Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Relaterede dokumenter
Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Kröfur um algilda hönnun. Leiðbeiningar

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Dyrebingo. Önnur útfærsla

esurveyspro.com - Survey Detail Report

Kökur, Flekar,Lengjur

komudagur f2

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

Nd Frumvarp til laga [127. mál]

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

NOVOPAN. GÓLFHITAPLÖTUR - gólfplatan fyrir gólfhita! MK-VOTTAÐ MK 5.33/1804

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála

Gæðavottað á öllum Norðurlöndunum SPAANDEX K-GULV. Uppsetningarleiðbeiningar

1. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón

Almenningssalerni í Reykjavík

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun

Vistvegir. Leiðbeiningar um aðgerðir og aðferðarfræði til að stuðla að lægri aksturshraða og auknu umferðaröryggi á þjóðvegum um þéttbýli.

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

Vogabyggð - svæði 1 Deiliskipulag Skilmálar fyrir húsbyggingar og mannvirki á lóð. Útgáfa 08,

- kennaraleiðbeiningar

Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði. Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns. eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson. kt.

Trafiksikkerhedsinspektion i Island. NVF Trafiksikkerhed Nordiskt trafiksäkerhetsforum i Åhus 28.mai 2010 Audur Thora Arnadottir

ÖRYGGISÚTTEKT HJÓLASTÍGA

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Leyfileg mörk neyðarvarnar samkvæmt 12. gr. laga nr. 19/ BA-ritgerð í lögfræði - Kristjana Pálsdóttir

Kröfusamlag stefnanda og gagnkröfur stefnda samkvæmt 27. og 28. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

c) Meginreglan um að bætur fari ekki saman Heimildir stjórnvalda í Danmörku og Noregi til upplýsingaöflunar

WEHOLITE. Lagnakerfið

Kjarasamningar í Danmörku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Kennsluleiðbeiningar

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

Erindi rmþ /3^20?Y komudagur {M. % 008 Akraneskaupstaður

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Kennsluleiðbeiningar A B

Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

sþ Tillaga til þingsályktunar [265. mál]

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum

Jökulsárlón og hvað svo?

Endurskoðun laga og reglugerða með tilliti til myglusvepps í húsnæði

Sund- og baðstaðir. Handbók

Forkaupsréttarsniðganga

SAMBAND ISLENSKRA VIÐSKIPTABANKA

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Indlægsseddel: Information til brugeren Carbocain -Adrenalin 5 mg/ml, 10 mg/ml og 20 mg/ml + 5 μg/ml, injektionsvæske, opløsning

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

glimrende lærervejledninger

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

EFNISYFIRLIT 1. Inngangur Réttarsvið nábýlisréttar Norænn réttur Meginreglur í íslenskum nábýlisrétti...

Lokaverkefni í byggingartæknifræði BSc

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð

SVEIT Í BORG DEILISKIPULAGSTILLAGA - ÁLFTANES SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Félag íslenskra bifreiðaeigenda

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

Skilyrði 248. gr. alm. hgl. og meginflokkar fjársvika

Transkript:

6.4.2 6.4.2. gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Inngangsdyr / útidyr og svala /garðdyr Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Í grein 6.4.2 í byggingarreglugerð segir: Breidd og hæð inngangsdyra/útidyra, þ.m.t. svala og garðdyra, skal vera þannig að fullnægt sé þörf vegna þeirrar umferðar sem gert er ráð fyrir í byggingu svo og þörf vegna rýmingar, sbr. 9. hluta þessarar reglugerðar. Hindrunarlaus umferðarbreidd allra inngangsdyra bygginga skal minnst vera 0,83 m og samsvarandi hindrunarlaus hæð minnst 2,07 m. Hindrunarlaus umferðarbreidd allra svala og garðdyra skal minnst vera 0,80 m og samsvarandi hæð minnst 2,00 m. Inngangsdyr/útidyr, þ.m.t. svala og garðdyr, skulu þannig frágengnar að allir, þar með talið fólk í hjólastól, geti opnað þær án erfiðleika. Miða skal við að átak við að opna hurð sé mest 25 N á handfangi og mesti þrýstingur eða tog ekki yfir 40 N. Þar sem gerð er krafa um algilda hönnun bygginga skal eftirfarandi uppfyllt: a. Utan við aðalinngang skal vera láréttur flötur, minnst 1,50 m x 1,50 m að stærð, utan opnunarsvæðis inngangsdyra/útidyra eða a.m.k. 1,80 m x 1,80 m þar sem umferð er mikil. b. Gert skal ráð fyrir sjálfvirkum opnunarbúnaði fyrir inngangsdyr/útidyr í aðalumferðarleiðum. Þar sem rofi er fyrir opnunarbúnað skal hann vera í u.þ.b. 1,0 m hæð. Sé um að ræða hurð á lömum skal rofinn vera staðsettur skráarmegin við dyr og skal fjarlægð rofa frá næsta innhorni eða kverk vera a.m.k. 0,50 m. Ákvæði þetta gildir ekki um sérbýlishús eða inngangsdyr íbúða. c. Gera skal ráð fyrir a.m.k. 0,50 m hliðarrými skráarmegin utan við inngangsdyr/útidyr, sem athafnarými fyrir einstaklinga í hjólastól. Huga skal að nægjanlegu hliðarrými skráarmegin utan við svala og garðdyr. d. Þröskuldur við inngangsdyr/útidyr og svala og garðdyr skal ekki vera hærri en 25 mm. Hæðarmunur milli svæðis framan við inngangsdyr/útidyr og gólfs skal ekki vera meiri en 25 mm, að meðtalinni hæð á þröskuldi. Gólf svala og veranda má mest vera 100 mm lægra en gólf byggingar, að þröskuldi meðtöldum, að því tilskildu að skábraut sé komið fyrir að utanverðu upp að þröskuldi. skal gefa út leiðbeiningar um framkvæmd þessarar greinar. 1 Í 2. mgr. 6.4.2 gr. segir: Hindrunarlaus umferðarbreidd allra inngangsdyra bygginga skal minnst vera 0,83 m og samsvarandi hindrunarlaus hæð minnst 2,07 m. Hindrunarlaus umferðarbreidd (umferðarmál) mælist með hurðarblað 90 opið frá mótlægum karmi að hurðarblaði. Þar sem ekki er unnt að opna hurð meira en 90 og handföng eru sett á hurðarblað nálægt lömum þarf að breikka umferðarmálið sem því nemur. Bls. 1 af 6

6.4.2 a.m.k. 830 300 a.m.k. 830 300 300 Mynd 1. Dæmi um hurð á lömum Mynd 2. Dæmi um rennihurð Snúningshurðir, hvort heldur sem eru rafknúnar eða ekki, henta afar illa mörgum hópum fatlaðra og sjúkrabörur komast ekki um þær. Þar sem valið er að hafa snúningshurðir skal ávallt vera við hliðina á þeim hurð á lömum eða rennihurð. Gott er að láta leiðarlínu vísa á þá hurð eða hafa áherslumerkingarsvæði fyrir framan snúningshurð. Til þess að fólk með takmarkaðan kraft í fingrum og höndum geti opnað hurðir, verða þær að vera með hámarks hurðarátaki 25 N (sem samsvarar þyngd u.þ.b. 2,5 kg) og mesti þrýstingur eða tog ekki yfir 40 N. Mælt er með sjálfvirkum hurðaropnunarbúnaði sérstaklega við inngangs, neyðarútgangsdyr og dyr frá bílageymslum að lyftum. 2 Í 4. mgr. 6.4.2 gr. segir: Þar sem gerð er krafa um algilda hönnun bygginga skal eftirfarandi uppfyllt: a. Utan við aðalinngang skal vera láréttur flötur, minnst 1,50 m x 1,50 m að stærð, utan opnunarsvæðis inngangsdyra/útidyra eða a.m.k. 1,80 m x 1,80 m þar sem umferð er mikil. Utan við aðalinngang skal vera láréttur flötur, sem hallar frá mannvirki að hámarki 1:40 (2,5 %), með bundnu og sléttu yfirborðsefni með hálkuvörn a.m.k. 1,50 x 1,50 m að stærð utan opnunarsvæðis inngangsdyra og 1,80 m x 1,80 m þar sem umferð er mikil. Ef hurð opnast út þá skal breidd hurðarblaðs bætast við flatarbreiddina 1,50/1,80 m. Flötur utan aðalinngangs skal vera í sömu hæð og gólfið að innanverðu sbr. d lið þessa töluliðar. Æskilegt er að þar sem því verður við komið sé flöturinn upphitaður. breidd breidd lengd lengd Mynd 3. Dæmi um pall/flöt með hurð sem opnast út Mynd 4. Dæmi um pall/flöt með hurð sem opnast inn Bls. 2 af 6

6.4.2 Með tilliti til sjónskertra og blindra er æskilegt að setja annað yfirborðsefni fyrir framan inngangsdyr til að auðvelda þeim að finna þær. Yfirborðsefnið skal vera þannig að fólk með sjónskerðingu sjái það auðveldlega og blindir einstaklingar sem nota hvíta stafinn finni auðveldlega fyrir því. Þetta er hægt að gera með því að setja 300 mm langa niðurfellda rist í sömu hæð og gólfefnið. Hámarksstærð ristargata er 9 mm til að Hvíti stafurinn (þreifistafur) fari ekki í gegnum ristina og að leiðsögu og hjálparhundar geti gengið yfir þær. Einnig er hægt gera þetta með t.d. stálplötum, flísum eða hellum sem eru með að hámarki 5 mm háum upphleyptum hnöppum/munstri. Mynd 5. Yfirborðsefni með upphleyptum hnöppum Mynd 6. Yfirborðsefni rist, hámarksstærð ristargata 9 mm Litamismunur á yfirborðsefnunum skal vera 60 mælt í LRV kerfinu ( eða 0,75 á NCS skalanum), (hlutfall endurkastshæfni ljóss). Hlutfall endurkasthæfni ljóss fyrir einstaka liti er hægt að nálgast t.d. í atlas fyrir NCS litakerfið. Hlutfall endurkasthæfni ljóss fyrir einstaka liti dregst frá hvert öðru. Mynd 7. Mismunur í LRV 60 b. Gert skal ráð fyrir sjálfvirkum opnunarbúnaði fyrir inngangsdyr/útidyr í aðalumferðarleiðum. Þar sem rofi er fyrir opnunarbúnað skal hann vera í u.þ.b. 1,0 m hæð. Sé um að ræða hurð á lömum skal rofinn vera staðsettur skráarmegin við dyr og skal fjarlægð rofa frá næsta innhorni eða kverk vera a.m.k. 0,50 m. Ákvæði þetta gildir ekki um sérbýlishús eða inngangsdyr íbúða. Gera þarf ráð fyrir sjálfvirkum opnunarbúnaði fyrir dyr í aðalumferðarleiðum. Snertirofa fyrir sjálfvirkan opnunarbúnað skal staðsetja í 0,9 m 1,20 m hæð og um 1,00 m frá hurðaropi þar sem hurð opnast á móti umferðarleið (til að hurðin sé örugglega opin þegar blindur einstaklingur kemur að henni). Sé um að ræða hurð á lömum skal rofinn vera staðsettur skráarmegin við dyr og fjarlægð rofa frá næsta innhorni eða kverk skal vera a.m.k. 0,50 m þar sem hurð onast út eða er rennihurð, annars 1,0 m þar sem hurð opnast inn. Mælt er með rofa / skynjara sem ekki þarf að snerta og hægt er að stilla þannig að hurðin verði örugglega opin þegar t.d. blindur / sjónskertur einstaklingur kemur að henni. Gott er að hafa hljóðmerki við anddyri og lyftur til að auðvelda blindum og sjónskertum einstaklingum aðkomu að þeim. 1000 900 1200 Mynd 8. Opnunarbúnaður Bls. 3 af 6

6.4.2 Hurðarrofar skulu vera greinilegir í lit sem aðgreina sig vel frá vegg og merktir sérstaklega með texta og tákni. Mynd 9. Dæmi um hurðarofa c. Gera skal ráð fyrir a.m.k. 0,50 m hliðarrými skráarmegin utan við inngangsdyr/útidyr, sem athafnarými fyrir einstaklinga í hjólastól. Huga skal að nægjanlegu hliðarrými skráarmegin utan við svala og garðdyr. Hliðarrými a.m.k. 0,5 m skal vera við læsingarhlið inngangshurðar. Þegar hurð opnast inn í byggingu er hliðarrýmið inni en ef hurðin opnast út er það úti. breidd lengd Mynd 10. Dæmi um hliðarrými við inngangshurðir d. Þröskuldur við inngangsdyr/útidyr og svala og garðdyr skal ekki vera hærri en 25 mm. Hæðarmunur milli svæðis framan við inngangsdyr/útidyr og gólfs skal ekki vera meiri en 25 mm, að meðtalinni hæð á þröskuldi. Gólf svala og veranda má mest vera 100 mm lægra en gólf byggingar, að þröskuldi meðtöldum, að því tilskildu að skábraut sé komið fyrir að utanverðu upp að þröskuldi. Hámarkshæð þröskulda, 25 mm er erfitt að halda, sérstaklega við svala og útgangsdyr út á palla þar sem hurðin opnast út. Þetta er hægt að leysa t.d. með því leggja einskonar rennu meðfram sökklinum og brúa yfir hana með hallandi riffluðum stálplötum, rist eða þ. h. (halli að hámarki 1:8 (12,5 %)) að hámarki 300 mm langri. Rist er notuð meðal annars til að minnka vatnsaustur ef inngangsflötur er ekki yfirbyggður. Bls. 4 af 6

6.4.2 Æskilegt er að hönnuðir skili deililausnum á þröskuldi við svala og útgangsdyr strax við framlagningu aðaluppdrátta áður en byggingaráform eru samþykkt, sérstaklega út á svalir, þar sem það getur haft grundvallar þýðingu við frekari hönnun t.d. þolhönnun. Best er að þröskuldar séu með öðrum lit og áferð en yfirborðsefnin sinnhvoru megin við hann t.d. vegna fólks með sjónskerðingu og aldraðra. Hallandi rist yfir rennu Hámarks halli 1:8 (12,5%) Hámarks lengd Hallandi rist yfir rennu. 300 mm Hámarks halli 1:8 (12,5%) 25 mm og lengd 300 mm 300 mm renna renna a.m.k. 150 mm Mynd 11. Dæmi um rennu og rist við garðdyr Mynd 12. Dæmi um rennu og rist við garðdyr Svalagólf og pallar skulu halla frá veggjum til að forðast að uppsafnað vatn renni að veggjunum. Fyrir byggingar sem hannaðar eru á grundvelli algildrar hönnunar er hámarkshalli 1:8 (12,5%), í að hámarki 300 mm lengd frá vegg og eftir það er hámarkshalli svalagólfa og palla 1:40 (2,5%) til að hjólastólar geti ferðast þar um. Mynd 12. Dæmi um frágang við svalardyr, sneiðing Halli svala / palla (veranda) að hámarki 1:40 (2,5%) Halli stálplötu / ristar að hámarki 1:8 (12,5%) Mynd 6. Dæmi um halla palla og svalagólfa þar sem algildrar hönnunar er krafist Bls. 5 af 6

6.4.2 Tilvísanir http://www.sbi.dk/tilgaengelighed/tjeklister http://byggeregler.dibk.no/dxp/content/tekniskekrav/12 http://boverket.se/bygga forvalta/bygg och konstruktionsregler ESK http://bygningsreglementet.dk/br10 http://www.rabygg.is/adgengi/ http://ww.ncscolour.com Heimildir Tilgængelighed tjekklister, Statens Byggeforskningsinstitut, Aalborg Universitet, 26.08.2011 DiBK Byggeregler Veiledning om tekniske krav til byggverk, Ho 2/2011 Boverkets byggsregler, BBR 19, 10.10.2011 Bygningsreglementet.dk, 29.08.2011 Aðgengi fyrir alla handbók um umhverfi og byggingar, Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins, 2002 Bls. 6 af 6