Bekkur: 10. Kennari: Sigríður Magnúsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 4 Danska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Bekkur: 10. Kennari: Sigríður Magnúsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 4 Danska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1"

Transkript

1 Bekkur: 10. Kennari: Sigríður Magnúsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 4 Danska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1 Einstaklings-, para og Kynning Jeg elsker Danmark hópavinna Lota 2 Skole og sport Lota 3 Spis dig glad Lota 4 I Kina spiser de hunde Lota 5 Livsstil Lota 6 Mord efter middag Geti sagt skilmerkilega frá og flutt einfalda undirbúna kynningu. Þekki til siða og hefða dönskumælandi landa. Geti unnið í hóp. Geti notfært sér námstækni sem hann hefur lært til þess að viðhalda og afla sér upplýsinga. Skilji almennar upplýsingar og geti fylgt atburðarás í sögu og frásögn. Geti lesið bókmennta- og fræðitexta sér til gagns og ánægju. Geti beitt málfræðireglum rétt. Geti endursagt eða sagt frá einföldu efni með stuðningi. Geti flutt frumsamið efni. Skilji almennar upplýsingar og fyrirmæli og geti fylgt atburðarás í sjónvarpsefni. Geti skrifað stuttan samfelldan texta eftir fyrirmælum og frá eigin brjósti. Geti nýtt sér helstu málfræðiþætti í ritun. Geti nýtt sér stafsetningarreglur í ritun. Skilji talað mál um margvísleg málefni. Geti leyst ýmis konar lesskilningsverkefni. Geti beitt málfræðireglum rétt. Geti lesið og skilið smásögur og styttri skáldsögur á dönsku. Geti unnið sjálfstætt. Smil, les- og verkefnabók Dejlige Danmark Veraldarvefurinn Sommeren 92 Ekko, les- og verkefnabók Ekko, les- og verkefnabók I Kina spiser de hunde Veraldarvefurinn Ekko, les- og verkefnabók Mord efter middag Einstaklings- og paravinna Einstaklings- og paravinna Einstaklings- og paravinna Einstaklings- og paravinna Einstaklings- og paravinna Leiðsagnarmat í ritun Stöðumat Frásögn og ritun Ritun Yfirlitspróf Próf

2 Bekkur: 10. Kennari: Valdís Inga Steinarsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 4 Enska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1 Growing up Skilji almennar upplýsingar og fyrirmæli og geti fylgt atburðarás í sjónvarpsefni. Geti skrifað skipulegan texta um kvikmynd, bók eða frá eigin brjósti og fylgt ákveðnu formi. Geti nýtt sér helstu málfræðiþætti Geti nýtt sér stafsetningarreglur í ritun Spotlight 10, les- og vinnubók The Breakfast club, kvikmynd Einstaklings- og paravinna Movie Report Lota 2 Ireland Lota 3 Dorian Gray Lota 4 A sense of fear Lota 5 Fame Lota 6 The Railway children Lota 7 South Africa Geti flutt undirbúið erindi um ákveðið viðfangsefni og gert grein fyrir skoðun sinni. Þekki til menningar og hefða enskumælandi landa. Geti unnið í hóp Geti lesið sér til ánægju ljóð, smásögur, skáldsögur og fræðsluefni og unnið ýmis verkefni út frá því. Geti unnið sjálfstætt Geti nýtt sér hlustunarefni við frekari vinnu. Geti lesið sér til fróðleiks fjölbreyttan texta og unnið úr efni textanna. Geti beitt málfræðireglum rétt. Geti endursagt eða sagt frá efni sem hann hefur unnið með. Geti flutt frumsamið efni. Geti skrifað skipulegan texta um kvikmynd, bók eða frá eigin brjósti og fylgt ákveðnu formi. Geti nýtt sér helstu málfræðiþætti Geti nýtt sér stafsetningarreglur í ritun Skilji almennar upplýsingar og fyrirmæli og geti fylgt atburðarás í sögu og frásögn. Geti aflað sér upplýsinga úr texta og nýtt sér þær. Geti beitt málfræðireglum rétt. Spotlight 10, les- og vinnubók Veraldarvefurinn Dorian Gray Spotlight 10, les- og vinnubók Spotlight 10, les- og vinnubók The Railway children Spotlight 10, les- og vinnubók Einstaklings-, para og hópavinna Einstaklings- og paravinna Einstaklings- og paravinna Einstaklings-, para og hópavinna Einstaklings- og paravinna Einstaklings- og paravinna Kynning Próf Stöðumat Kynning Matsverkefni í ritun Yfirlitspróf

3 Bekkur: 10. Kennari: Marý Linda Jóhannsdóttir Nemendur: 54 Tímafjöldi: 6 Íslenska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Þúsund orða Glærur virði Logar Flutt mál sitt skýrt og áheyrilega og hefur tileinkað sér viðeigandi talhraða og fas. Gert sér grein fyrir gildi góðrar framsagnar og nýtir leiðbeiningar um framsögn, svo sem um áherslu, tónfall og fas til að halda athygli áheyranda. Valið og skrifað mismunandi textagerðir sem hæfa viðkomandi verki og beitt ólíkum orðaforða og málsniði við hæfi. Samið texta frá eigin brjósti og getur beitt ríkulegu tungutaki í skapandi ritun. Hin ýmsu verkefni unnin í smáum hópum ásamt því að unnið verður í einstaklingsvinnu. Kennari með innlögn í smáum hópum. Framsagnarpróf orða frumsamin smásaga. Stefna eða stefnuleysi Lesa, skilja og skrifa Komið fram við aðra af virðingu og kurteisi. Geta notað hugtök í bókmenntafræði, s.s minni, fléttu, sjónarhorn og fleira. Notað algeng hugtök í bragfræði í umfjöllun um bundið mál og óbundið, lesið og túlkað ljóð af ýmsum toga og frá ýmsum tímum. Þekkja myndmál ljóða ásamt algengustu táknum og stílbrögðum. Greint og skilið aðalatriði og aukaatriði í margs konar texta og glöggvað sig á tengslum efnisatriða. Skrifað skýrt og greinilega og beitt ritvinnslu af öryggi. Gengið frá texta og sett upp í rétta heimildaskrá. Mér er í mun Logar Kjörbók að lágmarki 250 bls. Logar Einstaklings- og hópavinna. Unnið verður úr ólíkum textategundum. Farið í algengustu bókmenntastefnurnar. Farið í myndmál ljóða. Farið í að lesa kjörbók. Samantektir ritaðar í tímum. Áhersla á lestur, skilning og ritun. Unnið í einstaklings- og hópavinnu. 10 línu þululjóð Ritun um bókmenntastefnur Kjörbókarritgerð Heimildaverkefni

4 Ritað texta á þann hátt sem hæfir efni, geta dregið út aðalatriði og endursagt efni í ræðu og riti. Beitt skipulegum vinnubrögðum við ritun, skipað efnisatriðum í röklegt samhengi og mótað málsgreinar og efnisgreinar. Valið viðeigandi og viðurkenndar heimildir og vísað til þeirra. Notað helstu aðgerðir við ritvinnslu, valið viðeigandi heimildir, vísað til þeirra og sett í heimildaskrá svo sem reglur kveða á um. Haft vald á stafsetningareglum og greinamerkjasetningu. Hvað er málið Áttað sig á staðbundnum, starfstengdum og aldurstengdum tilbrigðum í orðaforða og málnotkun. Gert sér grein fyrir mismunandi málnotkun og málsniði. Þekkir til helstu framburða mállýskna. Notað fleyg orð, algeng orðtök, málshætti og föst orðasambönd til að auðga mál sitt og gerir sér grein fyrir þýðingu lestrar, ekki síst bókmennta í þessu skyni. Flett upp í handbókum, orðsöfnum og rafrænum orðabönkum og nýtt sér málfræðilegar upplýsingar. Beitt helstu málfræðihugtökum í umræðu og notkun málsins og þróun þess. Notað og unnið með helstu reglur í setningafræði. Áttað sig á beygingarlegum og merkingarlegum einkennum orðflokka og gert sér grein fyrir hlutverki þeirra í eigin texta og annarra. Þekkir til og getur nefnt helstu framburða mállýskur. Þekkir og getur beitt hugtökum eins og hljóðbreytingu, rót, stofn, forskeyti, viðskeyti og beygingarendingu. Eigi skal höggva eða þannig sko Gert sér grein fyrir eðli og einkennum margvíslegra textategunda og gert öðrum grein fyrir því. Lesið gamlar og nýjar bókmenntir. Logar Ýmsar vefsíður Glærur Finnur III Gísla saga Logar Unnið í einstaklings- og hópavinnu. Innlagnir í litlum hópum. Farið í upprifjun í málfræði og setningafræði. Kafað verður í orðtök og málshætti. Unnið í einstaklings- og hópavinnu. Málfræði- og setningafræðipróf Orðtaka, málshátta og mállýsku verkefni. Vinna nemenda metin í tímum út frá verkefnum og virkni.

5 Valið og beitt mismunandi aðferðum við lestur. Tjáð hugmyndir sínar og skoðanir og fært rök fyrir þeim í rituðu máli. Gísla saga lesin í skólanum og heima. Hin ýmsu verkefni tengd henni unnin. Útburður segir til sín Flutt mál sitt skýrt og áheyrilega og hefur tileinkað sér viðeigandi talhraða og fas. Unnið með öðrum og sýnt jákvæðni í samskiptum. Gert sér grein fyrir gildi góðrar framsagnar og nýtir leiðbeiningar um framsögn, svo sem um áherslu, tónfall og fas til að halda athygli áheyrenda. Getur hlustað og nýtt sér upplýsingar í töluðu máli til fróðleiks og sem heimildir í vinnu. Unnið vel og farið eftir fyrirmælum. Lesið gamlar og nýjar bókmenntir, íslenskar og erlendar. Gert sér grein fyrir gildi bókmennta og tengslum þeirra við menningu landsins. Logar Mér er í mun Þjóðsögur á youtube Goðar og garpar Unnið verður með leikið efni, ólíka texta og tónlist. Unnið í einstaklings- og hópavinnu. Lestur, ritun, verkefnavinna og framsögn. Nemendur skila af sér verkefni á sinn hátt sem tengist vinnu lotunnar. Framsagnarverkefni.

6 Bekkur: 8. bekkur Kennari: María Sigurðardóttir Nemendur: 10 fyrir áramót og 13 eftir áramót. Tímafjöldi: 2 stundir á viku hálft skólaár í senn. Listgreinar - Leiklist Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Jólaleikrit Unnið í hópi að fjölbreyttum leiklistarverkefnum. Bæði veitt og tekið á móti uppbyggilegri gagnrýni og nýtt sér hana inn í vinnuferli í leiklist. Valið milli mismunandi aðferða við sviðssetningu, bæði hvað varðar frásagnarform og leikstíl, prófað sig áfram og tekið sjálfstæðar ákvarðanir í sköpunarferlinu. Skrifað handrit að stuttu leikverki þar sem beitt er grunnreglum við uppsetningu leikhandrits fyrir svið og/eða myndmiðla. Nýtt sér leikmuni, búninga, einfaldan sviðsbúnað og tækni til þess að styrkja sköpun sína. Prófað sig áfram og valið úr túlkunarleiðum á mismunandi tegundum leiktexta. Túlkað leikpersónu á sviði í góðu samspili við meðleikara. Beitt rými, radd- og líkamsbeitingu á meðvitaðan hátt til þess að styrkja túlkun sína. Valið milli forma og stíls í eigin sköpun og rökstutt val sitt. Jólasveinar í Dimmuborgum. Youtube. Spotify. Ýmis gögn í leikmuna og búningagerð. Sviðsbúnaður. Umræður. Lestur. Hópavinna. Einstaklingsvinna. Spuni. Handritagerð. Þjóðleikur Unnið í hópi að fjölbreyttum leiklistarverkefnum. Bæði veitt og tekið á móti uppbyggilegri gagnrýni og nýtt sér hana inn í vinnuferli í leiklist. Nýtt sér leikmuni, búninga, einfaldan sviðsbúnað og tækni til þess að styrkja sköpun sína á markvissan hátt. Prófað sig áfram og valið úr túlkunarleiðum á mismunandi tegundum leiktexta. Túlkað leikpersónu á sviði í góðu samspili við meðleikara. Beitt rými, radd- og líkamsbeitingu á meðvitaðan hátt til þess að styrkja túlkun sína. Valið milli forma og stíls í eigin sköpun og rökstutt val sitt. Skrásett og rökstutt eigið vinnuferli í leiklist. Rökrætt leikið efni á sviði og myndmiðlum á gagnrýninn hátt, beitt við það viðeigandi orðaforða og sett það að nokkru leyti í menningarlegt og sögulegt samhengi. Menningarlæsi Hagnýtt þá sérhæfðu leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast á skapandi hátt og sýnt frumkvæði. Beitt þeirri tækni sem námsgreinin býr yfir á sjálfstæðan hátt. Sýnt frumkvæði í umgengni og frágangi á vinnusvæði. Handrit frá Þjóðleikhúsinu. Youtube. Spotify. Ýmis gögn í leikmuna og búningagerð. Sviðsbúnaður. Google Docs. Umræður. Lestur. Hópavinna. Einstaklingsvinna. Spuni. Dagbókaskrif. Leiðsagnarmat fer fram jafnt og þétt. Leiðsagnarmat fer fram jafnt og þétt. Leiðsagnarmat fer fram jafnt og þétt.

7 Bekkur: Kennari: Nemendur: Tímafjöldi: Listgreinar - Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat

8 Bekkur: 10.bekkur Kennari: Guðrún Ósk Gunnlaugsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 3 Náttúrugreinar Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1 Beitt algengustu hugtökum og heitum í náttúrugreinum. Lesið texta og túlkað myndefni honum tengt. Lýst hringrás efna og flæði orku í náttúrunni. Útskýrt ljóstillífun og bruna og gildi þeirra. Útskýrt hugmyndir um náttúruval, hæfni, aðlögun og arfbundin breytileika. Útskýrt hvernig lífverur hafa aðlagast umhverfi sínu. Útskýrt þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum. Maður og náttúra. Myndbönd á youtube.com. Hljóðglærur um viðfangsefnið. Einstaklingsvinna. Hópavinna. Samræður. Yfirferð á sjálfsprófum. Yfirlitspróf. Lota 2 Greint hvernig þættir eins og tæknistig, þekking, kostnaður og grunnkerfi samfélagsins hafa áhrif á hvaða lausn viðfangsefna er valin hverju sinni. Greint stöðu mála í eigin umhverfi og aðdraganda þess, í framhaldi skiplagt þátttöku í aðgerðum sem fela í sér úrbætur. Tekið þátt í og útskýrt reynslu sína og niðurstöður af þátttöku í aðgerðum sem varða náttúru og samfélag. Gert grein fyrir hvernig niðurstöður rannsókna hafa haft áhrif á tækni og atvinnulíf í nánast umhverfi og samfélagi og hvernig þær hafa ekki haft áhrif. Unnið með samþætt viðfangsefni með vinnubrögðum náttúrugreina og tekið gagnrýna afstöðu til siðferðilegra þátta tengdum náttúru, umhverfi, samfélagi og tækni. Tekið eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra lífsgæði og náttúru, sýnt umhverfinu umhyggju og rökrætt eigin skoðun á því. Skoðað og skráð atburði eða fyrirbæri sem snerta samspil manns og umhverfis, í framhaldi tekið virkan þátt í gagnrýnni umfjöllun um málið og gert tillögur um aðgerðir til bóta. Maður og náttúra. Myndbönd á youtube.com. Hljóðglærur. Upplýsingar á vefnum um viðfangsefnið. Hópvinna. Umræður. Nemendur flytja verkefnin sín fyrir samnemendur og kennara sem metur verkefnið. Einnig þarf að skila inna greinagerð um viðfangsefnið.

9 Sýnt fram á getu til að vinna að undirbúa í eigin sveitarfélagi eða frjálsum félagssamtökum. Tekið þátt í að skoða og skilgreina stöðu umhverfismála á heimsvísu og rætt um markmið til umbóta. Útskýrt og rætt ástæður náttúruvendar. Útskýrt breytingar á landnotkun og tengsl þeirra við jarðvegseyðingu og orkuframleiðslu. Rökrætt umhverfismál frá ólíkum sjónarhornum, er tengjast vatni, vatnsnotkun og sjó. Tekið dæmi af og útskýrt forvarnir sem eru skipulagðar vegna náttúruhamfara. Gert grein fyrir verndun og nýtingu náttúruauðlinda í tengslum við sjálfbæra þróun. Rætt á gagnrýninn hátt framleiðslu, flutning og förgun efna. Útskýrt forsendur vistvænnar hönnunar. Lota 3 Framkvæmt og útskýrt sérhannaðar eða eigin athuganir. Beitt vísindalegum vinnubrögðum. Dregið ályktanir af gögnum og gefið ólíkar skýringar með því að nota ólík sjónarhorn. Útskýrt að erfðir ráðast af genum. Skýrt tengsl mannfjöldaþróunar við framleiðslu og dreifingu matvæla og þátt líftækninnar í þeim tengslum. Lota 4 Tekið þátt í skipulagi og unnið eftir verk- og tímaáætlun hóps við að hanna umhverfi. Skýrt með dæmum hvernig náttúruvísindi, tækni, menning, heimsmynd mannsins og náttúran hafa áhrif hvert á annað. Dregið ályktanir af gögnum og gefið ólíkar skýringar með því að nota ólík sjónarhorn. Lota 5 Tekið rökstudda afstöðu til málefna og komið með tillögur um hvernig megi bregðast við breytingum en um leið tekið mið af því að í framtíðinni er margt óvisst og flókið. Maður og náttúra. Valin myndbönd af youtube.com. Hljóðglærur. Maður og náttúra. Hljóðglærur. Myndefni af youtube.com. Eðlisfræði 3. Ýmis myndbönd af youtube.com. Hópavinna. Umræður. Paravinna. Einstaklingsverkefni. Nemendur útbúa DNA hálsmen. Til skoðunar er þróun lífsins og nemendur vinna í pörum. Við lok lotunnar skila pörin inn harðspjaldi með upplýsingum og myndefni. Ritgerð.

10 Lesið texta um náttúrfræði sér til gagns og umorðað hann. Aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum. Kannað áreiðanleika heimilda með því að nota hand- og fræðibækur, netið og aðrar upplýsingaveitur. Gefið skýringar á og rökrætt valið efni úr athugunum og heimildum. Gert grein fyrir stöðu jarðar í himingeimnum og áhrifum hennar á líf á jörðu. Rætt um notkun gervihnatta í samskiptum manna, rannsóknir og álitamál þeim tengdum. Lota 6 Lýst ólíkum leiðum við framleiðslu, dreifingu og nýtingu orku á Íslandi. Útskýrt frumeindakenninguna og lotukerfið til að ýrskýra eiginleika efna, efnabreytingar og hamskipti. Útskýrt mismunandi tegundir geislunar og hvernig þær eru notaðar í fjarskiptum og lækningum. Útskýrt tengsl rafmagns og segulmagns. Fræðsluefni af stjörnuvefnum og vísindavefnum. Eðlisfræði 3. Ýmis myndbönd af youtube.com. Fræðsluefni af stjörnuvefnum og vísindavefnum. Hópavinna. Umræður. Tilraunir. Skýrslugerð. Í þessari lotu vinna nemendur saman í hóp og gera alls kyns tilraunir í sambandi við orku. Í lokinn skila hóparnir inn skýrslu sem verður metin.

11 Bekkur: 10. bekkur Kennari: Sigrún Birta Sigurðardóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 3 Samfélagsgreinar Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1: Stjórnmál Lota 2: Félagsfræði útskýrt hugmyndir um uppruna, gerð og framkvæmd lýðræðis og skilgreint valin hugtök því tengd. útskýrt og rökrætt valdar hugmyndastefnur og áhrif þeirra á stjórnmál, bæði hérlendis og erlendis, og á hugmyndir okkar um íslenska velferðarkerfið. útskýrt hlutverk samfélagsins í félagsmótun einstaklings, bæði frummótun og síðmótun. vegið og metið áhrif fyrirmynda, staðalmynda og félagsþrýstings á hegðun einstaklings og mótun sjálfsmyndar hans. beitt hugtökunum kyn, kynhneigð og kynhlutverk og útskýrt hvaða hlutverki þau þjóna í kyngervi einstaklinga, sjálfmynd og samfélagsstöðu. hugleitt og tjáð hver hann er í augum sjálfs síns og annarra, útskýrt hvernig sjálfsmynd hans mótast af umhverfi og búsetu, stjórnmálum og félagslegum aðstæðum, sögu og menningu, trúar- og lífsviðhorfum. skilgreint og beitt félagsfræði hugtökum tengdum fjölmenningu og rökrætt um málefni tengd fjölmenningarsamfélagi á málefnalegan hátt. Á ferð um samfélagið, Þjóðfélagsfræði. Veraldarvefurinn. Fræðslumyndbönd. Á ferð um samfélagið, Þjóðfélagsfræði. Veraldarvefurinn. Fræðslumyndbönd. Verkefnahefti. Hlutverkaleikir og æfingar. Vinnublöð. Umræður. Innlagnir. Hugtakavinna. Vinnublöð. Umræður. Verkefnahefti heimapróf. Ræða. Hópavinna. Hlutverkaleikur Smásaga ritun Hópavinna - umræður Lota 3: Réttindi og skyldur sýnt fram á þekkingu og gagnrýna sýn á valin tímabil, atburði og persónur sem vísað er til í þjóðfélagsumræðu. sýnt fram á skilning á sögulegu og hugmyndafræðilegu samhengi atburða sem eiga sér stað í samtímanum. sýnt fram á þekkingu á almennum ákvæðum um mannréttindi og helstu alþjóðasamtökum sem hafa með mannréttindi að gera. rökrætt stöðu sína sem þátttakandi í samfélaginu, réttindi, skyldur og mikilvægi þess að bera virðingu fyrir sér og öðrum, mannréttindum, Á ferð um samfélagið, Þjóðfélagsfræði. Veraldarvefurinn. Fræðslumyndbönd. Verkefnamappa í Google slides. Hlutverkaleikir og æfingar. Vinnublöð. Umræður. Hópavinna. Kynning. Hlutverkaleikur. Umræður.

12 Lota 4: Sjálfbærni jafnrétti, vistkerfi jarðarinnar, náttúrulegum og menningarlegum fjölbreytileika sem og kynslóðum framtíðarinnar. lýst helstu einkennum neyslusamfélagsins og útskýrt ferli hráefna frá öflun til eyðingar/endurvinnslu með hliðsjón af sjálfbærri þróun. skilgreint hugtakið sjálfbær þróun og sýnt fram á skilning á víxlverkun samfélags, umhverfis og efnahagslífs. útskýrt og rökrætt ábyrgð neytenda, borgara, ríkis og alþjóðasamfélags með tilliti til sjálfbærrar þróunar. Á ferð um samfélagið, Þjóðfélagsfræði. Veraldarvefurinn. Fræðslumyndbönd. Verkefnamappa í Google slides. Hlutverkaleikir og æfingar. Vinnublöð. Umræður. Hópavinna. Kynning. Próf. Grundvallarhæfni tekið virkan þátt í lýðræðislegu samstarfi og samræðu, sýnt sjálfsaga og virðingu, skipt með sér verkum, sýnt frumkvæði og ábyrgð við útfærslu verkefna. rökrætt við aðra um samfélagsleg og siðferðisleg málefni frá mismunandi sjónarhólum, brugðist með rökum við upplýsingum og hugmyndum, rökstutt mál sitt af yfirvegun og tekið tillit til ólíkra sjónarmiða. undirbúið og kynnt fyrir öðrum verkefni sín og skoðanir með markvissum og áhrifaríkum hætti. miðlað þekkingu sinni, leikni, viðhorfum, skoðunum og tilfinningum á fjölbreyttan, skipulegan og skýran hátt í formi rafrænnar verkefnamöppu. getur beitt fjölbreyttum aðferðum við mótun og miðlun viðfangsefna á áhrifaríkan, skýran og skapandi hátt. getur fjallað skriflega um samfélagsleg málefni, rökstutt mál sitt m.a. með dæmum og vísunum í heimildir, og myndað sér upplýstar skoðanir. getur sett sig í spor fólks með ólíkan bakgrunn og viðhorf, frá ýmsum stöðum og tímum, og unnið verkefni út frá þeim forsendum. getur aflað sér, hagnýtt, ígrundað og metið upplýsingar um menningarog samfélagsmálefni, sem birtist í munnlegum flutningi, samræðum, texta eða myndrænum búningi. nýtt hæfni sína til að vera virkur og ábyrgur borgari í lýðræðislegu samfélagi hvað varðar almenna umgengni, hegðun og samskipti við aðra, og beitt sér fyrir betra samfélagi eða bættu umhverfi. Verkefnamappa í Google slides. Skilaverkefni. Hópavinna. Hlutverkaleikir og æfingar. Frammistaða í tímum. Metið jafnt og þétt yfir skólaárið. Sjálfsmat- og jafningjamat. Verklagsviðmiðin eru flest metin nokkrum sinnum yfir skólaárið og lokaeinkunn í hverju skólaviðmiði verður þá meðaltal þeirra einkunna.

13 Bekkur: 10 Bekkur Kennari: Einar Einarsson, S. Bergþór Magnússon og Elín Gunnarsdóttir. Nemendur: 55 Tímafjöldi: 3 Skólaíþróttir Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Íþróttalota Gert æfingar sem reyna á loftháð og loftfirrt þol. Íþróttahúsið og þau Sýnikennsla. Verkleg próf. Sýnt og framkvæmt styrktaræfingar sem reyna á hámarksgetu og úthald í kyrrstöðu og áhöld sem þar eru. Umræður. Leiðsagnarmat hreyfingu. Útisvæði við Innlagnir. jafnt og þétt. Tekið þátt í hópíþróttum, einstaklingsíþróttum og heilsurækt innan skólans. íþróttahúsið. Verklegar æfingar. Nýtt sér stöðluð próf til að meta þrek og hreysti, lipurð og samhæfingu. Hópvinna. Skilið mikilvægi virðingar og góðrar framkomu til að efla liðsandann og skilið mikilvægi Einstaklingsvinna. góðrar ástundunar, sjálfsaga, sjálfstæðra vinnubragða, samvinnu og tillitsemi í Sjálfstæð vinnubrögð. tengslum við góðan árangur í íþróttum. Þekkt mismunandi tegundir leikreglna, farið eftir þeim og sýnt háttvísi í leik, bæði í hóp og einstaklingsíþróttum. Tekið þátt í leikjum af margvíslegu tagi. Gert liðleikaæfingar sem reyna á hreyfivídd og hreyfigetu. Rökrætt kyn-og staðalímyndir, afleiðingar eineltis og tekið virka afstöðu gegn ofbeldi. Skýrt helstu áhrif hreyfingar á líkamlega og andlega líðan og mikilvægi góðrar næringar fyrir vöxt og viðhald líkamans. Rætt eigin ábyrgð á líkamlegu og andlegu heilbrigði bæði sínu eigin og annarra. Útskýrt þjálfunaraðferðir og notað hugtök sem tengjast sundiðk Vitað hvaða hlutverk helstu vöðvahópar líkamans hafa í tengslum við þjálfun líkamans.un og ýmsum íþróttum. Sett sér skammtíma- og langtímamarkmið í íþróttum og heilsurækt, gert og framkvæmt eigin þjálfunaráætlun á grundvelli niðurstaðna prófa. Sótt og nýtt sér upplýsingar við alhliða heilsurækt og mat á eigin heilsu. Notað mælingar með mismunandi mælinákvæmni við mat á afkastagetu.

14 Sýnt ábyrgð í útivist. Skýrt tákn korta, tekið stefnu með áttavita og ratað um landsvæði eftir korti. Sundlota Gert æfingar sem reyna á loftháð og loftfirrt þol. Tekið þátt í hópíþróttum, einstaklingsíþróttum og heilsurækt innan skólans. Nýtt sér stöðluð próf til að meta þrek og hreysti, lipurð og samhæfingu. Skilið mikilvægi virðingar og góðrar framkomu til að efla liðsandann og skilið mikilvægi góðrar ástundunar, sjálfsaga, sjálfstæðra vinnubragða, samvinnu og tillitsemi í tengslum við góðan árangur í íþróttum. Þekkt mismunandi tegundir leikreglna, farið eftir þeim og sýnt háttvísi í leik, bæði í hóp og einstaklingsíþrótt. Rökrætt kyn-og staðalímyndir, afleiðingar eineltis og tekið virk Skýrt helstu áhrif hreyfingar á líkamlega og andlega líðan og mikilvægi góðrar næringar fyrir vöxt og viðhald líkamans.a afstöðu gegn ofbeldi. Rætt eigin ábyrgð á líkamlegu og andlegu heilbrigði bæði sínu eigin og annarra. Útskýrt þjálfunaraðferðir og notað hugtök sem tengjast sundiðkun og ýmsum íþróttum. Vitað hvaða hlutverk helstu vöðvahópar líkamans hafa í tengslum við þjálfun líkamans. Sett sér skammtíma- og langtímamarkmið í íþróttum og heilsurækt, gert og framkvæmt eigin þjálfunaráætlun á grundvelli niðurstaðna prófa. Sótt og nýtt sér upplýsingar við alhliða heilsurækt og mat á eigin heilsu. Notað mælingar með mismunandi mælinákvæmni við mat á afkastagetu. Tekið þátt í leikjum af margvíslegu tagi. Tekið ákvarðanir á grundvelli öryggis- og umgengnisreglna og brugðist við óvæntum aðstæðum. Framkvæmt og útskýrt helstu atriði skyndihjálpar, endurlífgunar og björgunar úr vatni og notkun björgunaráhalda. Synt 600 metra þolsund á tíma. 50 metra skriðsund á tíma. 100 metra bringusund á tíma. 50 metra baksund á tíma. 50 metra bringusund stílsund. 12 metra kafsund stílsund. Björgun af botni laugar og synt 25 metra björgunarsund með dúkku. Sundlaugin og þau áhöld sem þar eru. Sýnikennsla. Umræður. Innlagnir. Verklegar æfingar. Hópvinna. Einstaklingsvinna. Sjálfstæð vinnubrögð. Verkleg próf. Leiðsagnarmat jafnt og þétt.

15

16 Bekkur: 10.bekkur Kennari: Björn Víkingur Skúlason Nemendur: 52 nemendur Tímafjöldi: 6 stundir Stærðfræði Námsflokkar Skólaviðmið Við lok 10. bekkjar getur nemandi Hæfniviðmið úr Aðalnámskrá grunnskóla Við lok 10. bekkjar getur nemandi: Námsefni Leiðir Persónuleg fjármál Laun, fjárhagsáætlun og bókhald Reiknað út laun, skatt og virðisaukaskatt Lán og sparnaður Reiknað út vexti af bankainnistæðu, fjölda vaxtadaga og vaxtavöxtun Leyst viðfangsefni sem sprottin eru úr daglegu lífi og umhverfi, með hugarreikningi, vasareikni, tölvuforritum og skriflegum útreikningum. Skali 3 A og 3 B Vinkill nr. I og II Hugtök og heiti í Stærðfræði Talnapúkinn Rannsaka Túlka Skrá Vinna hlutbundið. Gert útreikninga varðandi neyslu, kreditkorta og lána. Virðisbreytingar Reiknað út endurtekna hækkun og lækkun í prósentum. Þríhyrningsútreikningar Útskýrt og notað reglu Pýþagórasar. Reiknað út lengd hliða í einslaga myndum 4.7 Notað almenn brot, tugabrot og prósentur við útreikninga á daglegum viðfangsefnum. Lifandi vísindi Mælingar Ýmis verkefni Myndbönd Kennsluforrit Stoðkennarinn Rasmus.is Skólavefurinn.is Vinnubók Glósa Innlagnir og samantektir Hópavinna Einstaklingsvinna Hugtakavinna Hjálpargögn WhyU.com

17 Rúmfræði og hönnun Landakort og mælikvarði Fundið og notað mælikvarða sem byggir á hlutfalli eftirmyndar og frummyndar, Fjarvíddarteikningar Teiknað fjarvíddarskissur með einum eða fleiri hvarfpunktum. Tækni, listir og arkitektúr. Útskýrt einkenni gullinsniðs og eiginleika þríhyrninga. 6.1 Notað undirstöðuhugtök rúmfræðinnar, þar með talin hugtök um stærðarhlutföll, innbyrðist afstöðu lína, færslur og fræðilega eiginleika tví- og þrívíðra forma. 6.2 Teiknað skýringarmyndir og unnið með teikningar annarra út frá gefnum forsendum, rannsakað, lýst og metið samband milli hlutar og teikningar af honum. 6.3 Notað mælikvarða og unnið með einslaga form, útskýrt setningu Pýþagórasar og reglu um hornasummu í marghyrningi og beitt henni í margvíslegu samhengi. Einnig gert rannsóknir á rétthyrndum þríhyrningum og reiknað hliðarlengdir og horn út frá þekktum eiginleikkum. nams.is Rekenweb Hagstofan.is Umferðastofa Speglaða kennslu af Youtube. Kennsluefni af Youtube. Vendikennsla.is Verkleg verkefni whyu.org Ýmis öpp á I-Pad. Nánasta umhverfi Þrautir Töflureiknir Hugarreikningur Vasareiknir Verkefnavinna Próf 6.4 Mælt ummál, flöt og rými, reiknað stærð þeirra og útskýrt hvað felst í mælihugtakinu. 6.5 Nýtt tölvur til að teikna, rannsaka og setja fram rök um rúmfræðilegar tiekningar.

18 Algebra og jöfnur Föll Línulegar jöfnur og línuleg jöfnuhneppi Sett upp og leyst línuleg jöfnuhneppi með innsetningaraðferðinni, samlagningaraðferðinni og teikningu. Reiknað með formúlum. Bókstafareikningur Reiknað með almennum brotum þar sem teljari og nefnari geta innihaldið bókstafi. Þáttað algebrustæður og stytt brot með bókstöfum. Leyst jöfnur með þáttun, unnið með ferningsreglunum og ójöfnum Þáttað annars stigs stæður og notað ferningsreglurnar í báðar áttir. Leyst annars stigs jöfnur með þáttun, ferningsreglum, samokareglunni og núllpunktsreglunni, og fyrsta stigs ójöfnur. Annars stigs föll Borið kennsl á annars stigs föll og fundið jöfnu þess þegar grafið er þekkt. Teiknað fleygboga og fundið topp-eða botnpunkt. 5.1 Unnið með talnarunur og rúmfræðimynstur til að rannsaka, koma skipulagi á og alhæfa um það á táknmáli algebrunnar og sett fram stæður með breytistærðum. 5.2 Leyst jöfnur og einfaldar ójöfnur, leyst saman jöfnur með fleiri en einni óþekktri stærð. 5.3 Ákvarðað lausnir á jöfnum og jöfnuhneppum með myndritum og lýst sambandi breytistærða með föllum.

19 Líkindareikningur Verklag í stærðfræði Öfugt hlutfall Útskýrt hvort tvær stærðir séu í öfugu hlutfalli. Frá reynslu til líkinda Fundið líkur með tilraunum og einföldum hermitilraunum. Samsettar líkur, fleiri en einn atburður Reikna út líkur: á fleiri en einum atburði samtímis, án endurtekningar og á andstæðum atburði (fylliatburði) haldið utan um eigið nám og námsgögn, fylgt áætlun, sýnt skýra og skipulega útreikninga og reglulega nýtt lausnir til sjálfstæðrar yfirferðar og leiðréttinga. tjáð sig munnlega, skriflega og myndrænt um stærðfræðileg efni (hugtök, reglur, sýnidæmi, reikniaðferðir o.fl.). leyst verkefni þar sem afla þarf upplýsinga, finna lausnir og setja fram niðurstöður á skýran og skipulegan hátt m.a. með notkun upplýsingatækni. 6.5 Nýtt tölvur til að teikna, rannsaka og setja fram rök um rúmfræðilegar teikningar 7.3 Lesið, skilið og lagt mat á upplýsingar um líkindi em birtar eru í formi tölfræði, t.d. í fjölmiðlum. 7.4 Framkvæmt tilraunir þar sem líkur og tilviljun kom við sögu og túlkað niðurstöður sínar. 7.5 Notað hugtök eins og skilyrtar líkur og óháðir atburðir, notað einfaldar talningar til að reikna og túlka líkur á atburðum greint á milli skilgreininga og setninga, milli einstakra tilvika og alhæfinga. Getur nýtt þá þekkingu til að kanna og ræða um stærðfræðileg hugtök, um tilgang og takmörk þeirra, fundið, sett fram og afmarkað stærðfræðiþrautir bæði í tengslum við daglegt líf og viðfangsefni stærðfræðinnar, lagt mat á lausnirnar, m.a. með það að markmiði að alhæfa út frá þeim,

20 unnið í virkri samvinnu við aðra að lausnum stórra og smárra stærðfræðiverkefna, skipt með sér verkum og sýnt samskiptahæfni og frumkvæði í þróun lausnaleiða. undirbúið og flutt munnlegar kynningar um stærðfræðileg viðfangsefni m.a. með notkun upplýsingatækni. fundið, sett fram og leyst stærðfræðiþrautir á skipulegan hátt. 1.3 sett upp, túlkað og gagnrýnt stærðfræðilegt líkan af raunverulegum aðstæðum. Það getur m.a. falið í sér reikning, teikningar, myndrit, jöfnur og föll. 2.1 sett fram og notað mismunandi framsetningu sama fyrirbæris, hvort sem um er að ræða hlutbundna, myndræna, munnlega eða algebrulega framsetningu eða með töflu og grafi, 2.2 lesið úr táknmáli stærðfræðinnnar, notað það á merkingarbæran hátt, t.d. þýtt af daglegu máli yfir á táknmál stærðfræðinnar og skilið þær leikreglur sem gilda um meðferð þess, 2.3 tjáð sig um stærðfræðileg efni munnlega, skriflega og myndrænt, af nákvæmni og túlkað framsetningu annarra á stærðfræðilegu efni, 2.4 valið og notað margvísleg verkfæri, þar með talin tölvutækni, gert sér grein fyrir möguleikum þeirra og takmörkunum, notað þau markvisst til að rannsaka

21 stærðfræðileg efni og setja fram niðurstöður sínar, 3.1 tekið þátt í að þróa skipulega fjölbreyttar lausnaleiðir, m.a. með notkun upplýsingatækni, 3.2 rannsakað, sett fram á skipulegan hátt og rökrætt með það að markmiði að alhæfa um stærðfræðileg efni, 3.3 undirbúið og flutt munnlegar kynningar og skrifað texta um eigin vinnu með stærðfræði, m.a. með því að nota upplýsingatækni, 3.4 unnið í samvinnu við aðra að lausnum stórra og smárra stærðfræðiverkefna og gefið öðrum viðbrögð, m.a. með því að spyrja markvisst, 3.5 tekist á við verkefni úr umhverfinu eða samfélaginu, þar sem þarf að afla upplýsinga og meta þær, finna lausnir, m.a. í tengslum við ábyrgð á eigin fjármálum neyslu og þróun samfélagsins, 3.6 nýtt möguleika stærðfræðinnar til að lýsa veruleikanum og líkt eftir raunverulegum fyrirbrigðum, m.a.

22 með notkun tölvutækni og gert sér grein fyrir hvenær slíkt er gagnlegt og við hæfi, 3.7 lesið stærðfræðilegan texta, skilið og tekið afstöðu til upplýsinga sem settar eru fram á táknmáli stærðfræðinnar.

23 Bekkur: bekkur bekkur Kennari: Unnur G. Knútsdóttir Nemendur: Tímafjöldi: 2 stundir á viku í hálfan vetur. Verkgreinar Heimilisfræði Heilbrigt líferni Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1 Tjáð sig um heilbrigða lífshætti, tengsl þeirra við heilsufar og sett í samhengi við ábyrgð hvers og eins á eigin heilsufar. Rætt þátt auglýsinga og upplýsinga um merkingar, verð og gæði neysluvara í tengslum við neytendavernd og tjáð sig um gæði, geymslu og aukaefni í matvælum. Nýtt marvíslega miðla til að afla upplýsinga á gagnrýninn hátt um næringarfræði, neytendamál, hagkvæmi í innkaupum, aukaefni, geymslu og matreiðslu. Greint aðalatriði næringarfræðinnar og útskýrt tengsl næringarefna, hráefna og matreiðslu. Heilsuver.is Ýmis kennslugögn. Sýnikennsla. Verklegt. Samræður. Hópavinna. Lota2 Farið eftir leiðbeiningum um hreinlæti og þrif tengdu heimilishaldi og matreiðslu. Beitt helstu matreiðslu og notað til þess ýmiss mæli- og eldhúsáhöld. Unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og fylgt fyrirmælum. Sýnt frumkvæði í góðri umgengni á vinnusvæði. Skipulagt vinnu sína með sjálfbærni í huga. Tjáð sig um verkefni sín með því að nota hugtök sem greinin býr yfir. Heilsuver.is Ýmis kennslugögn. Sýnikennsla. Verklegt. Samræður. Hópavinna. Leiðsagnarmat jafnt og þétt. Leiðsagnarmat jafnt og þétt.

24 Bekkur: bekkur Kennari: Unnur G. Knútsdóttir Nemendur: 12 Tímafjöldi: 2 stundir á viku í 8 vikur í senn. Verkgreinar Heimilisfræði - Veisluhöld Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1 Greint helstu þætti sem hafa áhrif á útgjöld við heimilishald og geti tekið ábyrgð á eigin útgjöldum og skuldbindingum og þekkt rétt sinn og skyldur sem neytandi. Sagt frá íslenskri og erlendri matarmenningu og matreitt ýmsa þjóðarrétti. Rætt þátt auglýsinga og upplýsinga um merkingar, verð og gæði neysluvara í tengslum við neytendavernd og tjáð sig um gæði, geymslu og aukefni í matvælum. Heilsuver.is Ýmis kennslugögn. Sýnikennsla. Verklegt. Samræður. Hópavinna. Lota 2 Farið eftir leiðbeiningum um hreinlæti og þrif tengdu heimilishaldi og matreiðslu. Beitt helstu matreiðslu og notað til þess ýmiss mæli- og eldhúsáhöld. Unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði og fylgt fyrirmælum. Sýnt frumkvæði í góðri umgengni á vinnusvæði. Skipulagt vinnu sína með sjálfbærni í huga. Tjáð sig um verkefni sín með því að nota hugtök sem greinin býr yfir. Heilsuver.is Ýmis kennslugögn. Sýnikennsla. Verklegt. Samræður. Hópavinna. Leiðsagnarmat fer fram jafnt og þétt. Leiðsagnarmat fer fram jafnt og þétt.

25 Bekkur: bekkur Kennari: María Sigurðardóttir Nemendur: 6 Tímafjöldi: 2 tímar á viku. Valgreinar - Fréttablað Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Stakkur Unnið á skapandi og gagnrýninn hátt, sjálfstætt. Unnið á skapandi og gagnrýninn hátt, með öðrum. Nýtt hugbúnað/forrit og önnur gögn við upplýsingaleit. Sway. Ýmsar vefsíður. Ýmis gögn. Samvinna. Einstaklingsvinna. Umræður. Leiðsagnarmat fer fram jafnt og þétt. Beitt gagnrýnni hugsun við að vega og meta upplýsingar með tilliti til gæða og efnismeðferðar Viðtöl. þeirra. Lestur. Nýtt hugbúnað/forrit við flókna framsetningu ritunarverkefna. Hlustun. Nýtt hugbúnað/forrit við myndvinnslu, hljóðvinnslu og gerð myndbanda. Nýtt hugbúnað/forrit við fjölbreyttar vefsmíðar. Sýnt ábyrgð við meðferð og dreifingu upplýsinga hvort sem er til persónulegra nota eða heimilda- og verkefnavinnu. Nýtt rafrænar leiðir og samskiptamiðla af ábyrgð, unnið í samræmi við reglur um ábyrga netnotkun og er meðvitaður um eigin siðferðislega ábyrgð. Tjáð hugmyndir sínar og skoðanir og fært rök fyrir þeim í rituðu máli, samið texta frá eigin brjósti og er óhræddur í skapandi hugsun.

26 Bekkur: bekkur Kennari: María Sigurðardóttir Nemendur: 25 Tímafjöldi: 2 stundir á viku. Valgreinar - Félagsstörf Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Félagsstörf nemenda Unnið með öðrum og tekið á jákvæðan hátt þátt í samskiptum og lagt sitt af mörkum í uppbyggilegu samstarfi sem tengist námi. Tekið leiðsögn og gagnrýni á uppbyggilegan hátt og að sama skapi sett eigin gagnrýni uppbyggilega fram Nýtt hæfni sína til að vera virkur og ábyrgur borgari í lýðræðislegu samfélagi. Verið leiðandi í samstarfi og borið ábyrgð í útfærslu leiða að sameiginlegum markmiðum. Notað í samvinnu með öðrum fjölbreytta miðla við skipulag, nýsköpun og þróun og framsetningu upplýsinga og hugmynda. Gert sér grein fyrir hvernig hann nýtir styrkleika sína og hefur skýra sjálfsmynd. Beitt mismunandi sjónarhornum, gagnrýninni hugsun við mótun og miðlun viðfangsefna á skapandi hátt. Brugðist með rökum við upplýsingum og hugmyndum sem eru á margvíslegu formi, tekið þátt í rökræðum um viðfangsefni og rökstutt mál sitt af yfirvegun og tekið tillit til ólíkra sjónarmiða. Tekið upplýsta afstöðu til gagna og upplýsinga, dregið ályktanir og skapað eigin merkingu. Ýmis gögn. Spotify. Ipad. Vefmiðlar. Samvinna. Umræður. Skapandi starf. Einstaklingsvinna. Leiðsagnarmat fer fram jafnt og þétt.

27 Bekkur: bekkur Kennari: Guðrún Ósk Gunnlaugsdóttir Nemendur: 4 x 12 Tímafjöldi: 2 stundir á viku 9 vikur í senn. Valgreinar - Tilraunir Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Tilraunir Framkvæmt og útskýrt sérhannaðar eða eigin athuganir. Beitt vísindalegum vinnubrögðum. Verið óhræddur að nýta sér mistök og óvæntar niðurstöður á gagnrýninn og skapandi hátt og séð í þeim nýja möguleika. Verið leiðandi í samstarfi og borið ábyrgð í útfærslu leiða að sameiginlegum markmiðum. Tekið leiðsögn og gagnrýni á uppbyggilegan hátt og að sama skapi sett eigin gagnrýni uppbyggilega fram Ýmsar tilraunir. Vefmiðlar. Samvinna. Umræður. Leiðsagnarmat fer fram jafnt og þétt.

28 Bekkur: Kennari: Nemendur: Tímafjöldi: Valgreinar - Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat

29 Bekkur: Kennari: Nemendur: Tímafjöldi: Verkgreinar - Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat

30 Bekkur: 10.bekkur Kennari: Jana María Guðmundsdóttir Nemendur: 16 nemendur Tímafjöldi: 2 stundir á viku í hálfan vetur Hönnun og smíði Námsflokkar Skólaviðmið Matsviðmið úr Aðalnámskrá grunnskóla Námsefni Leiðir Við lok 10. bekkjar getur nemandi: Við lok 10. bekkjar getur nemandi Menningarlæsi Unnið sjálfstætt eftir vinnuferli frá hugmynd til lokaafurðar og greint frá mismunandi nálgun við vinnuna. Hagnýtt þá sérhæfðu leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast á skapandi hátt og sýnt frumkvæði. Tekið þátt í samvinnu með sameiginlegt markmið hópsins að leiðarljósi. Skipulagt vinnu sína með sjálfbærni í huga. Beitt þeirri tækni sem námsgreinin býr yfir á sjálfstæðan hátt. Sett verkefni sín í menningarlegt samhengi. Tjáð sig um verkefni sín með því að nota hugtök sem greinin býr yfir. Sýnt frumkvæði í góðri umgengni og frágangi á vinnusvæði. Unnið sjálfstætt eftir vinnuferli frá hugmynd til lokaafurðar og greint frá mismunandi nálgun við vinnuna. Hagnýtt þá sérhæfðu leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast á skapandi hátt og sýnt frumkvæði. Tekið þátt í samvinnu með sameiginlegt markmið hópsins að leiðarljósi. Skipulagt vinnu sína með sjálfbærni í huga. Beitt þeirri tækni sem námsgreinin býr yfir á sjálfstæðan hátt. Sett verkefni sín í menningarlegt samhengi. Tjáð sig um verkefni sín með því að nota hugtök sem greinin býr yfir. Tifsög, Sandpappír, Skrúfvél Efni frá kennara. Stuttar innlagnir fyrir hóp eða einstakling Sýnikennsla Einstaklingsvinna

31 Metið eigið verk og annarra og rökstutt álit sitt með þeim hugtökum sem viðkomandi námsgrein býr yfir. Sýnt frumkvæði í góðri umgengni og frágangi á vinnusvæði. Metið eigið verk og annarra og rökstutt álit sitt með þeim hugtökum sem viðkomandi námsgrein býr yfir. Handverk Valið aðferðir, efni og verkfæri við hæfi og sýnt rétta og ábyrga notkun verkfæra. Sagt frá mikilvægi verkþekkingar í nútíma samfélagi. Valið aðferðir, efni og verkfæri við hæfi og sýnt rétta og ábyrga notkun verkfæra. Sagt frá mikilvægi verkþekkingar í nútíma samfélagi. Hönnun og tækni Útskýrt hugmyndir sínar fríhendis- og með grunnteikningu Unnið sjálfstætt eftir verkáætlun og vinnuteikningum, útbúið efnislista og reiknað kostnað. Hannað verkefni út frá efni, fagurfræði, tækni, umhverfi, notkun og endingu. Framkvæmt flóknari samsetningar, s.s. samlímingu, töppun og skrúfun. Sagt frá hvernig tækni er nýtt í atvinnulífinu. Gera grein fyrir áhrifum nýsköpunar á umhverfi sitt og samfélag. Útskýrt hugmyndir sínar fríhendis- og með grunnteikningu Unnið sjálfstætt eftir verkáætlun og vinnuteikningum, útbúið efnislista og reiknað kostnað. Hannað verkefni út frá efni, fagurfræði, tækni, umhverfi, notkun og endingu. Framkvæmt flóknari samsetningar, s.s. samlímingu, töppun og skrúfun. Sagt frá hvernig tækni er nýtt í atvinnulífinu. Gera grein fyrir áhrifum nýsköpunar á umhverfi sitt og samfélag.

32 Umhverfi Greint vistvæn efni frá í óvistvænum og haft sjálfbærni að leiðarljósi við vinnu sína s.s. við efnisval. Gert sér grein fyrir hvort og hvernig hægt er að endurnýja ýmsa hluti til að lengja líftíma þeirra. Beitt viðeigandi vinnustellingum og notað réttan hlífðarbúnað og fjallað um vinnuvernd og hvers vegna reglur þar að lútandi eru settar. Greint vistvæn efni frá í óvistvænum og haft sjálfbærni að leiðarljósi við vinnu sína s.s. við efnisval. Gert sér grein fyrir hvort og hvernig hægt er að endurnýja ýmsa hluti til að lengja líftíma þeirra. Beitt viðeigandi vinnustellingum og notað réttan hlífðarbúnað og fjallað um vinnuvernd og hvers vegna reglur þar að lútandi eru settar.

33 Bekkur: 9-10.bekkur Kennari: Hildur Bára Hjartardóttir Nemendur: 12 Tímafjöldi: 2 stundir á viku í 9 vikur í senn Listaval Námsflokkar Skólaviðmið Matsviðmið úr Aðalnámskrá grunnskóla Námsefni Leiðir Við lok bekkjar getur nemandi: Við lok 10. bekkjar getur nemandi Menningarlæsi Unnið sjálfstætt eftir vinnuferli frá hugmynd til lokaafurðar og greint frá mismunandi nálgun við vinnuna, Hagnýtt þá sérhæfðu leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast á skapandi hátt og sýnt frumkvæði, Skipulagt vinnu sína með sjálfbærni í huga. Sett verkefni sín í menningarlegt samhengi, Tjáð sig um verkefni sín með því að nota hugtök sem greinin býr yfir, Sýnt frumkvæði í góðri umgengni og frágangi á vinnusvæði. Lýst, greint og rætt inntak eigin verka og annarra, sett í menningarlegt, sögulegt og samfélagslegt samhengi og beitt orðaforða og hugtökum í listum. Gert grein fyrir fjölbreyttu hlutverki lista í menningar- og atvinnulífi samfélagsins. Kennsluefni á vefnum. Bækur. Efni frá kennara. Sýnikennsla Umræður Innlagnir Verklegar æfingar Einstaklingsvinna Sjálfstæð vinnubrögð Vettvangsferðir Metið eigið verk og annarra og rökstutt álit sitt með þeim hugtökum sem viðkomandi námsgrein býr yfir.

34 Sjónlistir Valið á milli mismunandi aðferða við sköpun, prófað sig áfram og unnið hugmyndir í fjölbreytta miðla, Gagnrýnt af þekkingu, sanngirni og virðingu eigin verk og annarra bæði einn og í samvinnu. Gert grein fyrir margvíslegum tilgangi myndlistar og hönnunar og sett hann í persónulegt, menningarlegt og sögulegt samhengi, Nemandi getur sýnt frumkvæði og þor, gert tilraunir í listsköpun og valið og beitt viðeigandi aðferðum og tækni. Beitt fjölbreyttu formi og stíl til þess að skapa verk byggðu á eigin hugmyndum, útskýrt vinnuferli frá hugmynd að lokaverki. Túlkað verk með nokkurri tilfinningu fyrir hrynjandi og blæbrigðum.

35 Bekkur: bekkur Kennari: Unnur G. Knútsdóttir og Elín Gunnarsdóttir Nemendur: 13 Tímafjöldi: 2 stundir á viku Heimilisfræði Námsflokkar Skólaviðmið Matsviðmið úr Aðalnámskrá grunnskóla Námsefni Leiðir Við lok bekkjar getur nemandi: Við lok 10. Bekkjar getur nemandi: Menningarlæsi Tekið þátt í samvinnu með sameiginlegt markmið hópsins að leiðarljósi. Skipulagt vinnu sína með sjálfbærni í huga. Beitt þeirri tækni sem námsgreinin býr yfir á sjálfstæðan hátt. Sýnt frumkvæði í góðri umgengni og frágangi á vinnusvæði. Nemandi getur skipulagt vinnu sína vel og beitt nokkrum aðferðum og tækni í sjálfstæðri og skapandi vinnu Greint og rætt viðfangsefni sitt og notað til þess algeng hugtök. Heimilisfræði unglingastig Lýðheilsustöð. Ítarefni: Ljósrit frá kennurum. Sýnikennsla Hópavinna Einstaklingsvinna Umræður Verkefnavinna Metið eigið verk og annarra og rökstutt álit sitt með þeim hugtökum sem viðkomandi námsgrein býr yfir. Matur og lífshættir Tjáð sig um heilbrigða lífshætti, tengsl þeirra við heilsufar og sett í samhengi við ábyrgð hvers og eins á eigin heilsufari. Greint aðalatriði næringarfræðinnar og útskýrt tengsl næringarefna, hráefna og matreiðslu. Útskýrt hvað felst í heilbrigðum lífsháttum, tengslum þeirra viðheilsufar og sett í samhengi við ábyrgð hvers og eins á eigin heilsufari. Greint og rætt inntak næringafræðinnar, tengslin milli næringarefna, hráefna, matreiðslu og heilsufars og

36 Farið eftir leiðbeiningum um hreinlæti og þrif tengdu heimilishaldi og matreiðslu gert grein fyrir hvernig þessir þættir stuðla að heilbrigði. Matur og vinnubrögð Matur og umhverfi Greint helstu þætti sem hafa áhrif á útgjöld við heimilishald og geti tekið ábyrgð á eigin útgjöldum og skuldbindingum og þekkt rétt sinn og skyldur sem neytandi. Skipulagt og matreitt fjölbreyttar, hollar og vel samsettar máltíðir úr algengu og nýstárlegu hráefni með áherslu á hagkvæmni og nýtni. Beitt helstu matreiðsluaðferðum og notað til þess ýmis mæli- og eldhúsáhöld. Greint frá viðbrögðum við slysum á heimilum. Nýtt margvíslega miðla til að afla upplýsinga á gagnrýninn hátt um næringarfræði, neytendamál, hagkvæmni í innkaupum, aukaefni, geymslu og matreiðslu. Sett viðfangsefni heimilisfræðinnar i vítt samhengi við lýðræði og jafnrétti, hreinleika og eiginleika sem taldir eru bæta heilsu fólks og stuðla að sjálfbærri þróun. Rætt þátt auglýsinga og upplýsinga um merkingar, verð og gæði neysluvara í tengslum við neytendavernd og tjáð sig um gæði, geymslu og aukaefni í matvælum Greint frá mismunandi efnum og tækjum sem notuð eru, sýnt réttar vinnustellingar og góða umgengni.

37 Matur og menning Sagt frá íslenskri og erlendri matarmenningu og matreitt ýmsa þjóðarrétti. Lýst einkennum íslenskrar og erlendrar menningar í samhengi við verkgreinar og hvaða áhrif hún hefur á daglegt líf.

38 Bekkur: Enska efling Kennari: Valdís Inga Steinarsdóttir Nemendur: 9 nemendur Tímafjöldi: 2 stundir á viku Enska efling Námsflokkar Skólaviðmið Hæfniviðmið úr Aðalnámskrá grunnskóla Námsefni Leiðir Við lok 10. bekkjar getur nemandi: Við lok 10. bekkjar getur nemandi: Hlustun sýnt fram á að hann skilji vel og geti nýtt sér talað mál um almenn málefni í aðstæðum sem hann þekkir. Lestur tileinkað sér nægilega góðan orðaforða til að geta lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga um margvísleg málefni. Samskipti og frásögn verið vel samræðuhæfur, beitt eðlilegu máli, framburði, áherslum og hrynjandi. notað algeng föst orðasambönd úr daglegu máli og tjáð sig nokkuð áheyrilega um málefni sem hann þekkir. Ritun skrifað lipran, samfelldan texta um efni sem hann þekkir, sýnt fram á góð tök á orðaforða og megin reglum málnotkunar. sýnt fram á að hann skilji vel og geti nýtt sér talað mál um almenn málefni í aðstæðum sem hann þekkir. tileinkað sér nægilega góðan orðaforða til að geta lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga um margvísleg málefni. verið vel samræðuhæfur, beitt eðlilegu máli, framburði, áherslum og hrynjandi. notað algeng föst orðasambönd úr daglegu máli og tjáð sig nokkuð áheyrilega um málefni sem hann þekkir. skrifað lipran, samfelldan texta um efni sem hann þekkir, sýnt fram á góð tök á orðaforða og megin reglum málnotkunar. Spotlight 9 og 10 textbook og workbook Bókmenntir með bókrýniverkefnu m t.d. The Picture of Dorian Gray Kennsluforrit í tölvum t.d. Quizlet Kvikmyndir Innlagnir Lestur Umræður Verkefnavinna Fyrirlestrar Kynningar Hópavinna

39 Bekkur: Enska grunnur Kennari: Valdís Inga Steinarsdóttir Nemendur: 13 nemendur Tímafjöldi: 2 stundir á viku Enska grunnur Námsflokkar Skólaviðmið Matsviðmið úr Aðalnámskrá grunnskóla Námsefni Leiðir Við lok skólaárs getur nemandi: Við lok 10. bekkjar getur nemandi Hlustun fylgt meginþræði í sögu, frásögn, myndefni og efni tengdu daglegu lífi. farið eftir almennum fyrirmælum kennarans í skólastofunni. Lestur lesið og skilið smásögur og styttri skáldsögur á ensku. lesið sér til gagns. sýnt fram á að hann skilji vel og geti nýtt sér talað mál um almenn málefni í aðstæðum sem hann þekkir. tileinkað sér nægilega góðan orðaforða til að geta lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga um margvísleg málefni. Ready for Action Spotlight 8, textbook og workbook Kennsluforrit í tölvum t.d. Quizlet Smásögur Innlagnir Lestur Umræður Verkefnavinn a Kynningar Hópavinna leyst ýmis konar lesskilningsverkefni. Leikir Samskipti og frásögn skipst á upplýsingum og rætt um ýmis viðfangsefni. verið vel samræðuhæfur, beitt eðlilegu máli, framburði, áherslum og hrynjandi. sagt skilmerkilega frá og flutt einfalda undirbúna kynningu. tekið þátt í samskiptum og haldið uppi samræðum á ensku.. notað algeng föst orðasambönd úr daglegu máli og tjáð sig nokkuð áheyrilega um málefni sem hann þekkir.

40 Ritun skrifað stuttan samfelldan texta eftir fyrirmælum og frá eigin brjósti. skrifað mismunandi textagerðir. notað það sem hann hefur lært í málfræði og stafsetningu í ritun. skrifað lipran, samfelldan texta um efni sem hann þekkir sýnt fram á góð tök á orðaforða og megin reglum málnotkunar. Bekkur: 10. bekkur Kennari: Thelma Björk Nemendur: 6 Tímafjöldi: 2 klst. Námsflokkar Verk- og listgreinar. Skólaviðmið Við lok. bekkjar getur nemandi: Sýnt frumkvæði í góðri umgengni og frágangi á vinnusvæði. Beitt ýmsum leiðum til að ná dýpri slökun. Slökun og jóga Hæfniviðmið úr Aðalnámskrá grunnskóla Leiðir Við lok 10. Bekkjar getur nemandi: Sýnt frumkvæði í góðri umgengni og frágangi á vinnusvæði. Sýnikennsla Umræður Námsefni Kennsluefni í slökun frá kennara. Kennsluefni í slökun af netinu.

41 Bekkur: 10.bekkur Kennari: Aðalheiður Nemendur: 13 Tímafjöldi: 2 stundir á viku í 9 vikur í senn Listaval Námsflokkar Skólaviðmið Hæfniviðmið úr Aðalnámskrá grunnskóla Leiðir Námsefni Við lok bekkjar getur nemandi: Við lok 10. Bekkjar getur nemandi: Verk-og listgreinar Unnið sjálfstætt eftir vinnuferli frá hugmynd til lokaafurðar og greint frá mismunandi nálgun við vinnuna. Hagnýtt þá sérhæfðu leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast á skapandi hátt og sýnt frumkvæði. Beitt þeirri tækni sem námsgreinin býr yfir á sjálfstæðan hátt. Tjáð sig um verkefni sín með því að nota hugtök sem greinin býr yfir. Sýnt frumkvæði í góðri umgengni og frágangi á vinnusvæði. unnið sjálfstætt eftir vinnuferli frá hugmynd til lokaafurðar og greint frá mismunandi nálgun við vinnuna. hagnýtt þá sérhæfðu leikni og þekkingu sem hann hefur öðlast á skapandi hátt og sýnt frumkvæði. beitt þeirri tækni sem námsgreinin býr yfir á sjálfstæðan hátt. tjáð sig um verkefni sín með því að nota hugtök sem greinin býr yfir. sýnt frumkvæði í góðri umgengni og frágangi á vinnusvæði. Umræður Einstaklingsvinna Vettvangsferð Sýnikennsla Sjálfstæð vinnubrögð Innlagnir Verklegar æfingar Hópvinna Námsgögn í myndlistarstofu Ýmiskonar efni frá kennara og af netinu.

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Frjálslestrarbækur, yndislestur alla önnina. Hrafnkels saga, bókmenntir. Kveikjur Valin verkefni.

Frjálslestrarbækur, yndislestur alla önnina. Hrafnkels saga, bókmenntir. Kveikjur Valin verkefni. Námsáætlun Vor 2015 8. bekkur Námsgrein: Íslenska Kennari: Guðrún Þóra Björnsdóttir Áætlun þessi er sett fram með fyrirvara um breytingar Tímabil Hæfniviðmið Efnisþættir Kennsluhættir Námsmat janúarfebrúar

Læs mere

Kennsluáætlun í dönsku fyrir 9. bekk haustið 2016

Kennsluáætlun í dönsku fyrir 9. bekk haustið 2016 Kennsluáætlun í dönsku fyrir 9. bekk haustið 2016 Kennari: Freyja Friðbjarnardóttir Námsefni: Tænk, lesbók og vinnubók, kvikmyndir, vefefni, Ipad forrit, söngtextar og fleira. Kenslutímar á viku: 3x 40

Læs mere

GARÐASKÓLI HAUST 2015 NÁM OG KENNSLA Í STÆRÐFRÆÐI 9. BEKKUR FLUGFERÐ

GARÐASKÓLI HAUST 2015 NÁM OG KENNSLA Í STÆRÐFRÆÐI 9. BEKKUR FLUGFERÐ ÁGÚST SEPTEMBER OKTÓBER NÓVEMBER DESEMBER 1 L 1 Þ 2 F 2 M 3 F 2 S Vika 32 2 M 3 L 3 Þ 4 F Frídagur Kynningarfundir fyrir Vika 41 Gagn og Gaman 3 M verslunarmanna 3 F forráðamenn 4 S 4 M 5 L 4 Þ 4 F 5 M

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

9. bekkur. Kennsluáætlun í dönsku veturinn

9. bekkur. Kennsluáætlun í dönsku veturinn 9. bekkur Kennsluáætlun í dönsku veturinn 2009-2010 Kennarar: Björn Sigurbjörnsson, Kristín Hafsteinsdóttir og Kim Magnús Nielsen. Kennslugögn: Glimrende les- og verkefnabók, Dejlige Danmark les-og verkefnabók

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Námsáætlun Haust 2015

Námsáætlun Haust 2015 Námsáætlun Haust 2015 Námsgrein: Íslenska Kennari: Anna Guðrún Jóhannesdóttir 6. janúar 6. mars Nemendur; átti sig á beygingarlegum og merkingarlegum einkennum orðflokka, fallorð, sagnorð og smáorð. geti

Læs mere

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018 B FYR LØS TAK FYR LØS B Efnisyfirlit 5 Fra barn til voksen Fyr løs 1 Mobilløb... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Den øde ø... 6 Opgaveblad 2 6 Vi er alle forskellige Fyr løs 3 Hvilken person mangler der på billedet?...

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar Unnur Ósk Unnsteinsdóttir: íslenska, enska, samfélagsfræði,

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar Unnur Ósk Unnsteinsdóttir: íslenska, enska, samfélagsfræði, Vopnafjarðarskóli Kennsluáætlanir haust 2016 7. bekkur Kennarar Unnur Ósk Unnsteinsdóttir: íslenska, enska, samfélagsfræði, heimilisfræði, lífsleikni og uppl.mennt Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

DÖNSKUKENNSLA Á TÍMAMÓTUM

DÖNSKUKENNSLA Á TÍMAMÓTUM DÖNSKUKENNSLA Á TÍMAMÓTUM Fræðslufundur Félags dönskukennara föstudaginn 9. október 2015 NIC nóvember 2014 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Þórhildur Oddsdóttir Danskundervisningen i Island 2 Dansk/nordiske

Læs mere

Skólanámskrá. 8. bekkur. Umsjónarkennarar: Birgir Örn Birgisson Hildur Arna Håkansson Ingvar Þór Guðjónsson

Skólanámskrá. 8. bekkur. Umsjónarkennarar: Birgir Örn Birgisson Hildur Arna Håkansson Ingvar Þór Guðjónsson Skólanámskrá 2013 2014 8. bekkur Umsjónarkennarar: Birgir Örn Birgisson Hildur Arna Håkansson Ingvar Þór Guðjónsson Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT... 1 INNGANGUR... 2 ÍSLENSKA... 4 STÆRÐFRÆÐI... 8 NÁTTÚRUVÍSINDI

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

Kennsluáætlun 10. bekkjar EFNISYFIRLIT

Kennsluáætlun 10. bekkjar EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT 1. ÍSLENSKA... 2 1.1 HAUSTÖNN... 2 1.2VORÖNN... 3 1.4 BÓKASAFN... 5 1.5 FJÖLÞJÓÐADEILD... 5 2. STÆRÐFRÆÐI... 6 3. ENSKA... 6 4. DANSKA... 7 5. EÐLIS- OG EFNAFRÆÐI... 8 6. LÍFFRÆÐI... 9 7.

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Kennsluáætlun 9. bekkjar EFNISYFIRLIT

Kennsluáætlun 9. bekkjar EFNISYFIRLIT EFNISYFIRLIT Kennsluáætlun 9. bekkjar 2008-2009 1. ÍSLENSKA... 2 1.1 HAUSTÖNN...2 1.2 VORÖNN...3 1.3 GÁTLISTI Í ÍSLENSKU... 5 1.4 BÓKASAFN...8 1.5 FJÖLÞJÓÐADEILD...8 2. STÆRÐFRÆÐI...9 3. SAMFÉLAGSFRÆÐI...9

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar A B

Kennsluleiðbeiningar A B Kennsluleiðbeiningar A B TAK KENNSLULEIÐBEININGAR A B 4 Efnisyfirlit Til kennara Almennt um námsefnið... 5 Nemendabók... 5 Verkefnabækur... 6 OPGAVEBOG A 1 Hjemmet Tak tak tak... 8 Boligen... 9 Hvordan

Læs mere

Skal vi snakke sammen?

Skal vi snakke sammen? Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi Katrín Hallgrímsdóttir Lokaverkefni B.Ed.-prófs Kennaradeild Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Frá draumi til veruleika. Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt

Frá draumi til veruleika. Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt Frá draumi til veruleika Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt 541 TRYKSAG 457 Frá draumi til veruleika Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt

Læs mere

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører Min krop Í þemanu er fjallað um: Andlitið og skynfærin Líkamann Ýmsar daglegar athafnir tengdar líkamanum og skynfærunum. Ýmsa algenga kvilla eins og kvef og hálsbólgu. Markmið er að nemendur: Læri helstu

Læs mere

Ágúst September Sept./Október Okt./Nóv. Nóv./Des. Vinnubók október. Smart bls Vinnubók okt.

Ágúst September Sept./Október Okt./Nóv. Nóv./Des. Vinnubók október. Smart bls Vinnubók okt. Ágúst September Sept./Október Okt./Nóv. Nóv./Des. 2.- 6. 30.-4. október 28. okt.-1. nóv. 25.-29. Danska Smart bls. 24-25 Dönsk kvikmyndavika Vinnubók 48-50 12.-16. ágúst Farlige dyr: gruppearbejde Smart

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Skoleliv... 9 Sport og motion.... 19 Spis dig glad... 29 Livsstil.... 39 Kriminalitet.... 49 Kommunikation... 60 Du og jeg og resten af livet....

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá -

Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá - Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá - Nafn námsskrár: Færni í ferðaþjónustu II Lengd náms: 100 kennslustundir Fjöldi eininga: Allt að 9 einingar Hverjum ætlað: Starfsfólki í ferðaþjónustu 1. útgáfa 2008

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli.

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli. Hugmyndir að kveikju: Umræður um myndina fremst í þemanu. Hvad er kriminalitet? Nemendur svara spurningunni munnlega

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A SMIL SKAPANDI VERKEFNI A I SMIL Skapandi verkefni Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók A Fyr løs 1 Spørg,

Læs mere

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun SMART Kennsluleiðbeiningar 1 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Almennt um námsefnið... 3 Námsumhverfi... 3 Náms- og kennsluaðferðir.... 3 Hlustun... 4 Munnlegur þáttur... 4 Lestur... 4 Ritun... 4 Orðaforði...

Læs mere

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Skoleliv... 9 Sport og motion.... 19 Spis dig glad... 29 Livsstil.... 39 Kriminalitet.... 49 Kommunikation... 60 Du og jeg og resten af livet....

Læs mere

Ágúst/Sept. Sept./Okt. Október Nóvember Nóv./Des september Skali 1A október Skali 1A. tugabrot bls við núll bls.

Ágúst/Sept. Sept./Okt. Október Nóvember Nóv./Des september Skali 1A október Skali 1A. tugabrot bls við núll bls. 07.-11. 05.-09. október 02.-06. nóvember 30.-04. Stærðfræði Frumþáttun bls. 30-33 Hornamælingar Samhverfa og hliðrun Almenn brot og Tölur báðum megin bls. 80-93 bls. 116-123 tugabrot bls. 182-189 við núll

Læs mere

[SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA]

[SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA] 2015-2016 [SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA] [Type the abstract of the document here. The abstract is typically a short summary of the contents of the document. Type the abstract of the document here. The abstract

Læs mere

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun SMART Kennsluleiðbeiningar 1 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Almennt um námsefnið... 3 Námsumhverfi... 3 Náms- og kennsluaðferðir.... 3 Hlustun... 4 Munnlegur þáttur... 4 Lestur... 4 Ritun... 4 Orðaforði...

Læs mere

Lærervejledninger SPIS DIG GLAD. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku. Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger SPIS DIG GLAD. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku. Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku Hugmyndir að kveikju: Umræða um myndina í lesbókinni bls. 30 fremst í þemanu. Umræður: Hvem ved noget om dansk mad? Hvad kender

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Bærinn okkar. betri bær og allir með

Bærinn okkar. betri bær og allir með Bærinn okkar betri bær og allir með Þróunarverkefni um útinám, mótun útikennslusvæðis við Varmárskóla og áherslur á umhverfi og menntun til sjálfbærrar þróunar í starfi skólans. 2008-2009 Lokaskýrsla Hópur

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis 4. Konfirmation Í þemanu er fjallað um Hefðir tengdar fermingum í Danmörku Fermingarveislur Blå mandag Hugmyndir að Kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvorfor bliver

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014 SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS B I B SMIL Skapandi verkefni ~ Fyr løs Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók

Læs mere

Námslýsingar bekk :

Námslýsingar bekk : Námslýsingar 7. - 10. bekk 2017-2018: Nemendur eiga 6 stundir í vali yfir skólaárið og að auki val í íþróttum sem nemur einni kennslustund. Árshátíð leikrit. Þessi áfangi verður kenndur á 3. til 4. valtímabili

Læs mere

Sådan. Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

Sådan.  Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir www.nams.is Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir Sådan Efnisyfirlit Um efnið... 3 Aðalnámsskrá... 4 Námsefni lagt til grundvallar... 5 Sådan A hluti Yfirlitsblað... 7 Sådan B hluti Yfirlitsblað....

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

2. Dig, mig og vi to

2. Dig, mig og vi to 2. Dig, mig og vi to Í þemanu er fjallað um fjölskylduna vini samskipti Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. 1. Umræður um teiknimyndina á fremstu blaðsíðu í þemanu. 2. Orðablóm

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Ág.-Sept. Sept.-Okt. Okt. Nóv. Nóv.-Des sept.

Ág.-Sept. Sept.-Okt. Okt. Nóv. Nóv.-Des sept. Gb. bls. 29-39, vb. bls. 4-5. Sagnorð: Bls. 45-49. Forliðir, þríliðir, skipting í kveður. 5. kafli. Gb. bls. 60-70, vb. bls. 12-13. Sagnorð: Bls. 60-64. Sérhljóðar sem ljóðstafir, ljóðstafurinn S. 9. kafli.,,öðruvísi

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Námsstíll Læra að læra Læra með stíl Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Öll getum við lært séu okkur búin skilyrði til þess en

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Ágúst September Október Nóvember Desember október

Ágúst September Október Nóvember Desember október 05.- 09. september 03.-07. október 31. okt.-04. nóv. Íslenska 1. lota 2. lota 3. lota Stafsetning 1, nr. 7-11. Stílabókin 1. Dagbókarfærslur. Gísla saga: 5.-8. Stafsetning 2, nr. 7-9. Orðasúpa 2. Bókmenntir

Læs mere

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON ÞEKKING SEM NÝTIST Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON 1 ÞEKKING SEM NÝTIST Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála Árni Páll Árnason ANP 2018:824

Læs mere

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Rafn M Jonsson Embætti landlæknis Nordisk folkehelsekonferanse Status og udvikling. Det forebyggende arbejde. Aktuelt! Udvikling af totalkonsumption af alkohol

Læs mere

Fritid. Fritid. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis. Íþróttir og tómstundir unglinga. Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku.

Fritid. Fritid. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis. Íþróttir og tómstundir unglinga. Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Fritid Í þemanu er fjallað um Íþróttir og tómstundir unglinga. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvad laver I i jeres fritid? Kennari skrifar svörin

Læs mere

Sådan B. Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

Sådan B.  Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir www.nams.is Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir Sådan B Efnisyfirlit Kynning 3 Hvem er jeg? 4 Hjemmet 5 Jul 6 Konfirmation 8 Fritidsinteresser 9 Mystik eller Kriminalhistorier 10 Min islandske

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir Erla Lárusdóttir 171263-5309 Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Maí 2007 Ágrip Í þessari

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Endurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-089 Skýrsla nr. LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur.

Læs mere

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið 2006 Michael Dal Reykjavík júní 2006 Michael Dal Lektor við Kennaraháskóla Íslands Úttekt á samræmdu prófi i dönsku vorið 2006 Félag dönskukennara og Kennaraháskóli

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Sådan A. Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

Sådan A.  Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir www.nams.is Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir Sådan A Efnisyfirlit Kynning 3 Tafla 4 Jeg og min familie 5 Postkort fra Island 6 Mad 8 Kalender 9 Min fødselsdag 11 Jul i Danmark 12 Regning-

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7 Efnisyfirlit Ágrip 2 Inngangur...3 1. Fræðileg umfjöllun.4 1.1 Barnabókmenntir.... 4 1.2 Þjóðsögur og ævintýri......5 1.3 Fantasía...7 2. Myndabækur...8 2.1 Upphaf myndabók....8 2.2 Myndabókin og samspil

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 1. tbl. 31. árgangur 2008 Málgagn móðurmálskennara Blóm gleðja Mikið úrval af fallegri gjafavöru, listmunum og blómum Góð og persónuleg þjónusta Opið til kl. 21 mynd: auja.net Skíma Ritstjóri og

Læs mere

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð Námsferð skólastjóra og starfsmanna Menntasviðs til Kaupmannahafnar og Helsingjaborgar 26. - 31. mars 2007 Ritstjóri Guðrún Edda Bentsdóttir

Læs mere

Iðnfræði Diplomanám Byggingariðnfræði Rafiðnfræði Véliðnfræði Rekstrariðnfræði. Kennsluskrá Uppfært 28. janúar /56

Iðnfræði Diplomanám Byggingariðnfræði Rafiðnfræði Véliðnfræði Rekstrariðnfræði. Kennsluskrá Uppfært 28. janúar /56 Iðnfræði Diplomanám Byggingariðnfræði Rafiðnfræði Véliðnfræði Rekstrariðnfræði Kennsluskrá 2014-2015 Uppfært 28. janúar 2015 1/56 EFNISYFIRLIT Almennt um iðnfræði... 4 Byggingariðnfræði Námsáætlanir...

Læs mere

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika Berglind Sigurgeirsdóttir 171079-4549 Narfi Ísak Geirsson 170381-4329 Kennaraháskóli

Læs mere

FORMENNSKA NOREGS 2017

FORMENNSKA NOREGS 2017 FORMENNSKA NOREGS 2017 1 Formennska Noregs 2017 ISBN 978-92-893-4698-6 (PRINT) ISBN 978-92-893-4699-3 (PDF) http://dx.doi.org/10.6027/anp2016-764 ANP 2016:764 Norræna ráðherranefndin 2016 Umbrot: Mette

Læs mere

Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar vinátta. virðing. gleði

Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar vinátta. virðing. gleði Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar 2017 vinátta virðing gleði 1 Leikskól Snæfellsbæjar 1. útgáfa sumarið 2017 Útgefandi: Leikskóli Snæfellsbæjar Krílakt v/brúarhlt 9, s: 4336925 Kríuból v/naustabúð 17,

Læs mere

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir Börn og sorg Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar Ragnheiður Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið

Læs mere

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir Saman gegn sóun Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir 2015-2026 Stefna umhverfis og auðlindaráðherra til næstu 12 ára. Níu áhersluflokkar í brennidepli. Áhersla lögð á nægjusemi, að nýta betur og

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga Grunnnámskeið 2 Að vera í sveitarstjórn Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna Samband íslenskra sveitarfélaga 2011 Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn - Að vera í sveitarstjórn Samband íslenskra sveitarfélaga

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere