Námsferð til Danmerkur og Svíþjóðar, maí 2005 Kennarar: Ólafur Ingólfsson, Friðgeir Grímsson og Jakob Vinther. Møns Klint.

Relaterede dokumenter
6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

esurveyspro.com - Survey Detail Report

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

- kennaraleiðbeiningar

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Kökur, Flekar,Lengjur

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

Möðruvellir í Hörgárdal Fornleifakönnun

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

komudagur f2

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

1. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

2. Dig, mig og vi to

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

Kennsluleiðbeiningar

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

glimrende lærervejledninger

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

Kennsluleiðbeiningar A B

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Skráning fornleifa í Mosfellsbæ

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

Oversættelse af Katrine Marie Guldagers København

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Baráttan við MNDsjúkdóminn

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur II. Úrkoma og úrkomutíðni

og þó tekinn sjötti hvör fiskur

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

Handrukkun. og almenn hegningarlög nr. 19/ Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Pétur Bjarki Pétursson

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Jökulsárlón og hvað svo?

Skilyrði 248. gr. alm. hgl. og meginflokkar fjársvika

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum

Indlægsseddel: Information til brugeren Carbocain -Adrenalin 5 mg/ml, 10 mg/ml og 20 mg/ml + 5 μg/ml, injektionsvæske, opløsning

AÐALSKRÁNING FORNMINJA Í SKORRADAL: FRAMDALUR

Hugað að klaustrinu í Þykkvabæ í Álftaveri

2 Þingnes við Elliðavatn

Arnarnesvegur í Kópavogi. -mat á umhverfisáhrifum-

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET

Kirkjuskipan fyrir 21. öld

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Kennsluleiðbeiningar

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

Einar G. Pétursson. Eignir kirkna á fjalllendi og málskilningur og heimildanotkun í þjóðlendumálum

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Kjarasamningar í Danmörku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Kirkjur og bænhús í Austur-Barðastrandasýslu. Stefán Ólafsson

Transkript:

Námsferð til Danmerkur og Svíþjóðar, maí 2005 Kennarar: Ólafur Ingólfsson, Friðgeir Grímsson og Jakob Vinther Møns Klint

Møns Klint - Námsferð til Danmerkur og Svíþjóðar Dagana 22. til 31. maí, nú á vorönn 2005, stóð yfir námsferð utan landsteinanna, nánar til tekið um Danmörk og Svíþjóð. Kennarar og leiðbeinendur í ferðinni voru þeir Ólafur Ingólfsson, Friðgeir Grímsson og Jakob Vinther. Farið var víða um þessar ókunnu lendur og má þar nefna skoðunarstaði eins og Kullen, Ignaberga gamla kalkbrott, Rövarkulan, Listed, Pederskers nye sandstensbrud, Stevns Klint, Faxe Kalkbrud og Møns Klint. Auk þess fórum við á Jarðfræðisafn Kaupmannahafnarháskóla, í Botanisk Have og fengum kynningu á Jarðvísindastofnun Kaupmannahafnarháskóla. Hverjum nemanda var úthlutað það verkefni að skrifa skýrslu um einn ákveðinn stað. Minn staður var Møns Klint, en þangað fórum við sunnudaginn 29. maí. Møns Klint er ein besta opna sem finnst gegnum samsettan garð, en á Møn hlóðust þeir upp við nokkrar framrásir jökla á síðasta jökulskeiði og er upphækkun þeirra meira en 150 m. Møns Klint er staðsett á austasta hluta eyjunnar Møn sem tilheyrir Danmörk (sjá 1. mynd). Þetta er hamraveggir myndaðir vegna ágangs sjávar. Þeir liggja alveg niðri við ströndina og eru vinsæll staður ferðamanna, enda ekki einungis jarðfræðilega áhugaverður staður heldur einnig hreint augnayndi þar sem bjartir krítarveggirnir glampa í sólinni umvafðir bláu hafi og safaríkum gróðri. Það sem sjá má í opnunni eru felldar blokkir skrifkrítar en milli þeirra jökulruðningur og jökulárset. Til að átta sig á þeim myndunum sem blasa við í Møns Klint getur maður byrjað á að athuga myndun skrifkrítarinnar sem þarna má finna. Hún var sett út, lárétt lagskipt, á yngsta hluta Krítar, Maastrichtien, í ca. 100 km breiðri hafdæld (sjá 2. mynd). Krítin frá Maastrichtien er sú sama og sjá má neðst í Stevns Klint. Hér og þar í krítinni koma fram gulleit belti. Þau eru herslufletir og má gjarnan finna í þeim steingervinga 1. mynd - yfirlitskort af hluta Danmerkur þar sem staðsetning Møn sést www.sima.dk/danmark.htm 2

2. mynd - hafsvæði þar sem skrifkrítin var sett út á efra Campanien og Maastreichtien s.s. belemníta, sæliljur og ígulker. Undir þessum hersluflötum eru lög af eldtinnu sem líklegast hafa myndast við það að uppleystur kísill úr nálum kísilsvampa settist til í grafgöngum. Eldtinnan ber því hina óreglulegu lögun grafganganna. Skrifkrítin samanstendur að langmestu leiti úr kalki, CaCO 3, og eru um 75% hennar kokkólítaeðja. Á kvarter gekk svo jökull ofaní dældina og setti af sér jökulruðning ofan á skrifkrítina. Það sem sjá má í Møns Klint er samsettur garður sem samanstendur af 20-30 skollum af krít sem jökullinn þrýsti, braut og staflaði upp eins og dómínókubbum á síðjökultíma. Jökullinn kippti hreinlega upp blokkunum nálægt jaðri sínum þar sem öll spennan sem undir honum myndast er leidd til þangað. Hver blokkin þrýstist svo aftan á þá sem á undan kom og kvarterskur 15-20 m þykkur jökulruðningur sem lá láréttur ofan á krítinni smyrst og klessist milli þeirra (sjá 3. mynd) og jafnvel inn í þær þar sem brot myndast í þær. Þar sem jökulruðningurinn er auðrofnari en krítin mynduðust dældir milli krítarhryggjanna og má oft finna í þeim skálagað jökulárset. Hrófunarform, eins og fellingar, finnast í jökulársetinu þar sem blokkirnar voru enn að setjast til og hreyfast eftir að setið hafði verið sett út auk þess sem jökullinn gekk aftur yfir, í það minnsta, hluta svæðisins. Vera má að permafrost sé að nokkru leiti valdurinn að því að jökullinn gat kippt með sér þessum blokkum eða að décolliment flötur hafi verið til staðar sem blokkirnar flutu eða runnu á. Jökullinn hvarf af svæðinu fyrir 14.000 árum síðan. 3. mynd - Myndun Jættebrink og Hundefangs Klint, en sama ferli virðist hafa skapað stærsta hlutann af Møns Klint 3

Strúktúrar sem sjá má í skrífkrítinni, þökk sé eldtinnunni, eru samhverfur og andhverfur og er þetta einn besti staðurinn til að sjá strúktúrjarðfræði á stórum skala. Eldtinnulögin eru mjög mikilvæg því þau eru svo greinileg að þau teikna vel þá fellingu og þau brot sem orðið hafa á skrifkrítinni. Í opnunni sjást blokkirnar vitanlega aðeins í tvívídd þannig að þetta gætu eins verið hólar úr opnunni séð. Þetta eru þó í raun risastórir hryggir sem ná langt inní landið (sést vel á 2. mynd viðauka). Strik og hallastefna fellinganna bendir til þrýstings frá SV sem passar vel við að síðasti jökullinn sem skreið yfir svæðið hafi myndað blokkirnar, en hann kom niður Eystrasaltið og flæddi upp móti NA. Syðstu blokkirnar eru nokkuð flatar andhverfur en þegar komið er norðar, t.d. að Dronningestolen (sem sjá má á yfirlitskortinu, 1. mynd viðauka), staflast blokkir hver ofaná aðra. Enn norðar hallar blokkunum mjög til norðurs og allra nyrst lítið eitt til suðurs. Erfitt er, en þó mögulegt, að tengja milli blokkanna. Til þess má m.a. nota þunnt gult herslulag og 10 cm þykkt plötuformað eldtinnulag 8 m neðar en þessi lög má finna í flestum af syðstu blokkunum. 4. mynd - þess má geta að niður til strandarinnar frá efstu brún liggja 494 þrep Myndir: Allar myndirnar eru skannaðar upp úr Varv - geologi på øerne (sumum þeirra er breytt lítillega) eða eru ljósmyndaðar af höfundi skýrslu eða öðrum meðlimum ferðarinnar, nema þar sem annað er tekið fram. Heimildaskrá: Glósur eftir Ólafi Ingólfssyni Varv - geologi på øerne, ekskursionsfører nr. 2. Århus stiftsbogtrykkerie. 1971. Douglas I. Benn & David J. A. Evans. Glaciers and glaciation. 1998. Oxford University Press Inc. 4

Viðauki 1. mynd viðauka - Rauði krossinn sýnir staðinn þar sem við lögðum bílunum okkar og feita örin beint á móti krossinum staðinn þar sem við löbbuðum niður. Nöfnin eiga við einstakar krítarblokkir sem sjá má í hömrunum Tekið úr heftinu VARV - Geologi på øerne 5

2.mynd viðauka - Møns Klint samsetti garðurinn. Hér má sjá hvernig uppþrýstar krítarblokkirnar ganga eins og hryggir gegnum austurhluta Møn. Nöfnin eru nöfn krítarblokka í opnunni og talan í sviganum er hæð blokkarinnar Tekið úr Glaciers & Glaciation (sjá heimildir) 6

Myndaalbúm - til ánægju, yndisauka og aukins skilnings Eldtinnulögin teikna hina einstaklega fallegu fellingastrúktúra í skrifkrítinni Ofurskýr andhverfa og brot: Ívar bendir á brotið eða "misgengið" Líkan fyrir það sem átti sér stað hér á síðjökultíma. Völurnar eru semsagt krítarblokkirnar sem klesst var upp á, og að, hvor annarri. Smásteinar og sandur milli valanna er jökulruðningur og jökulárset 7

Vel sést miðað við Jón Kristinn Helgason hvernig krítinni hefur verið hrófað, það sem áður var lárétt hallar nú um 60 Mörk krítarblokkar og jökulurðar Eldtinnubeltin í nærmynd 8

Mikil dæld milli tveggja krítarblokka sem innihélt mikið af jökulárseti og jökulurð Lagskipting í setfyllunni Skálaga set í setfyllunni 9