007-02469 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 Mælingu 2006 hætt 2006-10-01 13

Viðauki III Skráning umsjónarmanns með fallryksmælum á niðurstöðum mælinga ásamt umsögn hans um veðurfar rahnjúkavirkjun stur frá Hálslóni 2007 Fallryksmælar Fagridalur. (Á Brúardölum) Áfok 14 Auðkenni Staður (GPS) Staðarlýsing NR. 12 N: 64º 56, 016 V: 016º 01, 595 Staðsettur A. Fagradals á sléttum, lítt grónum hálsinum. 2-300 m, vestan slóðar sem liggur frá Kverkfjallaleið að Kárahnjúkum Hæð y,s u,þ,b 700 m. Tímabil: Sýni send Ryk í sýni Sýni Frá Til Athugasemdir í vigtun: Gr Rf. No Annað Uppsetn. 2007-06-15 Hægviðri skýjað en að mestu úrkomulaust. Fr hlýtt svo sem verið hefur nú í Júní. Sýni 1 2007-06-15 2007-07-13 Frá miðjum júní og fram í miðjan júlí var veður á þessu svæði afar þurrviðrasamt og hlýtt. Áttir voru nokkuð breytilegar, vindar hægir, með smá undantekningum þó. Sjaldan hvassviðri eða rok. 2007-07-13 0,0160 2007-01887 Vegna mikilla þurrka þurfti að bæta vökva á boxin um mitt tímabilið. Settur var 1/2 skammtur Sýni 2 2007-07-13 2007-08-14 Frá miðjum júlí og fram í miðjan ágúst var veður að jafnaði mjög aðgerðarlaust. Vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og hlýtt í veðri oftast. 2007-08-15 0,0098 2007-02157 Sýni 3 2007-08-14 2007-09-13 Frá miðjum ágúst og fram í miðjan september var 2007-09-14 0,0637 2007-02470 veður að jafnaði fremur aðgerðarlítið. Veðurspá mælti mjög oft um hæga breytilega átt.vindar hægir, með smá undantekningum. Lítið um úrkomu og oft hlýtt í veðri. Fór heldur að blotna um og skömmu fyrir miðjan september. Í september voru vindar nokkrum sinnum á hraðari nótunum, þá bar nokkuð á mistri í lofti. (V- NV áttir) Sýni 4 Mælingu 2006 hætt 2006-10-01 14