Félagatal og lög Tileinka - Aðlaga - Bæta

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Félagatal og lög Tileinka - Aðlaga - Bæta"

Transkript

1 ROUND TABLE Félagatal og lög Tileinka - Aðlaga - Bæta

2

3 Félagatal Útgefandi Landsstjórn Round Table Ísland Ábyrgðarmaður Gunnlaugur Kárason, forseti RTÍ Ritstjóri Baldvin Samúelsson, varaforseti RTÍ Undirbúningur Landsstjórn RTÍ Útgefið Október 2016 Upplag 300 eintök Umbrot Ragnar Sigurðsson, vefstjóri RTÍ Prentun Prentmet Prófarkarlestur Logi Ásbjörnsson Félagatalinu er dreift endurgjaldslaust til allra félaga Round Table Íslands. Öll réttindi áskilin. Nýjustu upplýsingar eru á roundtable.is 1

4 Round Table Ísland 2

5 Innihald Félagatal Round Table er:... 4 Tilgangur Round Table er:... 4 Einkunnarorð Round Table eru:... 5 Ávarp forseta Round Table Íslands... 6 Formenn og varaformenn... 9 Landsstjórn RTÍ Embættismenn landsstjórnar Dagskrá landsstjórnar RT 1 Reykjavík RT 2 Reykjavík RT 3 Reykjavík RT 4 Húsavík RT 5 Akureyri RT 6 Reykjavík RT 7 Akureyri RT 8 Reykjavík RT 9 Egilsstaðir RT 10 Keflavík RT 11 Vestmannaeyjar RT 12 Reykjavík RT 13 Hafnarfjörður RT 14 Selfoss RT 15 Skagafjörður RT 16 Fjarðabyggð Lög Round Table Íslands

6 Round Table Ísland Round Table er: Alþjóðlegur félagsskapur ungra manna á aldrinum ára. Félagar eru úr hinum ýmsu starfsstéttum þjóðfélagsins. Í hverjum klúbbi eru aðeins félagar, þ.e. fámennir klúbbar þar sem hverjum og einum er ætlað að taka virkan þátt í mótun félagsstarfsins. Hver klúbbur starfar mjög sjálfstætt og er fundarform frjálslegt. Einstakir félagar eru tengdir RTÍ með klúbbi sínum, en allir klúbbarnir eiga aðild að fulltrúaráði sem kýs landsstjórn. Tilgangur Round Table er: Að sameina unga menn úr mismunandi starfsgreinum til að öðlast betri skilning á þjóðfélaginu og stöðu einstaklingsins innan þess. Að lifa eftir einkunnarorðunum: Í vináttu og samvinnu. Að auka alþjóðaskilning og vináttu með aðild að Round Table International. 4

7 Félagatal Einkunnarorð Round Table eru: Tileinka Aðlaga Bæta Hugmyndin að einkunnarorðum Round Table er fengin úr ræðu prinsins af Wales á iðnaðarsýningu sem haldin var í Birmingham 1927, sem er stofnár hreyfingarinnar. Hann sagði meðal annars: The young business and professional men of the country must get together ROUND the TABLE, ADOPT methods that proved sound in the past, ADAPT them to changing needs of the time and, whenever possible IMPROVE them. Stofnandi hreyfingarinnar fékk því bæði nafn hennar og einkunnarorð úr þessari gullvægu setningu: Ungir menn í viðskipta og atvinnulífi þessa lands, verða að koma saman HRINGinn umhverfis BORÐIÐ, TILEINKA sér aðferðir sem hafa áður reynst farsælar, AÐLAGA þær breytilegum þörfum nútímans og BÆTA þær hvenær sem það er mögulegt. Bæjarlind 1 3 Kópavogi 5

8 Round Table Ísland Ávarp forseta Round Table Íslands Ég er hér stoltur yfir því að fá að vinna með teiblurum á landinu í að halda áfram að gera Round Table a Íslandi svona flotta hreyfingu eins og hún er í dag. Við getum verið stoltir af því að á síðustu árum hefur hreyfingin verið að stækka með hverju árinu. Í dag eru 16 klúbbar starfandi á landinu og teljum við um 280 meðlimi. Ég veit að næsta ár verður spennandi og jafnframt krefjandi í senn. Við munum halda okkur við stefnu síðustu ára að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að fjölga jafnt og þétt í hreyfingunni Alþjóðlega mottóið er grow younger and bigger. Við höfum ekkert sérstaklega verið að einblína á aldurinn, heldur frekar einbeitt okkur að því að fjölga í hreyfingunni. Það hefur gengið svo vel að meðalaldurinn lækkaði um leið. Round Table fer ekki í manngreiningarálit og fagnar fjölbreytileikanum. Ég ber gríðalega mikla virðingu fyrir þessum félagsskap sem round table er og og trúi því staðfastlega að þeir hjálpi öllum þeim samfélögum sem þessir frábæru klúbbar starfa í. Í þessu starfi byggist upp vinnátta, samvinna, víðsýni, traust og gagnkvæm virðing fyrir einstaklingnum og því sem hann stendur fyrir. Við erum nefnilega allir jafnir í Round Table og þar er enginn greinarmunur gerður á mönnum óháð stöðu og stétt. Þeir sem hafa starfað í hreyfingunni taka með sér reynslu og vináttu sem gerir þá að betri mönnum. Við sem erum í Round table getum líkt og aðrir gert mistök en mistök eru til að læra af. Það eru ekki allir eins og allir hafa rétt á sinni 6

9 Félagatal skoðun án þess að virðingin við þá tapist. Berum virðingu fyrir félögum okkar. Round Table menn standa saman þó að við séum margir ólíkir. Ég ætla að leggja áherslu á að fjölga í þeim klúbbum sem eiga í vanda með fámenni, það er lykilatriði hjá okkur innanlands. Greinum það hjá þeim klúbbum sem hafa mikinn fjölda hvað er það sem er að virka og hvað ekki. Tölum betur saman á milli klúbba, samstarf milli klúbba er bara af hinu góða. Landstjórn mun halda áfram að heimsækja alla klúbba á starfsárinu. Vöndum okkur þegar við erum að taka inn nýja meðlimi það eru sennilega bestu meðmælin þegar nýir meðlimir tala vel um okkur út á við og séu ánægðir með það sem þeir sjá í Round Table. Höldum áfram að heimsækja aðra klúbba, skoðum dagskrá hjá klúbbunum og sjáum hvaða dagsetning hentar. Notum appið, heimasíðuna og félagatalið til að kynna okkur bæði landstarfið og hvað aðrir klúbbar eru að gera. Side by Side starfið við LC hefur gengið fínt, við höfum verið að halda sameiginlega fulltrúaráðsfundi með LC í október annað hvert ár og nú 15. október, munum við halda saman fund á Húsavík. Einnig munum við að sjálfsögðu halda saman árshátíð í maí 2017 í Reykjanesbæ. Fulltrúar RTÍ hafa á síðustu árum lagt mikla vinnu í að auka veg og virðingu okkar á erlendri grundu, við höfum verið að taka meira til máls á öllum stórum fundum og verið með kynningar þegar það á við. Vorum við leiðandi með að taka af skarið í að kynna áherslur hreyfingarinnar (vision document). Einnig kynntum við greiningu varðandi aldur og að klúbbar þyrftu að gera sér grein fyrir aldursgreiningu og 7

10 Round Table Ísland hve mikla fjölgun hver og einn klúbbur þarf á hverju ári. Þetta vakti mikla hrifningu og enn þann dag í dag eru menn að þakka okkur fyrir þetta og segja að þetta hafi verið spark sem þeir þurftu á að halda til að fá til að drífa þetta af. Mikill sýnileiki okkar gerði það að verkum að við fengum EMATM fund til Eyja árið 2017 sem er fundur allra Evrópu teiblara og nú líka Ameríku og Rússlands. Það eru miklar breytingar sem eru fyrirhugaðar í alþjóðamálum hjá Round Table sem í stuttu máli fjalla um það að auka vægi Evrópu innan stjórnar Round Table International. Helstu rökin eru að Evrópa er með 80% af öllum teiblurum í heiminum en einungis með einn mann í alheimsstjórn. Mönnum hefur fundist að ekki sé næg áhersla á að koma í veg fyrir frekari fækkun félaga í Evrópu. En það er staðreynd að margar af stóru RT hreyfingunum í Evrópu eru ekki að fjölga. Bretland hefur farið í massíva herferð og hefur tekist að fjölga eftir mörg ár þar sem fækkaði mikið í hreyfingunni. Góðir félagar, munum að vera faglegir og formfastir á fundunum okkar án þess að tína gleðinni því við erum í Round table ánægjunar vegna. Temjum okkur að nota gildin okkar í hinu daglega lífi, við erum nefnilega alltaf að tileinka okkur nýja hluti, aðlaga okkur að breyttum aðstæðum og svo bætum við okkur í því sem okkur finnst við þurfa að bæta. Ykkar vinur í teibli Gunnlaugur Kárason Forseti RTÍ

11 Félagatal Formenn og varaformenn RT 1 RT 2 RT 3 RT 4 RT 5 RT 6 RT 7 Hjörtur Líndal, formaður heriass@gmail.com, GSM: Þórmundur Helgason, varaformaður mundi@hux.is, GSM: Kristinn Guðjónsson, formaður Diddigud@gmail.com, GSM: Guðmundur Ólafsson, varaformaður gudmundurol@gmail.com, GSM: Baldvin Samúelsson, formaður baldvin@tryggja.is, GSM: Þórir Skarphéðinsson, varaformaður thorir@cato.is, GSM: Hilmar Dúi Björgvinsson, formaður hilmar@gardvik.is, GSM: Gunnar Sigurður Jósteinsson, varaformaður gunnisiggi@visir.is, GSM: Georg Fannar Haraldsson, formaður goggif@gmail.com, GSM: Auðunn Níelsson, varaformaður audunn@audunn.com, GSM: Sigurður Jóhannsson, formaður sigurdurj@nyherji.is, GSM: Oddur Steinarsson, varaformaður oddurs@yahoo.com, GSM: Gestur Arason, formaður gestura@siminn.is, GSM: Níels Guðmundsson, varaformaður niels@enor.is, GSM:

12 Round Table Ísland RT 8 RT 9 RT 10 RT 11 RT 12 RT 13 RT 14 Sigurður Grétar Viðarsson, formaður Siggi563@ hotmail.com, GSM: Ingþór Guðmundsson, varaformaður ingthor.gudmundsson@gmail.com, GSM: Ágúst Þór Margeirsson, formaður agustm@mannvit.is, GSM: Guðmundur Rúnar Einarsson, varaformaður gre@simnet.is, GSM: Ólafur Örn Arnarson, formaður oliarnars@gmail.com, GSM: Sveinn Ólafur Magnússon, varaformaður sveinnom@gmail.com, GSM: Guðjón Örn sigtryggsson, formaður gos@skeljungur.is, GSM: Sindri Valtýsson, varaformaður Sindriv89@simnet.is, GSM: Hrafn Leó Guðjónsson, formaður hrafn@securitas.is, GSM: Sigurjón Jónsson, varaformaður sjonjonsson@gmail.com, GSM: Enok Jón Kjartansson, formaður enok@annata.is, GSM: Ísak Viðar Kjartansson, varaformaður jakikjartans@gmail.com, GSM: Ingólfur Örn Jónsson, formaður ingolfur.orn.jonsson@landsvirkjun.is, GSM: Jóhann Á. Pálsson, varaformaður joipalla@gmail.com, GSM:

13 Félagatal RT 15 RT 16 Stefán Gísli Haraldsson, formaður GSM: Magnús Magnússon, varaformaður GSM: Pétur Marinó Frederiksson, formaður GSM: Eggert Hákonarson, varaformaður GSM: Fínn bíll á RT fundi... nema þegar Tían fundar Sibbi hringadrottinn í Tíunni sér um skutlið :) Fs:

14 Round Table Ísland Landsstjórn RTÍ Forseti Gunnlaugur Kárason, RT 10 GSM Varaforseti Baldvin Samúelsson, RT 3 vicepresident@roundtable.is, GSM: IRO Helgi Rúnar Bragason, RT 5 iro@roundtable.is, GSM: Gjaldkeri Jón Fannar Karlsson Taylor, RT 8 treasurer@roundtable.is, GSM: Embættismenn landsstjórnar Siðameistari Þorgils Þorgilsson, RT 3 sergentatarms@roundtable.is, GSM: Ritstjóri Logi Ásbjörnsson, RT 5 editor@roundtable.is, GSM: Vefstjóri Ragnar Sigurðsson, RT 10 webmaster@roundtable.is, GSM: Verslunarstjóri Óskar Þór Vilhjálmsson, RT 5 shopkeeper@roundtable.is 12

15 Félagatal Dagskrá landsstjórnar 7. maí 1. Fulltrúaráðsfundur RTÍ á Akureyri Umsjón RT 5 í Lóni, Akureyri 1. landstjórnarfundur júní Sumarútilega RT í Varmahlíð Umsjón RT 4, RT 5, RT 7 og RT júní EMATM 2016 Djerba, Túnis ágúst RTI World Meeting 2016 Katmandu, Nepal 2. landstjórnarfundur 1. sept. 3. landstjórnarfundur 15. okt. 2. Fulltrúráðsfundur RTÍ á Húsavík. Umsjón RT 4 4. landstjórnarfundur nóv. NTM Lycksele, Sweden 5. landstjórnarfundur 1. des. 6. landstjórnarfundur 5. jan. 7. landstjórnarfundur feb. 3. fulltrúaráðsfundur RTÍ á Selfossi, RT landstjórnarfundur feb. Half Year meeting 2017, Cape Town, S. Afrika 1. mars 9. landstjórnarfundur 5. apríl 10. landstjórnarfundur maí Aðalfundur árshátíð RTÍ og LCÍ í Reykjanesbæ Umsjón RT 10 og LC júlí EMATM fundur í Vestmannaeyjum Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar ehf Vesturbraut 14, 230 Keflavík Sími: , Fax:

16 Round Table Ísland RT 1 Reykjavík Stofnaður 5. september 1970 Aðalsteinn Sigurðsson Sigrún Agnes Rúnarsdóttir, Laufeingi 152, 112 Reykjavík a.sigurdsson@hotmail.com, GSM: Ekran, Sölufulltrúi Andri Guðmundsson Halldóra Fanney Jónsdóttir, Mánagötu 10, 105 Reykjavík andri@adventures.is, GSM: Arctic Adventures, Viðskiptafræðingur Árni Þór Birgisson, Skoðunarmaður reikninga Guðbjörg Pétursdóttir, Lágholti 2a, 270 Mosfellsbær arnitb@gmail.com, GSM: Beringer Finance, Fjármálastjóri Baldur Freyr Hilmarsson Hjallabrekka 7, 200 Kópavogi baldurfreyrh@hotmail.com, GSM: Hótel Holt, Matreiðslunemi Birgir Snævarr Ásþórsson, Ritari / IRO / Ásastjóri Ingibjörg Árnadóttir, Ásgarði 5, 108 Reykjavík birgirsa74@gmail.com, GSM: Síminn, Tölvunarfræðingur Teiblarar kaupa helst engar aðrar bókmenntir

17 Félagatal Bjarne Aalbæk, Heiðursfélagi Gitte Aalbæk, Vestre Gade 18, 2605 Bröndby Actis Revisorer Björn Friðrik Brynjólfsson Gunnhildur Arna Gunnarsd., Fögrubrekku 37, 200 Kópavogi GSM: VÍS, Fjölmiðlafulltrúi Davíð Hansson Löf Kaplaskjólsvegi 63, 107 Reykjavík GSM: Controlant, Viðskiptafræðingur HUX Ráðgjöf Lagopus ehf. leigufélag Öryggi til framtíðar, frelsi þegar þér hentar 15

18 Round Table Ísland Garðar Hólm Kjartansson, Gjaldkeri Sigrún Guðnadóttir, Kjalarlandi 29, 108 Reykjavík GSM: TM, Forstöðumaður áhættustýringar Guðmundur Egill Másson Kristín Sesselja Richardsdóttir, Berjarima 9, 112 Reykjavík GSM: Þjónustustjóri, Emskip Gunnar Gunnarsson Stella Hrönn Ólafsdóttir, Hulduhlíð 2, 270 Mosfellsbær GSM: Valitor, Sérfræðingur Hilmar Þórðarson, Stallari Rannveig Jóhannsdóttir, Hjallabrekka 7, 200 Kópavogur GSM: Samkeppniseftirlitið, Sviðsstjóri Hjörtur Líndal, Formaður Ragnhildur Heiðarsdóttir, Klapparhlíð 22, 270 Mosfellsbær GSM: NOVA, Iðnaðartæknifræðingur Huginn Þór Grétarsson Stórakrika 55, 270 Mosfellsbæ GSM: Óðinsauga, Framkvæmdarstjóri Kristinn Hallur Jónsson Mávahlíð 39, 105 Reykjavík GSM: Kaupsamningastofan, Sölumaður fasteigna 16

19 Félagatal Páll Ingi Ingjaldsson Berglind Birgisdóttir, Eyjabakka 16, 109 Reykjavík GSM: Iðnaðarmaður Steinar Páll Magnússon Melabraut 17, 170 Seltjarnarnes GSM: Samkeppniseftirlitið, Hagfræðingur Valgeir Halldórsson, Vefstjóri Kristín Erla Sveinsdóttir, Ljósuvík 54, 112 Reykjavík GSM: BetWare, Tölvunarfræðingur 17

20 Round Table Ísland Viðar Valgeirsson, Siðameistari Ragna Ársælsdóttir, Viðarási 89, 110 Reykjavík GSM: Egill Árnason, Sölumaður Vignir Stefánsson Anna Berglind sigurðardóttir, Berjavellir 1, 221 Hafnarfjörður GSM: Málarameistari Þórmundur Helgason, Varaformaður Rósa Huld Óskarsdóttir, Laxatungu 137, 270 Mosfellsbær GSM: Hux Ráðgjöf, Tölvunarfræðingur 18

21 Félagatal RT 2 Reykjavík Stofnaður 31. maí 1974 Finnbogi Óskarsson Line Nörgaard, Vættarborgir 10, 112 Reykjavík finnbogioo@simnet.is, GSM: Sölustjóri, Askja Freyr Friðriksson Elfa Hrönn Valdimarsdóttir, Grundarás 9, 110 Reykjavík freyr@kapp.is, GSM: Framkvæmdastjóri, Kapp ehf. Grímkell Pétur Sigurþórsson Hildur María Gunnarsdóttir, Lindarbraut 12, 170 Seltjarnarnes grimkell@gmail.com, GSM: Hönnuður, JS Watch 19

22 Round Table Ísland Guðmundur Ólafsson, Varaformaður Skriðusel 9, 109 Reykjavík GSM: Metansérfræðingur, Mannvit John Snorri Sigurjónsson GSM: Jóhann Freyr Guðmundsson Þrymsalir 17, 201 Kópavogur GSM: Smiður, Mót x RT kveðja frá Guðjóni Krókhálsi Reykjavík Sími Símbréf

23 Félagatal Kristinn Guðjónsson, Formaður Katrín Inga Marteinsdóttir, Þórðarsveig 21, 113 Reykjavík GSM: Rafvirkjameistari, Rafósk ehf Reynir Örn Björnsson, Siðameistari Tanja Dögg Arnardóttir, Furuvellir 13, 221 Hafnafjörður GSM: Forritari, Advania 21

24 Round Table Ísland Róbert Arnar Karlsson Agnés Davy, Kleppsvegi 8, 105 Reykjavík GSM: Rafmagns og tölvuverkfræðingur, Oxymap Stefán Agnar Hjörleifsson, Ritari Linda Hrönn Hermannsdóttir, Háberg 5, 111 GSM: Lýsingarráðgjafi, Jóhann Ólafsson & co. Sæþór Pálsson Teigasel 2, 109 Reykjavík GSM: Rafvirki Unnsteinn Örn Elvarsson, Gjaldkeri Agatha Sif Guðmundsdóttir, Hrauntunga 56, 200 Kópavogur GSM: Lögmaður, De facto ehf. Þrándur Ólafsson Signý Þóra Ólafsdóttir, Skriðusel 4, 109 Reykjavík GSM: Verkfræðingur, Orka Náttúrunnar Ögmundur Þorgrímsson Allveg makalaus, Hrísrima 12, 112 Reykjavík GSM: Rafvirki 22

25 Félagatal

26 Round Table Ísland RT 3 Reykjavík Stofnaður 28. maí 1975 Atli Björgvin Oddsson Barónsstígur 27, 101 Reykjavík atlioddsson@gmail.com, GSM: STP Ráðgjöf ehf Baldur Kárason Rofabæ 31, 110 Reykjavík baldur.karason@efla.is, GSM: Efla Baldvin Samúelsson, Formaður baldvin@tryggja.is, GSM: Tryggja.is Bjarki Þórarinsson Birna Sif Bjarnadóttir, Steinasel 6, 109 Reykjavík bjth@mannvit.is, GSM: Mannvit Brynjar Þór Sumarliðason Sunna Guðný Pálmadóttir, Tröllakór 7, 203 Kópavogur brynjarthor@gmail.com, GSM: Eignamiðlun fasteignasala 24

27 Félagatal Davíð Stefán Guðmundsson Sigurrós Pétursdóttir, Lambaseli 3, 109 Reykjavík GSM: Talenta Einar Páll Guðlaugsson Heiðrún Erika Guðmundsdóttir, Kjarrmóar 48, 210 Garðabær GSM: Securitas hf. Elmar Þorbergsson Magna Ósk Júlíusdóttir, Straumsalir 4, 201 Kópavogur GSM: Hásnyrtistofan Laugavegi 178 Guðjón Þór Guðmundsson Pósthússtræti 13, 101 Reykjavík GSM:

28 Round Table Ísland 26

29 Félagatal

30 Round Table Ísland Gunnar Júlísson Naustabryggja 34, 110 Reykjavík GSM: Landsbankinn Hafþór Örn Guðjónsson Álftamýri 32, 108 Reykjavík GSM: Tryggja.is Hákon Róbert Jónsson Foldarsmári 1, 201 Kópavogur GSM: Verkefnastjóri, Advania Kristinn Ingi Þórarinsson Sigurrós Soffía Kristinsdóttir, Vesturvangur 4, 220 Hafnarfirði GSM: Ómar Brynjólfsson, Gjaldkeri Áslaug Lára Lárusdóttir, Hjarðarhagi 31, 107 Reykjavík GSM: Þorgils Þorgilsson GSM: Versus lögmenn Þórir Skarphéðinsson, Varaformaður Signý Vala Sveinsdóttir, Frostaskjól 63, 107 Reykjavík GSM: CATO Lögmenn Þór Örn Atlason Elín Inga Stígsdóttir, Sandavað 1, 110 Reykjavík GSM: Advania 28

31 Félagatal

32 Round Table Ísland RT 4 Húsavík Stofnaður 29. apríl 1978 Eiður Pétursson Katrín Guðmundsdóttir, Lyngholt 5, 640 Húsavík eidip@simnet.is, GSM: Vélstjóri, Samherji Kristína EA Gunnar Sigurður Jósteinsson, Varaformaður Baughóll 23, 640 Húsavík gunnisiggi@visir.is, GSM: Fiskislátrari, Fiskeldið Haukamýri Hallgrímur Óli Guðmundsson Ingibjörg Stefánsdóttir, Grímshús Aðaldal, 641 Húsavík grimshus@simnet.is, GSM: Bóndi, Grímshúsabú Henrik Kristófer Cater Þýskaland GSM: Hilmar Dúi Björgvinsson, Formaður Túngata 20, 640 Húsavík hilmar@gardvik.is, GSM: Skrúðgarðyrkjufræðingur, Garðvík ehf. Jón Ingi Sveinbjörnsson Jóna Dagmar Hólmfríðardóttir, Grundargarði 13, 640 Húsavík johnny1.is, GSM: Byggingarverkamaður, Norðurvík ehf 30

33 Félagatal Jónas Emilsson (í leyfi) Helena Ósk Ævarsdóttir, Suuny kef GSM: Kristján Þór Magnússon Guðrún Dís Emilsdóttir, Árholt 8, 640 Húsavík Sveitarstjóri, Norðurþing Oddur Vilhelm Jóhannsson Jóna Fríða Kristjánsdóttir, Uppsalavegi 18, 640 Húsavík jonafridagmail.com, GSM: Útgerðarmaður, Jökulheimar Rúnar Traustason, Ritari / skm. Reikn. Harpa Stefánsdóttir, Fossvellir 22, 640 Húsavík runartrausta@gmail.com, GSM: Kjötiðnaðarmaður, Norðlenska Sigtryggur Klemensson, Vefstjóri Elín Rúna Backman, Urðargerði 4, 640 Húsavík sigtryggur9@hotmail.com, GSM: Véltæknifræðingur, Verkís Stefán Friðrik Stefánsson (í leyfi) Ellen Mjöll Hallgrímsdóttir, Stórhóll 49, 640 Húsavík sfs79@simnet.is, GSM: Fiskeldisfræðingur, GPG fiskverkun 31

34 Round Table Ísland Sveinn Veigar Hreinsson, Siðameistari Marzenna Katarzyna Cybulska, Heiðargerði 21, 640 Húsavík GSM: Yfirvélstóri, Eimskip Sveinbjörn Árni Lund Tinna Ósk Óskarsdóttir, Lyngholti 20, 640 Húsavík GSM: Húsasmiður, Trésmiðjan Rein Trausti Már Valgeirsson, Gjaldkeri / IRO Anný Jakobína Jakobsdóttir, Fossvellir 16, 640 Húsavík trausti@plexus.is, GSM: Sjúkraþjálfari, Sjúkraþjálfun Húsavíkur Þorgrímur Jóelsson, Stallari Eygló Dögg Gunnarsdóttir, Baldursbrekka 2, 640 Húsavík toggij@gmail.com, GSM: Margþætt, Húsasmiðjan 32

35 Félagatal RT 5 Akureyri Stofnaður 29. apríl 1978 Almar Alfreðsson Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, Kaupvangsstræti 21, 600 Akureyri almar@almar.is, GSM: Vöruhönnuður, Sjálfstætt starfandi/sjoppan vöruhús Auðunn Níelsson, Varaformaður Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri audunn@audunn.com, GSM: Ljósmyndari, Sjálfstætt starfandi Birgir Þór Ingason Þóra Dögg Ásgeirsdóttir, Litluhlíð 4a, 603 Akureyri birgiri@simnet.is, GSM: Starfsmaður, Olís 33

36 Round Table Ísland 34

37 Félagatal Birkir Baldvinsson Þórgunnur Oddsdóttir, Skólastígur 1, 600 Akureyri GSM: Viðskiptaþróun, Samherji Birkir Örn Stefánsson María Aldís Sverrisdóttir, Tjarnarlundur 9k, 600 Akureyri GSM: Sölustjóri, 66 N Skip & firma ehf. Tannlæknastofa Guðrúnar Heilbrigðisstofnun Norðurlands 35

38 Round Table Ísland Daníel Starrason Hríseyjargata 6, 600 Akureyri GSM: Ljósmyndari, Akureyrarbær/Sjálfstætt starfandi Davíð Kristinsson, Siðameistari Eva Ósk Elíasdóttir, Mýrartún 12, 600 Akureyri GSM: Heilsuþjálfari, Heilsuþjálfun ehf. Elvar Örn Birgisson Inga Stella Pétursdóttir, Fossagil 3, 603 Akureyri GSM: Forstöðugeislafræðingur, Sjúkrahúsið á Akureyri Eyjólfur Ívarsson Íris Hreinsdóttir, Snægil 36, 603 Akureyri GSM: Trésmiður, Börkur hf. Georg Fannar Haraldsson, Formaður Heiður Ósk Þorgeirsdóttir, Snægil 36, 603 Akureyri GSM: Fyrirtækjaráðgjafi, Vodafone Guðmundur Óskar Helgason Jóna Brynja Birkisdóttir, Mýrartúni 24, 600 Akureyri GSM: Rekstrarstjóri, Hamborgarafabrikkan Helgi Rúnar Bragason, IRO RTÍ Hildur Ýr Kristinsdóttir, Skessugil 21, 603 Akureyri GSM: Rekstrarstjóri, Ekran ehf. 36

39 Félagatal

40 Round Table Ísland Jóhann Davíð Ísaksson Skálateigur 1, 600 Akureyri GSM: Forstöðulælnir, Sjúkrahúsið á Akureyri Jón Ísleifsson Hildur Halldórsdóttir, Sokkatún 6, 600 Akureyri GSM: Sölumaður, Danól Konráð Þorsteinsson Sólrún Eyfjörð Torfadóttir, Núpasíða 8d, 603 Akureyri GSM: Sölufulltrúi, Ekran Logi Ásbjörnsson, Ritstjóri RTÍ Anna María Jónsdóttir, Stapasíða 11e, 603 Akureyri GSM: Kennari, Menntaskólinn á Akureyri 38

41 Félagatal Marteinn Brynjólfur Haraldsson Álfabyggð 9, 600 Akureyri GSM: Tölvunarfræðingur, Stefna Martin Heiner Gossweiler Stekkjartún 6, 600 Akureyri GSM: Framleiðslustjóri, Vaðlaheiðargöng Óskar Þór Vilhjálmsson Auður Thorberg Jónasdóttir, Alda, 601 Akureyri GSM: Þjónustustjóri Kennslumiðstöðvar, Háskólinn á Akureyri Óttar Már Ingvason Dagmar Guðmundsdóttir, Flögusíða 8, 603 Akureyri GSM: Framkvæmdastjóri, Solmar Rakarastofa Akureyrar I Tryggvabraut 24 I I 39

42 Round Table Ísland Páll Júlíus Kristinsson, Ritari Birgitta Laxdal, Vestursíða 26, 603 Akureyri GSM: Vélstjóri, Slippurinn Akureyri Rúnar Gunnarsson, Form. útbreiðslunefndar Laufey Óladóttir, Þórunnarstræti 110, 600 Akureyri GSM: Alþjóđafulltrúi, Háskólinn á Akureyri Sigurður Óli Sveinsson, Gjaldkeri Skuggagil 2, 603 Akureyri GSM: Borgarstjóri, ISS Ísland FABRIKKAN 40

43 Félagatal Stefán Hrafn Stefánsson Hildur Björk Benediktsdóttir, Ægissíða 7, 610 Grenivík GSM: Rafvirki, Ljósgjafinn Þórhallur Harðarson Aníta Pétursdóttir, Hólatúni 6, 600 Akureyri GSM: Mannauðsstjóri, Heilbrigðisstofnun Norðurlands Þórólfur Ómar Óskarsson María Bára Jóhannsdóttir, Steinhólar, 601 Akureyri GSM: Stórbóndi, Dalanaut ehf Grænuhlíð Gold members Hjálmar Hauksson, Gold member Gyða Björk Aradóttir, Krókeyrarnöf 7, 600 Akureyri GSM: Múrarameistari, H múr Jóhann Oddgeirsson, Gold member Herdís Anna Friðfinnsdóttir, Vörðutún 2, 600 Akureyri johann@samhentir.is, GSM: Framkvæmdastjóri, Samhentir 41

44 Round Table Ísland Blikk & tækniþjónustan 42

45 Félagatal RT 6 Reykjavík Stofnaður 10. maí 1980 Árni Birgisson, Ritari Ásta Hólm Birgisdóttir, Dalsel 25, 109 Reykjavík arni@tengi.is, GSM: Markaðsstjóri, Tengi ehf. Árni Þór Óskarsson, Gjaldkeri/vefstjóri Birgit Jóhannsdóttir, Blásalir 14, 201 Kópavogur arni.oskarsson@gmail.com, GSM: Lögfræðingur, Arion Banki Bjarki Már Sveinsson Hildur Bára Hjartardóttir, Brekkubraut 13, 230 Reykjanesbæ bjarkisveinsson@yahoo.com, GSM: Tæknifræðingur, Hitatækni ehf 43

46 Round Table Ísland Bjarni Árnason Jóhanna Másdóttir, Fjarðarsel 7, 109 Reykjavík GSM: Landsráðunautur í Bútækni, Bændasamtökin Bjarni Freyr Björnsson Tinna Lárusdóttir, Klettakór 1b, 203 Kópavogur GSM: Hugbúnaðarsérfræðingur, Advania Friðgeir Már Alfreðsson Kristín Fanney Þorgrímsdóttir, Laugalind 3, 201 Kópavogur GSM: Sölumaður, Flugger Guðjón Andri Guðjónsson Jónína Kr. Sigtryggsdóttir, Hagasel 9, 109 Reykjavík GSM: Rafvirkjameistari, Raflagni ehf 44

47 Félagatal Guðjón Kristinn Sigurðsson Harpa Louise Guðjónsdóttir, Barðarstaðir 11, 112 Reykjavík GSM: Kerfisfræðingur, Valitor Guðmundur Hannesson Guðrún Lauga Ólafsdóttir, Hrísrimi 25, 112 Reykjavík GSM: Sölustjóri, Áltak Guðmundur Jóhannsson, Skoðunarmaður reikninga Unnur Ósk Björgvinsdóttir, Þrymsalir 17, 201 Kópavogur GSM: Bakari/smiður, Mót X Guttormur Ingi Einarsson Bjarney Haraldsdóttir, Ljósheimar 12, 104 Reykjavík guttormur.i+rtsex@gmail.com, GSM: Sérfræðingur, Nýherji CRP ehf Oddur&Brynja Litalínan Smiðjuvegi 76, Kópavogi Baldursnesi 6, Akureyri Sími:

48 Round Table Ísland Helgi Þór Lund Ásdís Jóhannesdóttir, Suðurvangur 12, 220 Hafnarfjörður GSM: Málari Hermann Már Þórisson Hugrún B. Hafliðadóttir, Sjávargata 30, 225 Álftanes GSM: Forstöðumaður, Landsbréf Jón Vilberg Magnússon, Siðameistari Hrönn S. Steinsdóttir, Hvannakur 8, 210 Garðabær GSM: Málarameistari, Litalínan. Magnús Fannar Sigurhansson Margrét Birna Björnsdóttir, Álfholt 16, 220 Hafnarfjörður GSM: Lögfræðingur, Íslandsbanki Oddur Steinarsson, Varaformaður Brynja Kristín Þórarinsdóttir, Bleikjukvísl 9, 110 Reykjavík GSM: Framkvæmdastjóri Lækninga, Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Patrekur Patreksson Kristrún Kristjánsdóttir, Grænakinn 19, 220 Hafnarfjörður GSM: Tölvunarfræðingur, Advania Pétur Elvar Birgisson Selma Hrönn Kristinsdóttir, Vættaborgir 100, 112 Reykjavík GSM: Rafvirki, Fagraf ehf 46

49 Félagatal Ragnar Geir Gislason Áslaug Dagbjört Benónýsdóttir, Akurhvarf 10, 203 Kópavogur GSM: Bifreiðasmiður Sigurður Jóhannsson, Formaður Hildur Sigurjónsdóttir, Skjólsalir 11, 201 Kópavogur GSM: Vörustjóri, Nýherji Snævar Sigurðsson Sigrún Margrét Gústafsdóttir, Hörpulundur 8, 210 Garðabær GSM: Sérfræðingur, Íslensk Erfðagreining Stefán Guðni Stefánsson Rakel Másdóttir, Digranesvegur 24, 200 Kópavogur GSM: Smiður / byggingariðnfræðingur, Mót X 47

50 Round Table Ísland 48

51 Félagatal Svanur Karl Grjetarsson Sigríður Geirsdóttir, Drangakór 4, 203 Kópavogur GSM: Húsasmíðameistari, Mót X Vignir Steinþór Halldórsson Lilja Björg Guðmundsdóttir, Almannakór 11, 203 Kópavogur vignirsh@gmail.com, GSM: Húsasmíðameistari, Mót X Norðurlagnir 49

52 Round Table Ísland RT 7 Akureyri Stofnaður 16. október 1982 Aron Guðnason Harpa Hauksdóttir, Urðagil 23, 603 Akureyri arongud@hotmail.com, GSM: Tannlæknir, Sella Tannlæknar Bernharð Arnarson Þórdís Þórisdóttir, Auðbrekka I, 601 Akureyri audbrekka.1@simnet.is, GSM: Bóndi, Auðbrekka String-Emil.de einnig á facebook 50

53 Félagatal Erlingur Örn Óðinsson, Siðameistari Petra Sif Stefánsdóttir, Ásatún 22, 600 Akureyri GSM: Sölumaður, Ölgerðin Garðar Sigurðsson Sólveig Hulda Valgeirsdóttir, Álfabyggð 18, 600 Akureyri GSM: Tannlæknir, Tannlæknastofa Garðars Vantar þig drátt? 51

54 Round Table Ísland Ískraft sem fagmaðurinn þekkir og treystir Veldu gæði.. veldu Kjarnafæði 52

55 Félagatal Gestur Arason, Formaður Erla Bryndís Jóhannsdóttir, Kiðagil 5, 603 Akureyri GSM: Verslunarstjóri, Síminn Guðmundur Fannar Þórðarson, IRO Túngata 15, 625 Ólafsfjörður GSM: Vélstjóri, rafeindavirki/rafvirki, Á sjó Gunnar Anton Njáll Gunnarsson Vala María Kristjánsdóttir, Aðalstræti 13, 600 Akureyri GSM: Rafvirki, tæknimaður, trillukarl, Netkerfi og tölvur ehf. Haukur Ragnarsson Vanabyggð 10, 600 Akureyri GSM: Svæðisstjóri, Ölgerðin 53

56 Round Table Ísland Heiðar Theódór Heiðarsson, Gjaldkeri Harpa Hannesdóttir, Snægil 6 (101), 603 Akureyri heiddit@simnet.is, GSM: Smiður, Heiðguðbyggir Karl Ólafur Hinriksson Jóhanna Eyjólfsdóttir, Skessugil 15, 603 Akureyri kalli_h_@hotmail.com, GSM: Smiður, Heiðguðbyggir Kristján Sæþórsson Smárahlíð 10b, 603 Akureyri KRS@eimskip.is, GSM: Eimskip Níels Guðmundsson, Varaformaður Arnlaug Davíðsdóttir, Snægil 8 (202), 603 Akureyri niels@enor.is, GSM: Löggiltur endurskoðandi, Enor ehf. Pétur Skarphéðinsson Klara Jenný H. Arnbjörnsdóttir, Bakkasíða 12, 603 Akureyri peturskarp@gmail.com, GSM: Vinnslustjóri, Ríkharður Ólafur Ríkharðsson Bryndís Vilhjálmsdóttir, Ránargata 27, 600 Akureyri rikki@nortek.is, GSM: Verkefnastjóri, Nortek ehf. Steinn Jónsson Ásabyggð 10, 600 Akureyri steinnjons@gmail.com, GSM: Smiður, Í smíðum ehf. 54

57 Félagatal Sævar Ingi Sverrisson Guðbjörg Harpa Þorvaldsdóttir, Borgarsíða 6, 603 Akureyri GSM: Forstjóri, verkstjóri og eigandi, CAR X ehf Tómas Ingi Helgason Ragnheiður Birna, Helgamagrastræti 46, 600 Akureyri nordurlagnir@gmail.com, GSM: Pípari, Norðurlagnir ehf. Tryggvi Már Ingvarsson Kringlumýri 9, 600 Akureyri t.m.ingvarsson@gmail.com, GSM: Deildarstjóri, Þjóðskrá Íslands Vilhjálmur Brynjarsson Eyrún Elva Marinósdóttir, Vaðlatún 14, 600 Akureyri villibrynjars@gmail.com, GSM: Sölustjóri, Skeljungur Þorbjörn Guðbrandsson, Ritari Ragnheiður Halldórsdóttir, Hamragerði 22, 600 Akureyri thjorbjorn@nyherji.is, GSM: Söluráðgjafi, Nýherji Aron Tannlæknir s Blómabúð Akureyrar fyrir þig 55

58 Round Table Ísland 56

59 Félagatal RT 8 Reykjavík Stofnaður 30. apríl 1983 Andri Tryggvason Fiskakvísl 11, 110 Reykjavík at@internet.is, GSM: RB, Netstjóri Bjarni Hólmar Einarsson Íris Eik Ólafsdóttir, Hlíðarás 5, 270 Mosfellsbær bjarni@islands.is, GSM: Lögfræðingur Davíð Þór Jónsson Elín Margrét Þráinsdóttir, Breiðvangur 44, 220 Hafnarfjörður davidthorj@gmail.com, GSM: Landsvirkjun, Tæknifræðingur Eiríkur Rafn Rafnsson 201 Kópavogur eirikurr@gmail.com, GSM: Sérstakur saksóknari, Lögreglufulltrúi Ellert Júlíusson, Siðameistari Íris Björk Júlíusdóttir, Veghús 1, 112 Reykjavík ellertjuliusson@gmail.com, GSM: Kópavogsbær, Kerfisstjóri Erlingur Guðleifsson Björg Hauksdóttir, Sogavegi 108, 108 Reykjavík elli@hedinn.is, GSM: Héðinn, Tæknifræðingur Fannar Dúi Ásbjörsson Þinghólsbraut 40, 200 Kópavogi fannar.dui@gmail.com, GSM: Ljósvirki, Rafvirki 57

60 Round Table Ísland Georg Aspelund Karen Bjarnadóttir, Álmholt 15, 270 Mosfellsbær GSM: Discover Iceland, Framkvæmdastjóri Halldór Ingvi Emilsson Melalind 4, 201 Kópavogur GSM: Öldutúnsskóli, Kennari Heiðar Hrafn Eiríksson Berglind Björk Guðmundsdóttir, Staðarhraun 46, 240 Grindavík GSM: Þorbjörn, Viðskiptafræðingur Ingþór Guðmundsson, Varaformaður Sigríður Harpa Benediktsdóttir, Blöndubakka 16, 109 Reykjavík GSM: Optima ehf, Þjónustustjóri Jón Fannar Karlsson Taylor Rósa Guðmundsdóttir, Langholti 15, 230 Reykjanesbær GSM: Amdocs Inc., Sérfræðingur Sigurður Grétar Viðarsson, Formaður Britta Magdalena Ágústsdóttir, Melhagi 5, 101 Reykjavík hotmail.com, GSM: HB Grandi, Vélstjóri Steinar Örn Ragnarsson, Gjaldkeri Kleppsvegur 46, 105 Reykjavík GSM: Cafe París, Kokkur 58

61 Félagatal Trausti Grétar Guðmundsson Kirkjuvöllum 3, 221 Hafnarfjörður Rafvirki Vilhjálmur Goði Friðriksson Sigrún Elsa Smáradóttir, Jöldugróf 3, 108 Reykjavík GSM: Icextravel, Ferðafrömuður Welcome to Discover 59

62 Round Table Ísland RT 9 Egilsstaðir Stofnaður 30. apríl 1988 Ágúst Þór Margeirsson, Formaður Berglind Erla Halldórsdóttir, Hjartarstöðum 1, 701 Egilsstaðir agustm@mannvit.is, GSM: Byggingatæknifræðingur, Mannvit Árni Pálsson Guðrún Erla Erlingsdóttir, Kelduskógar 1, 700 Egilsstaðir arnipals@egilsstadir.is, GSM: Félagsmiðstöðin Nýung, Fljótsdalshérað Björgvin Steinar Friðriksson, Ritari Katrín Högnadóttir, Steinholti, 701 Egilsstaðir bjorgvinst@gmail.com, GSM: Véltæknifræðingur, Efri hæðin Einar Andrésson Sandra Valdimarsdóttir, Brekkuseli 8, 700 Egilsstaðir einar.andresson@efla.is, GSM: Rafmagnsverkfræðingur, Efla Guðgeir Freyr Sigurjónsson Adda Birna Hjalmarsdóttir, Ranavaði 11, 700 Egilsstaðir gudgeir@vhe.is, GSM: Framkvæmdastjóri, VHE hf Guðmundur Ólafsson Þórveig Hákonadóttir, Kelduskógar 1, 700 Egilsstaðir gudmundur.olafsson@arionbanki.is, GSM: Útibússtjóri, Arion banki Guðmundur Rúnar Einarsson, Varaformaður Drífa Magnúsdóttir, Árskógar 7, 700 Egilsstaðir gre@simnet.is, GSM: Kennari, Grunnskólinn Egilsstöðum 60

63 Félagatal Haddur Áslaugsson Sigríður Fanney Guðjónsdóttir, Sólvöllum 16, 700 Egilsstaðir GSM: Tæknimaður, Fljótsdalshérað Hafliði H. Hafliðason Ingibjörg Jónsdóttir, Laufási 4, 700 Egilsstaðir GSM: Fyrirtækjafulltrúi, Arion banki Hafþór Atli Rúnarsson Jóhanna Björk Magnúsdóttir, Kelduskógar 16, 700 Egilsstaðir GSM: Viðskiptastjóri, Landsbankinn Haraldur Geir Eðvaldsson Birna Björk Reynisdóttir, Kelduskógar 12, 700 Egilsstaðir GSM: Verkefnastjóri, Austurbrú Helgi Sigurðsson Auður Vala Gunnarsdóttir, Sólbrekka 12, 700 Egilsstaðir GSM: Tannlæknir, Tannlæknastofan Egilsstöðum Jón Jónsson Eva Dís Pálmadóttir, Norðurtún 37, 700 Egilsstaðir GSM: Hæstaréttarlögmaður, Sókn lögmannsstofa Jónas Hafþór Jónsson Erla Egilsdóttir, Egilssel 11, 700 Egilsstaðir GSM: Byggingafræðingur, Brúnás Innréttingar 61

64 Round Table Ísland Markús Eyþórsson, Gjaldkeri Birgitta Bóasdóttir, Furuvellir 6, 700 Egilsstaðir GSM: Framkvæmdastjóri, Bílaverkstæði Austurlands Páll Sigurjón Rúnarsson Hrönn Garðarsdóttir, Hjarðarhlíð 9, 700 Egilsstaðir GSM: Skipstjórnarmaður, Loðnuvinnslann Ragnar Bjarni Jónsson Anna Birna Björnsdóttir, Bláskógar 5, 700 Egilsstaðir GSM: Verkstjóri, Landsnet Sigbjörn Nökkvi Björnsson Egilssel 7, 700 Egilsstaðir GSM: Verkefnastjóri, Landsvirkjun Sigurður Magnússon Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Litluskógar 8, 700 Egilsstaðir GSM: Löggiltur fasteignasali, Inni fasteignasala Viðar Örn Hafsteinsson Thelma Björk Snorradóttir, Miðgarður 13, 700 Egilsstaðir GSM: Íþróttakennari, Menntaskólinn á Egilsstöðum Þórarinn Máni Borgþórsson Sigríður Björk Þorláksd Baxter, Laugavellir 9, 700 Egilsstaðir GSM: Söluráðgjafi, Bílaverkstæði Austurlands 62

65 Félagatal

66 Round Table Ísland 64

67 Félagatal RT 10 Keflavík Stofnaður 26. apríl 1994 Arnar Ingi Tryggvason, Ritari Halla Karen Guðjónsdóttir, Klapparstígur 2, 230 Keflavík GSM: Stöðvarstjóri, Sixt Bílaleiga Ágúst Páll Árnason, Siðameistari Birta Rós Arnórsdóttir, Heiðarbakki 7, 230 Keflavík GSM: Flugvirki, Blikksmiðja Ágústar Guðjónssonar Ágúst Þór Guðmundsson, Gjaldkeri Lóa Rut Reynisdóttir, Suðurgarður 2, 230 Keflavík GSM: Deildarstjóri, Síminn 65

68 Round Table Ísland 66

69 Félagatal Benóný Arnór Guðmundsson Elínborg Herbertsdóttir, Álsvellir 10, 230 Keflavík GSM: Rafeindavirki, ITS Bjarni Páll Tryggvason Særún Thelma Jensdóttir, Mánagata 11, 230 Keflavík GSM: Flugumferðarstjóri, Isavia Einar Þór Guðmundsson, Hirðljósmyndari/Sk.Reikninga Katrín Jóna Ólafsdóttir, Svölutjörn 61, 260 Njarðvík GSM: Framkvæmdastjóri, Alex Ferðaþjónusta Erling Þór Erlingsson, Skoðunarmaður Reikninga Arna Björg Árnadóttir, Gónhóll 21, 260 Njarðvík GSM: Lagermaður, Fríhöfn Ef þú lendir í tjóni þá sér Bílnet um málin! Hjá Bílneti færð þú bestu viðgerð og þjónustu sem völ er á. Bílnet er gæðavottað verkstæði sem leggur áherslu á fagleg og snögg vinnubrögð. Við notum einungis vottað hágæða lakk frá Cromax. Þjónusta í boði hjá Bílneti Bílasprautun - Bílaréttingar - Tjónaskoðun - Plastviðgerðir Bílrúðuskipti - Mössun - Sprautulökkun Bílnet ehf Brekkustíg Reykjanesbæ

70 Round Table Ísland 68

71 Félagatal Gunnlaugur Kárason, Forseti RTÍ Rakel Ósk Eiríksdóttir, Bragavellir 2, 230 Keflavík GSM: Innkaupastjóri, HS Veitur HF. Hafsteinn Hjartarson Lára Björg Grétarsdóttir, Kirkjuteigur 11, 230 Keflavík GSM: Hugbúnaðarsérfræðingur, Securitas Hallur Geir Heiðarsson Linda Hlín Heiðarsdóttir, Grænaigarður 12, 230 Kefalavík GSM: Rekstrarstjóri, Samkaup I am the Alpha and Omega Siggi Guð RT10 minniborgir.is 69

72 Round Table Ísland Hlynur Jónsson Jóhanna María Björnsdóttir, Njarðargata 1, 230 Keflavík GSM: Sálfræðingur, Myllubakkaskóli Jóhann Pétursson Halla Björk Sæbjörnsdóttir, Heiðargarði 29, 230 Keflavík GSM: Flugvirki, ITS Margeir Einar Margeirsson Erna Ósk Steinarsdóttir, Smáratún 33, 230 Keflavík GSM: Viðskiptastjóri, Icelandair Ólafur Pétur Ragnarsson Guðbjörg Rúna Vilhjálmsdóttir, Norðurvellir 32, 230 Keflavík GSM: Verkfræðingur, Míla 70

73 Félagatal Ólafur Örn Arnarson, Formaður Brynja Dröfn Eiríksdóttir, Ránarvellir 15, 230 Keflavík GSM: Flugvirki, ITS Ragnar Guðmundsson, IRO RT 10 Agnes Ásgeirsdóttir, Lómatjörn 32, 260 Njarðvík GSM: Flugvélaverkfræðingur, Rannsóknarnefnd samgönguslysa Ragnar Sigurðsson, Vefstjóri RTÍ Helga Björg Steinþórsdóttir, Breiðbraut 672, 235 Reykjanesbæ GSM: Framkvæmdastjóri, AwareGO Sigurbjörn Arnar Jónsson, Stallari Hringbraut 136a, 230 Keflavík GSM: Rekstrarstjóri, Crew ehf. Sigurður Guðjónsson Karólína Björg Óskarsdóttir, Kirkjuteigur 19, 230 Keflavík GSM: Bílasali/Rafeindavirki, Hekla 71

74 Round Table Ísland Snorri Már Jónsson Una Björg Ingimundardóttir, Faxabraut 76, 230 Keflavík GSM: Vaktmaður, Verne Global Sveinn Ólafur Magnússon, Varaformaður Erla Guðmundsdóttir, Brunnstíg 3, 230 Keflavik GSM: Grunnskólakennari, Myllubakkaskóli Ægir Örn Gunnarsson Bryndís Rúnarsdóttir, Hæðargata 13, 260 Njarðvík GSM: Sérfræðingur, Landsbankinn 72

75 Félagatal Anna Pála Magnúsdóttir löggiltur sjúkraþjálfari s humarsalan.is BGB GUESTHOUSE Frábær staðsetning Downtown Sunny Kef Tilvalið fyrir RT klúbba bgbguesthouse.is 73

76 Round Table Ísland 74

77 Félagatal Öldungaráð RT 10 Eiríkur Bjarki Eysteinsson, Goldmember Hafdís K. Finnbjörnsdóttir, Háseylu 38, 260 Njarðvík GSM: Yfirbirgðastjóri, HS Orka Marteinn G. Valdimarsson, Goldmember Faxabraut 36b, 230 Keflavík GSM: Tæknimaður, South Air Iceland Gísli Ölvir Böðvarsson Rannveig Þór Sigurjónsdóttir, Lyngmóa 2, 260 Njarðvík GSM: Sölustjóri, Tryggingarmiðlun Íslands 75

78 Round Table Ísland D S HLYNUR JÓNSSON Löggiltur Fasteignasali / hlynur@es.is Hafnargata Reyjanesbær EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Suðurnes Reykjavík Reykjavík Suðurnes Tvær ferðir á dag S:

79 Félagatal

80 Round Table Ísland RT 11 Vestmannaeyjar Stofnaður 25. apríl 1997 Ari Hafberg Friðfinnsson Þórey Svava Ævarsdóttir, Faxastíg 45, 900 Vestmannaeyjar GSM: Afgreiðslumaður, N1 Verslun Arnór Arnórsson Hildur Björk Bjarkardóttir, Heiðavegur 34, 900 Vestmannaeyjar GSM: Rafvirki, Geisli Flóvent Máni Theodórsson, Ritari Áshamar 67 1.h.h, 900 Vestmannaeyjar GSM: Verkstæðiskall, Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja 78

81 Félagatal Miðstöðin 900 Grill Tandur Skýlið Vöruval Fiskibarinn Renniverkstæðið Háin ehf. 79

82 Round Table Ísland Friðrik Ágúst Hjörleifsson, Stallari Áshamar 63, 900 vestmannaeyjar GSM: Bílstjóri & Lyftaramaður, Eimskip Guðjón Örn sigtryggsson, Formaður Mary Sicat, Hásteinsvegur 6, 900 vestmannaeyjar GSM: Svæðistjóri Skeljungi Vestmannaeyjum, Skeljungur Hafþór Snorrason, Skoðunarmaður Reikn Dagrún Sigurgeirsdóttir, Hólagata 14, 900 Vestmannaeyjar GSM: Rekstarstjóri Hs Vélaverk, HS Vélaverk Nethamar Skeljungur hf Braggabílar Bergur huginn BK gler 80

83 Félagatal

84 Round Table Ísland Prentsmiðjan Heimaey Eyjavík Grímur Kokkur Dekkjaverkstæðið Lundinn Bragginn 82

85 Félagatal Hermann Sigurgeirsson, Siðameistari Marta Sigurjónsdóttir, Brattagata 17, 900 Vestmannaeyjar GSM: Forstjóri, HS Vélaverk Hörður Þór Harðarson Elva Björk Einarsdóttir, Höfðavegur 4, 900 Vestmannaeyjar GSM: Vörubílstjóri og Plötusnúður, Godthaab í nöf Jón Helgi Sveinsson Kristín Ósk Óskarsdóttir, Illugagata 10, 900 vestmannaeyjar GSM: Smiður Sigurþór Hjörleifsson Inga Kristín Pétursdóttir, Illugagata 27, 900 Vestmannaeyjar GSM: Yfirmaður Bílstjóradeildar, Umboðs og Heildv Karl Kristm. Sindri Valtýsson, Varaformaður Bryndís Jónsdóttir, Áshamar 57, 900 vestmannaeyjar GSM: Gröfukall, Gröfuþjónusta Brinks Njáll Ragnarsson, Gjaldkeri/barstjóri Matthildur Halldórsdóttir, Hrauntún 29, 900 Vestmannaeyjar GSM: Sérfræðingur, Fiskistofa Sæþór Jóhannesson Svanhildur Hanna Freysteinsdóttir, Skólavegur 45, 900 Vestm. GSM: Forritari, Smart Media 83

86 Round Table Ísland 84

87 Félagatal Aktífur ehf Geisli Skipalyftan Gröfuþjónusta Brinks 85

88 Round Table Ísland RT 12 Reykjavík Stofnaður 3. maí 2003 Atli Haukur Arnarsson, IRO Telma Hrönn Númadóttir, Hólmgarður 5, 108 Reykjavík GSM: BI Developer, Alvogen Ágúst Guðbjartsson Agnes Reynisdóttir, Berjarima 9, 112 Reykjavík GSM: Verslunarstjóri, A4 Ágúst Ingi Arason, Ritari Frostafold 28, 112 Reykjavík GSM: Matreiðslumaður, Íslandsbanki Davíð Blöndal, Skoðunarmaður reikninga Kristín Birna Óðinsdóttir, Fífusel 35, 109 Reykjavík GSM: Ráðgjafi, Desibel Eiríkur Svansson, Gjaldkeri Elísabet Björk Björnsdóttir, Dalsbyggð 17, 210 Garðabær GSM: Tölvunar og viðskiptafræðingur, Landspítalinn 86

89 Félagatal Hannes Þórður Þorvaldsson Sandra Gestsdóttir, Fagrabrekka 25, 200 Kópavogur GSM: framkvæmdastjóri, FinNes ehf Hrafn Leó Guðjónsson, Formaður Arna Rún Cesarsdóttir, Hamravík 36, 112 Reykjavík GSM: Sölu og Vörustjóri, Securitas Jón Hákon Halldórsson Háteigsvegur 19, 105 Reykjavík GSM: Fréttamaður, 365 miðlar Víðsjá verkfræðistofa FRV 87

90 Round Table Ísland Jón Ragnar Arnarson Hildur Guðný Guðlaugsd., Hólmgarður 13, 108 Reykjavík GSM: Viðskiptastjóri hjá A4, A4 Sigurður Hafliðason Matthildur Hannesdóttir, Biskupsgata 9, 113 Reykjavík og GSM: Forstöðumaður Áhaldahúss, Garðabæ Sigurjón Jónsson, Varaformaður Eiríksgata 35, 101 Reykjavík GSM: Smiður, Ísloft Stefán Pálsson (Denni), Siðameistari / stallari Clara L Róbertsdóttir, Lágseyla 19, 260 Reykjanesbær stefan@securitas.is, GSM: Rafeindavirki, Securitas 88

91 Félagatal Svanþór Gunnarsson Reykás 26, 110 Reykjavík GSM: Byggingatæknifræðingur, Víðsjá Thomas "TYT" Mogensen Nuuk, Grænland Örn Þórsson Björg Anna Kristinsdóttir, Kjarrmóar 1, 210 Garðabær GSM: Verkefnastjóri, Tölvustoð 89

92 Round Table Ísland RT 13 Hafnarfjörður Stofnaður 29. apríl 2006 Eiríkur Már Rúnarsson, Siðameistari Helga Benediktsdóttir, Hraunhólar 11, 800 Selfoss GSM: Aðstoðarvarðstjóri, Fangelsin á höfuðborgarsvæðinu Enok Jón Kjartansson, Formaður Fríða Rut Hallgrímsdóttir, Jöklalind 2, 201 Kópavogur GSM: Framkvæmdastjóri, Hekla Halldór Valur Pálsson Ásta Þorsteinsdóttir, Kristnibraut 81, 113 Reykjavík GSM: Öryggisstjóri, Fangelsismálastofnun Hjalti Enok Pálsson, Ritari Arna Hlín Ástþórsdóttir, Rekagrandi 4, 107 Reykjavík GSM: Plötusnúður, Sjálfstætt starfandi Hrannar Þór Hallgrímsson Heiða Njóla Guðbrandsdóttir, Norðurbakki 25a, 220 Hafnarfjörður GSM: Flugumferðarstjóri, Isavia Ísak Viðar Kjartansson, Varaformaður Ölduslóð 12, 220 Hafnarfjörður GSM: Kerfisfræðingur, Advania Karl Óskar Þráinsson, Gjaldkeri Íris Ingvarsdóttir, Stjörnugróf 31, 108 Reykjavík GSM: Framkvæmdastjóri, Ræstingaþjónustan sf. 90

93 Félagatal Skarphéðinn Rosenkær Sigurveig Ósk Pálsdóttir, Daggarvellir 4b, 221 Hafnarfjörður GSM: Iðntölvusérfræðingur, Staki Automation Valur Þór Valsson Inga Ragna Ingjaldsdóttir, Fensalir 4, 201 Kópavogur GSM: Verkefnastjóri, Olíudreifing 91

94 Round Table Ísland RT 14 Selfoss Stofnaður 3. maí 2003 Bjarni Þór Gylfason Kirkjuvegur 10, 800 Selfoss GSM: Kerfisstjóri Eiríkur Vignir Pálsson Líney Magnea Þorkelsdóttir, Tröllhólar 35, 800 Selfoss GSM: Pro Ark Teiknistofa, Byggingafræðingur Eyþór Frímannsson, Ritari Guðbjörg Sigríður Kristjánsdóttir, Hrafnhólum 23, 800 Selfoss GSM: Orkuveita Reykjavíkur, Sérfræðingur Hjalti Jón Kjartansson, Gjaldkeri Sigríður Rós Sigurðardóttir, Berghólar 6, 800 Selfoss GSM: ÍAV, Verkfræðingur 92

95 Félagatal Ingólfur Örn Jónsson, Formaður Ása Valdís Árnadóttir, Bíldsbrún 1, 801 Selfoss GSM: Landsvirkjun, Raffræðingur Jóhann Á. Pálsson, Varaformaður Heiða Ösp Kristjánsdóttir, Nauthólar 32, 800 Selfoss GSM: Landsbankinn, Viðskiptafræðingur Róbert Sverrisson Guðrún Hrafnhildur Klemenzdóttir, Dranghólar 43, 800 Selfoss GSM: Arion banki, Forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta á Suðurlandi Þorbjörn Jónsson, Siðameistari/IRO Anna Valgerður Sigurðardóttir, Ásamýri 2, 801 Selfoss Landsbanki Íslands, Sérfræðingur í fyrirtækjaviðskiptum Munið fulltrúaráðsfundinn febrúar 2017 Takið helgina frá RT14 93

96 Round Table Ísland RT 15 Skagafjörður Stofnaður 2. maí 2015 Ástþór Örn Árnason Miðdalur, 560 Varmahlíð GSM: Eyþór D. Sigurðsson Holtsmúli, 551 Sauðárkrókur GSM: Jón Kolbeinn Jónsson Öldustígur 2, 550 Sauðárkrókur GSM: Kristinn Sævarsson, ritari Hamar, 551 Sauðárkrókur GSM: Magnús Magnússon, Varaformaður Þverá 2, 560 Varmahlíð GSM: Skarphéðinn Stefánsson Kvistahlíð 5, 549 Sauðárkrókur GSM: Stefán Gísli Haraldsson, Formaður Brautarholt, 560 Varmahlíð GSM: Þorbergur Gíslason, gjaldkeri Glaumbær 2, 560 Varmahlíð GSM:

97 Félagatal RT 16 Fjarðabyggð Stofnaður 20. apríl 2007 Ásgrímur Sigurðsson Harpa Vilbergsdóttir, Brekkugata 4, 730 Reyðarfjörður GSM: Alcoa Fjarðarál, Ferliseigandi Birkir Snær Guðjónsson Katrín Lea Hjálmarsdóttir, Búðarvegur 54, 750 Fáskrúðsfjörður GSM: Eimskip, Tækjastjóri Bjarni Magnús Jóhannesson Sigrún Eva Grétarsdóttir, Austurvegur 5, 730 Reyðarfjörður GSM: Sérfræðingur Alcoa Davíð Þór Magnússon Birgitta Rúnarsdóttir, Stekkjarholti 27, 730 Reyðarfirði GSM: Alcoa Fjarðarál, Verkfræðingur Eggert Hákonarson, Varaformaður Guðrún K, Valgeirsdóttir, Fossgata 5, 735 Eskifjörður GSM: Alcoa Fjarðarál, Framleiðslustarfsmaður Grétar Helgi Geirsson Ausra Laukyté, Hlíðargata 59, 750 Fáskrúðsfjörður GSM: Lögreglan, Lögreglumaður Hallgrímur Sigurðsson Bára Pétursdóttir, Bakkastígur 17, 735 Eskifjörður GSM: Alcoa Fjarðará, Rafvirki 95

98 Round Table Ísland Ingimar Guðmundsson, Gjaldkeri Linda Hrönn Ármannsdóttir, Hæðargerði 7a, 750 Fáskrúðsfjörður GSM: KPMG, Viðskiptafræðingur Ingólfur Tómas Helgason, Siðameistari Ingibjörg Karlsdóttir, Stekkjarbrekka 2, 730 Reyðarfjörður GSM: Alcoa Fjarðarál, Tæknistjóri Jóhannes Ragnarsson, Ritari Sigríður Andrésdóttir, Melgerði 7, 730 Reyðarfjörður GSM: Launafl, Rafvirki Kristján Pálsson Birna Ingadóttir, Efstagerði 7, 730 Reyðarfirði GSM: Launafl, Vél og Orkutæknifræðingur 96

99 Félagatal Kristjón Sigurbergsson Adda Björk Ólafsdóttir, Stekkjargrund 8, 730 Reyðarfjörður GSM: VHE, Véltæknifræðingur Ólafur Níels Eiríksson Jòhanna Rìkey Jònsdòttir, Skólavegur 68, 750 Fáskrúðsfjörður GSM: Meta, Forstjóri Óskar Ingimar Gunnarsson, Stallari Eva Ösp Örnolfsdóttir, Skólavegur 67, 750 Fáskrúðsfjörður GSM: Alcoa Fjarðarál, Rafvirki Búðavegi Fáskrúðsfirði Sími:

100 Round Table Ísland Pétur Marinó Frederiksson, Formaður Eik Elvarsdóttir, Túngata 3, 735 Eskifjörður GSM: Brammer, Lagerstarfsmaður Sigurjón Friðriksson Ingibjörg Gróa Magnúsdóttir, Melgerði 7, 730 Reyðarfjörður GSM: Alcoa Fjarðarál, Framleiðslustarfsmaður Svanur Árnason Helga Jóna Guðmundsdóttir Michelsen, Gilsholt 1, 750 Fáskrúðsfjörður GSM: Launafl, Byggingariðnfræðingur & Pípulagnameistari Örn Þorsteinsson Hlíðargata 8, 750 Fáskrúðsfjörður GSM: Rönning, Verslunarstjóri 98

101 Félagatal Lög Round Table Íslands 1 ALMENNT 1.1 HEITI Heiti félagsskaparins er Round Table Ísland, skammstafað RTÍ. 1.2 MARKMIÐ Að kynna og sameina unga menn úr mismunandi starfsgreinum Að leggja áherslu á að sameinaðir höfum við tök á að öðlast betri skilning á þjóðfélaginu, stöðu einstaklingsins innan þess, og okkar möguleikum á að bæta þar úr með góðum gjörðum Að leggja rækt við ráðvendni í viðskiptum, starfi og stjórnsýslu Að stuðla að vináttu, samvinnu og skilnings á milli manna úr öllum starfsgreinum Að auka alþjóðatengsl og vináttu með aðild að RTI. 1.3 EINKUNNARORÐ Einkunnarorðin eru alþjóðleg Adopt Adapt Improve, sem eru á íslensku TILEINKA AÐLAGA BÆTA. 1.4 STAÐA RTÍ RTÍ er landssamband Round Table klúbba á Íslandi. Hver einstakur félagi tengist RTÍ með klúbbi sínum. RTÍ er aðili að Round Table International (RTI), með Full Member stöðu Full Members eða fullgildir aðilar að RTI eru þau aðildarlönd sem viðhalda fullgildri aðild að RTI, og heita því að halda réttindum og skyldum samkvæmt sínum lögum í fullu samræmi við lög allra hinna fullgildu aðildarþjóðanna Breytingar á greinum 1.1, 1.2, 1.4, 2.1, 2.6, 3.12, og 3.13, og 6.1 í lögum RTÍ, sem brjóta kunna í bága við greinar í lögum RTI, verður að samþykkja á aðalfundi RTI áður en leggja má þær til atkvæða á aðalfundi RTÍ. Breytingartillögur af þessu tagi ber að senda til fullgildu aðildarþjóðanna, forseta RTI, og svæðisformanns EMA, að minnsta kosti þremur mánuðum fyrir þann aðalfund RTI sem næstur er þeim aðalfundi RTÍ þar sem leggja á breytingarnar til atkvæða. Þessar tilkynningar skulu innihalda tillögurnar á móðurmálinu, ásamt nákvæmri þýðingu þeirra yfir á ensku. 99

102 Round Table Ísland Fullgildu aðildarþjóðirnar skulu greiða atkvæði um téðar breytingar, eftir þeim reglum sem gilda um lagabreytingar RTI. RTÍ hefur atkvæðisrétt í þessum tilvikum sem öðrum. Sömu afgreiðslu skal beitt til að ákvarða hvort núgildandi lög RTÍ fullnægja aðild að RTI sem fullgild aðildarþjóð. Breytingartillögur sem tekin hefur verið afstaða til á aðalfundi RTI má ekki bera aftur fram fyrr en á öðrum aðalfundi þaðan í frá. Tillögur sem hefur verið hafnað má ekki leggja til atkvæða á aðalfundi RTÍ. Kjósi RTÍ að virða að vettugi ákvæði þessarar greinar verður RTÍ sjálfkrafa að aukaaðildarþjóð að RTI. 1.5 RÁÐ OG STJÓRNIR RTÍ RTÍ hefur eftirfarandi ráð og stjórn: Fulltrúaráð, sem fer með æðsta vald Landsstjórn, sem fer með framkvæmdavald. 1.6 STARFSÁR RTÍ Starfsárið hefst og því lýkur með aðalfundi fulltrúaráðs. Reikningsárið hefst 1. apríl og lýkur 31.mars. Starfsár nefnda og ráða fylgir starfsári. 1.7 LAGABREYTINGAR Tillögur um lagabreytingar skal senda landsstjórn fyrir síðasta almennan fulltrúaráðsfund þar sem þær eru kynntar. Landsstjórn skal senda framkomnar tillögur með fundarboði á aðalfund fulltrúaráðs. Afgreiðsla tillagnanna fer fram á aðalfundi fulltrúaráðs og þarf 2/3 hluta atkvæða til samþykktar. 2 FÉLAGAR 2.1 FÉLAGAR Í félagsskapnum geta orðið félagar karlmenn á aldrinum ára. Félagar mynda sjálfstæða klúbba sem tengjast saman í RTÍ. Stefnt skal að því að klúbbarnir séu skipaðir fulltrúum mismunandi starfsgreina. 2.2 INNTAKA NÝRRA FÉLAGA Tillögur um nýjan félaga skal senda útbreiðslunefnd klúbbsins með sem flestum upplýsingum um hann. Stjórn klúbbs skal senda landsstjórn tilkynningu um inntöku nýrra félaga minnst viku fyrir inntöku. 100

103 Félagatal FLUTNINGUR FÉLAGA MILLI KLÚBBA Félagi sem flytur frá einum landshluta eða landi til annars, þar sem starfandi er klúbbur sem er aðili að RTÍ, getur orðið félagi í nýja klúbbnum á nýja svæðinu, ef gamli klúbburinn hans mælir með honum. Nýja klúbbnum er skylt að veita honum inngöngu jafnvel þótt fullsetinn sé. 2.4 FÉLAGI HÆTTIR Félagi hættir í lok þess starfsárs klúbbsins, þegar hann hefur náð 45 ára aldri. Formönnum er þó skylt að ljúka trúnaðarstörfum. 2.5 BROTTVÍSUN FÉLAGA Stjórn klúbbs getur vísað félaga brott. 1. Ef fjarvera er meiri en 50% af fundum ársins án þess að gefnar séu gildar ástæður. 2. Ef hann hefur ekki greitt árgjaldið 3 mánuðum eftir að það er fallið í gjalddaga. 3. Af öðrum orsökum sem hún metur nægar hverju sinni og þarf þá samþykki klúbbsins á félagsfundi. 2.6 EMBÆTTISTAKA FÉLAGA Félagi skal vera virkur félagi í RTÍ þegar hann tekur við embætti, hvort heldur sem er fyrir klúbb eða landsstjórn. 3 KLÚBBAR 3.1 KLÚBBAR Klúbbar eru tölusettir og nefnast RT ásamt tölu sinni og staðarnafni. Fjöldi félaga í hverjum klúbbi skal vera að hámarki STARFSÁR KLÚBBSINS Starfsár hefst og lýkur með aðalfundi B. Reikningsárið er það sama og hjá landsstjórn, 1. apríl til 31. mars. Starfsár nefnda og ráða fylgir starfsári. 3.3 AÐALFUNDIR KLÚBBS Aðalfundur er æðsta ráð klúbbsins. Fundinum stjórnar fundarstjóri sem er kosinn af aðalfundi. Í öllum atkvæðagreiðslum ræður einfaldur meirihluti. Séu atkvæði jöfn, ræður atkvæði formanns. Aðalfundur er í tveimur hlutum, A og B. Hluti A er kjörfundur og skal haldinn í mars og skal þar kjósa fyrir næsta ár: 1. Formann 101

104 Round Table Ísland 2. Varaformann 3. Gjaldkera 4. Ritara 5. Þrjá menn í útbreiðslunefnd 6. Þrjá menn í uppstillingarnefnd 7. Skoðunarmann reikninga 8. Kosning annarra embættismanna Uppástunga uppstillingarnefndar verður að koma fram og sendast félögum minnst 1 viku fyrir fund, ásamt fundarboði og dagskrá. Kjörfundur getur tekið önnur mál fyrir, ef stjórnin æskir þess, og skulu þau þá sett á dagskrá. Hluti B skal haldinn í apríl fyrir aðalfund fulltrúaráðs. Fundarboð og fullgerð dagskrá sendist félögum minnst 1 viku fyrir fund. Fundurinn skal taka fyrir: 1. Ársskýrslu formanns 2. Reikninga 3. Önnur mál Aukaaðalfund skal halda þegar stjórn eða minnst 1/4 félaga krefst þess. Um hann gilda sömu reglur og um aðalfund A og B. Ársskýrsla klúbbsins sendist til landsstjórnar í síðasta lagi á aðalfund RTÍ og skal einnig gerð aðgengileg á vefsvæði klúbbsins fyrir aðalfundinn. 3.4 STJÓRN KLÚBBS Í stjórn klúbbs eru: 1. Formaður. 2. Varaformaður. 3. Ritari, sem gegnir ennfremur störfum stallara. 4. Gjaldkeri. Starfstími er 1 starfsár og hefst á aðalfundi B. Þrjá stjórnarmenn má endurkjósa og minnst einn skal endurkjósa. Kjörgengir eru þeir sem hafa verið félagar í 1 ár. Formaður er ekki kjörgengur í 3 ár sem formaður eftir starfstímabil. 3.5 STARF STJÓRNAR Til funda er boðað af formanni og stjórnast þeir af honum eða varaformanni. Stjórnin er starfhæf, ef þrír stjórnarmenn eru mættir. Í öllum atkvæðagreiðslum stjórnarinnar ræður einfaldur meirihluti. Séu atkvæði jöfn ræður atkvæði formanns. Fundargerð skal rituð í fundagerðarbók. Skýrsla stjórnar ásamt reikningum skal vera aðgengileg 102

105 Félagatal fyrir félaga. Fráfarandi formaður getur mætt á stjórnarfundi, en þá án atkvæðisréttar. 3.6 KLÚBBFUNDIR Fundi skal halda að jafnaði tvisvar í mánuði eftir dagskrá komandi starfsárs sem stjórn ákveður. Stjórnin skal leggja fram dagskrá á fyrsta fundi nýs starfsárs. Félagar eru fundaskyldir og skal halda mætingaskrá. Mæting á fund hjá öðrum klúbbi telst fullgild mæting. Forföll skal tilkynna til fundarstjóra fundarins eða stjórnar. Fyrsta fund á hausti skal halda eigi síðar en í september. Í atkvæðagreiðslum, þar sem atkvæði eru jöfn ræður atkvæði formanns. 3.7 ÁRGJALD KLÚBBA Rekstraráætlun klúbbs ásamt tillögu að árgjöldum, skal senda félögum eigi síðar en 7 dögum fyrir fyrsta almenna fund haustsins. Á þeim fundi skal í síðasta lagi taka rekstraráætlunina og tillögu um árgjöld til umræðu og ákvörðunar. Klúbbarnir greiða árgjöld til RTÍ miðað við félagafjölda hverju sinni. Nýir félagar sem byrja á haustönn greiði 1/2 gjald til RTÍ og þeir félagar sem byrja á vorönn, greiði ekkert gjald. 3.8 STOFNUN NÝS KLÚBBS Ef klúbbur vill standa fyrir stofnun nýs klúbbs skal hann sækja um leyfi til landsstjórnar þar sem jafnframt komi fram hvernig að stofnun skuli staðið. 3.9 FÉLAGASKRÁ KLÚBBS Stjórn klúbbs skal halda félagaskrá. Nýja félagaskrá skal senda landsstjórn í ársskýrslu eigi síðar en á aðalfund fulltrúaráðs. Mætingaskrá líðandi starfsárs skal liggja fyrir á aðalfundi fulltrúaráðs STARFSREGLUR KLÚBBS Klúbbur getur sett nánari starfsreglur og skulu þær vera innan ramma laganna SLIT KLÚBBS Tillaga um slit klúbbs skal rædd á almennum fundi eða aukafundi sem löglega er boðað til, enda sé þess máls getið í fundarboði. Til samþykkis þarf 3/4 hluta atkvæða. Atkvæðagreiðsla skal vera leynileg. Tilkynna skal landsstjórn skriflega um slit klúbbs TRÚARAFSTAÐA Klúbbar skulu ekki skipa sér í trúflokka. 103

106 Round Table Ísland 3.13 STJÓRNMÁLASKOÐANIR Klúbbar skulu ekki skipa sér í stjórnmálaflokka. 4 FULLTRÚARÁÐ 4.1 FULLTRÚARÁÐ Fulltrúaráðið er skipað forseta, sem er jafnframt formaður fulltrúaráðs, og formönnum og varaformönnum hinna einstöku klúbba. 4.2 STARFSSVIÐ FULLTRÚARÁÐS Fulltrúaráðið hefur æðsta vald í öllum málum, í samræmi við lög RTÍ, og getur það látið boða til landsþings sem opið er öllum félögum klúbbanna og veitt því ákvörðunarvald ef svo ber undir. 4.3 FUNDIR FULLTRÚARÁÐS Fulltrúaráð skal halda minnst 3 fundi á starfsári auk aðalfundar. Forseti boðar til fundar, undirbýr og sendir út dagskrá minnst 3 vikum fyrir fund. Auk forseta eiga aðrir landsstjórnarmenn sæti á fulltrúaráðsfundum með málfrelsi og tillögurétt. Staðgengil fulltrúa má senda með skriflegu umboði fulltrúans. Félagar í RTÍ hafa málfrelsi og tillögurétt á fundum fulltrúaráðs. 4.4 AÐALFUNDUR FULLTRÚARÁÐS Forseti boðar formönnum og varaformönnum klúbbanna aðalfund og niðurröðun mála á fundi minnst þremur vikum fyrir aðalfund. Mál þau, er klúbbar óska eftir að verði tekin fyrir verður að senda landsstjórn minnst 1 mánuði fyrir aðalfund nema um lagabreytingu sé að ræða, sjá gr Dagskrá aðalfundar er: 1. Kjósa fundarstjóra. 2. Velja fundarritara. 3. Samþykkja kjörbréf. 4. Samþykkja fundarboð, dagskrá og fundargerð síðasta fundar. 5. Ársskýrsla landsstjórnar og embættismanna. 6. Reikningar RTÍ. 7. Ársskýrslur klúbbformanna. 8. Lagabreytingar. 9. Kjósa skoðunarmann reikninga. 10. Önnur mál. 11. Stjórnarskipti. 104

107 Félagatal Kjörgengir fulltrúar á aðalfundi eru fráfarandi formenn og fráfarandi varaformenn klúbbanna og forseti eða fulltrúar þeirra með skriflegt umboð. 4.5 ATKVÆÐAGREIÐSLUR FULLTRÚARÁÐS Einfaldur meirihluti ræður í öllum málum, á löglega boðuðum fundum, nema hvað varðar lagabreytingar og slit RTÍ skv. gr. 1.7 og Í þeim tilvikum, þar sem atkvæði eru jöfn, ræður atkvæði forseta. Við kosningu í fulltrúaráði skal forseti skila sínu atkvæði í lokuðu umslagi. Komi til þess að kosningar falli á jöfnu og þurfi að nota atkvæði forsetans, opnar kjörstjóri umslagið og þar með ráðast útslitin í kosningunni. Þessu atkvæði skal svo eytt með öðrum kjörgögnum eftir samþykki fulltrúaráðsins. Á þennan hátt er tryggt að atkvæði forsetans er leynilegt en ráði að engu síðu úrslitum ef kosning fellur að jöfnu milli frambjóðenda. Siðameistari er kjörstjóri og skipar með sér tvo menn í kjörstjórn til að annast talningu. Siðameistari ber ábyrgð á því að kjörgögnum sé eytt eftir að útslit liggja fyrir með leyfi fulltrúaráðsins. Siðameistari er ábyrgur fyrir að koma með kjörgögn og að þau séu á aðgengilegu formi. Þannig að það þurfi aðeins að haka við nafn þess frambjóðanda sem kjörinn fulltrúi vill kjósa. 4.6 KOSNING LANDSSTJÓRNAR Fulltrúaráð kýs varaforseta, gjaldkera og IRO í landsstjórn á næsta fundi á undan aðalfundi. Gjaldkera má kjósa til tveggja ára í senn. IRO fulltrúi er kjörinn sérstaklega í eitt ár í senn, og skal ekki sitja lengur en 2 ár. Forseta má ekki endurkjósa sem forseta þrjú næstu kjörtímabil. 4.7 REKSTRARÁÆTLUN OG ÁRGJÖLD RTÍ 1. Rekstraráætlun starfsársins skal leggja fram á fyrsta fundi fulltrúaráðs, til umfjöllunar og afgreiðslu. 2. Árgjöld, samkvæmt gr. 3.10, eru grundvölluð á rekstraráætlun starfsársins. 4.8 KOSNING HEIÐURSFÉLAGA Fulltrúaráð getur útnefnt heiðursfélaga á fundi sínum. Valið er æðsti heiður sem RTÍ getur veitt og getur sá aðeins hlotið, sem hefur sérstaklega þjónað RTÍ. 4.9 BROTTREKSTUR KLÚBBS Fulltrúaráð getur eftir ábendingu landsstjórnar rekið klúbb úr samtökunum. 105

108 Round Table Ísland Fulltrúar klúbbsins í fulltrúaráðinu hafa ekki atkvæðisrétt í því máli UM SLIT Á STARFSEMI RTÍ Atkvæðagreiðsla um slit á starfsemi RTÍ fer fram á fulltrúaráðsfundi og þarf ¾ hluta atkvæða til samþykktar. Atkvæðagreiðsla skal vera leynileg. 5 LANDSSTJÓRN 5.1 LANDSSTJÓRN 1. Landsstjórn er skipuð 4 mönnum, forseta, varaforseta, gjaldkera og IRO fulltrúa. 2. Starfstími er eitt ár. 3. Varaforseti er sjálfskipaður forseti næsta árs. 5.2 STARFSSVIÐ LANDSSTJÓRNAR Landsstjórn er framkvæmdastjórn RTÍ og framkvæmir eftirfarandi: 1. Sér um daglega stjórn RTÍ og er fulltrúi RTÍ utanlands sem innanlands. 2. Sér um að lögum sé framfylgt og að klúbbar starfi. 3. Er ábyrg fyrir og sér um reikninga og fjárhag RTÍ. 4. Undirbýr fundi fulltrúaráðs. 5. Sér um að framfylgja ákvörðunum fulltrúaráðs RTÍ og Round Table International. 6. Samræmir aðgerðir nefnda, ráða og klúbba í RTÍ. 5.3 STÖRF FORSETA Störf forseta eru: 1. Sjá um daglegan rekstur RTÍ. 2. Boða til fulltrúaráðsfunda og hlutast til um stjórnun þeirra og annarra funda á vegum fulltrúaráðs. 3. Sjá um að fundargerðir séu færðar um fundi stjórnar og fulltrúaráðs. 4. Sjá um að undirrituð fundargerð frá fulltrúaráði verði send klúbbunum, eða birt félögum á annan hátt, svo sem með rafpósti, ekki seinna en þremur vikum fyrir næsta fulltrúaráðsfund. 5.4 ATKVÆÐAGREIÐSLUR LANDSSTJÓRNAR Við öll mál sem koma til atkvæðagreiðslu í landsstjórn, ræður einfaldur meirihluti. Séu atkvæði jöfn, ræður atkvæði forseta. Ef tveir stjórnarmeðlimir krefjast þess, skal senda mál til afgreiðslu fulltrúaráðs. Við kosningu í fulltrúaráði skal forseti skila sínu atkvæði í lokuðu umslagi. Komi til þess að kosningar falli á jöfnu og þurfi að nota atkvæði forsetans, 106

109 Félagatal opnar kjörstjóri umslagið og þar með ráðast úrslitin í kosningunni. Þessu atkvæði skal svo eytt með öðrum kjörgögnum eftir samþykki fulltrúaráðsins. Á þennan hátt er tryggt að atkvæði forsetans er leynilegt en ráði engu að síður úrslitum ef kosning fellur að jöfnu milli frambjóðenda. Siðameistari er kjörstjóri og skipar með sér tvo menn í kjörstjórn til að annast talningu. Siðameistari ber ábyrgð á því að kjörgögnum sé eytt eftir að úrslit liggja fyrir með leyfi fulltrúaráðsins. Siðameistari er ábyrgur fyrir að koma með kjörgögn og að þau séu á aðgengilegu formi. Þannig að það þurfi aðeins að haka við nafn þess frambjóðanda sem kjörinn fulltrúi vill kjósa. 6 MERKI, FÁNAR, KEÐJUR, ORÐUR 6.1 MERKI RTÍ Merki RTÍ er hringlaga skjöldur að þvermáli Merkið er í tveimur litum, aðallit og grunnlit. Yst er hringur að þykkt 12, en innst er hringlaga skífa að þvermáli 420 með mynd af gjósandi eldfjalli. Svæðinu þar í milli með ytra þvermáli 956 og innra þvermál 440, er skipt upp í 24 geira og er annarhver geiri í lit. Svæðið er hreinskorið með tveimur hringjum, ytri hringur að þykkt 8 og innri að þykkt 10. Geirar í höfuðáttir eru í grunnlitunum og koma 4 gáraðar línur, er tákna öldur, í norður. Litir í merki RTÍ eru svartur sem aðallitur og silfur sem grunnlitur. Gráan eða grárastaðan lit má nota sem grunnlit á pappír, efni og þegar merkja á fatnað og þessháttar hluti sem ætlaðir eru til minja og gjafa. Hægt er að leggja breytingar á merki undir landsstjórn hverju sinni til samþykktar. 6.2 MERKI KLÚBBA Í merki klúbba skal merki RTÍ koma fram og stærð þess skal ekki vera minni en fjórðungur stærsta þvermáls klúbbmerkis. Ný merki skulu sendast fulltrúaráði til samþykktar. 6.3 FÁNAR Fánar RTÍ eru: 1. Landsstjórnarfánar a. borðfáni b. veggfáni c. útifáni Í fánum landsstjórnar komi fram merki RTÍ og orðin Round Table Ísland umhverfis það. Í borð og útifána komi merkið í miðjan fána. 107

110 Round Table Ísland Í gerð borðfána landsstjórnar skal koma lóðréttur bekkur í íslensku fánalitunum, ofan og neðan merkis RTÍ. Bekkurinn skal vera jafnbreiður merkinu. Fáninn skal vera tvöfaldur og skal íslenski fáninn vera á bakhlið. Útifáni skal vera í hlutföllunum 1,5 á móti 2,4 og merki RTÍ sé 0,5. 2. Klúbbfánar Í gerð klúbbfána komi fram merki RTÍ, nafn Round Table eða skammstöfunin RT og klúbbnúmer, ásamt heiti staðarins þar sem klúbburinn er staðsettur. Klúbbfánar skulu hljóta samþykki fulltrúaráðs. 6.4 KEÐJUR Landsstjórn og klúbbar eiga keðjur sem bornar eru af embættismönnum. Keðjur eru tákn um embætti manna í Round Table ORÐUR Orður eru viðurkenningarpeningar sem veittir eru heiðursfélögum RTÍ, fráfarandi formönnum klúbba, fráfarandi forseta, fráfarandi IRO, fráfarandi gjaldkera landsstjórnar, fráfarandi embættismönnum landsstjórnar og sérstök heiðursorða klúbbanna sem þeim er heimilt að veita fyrir vel unnin störf í þágu klúbbs. 6.6 Varðveisla skjala Forseti RTÍ ber ábyrgð á því að fundagerðum fulltrúaráðsfunda og aðalfundar RTÍ, félagatali og ársskýrslum klúbba, vegna þess starfsárs þegar hann er forseti, sé komið til Þjóðaskjalasafns Íslands til varðveislu. Lög þessi taka gildi frá og með 1. október 1991 Samþykkt á aðalfundi fulltrúaráðs 27. apríl 1991 Endurútgefin með breytingum þann 16. október 1998 Endurútgefin með breytingum þann 25. nóvember 1999 Endurútgefin með breytingum þann 15. nóvember 2005 Endurútgefin með breytingum þann 3. maí 2008 Endurútgefin með breytingum þann 24. apríl 2010 Endurútgefin með breytingum þann 3. maí 2014 Endurútgefin með breytingum þann 2. maí

111 Á árshátíð RTÍ og LC á vellinum 6. maí 2017

112

Útgefandi: Landsstjórn Ladies Circle Ísland ábyrgðarmaður: Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir ritari LCÍ og landsstjórn LCÍ

Útgefandi: Landsstjórn Ladies Circle Ísland ábyrgðarmaður: Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir ritari LCÍ og landsstjórn LCÍ félagatal Ladies Circle íslandi 2013 2014 Útgefandi: Landsstjórn Ladies Circle Ísland ábyrgðarmaður: Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir ritari LCÍ og landsstjórn LCÍ útgefið: ágúst 2013 upplag: 240 eintök prentun

Læs mere

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Melshús 1703 Árni Rustikusson annar ábúandi Karl 26 Melshús 1703 Sigríður Jónsdóttir hans kvinna Kona hans kvinna 27 Melshús 1703 Halldóra Árnadóttir þeirra

Læs mere

Hvað eru nemendur að gera á Gagn og gamandögum. Garðaskóli nóvember

Hvað eru nemendur að gera á Gagn og gamandögum. Garðaskóli nóvember Hvað eru nemendur að gera á Gagn og gamandögum Garðaskóli 1. 3. nóvember 10. EHR 10. EHR Miðvikudagur Fimmtudagur Miðvikudagur Arna G 10.EHR Spilavinir Tie dye Garðaskólakaffihús Arna T 10.EHR Tie dye

Læs mere

SKIPULAGSSKRÁ. 3 STJÓRN OG STARFSLIÐ. 6 SKÓLANEFND. 6 NÝ SKÓLANEFND. 6 SKÓLASTJÓRI. 6 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI. 6 ÁFANGASTJÓRI. 6 VERKEFNASTJÓRAR.

SKIPULAGSSKRÁ. 3 STJÓRN OG STARFSLIÐ. 6 SKÓLANEFND. 6 NÝ SKÓLANEFND. 6 SKÓLASTJÓRI. 6 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI. 6 ÁFANGASTJÓRI. 6 VERKEFNASTJÓRAR. Efnisyfirlit SKIPULAGSSKRÁ...3 STJÓRN OG STARFSLIÐ...6 SKÓLANEFND...6 NÝ SKÓLANEFND...6 SKÓLASTJÓRI...6 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI...6 ÁFANGASTJÓRI...6 VERKEFNASTJÓRAR...6 DEILDARSTJÓRAR...6 KENNARAR...8 STARFSLIÐ...11

Læs mere

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling:

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendiater siden 1989 Guðvarður Már Gunnlaugsson 1989: 6 måneder; 1990: 4 måneder; 1991: 5 måneder. Undersøgelse af håndskriftoverleveringen

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Ísland 21. 24. maí 2009 1 Ágætu norrænu starfsfélagar velkomnir til Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem norðurlandamót í handknattleik er haldið á Íslandi.

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, I Aaret 1932 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 195 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Guðríðar Stefaníu Stefánsdóttur frá Þóreyjarnúpi f d

Guðríðar Stefaníu Stefánsdóttur frá Þóreyjarnúpi f d Niðjatal hjónanna: Guðríðar Stefaníu Stefánsdóttur frá Þóreyjarnúpi f. 30.06.1865 d. 16.01.1931 og Hinriks Benedikts Péturssonar Concile frá Stuðlum í Norðfirði f. 19.03.1855 d. 11.01.1932 a) Vilhelm Hinriksson

Læs mere

Liste over de bevilgede belob:

Liste over de bevilgede belob: XI. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRET 1959 I Året 1959 indkom til Dansk-Islandsk Fonds bestyrelse ialt 69 Ansøgninger, hvoraf 62 blev bevilget. Liste over de bevilgede belob: I. TIL STØTTE

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935.

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. I Aaret 1935 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfonds Bestyrelse ialt 259 Ansøgninger, hvoraf 156 blev bevilget. 1. Til Styrkelse af den

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931.

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. 1 Aaret 1931 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 169 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar.

Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar. Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar. Umsóknir um þátttöku í forvali fyrir hönnunarsamkeppni vegna byggingar nýs Landspítala við Hringbraut voru opnaðar

Læs mere

Handbók Alþingis 2003

Handbók Alþingis 2003 Handbók Alþingis Handbók Alþingis 2003 Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2004 HANDBÓK ALÞINGIS 2003 Helstu skrár unnu: Helgi Bernódusson, Hlöðver Ellertsson, Jóhannes Halldórsson, Jón E. Böðvarsson,

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, 1 Aaret 1933 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 206 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992.

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. HEIMILDASKRÁ Alþingistíðindi. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. Arvid Frihagen: Villfarelse og ugyldighet i forvaltningsretten. Osló 1966. Aslak Syse: Materielle

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE 1948-52 Årsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for året 1948 I året 1948 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfonds bestyrelse ialt 129 ansøgninger,

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

Index to Manuscript References

Index to Manuscript References Index to Manuscript References Denmark Den arnamagnæanske samling, Nordisk forskningsinstitut, Københavns universitet, København: AM 544 4to (Hauksbók), 448, AM 702 4to, 88fn13 Rask 68 4to, 417fn16 Det

Læs mere

European Cadet Circuit

European Cadet Circuit 28.1.2013 14:51:13 Fencers (present, ordered by fencer number - 10) name and first name country club fencer number date of birth presence KIEFER Noemie LUX CE SUD 33 5/7/1996 present EGILSDOTTIR Urdur

Læs mere

Islandsk. gammelt og nyt på samme tid

Islandsk. gammelt og nyt på samme tid Islandsk gammelt og nyt på samme tid Det islandske sprogsamfund Ca. 300.000 mennesker taler islandsk, og de fleste af dem bor i Island. Islandsk er det eneste officielle sprog i republikken Island. Forholdet

Læs mere

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55,

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Praktisk information og Program

Praktisk information og Program Praktisk information og Program Velkommen til Arctic Table Tennis Championship 2016 Det er med stor glæde at modtage jer allesammen til den fjerde Arctic Table Tennis Championship, der nu afholdes for

Læs mere

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925.

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. I Aaret 1925 indkom til dansk-islandsk Forbundsfond ialt 163 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Námslýsingar bekk :

Námslýsingar bekk : Námslýsingar 7. - 10. bekk 2017-2018: Nemendur eiga 6 stundir í vali yfir skólaárið og að auki val í íþróttum sem nemur einni kennslustund. Árshátíð leikrit. Þessi áfangi verður kenndur á 3. til 4. valtímabili

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

Rastpladser i Island. Björn Ólafsson, Ásbjörn Ólafsson, Matthildur B. Stefánsdóttir.

Rastpladser i Island. Björn Ólafsson, Ásbjörn Ólafsson, Matthildur B. Stefánsdóttir. Rastpladser i Island Björn Ólafsson, Ásbjörn Ólafsson, Matthildur B. Stefánsdóttir. Indhold 1. Rastpladser: Antal, placering og klassifikation 2. Typer af skilte 3. Vegagerðins datasæt og ideer til en

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Þórður Sveinsson: Bréfasafn 1895 1937. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Læs mere

Kulturudvalget. KUU alm. del - Bilag 185 Offentligt. Kulturudvalget. Studierejse til Island

Kulturudvalget. KUU alm. del - Bilag 185 Offentligt. Kulturudvalget. Studierejse til Island Kulturudvalget KUU alm. del - Bilag 185 Offentligt Kulturudvalget Studierejse til Island Den 16. 23. juni 2006 Deltagerliste Kulturudvalget: Kim Andersen (V) Flemming Damgaard Larsen (V) Ellen Trane Nørby

Læs mere

EKKO AUKAÆFINGAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO AUKAÆFINGAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO AUKAÆFINGAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit SKOLELIV Læsebogen side 13: Tænk bare Elefantisk.. 3 Læsebogen side15: Motion er mange ting... 4 Læsebogen side 17: Tænk bare... 5 Læsebogen side 24

Læs mere

2. tölublað, 14. árgangur. Desember 2018 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi. Stúkufundur í námum Salómons konungs

2. tölublað, 14. árgangur. Desember 2018 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi. Stúkufundur í námum Salómons konungs 2. tölublað, 14. árgangur. Desember 2018 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi sub specie æternitatis Stúkufundur í námum Salómons konungs 2 FRÍMÚRARINN pípu lakk Allt frá hatti oní skó Treflar

Læs mere

Baráttan við MNDsjúkdóminn

Baráttan við MNDsjúkdóminn Helst errið sem kemur upp um okkur Christina Kjeldsen og Simon Björn eru þjónar Votta Jehóva á norðanverðum Vestfjörðum með aðsetur á Íslandi. Við fáum ekkert borgað fyrir að vera Vottar. En við vinnum

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Event 1 Men SC Meter Freestyle. Event 1 Men SC Meter Freestyle. Event 1 Men SC Meter Freestyle

Event 1 Men SC Meter Freestyle. Event 1 Men SC Meter Freestyle. Event 1 Men SC Meter Freestyle Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 6:45 PM 9.10.2008 Page 1 Event 1 Men 30-34 400 SC Meter Freestyle Name Age Team Seed Time Finals Time 1 Lund, Eirik 30 Lambertseter-NOR- 4:17,31 4:21,12

Læs mere

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem. Veffang: www.snaefellingar.is Netfang: frettir snaefellingar.is SÉRRIT - 28. tbl. 23. árg. 11. ágúst 2016 Stykkishólms - Póstinum er dreift ókeypis í Stykkishólmi og Helgafellssveit og liggur frammi í

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt. AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO Journalnummer: 2016-0177 Klageren: XX Island Indklagede: Metroselskabet I/S v/metro Service A/S CVRnummer: 21 26 38 34 Klagen vedrører: Parternes krav: Kontrolafgift

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir Börn og sorg Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar Ragnheiður Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið

Læs mere

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE 1953-58 Årsberetning for Dansk-Islandsk Fond for året 1953. I året 1953 indkom til Dansk-Islandsk Fonds bestyrelse ialt 92 ansøgninger, hvoraf 54 blev

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

föstudagur FERMINGAPAKKI Keypti sér hús við sjóinn KÆRULEYSIS- LEGT ÚTLIT Í SUMAR Herdís Sigurðardóttir segir frá vor- og sumar-hártískunni.

föstudagur FERMINGAPAKKI Keypti sér hús við sjóinn KÆRULEYSIS- LEGT ÚTLIT Í SUMAR Herdís Sigurðardóttir segir frá vor- og sumar-hártískunni. föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 17. apríl 2009 Keypti sér hús við sjóinn Eivöru Pálsdóttur finnst notalegt að búa ein og hafa gott rými til að semja tónlist og mála. ÍSLENSK HÖNNUN ERLENDIS Öflugur

Læs mere

præsenterer PARIS OF THE NORTH BIOGRAFPREMIERE TORSDAG D. 11. juni 2015 PRESSEKØRSEL TIRSDAG D. 9. JUNI KL. 09.30 I VESTER VOV VOV, KØBENHAVN

præsenterer PARIS OF THE NORTH BIOGRAFPREMIERE TORSDAG D. 11. juni 2015 PRESSEKØRSEL TIRSDAG D. 9. JUNI KL. 09.30 I VESTER VOV VOV, KØBENHAVN præsenterer PARIS OF THE NORTH En film af Hafsteinn Gunnar Sigurðsson med Björn Thors, Helgi Björnsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir BIOGRAFPREMIERE TORSDAG D. 11. juni 2015 PRESSEKØRSEL TIRSDAG D. 9.

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET HI NLS 2013 1 LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET Hafdís Ingvarsdóttir Islands Universitet NLS, Nyborg okt. 2013 HI NLS 2013 2 Den nordiske skole Fælles principper for den nordiske skole: Demokrati,

Læs mere

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir Útilega með stæl! FRÍTT EINTAK / JÚNÍ 2008 Við erum allar flottar í réttu sniði! Hrönn Friðriksdóttir spámiðill leiðir og kennir andlega þenkjandi fólki Gróa Ásgeirsdóttir nýtti erfiða reynslu á jákvæðan

Læs mere

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Ritgerð til BA-prófs í dönsku Anna Margrét Wernersdóttir Kt.: 210860-5769 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir September

Læs mere

Hafdís Ingvarsdóttir. Islands Universitet. NLS Selfoss 2012

Hafdís Ingvarsdóttir. Islands Universitet. NLS Selfoss 2012 Hafdís Ingvarsdóttir Islands Universitet NLS Selfoss 2012 Teachers matter (OECD rapport, 2005) Hafdís Ingvarsdóttir- Selfoss 2012 2 Sigrún Erla Ólafsdóttir, Fréttatíminn, d. 25.mai, 2012 (En ung islandsk

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi Hugvísindasvið Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Ómar Þór Óskarsson Maí 2014 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

Fyrsta heimilið. Kynningarblað. Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko. MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018

Fyrsta heimilið. Kynningarblað. Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko. MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018 Kynningarblað Fyrsta heimilið MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018 Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko nordicphotos/getty 2 KYNNINGARBLAÐ Húsnæðiskostir 28. febrúar 2018 MIÐVIKUDAGUR Það er leikur

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu Ágúst 206 2 Forsíðumyndin sýnir fornleifar nr. 74, vörðu (Horft

Læs mere

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2. tölublað, 9. árgangur. Nóvember 2013 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Þorkell Jóhannesson dr.thorkell@simnet.is Höfundur er læknir, prófessor úr embætti. Stungulyf Innrennslislyf: Skilgreiningar

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

Tilmeldinger til andro talentlejr 2016 uge 26 Anna Helene Heine Rasmussen Billund Mads Kinch-Jensen Billund Nanna Nørholm Fischer Billund

Tilmeldinger til andro talentlejr 2016 uge 26 Anna Helene Heine Rasmussen Billund Mads Kinch-Jensen Billund Nanna Nørholm Fischer Billund 18-06-2016 Tilmeldinger til andro talentlejr 2016 uge 26 1 Anna Helene Heine Rasmussen Billund 2 Mads Kinch-Jensen Billund 3 Nanna Nørholm Fischer Billund 4 Kamilla Sejersbøl Petersen Brøndby 5 Agnete

Læs mere

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Námsstíll Læra að læra Læra með stíl Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Öll getum við lært séu okkur búin skilyrði til þess en

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Magna Björk er Vestfirðingur ársins 2014 sjá nánar bls. 6 og viðtal í miðopnu. Nýársfagnaður eldri borgara á Hlíf

Magna Björk er Vestfirðingur ársins 2014 sjá nánar bls. 6 og viðtal í miðopnu. Nýársfagnaður eldri borgara á Hlíf Nýársfagnaður eldri borgara á Hlíf sjá bls. 10-11. Stofnað 14. nóvember 1984 Fimmtudagur 8. janúar 2015 1. tbl. 32. árg. Ókeypis eintak Magna Björk er Vestfirðingur ársins 2014 sjá nánar bls. 6 og viðtal

Læs mere

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari:

Læs mere

Þjóðskjalasafn Íslands

Þjóðskjalasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands E. 90 GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON Guðmundur Þorsteinsson (1879-1924). Héraðslæknir, lengst af á Þórshöfn á Langanesi og Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Sbr. ritið Læknar á Íslandi. Sjá

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Udgivet af Merete K. Jørgensen og Henrik Blicher under medvirken af Simon Skovgaard Boeck Universitets-Jubilæets danske Samfund

Udgivet af Merete K. Jørgensen og Henrik Blicher under medvirken af Simon Skovgaard Boeck Universitets-Jubilæets danske Samfund 2011 Danske Studier Udgivet af Merete K. Jørgensen og Henrik Blicher under medvirken af Simon Skovgaard Boeck Universitets-Jubilæets danske Samfund Danske Studier 2011, 106. bind, niende række 10. bind

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Retskrivning og normering i nutidens Island nogle tanker

Retskrivning og normering i nutidens Island nogle tanker Retskrivning og normering i nutidens Island nogle tanker Jóhannes B. Sigtryggsson I artiklen fortælles om nye islandske regler for retskrivning og tegnsætning fra 2016 og 2018, og det diskuteres om det

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Kennarasamband Íslands

Kennarasamband Íslands Kennarasamband Íslands Ársskýrsla 2016 1 Efnisyfirlit: Efnisyfirlit: 2 Ávarp formanns 3 Stjórn Kennarasambands Íslands 4 Starfsemi 6 Starfsmenn 14 Kjaramál 18 Erlent samstarf 22 Skólamálaráð 25 Sjúkrasjóður

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Terminologiske oplysninger som del af det almensproglige: webportalen málið.is

Terminologiske oplysninger som del af det almensproglige: webportalen málið.is Nordterm 2017 Kongsberg, Norge Tema: «Hvem er brukerne av terminologiske ressurser og hvordan når vi ut til dem?» Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir & Steinþór Steingrímsson Árni Magnússon-instituttet

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

ISLEX - Islandsk-skandinavisk webordbog

ISLEX - Islandsk-skandinavisk webordbog Sammenfatning ISLEX er et elektronisk ordbogsværk hvor kildesproget er islandsk og målsprogene er dansk, svensk og norsk (både nynorsk og bokmål). Ordbogen genspejler islandsk sprogbrug i samtiden og den

Læs mere

Bærinn okkar. betri bær og allir með

Bærinn okkar. betri bær og allir með Bærinn okkar betri bær og allir með Þróunarverkefni um útinám, mótun útikennslusvæðis við Varmárskóla og áherslur á umhverfi og menntun til sjálfbærrar þróunar í starfi skólans. 2008-2009 Lokaskýrsla Hópur

Læs mere

5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands

5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands 5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands HVAMMUR FORYSTUSKÓLI Í MARKVISSRI MÁLÖRVUN AÐ HEFJA NÁM Í FRAMHALDSSKÓLA SÖNGLEIKJAHALD Í GRUNDASKÓLA FORMANNSPISTILL Formaður og varaformaður

Læs mere

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR Saga ferðaþjónustu á Íslandi Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR það er kominn gestur Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson það er kominn gestur Saga ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere