START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942"

Transkript

1 START Spil og leg 1

2 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða annað sem nemendur geta kastað á milli sín. Nemendur setjast/standa í hring. Um leikinn 1. Kennari kastar bolta til nemanda og spyr hann spurninga t.d. Hvad hedder du? Hvor kommer du fra? Hvor gammel er du? Hvor bor du?. Sá sem grípur boltann svarar. Hann kastar svo boltanum til annars og spyr þann sem grípur spurningar. Sá nemandi svarar o.s.frv. Ef til vill getur kennari bætt við fleiri léttum spurningum sem kenndar hafa verið áður.

3 Spil og leg Hvor kommer du fra? Memory Læsebog side 5 Opgavebog side 7 Tegund: Samstæðuspil Form: Para- eða hópavinna Markmið: Að festa orðaforða um Norðurlöndin og þjóðerni. Undirbúningur: Ljósrita eitt eintak af opgaveblad fyrir hvert par eða hóp. Klippa spjöldin niður. Um spilið 1. Nemendur leggja spjöldin á hvolf á borðið. Textinn snýr niður. Nemandi A flettir fyrst við einu spjaldi og segir það sem stendur á því. Flettir síðan við öðru og freistar þess að fá samstæðu. Dæmi um samstæðu: Jeg kommer fra Sverige Jeg er svensker. Fái hann ekki samstæðu leggur hann bæði spjöldin niður aftur á sama stað og þau voru.. B á nú leik. 3. Fái nemandi samstæðu má hann gera aftur.. Að lokum eru samstæðurnar taldar. 3

4 Spil og leg Jeg kommer fra Sverige. Jeg er islænding. Hvor kommer du fra? Memory Jeg er svensker. Jeg kommer fra Finland. Opgaveblad Jeg kommer fra Island. Jeg er finne. Jeg kommer fra Norge. Jeg er nordmand. Jeg kommer fra Grønland. Jeg er grønlænder. Jeg kommer fra Færøerne. Jeg er færing. Jeg kommer fra Danmark. Jeg er dansker. Hvad hedder Sveriges hovedstad? Den hedder Stockholm. Hvad hedder Islands hovedstad? Den hedder Reykjvik. Hvad hedder Finlands hovedstad? Den hedder Helsinki. Hvad hedder Noregs hovedstad? Den hedder Oslo. Hvad hedder hovedstaden på Færøerne? Den hedder Mariehamn. Hvad hedder Danmarks hovedstad? Den hedder Thorshavn. Hvad hedder Grønlands hovedstad? Den hedder København. Hvad hedder hovedstaden på Ålandsøerne? Den hedder Nuuk.

5 Spil og leg 3 Min krop Simon siger Læsebog side 9 19 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og fara eftir fyrirmælum. Að æfa orðaforða og málnotkun tengda líkamshlutum. Undirbúningur: Nemendur setjast/standa í hring. Einnig geta þeir setið í eigin sætum. Um leikinn 1. Kennarinn stjórnar leiknum í fyrstu.. Nemendur sitja/standa í hring. 3. Stjórnandi gefur nemendum fyrirmæli í boðhætti. Dæmi: Simon siger stå på et ben.. Ef stjórnandi segir Simon siger verða nemendur að hlíða skipuninni. 5. Ef stjórnandi sleppir því að segja Simon siger eiga nemendur að hunsa fyrirmælin. Dæmi: Stå på et ben.. Nemendur eru úr leik ef þeir: Fara ekki rétt eftir fyrirmælum þ.e. lyfta t.d hægri hendi en ekki þeirri vinstri. Hlýða fyrirmælum þegar stjórnandi sleppir því að segja Simon siger. Hunsa fyrirmæli þegar stjórnandi segir Simon siger. 7. Seinna geta nemendur skipst á að stjórna. Dæmi um skipanir: host ræk tungen ud stå på et ben tryk på din mave løft venste arm over hovedet løft højre arm over hovedet stå på venste ben stå på højre ben bøj højre arm hold fast i næsen åbn munden stå på et ben og host hop på et ben. 5

6 Spil og leg Min krop Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan líkamshlutum. Undirbúningur: Ljósrita bingóspjöld opgaveblad A fyrir hópinn. Ljósrita miða fyrir stjórnanda opgaveblad C. Klippa niður miðana sem nota á til upplestrar. Læsebog side 9 19 Opgavebog side 11 Um spilið 1. Bingóspjöldin eru 1 talsins. Ef nemendur eru fleiri en 1 þarf að skipta þeim niður í fleiri hópa.. Kennari ákveður í upphafi hversu mikið þarf að fylla út á bingóspjaldinu til að vinna spilið. Eina röð lárétt eða lóðrétt eða allt spjaldið. 3. Kennari eða nemandi stjórnar spilinu. Stjórnandi dregur miða og segir orðið upphátt.. Sá sem fyrstur fyllir út í alla reitina vinnur spilið. Spil og leg önnur útfærsla Tegund: Bingó með orðaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan líkamshlutum. Undirbúningur: Ljósrita bingóspjöld opgaveblad B fyrir hópinn. Ljósrita miða fyrir stjórnanda opgaveblad D. Klippa niður miðana sem nota á til upplestrar. Læsebog side 9 19 Opgavebog side 11 Um leikinn Þetta er sami leikur og bingó með myndaspjöldum. Bingóspjöldin eru nú með orðum en ekki myndum. Stjórnandinn sýnir nemendum miða með myndum og nemendur finna orðið á bingóspjaldinu.

7 Spil og leg Min krop Opgaveblad A 7

8 Spil og leg Min krop Opgaveblad A

9 Spil og leg Min krop Opgaveblad A 9

10 Spil og leg Min krop Opgaveblad A

11 Spil og leg Min krop Opgaveblad A 11

12 Spil og leg Min krop Opgaveblad A 1

13 Spil og leg Min krop Opgaveblad A 13

14 Spil og leg Min krop Opgaveblad A 1

15 Spil og leg Min krop Opgaveblad B et knæ et øje hår en mund en arm et ansigt en hånd en hals en ryg en finger et hoved en næse er øre en fod et ben en skulder tænder en tå en mave 15

16 Spil og leg Min krop Opgaveblad C et knæ en hånd en finger en tå et øre et ben en næse en fod tænder hår et hoved en arm en hals et øje en skulder en ryg en ryg en skulder en finger en mund en tå et øje et ansigt et knæ et øre en hals tænder en hånd en arm en fod en næse hår 1

17 Spil og leg Min krop Opgaveblad C en arm en ryg et øre et øje et ansigt en finger en fod hår en hånd et hoved et knæ et be en mund en hals en næse en skulder tænder en tå en skulder en fod en næse en ryg en arm hår et be et øre et ansigt et hoved en hånd en hals en mund et øje 17

18 Spil og leg Min krop Opgaveblad C en arm et ansigt hår et knæ et ben en ryg en finger en hånd et hoved en hals et øre en fod tænder en næse en mund et øje en ryg et øje en finger hår et hoved et ben en hals en skulder en arm et øre et ansigt en fod en hånd et knæ en mund en næse 1

19 Spil og leg Min krop Opgaveblad C tænder en hånd en finger en tå en skulder et knæ et hoved en fod et ben et ansigt en næse hår en hals et øje en ryg en mund et knæ et hoved en hånd en mund en finger tænder hår en ryg et øre en fod en arm en hals et øje en næse et ansigt en tå 19

20 Spil og leg Min krop Opgaveblad C en hånd en tå et øre et øje et ansigt en næse en fod tænder et knæ et hoved en arm en mund en skulder en hals en finger et ben tænder et ansigt en skulder et hoved en næse en ryg en arm hår et ben et øre en hals et øje en hånd en tå en mund et knæ 0

21 Spil og leg Min krop Opgaveblad C en ryg en mund en finger en hals en arm et ben en tå en fod et øre hår et ansigt tænder en næse et øje et knæ en skulder en skulder en hals en finger en mund en tå et øje et ansigt tænder et øre hår en ryg en hånd et knæ en fod en mave en næse 1

22 Spil og leg Min krop Opgaveblad C en finger en næse en mund en fod en hånd et øje en hals hår et knæ et øre et hoved en skulder en arm et ben tænder en ryg en tå en hals en fod et øje tænder en mund hår et øre en skulder et ben en hånd et ben en næse et knæ et hoved en finger

23 Spil og leg Min krop Opgaveblad C et knæ en ryg en næse en finger et ansigt et øje en skulder hår en hånd et hoved en arm et ben tænder en hals et øre en fod en hånd en fod en skulder et ansigt en mund en hals et hoved hår et ben et øre en tå en arm et knæ en ryg et øje en næse 3

24 Spil og leg Min krop Opgaveblad D

25 Spil og leg 5 Tøj og farver Hviskeleg Læsebog side 1 17 Opgavebog side 0 30 Tegund: Hvíslleikur Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða um föt og liti. Að þjálfa framburð og hlustun. Undirbúningur: Nemendur setjast/standa í hring. Einnig geta þeir setið í eigin sætum. Um leikinn 1. Kennari ákveður hvaða orð yfir föt og liti hann ætlar að nota. Dæmi: En sort sko.. Kennari hvíslar orðunum í eyra fyrsta nemandans sem hvíslar áfram til næsta og svo koll af kolli. 3. Síðasti nemandinn á að segja orðin upphátt og kennari staðfestir hvort þau sé rétt.. Nemendur skiptast á að byrja. Þeir geta ef til vill verið búnir að finna orð eða setningu fyrirfram. 5

26 Spil og leg Tøj og farver Sig en farve Læsebog side 1 17 Opgavebog side 0 30 Tegund: Hreyfi- og orðaleikur Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða um föt og liti. Að þjálfa framburð og hlustun. Um spilið 1. Kennari kastar bolta til nemanda og spyr hann spurninga t.d. Hvilken farve har dine strømper? Hvilken farve har dine øjne? Hvem har en grøn trøje på?. Sá sem grípur boltann svarar. Hann kastar svo boltanum til annars og spyr þann sem grípur spurningar. Sá nemandi svarar o.s.frv.

27 Opgaveblad 7A Spil og leg 7 Tøj og farver Slangespil Læsebog side 1 17 Opgavebog side 0 30 Tegund: Borðspil Form: Par- eða hópleikur MÅL Markmið: Að þjálfa orðaforða um föt og liti. Undirbúningur: Prenta út spilaborð, Opgaveblad 7A. Smelltu hér til að fá spilið á PDF-formi. Spilið er í stærð A3. Finna til teninga og spilakalla START Ábending: Geti kennari ekki prentað út í lit verður hann að lita þá reiti þar sem gert er ráð fyrir lit. Um spilið 1. Hver leikmaður byrjar með sinn kall á START.. Leikmenn skiptast á að kasta teningnum og færa kallinn. 3. Ef leikmaður lendir á reit með fötum eða lit á hann að segja orðið á dönsku. Ef hann segir rétt orð má hann klifra upp stigann.. Ef hann segir rangt orð má hann ekki stytta sér leið. 5. Ef leikmaður lendir á hala snáks með lit eða fötum á hann að reyna að segja orðið á dönsku. Ef hann svarar rétt heldur hann áfram á næsta reit. Ef hann svarar rangt færist hann niður á hausinn.. Ef leikmaður lendir á hala snáks með engum lit eða fötum færist hann niður á hausinn. 7. Sá sem kemur fyrst í mark/slut vinnur. 7

28 Spil og leg Familien Familiefest Læsebog side 19 3 Opgavebog side 3 Tegund: Orða- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða um fjölskylduna. Undirbúningur: Raða stólum í hring. Útbúa miða með fjölskyldunöfnum. Eitt nafn á miða (sjá tillögur neðst). Um leikinn 1. Nemendur setjast í hring á stólum og kennari stendur í miðju.. Allir nemendur fá miða með fjölskyldunafni t.d. far eða mor (sjá tillögur neðst). Mikilvægt er að svipaður fjöldi sé með sama fjölskylduorð. Nemendur mega ekki sjá miða annarra. (Einnig mætti hvísla orðum að nemendum). 3. Kennari kallar t.d. mormor. Allir sem eru mormor eiga nú að skipta um sæti, á meðan kennari reynir að setjast í sæti einhvers þeirra.. Ef kennari nær að setjast í sæti einhvers tekur sá nemandi við af honum. 5. Sá nemandi kallar nú annað heiti og leikurinn heldur áfram. Ef kallað er hele familien eiga allir að standa upp og skipta um sæti. Tillaga af orðaforða: bror, søster,far, mor, mormor, morfar, farfar, farmor, oldefar, oldemor, stedmor, stedfar, lillesöster, lillebror, stedsöster, stedbror.

29 Spil og leg 9 Familien Leg med tal Læsebog side 19 3 Opgavebog side 3 Tegund: Talnaleikur Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa tölur frá 1 0. Undirbúningur: Finna bolta eða annað sem nemendur geta kastað á milli sín. Um leikinn 1. Nemendur sitja/standa í hring eða sitja í sætunum.. Sá nemandi sem byrjar leikinn kastar bolta og segir tölustafinn en. 3. Sá sem grípur segir töluna to o.s.frv. Önnur útfærsla: Nemendur gera eins en telja aftur á bak. 9

30 Spil og leg Tegund: Samstæðuspil Form: Paravinna Markmið: Að þjálfa orðaforða um dýr. Familien Memory Læsebog side 19 3 Opgavebog side 3 Undirbúningur: Prenta út spjöld opgaveblad A og opgaveblad B og klippa niður. Hvert par fær bæði spjöldin. Um spilið 1. Nemendur leggja spjöldin á hvolf á borðið. Orð/mynd snýr niður. Nemandi A flettir fyrst við einu spjaldi og segir hvað er á því. Flettir síðan við öðru og freistar þess að fá samstæðu. Dæmi um samstæðu: Mynd af hesti- orðið hest. Fái hann ekki samstæðu leggur hann bæði spjöldin niður aftur á sama stað og þau voru.. B á nú leik. 3. Fái nemandi samstæðu má hann gera aftur.. Að lokum eru samstæðurnar taldar. 30

31 Spil og leg Familien Memory Opgaveblad A 31

32 Spil og leg Opgaveblad B Familien Memory En krokodille En slange En orm En gris En kat En flodhest En pingvin En elefant En isbjørn En koalabjørn En hund En hest En kænguru 3

33 Opgaveblad 11A Spil og leg 11 Hvad er klokken? Hvad er klokken? Læsebog side 7 Opgavebog side 51 Tegund: Borðspil Form: Para- eða hópvinna Markmið: Að þjálfa orðaforða um klukkur og tímasetningar. Undirbúningur: Prenta út spilaborð, Opgaveblad 11A. Smelltu hér til að fá spilið á PDF-formi. Spilið er í stærð A3. Hvert par/hópur fær eitt spilaborð. Finna til teninga og spilakarla. 3 9 START 1 Vent en opgang Gå tilbage til START MÅL 31 Ryk to felter tilbage Ryk to felter frem Um spilið 1. Nemendur kasta teningum og færa kall á viðeigandi reit.. Nemendur segja hvað klukkan er á dönsku á þeim reit sem þeir lenda á. 3. Sá sem kemur fyrstur í mark vinnur. 33

34 Spil og leg 1 Mit hjem Læsebog side 35 Opgavebog side 5 7 Tegund: Bingó Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða um húsgögn og heimili. Undirbúningur: Prenta út bingóspjöld opgaveblad 1A fyrir nemendur. Prenta bingómiða opgaveblad 1B fyrir stjórnanda. Um spilið 1. Kennari lætur nemendur hafa bingóspjöld. Þau eru auð en safn mynda er neðst á blaðinu.. Nemendur býr til sitt eigið bingspjald með því að velja nöfn á hlutum í myndasafni og skrifa þau inn á bingóspjaldið. 3. Kennari eða nemandi stjórnar spilinu. Stjórnandi dregur bingómiða og sýnir nemendum.. Sá nemandi sem fyrstur fyllir út í alla reitina vinnur spilið. 5. Nemendur geta unnið í minni hópum og skipst á að stjórna leiknum. 3

35 Spil og leg 1 Mit hjem Opgaveblad 1A 35

36 Spil og leg 1 Mit hjem Opgaveblad 1B 3

37 Spil og leg 13 Mit hjem Tegn og gæt Læsebog side 35 Opgavebog side 5 7 Tegund: Orða- og teiknileikur Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða um húsgögn og heimilistæki. Undirbúningur: Prenta orðaspjöld opgaveblad 13A. Skipta nemendum í fjögurra manna hópa. Um spilið 1. Nemendur eru tveir og tveir í liði.. Annar úr liðinu dregur orðaspjald. Á spjaldinu stendur heiti á húsgagni eða heimilistæki. Sá hinn sami á að teikna mynd af hlutnum. 3. Liðsfélagi hefur 30 sekúndur til að giska á danska orðið.. Hitt liðið tekur tímann. 5. Liðin skiptast á að gera.. Það lið vinnur sem hefur oftast náð að geta upp á réttu orði. 37

38 Spil og leg 13 Se mit hjem Tegn og gæt Opgaveblad 13A et komfur et spisebord et tæppe en lampe en sofa en seng et skrivebord et badekar et spejl en vaskemaskine et skab et billede et tv en radio en computer en skrivebordsstol et natbord en reol et stereoanlæg en plakat et sengetæppe en guitar rullegardiner gardiner et vindue en dør en bog en kommode 3

39 Spil og leg 1 Hvordan bor du? Memory Læsebog side 35 Opgavebog side 5 7 Tegund: Samstæðuspil Form: Para- eða hópleikur Markmið: Að festa orðaforða um herbergi og húsnæði. Undirbúningur: Prenta myndaspjöld opgaveblad 1A. Eitt sett fyrir par eða hóp. Prenta orðaspjöld opgaveblad 1B. Eitt sett fyrir par eða hóp. Klippa spjöldin niður. Um spilið 1. Nemendur leggja spjöldin á hvolf á borðið. Orð/mynd snýr niður. Nemandi A flettir fyrst við einu spjaldi og segir hvað er á því. Flettir síðan við öðru og freistar þess að fá samstæðu. Dæmi um samstæðu: Mynd af raðhúsi orðið et rækkehus. Fái hann ekki samstæðu leggur hann bæði spjöldin niður aftur á sama stað og þau voru.. B á nú leik. 3. Fái nemandi samstæðu má hann gera aftur.. Að lokum eru samstæðurnar taldar. 39

40 Spil og leg 1 Hvordan bor du? Memory Opgaveblad 1A 0

41 Spil og leg 1 Hvordan bor du? Memory Opgaveblad 1B en lejlighed en ejendom et slot en villa et indianertelt en skyskraber et rækkehus en iglo et værelse et køkken et badeværelse arbejdesrum en skorsten en antenne et fortov et vindue et vaskerum en kælder et tag en altan 1

42 Spil og leg 15 Fødselsdag Klassens ønskeliste Læsebog side 3 0 Opgavebog side 75 Tegund: Orðaleikur Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða um afmæli og afmælisgjafir. Undirbúningur: Láta nemendur hafa miða til að skrifa á. Framkvæmd: 1. Hver nemandi skrifar á miða einn hlut sem hann óskar sér í afmælisgjöf og geymir hjá sér. Enginn má sjá miðann.. Nemendur ganga um bekkinn og finna einhvern einn sem óskar sér þess sama og þeir. Spurt er: Hvad ønsker du dig i fødselsdagsgave? Hinn svarar: Jeg ønsker mig 3. Þegar nemendur hafa fundið annan sem óskar sér þess sama, standa þeir saman og bíða þar til allir eru búnir.. Nemendur geta spurt hóp hvers hann óskar sér og bæst í hópinn ef óskin er hin sama. 5. Þegar allir sem geta hafa fundið samstæður tekur kennari saman upplýsingarnar.. Nemendur geta unnið áfram með niðurstöðurnar. T.d. má gera súlurit, þar sem fram kemur hversu margir hafa óskað sér ákveðinna hluta.

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

GRAMMATIK 1. Verkefni í danskri málfræði fyrir grunnskóla

GRAMMATIK 1. Verkefni í danskri málfræði fyrir grunnskóla Kristín Jóhannesdóttir Arnbjörg Eiðsdóttir 1 Verkefni í danskri málfræði fyrir grunnskóla 1. útgáfa 2005 2. útgáfa 2006 Búið að laga villur í verkefnum 3a, 3b, 4, 10, 24, 32, 42, 43 og 44 6276 Ritstjóri:

Læs mere

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Ritgerð til BA-prófs í dönsku Anna Margrét Wernersdóttir Kt.: 210860-5769 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir September

Læs mere

Stoðkennarinn.is. Hefti sem nota má með námskeiðinu. Danska fyrir unglinga. www.stodkennarinn.is

Stoðkennarinn.is. Hefti sem nota má með námskeiðinu. Danska fyrir unglinga. www.stodkennarinn.is Höfundar: Guðmundur Ingi Jónsson og Stark aður Bark arson Hefti sem nota má með námskeiðinu Danska fyrir unglignastig á www.stodkennarinn.is Danska fyrir unglinga Stoðkennarinn.is Efnisyfirlit I. Ung i

Læs mere

Handskrift VIÐ ALDAMÓTIN 2000. LEIÐBEINING unnin af Norrænum hugmyndahópi um handskrift

Handskrift VIÐ ALDAMÓTIN 2000. LEIÐBEINING unnin af Norrænum hugmyndahópi um handskrift Handskrift VIÐ ALDAMÓTIN 2000 LEIÐBEINING unnin af Norrænum hugmyndahópi um handskrift HANDSKRIFT VIÐ ALDAMÓTIN 2000 Håndskrift ved år 2000 Leiðbeining unnin af Nordisk Idégruppe for Håndskrift Útgafan

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

Oversættelse af Katrine Marie Guldagers København

Oversættelse af Katrine Marie Guldagers København Hugvísindasvið Oversættelse af Katrine Marie Guldagers København Oversættelse af minimalistisk tekst samt teorier og analyse Ritgerð til BA-prófs Laufey Jóhannsdóttir September 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið

Læs mere

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Ísland 21. 24. maí 2009 1 Ágætu norrænu starfsfélagar velkomnir til Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem norðurlandamót í handknattleik er haldið á Íslandi.

Læs mere

Opgavebog B Opgavebog B

Opgavebog B Opgavebog B Opgavebog B Opgavebog B ISBN 978-9979-0-1454-6 Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar Böðvar Leós Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Hönnun og umbrot: Böðvar Leós 1 útgáfa 2009 2 útgáfa

Læs mere

TWISTE. Approval: Conf. Originator: Ped. www.hasbro.se. www.hasbro.fi. www.hasbro.no. www.hasbro.dk. www.hasbro.dk

TWISTE. Approval: Conf. Originator: Ped. www.hasbro.se. www.hasbro.fi. www.hasbro.no. www.hasbro.dk. www.hasbro.dk 2011 Hasbro. Med ensamrätt. Tillverkad av: Hasbro A, Route de Courroux 6, 2800 Delemont CH. Representerad av: Hasbro Europe, 2 Roundwood Ave, tockley Park, Uxbridge, Middlesex, UB11 1AZ. UK. Hasbro ordic

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Athugaðu að prófið er 9 blaðsiður. Lestu vel öll fyrirmæli og vandaðu frágang!

Athugaðu að prófið er 9 blaðsiður. Lestu vel öll fyrirmæli og vandaðu frágang! Fjölbrautaskólinn við Ármúla Lokapróf - Dagskóli Haustönn 2005 Miðvikudaginn 7. desember Kl. 13:00 14:30 DAN 102 NAFN: KENNARI: Leyfð hjálpargögn eru engin! A. Ólesinn texti 20% B. Lesinn texti 20% C.

Læs mere

Hugvísindasvið. Kim Larsen. En af de få, som der er mange af. Ritgerð til B.A.-prófs. Oddbjörg Ragnarsdóttir

Hugvísindasvið. Kim Larsen. En af de få, som der er mange af. Ritgerð til B.A.-prófs. Oddbjörg Ragnarsdóttir Hugvísindasvið Kim Larsen En af de få, som der er mange af Ritgerð til B.A.-prófs Oddbjörg Ragnarsdóttir Maí 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Kim Larsen En af de få, som der er mange af Ritgerð

Læs mere

Minni um teir, sum sigldu og teir, sum doyðu undir krígnum Ferðin hjá "Johannu" eitt rimmar tiltak.

Minni um teir, sum sigldu og teir, sum doyðu undir krígnum Ferðin hjá Johannu eitt rimmar tiltak. Nr. 345 Hósdagur 23. juni 2005 12,- Baksíðan Býráðslimurin av Trøllanesi Signhild kann greiða frá hvussu útoyggjapoltikkur kann skipast. Mynd: Kristian M. Petersen Minni um teir, sum sigldu og teir, sum

Læs mere

Dejlige. Danmark NÁMSGAGNASTOFNUN

Dejlige. Danmark NÁMSGAGNASTOFNUN Dejlige Danmark NÁMSGAGNASTOFNUN TIL NEMANDA fiessi bók er eign skólans flíns og flú hefur hana a láni. Bækur eru d rar og flví mikilvægt a fari sé vel me flær. Gættu fless vel a skrifa ekki í flessa bók.

Læs mere

Kirkjuligt Missiónsblað

Kirkjuligt Missiónsblað Nr. 3 mai. 2010 63. árið Kirkjuligt Missiónsblað KALLIÐ Legg tú á Harran tínar leiðir, og lít tú á hann, hann man tað útinna. Sálm. 37,5. Kallið, til at arbeiða í Guds ríki, er Guds gáva til hvørt einstakt

Læs mere

Familie. Nye ord læres lettere, hvis du relaterer til noget, barnet kender

Familie. Nye ord læres lettere, hvis du relaterer til noget, barnet kender Familie Snak om, hvem I er i familie med; morfar, kusine og onkel. Hvad hedder de, og hvor gamle er de? Hæng billeder op af mor, far, lillesøster, storebror eller andre familiemedlemmer. Under billedet

Læs mere

Små historier. sø ro so så tå. Rim

Små historier. sø ro so så tå. Rim Rim ko so mus hus får hår is ris lo to ti ni få lå se fe min din far har hat kat te le på gå at nat nu du by sy ny ly bi si mel hel mas las i hi tø sø ro so så tå Dyre-rim En hest får hø En fugl får frø

Læs mere

Viðm. til Tríggjar Kingomenn: s Símun Rasmussen, sang n Niels Midjord, sang l Petur Jacob Eliasen (Lylli) sang g Niels Midjord, gittar

Viðm. til Tríggjar Kingomenn: s Símun Rasmussen, sang n Niels Midjord, sang l Petur Jacob Eliasen (Lylli) sang g Niels Midjord, gittar 1. Jeg vil mig Herren love. s 2d. O Menneske! Vil du betænke. 2f. Mansbarn, vilt tú av álvara grunda. lng 3. Herre Jesu Christ. sln 4. Vil Gud vor Herre ei med os stå. sln 5d. Som den gyldne Sol frembryder.

Læs mere

Færøerne for så vidt angår danskerne Kanning um hvat danir vita og halda um Føroyar og føroyingar

Færøerne for så vidt angår danskerne Kanning um hvat danir vita og halda um Føroyar og føroyingar Færøerne for så vidt angår danskerne Kanning um hvat danir vita og halda um Føroyar og føroyingar OLE WICH 2013 Javnaðarflokkurin á Fólkatingi Færøerne for så vidt angår danskerne Kanning um hvat danir

Læs mere

Islands Juridisk Nationalrapport Ragnheiður Snorradóttir 1

Islands Juridisk Nationalrapport Ragnheiður Snorradóttir 1 1 Islands Juridisk Nationalrapport Ragnheiður Snorradóttir 1 1. En kort sammenfatning vedrørende kommunernes ret til pålægning af skat. Den første januar 2004 fandes der 105 kommuner i Island. Kommunerne

Læs mere

Klagan til TV2. Hvat kann gerast. Upplivdi illveðrið í 1932, ið beindi fyri formanni í FF. Livravirkið á Eiði. Frásøgn hjá Andrew Godtfred:

Klagan til TV2. Hvat kann gerast. Upplivdi illveðrið í 1932, ið beindi fyri formanni í FF. Livravirkið á Eiði. Frásøgn hjá Andrew Godtfred: Nr. 323 Hósdagur 5. august 2004 12,- Síða 13 Livravirkið á Eiði Nýggj roynd at gagnnýta livrina og aðrar úrdráttir. Vit hava verið á Eiði og hitt virkisleiðaran Onnu Katrin Matras. Síða 9 Frásøgn hjá Andrew

Læs mere

Min Historie. Denne bog tilhører. Ungdommens Uddannelsesvejledning Rådhusstrædet 6 7430 Ikast tlf.: 9960 4200 www.uuib.dk

Min Historie. Denne bog tilhører. Ungdommens Uddannelsesvejledning Rådhusstrædet 6 7430 Ikast tlf.: 9960 4200 www.uuib.dk Min Historie Denne bog tilhører Hvem er jeg? Din identitet har at gøre med den måde, du opfatter dig selv på hvem du selv synes, du er. Den er de kendetegn, der afgrænser netop dig fra alle andre. Du kan

Læs mere

Kirkjuligt Missiónsblað

Kirkjuligt Missiónsblað Nr. 6 sep. 2012 65. árið Kirkjuligt Missiónsblað SAMFELAG VIÐ GUD 1. Jóh.1,6-10: Um vit siga, at vit hava samfelag við hann, og ganga í myrkrinum, tá ljúgva vit og gera ikki sannleikan. Men um vit ganga

Læs mere

Kursusmappe. HippHopp. Uge 2. Emne: Her bor jeg HIPPY. Baseret på førskoleprogrammet HippHopp Uge 2 Emne: Her bor jeg side 1

Kursusmappe. HippHopp. Uge 2. Emne: Her bor jeg HIPPY. Baseret på førskoleprogrammet HippHopp Uge 2 Emne: Her bor jeg side 1 Kursusmappe Uge 2 Emne: Her bor jeg Baseret på førskoleprogrammet HippHopp Uge 2 Emne: Her bor jeg side 1 HIPPY HippHopp Uge2_herborjeg.indd 1 06/07/10 11.20 Uge 2 l Her bor jeg Første gang, Hipp og Hopp

Læs mere

Tá møguleiki gerst veruleiki

Tá møguleiki gerst veruleiki 4 Evropameistarin úr Vági vil umboða Føroyar í OL Summary, page 12 14 900 år gammel kulturskat og verdens bedste lammekølle 22 Føroyingar útflyta grønan sjómsskap Summary, page 28 30 Fjepparar á ævintýrferð

Læs mere

Ung i 8. klasse Lærervejledning

Ung i 8. klasse Lærervejledning Marianne Folmer Nielsen, Ulla Brink Ung i 8. klasse Lærervejledning NÁMSGAGNASTOFNUN 07544 INDHOLD Lærervejledning 3 Lidt om Nørrebro 4 Lidt om Kalundborg 5 Materialet Ung i 8. klasse består af 6 Grammatiske

Læs mere

7. Abbatin stendur á klostraborg, hyggur hann út so víða:»eg sær Viljorm, keisarans kempu, her mót klostrinum ríða.

7. Abbatin stendur á klostraborg, hyggur hann út so víða:»eg sær Viljorm, keisarans kempu, her mót klostrinum ríða. Viljorm Kornus 1. Keisarin situr í hásæti við knektum sínum og sveinar: tá var eftir av hansara kempum Viljorm Kornus og Einar. Ríða teir út av Fraklandi við dýrum drós í sað'l, blás í hornið Ólivant í

Læs mere

Substantiver. www.5emner.dk. Sæt kryds. Sæt kryds ved den rigtige sætning. Han har købt en ny bil. Han har købt en ny biler.

Substantiver. www.5emner.dk. Sæt kryds. Sæt kryds ved den rigtige sætning. Han har købt en ny bil. Han har købt en ny biler. Substantiver arbejde www.5emner.dk 01 Sæt kryds Sæt kryds ved den rigtige sætning. Eks. 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11 12 7 Han har købt en ny bil. Han har købt en ny biler. Du skal købe to kilo kartoffel

Læs mere