LEYNDARDÓMAR THAILANDS HRINGFERÐ MEÐ LEIÐSÖGUMANNI

Relaterede dokumenter
bæklingur á íslensku BORNEO

BÆKliNGUR Á ÍSlENSKU. Bali

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

thailand 1. november oktober 2009 bæklingur á íslensku

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

THAILANDs MYSTIK & LANDLIGE IDYL. rundrejse med dansk rejseleder

Dagsprogram Thailands Mystik og landlig idyl

THAILAND rundrejse med DANsk rejseleder

Dyrebingo. Önnur útfærsla

THAILANDs MYSTIK & LANDLIGE IDYL. rundrejse med dansk rejseleder

thailands mystik & landlige idyl 14 dage / 11 nætter Rundrejse med dansk rejseleder

THAILAND MYSTIK & LANDLIGE IDYL

Kökur, Flekar,Lengjur

esurveyspro.com - Survey Detail Report

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Faldar og fjarlægar perlur

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Baráttan við MNDsjúkdóminn

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

thailands mystik & landlige idyl 14 dage / 11 nætter Rundrejse med dansk rejseleder

Jökulsárlón og hvað svo?

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

Efnisyfirlit: Inngangur: Valby Börneasyl / Valby Dosseringens Vuggestue Börnehaven Prinsessehöj / Virum... 12

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

- kennaraleiðbeiningar

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

Thailand helt i nord. En rejsebeskrivelse fra Rejsecenter Djursland

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Prisliste Thailand. Prislisten er gyldig fra 1. november 2015 til 31. oktober Prislistens indhold. Velkommen til Thailand

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Prisliste nr. 3 / januar 2012

ÞEGAR GLEÐIN BREYTIST Í SORG

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

komudagur f2

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Eyða of miklu í áburð, vélarekstur og aðkeypta þjónustu

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

GRUPPEREJSE I NORDTHAILAND

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

glimrende lærervejledninger

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

Námslýsingar bekk :

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

Fyrsta heimilið. Kynningarblað. Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko. MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018

STYKKISHÓLMS Söfnun lokið. Nýr Baldur. Framkvæmdaáætlun í umhverfismálum. Gestir

LV Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar við Hálslón, á Brúaröræfum og

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Kennsluleiðbeiningar A B

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Indlægsseddel: Information til brugeren Carbocain -Adrenalin 5 mg/ml, 10 mg/ml og 20 mg/ml + 5 μg/ml, injektionsvæske, opløsning

Námsferð til Danmerkur og Svíþjóðar, maí 2005 Kennarar: Ólafur Ingólfsson, Friðgeir Grímsson og Jakob Vinther. Møns Klint.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Síprox 250 mg filmuhúðaðar töflur. cíprófloxacín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?...

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Siemens Børnerådg. ISLAND /5/03 10:28 PM Side 1. Heyrir. þú í. Leiðbeiningar fyrir foreldra heyrnarskertra barna. ...vinum þínum?

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Menningarminjar í Bláskógabyggð

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Reykjavikurborg Erindi nr. Þ / komudagur /S - // Z<'// Alþingi Reykjavík 14*. nóvember 2011 b.t. atvinnunefndar Austurstræti 8-10

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Famvir 125 mg og 500 mg filmuhúðaðar töflur. famciclovir

SKÁTABLAÐIÐ HVER ER LYKILLINN AÐ VELGENGNI Í SKÁTASTARFI? FORINGI, FARÐU MEÐ ÞAU ÚT! ROVERWAY - FRÁSAGNIR FERÐALANGA

1. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

SVEIT Í BORG DEILISKIPULAGSTILLAGA - ÁLFTANES SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU

Transkript:

LEYNDARDÓMAR THAILANDS HRINGFERÐ MEÐ LEIÐSÖGUMANNI

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR Góðir Íslendingar Stefna okkar er að bjóða Íslendingum uppá ferðir til fjarlægra staða sem eru í boði alla daga allt árið. Í þessum bæklingi kynnum við skipulagða ferð með leiðsögn um Leyndardóma Thailands. Thailand hefur uppá ótrúlega margt að bjóða fyrir okkur Íslendinga. Þar er sól og hiti allt árið og verðlagið er mjög hagstætt miðað við Evrópu. Gestir okkar sem þegar hafa prófað ferðirnar eru sammála um að annan eins lúxsus hafi þeir ekki reynt áður á eins hagstæðu verði og í Thailandi. Við erum brautryðjendur í ferðum fyrir Íslendinga til Asíu Vegabréfsáritun Það þarf ekki vegabréfsáritun fyrir íslenska ríkisborgara til Thailands ef dvalið er skemur en 30 dagar. En vegabréf ykkar þarf að vera í gildi í lámark 6 mánuði eftir að þið komið heim. Galdeyrir 100 thailenskir bath = ca. 4,00 íslenskar krónur. Flestir veitingastaðir, hótel og verslanir taka á móti kreditkortum, það eru víða hraðbankar sem hægt er að taka út peninga, með kredit- debetkortum. Ferðatryggingar Við mælum með að fólk sé með forfalla- ferða- og slysatryggingar. Nánari upplýsingar, hjá FERDIN.IS Bólusetningar Við mælum með að vera bólusett fyrir stífkrampa, smitanlegri lifrabólgu og einnig taka lyf fyrir malaríu þe. fyrirbyggjandi - notið alltaf vörn gegn mýflugnabiti - bæði kvölds og morgna - en kaupið það í Thailandi - það virkar best! Hafið samband við heilsugæslu eða lækni varðandi bólusetningar. Bestu ferðakveðjur Jón Haukur Daníelsson og Margeir Ingólfsson Í Thailandi verður tekið á móti ykkur af leiðsögumanni okkar dananum Michael Schulz sem búið hefur í Thailandi í meira en 30 ár og séð um þessar ferðir samstarfsaðila okkar. Hann er með mikla reynslu og þekkir menningu, náttúru og sögu lands og þjóðar, og auðvitað talar og les thai. Við fljúgum með Thai Airways frá Kaupmannahöfn í beinu flugi til Bangkok. Flugtíminn er milli 9-10 tímar. Thai Airways flýgur Boeing 747 sem einnig er þekkt undir nafninu Jumbo Jet. Þetta er þægileg ferð sem einkennist af hinu velþekkta thailenska brosi, mikilli þjónustulund, góðum mat og þægilegum sætum. Föt Þó svo að meðalhitastig í Thailandi er frá 25 30 gráður er samt gott að taka með sér góða peysu, því það getur verið svolítið kalt á kvöldin í norður Thailandi. Það getur einnig verið hálf kalt þegar þið keyrið um með loftkælingu. Strigaskór eða góðir sandalar til að nota í gönguferðum. Þægileg föt sem ykkur líður vel í og sólgleraugu og sólhatt til að verja húð og augu fyrir sterkri hitabeltis sólinni. THAI service direkte til Thailand Med vores Boeing 747 direkte fra København til Bangkok plus direkte fra København til Phuket i vintersæsonen er valget af flyselskab nemt. Lad ferien starte allerede, når du stiger ombord og bliver hilst velkommen af vores smilende THAI stewardesser. Bliv forkælet hele vejen til Thailand. THAI service når det er bedst www.thaiairways.dk 2

LEYNDARDÓMAR THAILANDS 14 DAGAR / 11 NÆTUR Við höfum valið þessa spennandi ferð með leiðsögumanni frá Bangkok til norður Thailands. Það er möguleiki á að lengja ferðina með auka 5 dögum í sólstrandabænum Hua Hin. Hafið samband um verð og dagsetningar eða skoðið sér verðlista. Stutt lýsing: Bangkok, Ayuttahya, Tak, Mae Sot, Chiang Mai, Thaton, Maekok River, Chiang Rai, Den Gyldne Trekant, Bangkok BURMA Chiang Rai LAOS Thaton (Maekok River) Chiang Mai Tak Mae Sot Nakhon Sawan Í samvinnu við hinn reynda leiðsögumann, Michael Schulz, höfum við sett saman 13 daga hringferð frá Bangkok til norður Thailands. Við förum ekki hraðar yfir en svo að sálin geti fylgt með og í gegnum alla ferðina er lögð áhersla á innihald, gæði og þægindi. Dagskráin inniheldur stærstu og áhugaverðustu staðina á þessu svæði, en þið upplifið einnig ný svæði og spennandi atburði sem gerir það að verkum að þeir sem eru að ferðast í 2. og 3. sinn til Thailands finnst ferðin einnig spennandi. Við störfum aðeins með reyndum leiðsögumenn og gistum að mestu leiti í fyrsta flokks gistingu. Verð og gæði fylgjast að, einnig í Thailandi. Það er ekki tilgangur okkar að bjóða uppá ódýrustu hringferðina heldur þá bestu THAILAND Ayuttahya Bangkok Cha Am CAMBODIA Hua Hin Chumphon Ranong THAILANDSKE GOLF Koh Samui Þið dveljið fyrstu 3 dagana í Bangkok og gistið í miðri borginni á því skemmtilega svæði, Chinatown. Hér upplifið þið mjög litríkan borgarhluta, þar sem litrík auglýsinga skilti og ilmandi götueldhús gefa svæðinu sína sérstöðu ásamt broti af austrænum leyndardómum. Það eru mörg ár síðan síðustu ópíumsbásarnir slökktu á grænum lömpum í hliðargötum Chinatowns. Í dag eru svefngötur fortíðarinnar mikið breyttar. Nú eru götur Chinatowns iðandi af lífi og bath í þúsundavís skipta um hendur og fara á manna þegar kaup og sala á allskonar smáhlutum, gulli, fötum og rafmagnsvörum á sér stað. Þið upplifið hin stórkostlegu hof í Bangkok og það mun einnig vera tími fyrir verslunarleiðangur og jafnvel er hægt er að kíkja við hjá gleraugnasala og/eða klæðskera. keyrsla á hótelið og þá mun leiðsögumaður ykkar fara yfir ferðaáætlun og gefa ykkur góð ráð fyrir ferðina. Þegar þið komið á hótel Grand China Princess fáið þið úthlutað herbergi og hafið möguleika á að slaka aðeins á og fara í bað eftir langt ferðalag áður en þið hittist aftur um kl. 12.00. Um kvöldið förum við saman og borðum á góðum hefðbundnum thai veitingastað á svæðinu sem er bæði spennandi menningar upplifun og öðruvísi matargerðarlist. Gisting: Grand China Princess í superior herbergi (M,K) Dagur 1: Brottför frá Kastrup Þið fljúgið frá Kastrup um miðjan dag (14:30) með Thai Airways ath. alltaf vel ferðadagskrá og flugtíma sem þið fáið ásamt flugmiðum ca. 3 vikum fyrir brottför. Um borð í Thai Airways eru bæði matur og drykkur ókeypis. Krabi Phuket Hat Yai MALAYSIA Dagur 2: Koma til Bangkok Þið komið á flugvöllinn í Bangkok um kl. 06.00 um morguninn. Eftir að hafa farið í gegnum tollinn og fengið ferðatöskurnar verður tekið á móti ykkur af leiðsögumanni okkar á staðnum (nánari upplýsingar um fundarstað fylgir með flugmiða og ferðaáætlun). Það er síðan klukkutíma 3

Liggende Buddha Bangkok Ayutthaya Dagur 3: Dagsferð í Bangkok Eftir góðan nætursvefn og kjarngóðan morgunverð frá flottu morgunverðarborði hótelsins farið þið í ferð um Bangkok. Þið skoðið 3 hof í stórborginni ásamt Grand Palace. Við byrjum á að skoða Wat Po, þar liggur hinn 45 m. langi Budda. Síðan heimsækjum við hofsamstæðuna Grand Palace. Það er erfitt að ímynda sér hve ótrúlega fallegt svæðið er og bæði byggingar og styttur eru úthugsaðar niður í minnstu smáatriði. Hér er einfaldlega sameinaður kjarni thailenskrar menningar og trúar. Höllin var byggð árið 1782 af Rama konungi hinum 1. en hefur ekki verið notuð sem konunglegur bústaður síðan 1946. Í dag er höllin notuð fyrir konunglegar uppákomur, opinberar heimsóknir og fl. Fyrir hádegisverð heimsækið þið einnig hið fallega hof Marble sem er frá árinu 1900 og er byggt úr ítölskum marmara. Við þurfum að sjálfsögðu ekki að flýta okkur meira en að hægt sé að upplifa stemningu borgarinnar og jafnvel að versla aðeins í leiðinni. Við borðum gómsætan hádegisverð áður en við heimsækjum síðasta hofið, Wat Traimit þar sem hinn 5,5 tonna þungi Budda er staðsettur og er úr 18 karata gulli. Þið komið aftur á hótelið seinnipart dags. Gisting: Grand China Princess í superior herbergi (M,H)) Bangkok Mae Sot Kvöldverðar sigling kl. 19:30-22:45 Valfrjálst skipulag sem er ekki innifalið í verðinu. Hér getið þið valið hvort þið skráið ykkur í ferð kvöldsins sem er á Chao Phaya fljótinu. Þið munið sigla á antík skipi sem flutti hrísgrjón um fljót Thailands fyrir 80 árum, en nú er búið að breyta skipinu í spennandi veitingastað þar sem maturinn er borinn fram undir stjörnubjörtum himni á meðan þið vaggið rólega eftir fljótinu. Þið getið skráð ykkur í kvöldverðar siglinguna um daginn, verðið er ca. DKK 260,- á mann og er borgað til leiðsögumans Dagur 4: Sigling á fljótinu, Ayutthaya og bærin Tak Eftir morgunverð skráið þið ykkur út af hótelinu og gangið um boð í lúxus skipið Pearl of Siam, sem siglir í norður til Ayuttahya sem er gamli höfuðsstaður Thailands. Á meðan þið siglið gegnum stórborgina þar sem allt er á ferð og flugi inn í rólega sveit þá snæðið þið hádegisverð á dekki skipsins á leiðinni. Eftir nokkra tíma siglingu komið þið til Ayuttahya þar sem eru merkileg mannvirki og rústir en Ayuttahya er mjög sérstök. Eftir skoðunarferð um borgina haldið þið áfram með rútu ca. 300 km. norður til Tak, sem liggur í fallegu umhverfi. Tak er við fljótið Ping sem var áður fyrr aðal samgönguleið með vörur til nágrannalandsinns Myanmar (Burma). Það er upplifun að koma á markaðin í Tak sem er í gamla bænum og iðar af lífi og fjöri. Það verður snæddur kvöldverður á veitingarstað í Tak. Gisting: Vieng Tak Riverside Hotel i deluxe-herb. med útsýni að fljótinu. (M,H,K) 4 Bangkok Dagur 5: Náttúra í Mae Sot og nágrenni Eftir góðan nætursvefn í friðsælu umhverfi býður dagurinn uppá miklar náttúru upplifanir. Við keyrum 80 km. til Mae Sot, sem er hálent svæði með miklum fljótum, fossum og bambus skógum. Í þessari framandi náttúru, sem er við landamæri Myanmar (Burma) verður stoppað og þið heimsækið hina litríku og gestrisnu minnihluta hópa sem búa í litlum fjalla þorpum á þessu svæði. Síðan förum við fótgangandi á milli gúmmítrjáa og risa bambus og eftir klukkutíma göngu komum við okkur fyrir á gúmmípramma og látum strauminn í fljótinu leiða okkur áfram um hinna stórbrotnu náttúru. Eftir siglingu niður fljótið upplifið þið viðskiptin á markaðinum við landamæri Myanmar. Í stuttu máli, þetta er dagur með öðruvísi upplifunum langt frá almennum ferðamanna svæðum. Gisting: Central Mae Sot Hill Resort, í superior herbergi (M,H,K) Dagur 6: Fra Mae Sot til Chiang Mai Við förum snemma frá Mae Sot og sjáum morgun þokuna þar sem hún liggur ennþá eins og mjúk dýna og hylur efstu fjallatoppana. Við notum mest allan daginn í að keyra ca. 400 km. til Chiang Mai, þetta er mjög fallegt svæði og talið með því fallegasta í Thailandi. Á tímabilinu ágúst janúar er regnskógurinn grænn og gróskumikill og nær þá alveg

Thaton Það verður farið í gönguferð í fallegu umhverfinu áður en kveikt verður á grillinu og skipulagður BBQ kvöldverður verður borinn fram við fljótið. Gisting: Maekok River Village Resort (M,H,K) Dagur 10: Afslöppun við Maekok-fljótið Dagurinn er frjáls. Þið getið tekið það rólega á hótelinu og slappað af við laugina. En það er það er líka hægt að taka þátt í ýmsu frá sjálfu hótelinu, eins og læra að búa til thailenskan mat eða fara í göngutúr niður að næsta fljótaþorpi. Gisting: Maekok River Village Resort (M,H,K) Hjólaferð Valfrjálst skipulag sem er ekki innifalið í verðinu. Leiðsögumaðurinn skipuleggur spennandi hjólaferð í friðsælu umhverfi Chiang Mai, þetta er góð leið til að kynnast og heilsa uppá þorpin á svæðinu. að hinum ferköntuðu hrísstöllum, þar sem hin ljósgræna uppskera vaggar rólega í golunni. Það verður að sjálfsögðu tími til að stoppa og njóta náttúrunnar og fá innsýn í lifið í litlu þorpum sem við keyrum framhjá, allt kryddað með spennandi frásögn og góðum ráðum frá hinum reynda leiðsögumanni. Við borðum hádegisverð á leiðinni og komum seinnipart dags til höfuðborgar norður Thailands, Chiang Mai. Þið búið í miðbænum á Hótel Chiang Mai Plaza. Fyrir þá sem hafa áhuga skipuleggur leiðsögumaðurinn hefðbundið Thai nudd fyrir kvöldverð sem er á veitingastað hótelsins. Gisting: Chiang Mai Plaza í superior-herbergi (M,H,K) Dagur 7: Dagsferð í Chiang Mai Þið vaknið í höfuðborg norður Thailands, sem er rómuð fyrir þægilegt loftslag og heillandi stemningu. Svæðið var oft verið lokað frá öðrum hlutum Thailands og þess vegna farið í gegnum aðra menningaþróun en restin af Thailandi. Frá árunum 1281 1556 var borgin höfuðborg Lanna-ríkisins, sem náði frá mið Thailandi í suðri til Laos í norðri. Það er hægt að þýða orðið Lanna til milljónir af hrísökrum, sem er verðugt nafn fyrir hið sterka og gróskumikla ríki. Chiang Mai er ennþá ein af áhugaverðustu borgum Thailands með mikið af einstökum stöðum bæði í borginni og fyrir utan hana. Í Chiang Mai eru meira en 300 hof og þar af er hið fallega Doi Suthep-hof sem er staðsett í 1.053 m. hæð, héðan er stórkostlegt útsýni yfir dalinn og er hofið einkennandi fyrir glæsilega fortíð. Við heimsækjum hofið snemma um morguninn á meðan messa munkanna fyllir staðinn með leyndardómum. Við borðum hádegisverð á fallegum veitingastað við lítið vatn. Síðan er ferðinni haldið áfram til bæjarins Sangkamphang sem er þekkt fyrir glæsilegt handverk. Við heimsækjum verkstæði sem enn halda við gömlum hefðum bæði í handverki og aðferðum. Skoðið m.a. vönduð munstrin, undirbúningsvinnu fyrir silki, silfursmiðina og hinar litríku sólhlífar. Við komum aftur á hótelið seinni part dags og þá er tími til að slappa af áður en við hittumst aftur um kl. 18:30 en þá förum við á stóran næturmarkað og borðum kvöldverð. Hér eru meira en 50 básar með sérrétti frá allri Asíu og mynda básarnir ramman utan um lengsta mararborð Thailands. Hér eru á boðstólnum spennandi sérréttir í afslöppuðu umhverfi sem hægt er að láta sig hlakka til að bragða á. Gisting: Chiang Mai Plaza í superior-herbergi (M,H) Þið getið skráð ykkur í hjólaferðina um daginn, verðið er ca. DKK 1809- á mann og er borgað til leiðsögumanns. Dagur 8: Hvíldardagur í Chiang Mai Hvíldardagur, sem allir hafa þörf fyrir til að vinna úr hinum mörgu áhrifum og upplifunum síðustu daga. T.d. er hægt að liggja við sundlaugina með góða bók eða rölta um gamla bæinn í Chiang Mai. Gisting: Chiang Mai Plaza í superior-herbergi (M) Dagur 10: Frá Chiang Mai, framhjá fílabúðum til Maekok River Í dag förum við norður eftir til Thaton. Á leiðinni verður stoppað við orkídeu-búgarð. Við heimsækjum einnig fílabúðir og sjáum þegar þessi skynsömu dýr fara í morgunbað og með aðstoð leiðsögumannsins er hægt að skipuleggja ferð á fílabaki um frumskóginn fyrir þá sem hafa áhuga. Ferð á fílabaki er ekki innifalin í verðinu og er borguð á staðnum ca. DKK 150,- á mann. Eftir hádegisverð komum við að Meakok fljótinu og hóteli okkar. Meakok River Village Resort eða Thaton Chalet sem eru staðsett á mjög fallegu svæði, umvafin fjöllum og með útsýni yfir fljótið. Við höfum valið bestu hótelin á þessu svæði, en sjálf gistingin er aðeins með 3 stjörnur. 5

Dagur 11: Frá Maekok með fljótabát til Chiang Rai Fyrir náttúru unnendur verður þessi dagur eflaust einn af þeim eftirminnilegustu. Við upplifum m.a. svar Thailands við Svissnesku ölpunum. Á meðan þið líðið rólega niður fljótið á litlum fljótabát getið þið dáðst að stórkostlegri náttúrunni. Við siglum framhjá mörgum smáþorpum sem eru staðsett alveg niður í dalkvosinni. Það eru 6 megin hópar af fjallafólki sem búsett er í norður Thailandi: Akha, Hmong, Lisu, Karen, Lahu og Mien. Þessir þjóðflokkar byrjuðu að koma sér fyrir í Thailandi í lok ársins 1800, eftir að þau voru þvinguð til að hverfa frá Tibet, Burma og Kína vegna borgarastyrjaldar og stjórnmálalegrar kúgunar. Við komum til Chiang Rai uppúr hádegi og borðum hádegisverð á hótelinu The Dusit Island Resort sem er staðsett á skaga við fljótið. Restin af deginum er frjáls og á eigin vegum. Gisting: The Dusit Island Resort, í superior herbergi (M,H) Dagur 12: Chiang Rai og Gullniþríhyrningurinn Þið farið að og skoðið hinn gyllta þríhyrning. Fljótasvæði þar sem landamæri Thailands er við Laos og Myanmar (Burma) og sem var þekkt fyrir ópíum sölu hér áður fyrr. Við heyrum söguna um það hvernig Thailandi hefur tekist að stjórna þessari ólöglegu sölu. Við förum síðan yfir í litlar rútur og keyrum uppí fjöllin til að heimsækja fjalla ættbálkana, sem hér áður fyrr framfleyttu sér á ópíumræktun. Spennandi dagur í friðsælu umhverfi og með herskáar sögur. Um kvöldið er tími fyrir the grand finale einstakur kvöldverður á The Dusit Island Resort. Gisting: The Dusit Island Resort, í superior herbergi (M,H,K) Dagur 13: Frá Chiang Rai til Bangkok Þetta er síðasti dagur hringferðarinnar. Við keyrum á flugvöllinn í Chiang Rai og fljúgum með Thai Airways til Bangkok. Um miðnætti fljúgið þið áfram til Íslands með millilendingu í Kaupmannahöfn. (M) Dagur 14: Koma til Kaupmannahafnar Lending á Kastrup flugvelli með Thai Airways TG 950 snemma um morguninn. M: Morgunverður H: Hádegisverður K: Kvöldverður Dusit Island Resort ALLT ÞETTA ER INNIFALIÐ Í VERÐINU: Flugmiði með Thai Airways frá Kaupmannahöfn til Bangkok b/l með sköttum Flugmiði með Thai Airways frá Chiang Rai til Bangkok með sköttum Dönsku og enskumælandi leiðsögn dagar 2-13 (Íslensk leiðsögn í völdum ferðum) 11 nætur á góðum ferðamanna og fyrsta flokkshótelum með morgunverði Fullt fæði í 6 af 13 dögum (dagar: 4, 5, 6, 9, 10, 12) Hálft fæði í 4 af 13 dögum (dagar: 2, 3, 7, 11) Tips á hótelum og veitingarstöðum Rútuferðir með loftkælingu í Thailandi Hálfsdagferð musteri og borgarferð í Bangkok Hálfsdagsferð til Grand Palace Sigling frá Bangkok til Ayutthaya með luxsu skibinu Pearl of Siam Gönguferð í regnskóginum Létt riverrafting á Mae La Mao fljótinu í gúmmíbátum (fyrir alla aldurshópa) Hálfsdagsferð til Doi Suthep-hofsinns Hálfsdagferð í handverkbæinn Sangkamphang Ferð í fílabúðir (reiðtúr á eigin kostnað ekki inniflalið) BBQ-kvölverður við fljótið Fleiri heimsóknir hjá fjallafólki Thailands Sigling á Maekok River á fljótapramma Dagsferð til Gullna þríhyringsinns m.m. Gjöld vegna öryggis og ferðaskrifstofu tryggingar í alt DKK 28,- EKKI INNIFALIÐ: 6 Forfalla, ferða og slysatryggingar Drykkir Ferðir sem eru í vali á frídögum Flug frá Íslandi til Kaupmannahafnar Þjóðfé fyrir auka leiðsögumenn og bílstjóra Ef þú vilt lengja ferðina í Hua Hin - sjá síðu 7

Cha-am LENGIÐ FERÐINA MEÐ SÓL OG STRÖND Springfield HUA HIN - 5 DAGAR Á DUSIT THANI***** Lake View Hua Hin er friðsæll og skemmtilegur bær, sem liggur að Siam firðinum aðeins 3 1/2 tíma keyrsla frá Bangkok. Það var Rama VII konungu Thailands, sem sjá fyrst möguleikana í þessu fallega svæði og lét byggja höll þar um 1920 sem hann kallaðir Klai Klangwan í beinni þýðingu Í burtu frá öllum áhyggum Hua Hin er góður staður til að njóta þess að vera í frí, hér er einnig mikið úrval af veitingastöðum, verslunum, afþreyingur ásamt næturmarkaði. En þrátt fyrir allt hafa Thailendinarnir reynt að halda í sveitamenninguna sem hefur einkent Hua Hin svæðið. Fyrir golf áhugamenn er stutt á marga af betri golfvöllum Thailands Dagur 13-17: Bangkok Hua Hin Við komuna til Bangkok verðið þið sótt út á flugvöll og keyrð niður til Hua Hin en keyrslan tekur ca. 3 tíma. Þið komið til með að gista næstu 4 nætur á 5 stjörnu hóteli alveg á ströndinni, Dusit Thani sem er aðeins 7 km fyrir norðan Hua Hin bæinn. Dvölin hér er á eigin vegum án leiðsagnar en ef þið þurfið aðstoð getið þið haft samband við skrifstofu Billetkontorets í Bangkok. Dusit Thani Hua Hin Dagur 17: Frá Hua Hin til Bangkok Þegar kvölda tekur verðið þið sótt og keyrt með ykkur út á flugvöll þannig að um kl. 22:00 eruð þið komin á alþjóðaflugvöllinn í Bangkok. Þið innritið farangurinn sjálf hjá Thai Airways en flugið er síðan stuttu eftir miðnætti frá Bangkok og lending í Kastrup 10 tímum seinna. Dagur 18: Koma til Kaupmannahafnar Koma til Kastrup flugvallar með TG 950 snemma dags Palm Hills Dusit Thani Hua Hin Hua-Hin Airport Scenic Point Khao Hin Lek Fai Hua-Hin Royal Golf Course Majestic Creek Kaho Takiab Hill DUSIT THANI HUA HIN ***** 1349 Phetkasem Road Cha-Am, Hua Hin Hua-Hin Seoul Thanarat Army Þegar þið stigið fæti ykkar í afgreiðslu hótelsins finnið þið að hér er um alveg sérstak hótel að ræða. Þetta er 5 stjörnu hótel sem hefur reglulega verið haldið við. Bæði Khao Khan innréttingar og gæði hótelsins standast kröfur nútímans Kradia og þjónustan er mjög góð. Öll herbergin snúa að hluta Ban Bang Je og einnig Pu til eða alveg að Rong hafinu önnur sundlaugin af Marsh tveimur. Hin sundlaugin sem í er saltvatn Phraya og er í rólegum garði hótelsins fyrir þá sem óskanakorn eftir Cave friði og ró. Öll herbergin sem eru stór og fallega innréttuð eru með svalir og öll nútíma þægindi. Hótelið býður einnig uppá marga afþreyingarmöguleika eins og tennis, squash, hestaferð, æfingasal og úrval af vatna íþróttum. Rétt hjá hótelinu eru nokkrir golfvellir í hæsta gæðaflokk og aðstoðar hótelið gjarnan við að pantanir. Það eru margir mismunandi veitingastöðir á hótelinu eins og ítalskur, franskur og thailenskur og yfirkokkurinn er búinn að starfa þar í nær 20 ár og sér um að maturinn standist þau gæði sem er að finna á hótelinu. Duait Thani Hua Hin er í 10 mín keyrslu norður af Hua Hin og bíður uppá litla rútu sem keyrir á klukkutíma fresti (50 bath hvor leið) Á þennan hátt er auðvelt að fara t.d. á hinn þekkta næturmarkað í Hua Hin og síðan fara aftur í rólegheit á einka strönd við Hótelið. ALLT ÞETTA ER INNIFALIÐ: R útuferð með loftkælingu frá Bangkok flugvelli til hótels í Hua Hin b/l Gisting í 5 daga / 4 nætur á Dusit Thani í superior-herbergi 1 x Kvöldmatur hlaðboð 4 x Morgunverðar hlaðboð 7

BORNEO malaysia Bali 6:22 09 11:4 12-02-20 d 1 9-10.ind Bali 200 Mikið úrval af ferðum til annara áfangastaða bæði einka og hópferðir í Asíu... TÆKNILEGUR SKIPULEGGJANDI: BILLETKONTORET A/S. MEÐLIMUR AF DANSKA REJSEGARANTIFONDEN NR. 650 MEÐ MEIRU FERDIN.IS * Jón Haukur Daníelsson * Sími: +354 846 2510 * Netfang: ferdin(at)ferdin.is * Margeir Ingólfsson * Sími: +354 893 8808 * Netfang: ferdin(at)ferdin.is