Þróun sérhæfðra íbúðarlánastofnana í Danmörku

Relaterede dokumenter
Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Saga og eiginleikar danskra íbúðalána

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

komudagur f2

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Kökur, Flekar,Lengjur

esurveyspro.com - Survey Detail Report

Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit

Dyrebingo. Önnur útfærsla

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

Jökulsárlón og hvað svo?

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Kjarasamningar í Danmörku

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Baráttan við MNDsjúkdóminn

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

- kennaraleiðbeiningar

Skyldur og refsiábyrgð stjórnarmanna í hlutafélögum

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Hver borgar? Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt?

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir

Reykjavikurborg Erindi nr. Þ / komudagur /S - // Z<'// Alþingi Reykjavík 14*. nóvember 2011 b.t. atvinnunefndar Austurstræti 8-10

Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði. Október 2014

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Við Kárahnjúka og önnur kennileiti

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR

SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S

SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur

LAGAÁREKSTRAR OG LAGASAMRÆMING

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN Stoðþjónusta við 18 ára og eldri

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Kennsluleiðbeiningar A B

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir. Brennisteinsvinnsla í tíð Innréttinganna Kvartanir og tillögur til úrbóta

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Kennsluleiðbeiningar

Kirkjuskipan fyrir 21. öld

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur

Jöfn umgengni í framkvæmd

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð

Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum

Verndarblaðið. Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Transkript:

Þróun sérhæfðra íbúðarlánastofnana í Danmörku Helgi Tómasson 19. maí 2016

Skipulag Bakgrunnur um fasteignamál Nokkur atriði um fjármálafyrirtæki Dönsk saga: Rótgrónar stofnanir Umræður og alþjóðasamskipti Lokaorð

Bakgrunnur um fasteignamál Fyrir ca. 25 árum kom ég að líkanagerð fyrir on-line fasteignamat. Verkefnið var að frumkvæði Guðmundar Magnússonar prófessors í Hagfræðideild. Hugmyndi var eins konar markaðsvöktun, þþ.e. í hvert sinn sem eign er seld þá er uppfærð einhvers konara eigna vísitala. Hugmyndin að spá söluverði hverrar eignar, bera saman mælt söluverð við spá og uppfæra síðan spáð söluverð. Tæknilega útfærslan var einhvers konar regressions-líkan: y it = x itβ t + ε it, þar sem mikilvægi skýristærða þróast í tíma. Þróun í tíma er stjórnað með Kalman-lter aðferðum.

Nýsköpunarfyrirtækið Gangverð hefur síðan reynt að útfæra þetta í viðskiptamódeli. Ég hef einnig kennt tímaraða-aðferðafræði, fjármálastærðfræði (Black-Scholes o.), fjármálatölfræði o.s.frv. Svipuð aðferðafræði og við verðmat eigna gæti átt við þróun skulda. Í fasteignaverðsmódelinu var til staðar gagnagrunnur með sölum. Við æfðum okkur á sölu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. Nauðsynlegt er að til staðar sé stór gagnagrunnur af homogen" viðskiptum. T.d. fjölbýli í Reykjavík.

Vöktun á skuldabréfamarkaði með svipuðum hætti er áhugaverð. Gagnlegt að æfa sig á stórum skuldabréfamarkaði. Danskur skuldabréfamarkaður er mjög stór. Langtum stærri en stærð landsins gefur tilefni til. Þess vegna áhugavert að æfa sig með gögn af danska skuldabréfamarkaðnum. Ég fór til Danmerkur að kynna mér málið. Þar lærði ég að saga og hefðir skipta mjög miklu máli. Fólk er almennt mjög sjálægt og það truar vitrænan samanburð milli landa. Það er ertt að þýða siði og menningu.

Nokkur orð um fjármálafyrirtæki Ég tel að viðskpti með tíma og peninga hefjist ca. 17-18. öld. Líftryggingar/lífeyristryggingar hefjast í Bretlandi (Halley, Scottish vicars fund, Lloyds o.s.frv.) Einnig eru sögur Mecici fjölskylduna, hollenskar, sænskar sænskar stofnanir. Ég held að Voltaire ha braskað með frönsk ríkishappdrættisbréf. Ég hef fundið gögn um rómverskar lífeyris/líftryggingar fyrir hermenn frá ca. 1-2. öld. Þeir aldursleiðréttu. Tækni sem gleymdist þar til Halley enduruppgvötvaði þörna á 17. öld. Sparisjóðir verða til rétt fyrir 1800 (Altona og Kiel, 1796). Í fyrstu oft aðallega innlánsstofnanir, sem keyptu ríkisskuldabréf.

Dönsk saga Kaupmannahöfn hefur oft brunnið. Rétt fyrir 1800 var stórbruni og mikið þörf á endurbyggingu. Hinn einvald kóngur leyfði 1797 borgurum að stofna félag þar sem menn gengu í ábyrgð hver fyrir annan. Þ.e. menn buðu út sameiginlegt skuldabréf þar sem félagsmenn lofuðu að borga fyrir þann sem hugsanlega stæði ekki í skilum. Grunnprinsípin voru þá þegar sett: 1. Lánað var gegn tryggingu í fasteign. 2. Virði fasteignar og ekki greiðslugeta lántaka stjórnaði lánsupphæðinni (murstensværdi). 3. Félagið mátti ekki taka stöðu í skuldabréfunum (balanceprinsip), þ.e. nauðsynlegt var selja skulda bréf með sömu eiginleikum á markaði (Børsen).

Þetta gilti bara í Kaupmannahöfn og fékk nafni real-kredit(rk). Borgarar gátu staðið í þessu, ekki bara aðalsmenn. Nokkru fyrr stóð prússneskur kaupmaður Büring fyrir svipaðri miðlun sem voru kölluð landschaften og miðlaði lánum og skuldabréfum milli aðalsmanna, einnig eftir katast ófu, sjö ára stríðið sem endar 1763. Það varð síðan grunnur að þýsku pantbréfaker sem er ráðandi í evrópskum skuldabréfum í dag (pfandebrief ). Svona komst líka til Svíþjóðar. Ég held að einnig þar ha landeigendur (jordägare) ráðið ferðinni.

Danir (ekki Schleswig, Holsten, Ísland o.s.frv.) fá stjórnarskrá 1849. Þá er opnað á félagafrelsi, þ.e. ekki þarf að spyrja kónginn. Þá eru stofnuð RK-félög um allt land. RK-meðlimir fá lán sem nemur 60% af virði eignar. Miðað var við að lánið væri endurgreitt á löngum tíma, t.d. 60 árum. Miðað við borga fasta vexti og umsýsluþóknun. Í fyrstu voru lánin uppsegjanlega af beggja hálfu. Síðar eingöngu af hálfu lántaka. Þegar lánið var uppgreitt var hugmyndin að meðlimurinn fengi sitt tilbaka (eftir óknum reglum). Þetta var afnumið á milli 1950 og 1960.

Um tryggingar Lög um veð og veðsetningar koma á seinni hluta 19.aldar (líka á Íslandi). Talað var um fyrsta og annan forgang. RK-lán veitti fyrsta forgang. Það dugði ekki nægjanlega langt of því urðu til félög sem sérhæfðu sig á öðrum forgangi hypotekforeninger. Í Svíþjóð var hypotek-hreyng einnig stór. Hypotek kemur úr grísku (svipað og hypothesis) og vísar til veðláns þar sem lánveitandinn þarf ekki að hafa veðið hjá sér.

Bankar Bankar (eins og við þekkjum þá) koma frama á seinni hluta 19. aldar. Í Frankfurt 1862, í Danmörku 1871 (Den danske landesman hypotek og vekselbank). Landsbankinn 1886. Bankar sinntu lánastarfsemi og miðluðu skuldabréfum. Í veðlánum þjónustuðu þeir lán sem höfðu lægri forgang en fyrsta forgang. Mörgum likaði ekki við banka og því stofnuðu menn félögum annan forgang, hypotekforeninger. Löggjann hafði ekki alveg trú á þessu og setti því ekki sértök lög um hypotek fyrr en 1895.

Dansk Landbrugs Realkreditfond (1960), Kreditforeningen for Industrielle Ejendomme (1898), Industriens Hypotekfond (1971), Aalborg Hypotekforening (1895), Jydsk Hypotekforening(1899), Jydsk Landhypotekforening(1906), Sønderjyllands Kreditforening (1920), Den vest- og sønderjydske Kreditforening (1860), Jyske Husmandskreditforening (1880), Kreditforeningen af jydske Landejendomsbesiddere (1851), Københavns Hypotekforening (1895), Østifternes Hypotekforening (1896), Creditkassens for Landejendomme i Østifterne (1866), Fyens Stifts Kreditforening (1860), Østifternes Husmandskreditforening (1880), Københavns Kreditforening (1882), Jydske Grundejer Kreditforening (1893), Ny jydske Kjøbstad-Creditforening (1871), Østifternes Land-Hypotekforening (1906),

Ýmsir punktar Ýmsir, t.d. Bergsøe (1839) hafa talað fyrir því að lán skuli borga tilbaka. Lánveitandinn á ekki að þurfa að vakta veðið endalaust. Þessi hugmynd á ertt uppdráttar. Erlendir aðilar voru virkir á markaðnum fram til 1920. Þá voru gen út skuldabréf sem voru þannig að það voru fyrirfram ákveðnar greiðslur í ýmsu myntum og lánveitandi gat valið þá mynt sem honum hugnaðist. Þetta var bannað 1923. Í dag er talið að útlendingar eigi 10-15%. Skulabréf eru gen út í DKR og EUR. Callø(1932) ræddi kreppuáhrin. Hypotekfélögin fór illa. Á þessum árum reyndi í síðasta sinn á samábyrgðina. RK-kerð stóðst 2008 kreppuna (kannski með aðstoð).

Hlutafélaga- og Evrópuvæðing Kerð hefur þróast. Hlutafélagsformið hefur þótt vera kall tímans. Evrópureglur hafa áhrif. RK-félögin virðast hafa staðist hlutafélagsumbreytinguna en t.d. sparisjóðir ekki. Samevrópskar reglur eru í tísku. Menn í Brussel skilja ekki danska kerð. Í grein eftir Ditlev (2007) er því haldi fram að danskt og þýskt ker séu upprunalegu kern. Það þýska sé stærra af Þýskaland er stærra.

Ýmsar fjármálaafurðir Lengi eru 30 ára upgreiðanlegt fastvaxtalán aðalafurðin. Upp úr 1990 lækka vextir og ýmsar nýjar afurðir koma fram. Breytilegir vextir, engin afborgun fyrstu 10 árin o.s.frv. Einnig óuppgreiðanleg stutt lán sem byggja á stöðugri endurfjármögnun. Menn gera sér grein fyrir að uppgreiðslurétturinn er ekki ókeypis. Samkvæmt kröfum frá Brussel hafa komið fram sértryggð (covered bonds) bréf (SDO og SDRO). RK-stofnanirnar miðla en RK-lánum en hitt hefur bæst við. RK-stofnanir eru samsettar úr deildaskiptum capital-centers.

Ýmsar stofnanir Grundvallarstofnun er almenn kauphöll (Børsen). Stofðnuð á 17. öld, sjálfseignarstofnun lengst af hlutafélag frá ca. 1995. Þingbækur: skrár yr veðhæfar eignir. Hvað er eign? Matsker: Maður þarf að vita hvað 60% veðhlutfall þýðir. Dómsker: Það þarf að vera hægt að bregðast við ef einhver borgar ekki. Skv. Haldrup (2014) líða ca. 6 mánuður frá greiðslufalli í nauðungaruppboð og skuldari er eltur í 20 ár. Haldrup ber saman við Frakkland og segir að þar geti liðið 7 ár frá greiðslufalli í uppboð.

r æ t å r æ æ æ å r æ æ æ P 1 P r å æ å æ t r ø å æ å s r t å å å æ å å æ å å å æ å å æ s rs t s rst t 1 å 1 å r r t æ Um jafnvægisregluna Í fyrstu ekki svo formlegt. Á seinni árum (Evrópuvæðingar) hafa verið skrifaðar niður tvær útfærslur. Det specikke balance princip og det overordnede balance princip. Það fyrra líkist hefðbundnu RK-jafnvægisreglu, það seinna er byggt á einhvers konar Basel-reglum. r r 2t s å å s r t å å å å æ å å 1 å 1 æ å æ æ æ æ r s r

Umræðan í dag Danir eru stoltir af sinni hefð. Þeim nnst útlendingar (Brussel) ekki skilja RK-hugmyndinar. RK-starfsemin hefur bæði bankavæðst og hlutafélagavæðst. Margir Danir hafa ekki áttað sig á þessu. Markmið kersins er að miðla markaðsvöxtum með sem skilvirkustum hætti lántaka. Það virðist hafa tekist. Lágum vöxtum fylgir mikil skuld (ekki bara danskt vandamál). Danir (og Hollendingar) með skuldugustu þjóðum heims. Há skuldastaða áhyggjuefni. Hvað gerist þegar vextir verða aftur eðlilegir"?

Skattamál eru sérkapítuli, skuldabréfalán (obligationslaan) og peninglán ( kontantlaan, fá sitt hvora skattameðhöndlunina. Grundskyld er skattur á húseignir, að ég heldi hvorki auðskattur né fasteignagjöld. Framkvæmastjóri þýskra veðlánabanka J. Tolckmitt (Verband Deutche Pfandbriefebanken) (VDP) reynir að skýra út fyrir Dönum hvernig Þjóðverjar fara að því að hafa bæði vexti lága og skuldir lágar. Í hans erindi kemur fram að Þýskaland er mjög margbreytilegt (Saarland með yr 60% íbúa í eigin húsnæði, önnur héröð með 10-15%). Mér sýnist að ungu fólki sé ekki lánað. Dönum nnst Evrópa (Brussel) vera of bankaviðmiðuð.

Nokkrar myndir Þróun vaxta og verðbólgu % 2 4 6 8 10 12 Vextir Verðbólga 1990 1995 2000 2005 2010 Þróun vaxta á 30 ára RK lánum og árleg breyting á neysluverðsvísitölu. Byggt á tölum frá natnionalbanken.dk.

Fermetraverð og almennt verðlag Verð (þús. DKK) á fermeter í Kaupmannahöfn 5 10 15 20 25 30 Verð á fermeter cpi 90 100 110 120 130 cpi 1995 2000 2005 2010 Þróun á fermetraverði í Kaupmannahöfn og nágrenni í þúsundum danskra króna og neysluvöruverðsvísitölu. Gögn um verð á fermetra eru fengin hjá Realkreditraadet.

Verð á fermetra á föstu verðlagi 1.0 1.5 2.0 2.5 3.0 3.5 Kaupmannahöfn Reykjavík 1990 1995 2000 2005 2010 2015 Verð á fermetra í Kaupmannahöfn og nágrenni og Reykavík og nágresnni á föstu verðlagi 1992=1.

Vaxtakostnaður á fermetra á föstu verði 0.8 1.0 1.2 1.4 1.6 1.8 1995 2000 2005 2010 Hlutfallslegur vaxtakostnaður á fermetra í Kaupmannahöfn og nágrenni á föstu verðlagi. Hér eru notaðir vextir af 30 ára fastvaxtalánum. Mánaðargögn frá Seðlabanka Danmerkur.

Lokaorð Hvers vegna bara í Danmörku? RK-menn segja mér í munnlegum samskiptum að í öðrum löndum ráði bankar ferðinni. Eftir efnahagsáfall í Mexíkó var gerð tilraun til að apa einhverjar hugmyndir frá Danmörku. Mexíkanar reyndu líka nýjungar í verðtryggðum lánum Svíar myndu t.d. ekki skilja danskt umhver, eignaríbúðir RK-lán, andels-lejlighed o.s.frv. Einbýlishús lúta svipuðum lögmálum í þessum tveim löndum. Margir eru sammála að skuldir séu of miklar. Það er ertt að ná pólítískri samstöðu um mótvægisaðgerðir. T.d. varðandi vaxtafrádrátt. Há prósenta seldra íbúða í Kaupmannahöfn eru forælderkøb.

Mín skoðun er að húsnæðisvandi t.d. á Íslandi og í Svíþjóð hefur lítið með fjármögnunarker að gera. Lágir vextir þýða hærra verð. Verðtryggð lán sem eru borguð niður er mjög gott ker. Húsnæðisvandinn á Íslandi og í Svíþjóð er tæknilegur, skipulagslegur og lögfræðilegur. T.d. húsafriðun, aðgengi fatlaðra, verndun grænna svæða, reglur um iðnmeistara og formalisma. Á fyrstu 45 blaðsíðum í íslenskri byggingarreglugerð er ekkert mynst á hús heldur bara rætt um skyldur við yrvöld of formalisma. Húsnæðismál eru mjög nátengd menningu svæða. Menningin er ekki auðytjanleg á milli. T.d.ekki kurteisisvenjur og umræðuhefðir.

1795 Bruni í Kaupmannahöfn 1797 RK-félagi leyft að bjóða út skuldabréf til endurreisnar í borginni 1795-1849 1818 Nationalbanken, fyrirrennari Seðlabanka Danmerkur stofnaður 1830-1840 Ýmsir sparisjóðir stofnaðir, taka við innlánum og hefja útlán, fyrst til ríkisins. 1849: Ný stjórnarskrá. Félagafrelsi opnar möguleika á fjölda RK-félaga víðs vegar í Danmörku 1849-1914 1871 Den Danske Landmansbank Hypothek- og Vexelbank stofnaður. Viðskiptabankar ná fótfestu 1895 HT félagastamtök stofnuð (löggjöf 1936). HT félög lána á aftari (en RK-félög) veðrétti á hærri vöxtum og taka meiri áhættu 1914-1918 Heimsstyrjöld, verðbólga, gengi gjaldmiða riðlast

1918-1945 1945-1970 1970-1989 Menn reyna að ná verðlagi fyrir 1914 1923 Tvímyntarskuldabréf bönnuð 1930 Kreppa og útlánatöp 1940-1945 Hernám Danmerkur Ýmis skattainngrip Eftir 1950, RK-sjóðir stofnaðir að frumkvæði ríkisins Eftir 1950 Eigendastaða meðlima í RK-félögum dofnar 1958 Þriggjalaga RK-ker útfært með löggjöf Reglur um lánshlutföll í hverju lagi útfærðar 1970 Þriggja laga ker aagt. Hægt að veðsetja eign og fá lán frá einu félagi í stað þriggja áður. Miklar sameiningar. Meðlimir í RK-félögum geta ekki lengur tekið út eign sína í félaginu 1972 Realkreditraadet stofnað. Í byrjun bæði hagsmunasamtök og eftirlitssamtök. Rætur samtakanna liggja í gömlu RK-félögunum. Miklar breytingar í frjálsræðisátt upp úr 1980. Jafnvægisreglan mýkist Tímabilið einkennist af verðbólgu og sveium í vöxtum (10-25%).

1989 RK-starfsemin sett í hlutafélagsform 1990-2000 Ýmsar tilraunir með breytilega vexti Enn teygt á jafnvægisreglunni 1989-2015 2003 Lán án afborgana í 10 ár ná fótfestu 2007 Tvenns konar tækniútfærslur á jafnvægisreglunni formfestar 2014 Ný lög um sjálfvirka framlengingu skuldabréfa sem eru styttri en tilsvarandi lán ef vextir hækka meira en 5%. Ýmsar ákvarðanir og lagasetningar.

1797-1850 Félagasamtök í samábyrgjast lán til endurreisnar eftir stórbruna í Kaupmannahöfn. Starfsemin bundin við Kaupmannahöfn. 1850-1950 Mjög mörg félög (RK/HT) verða til sem starfa í allri Danmörku. Samábyrgðarker ráðandi. 1950-1970 RK/HT-lán þykja ekki duga. Ýmis ríkisafskipti (lánshlutföll/lánstími). Ríkið reynir að sleppa út af markaði með stofnun sjálfseignarsjóða. 1970-1989 Miklar samaneiningar. Ríkið enn að nota reglur sem hagstjórnartæki. Kartoelkuren" kveður á um styttri lánstíma og hraða niðurgreiðslu lána. Hlutafélagavæðing RK-fyrirtækja. Síðasta stóra hagstjórnarátak ríkisins, 1989-2015 kickstart-1993. Slaknar á jafnvægisreglunni sem að lokum er formlega tvískipt. Nýjar fjármálafurðir. Tengsl við banka aukast. Reglur Evrópusambandsins fá aukið vægi. Ýmis atvik úr sögunni.