bæklingur á íslensku BORNEO

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "bæklingur á íslensku BORNEO"

Transkript

1 bæklingur á íslensku BORNEO

2 borneo EFNisYFiRliT: 04 ÞAR SEM PIPARIN VEX 06 stóra sabah hringferðin 08 borneo explorer 10 kota kinabalu 12 kuching 13 lankayan 14 singapore 16 ferðaskilmálar Það eru 3 lönd sem skipta 3ju stærstu eyju heims, Borneo á milli sín. Svæðið Kalimatan á Indónesíu er lang stærst en einnig fátækast. Ríkast en minnst er Burnei í norðri, betra þekkt fyrir Sultan svæðið og stóru olíu svæðin. En vinsælasti hluti Malaysíu eru fylkin Sarawak og Sabah. Í þessum bæklingi höfum við ákveðið að taka fyrir ferðir til og í kringum, Sarawak og Sabah. Sarawak er stærsta ríki Malaysíu og er á norðvestur hluta Borneo, en næst stærsta ríkið, Sabah, er fyrir austan Sarawak. Svæðið er tilvalið, ef maður óskar eftir meiru en aðeins sólbaðsfríi. Hér eru náttúru upplifanir sem eru mjög svo öðruvísi en því sem maður er vanur ósnert náttúran á heimsins stærsta regnskógarsvæði, spennandi dýralíf, fallegar hvítar sandstrendur, kristaltært vatn með nokkra af bestu köfunarsvæðum heims og hæsta fjall suð austur asíu svo aðeins séu nefnd nokkur atriði. Borneo er einn af þeim stöðum í heiminum sem allir ættu að fá tækifæri á að upplifa að minnsta kosti einu sinni á lífsleiðinni og möguleikarnir eru margir. VEgaBRéFsáRiTuN: Íslenskir ríkisborgarar geta án áritunar verið 90 daga í malaysíu en bara 14 daga í singapore. athugið að vegabréfið þarf að vera í gildi lámark 6 mánuði eftir áætlaða brottför frá landinu. til öryggis er gott að hafa samband við: malaysiske sendiráðið í stockholmi eða singapore sendiráð í london. galdmiðill: Í malaysíu er notaður galdmiðillinn ringgit (rm), en í singapore nota menn singapore dollars (sgd). Það er mögulegt að skifta euro og us dollurum í öllum stærri bæjum einnig eru hraðbankar um allt. flest hótel, veitingastaðir og verslanir taka á móti visa, master, diners og american express greiðslukortum. sprautur - BólusETNiNgaR: við mælum með að fólk hafi samband við heilsuverndarstöð eða heimilislækni út af bólusetningum, sjá nánar á undir góð ráð góðir íslendingar stefna okkar hjá FERDIN.IS er að bjóða Íslendingum uppá ferðir til fjarlægra staða sem eru í boði alla daga allt árið. nú er komið að borneo, njótið að lesa um ferðamöguleikana í þessum 16 síðna bækling sem er þýddur beint úr dönsku. bestu ferðakveðjur Jón haukur daníelsson borneo Sematan Bau Singkawang Bako Nt. Park Kuching Serian sydkinesiske hav Sibu Ula Ai Bintulu brunai darussalam Bandar Seri Begawan Niah Nt. Park borneo sarawak Kapit Miri Belaga Bukit Batu Kota Kinabalu Mulu Kota Belud Bario Beaufort Tenom Samaran sabah kalimantan (indonesien) sulu havet Lankayan Turtle Island Park (Selingan Island) Sepilok Orangutan Reservat Mt. Kinabalu Sandakan Sukau Poring Tawau Tarakan Lahad Datu celebes havet Tanjungredeb Sangkulirang Sipadan Island Semporna 2

3 HRINGFERÐIR = Ferðir með einka bílstjóra og leiðsögn Okkar hringferðir er hægt að sníða að hverjum og einum, alveg eftir ykkar óskum, og ef þið óskið eftir að lengja fríið, búa á öðrum hótelum m.m. þá aðstoðum við gjarnan. Allar ferðir okkar eru á einstaklings vegum þannig að þið fáið eigin bíl og leiðsögumann í allri ferðinni. Við höfum upplifað að fólk fær meira út úr ferðinni með eigin leiðsögumanni en í hóp með 20 öðrum ferðalöngum í rútu. Gestir okkar kynnast leiðsögumönnum betur og hafa meiri áhrif á ferðina ásamt því að upplifa mun meira en í rútuferðum. Allir leiðsögumenn eru enskumælandi. Leiðsögumaður verður ekki til ráðstöfunar þá daga á hóteli þar sem stendur í ferðalýsingu á eigin vegum. Flug frá Íslandi til Indónesíu er ekki innifalið í verði á pakkaferðum en hafið samband, við gefum upplýsingar um ódýrasta flugverðið. M = morgunverður H = hádegisverður K = kvöldverður HRINGFERÐIR: takið eftir að innanlandsflug er EKKI innifalið í verðinu á hringferða tilboðunum, þar sem ferðin krefst þess að þið ferðist með flugvél. Við gefum upp verð á flugi í viðeigandi hringferð. Þegar þið kaupið millilandaflugi hjá okkur þá pöntum við einnig innanlandsflug og verðleggjum það Þið getið lesið meira um hótelin sem þið notið í hringferðunum, undir viðkomandi borgum/ríkjum. við höfum sett saman hringferðir út frá reynslu okkar í gegnum árin. Ef þið óskið eftir einhverju öðru eða viljið búa á öðru hóteli en gefið er upp er það að sjálfsögðu möguleiki. Það er fullur sveigjan leiki í hringferðum okkar! Ferðaskrifstofan reiknar út nýtt verð á ferðinni, eftir þeim óskum sem þið komið með. Við höfum sett saman hringferðir út frá reynslu okkar í gegnum árin. Ef þið óskið eftir einhverju öðru eða viljið búa á öðru hóteli en gefið er upp er það að sjálfsögðu möguleiki. Það er fullur sveigjan leiki í hringferðum okkar! Ferðaskrifstofan reiknar út nýtt verð á ferðinni, eftir þeim óskum sem þið komið með. Á þeim hótelum þar sem gefið er upp 2 fullorðnir og 2 börn í sama herbergi, þá grundvallast verðið á tveggjamannaherbergi með auka flatsæng. Því getur verið svolítið þröngt á herbergjunum. Þegar tekið er frá herbergi fyrir 3 einstaklinga, þá fáið þið oftast herbergi með tveggjamanna rúmi og auka roll away rúm. allar hringferðir eru farnar með minnst 2 fullorna einstaklinga sem ferðast saman. Einstaklingar sem ferðast einir þurfa því að greiða, fyrir utan einsmanns herbergi verð fyrir 2 í ferð ef ferðin er þannig samansett. almennt: Check ind/check ud: Að innrita sig inn á hótelin getur átt sér stað frá kl 14:00, en þegar þið skráið ykkur út þarf það að vera milli kl 11:00 12:00 Jóla- og nýárs máltíðir: Hótelin eru oftast með skildubundnar jóla- og nýarsmáltíðir, verðið er gefið upp við staðfestingu. Keyrsla og ferðir: Keyrsla og ferðir eru farnar með minnst 2 einstaklinga. Ef einn einstaklingur ferðast þá er verðið yfirleitt tvöfalt á akv. Ferðum. Börn undir 12 ára fá 50% afslátt, þegar það eru minnst 2 fullornir. 3

4 SARAWAK þar sem piparinn vex 13 dagar / 12 nætur 3 nætur Kuching. 1 nótt Bako Nationalpark. 2 nætur Lemanok River Longhouse. 6 nætur Damai Beach ferð BO01 Sarawak er á stærð við Ísland og það stærsta af ríkjum Malasía. Hér eru ósnertir frumskógar með frábæru dýralífi, fallegum fossum og fljótum, hellum og spennandi þjóðflokkum. Það er sama hvort þið eruð í höfuðborg Sarawaks, Kuching eða í löngu húsum Iban-fólksins, allstaðar er ykkur tekið með opnum örmum og hjá hinum tattóveraða höfðingja verður ykkur eflaust boðið upp á glas af heimabrugguðu tuak sem er pálmavín. Ein af stærstu upplifum ferðarinnar er heimsókn í orangútan miðstöðina þar sem þið standið og horfið beint í andlitið á þessum rauðhærðu öpum. Ferðin endar á Damai Beach, svo sól- og strand dýrkendur ættu að gleðjast, því hér er fallegt og gróðursælt landslag með spennandi hvítum ströndum. sydkinesiske hav Sematan Bako Nt. Park Damai Beach Kuching Bau Semengoh Serian Lemanak Ula Ai Sibu Bintulu borneo sarawak Kapit kalimantan (indonesien) Dagur 1: Koma til Kuching Þegar þið komið til höfuðborgar Sarawaks, Kuching, verður náð í ykkur af enskumælandi leiðsögumanni, sem keyrir ykkur á hótelið sem er í miðbænum. Gisting: Merdeka Palace, standard herbergi. Dagur 2: Kuching Mörgum finnst borgin Kuching vera sú mest aðlaðandi stórborg í Suðaustur Asíu. Þið farið í skoðunarferð um bæinn með enskumælandi leiðsögumanni, þar sem þið heimsækið spennandi hof í Sarawak og heyrið söguna um kattabæinn við fljótið. Í Kuching eru mörg falleg græn svæði og vinalegt fólk, sem alltaf er tilbúið að aðstoða. Það er áhugavert að skoða sölutorgið í Kuching sem er í elsta hluta bæjarins, basarinn sem einnig er kallaður antik-arkaden vegna hins gífulega úrvals af Antivörum og listaverkum sem hægt er að kaupa þar. Í India Steet er selt mikið af litríkum vefnaðar vörum, fötum og leirvörum. Þið eruð aftur á hótelinu eftir hádegi. Gisting: Merdeka Palace, standard herbergi. (M) Dagur 3: Kuching - Bako Þjóðgarðurinn Eftir morgunverð eruð þið keyrð að sjávarþorpinu Bako sem er ca. klukkutíma keyrsla frá hótelinu. Héðan er siglt í ½ tíma um fenjasvæðið í þjóðgarðinum með litlum, fallegum sandströndum og hitabeltis regnskógi þar sem villt dýr taka á móti ykkur í sínu náttúrulega umhverfi. Í trjátoppunum sveifla hinir þekktu nefabar sér á milli langur- og makak apa, á meðan villisvín, hirtir og risaeðlur, sumar allt að meter að lengd, halda til á skógarbotninum. Það er mikið flogið á milli trjátoppanna og ógrynni af framandi fuglategundum svífa um loftin. Þið getið frjálst gengið um á afmörkuðum stígum, eða verið á fallegum ströndunum og notið sóalarlagsins yfir suður kínverska hafinu. Kvöldmaturinn er borinn fram á veitingastað aðalstöðvanna. Gisting: Í aðalstöðvunum þjóðgarðsins (Frumstæð gisting). (M, H, K) Dagur 4: Bako Þjóðgarðurinn - Kuching Eftir morgunverð eruð þið keyrð að sjávarþorpinu Bako sem er ca. klukkutíma keyrsla frá hótelinu. Héðan er silgt í ½ tíma um fenjasvæðið í þjóðgarðinum með litlum, fallegum sandströndum og hitabeltis regnskógi þar sem villt dýr taka á móti ykkur í sínu náttúrulega umhverfi. Í trjátoppunum sveifla hinir þekktu nefabar sér á milli langur- og makak apa, á meðan villisvín, hirtir og risaeðlur, sumar allt að meter að lengd, halda til á skógarbotninum. Það er mikið flogið á milli trjátoppanna og ógrynni af framandi fuglategundum svífa um loftin. Þið getið frjálst gengið um á afmörkuðum stígum, eða verið á fallegum ströndunum og notið sóalarlagsins yfir suður kínverska hafinu. Kvöldmaturinn er borinn fram á veitingastað aðalstöðvanna. Gisting: Í aðalstöðvunum þjóðgarðsins (Frumstæð gisting). (M, H, K) Dagur 5: Órangútan-endurhæfingarstöð og langhús Iban-þjóðflokksins Það er líklegt að þessi dagur verði sá besti í ferðinni. Það verður náð í ykkur á hótelið eftir morgunmat. Héðan er haldið til hjálpar stöðvar fyrir Orangutang við Semengoh, þar sem hópur rauðhærðra apa bíða ykkar. Að upplifa orangutangana í sínu náttúrulega umhverfi er alveg stórkostlegt. Eftir stutta gönguferð um frumskóginn komið þið að sléttu þar sem þjóðgarðsverðir bíða ykkar. Eftir nokkrar mínútur skrjávar í trjánum í kringum ykkur. Ungu aparnir sem enn hafa ekki lært að bjarga sér koma 2svar á dag til að fá bætiefni með þeirri fæðu sem þeir finna sjálfir í regnskóginum. Eftir heimsóknina i garðinn er haldið áfram að Lemanak fljótinu. Á þessari 4 tíma löngu keyrslu upplifið þið Sarawak sem er friðsælt og í algjörri andstæðu við iðandi borgarlífið í Kuching. Við Serian er tími til að rölta um litríka markaði bæjarins, þar sem uppskeran frá ökrunum er seld. Þið borðið síðan hádegisverð á einum af veitingastöðum bæjarins. Við Lemanak-fljótið farið þið um borð í langbáta Ibanfólksins. Og eftir klukkutíma siglingu í gegnum fallegt landslagið komið þið að þorpi höfuðkúpu veiðimanna. Langhus 4

5 Þið gistið í 120 metra lang húsi á stólpum. Notið seinni partinn meðal vinalegra íbúa langhússins eða frískið ykkur við að synda í ánni. Eftir kvöldverðinn getið þið notið þess að vera á breiðum svölum langhússins sem kallaðar eru raui og hlustað á hljóð skordýranna, heyrt um litskrúðuga menningu iban fólksins og spennandi líf þeirra í regnskóginum. Gisting: Frumstæð gisting hjá Iban þjóðflokknum. (M, H, K) Dagur 6: Iban-þjóflokkurinn langhús Leiðarlýsingin er ekki í smáatriðum í dag, því veðrið skiptir hér öllu máli hvað hægt sé að gera. Það mun alltaf vera möguleiki á ferð upp fljótið og hægt er að heimsækja nágranna langhúsanna eða fara í frumskógarferð og sjá markað Iban þjóðflokksins. Kvöldið er frjálst og á eigin vegum, það er möguleiki á að hlusta á fleiri sögur í langhúsinu. Gisting: Frumstæð gisting hjá Iban þjóðflokknum. (M,H,K) Dagur 7: Lemanak River Langhús til Damai Beach Eftir morgunverð er tækifæri á að taka síðustu myndirnar og kveðja síðan, áður en ferðin heldur áfram niður fljótið með langbát. Þið keyrið aftur til Kuching en það verður stoppið á leiðinni til að fá hádeigisverð á kínverskum veitingastað á svæðinu, áður en þið komið til Damai Beach þar sem þið gistið í superior poolside herbergi. Gisting: Damai Beach Resort, superior poolside. (M, H) Dagur 8: Damai Beach Damai Beach Resort er fallegt fyrstaflokks hótel staðsett á miðri ströndinni og með regnskóginn í bakgarðinum. Í þessu fallega umhverfi hafið þið möguleika á að melta hinar mörgu upplifanir síðursu daga, en einnig að uppllifa nýja og spennandi hluti í og við suðurkínverska hafið. Njótið dagsins á ströndinni, fáið nudd eða syndið í stórri og fallegri sundlaug hótelsins. Gisting: Damai Beach Resort, superior poolside. (M) Dagur 9: Damai Beach Satang Eyja Eftir morgunverð farið þið í siglingu á Suðurkínverska hafinu. Eftir ca. 2 tíma eruð þið við eyjuna Satang, þar sem stórar haf skjaldbökur koma á land til að verpa eggjum. Ykkur verður sagt frá þessum stóru skriðdýrum og öllum þeim hreiðrum sem eru í sandinum þar sem skjaldbökurnar hafa grafið eggin niður. (Við getum ekki lofað því að þið sjáið skjaldbökur) Þið verðið nokkra tíma á ströndinni og fyrir þá sem vilja grunnköfun þá er möguleiki á að skoða falleg kóralrifin. Þið komið aftur á hótelið seinnipart dags. Það er ekki hægt að sigla á monsun-tímabilinu frá nóvember til mars. Á þessum tíma skipuleggjum við ferð í menningar miðstöð Sarawak, hér er lifandi smábær með 7 fornum húsum og kofum í kringum fallegt vatn, þar sem við getum séð viðkomandi þjóðflokka vinna hið upprunalega handverk. Gisting: Damai Beach Resort, superior poolside. (M) Dagur 10: Damai Beach Mangrove Cruise Þið siglið í ½ tíma meðfram ströndinni að ósum Salak fljótsins í Suðurkínverska hafinu. Hið einstaka fenjasvæði hefur skapað hagstæð skilyrði fyrir margbreytilegt dýralíf í vatni, á landi og í lofti. Hér lifa krókódílar, lítil leðju stökk dýr sem eru fiskar sem geta andað fyrir ofan vatnið, fallegir ísfuglar og í tjátoppunum öskra bæði nef- og makak-apar. Fyrir ofan þessa risastóru og stórkostlegu náttúrufegurð svífur svo hinn aðdáunarverði, konunglegi fiskiörn með sitt stóra vængjahaf sem getur orðið yfir hálfur annar metri. Á heimleiðinni heimsækjið þið lítinn fiskistað sem er við ósa fljótsins, þar lifir fólkið mjög einföldu lífi og hefur það haldist svona í gegnum margar kynslóðir. Þið komið aftur á hótelið eftir hádegi. Gisting: Damai Beavh Resort, superior poolside. (M) Dagur 11-12: Damai Beach Dagurinn er frjáls og á eigin vegum. Gisting: Damai Beach Resort, superior poolside. (M) Dagur 13: Damai Beach Skoðunarferðin um Sarawak er á enda. Það verður náð í ykkur á hótelið og þið keyrð út á flugvöll í Kuching. Þið getið einnig valið að sameina Sarawak með nágranna ríkinu Sabab, eða kannski að fara til Singapor og njóta nokkurra daga í verslunar mörkuðunum, eða þið veljið að fljúga aftur til Íslands. M = Morgunverður, H = Hádegisverður, K = Kvöldverður Allt þetta er innifalið í verðinu: ü Dagskrá og máltíðir eins og í leiðarlýsingu, enskumælandi leiðsögumaður ü 2 nætur á MerdekaPalace í standard herbergi ü 1 nótt í Bako þjóðgarðinum ü 1 nótt á Merdeka Palace í standard herbergi ü 2 nætur í langhúsinu hjá Iban fólkinu (Lemanak River Longhouse) ü 6 nætur á Damai Beach Resort í superior pool-side herbergi Dagsplanið getur breyst aðeins frá því sem skrifað er. Verðin innihalda ekki: ü Millilandaflug frá Íslandi (sjá síðu 2) ü Ferðatryggingar ásamt þjóðfé m.m. Ferðin er farin með minnst 2 þátttákendur. lengið ferðina Ef þið óskið eftir að lengja dvölina þá er möguleiki á að taka nokkra spennandi daga í Singapore. - sjá meira á blaðsíðu

6 SABAH ferð BO02 STóRa SABAH hringferðin 10 dagar / 9 nætur 5 nætur Kota Kinabalu. 1 nótt við Mt. Kinabalu. 1 nótt Selingan Island. 2 nætur Sukau Rainforest Land vindanna eða Hið Helga land, fjallanna eru tvö þjóðsagnarkennd nöfn sem notuð eru um Malaisiska bæinn Sabah. Og eftir að hafa heimsótt bæinn eru þessar tvær stóru setningar, mjög táknrænar fyrir bæinn. Hér eru fallegar strendur, krystaltær sjór með litríkum kóröllum og skrautlegum fiskum, framandi eyjar, stórir hellar og tignarleg fjöll. Fyrir náttúru unnendur þá er einn af heimsins stærstu regnskógum einnig hér, með óvenju mikið og fjölbreytt plönturíki, hér eru meira en 1000 tegundir af orkidéer og hér er einnig hið fræga blóm Rafflesia, sem er stærsta blóm í heimi. Hér lifa hinir frægu orangutanger, gibbon apar, ljón apar, villisvín og dádýr. Það er sagt að hér geti maður einnig fundið hinn blettótta leopard og hinn sjaldgjæfa sumatran nashyrning. Allt er þetta kryddað með töfrum og góðu andrúmslofti svo að hinn reyndi ferðalangur verður gagntekinn. sydkinesiske hav Kota Belud Gaya Island Kota Kinabalu Beaufort Tenom kalimantan (indonesien) Samaran Turtle Island Park (Selingan Island) borneo sabah sulu havet Sepilok Orangutan Reservat Mt. Kinabalu Sandakan Sukau Poring Lahad Datu Sipadan Island Semporna Tawau Dagur 1: Kota Kinabalu Koma til Kota Kinabalu, höfuðstað Sabahs héraðs, þar sme enskumælandi leiðsögumaður okkar tekur á móti ykkur og keyrir ykkur á hótelið. Gisting: Hyatt Regency. Dagur 2: Kota Kinabalu - Gaya Island Eftir morgunverð farið þið með bát til Gaya Island sem er ein af hinum fallegu hitabeltis eyjum við ströndina og ekki langt frá Kota Kinabalu. Þið farið með leiðsögumanni um stígana í fenjaskóginum og sjáið kannski eitthvað af þeim villtu dýrum sem eru á eyjunni. Merkilegastur er hinn skeggjaði grís. Gaya er einnig þekkt fyrir íbúa frá eyjum Malaisíu þar sem smábæjirnir eru byggðir á stólpum úti í vatninu. Þið haldið áfram til Manukan Island, sem er umvafið stórkostlegum kóralrifjum sem þið fáið möguleika á að skoða betur efitir hádegisverð. Þið komið aftur á hótelið seinni part dags. Gisting: Hyatt Regency Hótel. (M, H) Dagur 3: Kota Kinabalu Dagurinn er frjáls og á eigin vegum. Upplifið borgina eða njótið strandanna fyrir vestan Kota Kinabalu. Markaðurinn í miðbænum er líflegur og spennandi á morgnana, þegar fiskimennirnir koma með aflann að landi og konurnar frá fjallahéruðunum koma með ávexti og grænmeti til að selja á markaðinum. Það er einnig áhugavert að og rölta um í stólpa smábænum Kampung Ayer sem er við hafið og ef maður vill fræðast svolítið um samfélagið, þá er upplagt að heimsækja þjóðminjasafnið í bænum. Það er byggt í múrstein en í stíl við hin hefðbundnu langhús, þau rúma gott Það er áhugavert að rölta um í stauraþorpinu Kampung Ayer við vatnskantinn safn af menningar sjóði frá mismunandi þjóðfélagshópum. Gisting:Hyatt Regency hótel. (M) Dag 4: Kinabalu garður við endann á Mt. Kinabalu Eftir morgunverð keyrið þið til Kinabalu garðsins, sem er við endann af hæsta fjalli í suðaustur Asíu og heitir Mount Kinabalu, hæstu tindar þess eru metra háir. Garðurinn er 750 fermetrar og hér er stórkostlegt dýra- og plöntulíf. Hér eru plöntur frá nær öllum heims hornum. Það eru meira en 1000 mismunandi orkidéer og 26 gerðir af rododendron í garðinum. Dýralífið er alveg eins fjölskrúðugt, því hér eru lauf apar, draug apar, gibbon apar og mörg önnur spennandi dýr. Gisting: Celyn Resort eða eitthvað svipað. (M, H, K) Dagur 5: Mt. Kinabalu - Poring Eftir morgunverð keyrið þið um hinn hlikkjótta veg og hið gróskumikla landslag til Poring. Þar er hengibrú sem er 50 metra yfir trjákrónum regnskógarins. Fyrir þá sem þora bíður ykkar stórkostleg upplifun þar sem þið sjáið regnskóginn ofan frá. Næsta stopp er við Kipunig fossinn sem er nálægt leirhverum tilvalinn staður til að losa um auma og þreytta vöðva, þegar maður liggur í vatninu umvafinn hibiscus og blómstur ilmandi frangipani-trjám sem eru í miðjum regnskóginum. Á leiðinni er stoppað til að borða hádeigisverð. Þið komið á hótelið í Kota Kinabalu seinnipart dags. Gisting: Hyatt Regency hótel. (M, H) Dagur 6: Kota Kinabalu - Sandakan - Selingan Island Þið vaknið snemma til að fara með Malaysian Airlines til Sandakan. Á flugvellinum í Sandakan verður tekið á móti ykkur af leiðsögumanni okkar sem keyrir ykkur í ca. 45 mín. að höfninni. Hér farið þið sem hraðbát til Selingan Island falleg klukkutíma sigling. Eftir að þið hafið skráð ykkur inn á Selingan Island Resort þá er restin af deginum frjáls og á eigin vegum. Seiling Island hefur verið verndað svæði fyrir skjaldbökur frá 6

7 árinu 1977 og hvert ár koma meira en þúsund skjaldbökur á eyjuna til að verpa. Eggjunum er safnað saman og komið fyrir undir stóru neti til að vernda þau m.a. fyrir ránfuglum. Þegar eggin klekjast út eru litlu skjaldbökurnar teknar og hlúð að þeim þar til þær hafa betri möguleika á að verjast fjendum sínum, síðan er þeim sleppt út í hið stóra suður kínverska haf til að lifa þar frjálsar. Eftir kvöldverðinn bíðið þið á veitingastaðnum þar til myrkrið skellur á og hin aðdáunarverðu skriðdýr koma upp á ströndina. Þið farið í hóp niður á strönd þar sem þið sjáið hvar stór græn skjaldbaka hefur grafið 60 cm djúpa holu og er að leggja meira en 50 egg. Í sannleika er þetta grípandi upplifun. Og ekki er síður spennandi að setja eina af litlu skjaldböku ungunum út í hafið. Kannski lifir þín skjaldbaka af og kemur aftur til eyjunnar ár eftir ár til að verpa. Gisting: Selingan Island Resort.(M, H, K) Dagur 7: Selingan Island - Sandakan - Sepilok (orangutang center) - Sukau Rainforest Þið farið frá eyjunni um morguninn og siglið aftur til Sandakan. Héðan farið þið til Sepilok Rehabilitation Centre, þar sem hópur rauðhærðra apa bíður ykkar. Það er stórkostlegt að upplifa orangutana í sínu náttúrulegu umhverfi. Ungu aparnir sem eru enn hálf ósjálfbjarga, koma 2svar á dag til að fá bætiefni við þá fæðu sem þeir finna sjálfir í skóginum. Héðan keyrið þið síðan að fljótinu, þar sem þið siglið með bát til Sukau Rainforest. Næstu tvo tíma siglið þið á lengsta fljóti Sabahs, Kinabatangan, á meðan hin villta náttúra eykst og verður þéttari og tréin hærri. Í trjákrónunum situr hópur af forvitnum nef öpum sem fylgjast með bátnum þegar hann Selingan Eyja er á hverju ári heimsótt af þúsundum af skjaldbökum siglir rólega niður fljótið. Þegar þið komið til Sukau Rainforest Lodge er hádeigisverðurinn borinn fram við kertaljós síðan verður haldin ljósmyndasýning og fyrirlestur um þennan stórkostlega frumskóg af hæfum leiðsögumanni sem er með mikla vitneskju um náttúruna og umhverfið. Gisting: Sukau Rainforest Lodge. (M, H, K) Dagur 8: Sukau Rainforest Rainforest og sigling á Kinabatangan fljóti Þið vaknið eflaust við hljóðin í makak-öpunum og fyrsta safari ferðin á fljótinu byrjar kl Dýrin eru líflegust á morgnana kannski er heppnin með ykkur og þið sjáið sum af stóru dýrum regnskógarins eins og orangutangen, eða lítinn flokk af villtum fílum, langhentu gibbon apana eða hinn sérstaka nef apa. Ef veðrið er gott er einnig tími fyrir stutta gönguferð um frumskóginn. Ykkur verður einnig boðið að taka þátt í verkefni sem vinnur að því að gróðursetja fleiri tré á svæðinu, svo maður komist hjá því að sumar tegundir deyja út. Þið komið aftur á hótelið um kl og borðið morgunverð. Eftir hádeigi farið þið upp með fljótinu til Sukau Village, héðan siglið þið áfram eftir fljótinu og heimsækið smáþorp. Eftir sólsetur er tími fyrir síðustu safari ferðina. Hinir sérstöku kastarar eru festir á bátinn og nú veltur á leiðsögumanninum að lýsa á dýralífið við fljótið. Haldið fingrunum fyrir innan bátinn, krókódílarnir fara á veiðar eftir að myrkrið skellur á! Gisting: Sukau Rainforest Lodge. (M,H,K) Dagur 9: Sukau - Sandakan - Kota Kinabalu Þið siglið frá þjóðgarðinum til Sandakan. Þegar þið komið þangað borðið þið hádeigisverð í miðbænum og ef tími gefst þá er stutt skoðunarferð um bæinn áður en þið keyrið út á flugvöll. Seinnipartinn fljúgið þið aftur með Malaysia Airlines til Kota Kinabalu. Hér bíður bíll eftir ykkur og þið eruð keyrð á hótel í bænum. Gisting: Hyatt Regency hótel.(m, H) Dagur 10: Kota Kinabalu Eftir mikla og góða upplifun í hringferðinni um Sabah þá hafið þið möguleika á að lengja ferðina, t.d. að vera lengur við ströndina í Kota Kinabalu eða að fljúga aftur til Íslands, kannski með stopp í Singapore. (M) M = Morgunverður H = Hádegisverður K = Kvöldverður Allt þetta er innifalið í verðinu: ü Dagskrá og máltíðir eins og í leiðarlýsingu, enskumælandi leiðsögumaður ü 5 nætur á Hyatt Regency, Kota Kinabalu ü 1 nótt á Celyn Resort, Poring ü 1 nótt á Selingan Island Resort ü 2 nætur á Sukau Rainforest Lodge Dagsplanið getur breyst aðeins frá því sem skrifað er. Verðin innihalda ekki: ü Millilandaflug frá Íslandi ü Flug fram og tilbaka Kota Kinabalu Sandakan ü Ferðatryggingar ásamt þjóðfé m.m. Ferðin er farin með minnst 2 þátttákendur. Lengið ferðina Ef þið óskið eftir að lengja dvölina þá er möguleiki á að slappa af á einu af okkar vinsælu strand hótelum. - Lesið meira um það á bls

8 sabah ferð BO03 BORNEO Explorer 14 dagar / 13 nætur 8 nætur Kota Kinabalu. 1 nótt Rungus-þjóðflokkurinn langhús. 2 nætur Mt. Kinabalu. 2 nætur Sukau Rainforest Í þessari 14 daga stórkostlegu hringferð um norðurhluta Borneo, Sabah, farið þið í spennandi ferð með ævintýri sem þema. Þið farið í Rafting ferð á Kiulu fljótinu, klífið hið konunglega Mount Kinabalu og skoðið frumskóginn í Sukau. Auðvitað sjáið þið einnig orangutangana í Sepilok og búið í langhúsum hjá Rungus þjóðflokknum. Með öðrum orðum náttúru- og menningarupplifun í sérflokki. ATH: Ferðin er ekki ætluð yngri börnum en 12 ára vegna klifsins á Mount Kinabalu. Dagur 1: Kota Kinabalu sydkinesiske hav Kota Belud Gaya Island Kota Kinabalu Beaufort Tenom kalimantan (indonesien) Samaran tip of Borneo borneo sabah sulu havet Turtle Island Park (Selingan Island) Sepilok Orangutan Reservat Mt. Kinabalu Sandakan Sukau Poring Sipadan Island Tawau Lahad Datu Semporna Þegar þið komið til Kota Kinabalu, verður náð í ykkur af enskumælandi leiðsögumanni og þið keyrð á hótelið. Dagurinn er annars frjáls og á eigin vegum Gistin: Novotel 1 Borneo. Dagur 2: Kiulu-fljótið Þið verðið keyrð til Tamparuli og hina fallegu náttúru við Kiulufljótið. Eftir stutta leiðsögn um öryggisráðstafanir farið þið um borð í bátana og raftið niður Kiulu fljótið. Ferðin er róleg og þægileg og þið siglið fram hjá fallegri ósnertri náttúru, hrísökrum og huggulegum en afksektum Dusun smá þorpum. Munið eftir sundfötum, ekstra fötum og geymið verðmæta hluti heima. Þið fáið björgunarvesti og hjálma. Þið komið aftur til Kota Kinabalu seinnipart dags Gisting: Novotel1 Borneo (M,H) Dagur 3: Tip of Borneo & Rungus þjóðflokkurinn langhús Þið vaknið snemma og farið til Kudat. Eftir ca. 2 ½ tíma keyrslu eruð þið í landi langhúsa í Sabah. Eftir hádegisverð er haldið áfram eins langt norður eftir og maður kemst á Borneo eða the tip of Borneo Hér er fallegt útsýni þar sem Suluhafið og Suður kínverska hafið mætast. Seinnipartinn komið þið að þorpinu þar sem Rungus þjóðflokkurinn býr og þar gistið þið um nóttina. Hér getið þið heilsað upp á mjög gestrisið fólk, smakkað á kókos drykk og ef veðrið er gott er upplagt að hjóla um nærliggjandi smáþorp og upplifa samfélagið. (Aðeins fyrir fullorna) Um kvöldið fáið þið hefðbundinn kvöldverð frá staðnum. Síðan er skemmtun þar sem börn og fullornir sýna hina hefðbundnu dansa, klæddir litríkum klæðum. Skemmtilegur endir á góðum degi. Gisting: Hjá Rungus-þjóðflokknum. Það er gist í herbergjum með dýnum á gólfinu og mýnet yfir. Herbergin eru einföld, en umhverfið hér vegur á móti þeim lúksus sem vantar. (M,H,K) Dagur 4: Kota Kinabalu - Mt. Kinabalu Þið vaknið fjarri ys og þys og upplifið rólegheitin sem hvíla yfir þorpinu, kannski heyrið þið einstaka hanagal. Eftir morgunmat farið þið í spennandi gönguferð og sjáið gúmmí ekrur. Síðan haldið þið áfram og keyrið í ca 2 tíma og fáið hádegisverð á leiðinni þar til þið komið að Mount Kinabalu sem er hæsta fjall suð austur Asíu. Síðan skráið þið ykkur inn á aðalstöðvunum og skoðið fallegan blómagarð. Þið gistið og borðið kvöldverð í Kundasang, sem er rétt utan við aðalstöðvarnar. (M,H,K) Dagur 5: Mt. Kinabalu Þið keyrið snemma um morguninn frá Kundasang til Timphoon, sem er í m. hæð. Hér byrjar einstök ferð upp fjallið með leiðsögumanni ykkar. Eftir 5-6 tíma komið þið að gisti- og veitingarhúsinu Laban Rata sem er í m. hæð. Ferðin er á nyrsta odda Borneo sem hægt er að komast á kallaður the tip of Borneo Mt. Kinabalu Eftir kvöldverð (ekki búast við mikilli matargerðalist) gistið þið í svefnsal gistihússins. (M, H, K) Dagur 6: Mt. Kinabalu - Kota Kinabalu Þið verðið vakin af leiðsögumanni ykkar kl 3 til að fara loka leiðina upp á toppinn (sem er í 4100 m. hæð yfir hafi) 3 tímum seinna standið þið á hinum konunglega toppi Kinabalus fjalls, Low s Peak, þar sem þið getið upplifað einstaka sólarupprás yfir Kinabalu garðinum. Þegar hinni stórkostlegu upplifun er lokið og búið að pakka myndavélinni niður, farið þið aftur í aðalstöðvarnar. Eftir góðan hádeigisverð keyrið þið aftur á hótelið í Kota Kinabalu. Gisting: Novotel1 Borneo (M, H) Þessi ferð geta allir tekið þátt í, en við mælum með að þið séuð í þjálfun eða eruð vön löngum gönguferðum. Dagur 7: Kota Kinabalu Dagurinn er frjáls og á eigin vegum. Upplifið bæinn eða strendurnar fyrir vestan Kota Kinabalu. Markaðurinn er mjög líflegur á morgnana, þegar fiskimennirnir koma í land með aflann og konurnar frá fjallaþorpunum koma með ávexti og grænmeti til að selja á markaðinum. Það er einnig áhugavert að rölta um í stólpa smábænum Kampong Ayer sem er við sjóinn og ef maður vill fræðast meira um þetta samfélag þá er upplagt að heimsækja safnið. Safnið er byggt í cementi en í hefðbundnum Langhús stíl og hér er að finna mikinn menningarsjóð frá mismunandi þjóðflokkum. Gisting: Novotel1 Borneo (M) 8

9 Dagur 8: Kota Kinabalu - Sandakan Þið vaknið snemma og farið með Malasya Airlines til Sandakan. Á flugvellinum í Sandakan verður tekið á móti ykkur og þið farið til Sepilok Rehabilitation Centre, þar sem hópur rauðhærðra apa bíða ykkar. Að upplifa orangutangana í sínu náttúrulega Dagur 9: Sukau Rainforest og sigling á Kinabatangan fljótinu Sama leiðarlýsing á á degi 8 í Stóra Sabab hringferðin á bls 6 og 7 Gisting: Sukau Rainforest Lodge (M,H,K) Haldið höndum og fingrum innan bátsinns því það er eftir að dimma tekur að krókodílar veiða umhverfi er alveg stórkostlegt. Eftir stutta gönguferð um frumskóginn komið þið að sléttu þar sem þjóðgarðsverðir bíða ykkar. Eftir nokkrar mínútur skrjáfar í trjánum í kringum ykkur. Ungu aparnir sem enn hafa ekki lært að bjarga sér koma 2svar á dag til að fá bætiefni með þeirri fæðu sem þeir finna sjálfir í regnskóginum. Héðan keyrið þið síðan að fljótinu, þar sem þið siglið með bát til Sukau Rainforest. Næstu tvo tíma siglið þið á lengsta fljóti Sabahs, Kinabatangan, á meðan hin villta náttúra eykst og verður þéttari og tréin hærri. Í trjákrónunum situr hópur af forvitnum nef öpum sem fylgjast með bátnum þegar hann siglir rólega niður fljótið. Þegar þið komið til Sukau Rainforest Lodge er kvöldverðurinn borinn fram við kertaljós síðan verður haldin ljósmynda sýning og fyrirlestur um þennan stórkostlega frumskóg af hæfum leiðsögumanni sem er með mikla vitneskju um náttúruna og umhverfið. Restin af kvöldinu er til að slappa af, þið getið t.d. setið á breiðum svölunum og hlustað á söng skordýranna. Gisting: Sukau Rainforest Lodge. (M, H, K) Langhus Dagur 10: Sukau - Sandakan - Kota Kinabalu Sama leiðarlýsing og á degi 9 í Stóra Sabab hringferðin á bls 6 og 7 Gisting: Beringgis Beach Resort eða Shangri-La Rasa Ria Resort (M, H) Dagar 11-13: Kota Kinabalu Dagarnir eru frjálsir og á eigin vegum. Gisting: Beringgis Besch Resort eða Shangri-La Rasa Ria Resort (M) Dagur 14: Kota Kinabalu Eftir miklar upplifanir í þessari hringferð um Boreno hafið þið möguleika á að lengja dvölina eða fljúga heim til Íslands, jafnvel með stopp í Singapore. (M) M = Morgunverður H = Hádegisverður K = Kvöldverður Allt þetta er inniflaið í verðinu: ü Dagskrá og máltíðir eins og í leiðarlýsingu, ensku mælandi leiðsögumaður ü 4 nætur á Novotel1 Borneo, Kota Kinabalu ü 1 nótt í langhúsinu hjá Rungus þjóðflokknum ü 1 nótt á aðalstöðvunum í Mt. Kinabalu garðinum ü 1 nótt í svefnhúsi á Mt. Kinabalu ü 2 nætur á Sukau Rainforest Lodge ü 4 nætur á ákv. hótelum í Kota Kinabalu Á Standard klassa er notuð standard herbergi á Beringgis Beach Resort. Á fyrsta klasssa eru notuð deluxe herbergi m/ útsýni að garði á Shangri-La Rasa Ria Resort. Dagsplanið getur breyst aðeins frá því sem skrifað er Verðin innihalda ekki: ü Millilanda flug frá Íslandi ü Flugmiði Kota Kinabalu-Sandakan r ü Ferðatryggingar, ásamt þjóðfé m.m. Ferðin er farin með minnst 2 þátttákendur FLengið feðina Ef þið óskið eftir að lengja dvölina þá er möguleiki á að slappa af á einu af okkar vinsælu strand hótelum. -Lesið meira um það á bls

10 sabah KOTA KINABALU Höfuðborg OG SANDSTRönd Kota Kinabalu sem einnig er kölluð KK og var áður þekkt sem Jesselton er höfuðborg Sabahs. Borgin var næstum alveg eiðilögð í heimstyrjöldinni síðari en er í dag nýtísku borg með íbúum og andrúmsloftið er afslappað og gott. 35 km norðaustur af Kota Kinabalu er Tuaran, spennandi svæði með hvítum sandströndum og kristaltæru vatni. Við mælum með að þið njótið umhverfisins við lúksus hótelið Shangrila s Rasa Ria Resort. Það eru 30 km til Kinarut og vegurinn liggur um gróskumikla dali, skógiklædd fjöll, hrísakra, gummí- og ávaxtaekrur og litla smábæi með mikið af leirkera verkstæðum. Hyatt Regency Kinabalu Hyatt Regency Kinabalu Hyatt Regency Kinabalu **** Jalan Datuk Salleh Sulong Kota Kinabalu Tlf.: Í miðbæ Kota Kinabalu nálægt verslunum og góðum veitingastöðum er þetta fallega fyrstaflokks hótel þar sem þið fáið frábært útsýni yfir suður kínverska hafið. Í fallegu anddyrinu er tilvalið að slaka aðeins á, áður en þið kastið ykkur út í stórkostlegt úrval af veitingum annaðhvort á hinum kínverska eða japanska veitingastað. Á hótelinu eru 315 herbergi öll með loftkælingu, öryggishólfi, síma, minibar ásamt kaffi og te aðstöðu. Shangri-La Tanjung Aru Resort **** Locked Bag Kota Kinabalu Tlf.: Shangri-La Tanjung Aru Resort Fyrsta flokks hótel staðsett á yndislegri einka strönd, Tanjung Aru, 10 mín keyrsla frá miðbænum Kota Kinabalu. Öll herbergin eru stór og fallega innréttuð með loftkælingu, sjónvarp, síma, minibar, aðgengi að Interneti og öryggishólfi. Hótelið er barnvænt og býður uppá barnapössun, barnasundlaug og leikvöll. Einnig býður hótelið uppá 2 sundlaugar, nudd pott, 4 tennisvelli, golfvöll, æfingasal og vatnaíþrótta miðstöð. Á hótelinu er mikið úrval af veitingastöðum, allt frá ítalskri matargerðalist til matseðils frá Asíu. Shangri-La Tanjung Aru Resort Shangri-La Tanjung Aru Resort 10

11 Novotel1Borneo **** Tower B Ground Floor 1Borneo Hypermall Kota Kinabalu Tlf.: Nýlegt og fallegt 4 stjörnu hótel miðsvæðis í Kota Kinabalu. Hótelið er hluti af stærstu verslunarmiðstöð Sabah, hið nýja 1Borneo Shopping Paradise, svo segja má að verslunarmöguleikarnir eru hinum megin við hornið. Hótelið er ljóst og nýtískulegt og býður uppá marga veitingastaði og bari. Á hótelinu eru 263 fallega innréttuð herbergi með loftkælingu, sjónvarpi, síma. Minibar og aðgang að Interneti. Novotel1Borneo Novotel1Borneo Beringgis Beach Resort Beringgis Beach Resort *** Km 26 Jalan Papar Kampung Beringgis, Kinarut Papar Tlf.: Beringgis Beach Resort Gott ferðamanna hótel staðsett alveg niður við hvíta sand ströndina. Á hótelinu er huggulegt og afslappað andrúmsloft og fjölbreitt starfsemi í gangi bæði fyrir fullorðna og börn. Hér er stór og falleg sundlaug, hægt að fara á hestbak og mikið úrval af ferðum sem hægt er að fara í um svæðið, meðal annars í fiski þorpin í grenndinni. Á hótelinu er veitingastaður og huggulegur bar. Í öllum 74 herbergjum eru svalir, sjónvarp, minibar, sími og loftkæling. Það er 45 mín. keyrsla til Kota Kinabalu. Shangri-La Rasa Ria Resort ***** Pantai Dalit Beach Tuaran Kota Kinabalu Tlf.: Shangri-La Rasa Ria Resort er 5 stjörnu lúxsus hótel staðsett akkúrat þar sem regnskógurinn endar og ströndin tekur við. Hér er gott útsýni yfir hina flottu Dalitströnd. Það er 160 hektara garður í kringum hótelið og herbergin eru með stórkostlegt útsýni að hvítri sand ströndinni tilvalinn 5 staður fyrir rómantískt frí. Meðal hinna mörgu þæginda er hægt að nefna 18 holu golfvöll og regnskógar - friðland sem er 25 hektarar, þar sem m.a. er lítill dýragarður ásamt hjálparmiðstöð fyrir orangutanga. Á Shangri-La er sundlaug, barnasundlaug, sauna, æfingasalur, tennis, spa og veitingastaðir, (m.a. góður ítalskur staður) Á öllum herbergjum er loftkæling, sjónvarp, sími, minibar og að sjálfsögðu er boðið upp á room service. Shangri-La er án efa besta hótel í Tuaran. Shangri-La Rasa Ria Resort Shangri-La Rasa Ria Resort sydkinesiske hav 5 Tuaran Menggatal Manukan Kota Kinabalu Kasigui Putatan sabah 4 Kinarut 11

12 sarawak Kuching Hin fallega höfuðborg Sarawaks Kuching er án efa þægilegasta og mest spennandi borg á Borneo og mörgum þykir hún mest aðlaðandi borg í suðaustur Asíu. Borgin býður uppá falleg græn svæði og íbúarnir eru vinalegir og altaf tilbúnir að hjálpa. Það sem er áhugaverðast að sjá og upplifa í bænum er allt í göngufæri svo þið þurfið ekki að fara með leigubíl eða rútu til að upplifa Kuching. Stærsta sölutorg borgarinnar er við eina af elstu götum Kuching, kallað antik arkade ekki aðeins vegna gamaldags útlits bygginganna heldur einnig vegna úrvals af Antivörum og handverki sem hægt er að kaupa hér. Damai Beach Resort **** Kuching Sarawak Tlf.: (82) Damai Beach Resort sydkinesiske hav Damai Beach er fyrstaflokks hótel staðsett á hinni flottu Teluk Bandung strönd ca. 35 km frá Kuching. Á hótelinu eru 300 herbergi, öll innréttuð að hluta til í langhús stíl og innihalda sjónvarp, minibar, útvarp, loftkælingu og síma. Á hótelinu er einnig boðið upp á fitness, sundlaug, nudd pott, vatnaíþróttir og mikið úrval af veitingastöðum. Sematan Bau 1 2 Bako Nt. Park Kuching sarawak Serian Damai Beach Resort Damai Beach Resort Merdeka Palace Hotel & Suites Merdeka Palace Hotel & Suites **** Jalan Tun Abang Haji Openg Kuching, Sarawak Tlf.: (82) Merdeka Palace er fyrstaflokks hótel staðsett í miðbænum við hliðina á hinu þekkta safni, Sarawak og aðeins 5 mín. gang frá fljótinu. Fyrir utan standard herbergin á hótelinu, sem eru frekar lítil og deluxe herbergin býður hótelið einnig uppá íbúðir fyrir fjölskyldur, allt að 5 manns. Öll deluxe herbergin og íbúðirnar eru mjög rúmgóð og með fallegar innréttingar í ljósum litum. Herbergin innihalda loftkælingu, mínibar, síma, kaffi/te aðstöðu og sjónvarp. Í íbúðunum er einig lítið te eldhús. Á hótelinu eru veitingastaðir, barir, sundlaug, nudd pottur og æfingasalur. Merdeka Palace Hotel & Suites 12

13 Lankayan Island Resort Lankayan - Hitabeltis köfunarparadís Hér er einstakt tækifæri til að búa á einangraðri hitabeltiseyju ásamt því að vera á einum af bestu köfunarstöðum heims. Eyjan Lankayan er óbyggð og samanstendur af fallegum hvítum sandströndum og hitabeltis gróðri. Lankayan Island Resort er eina köfunar hótelið í Suluhafinu. Ferðin til Lankayan byrjar í Sandakan en þar er upplagt að byrja með einni eða tveimur gistinóttum á Kota Kinabalu (sjá bls. 10 og 11) og fara síðan með morgunflugi til Sandakan á 1 degi. Frumskógur og köfun - 10 dagar/9 nætur Dagur 1: Sandakan - Lankayan Þið hittist um morguninn með leiðsögumanni okkar í Sandakan sem fer með ykkur að höfninni, en þaðan siglir báturinn kl. 10:00. Þið siglið í ca. 75 mín þar til þið komið að Lankayan. Þar skráið þið ykkur inn á hótelið og síðan er kynning og köfun frá bátnum. Þið búið í huggulegum og þægilegum trékofum alveg við ströndina. Allar máltíðir eru bornar fram í huggulegri aðalbyggingunni en þar er einnig lítil búð. Gisting:Lankayan Island Resort í beach chalet (H,K) Dagar 2-7: Lankayan Dagarnir eru frjálsir og á eigin vegum. Á hverjum degi er innifalið í verðinu ótakmörkuð köfun frá ströndinni og 3 kafanir frá bátnum. Gisting:Lankayan Island Resort í beach chalet (M,H,K) Lankayan Island Resort Dagur 8: Lankayan - Sandakan - Sukau Rainforest Þið farið snemma frá Lankayan til Sandakan, Báturinn siglir frá Lankayan kl. 07:00. Sama leiðarlýsing ogá degi 7 í Stóra Sabah hringferðin á bls 6 og 7 Gisting: Sukau Rainforest Lodge. (M,H,K) Dagur 9: Sukau Rainforest og sejltur på Kinabatangan floden Sama leiðarlýsing og á degi 8 í stóru Sabah hringferðinni á bls 6 og 7 Gisting: Sukau Rainforest Lodge. (M,H,K) Dagur 10: Sukau - Sandakan Þið siglið frá þjóðgarðinum til Sandakan. Síðan er hádegisverður í bænum áður en lagt er af stað út á flugvöll. (M,H) Lankayan dykkerpakke - 4 dagar/3 nætur Dagur 1: Sandakan - Lankayan Þið hittist um morguninn með leiðsögumanni okkar í Sandakan sem fer með ykkur að höfninni, en þaðan siglir báturinn kl. 10:00. Þið siglið í ca. 75 mín þar til þið komið að Lankayan. Þar skráið þið ykkur inn á hótelið og síðan er kynning og köfun frá bátnum. Þið búið í huggulegum og þægilegum trékofum alveg við ströndina. Allar máltíðir eru bornar fram í huggulegri aðalbyggingunni en þar er einnig lítil búð. Gisting:Lankayan Island Resort í beach chalet (H,K) Dagar 2-3: Lankayan Dagarnir eru frjálsir og á eigin vegum. Á hverjum degi er innifalið í verðinu ótakmörkuð köfun frá ströndinni og 3 kafanir frá bátnum. Gisting: Lankayan Island Resort í beach chalet (M,H,K) Dagur 4: Lankayan - Sandakan Þið farið snemma frá Lankayan til Sandakan, Báturinn siglir frá Lankayan kl. 07:00. (M) 13

14 singapore singapore Einstök menning, listahátíðir og verslun Þar sem ekki er hægt að fá beint flug til Borneo mælum við með að þið fljúgið til Singapor og notið nokkra daga í þessari hátísku stórborg, áður en haldið er til Borneo. Singapore er alþjóða samfélag þar sem flestir íbúar eru kínverjar, en malasíubúar og indverjar eru einnig stór hluti íbúanna. Það sem er sameiginlegat með þeim er að þeir tala allir ensku. Allir borgar hlutar eru með sitt ákveðna þjóðlega hverfi, eins og Chinatown með litlar og huggulegar hliðargötur, ásamt Arab Street og Littla India með litríkt götulíf. Hér eru stórkostleg hof eins og Sri Mariammam með 72 litríka hinduguði á einum turninum. Það er einnig mjög gaman að versla í Singapore. Þið verðið að ganga um hina stóru verslunargötu, Orchard Road. Hér eru stórar verslunar miðstöðvar, ásamt smærri verslunum, kaffihúsum og veitingastöðum. Það er margt að sjá í Singapore og þið getið auðveldlega komist á milli staða t.d. Til Sentosa Island. Mohamed Sultan Road og göturnar í kring eru þau svæði sem eru mest hippe og iðandi í Singapore. Á Boat Quay og Clarke Quay er hægt að versla og fara á veitingastaði frá morgni til kvölds. Berjaya Hotel Singapore Berjaya Hotel Singapore ***+ 83 Duxton Road Singapore Tlf.: Berjaya Hotel Singapore Ef þið eruð að sækjast eftir fallegu fyrsta flokks hóteli í hinu upprunalega hjarta Singapore, Chinatown, þá veljið þið Berjaya Duxton. Þessi skakka bygging hefur einstaka töfra og úthugsuð innréttingin fær ykkur til að ferðast í gegnum tímavél aftur til nýlendu tímabilsins. Á Duxton eru 48 ólík herbergi sem hafa það þó sameiginlegt að þau eru fallega innréttuð í ljósum litum. Öll herbergin hafa loftkælingu, sjónvarp, síma, kaffi/te aðstöðu, minibar, öryggishólf og hárþurrku. Hótelið býður uppá shuttlebus, sem fer með ykkur um borgina. Á kvöldin getið þið farið á veitingastað hótelsins og notið úrvals kvöldverðar. York Hotel **** 21 Mount Elizabeth 0922 Singapore Tlf.: Þetta nýja og smekklega fyrsta flokks hótel er hinum megin við hornið á hinni frægu verslunargötu Orchard Road og einnig stutt 2 frá Scotts Road, skemmti- og verslunar hverfiðnu. York hótel er smekklega innréttað og býður uppá 406 herbergi öll með loftkælingu, síma, hárþurrku, sjónvarpi, kaffi/ te aðstöðu og mínibar. Á hótelinu er einnig veitingastaður, kaffihús, bar, æfingasalur, útisundlaug og heitur pottur. York Hotel York Hotel York Hotel 14

15 Riverview Hotel St. Regis Singapore ***** 29 Tanglin Road Singapore Tlf.: St. Regis Singapore Þetta 5 stjörnu hótel er eitt af bestu hótelum í Singapor að okkar mati. Staðsetningin er frábær, alveg við Tanglin Road og stutt labb að hinu stóra verslunar mekka við Orchard Road. Á St.Regis er að finna eitt fínasta einka listaverkasafn Asíu og á er einnig flottur antik stíll. Á hótelinu er flott útisundlaug, spa, æfingasalur, inni tennissvöllur og veitingastaðir. Það eru 299 rúmgóð og mjög smekkleg herbergi þar sem hugsað er fyrir hverju smáatriði. Þjónustan á St.Regis er einnig mjög góð. Við mælum með þessu hóteli fyrir þá sem óska eftir lúksus og þægindum í toppklasa. Riverview Hotel *** 382 Havelock Road Singapore Tlf.: Nýstansett ferðamannahótel, sem er miðsvæðis við fljótið, nálægt Chinatown og skemmtisvæðinu, Clarke Quay og 10 mín. gang frá Orchard Road. Þetta hótel uppá 20 4 hæðir er með nokkra veitingastaði og litla sundlaug og útsýni yfir fljótið. Herbergin eru nýstandsett og öll með síma, öryggishólf, kaffi/te aðstöðu, minibar, og sjónvarp. Hótelið býður einnig uppá shuttle-bus til Orchard Road, Chinatown og önnur svæði í borginni. Hér fáið þið mjög gott hótel fyrir peningana. St. Regis Singapore St. Regis Singapore Riverview Hotel d 3 Newton Circus Scotts Road 2 Orchard Road Orchard Central Expressway Shopping område Sum merset Road Boulevard Bencoolen Street Waterloo Street Queen Street Little India Bugis Village Bras Basah Road North Bridge Road Arab Street Nicoll Highway Raffles Blvd. Raffles Ave. River Valley Road Hong San Templet South Bridge Road Carke & Boat Quay 4 Hill Street Chinatown 1 15

16 Ferðaskilmálar pöntun á ferðum/þjónustu Pöntun á ferðum/þjónustu hjá Ferðin.is er bindandi bæði fyrir viðskipta vini og Ferðin.is þegar staðfestingargjald hefur verið greitt. Með því að greiða staðfestingargjald staðfestir viðskiptavinurinn skilmála ferðarinnar eða þjónustunnar sem upp eru gefnar á reikningi/eða ferðalýsingum sem útgefin eru af Ferðin.is Ef staðfestingargjald greiðist ekki innan þess frests sem upp er gefin á staðfestingu/reikningi frá Ferðin.is er samningurinn ógildur. Munið að gefa upp við pöntun rétt nafn þess/þeirra sem ferðast eins og það er skráð í vegabréf hjá viðkomandi ef ekki tekur Ferðin.is ekki ábyrgð á auka kostnaði við nýja pöntun eða nafna breytingar. staðfesting og greiðslur Við bókun í ferð eða aðra þjónustu hjá Ferdin.is greiðist 10% af verði eða lágmark ,- kr. Forfallatryggingu verður að greiða og panta um leið og staðfestingargjald greiðist. Eftirstöðvar greiðast síðan í síðasta lagi 60 dögum fyrir brottför eða um leið og staðfestingar gjald er greitt. Sérstakar reglur geta gilt um einstaka þætti ferðar en það mun þá koma fram í verðlista. afpantanir Eftirtaldar reglur eru gildandi ef ekki annað er tekið fram á ferðaskjölum eða í staðfestingum hjá Ferdin.is Við afpöntun á þjónustu/ferð innan við 60 dögum fyrir brottför er staðfestingargaldið óendurkræft. Við afpöntun á þjónustu/ferð dögum fyrir brottför krefjum við 10% af verði þjónustu / ferðar á þátttakenda og staðfetingargjaldið er óendurkræft Við afpöntun dögum fyrir brottför endurgreiðum við 50% af þjónustu/ferð, en ef afpantað er innan 28 daga er ekkert endurgreitt af heildarverði ferðarinnar. Við mælum eindregið með að fólk kaupi sér forfallatryggingu sem tryggir gegn sjúkdómum/ dauðsfalli hjá þeim sem ferðast eða í nánustu fjölskyldu. Upplýsingar um tryggingar getið þið fengið hjá Ferdin.is. Ef upp kemur stríð, náttúruhamfarir, lífshættulegir smit sjúkdómar eða aðrar hamfarir 14 dögum áður en ferð hefst er hægt að afpanta ferðina án þess að fjárhagslegt tap hljótist af. Það er þó háð því að Íslenska og eða Danska ríkið (Utanríkisráðuneytið eða heilbrigðisráðuneytið) beint ráði fólki frá því að ferðast til viðkomandi staða. Í slíkum tilvikum ber ferðaskrifstofu að endurgreiða allt fargjaldið að undanþegnu staðfestingargjaldi. Viðskiptavinur ber samt sjálfur ábyrgð ef hann / hún við pöntun á ferðinni vissi um áhættur eða áhættan var almennt þekkt og kemur þá hvorki til endurgreiðsla að hluta eða öllu leyti. Breytingar Breytingar á ferð/þjónustu undir 28 dögum fyrir brottför túlkast sem afpöntun og gjöld í samræmi við Afpantanir taka gildi. Verð breytingar Verð eru háð gengi hverju sinni. Ferðin.is getur neyðst til hækkað það verð sem samið var um ef það verður mikil hækkun á ferðakostnaði. Hér er t.d. átt við ef skyndileg hækkun verður á bensíni eða olíu, ef flugfélög/yfirvöld breyta sköttum eða öðrum gjöldum einnig ef gengi breytist. Verðbreytingar skal tilkynna með minnst 20 daga fyrirvara áður en ferð hefst til að þær séu réttlætanlegar. Verðbreytingar eru >túlkaðar þannig að ef flugverð ásamt sköttum og gjöldum fara yfir kr < (þetta þarf að skoða),- Gengi sveiflast meira en +5% eða -10% út frá þeim dagsetningum sem verðlistar eru gefnir út. Verðbreytingar hafa bara áhrif á ferða þætti og þjónustu í viðkomandi landi. Lækkun á flugferðum munu koma öllum viðskiptavinum okkar til góða án tillits til hvenær ferðin var pöntuð og greidd. Ferðatryggingar Allir sem ferðast verða að vera með nauðsynlegar tryggingar. Við mælum eindregið með því að þeir sem ekki eru tryggðir kaupi tryggingar sem greiða fyrir kostnað vegna sjúkdóma, slysa, heimsendingu viðkomandi vegna slys, ef fólk týnir farangri o.f.l. Leitið upplýsinga hjá Ferðin.is ehf varðandi tryggingar. Flugferðin Flugmiðinn gildir eingöngu á þeirri flugleið sem stendur á miðanum. Breytingar á flugferðinni, lenging eða aðrar breytingar eru aðeins án gjalds ef það kemur fram á miða eða öðrum ferðagögnum. Við viljum vekja athygli á því að það er mjög mikilvægt að nöfn þeirra sem ferðast séu rétt á öllum ferðagögnum, sérstaklega flugmiðum og að nöfnin séu eins og þau standa í vegabréfi viðkomandi. Listamanna nöfn eða milli nöfn má ekki nota sem eftirnöfn. Ef ekki er samræmi milli nafns á flugmiðum og í vegabréfi getur flugfélagið neitað viðkomandi um flugið og hvorki flugfélag né ferðaskrifstofa bera ábyrgð á því. Ábyrgðin er þá alfarið hjá viðskiptavini. Framsal Samkvæmt reglum er hægt að framselja ferð sem gengið hefur verið frá kaupum á, í stað þess að afpanta, en það verður þá að vera til einhvers sem uppfyllir allar kröfur til að taka þátt í viðkomandi ferð. Við mælum samt ekki með því að fólk framselji ferð þar sem flestir flugmiðar hafa mjög strangar reglur varðandi breytingar og í sumum tilfellum er ekki hægt að breyta þeim. Framsal eða yfirtaka á ferð getur átt sér stað svo framanlega sem flugmiði hefur ekki verið gefin út vegna viðkomandi ferðar. Framsal á ferð þarf að berast okkur í síðasta lagi 14. dögum fyrir brottför og þá skriflega. Við framsal krefur Ferdin.is viðkomandi um gjald uppá kr ,- pr. mann. Við framsal ábyrgist, bæði sá sem framselur og hin nýji viðskiptavinur, að ferðin og þau breytingargjöld sem af hljótast verði greidd. Niðurfelling á ferð Verði að aflýsa ferð vegna utanaðkomandi þátta sem ekki var hægt að sjá fyrir (force majeure-eða svipað), þá endurgreiðist ferðin að fullu en viðskiptavinurinn hefur engan rétt á skaðabótum eða kröfu á slíku. ábyrgð skipuleggjandans Ferðin.is er umboðsaðili, fyrir hótel, bílaleigur og flugfélög víða um heim. Ábyrgð vegna vöntunar á þjónustu eða vegna skaða á fólki og farangri er fullkomlega í samræmi við alþjóða samninga þar sem ábyrgðin er í höndum viðkomandi aðila. Flugferðir: Warszawa Samningurinn, skips ferðir: Aþenu Samningurinn, lestar ferðir: COTIF/CIF Samningurinn. Skaðabætur hinna ýmsu alþjóða samninga eru frekar lágar vegna persónulegs slys vegna flugferða ca. kr ,- En vegna skips og lestar ferða þó aðeins hærri. Líka þegar um eyðilagðan farangur er að ræða þá eru td. bætur í flugi ca. kr ,- pr. kg af farangri sem innritaður er í flug. ábyrgð viðskiptavinar Viðskiptavinur er skyldugur til: Að vera með gilt vegabréf (lágmarks gildistími í 6 mánuði eftir komu dag til viðkomandi lands) og vera með gildandi Vegabréfsáritun og bólusetningar ef með þarf. -Að passa uppá breytingar á tímaáætlun og hafa samband við viðkomandi flugfélag og staðfesta ferðina seinast 72 tímum fyrir brottför. ef þetta gleymist getur flugfélagið selt flug sætin án þess að viðskiptavinur getur sótt um skaðabætur. - Að mæta á réttum tíma á þá staði sem stendur í ferðalýsingunni bæði hvað varðar brottfarir í flug eða aðrar ferðir. - Að koma þannig fram að samferðamenn að þeir verða ekki fyrir óþægindum. Við alvarleg og /eða ítrekuð brot á þessu má vísa viðkomandi úr ferð og meina að taka þátt í áframhaldi ferðarinnar. kvörtun Kvörtun vegna galla eða vöntun á þjónustu í ferð skal tilkynna strax til Ferðin.is eða þeirra sem eru til staðar á þeirra vegum um leið og vart verður við galla svo hægt sé að bregðast við sem fyrst. Kröfur vegna vöntunar eða galla sem ekki er hægt að afgreiða/leiðrétta á staðnum skulu vera sendar til Ferðin.is fljótlega eftir að viðskiptavinurinn er komin heim úr ferðinni. Við ósætti milli ferðaskrifstofu og viðskiptavinar vegna galla á ferð getur viðkomandi sent kæru til rejseankenævnet. Varnarþing og lög Varnarþing: Sø- og Handelsretten i Køben-havn. Eventuelt søgsmål mod Billetkonto-ret skal afgøres efter dansk ret og anlæg-ges ved dansk domstol eller voldgift. Vegabréf, áritanir og bólusetningar. Vegabréf skal vera gilt í lágmark 6 mánuði efir að (þú) ferð frá Íslandi. veglur um vegabréfsáritanir verður viðkomandi viðskiptavinur að kynna sér og verða nálgast og eru allar áritanir alfarið á hans / hennar ábyrgðar. Viðskiptavinur okkar verða líka að gefa upp hverrar þjóðar þeir eru og hafa ríkisborgararétt hjá svo við getum veitt þeim réttar upplýsingar og þjónustu. Ef þessar upplýsingar eru ekki gefnar upp og viðkomandi verður ekki veittur aðgangur að viðkomandi landi er ekki hægt að gera skaðabóta kröfu á hendur ferða skrifstofunni eða skipuleggjenda ferðarinnar. Hafið samband við heimilislækni eða heilsugæslu um upplýsingar varðandi bólusetningar. með fyrirvara á prentvillum í bækling og verðlistum. athugið að þessi bæklingur er þýddur beint úr dönsku. Ferdin.is * Sími: * Sími: * Netfang: ferdin@ferdin.is

LEYNDARDÓMAR THAILANDS HRINGFERÐ MEÐ LEIÐSÖGUMANNI

LEYNDARDÓMAR THAILANDS HRINGFERÐ MEÐ LEIÐSÖGUMANNI LEYNDARDÓMAR THAILANDS HRINGFERÐ MEÐ LEIÐSÖGUMANNI HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR Góðir Íslendingar Stefna okkar er að bjóða Íslendingum uppá ferðir til fjarlægra staða sem eru í boði alla daga allt árið. Í þessum

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

BÆKliNGUR Á ÍSlENSKU. Bali

BÆKliNGUR Á ÍSlENSKU. Bali BÆKliNGUR Á ÍSlENSKU Bali bali EFNISYFIRLIT: HRINGFERÐIR: 04 Bali & Java 06 Bali Classic 08 Bali, Lombok & Gili 0 Santai & KÖFUNARPAKKAR NUSA DUA SANUR 4 KUTA 6 UBUD 9 CANDIDASA 0 LOVINA BALI RUNDT LOMBOK

Læs mere

INDHOLD: 04 hen hvor peberet gror. 08 borneo explorer 10 kota kinabalu 12 kuching 13 lankayan 14 singapore

INDHOLD: 04 hen hvor peberet gror. 08 borneo explorer 10 kota kinabalu 12 kuching 13 lankayan 14 singapore BORNEO borneo INDHOLD: 04 hen hvor peberet gror 06 den store SABAH rundrejse 08 borneo explorer 10 kota kinabalu 12 kuching 13 lankayan 14 singapore 16 GENERELLE BETINGELSER Tre lande deles om verdens

Læs mere

INDHOLD: 04 hen hvor peberet gror. 08 borneo explorer 10 kota kinabalu 12 kuching 13 lankayan 14 singapore

INDHOLD: 04 hen hvor peberet gror. 08 borneo explorer 10 kota kinabalu 12 kuching 13 lankayan 14 singapore BORNEO borneo INDHOLD: 04 hen hvor peberet gror 06 den store SABAH rundrejse 08 borneo explorer 10 kota kinabalu 12 kuching 13 lankayan 14 singapore 16 GENERELLE BETINGELSER Tre lande deles om verdens

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

thailand 1. november oktober 2009 bæklingur á íslensku

thailand 1. november oktober 2009 bæklingur á íslensku thild KíNA 1. ovember 2008-31. oktober 2009 bækligur á íslesku KíNA stutt & gott Þð hefur mrgt verið sgt og skrifð um Kí í gegum ári. Augu lheimsis hvíl stöðugt á þessu feyki stór ldi sem húsr tæpleg 1,3

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

2. Dig, mig og vi to

2. Dig, mig og vi to 2. Dig, mig og vi to Í þemanu er fjallað um fjölskylduna vini samskipti Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. 1. Umræður um teiknimyndina á fremstu blaðsíðu í þemanu. 2. Orðablóm

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Borneo. Det 8. vidunder Individuel rejse

Borneo. Det 8. vidunder Individuel rejse Borneo Det 8. vidunder Individuel rejse Borneo - det 8. vidunder 11 dage med mulighed for 2 forlængelser Velkommen til Borneo Borneo er verdens tredje største ø med omkring 19 millioner indbyggere. Ækvator

Læs mere

Efnisyfirlit: Inngangur: Valby Börneasyl / Valby Dosseringens Vuggestue Börnehaven Prinsessehöj / Virum... 12

Efnisyfirlit: Inngangur: Valby Börneasyl / Valby Dosseringens Vuggestue Börnehaven Prinsessehöj / Virum... 12 Danmörk haustið 2005 Efnisyfirlit: Inngangur:... 3 Valby Börneasyl / Valby... 5 Dosseringens Vuggestue... 8 Börnehaven Prinsessehöj / Virum... 12 Skovbörnehave Mariehönen / Virum... 17 Dyreskov Skovbörnehave...

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem. Veffang: www.snaefellingar.is Netfang: frettir snaefellingar.is SÉRRIT - 28. tbl. 23. árg. 11. ágúst 2016 Stykkishólms - Póstinum er dreift ókeypis í Stykkishólmi og Helgafellssveit og liggur frammi í

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar A B

Kennsluleiðbeiningar A B Kennsluleiðbeiningar A B TAK KENNSLULEIÐBEININGAR A B 4 Efnisyfirlit Til kennara Almennt um námsefnið... 5 Nemendabók... 5 Verkefnabækur... 6 OPGAVEBOG A 1 Hjemmet Tak tak tak... 8 Boligen... 9 Hvordan

Læs mere

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Námsstíll Læra að læra Læra með stíl Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Öll getum við lært séu okkur búin skilyrði til þess en

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

Fyrsta heimilið. Kynningarblað. Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko. MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018

Fyrsta heimilið. Kynningarblað. Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko. MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018 Kynningarblað Fyrsta heimilið MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 2018 Kynningar: IKEA Bauhaus Birgisson Vodafone Elko nordicphotos/getty 2 KYNNINGARBLAÐ Húsnæðiskostir 28. febrúar 2018 MIÐVIKUDAGUR Það er leikur

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Faldar og fjarlægar perlur

Faldar og fjarlægar perlur MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2011 KYNNING Eftirtektarvert Sala á ferðum í sólina fer einstaklega vel af stað hjá Úrvali Útsýn og mun meiri eftirspurn er eftir þeim í ár en í fyrra. Nýir áfangastaðir Úrvals

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Baráttan við MNDsjúkdóminn

Baráttan við MNDsjúkdóminn Helst errið sem kemur upp um okkur Christina Kjeldsen og Simon Björn eru þjónar Votta Jehóva á norðanverðum Vestfjörðum með aðsetur á Íslandi. Við fáum ekkert borgað fyrir að vera Vottar. En við vinnum

Læs mere

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi Hugvísindasvið Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Ómar Þór Óskarsson Maí 2014 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt. AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO Journalnummer: 2016-0177 Klageren: XX Island Indklagede: Metroselskabet I/S v/metro Service A/S CVRnummer: 21 26 38 34 Klagen vedrører: Parternes krav: Kontrolafgift

Læs mere

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir Börn og sorg Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar Ragnheiður Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál]

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] um staðfestingu fjögurra Norðurlandasamninga um vinnumarkaðsmál og viðurkenningu starfsréttinda. (Lögð fyrir Alþingi á 104. löggjafarþingi 1981-82.) Alþingi

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni. Bréf Bjarna Pálssonar landlæknis til Landsnefnarinnar fyrri um meðöl gegn fjárpestinni, 14.03.1771. Lit. GG. ÞÍ. Skjalasafn rentukammers. B4/1, örk 22. (Ind. Ref. 2. Nor. B. nr. 391) Commissions Papiirer

Læs mere

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører Min krop Í þemanu er fjallað um: Andlitið og skynfærin Líkamann Ýmsar daglegar athafnir tengdar líkamanum og skynfærunum. Ýmsa algenga kvilla eins og kvef og hálsbólgu. Markmið er að nemendur: Læri helstu

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Ritgerð til BA-prófs í dönsku Hafrún Elma Símonardóttir Kt.: 260779-3709 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir Maí

Læs mere

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7 Efnisyfirlit Ágrip 2 Inngangur...3 1. Fræðileg umfjöllun.4 1.1 Barnabókmenntir.... 4 1.2 Þjóðsögur og ævintýri......5 1.3 Fantasía...7 2. Myndabækur...8 2.1 Upphaf myndabók....8 2.2 Myndabókin og samspil

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014 SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS B I B SMIL Skapandi verkefni ~ Fyr løs Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?...

Efnisyfirlit. Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar Yfirlit Málverk segir sögu Var Ísland eitthvað einkennilegt?... Efnisyfirlit Um nemendabókina og kennsluleiðbeiningarnar..................... 2 Yfirlit........................................................ 7 Málverk segir sögu.............................................

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari:

Læs mere

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Ritgerð til BA-prófs í dönsku Anna Margrét Wernersdóttir Kt.: 210860-5769 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir September

Læs mere

BORNEO

BORNEO www.rustic-borneo.dk BORNEO F A N TA S T I S K D Y R E L I V & V I D U N D E R L I G N AT U R ABOUT OM RUSTIC RUSTIC BORNEO BORNEO TRAVEL OM RUSTIC BORNEO TRAVEL Hos Rustic Borneo Travel er vi specialister

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 6.4.2 6.4.2. gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Inngangsdyr / útidyr og svala /garðdyr Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Í grein 6.4.2 í byggingarreglugerð

Læs mere

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum BA ritgerð Félagsráðgjöf Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum Hrafnhildur Björg Gunnlaugsdóttir Sigurveig H. Sigurðardóttir Sigrún Ingvarsdóttir Janúar 2016 Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur. ondansetrón Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Zofran 4 mg filmuhúðaðar töflur Zofran 8 mg filmuhúðaðar töflur ondansetrón Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru

Læs mere

SKÁTABLAÐIÐ HVER ER LYKILLINN AÐ VELGENGNI Í SKÁTASTARFI? FORINGI, FARÐU MEÐ ÞAU ÚT! ROVERWAY - FRÁSAGNIR FERÐALANGA

SKÁTABLAÐIÐ HVER ER LYKILLINN AÐ VELGENGNI Í SKÁTASTARFI? FORINGI, FARÐU MEÐ ÞAU ÚT! ROVERWAY - FRÁSAGNIR FERÐALANGA SKÁTABLAÐIÐ 2 2016 FORINGI, FARÐU MEÐ ÞAU ÚT! 8 22 24 HVER ER LYKILLINN AÐ VELGENGNI Í SKÁTASTARFI? ROVERWAY - FRÁSAGNIR FERÐALANGA QR-merkið hér til hliðar færir þér Skátablaðið á rafrænu formi. skatamal.is/skatabladid

Læs mere

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015 MINNISBLAÐ MB-15.1 Reykjavík, 28/01/2015 1. Hvaða veðurstikar (veðurþættir, e. weather parameter) eru notaðir til að búa til inntaksgögnin fyrir AERMOD? Hvernig er vindrós svæðisins sem byggt var á? Hvilke

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018 B FYR LØS TAK FYR LØS B Efnisyfirlit 5 Fra barn til voksen Fyr løs 1 Mobilløb... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Den øde ø... 6 Opgaveblad 2 6 Vi er alle forskellige Fyr løs 3 Hvilken person mangler der på billedet?...

Læs mere

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir Útilega með stæl! FRÍTT EINTAK / JÚNÍ 2008 Við erum allar flottar í réttu sniði! Hrönn Friðriksdóttir spámiðill leiðir og kennir andlega þenkjandi fólki Gróa Ásgeirsdóttir nýtti erfiða reynslu á jákvæðan

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

ÞEGAR GLEÐIN BREYTIST Í SORG

ÞEGAR GLEÐIN BREYTIST Í SORG GLEYM - MÉR - EI ÞEGAR GLEÐIN BREYTIST Í SORG Að missa eftir 22. viku meðgöngu Þegar gleðin breytist í sorg Að missa á meðgöngu Útgefandi: LÍF styrktarfélag 1. útgáfa 2012 Efnisyfirlit Inngangur Tilfinningar

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A SMIL SKAPANDI VERKEFNI A I SMIL Skapandi verkefni Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók A Fyr løs 1 Spørg,

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

VERKEFNASAFN FYRIR ÚTIKENNSLU

VERKEFNASAFN FYRIR ÚTIKENNSLU VERKEFNASAFN FYRIR ÚTIKENNSLU!"# $ % & ' ( ) % Efnisyfirlit MYNDASKRÁ...3 KYNNING...4 ÁÐUR EN HALDIÐ ER AF STAÐ...5 UPPBYGGING VERKEFNANNA...5 KORT AF NÁGRENNI LÆKJARBREKKU...6 VERKEFNASAFN...7 ÍSJAKALEIKUR...8

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere

Borneo Wildlife Explorer

Borneo Wildlife Explorer Borneo Wildlife Explorer Rejsen i hovedpunkter Længde: 26. juli 2009 til 10. august 2009-15 dage / 14 nætter Højdepunkter: Kuala Lumpur, havskildpadder, orangutanger, jungle cruise, Gayana Eco Resort,

Læs mere

Borneo Wildlife Explorer med SAS Travel Center

Borneo Wildlife Explorer med SAS Travel Center Borneo Wildlife Explorer med SAS Travel Center Rejsen i hovedpunkter Længde: 14 dage / 13 nætter Højdepunkter: Kuala Lumpur, havskildpadder, orangutanger, jungle cruise, Gayana Eco Resort, og afslapning

Læs mere

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Endurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-089 Skýrsla nr. LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur.

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Siemens Børnerådg. ISLAND /5/03 10:28 PM Side 1. Heyrir. þú í. Leiðbeiningar fyrir foreldra heyrnarskertra barna. ...vinum þínum?

Siemens Børnerådg. ISLAND /5/03 10:28 PM Side 1. Heyrir. þú í. Leiðbeiningar fyrir foreldra heyrnarskertra barna. ...vinum þínum? Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:28 PM Side 1 Heyrir þú í Leiðbeiningar fyrir foreldra heyrnarskertra barna....vinum þínum? www.rexton.dk Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:29 PM Side

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Við Akranes æpti hann: Stopp! Ágrip að upphafi flugsögu Akraness Magnús Þór Hafsteinsson. Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Akraness eru skoð að ar á netinu finnur maður oft merkilegar myndir sem kitla

Læs mere

PAKKEREJSE-ANKENÆVNET

PAKKEREJSE-ANKENÆVNET PAKKEREJSE-ANKENÆVNET 1 K E N D E L S E i sag nr. afsagt den 19. december 2017 ****************************** KLAGER [K] (2 personer) SALGSBUREAU ARRANGØR REJSEMÅL PRIS KLAGEN ANGÅR [B] [B] Rundrejse,

Læs mere

Borneo Wildlife Explorer

Borneo Wildlife Explorer Borneo Wildlife Explorer Rejsen i hovedpunkter Længde: 9. august 2009 til 24. august 2009-15 dage / 14 nætter Højdepunkter: Kuala Lumpur, havskildpadder, orangutanger, jungle cruise, Gayana Eco Resort,

Læs mere