Af litlum neista Hesta Jói Álfheiður Björk Súrmjólk í hádeginu Braggablús Vorkvöld í Reykjavík...

Relaterede dokumenter
Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Kökur, Flekar,Lengjur

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Baráttan við MNDsjúkdóminn

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Dyrebingo. Önnur útfærsla

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun

BRÁKARHÁTIÐ SÖNGBÓK

- kennaraleiðbeiningar

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

Innihald í Sígild sönglög 1 og 2

EKKO AUKAÆFINGAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir

Eyjalög 2012 Söngbók búin til á

Ásgarður, söngbók. 2. Á jólunum er gleði og gaman Friðrik Guðni Þórleifsson. 3. Á sandi byggði heimskur maður hús. 4. Aðventan

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar. Sjálfs mín (s) sök? Eiríkur Rögnvaldsson, 29. október 2005

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

esurveyspro.com - Survey Detail Report

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR

föstudagur FERMINGAPAKKI Keypti sér hús við sjóinn KÆRULEYSIS- LEGT ÚTLIT Í SUMAR Herdís Sigurðardóttir segir frá vor- og sumar-hártískunni.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

komudagur f2

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Æfingar og ráð til að takast á við streitu

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

ÞEGAR GLEÐIN BREYTIST Í SORG

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað

SKÁTABLAÐIÐ HVER ER LYKILLINN AÐ VELGENGNI Í SKÁTASTARFI? FORINGI, FARÐU MEÐ ÞAU ÚT! ROVERWAY - FRÁSAGNIR FERÐALANGA

Fluer i hovedet. Sammenligning af danske og islandske idiomer. Björg Ólínudóttir 16 MÁLFRÍÐUR. Hvad forstår vi ved idiomer?

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

ÁGRIP 1 INNGANGUR 3 1 UNGSKÁLDIÐ 4 2. KAUPMANNAHÖFN FLEIRI ÍSLENSKAR ÁSTIR SÍÐUSTU ÁRIN 19 LOKAORÐ 25 HEIMILDASKRÁ 26

VINÁTTA Í VESTURKOTI. Linda Hrönn Þórisdóttir

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Nynnes dagbog Oversættelse af chicklit af Henriette Lind o.a.

2. Dig, mig og vi to

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Söngbók Furugrundar. Leikskólinn Furugrund 2014

31. AGUST 2014 ÖÐRUVÍSI MOKKA JAKKA R TÍSKA 36 ERU ANNA OG ELSA VINSÆLLI EN BÍTLARNIR? FROZEN-ÆÐIÐ 46

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

GRAMMATIK 1. Verkefni í danskri málfræði fyrir grunnskóla

Við Kárahnjúka og önnur kennileiti

Sjálfsprottinn söngur barna

Verndarblaðið. Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Efnisyfirlit: Inngangur: Valby Börneasyl / Valby Dosseringens Vuggestue Börnehaven Prinsessehöj / Virum... 12

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?...

Fyrsta heimilið. Kynningarblað. Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko. MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

Leyfileg mörk neyðarvarnar samkvæmt 12. gr. laga nr. 19/ BA-ritgerð í lögfræði - Kristjana Pálsdóttir

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7

Arnbjörg Eiðsdóttir og Kristín Jóhannesdóttir. Grammatik. Námsgagnastofnun

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

glimrende lærervejledninger

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

Eyða of miklu í áburð, vélarekstur og aðkeypta þjónustu

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

Oversættelse i et romanunivers

Möðruvellir í Hörgárdal Fornleifakönnun

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS

ÍSLANDS. 1. tölublað Ungt fólk með gigt Bólgugigt og hjartaáföll aukin áhætta Ekki gefast upp þó þér sé illt

LAGAÁREKSTRAR OG LAGASAMRÆMING

Kennsluleiðbeiningar A B

Handrukkun. og almenn hegningarlög nr. 19/ Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Pétur Bjarki Pétursson

Hrafn Sveinbjarnarson líkn og lækningar

HJÁLPARSKYLDA 221. GR. ALMENNRA HEGNINGARLAGA

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins

Transkript:

Sönghefti 1

Af litlum neista... 3 Álfheiður Björk... 3 Braggablús... 4 Cuanto le Gusta... 4 Ég bið að heilsa... 5 Ég sé um hestinn... 5 Einbúinn... 6 Ertu þá farin?... 6 Fatlafól... 7 Flagarabragur... 7 Fyrir átta árum... 8 Göngum yfir brúna... 8 Hjálpaðu mér upp... 9 Hreðavatnsvalsinn... 9 Hríseyjar-Marta... 10 Húsið og ég... 10 Játning... 11 Komdu í partý... 11 Hesta Jói... 14 Súrmjólk í hádeginu... 14 Vorkvöld í Reykjavík... 15 Það blanda allir landa... 15 Danska lagið... 16 Frystikistulagið... 16 Minning um mann... 17 Segðu ekki nei... 17 Söknuður... 18 Traustur vinur... 18 Undir Dalanna sól... 18 Ástarljóð... 19 Fram á nótt... 19 Óbyggðirnar kalla... 20 Undir bláhimni... 20 Rabbarbara Rúna... 21 Ríðum og ríðum... 21 Lagið um það sem er bannað... 11 Marsbúa cha cha cha... 12 Nú liggur vel á mér... 12 Ó, María, mig langar heim... 13 Sirkus Geira Smart... 13 Stál og hnífur... 14 2

Af litlum neista Oft má finna atvik smátt sem orsök nýrra kynna Það markar oft þá meginátt sem mannsins örlög þráðinn spinna Sígarettu hafði hann í hendi milli fingra sinna en eldspýturnar eigi fann, þær einhversstaðar varð að finna Ástin er eins og sinueldur. Ástin er segulstál. Af litlum neista verður oft mikið bál. Ástin er eins og hvítigaldur, gagntekur líkama og sál. Af litlum neista verður oft mikið bál. Brátt hann leit á bjarta mey við borð í salnum aðeins innar. Hann óðamála sagði ókey! Hún er yndisfögur með rjóðar kinnar. Hann slátt í brjósti sínu kenndi er sá hann þessa fögru snót Og beina leið á borðið renndi með bros á vör og hljóp við fót Ástin er eins og sinueldur... En ekki bara eld á spýtu einan fékk hjá snótinni. Því sjá þar mátti svart á hvítu hvað skein frá hjartarótinni. Nú boga amors englar spenntu, örvahríðin óx nú fljótt. Í hvolf og gátt þær hiklaust lentu, já, himnahersveit brást við skjótt. Álfheiður Björk Álfheiður Björk, ég elska þig, hvað sem þú kannt að segja við því. Ég veit annar sveinn ást þína fær. Hvað get ég gert? Hvað get ég sagt? Álfheiður Björk, við erum eitt. Ást okkar grandað aldrei fær neitt. Þú mátt ekki láta þennan dóna, þennan fylliraft og róna, glepja þig. Þú mátt ekki falla í hans hendur, oft hann völtum fótum stendur. Ó, hlustaðu á mig því ég elska þig, Álfheiður Björk. Álfheiður Björk, ég elska þig. Líf mitt er einskins virði án þín. 3

Braggablús Ein í bragga, Magga, gægist út um gluggann, bráðum sér hún Skuggabaldur skunda hjá. Enn einn túrinn, stúrinn, olíu á skúrinn er erfitt nema fyrir fjandans aur að fá. Í vetur, betur gekk henni að galdra til sín glaða og kalda karla sem oft gáfu aur. En Magga í sagga, situr ein í bragga á ekki fyrir olíu er alveg staur. Fyrst kom bretinn, rjóður, yndislega góður þá bjó hún Magga á Borginni í bleikum kjól. Svo kom kaninn, þaninn, kommúnistabaninn þá kættist Magga ofsarlega og hélt sín jól. Svo færðist aldur yfir eins og galdur og ávallt verra og verra var í karl að ná. Nú er Magga stúrin því olíu á skúrinn er erfitt nema fyrir fjandans aur að fá. Ein í bragga Magga, gægist út um gluggann bráðum sér hún Skugga Baldur skunda hjá. Enn einn túrinn, stúrin, olíu á skúrinn er erfitt nema fyrir fjandans aur að fá. Í vetur betur gekk henni að galdra til sín glaða og kalda karla sem oft gáfu aur. En Magga í sagga situr ein í bragga á ekki fyrir olíu er alveg staur. Cuanto le Gusta Cuanto Le Gusta Le Gusta Le Gusta Le Gusta... Með flöskurnar og töskurnar við ætlum að fara burt í hundrað stiga hita en spurningin er hvurt París Amster Alcapulco eða bara gullna strönd í eina, tvær, þrjár vikur mér halda engin bönd Nú sting ég af, hef unnið nóg á bólakaf í heitann sjó gatslitin sólin og með lausa reim ég er farinn og kem aldrei aldrei aldrei heim Cuanto Le Gusta Le Gusta Le Gusta Le Gusta... Með vellyktandi harðfisknum við drekkum beint af stút Ég sofnaði á vindsæng og lít því svona út Klúbbar, hótel, strandapartí ég auðveldlega kemst á deit Ég byrja að djamma' í borgum og enda uppí sveit Nú sting ég af, hef unnið nóg... 4

Ég bið að heilsa Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi Ísa, að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. Ó, heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. Kyssið þið, bárur, bát á fiskimiði. Blásið þið, vindar, hlýtt á kinnum fríðum. Vorboðinn ljúfi, fuglinn trúr sem fer, með fjaðrabliki háa vegaleysu í sumardal að kveða kvæðin þín, Ég sé um hestinn Heyrðu heillin! Leyfðu mér að kíkja aðeins á nýja hnakkinn þinn. Við ættum kannski að bregða honum á folann minn. Við skulum festa hann mjög, mjög vel, því við viljum ekki að þú dettir af baki. Ég sé um hestinn, þú sérð um hnakkinn. Við skulum hleypa á skeið. Ég sé um hestinn, þú sérð um hnakkinn. við skulum fara í útreið reið. Út í myrkrið, með fram ánni, fram hjá hunangshlöðunni við munum ríða, en sú blíða, þar til örlar á dagsbirtunni. Ég sé um hestinn, þú sérð um hnakkinn... Heilsaðu einkum, ef að fyrir ber engil með húfu og rauðan skúf, í peysu. Þröstur minn góður, það er stúlkan mín. 5

Einbúinn Ég bý í sveit, á sauðfé á beit og sællegar kýr úti á túni. Sumarsól heit, senn vermir nú reit en samt má ég bíða eftir frúnni. Traktorinn minn, reiðhesturinn, hundur og dálítið af hænum. Kraftaverk eitt til oss gæti leitt hýrlega mey burt úr bænum. Veturinn er erfiður mér, svo andskoti fótkaldur stundum. Ég sæi þig gera eins og mig. ylja á þér tærnar á hundum. Þeir segja mér að þeysa af stað, þær bíði eftir bóndanum vænum. Ég hef reynt, það veit guð, en það er sko puð að þræða öll húsin í bænum. Ertu þá farin? Ertu þá farin ertu þá farin frá mér Hvar ertu núna hver liggur mín leið Spyrjum hvort annað hvor fari ég einn í nótt Það er liðin smá tími og ég þessi orð Skrýtið hvað tíminn fer þér vel Nóttin siglir að mér og minningin er þín Kemur og stimplar sig inn Tíminn líður, líður án mín En þú kemur ekki í kvöld Ég bað þig svo lengi Að vera aðeins hér Hefðir þú staðið mér hjá Risin dögun er Birtist mynd af þér Sé ég alla leið Ef ég hefði boðið betur Og verið þér nær Hlustað og gefiðaf mér Það bíður ei lengur Að gefa þig upp Þegar ég hringdi ekkert svar Já ég bý í sveit... 6

Fatlafól Ég þekkti einu sinni fatlafól sem flakkaði um í hjólastól með bros á vör og berjandi þó lóminn hann ók loks í veg fyrir valtara og varð að klessu - ojbara þeir tóku hann upp með kíttisspaða og settu hann beint á sjónminjasafnið Fatlafól fatlafól flakkandi um á tíu-gíraspítthjólastól ók loks í veg fyrir valtara og varð að klessu - ojbara þeir tóku hann upp með kíttisspaða og settu hann beint á sjónminjasafnið. Flagarabragur Ég kátur stunda kvennafar og kann að súpa úr glasi. Með hlátri slapp ég hér og þar úr hinu og öðru þrasi. Mig konur vildu í kirkju fá og koma á mig spotta. En ljónum þeim ég læddist frá og lét mér nægja að glotta. Einn - tveir, nú allir gólum saman. Allir þeir sem hafa af skál og kvennafari gaman. Gráti, væli og gremjutóni ei gegni nokkur kjaftur. Syngjum dátt og höfum hátt. Hellt'u í glasið aftur. Og ein var það sem elda kunni allrahanda steikur. Og ég sem er í maga og munni mjög á svelli veikur. Þar veislu í daga nítján naut, því nægur reyndist forðinn. En síðast burtu samt ég þaut og sílspikaður orðinn. Einn - tveir... Og þannig hef ég marga meyju margvíslega svikið. Og ég veit lengra en nær mitt nef, sem nær þó skollans mikið. Og alltaf skal ég elska þær af öllu mínu hjarta. Og skil ei þó ég elski tvær, að önnur þurfi að kvarta. Einn - tveir... 7

Fyrir átta árum Ennþá brennur mér í muna meir en nokkurn skyldi gruna, að þú gafst mér undir fótinn. Fyrir sunnan Fríkirkjuna fórum við á stefnumótin. En ég var bara, eins og gengur ástfanginn og saklaus drengur. Með söknuði ég seinna fann, að við hefðum getað vakað lengur og verið betri hvort við annað. Svo var það fyrir átta árum, að ég kvaddi þig með tárum, daginn sem þú sigldir héðan. Harmaljóð úr hafsins bárum hjarta mínu fylgdi á meðan. En hver veit nema ljósir lokkar, lítill kjóll og stuttir sokkar hittist fyrir hinumegin. Þá getum við í gleði okkar gengið suður Laufásveginn. Göngum yfir brúna Sagt er að sumir vilji verksmiðjur út við sérhvern tanga og fjörð. Sagt er að aðrir vilji stóriðju út um sína fósturjörð. Göngum yfir brúna milli lífs og dauða, gín á báðar hendur gjáin dauðadjúpa Landið okkar sem var laust við skít verður leigt gegn gulli í hönd. Af græðgi gerumst við svo einskisnýt að okkur gleypa önnur lönd. Göngum yfir brúna... Af öllu sem við gerum rangt og rétt við reyndar lærum aldrei neitt. Og eftir dauðann hef ég nýskeð frétt að aurum enginn geti eytt. 8

Hjálpaðu mér upp Hjálpaðu mér upp, ég get það ekki sjálfur, ég er orðinn leiður á að liggja hér. Gerum eitthvað gott, gerum það saman, ég skal láta fara lítið fyrir mér. :,:Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera að drukkna:,: Hvað getum við gert ef aðrir bjóða betur, dregið okkur saman og skriðið inní skelina. Nei það er ekki hægt, að vera minni maður og láta slíkt og annað eins spyrjast út um sig Hjálpaðu mér upp... Þú! Þú getur miklu betur en þú hefur gert. Þú! Þú ert ekki sami maður og þú varst í gær. Þú! Þú opnar ekki augun fyrr en allt of seint, opnar ekki augun fyrr en allt er orðið breytt. Hjálpaðu mér upp, mér finnst ég vera að drukkna, dukkna í öllu þessu í kringum mig. Flýtum okkur hægt, gerum það í snatri. Ég verð að láta fara lítið fyrir mér. Hreðavatnsvalsinn Úti við svalan sæinn syng ég mín ástarljóð, dýrðlegan dans draumum í dvel ég við forna slóð. Þú varst minn æskuengill, ást mín var helguð þér. Þegar ég hugsa um horfna tíð, hugur minn reika fer. Manstu hve gaman, er sátum við saman í sumarkvöldsins blæ. Sól var sest við sæ, svefnhöfgi yfir blæ. Við hörpurnar óma í hamingjuljóma þá hjörtu okkar börðust ótt, allt var orðið hljótt, yfir færðist nótt. Dreymandi í örmum þér, alsæll ég gleymdi mér, unaði fylltist mín sál. Brostirðu blítt til mín, blikuðu augun þín birtu mér huga þíns mál. Manstu hve gaman, er sátum við saman í sumarkvöldsins blæ, sól var sest við sæ, svefnhöfgi yfir bæ. Hjálpaðu mér upp... 9

Hríseyjar-Marta Hún Hríseyjar-Marta með hárið sitt svarta var fræg fyrir kátínu forðum á síld. Og það hressti okkur alla að heyra' hana kalla: "Hæ, tunnu! Hæ, tunnu! Hæ, salt,meira salt!" Hún Hríseyjar-Marta ei heyrðist hún kvarta, þó fengi ekki hænublund nótt eftir nótt. Og það hressti okkur að heyra' hana kalla: "Hæ, tunnu! Hæ, tunnu! Hæ, salt,meira salt!" Hún Hríseyjar-Marta með hárið sitt svarta hún veiktist af hósta eitt haustið og dó. Og það hryggði okkur alla, er hún hætti að kalla: "Hæ, tunnu! Hæ, tunnu! Hæ, salt,meira salt!" Hún Hríseyjar-Marta með hárið sitt svarta hún gat ekki legið í gröfinni kjur. Og það hressti okkur að heyra' hana kalla: "Hæ, tunnu! Hæ, tunnu! Hæ, salt,meira salt!" Húsið og ég Húsið er að gráta alveg eins og ég. Dar-ra-ra-ra-ra, o-ó. Það eru tár á rúðunni sem leka svo niður veggina. Gæsin flýgur á rúðunni, eða er hún að fljúga á auganu á mér? Ætli húsið geti látið sig dreyma, ætli það fái martraðir? Hárið á mér er ljóst, þakið á húsinu grænt, ég Íslendingur, það Grænlendingur. Mér finnst rigningin góð, la-la-la-la-la, o-ó. Mér finnst rigningin góð, la-la-la-la-la, o-ó. Einu sinni fórum við í bað og ferðuðumst til Balí. Við heyrðum í gæsunum og regninu. Það var í öðru húsi, það var í öðru húsi, það var í öðru húsi, það á að flytja húsið í vor. Mér finnst rigningin góð... Þó síldin sé flúin öll söltun sé búin, er Marta á planinu nótt eftir nótt. Það hressir enn alla að heyra' hana kalla: "Hæ, tunnu! Hæ, tunnu! Hæ, salt,meira salt!" 10

Játning Enn birtist mér í draumi sem dýrlegt ævintýr, hver dagur, sem ég lifði í návist þinni. Svo morgunbjört og fögur í mínum huga býr hver minning um vor sumarstuttu kynni. Og ástarljóð til þín verður ævikveðja mín, er innan stundar lýkur göngu minni þá birtist mér í draumi sem dýrlegt ævintýr, hver dagur, sem ég lifði í návist þinni. Komdu í partý Ég var að rúnta á ræfilslegum Ford 57, einmana í brakinu og klukkan orðin tvö. Þá urðu á vegi mínum pæks ég veifaði upp á grín, þær sögðu komdu, komdu, komdu í partý til mín. Veistu hvað ég gerði þarna á gamla Fordinum, ég bauð þeim öllum þremur far og kveikti á kananum. Ég spurði, hvert skal aka og hvort einhver ætti vín, þær sögðu komdu, komdu, komdu í partý til mín. Við fórum svo í kyrrlátt hús og kveiktum þar dauf ljós, þær komu svo með brennivín og kókakóla í dós. Þær klæddu sig úr hverri spjör og kneifðu þetta vín, þær sögðu komdu, komdu, komdu í party til mín. Lagið um það sem er bannað Það má ekki pissa bakvið hurð og ekki henda grjóti oní skurð ekki fara í bæinn og kaupa popp og tyggjó og ekki nota skrúfjárn fyrir sleikjó Það má ekki vaða út í sjó og ekki fylla húfuna af snjó ekki tína blómin sem eru út í beði og ekki segja ráddi heldur réði. Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið það er alltaf að skamma mann þó maður geri ekki neitt það er alltaf að skamma mann. Það má ekki skoða lítinn kall og ekki gefa ketti drullumall og ekki skjóta pabba með byssunni hennar ömmu og ekki tína orma handa mömmu Það má ekki hjóla inn í búð og ekki gefa litla bróður snúð ekki fara að hlæja þó einhver sé að detta - ekki gera hitt og ekki þetta. Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið það er alltaf að skamma mann þó maður geri ekki neitt það er alltaf að skamma mann. 11

Marsbúa cha cha cha Marsbúarnir þeir lentu í gær, þeir komu á diski með ljósin skær. þeir reyndu að kenna mér smá rokk og ska, en það besta var samt cha cha cha. Þeir eru gulir, með hvítar tær, og kunna dansana frá því í gær. þeir elska perur og banana en samt elska þeir mest cha cha cah. Og þeir keyra um sólkerfið kátir og koma við þar sem þeirra er þörf. þeir eru báðir kúl og eftirlátir og kenna okkur góð og gagnleg störf. Til dæmis að drekka súkkulaði, borga gamlar skuldir, slappa af í baði og allt. Marsbúarnir þeir hafa stæl, þeir geta dansað bæði á tá og hæl. þeir kunna rúmbu og smá samba en samt kunna þeir best cha cha cha. Þeir gera þetta, þeir gera hitt, allt þar til gestirnir garga á spritt þeir gera vel við barþjónana, en samt gera þeir best cha cha cha. Og þeir keyra um sólkerfið kátir og koma við þar sem þeirra er þörf. þeir eru báðir kúl og eftirlátir og kenna okkur góð og gagnleg störf. Til dæmis að drekka súkkulaði, borga gamlar skuldir, slappa af í baði og allt. Nú liggur vel á mér Stína var lítil stúlka í sveit, stækkaði óðum blómleg og heit, Hún fór að vinna, var margt að gera, lærði að spinna, látum það vera. Svo var hún úti sumar og haust, svona var lífið strit endalaust. Samt gat hún Stína söngvana sína sungið með hárri raust. Viðlag: Nú liggur vel á mér, nú liggur vel á mér, gott er að vera léttur í lund, lofa skal hverja ánægjustund. Gaman fannst Stínu að glettast við pilt, gaf hún þeim auga, var oftast stillt. Svo sá hún Stjána, það vakti þrána, hann kom á Grána út yfir ána. Sæl var hún Stína saklaus og hraust, svo fór hann burtu koldimmt um haust. Samt gat hún Stína söngvana sína sungið með hárri raust. Nú liggur vel á mér... Nú er hún Stína gömul og grá, getur þó skemmt sér dansleikjum á, situr hún róleg horfir á hina hreyfast í takt við dansmúsikina. Alltaf er Stína ánægð og hraust, aldrei finnst henni neitt tilgangslaust. Enn getur Stína söngvana sína sungið með hárri raust. 12

Ó, María, mig langar heim Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. Viðlag: Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit.ó, María... Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. Sirkus Geira Smart Þeir ráku féð í réttirnar í fyrsta og annan flokk. Kílóið af súpukjöti hækkaði í dag. Og verðið sem var leyft í gær er okkar verða að morgni - nýjar vörur daglega! Þér finnst þú þurfa jakka og tvenna sigtúnsskó nýju fötin keisarans frá Karnabæ og co. Fötin skapa manninn eða viltu vera púkó - Nei, ekki ég! Við í sirkus Geira Smart trúum því að hvítt sé svart og bíðum eftir næstu frakt (í buxnadrakt). Mölkúlur og ryðvörn er það sem koma skal (húrra, húrra, húrraaaa!!) Innleggið á himnum, hvað varðar þig um það? Útvarpsmessan glymur meðan jólalambið stynur - nýjar vörur daglega! Ó, María... En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú sen 13

Stál og hnífur Þegar ég vaknaði um morguninn er þú komst inn til mín. Hörund þitt eins og silki andlitið eins og postulín. Við bryggjuna bátur vaggar hljótt, í nótt mun ég deyja. Mig dreymdi dauðinn segði komdu fljótt það er svo margt sem ég ætla þér að segja. Ef ég drukkna, drukkna í nótt, ef þeir mig finna. Þú getur komið og mig sótt þá vil ég á það minna. Stál og hnífur er merki mitt merki farandverkamanna. Þitt var mitt og mitt var þitt meðan ég bjó á meðal manna Hesta Jói Hesta Jói, hann er harður karl af sér. Ekki vill hann nokkurn móti sér. Ef að einhver myndi móðga þennan mikla hestamann, þá mynd'ann skjóta BANG! BANG! beint á hann. Jorelei, jorelú, jorelei, jorelú-húhú-hú-hú. Ef að einhver myndi móðga þennan mikla hestamann, þá mynd'ann skjóta BANG! BANG! beint á hann. Súrmjólk í hádeginu Ég er bara fimm ára og kenna á því fæ. Klukkan sjö á morgnana er mér dröslað niður í bæ. Enginn tekur eftir því þó heyrist lítið kvein því mamma er að vinna en er orðin allt of sein. Viðlag: Súrmjólk í hádeginu og Seríos á kvöldin. Mér er sagt að þegja meðan fréttatíminn er. Súrmjólk í hádeginu Seríos á kvöldin. Hún mamma er svo stressuð en þó mest á sjálfri sér. Svo inn á dagskólann mér dröslað er í flýti. Mig sárverkjar í handleggina eftir mömmu tog. En þar drottnar dagmamma með ótal andlitslýti. Það er eins og hún hafi fengið hátt í hundrað þúsund flog. Viðlag. Súrmjólk í hádeginu og Seríos á kvöldin Mér er... Eitt er víst að pabbi minn hann ræður öllu hér. Bráðum verð ég sex ára en það er fyrsta maí. Daginn allan þann ég dröslast aleinn niðrí bæ. Enginn tekur eftir því þó ég hangi þarna einn því gamli er með launakröfu en orðinn allt of seinn. 14

Vorkvöld í Reykjavík Svífur yfir Esjunni sólroðið ský, sindra vesturgluggar, sem brenni í húsunum. Viðmjúk strýkur vangana vorgolan hlý, vaknar ástarþráin í brjóstum á ný. Kysst á miðju stræti er kona ung og heit, keyra rúntinn piltar, sem eru í stelpuleit, Akrafjall og Skarðsheiði eins og fjólubláir draumar. Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík. Tjörnin liggur kyrrsæl í kvöldsólarglóð kríurnar þótt nöldri og bjástri í hólmanum. Hjúfra sig á bekkjunum halir og fljóð, hlustar skáldið Jónas á þrastanna ljóð. Dulin bjarkarlimi á dúnsins mjúku sæng dottar andamóðir með höfuð undir væng. Akrafjall og Skarðsheiði eins og fjólubláir draumar. Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík. Hljótt er kringum Ingólf og tæmt þar hvert tár tryggir hvíla rónar hjá galtómum bokkunum. Svefninn er þeim hóglega siginn á brár, sunnanblær fer mildur um vanga og hár. Ilmur er úr grasi og angan moldu frá, aftansólin purpura roðar vestursjá. Akrafjall og Skarðsheiði eins og fjólubláir draumar. Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík. Það blanda allir landa Það blanda allir landa upp til stranda og vanda sig svo við að brugga bjór. Síðan drekkur fólkið þennan fjanda og viðskiptahópurinn er stór. Þeir selja hver öðrum slíkan varning og úrvalið af tegundum er gott. þó þeir stundi líka ýmsan barning, þá lifa þeir víst ótrúlega flott. Já, það blanda allir landa upp til stranda og standa í þessu nótt sem nýtan dag. En unglingarnir valda mörgum vanda þeir kunna ekki forledranna fag. Í turnunum súrhey börnin reykja og steikja sér svo smáfugla á tein. Og næstu því í hlöðunum þeir kveikja svo gamla fólki rekur bara upp vein. Já, það blanda allir landa upp til stranda og standa í þessu nótt sem nýtan dag. En unglingarnir valda mörgum vanda þeir kunna ekki forledranna fag. En unglingarnir valda mörgum vanda þeir kunna ekki foreldranna fag. 15

Danska lagið Manstu fyrir langa löngu? Við sátum saman í skólastofu. Ég dáði þig en þú tókst ekki eftir mér, ekki frekar en ég væri krækiber. Þú varst alltaf best í dönsku. Það fyllti hinar stelpurnar vonsku þegar kennarinn kallaði á þig til sín og lét þig syngja á dönsku fyrir okkur hin. Ó, ég mun aldrei gleyma hve fallega þú söngst, þú söngst: Der bor en bager på Norregade. Han bager kringler og julekage. Han bager store, han bager små. Han bager nogle med sukker på. Og i hans vindu' er sukkersage og heste-, grise-, og peberkager. Og har du penge så kan du få, men har du ingen så kan du gå. Og svo mörgum árum seinna, þá lágu leiðir okkar beggja til útlanda, þar sem fórum við í háskóla. Við lærðum söng og héldum saman tónleika. Og eina stjörnubjarta kvöldstund, ég kraup á kné, ó, hve létt var þín hönd. Þú sagðir já, kysstir mig og nú erum við hjón og eigum littla Gunnu og lítinn Jón. En ég mun aldrei gleyma hve fallega þú söngst, þú söngst: Frystikistulagið Ég vaknaði á sunnudagsmorguninn og sá þá allt í nýju ljósi. Hún lá þarna við hliðina á mér blessunin og minnti mig á belju í fjósi. Ég ákvað þarna um morguninn að kál'enni og velti henni því á bakið, tók og snéri upp á hausinn á'enni og vafð'ana svo inn í lakið. Já, það er gott að vera laus við þessa leiðinda tík. Hvað á ég nú að gera við þetta lík? Ég sett'ana í frystikistu saman við brauð, en þegar ég ætlaði að loka þá hreyfð'ún sig, hún var víst ekki alveg dauð svo ég ákvað þarna aðeins að doka. Hausinn á henni hann var hálfur af og á hana skelfdur ég starði. Hún lá þarna í pörtum, ég get svarið það, til öryggis ég í hana barði. Hún öskraði og kom þar með upp um sig. Augun voru stjörf af ótta, hún bað mig að hætta, já, hún grátbað mig og reyndi svo að leggja á flótta. En ég var sneggri og greip í hennar hár og í það fast ég rykkti. Dró hana til mín lipur og frár náði ég henni og kyrkti. Já, það er gott að vera laus við þetta leiðinda skass. Hvað á ég nú að gera við þetta hlass? Þá dyrabjallan hringdi og mér dauðbrá. Hvað átti ég nú að gera? Ég strunsaði út að glugganum og þá ég sá að þetta mundi lögreglan vera. Ég ákvað í flýti að fela mig og fór ofan í frystikistu. Þarna mundi löggan aldrei finna mig, allavega ekki í fyrstu. Þá allt í einu mundi ég þar sem ég lá, að fjandans frystikistan var læst utanfrá. 16

Minning um mann Nú ætla ég að syngja ykkur lítið fallegt ljóð um ljúfan dreng, sem fallinn er nú frá, um dreng sem átti sorgir en ávallt samt þó stóð sperrtur þó að sitthvað gengi á. Í kofaskrifli bjó hann, sem lítinn veitti yl, svo andvaka á nóttum oft hann lá. Þá Portúgal hann teygaði, það gerði ekkert til, það tókst með honum yl í sig að fá. Viðlag: Þið þekktuð þennan mann, þið alloft sáuð hann, drykkjuskap til frægðar sér hann vann. Börnum var hann góður, en sum þó hræddust hann, hæddu hann og gerðu að honum gys. Þau þekktu ei litlu greyin þennan mæta mann, já, margt er það sem börnin fara á mis. Þið þekktuð.. Munið þið að dæma ei eftir útlitinu menn, en ýmsum yfir þessa hluti sést. Því til er það að flagð er undir fögru skinni enn en fegurðin að innan þykir best. Þið þekktuð.. Nú ljóðið er á enda um þennan sómasvein, sem að þráði brennivín og sæ. Hann liggur nú á kistubotni og lúin hvílir bein, í kirkjugarði í Vestmannaeyjabæ. Segðu ekki nei Út við gluggann stendur stúlkan og hún starir veginn á og hún bíður og hún vonar að hún vininn fái að sjá. En um síðir hringir síminn og hún svarar í hann fljótt:,,halló, halló" segir herrann,,,viltu koma að dansa í nótt?" Viðlag,,Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski, segðu að þú elskir engan nema mig. Segðu ekki nei, segðu kannski, kannski, kannski, þá aldrei, aldrei ég skilja mun við þig." Unga stúlkan, hún er stórhrifin og strax hún segir já. Arm í arm þau leiðast, ungu hjúin ætla ballið á. Og er hljóma ljúfu lögin, blítt hann hvíslar:,,heyrðu mig, viltu dansa þennan dans, ég gjarnan dansa vil við þig.",,segðu ekki nei..." Og í ljúfum draumi líður kvöldið, loks er komin nótt. Og við trúum stundum tæplega hve tíminn líður fljótt. Og er vangi strýkur vanga blítt af vörum hvíslað er:,,elsku litla sæta ljúfan, má ég labba heim með þér?" 17

Söknuður Mér finnst ég varla heill, né hálfur maður, og heldur ósjálfbjarga, því er verr. Ef þú værir hjá mér, vildi ég glaður verða betri en ég er. Eitt sinn verða allir menn að deyja eftir bjartan daginn kemur nótt. Ég harma það, en samt ég verð að segja að sumarið líður allt of fljótt. Við gætum sungið, gengið um, gleymt okkur hjá blómunum, er rökkvar, ráðið stjörnumál, gengið saman hönd í hönd, hæglát farið niðrað strönd. Fundið stað, sameinað beggja sál. Horfið er nú sumarið og sólin í sálu minni hefur gríma völd. Í æsku léttu ís og myrkur jólin, nú einn ég sit um vetrarkvöld. Því eitt sinn verða allir menn að deyja. Eftir bjartan daginn kemur nótt. Ég harma það, en samt ég verð að segja, að sumarið líður allt of fljótt. Ég gái út um gluggann minn. hvort gangir þú um hliðið inn. Mér alltaf sýnist ég sjái þig. Ég rýni út um rifurnar, ég reyndar sé þig alls staðar, þá napurt er. Það næðir hér og nístir mig. Traustur vinur Enginn veit fyrr en reynir á hvort vini áttu þá. Fyrirheit gleymast þá furðu fljótt þegar fellur á niðdimm nótt. Já, sagt er að, þegar af könnunni ölið er, fljótt þá vinurinn fer. Því segi ég það, ef þú átt vin í raun, fyrir þína hönd, guði sé laun. Því stundum verður mönnum á styrka hönd þeir þurfa þá þegar lífið, allt í einu, sýnist einskisvert. Gott er að geta talað við einhvern sem að skilur þig. Traustur vinur getur gert kraftaverk Mér varð á og þungan dóm ég hlaut, ég villtist af réttri braut. Því segi ég það, ef þú átt vin í raun fyrir þína hönd, guði sé laun. Undir Dalanna sól Undir Dalanna sól, við minn einfalda óð hef ég unað við kyrrláta för. Undir Dalanna sól, hef ég lifað mín ljóð ég hef leitað og fundið mín svör. :,: Undir Dalanna sól, hef ég gæfuna gist stundum grátið en oftar í fögnuði kysst. Undir Dalanna sól, á ég bú mitt og ból og minn bikar, minn arinn, minn svefnstað og skjól. :,: 18

Ástarljóð Ég sá hana fyrst á æskuárum, ósnortin var hún þá. Hún fyllti loftið af angan og ilmi, æsandi losta og þrá. Síðla á kvöldin við fórum í felur, mér fannst þetta svolítið ljótt, en alltaf var þetta meiri og meiri munaður hverja nótt. Ég ætlaði seinna að hætta við hana ég hélt að það yrði létt. En ég varð andvaka næstu nætur því nú voru takmörk sett. Endurminningin örvaði blóðið, ástin mér villti sýn. Innan skamms fór ég aftur til hennar og eftir það varð hún mín. Hún fylgir mér ennþá svo trygg og trú, svo tággrönn og hnakkakerrt. Aldrei hefur hún öðrum þjónað né annarra varir snert. Hvenær sem grípur mig hugarangur hún huggar mig raunum í, þá treð ég í hana tóbakshnoði og tendra svo eld í því. Fram á nótt Börn, og aðrir minna þroskaðir menn fóru að gramsa í mínum einkamálum þegar ég var óharðnaður enn og átti erfitt með að miðla málum. Þú varst að ganga rekin í kút til þess að verða fyrir aðkasti mannana þó að þú lítir alls ekki út fyrir að lifa eftir lögum þess bannaða. En hvernig kemst ég inn þegar allt er orðið hljótt þá verða menn um sinn að djamma fram á nótt. En hvernig kemst ég inn þegar allt er orðið hljótt þá verða menn um sinn að djamma. Mitt, vandamál er á andlega sviðinu hugsanirnar heimskar sem gínur á húsþökum þú ættir að sjá í andlitið á liðinu er það sér úr þessu vandræði við bökum Þú varst að ganga rekin í... 19

Óbyggðirnar kalla Hoppa kátur út um dyrnar við blasir himininn, himinblár er bláminn himneskur jökullinn. Óbyggðirnar kalla og ég verð að gegna þeim, ég veit ekki hvort eða hvernig eða hvenær ég kem heim. Bergmál óbyggðanna svo bjart í huga mér, leiður á öllu og öllum hundleiður á sjálfum mér. Óbyggðirnar kalla og ég verð að gegna þeim, ég veit ekki hvort eða hvernig eða hvenær ég kemst heim. Undir bláhimni Undir bláhimni blíðsumars nætur barstu í arma mér rósfagra mey. Þar sem döggin í grasinu grætur, gárast tjörnin í suðrænum þey. Ég var snortinn af yndisleik þínum ástarþráin er vonunum felld. Þú er ljósblik á lífshimni mínum þú ert ljóð mitt og stjarna í kveld. Ég vil dansa við þig, meðan dunar þetta draumblíða lag, sem ég ann Meðan fjörið í æðunum funar og af fögnuði hjartans, er brann. Að dansa dátt, það er gaman uns dagur í austrinu rís. Þá leiðumst við syngjandi saman út í sumarsins paradís. 20

Rabbarbara Rúna Hún er spengileg og fögur nístings köld en fögur, ég hef aldrei frétt hún hafi reynt að koma strákum til. Sjaldan sést hún masa en með aðra hönd í vasa sést hún upp á hlemm að éta rabbarbara upp við þil. Þarna er hún rabbarbara Rúna já þarna er hún rabbarbara Rúna rabbarbara Rúna, rosa pía er hún. Margir strákar reyna að komast yfir meyna en hún virðist ekkert kæra sig um daður eða kossaflens. Ekki skortir hana kraftinn og hún gefur þeim á kjaftinn sem of nærgöngulir gerast því hún gefur ekki neinum séns. Ríðum og ríðum Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn Ríðum sem fjandinn ASláum í gandinn svo að Dskemmti sér landinn DRíðum og ríðum og rekum yfir sandinn Ríðum sem fjandinn ASláum í gandinn DÞetta er stórkostleg reið GGlóð er enn í öskunni Og Aflatbrauðs sneið í Dtöskunni GLögg er enn í Dflöskunni Við komum Aöskufullur Dheim Þarna er hún rabbarbara Rúna ekkert barn er hún rabbarbara Rúna rabbarbara Rúna rosa pía er hún. Ég skal gefa mér tíma mig skal ég leggja í líma til að bræða þennan ís sem hún brynjar sig í sífellu með Ekki fyrir mig ég set það og ég veit ég get það því af ástríðum hún brennur þó að henni sé það þvert um geð. 21