Handbók Alþingis 2003

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Handbók Alþingis 2003"

Transkript

1 Handbók Alþingis

2

3 Handbók Alþingis 2003 Skrifstofa Alþingis gaf út Reykjavík 2004

4 HANDBÓK ALÞINGIS 2003 Helstu skrár unnu: Helgi Bernódusson, Hlöðver Ellertsson, Jóhannes Halldórsson, Jón E. Böðvarsson, Solveig K. Jónsdóttir og Vigdís Jónsdóttir. Frágangur texta: Berglind Steinsdóttir, Hlöðver Ellertsson, María Gréta Guðjónsdóttir, Sigurlín Hermannsdóttir, Solveig K. Jónsdóttir, Svanhildur Edda Þórðardóttir og Vigdís Jónsdóttir. Ljósmyndir: Bragi Þór Jósefsson og fleiri. Alþingi 2004 Setning og umbrot: Gutenberg ehf. og skrifstofa Alþingis. Prentun og bókband: Gutenberg ehf. ISBN:

5 Efnisyfirlit Formáli 7 Skipan þingsins 9 Alþingismenn Forsætisnefnd Alþingis Þingflokkar Stjórnir þingflokka Alþingismenn eftir kjördæmum Varaþingmenn Fastanefndir Alþingis Alþjóðanefndir Alþingis Æviskrár alþingismanna 33 Æviágrip þingmanna kjörinna 10. maí Æviágrip nýs þingmanns Æviskrár þingmanna sem tóku sæti á Alþingi á síðasta kjörtímabili Alþingiskosningar 10. maí Kosningaúrslit Úthlutun kjördæmissæta Skipting jöfnunarsæta Úthlutun jöfnunarsæta Um alþingismenn Meðalaldur nýkjörinna þingmanna o.fl Þingaldur alþingismanna Fæðingarár alþingismanna Handbók Alþingis 5

6 Fyrsta þing alþingismanna Aldursforseti Yfirlitsskrár um alþingismenn 153 Varaþingmenn á Alþingi Breytingar á skipan Alþingis Lengsta þingseta, yngstu þingmenn o.fl Nýir þingmenn á Alþingi Formenn fastanefnda Konur á Alþingi Fyrrverandi alþingismenn Skrá um forseta Alþingis og tölu þinga 187 Forsetar Alþingis Ráðgjafarþing Löggjafarþing Ráðherrar og ráðuneyti 201 Ráðherrar og ráðuneyti Viðauki 227 Stjórnir, nefndir og ráð kosin af Alþingi Eldhúsdagsumræður Stofnanir er heyra undir Alþingi Starfsmenn skrifstofu Alþingis Starfsmenn þingflokka Skrár í Handbókum Alþingis 1991, 1995 og 1999 sem ekki eru birtar í þessu riti Sætaskipan Teikning af sætaskipan Handbók Alþingis

7 Formáli Handbók Alþingis er nú gefin út í sjötta sinn. Hún hefur komið út á fyrsta reglulega þingi eftir alþingiskosningar en tuttugu ár eru síðan fyrsta handbókin var gefin út veturinn , að frumkvæði Þorvalds Garðars Kristjánssonar sem þá var nýkjörinn forseti sameinaðs Alþingis. Í handbókinni eru ýmsar fróðlegar upplýsingar um kosningar, þinghaldið og alþingismenn. Hefur ritið reynst þingmönnum og starfsmönnum Alþingis gagnlegt en einnig hefur því verið vel tekið hjá starfsmönnum Stjórnarráðs, sendiráða og bókasafna og öðrum sem þarfnast upplýsinga um stjórnmál og stjórnmálamenn. Efnisskipan bókarinnar er í nokkuð föstum skorðum og miðast við fyrri útgáfur. Þó eru eins og fyrr nýjar skrár í bókinni en sumar eldri skrár eru ekki prentaðar aftur heldur vísað til þeirra í lista í viðauka aftast í handbókinni. Aðrar skrár hafa verið unnar að nýju eða aukið við þær upplýsingum frá síðasta kjörtímabili. Má þar sérstaklega nefna nýja skrá um konur á Alþingi, skrá yfir stjórnir, nefndir og ráð kosin á Alþingi og yfirlit yfir sögu eldhúsdagsumræðna. Æviskrár alþingismanna eru að mestu með sama hætti og í Alþingismannatali og á vef Alþingis. Birtar eru upplýsingar um uppruna, menntun, störf og stjórnmálaafskipti. Eins og gefur að skilja verða ýmsar breytingar á skipan þingsins og högum þingmanna á hverju kjörtímabili. Með þessum breytingum má fylgjast á vef þingsins og í ársskýrslum Alþingis. Starfsmenn skrifstofu Alþingis hafa safnað efninu og búið til prentunar. Eru þeim færðar bestu þakkir fyrir það. Alþingi, 7. maí Halldór Blöndal. Handbók Alþingis 7

8

9 Skipan þingsins

10 Alþingismenn (kjörnir 10. maí 2003) Fæðingar- Nafn Flokkur dagur og ár 1. Anna Kristín Gunnarsdóttir (Sf) 6/1 '52 2. Ágúst Ólafur Ágústsson (Sf) 10/3 '77 3. Árni R. Árnason (S) 4/8 '41 4. Árni Magnússon, félagsmálaráðherra (F) 4/6 '65 5. Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra (S) 2/10 '58 6. Ásta R. Jóhannesdóttir (Sf) 16/10 '49 7. Birgir Ármannsson, 6. varaforseti (S) 12/6 '68 8. Birkir J. Jónsson (F) 24/7 '79 9. Bjarni Benediktsson (S) 26/1 ' Björgvin G. Sigurðsson (Sf) 30/10 ' Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra (S) 14/11 ' Bryndís Hlöðversdóttir (Sf) 8/10 ' Dagný Jónsdóttir (F) 16/1 ' Davíð Oddsson, forsætisráðherra (S) 17/1 ' Drífa Hjartardóttir (S) 1/2 ' Einar K. Guðfinnsson (S) 2/12 ' Einar Oddur Kristjánsson (S) 26/12 ' Einar Már Sigurðarson (Sf) 29/10 ' Geir H. Haarde, fjármálaráðherra (S) 8/4 ' Guðjón Hjörleifsson (S) 18/6 ' Guðjón A. Kristjánsson (Fl) 5/7 ' Guðlaugur Þór Þórðarson (S) 19/12 ' Guðmundur Hallvarðsson (S) 7/12 ' Guðmundur Árni Stefánsson, 1. varaforseti (Sf) 31/10 ' Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra (F) 9/4 ' Guðrún Ögmundsdóttir (Sf) 19/10 ' Gunnar Birgisson (S) 30/9 ' Gunnar Örlygsson (Fl) 4/8 ' Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra (F) 8/9 ' Halldór Blöndal, forseti Alþingis (S) 24/8 ' Helgi Hjörvar (Sf) 9/6 ' Hjálmar Árnason (F) 15/11 ' Jóhann Ársælsson (Sf) 7/12 ' Jóhanna Sigurðardóttir, 4. varaforseti (Sf) 4/10 '42 10 Handbók Alþingis

11 Lögheimili Kjördæmi og kosning Nefndir Sauðárkróki Norðvest., 6. þm. fl, l. Reykjavík Reykv. s., 10. þm. a, ht. Kópavogi Suðurk., 2. þm. sj, um, ut. Hveragerði Reykv. n., 11. þm. Hafnarfirði Suðvest., 1. þm. Reykjavík Reykv. s., 4. þm. i, sa. Reykjavík Reykv. s., 11. þm. a, ev. Siglufirði Norðaust., 9. þm. fl, fél, sa. Garðabæ Suðvest., 11. þm. a, fl, i. Skarði, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Suðurk., 7. þm. i, m. Reykjavík Reykv. n., 4. þm. Reykjavík Reykv. n., 3. þm. um. Eskifirði Norðaust., 8. þm. ev, ht, l, m, um. Reykjavík Reykv. n., 2. þm. Keldum, Rangárvöllum Suðurk., 5. þm. fl, ht, l. Bolungarvík Norðvest., 4. þm. k, sj, ut. Sólbakka, Flateyri Norðvest., 9. þm. fl, i, l. Neskaupstað Norðaust., 7. þm. fl, sa. Reykjavík Reykv. s., 1. þm. Vestmannaeyjum Suðurk., 8. þm. fél, m, sa. Ísafirði Norðvest., 5. þm. k, sa. Reykjavík Reykv. n., 6. þm. fél, sj, um. Reykjavík Reykv. s., 8. þm. fl, l, sa. Hafnarfirði Suðvest., 2. þm. ut. Selfossi Suðurk., 3. þm. Reykjavík Reykv. n., 5. þm. a, ht. Kópavogi Suðvest., 3. þm. ev, m, um. Fitjum, Kjalarnesi Suðvest., 10. þm. a. Reykjavík Reykv. n., 7. þm. Akureyri Norðaust., 2. þm. Reykjavík Reykv. n., 9. þm. fél, fl. Keflavík Suðurk., 6. þm. fél, k, m, sj. Akranesi Norðvest., 2. þm. k, sa, sj. Reykjavík Reykv. s., 2. þm. ev, fél. Handbók Alþingis 11

12 Fæðingar- Nafn Flokkur dagur og ár 35. Jón Bjarnason (Vg) 26/12 ' Jón Gunnarsson (Sf) 26/5 ' Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra (F) 11/6 ' Jónína Bjartmarz, 2. varaforseti (F) 23/12 ' Katrín Júlíusdóttir (Sf) 23/11 ' Kolbrún Halldórsdóttir (Vg) 31/7 ' Kristinn H. Gunnarsson (F) 19/8 ' Kristján L. Möller (Sf) 26/6 ' Lúðvík Bergvinsson (Sf) 29/4 ' Magnús Þór Hafsteinsson (Fl) 29/5 ' Magnús Stefánsson (F) 1/10 ' Margrét Frímannsdóttir (Sf) 29/5 ' Mörður Árnason (Sf) 30/10 ' Pétur H. Blöndal (S) 24/6 ' Rannveig Guðmundsdóttir (Sf) 15/9 ' Sigríður A. Þórðardóttir (S) 14/5 ' Sigurður Kári Kristjánsson (S) 9/5 ' Sigurjón Þórðarson (Fl) 29/6 ' Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra (F) 10/8 ' Sólveig Pétursdóttir, 3. varaforseti (S) 11/3 ' Steingrímur J. Sigfússon (Vg) 4/8 ' Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra (S) 23/11 ' Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra (S) 13/2 ' Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra (F) 23/3 ' Þorgerður K. Gunnarsdóttir (S) 4/10 ' Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf) 22/11 ' Þuríður Backman, 5. varaforseti (Vg) 8/1 ' Ögmundur Jónasson (Vg) 17/7 ' Össur Skarphéðinsson (Sf) 19/6 '53 Tómas Ingi Olrich sagði af sér þingmennsku 31. des og varð Arnbjörg Sveinsdóttir 6. þm. Norðausturkjördæmis. Nefndaskipan er miðuð við upphaf haustþings Handbók Alþingis

13 Lögheimili Kjördæmi og kosning Nefndir Blönduósi Norðvest., 8. þm. fl, l. Vogum Suðurk., 10. þm. fl, sj. Egilsstöðum Norðaust., 4. þm. Reykjavík Reykv. s., 6. þm. a, ht, ut. Kópavogi Suðvest., 9. þm. a, m. Reykjavík Reykv. n., 8. þm. m, um. Bolungarvík Norðvest., 7. þm. ev, i, sa, sj. Siglufirði Norðaust., 3. þm. i, sj. Vestmannaeyjum Suðurk., 4. þm. ev, k, l. Akranesi Suðurk., 9. þm. sj. Ólafsvík Norðvest., 3. þm. fl, k, l, ut. Kópavogi Suðurk., 1. þm. fél, ht. Reykjavík Reykv. s., 7. þm. m, um. Reykjavík Reykv. s., 3. þm. ev, fél, ht. Kópavogi Suðvest., 4. þm. um, ut. Mosfellsbæ Suðvest., 6. þm. ht, k, um. Reykjavík Reykv. n., 10. þm. a, i, m. Sauðárkróki Norðvest., 10. þm. fél, i. Seltjarnarnesi Suðvest., 5. þm. Reykjavík Reykv. s., 5. þm. ut. Gunnarsstöðum, Þistilfirði Norðaust., 5. þm. ut. Stykkishólmi Norðvest., 1. þm. Akureyri Norðaust., 6. þm. Lómatjörn, Grýtubakkahreppi Norðaust., 1. þm. Hafnarfirði Suðvest., 8. þm. a, i, k, sa. Garðabæ Suðvest., 7. þm. l, ut. Egilsstöðum Norðaust., 10. þm. ht. Reykjavík Reykv. s., 9. þm. ev, k. Reykjavík Reykv. n., 1. þm. ev. Skammstafanir a = allsherjarnefnd, ev = efnahags- og viðskiptanefnd, fél = félagsmálanefnd, fl = fjárlaganefnd, ht = heilbrigðis- og trygginganefnd, i = iðnaðarnefnd, k = kjörbréfanefnd, l = landbúnaðarnefnd, m = menntamálanefnd, sa = samgöngunefnd, sj = sjávarútvegsnefnd, um = umhverfisnefnd, ut = utanríkismálanefnd, F = Framsóknarflokkur, Fl = Frjálslyndi flokkurinn, S = Sjálfstæðisflokkur, Sf = Samfylkingin, Vg = Vinstri hreyfingin grænt framboð. Handbók Alþingis 13

14 Forsætisnefnd Alþingis Halldór Blöndal, forseti Alþingis, Guðmundur Árni Stefánsson, 1. varaforseti, Jónína Bjartmarz, 2. varaforseti, Sólveig Pétursdóttir, 3. varaforseti, Jóhanna Sigurðardóttir, 4. varaforseti, Þuríður Backman, 5. varaforseti, Birgir Ármannsson, 6. varaforseti. 14 Handbók Alþingis

15 Þingflokkar (janúar 2004) Framsóknarflokkur: 1. Árni Magnússon, 11. þm. Reykv. n. 2. Birkir J. Jónsson, 9. þm. Norðaust. 3. Dagný Jónsdóttir, 8. þm. Norðaust. 4. Guðni Ágústsson, 3. þm. Suðurk. 5. Halldór Ásgrímsson, 7. þm. Reykv. n. 6. Hjálmar Árnason, 6. þm. Suðurk. 7. Jón Kristjánsson, 4. þm. Norðaust. 8. Jónína Bjartmarz, 6. þm. Reykv. s. 9. Kristinn H. Gunnarsson, 7. þm. Norðvest. 10. Magnús Stefánsson, 3. þm. Norðvest. 11. Siv Friðleifsdóttir, 5. þm. Suðvest. 12. Valgerður Sverrisdóttir, 1. þm. Norðaust. Frjálslyndi flokkurinn: 1. Guðjón A. Kristjánsson, 5. þm. Norðvest. 2. Gunnar Örlygsson, 10. þm. Suðvest. 3. Magnús Þór Hafsteinsson, 9. þm. Suðurk. 4. Sigurjón Þórðarson, 10. þm. Norðvest. Samfylkingin: 1. Anna Kristín Gunnarsdóttir, 6. þm. Norðvest. 2. Ágúst Ólafur Ágústsson, 10. þm. Reykv. s. 3. Ásta R. Jóhannesdóttir, 4. þm. Reykv. s. 4. Björgvin G. Sigurðsson, 7. þm. Suðurk. 5. Bryndís Hlöðversdóttir, 3. þm. Reykv. n. 6. Einar Már Sigurðarson, 7. þm. Norðaust. 7. Guðmundur Árni Stefánsson, 2. þm. Suðvest. 8. Guðrún Ögmundsdóttir, 5. þm. Reykv. n. Handbók Alþingis 15

16 9. Helgi Hjörvar, 9. þm. Reykv. n. 10. Jóhann Ársælsson, 2. þm. Norðvest. 11. Jóhanna Sigurðardóttir, 2. þm. Reykv. s. 12. Jón Gunnarsson, 10. þm. Suðurk. 13. Katrín Júlíusdóttir, 9. þm. Suðvest. 14. Kristján L. Möller, 3. þm. Norðaust. 15. Lúðvík Bergvinsson, 4. þm. Suðurk. 16. Margrét Frímannsdóttir, 1. þm. Suðurk. 17. Mörður Árnason, 7. þm. Reykv. s. 18. Rannveig Guðmundsdóttir, 4. þm. Suðvest. 19. Þórunn Sveinbjarnardóttir, 7. þm. Suðvest. 20. Össur Skarphéðinsson, 1. þm. Reykv. n. Sjálfstæðisflokkur: 1. Arnbjörg Sveinsdóttir, 6. þm. Norðaust. 2. Árni R. Árnason, 2. þm. Suðurk. 3. Árni M. Mathiesen, 1. þm. Suðvest. 4. Birgir Ármannsson, 11. þm. Reykv. s. 5. Bjarni Benediktsson, 11. þm. Suðvest. 6. Björn Bjarnason, 4. þm. Reykv. n. 7. Davíð Oddsson, 2. þm. Reykv. n. 8. Drífa Hjartardóttir, 5. þm. Suðurk. 9. Einar K. Guðfinnsson, 4. þm. Norðvest. 10. Einar Oddur Kristjánsson, 9. þm. Norðvest. 11. Geir H. Haarde, 1. þm. Reykv. s. 12. Guðjón Hjörleifsson, 8. þm. Suðurk. 13. Guðlaugur Þór Þórðarson, 6. þm. Reykv. n. 14. Guðmundur Hallvarðsson, 8. þm. Reykv. s. 15. Gunnar Birgisson, 3. þm. Suðvest. 16. Halldór Blöndal, 2. þm. Norðaust. 17. Pétur H. Blöndal, 3. þm. Reykv. s. 18. Sigríður A. Þórðardóttir, 6. þm. Suðvest. 19. Sigurður Kári Kristjánsson, 10. þm. Reykv. n. 20. Sólveig Pétursdóttir, 5. þm. Reykv. s. 16 Handbók Alþingis

17 21. Sturla Böðvarsson, 1. þm. Norðvest. 22. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 8. þm. Suðvest. Vinstri hreyfingin grænt framboð: 1. Jón Bjarnason, 8. þm. Norðvest. 2. Kolbrún Halldórsdóttir, 8. þm. Reykv. n. 3. Steingrímur J. Sigfússon, 5. þm. Norðaust. 4. Þuríður Backman, 10. þm. Norðaust. 5. Ögmundur Jónasson, 9. þm. Reykv. s. Handbók Alþingis 17

18 Stjórnir þingflokka (mars 2004) Framsóknarflokkur: Hjálmar Árnason formaður, Magnús Stefánsson varaformaður, Dagný Jónsdóttir ritari. Frjálslyndi flokkurinn: Magnús Þór Hafsteinsson formaður, Sigurjón Þórðarson varaformaður, Gunnar Örlygsson ritari. Samfylkingin: Margrét Frímannsdóttir formaður, Kristján L. Möller varaformaður, Ágúst Ólafur Ágústsson ritari. Sjálfstæðisflokkur: Einar K. Guðfinnsson formaður, Sigríður A. Þórðardóttir varaformaður, Drífa Hjartardóttir ritari. Vinstri hreyfingin grænt framboð: Ögmundur Jónasson formaður, Þuríður Backman varaformaður, Kolbrún Halldórsdóttir ritari. 18 Handbók Alþingis

19 Alþingismenn eftir kjördæmum (janúar 2004) Reykjavík norður: 1. Össur Skarphéðinsson (S), 2. Davíð Oddsson (D), 3. Bryndís Hlöðversdóttir (S), 4. Björn Bjarnason (D), 5. Guðrún Ögmundsdóttir (S), 6. Guðlaugur Þór Þórðarson (D), 7. Halldór Ásgrímsson (B), 8. Kolbrún Halldórsdóttir (U), 9. Helgi Hjörvar (S), 10. Sigurður Kári Kristjánsson (D), 11. Árni Magnússon (B). Reykjavík suður: 1. Geir H. Haarde (D), 2. Jóhanna Sigurðardóttir (S), 3. Pétur H. Blöndal (D), 4. Ásta R. Jóhannesdóttir (S), 5. Sólveig Pétursdóttir (D), 6. Jónína Bjartmarz (B), 7. Mörður Árnason (S), 8. Guðmundur Hallvarðsson (D), 9. Ögmundur Jónasson (U), 10. Ágúst Ólafur Ágústsson (S), 11. Birgir Ármannsson (D). Handbók Alþingis 19

20 Suðvesturkjördæmi: 1. Árni M. Mathiesen (D), 2. Guðmundur Árni Stefánsson (S), 3. Gunnar Birgisson (D), 4. Rannveig Guðmundsdóttir (S), 5. Siv Friðleifsdóttir (B), 6. Sigríður A. Þórðardóttir (D), 7. Þórunn Sveinbjarnardóttir (S), 8. Þorgerður K. Gunnarsdóttir (D), 9. Katrín Júlíusdóttir (S), 10. Gunnar Örlygsson (F), 11. Bjarni Benediktsson (D). Norðvesturkjördæmi: 1. Sturla Böðvarsson (D), 2. Jóhann Ársælsson (S), 3. Magnús Stefánsson (B), 4. Einar K. Guðfinnsson (D), 5. Guðjón A. Kristjánsson (F), 6. Anna Kristín Gunnarsdóttir (S), 7. Kristinn H. Gunnarsson (B), 8. Jón Bjarnason (U), 9. Einar Oddur Kristjánsson (D), 10. Sigurjón Þórðarson (F). Norðausturkjördæmi: 1. Valgerður Sverrisdóttir (B), 2. Halldór Blöndal (D), 3. Kristján L. Möller (S), 4. Jón Kristjánsson (B), 5. Steingrímur J. Sigfússon (U), 6. Arnbjörg Sveinsdóttir (D), 7. Einar Már Sigurðarson (S), 8. Dagný Jónsdóttir (B), 20 Handbók Alþingis

21 9. Birkir J. Jónsson (B), 10. Þuríður Backman (U). Suðurkjördæmi: 1. Margrét Frímannsdóttir (S), 2. Árni R. Árnason (D), 3. Guðni Ágústsson (B), 4. Lúðvík Bergvinsson (S), 5. Drífa Hjartardóttir (D), 6. Hjálmar Árnason (B), 7. Björgvin G. Sigurðsson (S), 8. Guðjón Hjörleifsson (D), 9. Magnús Þór Hafsteinsson (F), 10. Jón Gunnarsson (S). B = Framsóknarflokkur, D = Sjálfstæðisflokkur, F = Frjálslyndi flokkurinn, S = Samfylkingin, U = Vinstri hreyfingin - grænt framboð. Handbók Alþingis 21

22 Varaþingmenn (10. maí 2003) Reykjavíkurkjördæmi norður: Fyrir Framsóknarflokkinn: Guðjón Ólafur Jónsson, Sæunn Stefánsdóttir. Fyrir Samfylkinguna: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ellert B. Schram, Eiríkur Bergmann Einarsson, Sigrún Grendal Jóhannesdóttir. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Ásta Möller, Katrín Fjeldsted, Ingvi Hrafn Óskarsson, Soffía Kristín Þórðardóttir. Fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð: Atli Gíslason. Reykjavíkurkjördæmi suður: Fyrir Framsóknarflokkinn: Björn Ingi Hrafnsson. Fyrir Samfylkinguna: Einar Karl Haraldsson, Kristrún Heimisdóttir, Jakob Frímann Magnússon, Bryndís Nielsen. 22 Handbók Alþingis

23 Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Lára Margrét Ragnarsdóttir, Guðrún Inga Ingólfsdóttir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Kolbrún Baldursdóttir, Auður Björk Guðmundsdóttir. Fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð: Álfheiður Ingadóttir. Suðvesturkjördæmi: Fyrir Framsóknarflokkinn: Páll Magnússon. Fyrir Frjálslynda flokkinn: Sigurlín Margrét Sigurðardóttir. Fyrir Samfylkinguna: Ásgeir Friðgeirsson, Valdimar L. Friðriksson, Jón Kr. Óskarsson, Sandra Franks. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Sigurrós Þorgrímsdóttir, Þórdís Sigurðardóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Hildur Ragnars, Almar Grímsson. Handbók Alþingis 23

24 Norðvesturkjördæmi: Fyrir Framsóknarflokkinn: Herdís Á. Sæmundardóttir, Eydís Líndal Finnbogadóttir. Fyrir Frjálslynda flokkinn: Kristín Pétursdóttir, Pétur Bjarnason. Fyrir Samfylkinguna: Gísli S. Einarsson, Sigríður Ragnarsdóttir. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Guðjón Guðmundsson, Adolf H. Berndsen, Jóhanna Erla Pálmadóttir. Fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð: Árni Steinar Jóhannsson. Norðausturkjördæmi: Fyrir Framsóknarflokkinn: Þórarinn E. Sveinsson, Katrín Ásgrímsdóttir, Svanhvít Aradóttir, Ólafur Níels Eiríksson. Fyrir Samfylkinguna: Lára Stefánsdóttir, Örlygur Hnefill Jónsson. 24 Handbók Alþingis

25 Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Arnbjörg Sveinsdóttir,* Sigríður Ingvarsdóttir. Fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð: Hlynur Hallsson, Bjarkey Gunnarsdóttir. Suðurkjördæmi: Fyrir Framsóknarflokkinn: Ísólfur Gylfi Pálmason, Eygló Þóra Harðardóttir. Fyrir Frjálslynda flokkinn: Grétar Mar Jónsson. Fyrir Samfylkinguna: Brynja Magnúsdóttir, Önundur S. Björnsson, Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, Gerður Pétursdóttir. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Kjartan Ólafsson, Böðvar Jónsson, Helga Þorbergsdóttir. *Varð aðalmaður 1. jan við afsögn Tómasar Inga Olrichs. Handbók Alþingis 25

26 Fastanefndir Alþingis (febrúar 2004) Allsherjarnefnd: Arnbjörg Sveinsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Jónína Bjartmarz, varaformaður, Birgir Ármannsson, Bryndís Hlöðversdóttir, Sigurjón Þórðarson, Bjarni Benediktsson, formaður, Sigurður Kári Kristjánsson, Ágúst Ólafur Ágústsson. Efnahags- og viðskiptanefnd: Pétur H. Blöndal, formaður, Össur Skarphéðinsson, Kristinn H. Gunnarsson, varaformaður, Birgir Ármannsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Ögmundur Jónasson, Gunnar Birgisson, Dagný Jónsdóttir, Lúðvík Bergvinsson. Félagsmálanefnd: Guðjón Hjörleifsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Hjálmar Árnason, formaður, Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður, Helgi Hjörvar, Gunnar Örlygsson, Pétur H. Blöndal, Birkir J. Jónsson, Katrín Júlíusdóttir. Fjárlaganefnd: Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður, Einar Már Sigurðarson, Magnús Stefánsson, formaður, Bjarni Benediktsson, Jón Gunnarsson, Jón Bjarnason, Drífa Hjartardóttir, Birkir J. Jónsson, Helgi Hjörvar, Arnbjörg Sveinsdóttir, Anna Kristín Gunnarsdóttir. 26 Handbók Alþingis

27 Heilbrigðis- og trygginganefnd: Drífa Hjartardóttir, varaformaður, Margrét Frímannsdóttir, Jónína Bjartmarz, formaður, Pétur H. Blöndal, Ágúst Ólafur Ágústsson, Þuríður Backman, Sigríður A. Þórðardóttir, Dagný Jónsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir. Iðnaðarnefnd: Árni R. Árnason, Kristján L. Möller, Kristinn H. Gunnarsson, formaður, Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður, Ásta R. Jóhannesdóttir, Sigurjón Þórðarson, Sigurður Kári Kristjánsson, Guðmundur Hallvarðsson, Björgvin G. Sigurðsson. Landbúnaðarnefnd: Drífa Hjartardóttir, formaður, Lúðvík Bergvinsson, Magnús Stefánsson, varaformaður, Einar Oddur Kristjánsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Jón Bjarnason, Guðmundur Hallvarðsson, Dagný Jónsdóttir, Anna Kristín Gunnarsdóttir. Menntamálanefnd: Gunnar Birgisson, formaður, Björgvin G. Sigurðsson, Dagný Jónsdóttir, varaformaður, Árni R. Árnason, Katrín Júlíusdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Sigurður Kári Kristjánsson, Hjálmar Árnason, Mörður Árnason. Handbók Alþingis 27

28 Samgöngunefnd: Guðmundur Hallvarðsson, formaður, Ásta R. Jóhannesdóttir, Kristinn H. Gunnarsson, varaformaður, Guðjón Hjörleifsson, Einar Már Sigurðarson, Guðjón A. Kristjánsson, Arnbjörg Sveinsdóttir, Birkir J. Jónsson, Jóhann Ársælsson. Sjávarútvegsnefnd: Guðjón Hjörleifsson, formaður, Jóhann Ársælsson, Kristinn H. Gunnarsson, varaformaður, Einar K. Guðfinnsson, Kristján L. Möller, Magnús Þór Hafsteinsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Hjálmar Árnason, Jón Gunnarsson. Umhverfisnefnd: Sigríður A. Þórðardóttir, formaður, Rannveig Guðmundsdóttir, Dagný Jónsdóttir, varaformaður, Árni R. Árnason, Bryndís Hlöðversdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Gunnar Birgisson, Mörður Árnason. Utanríkismálanefnd: Aðalmenn: Sólveig Pétursdóttir, formaður, Guðmundur Árni Stefánsson, Jónína Bjartmarz, varaformaður, Árni R. Árnason, Rannveig Guðmundsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Einar K. Guðfinnsson, Magnús Stefánsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Varamenn: Drífa Hjartardóttir, Össur Skarphéðinsson, Hjálmar Árnason, Guðlaugur Þór Þórðarson, Bryndís Hlöðversdóttir, Guðjón A. Kristjánsson, Gunnar Birgisson, Dagný Jónsdóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson. 28 Handbók Alþingis

29 Fundartímar fastanefnda á 130. þingi Mánudagar Þriðjudagar Miðvikudagar Fimmtudagar Fjárln. Efh.- og Iðnn. Samgn. viðskn. Heilbr.- og Umhvn. Fjárln. trn. Fjárln. Fjárln Fjárln. Fjárln. Fjárln. Sjútvn. Allshn. Menntmn. Félmn. Utanrmn. Landbn. Á vorþingi er fundartími fjárlaganefndar kl á þriðjudögum. Kjörbréfanefnd heldur fundi eftir þörfum. Fundartími forsætisnefndar er fyrir hádegi á mánudögum. Handbók Alþingis 29

30 Alþjóðanefndir Alþingis (febrúar 2004) Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Aðalmenn: Einar K. Guðfinnsson, formaður, Kristján L. Möller, Hjálmar Árnason, varaformaður. Varamenn: Bjarni Benediktsson, Rannveig Guðmundsdóttir, Magnús Stefánsson. Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Aðalmenn: Sólveig Pétursdóttir, formaður, Össur Skarphéðinsson, Kristinn H. Gunnarsson, varaformaður. Varamenn: Árni R. Árnason, Margrét Frímannsdóttir, Birkir J. Jónsson. Íslandsdeild NATO-þingsins: Aðalmenn: Árni R. Árnason, formaður, Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður, Magnús Stefánsson. Varamenn: Einar Oddur Kristjánsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Dagný Jónsdóttir. Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Aðalmenn: Drífa Hjartardóttir, Rannveig Guðmundsdóttir, varaformaður, Jónína Bjartmarz, formaður, Sigríður A. Þórðardóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Sigurður Kári Kristjánsson. Varamenn: Arnbjörg Sveinsdóttir, Mörður Árnason, Kristinn H. Gunnarsson, 30 Handbók Alþingis

31 Bjarni Benediktsson, Jón Gunnarsson, Kolbrún Halldórsdóttir, Pétur H. Blöndal. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Aðalmenn: Birgir Ármannsson, formaður, Guðrún Ögmundsdóttir, Hjálmar Árnason, varaformaður, Einar Oddur Kristjánsson, Margrét Frímannsdóttir, Magnús Þór Hafsteinsson. Varamenn: Gunnar Birgisson, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Magnús Stefánsson, Arnbjörg Sveinsdóttir, Helgi Hjörvar, Sigurjón Þórðarson. Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Aðalmenn: Gunnar Birgisson, formaður, Bryndís Hlöðversdóttir, Birkir J. Jónsson, varaformaður, Guðlaugur Þór Þórðarson, Lúðvík Bergvinsson. Varamenn: Birgir Ármannsson, Björgvin G. Sigurðsson, Jónína Bjartmarz, Sigurður Kári Kristjánsson, Katrín Júlíusdóttir. Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um Norðurskautsmál: Aðalmenn: Sigríður A. Þórðardóttir, formaður, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Magnús Stefánsson, varaformaður. Varamenn: Einar K. Guðfinnsson, Guðrún Ögmundsdóttir, Dagný Jónsdóttir. Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins: Aðalmenn: Bjarni Benediktsson, formaður, Bryndís Hlöðversdóttir, Guðjón Hjörleifsson, varaformaður. Varamenn: Drífa Hjartardóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Guðmundur Hallvarðsson. Handbók Alþingis 31

32 Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Aðalmenn: Pétur H. Blöndal, formaður, Jóhanna Sigurðardóttir, Dagný Jónsdóttir, varaformaður. Varamenn: Guðlaugur Þór Þórðarson, Ásta R. Jóhannesdóttir, Hjálmar Árnason. 32 Handbók Alþingis

33 Æviskrár alþingismanna kjörinna 10. maí 2003

34

35 Anna Kristín Gunnarsdóttir 6. þm. Norðvesturkjördæmis Samfylking Alþm. Norðvest. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Norðurl. v. mars 1992, jan. febr (Alþb.) og apríl maí 2002 (Samf.). F. á Sauðárkróki 6. jan For.: Gunnar Þórðarson (f. 6. október 1917) fyrrverandi yfirlögregluþjónn og bifreiðaeftirlitsmaður og k. h. Jófríður Björnsdóttir (f. 27. sept. 1927, d. 20. des. 2000) verkstjóri. M. (23. júní 1979) Sigurður Jónsson (f. 7. jan. 1952) kennari. For.: Jón Gíslason og k. h. Viktoría Kristín Guðmundsdóttir. Börn: Fríður Finna (1980), Gunnar (1983), Kristín Una (1987) og Sigyn Björk (1990). Stúdentspróf MA Frönskunám við Université de Paris Cencier 1974 og B.Ed.-próf KHÍ Diplóma í menntunarfræðum KHÍ Meistaranám í menntunarfræðum KHÍ frá Ýmis námskeið í kennslufræðum Starfaði í gestamóttöku Hótel Sögu Kennari við Gagnfræðaskóla Sauðárkróks Kennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í hlutastarfi Framkvæmdastjóri Farskóla Norðurlands vestra miðstöðvar símenntunar Bæjarfulltrúi á Sauðárkróki Í héraðsnefnd Skagfirðinga Fulltrúi menntamálaráðuneytisins á ársfundi Nordens folkliga akademi í Svíþjóð Varamaður í stjórn Landssímans Varamaður í stjórn Byggðastofn- Handbók Alþingis 35

36 unar Í útvarpsráði Stjórnaði tilraunaverkefninu Learning Community innan Leonardo da Vinci starfsmenntaáætlunar ESB Lögheimili: Ártúni 19, 550 Sauðárkróki. S , Dvalarheimili: Ægisíðu 121a, 107 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 12. Netfang: Ágúst Ólafur Ágústsson 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Samfylking Alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Samf.). F. í Hamborg 10. mars For.: Ágúst Einarsson (f. 11. jan. 1952) alþm. og prófessor og k. h. Kolbrún Ingólfsdóttir (f. 10. mars 1943) sagnfræðingur og meinatæknir. K. (sambúð) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (f. 23. maí 1978) laganemi. For.: Gunnlaugur A. Jónsson og k. h. Guðrún Helga Brynleifsdóttir. Dóttir: Elísabet Una (2002). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf HÍ BA-próf í hagfræði HÍ Stundaði ýmis störf sumrin , m.a. sem blaðamaður á Degi, hjá fjármálaráðuneytinu, ríkisskattstjóra og við nýsköpunarverkefni um reglur um persónuvernd í íslenskum og alþjóðlegum rétti fyrir Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. 36 Handbók Alþingis

37 Í stjórn Röskvu, samtaka félagshyggjufólks í HÍ og stjórn ELSA-Ísland, samtaka evrópskra laganema á Íslandi Í framkvæmdastjórn Sambands ungra jafnaðarmanna Í stjórn Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu, síðan 2000, varaformaður þeirra síðan Varaformaður Ungra jafnaðarmanna , formaður Í stjórn fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík síðan Ritstjóri: Skólablað MR (1995). Hátíðartímarit ELSA-Ísland (1999). Pólitík.is ( ). Pólitík, blað ungra jafnaðarmanna (2002). Í ritstjórn Úlfljóts ( ). Heimili: Framnesvegi 66, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Árni R. Árnason 2. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykn , alþm. Suðurk. síðan 2003 (Sjálfstfl.). F. á Ísafirði 4. ágúst 1941 (Árni Ragnar). For.: Árni Ólafsson (f. 4. nóv. 1919) skrifstofustjóri og k. h. Ragnhildur Ólafsdóttir (f. 5. okt. 1918) húsmóðir. K. (24. nóv. 1962) Guðlaug Pálína Eiríksdóttir (f. 23. nóv. 1944) skrifstofumaður. For.: Eiríkur Björn Frið- Handbók Alþingis 37

38 riksson og k. h. Jófríður Helgadóttir. Börn: Guðrún (1963), Hildur (1966), Björn (1971), Árni (1973). Samvinnuskólapróf Starfsmaður Sparisjóðsins í Keflavík Fulltrúi og síðar útibússtjóri Verslunarbanka Íslands í Keflavík Rak eigin bókhaldsstofu í Keflavík og útibú víðar Fjármálastjóri hjá varnarliðinu, Vörumarkaðnum og Ragnarsbakaríi Deildarstjóri hjá varnarliðinu Í stjórn Hitaveitu Suðurnesja Formaður Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík, Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna 1969 og fyrsti varaformaður þess Fyrsti formaður kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi Í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Keflavík frá 1964, formaður þess Í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi frá Bæjarfulltrúi í Keflavík Einn af stofnendum JC Suðurnesja og fyrsti forseti félagsins. Sat í landsstjórn JC Íslands um árabil. Landsforseti íslensku JC-hreyfingarinnar Lögheimili: Vesturgötu 14, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. S , Dvalarheimili: Lækjasmára 8, 201 Kópavogi. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: ara@althingi.is Vefsíða: 38 Handbók Alþingis

39 Árni Magnússon félagsmálaráðherra 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Framsóknarflokkur Alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Framsfl.). Félagsmálaráðherra í fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 23. maí F. í Reykjavík 4. júní For.: Magnús Bjarnfreðsson (f. 9. febr. 1934) fréttamaður og starfsmaður Happdrættis Háskóla Íslands og k. h. Guðrún Árnadóttir (f. 15. maí 1937) bókavörður. K. (28. júní 1997) Edda B. Hákonardóttir (f. 25. júní 1960) verslunarmaður. For.: Eiríkur Hákon Sumarliðason og Sigurbjörg Einarsdóttir. Börn: Sara Dögg (1994) og Árni Páll (1996). Dóttir Árna og Þuríðar Guðrúnar Aradóttur: Guðrún Magnea (1983). Stjúpsynir, synir Eddu: Björgvin (1981) og Hans Þór (1983). Samvinnuskólapróf Ýmis námskeið í rekstrarfræði, stjórnun og stjórnmálafræði við HÍ og HA. Ýmis skrifstofustörf Frétta-, blaða- og dagskrárgerðarmaður í útvarpi og sjónvarpi, á blöðum og tímaritum Kosningastjóri Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi fyrir alþingiskosningar Aðstoðarmaður iðnaðarog viðskiptaráðherra , aðstoðarmaður utanríkisráðherra Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins Í stjórn markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytis og Landsvirkjunar Formaður stjórnar Átaks til atvinnusköpunar Varamaður í stjórn Norræna fjárfestingarbankans Formaður nefndar um eflingu kvikmyndagerðar og nefndar Handbók Alþingis 39

40 um eflingu tónlistariðnaðar Formaður stjórnar orkuleitarátaks Formaður stjórnar kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi , bæjarfulltrúi í Hveragerði , í héraðsnefnd Árnesinga , formaður stjórnar Heilsugæslunnar í Hveragerði Formaður stjórnar Þróunarsamvinnustofnunar Fulltrúi á ársfundum Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 1999 og Formaður bæjarráðs Hveragerðis, formaður stjórnar Hitaveitu Hveragerðis og formaður stjórnar Listasafns Árnesinga Varaformaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og formaður EES-nefndar sambandsins Heimili: Lyngheiði 12, 810 Hveragerði. S Skrifstofa: Hafnarhúsinu, Tryggvagötu, s Netfang: Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra 1. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykn , alþm. Suðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Sjávarútvegsráðherra í þriðja og fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 28. maí F. í Reykjavík 2. okt (Árni Matthías). For.: Matthías Á. Mathiesen (f. 6. ágúst 1931) alþm. og ráðherra og k. h. Sigrún Þorgilsdóttir Mathiesen (f. 27. des. 1931) húsmóðir. K. (1. júní 1991) Steinunn Kristín Friðjónsdóttir (f. 27. apríl 1960) flugfreyja. For.: 40 Handbók Alþingis

41 Friðjón Þórðarson alþm. og ráðherra og k. h. Kristín Sigurðardóttir. Dætur: Kristín Unnur (1996), Halla Sigrún (1997) og Arna Steinunn (2001). Stúdentspróf Flensborgarskóla Embættispróf í dýralækningum frá háskólanum í Edinborg, Skotlandi, Próf í fisksjúkdómafræði frá Stirling-háskóla, Skotlandi, Almenn dýralæknisstörf á Vopnafirði, í Árnessýslu og Gullbringu- og Kjósarsýslu Héraðsdýralæknir (án fastrar búsetu) jan. júlí Dýralæknir fisksjúkdóma Framkvæmdastjóri Faxalax hf Oddviti Nemendafélags Flensborgarskóla Formaður Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna Í stjórn ábyrgðadeildar fiskeldislána Í stjórn Dýralæknafélags Íslands Í launamálaráði BHMR Formaður handknattleiksdeildar FH Í skólanefnd Flensborgarskóla Í bankaráði Búnaðarbanka Íslands Í stjórn Stofnlánadeildar landbúnaðarins Formaður Dýraverndarráðs Heimili: Lindarbergi 18, 221 Hafnarfirði. S Skrifstofa: Skúlagötu 4, s Netfang: Handbók Alþingis 41

42 Ásta R. Jóhannesdóttir 4. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Samfylking Alþm. Reykv (Þjóðv., JA., Samf.), alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Reykv. febr. mars 1987, mars 1992 (Framsfl.). F. í Reykjavík 16. okt (Ásta Ragnheiður). For.: Jóhannes Bjarnason (f. 18. júlí 1920, d. 8. júní 1995) verkfræðingur og k. h. Margrét Sigrún Ragnarsdóttir (f. 7. nóv. 1924) húsmóðir. M. (29. des. 1973) Einar Örn Stefánsson (f. 24. júlí 1949) framkvæmdastjóri. For.: Stefán Þórður Guðjohnsen og k. h. Guðrún Gréta Runólfsdóttir. Börn: Ragna Björt (1972), Ingvi Snær (1976). Stúdentspróf MR Nám í félagsvísindum og ensku HÍ Þýskunámskeið í Lindau í Þýskalandi Leiðsögumannanámskeið 1979 í Háskóla Íslands og á Spáni. Ýmis stjórnunarnámskeið hjá Háskóla Íslands og Iðntæknistofnun 1987, 1990 og Flugfreyja hjá Loftleiðum Plötusnúður í Glaumbæ frá 1969 þar til hann brann Kennari við Gagnfræðaskólann á Hellu Kennari við Fiskvinnsluskólann í Hafnarfirði Starfsmaður barnaársnefndar á Barnaári Sameinuðu þjóðanna Dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu Fararstjóri fyrir Íslendinga erlendis Deildarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins Í útvarpsráði Í starfshópi um endurskoðun 42 Handbók Alþingis

43 íslenskrar heilbrigðislöggjafar Í nefnd um eflingu heimilisiðnaðar Í stjórn Landssambands framsóknarkvenna Í stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur Í miðstjórn Framsóknarflokksins og framkvæmdastjórn (landsstjórn) flokksins Í stjórn Friðarhreyfingar kvenna Í undirbúningsnefnd fyrir alþjóðlegu kvennaráðstefnuna Global forum for women í Dublin Í fulltrúaráði Sólheima frá Í stjórn Heilsugæslustöðvar Vesturbæjar, Miðbæjar og Hlíðahverfis Í nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga Í nefnd um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu Í verkefnastjórn um heilsufar kvenna á vegum heilbrigðisráðherra frá Á sæti á samráðsvettvangi um gerð ferðamálaáætlunar frá Hefur skrifað bókarkafla og fjölda greina um tryggingamál, ferðamál og stjórnmál. Ritstjóri: Í ritstjórn 19. júní (1985). Almannatryggingar, tímarit um velferðarmál ( ). Heimili: Garðastræti 43, 101 Reykjavík. S , , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Handbók Alþingis 43

44 Birgir Ármannsson 6. varaforseti 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Sjálfstfl.). 6. varaforseti Alþingis síðan F. í Reykjavík 12. júní For.: Ármann Sveinsson (f. 14. apríl 1946, d. 10. nóv. 1968) laganemi og k. h. Helga Kjaran (f. 20. maí 1947) grunnskólakennari. K. Ragnhildur Hjördís Lövdahl (f. 1. maí 1971) starfsmaður sendiráðs Frakklands á Íslandi. For.: Einar Lövdahl og k. h. Inga Dóra Gústafsdóttir. Dóttir: Erna (2003). Stúdent MR Lögfræðipróf HÍ Hdl Framhaldsnám við King s College, London Blaðamaður á Morgunblaðinu Starfsmaður Verslunarráðs Íslands frá 1995, lögfræðingur ráðsins , skrifstofustjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Formaður Heimdallar Í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta og í stúdentaráði Háskóla Íslands Í umhverfismálaráði Reykjavíkur og skólanefnd Menntaskólans í Reykjavík Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna og Í stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Í skólanefnd Fjölbrautaskólans við Ármúla Í stjórn Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu , formaður Í stjórn 44 Handbók Alþingis

45 ICEPRO, nefndar um rafræn viðskipti og frá Í stjórn EAN á Íslandi frá Í stjórn Fjárfestingarstofu frá Heimili: Víðimel 62, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: birgir@althingi.is Birkir J. Jónsson 9. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Norðaust. síðan 2003 (Framsfl.). F. á Siglufirði 24. júlí 1979 (Birkir Jón). For.: Jón Sigurbjörnsson (f. 24. okt. 1950) fjármálastjóri Menntaskólans við Hamrahlíð og k. h. Björk Jónsdóttir (f. 15. ágúst 1951) starfsmaður Íslandsbanka. Stúdentspróf Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki Nám í stjórnmálafræði HÍ frá Vann í Sparisjóði Siglufjarðar með námi. Aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Í stjórn félags ungra framsóknarmanna á Siglufirði frá Í stjórn Sambands ungra framsóknarmanna og varaformaður þess Í stjórn Varðbergs Í úthlutunarnefnd styrktarsjóðs til atvinnumála kvenna og í stjórn hússjóðs Öryrkjabandalagsins Í stjórn Íbúðalánasjóðs frá Nefndarmaður í Kvikmyndaskoðun Formaður stjórnarnefndar um málefni fatlaðra Handbók Alþingis 45

46 Lögheimili: Hvanneyrarbraut 58, 580 Siglufirði. S Dvalarheimili: Jötnaborgum 12, 112 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 10A. Netfang: Bjarni Benediktsson 11. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 26. jan For.: Benedikt Sveinsson (f. 31. júlí 1938) hæstaréttarlögmaður og k. h. Guðríður Jónsdóttir (f. 19. sept. 1938) húsmóðir. K. (22. júlí 1995) Þóra Margrét Baldvinsdóttir (f. 1. mars 1971) flugfreyja. For.: Baldvin Jónsson (f. 12. ágúst 1947) og k. h. Margrét S. Björnsdóttir (f. 24. desember 1946). Börn: Margrét (1991) og Benedikt (1998). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf HÍ Nám í þýsku og lögfræði í Þýskalandi LL.M. gráða (Master of Laws) frá University of Miami School of Law í Bandaríkjunum Hdl Löggiltur verðbréfamiðlari Fulltrúi hjá Sýslumanninum í Keflavík Lögfræðingur hjá Eimskip Lögmaður með eigin rekstur á Lex lögmannsstofu frá Faglegur framkvæmdastjóri Lex Í stjórn Hugins, félags ungra sjálfstæðismanna í Garðabæ , formaður Framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators, félags laganema Varamaður í íþrótta- og 46 Handbók Alþingis

47 tómstundaráði Garðabæjar Í stjórn Heilsugæslu Garðabæjar Í skipulagsnefnd Garðabæjar frá Varaformaður flugráðs frá Formaður knattspyrnudeildar Ungmennafélagsins Stjörnunnar í Garðabæ frá Heimili: Bakkaflöt 2, 210 Garðabæ. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: bjarniben@althingi.is Björgvin G. Sigurðsson 7. þm. Suðurkjördæmis Samfylking Alþm. Suðurk. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Suðurl. nóv. 1999, okt. nóv. 2000, okt og jan. mars F. í Reykjavík 30. okt (Björgvin Guðni). For.: Sigurður Björgvinsson (f. 12. maí 1945) vélfræðingur og k. h. Jenný Jóhannsdóttir (f. 3. ágúst 1946) kennari. K. (sambúð): María Ragna Lúðvígsdóttir (f. 11. jan. 1970) tölvunarfræðingur. Dóttir: Guðrún Ragna (2003). Stúdentspróf Fjölbrautaskóla Suðurlands BA-próf í sögu og heimspeki HÍ Umsjónarmaður Þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal Blaðamaður á Vikublaðinu Ritstjóri Stúdentablaðsins Framkvæmdastjóri Reykvískrar útgáfu Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar og þingflokks Samfylkingarinnar Handbók Alþingis 47

48 Kosningastjóri Samfylkingarinnar á Suðurlandi og í Árborg 1999 og Lögheimili: Skarði, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 801 Selfossi. Dvalarheimili: Skógarási 5, 110 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 12. Netfang: Vefsíða: Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra 4. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv , alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Sjálfstfl.). 4. varaforseti Alþingis Menntamálaráðherra í öðru og þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 23. apríl 1995 til 2. mars Dóms- og kirkjumálaráðherra í fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 23. maí F. í Reykjavík 14. nóv For.: Bjarni Benediktsson (f. 30. apríl 1908, d. 10. júlí 1970) alþm. og ráðherra og 2. k. h. Sigríður Björnsdóttir (f. 1. nóv. 1919, d. 10. júlí 1970) húsmóðir. K. (21. sept. 1969) Rut Ingólfsdóttir (f. 31. júlí 1945) fiðluleikari. For.: Ingólfur Guðbrandsson og k. h. Inga Þorgeirsdóttir. Börn: Sigríður Sól (1972), Bjarni Benedikt (1978). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf HÍ Hdl Handbók Alþingis

49 Útgáfustjóri Almenna bókafélagsins Fréttastjóri erlendra frétta á Vísi Deildarstjóri í forsætisráðuneytinu , skrifstofustjóri Blaðamaður á Morgunblaðinu , aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins Formaður stúdentaráðs Háskóla Íslands Í stjórn Félagsstofnunar stúdenta , formaður Í stjórn Landsmálafélagsins Varðar Í stjórn Samtaka um vestræna samvinnu frá 1973, formaður Í stjórn Þjóðhátíðarsjóðs , formaður Í stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna Í öryggismálanefnd ríkisstjórnarinnar Skip fulltrúi kirkjuráðs í ráðgjafarnefnd Rannsóknastofnunar í siðfræði. Stjórnarformaður Almenna bókafélagsins , í bókmenntaráði félagsins Félagi í International Institute for Strategic Studies í London frá Í stjórn Sögufélags Í Þingvallanefnd síðan 1991, formaður frá Skip formaður þyrlunefndar. Skip í þróunarnefnd Háskóla Íslands, í nefnd um öryggis- og varnarmál Íslands, í nefnd til að undirbúa lögfestingu mannréttindasáttmála Evrópu og í nefnd um stofnun Listaháskóla Íslands, formaður. Formaður ritnefndar vegna sögu Stjórnarráðsins frá Formaður Aflsins, félags qi-gong iðkenda frá Í borgarstjórn Reykjavíkur frá Í borgarráði Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur Í stjórnkerfisnefnd og almannavarnanefnd Reykjavíkur Í stjórn Aflvaka Í samstarfsnefnd Reykjavíkurprófastsdæma Í stjórn Skipulagssjóðs Reykjavíkurborgar Hefur birt á íslensku og öðrum málum rit og tímaritsgreinar um öryggismál Íslands og Norðurlanda, um önnur utanríkismál og stjórnmál, auk fjölda blaðagreina. Heimili: Háuhlíð 14, 105 Reykjavík. S Skrifstofa: Skuggasundi 3, s Netfang: Vefsíða: Handbók Alþingis 49

50 Bryndís Hlöðversdóttir 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylking Alþm. Reykv (Alþb., Samf.), alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Samf.). Formaður þingflokks Samfylkingarinnar F. á Selfossi 8. okt For.: Hlöðver Kristjánsson (f. 11. des. 1925, d. 12. febr. 2003) öryggisfulltrúi og k. h. Kristjana Esther Jónsdóttir (f. 5. mars 1927) sjúkraliði. M. 1. (14. júlí 1984) Jóel Jóelsson (f. 3. okt. 1957) húsasmiður. Þau skildu. For.: Jóel Sigurðsson og k. h. Sigurdís Sæmundsdóttir. M. 2. (29. des. 2001) Hákon Gunnarsson (f. 18. okt. 1959) viðskiptafræðingur. For.: Gunnar R. Magnússon og k. h. Sigurlaug S. Zophoníasdóttir. Synir: Hlöðver Skúli (1997) og Magnús Nói (1997). Stúdentspróf Flensborg Lögfræðipróf HÍ Stundaði skrifstofustörf í Reykjavík Starfsmaður dómsmálaráðuneytis Lögfræðingur hjá ASÍ Í stjórn Kvenréttindafélags Íslands , formaður Í stjórn Ábyrgðasjóðs launa Í nefnd um framkvæmd á samþykktum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar Í siðaráði landlæknis síðan Fulltrúi á Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf Heimili: Rekagranda 3, 107 Reykjavík. S , Handbók Alþingis

51 Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Dagný Jónsdóttir 8. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Norðaust. síðan 2003 (Framsfl.). F. í Reykjavík 16. jan For.: Jón Ingi Einarsson (f. 20. ágúst 1948) skólastjóri og k. h. Olga Aðalbjörg Björnsdóttir (f. 12. júlí 1946) húsmóðir og ræstitæknir. Stúdentspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík Stundar nám í íslensku við Háskóla Íslands. Sumarvinna í Þýskalandi 1994 og Vann með skóla hjá Heilsugæslunni í Reykjavík og Landsvirkjun Framkvæmdastjóri stúdentaráðs Háskóla Íslands Starfaði á skrifstofu Framsóknarflokksins Í stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík , formaður þess Í miðstjórn Framsóknarflokksins og Sambands ungra framsóknarmanna síðan Í samráðsnefnd um Reykjavíkurlista Í stúdentaráði og háskólaráði Háskóla Íslands Í kennslumálanefnd Háskóla Íslands, formaður menntamálanefndar stúdentaráðs Háskóla Íslands Í húsnæðis- og skipulagsnefnd Háskóla Íslands og Handbók Alþingis 51

52 byggingarnefnd Náttúrufræðahúss Háskóla Íslands Formaður Sambands ungra framsóknarmanna Í framkvæmdastjórn og landsstjórn Framsóknarflokksins Varaformaður félagsmálaráðs Reykjavíkurborgar Lögheimili: Réttarstíg 5, 735 Eskifirði. S Dvalarheimili: Keilugranda 8, 107 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 10A. Netfang: Vefsíða: Davíð Oddsson forsætisráðherra 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv , alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Forsætisráðherra síðan 30. apríl Ráðherra Hagstofu Íslands síðan 30. apríl Fór með dóms- og kirkjumálaráðuneytið og sjávarútvegsráðuneytið frá 11. til 28. maí F. í Reykjavík 17. jan For.: Oddur Ólafsson (f. 11. maí 1914, d. 4. jan. 1977) læknir og Ingibjörg Kristín Lúðvíksdóttir (f. 28. apríl 1922) bankaritari. K. (5. sept. 1970) Ástríður Thorarensen (f. 20. okt. 1951) hjúkrunarfræðingur, B.Sc. For.: Þorsteinn Skúlason Thorarensen og k. h. Una Thorarensen, f. Petersen. Sonur: Þorsteinn (1971). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf HÍ Handbók Alþingis

53 Skrifstofustjóri Leikfélags Reykjavíkur Þingfréttaritari Morgunblaðsins Starfsmaður Almenna bókafélagsins Skrifstofustjóri Sjúkrasamlags Reykjavíkur og framkvæmdastjóri þess Borgarstjóri í Reykjavík Í stjórn Stúdentafélags Háskóla Íslands , formaður Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna Í stjórn Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu Formaður Æskulýðsráðs Reykjavíkur og í fræðsluráði Reykjavíkur Í stjórn Kjarvalsstaða , varaformaður Í stjórn Almenna bókafélagsins Í borgarstjórn Reykjavíkur Í borgarráði , formaður þess Í byggingarnefnd Borgarleikhússins og formaður nefndarinnar frá 1982 til starfsloka hennar. Formaður framkvæmdastjórnar listahátíðar í Reykjavík Í framkvæmdaráði Reykjavíkurborgar Formaður stjórnar Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar Kletts Í stjórn Landsvirkjunar Formaður dómnefndar um samkeppni vegna byggingar ráðhúss í Reykjavík. Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins frá Varaformaður Sjálfstæðisflokksins , formaður hans frá Hefur samið þrjú leikrit fyrir sjónvarp og með öðrum tvö verk fyrir Leikfélag Reykjavíkur og Þjóðleikhúsið og hafði umsjón með fjölmörgum útvarpsþáttum fyrir Ríkisútvarpið Gaf út smásagnasöfnin Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar, árið 1997 og Stolið frá höfundi stafrófsins, árið Heimili: Fáfnisnesi 12, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Stjórnarráðshúsinu, s Netfang: Handbók Alþingis 53

54 Drífa Hjartardóttir 5. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðurl , alþm. Suðurk. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Vþm. Suðurl. apríl og nóv. 1992, nóv. 1993, nóv. des. 1994, apríl maí 1996, okt og nóv F. í Reykjavík 1. febrúar For.: Hjörtur Hjartarson (f. 23. des. 1929) vélfræðingur, kaupmaður og k. h. Jensína Guðmundsdóttir (f. 9. sept. 1928) verslunarmaður. M. (24. ágúst 1969) Skúli Lýðsson (f. 7. ágúst 1947) bóndi á Keldum á Rangárvöllum. For.: Lýður Skúlason bóndi og k. h. Jónína Þórunn Jónsdóttir ljósmóðir. Börn: Lýður (1969), Hjörtur (1973), Skúli (1980). Landspróf 1967 frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Stundaði nám í MR og hefur síðan sótt ýmis námskeið. Bóndi frá Starfsmaður Þjóðminjasafns Íslands fjóra mánuði á ári frá Meðhjálpari Keldnakirkju frá Formaður kvenfélagsins Unnar , formaður Sambands sunnlenskra kvenna , fulltrúi KÍ í Jafnréttisráði Forseti Kvenfélagasambands Íslands frá Í undirbúningsnefnd Nordisk Forum í Finnlandi Sat ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Peking Í stjórn Landverndar Formaður Norrænu húsmæðrasamtakanna NHF frá 1996, formaður fræðslusambandsins Símenntar frá Kosin af kirkjuráði 1998 í jafnréttisnefnd kirkjunnar. Formaður sóknarnefndar Keldnasóknar. Í undirbúningsnefnd á vegum Rangárvalla- 54 Handbók Alþingis

55 prófastsdæmis fyrir kristnitökuafmælið. Í hreppsnefnd Rangárvallahrepps frá 1986, í héraðsnefnd Rangárvallasýslu frá Formaður skólanefndar Grunnskóla Hellu Í stjórn Byggðasafnsins í Skógum frá 1992, í héraðsráði frá 1994, í skólanefnd Skógaskóla Stjórnarformaður Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Lundar frá Varamaður (fulltrúi umhverfisráðherra) í stjórn Náttúruverndar ríkisins frá Formaður fræðslu- og æskulýðsnefndar Rangárvallahrepps frá 1998, formaður félagsmálanefndar Rangárvallahrepps frá 1998, formaður skólanefndar Skógaskóla frá Endurskoðandi Lífeyrissjóðs bænda frá 1998 (fulltrúi fjármálaráðherra). Í stjórn Endurbótasjóðs menningarstofnana (fulltrúi menntamálaráðherra). Í nefnd um varðveislu eigna hússtjórnarskólanna. Í stjórn Félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu , í kjördæmisráði frá 1982, í fulltrúaráði frá Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Formaður sjálfstæðisfélagsins Fróða Formaður landbúnaðarnefndar Sjálfstæðisflokksins Lögheimili: Keldum, 851 Hellu. S , Dvalarheimili: Berjarima 36, 112 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: drifah@althingi.is Handbók Alþingis 55

56 Einar K. Guðfinnsson 4. þm. Norðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Vestf , alþm. Norðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Vþm. Vestf. apríl maí 1980, febr. 1984, maí júní og nóv. 1985, febr. mars, apríl maí 1988, apríl, okt. nóv. 1989, apríl maí Formaður þingflokks sjálfstæðismanna síðan F. í Bolungarvík 2. des (Einar Kristinn). For.: Guðfinnur Einarsson (f. 17. okt. 1922, d. 27. ágúst 2000) forstjóri þar og k. h. María Kristín Haraldsdóttir (f. 17. apríl 1931) húsmóðir. K. (12. sept. 1981) Sigrún Jóhanna Þórisdóttir (f. 28. des. 1951) kennari. For.: Þórir Sigtryggsson og k. h. Sigrún Jóhannesdóttir. Börn: Guðfinnur Ólafur (1982), Sigrún María (1987). Sonur Einars og Láru B. Pétursdóttur: Pétur (1990). Stúdentspróf MÍ BA-próf í stjórnmálafræði frá háskólanum í Essex, Englandi, Blaðamaður við Vísi Skrifstofustörf í Bolungarvík og Útgerðarstjóri í Bolungarvík Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna , í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins Formaður fræðsluráðs Vestfjarða Í stjórn Útvegsmannafélags Vestfjarða Fulltrúi á Fiskiþingi síðan Formaður stjórnar Fiskifélags Íslands Í stjórn Byggðastofnunar Formaður byggðanefndar forsætisráðherra Í hafnaráði síðan Formaður Ferðamálaráðs Íslands frá Handbók Alþingis

57 Ritstjóri: Vesturland, blað vestfirskra sjálfstæðismanna ( ). Lögheimili: Vitastíg 17, 415 Bolungarvík. S , Dvalarheimili: Hvassaleiti 139, 103 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: einarg@althingi.is Vefsíða: Einar Oddur Kristjánsson 9. þm. Norðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Vestf , alþm. Norðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). F. á Flateyri 26. des For.: Kristján Ebenezersson (f. 18. okt. 1897, d. 30. mars 1947) skipstjóri þar og k. h. María Jóhannsdóttir (f. 25. maí 1907) símstöðvarstjóri. K. (7. okt. 1971) Sigrún Gerða Gísladóttir (f. 20. nóv. 1943) hjúkrunarfræðingur. For.: Gísli Þorleifsson og k. h. Brynhildur Pálsdóttir. Börn: Brynhildur (1973), Kristján Torfi (1977), Teitur Björn (1980). Nám við MA Skrifstofumaður Póstafgreiðslumaður Framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar Hjálms hf. síðan Stjórnarformaður Hjálms hf., Vestfirsks skelfisks hf. og Kambs hf. Í hreppsnefnd Flateyrarhrepps Í stjórn Vinnuveitendafélags Vestfjarða síðan Í varastjórn Sölumiðstöðvar Handbók Alþingis 57

58 hraðfrystihúsanna , í aðalstjórn Stjórnarformaður Vélbátaútgerðarfélags Ísfirðinga síðan Í stjórn Icelandic Freezing Plant Ltd. í Grimsby Í stjórn Samtaka fiskvinnslustöðva Formaður Sjálfstæðisfélags Önundarfjarðar Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestur-Ísafjarðarsýslu Formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum Formaður efnahagsnefndar ríkisstjórnarinnar Formaður Vinnuveitendasambands Íslands Í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs Í stjórn Grænlandssjóðs síðan Lögheimili: Sólbakka, 425 Flateyri. S Dvalarheimili: Melhaga 17, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: einar@althingi.is Einar Már Sigurðarson 7. þm. Norðausturkjördæmis Samfylking Alþm. Austurl , alþm. Norðaust. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Austurl. okt. 1991, nóv. 1992, nóv. 1993, mars 1994 og nóv. des (Alþb.). F. í Reykjavík 29. okt For.: Sigurður Guðgeirsson (f. 30. maí 1926, d. 6. júlí 1983) og k. h. Guðrún R. Einarsdóttir (f Handbók Alþingis

59 sept. 1923). K. (16. júní 1977) Helga Magnea Steinsson (f. 22. sept. 1952) skólameistari. For.: Helgi Steinsson og k. h. Jórunn Karlsdóttir. Börn: Heiðrún Helga (1971), Jóhann Már (1972), Karl Már (1977), Einar Torfi (1980) og Sigurður Steinn (1990). Stúdentspróf MH B.Ed.-próf KHÍ Diplóma í náms- og starfsráðgjöf HÍ Kennari við Vopnafjarðarskóla , Grunnskóla Súðavíkur og Varmalandsskóla Skólastjóri Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Skólafulltrúi og félagsmálastjóri í Neskaupstað Áfangastjóri Verkmenntaskóla Austurlands og skólameistari þar Forstöðumaður Skólaskrifstofu Austurlands Lögheimili: Sæbakka 1, 740 Neskaupstað. S , , Dvalarheimili: Ægisíðu 115, 107 Reykjavík. Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Geir H. Haarde fjármálaráðherra 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv , alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Vþm. Reykv. apríl varaforseti Nd Formaður þingflokks sjálfstæðismanna Handbók Alþingis 59

60 Fjármálaráðherra í öðru, þriðja og fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 16. apríl F. í Reykjavík 8. apríl 1951 (Geir Hilmar). For.: Tomas Haarde (f. 14. des. 1901, d. 18. maí 1962) símafræðingur frá Noregi og k. h. Anna Steindórsdóttir Haarde (f. 3. maí 1914) húsmóðir. K. 1. (5. júní 1975) Patricia Angelina, f. Mistretta (f. 11. febr. 1953) frá Frakklandi. Þau skildu K. 2. (19. júní 1987) Inga Jóna Þórðardóttir (f. 24. sept. 1951) viðskiptafræðingur. For.: Þórður Guðjónsson og k. h. Marselía Guðjónsdóttir. Dætur Geirs og Patriciu: Ilia Anna (1977), Sylvia (1981). Dætur Geirs og Ingu Jónu: Helga Lára (1984), Hildur María (1989). Stjúpsonur Geirs, sonur Ingu Jónu: Borgar Þór Einarsson (1975). Stúdentspróf MR BA-próf í hagfræði frá Brandeis-háskóla, Bandaríkjunum, MA-próf í alþjóðastjórnmálum frá Johns Hopkins-háskóla, Bandaríkjunum, MA-próf í hagfræði frá Minnesota-háskóla, Bandaríkjunum, Blaðamaður við Morgunblaðið á sumrum Hagfræðingur í alþjóðadeild Seðlabanka Íslands Aðstoðarmaður fjármálaráðherra Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna Varaformaður Sjálfstæðisflokksins síðan Formaður þingmannahóps vestrænna ríkja innan Alþjóðaþingmannasambandsins , í framkvæmdastjórn sambandsins og varaforseti þar Forseti Norðurlandaráðs Heimili: Granaskjóli 20, 107 Reykjavík. S Skrifstofa: Arnarhvoli, s Netfang: 60 Handbók Alþingis

61 Guðjón Hjörleifsson 8. þm. Suðurkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðurk. síðan 2003 (Sjálfstfl.). F. í Vestmannaeyjum 18. júní For.: Hjörleifur Guðnason (f. 5. júní 1925) múrarameistari og k. h. Inga J. Halldórsdóttir (f. 30. nóv. 1927) húsmóðir. K. (16. júní 1979) Rósa E. Guðjónsdóttir (f. 26. júlí 1959) starfsmaður á leikskóla. For.: Guðjón Stefánsson og k. h. Erna Tómasdóttir. Börn: Sæþór Orri (1979), Silja Rós (1987), Sara Dögg (1990), Sindri Freyr (1994). Gagnfræðapróf frá Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja, Iðnskólapróf frá Iðnskólanum í Vestmannaeyjum. Löggiltur fasteigna- og skipasali. Skipstjórnarréttindi á 30 tonna skip. Verslunar- og skrifstofustörf hjá verslun Gunnars Ólafssonar & co. hf. í Vestmannaeyjum Gjaldkeri og síðar skrifstofustjóri og aðstoðarsparisjóðsstjóri í Sparisjóði Vestmannaeyja Bæjarstjóri í Vestmannaeyjum Útibússtjóri Sjóvár-Almennra hf. í Vestmannaeyjum Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Vestmannaeyjabæjar og formaður stjórnar Bæjarveitna Vestmannaeyja Formaður hafnarstjórnar Vestmannaeyja Forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja Í stjórn Hitaveitu Suðurnesja Heimili: Ásavegi 26, 900 Vestmannaeyjum. S , , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: gudjonh@althingi.is Handbók Alþingis 61

62 Guðjón A. Kristjánsson 5. þm. Norðvesturkjördæmis Frjálslyndi flokkurinn Alþm. Vestf , alþm. Norðvest. síðan 2003 (Frjálsl.). Vþm. Vestf. okt. 1991, des febr. 1992, des mars 1993, apríl maí 1993, mars apríl og okt. nóv. 1994, júní 1995 (Sjálfstfl.). Formaður þingflokks Frjálslynda flokksins F. á Ísafirði 5. júlí 1944 (Guðjón Arnar). For.: Kristján Sigmundur Guðjónsson (f. 17. nóv. 1911, d. 22. des. 1989) smiður og k. h. Jóhanna Jakobsdóttir (f. 16. okt. 1913, d. 9. des. 1999) húsmóðir. K. 1. Björg Hauksdóttir (f. 24. janúar 1941, d. 25. nóvember 1999). Þau skildu. K. 2. (31. mars 1989) Maríanna Barbara Kristjánsson (f. 7. okt. 1960) iðnaðarmaður. For.: Theofil Kordek og k. h. Stanislawa Kordek. Dóttir Guðjóns og Ástu Ingimarsdóttur: Guðrún Ásta (1963). Dóttir Guðjóns og Ingigerðar Friðriksdóttur: Ingibjörg Guðrún (1966). Synir Guðjóns og Bjargar: Kristján Andri (1967), Kolbeinn Már (1971) og Arnar Bergur (1979). Börn Guðjóns og Maríönnu (kjörbörn, börn Maríönnu): Margrét María (1979) og Júrek Brjánn (1981). Stýrimannanám á Ísafirði Fiskimannapróf frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Háseti, matsveinn og vélstjóri frá Stýrimaður 1965 og skipstjóri Formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Bylgjunnar Forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands Handbók Alþingis

63 Í Verðlagsráði sjávarútvegsins og starfsgreinaráði sjávarútvegsins. Í stjórn Fiskveiðasjóðs, í skólanefnd Stýrimannaskólans, í stjórn Fiskifélags Íslands og í stjórn Slysavarnaskóla sjómanna. Varafiskimálastjóri. Í stjórn Farmanna- og fiskimannasambands Íslands Formaður Frjálslynda flokksins síðan Hefur ritað fjölda greina um ýmis sjávarútvegsmál í Sjómannablaðið Víking, Fiskifréttir og dagblöð. Skrifaði smásöguna Krumluna sem birtist í bókinni Á lífsins leið árið Lögheimili: Engjavegi 28, 400 Ísafirði. S Dvalarheimili: Reykjabyggð 20, 270 Mosfellsbæ. S Skrifstofa: Vonarstræti 12. Netfang: Vefsíða: Guðlaugur Þór Þórðarson 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Vþm. Vesturl. febr. mars 1997, maí júní og okt. nóv F. í Reykjavík 19. des For.: Þórður Sigurðsson (f. 16. okt. 1936) fyrrverandi yfirlögregluþjónn og k. h. Sonja Guðlaugsdóttir (f. 12. júní 1936) rekur bókhaldsskrifstofu. K. (12. maí 2001) Ágústa Johnson (f. 2. des. 1963) framkvæmdastjóri. For.: Rafn Johnson og k. h. Hildigunnur Johnson. Börn: Þórður Ársæll Johnson (2002), Sonja Dís Johnson (2002). Börn Ágústu af fyrra Handbók Alþingis 63

64 hjónabandi: Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir (1991), Rafn Franklín Johnson Hrafnsson (1994). Stúdentspróf MA BA-próf í stjórnmálafræði HÍ Umboðsmaður Brunabótafélags Íslands Sölumaður hjá Vátryggingafélagi Íslands Kynningarstjóri hjá Fjárvangi Framkvæmdastjóri Fíns miðils Forstöðumaður hjá Fjárvangi/Frjálsa fjárfestingarbankanum Forstöðumaður hjá tryggingadeild Búnaðarbanka Íslands Í skipulagsnefnd Borgarness og formaður umhverfisnefndar Borgarness Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna , ritari , varaformaður , formaður Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og framkvæmdastjórn Sjálfstæðisflokksins Í stjórn DEMYC, Evrópusamtaka ungra hægri manna og kristilegra demókrata, Í borgarstjórn Reykjavíkur síðan Í leikskólaráði Reykjavíkur síðan Í stjórn knattspyrnudeildar Vals Í hafnarstjórn Reykjavíkur Varaformaður IYDU, International Young Democrat Union, Í umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur Í fræðsluráði Reykjavíkur Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur síðan Í skipulagsnefnd Reykjavíkur síðan Í hverfisráði Grafarvogs síðan Í stjórn skipulagssjóðs Reykjavíkurborgar síðan Í stjórn Neytendasamtakanna og stjórn Vímulausrar æsku síðan Formaður Fjölnis síðan Heimili: Logafold 48, 112 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: gudlaugurthor@althingi.is 64 Handbók Alþingis

65 Guðmundur Hallvarðsson 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv , alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 7. des For.: Hallvarður Hans Rósinkarsson (f. 14. maí 1904, d. 6. mars 1975) vélstjóri þar og k. h. Guðfinna Lýðsdóttir (f. 4. maí 1904, d. 9. maí 1991) húsmóðir. K. (8. okt. 1966) Hólmfríður María Óladóttir (f. 19. sept. 1946) hárgreiðslumeistari. For.: Óli Björgvin Jónsson og k. h. Guðný Guðbergsdóttir. Börn: Óli Björgvin (1964), Guðný María (1969), Davíð Stefán (1975). Farmannapróf Stýrimannaskólanum í Reykjavík Fiskvinna og sjómennska á ýmsum fiskiskipum, varðskipum og kaupskipum Stýrimaður á vitaskipinu Árvakri Í afleysingum fáeinar ferðir á ári sem háseti eða stýrimaður á fiskiskipum og kaupskipum. Starfsmaður Sjómannafélags Reykjavíkur Forstöðumaður Siglingaklúbbs (Siglunes) Æskulýðsráðs Reykjavíkur í Nauthólsvík Stjórnandi þáttarins Sjávarútvegur og siglingar í Ríkisútvarpinu Í stjórn Stýrimannafélags Íslands Í stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur frá 1972, formaður félagsins , ritari frá Í stjórn Sjómannasambands Íslands , varaformaður sambandsins Í miðstjórn ASÍ Í stjórn Fulltrúaráðs sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði frá Handbók Alþingis 65

66 1984, formaður frá 1993 og jafnframt stjórnarformaður Hrafnistuheimilanna og Happdrættis DAS. Forstjóri Hrafnistu Hafnarfirði Skip í nefnd til að semja frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi í skipum, 1978 í nefnd til að endurskoða lög um atvinnuréttindi vélstjóra og skipstjórnarmanna á íslenskum skipum, 1981 í nefnd til að endurskoða siglingalög og sjómannalög og í nefnd til að endurskoða ákvæði siglingalaga um björgun, 1985 í nefnd til að endurskoða lög um Siglingamálastofnun ríkisins og í nefnd til að endurskoða lög um stýrimannaskólana í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í skipulagsnefnd Sjálfstæðisflokksins 1978, í framkvæmdastjórn flokksins , formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins og í miðstjórn Í stjórn Skálatúnsheimilisins Í vitanefnd Í stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna Meðdómari í Siglingadómi Varaformaður stjórnar Reykjavíkurhafnar , formaður hafnarstjórnar Í stjórn Hjúkrunarheimilisins Skjóls frá Í stjórn Sparisjóðs vélstjóra Í byggingarnefnd Hjúkrunarheimilisins Eirar og í byggingarnefnd aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar Í samráðshópi um stofnun Aflvaka Reykjavíkur 1991, í stjórn Aflvaka Reykjavíkur Í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs Í nefnd til að endurskoða lög um þjóðfána Íslendinga Í siglingaráði frá Formaður þingmannanefndar um tillögugerð að stefnumarkandi áætlun í öryggismálum sjómanna Formaður nefndar um mótun tillagna um sveigjanleg starfslok Heimili: Stuðlaseli 34, 109 Reykjavík. S , , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: ghallv@althingi.is Vefsíða: 66 Handbók Alþingis

67 Guðmundur Árni Stefánsson 1. varaforseti 2. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylking Alþm. Reykn (Alþfl., JA., Samf.), alþm. Suðvest. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Reykn. okt. 1991, jan varaforseti Alþingis varaforseti Alþingis síðan Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 14. júní 1993 til 23. júní Félagsmálaráðherra í fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 23. júní 1994 til 11. nóv F. í Hafnarfirði 31. okt For.: Stefán Gunnlaugsson (f. 16. des. 1925) skrifstofustjóri og alþm. og k. h. Margrét Guðmundsdóttir (f. 18. júlí 1927) dómritari. K. (26. mars 1977) Jóna Dóra Karlsdóttir (f. 1. jan. 1956) húsmóðir og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. For.: Karl Finnbogason og k. h. Ragnhildur Jónsdóttir. Börn: Fannar Karl (f. 1976, d. 1985), Brynjar Freyr (f. 1980, d. 1985), Margrét Hildur (1981), Heimir Snær (1984), Fannar Freyr (1986), Brynjar Ásgeir (1992). Stúdentspróf Flensborgarskóla Nám í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Blaðamaður við Alþýðublaðið Lögreglumaður í Reykjavík Blaðamaður við Helgarpóstinn Ritstjórnarfulltrúi við Alþýðublaðið Ritstjóri Alþýðublaðsins Þáttagerð í útvarpi Fjöl- Handbók Alþingis 67

68 miðlaráðgjöf og lausamennska við dagblöð og ljósvakamiðla Ritstjóri blaðs fangahjálparinnar Verndar Bæjarstjóri í Hafnarfirði Varaformaður Alþýðuflokksins og , formaður síðan Í æskulýðsráði Hafnarfjarðar Í stjórn fangahjálparinnar Verndar Í stjórn Sambands ungra jafnaðarmanna á Norðurlöndum Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði Í stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar Formaður stjórnar Brunamálastofnunar ríkisins Í stjórn Landsvirkjunar Höfundur þriggja viðtalsbóka (1983, 1985, 1995). Ritstjóri: Alþýðublaðið ( ). Heimili: Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra 3. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Suðurl , alþm. Suðurk. síðan 2003 (Framsfl.). Vþm. Suðurl. nóv varaforseti Sþ varaforseti Alþingis Handbók Alþingis

69 Landbúnaðarráðherra í þriðja og fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 28. maí F. á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi 9. apríl For.: Ágúst Þorvaldsson (f. 1. ágúst 1907, d. 12. nóv. 1986) alþm. og bóndi og k. h. Ingveldur Ástgeirsdóttir (f. 15. mars 1920, d. 6. ágúst 1989) húsmóðir. K. (2. júní 1973) Margrét Hauksdóttir (f. 3. apríl 1955) leiðbeinandi. For.: Haukur Gíslason og k. h. Sigurbjörg Geirsdóttir. Dætur: Brynja (1973), Agnes (1976), Sigurbjörg (1984). Búfræðipróf Hvanneyri Mjólkureftirlitsmaður hjá Mjólkurbúi Flóamanna Formaður Umf. Baldurs í Hraungerðishreppi Formaður Félags ungra framsóknarmanna í Árnessýslu Formaður kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suðurlandi Formaður Sambands ungra framsóknarmanna Í stjórn Hollustuverndar ríkisins Í bankaráði Búnaðarbanka Íslands , formaður Í stjórn Stofnlánadeildar landbúnaðarins , formaður Formaður stjórnar Lánasjóðs landbúnaðarins Í fulltrúaráði Sólheima í Grímsnesi Í Þingvallanefnd síðan Lögheimili: Jórutúni 2, 800 Selfossi. S Dvalarheimili: Hagamel 51, 107 Reykjavík. S Skrifstofa: Sölvhólsgötu 7, s Netfang: Handbók Alþingis 69

70 Guðrún Ögmundsdóttir 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylking Alþm. Reykv , alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Samf.). F. í Reykjavík 19. okt Kjörfor.: Ögmundur Jónsson (f. 18. apríl 1918, d. 31. jan. 1971) vélstjóri og bifvélavirki, yfirverkstjóri hjá Vita- og hafnamálastofnun og k. h. Jóhanna J. Guðjónsdóttir (f. 16. febr. 1918, d. 23. des. 1986). Móðir: Hulda Valdimarsdóttir (f. 10. sept. 1922, d. 13. sept. 1981). M. (18. apríl 1991) Gísli Arnór Víkingsson (f. 5. ágúst 1956) cand. scient., sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. For.: Víkingur H. Arnórsson læknir og prófessor og k. h. Stefanía Gísladóttir. Börn: Ögmundur Viðar (1977), Ingibjörg Helga (1992). Lauk námi í félagsfræði og félagsráðgjöf frá Roskilde Universitetscenter 1983, framhaldsnám við sama skóla í fjölmiðlafræði , cand. comm.-próf Vann ýmis störf áður en nám hófst, m.a. á dagskrárdeild Ríkisútvarpsins, var sviðsmaður í Þjóðleikhúsinu, uppeldisfulltrúi við sérdeildir Hlíðaskóla og starfaði á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Starfsmaður SÍNE , verkefnisstjóri hjá LÍN, handleiðsla hjá Styrktarfélagi vangefinna, framkvæmdastjóri námskeiða fyrir aðstandendur fatlaðra barna og félagsmálafulltrúi hjá Sjálfsbjörgu. Yfirfélagsráðgjafi á kvennadeild Landspítala og stundakennari við læknadeild og félagsvísindadeild HÍ. Deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu Handbók Alþingis

71 Í stjórn SÍNE , stjórn Námsmannafélagsins í Kaupmannahöfn , formaður Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa , formaður Íbúasamtaka Þingholta Í stjórn Alnæmissamtakanna á Íslandi og stjórn Dyngjunnar Varaborgarfulltrúi , borgarfulltrúi , í borgarráði , varamaður í borgarráði Varaforseti borgarstjórnar Varamaður í félagsmálaráði , í félagsmálaráði og formaður þess Í stjórn Borgarspítalans Í úrskurðarnefnd samkvæmt lögum nr. 25/1975 síðan Varaformaður Skipulagsnefndar Reykjavíkur Í samstarfsnefnd um löggæslumál í Reykjavík Formaður Miðgarðs, tilraunaverkefnis í Grafarvogi, Í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkur Varaformaður Byggingarnefndar Reykjavíkur Formaður FKB, Fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir frá Í stjórn Geðhjálpar Umsjón með jafnréttissíðu Þjóðviljans Fréttaritari NT í Kaupmannahöfn Ritstjóri: Sæmundur, blað íslenskra námsmanna erlendis ( ). Í ritnefnd Veru (1986). Heimili: Nóatúni 27, 105 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Handbók Alþingis 71

72 Gunnar Birgisson 3. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykn , alþm. Suðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Vþm. Reykn. okt F. í Reykjavík 30. sept (Gunnar Ingi). For.: Birgir Guðmundsson (f. 19. maí 1922, d. 17. feb. 1962) matsveinn og Auðbjörg Brynjólfsdóttir (f. 1. nóv. 1929, d. 17. jan. 2000) starfsmaður heimilishjálpar í Reykjavík. K. (29. des. 1973) Vigdís Karlsdóttir (f. 27. maí 1948) sjúkraliði. For.: Karl Þorláksson og k. h. Brynhildur Eysteinsdóttir. Dætur: Brynhildur (1968) og Auðbjörg Agnes (1976). Stúdentspróf MR Próf í verkfræði frá HÍ M.Sc.- próf í byggingaverkfræði frá Heriot-Watt University í Edinborg, Skotlandi, Doktorspróf í jarðvegsverkfræði frá University of Missouri, Bandaríkjunum, Verkfræðingur hjá Norðurverki 1977 og Hönnun hf Verkfræðingur og framkvæmdastjóri Gunnars og Guðmundar hf og Klæðningar ehf. síðan Varaformaður Verktakasambands Íslands og formaður þess Í framkvæmdastjórn VSÍ , varaformaður VSÍ Oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi frá Formaður bæjarráðs Kópavogs frá Formaður stjórnar LÍN frá Handbók Alþingis

73 Heimili: Austurgerði 9, 200 Kópavogi. S , , , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: gunnb@althingi.is Vefsíða: Gunnar Örlygsson 10. þm. Suðvesturkjördæmis Frjálslyndi flokkurinn Alþm. Suðvest. síðan 2003 (Frjálsl.). F. í Keflavík 4. ágúst 1971 (Gunnar Örn). For.: Örlygur Þorvaldsson (f. 4. apríl 1926) flugumsjónarmaður og k. h. Guðbjörg Erna Agnarsdóttir (f. 11. nóv. 1934) matráðskona. K. (sambýliskona) Guðrún Hildur Jóhannsdóttir (f. 13. mars 1978) sölufulltrúi. For.: Jóhann Kjartansson og k. h. Þórhildur Loftsdóttir. Stjúpdóttir: Birta Rún (1999). Grunnskólapróf frá Grunnskóla Njarðvíkur Stundaði nám tvo vetur í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Próf í markaðsog útflutningsfræðum frá Den danske Exportskole Nám í spænsku í Malaga Sjómennska á ýmsum fiskiskipum Söluverktaki hjá útflutningsfyrirtækinu Fisco ehf Framkvæmdastjóri Noordzee Iceland Gerði út netabátinn Örlyg KE Flutti út frystar afurðir frá Íslandi til Spánar sem verktaki fyrir spænskt félag Handbók Alþingis 73

74 Heimili: Fitjum, 116 Kjalarnesi. S Skrifstofa: Vonarstræti 12. Netfang: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra 7. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Framsóknarflokkur Alþm. Austurl og , alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Framsfl.). Vþm. Austurl. nóv. des Sjávarútvegsráðherra í fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar, ráðuneyti Þorsteins Pálssonar, öðru og þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar frá 26. maí 1983 til 30. apríl 1991; enn fremur samstarfsráðherra um norræn málefni frá 16. okt til 8. júlí Fór jafnframt með dóms- og kirkjumálaráðuneytið í öðru ráðuneyti Steingríms Hermannssonar frá 28. sept til 10. sept Utanríkisráðherra í öðru, þriðja og fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 23. apríl 1995; enn fremur samstarfsráðherra um norræn málefni til 28. maí Fór jafnframt með landbúnaðarráðuneytið og umhverfisráðuneytið frá 11. til 28. maí F. á Vopnafirði 8. sept For.: Ásgrímur Halldórsson (f. 7. febr. 1925, d. 28. mars 1996) framkvæmdastjóri á Höfn í Hornafirði og k. h. Guðrún Ingólfsdóttir (f. 15. júní 1920, d. 14. júlí 74 Handbók Alþingis

75 2004) húsmóðir. K. (16. sept. 1967) Sigurjóna Sigurðardóttir (f. 14. des. 1947) læknaritari. For.: Sigurður Brynjólfsson og k. h. Helga Karlsdóttir Schiöth. Dætur: Helga (1969), Guðrún Lind (1975), Íris Huld (1979). Samvinnuskólapróf Löggiltur endurskoðandi Framhaldsnám við verslunarháskólana í Björgvin og Kaupmannahöfn Lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands Varaformaður Framsóknarflokksins , formaður hans síðan Í bankaráði Seðlabanka Íslands , formaður Formaður hóps miðjuflokkanna í Norðurlandaráði Heimili: Brekkuseli 22, 109 Reykjavík. S Skrifstofa: Rauðarárstíg 25, s Netfang: Vefsíða: Halldór Blöndal forseti Alþingis 2. þm. Norðausturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Landsk. alþm. (Norðurl. e.) , alþm. Norðurl. e , alþm. Norðaust. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Vþm. Norðurl. e. des. 1971, okt. nóv. 1973, jan. maí og okt. des. 1974, okt. nóv. 1975, nóv. 1976, mars 1977, okt., nóv. des. Handbók Alþingis 75

76 1978, mars apríl 1979, landsk. vþm. (Norðurl. e.) nóv. des. 1972, nóv. des Forseti Alþingis síðan Landbúnaðar- og samgönguráðherra í fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 30. apríl 1991 til 23. apríl Samgönguráðherra í öðru ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 23. apríl 1995 til 28. maí F. í Reykjavík 24. ágúst For.: Lárus H. Blöndal (f. 4. nóv. 1905, d. 2. okt. 1999) bókavörður og 1. k. h. Kristjana Benediktsdóttir (f. 10. febr. 1910, d. 17. mars 1955) húsmóðir. K. 1. (16. apríl 1960) Renata Brynja Kristjánsdóttir (f. 31. okt. 1938, d. 3. júní 1982). Þau skildu For.: Kristján P. Guðmundsson og k. h. Úrsúla Beate Guðmundsson, fædd Piernay. K. 2. (27. des. 1969) Kristrún Eymundsdóttir (f. 4. jan. 1936) kennari. For.: Eymundur Magnússon og k. h. Þóra Árnadóttir. Dætur Halldórs og Renötu: Ragnhildur (1960), Kristjana (1964). Sonur Halldórs og Kristrúnar: Pétur (1971). Stúdentspróf MA Nám í lögum og sagnfræði við Háskóla Íslands. Vann við hvalskurð í hvalveiðistöðinni í Hvalfirði á 15 vertíðum frá 1954 til Kennari og blaðamaður á árunum Vann á Endurskoðunarstofu Björns Steffensens og Ara Ó. Thorlacius á Akureyri Yfirskoðunarmaður ríkisreikninga Í úthlutunarnefnd listamannalauna Í stjórn Framkvæmdastofnunar ríkisins, síðar Byggðastofnunar Í bankaráði Búnaðarbanka Íslands Formaður kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á Norðurlandi eystra Ritstjóri: Gambri ( ). Muninn ( ). Vaka (1964). Vesturland (1967). Íslendingur ( ). Lögheimili: Strandgötu 25, 600 Akureyri. S Dvalarheimili: Efstaleiti 12, 103 Reykjavík. S Skrifstofa: Blöndahlshúsi. Netfang: 76 Handbók Alþingis

77 Helgi Hjörvar 9. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylking Alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Samf.). F. í Reykjavík 9. júní For.: Úlfur Hjörvar (f. 22. apríl 1935) rithöfundur og k. h. Helga Hjörvar (f. 2. júlí 1943) forstjóri Norðurlandahússins í Færeyjum. K. (22. ágúst 1998) Þórhildur Elín Elínardóttir (f. 14. apríl 1967) grafískur hönnuður. For.: Þorvaldur Axelsson og k. h. Elín Skeggjadóttir. Dætur: Hildur (1991), Helena (2003). Stundaði nám í MH Heimspekinám HÍ Framkvæmdastjóri blindrafélagsins og Blindravinnustofunnar Forseti borgarstjórnar Reykjavíkur Í stjórn Norrænu blindrasamtakanna Í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur Formaður Blindrafélagsins Formaður félagsmálaráðs Reykjavíkur og stjórnkerfisnefndar Reykjavíkur Í borgarráði Reykjavíkur og Stjórnarformaður hússjóðs Öryrkjabandalagsins síðan Formaður borgarmálaráðs Samfylkingarinnar Í stjórn Landsvirkjunar síðan Í samgöngunefnd Reykjavíkur Skólastjóri Stjórnmálaskóla Samfylkingarinnar síðan Í hafnarstjórn Reykjavíkur síðan Í stjórn Fasteignastofu Reykjavíkur síðan Handbók Alþingis 77

78 Heimili: Hólavallagötu 9, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Hjálmar Árnason 6. þm. Suðurkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Reykn , alþm. Suðurk. síðan 2003 (Framsfl.). Formaður þingflokks Framsóknarflokksins síðan F. í Reykjavík 15. nóv (Hjálmar Waag). For.: Árni Waag (f. 12. júní 1925, d. 3. apríl 2001) kennari og k. h. Ragnheiður Ása Helgadóttir (f. 5. júlí 1926) húsmóðir. K. 1. (sambúð) Bergljót S. Kristjánsdóttir (f. 28. sept. 1950) lektor. Þau skildu. For.: Kristján Andrésson og k. h. Salbjörg Magnúsdóttir. K. 2. (6. jan. 1978) Valgerður Guðmundsdóttir (f. 3. júní 1955) forstöðukona. For.: Guðmundur Rúnar Guðmundsson og k. h. Bryndís Ingvarsdóttir. Börn Hjálmars og Bergljótar: Ragnheiður (1972), Kristján (1975). Börn Hjálmars og Valgerðar: Ingvar (1979), Bryndís (1987). Kjördóttir Hjálmars, dóttir Valgerðar: Dagmar Guðmundsdóttir (1973). Stúdentspróf MH B.Ed.-próf KHÍ BA-próf í íslensku HÍ M.Ed.-próf í skólastjórnun frá Bresku Kólumbíuháskólanum í Kanada Kennari við Grunnskóla Sandgerðis og 78 Handbók Alþingis

79 , Fróðskaparsetur Föroya , Flensborgarskóla , Holtaskóla í Keflavík , Víðistaðaskóla og starfaði á Fræðsluskrifstofu Reykjaness og við Fjölbrautaskóla Suðurnesja síðan 1981, skólameistari þar síðan Ýmis önnur störf, t.d. þáttagerð í útvarpi, löggæslustörf, blaðamennska og sjómennska. Í stjórn Félags ísl. menntaskólakennara Í stjórn Samtaka móðurmálskennara Í stjórn Skólameistarafélags Íslands síðan 1991, formaður þess Í markaðs- og atvinnumálanefnd Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna. Í stjórn Fimleikafélags Hafnarfjarðar Formaður Íþróttabandalags Reykjanesbæjar Formaður nefndar á vegum iðnaðarráðuneytis um úrvinnslu léttmálma Formaður vetnisnefndar iðnaðarráðuneytis frá Formaður byggingarnefndar Barnaspítala Hringsins frá 1999 til ársloka Formaður stjórnar Lánasjóðs landbúnaðarins frá Í nefnd á vegum ESB (High Level Group on Hydrogen) um vetnisvæðingu Formaður átaks til eflingar sveitarstjórnarstigsins frá Formaður verkefnisstjórnar átaks gegn atvinnuleysi frá Hefur þýtt sögur og ljóð og samið kennslubækur og leiðbeiningarrit fyrir kennara. Ritstjóri: Tímarit Stangveiðifélags Keflavíkur ( ). Heimili: Faxabraut 62, 230 Keflavík. S , , Skrifstofa: Austurstræti 10A. Netfang: Vefsíða: Handbók Alþingis 79

80 Jóhann Ársælsson 2. þm. Norðvesturkjördæmis Samfylking Alþm. Vesturl (Alþb.) og (Samf.), alþm. Norðvest. síðan Vþm. Vesturl. okt F. í Ólafsvík 7. des For.: Ársæll Jónsson (f. 25. sept. 1918, d. 12. ágúst 1996) frá Arnarstapa, vitavörður og bóndi, síðan hafnarstjóri í Rifi og k. h. Anna Sigrún Jóhannsdóttir (f. 3. júní 1919) húsmóðir. K. (27. maí 1966) Guðbjörg Róbertsdóttir (f. 10. júlí 1944) skólaritari. For.: Róbert E. Duplease og Þorgerður Jóna Oddsdóttir. Börn: Ársæll (1966), Ægir (1968), Kári (1970), Gerður Jóhanna (1976). Nám í skipasmíði , skipasmíðameistari Framkvæmdastjóri Bátastöðvarinnar Knarrar á Akranesi og Bæjarfulltrúi á Akranesi og Í stjórn Sementsverksmiðju ríkisins Í stjórn Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar Í miðstjórn Alþýðubandalagsins síðan Í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins Í bankaráði Landsbankans Lögheimili: Vesturgötu 59a, 300 Akranesi. S , , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: 80 Handbók Alþingis

81 Jóhanna Sigurðardóttir 4. varaforseti 2. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Samfylking Alþm. Reykv (landsk ) (Alþfl., Ufl., Þjóðv., JA., Samf.), alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Samf.). 2. varaforseti Nd. 1979, 1. varaforseti Nd , 4. varaforseti Alþingis síðan Félagsmálaráðherra í ráðuneyti Þorsteins Pálssonar, öðru og þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar og fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 8. júlí 1987 til 24. júní F. í Reykjavík 4. okt For.: Sigurður Egill Ingimundarson (f. 10. júlí 1913, d. 12. okt. 1978) alþm. og forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins og k. h. Karítas Guðmundsdóttir (f. 19. des. 1917, d. 26. ágúst 1997) húsmóðir. M. 1. (28. febr. 1970) Þorvaldur Steinar Jóhannesson (f. 3. mars 1944) bankastarfsmaður í Reykjavík. Þau skildu. For.: Jóhannes Eggertsson og k. h. Steinunn G. Kristinsdóttir. M. 2. (15. júní 2002) Jónína Leósdóttir (f. 16. maí 1954) blaðamaður og leikskáld. For.: Leó Eggertsson og k. h. Fríða Björg Loftsdóttir. Synir Jóhönnu og Þorvalds: Sigurður Egill (1972), Davíð Steinar (1977). Sonur Jónínu: Gunnar Hrafn Jónsson (1981). Verslunarpróf VÍ Flugfreyja hjá Loftleiðum Skrifstofumaður í Kassagerð Reykjavíkur Í stjórn Flugfreyjufélags Íslands , formaður 1966 og Handbók Alþingis 81

82 1969. Í stjórn félagsins Svölurnar , formaður Í stjórn Verslunarmannafélags Reykjavíkur Varaformaður Alþýðuflokksins Formaður í stjórnarnefnd um málefni þroskaheftra og öryrkja Í nefnd til að undirbúa frumvarp um tilhögun og framkvæmd fullorðinsfræðslu og endurskoðunar laga um almannatryggingar Í tryggingaráði , formaður þess Formaður Þjóðvaka Heimili: Hjarðarhaga 17, 107 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Jón Bjarnason 8. þm. Norðvesturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Norðurl. v , alþm. Norðvest. síðan 2003 (Vg.). F. í Asparvík í Strandasýslu 26. des For.: Bjarni Jónsson (f. 2. sept. 1908, d. 10. jan. 1990) útvegsbóndi og k. h. Laufey Valgeirsdóttir (f. 19. ágúst 1917). K. (28. ágúst 1966) Ingibjörg Sólveig Kolka Bergsteinsdóttir (f. 15. okt. 1947) þroskaþjálfi. For.: Bergsteinn Sigurðsson og Ingibjörg Kolka Pálsdóttir. Börn: Bjarni (1966), Ásgeir (1970), Ingibjörg Kolka (1971), Laufey Erla (1978), Katrín Kolka (1982) og Páll Valdimar Kolka (1983). Stúdentspróf MR Búfræðipróf Hvanneyri Búfræðikandidat frá Landbúnaðarháskólanum í Ási í Noregi Handbók Alþingis

83 Kennari við Lækjarskóla í Hafnarfirði Kennari við Bændaskólann á Hvanneyri Bóndi í Bjarnarhöfn Stundakennari við Grunnskóla Stykkishólms Skólastjóri Bændaskólans á Hólum í Hjaltadal síðan Formaður stjórnar Kaupfélags Stykkishólms Oddviti Helgafellssveitar Fulltrúi á aðalfundum Stéttarsambands bænda Fulltrúi í búfræðslunefnd Lögheimili: Hnjúkabyggð 27, 540 Blönduósi. S , , Dvalarheimili: Aragötu 16, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Vonarstræti 12. Netfang: Jón Gunnarsson 10. þm. Suðurkjördæmis Samfylking Alþm. Suðurk. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Reykn. febr (Alþfl.). F. í Hafnarfirði 26. maí For.: Jóhann Gunnar Jónsson (f. 15. nóv. 1933, d. 6. júlí 1982) sveitarstjóri og k. h. Sigrún Guðný Guðmundsdóttir (f. 6. ágúst 1939) bókavörður. K. (31. des. 1982) Guðrún Gunnarsdóttir (f. 27. apríl 1961). For.: Gunnar Konráð Finnsson og k. h. Svanhvít Tryggvadóttir. Börn: Gunnar (1982), Svanhvít (1992). Handbók Alþingis 83

84 Stundaði nám við ML Fiskiðnaðarmaður 1979 og fiskitæknir 1980 frá Fiskvinnsluskóla Íslands. Verkstjóri í Hraðfrystihúsi Breiðdælinga, Breiðdalsvík 1980, framleiðslu- og útgerðarstjóri þar Ráðgjafi hjá Framleiðni hf Yfirverkstjóri og útgerðarstjóri hjá Freyju, Suðureyri Yfirverkstjóri hjá Brynjólfi hf., Njarðvík Framkvæmdastjóri Íslensks gæðafisks hf. í Njarðvík Ráðgjafi hjá JG ráðgjöf Framkvæmdastjóri Sæbýlis hf., Vogum Í stjórn Sjúkrahúss og heilsugæslu Suðurnesja og í skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurnesja Í hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps og síðan 2002, oddviti og síðan Í stjórn Hitaveitu Suðurnesja Í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og síðan 2002, formaður stjórnar Í launanefnd Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og samninganefnd við varnarliðið Stjórnarformaður sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja Í stjórn Þormóðs ramma hf Í tryggingaráði Í stjórn Ferðamálasamtaka Suðurnesja frá Í stjórn Sæbýlis hf. frá Heimili: Akurgerði 13, 190 Vogum. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: 84 Handbók Alþingis

85 Jón Kristjánsson 4. þm. Norðausturkjördæmis heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Framsóknarflokkur Alþm. Austurl , alþm. Norðaust. síðan 2003 (Framsfl.). Vþm. Austurl. apríl 1979, apríl 1981, febr. mars og nóv. 1982, okt. nóv. 1983, apríl, maí, nóv. og des Forseti Nd Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í þriðja og fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 14. apríl F. í Stóragerði í Óslandshlíð í Skagafirði 11. júní 1942 (Jón Halldór). For.: Kristján Jónsson (f. 27. des. 1905, d. 20. okt. 1994) bóndi þar og síðar á Óslandi og k. h. Ingibjörg Jónsdóttir (f. 1. apríl 1906, d. 20. okt. 1955) húsmóðir. K. (25. des. 1964) Margrét Hulda Einarsdóttir (f. 19. nóv. 1946) bankastarfsmaður. For.: Einar Ólason og Ásgerður Guðjónsdóttir. Börn: Viðar (1964), Ásgerður Edda (1968), Einar Kristján (1973). Samvinnuskólapróf Verslunarstörf hjá Kaupfélagi Skagfirðinga Verslunarstjóri hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Egilsstöðum Félagsmálafulltrúi Kaupfélags Héraðsbúa Ritstjóri Tímans Ritstjóri Austra á Egilsstöðum Í sýslunefnd Suður- Múlasýslu Formaður stjórnar Héraðsskjalasafns Austfirðinga Þingkjörinn endurskoðandi Framkvæmdastofnunar ríkisins Stjórnarformaður Kaup- Handbók Alþingis 85

86 félags Héraðsbúa Í miðstjórn Framsóknarflokksins frá Varaformaður Ferðamálaráðs Lögheimili: Selási 12, 700 Egilsstöðum. Dvalarheimili: Tómasarhaga 32, 107 Reykjavík. S Skrifstofa: Vegmúla 3, s Netfang: Vefsíða: Jónína Bjartmarz 2. varaforseti 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Framsóknarflokkur Alþm. Reykv , alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Framsfl.). 2. varaforseti Alþingis síðan F. í Reykjavík 23. desember For.: Björn Stefán Óskarsson Bjartmarz (kjörfaðir, f. 17. maí 1930) fulltrúi hjá Íslenskri endurtryggingu hf. og k. h. Helga Elsa Jónsdóttir (f. 16. ágúst 1931) fulltrúi á skrifstofu lögreglustjórans í Reykjavík. M. (16. okt. 1976) Pétur Þór Sigurðsson (f. 29. mars 1954) hæstaréttarlögmaður. For.: Sigurður Sigfússon húsasmíðameistari og fasteignasali og k. h. Bára Björnsdóttir húsmóðir. Synir: Birnir Orri (1985), Ernir Skorri (1989). Stúdentspróf KHÍ Lögfræðipróf HÍ Skrifstofustjóri Lögmannafélags Íslands Fulltrúi hjá bæjarfógeta Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Seltjarnarness og sýslumannsins í Kjósarsýslu Fulltrúi hjá yfirborgarfógeta 86 Handbók Alþingis

87 Reykjavíkur 1982 og hjá bæjarfógeta Ísafjarðar og sýslumanni Ísafjarðarsýslu Fulltrúi á Lögfræðiskrifstofu Páls Arnórs Pálssonar hrl. og Stefáns Pálssonar hrl Hefur rekið Lögfræðistofuna sf. síðan 1985 ásamt eiginmanni sínum Pétri Þór Sigurðssyni. Formaður Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra Formaður nefndar ríkisstjórnarinnar um aðgerðir í fíkniefnamálum Í stjórn Landssíma Íslands hf Formaður FKA, Félags kvenna í atvinnurekstri Formaður verkefnisstjórnar um heilsufar kvenna frá Formaður nefndar um endurskilgreiningu verksviða LSH og FSA frá Heimili: Klyfjaseli 18, 109 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 10A. Netfang: Katrín Júlíusdóttir 9. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylking Alþm. Suðvest. síðan 2003 (Samf.). F. í Reykjavík 23. nóv For.: Júlíus Stefánsson (f. 17. nóv. 1939) framkvæmdastjóri og k. h. Gerður Lúðvíksdóttir (f. 19. maí 1942) skrifstofumaður. Þau skildu. Sonur Katrínar og Flosa Eiríkssonar: Júlíus (1999). Stúdent MK Nám í mannfræði við Háskóla Íslands Handbók Alþingis 87

88 Námskeið í verkefnastjórn í hugbúnaðargerð hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands Innkaupastjóri hjá G. Einarsson & co. ehf , framkvæmdastjóri þar Framkvæmdastjóri stúdentaráðs Háskóla Íslands Verkefnastjóri og ráðgjafi hjá ráðgjafar- og hugbúnaðarhúsinu Innn hf Í stjórn Verðandi, ungliðahreyfingar Alþýðubandalagsins, og ritari Alþýðubandalagsins í Kópavogi Í miðstjórn Alþýðubandalagsins Fulltrúi Röskvu í stúdentaráði og háskólaráði Háskóla Íslands Í kennslumálanefnd Háskóla Íslands Í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar , varaformaður Í stjórn Evrópusamtakanna Varaformaður Ungra jafnaðarmanna 2000, formaður Heimili: Furugrund 32, 200 Kópavogi. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: 88 Handbók Alþingis

89 Kolbrún Halldórsdóttir 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv , alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Vg.). F. í Reykjavík 31. júlí 1955 (Kolbrún Kristjana). For.: Halldór Viðar Pétursson (f. 29. sept. 1928) matsveinn og k. h. Halldóra Sigrún Ólafsdóttir (f. 14. maí 1926) kennari og húsmóðir. M. (1. maí 1980) Ágúst Pétursson (f. 12. maí 1953) kennari. For.: Pétur Ágústsson og k. h. Guðrún Kristjánsdóttir. Börn: Orri Huginn (1980), Alma (1995). Verslunarpróf VÍ Burtfararpróf frá Leiklistarskóla Íslands Leikari og hvíslari hjá Leikfélagi Reykjavíkur , leikari og bókhaldari í Alþýðuleikhúsinu Fulltrúastörf á skrifstofu Listahátíðar Reykjavíkur, störf hjá Kvikmyndafélaginu Óðni og Kvikmynd og fulltrúastörf hjá Leiklistarskóla Íslands Framkvæmdastjóri Kramhússins Leikstjóri og leikari hjá Svörtu og sykurlausu Dagskrárgerðarmaður við Ríkisútvarpið, hljóðvarp og sjónvarp Framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra leikfélaga Fastráðinn leikstjóri við Þjóðleikhúsið Lausráðinn leikstjóri hjá Leikfélagi Akureyrar og hjá sjálfstætt starfandi atvinnuleikhópum , auk þess að hafa leikstýrt fjölda leiksýninga hjá skólaleikfélögum og áhugamannaleikfélögum um land allt. Kennsla á leiklistarnámskeiðum víða um land, í Færeyjum og á Írlandi. Fulltrúi í skólanefnd Leiklistarskóla Íslands og Handbók Alþingis 89

90 Ritari IV. deildar Félags íslenskra leikara Formaður IV. deildar Félags íslenskra leikara Fulltrúi í Leiklistarsambandi Íslands Í NAR, norrænu samstarfi áhugaleikfélaga Í nefnd á vegum menntamálaráðuneytis um menntastefnu til 2000 (listgreinar) 1990 og nefnd á vegum menntamálaráðuneytis um endurskoðun leiklistarlaga Formaður framkvæmdastjórnar Leiklistarráðs Varamaður í stjórn TDN, Teater og dans i Norden, norrænu leiklistar- og dansnefndarinnar Gjaldkeri í stjórn Félags leikstjóra á Íslandi Fulltrúi Reykjavíkurborgar í stjórn Sorpu síðan Hefur samið leikgerðir og handrit ýmissa leiksýninga. Ritstjóri: Leiklistarblaðið ( ). Heimili: Fornhaga 21, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Vonarstræti 12. Netfang: kolbrunh@althingi.is Vefsíða: Kristinn H. Gunnarsson 7. þm. Norðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Vestf (Alþb., Ufl., Framsfl.), alþm. Norðvest. síðan 2003 (Framsfl.). Formaður þingflokks Framsóknarflokksins Handbók Alþingis

91 F. í Reykjavík 19. ágúst 1952 (Kristinn Halldór). For.: Gunnar H. Kristinsson (f. 1. nóv. 1930, d. 27. ágúst 2000) hitaveitustjóri og k. h. Auðbjörg Brynjólfsdóttir (f. 1. nóv. 1929, d. 17. jan. 2000) starfsmaður heimilishjálpar í Reykjavík. K. 1. (17. júní 1976) Aldís Rögnvaldsdóttir (f. 29. mars 1956) framkvæmdastjóri. Þau skildu. For.: Rögnvaldur Karstein Guðmundsson og k. h. Erla Sigurgeirsdóttir. K. 2. Elsa B. Friðfinnsdóttir (f. 9. okt. 1959) hjúkrunarfræðingur. For.: Friðfinnur Friðfinnsson og k. h. Rannveig Ragnarsdóttir. Börn Kristins og Aldísar: Dagný (1978), Erla (1979), Rögnvaldur Karstein (1981), Rakel (1985). Stúdentspróf MR BS-próf í stærðfræði HÍ Kennari við Grunnskóla Tálknafjarðar 1973, Grunnskóla Bolungarvíkur og , Gagnfræðaskóla Sauðárkróks , við Ármúlaskóla og Fjölbrautaskólann í Breiðholti Skrifstofustjóri hjá Jóni Fr. Einarssyni, byggingarþjónustu, í Bolungarvík , starfsmaður Bókhaldsþjónustunnar þar Bæjarfulltrúi í Bolungarvík , í bæjarráði , og Formaður stjórnar kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum Formaður Verslunarmannafélags Bolungarvíkur Formaður knattspyrnudeildar UMFB Í framkvæmdastjórn Landssambands íslenskra verslunarmanna Í flugráði Í stjórnarnefnd um Skipaútgerð ríkisins Í framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins Í stjórn Húsnæðisstofnunar ríkisins Í stjórnskipaðri nefnd um sameiningu sveitarfélaga frá Í stjórn Byggðastofnunar , formaður stjórnar Í framkvæmdastjórn, landsstjórn og miðstjórn Framsóknarflokksins frá Í tryggingaráði síðan Ritstjóri: Vestfirðingur, málgagn Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum ( ). Lögheimili: Holtabrún 16, 415 Bolungarvík. S , , Handbók Alþingis 91

92 Dvalarheimili: Dofraborgum 16, 112 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 10A. Netfang: Kristján L. Möller 3. þm. Norðausturkjördæmis Samfylking Alþm. Norðurl. v , alþm. Norðaust. síðan 2003 (Samf.). F. á Siglufirði 26. júní 1953 (Kristján Lúðvík). For.: Jóhann G. Möller (f. 27. maí 1918, d. 25. júní 1997) verkstjóri og bæjarfulltrúi og k. h. Helena Sigtryggsdóttir (f. 21. sept. 1923) húsmóðir. K. (22. júlí 1978) Oddný Hervör Jóhannsdóttir (f. 19. okt. 1956) sölumaður. For.: Jóhann Kristjánsson og k. h. Evlalía Sigurgeirsdóttir. Synir: Jóhann Georg (1979), Almar Þór (1983) og Elvar Ingi (1988). Próf frá Iðnskóla Siglufjarðar Kennarapróf frá Íþróttakennaraskóla Íslands Ýmis námskeið á sviði félags- og íþróttamála í Noregi og Svíþjóð Æskulýðs- og íþróttafulltrúi Siglufjarðar Íþróttakennari í Bolungarvík Íþróttafulltrúi Siglufjarðar Verslunarstjóri í Rafbæ Siglufirði Rak verslunina Siglósport Bæjarfulltrúi á Siglufirði , forseti bæjarstjórnar 92 Handbók Alþingis

93 , og Bæjarráðsmaður Formaður veitusölunefndar Siglufjarðar Stjórnarmaður í Síldarverksmiðjum ríkisins Í stjórn Þormóðs ramma Siglufirði Í byggðanefnd forsætisráðherra Ritstjóri: Neisti Siglufirði, málgagn siglfirskra jafnaðarmanna (síðan 1979). Lögheimili: Laugarvegi 25, 580 Siglufirði. S , , Dvalarheimili: Marbakkabraut 32, 200 Kópavogi. S Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Lúðvík Bergvinsson 4. þm. Suðurkjördæmis Samfylking Alþm. Suðurl (Alþfl., JA., Samf.), alþm. Suðurk. síðan 2003 (Samf.). F. í Kópavogi 29. apríl 1964 (Lúðvík Bergvin). For.: Bergvin Oddsson (f. 22. apríl 1943) skipstjóri og k. h. María Friðriksdóttir (f. 1. mars 1943). K. (27. sept. 2003) Þóra Gunnarsdóttir (f. 16. mars 1965). For.: Vilborg Bjarnadóttir og Gunnar Gunnarsson. Dóttir: Jóhanna Lea (2002). Fóstursonur: Theodór Gaukur Kristjánsson (1988). Handbók Alþingis 93

94 Skipstjórnarréttindi á 30 tonna skip Stúdentspróf Fjölbrautaskólanum á Akranesi Lögfræðipróf HÍ Fulltrúi bæjarfógeta, síðar sýslumanns í Vestmannaeyjum , deildarstjóri hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins um sex mánaða skeið Yfirlögfræðingur í umhverfisráðuneytinu Í bæjarstjórn Vestmannaeyja frá Lék með meistaraflokki ÍBV, ÍA, Leifturs og ÍK Í auðlindanefnd forsætisráðherra Lögheimili: Illugagötu 36, 900 Vestmannaeyjum. S , , Dvalarheimili: Gnitanesi 8, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Magnús Þór Hafsteinsson 9. þm. Suðurkjördæmis Frjálslyndi flokkurinn Alþm. Suðurk. síðan 2003 (Frjálsl.). Formaður þingflokks Frjálslynda flokksins síðan F. á Akranesi 29. maí For.: Hafsteinn Magnússon (f. 26. ágúst 1931, d. 28. jan. 1987) og k. h. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir (f. 28. apríl 1935) hjúkrunarfræðingur. K. (sambúð) Ragnheiður Runólfsdóttir (f. 19. nóv. 1966) íþróttalífeðlisfræðingur og sundþjálfari. For.: Runólfur Óttar Hallfreðsson og k. h. Ragnheið- 94 Handbók Alþingis

95 ur Gísladóttir. Dætur Magnúsar og Elinar Hope: María (1990), Ína Katrín (1992). Dætur Magnúsar og Ragnheiðar: Anna Sara (2001) og Sigurjóna (2003). Stjúpsonur Magnúsar, sonur Ragnheiðar: Birgir Viktor (1994). Búfræðingur með fiskeldi sem sérgrein frá Bændaskólanum á Hólum Cand. mag.-próf í fiskeldis- og rekstrarfræðum frá Héraðsháskóla Sogns og Firðafylkis í Noregi Cand. scient.- próf í fiskifræði frá Háskólanum í Björgvin Starfaði við landbúnað, fiskvinnslu, sjómennsku og fiskeldi Rannsóknamaður við Veiðimálastofnun og hafrannsóknastofnanir Íslands og Noregs Rannsóknir og kennsla við Sjávarútvegsháskóla Noregs í Tromsö Fréttaritari RÚV í Noregi Blaðamaður hjá norska sjávarútvegsblaðinu Fiskaren og fréttamaður í sjónvarpi og útvarpi (RÚV) Hefur ritað fjölda greina um málefni tengd sjávarútvegi sem birst hafa í norskum og íslenskum fjölmiðlum. Heimili: Háholti 33, 300 Akranesi. S , Skrifstofa: Vonarstræti 12. Netfang: Magnús Stefánsson 3. þm. Norðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Vesturl og , alþm. Norðvest. síðan 2003 (Framsfl.). Handbók Alþingis 95

96 Vþm. Vesturl. okt og jan. febr F. í Reykjavík 1. okt For.: Stefán Jóhann Sigurðsson (f. 17. sept. 1937) og k. h. Guðrún Alexandersdóttir (f. 14. ágúst 1935). K. (2. júlí 1988) Sigrún Drífa Óttarsdóttir (f. 9. júní 1965) bankastarfsmaður. For.: Óttar Guðlaugsson og Bára Guðmundsdóttir. Börn: Guðrún (1987), Guðmundur (1991). Samvinnuskólapróf Stúdentspróf Samvinnuskólanum Rekstrarfræðipróf Samvinnuháskólanum Starfsmaður búvörudeildar SÍS Kennari við Grunnskóla Ólafsvíkur Bæjarritari í Ólafsvík Sjómennska Sveitarstjóri í Grundarfirði Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Selfossi Í héraðsnefnd Snæfellinga , formaður Í stjórn Hraðfrystihúss Grundarfjarðar hf og í stjórn Fiskmarkaðar Breiðafjarðar hf Í atvinnumálanefnd Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi Í stjórn Pósts og síma hf , í stjórn Landssíma Íslands hf Í stjórn Rariks Lögheimili: Engihlíð 8, 355 Ólafsvík. S Dvalarheimili: Háaleitisbraut 28, 108 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 10A. Netfang: 96 Handbók Alþingis

97 Margrét Frímannsdóttir 1. þm. Suðurkjördæmis Samfylking Alþm. Suðurl (Alþb., Samf.), alþm. Suðurk. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Suðurl. okt og okt jan Formaður þingflokks Alþýðubandalagsins Formaður þingflokks Samfylkingarinnar síðan F. í Reykjavík 29. maí 1954 (Margrét Sæunn). Kjörfor.: Frímann Sigurðsson (f. 20. okt. 1916, d. 5. apríl 1992) yfirfangavörður á Litla-Hrauni og k. h. Anna Pálmey Hjartardóttir (f. 29. jan. 1910) húsmóðir, amma Margrétar. For.: Hannes Þór Ólafsson (f. 22. febr. 1930, d. 29. maí 1982) og Áslaug Sæunn Sæmundsdóttir (f. 22. ágúst 1936). M. 1. (3. júní 1972) Baldur Birgisson (f. 30. ágúst 1952) skipstjóri. Þau skildu. For.: Birgir Baldursson og k. h. Ingunn Sighvatsdóttir. M. 2. (12. ágúst 1990) Jón Gunnar Ottósson (f. 27. nóv. 1950) náttúrufræðingur, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands. For.: Ottó Jónsson og k. h. Rannveig Jónsdóttir. Börn Margrétar og Baldurs: Áslaug Hanna (1972), Frímann Birgir (1974). Stjúpbörn, börn Jóns Gunnars: Auður (1973), Rannveig (1978), Ari Klængur (1980). Gagnfræðapróf og landspróf frá Gagnfræðaskóla Selfoss Nám í öldungadeild Fjölbrautaskóla Suðurlands. Störf hjá Hraðfrystihúsi Stokkseyrar, verslunarstörf. Kennari við grunnskóla Stokkseyrar, leiðbeinandi við félagsmálaskóla UMFÍ. Handbók Alþingis 97

98 Oddviti Stokkseyrarhrepps Í stjórnarnefnd Ríkisspítalanna Í stjórn og formaður kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Suðurlandi. Í stjórn Alþýðubandalagsins Formaður Alþýðubandalagsins 1995 fram að stofnun Samfylkingarinnar. Talsmaður Samfylkingarinnar í kosningunum Heimili: Hraunbraut 38, 200 Kópavogi. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Mörður Árnason 7. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Samfylking Alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Reykv. nóv. des (Þjóðv.), febr (JA.), nóv. 1999, mars apríl 2001, jan. febr (Samf.). F. í Reykjavík 30. okt For.: Árni Björnsson (f. 16. jan. 1932) fræðimaður og rithöfundur og k. h. Vilborg Harðardóttir (f. 13. sept. 1935, d. 15. ágúst 2002) vþm. og blaðamaður. K. (6. júní 1998) Linda Vilhjálmsdóttir (f. 1. júní 1958) sjúkraliði og skáld. For.: Vilhjálmur Ólafsson og k. h. Nonný Unnur Björnsdóttir. Dóttir: Ölrún (1971). Stúdentspróf MR BA-próf í íslensku og málvísindum HÍ 98 Handbók Alþingis

99 og frá háskólanum í Ósló Framhaldsnám í málvísindum, Sorbonne-7, París, Starfsmaður Orðabókar Háskólans Blaðamaður á Þjóðviljanum , ritstjóri Upplýsingafulltrúi fjármálaráðherra Ritstjóri við Bókaútgáfu Máls og menningar og Eddu-útgáfu hf Heimili: Laugavegi 49, 101 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 12. Netfang: Pétur H. Blöndal 3. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv , alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 24. júní For.: Haraldur H. J. Blöndal (f. 29. mars 1917, d. 22. júní 1964) sjómaður og verkamaður og k. h. Sigríður G. Blöndal (f. 5. sept. 1915, d. 29. júní 2000) skrifstofumaður. K. 1. (1. sept. 1968) Monika Blöndal (f. 31. jan. 1947) kennari. Þau skildu. For.: Fritz Dworczak og k. h. Maria Dworczak. K. 2. Guðrún Birna Guðmundsdóttir (f. 2. maí 1966) tölvunarfræðingur. Þau skildu. For.: Guðmundur Unnar Agnarsson og k. h. Ingveldur Björnsdóttir. Börn og kjörbörn Péturs og Moniku: Davíð (1972), Dagný (1972), Stefán Patrik (1976), Stella Handbók Alþingis 99

100 María (1980). Börn Péturs og Guðrúnar Birnu: Baldur (1989), Eydís (1994). Stúdentspróf MR Diplom-próf í eðlisfræði, stærðfræði og tölvufræði við Kölnarháskóla Diplom-próf í hagnýtri stærðfræði, líkindafræði, tölfræði, tryggingastærðfræði og alþýðutryggingum við Kölnarháskóla Doktorspróf við sama háskóla Sérfræðingur við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Stundakennari við Háskóla Íslands Forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna Tryggingafræðileg ráðgjöf og útreikningar fyrir lífeyrissjóði og einstaklinga Framkvæmdastjóri Kaupþings hf Kennari við Verslunarskóla Íslands Starfandi stjórnarformaður Tölvusamskipta hf Var í nefnd um gjaldhæfi og greiðsluhæfi vátryggingafélaga Formaður skattamálanefndar Sjálfstæðisflokksins Í stjórn Húseigendafélagsins , lengst af formaður. Formaður framkvæmdanefndar Landssambands lífeyrissjóða Formaður Landssambands lífeyrissjóða Var í endurskoðunarnefnd lífeyriskerfisins Í stjórn Verðbréfaþings Íslands Í stjórn Félags íslenskra tryggingafræðinga af og til. Í stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda Í stjórn Kaupþings hf og formaður nokkurra dótturfyrirtækja Stjórnarformaður Silfurþings ehf. síðan Í nefnd um reglugerð fyrir húsbréfakerfið Í stjórn Tölvusamskipta hf. síðan 1990, lengst af formaður. Í stjórn SHverktaka hf Stjórnarformaður Veðs hf. og Veðafls hf Í stjórn Sæplasts hf Varaformaður Marstars hf Í bankaráði Íslandsbanka hf Í stjórn SPRON frá Í nefnd um endurskoðun stærðfræðikennslu Hefur ritað greinar í blöð og tímarit um húsnæðismál, fjármál og lífeyrismál og flutt útvarpserindi um sama efni. 100 Handbók Alþingis

101 Heimili: Kringlunni 19, 103 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: petur@althingi.is Rannveig Guðmundsdóttir 4. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylking Alþm. Reykn (Alþfl., JA., Samf.), alþm. Suðvest. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Reykn. apríl Formaður þingflokks Alþýðuflokksins og , formaður þingflokks jafnaðarmanna og formaður þingflokks Samfylkingarinnar Félagsmálaráðherra í fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar 12. nóv til 23. apríl F. á Ísafirði 15. sept For.: Guðmundur Kristján Guðmundsson (f. 15. ágúst 1897, d. 12. jan. 1961) skipstjóri þar og k. h. Sigurjóna Guðmundína Jónasdóttir (f. 14. jan. 1903, d. 9. sept. 1954) húsmóðir. M. (25. sept. 1960) Sverrir Jónsson (f. 9. júlí 1939) tæknifræðingur. For.: Jón H. Guðmundsson og k. h. Sigríður Jóhannesdóttir. Börn: Sigurjóna (1959), Eyjólfur Orri (1965), Jón Einar (1976). Handbók Alþingis 101

102 Landspróf frá Gagnfræðaskóla Ísafjarðar Námskeið í tölvufræðum í Ósló og Reykjavík Starfsmaður Pósts og síma á Ísafirði Skrifstofu- og verslunarstörf og Starfsmaður tölvudeildar Loftleiða Aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Í bæjarstjórn Kópavogs , forseti bæjarstjórnar , og Formaður bæjarráðs Kópavogs Í félagsmálaráði Kópavogs , formaður Formaður stjórnar Örva, verndaðs vinnustaðar, Í stjórn launanefndar sveitarfélaga Í stjórn Sparisjóðs Kópavogs , og Formaður húsnæðismálastjórnar Í flokksstjórn Alþýðuflokksins síðan 1978, varaformaður Í sóknarnefnd Digraneskirkju frá Í stjórn Norræna menningarsjóðsins frá 1997, formaður frá Heimili: Hlíðarvegi 61, 200 Kópavogi. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Handbók Alþingis

103 Sigríður A. Þórðardóttir 6. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykn , alþm. Suðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Formaður þingflokks sjálfstæðismanna F. á Siglufirði 14. maí 1946 (Sigríður Anna). For.: Þórður Þórðarson (f. 14. des. 1921) vélstjóri þar og k. h. Margrét Arnheiður Árnadóttir (f. 10. febr. 1923) húsmóðir og verkakona á sama stað. M. (10. sept. 1968) Jón Þorsteinsson (f. 19. febr. 1946) sóknarprestur í Mosfellsbæ. For.: Þorsteinn Matthíasson og k. h. Jófríður Jónsdóttir. Dætur: Jófríður Anna (1967), Þorgerður Sólveig (1975), Margrét Arnheiður (1978). Stúdentspróf MA BA-próf í íslensku, sagnfræði og grísku frá HÍ Framhaldsnám við Minnesota-háskóla í Bandaríkjunum Starfsmaður Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins og Kennari við Grunnskóla Eyrarsveitar í Grundarfirði og Gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ Í hreppsnefnd Eyrarsveitar í Grundarfirði , oddviti og Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins og frá Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna Í framkvæmdastjórn Sjálfstæðisflokksins og frá Formaður nefndar um mótun menntastefnu Í þróunarnefnd Háskóla Íslands Í stjórn Endurbótasjóðs menningarstofnana Handbók Alþingis 103

104 Í stjórn Norræna hússins frá Formaður stefnumótunarnefndar um endurskoðun aðalnámskráa Í nefnd um endurskoðun kosningalaga síðan Forseti Norðurlandaráðs Heimili: Mosfelli, 270 Mosfellsbæ. S , , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: sath@althingi.is Sigurður Kári Kristjánsson 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Sjálfstfl.). F. í Reykjavík 9. maí For.: Kristján Ágúst Ögmundsson (f. 28. ágúst 1943) forstöðumaður og k. h. Elín Þórjónsdóttir (f. 17. júlí 1946) sjúkraliði. K. (sambúð) Friðrika Hjördís Geirsdóttir (f. 29. jan. 1978) háskólanemi. For.: Geir Gunnar Geirsson og k. h. Hjördís Gissurardóttir. Stúdentspróf VÍ Lögfræðinám við Kaþólska háskólann í Leuven í Belgíu Lögfræðipróf HÍ Hdl Starfaði á lögmannsstofu Jóns Steinars Gunnlaugssonar hrl. meðfram laganámi. Fulltrúi á Lex lögmannsstofu , hdl. þar frá Stundakennari við Iðnskólann í Reykjavík Handbók Alþingis

105 Forseti Nemendafélags Verzlunarskóla Íslands Formaður Orators, félags laganema Framkvæmdastjóri lögfræðiaðstoðar Orators Fulltrúi stúdenta í háskólaráði fyrir Vöku, félag lýðræðissinnaðra stúdenta Í stjórn Heimdallar Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna , formaður Í miðstjórn og framkvæmdastjórn Sjálfstæðisflokksins Í stjórn Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum frá Ritstjóri: Í ritstjórn Úlfljóts ( ). Heimili: Freyjugötu 15, 101 Reykjavík. S , , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: skk@althingi.is Sigurjón Þórðarson 10. þm. Norðvesturkjördæmis Frjálslyndi flokkurinn Alþm. Norðvest. síðan 2003 (Frjálsl.). F. í Reykjavík 29. júní For.: Þórður Áskell Magnússon (f. 29. des. 1922, d. 4. maí 1991) og k. h. Sigurlaug Sigurjónsdóttir (f. 15. apríl 1929). Börn: Sif (1994), Þórhallur (1995) og Sigrún (2004). Stúdentspróf MR BS-próf í líffræði HÍ Framhaldsnám í fráveitu- og vatnshreinsifræðum (Water Pollution Control Technology) í Cranfield á Englandi. Handbók Alþingis 105

106 Forfallakennari í Hólabrekkuskóla Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá Stundakennari við HÍ Kennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Lögheimili: Skagfirðingabraut 13, 550 Sauðárkróki. S , Dvalarheimili: Einarsnesi 29, 101 Reykjavík. Skrifstofa: Vonarstræti 12. Netfang: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra 5. þm. Suðvesturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Reykn , alþm. Suðvest. síðan 2003 (Framsfl.). Umhverfisráðherra í þriðja og fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 28. maí 1999; enn fremur samstarfsráðherra um norræn málefni. F. í Ósló 10. ágúst 1962 (Björg Siv Juhlin). For.: Friðleifur Stefánsson (f. 23. júlí 1933) tannlæknir og k. h. Björg Juhlin Árnadóttir (f. 23. júní 1939) kennari. M. Þorsteinn Húnbogason (f. 24. sept. 1960) viðskiptafræðingur. For.: Húnbogi Þorsteinsson og k. h. Jóna Jónsdóttir. Synir: Húnbogi (1985), Hákon (1993). Stúdentspróf MR BS-próf í sjúkraþjálfun HÍ Sjúkraþjálfari hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari í Sjúkraþjálfun Reykjavíkur Handbók Alþingis

107 Í stjórn Badmintonsambands Íslands og Í samstarfsnefnd Norræna félagsins og Æskulýðssambands Íslands Í sambandsstjórn Æskulýðssambands Íslands Í framkvæmdastjórn Norræna félagsins Í bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar Formaður SUF Í framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins Í miðstjórn Framsóknarflokksins frá Ritari Framsóknarflokksins frá 2001, í framkvæmdastjórn og landsstjórn frá sama tíma. Í nefnd um velferð barna og unglinga Formaður nefndar um starfsmat sem leiðar til að minnka launamun kynjanna Formaður byggingarnefndar nýs Barnaspítala Hringsins Formaður nefndar um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum Í eftirlitsnefnd Norræna Fjárfestingarbankans Heimili: Bakkavör 34, 170 Seltjarnarnesi. S , Skrifstofa: Vonarstræti 4, s Netfang: Vefsíða: Handbók Alþingis 107

108 Sólveig Pétursdóttir 3. varaforseti 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykv , alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Vþm. Reykv. okt. nóv., nóv. des. 1987, jan., mars, apríl maí, nóv. 1988, febr., mars, maí 1989, jan. febr., mars apríl, apríl maí varaforseti Alþingis síðan Dóms- og kirkjumálaráðherra í þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 28. maí 1999 til 23. maí F. í Reykjavík 11. mars 1952 (Sólveig Guðrún). For.: Pétur Hannesson (f. 5. maí 1924) deildarstjóri og k. h. Guðrún Margrét Árnadóttir (f. 24. okt. 1926) húsmóðir. M. (10. jan. 1976) Kristinn Björnsson (f. 17. apríl 1950) fyrrverandi forstjóri Skeljungs hf. For.: Björn Hallgrímsson og k. h. Emilía Sjöfn Kristinsdóttir. Börn: Pétur Gylfi (1975), Björn Hallgrímur (1979), Emilía Sjöfn (1981). Stúdentspróf MR Lögfræðipróf HÍ Hdl Starfaði hjá borgarfógetaembættinu í Reykjavík Fulltrúi á lögmannsstofu Ragnars Aðalsteinssonar hrl Kennari við Verslunarskóla Íslands Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar í Reykjavík um tíma. Í borgarstjórn Reykjavíkur Í félagsmálaráði Reykjavíkur og í byggingarnefnd heilsugæslustöðva í Reykjavík Formaður barnaverndarnefndar Reykjavíkur Varamaður í heilbrigðisráði Reykjavíkur Í tryggingaráði , varaformaður Formaður nefndar forsæt- 108 Handbók Alþingis

109 isráðherra um blýlaust bensín og umhverfisáhrif Varaformaður Landsmálafélagsins Varðar Skip í nefnd til að endurskoða útvarpslög. Heimili: Fjólugötu 1, 101 Reykjavík. S Skrifstofa: Austurstræti Netfang: solveigp@althingi.is Steingrímur J. Sigfússon 5. þm. Norðausturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Norðurl. e (Alþb., Óh., Vg.), alþm. Norðaust. síðan 2003 (Vg.). Formaður þingflokks Alþýðubandalagsins Landbúnaðar- og samgönguráðherra í öðru og þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar frá 28. sept til 30. apríl F. á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 4. ágúst 1955 (Steingrímur Jóhann). For.: Sigfús A. Jóhannsson (f. 5. júní 1926) bóndi þar og k. h. Sigríður Jóhannesdóttir (f. 10. júní 1926) húsmóðir. K. (18. jan. 1985) Bergný Marvinsdóttir (f. 4. des. 1956) læknir. For.: Marvin Frímannsson og k. h. Ingibjörg Helgadóttir. Börn: Sigfús (1984), Brynjólfur (1988), Bjartur (1992), Vala (1998). Stúdentspróf MA B.Sc.-próf í jarðfræði HÍ Próf í kennslu- og uppeldisfræði HÍ Vörubifreiðarstjóri á sumrum Við jarðfræðistörf Handbók Alþingis 109

110 og jafnframt íþróttafréttamaður hjá Sjónvarpi Fulltrúi nemenda í skólaráði MA Í stúdentaráði Hefur sinnt ýmsum trúnaðarstörfum innan ungmenna- og íþróttahreyfingarinnar. Í stjórnarnefnd Ríkisspítalanna Kjörinn 1984 í samstarfsnefnd með Færeyingum og Grænlendingum um sameiginleg hagsmunamál. Varaformaður Alþýðubandalagsins Formaður flokkahóps vinstri sósíalista í Norðurlandaráði Formaður norræna ráðsins um málefni fatlaðra Formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs frá stofnun flokksins í febrúar Ritstörf: Róið á ný mið, sóknarfæri íslensks sjávarútvegs, Hefur ritað fjölda blaða- og tímaritsgreina. Lögheimili: Gunnarsstöðum, 681 Þórshöfn. S , , Dvalarheimili: Þingaseli 6, 109 Reykjavík. S Skrifstofa: Vonarstræti 12. Netfang: 110 Handbók Alþingis

111 Sturla Böðvarsson samgönguráðherra 1. þm. Norðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Vesturl , alþm. Norðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Vþm. Vesturl. febr. mars 1984, apríl, okt. nóv. 1985, apríl 1986, nóv. des. 1987, landsk. vþm. jan. febr varaforseti Alþingis og , 4. varaforseti Alþingis Samgönguráðherra í þriðja og fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 28. maí F. í Ólafsvík 23. nóv For.: Böðvar Bjarnason (f. 30. mars 1911, d. 15. maí 1986) byggingameistari í Ólafsvík og k. h. Elínborg Ágústsdóttir (f. 17. sept. 1922) húsmóðir. K. (19. nóv. 1967) Hallgerður Gunnarsdóttir (f. 13. des. 1948) lögfræðingur, fulltrúi hjá sýslumanninum í Kópavogi. For.: Gunnar Guðbjartsson vþm. og k. h. Ásthildur Teitsdóttir. Börn: Gunnar (1967), Elínborg (1968), Ásthildur (1974), Böðvar (1983), Sigríður Erla (1992). Gagnfræðapróf Skógaskóla Sveinspróf í húsasmíði Iðnskólanum í Reykjavík Raungreinapróf Tækniskóla Íslands B.Sc.-próf í byggingatæknifræði Tækniskóla Íslands Vann með námi við húsbyggingar hjá föður sínum í Ólafsvík. Störf á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen Sveitarstjóri og síðar bæjarstjóri í Stykkishólmi Stundakennari við Iðnskólann í Stykkishólmi Handbók Alþingis 111

112 Í stjórn Lánasjóðs ísl. námsmanna Í stjórn kjaradeildar Tæknifræðingafélagsins Formaður byggingarnefndar elliheimilis og grunnskóla- og íþróttahúss í Stykkishólmi Í stjórn heilsugæslustöðvar Stykkishólms síðan Í stjórn sjúkrahúss St. Franciskusreglunnar síðan 1975 og í byggingarnefnd þess síðan Í fulltrúaráði Sambands íslenskra sveitarfélaga og í endurskoðunarnefnd sveitarstjórnarlaga Í stjórn Hótels Stykkishólms Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins á Snæfellsnesi Formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi Formaður stjórnar landshafnar í Rifi og í Hafnaráði ríkisins Í stjórn Flóabátsins Baldurs hf Í húsfriðunarnefnd ríkisins Formaður stjórnar Hafnasambands sveitarfélaga Formaður héraðsnefndar Snæfellinga og í bæjarstjórn Stykkishólms Í stjórn Íslenska járnblendifélagsins Formaður þjóðminjaráðs Formaður nefndar um stofnun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Í stjórn Landsvirkjunar Í stjórn Rariks Ritstjóri: Snæfell, blað sjálfstæðismanna á Vesturlandi (síðan 1983). Lögheimili: Ásklifi 20, 340 Stykkishólmi. S , Dvalarheimili: Reynimel 62, 107 Reykjavík. S Skrifstofa: Hafnarhúsinu, Tryggvagötu, s Netfang: Vefsíða: Handbók Alþingis

113 Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra til 31. desember þm. Norðausturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Norðurl. e , alþm. Norðaust (Sjálfstfl.). Menntamálaráðherra í þriðja og fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 2. mars 2002 til 31. des F. á Akureyri 13. febr For.: Henry Olrich (f. 12. sept. 1908) framkvæmdastjóri í Noregi og Margrét Steingrímsdóttir (f. 27. mars 1912, d. 8. júlí 1995) klæðskerameistari og verslunarmaður á Akureyri. K. 1. (8. ágúst 1964) Hjördís Daníelsdóttir (f. 26. ágúst 1945) röntgentæknir. Þau skildu. For.: Daníel Helgason og k. h. Helga Blöndal. K. 2. (20. júní 1981) Nína Þórðardóttir (f. 10. des. 1946) starfsmaður Ríkisútvarpsins á Akureyri. For.: Þórður Gunnarsson og k. h. Guðrún Ísberg. Dætur Tómasar og Hjördísar: Margrét (1964), Helga (1965). Dætur Nínu af fyrra hjónabandi: Sunna Guðrún Sigurðardóttir (1972), Vala Þóra Sigurðardóttir (1977). Stúdentspróf MA Nám í frönsku og sagnfræði við HÍ Nám í frönsku og frönskum bókmenntum, ensku og atvinnulandafræði við Montpellier-háskóla í Frakklandi. Licence ès lettres-próf 1967, Maître ès lettres modernes Kennari við Menntaskólann á Akureyri , aðstoðarskólameistari Hótelstjóri Hótel Eddu Akureyri Ritstjóri Íslendings á Akureyri Formaður Skógræktarfélags Eyfirðinga Í stjórn Skógræktarfélags Íslands Formaður háskólanefndar Handbók Alþingis 113

114 Akureyrar Sat í fyrstu stjórn Háskólans á Akureyri Í stjórn Knattspyrnufélags Akureyrar Formaður skipulagsnefndar Akureyrar Í stjórn Slippstöðvarinnar á Akureyri Í Rannsóknaráði ríkisins Formaður Ferðamálaráðs Íslands , varaformaður þess Afsalaði sér þingmennsku frá 1. jan Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra 1. þm. Norðausturkjördæmis Framsóknarflokkur Alþm. Norðurl. e , alþm. Norðaust. síðan 2003 (Framsfl.). Vþm. Norðurl. e. apríl varaforseti Sþ og , 1. varaforseti Alþingis Formaður þingflokks Framsóknarflokksins Iðnaðar- og viðskiptaráðherra í þriðja og fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 31. des F. á Lómatjörn í Grýtubakkahreppi 23. mars For.: Sverrir Guðmundsson (f. 10. ágúst 1912, d. 6. jan. 1992) oddviti og bóndi þar og k. h. Jórlaug Guðrún Guðnadóttir (f. 9. maí 1910, d. 15. apríl 1960) húsmóðir. M. (29. júní 1974) Arvid Kro (f. 13. sept. 1952) bóndi á Lómatjörn. For.: Magne Kro og k. h. Ingrid 114 Handbók Alþingis

115 Kro. Dætur: Anna Valdís (1978), Ingunn Agnes (1982), Lilja Sólveig (1989). Próf frá Kvennaskólanum í Reykjavík Þýskunám við Berlitz-skóla í Hamborg , enskunám við Richmondskóla í London Ritari hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins Ritari kaupfélagsstjóra KEA Læknaritari á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri Kennari við Grenivíkurskóla , í hlutastarfi Húsmóðir og bóndi á Lómatjörn síðan Í stjórn Kaupfélags Eyfirðinga Í stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga Í stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra , formaður stjórnar Í stjórn Slippstöðvarinnar á Akureyri Í miðstjórn Framsóknarflokksins síðan 1983, vararitari flokksins Í skólanefnd Samvinnuháskólans , formaður Í stjórn Norræna menningarsjóðsins og , formaður Lögheimili: Lómatjörn, Grýtubakkahreppi, 601 Akureyri. S Dvalarheimili: Hjarðarhaga 19, 107 Reykjavík. S Skrifstofa: Arnarhvoli, s Netfang: Vefsíða: Handbók Alþingis 115

116 Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra 8. þm. Suðvesturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Reykn , alþm. Suðvest. síðan 2003 (Sjálfstfl.). Menntamálaráðherra í fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar síðan 31. des F. í Reykjavík 4. okt (Þorgerður Katrín). For.: Gunnar H. Eyjólfsson (f. 24. febr. 1926) leikari og k. h. Katrín Arason (f. 12. des. 1926) deildarstjóri hjá Flugmálastjórn. M. (18. júlí 1987) Kristján Arason (f. 23. júlí 1961) viðskiptafræðingur. For.: Ari Magnús Kristjánsson og k. h. Hulda Júlíana Sigurðardóttir. Börn: Gunnar Ari (1995), Gísli Þorgeir (1999), Katrín Erla (2003). Stúdentspróf MS Lögfræðipróf HÍ Lögfræðingur hjá Lögmönnum Höfðabakka Yfirmaður samfélags- og dægurmáladeildar Ríkisútvarpsins Í stjórn Orators, félags laganema við HÍ Í stjórn Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Varaformaður stjórnar fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Í stjórn Vinnumálastofnunar frá Í stjórn LÍN frá Í nefnd á vegum menntamálaráðuneytis um fjölmiðla og konur. Ýmis störf á vegum íþróttahreyfingarinnar. Hefur ritað ýmsar greinar í héraðs- og landsmálablöð. Heimili: Tjarnarbraut 7, 220 Hafnarfirði. S , , Skrifstofa: Sölvhólsgötu 4, s Netfang: 116 Handbók Alþingis

117 Þórunn Sveinbjarnardóttir 7. þm. Suðvesturkjördæmis Samfylking Alþm. Reykn , alþm. Suðvest. síðan 2003 (Samf.). Vþm. Reykv. apríl og nóv (Kvennal.). F. í Reykjavík 22. nóv For.: Sveinbjörn Hafliðason (f. 20. júní 1939) aðallögfræðingur Seðlabanka Íslands og k. h. Anna Huld Lárusdóttir (f. 22. mars 1944) skrifstofukona hjá Styrktarfélagi vangefinna. Dóttir: Hrafnhildur Ming (2002). Stúdentspróf MR Stjórnmálafræðingur frá Háskóla Íslands 1989 og Johns Hopkins-háskóla, Bandaríkjunum Starfsmaður við móttöku víetnamskra flóttamanna til Íslands hjá Rauða krossi Íslands Í starfsþjálfun á upplýsingaskrifstofu EFTA í Genf Framkvæmdastýra Samtaka um kvennalista Upplýsingafulltrúi Alþjóðasambands Rauða krossins í Tansaníu Verkefnastörf fyrir Rauða kross Íslands Upplýsingafulltrúi Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Aserbaídsjan Annar tveggja kosningastjóra Reykjavíkurlistans fyrir borgarstjórnarkosningarnar Blaðamaður á Morgunblaðinu Formaður Samfélagsins, félags nema í stjórnmála-, félags- og mannfræði við HÍ Fulltrúi Félags vinstri manna í stúdentaráði og varamaður í háskólaráði Formaður Röskvu, samtaka félagshyggjufólks í HÍ Í stjórn Evrópusamtakanna og talskona þeirra Í stjórn Hlaðvarpans Handbók Alþingis 117

118 , formaður stjórnar Varamaður í útvarpsráði , aðalmaður í útvarpsráði Fulltrúi Kvennalistans í nefnd um endurskoðun kosningalaga Heimili: Arnarási 19, 210 Garðabæ. S Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Vefsíða: Þuríður Backman 5. varaforseti 10. þm. Norðausturkjördæmis Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Austurl. 1999, alþm. Norðaust. síðan 2003 (Vg.). Vþm. Austurl. mars 1992, okt. nóv. 1993, nóv. 1994, nóv. 1995, okt. 1996, okt. nóv (Alþb.) og nóv (Óh.). 5. varaforseti Alþingis síðan F. í Reykjavík 8. jan For.: Ernst Fridolf Backman (f. 21. okt. 1920) íþróttakennari og k. h. Ragnheiður Jónsdóttir (f. 10. apríl 1928) sjúkraliði. M. (6. jan. 1973) Björn Kristleifsson (f. 1. des. 1946) arkitekt. For.: Kristleifur Jónsson og k. h. Sigríður Jensdóttir. Börn: Ragnheiður (1966), Kristleifur (1973), Þorbjörn (1978). Próf frá Hjúkrunarskóla Íslands Framhaldsnám í handog lyflækningahjúkrun Diplóma frá Norræna heilbrigðisháskólanum Hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri á Borgarspítalanum Hjúkrunarfræðingur við Heilsuverndarstöðina í 118 Handbók Alþingis

119 Reykjavík og Heilsugæslustöðina Asparfelli og við sjúkrahúsið á Egilsstöðum Hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Egilsstöðum og hjúkrunarfræðingur þar Fræðslufulltrúi Krabbameinsfélags Íslands Hjúkrunarfræðingur við Heilsugæslustöðina á Egilsstöðum/Heilbrigðisstofnun Austurlands Formaður Krabbameinsfélags Héraðssvæðis Í Ferðamálaráði Í bæjarstjórn Egilsstaða , þar af forseti hennar Varamaður í tryggingaráði Í stjórn Listskreytingasjóðs og tóbaksvarnanefnd Í stjórn Krabbameinsfélags Íslands Í verkefnisstjórn Staðardagskrár Lögheimili: Hjarðarhlíð 7, 700 Egilsstöðum. S , Dvalarheimili: Lönguhlíð 19, 105 Reykjavík. S Skrifstofa: Vonarstræti 12. Netfang: Ögmundur Jónasson 9. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður Vinstri hreyfingin grænt framboð Alþm. Reykv (Alþb. og óh., Óh., Vg.), alþm. Reykv. s. síðan 2003 (Vg.). Formaður þingflokks óháðra Formaður þingflokks Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs síðan Handbók Alþingis 119

120 F. í Reykjavík 17. júlí For.: Jónas B. Jónsson (f. 8. apríl 1908) fræðslustjóri og k. h. Guðrún Ö. Stephensen (f. 30. okt. 1914) húsmóðir. K. (2. ágúst 1974) Valgerður Andrésdóttir (f. 12. jan. 1949) erfðafræðingur. For.: Andrés Björnsson og k. h. Margrét Helga Vilhjálmsdóttir. Börn: Andrés (1974), Guðrún (1979), Margrét Helga (1981). Stúdentspróf MR MA-próf í sagnfræði og stjórnmálafræði Edinborgarháskóla, Skotlandi, Kennari við grunnskóla Reykjavíkur Rannsóknir við Edinborgarháskóla og ýmis hlutastörf Fréttamaður Ríkisútvarpsins, hljóðvarps og síðan sjónvarps , í Kaupmannahöfn Stundakennari við Háskóla Íslands síðan Formaður BSRB síðan Heimili: Grímshaga 6, 107 Reykjavík. S , , , Skrifstofa: Vonarstræti 12. Netfang: Vefsíða: Össur Skarphéðinsson 1. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður Samfylking Alþm. Reykv (Alþfl., JA., Samf.), alþm. Reykv. n. síðan 2003 (Samf.). 2. varaforseti neðri deildar Handbók Alþingis

121 Formaður þingflokks Alþýðuflokksins Umhverfisráðherra í fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar frá 14. júní 1993 til 23. apríl F. í Reykjavík 19. júní For.: Skarphéðinn Össurarson (f. 30. júlí 1916, d. 5. apríl 2004) búfræðingur og kjötiðnaðarmaður og k. h. Valgerður Magnúsdóttir (f. 16. ágúst 1928) húsmóðir. K. (26. febr. 1975) Árný Erla Sveinbjörnsdóttir (f. 20. júní 1953) doktor í jarðfræði, deildarstjóri á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. For.: Sveinbjörn Einarsson og k. h. Hulda Hjörleifsdóttir. Dætur: Birta Marsilía (1994) og Ingveldur Esperansa (1998). Stúdentspróf MR BS-próf í líffræði HÍ Doktorspróf í lífeðlisfræði með fiskeldi sem sérgrein frá Háskólanum í East Anglia, Englandi, Styrkþegi British Council við framhaldsrannsóknir Ritstjóri Þjóðviljans Lektor við Háskóla Íslands Aðstoðarforstjóri Reykvískrar endurtryggingar Ritstjóri Aþýðublaðsins og DV Formaður stúdentaráðs Háskóla Íslands Í miðstjórn Alþýðubandalagsins , framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1985 og Í flokksstjórn Alþýðuflokksins Í Þingvallanefnd síðan Formaður Samfylkingarinnar frá stofnun flokksins í maí Höfundur bókarinnar Urriðadans sem kom út Heimili: Vesturgötu 73, 101 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti 14. Netfang: Handbók Alþingis 121

122 Æviágrip nýs þingmanns Arnbjörg Sveinsdóttir 6. þm. Norðausturkjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Austurl , alþm. Norðaust. síðan 1. jan (Sjálfstfl.). Vþm. Norðaust. nóv. des F. í Reykjavík 18. febr For.: Sveinn Guðmundsson (f. 25. nóv. 1922, d. 13. okt. 1995) framkvæmdastjóri og k. h. Guðrún Björnsdóttir (f. 15. apríl 1929, d. 1. sept. 1971) húsmóðir. M. (27. des. 1975) Garðar Rúnar Sigurgeirsson (f. 30. júlí 1953) framkvæmdastjóri. For.: Sigurgeir Garðarsson og k. h. Brynhildur Ragna Finnsdóttir. Börn: Guðrún Ragna (1976), Brynhildur Bertha (1980). Stúdentspróf MR Laganám HÍ Fiskvinnslustörf o.fl. á skólaárum. Starfsmaður afgreiðslu Smyrils og Eimskips Kennari við Seyðisfjarðarskóla Fulltrúi í launadeild Ríkisspítalanna Verslunar- og skrifstofustörf Skrifstofustörf hjá Fiskvinnslunni hf. og Gullbergi hf Skrifstofu- og fjármálastjóri Fiskiðjunnar Dvergasteins hf Í bæjarstjórn Seyðisfjarðar , forseti hennar Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi, formaður Á sama tíma formaður Landshlutasamtaka sveitarfé- 122 Handbók Alþingis

123 laga. Formaður stjórnskipaðrar nefndar um framhaldsnám á Austurlandi. Í skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum Í stjórn Héraðsskjalasafns Austurlands Í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins frá Í stjórn Húsnæðisstofnunar ríkisins og stjórn Íbúðalánasjóðs Í stjórn Byggðastofnunar frá Í stjórn Rariks frá Lögheimili: Austurvegi 30, 710 Seyðisfirði. S , , Dvalarheimili: Granaskjóli 42, 107 Reykjavík. S , Skrifstofa: Austurstræti Netfang: arnbjorg@althingi.is Tók sæti á Alþingi 1. jan við afsögn Tómasar Inga Olrichs. Handbók Alþingis 123

124 Æviskrár þingmanna sem tóku sæti á Alþingi á síðasta kjörtímabili Karl V. Matthíasson 2. þm. Vestfjarðakjördæmis Samfylking Alþm. Vestf (Samf.). Vþm. Vestf. júní 1999 og febr. mars F. á Akureyri 12. ágúst 1952 (Karl Valgarður). For.: Matthías Björnsson (f. 9. des. 1921) kennari, loftskeytamaður og vélstjóri, og k. h. Fjóla Guðjónsdóttir (f. 3. maí 1933) húsmóðir og leiðbeinandi. K. (5. júlí 1980) Sesselja Björk Guðmundsdóttir (f. 30. apríl 1959) húsmóðir og leikskólakennari. For.: Guðmundur Þórðarson og k. h. Anna Sesselja Þórðardóttir. Börn: Arnar Valur (1987), Pétur (1994), Fjóla (1996). Stúdentspróf MR Guðfræðipróf HÍ Kennari við Barnaskólann í Ólafsvík , Laugargerðisskóla í Eyjahreppi og Grunnskóla Eyrarsveitar Sjómennska á netabátum og togurum. Gerði út handfærabát frá Hellnum undir Jökli. Sóknarprestur Staðarprestakalls í Súgandafirði , Ísafjarðarprestakalls , Tálknafjarðarprestakalls og Setbergsprestakalls síðan Handbók Alþingis

125 Formaður Ungmennafélagsins Trausta Í stjórn SÁÁ Formaður Prestafélags Vestfjarða Fundarritari hreppsnefndar Eyrarsveitar Formaður Hallgrímsdeildar Prestafélags Íslands Í stjórn Byggðastofnunar Í tryggingaráði síðan Tók sæti á Alþingi 12. febr við afsögn Sighvats Björgvinssonar. Kjartan Ólafsson 4. þm. Suðurlandskjördæmis Sjálfstæðisflokkur Alþm. Suðurl (Sjálfstfl.). Vþm. Suðurl. okt og síðan maí F. í Reykjavík 2. nóv For.: Ólafur Jónsson (f. 29. mars 1922) framkvæmdastjóri og k. h. Hugborg Benediktsdóttir (f. 27. febr. 1922) húsmóðir. K. (27. des. 1980) Arna Kristín Hjaltadóttir (f. 28. sept. 1957) skrifstofumaður. For.: Hjalti Þórðarson og k. h. Elínbjörg Ólöf Guðjónsdóttir. Börn: Hjalti Jón (1980), Hugborg (1982), Herdís Ólöf (1986). Próf frá Garðyrkjuskóla ríkisins 1974 og garðyrkjuskólunum í Söhus og Beder í Danmörku 1975 og Ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Suðurlands Fjármálastjóri Búnaðarsambandi Suðurlands Framkvæmdastjóri Steypustöðvar Suðurlands síðan Handbók Alþingis 125

126 Í stjórn Skógræktarfélags Íslands Í stjórn Félags ungra sjálfstæðismanna í Suðurlandskjördæmi og formaður þess um fjögurra ára skeið. Í stjórn Landgræðslusjóðs Í stjórn Skógræktarfélags Árnesinga síðan 1981, formaður Í stjórn sjálfstæðisfélagsins Óðins á Selfossi um sex ára skeið. Í stjórn Áburðarverksmiðju ríkisins Formaður heilbrigðisnefndar Ölfushrepps Formaður Sambands garðyrkjubænda Í stjórn réttargeðdeildarinnar að Sogni Formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi Fulltrúi á búnaðarþingi Í stjórn hestamannafélagsins Sleipnis um tveggja ára skeið. Formaður umhverfisnefndar sveitarfélagsins Ölfuss frá Í stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins frá Tók sæti á Alþingi 2. ágúst 2001 við afsögn Árna Johnsens. Sigríður Ingvarsdóttir 4. þm. Norðurlandskjördæmis vestra , 1. þm Sjálfstæðisflokkur Alþm. Norðurl. v (Sjálfstfl.). Vþm. Norðurl. v. febr. mars F. á Húsavík 15. maí For.: Ingvar Hólmgeirsson (f. 15. júní 1936) útgerðarmaður og k. h. Björg Gunnarsdóttir (f. 11. jan. 1939, d. 13. júlí 2000). M. 1. (4. júlí 1992) Hermann Einarsson (f. 10. mars 1963) sölumaður. Þau skildu. For.: Einar Hermanns- 126 Handbók Alþingis

127 son og k. h. Margrét Jónasdóttir. M. 2. (21. febrúar 2004) Daníel Gunnarsson (f. 7. júní 1955) lyfjafræðingur. For.: Gunnar Júlíusson og Anna Daníelsdóttir. Dætur Sigríðar og Hermanns: Marta Björg (1988), Halldóra (1996). Stúdentspróf MA Skipstjórnarréttindi á 30 tonna skip. Stundaði fjarnám við KÍ og Sjómaður með námi til Starfsmaður Hafrannsóknastofnunar og gestamóttöku Hótels Sögu Kennari við Grunnskóla Siglufjarðar á árunum Formaður Kennarafélags Siglufjarðar Starfaði við umboðs- og verslunarfyrirtæki sitt Fréttaritari Morgunblaðsins Kynningarfulltrúi Olíuverslunar Íslands Í bæjarstjórn Siglufjarðar Tók sæti á Alþingi 8. sept við afsögn Hjálmars Jónssonar. Varð 1. þm. kjördæmisins við afsögn Vilhjálms Egilssonar 16. jan Handbók Alþingis 127

128 Adolf H. Berndsen 4. þm. Norðurlandskjördæmis vestra 2003 Sjálfstæðisflokkur Alþm. Norðurl. v (Sjálfstfl.). Vþm. Norðurl. v. febr. mars 2001 og okt. nóv F. á Skagaströnd 19. jan (Adolf Hjörvar). For.: Adolf Jakob Berndsen (f. 28. des. 1934) umboðsmaður og k. h. Hjördís Sigurðardóttir (f. 20. nóv. 1938) húsmóðir. K. Dagný Marín Sigmarsdóttir (f. 8. nóv. 1962) bókari og umboðsmaður. For.: Sigmar Jóhannesson og k. h. Sigurbjörg Angantýsdóttir. Börn: Sverrir Brynjar (1981), Sonja Hjördís (1986), Sigurbjörg Birta (1996). Stúdentspróf MA Sagnfræðinám HÍ Nám í markaðs- og útflutningsfræði við Endurmenntunarstofnun HÍ Ýmis stjórnunarnámskeið. Rekstrarstjóri félagsheimilisins Fellsborgar Stöðvarstjóri Olís á Skagaströnd Framkvæmdastjóri Marska frá Stjórnarmaður í Skagstrendingi hf , stjórnarformaður Í héraðsnefnd Austur-Húnvetninga frá Oddviti sveitarstjórnar Skagastrandar frá Stjórnarmaður í Iðnþróunarfélagi Norðurlands vestra frá Stjórnarmaður í Brimi ehf. (sjávarútvegssvið Eimskipafélags Íslands hf.) Í skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki frá Formaður og stjórnarmaður í Sjálfstæðisfélaginu Þrótti um árabil. Tók sæti á Alþingi 16. jan við afsögn Vilhjálms Egilssonar. 128 Handbók Alþingis

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur

Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Bær/hús Ár Nafn Stétt/staða Kyn Hjúskapur Aldur Melshús 1703 Árni Rustikusson annar ábúandi Karl 26 Melshús 1703 Sigríður Jónsdóttir hans kvinna Kona hans kvinna 27 Melshús 1703 Halldóra Árnadóttir þeirra

Læs mere

Útgefandi: Landsstjórn Ladies Circle Ísland ábyrgðarmaður: Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir ritari LCÍ og landsstjórn LCÍ

Útgefandi: Landsstjórn Ladies Circle Ísland ábyrgðarmaður: Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir ritari LCÍ og landsstjórn LCÍ félagatal Ladies Circle íslandi 2013 2014 Útgefandi: Landsstjórn Ladies Circle Ísland ábyrgðarmaður: Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir ritari LCÍ og landsstjórn LCÍ útgefið: ágúst 2013 upplag: 240 eintök prentun

Læs mere

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992.

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. HEIMILDASKRÁ Alþingistíðindi. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. Arvid Frihagen: Villfarelse og ugyldighet i forvaltningsretten. Osló 1966. Aslak Syse: Materielle

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1932, I Aaret 1932 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 195 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

SKIPULAGSSKRÁ. 3 STJÓRN OG STARFSLIÐ. 6 SKÓLANEFND. 6 NÝ SKÓLANEFND. 6 SKÓLASTJÓRI. 6 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI. 6 ÁFANGASTJÓRI. 6 VERKEFNASTJÓRAR.

SKIPULAGSSKRÁ. 3 STJÓRN OG STARFSLIÐ. 6 SKÓLANEFND. 6 NÝ SKÓLANEFND. 6 SKÓLASTJÓRI. 6 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI. 6 ÁFANGASTJÓRI. 6 VERKEFNASTJÓRAR. Efnisyfirlit SKIPULAGSSKRÁ...3 STJÓRN OG STARFSLIÐ...6 SKÓLANEFND...6 NÝ SKÓLANEFND...6 SKÓLASTJÓRI...6 AÐSTOÐARSKÓLASTJÓRI...6 ÁFANGASTJÓRI...6 VERKEFNASTJÓRAR...6 DEILDARSTJÓRAR...6 KENNARAR...8 STARFSLIÐ...11

Læs mere

Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar.

Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar. Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar. Umsóknir um þátttöku í forvali fyrir hönnunarsamkeppni vegna byggingar nýs Landspítala við Hringbraut voru opnaðar

Læs mere

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling:

Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendium til håndskriftstudier ved Den Arnamagnæanske Samling: Stipendiater siden 1989 Guðvarður Már Gunnlaugsson 1989: 6 måneder; 1990: 4 måneder; 1991: 5 måneder. Undersøgelse af håndskriftoverleveringen

Læs mere

Liste over de bevilgede belob:

Liste over de bevilgede belob: XI. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRET 1959 I Året 1959 indkom til Dansk-Islandsk Fonds bestyrelse ialt 69 Ansøgninger, hvoraf 62 blev bevilget. Liste over de bevilgede belob: I. TIL STØTTE

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933,

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1933, 1 Aaret 1933 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 206 Ansøgninger, i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Hvað eru nemendur að gera á Gagn og gamandögum. Garðaskóli nóvember

Hvað eru nemendur að gera á Gagn og gamandögum. Garðaskóli nóvember Hvað eru nemendur að gera á Gagn og gamandögum Garðaskóli 1. 3. nóvember 10. EHR 10. EHR Miðvikudagur Fimmtudagur Miðvikudagur Arna G 10.EHR Spilavinir Tie dye Garðaskólakaffihús Arna T 10.EHR Tie dye

Læs mere

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935.

IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. IX. Aarsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1935. I Aaret 1935 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfonds Bestyrelse ialt 259 Ansøgninger, hvoraf 156 blev bevilget. 1. Til Styrkelse af den

Læs mere

Guðríðar Stefaníu Stefánsdóttur frá Þóreyjarnúpi f d

Guðríðar Stefaníu Stefánsdóttur frá Þóreyjarnúpi f d Niðjatal hjónanna: Guðríðar Stefaníu Stefánsdóttur frá Þóreyjarnúpi f. 30.06.1865 d. 16.01.1931 og Hinriks Benedikts Péturssonar Concile frá Stuðlum í Norðfirði f. 19.03.1855 d. 11.01.1932 a) Vilhelm Hinriksson

Læs mere

Þjóðskjalasafn Íslands

Þjóðskjalasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands E. 90 GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON Guðmundur Þorsteinsson (1879-1924). Héraðslæknir, lengst af á Þórshöfn á Langanesi og Bakkagerði í Borgarfirði eystra. Sbr. ritið Læknar á Íslandi. Sjá

Læs mere

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Ísland 21. 24. maí 2009 1 Ágætu norrænu starfsfélagar velkomnir til Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem norðurlandamót í handknattleik er haldið á Íslandi.

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931.

IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1931. 1 Aaret 1931 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfond ialt 169 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir

Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Tungumálatorg Initiativ fra Islands undervisnings- og kulturministerium I samarbejde med Islands Universitet School of Education

Læs mere

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Lbs 21 NF Þórður Sveinsson: Bréfasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Þórður Sveinsson: Bréfasafn 1895 1937. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Læs mere

Félagatal og lög Tileinka - Aðlaga - Bæta

Félagatal og lög Tileinka - Aðlaga - Bæta ROUND TABLE Félagatal og lög 2016-2017 Tileinka - Aðlaga - Bæta Félagatal 2016 2017 Útgefandi Landsstjórn Round Table Ísland Ábyrgðarmaður Gunnlaugur Kárason, forseti RTÍ Ritstjóri Baldvin Samúelsson,

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925.

Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. IX. Aarsberetning og Regnskab for Dansk-Islandsk Forbundsfond for Aaret 1925. I Aaret 1925 indkom til dansk-islandsk Forbundsfond ialt 163 Ansøgninger; i samme Aar har Bestyrelsen bevilget og ladet følgende

Læs mere

Dr. juris Björn Þórðarson

Dr. juris Björn Þórðarson BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR Einkaskjalasafn nr. 470 Dr. juris Björn Þórðarson (1879-1963) lögmaður og fv. forsætisráðherra Skjalaskrá Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík www.borgarskjalasafn.is

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Lbs 12 NF Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008

Lbs 12 NF Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Guðmundur Finnbogason: Skjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Lýsandi samantekt Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Varðveislustaður: Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn,

Læs mere

Kulturudvalget. KUU alm. del - Bilag 185 Offentligt. Kulturudvalget. Studierejse til Island

Kulturudvalget. KUU alm. del - Bilag 185 Offentligt. Kulturudvalget. Studierejse til Island Kulturudvalget KUU alm. del - Bilag 185 Offentligt Kulturudvalget Studierejse til Island Den 16. 23. juni 2006 Deltagerliste Kulturudvalget: Kim Andersen (V) Flemming Damgaard Larsen (V) Ellen Trane Nørby

Læs mere

Lbs 52 NF Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 52 NF Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir: Einkaskjalasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2013 Lýsandi samantekt Varðveislustaður:

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

Lokaverkefni til BS gráðu í viðskiptalögfræði Haust 2010

Lokaverkefni til BS gráðu í viðskiptalögfræði Haust 2010 Lokaverkefni til BS gráðu í viðskiptalögfræði Haust 2010 Standast þær greinar laga um ráðherraábyrgð sem fyrrverandi forsætisráðherra, Geir Hilmari Haarde, er gert að sök að hafa brotið gegn, kröfur um

Læs mere

Skýrsla stjórnlaganefndar bindi

Skýrsla stjórnlaganefndar bindi Skýrsla stjórnlaganefndar 2011 2. bindi Útgefandi: Stjórnlaganefnd Ritstjóri: Guðrún Pétursdóttir Umsjón með útgáfu: Guðbjörg Eva H. Baldursdóttir Prófarkalestur: Hallfríður Helgadóttir Prentun og bókband:

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Index to Manuscript References

Index to Manuscript References Index to Manuscript References Denmark Den arnamagnæanske samling, Nordisk forskningsinstitut, Københavns universitet, København: AM 544 4to (Hauksbók), 448, AM 702 4to, 88fn13 Rask 68 4to, 417fn16 Det

Læs mere

Dermed, president, overlater jeg Valgkomiteens enstemmige innstilling i dine hender.

Dermed, president, overlater jeg Valgkomiteens enstemmige innstilling i dine hender. 5 17. Val Berit Brørby, Valgkomiteens leder: (366) Før jeg legger fram valgkomiteens forslag til valg av personer og fordeling på utvalg, vil jeg bare si noe om Nordisk Råds forretningsorden, det vil si

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE 1948-52 Årsberetning for Dansk-Islandsk Forbundsfond for året 1948 I året 1948 indkom til Dansk-Islandsk Forbundsfonds bestyrelse ialt 129 ansøgninger,

Læs mere

Lbs 100 NF Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn

Lbs 100 NF Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Gunnar Gunnarsson: Skjala- og handritasafn. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritasafn Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2015 Efnisyfirlit Lýsandi samantekt... 4 Samhengi... 4 Innihald

Læs mere

Kennarasamband Íslands

Kennarasamband Íslands Kennarasamband Íslands Ársskýrsla 2016 1 Efnisyfirlit: Efnisyfirlit: 2 Ávarp formanns 3 Stjórn Kennarasambands Íslands 4 Starfsemi 6 Starfsmenn 14 Kjaramál 18 Erlent samstarf 22 Skólamálaráð 25 Sjúkrasjóður

Læs mere

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Tímarit um raunvísindi og stærðfræði 2. árg. 2. hefti 2004 raust.is/2004/2/03 Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Kristín Bjarnadóttir Kennaraháskóla Íslands Vefútgáfa: 30. desember 2004

Læs mere

Ársskýrsla og reikningar UMSK 2013

Ársskýrsla og reikningar UMSK 2013 Ársskýrsla og reikningar UMSK 2013 90. ársþing 27. febrúar 2014 Efn is yf ir lit Dag ská 90. árs þings... 4 Aðildarfélög UMSK 2013... 5 Ávarp formanns... 6 89. árs þing UMSK... 7 Stjórn UMSK 2013... 8

Læs mere

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 Sauðskinn, saffían & shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 1 Sauðskinn, saffían og shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

EIR-interview med Steingrímur J. Sigfússon lige efter pressekonferencen:

EIR-interview med Steingrímur J. Sigfússon lige efter pressekonferencen: Nordisk Råds møde: Interview med islandsk parlamentsmedlem Steingrímur J. Sigfússon: for Glass/Steagall-bankopdeling; tager afstand fra konfrontationspolitikken mod Rusland Den 1. november, 2016, lavede

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE

IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE IX. ÅRSBERETNING FRA DANSK-ISLANDSK FOND FOR ÅRENE 1953-58 Årsberetning for Dansk-Islandsk Fond for året 1953. I året 1953 indkom til Dansk-Islandsk Fonds bestyrelse ialt 92 ansøgninger, hvoraf 54 blev

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

Einkaskjalasöfn. (3) Funda- og bréfabók Með fylgir ljósrit bókarinnar.

Einkaskjalasöfn. (3) Funda- og bréfabók Með fylgir ljósrit bókarinnar. E. 31 ÁBYRGÐARFÉLAG ÞILSKIPA VIÐ FAXAFLÓA Stofnað í Reykjavík 1894. Aðalforgöngumaður að stofnun þess og fyrsti formaður var Tryggvi Gunnarsson bankastjóri. Félagið starfaði óslitið fram undir 1920, en

Læs mere

Skráning fornleifa í Mosfellsbæ

Skráning fornleifa í Mosfellsbæ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Skráning fornleifa í Mosfellsbæ Agnes Stefánsdóttir Rúna K. Tetzschner Guðmundur Ólafsson Ágúst Ó. Georgsson Kristinn Magnússon Bjarni F. Einarsson 2006/2 Skýrslur Þjóðminjasafns

Læs mere

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi Hugvísindasvið Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Ómar Þór Óskarsson Maí 2014 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

3. tbl. /04. Fólk á ferð (Mennesker og mobilitet) Skráning og allar upplýsingar þing Norræna vegtæknisambandsins

3. tbl. /04. Fólk á ferð (Mennesker og mobilitet) Skráning og allar upplýsingar þing Norræna vegtæknisambandsins 3. tbl. /04 Tilboð í gerð vegganga um Almannaskarð voru opnuð 27. janúar. Niðurstöður eru birtar á bls. 7. Myndirnar til vinstri hér að ofan eru af gangamunna að norðanverðu. Myndirnar til hægri eru af

Læs mere

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2. tölublað, 9. árgangur. Nóvember 2013 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN

Læs mere

Ferilskrá - Auður Hauksdóttir

Ferilskrá - Auður Hauksdóttir Ferilskrá - Auður Hauksdóttir Auður Hauksdóttir, kennitala 120450-7869. Heimasími: 5553305, vinnusími: 5254209, farsími: 8949900, fax: 5254410 og netfang: auhau@hi.is Námsferill 1999 Ph.D.- gráða í dönsku

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Það eru leikhúsin sem ala upp públikum:

Það eru leikhúsin sem ala upp públikum: Hugvísindadeild Það eru leikhúsin sem ala upp públikum: Listræn stefna og verkefnaval leikhópsins Grímu 1961-1970 Ritgerð til M.A.-prófs Hlín Einarsdóttir Maí 2009 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Íslensku

Læs mere

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2010 maí 2011

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2010 maí 2011 Birgitta Spur Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2010 maí 2011 Sýningar í safninu Stund hjá Sigurjóni - Afmælissýning í Laugarnesi 21.10.08 05.09.10 Sýning á verkum Sigurjóns sem

Læs mere

Islandsk. gammelt og nyt på samme tid

Islandsk. gammelt og nyt på samme tid Islandsk gammelt og nyt på samme tid Det islandske sprogsamfund Ca. 300.000 mennesker taler islandsk, og de fleste af dem bor i Island. Islandsk er det eneste officielle sprog i republikken Island. Forholdet

Læs mere

Terminologiske oplysninger som del af det almensproglige: webportalen málið.is

Terminologiske oplysninger som del af det almensproglige: webportalen málið.is Nordterm 2017 Kongsberg, Norge Tema: «Hvem er brukerne av terminologiske ressurser og hvordan når vi ut til dem?» Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir & Steinþór Steingrímsson Árni Magnússon-instituttet

Læs mere

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 Áslaug Sverrisdóttir Eftirfarandi erindi má rekja til doktorsritgerðar í hugmyndasögu sem höfundur varði við Háskóla

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Eyrarbakki. Sjá götukort

Eyrarbakki. Sjá götukort Eyrarbakki Nafn Eyrarbakka er nátengt siglingum og viðskiptum sunnlendinga við umheiminn. Að fornu var nafnið Eyrar samheiti um alla strandlengjuna frá Ölfusá að Þjórsá. Á 14. öld fær þetta sama svæði

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

Einar H. Guðmundsson - júní Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku

Einar H. Guðmundsson - júní Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku Einar H. Guðmundsson - júní 2004 Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku Tímabilið frá 1891 til 1960 Í lok nítjándu aldar var Björn Jensson, dóttursonur

Læs mere

Magna Björk er Vestfirðingur ársins 2014 sjá nánar bls. 6 og viðtal í miðopnu. Nýársfagnaður eldri borgara á Hlíf

Magna Björk er Vestfirðingur ársins 2014 sjá nánar bls. 6 og viðtal í miðopnu. Nýársfagnaður eldri borgara á Hlíf Nýársfagnaður eldri borgara á Hlíf sjá bls. 10-11. Stofnað 14. nóvember 1984 Fimmtudagur 8. janúar 2015 1. tbl. 32. árg. Ókeypis eintak Magna Björk er Vestfirðingur ársins 2014 sjá nánar bls. 6 og viðtal

Læs mere

Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands

Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands Hugvísindasvið Gestur og gestgjafi Fyrsta opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur og fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja til Íslands Ritgerð til B.A.prófs Áslaug Lovísa Bílddal Gunnarsdóttir Janúar 2011

Læs mere

Islandsk skønlitteratur

Islandsk skønlitteratur Islandsk skønlitteratur Arnaldur Indriðason: Stemmen Forum 2006, 315 sider Krimiserien med Erlendur Sveinsson ; 3 Krimi fra Reykjavik, hvor en julemand findes dolket ihjel i kælderen under et stort hotel.

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Rafn M Jonsson Embætti landlæknis Nordisk folkehelsekonferanse Status og udvikling. Det forebyggende arbejde. Aktuelt! Udvikling af totalkonsumption af alkohol

Læs mere

European Cadet Circuit

European Cadet Circuit 28.1.2013 14:51:13 Fencers (present, ordered by fencer number - 10) name and first name country club fencer number date of birth presence KIEFER Noemie LUX CE SUD 33 5/7/1996 present EGILSDOTTIR Urdur

Læs mere

Alþingi Erindi nn Þ I3S/ komudagur

Alþingi Erindi nn Þ I3S/ komudagur Alþingi Erindi nn Þ I3S/ komudagur 13.2. 2 12. Febrúar 2008 Eftirfarandi er athugasemd Félags geislafræðinga vegna Frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum vegan flutnings á útgáfu starfsleyfa til

Læs mere

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55,

Læs mere

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Þjóðskjalasafn Íslands 2010 Leiðbeiningarrit Þjóðskjalasafns Íslands Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir 2. útgáfa 2010 Þjóðskjalasafn

Læs mere

BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM

BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM BRÉFASAF HALLDÓRS OG SUSIE BRIEM Eggert Ásgeirsson skráði 2009 Tölvudisklingur fylgir 2 Þegar sagt er frá skráningu gamalla bréfa eru viðbrögð gjarna þessi: Tölvusamskipti hafa þau árif að bréfaskriftir

Læs mere

Konur gengu saman gegn kynbundnu ofbeldi í Reykjavík í gær í ljósagöngu á vegum Íslandsdeildar UN Women. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI CYBER MONDAY 20%

Konur gengu saman gegn kynbundnu ofbeldi í Reykjavík í gær í ljósagöngu á vegum Íslandsdeildar UN Women. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI CYBER MONDAY 20% . TÖLUBLAÐ. ÁRGANGUR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI * MÁNUDAGUR. NÓVEMBER 0 Vill úttekt á Íslandspósti Raddir uppi um að ráðast verði í úttekt á samkeppnisrekstri Íslandspósts. Fjárlaganefnd skoðar enn hvort

Læs mere

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Jón Ólafsson úr Grunnavík Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 52. ár, 2012 Ritstjórar: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson VETURLIÐI ÓSKARSSON Jón Ólafsson úr Grunnavík Fyrirmynd Halldórs Laxness að sögupersónunni Jón Guðmundsson frá Grindavík

Læs mere

Encyclopædica Brittanica;

Encyclopædica Brittanica; Encyclopædica Brittanica; E L L E R, E T A N T A L F R E M S T I L L I N G E R O M de!iønne og nyttige V I D E N S K A B E R, I H V I L K E D I S K U R S E R diverſe Phænomeners Beskrivelser & Forklaringer

Læs mere

Event 1 Men SC Meter Freestyle. Event 1 Men SC Meter Freestyle. Event 1 Men SC Meter Freestyle

Event 1 Men SC Meter Freestyle. Event 1 Men SC Meter Freestyle. Event 1 Men SC Meter Freestyle Iceland Swim Fed. Champ. Meet Hy-Tek's MEET MANAGER 6:45 PM 9.10.2008 Page 1 Event 1 Men 30-34 400 SC Meter Freestyle Name Age Team Seed Time Finals Time 1 Lund, Eirik 30 Lambertseter-NOR- 4:17,31 4:21,12

Læs mere

Udgivet af Merete K. Jørgensen og Henrik Blicher under medvirken af Simon Skovgaard Boeck Universitets-Jubilæets danske Samfund

Udgivet af Merete K. Jørgensen og Henrik Blicher under medvirken af Simon Skovgaard Boeck Universitets-Jubilæets danske Samfund 2011 Danske Studier Udgivet af Merete K. Jørgensen og Henrik Blicher under medvirken af Simon Skovgaard Boeck Universitets-Jubilæets danske Samfund Danske Studier 2011, 106. bind, niende række 10. bind

Læs mere

Kunstakademiets Bibliotek

Kunstakademiets Bibliotek D 5925 Kunstakademiets Bibliotek 300001188740 * r, ''V-f.; V v;-w,'. '; v - '; ^ '" '.,v'. 1 ^.'- '/I.! :. '.< V""Vy, ' /,. '; ;; i - f.. ^ ;^pi VK. V v. j.- ' Å- s4: V: -u > y/y S:^; - ' '"-A r' ^ /'v./'

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Fremmedsprogsundervisning

Fremmedsprogsundervisning Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Fremmedsprogsundervisning Er det kun danskundervisningen der er uinteressant? Ritgerð til B.A.-prófs Ilmur Eir Sæmundsdóttir Kt.: 151289-2909 Leiðbeinandi: Pernille

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni

Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HA Þingvallastræti 23, 600 Akureyri Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni 2003 2006. Úttekt Birna María Svanbjörnsdóttir María Steingrímsdóttir

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

naskoiamanna komudagur & & 2001-

naskoiamanna komudagur & & 2001- Bandfag EtM í T þ m h naskoiamanna komudagur & & 2001- Nefndasvið Alþingis Allsheijamefnd Alþingis Reykjavík 6. júní 2007 r Efni: Umsögn um lagafrumvarp, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Islands, nr.

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu 1688-1770 Embættið og uppbygging skjalasafnsins Rit Þjóðskjalasafns Íslands Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum NÝSKÖPUNARSJÓÐUR NÁMSMANNA

Læs mere

ISLEX - Islandsk-skandinavisk webordbog

ISLEX - Islandsk-skandinavisk webordbog Sammenfatning ISLEX er et elektronisk ordbogsværk hvor kildesproget er islandsk og målsprogene er dansk, svensk og norsk (både nynorsk og bokmål). Ordbogen genspejler islandsk sprogbrug i samtiden og den

Læs mere

BARNAVERNDARMÁL. Skilgreining hugtaksins og samanburður við nágrannalönd. Starfshópur um skilgreiningu á hugtakinu barnaverndarmál

BARNAVERNDARMÁL. Skilgreining hugtaksins og samanburður við nágrannalönd. Starfshópur um skilgreiningu á hugtakinu barnaverndarmál Barnaverndarmál Skilgreining hugtaksins og samanburður við nágrannalönd Ritstjóri: Guðrún Kristinsdóttir Reykjavík 2004 BARNAVERNDARMÁL Skilgreining hugtaksins og samanburður við nágrannalönd Starfshópur

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

præsenterer PARIS OF THE NORTH BIOGRAFPREMIERE TORSDAG D. 11. juni 2015 PRESSEKØRSEL TIRSDAG D. 9. JUNI KL. 09.30 I VESTER VOV VOV, KØBENHAVN

præsenterer PARIS OF THE NORTH BIOGRAFPREMIERE TORSDAG D. 11. juni 2015 PRESSEKØRSEL TIRSDAG D. 9. JUNI KL. 09.30 I VESTER VOV VOV, KØBENHAVN præsenterer PARIS OF THE NORTH En film af Hafsteinn Gunnar Sigurðsson med Björn Thors, Helgi Björnsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir BIOGRAFPREMIERE TORSDAG D. 11. juni 2015 PRESSEKØRSEL TIRSDAG D. 9.

Læs mere