Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Svaninum

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Svaninum"

Transkript

1 Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Svaninum Norræna umhverfismerkið 9. mars 2016

2 Í nóvember árið 1989 gaf Norðurlandaráð út tilskipun um stofnun valfrjáls opinbers umhverfismerkis, norræna umhverfismerkisins, sem nefnist öðru nafni Svanurinn. Neðangreindar stofnanir sjá um rekstur norræna umhverfismerkisins í umboði stjórnvalda í hverju landi. Fyrir nánari upplýsingar, leitið vinsamlega til eftirtalinna vefsíðna: Nordic Ecolabelling: Danmörk: Miljømærkning Danmark Fonden Dansk Standard Göteborg Plads 1 DK-2150 NORDHAVN Tel: info@ecolabel.dk Finnland: Miljömärkning Finland Box 489 FI HELSINGFORS Tel: joutsen@ecolabel.fi Ísland: Norræn umhverfismerking á Íslandi Umhverfisstofnun Suðurlandsbraut 24 IS-108 REYKJAVIK Tel: ust@ust.is Noregur: Miljømerking Henrik Ibsens gate 20 NO-0255 OSLO Tel: info@ecolabel.no Svíþjóð: Miljömärkning Sverige AB Box SE STOCKHOLM Tel: info@ecolabel.se

3 Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Efnisyfirlit 1 Inngangur Umsókn Umsókn um leyfi fyrir norræna umhverfismerkinu Trúnaður og miðlun upplýsinga Gildistími leyfis/skráningar Flutningur Uppsögn Afturköllun leyfis/skráningar Misnotkun á norræna umhverfismerkinu Skuldbindingar Eftirlit Val á rannsóknarstofu Úttekt í kjölfar umsóknar Gæða- og umhverfistrygging Árleg skoðun/framhaldsskoðun Gjöld Um endurskoðun ákvarðanna og kvartanir Skráning Reglur um notkun norræna umhverfismerkisins Breytingar á reglum þessum... 6 Viðauki 1: Skuldbindingar umsækjanda og framleiðanda... 7

4 1(7) Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu 1 Inngangur Eftirtaldar reglur gilda fyrir þau fyrirtæki sem sækja um eða eru með leyfi til að nota norræna umhverfismerkið. Reglurnar voru gefnar út af stjórn norrænu umhverfismerkisnefndarinnar hinn 9. mars Skilyrði fyrir hverja vöru (verslunarvöru eða þjónustu) má finna í viðmiðunarskjali. Umsækjandi þarf að uppfylla kröfur í viðeigandi viðmiðunarskjali til að fá leyfi til að nota norræna umhverfismerkið Svaninn og standast úttekt og yfirferð starfsmanna Svansins. Hvert norrænu ríkjanna heldur úti stofnun sem annast umhverfismerkingar í umboði innlendra stjórnvalda. 2 Umsókn 2.1 Umsókn um leyfi fyrir norræna umhverfismerkinu Svaninum Viðmiðunarkröfur Í kjölfar samþykktar norrænu umhverfismerkisnefndarinnar gefa umhverfismerkisstofnanirnar út viðmiðunarkröfur fyrir umhverfismerkingu vöru og þjónustu. Fyrir hvern og einn vöruflokk er til viðmiðunarskjal þar sem kröfur eru útlistaðar. Kröfurnar eru rýndar og endurskoðaðar og þær venjulega hertar, þeim breytt eða skipt út eftir því sem tíminn líður. Að því loknu eru nýjar útgáfur af viðmiðunarskjölum gefnar út. Gildistími viðmiða er tilgreindur í viðmiðunarskjalinu. Leyfi til að nota norræna umhverfismerkið fæst þegar umsækjandi hefur uppfyllt kröfurnar í viðkomandi viðmiðunarskjali. Viðmiðunarskjöl eru birt á vefsíðum umhverfismerkisstofnananna Leyfisumsóknir Umsóknir sendast til umhverfismerkisstofnunar í hverju landi. Samkvæmt samningum á milli stofnananna, geta umsóknir verið unnar af annarri umhverfismerkisstofnun. Umsækjandinn er látinn vita ef svo er gert. Fyrirtæki utan Norðurlanda sækja um hjá umhverfismerkisstofnun í því landi þar sem aðalmarkaðssvæðið er. Í umsókninni koma fram upplýsingar um fyrirtækið sem sækir um, hvaða vöru er sótt um leyfi fyrir, áætluð ársvelta vörunnar o.fl. Í umsókninni koma einnig fram skuldbindingar umsækjanda og framleiðenda (sjá viðhengi). Viðmiðarskjölin segja til um hvaða gögn verða að fylgja umsókn. Viðkomandi umhverfismerkisstofnun getur farið fram á að umsóknin sé gerð á ákveðinn hátt, t.d. skjöl séu merkt á ákveðinn máta og að umsókninni sé skilað rafrænt. Umsækjandin er ábyrgur fyrir söfnun og áreiðanleika nauðsynlegra upplýsinga. Einnig sér umsækjandi um allan kostnað er tengist söfnun gagna. Öll vörumerki og viðskiptaheiti sem munu falla undir leyfið verða að fylgja umsókninni og er umsækjandi skylt að uppfæra þessar upplýsingar á meðan leyfið er í gildi. Upplýsingarnar eiga að ná til allra Norðurlanda sem varan er markaðssett í. Viðkomandi umhverfismerkisstofnun getur krafist frekari upplýsinga um vöruna, t.d. strikamerkis, upplýsinga um dreifingaraðila eða upplýsinga tengdar markaðssetningu vörunnar utan Norðurlandanna. Uppfylla þarf þær kröfur sem eru útlistaðar í aðalútgáfu viðmiðaskjals sem er í gildi á þeim tíma er umsóknin er gerð. Breytingar á reglugerðum yfirvalda eða efnafræðilegum flokkunarreglum getur haft áhrif á forsendur leyfis á gildistíma. Sú umhverfismerkisstofnunin sem tekur við umsókninni athugar allar kröfur í viðeigandi viðmiðaskjali og auk þess allar þær sérstöku innlendu kröfur sem kunna að hafa verið settar fram í því landi sem merkt hefur verið við á

5 2(7) Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu umsóknareyðublaðinu. Umhverfismerkisstofnunin er ábyrg fyrir öllum samskiptum við leyfishafann hvað varðar leyfið til umhverfismerkingar. Ef þau gögn sem er skilað eru ófullnægjandi mun vera óskað eftir frekari gögnum. Ef umsækjandi hefur ekki skilað fullnægjandi gögnum innan 12 mánaða frá umsókn sem sýna fram á að varan standist kröfur norræna umhverfismerkisins Svansins getur umhverfismerkisstofnunin hafnað umsókninni. Vörur og framleiðslustaðir Eitt leyfi getur náð yfir fleiri vörur innan sama vöruflokks. Að jafnaði nær hvert leyfi yfir einn framleiðslustað, en Svanurinn getur ákveðið samkvæmt tilgreindum skilyrðum að fyrir ákveðna vöruflokka gildi leyfið fyrir fleiri framleiðslustaði. Tegund leyfis Alla jafna er leyfi um norræna umhverfismerkið gilt í öllum löndum heimsins en í vissum vöruflokkum er mögulegt að sækja einungis um leyfi í einu Norðurlandanna. Fyrir aðra vöruflokka, s.s. venjulega þjónustuflokka, er umsókn gerð fyrir hvert land þar sem umsækjandinn er með starfsemi. Upplýsingar um hvaða reglur gilda fyrir hvaða vöruflokk má finna á vefsíðu Svansins í viðkomandi landi. Breytingar á vöru eða framleiðslu Á gildistíma leyfisins, er það á ábyrgð leyfishafa að tilkynna tafarlaust til viðkomandi umhverfismerkisstofnunar um breytingar á vöru eða framleiðsluferli sem getur haft áhrif á hvort vara uppfylli viðmið og kröfur Svansins. Umhverfismerkisstofnunin metur hvort breytingin krefjist endurúttektar á vöru og sannprófunar á samræmi milli framleiðslu vörunnar og krafnanna Umsækjandi Að jafnaði getur framleiðandi vöru eða þjónustu sótt um leyfi ef ekki annað hefur verið ákveðið fyrir einstaka vöruflokka af norræna umhverfismerkinu Svaninum. Önnur fyrirtæki, svo sem innflutningsaðilar, smásalar, dreifingaraðilar og aðrir, geta einnig sótt um leyfi fyrir vöru ef fyrirtækið er það eina sem er ábyrgt fyrir innflutningi og sölu vörunnar á norrænum markaði og að framleiðandi hafi skrifað undir umsóknina. Með því að senda inn umsókn skuldbindur umsækjandi sig, ef umsóknin verður samþykkt, til að fara að ákvæðum í gildandi viðmiðaskjali og reglum þessum fyrir Svaninn. Framleiðandi vöru ber ábyrgð á því sem snýr að umhverfismerkjastofnuninni, jafnvel þegar innflutningsaðili, smásali eða dreifingaraðili er skráður umsækjandi. Fyrirtæki sem er ábyrgt fyrir skráningu ákveðinnar vöru hefur, í skráningarlandinu, sömu skyldur og leyfishafi hvað varðar bæði vöru og notkun norræna umhverfismerkisins. 2.2 Trúnaður og miðlun upplýsinga Umhverfismerkisstofnanirnar skuldbinda sig til að meðhöndla trúnaðarupplýsingar sem berast í tengslum við leyfisumsóknir og skráningu og/eða í tengslum við þróun umhverfismerkisviðmiðana með viðeigandi trúnaði. Orðið trúnaðarupplýsingar vísar hér til upplýsinga tæknilegra, viðskiptalegra, persónulegra, eða af öðrum toga sem skipst hefur verið á í tengslum við ofangreind atriði og litið er á sem trúnaðarmál.

6 3(7) Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Upplýsingar um leyfi í gildi og leyfishafa þeirra eru opinberar. 2.3 Gildistími leyfis/skráningar Leyfi eða skráning er í gildi á því tímabili sem viðeigandi viðmiðunarregla er í gildi. Þegar gildistíma viðeigandi viðmiðunarreglu lýkur og ný endurskoðuð viðmiðunarregla er samþykkt af norrænu umhverfismerkisnefndinni þarf að sækja um leyfið á nýjan leik. Leyfishafi er látinn vita af nýjum kröfum með góðum fyrirvara, í samræmi við tímaáætlun viðmiða. Ef gildistími viðmiðunarreglu er framlengdur þarf ekki að sækja um að nýju þar sem leyfið/skráningin framlengist sjálfkrafa. 2.4 Flutningur Leyfi eða skráningu er einungis heimilt að flytja að fyrirfram fengnu skriflegu samþykki umhverfismerkisstofnunarinnar. Umsókn fyrir flutning leyfis/skráningar sendist skriflega til umhverfismerkisstofnunar í landi leyfis-/skráningarhafa. 2.5 Uppsögn Leyfi eða skráning er uppsegjanleg af handhafa hennar. Uppsögn skal skilað inn skriflega og þriggja mánaða uppsagnarfrests er krafist. Tilkynning um uppsögn skal berast umhverfismerkisstofnun í landi leyfis-/skráningarhafa. 2.6 Afturköllun leyfis/skráningar Leyfi eða skráningu umhverfismerkisins má afturkalla ef handhafi leyfis/skráningar eða varan uppfyllir ekki kröfurnar sem tilgreindar eru í reglum þessum, í viðmiðaskjölum eða lögum og tilskipunum sem tengjast vörunni. Vangreiðsla á gjöldum, röng reikningsskil (sjá kafla 4) og röng notkun umhverfismerkisins, samkvæmt kafla 7 eða Reglum um notkun norræna umhverfismerkisins Svansins getur allt leitt til ógildingar leyfis. Ef leyfi er ógilt, fellur rétturinn til að nota norræna umhverfismerkið tafarlaust úr gildi. Ógilding leyfis leiðir til ógildingar á skráningu í öðrum norrænum löndum sem tengjast leyfinu. Ógilding getur verið tímabundin eða gilt út gildistíma viðmiða. Áfrýja má úrskurði um ógildingu, sjá kafla 5. Í undantekningartilvikum getur norræna umhverfismerkisnefndin ákveðið að rifta, eða á annan hátt breytt verulega, viðmiðunum á meðan á venjulegum gildistíma stendur ef nýjar upplýsingar koma fram varðandi heilbrigðis- og umhverfisáhrif. Í slíkum tilfellum áskilja umhverfismerkisstofnanirnar sér rétt til að afturkalla öll leyfi innan þess vöruflokks. 2.7 Misnotkun á norræna umhverfismerkinu Ráðstafanir eru alltaf gerðar gegn óheimilli notkun norræna umhverfismerkisins. Leyfishafar og skráðir aðilar mega aðeins nota norræna umhverfismerkið á meðan viðkomandi leyfi eða skráning er í gildi. Notkun norræna umhverfismerkisins Svansins skal vera í samræmi við reglurnar í kafla 7 og gildandi útgáfu af Reglum um notkun norræna umhverfismerkisins Svansins. Réttur leyfishafa til að nota umhverfismerkið rennur út í lok leyfistímans, þegar leyfið fellur úr gildi eða þegar leyfistengslum/leyfissamskiptum leyfishafa og þeirrar umhverfismerkisstofnunar

7 4(7) Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu sem í hlut á lýkur á einn eða annan hátt. Uppsögn leyfis leiðir alltaf til tafarlausrar ógildingar á tengdum skráningum. Ef fyrrverandi handhafi leyfis/skráningar heldur áfram að nota umhverfismerkið án þess að vera veitt nýtt leyfi/skráning áskilur umhverfismerkisstofnun sér rétt til að krefjast fjárhagslegra bóta. Upphæð slíkra bóta skal vera jöfn þeim veltutengdu leyfisgjöldum sem leyfishafi hefði þurft að greiða fyrir leyfi og fésekt. Upphæð fésektar skal meta með hliðsjón af umfangi og lengd brotsins auk þess tjóns sem norræna umhverfismerkið hefur orðið fyrir vegna slíkrar misnotkunar. Slík fésekt ætti að jafnaði ekki að vera undir evrum (fjögur þúsund). Umhverfismerkisstofnanirnar geta einnig höfðað mál gegn brotum á umhverfismerkinu eða ef gildandi útgáfu af Reglum um notkun norræna umhverfismerkisins Svansins hefur ekki verið framfylgt.. Með ólöglegri notkun er einnig átt við þegar leyfishafi notar umhverfismerkið Svaninn þrátt fyrir að vörurnar uppfylli ekki viðmiðin sem leyfishafa er skylt að uppfylla. 2.8 Skuldbindingar Ábyrgð leyfishafa á vöru eða skuldbinding gagnvart þriðja aðila flyst ekki frá leyfishafa til umhverfismerkisstofnunar við leyfisveitingu og skráningu. Leyfishafinn skal ekki vitna í leyfisveitingarkerfið eða eftirlit umhverfismerkisstofnunar í hvers kyns ábyrgð eða lýsingu á skuldbindingum. Umhverfismerkisstofnanirnar bera ekki ábyrgð á tapi eða skaða sem þriðji aðili kallar yfir sig sem leiðir af notkun umhverfismerkisins, þar með talið í auglýsingum. Leyfishafi skal bæta umhverfismerkisstofnunum skaða og koma í veg fyrir tap, skaða eða ábyrgð sem umhverfismerkisstofnanirnar gætu orðið fyrir vegna brots leyfishafa á samningi eða vegna misbrests á að vara uppfylli kröfur í viðmiðaskjali á gildistíma leyfisins. Leyfishafar skulu nota norræna umhverfismerkið af drengskap og í samræmi við kröfur umhverfismerkisstofnanna, sjá kafla 7 og viðauka 1. Óheimil notkun verður kærð. Ofangreindir liðir gilda jafnt um fyrirtæki með skráða vöru. 3 Eftirlit 3.1 Val á rannsóknarstofu Sýnataka og greining, eftirlit og/eða próf eða þess háttar mun fara fram eins og tilgreint er í viðmiðaskjali fyrir viðeigandi vöruflokk. Rannsóknarstofur skulu vera óháðar og hæfar nema annað sé tekið fram í viðmiðaskjali. Umsækjandi ber ábyrgð á skjalfestingu niðurstaða og hugsanlegum kostnaði. 3.2 Úttekt í kjölfar umsóknar Áður en leyfi er veitt framkvæmir umhverfismerkisstofnun úttekt hjá umsækjanda eða framleiðandan. Ef þörf er á geta úttektarheimsóknir verið fleiri. 3.3 Gæða- og umhverfistrygging Leyfishafanum er skylt, með aðstoð skjalfestra verklagsreglna og leiðbeininga, að tryggja að allar umhverfismerktar vörur uppfylli viðmið umhverfismerkisins á meðan á gildistíma leyfis/skráningar stendur. Leyfishafa er einnig skylt að geyma skjöl er varða prófanir, mælingar og annað því tengt sem viðeigandi viðmiðaskjal gerir kröfu um. Leyfishafa er skylt að halda skrá

8 5(7) Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu um allar kvartanir og leiðréttingar sem gerðar eru í tengslum við umhverfismerktar vörur. Umhverfismerkisstofnanirnar eiga rétt á að krefjast tafarlausrar afhendingar framangreindra gagna. Ofangreindir liðir gilda jafnt um fyrirtæki með skráða vöru. 3.4 Árleg skoðun/framhaldsskoðun Leyfishafa er skylt að semja og leggja fram ársskýrslur til umhverfismerkisstofnana líkt og fram kemur í viðmiðaskjali fyrir viðkomandi vöruflokk. Umhverfismerkisstofnunin sem veitt hefur umhverfismerkisleyfið/-skráninguna getur, með viðbótarúttekt, gengið úr skugga um að hin merkta vara uppfylli nauðsynleg skilyrði. Slíkar viðbótarúttektir geta verið gerðar hjá leyfishafa, framleiðanda, dreifingaraðila, innflutningsaðila, heildsala eða smásala án fyrirvara. Ef skoðun leiðir í ljós ágalla getur umhverfismerkisstofnunin sem veitti leyfið gert nánari skoðanir eða krafið leyfishafa til að gera breytingar á vörunni, framleiðslunni eða gæðakerfinu. Leyfishafanum verður send skrifleg tilkynning um slíka breytingarkröfu. Breytingar verða að vera gerðar innan skynsamlegs tímaramma frá þeim degi er umhverfismerkisstofnunin tilkynnti um þær. Ef skoðun leiðir í ljós að ekki sé farið eftir kröfum í viðmiðaskjali, getur umhverfismerkisstofnunin sem veitti leyfið skipað leyfishafa að gera tafarlaust viðeigandi ráðstafanir til að tryggja að farið sé að kröfum. Slíkar breytingar verða að eiga sér stað innan fjórtán (14) daga frá þeim degi er umhverfismerkisstofnunin tilkynnir um þær. Að öðrum kosti getur umhverfismerkisstofnunin afturkallað leyfið og skipað leyfishafa að hætta allri notkun merkisins, jafnvel á síðari stigum söluferlisins. Leyfishafi er ábyrgur fyrir öllum kostnaði sem hlotist getur vegna afturköllunar ranglega umhverfismerktra vara. Ofangreindir liðir gilda jafnt um fyrirtæki með skráða vöru. 4 Gjöld Gjaldskrá norræna umhverfismerkisins Svansins fylgir þeim meginreglum sem lýst er í leiðbeiningum fyrir umhverfismerki sem Norræna ráðherranefndin hefur gefið út. Allar ákvarðanir um gjaldtöku er að finna í gildandi útgáfu Reglna um gjaldtöku norræna umhverfismerkisins Svansins. Gjöld fyrir ákveðna þjónustu- og vöruflokka eru staðfest af umhverfismerkjastofnun hvers lands og er hægt að nálgast þær á vefsíðum stofnananna. 5 Um endurskoðun ákvarðanna og kvartanir Umhverfismerkisstofnanirnar hafa skjalfestar verklagsreglur fyrir meðferð vegna endurskoðunar ákvarðanna. Endurskoðunarferlið er unnið í samvinnu norrænu ríkjanna. Umhverfismerkisstofnanirnar hafa einar rétt á að úrskurða hvort tiltekin vara sé hæf fyrir umhverfismerkingu. Þessi ákvörðun er endanleg og er ekki til endurskoðunar. Beiðni um endurskoðun vegna synjunar ófullnægjandi umsóknar eða ógildingu leyfis/skráningar er hægt að senda umhverfismerkisstofnuninni sem tók ákvörðunina. Í málum er varða ógildingu leyfis eða skráningar getur leyfishafinn eða skráði aðilinn ekki, nema annað komi fram, notað umhverfismerkið á meðan á endurskoðunarferlinu stendur. Beiðni um endurskoðun skal berast skriflega eigi síðar en fjórum (4) vikum eftir að tilkynning berst um ákvörðunina. Aðeins þeir sem tengjast umsókninni mega senda endurskoðunarbeiðni. Framlögð beiðni verður að gera grein fyrir ákvörðuninni sem endurskoða á, þeirri breyttu

9 6(7) Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu ákvörðun sem krafist er og hlutlægum rökstuðningi fyrir beiðninni. Aðilanum sem biður um endurskoðun er skriflega sagt frá ákvörðuninni af hálfu aðila sem eru ábyrgir fyrir málsmeðhöndlun innanlands. Umhverfismerkisstofnanirnar hafa einnig innri verklagsreglur fyrir meðferð kvartana. 6 Skráning Umhverfismerkisstofnanirnar halda utanum og uppfæra skrá um leyfðar og skráðar vörur. Þessi skrá er birt á vefsíðum þeirra. Aðeins upplýsingar sem ekki teljast til trúnaðarupplýsinga eru birtar. 7 Reglur um notkun Svansins Norræna umhverfismerkið Svanurinn, er kennimerki norræna umhverfismerkisins og skráð vörumerki verndað af innlendum og alþjóðlegum lögum (í gegnum WIPO). Öll réttindi merkisins eru eign norrænu umhverfismerkisstofnananna. Þau veita fyrirtækjum, í takmarkaðan tíma, leyfi til að nota umhverfismerkið á þær vörur sem fengið hafa umhverfismerkisleyfi. Leyfishöfum er því gert að virða kennimerkið sem slíkt. Það þýðir að þeir mega ekki breyta, setja aðrar myndir yfir, skrifa texta yfir, eða að öðru leyti breyta útliti merkisins. Umhverfismerkið má ekki vera innan, eða vera hluti af, kennimerkjum fyrirtækisins eða vara þess. Allar reglur um notkun kennimerkis Svansins er að finna í gildandi útgáfu af Reglum um notkun norræna umhverfismerkisins Svansins. Leyfishafinn ber ábyrgð á að þessum reglum sé fylgt. Umhverfismerkið má ekki nota þann hátt að túlka megi það sem hluta af almennri ímynd fyrirtækisins (nema að öll vörulína fyrirtækisins sé innan leyfisins) né á óvottaðar vörur. Ekki má markaðssetja sömu vöru með og án norræna umhverfismerkisins innan Norðurlandanna. Leyfishafinn er ábyrgur fyrir að reglum sem kveða á um notkun og framsetningu umhverfismerkisins sé fylgt í allri vörumerkingu, markaðssetningu og auglýsingu á umhverfismerktu vörunni.. Auk þess að fylgja landslögum um markaðsstarf og reglum ICC um umhverfisauglýsingar og markaðssamskipti. Umhverfismerkisstofnanirnar áskilja sér rétt til að gera úttektir á notkun kennimerkisins og, eins og við á, krefja leyfishafa um breytingar á notkun. 8 Breytingar á reglum þessum Norræna umhverfismerkið Svanurinn áskilur sér rétt til breytinga á reglum þessum. Allir leyfishafar og skráðir aðilar verða látnir vita skriflega af slíkum breytingum.

10 7(7) Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu Viðauki 1: Skuldbindingar umsækjanda og framleiðanda Við umsókn skráir umsækjandi upplýsingar um fyrirtækið sem sækir um leyfi og þær vörur sem sótt er um leyfi fyrir ásamt veltu þeirra. Umsóknin nær einnig yfir skuldbindingar umsækjanda og framleiðenda á eftirfarandi hátt: Skuldbindingar umsækjanda Við höfum kynnt okkur reglur um norræna umhverfismerkingu á vörum: Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu, Reglur um gjaldtöku norræna umhverfismerkisins og Reglur um notkun norræna umhverfismerkisins. Ef umsókn okkar um leyfi fyrir umhverfismerkingu verður samþykkt skuldbindum við okkur til að fylgja öllum reglum og ákvæðum sem koma fram í viðmiðunarreglunum og öðrum reglum sem viðkomandi norræn umhverfismerkisstofnun upplýsir okkur um. Við skuldbindum okkur til að fylgja ofangreindum reglum og til að: standa við gildandi opinberar kröfur varðandi innra og ytra umhverfi í tengslum við alla framleiðslu og meðhöndlun á vörunni. standa við gildandi opinberar kröfur á Norðurlöndum varðandi vöruna. nota einungis umhverfismerkið á vörur sem að öllu leyti uppfylla núgildandi kröfur viðmiðanna. nota ekki umhverfismerkið á aðrar vörur en þær sem eru skráðar með leyfið. markaðssetja ekki vöru á Norðurlöndum sem ber vöruheiti sem er það sama eða svo líkt vöruheiti umhverfismerktrar vöru að misskilningi gæti valdið. nota norræna umhverfismerkið í samræmi við lið 7 í Reglur um umhverfisvottun á vörum með norræna umhverfismerkinu og Reglum um notkun norræna umhverfismerkisins. upplýsa neytendur um þýðingu umhverfismerkinga í markaðssetningu og auglýsingum á umhverfismerktum vörum. greiða tilskilið gjald til umhverfismerkisstofnunarinnar og annan kostnað í tengslum við umsókn okkar fyrir umhverfismerkisleyfi og fyrir úttektir og prófun umhverfismerktra vara sem viðmiðaskjöl kveða á um eða aðrar reglur. sækja um skráningu og borga leyfisgjöld og annan kostnað fyrir vörur, sem heyra ekki undir norræna gjaldkerfið, til umhverfismerkisstofnananna annars staðar á Norðurlöndunum þar sem hin umhverfismerkta vara er til sölu. láta gögn fylgja umsókninni er varða sérstakar innlendar kröfur ef vöruna á að markaðssetja í öðrum löndum en þeim sem tilgreind eru þegar umsókn er gerð. gera umhverfismerkisstofnun skaðlausa af kröfum eða fjárhagslegum kostnaði vegna skaða sem vara framleidd og/eða seld af leyfishafa hefur valdið, þar með taldir gallar og misbrestir á vörunni sjálfri. nota norræna umhverfismerkið aðeins á meðan leyfið fyrir það er í gildi. Samkomulagið sem veitir leyfi til að vísa til og nota norræna umhverfismerkið er í gildi frá þeim tíma sem viðkomandi umhverfismerkingarstofnun hefur staðfest skráningu með útgáfu skráningarskírteinis. Skuldbinding framleiðanda Við höfum kynnt okkur reglur um norræna umhverfismerkingu á vörum. Ef umsókn okkar um umhverfismerkisleyfi verður samþykkt skuldbindum við okkur til að fylgja öllum reglum og ákvæðum sem koma fram í viðmiðaskjali og öðrum reglum sem umhverfismerkisnefndin upplýsir okkur um. Einnig skuldbindum við okkur til að fylgja gildandi opinberum lögum og reglum varðandi vöruna og varðandi innra og ytra umhverfi framleiðslu og meðhöndlun vörunnar.

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál]

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] um staðfestingu fjögurra Norðurlandasamninga um vinnumarkaðsmál og viðurkenningu starfsréttinda. (Lögð fyrir Alþingi á 104. löggjafarþingi 1981-82.) Alþingi

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun Þagnarskylda endurskoðenda með tilliti til 30. gr. laga nr. 79/2008 um löggilta endurskoðendur Jórunn K. Fjeldsted Leiðbeinandi: Þórður Reynisson, LL.M Ábyrgðarmaður:

Læs mere

Skyldur og refsiábyrgð stjórnarmanna í hlutafélögum

Skyldur og refsiábyrgð stjórnarmanna í hlutafélögum Ása Kristín Óskarsdóttir Skyldur og refsiábyrgð stjórnarmanna í hlutafélögum -Lokaverkefni til ML gráðu í lögfræði- Leiðbeinandi: Sigurður Ragnar Arnalds Lagadeild Háskólans á Bifröst Vormisseri 2011 Ágrip

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Gebyrregler for Svanemærkning. Nordisk Miljømærkning 18. maj 2016

Gebyrregler for Svanemærkning. Nordisk Miljømærkning 18. maj 2016 Gebyrregler for Svanemærkning Nordisk Ministerråd besluttede i 1989 at indføre en frivillig officiel miljømærkning, Svanen. Nedenstående organisationer/virksomheder har ansvaret for Svanemærket på vegne

Læs mere

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir

Málalykill. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir Þjóðskjalasafn Íslands 2010 Leiðbeiningarrit Þjóðskjalasafns Íslands Málalykill Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir 2. útgáfa 2010 Þjóðskjalasafn

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Dagsetning og staður: 10. september 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík.

Dagsetning og staður: 10. september 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík. Lyfjagreiðslunefnd FUNDARGERÐ 283. fundar Dagsetning og staður: 10. september 2018 kl. 14 að Vínlandsleið 14, Reykjavík. Fundinn sátu: Nefndarmenn: Guðrún I. Gylfadóttir, formaður Jóhann M. Lenharðsson

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Gísli Davíð Karlsson Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir lektor Júní 2014 Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Læs mere

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt?

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt? Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt? Lokaverkefni til B.S. gráðu í Viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst Haustmisseri 2013 Höfundur: Rakel

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Retningslinier for brug af Svanemærket. Nordisk Miljømærkning 9. marts 2016

Retningslinier for brug af Svanemærket. Nordisk Miljømærkning 9. marts 2016 Retningslinier for brug af Svanemærket Nordisk Ministerråd besluttede i 1989 at indføre en frivillig officiel miljømærkning, Svanen. Nedenstående organisationer/virksomheder har ansvaret for Svanemærket

Læs mere

Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði. Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns. eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson. kt.

Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði. Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns. eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson. kt. Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson kt. 161186-3929 hefur verið metið og varið á málsvörn frammi fyrir dómnefnd þriggja

Læs mere

Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála

Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála ML í lögfræði Bætur fyrir þvingunarráðstafanir á grundvelli 228. gr. laga um meðferð sakamála Hvernig er fjárhæð miskabóta vegna þvingunarráðstafana ákveðin hjá dómstólum? Nafn nemanda: Hanna Guðmundsdóttir

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ Karen Björnsdóttir 16. maí 2014 BA í lögfræði Höfundur: Karen Björnsdóttir Kennitala: 050989-2409 Leiðbeinandi: Heiða Björg Pálmadóttir Lagadeild School of Law

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Innan skipta og utan BA-ritgerð í lögfræði Steinunn Pálmadóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Steinunn Pálmadóttir Gagnkvæmnisskilyrðið

Læs mere

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags

Rétturinn til ritunar firma hlutafélags Rétturinn til ritunar firma hlutafélags Halldóra Þorsteinsdóttir og Eyvindur G. Gunnarsson Lögfræðideild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Erindi flutt á ráðstefnu í október

Læs mere

Gangi ykkur vel með. VISTVÆN opinber innkaup í fámennum samfélögum VISTVÆN INNKAUP

Gangi ykkur vel með. VISTVÆN opinber innkaup í fámennum samfélögum VISTVÆN INNKAUP Gangi ykkur vel með VISTVÆN opinber innkaup í fámennum samfélögum VISTVÆN INNKAUP Vistvæn opinber innkaup í fámennum samfélögum Neysla vöru og þjónustu er mikil í opinberum rekstri. Þess vegna er mikilvægt

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ ÁLHKISTUIOI 1918 ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ - A. PINGSKJOL MEÐ MÁLASKRÁ REYKJAVlK PRENTSMIÐJAN GUTENBERG 1918 Málaskrá i. F'rumvörp. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til d a n s k - í s 1

Læs mere

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Húsnæðissvið September 2018 Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Raunverðshækkanir íbúða meiri hér á landi Frá því að mælingar á vísitölu leiguverðs

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð um lög nr. 19/1966 um eignarrétt og afnotarétt fasteigna og mögulegar lagabreytingar Reykjavík,

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón Fannar Freyr Ívarsson Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón - BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Grímur Sigurðsson, LL.M., hrl. Lagadeild Háskóla Íslands

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

Lög. um stjórn fiskveiða með síðari breytingum.

Lög. um stjórn fiskveiða með síðari breytingum. Efnisyfirlit Bls. Lög 1. Lög nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. 3 2. Lög nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum. 18 3. Lög nr. 79/1997, um veiðar í

Læs mere

SKÝRSLA LAGASTOFNUNAR UM MINNIHLUTAVERND Í HLUTAFÉLÖGUM OG EINKAHLUTAFÉLÖGUM 30. SEPTEMBER 2009

SKÝRSLA LAGASTOFNUNAR UM MINNIHLUTAVERND Í HLUTAFÉLÖGUM OG EINKAHLUTAFÉLÖGUM 30. SEPTEMBER 2009 SKÝRSLA LAGASTOFNUNAR UM MINNIHLUTAVERND Í HLUTAFÉLÖGUM OG EINKAHLUTAFÉLÖGUM 30. SEPTEMBER 2009 Skammstafanir sænsku ehfl. aktiebolagslag nr. 551/2005 norsku ehfl. lov om allmennaksjeselskaper nr. 45/1997

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar?

Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar? Margrét Vala Kristjánsdóttir dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. b 53 Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar? b 54

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018 B FYR LØS TAK FYR LØS B Efnisyfirlit 5 Fra barn til voksen Fyr løs 1 Mobilløb... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Den øde ø... 6 Opgaveblad 2 6 Vi er alle forskellige Fyr løs 3 Hvilken person mangler der på billedet?...

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

Sjö meginskyldur. embættismanna í opinberri stjórnsýslu. Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen

Sjö meginskyldur. embættismanna í opinberri stjórnsýslu. Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen Sjö meginskyldur embættismanna í opinberri stjórnsýslu Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen 4 Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd

Læs mere

Nr desember 2015 REGLUGERÐ

Nr desember 2015 REGLUGERÐ REGLUGERÐ um (6.) breytingu á reglugerð nr. 835/ um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 669/09 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/04 að því er varðar aukið,

Læs mere

Lögvarðir hagsmunir í umhverfisrétti

Lögvarðir hagsmunir í umhverfisrétti Lögvarðir hagsmunir í umhverfisrétti -BA ritgerð í lögfræði - Valgerður Björk Benediktsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir Apríl 2011 Lögvarðir hagsmunir í umhverfisrétti

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur ondansetrón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Anna Barbara Andradóttir. Nálgunarbann. -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði -

Anna Barbara Andradóttir. Nálgunarbann. -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Anna Barbara Andradóttir Nálgunarbann -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Ragnheiður Bragadóttir, prófessor Lagadeild Háskóla Íslands Febrúar 2009 Formáli Ritgerð þessi er

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

1. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif

1. mgr gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif Meistararitgerð í lögfræði 1. mgr. 106. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: Inntak og varnaðaráhrif Emil Sigurðsson Leiðbeinandi: Jón H.B. Snorrason Júní 2014 ÚTDRÁTTUR Inntak 1. mgr. 106. gr. hgl.

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

Alþingi Erindi nn Þ I3S/ komudagur

Alþingi Erindi nn Þ I3S/ komudagur Alþingi Erindi nn Þ I3S/ komudagur 13.2. 2 12. Febrúar 2008 Eftirfarandi er athugasemd Félags geislafræðinga vegna Frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum vegan flutnings á útgáfu starfsleyfa til

Læs mere

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál]

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] um mótmæli gegn kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Dounreay. Flm.: Hjörleifur Guttormsson, Kristín Einarsdóttir, Árni Gunnarsson, Júlíus Sólnes, Páll Pétursson,

Læs mere

Ólafur Einar Ómarsson. Skattaleg meðferð á þjónustu seldri til erlendra aðila - ML ritgerð í lögfræði -

Ólafur Einar Ómarsson. Skattaleg meðferð á þjónustu seldri til erlendra aðila - ML ritgerð í lögfræði - Ólafur Einar Ómarsson Skattaleg meðferð á þjónustu seldri til erlendra aðila - ML ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Kristján Gunnar Valdimarsson Lagadeild Háskóla Íslands Maí 2017 Formáli Þetta rit

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

Indlægsseddel: Information til brugeren Carbocain -Adrenalin 5 mg/ml, 10 mg/ml og 20 mg/ml + 5 μg/ml, injektionsvæske, opløsning

Indlægsseddel: Information til brugeren Carbocain -Adrenalin 5 mg/ml, 10 mg/ml og 20 mg/ml + 5 μg/ml, injektionsvæske, opløsning Indlægsseddel: rmation til brugeren Carbocain -Adrenalin 5 mg/ml, 10 mg/ml og 20 mg/ml + 5 μg/ml, injektionsvæske, opløsning mepivacainhydrochlorid og adrenalin Læs denne indlægsseddel grundigt, inden

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið . Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra 1. Viðfangsefnið Með munnlegri beiðni í október 1998 fór auðlindanefnd, sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af þingsályktun frá

Læs mere

Kröfusamlag stefnanda og gagnkröfur stefnda samkvæmt 27. og 28. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála

Kröfusamlag stefnanda og gagnkröfur stefnda samkvæmt 27. og 28. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála BA-ritgerð í lögfræði Kröfusamlag stefnanda og gagnkröfur stefnda samkvæmt 27. og 28. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála Árni Páll Jónsson Ari Karlsson Júní 2014 BA-ritgerð í lögfræði Kröfusamlag

Læs mere

SKÝRSLA ÞÓRHILDUR LÍNDAL UNNIN FYRIR FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ

SKÝRSLA ÞÓRHILDUR LÍNDAL UNNIN FYRIR FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ ÞÓRHILDUR LÍNDAL SKÝRSLA UM DÓMA MANNRÉTTINDADÓMSTÓLS EVRÓPU ÞAR SEM VÍSAÐ ER TIL BARNASÁTTMÁLA SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA, O.FL. UNNIN FYRIR FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ NÓVEMBER 2007 FORMÁLI HÖFUNDAR Hinn 20. þessa mánaðar

Læs mere

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Fríða Rós Valdimarsdóttir Jafnréttisstofa Borgum 600 Akureyri tel: 460 6200 fax: 460 6201 email: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

Einkaréttarlegir samningar stjórnvalda

Einkaréttarlegir samningar stjórnvalda LÖGFRÆÐISVIÐ Einkaréttarlegir samningar stjórnvalda Ritgerð til ML gráðu Nafn nemanda: Andrea Valgeirsdóttir Leiðbeinandi: Daníel Isebarn Ágústsson (Haustönn 2014) Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu

Læs mere

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið 2006 Michael Dal Reykjavík júní 2006 Michael Dal Lektor við Kennaraháskóla Íslands Úttekt á samræmdu prófi i dönsku vorið 2006 Félag dönskukennara og Kennaraháskóli

Læs mere

SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur

SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur Eftirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd (Forgiven debts) Ásmundur G. Vilhjálmsson Glærupakki 5 Lausleg yfirferð - fræðsluefni Endurmenntunarstofnun Hí Skattlagning

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

c) Meginreglan um að bætur fari ekki saman Heimildir stjórnvalda í Danmörku og Noregi til upplýsingaöflunar

c) Meginreglan um að bætur fari ekki saman Heimildir stjórnvalda í Danmörku og Noregi til upplýsingaöflunar EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 3 2 Almannatryggingar og opinber aðstoð á Íslandi... 5 2.1 Þróun almannatrygginga á Íslandi...5 2.2 Efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi...7 2.3 Ákvæði 1. mgr. 76.

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

Aðild að málum á sviði opinbers markaðseftirlits

Aðild að málum á sviði opinbers markaðseftirlits Aðild að málum á sviði opinbers markaðseftirlits -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Inga Helga Sveinsdóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir hdl. September

Læs mere

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Þorkell Jóhannesson dr.thorkell@simnet.is Höfundur er læknir, prófessor úr embætti. Stungulyf Innrennslislyf: Skilgreiningar

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Fimmtudaginn 14. apríl (Halldór H. Backman hrl.) gegn Ístaki hf. (Ólafur Eiríksson hrl.)

Fimmtudaginn 14. apríl (Halldór H. Backman hrl.) gegn Ístaki hf. (Ólafur Eiríksson hrl.) Nr. 273/2010. Fimmtudaginn 14. apríl 2011. Sverrir Þór Kristjánsson (Halldór H. Backman hrl.) gegn Ístaki hf. (Ólafur Eiríksson hrl.) Ráðningarsamningur. Laun. Tómlæti. S höfðaði mál gegn Í hf. og krafðist

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir Miðvikudagur 23. desember 2009 Álit nr. 4/2009 Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir Gátlisti til að forðast ólögmætar samkeppnishindranir I. Málsmeðferð Samkeppniseftirlitið hefur látið sig

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF

GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF Er norrænt samstarf mikilvægt í augum almennings á Norðurlöndum? Vill fólk almennt að samstarfið sé meira eða minna en það er? Hver er grundvöllur þess að Norðurlöndin

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar A B

Kennsluleiðbeiningar A B Kennsluleiðbeiningar A B TAK KENNSLULEIÐBEININGAR A B 4 Efnisyfirlit Til kennara Almennt um námsefnið... 5 Nemendabók... 5 Verkefnabækur... 6 OPGAVEBOG A 1 Hjemmet Tak tak tak... 8 Boligen... 9 Hvordan

Læs mere

Sund- og baðstaðir. Handbók

Sund- og baðstaðir. Handbók Sund- og baðstaðir Handbók UMHVERFISMERKI 141 381 Prentgripur SUND- OG BAÐSTAÐIR Handbók UMBROT Einar Guðmann UMHVERFISSTOFNUN Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík SÍMI 591 2000 SÍMBRÉF 591 2010 umhverfisstofnun@umhverfisstofnun.is

Læs mere

ÖRYGGISÚTTEKT HJÓLASTÍGA

ÖRYGGISÚTTEKT HJÓLASTÍGA ÖRYGGISÚTTEKT HJÓLASTÍGA RANNSÓKNARVERKEFNI UNNIÐ MEÐ STYRK FRÁ VEGAGERÐINNI FEBRÚAR 2015 ÖRYGGISÚTTEKT HJÓLASTÍGA Efnisyfirlit: 1. Inngangur... 1 2. Fyrirkomulag... 2 2.1 Verkkaupi... 2 2.2 Skoðunaraðili...

Læs mere

Lán er ekki veitt til náms sem er liður í launuðu starfi samkvæmt ráðningarsamningi. Þetta gildir m.a. um launað framhaldsnám lækna.

Lán er ekki veitt til náms sem er liður í launuðu starfi samkvæmt ráðningarsamningi. Þetta gildir m.a. um launað framhaldsnám lækna. ánasjóður íslenskra námsmanna I. Kafli Lánshæft nám 1.1. Almennt. Sjóðurinn veitir námslán til framhaldsnáms við viðurkennda skóla eða menntastofnanir sem veita æðri menntun er leiðir til prófgráðu á háskólastigi.

Læs mere