Heildarlausnir varðandi innra eftirlit matvælafyrirtækja

Relaterede dokumenter
Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Kökur, Flekar,Lengjur

Vi hjælper med at holde fødevarer raske. Hygiejnekontrol

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Dyrebingo. Önnur útfærsla

heilsuvæn málning sem NAAF mælir með! Bliss LITAKORT

esurveyspro.com - Survey Detail Report

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Fyrsta heimilið. Kynningarblað. Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko. MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

1. tölublað 31. árgangur í skrifstofuvörum og daglegum rekstrarvörum. RV - birginn þinn. Hako. GoJo / Purell. Rekstrarvörur.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Merkingar matvæla Innihaldslýsingar, ofnæmis og óþolsvaldar. Jónína Þ. Stefánsdóttir Apríl 2011

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Síprox 250 mg filmuhúðaðar töflur. cíprófloxacín

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Desmópressínasetat

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

Sund- og baðstaðir. Handbók

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Mikrobiologi. Vi hjælper med at holde fødevarer raske

komudagur f2

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

NYHEDSBREV 2017 NR.3 - JULI. RIDASCREEN Verotoxin Kursus kalender esmiley Compact Dry SwabSURE Listeria Sociale medier Ny medarbejder Tilbud

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

WEHOLITE. Lagnakerfið

- kennaraleiðbeiningar

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

FYLGISEÐILL. FOMEPIZOLE EUSA Pharma 5 mg/ml, innrennslisþykkni, lausn. Fomepízól (sem súlfat).

Indlægsseddel: Information til brugeren Carbocain -Adrenalin 5 mg/ml, 10 mg/ml og 20 mg/ml + 5 μg/ml, injektionsvæske, opløsning

Jarðefni, þjöppun og samanburður aðferða við þjöppumælingar

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Famvir 125 mg og 500 mg filmuhúðaðar töflur. famciclovir

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Kennsluleiðbeiningar A B

VINTERTILBUD TILBUDDENE GÆLDER HELT FREM TIL

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Svaninum

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Nicotinell forðaplástur. Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst.

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Myfortic 180 mg og 360 mg magasýruþolnar töflur. Mycofenolsýra (sem natríummycofenolat)

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Otrivin Menthol ukonserveret 1 mg/ml nefúði, lausn. Xýlómetazólínhýdróklóríð

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Reykjavikurborg Erindi nr. Þ / komudagur /S - // Z<'// Alþingi Reykjavík 14*. nóvember 2011 b.t. atvinnunefndar Austurstræti 8-10

Skal vi snakke sammen?

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

Gæðavottað á öllum Norðurlöndunum SPAANDEX K-GULV. Uppsetningarleiðbeiningar

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli.

Informationsteknologien og små sprogsamfund

sþ Tillaga til þingsályktunar [265. mál]

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Jöfn umgengni í framkvæmd

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Öryggisblað (MSDS) Samkvæmt reglugerð Nr. 750/2008

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. HUMULIN NPH (ísófan) KwikPen 100 a.e./ml stungulyf, dreifa í áfylltum lyfjapenna Mannainsúlín

Siemens Børnerådg. ISLAND /5/03 10:28 PM Side 1. Heyrir. þú í. Leiðbeiningar fyrir foreldra heyrnarskertra barna. ...vinum þínum?

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A

glimrende lærervejledninger

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Transkript:

Heildarlausnir varðandi innra eftirlit matvælafyrirtækja þinn samstarfsaðili í matvælaöryggi Eftirlit með þrifum Eftirlit með sótthreinsun Ensímsápur - Varnir gegn örverumyndun (Biofilm) Listeriu mæling Saltinnihald Hreinsiefni Handsótthreinsun og þvottur Fitu- og ferskleikamælingar Vatnsmælingar Eftirlit með hitastigi Hreinlætisvörur Þrifaplön Þrifaeftirlit

ATP - tæki, hygicult o.fl.

ATP- EFTIRLIT MEÐ ÞRIFUM System Sure Plus mælirinn er frábært tæki til að mæla gæði á þrifum í matvælaiðnaði, í heilbrigðiskerfinu, á veitingahúsum, í lyfjaiðnaði, hjá sveitarfélögum og víðar. Tækið mælir ATP (adenósín triphosfat), en ATP er til staðar í öllum frumum baktería, dýra og manna og einnig í geri og myglu. Mælingin tekur einungis 15 sekúndur og er öflug lausn til að greina þrif samkvæmt HACCP (Hazard Analysis og Critical Control Points). Unnt er að lesa niðurstöður úr mælinum í SureTrend 4 forritið sem fylgir mælinum. Forritið heldur utan um allar mælingar og gefur kost á tölfræðilegri úrvinnslu gagna með mjög aðgengilegum hætti. Með forritinu er hægt að setja upp HACCP plan um þrif í mismunandi byggingum og á mismunandi stöðum innan bygginga. EnSure mælirinn gefur kost á að leita að bakteríum auk alls þess sem System Sure Plus mælirinn gefur kost á. Tekið er sýni og prufupinninn er settur í hitaskáp, í framhaldi er hægt að greina TC=totalkim, Coliform og EC= e-coli með því að nota viðeigandi pinna og Ensure mælinn. Ultrasnap pinninn í ATP tækið er fyrir yfirborð og Aqua snap pinninn er fyrir vatn. SS PLUS SystemSure Plus Instrument 1 stk. US2020 UltraSnap Test (til overflader) 100 stk. AQ100 AquaSnap Test (til vand) 100 stk. ENSURE EnSure Luminometer 1 stk. MS-TOTAL100 MicroSnap Total Detection Device 100 stk. MSEN100 MicroSnap Coliforme 100 stk. MSEC100 MicroSnap E.coli 100 stk. hygiena UltraSnap hygiena AquaSnap F R E E hygiena AquaSnap T O T A L HYGICULT - EFTIRLIT MEÐ SÓTTHREINSUN Hygicult er notað til þess að sannreyna hvort sótthreinsunarefnið hafi skilað tilætluðum árangri, þ.e.a.s. að drepa mögulegar bakteríur sem hafa lifað af hreingerninguna. Hygicult TPC mælir heildarbakteríufjölda á yfirborðinu, ef einhverjar eru, eftir sótthreinsun, á 1-2 dögum við 35 C. Hygicult er eina Dipslidesefnið í heiminum sem er vottað (AOAC NordVal). 510068010 Hygicult TCP (TotalKim) 10 stk. 510068012 Hygicult (Enterobacteriaceae) 10 stk. 510068267 Hygicult E/B (Enterobacteriaceae/E.coli) 10 stk. 510068013 Hygicult Y&M (Gær & Skimmel 10 stk. 1.13311.0001 Cultura incubator 1 stk. LISTERÍU PRÓF Einföld prófun á Listeríu spp. og Listeríu monocytogenes í framleiðsluumhverfinu þínu. INSITE-50 InSite, Listeria Species test 50 stk. SS-L01-01 SwabSure Listeria monocytogenes test 1 stk. HMI001 Varmeblok til InSite 1 stk. hygiena InSite hygiena PRO-Clean

EFTIRLIT MEÐ ÖRVERUM MICROBIOLOGY Rapid methods er byltingakennd aðferðarfræði við að greina örverur. Í staðinn fyrir að senda hreinlætisprufur í faggilda rannsóknarstofu geta fyrirtæki sjálf framkvæmt þessar rannsóknir með valideruðum aðferðum sem gefa niðurstöður mun fyrr en áður, auk þess að spara kostnað. Rannsóknir á TC, EC, Coliform, ETB, Listeríu, Salmonellu og fleiri örverum taka frá 24 tímum upp í 48 tíma eftir því hvaða aðferðafræði er notuð. Okkar aðferðir eru vottaðar af AOAC, NORDVAL og AFNOR. Compact Dry 100066 Compact Dry TC (Total Count) 4 stk. 1000168 Compact Dry EC-E (E.coli - Coliform) 40 stk. 1000869 Compact Dry YM (Gær og Skimmelsvamp) 40 stk. 1002941 Compact Dry ETB (Enterobacteriaceae) 40 stk. RAPID L.mono. RAPID Salmonella 3563694 RAPID L.mono - 20x90 Listeria 1 stk. 3555797 ½ Fraser broth. Æti fyrir Rapid Lmono á 225 ml. 6 stk. 3563961 RAPID Salmonella - 20x90 1 stk. 354179 Bufferet Peptone Water, Æti fyrir Salmonelle á 500 ml. 6 stk. 3564710 Salmonella Capsules. Buster fyrir æti 100 stk. PCR 3578123 IQ-Check Salmonella II 96 stk. 3578124 IQ-Check L.mono II 96 stk. 3578135 IQ-Check Champylobacter 96 stk. PERFORMANCE TESTED AOAC RESEARCH INSTITUTE LICENSE NUMBER 071302 GREINING Á ÖRVERUM Í VATNI Auðvelt er að greina örverur í vatni með þessari aðferð. Tekið er 100 ml vatnssýni í sterilt glas og duftið sett út í. Sýnið er sett í hitaskáp við 37 C yfir nótt. Ef vatnið verður blátt þá er coliform í vatninu ef lýst er á það með útfjólubláu ljósi og það verður skær blátt þá er e-coli í vatninu. 409726/STK Vandkop - 100 ml. 1 stk. 1000277/50 EC Blue 50 stk. 6085 UV Backlight LED Lygte 21 LED 1 stk. EFNAGREINING Á HVANNEYRI Við erum í samstarfi við rannsóknarstofuna Efnagreiningu á Hvanneyri og höfum sett upp PCR tæki til DNA greiningar á örverum og ofnæmisvökum. Einnig ELÍSA Reader en með honum er hægt að greina ofnæmisvaka í matvælum. Rannsóknarstofan hefur allt sem þarf til að greina Totalcount, E.coli og aðrar örverur í vatni, einnig fyrir hreinlæti í matvælaiðnaði svo eitthvað sé nefnt. Einnig hafa þau tæki til orkumælinga og þungmálmamælinga. Elísabet Axelsdóttir er í forsvari fyrir stofuna sími 6612629 Efnagreining ehf Ásvegi 4 Hvanneyri 311 Borgarnes Sími 6612629 Heimasíða: http//.www.efnagreining.is Tölvupóstfang: efnagreining@efnagreining.is

Ofnæmisvakar, mælar ofl

OFNÆMI - LEIT AÐ OFNÆMISVÖKUM Ofnæmisvakar hafa gríðaleg áhrif á þá sem þjást af ofnæmi. Líklegt er að á næstu misserum verði óheimilt að setja á vörur getur innihaldið. Því er nauðsynlegt fyrir matvælavinnslur að merkja allar sínar vörur með þeim ofnæmisvökum sem eru í vörunni. Með einföldu strip testi er hægt að finna eftirtalda onfæmisvalda: jarðhnetur, mjólk, egg, fisk, krabbadýr, hnetur, soya, korn, sinnep, sellery, sesame, lúpina og lindýr til að meta hvort þrif hafi verið fullnægjandi á milli framleiðslulota. BL613-25 Lateral Flow Milk 1 stk. BL608-25 Lateral Flow Eggs 1 stk. BL603-25 Lateral Flow Mustard 1 stk. BL606-25 Lateral Flow Peanuts 1 stk. R7003 RIDA Quick Gliadin 1 stk. SALTMÆLIR / REFRAKTOMETER Stafrænir saltmælar eru einföld og nákvæm mælitæki til ákvörðunar á saltinnihaldi vökva, þykkt sápu og fl. Atago mælarnir eru vatnsheldir og nettir í vasa. Einnig til innline. 4250 PAL-SALT PAL-SALT Saltmælir 1 stk. PAL-1 Refraktometer Brixmælir 1 stk. 4405 PAL-05S Refraktometer Fullsterkur pækill 1 stk. 3561 CM-780N IN-Line refraktometer CM-780N 1 stk. 9341 DOM-24 DOM-24 Frying Oil tester 1 stk. HORIBA - LAQUATWIN SALTMÆLIR Stafrænn saltmælir sem hægt er að nota á bæði vökva og fast efni. Mælirinn er einfaldur í notkun og nákvæmur. 3200456564 Salt Meter - LAQUATwin B-721 1 stk. 3200456562 ph Meter - LAQUATwin B-721 1 stk. FERSKFISKMÆLIR/FITUMÆLIR Með auðveldum hætti er hægt að mæla fituprósentu í fiski, sérstaklega gott fyrir makríl og síld. FFM-992 Fedtmåler - Lille sensor 1 stk. FFM-692 Fedtmåler - Stor sensor 1 stk. Torry Fiskfriskhedsmåler, Torrymeter 1 stk.

Hitamælar - Haccp eftirlit o.fl.

HITASTIGSSKRÁNING (TEMPERATURLOGGING ) Við bjóðum nokkrar mismunandi lausnir til skráningar hitastigs. Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir veiðiskipið eða vinnsluna. EL-USB-1-PRO Rustfristål USB Datalogger - 40 til +125 C 1 stk. EL-WIFI-TP Wifi Temp. probe data 1 stk. EL-USB-1 Data logger -35 til + 80 C 1 stk. EL-USB-TC-LCD Síriti fyrir hitastungunál 1 stk. Síriti með hitastungunál 1 stk. K-type Probe Stungunál fyrir sírita 1 stk. COMARK HITAMÆLAR Comark mælarnir eru sérhannaðir til að skrá og geyma gögn um hitastig. Í vörulínunni eru þráðlausir WIFI mælar sem gefa nákvæmt hitastig á tíma sem er geymt í skýi. Hægt er að nálgast þessar upplýsingar hvenær sem er með síma eða tölvu. BRC vottunin til dæmis útheimtir að hitastig sé alltaf skráð. Vörulínan er mjög stór, hægt er skoða alla vörulínuna á www.comarkinstruments.net eða vera í sambandi við söluráðgjafa okkar hjá Fooddiagnostics. 3613932 C22FKIT Calibrated Termometer 0 C +100 C 1 stk. C22 hitamælir með PX22L (Prope) hitanema. Selt sem sett. Hitastig vídd : -50 C til + 150 C / -58 F til 302 F (thermistor) Harðgerður og vatnshelt hulstur (IP65 / 67) Sérstakar AA Rafhlöður sem endast allt að 14.000 klst * jafngildir 5 ára notkun Innifalið UKAS vottorð (Calibration) fyrir 0 C og 100 C 3058958/C Simpelt prisbilligt termometer -40 C to + 125 C 1 stk. N9094 Vandtæt termometer -200 C to + 1372 C 1 stk. 3615208 / FPP Kombineret Infrarød og Indstiks termometer 40 C to + 200 C 1 stk. 3807774 / PDQ 400 Digital termometer 1 stk. 3613421/P P125 Digitalt lommetermometer -40 C to + 125 C Blár 1 stk. RF312TP Þráðlaus hitamælir fyrir frystir o.fl. -40 C to + 125 C 1 stk. 3927763 / N5001 HACCP Auditor, kombineret termometer og HACCP system 1 stk. REKSTRARVÖRUR SEM GREINAST Í MÁLMLEITARTÆKI PROHACCP- rekstrarvörur, plástrar, hárnet, pennar, merkimiðar, strippar, eyrnatappar o.fl.

Sápur og þrifaefni

ITRAM ÞRIFAEFNI Sápurnar frá ITRAM hafa vakið mikla lukku, en ITRAM stendur framarlega í vöruþróun, býður upp á mikinn stuðning og breiða vörulínu. ITRAM vörurnar eru nú þegar komnar í notkun hjá mörgum af öflugustu matvælavinnslu fyrirtækjum landsins (fiskvinnslur, kjötvinnslur, sundlaugar ofl). Það sem viðskiptavinir benda einkum á að skipti þá máli við ákvörðun um að skipta yfir í ITRAM er: Þjónusta og þekking sölumanna Food Diagnostics Efnin frá ITRAM fara vel með starfsfólk, viðskiptavinir tiltaka sérstaklega að þrifafólk finni minna fyrir ertingu í hálsi Efnin frá ITRAM innihalda EKKI fjórgild ammoníumsambönd Ensím sápurnar eru sérhannaðar til að fjarlægja biofilmu, en með því að fjarlægja bio filmuna er unnt að forðast örveruskot sem verður ef biofilman springur. Sápurnar eru með PH gildi 7 og mega því fara á alla fleti, þar með talið viðkvæma málma. Sápuna er unnt að fá bæði fyrir opna fleti og lokuð kerfi Kvoðusápan (JET FOAM) vinnur mjög vel á fitu og er bleik á litin sem auðveldar skolun Sótthreinsirinn (BACTER 100) sótthreinsar mjög vel og er lyktarlítill Lágfreyðandi klór sápan (BRIO CLOR) vinnur mjög vel á erfiðum óhreinindum og það er nánast eingin klór lykt af henni Reykofnasápan (FOR JET) er ódýr og vinnur mjög vel í reykofnum ITRAM býður upp á tvær tegundur af sápu fyrir viðkvæma málma t.d. ál, en það er BRIO ULTRA lágfreyðandi og ULTRA JET sem freyðir Að sjálfsögðu leggjum við mikla áherslu á að veita þá góðu þjónustu sem þeir feðgar Bjarni og Eggert hafa verið þekktir fyrir, auk þess að útbúa þrifaplön, bjóða upp á kennslu og fræðslu og framkvæma þrifaúttektir fyrir viðskiptavini. FROÐUSÁPA - ENZY JET PLUS Froðusápan kemur í 2 brúsum, annarsvegar enzím sápan í 5 lítra brúsa og bústerinn í 1 lítra brúsa. Efnunum er blandað saman í réttum hlutföllum í 45-55 C heitt vatn og kvoðað með kvoðutæki, blöndun er 1%. Þessir 6 lítrar duga í 600 lítra af kvoðusápu. 1156 Enzy Jet Plus - 5 kg. 1 stk. 1153 Bio Jet Plus - 1 liter 1 stk. Fyrir Eftir Fyrir Eftir ENSÍM SÁPA FROÐULAUS - TENSIOCIP Froðulausa sápan (CIP) kemur í 2 brúsum, annarsvegar enzím sápan í 5 lítra brúsa og bústerinn í 1 lítra brúsa. Efnunum er blandað saman í réttum hlutföllum í 45 55 C heitt vatn, blöndun er 0,25%. Þessir 6 lítrar duga í 2.400 lítra. Leggja má hluti í bleyti í þessa blöndu. 1158 TensioCip - 5 kg. 1 stk. 1159 BioCip - 1 liter 1 stk.

JET FOAM. KVOÐU HREINSIEFNI JET froða er basískt hreinsiefni sem er sérhannað til notkunar við þrif í matvælaiðnaði. Eiginleikar: Hefur mjög góða viðloðun, smýgur vel inn í sprungur og erfiða staði, tærir ekki viðkvæma málma. ph 13,0. Blöndun 2 til 5%.Reglugerð 648/2004 / EB hreinsiefni. IH201 Jet foam kvoðusápa 20 kg. IH2175 Jet foam kvoðusápa 200 kg. IH2002 Jet foam kvoðusápa IBC 1.000 kg. BACTER 100. SÓTTHREINSIR BACTER 100. Hefur mikla og langvarandi sótthreinsieiginleika. ph 11,5. Blöndun 2 til 5%. Reglugerð 94/33 EB / 1272/2008 (CLP). (ESB) nr. 453/2010 IH2081 Bacter 100 5% 20 kg. IH2174 Bacter 100 5% 200 kg. IH2173 Bacter 100 5% 1.000 kg. IH2081 Sterkur (Blöndun 1%). 20 kg. CLORFOAM. KVOÐUSÁPA SEM INNIHELDUR KLÓR CLORFOAM. Mjög öflugt kvoðuhreinsiefni sem inniheldur m.a. klór og önnur efni. Vinnur vel á erfiðum óhreinindum og heldur færiböndum hvítum. ph 13,0. Blöndun 2 til 3% Reglugerð 94/33 EB / 1272/2008 (CLP). (ESB) nr. 453/2010 IH1154 Clorfoam 22 kg. IH1554IBC Clorfoam IBC 1200 kg. BRIO CLOR. LÁGFREYÐANDI HREINSIEFNI SEM INNIHELDUR KLÓR BRIO CLOR. Mjög öflugt lágfreyðandi hreinsiefni sem inniheldur m.a. klór og önnur efni. Vinnur vel á erfiðum óhreinindum og heldur færiböndum hvítum. Hentar mjög vel til þrifa á þvottakörum og lokuðum Cip kerfum. ph 13,0. Blöndun 1 til 3% Reglugerð 94/33 EB / 1272/2008 (CLP). (ESB) nr. 453/2010 IH2022 Brio Clor 24 kg. IH2023 Brio Clor 1.200 kg. FOR JET. REYKOFNASÁPA FOR JET. Mjög öflug reykofnasápa sem hentar vel til að þrífa mjög erfið óhreinindi. ph 12,0. Blöndun 2 til 3% Reglugerð 94/33 EB / 1272/2008 (CLP). (ESB) nr. 453/2010 IH2123 For Jet. Reykofnasápa 25 kg. ANTIFOAM SIL. FROÐU EYÐIR ANTI FOAM SIL. Froðu eyðir fyrir matvælavinnslur. ph 6,0 Blöndun 10 gr. í 10 ltr. Í samræmi við EC-reglugerð 1907/2006 (REACH) IH2151 Brio Ultra lágfreyðandi fyrir viðkvæma málma 25 kg.

BRIO ULTRA. LÁGFREYÐANDISÁPA FYRIR VIÐKVÆMA MÁLMA BRIO ULTRA. Mjög öflugt hreinsiefni til að þrífa áldósir og viðkvæma málma. ph 12,0. Blöndun 1 til 2% Reglugerð 94/33 EB / 1272/2008 (CLP). (ESB) nr. 453/2010 IH2021 Brio Ultra 24 kg. ULTRA JET. KVOÐUSÁPA FYRIR VIÐKVÆMA MÁLMA Ultra jet. Mjög öflugt freyðandi hreinsiefni til að þrífa áldósir og viðkvæma málma ph 12,0. Blöndun 1-2%. Reglugerð 94/33 EB / 1272/2008 (CLP).(ESB) nr. 453/210 IH2160 Ultra jet Kvoðusápa fyrir viðkvæma málma 20 kg. DESIN JET. SÚRT KVOÐUHREINSIEFNI DESIN JET. Súrt kvoðuhreinsiefni til notkunar í matvælaiðnaði. Hentar vel til að þrífa útfellingar, ryð o.fl. ph 1,0. Blöndun 2 til 3% Reglugerð 94/33 EB / 1272/2008 (CLP). (ESB) nr. 453/2010 IH2106 Desin Jet Súrt Kvoðuhreinsiefni 25 kg. BRIO BASIC. LÁGFREYÐANDI HREINSIEFNI BRIO BASIC. Mjög öflugt lágfreyðandi hreinsiefni. Hentar mjög vel til þrifa á lokuð hringrásakerfi Cip kerfi. ph 12,8. Blöndun 1 til 3% Reglugerð 94/33 EB / 1272/2008 (CLP). (ESB) nr. 453/2010 IH2016 Brio Basic Lágfreiðandi hreinsiefni t.d. CIP kerfi 25 kg. BACTITRAM OXY. SÚR SÓTTHREINSIR Bactitram oxy. Mjög öflugur sótthreinsir sem inniheldur m.a. Ediksýru og.fl. ph 1,0% blöndun 0,25-1% Reglugerð 94/33 EB / 1272/2008 (CLP).(ESB) nr. 453/210 IH1413 Bactitram oxy Súr sótthreinsir fyrir t.d. Cip kerfi 1% 20 kg. DERMITRIAM. MILD HAND- OG BAÐSÁPA DERMITRIAM er mild hand- og baðsápa. ph 6,0 IH1279 Dermitriam 5 kg.

ITRAM GEL. HANDSÁPA FYRIR IÐNAÐ ITRAM GEL er öflug handsápa fyrir iðnað. ph 6,0 EC - Reglugerð 1907/2006 (REACH) IH2124 ITRAM GEL öflug handsápa fyrir iðnað ph 6 5 kg. BIONET. BAÐHERBERGISHREINSIR BIONET er mjög góður alhliða baðherbergishreinsir ph 8,5 EC - Reglugerð 1907/2006 ( REACH) IH1283 Bionet Baðherbergishreinsir ph8,5 5 kg. SOLEX. ALHREINSIR SOLEX er alhliða hreinsiefni fyrir alla fleti sem þola vatn. ph 11,0 EC-reglugerð 1907/2006 (REACH) IH1406 Solex Alhreinsir ph11 5 kg. FARMITRAM. HANDSÓTTHREINSIR FARMITRAM er mjög öflugur handsótthreinsir. ph 6,0 EC-reglugerð 1907/2006 (REACH) IH2151 Farmitram Handsótthreinsir 5 kg. ÖRVERUFILMU LEIT OG HREINSUN - BIOFINDER BioFinder er sérhannað til að nota í matvælaiðnaði sem tæki til að hafa eftirlit með þrifum. Það er einnig hægt að nota í öðrum tilgangi t.d. sundlaugum, hótelum, veitingahúsum, lyfjafyrirtækjum, sjúkrahúsum o.fl. Fljót niðurstaða á innan við 1 mínútu. Skilur ekki eftir leifar. Auðvelt að skola eða þurrka. 1310 BioFinder - 500 ml. 1 stk. C895 Úðari á Bip Finder brúsa 1 stk. HREINLÆTISRÁÐGJÖF OG GERÐ ÞRIFAPLANA Bjarni og Eggert sölumenn okkar aðstoða ykkur við val á sápum. Þeir hafa áratuga reynslu af hreinlætisráðgjöf og gerð þrifaplana.

Allt fyrir rannsóknarstofur

INKUBATOR, HITASKÁPUR Við getum útvegað allar stærðir og gerðir af hitaskápum. EN300 Inkubator 22 liter 1 stk. EN400 Inkubator 44 liter 1 stk. AUTOCLAVE Við getum útvegað allar stærðir og gerðir af autoclave. 481-0077 Autoclave CV-El 18l GS 1 stk. AUT4505 Prestige Autoclave Media 9L 121c 1 stk. OT40L Damp sterilisator (40 liter) 1 stk. I320300 Autoclave deodorant Citrus 1 stk. 27.800.2548 Autoclavepose 478x250mm 500 stk. SA21-01 Autoklavepose - 21 L. 500 stk. SA2000-1 Bordstativ til autoklavepose 1 stk. PÍPETTUR PÍPETTUODDAR 00-NPP-1000 Auto pipette 100-1000µl 1 stk. 00-NPP-100 Auto pipette 10-100µl 1 stk. C20-1 Capp ecopipette 2-20 µl 1 stk. 5130150C Expell 1000 µl filtertips, steril 1x8x96 1000 stk. 5030066C ExpellPlus 100 µl filtertips steril 1000 stk. 5030062C ExpellPlus 20 µl filtertips, steril 1000 stk. OS10-02 Podenåle 10 µl. (150x20 stk.) 3000 stk. TÆKI OG VÖRUR FYRIR TILRAUNASTOFUR EW220-3NM Kern vægt 0,001g:200g 1 stk. I024230 BagMixer 400 CC Blandari 1 stk. I211040 BagOpen 400 ml. 1 stk. I231040 BagClip 400 40 stk. I221040 BagRack 400 1 stk. I122025 BagPage + 400 (25 x 20) pokar 500 stk. STI2500 Hanna HI 190M Magnetic Stirrer ABS Cover 1 stk. 3594990 CFX96 Deep Well Real-Time PCR 1 stk. I436000 Scan 500 - automatic colony counter 1 stk. ERUM EINNIG MEÐ ALLT GLER OG PLAST FYRIR RANNÓKNARSTOFUR

Kvoðutæki, reyksprengjur o.fl.

ECA VATN Með þessum tækjum er unnt að framleiða 60 200 ppm ECA sótthreinsandi vatn. Vélarnar nota rafgreiningu til að umbreyta vatni (H 2 O) og matarsalti (NaCl) í Hypochlorous sýru sem er umhverfisvænn og skaðlaus sótthreinsivökvi. Vörunr.: Vörulýsing: Vörulýsing: Fjöldi: TOUCAN Toucan II 1,5 liter 1 stk. TOUCAN12 Toucan 12 12 liter 1 stk. TOUCAN25 Toucan 25 25 liter 1 stk. TOUCAN40 Toucan 40 40 liter 1 stk. HANDÞVOTTUR Góður handþvottur er afar mikilvægur í matvælaframleiðslu og með þessum verkfærum má á einfaldan hátt þjálfa starfsfólkið í góðum aðferðum við handþvott, með því að gera sýnilega þá staði sem ekki hafa verið þvegnir nægilega vel. GGG GloGerm U- V Handlotion - 250 ml. 1 stk. GLOMGGOL GloGerm UV Olie 250 ml. 1 stk. 6085 Kraftig UV Lampe 21 LED 1 stk. 7821 UV biller með gult glas 1 stk. N2S CleanTech 2000S 1 stk. HANDSÓTTHREINSUN Með einstæðri handsápu frá Guardian sem virkar jafnframt sem sótthreinsun, færðu allt að 8 tíma sótthreinsunaráhrif. Varan er einnig þekkt sem hinn ósýnilegi hanski og er til í nokkrum útfærslum og er jafnframt viðurkennd af danska Matvælaeftirlitinu. 204050 Guardian desinfektion skum 1 stk. 252250 Guardian Håndsæbe 250 ml. 1 stk.

DEMA KVOÐUTÆKI OG ÚÐABRÚSAR Dema kvoðutæki eru mjög vönduð og þægileg í notkun. Eina sem þarf er loftdæla athugið að það myndast ekki þrýstingur inní hólfi. Vörunr.: Vörulýsing: Stærð: Fjöldi: FI-25n(v)E Dema 100 liter 1 stk. FI-SNU-E Dema 20 liter 1 stk. 5L10X Dema 5 liter 1 stk. 2L10X Dema 2 liter 1 stk. REYKSPRENGJUR TIL SÓTTHREINSUNAR Vörunr.: Vörulýsing: Stærð: Fjöldi: FUM6O Fumilac 60g / 175m 3 1 stk. FUM120 Fumilac 120g / 350m 3 1 stk. FUM180 Fumilac 180g / 525m 3 1 stk. FUM360 Fumilac 360g / 1050m 3 1 stk. FUM720 Fumilac 720g / 2100m 3 1 stk. FOOBOT. INNANHÚS LOFTGÆÐAS MÆLING Með Foobot er hægt að mæla gæði innanhúss loftslag á einfaldan og skynsamlegan hátt. Foobot er uppsett á þráðlausa netið þitt og nota app fyrir snjallsíma, hægt er að sjá nákvæmlega hvernig staðan er á loftgæðum innandyra. Mælir: Hitastig, Rakastig, CO2, TVOC, Kornastærð og Co. Foobot lýsir blátt ef allt er í lagi en rautt ef eitthvað er að. Tækið getur sent þér skilaboð ef eitthvað er að. FBT00020 FooBot 1 stk.

Cleancoat

CLEANCOAT CleanCoat er umhverfisvæn, gagnsæ og vatnsblönduð filma. Með því að samtvinna kosti titanium dioxide og nano-tækni er búið að taka risaskref varðandi umhverfismál og lykt á komandi áratugum. Megin kostir efnisins eru að það útrýmir vírusum og bakteríum allt að 99,9%, þrif verða öll miklu einfaldari og ódýrari og lykt minnkar mjög verulega. CleanCoat hefur verið sett á matvælavinnslur, inn á hótelherbergi og í framleiðslu og pökkunarrými sem kalla á nánast sterilt umhverfi. BIO CLEANER MYGLUEYÐIR, PROCLEAN GREINIR MYGLU Þessi myglueyðir er lyktarlaus og mjög áhrifamikill. Efninu er úðað á og látið liggja. 125500 BioCleaner myglueyðir 1 stk. PRO00025 Pro-Clean pinninn 25 stk. hygiena PRO-Clean ALLSKONAR VARA FRÁ BIO-RAD 3564475 Plate Agar 1 stk. 3564594 VRBL - 500 g 1 stk. 3564584 VRBG agar - 500 gram 1 stk. 3564705 RAPID Salmonella agar - 500 g. 1 stk. 3569124 XLD - 500 g 1 stk. 3564544 Tryptone salt - 500 g 1 stk. FYLGIHLUTIR 7821 UV gleraugu gult gler 1 stk. 6085 UV Backlight LED útfjólublátt 1 stk. HACCP VOTTUÐ SKURÐARBRETTI Í ÝMSUM STÆRÐUM. Setta skurðarbretti endast margfalt lengur en hefðbundin skurðarbretti. Setta skurðarbretti er hægt að fá sérsniðin eftir þörfum viðskiptavina m.a. ljósabretti á snyrtilínu. Standard stærðir á borðum eru : ppt1 250 x 630 x12 mm ppt2 1630 x 630 x 12 mm. ppt3 815 x 595 x 12 mm PC2 Lítil - Blá, Græn, Rauð, Gul, Brún, Hvít 1 stk. PCL Stór - Blá, Græn, Rauð, Gul, Brún, Hvít 1 stk.

NÁMSKEIÐ Sérfræðingar okkar bjóða upp á mikið úrval námskeiða, sem eru ýmist sérsniðin fyrir einstök fyrirtæki eða almenn námskeið sem eru auglýst fyrir viðskiptavini okkar. Standist þátttakendur könnun í lok námskeiðs þá fá þeir skírteini þar sem þátttakan er staðfest. Meðal námskeiða má nefna: Þrifanámskeið (Hygene expert) Ofnæmisvakar Mycotoxins Enzymatitiske bioanalyser Rapid methods og PCR

BIRGJARNIR OKKAR HIGIENE COMARK DIAGNOSTICA ADVANCE CLEANTECH MARINE

TM TM Solus scientific Rapid & Effective Microbiological Tests NETVÆRK OMKRING FODEVAREALLERGENER GOSSELINTM VALIDERINGAR PERFORMANCE TESTED AOAC RESEARCH INSTITUTE LICENSE NUMBER 071302 VALIDATION BY AFNOR CERTIFICATION MicroVal European validation and certification organisation

þinn samstarfsaðili í matvælaöryggi Food Diagnostics ehf. Suðurhella 8 221 Hafnarfjörður Ísland Heimasíða: www.fooddiagnostics.is Facebook: Food Diagnostics Ísland ehf. KT:430915-0450 Samúel Guðmundsson Framkvæmdastjóri Tölvupóstur: samuel@fooddiagnostics.is Sími: 898 4732 Benedikt Ragnarsson Sölustjóri Tölvupóstur: benni@fooddiagnostics.is Sími: 893 6120 Bjarni Eggertsson Hreinlætisráðgjafi Tölvupóstur: bjarni@fooddiagnostics.is Sími: 893 0660 Eggert Bjarnason Hreinlætisráðgjafi Tölvupóstur: eggert@fooddiagnostics.is Sími: 780 7979