SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

Relaterede dokumenter
Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

Kennsluleiðbeiningar A B

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

2. Dig, mig og vi to

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Kennsluleiðbeiningar

Lærervejledninger SPIS DIG GLAD. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku. Hugmyndir að kveikju:

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli.

Fritid. Fritid. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis. Íþróttir og tómstundir unglinga. Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku.

- kennaraleiðbeiningar

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Kennsluleiðbeiningar

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Dyrebingo. Önnur útfærsla

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

glimrende lærervejledninger

OPGAVEBOG OPGAVEBOG OPGAVEBOG

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

9. bekkur. Kennsluáætlun í dönsku veturinn

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Skal vi snakke sammen?

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Sådan B. Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

Kennsluáætlun í dönsku fyrir 9. bekk haustið 2016

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?...

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

Kökur, Flekar,Lengjur

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Námslýsingar bekk :

Sådan A. Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

komudagur f2

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

Sådan. Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

esurveyspro.com - Survey Detail Report

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

SKÍMA. MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

OPGAVEBOG OPGAVEBOG OPGAVEBOG

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Sådan C. Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

Sjálfsprottinn söngur barna

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Athugaðu að prófið er 9 blaðsiður. Lestu vel öll fyrirmæli og vandaðu frágang!

Baráttan við MNDsjúkdóminn

Oft má satt kyrrt liggja

Reykjavikurborg Erindi nr. Þ / komudagur /S - // Z<'// Alþingi Reykjavík 14*. nóvember 2011 b.t. atvinnunefndar Austurstræti 8-10

GRAMMATIK 1. Verkefni í danskri málfræði fyrir grunnskóla

5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands

1. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif

Arnbjörg Eiðsdóttir og Kristín Jóhannesdóttir. Grammatik. Námsgagnastofnun

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Jökulsárlón og hvað svo?

Hugvísindasvið. Lykkjur. Greinagerð um menningarviðburðinn Lykkjur: norræn prjónalist í Norræna húsinu. Ritgerð til M.A.-prófs. Ilmur Dögg Gísladóttir

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

Kjarasamningar í Danmörku

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

Transkript:

SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I

SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050

Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse... 3 7 6 Drømmen om berømthed... 3 Det er dejligt at drømme... 4 Kendt for at være kendt... 4 Kendt og berømt Se mig!... 4 Uddannelse betaler sig.... 5 Nu skal I høre...... 5 Kendt for mange ting.... 5 Vil du møde dit idol?... 5 Brevkassen.... 6 Berømte kan også få sceneskræk... 6 For kendt... 6 Du er rigtig klog.... 7 Er du klogere end du tror? Dybe tanker.... 7 Din intelligente hjerne... 8 Klog eller dum?.... 9 En sand historie... 9 Man høster som man sår... 9 Når hjernen bliver forelsket.... 9 Sindssyg kærlighed.... 10 Er forelskelse magi eller kemi?... 10 At være forelsket... 10 Tør jeg?... 10 Brevkassen.... 10 8 Jeg elsker Danmark... 11 Vidste du at... 12 Hvad er typisk dansk?.... 12 Rundt i Danmark... 12 Molbohistorier... 13 Krølle-Bølle... 13 Historien om Dannebrog........... 13 Rundt i København.... 14 Københavns Museum Tycho Brahe Planetarium.......... 14 I Metroen....... 14 I Danmark er jeg født.... 15 På ferie i Danmark... 15 Verdensborger i Danmark... 15 Ud at rejse... 16 Kig ind i fremtiden.... 17 Astrologiens verden Astronomi eller astrologi... 17 En astrolog Vidste du at...... 17 Hvem er jeg?... 18 Spådommen... 18 Tycho Brahe... 18 Skæbne eller uheld?... 18 Hvad siger stjernerne?... 19 De kinesiske stjernetegn... 19 Det kinesiske nytår... 19 Smil til verden og... 20 2

Jagten på berømmelse Í þemanu er fjallað um: frægð og frama kosti og galla við frægð framtíðardrauma og átrúnaðargoð Markmið er að nemendur geti: lesið sér til gagns og gamans um frægð og frama. lesið stutta fræðslutexta tengda þemanu. beitt mismunandi lestraraðferðum eftir eðli textans og tilgangi með lestrinum. fundið lykilupplýsingar í texta í þeim tilgangi að nota í verkefnavinnu. skilið þegar rætt er á einfaldan hátt um efnið. rætt á einfaldan hátt um þekkt fólk og eigin framtíðardrauma tengda efninu. átt munnleg samskipti í kennslustundum um innihald textanna. skrifað stutta texta um eigin stöðu, væntingar og framtíðardrauma. skrifað samfelldan texta þar þeir geta nýtt sér orðaforða úr þemanu. horft á gagnrýninn hátt á frægð og frama. skilið þegar þeir heyra einfaldar frásagnir tengdar þemanu. notað myndefnið sem kveikju í ræðu og riti. Hugmyndir að kveikju: Fletta kaflanum með nemendum þannig að þeir fái tilfinningu og yfirsýn yfir hann. Skoða blöð eða netmiðla sem fjalla um frægt fólk í Danmörku. Fá nemendur til að ræða fyrirmyndir sínar og fyrir hvað þær eru frægar Taka saman orð tengd grunnorðaforða þemans. Velta má upp þeirri spurningu hvaða orðaforði er mikilvægur/áhugaverður þegar unnið er með frægð og fyrirmyndir. Fjölmargar danskar vefsíður fjalla um frægt fólk og dægradvöl. Mikið magn af upplýsingum og myndefni er til sem tilvalið er að nota sem kveikju að þemanu. Drømmen om berømthed Læsebog side 52. Opgavebog side 3 4. Ræða við nemendur um efri myndina á bls. 52. Með því eru nemendur m.a. búnir undir ritunaræfingu á bls. 4. 3

Det er dejlig at drømme Læsebog side 52 53. Opgavebog side 4 6. Áður en textarnir eru lesnir er tilvalið að tala um myndirnar sem tengjast textunum. Þeir bjóða upp á fjölbreytta umræðu og vinnu sem tengist væntingum, draumum eða hugmyndum nemenda um framtíðarstörf. A. Nemendur hafa ef til vill mismunandi skoðanir á hvaða orð tengjast fjölmiðlum. Mikilvægt er að fá þá til að rökstyðja val sitt ef ágreiningur verður um orðin. C. Athuga þarf að sum orðin má skrifa í fleiri en einn dálk. Kendt for at være kendt Læsebog side 54. Opgavebog side 6 7. Áður en textinn er lesinn má biðja nemendur um að velta fyrir sér frægð í dag og bera saman við frægð fyrr á tímum. Lytteøvelse 2 Mikilvægt er að skoða myndirnar áður en byrjað er að hlusta svo nemendur geti betur áttað sig á um hvað verið er að tala. Kendt og berømt Se mig! Læsebog side 55. Opgavebog side 6. Hér er mynd af John Lennon. Hvetja má nemendur til að kynna sér hann og tónlist hans og fyrir hvað hann var frægur. A. Ef til vill eru skiptar skoðanir um hvaða orð tengjast myndinni. Ekki er víst að allir séu sammála. Gott væri að nemendur rökstyddu val sitt. D. 1. Gera má mismunandi kröfur um fjölda atriða sem nemendur eiga að svara. E. Gott er að benda nemendum á að hægt er að nota orðin sem koma fyrir í textunum til að skrifa um myndina. 4

Uddannelse betaler sig Læsebog side 55. Opgavebog side 9 10. C. Myndin býður upp á marga möguleika. Ef til vil má láta nemendur vinna saman í pörum og taka saman það sem þeim finnst mesti munurinn á myndunum. Einnig má nota myndirnar til umræðu á dönsku. Duglegir nemendur geta ef til vill skrifað meira en línurnar gefa möguleika á og einnig skrifað í stílabók og fengið tækifæri til að að nota hugmyndaflugið. Nu skal I høre... Læsebog side 56. Opgavebog side 10 11. C. Hér eiga nemendur að nota hugmyndaflugið. Kendt for mange ting Læsebog side 56 57. Opgavebog side 12 14. Myndirnar sem fylgja textunum eru margar og upplagt að nota þær sem kveikjur. Hugsanlega má láta nemendur tjá sig um hvaða persónur eru á myndunum og fyrir hvað þær geta verið frægar. B. Benda þarf nemendum á að skrifa frekar smátt þar sem lítið pláss er til að skrifa spurningar og svör. B.3. Spurningin er Hvorfor bliver sportsstjerner kendte. Svörin við þessari henni eru mismunandi. Nemendur geta líka svarað því hvers vegna íþróttastjörnur verða frægar. E. Þetta er leikurinn Hver er maðurinn? Til eru ýmsar útgáfur af þessum leik. Vil du møde dit idol? Læsebog side 58. Opgavebog side 14 16. Nemendur kannast ef til vill við söngvarann á myndinni sem er rapparinn Jay-Z. Einnig getur verið að nemendur þekki prinsessu Leu úr Starwars. B. Þessi æfing er úr textanum um Markus. C. Í fyrirmælunum eru nemendur beðnir um að þýða setninguna en í raun er einungis pláss fyrir feitletraða hluta setningarinnar. D. Þessi æfing er úr textanum um Ella. 5

E. Ef til vill hefðu fyrirmælin verið skýrari ef staðið hefði Det første bogstav findes i ordene sidemand og mor. Brevkassen Læsebog side 59. Opgavebog side 16 18. Hugsanlega munu nemendur reka augun í að orðið krebsen er með stórum staf í undirskriftinni en litlu í ávarpinu. Ástæða þess er að í ávarpinu er átt við stjörnumerkið krebsen (krabbinn). D. Sagnirnar eru fleiri en 10. Sjá lausnir. E. Gott væri að rifja upp hvernig nútið sagna myndast í dönsku áður en nemendur vinna verkefnið. Lytteøvelse 5 Gott getur verið að leyfa nemendum að hlusta á frásagnirnar þrisvar sinnum með hléum á milli svo þeir fái tíma til að skrifa. Einungis er ætlast til að nemendur skrifi aðalatriðin um söngvarana. Berømte kan også få sceneskræk Læsebog side 60. Opgavebog side 19 20. Hér er tilvalið að rifja upp orðið lampefeber úr textanum á bls. 23 sem þýðir það sama og sceneskræk. Skriv om billedet. Bjóða má nemendum upp á að velja hvort þeir skrifa um myndina eins og stendur í fyrirmælum verkefnisins eða t.d. veisluræðu. Lytteøvelse 6 Nemendur þurfa að hafa myndina á bls. 60 í lesbók fyrir framan sig til að geta leyst verkefnið. Myndin í verkefnabókinni er of lítil og á hana vantar nokkur atriði. For kendt Læsebog side 61. Opgavebog side 21. Lagið For kent fjallar um fræga persónu sem kvartar undan frægðinni. Ef kennari vill að nemendur hlusti á lagið má finna það á netinu. 6

Du er rigtig klog Í þemanu er fjallað um: fólk og samskipti þróun mannsins tilfinningar, m.a. ást og fordóma. Markmið er að nemendur geti: lesið sér til ánægju um það sem gerir okkur mannleg. lesið stutta fræðitexta um efnið. lesið stuttar frásagnir tengdar efninu. beitt mismunandi lestraraðferðum eftir eðli textans og tilgangi með lestrinum. fundið lykilupplýsingar í texta í þeim tilgangi að nota í verkefnavinnu. skilið myndasögur og annað myndefni tengt þemanu. skilið þegar rætt er um efnið á einfaldan hátt. átt munnleg samskipti í kennslustundum um innihald textanna. skrifað stutta texta og tengt eigin hugar- og reynsluheim við efnið. skrifað samfelldan texta þar sem þeir geta nýtt sér orðaforða úr þemanu. notað myndefnið sem kveikju í ræðu og riti. Hugmyndir að kveikju: Fletta kaflanum með nemendum þannig að þeir fái tilfinningu og yfirsýn yfir þemað. Þemað er ríkulega skreytt myndum sem nota má sem kveikjur. Setja fram spurninguna Hvad gør os menneskelige? Er du klogere, end du tror? Dybe tanker Læsebog side 62. Opgavebog side 22 24. Umræða um greind getur alltaf verið viðkvæm. Síðasta setningin á bls. 62 Hvad synes du selv, det betyder at være klog? mætti vera leiðandi í umræðunni. Einnig mætti hugsa sér að ræða greind út frá fjölgreindarkenningu Gardners. E. og F. Mikilvægt er að brýna fyrir nemendum að vera ekki með sleggjudóma eða fordóma gagnvart einstaklingum eða hópum þegar rætt er um hvað er að vera klog. 7

Lytteøvelse 8 Hægt er að finna upplýsingar um Sidis eða aðra einstaklinga sem mælst hafa með háa greindarvísitölu á netinu auk annarrar umfjöllunar sem tengist efninu. Din intelligente hjerne: Fra regnskov til slette At spise eller blive spist Symboler og sprog Læsebog side 63. Opgavebog side 24 26. Textarnir á bls. 63 66 eru í raun einn texti sem brotinn hefur verið upp bæði í lesbók og verkefnabók. B. Með hverju textabroti fylgir lýsandi mynd sem auðveldar nemendum að skilja innihald textanna. Athugið að punktalínur á blaðsíðum eru settar upp til að skýra tímaröð og samhengi textanna. A. Ved ikke er nýr möguleiki sem nemendur geta valið ef þeir sjá ekki augljóst svar. Verkefninu er skipt í þrjá hluta (1,2,3) sem tengjast hverri mynd fyrir sig í lesbók. Din intelligente hjerne En lang historie Varme og kulde Læsebog side 64. Opgavebog side 27 29. Textarnir á bls. 63 66 eru í raun einn texti sem brotinn hefur verið upp bæði í lesbók og verkefnabók. B. Með hverju textabroti fylgir lýsandi mynd, sem auðveldar nemendum að skilja innihald textanna. Athugið að punktalínur á blaðsíðum eru settar upp til að skýra tímaröð og samhengi textanna. A. Þessi æfing er gerð til að virkja bakgrunnsþekkingu nemenda um efnið. Svörin eru ekki endilega í lesbókinni. Hvetja má nemendur til að leita svara í öðrum miðlum t.d. á netinu. Nemendur geta jafnvel búið til sína eigin getraun. Din intelligente hjerne Samarbejde At forstå sig selv og andre Brug hjernen Læsebog side 65. Opgavebog side 29 32. Textarnir á bls. 63 66 eru í raun einn texti sem brotinn hefur verið upp bæði í lesbók og verkefnabók. 8

B. Með hverju textabroti fylgir lýsandi mynd sem auðveldar nemendum að skilja innihald textanna. Athugið að punktalínur á blaðsíðum eru settar upp til að skýra tímaröð og samhengi textanna. Ritun Tidsmaskinen Hvetja má nemendur til þess að nota myndirnar sem kveikju að frekari hugmyndasmíð. Klog eller dum Læsebog side 66. Opgavebog side 32 33. Textinn fjallar um að fólk geti stundum gert vanhugsaða hluti. Neðri textinn en sand historie á sömu blaðsíðu er dæmisaga um slíkt. F. Hugsanlega mætti fá nemendur til að skrifa nokkrar setningar þar sem þeir nota orðin í verkefninu. En sand historie Læsebog side 66. Opgavebog side 33 35. D. Gert er ráð fyrir að nemendur skrifi frásögnina í stílabók eða á laus blöð. Man høster som man sår Læsebog side 67. Opgavebog side 35 36. Myndasagan getur gefið tilefni til umræðu um fordóma af ýmsu tagi. Aðgát skal höfð í nærveru sálar. Når hjernen bliver forelsket Læsebog side 68. Opgavebog side 36 39. Hér er tilvalið að ræða myndina. Hvorfor svæver hjernen på en lyserød sky? Hvorfor svæver der en masse røde hjerter omkring de unge? Einnig mætti ræða orðasambandið at have sommerfugle i maven. H. Hér eiga nemendur að velja orð sem annaðhvort standa með sögninni at være eða at kunne. 9

Sindssyg kærlighed Læsebog side 68. Opgavebog side 39. Myndasagan er eins og í lesbókinni. Gott er að hvetja nemendur til að skrifa eigin texta en ekki skrifa hann beint upp úr lesbókinni. Er forelskelse magi eller kemi? Læsebog side 69. Opgavebog side 40 42. Hvad er der i forsøgsglasset? A. Hér er um tvær óskyldar myndasögur að ræða. Í báðum tilfellum eiga nemendur að raða númeruðu textanum undir myndasögunni inn í talblöðrurnar. Nemendur geta eingöngu skrifað inn tölurnar þar sem ekki er pláss fyrir allan textann. At være forelsket Læsebog side 70. Opgavebog side 42 43. A. Nemendur geta haft mismunandi skoðanir á því hvaða orð tengjast því að vera ástfanginn. F. Nemendur þurfa að sjálfsögðu ekki að skrifa út frá sinni eigin persónulegu reynslu eða skoðun. Tør jeg? Læsebog side 70. Opgavebog side 44. Brevkassen Læsebog side 71. Opgavebog side 44 47. G. Nemendur geta nýtt sér ráðin sem koma fram í textanum. Þeir þurfa að sjálfsögðu ekki að skrifa frá eigin hjarta og mega alveg vera gamansamir. H. Hér má beina athygli nemenda að peysunni sem er heldur óvenjuleg með 5 ermum. Lytteøvelse 11 Formálinn að þessari hlustun er ekki lesinn upp. Gott væri að lesa textann með nemendum áður en hlustunin hefst. 10

Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu. Að nemendur geti: skipst á skoðunum um ýmislegt sem varðar Danmörku. skrifað fjölbreytta texta út frá þemanu. lesið sér til gagns og ánægju um Danmörku, danska lifnaðarhætti og menningu. beitt mismunandi lestraraðferðum eftir eðli textans og tilgangi með lestrinum. fundið lykilupplýsingar í texta í þeim tilgangi að nota í verkefnavinnu. aukið orðaforða sinn tengdan þemanu. aflað sér upplýsinga um ýmsa möguleika sem Danmörk hefur upp á að bjóða. skilið þegar rætt er um efnið á einfaldan hátt. átt munnleg samskipti í kennslustundum um innihald textanna. skrifað samfelldan texta þar þeir geta nýtt sér orðaforða úr þemanu. notað myndefnið sem kveikju í ræðu og riti. Hugmyndir að kveikju Fletta kaflanum með nemendum þannig að þeir fái tilfinningu og yfirsýn yfir þemað. Spyrja nemendur um reynslu þeirra af Danmörku, ferðalögum þangað, dönsku sjónvarpsefni, danskri tónlist... Fá nemendur til að koma með eitthvað danskt að heiman, t.d. matarumbúðir, leikföng, föt, heimilishluti, blöð, myndir og fleira. Ræða þekkta ferðamannastaði. Varpa upp myndum frá Danmörku. 11

Vidste du at Læsebog side 72. Opgavebog side 48 49. Í textanum eru upplýsingar um Danmörku. Ef áhugi er fyrir því væri hægt að fá nemendur til að finna fleiri upplýsingar á veraldarvefnum og kynna þær. Einnig mætti finna upplýsingar um fleiri Norðurlönd. A. Hugsanlega geta nemendur skrifað fleiri staði inn á kortin. D. Til að gera meira úr verkefninu má einnig benda nemendum á að koma með eitthvað danskt að heiman og segja bekknum frá hlutnum. Þetta getur verið leikfang, matvara, hönnun, föt og fleira. Hvad er typisk dansk? Læsebog side 73. Opgavebog side 50 52. Gott getur verið að fá nemendur til að ræða myndirnar á dönsku áður en textar eru lesnir. Ekki eru myndir með öllum textunum og mætti hugsanlega fá nemendur til að finna/ teikna myndir við þá texta sem vantar myndir við og skrifa um þær. A. Ef til vill getur verið gott að setja númer við myndirnar áður en skrifað er um þær. F. Hér má gera kröfu um að nemendur skrifi heilar setningar en ekki stök orð. Rundt i Danmark Læsebog side 74 75. Opgavebog side 52 54. Hægt er að finna ýmislegt fleira um staðina, sem nefndir eru á opnunni, á veraldarvefnum. T.d. má finna sýnishorn frá Sort Sol i Tønder á t.d. You Tube. Til að gera staðina sem nefndir eru í textunum meira lifandi getur verið góð hugmynd að sýna meira frá þeim á veraldarvefnum. D. Í verkefninu er talað um að finna fleiri upplýsingar um staðina sem nefndir eru í lesbókinni. Einnig má fá nemendur til að finna upplýsingar um aðra staði í Danmörku eða frá öðrum Norðurlöndum og kynna fyrir samnemendum. 12

Molbohistorier Kirkeklokken Læsebog side 76. Opgavebog side 54 55. Molbohistorier Storken i marken Læsebog side 76. Opgavebog side 56 57. Sagan um storkinn gefur ef til vill tilefni til að ræða dýralíf í Danmörku. Ýmsar upplýsingar má finna um storkinn í Danmörku og mörg myndbönd hafa verið sett á netið með myndum af hreiðri þeirra t.d. í Ribe. Einnig eru froskar nefndir í sögunni og tilvalið að ræða á dönsku hvað þeir voru að vilja inn á kornakur. Lytteøvelse 14 Hér eru lesnar 4 stuttar sögur og nemendur eiga aðeins að finna út hvaða mynd á við hvaða sögu. Til að kanna betur skilning nemenda á sögunum mætti leyfa þeim að að heyra þær aftur og fá þá til að endursegja þær á dönsku. Krølle Bølle Læsebog side 77. Opgavebog side 57 59. Krølle Bølle er vel þekktur í Danmörku af litlum börnum. Hann er lítil yfirnáttúruleg vera sem heldur sig á norðurhluta Borgundarhólms. A. Ekki er víst að nemendur séu sammála um öll orðin, t.d má ræða hvort et horn er rétt eða rangt. Einnig má ræða hvort sød eða grim er réttara. E. Ef til vill má vinna meira með þetta verkefni og fá nemendur til að vinna hópverkefni um Bornholm og kynna fyrir samnemendum. Historien om Dannebrog Læsebog side 77. Opgavebog side 59. Textinn um Dannebrog er frekar erfiður og nemendur geta átt í erfiðleikum með að skilja hann. Á veraldarvefnum má finna ýmislegt um þessa sögu og jafnvel myndir sem skýra söguna betur. 13

Rundt i København Læsebog side 78. Opgavebog side 60 62. Til að vekja áhuga á efninu má benda á að ýmis myndbönd finnast á vefnum tengd stöðunum. Skateparken i Fælledparken, plug n play i Ørestad og Boblepladsen. B. og C. Orðið að dyrke sport virkar framandi fyrir nemendur. Gott er að vinna sérstaklega með hugtakið til að festa það í minni nemenda. Margir staðir koma til greina þar sem iðka má götuíþróttir. H. Hér er aðeins ein hugmynd að verkefni sem tengist íþróttum. Möguleikarnir á skapandi verkefnum í tengslum við efnið og/eða götuíþróttir eru óteljandi. Víða má finna kynningar á ýmsum óhefðbundnum íþróttum og gæti slík kynning höfðað til einhverra nemenda. Til dæmis er hægt að horfa á myndbönd á vefnum: http://getmoving.dk/. Københavns museum Tycho Brahe Planetarium Læsebog side 79. Opgavebog side 62 64. Á Københavns museum er að finna alls kyns hluti sem hafa fundist við gerð neðanjarðargangna fyrir Metro i Kaupmannahöfn. Ýmsar upplýsingar um þennan fund liggja á heimasíðu safnsins og getur það ef til vill vakið áhuga nemenda. Með textanum um Planetariet er mynd af Tycho Brahe. Athugið að texta um Tycho er að finna á bls. 88 í lesbók. E. og F. Verkefnin tengjast ekki beint textanum í lesbók þó Søren Kierkegaard sé nefndur á nafn. Textinn er hafður með þar sem Kierkegaard er heimsþekktur einstaklingur sem tengist mjög sögu Kaupmannahafnar. I Metroen Læsebog side 80. Opgavebog side 65 66. Teiknimyndasagan er tvær mismundandi sögur; I Metroen med en hund og I Metroen med en cykel. Í textunum er vakin athygli á mismunandi fargjöldum með neðanjarðarlestum/járnbrautalestum. 14 Í verkefnum og hlustunaræfingum koma fram upplýsingar um lestaramiða og fargjöld í Kaupmannahöfn. Ef til vill er hægt að vinna áfram með þær upplýsingar og láta nemendur búa til samtöl tengd orðaforðanum.

Lytteøvelse 16 Nemendur eiga aðeins að horfa á neðri myndasöguna þegar þeir merkja við í verkefninu. I Danmark er jeg født Læsebog side 81. Opgavebog 67. Í bókinni stendur að Isam Bachiri syngi lagið. Isam hefur gert sína eigin útgáfu af laginu en benda má á að á veraldarvefnum finnst einnig gamla útgáfan. Kennari getur að sjálfsögðu valið að láta nemendur hlusta á hvora útgáfuna sem er, en textinn er sá sami. A. Verkefnið er innfylling þar sem fjallað er um Isam Bachiri. Ekkert verkefni fylgir með laginu sjálfu í verkefnabók. På ferie i Danmark Læsebog side 82. Opgavebog side 68 71. Í textunum eru gefin nokkur dæmi um hvert Danir fara í frí í eigin landi. Textarnir gefa tilefni til samanburðar á að ferðalögum um Ísland og Danmörku. Einnig má bera saman náttúru landanna. Hvatt er til að vinna með sagnirnar gå, tage og rejse, sem íslenskir nemendur ruglast oft á. A. Nemendur eiga að vinna ritun áður en þeir lesa textann og hafa því ekki unnið með orðaforðann sem til þarf. Gott getur verið að fara yfir orðaforða t.d. með orðablómi áður en nemendur skrifa. H. Verkefnið tekur mið af textunum sem áður hafa komið fyrir í þemanu auk textans På ferie. Gera má meira úr verkefninu þannig að nemendur eigi að finna upplýsingar í tengslum við ferðina. T.d. flugfargjöld, kostnað, gististaði ofl. Nemendur geta jafnvel farið inn á netið og og gert vefleiðangur. Verdensborger i Danmark Læsebog side 83. Opgavebog side 71 74. Textinn er heppilegur til að vekja athygli nemenda á tungumálum og uppruna orða. Á veraldarvefnum má finna upplestur Benny Andersen á ljóðinu. A. Það getur vafist fyrir nemendum að útskýra orðið verdensborger á dönsku. Þá má ef til vill leyfa þeim að útskýra orðið á íslensku. 15

G. Í þessu verkefni er ekki einungis verið að flokka orð úr textanum heldur reynir á almenna þekkingu. I. Til gamans má láta nemendur keppa sín á milli eða í hópum um hver/hverjir finna flestu orðin. Ude at rejse Læsebog side 84 85. Opgavebog side 74 77. Textinn er hugsaður til þess að auka orðaforða nemenda sem tengist því að ferðast og að bjarga sér á flugvelli. Myndasögur eru góðar til þess að fá nemendur til að tala og tjá sig um myndirnar. Flugvöllurinn í Kaupmannahöfn heitir réttu nafni Københavns Lufthavn. Hann er þó oft kallaður Kastrup lufthavn. Lytteøvelse 20 Textinn hefur verið tekinn út úr talblöðrunum svo hann trufli ekki nemendur í hlustuninni. Nemendur geta ef til vill skrifað smá texta eftir eigin höfði í þær. E. Í fyrirmælunum stendur Hvad skal de? Nemendur geta skrifað t.d. Drengen skal pakke sin kuffert eða nota nútíð eins og í dæminu. 16

Kig ind i fremtiden Í þemanu er fjallað um: stjörnuspeki og kínverska dýrahringinn. stuttar sögur sem tengjast m.a. örlögum og hefðum. Markmiðið er að nemendur geti: lesið til gamans um efni sem tengist m.a. stjörnuspeki, kínverska dýrahringnum og persónueinkennum fólks. lesið stutta texta og sögur tengt efninu. beitt mismunandi lestraraðferðum eftir eðli textans og tilgangi með lestrinum. fundið lykilupplýsingar í texta í þeim tilgangi að nota í verkefnavinnu. skilið þegar rætt er á einfaldan hátt um efnið. rætt á einfaldan hátt um hvaða persónueinkennum þeir búa yfir. átt munnleg samskipti í kennslustundum um innihald textanna. skrifað samfelldan texta þar þeir geta nýtt sér orðaforða úr þemanu. skrifað stutta texta út frá myndasögum og um hvað þeim finnst áhugavert varðandi ýmsar hefðir, t.d. gamlárskvöld. horft á gagnrýninn hátt á málefni tengd framtíðarspám. skilið þegar þeir heyra einfaldar frásagnir tengdar þemanu. Hugmyndir að kveikjum: Fletta kaflanum með nemendum þannig að þeir fái tilfinningu og yfirsýn yfir þemað. Skoða stjörnuspá dagsins á netinu, t.d. í dönskum miðlum. Astrologiens verden Astronomi eller astrologi? Læsebog side 86. Opgavebog side 78. Auðvelt er að ruglast á hugtökunum astrologi og astronomi og því mætti skrifa þau upp á töflu og flokka orð tengd þeim. En astrolog Vidste du at... Læsebog side 86. Opgavebog side 78. Um er að ræða tvo stutta texta í textaboxum. 17

Einungis er verkefni úr textanum en astrolog. Hlustunaræfingin tengist allri blaðsíðu 86. Hvem er jeg? Læsebog side 87. Opgavebog side 80. Tilvalið er að ræða um myndina við nemendur áður en þeir lesa. Hvem er personerne på billedet? Hvorfor tror I de er bange? Hvad skriger de? Það gæti einnig nýst þeim í verkefni C í verkefnabók. C. Gott er að ræða myndina í lesbók áður en textinn er lesinn og verkefnið unnið. Spådommen Læsebog side 87. Opgavebog side 81 82. Skriflega verkefnið er hugsað til að dýpka skilning nemenda á myndasögunni. Gott er að vinna verkefnið um leið og myndasagan hefur verið lesin. A. Nemendur svara þessu verkefni eflaust á ólíkan hátt. D. Nemendur þurfa ekki að nota öll orðin í kössunum. Tycho Brahe Læsebog side 88. Opgavebog side 82 83. Hér má rifja upp textann á bls. 79 um Tyco Brahe planetariet i Kaupmannahöfn. Skæbne eller uheld? Læsebog side 89. Opgavebog side 84 85. Textinn býður upp á umræðu um hvort atburðir í lífi manna (og dýra) séu örlög sem hægt er að spá fyrir um eða hvort við séum bara misheppin. D. nemendur geta að sjálfsögðu stuðst við textann í lesbókinni þegar þeir skrifa um myndina en þeir geta líka skrifað eigin sögu eða bara lýst myndinni. 18

Hvad siger stjernerne? Læsebog side 90 91. Opgavebog side 85 88. Mikilvægt er að benda nemendum á að textinn um stjörnumerkin er til gamans gerður. Persónueinkenni sem nefnd eru með hverju stjörnumerki þurfa alls ekki að eiga við einstaklinga fædda í því stjörnumerki. D. Það getur reynst sumum nemendum erfitt að leita að þessum upplýsingum þar sem textinn í lesbókinni er mjög langur. De kinesiske stjernetegn Læsebog side 92 93. Opgavebog side 88 90. Benda þarf á að í textanum sem umlykur dýrahringinn hefur orðið kanína óvart komið í staðinn fyrir orðið héri. Gott er að benda nemendum á þetta svo það valdi ekki ruglingi. Ef nemendur eða kennari vilja kanna fleiri ártöl og dýr tengd þeim má finna upplýsingar á netinu (det kinesiske horoskop - chinese zodiac). C. verkefnið er úr textanum í græna kassanum á bls. 92 í lesbókinni. G. Hér eiga nemendur að skrifa um muninn á dýrunum, ekki persónueinkennum tengdum dýrahringnum. Det kinesiske nytår Læsebog side 94. Opgavebog side 91 94. Gott er að benda nemendum á að kínverska nýárið (det kinesiske nytår) er líka kallað vorhátið (forårsfestival) svo það valdi ekki ruglingi. A. Þessi æfing er gerð til að virkja bakgrunnsþekkingu nemenda um efnið. Svörin eru ekki endilega í lesbókinni. Hvetja má nemendur til að leita svara í öðrum miðlum t.d. á netinu. Nemendur geta jafnvel búið til sína eigin getraun. B. Þetta verkefni er ekki unnið upp úr texta í lesbókinni. Hann tengist þó þemanu og er tekinn með til gamans. G. Nemendur geta líka farið á netið og fundið upplýsingar um Kína sem þeir hafa áhuga á að skrifa um í staðinn fyrir myndina (t.d. á vefsíðunni www.kina-portal.dk). 19

Smil til verden og Læsebog side 95. Opgavebog side 95 96. Myndasagan er um neikvætt viðmót og áhrif þess á einstaklinginn og fyrirheit hans. Sagan gefur tilefni til ýmissa umræðna og höfundar mæla með að lögð sé áhersla á jákvætt viðmót og það að gefast ekki upp þótt móti blási. D. Myndasagan í lesbókinni endar svolítið dapurlega en á myndinni í þessu verkefni hefur strákurinn tekið gleði sína á ný og brosir. Benda má nemendum á þetta og hvetja þá til að skrifa eitthvað jákvætt. 20