Hver borgar? Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Hver borgar? Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja"

Transkript

1 Hver borgar? Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja Greining efnahagssviðs SA Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður SFF dagurinn, 27 nóvember 2014

2 Hver borgar? 1. Íslenski fjármálamarkaðurinn 2. Hvað skýrir mikinn vaxtamun? 3. Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja

3 Hver borgar? 1. Íslenski fjármálamarkaðurinn 2. Hvað skýrir mikinn vaxtamun? 3. Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja

4 Eigendahópur íslenskra banka og íslenskra tryggingafélaga er mjög ólíkur Eigendur íslenska bankakerfisins 1 - hlutfallsleg skipting Eigendur á íslenskum tryggingamarkaði - hlutfallsleg skipting, án Viðlagatryggingar 100% 80% 60% Aðrir (2%) Slitabú gömlu bankanna (53%) 100% 80% 60% Erlendir aðilar (10%) Fjárfestar (100%) Innlendir aðilar (90%) 40% 40% 20% Íslenska ríkið (45%) 20% 0% 0% 1 Miðað við viðskiptabankana fjóra Heimildir: Ársreikningar Arion banka, Íslandsbanka, Landsbanka Íslands, MP banka og FME

5 Þekkjast fá dæmi um eins mikla markaðshlutdeild hins opinbera Bandaríkin Spánn Noregur Finnland Belgía Ítalía Danmörk Slóvakía Frakkland Búlgaría Ungverjaland Grikkland Austurríki Holland Sviss Úkraína Írland Pólland Portúgal Bretland Þýskaland Tyrkland Rússland Brasilía Argentína Ísland Úrugvæ Slóvenía Indland Eignarhlutur hins opinbera í bankastofnunum m.v. árið 2010, Ísland staðan í árslok % 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% Heimildir: Ársreikningar stærstu viðskiptabanka, Global Financial Development Report 2013

6 Íslenska bankakerfið er átta landsframleiðslum minna en árið 2008 Ísland 3F Sviss Danmörk Belgía Japan Austurríki Spánn Frakkland Portúgal Svíþjóð Finnland Ástralía Grikkland Kanada Noregur Eistland Ísreal Bandaríkin Slóvenía Ungverjal Tékkland Chile Slóvakía Tyrkland Árið 2008: Stærð bankakerfis meðal iðnríkja - fjármálaeignir banka sem hlutfall af landsframleiðslu meðaltal 0x 2x 4x 6x 8x 10x 12x Heimild: Útreikningar efnahagssviðs, Macrobond Japan Sviss Danmörk Finnland Spánn Frakkland Portúgal Belgía Austurríki Svíþjóð Grikkland Ástralía Kanada Ísland Noregur Ísrael Tékkland Slóvenía Eistland Bandaríkin Tyrkland Chile Ungverjal Slóvakía Árið 2013: Stærð bankakerfis meðal iðnríkja - fjármálaeignir banka sem hlutfall af landsframleiðslu meðaltal 0x 1x 2x 3x 4x

7 en hefur alltaf verið agnarsmátt talið í krónum og aurum Nordea Group Danske Bank Group DNB Group Handelsbanken SEB Nykredit Realkredit Group Nordea Denmark Íslenska bankakerfið 2007 Nordea Bank Norge Jyske Bank Lansförsakringar Bank Sydbank HSBC Trinkhaus & Burkhardt Sparebanken Vest Íslenska bankakerfið 2013 Sparbanken Nord Norge Spar Nord Triodos Bank Sainsbury bank Sparebanken Möre Aldermore Bank Arbejernes Landsbank OneSavings Bank plc Alandsbanken Sparbanken Öresund Helgelands Sparebank Vestjysk Bank Sandenes Sparebank VDK Spaarbank Sparekassen Sjælland Halsinglands Bank Indre Sogn Sparebank Södra Dalarnas Sparbank Totalbanken Heimild: Útreikningar efnahagssviðs, Macrobond Heildareignir banka (ma.kr.)

8 Íslenski skaðatryggingamarkaðurinn er meðalstór í hlutfalli við VLF Heimild: OECD Bandaríkin Írland Sviss Slóvenía Þýskaland Kanada Holland Frakkland Austurríki Danmörk Bretland Belgía Spánn Ísland Noregur Ítalía Ástralía Portúgal Tékkland Svíþjóð Finnland Pólland Slóvakía Eistland Grikkland Ungverjaland Tyrkland Skaðatryggingar: Bein heildariðgjöld árið 2012 % af VLF

9 en íslenski líftryggingamarkaðurinn er minnstur meðal OECD ríkja Lífeyrissjóðskerfi eru almennt minni í öðrum ríkjum en þar eru söfnunartryggingar algengt sparnaðarform. Slíkar greiðslur teljast til iðgjalda og skekkja því samanburðinn töluvert. Heimild: OECD Írland Bretland Danmörk Belgía Frakkland Bandaríkin Sviss Ítalía Portúgal Holland Þýskaland Noregur Ástralía Spánn Svíþjóð Pólland Austurríki Finnland Tékkland Slóvakía Kanada Ungverjaland Slóvenía Grikkland Eistland Tyrkland Ísland Líftryggingar: Bein heildariðgjöld árið 2012 % af VLF

10 Iðgjöld á hvern starfsmann eru hærri en meðaltal OECD ríkja Iðgjöld á hvern starfsmann veita vísbendingu um framleiðni og skilvirkni atvinnugreinarinnar. Þau mælast hærri hjá þeim löndum þar sem söfnunartryggingar eru hlutfallslega miklar. Írland Danmörk Svíþjóð Finnland Austurríki Ísland Ítalía OECD Slóvakía Portúgal Tyrkland Eistland Pólland Ungverjaland Bein heildariðgjöld á starfsmann árið 2011 þús. USD Heimild: OECD

11 Hagkvæmni íslenskrar viðskiptabankastarfsemi er aftur á móti lítil í alþjóðlegum samanburði Erfitt er að ná fram stærðarhagkvæmni á Íslandi vegna dreifðrar byggðar og fámennis. Framfarir hafa þó orðið á undanförnum árum og bankaútibúum hefur fækkað ört. Noregur Finnland Þýskaland Austurríki Ungverjaland Eistland Holland Svíþjóð Tékkland Kanada Írland Ástralía Japan Danmörk Bandaríkin Grikkland Slóvenía Frakkland Ísland 2014 Belgía Sviss Portúgal Ítalía Ísland 2008 Spánn Ísland 2004 Heimild: World Bank, FME Fjöldi bankaútibúa á 100 þúsund fullorðna íbúa árið

12 Eru íslenskir bankar samkeppnishæfir?

13 Vaxtamunur er nú mikill í sögulegum samanburði en hefur farið minnkandi Samfara vaxandi lántöku erlendis og aukinni gírun minnkaði vaxtamunur á árunum Hafandi aukist verulega eftir hrun fer hann nú aftur minnkandi, m.a. samfara minni verðbólgu. 4% Vaxtamunur íslenskra viðskiptabanka - hreinar vaxtatekjur í hlutfalli við meðalstöðu heildareigna Fjármálahrun 3% 2% 1% 0% H Heimildir: Ársreikningar fjögurra viðskiptabanka, útreikningar efnahagssviðs

14 Vaxtamunur íslensku bankanna er meiri en í samanburðarlöndum Vaxtamunur íslensku bankanna er mikill hvort sem litið er til stórra banka í öðrum löndum eða banka sem eru nær íslensku bönkunum að stærð. 5% Vaxtamunur hreinar vaxtatekjur sem hlutfall af heildareignum 4% 3% 2% 1% 0% Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Íslenskir bankar Minni bankar 1 Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Stærri bankar 1 1 M.v. að heildareignir minni banka < ma.kr., heildareignir stærri banka > ma.kr. Heimildir: Ársreikningar banka í úrtaki, útreikningar efnahagssviðs

15 og skera þeir sig enn meira úr ef þjónustutekjum er bætt við Álagning banka á viðskiptavini kemur auk vaxtamunar fram í álögðum þjónustugjöldum. Þjónustutekjur eru stærri tekjulind fyrir íslenska banka en almennt er í nágrannaríkjum. 5% Vaxtamunur og þjónustutekjur hreinar vaxtatekjur sem hlutfall af heildareignum 4% Þjónustutekjur 3% 2% 1% 0% Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Íslenskir bankar Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Minni bankar 1 Stærri bankar 1 1 M.v. að heildareignir minni banka < ma.kr., heildareignir stærri banka > ma.kr. Heimildir: Ársreikningar banka í úrtaki, útreikningar efnahagssviðs

16 Hver borgar? 1. Íslenski fjármálamarkaðurinn 2. Hvað skýrir mikinn vaxtamun? 3. Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja

17 Hvað skýrir mikinn vaxtamun bankanna?

18 Hvað skýrir mikinn vaxtamun bankanna? 1. Íslenskir bankar eru smáir í alþjóðlegum samanburði

19 Vaxtamunur 1. Íslenskir bankar eru smáir í alþjóðlegum samanburði Stærðarhagkvæmni er í rekstri innlánsstofnanna. Stórir bankar hafa almennt betra lánshæfi, eiga auðveldara aðgengi að lánamörkuðum og eru kerfislega mikilvægir (óbein ríkisábyrgð). 3,5% 3,0% 2,5% MP banki Samband vaxtamunar og heildareigna Íslandsbanki Landsbankinn Arion banki 2,0% 1,5% 1,0% 0,5% 0,0% Heildareignir (ma.kr.) Heimildir: Ársreikningar banka í úrtaki, útreikningar efnahagssviðs

20 Hvað skýrir mikinn vaxtamun bankanna? 1. Íslenskir bankar eru smáir í alþjóðlegum samanburði 2. Íslenskir bankar eru dýrir í rekstri

21 2. Íslenskir bankar eru dýrir í rekstri Þrátt fyrir að búast megi við hlutfallslega miklum kostnaði hjá íslenskum bönkum sökum smæðar þá er kostnaður við rekstur þeirra umtalsvert meiri en hjá erlendum bönkum sem eru svipaðir að stærð. 4,0% 3,5% 3,0% 2,5% 2,0% 1,5% 1,0% 0,5% Kostnaðarhlutfall - kostnaður, launagjöld og rekstrarkostnaður án virðistbreytinga sem hlutfall af eignum 0,0% Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Íslenskir Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa bankar Minni bankar 1 Stærri bankar 1 1 M.v. að heildareignir minni banka < ma.kr., heildareignir stærri banka > ma.kr. Heimildir: Ársreikningar banka í úrtaki, útreikningar efnahagssviðs

22 Hvað skýrir mikinn vaxtamun bankanna? 1. Íslenskir bankar eru smáir í alþjóðlegum samanburði 2. Íslenskir bankar eru dýrir í rekstri 3. Íslenskir bankar eru að mestu fjármagnaðir með innlánum

23 3. Íslenskir bankar eru að mestu fjármagnaðir með innlánum Almennt eru innlán stærri hluti fjármögnunar minni banka en þeirra stærri. Innlánafjármögnun er ódýr og veitir því tækifæri til að auka vaxtamun en um leið eykur hún bæði líftímaáhættu og rekstrarkostnað. 80% Innlán í hlutfalli við eignir 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Íslenskir Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Minni bankar 1 bankar Stærri bankar 1 1 M.v. að heildareignir minni banka < ma.kr., heildareignir stærri banka > ma.kr. Heimildir: Ársreikningar banka í úrtaki, útreikningar efnahagssviðs

24 Vaxtamunurinn er talsvert minni á innlendri markaðsfjármögnun bankanna Frá árinu 2012 hafa viðskiptabankarnir gefið út sértryggð skuldabréf, bæði verðtryggð og óverðtryggð. Slík markaðsfjármögnun er þó enn mjög takmörkuð og nemur einungis um 1-3% af heildarfjármögnun bankanna. Reiknaður vaxtamunur bankanna hefur verið um 3% á síðustu þremur árum en skv. mati efnahagssviðs er vaxtamunur á sértryggðri skuldabréfafjármögnun í kringum 1%. 4% 3% 2% 1% 0% Vaxtamunur eftir tegundum fjármögnunar - meðaltal áranna % Vaxtamunur 1% Reiknaður vaxtamunur af innlendri markaðsfjármögnun Heimildir: Útreikningar efnahagssviðs, Macrobond, VBSÍ

25 Hvað skýrir mikinn vaxtamun bankanna? 1. Íslenskir bankar eru smáir í alþjóðlegum samanburði 2. Íslenskir bankar eru dýrir í rekstri 3. Íslenskir bankar eru að mestu fjármagnaðir með innlánum 4. Íslenskir bankar búa við fjármagnshöft

26 4. Íslenskir bankar búa við fjármagnshöft Lánshæfi bæði ríkissjóðs og innlendra fyrirtækja ber verunnar innan fjármagnshafta merki. Erlend markaðsfjármögnun ber hátt áhættuálag og dregur það úr getu innlendra banka til að bjóða hagstæð kjör í erlendum myntum. A+ Lánshæfi ríkissjóðs (S&P) AA- A+ 4% Fjármagnskostnaður á erlendum mörkuðum - álag ofan á grunnvexti A 3% 2% BBB- 1% Spákaupmennskuflokkur Heimildir: Seðlabanki Íslands, Samtök atvinnulífsins 0% Ríkissjóður Bankar

27 Hvað skýrir mikinn vaxtamun bankanna? 1. Íslenskir bankar eru smáir í alþjóðlegum samanburði 2. Íslenskir bankar eru dýrir í rekstri 3. Íslenskir bankar eru að mestu fjármagnaðir með innlánum 4. Íslenskir bankar búa við fjármagnshöft 5. Íslenskir bankar eru með miklar áhættuvegnar eignir

28 5. Íslenskir bankar hafa hátt hlutfall áhættuveginna eigna Eignir banka eru vegnar eftir áhættu og eru íbúðalán metin áhættulítil. Sterk staða Íbúðalánasjóðs hefur því áhrif til aukningar hlutfalls áhættuveginna eigna á efnahagsreikningum annarra útlánastofnanna. 80% Áhættuvegnar eignir í hlutfalli við heildareignir 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Íslenskir Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Minni bankar 1 bankar Stærri bankar 1 1 M.v. að heildareignir minni banka < ma.kr., heildareignir stærri banka > ma.kr. Heimildir: Ársreikningar banka í úrtaki, útreikningar efnahagssviðs

29 Hvað skýrir mikinn vaxtamun bankanna? 1. Íslenskir bankar eru smáir í alþjóðlegum samanburði 2. Íslenskir bankar eru dýrir í rekstri 3. Íslenskir bankar eru að mestu fjármagnaðir með innlánum 4. Íslenskir bankar búa við fjármagnshöft 5. Íslenskir bankar eru með miklar áhættuvegnar eignir 6. Íslenskir bankar eru með hátt eiginfjárhlutfall

30 6. Íslenskir bankar eru með hátt eiginfjárhlutfall Ávöxtunarkrafa eigin fjár er hærri en á annars konar fjármögnun enda áhættumeiri fyrir fjárfesta. Undir eðlilegum kringumstæðum eykur hátt eiginfjárhlutfall því fjármagnskostnað banka. 18% 16% 14% 12% 10% 8% 6% 4% 2% 0% Eigið fé í hlutfalli við heildareignir Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Íslenskir Danmörk Bretland Svíþjóð Noregur Evrópa Minni bankar 1 bankar Stærri bankar 1 1 M.v. að heildareignir minni banka < ma.kr., heildareignir stærri banka > ma.kr. Heimildir: Ársreikningar stærstu viðskiptabankanna, útreikningar efnahagssviðs

31 Hvað skýrir mikinn vaxtamun bankanna? 1. Íslenskir bankar eru smáir í alþjóðlegum samanburði 2. Íslenskir bankar eru dýrir í rekstri 3. Íslenskir bankar eru að mestu fjármagnaðir með innlánum 4. Íslenskir bankar búa við fjármagnshöft 5. Íslenskir bankar eru með miklar áhættuvegnar eignir 6. Íslenskir bankar eru með hátt eiginfjárhlutfall 7. Íslenskir bankar búa við óstöðugleika

32 7. Íslenskir bankar búa við óstöðugleika Hávaxtaumhverfi er iðulega samtvinnað óstöðugleika og mikilli verðbólgu. Slíkt umhverfi eykur áhættu alls reksturs og gerir hann ófyrirsjáanlegri sem endurspeglast í hærri útlánavöxtum og auknum vaxtamun. OECD: Samband vaxtamunar banka og stýrivaxta - meðaltal áranna Vaxtamunur meðal banka Tékkland Kanada Japan Frakkland Ungverjaland Pólland Chile Ísland Slóvenía Slóvakía Grikkland Ísrael Nýja Sjáland Ástralía Bretland Noregur Sviss Írland R² = 0, Vaxtamunur reiknaður skv. skilgreiningu Bureau van dijk Stýrivextir (%) Heimild: Macrobond

33 Hvað skýrir mikinn vaxtamun bankanna? 1. Íslenskir bankar eru smáir í alþjóðlegum samanburði 2. Íslenskir bankar eru dýrir í rekstri 3. Íslenskir bankar eru að mestu fjármagnaðir með innlánum 4. Íslenskir bankar búa við fjármagnshöft 5. Íslenskir bankar eru með miklar áhættuvegnar eignir 6. Íslenskir bankar eru með hátt eiginfjárhlutfall 7. Íslenskir bankar búa við óstöðugleika

34 Hvað skýrir mikinn vaxtamun bankanna? 1. Íslenskir bankar eru smáir í alþjóðlegum samanburði 2. Íslenskir bankar eru dýrir í rekstri Skýrist ekki af sér-íslenskum aðstæðum 3. Íslenskir bankar eru að mestu fjármagnaðir með innlánum 4. Íslenskir bankar búa við fjármagnshöft 5. Íslenskir bankar eru með miklar áhættuvegnar eignir 6. Íslenskir bankar eru með hátt eiginfjárhlutfall 7. Íslenskir bankar búa við óstöðugleika

35 Hver borgar? 1. Íslenski fjármálamarkaðurinn 2. Hvað skýrir mikinn vaxtamun? 3. Samkeppnisumhverfi fjármálafyrirtækja

36 Aukin útlán bankanna takmarkast af lítilli eftirspurn fyrirtækja eftir lánsfé Hægur útlánavöxtur helst í hendur við hóflegan hagvöxt og óvissu í fjárfestingaumhverfi fyrirtækja. Íslensk fyrirtæki hafa undanfarin ár greitt niður skuldir fremur en að fjármagna nýjar fjárfestingar. 80 Innlend útlán innlánsstofnanna til fyrirtækja - breyting milli ára, leiðrétt fyrir verðlags- og gengisbreytingum Heimild: Seðlabanki Íslands

37 Aukin útlán bankanna takmarkast af lítilli eftirspurn fyrirtækja eftir lánsfé Hægur útlánavöxtur helst í hendur við hóflegan hagvöxt og óvissu í fjárfestingaumhverfi fyrirtækja. Íslensk fyrirtæki hafa undanfarin ár greitt niður skuldir fremur en að fjármagna nýjar fjárfestingar Innlend útlán innlánsstofnanna til fyrirtækja - breyting milli ára, leiðrétt fyrir verðlags- og gengisbreytingum Efnahagsbatinn hefst Heimild: Seðlabanki Íslands

38 Útlánamarkaður: Ólíkir aðilar keppa um takmarkaðan fjölda útlána Bankastofnanir eiga undir högg að sækja á bæði fyrirtækja- og einstaklingsmarkaði. Samkeppnisaðilarnir eru að stórum hluta erlendir eða opinberir aðilar sem búa við starfsskilyrði mjög ólík bönkunum. Hlutfallsleg skipting heildarútlána til heimila í árslok 2013 Hlutfallsleg skipting heildarútlána til fyrirtækja í árslok % 45% 37% 40% 45% 5% 17% Ríkisstofnanir Bankastofnanir Lífeyrissjóðir Bankastofnanir Fyrirtækjaskuldabréf Aðrir Erlendir aðilar 1 Án eignarhaldsfélaga, verðbréfa- og fjárfestingasjóða og hins opinbera Heimildir: Seðlabanki Íslands, ársreikningar viðskiptabanka, LÍN, Íbúðalánasjóður

39 Tryggingamarkaður: Innlendir aðilar ráðandi Íslensk vátryggingafélög mæta lítilli samkeppni erlendis frá, hvort sem litið er til skaða- eða líftrygginga. Tryggingamarkaðurinn er því einsleitari en útlánamarkaðurinn að því leyti að aðilar búa við líkari starfsskilyrði. Hlutfallsleg skipting á skaðatryggingamarkaði 1 Hlutfallsleg skipting á líftryggingamarkaði 2 5% 4% 95% 96% Erlendir aðilar Innlendir aðilar Erlendir aðilar Innlendir aðilar 1 M.v án Viðlagatrygginar 2 Að frátöldum lífeyristryggingum Heimildir: OECD og FME

40 Skattar og gjöld fjármálafyrirtækja hafa aukist umtalsvert undanfarin ár Aukin skattbyrði fjármálafyrirtækja á undanförnum árum hefur að miklu leyti komið til vegna álagningar ótekjutengdra skatta. 45 Skattar og gjöld á fjármálafyrirtæki í rekstri - í mö.kr, áætlun fyrir árið Tekjutengdir skattar og gjöld Ótekjutengdir skattar og gjöld Heimild: SFF

41 Eftirlitskostnaður fjármálastofnanna eykst meðan bankakerfið minnkar... Starfsmönnum við fjármálaeftirlit hefur farið fjölgandi undanfarin ár. Árið 2013 voru sjö stöðugildi hjá FME á hvern banka í eftirliti en almennt eru eitt til tvö stöðugildi á hvern banka á Norðurlöndunum Útgjöld til FME og stærð bankakerfis 8x 0,06 % Eftirlitsgjald sem hlutfall af eignum bankanna x 6x 0, x 0, x 3x 0, Eftirlitsgjald til FME, m.kr. (v.ás) Stærð bankakerfis sem hlutfall af VLF (h.ás) 2x 1x 0x 0,02 0, Heimild: SFF

42 en á sama tíma hefur vaxtamunur lækkað Hagfelld verðbólguþróun hefur dregið úr vaxtamun viðskiptabankanna, en þær auknu álögur sem lagðar hafa verið á bankastofnanir undanfarin tvö ár eru ígildi um 0,5 prósentustigs meiri vaxtamunar. 3,4% Vaxtamunur bankanna og ótekjutengdir skattar og gjöld ma.kr. 25 6% Áhrif skatta- og gjaldahækkana á vaxtamun 3,2% 20 5% 3,0% 15 4% 2,8% 10 3% 2,7% -0,5% +2,2% 2% 2,6% 5 1% 2,4% Ótekjutengdir skattar og gjöld (h.ás) Vaxtamunur (v.ás) 0 0% Vaxtamunur íslensku bankanna Áhrif skatta- og gjaldahækkana Vaxtamunur minni norrænna banka Heimildir: Ársreikningar stærstu viðskiptabankanna, útreikningar efnahagssviðs, SFF

43 Arðsemi bankanna hefur dregist saman ef frá eru taldar virðisbreytingar Núverandi markaðskrafa um arðsemi eigin fjár liggur á bilinu 10-13% Arðsemi 1 þriggja stærstu viðskiptabankanna og virðisbreytingar M 2014 Virðisbreytingar, ma.kr. (v.ás) Arðsemi eigin fjár (h.ás) 20% 15% 10% 5% 0% -5% -10% -15% -20% -25% -30% 1 Arðsemi eigin fjár = hagnaður af áframhaldandi rekstri / meðaltal eigin fjár í lok og við upphaf árs. Arðsemi eigin fjár án virðisbreytinga en gert er ráð fyrir að virðisbreytingar beri virka skattprósentu bankanna. Heimildir: Ársreikningar stærstu viðskiptabanka, Frjáls verslun, útreikningar efnahagssviðs

44 Arðsemi bankanna hefur dregist saman ef frá eru taldar virðisbreytingar Núverandi markaðskrafa um arðsemi eigin fjár liggur á bilinu 10-13% Arðsemi 1 þriggja stærstu viðskiptabankanna og virðisbreytingar Arðsemi eigin fjár án virðisbreytinga (h.ás) M 2014 Virðisbreytingar, ma.kr. (v.ás) Arðsemi eigin fjár (h.ás) 20% 15% 10% 5% 0% -5% -10% -15% -20% -25% -30% 1 Arðsemi eigin fjár = hagnaður af áframhaldandi rekstri / meðaltal eigin fjár í lok og við upphaf árs. Arðsemi eigin fjár án virðisbreytinga en gert er ráð fyrir að virðisbreytingar beri virka skattprósentu bankanna. Heimildir: Ársreikningar stærstu viðskiptabanka, Frjáls verslun, útreikningar efnahagssviðs

45 Arðsemi bankanna hefur dregist saman ef frá eru taldar virðisbreytingar Núverandi markaðskrafa um arðsemi eigin fjár liggur á bilinu 10-13% Arðsemi 1 þriggja stærstu viðskiptabankanna og virðisbreytingar Arðsemi eigin fjár án virðisbreytinga (h.ás) Arðsemi eigin fjár 100 stærstu fyrirækja (h.ás) M 2014 Virðisbreytingar, ma.kr. (v.ás) Arðsemi eigin fjár (h.ás) 20% 15% 10% 5% 0% -5% -10% -15% -20% -25% -30% 1 Arðsemi eigin fjár = hagnaður af áframhaldandi rekstri / meðaltal eigin fjár í lok og við upphaf árs. Arðsemi eigin fjár án virðisbreytinga en gert er ráð fyrir að virðisbreytingar beri virka skattprósentu bankanna. Heimildir: Ársreikningar stærstu viðskiptabanka, Frjáls verslun, útreikningar efnahagssviðs

46 Misíþyngjandi skattbyrði milli atvinnugreina Færa má rök fyrir því að bankastofnanir greiði með einhverjum hætti fyrir ríkisábyrgð innlána. Hafa skal þó í huga að mikil skattheimta hefur áhrif á fjármagnskostnað almennings og fyrirtækja. 35% Greiddur tekjuskattur og sérstakir skattar á fjármálafyrirtæki og sjávarútvegi sem % af hagnaði - Árið 2013 en viðskiptabankarnir eru áætlun fyrir árið 2014 vegna breytinga á bankaskattinum 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% Tryggingafélög Aðrir Sjávarútvegur Viðskiptabankar Heimild: SFF

47 Er fyrirséð að útlánamarkaðurinn muni breytast?

48 Þrengt hefur verið að fjármálakerfinu með íþyngjandi skatta- og gjaldaálögum, með auknu regluverki og með aukinni kröfu um eiginfjárbindingu.

49 Þrengt hefur verið að fjármálakerfinu með íþyngjandi skatta- og gjaldaálögum, með auknu regluverki og með aukinni kröfu um eiginfjárbindingu. Það kemur niður á skilvirkni innlendra fjármálastofnanna ef þær búa ekki við sambærileg skilyrði og aðrar erlendar stofnanir.

50 Vísbendingar að erlendir aðilar séu að auka hlutdeild sína Innkoma erlendra aðila á innlendan lánamarkað er að mörgu leyti jákvæð þróun. Opinn lánamarkaður og aukin samkeppni býður upp á fleiri valkosti fyrir lántakendur. Varanlegar skatta- og gjaldaálögur sem lagðar hafa verið á innlenda aðila munu á endanum draga úr samkeppnishæfni þeirra gagnvart erlendum aðilum. 40% 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% Hlutfallsleg stærð erlendra aðila á lánamarkaði fyrirtækja Heimildir: Útreikningar efnahagssviðs

51 Er fyrirséð að útlánamarkaðurinn muni breytast?

52 Á meðan bankarnir eru að mestu leyti fjármagnaðir með innlánum.

53 mun fyrirtækjaskuldabréfamarkaður stækka á ný Á meðan bankarnir búa að mestu leyti við skammtímafjármögnun fylgir því aukin áhætta að veita langtímaútlán á föstum vöxtum til fyrirtækja. Innan hafta eru bankar ekki samkeppnishæfir um slík lán. 80% Staða fyrirtækjaskuldabréf sem hlutfall af VLF - skráð og óskráð bréf, miðað við mat SÍ 16% Staða fyrirtækjaskuldabréf sem hlutfall af heildareignum bankastofnana - skráð og óskráð bréf, miðað við mat SÍ 70% 14% 60% 12% 50% 10% 40% 8% 30% 6% 20% 4% 10% 2% 0% Heimild: Seðlabanki Íslands, útreikningar efnahagssviðs 0%

54 Vísbendingar eru um aukinn vöxt skuldabréfamarkaðar síðustu misseri Útlán til fyrirtækja Árið 2013 og á fyrstu mánuðum þessa árs voru nýjar útgáfur fyrirtækjaskuldabréfa svipaðar að stærð og ný útlán innlánsstofnanna. Aukin útgáfa fyrirtækjaskuldabréfa eykur skilvirkni bæði miðlunar fjármagns til lengri tíma og milligöngu sem felur í sér pörun áhættu og líftíma. Heimild: Seðlabanki Íslands, útreikningar efnahagssviðs Hrein útlán innlánsstofnanna Ný útgáfa fyrirtækjaskuldabréfa M 2014

55 Að lokum, hver borgar? Mikinn vaxtamun íslensku bankanna má að einhverju leyti rekja til sér-íslenskra aðstæðna, þ.e. smæðar landsins, fjármagnshafta og mikillar eiginfjárbindingar. Þó er ekki einungis við ytri þætti að sakast en bankarnir eru dýrir í rekstri og er kostnaður þeirra hár samanborið við erlenda banka af svipaðri stærð. Skatta- og gjaldaálögur á fjármálafyrirtæki hafa hækkað verulega og eru auknir skattar ígildi um fimmtungs af vaxtamuni bankanna í dag. Vaxtamunur bankanna hefur þó dregist saman síðustu ár en arðsemin jafnframt minnkað. Til lengri tíma munu auknar álögur ekki birtast í lakari arðsemi. Varanlegar álögur munu á endanum koma fram í auknum vaxtamun sem viðskiptavinir bera og draga úr samkeppnishæfni innlendra fjármálafyrirtækja. Að öðru óbreyttu er fyrirséð að útlánamarkaður muni breytast og er sú breyting þegar hafin.

56 Ásdís Kristjánsdóttir Forstöðumaður efnahagssviðs sími: Óttar Snædal Hagfræðingur á efnahagssviði sími: Ólafur Garðar Halldórsson Hagfræðingur á efnahagssviði sími:

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Húsnæðissvið September 2018 Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Raunverðshækkanir íbúða meiri hér á landi Frá því að mælingar á vísitölu leiguverðs

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

SAMTÖK ATVINNULÍFSINS ÁRSSKÝRSLA

SAMTÖK ATVINNULÍFSINS ÁRSSKÝRSLA SAMTÖK ATVINNULÍFSINS ÁRSSKÝRSLA 2010-2011 Fjögur meginmarkmið í starfi Samtaka atvinnulífsins Að vera heildarsamtök íslenskra atvinnurekenda og málsvari þeirra í almennum hagsmunamálum atvinnulífsins.

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS

KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS Maí 2013 KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM Skýrsla vinnuhóps aðila vinnumarkaðarins Maí 2013 3 KJARASAMNINGAR

Læs mere

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur Frádráttur frá tekjum í atvinnurekstri Rekstrarkostnaðarhugtakið Ásmundur G. Vilhjálmsson Glærupakki 7 Vægi 7 til 8-9 Tekjur í atvinnurekstri? um þær er fjallað

Læs mere

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir Saman gegn sóun Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir 2015-2026 Stefna umhverfis og auðlindaráðherra til næstu 12 ára. Níu áhersluflokkar í brennidepli. Áhersla lögð á nægjusemi, að nýta betur og

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit

Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd Efnisyfirlit Inngangur stefna ASÍ í húsnæðismálum... 2 Breytinga er þörf!... 3 Lýsing á einstökum þáttum danska húsnæðislánakerfisins... 7 Almenn lýsing... 7

Læs mere

Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði. Október 2014

Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði. Október 2014 Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði Október 2014 Íþyngjandi séríslensk ákvæði laga og reglna á fjármálamarkaði Útgefandi: Samtök fjármálafyrirtækja Hönnun: Grafík - Hönnun & framleiðsla

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum

Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum 2012 Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum Matthildur B. Stefánsdóttir Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir Stefán Gunnar Thors Anna Rósa Böðvarsdóttir Hafdís Eygló Jónsdóttir Helga

Læs mere

Þróun sérhæfðra íbúðarlánastofnana í Danmörku

Þróun sérhæfðra íbúðarlánastofnana í Danmörku Þróun sérhæfðra íbúðarlánastofnana í Danmörku Helgi Tómasson 19. maí 2016 Skipulag Bakgrunnur um fasteignamál Nokkur atriði um fjármálafyrirtæki Dönsk saga: Rótgrónar stofnanir Umræður og alþjóðasamskipti

Læs mere

Vinnumarkaður og kjarasamningar á Norðurlöndum

Vinnumarkaður og kjarasamningar á Norðurlöndum Vinnumarkaður og kjarasamningar á Norðurlöndum Kynning á skýrslu vinnuhóps aðila vinnumarkaðarins og ríkissáttasemjara 21. maí 2013 Hannes G. Sigurðsson Aðdragandi skýrslunnar Gagnrýni á kjarasamninga

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Félagsvísindastofnun HÍ og Rannsóknarstofnun KHÍ Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Unnið fyrir Menntamálaráðuneytið Skýrslugerð: Allyson Macdonald Andrea G. Dofradóttir

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

Saga og eiginleikar danskra íbúðalána

Saga og eiginleikar danskra íbúðalána Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 13. árgangur, 2. tölublað, 2016 Saga og eiginleikar danskra íbúðalána Helgi Tómasson 1 Ágrip Danskur skuldabréfamarkaður er mjög þróaður og hlutfallslega stór miðað

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

SAMBAND ISLENSKRA VIÐSKIPTABANKA

SAMBAND ISLENSKRA VIÐSKIPTABANKA SAMBAND ISLENSKRA VIÐSKIPTABANKA Islándska Bankföreningen Bankers' Association of lceland Alþingi, Reykjavík, 1. febrúar 1996 Alþingi efiiahags- og viðskiptanefiid, /9 ( 0 -* jo Þórshamri v. Templarasund,

Læs mere

Ólafur Einar Ómarsson. Skattaleg meðferð á þjónustu seldri til erlendra aðila - ML ritgerð í lögfræði -

Ólafur Einar Ómarsson. Skattaleg meðferð á þjónustu seldri til erlendra aðila - ML ritgerð í lögfræði - Ólafur Einar Ómarsson Skattaleg meðferð á þjónustu seldri til erlendra aðila - ML ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Kristján Gunnar Valdimarsson Lagadeild Háskóla Íslands Maí 2017 Formáli Þetta rit

Læs mere

Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting

Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting RÁÐUNAUTAFUNDUR 2 Samanburður á alíslenskum, Angus íslenskum og Limósín íslenskum nautgripum. I Át, vöxtur og fóðurnýting Þóroddur Sveinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum og Laufey Bjarnadóttir

Læs mere

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Innan skipta og utan BA-ritgerð í lögfræði Steinunn Pálmadóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Steinunn Pálmadóttir Gagnkvæmnisskilyrðið

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ FRAMTÍÐ SAMGANGNA. Höfuðborgarsvæðið 2040 mat á samgöngusviðsmyndum. Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013

VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ FRAMTÍÐ SAMGANGNA. Höfuðborgarsvæðið 2040 mat á samgöngusviðsmyndum. Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013 VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ FRAMTÍÐ SAMGANGNA Höfuðborgarsvæðið 2040 mat á samgöngusviðsmyndum Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013 Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 Janúar 2014

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

Jóhanna Skúladóttir Ólafs. Hvar eru kýrnar? Stafylokokkar og hreinlæti fjóss. Hlutfallsleg skipting fjósgerða

Jóhanna Skúladóttir Ólafs. Hvar eru kýrnar? Stafylokokkar og hreinlæti fjóss. Hlutfallsleg skipting fjósgerða Velferð mjólkurkúa í lausagöngufjósum Hlutfallsleg skipting fjósgerða Grétar Hrafn Harðarson 1,% 9,% 8,% 7,% 6,% 5,% 4,% 3,% 2,% 1,%,% Annað,3% Annað,3% Annað,3% Annað,4% 1,3% Annað,4% 2,1% 5,1% 1,3% 12,3%

Læs mere

GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF

GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF GREINING NR. 3/2017 DÝRMÆTT SAMSTARF Er norrænt samstarf mikilvægt í augum almennings á Norðurlöndum? Vill fólk almennt að samstarfið sé meira eða minna en það er? Hver er grundvöllur þess að Norðurlöndin

Læs mere

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál]

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] um mótmæli gegn kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Dounreay. Flm.: Hjörleifur Guttormsson, Kristín Einarsdóttir, Árni Gunnarsson, Júlíus Sólnes, Páll Pétursson,

Læs mere

Fiskveiðistjórnarkerfi og veiðigjöld á Grænlandi

Fiskveiðistjórnarkerfi og veiðigjöld á Grænlandi Fiskveiðistjórnarkerfi og veiðigjöld á Grænlandi Hilmar Ögmundsson Fjármálaráðuneyti Grænlands Sjávarútvegsráðstefnan, Reykjavík, 17. nóvember 2017 Fiskveiðistjórnunarkerfið. Núverandi lög um fiskveiðar

Læs mere

Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja

Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja 1 Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja Samantekt Kostnaður TR vegna þunglyndislyfja nam 691 millj.kr. árið 2007. Kostnaður lækkaði um 70 millj. kr. frá fyrra

Læs mere

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur Skattar o. fl. Almennur fróðleikur Ásmundur G. Vilhjálmsson Glærupakki tvö Vægi 4 til 5 Skattar, saga: Hefur nokkuð breyst? Skattar eða álagning skatta hefur fylgt

Læs mere

REGINN AÐALFUNDUR Helgi S. Gunnarsson 15. mars 2017

REGINN AÐALFUNDUR Helgi S. Gunnarsson 15. mars 2017 REGINN AÐALFUNDUR 2017 Helgi S. Gunnarsson 15. mars 2017 REKSTUR 2016 GEKK VEL Rekstur félagsins hefur gengið vel og er í samræmi við áætlanir. Vel gekk að fylgja eftir fjárfestingastefnu með kaupum á

Læs mere

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum BA ritgerð Félagsráðgjöf Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum Hrafnhildur Björg Gunnlaugsdóttir Sigurveig H. Sigurðardóttir Sigrún Ingvarsdóttir Janúar 2016 Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

VIÐSKIPTASVIÐ. HönnunarMars JÁ eða NEI? Árangur þátttakenda í HönnunarMars

VIÐSKIPTASVIÐ. HönnunarMars JÁ eða NEI? Árangur þátttakenda í HönnunarMars VIÐSKIPTASVIÐ HönnunarMars JÁ eða NEI? Árangur þátttakenda í HönnunarMars Ritgerð til B.S.-gráðu Nafn nemanda: Íris Ósk Sighvatsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson Haustönn 206 i Staðfesting

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur II. Úrkoma og úrkomutíðni

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur II. Úrkoma og úrkomutíðni Greinargerð 03010 Trausti Jónsson Langtímasveiflur II Úrkoma og úrkomutíðni VÍ-ÚR10 Reykjavík Mars 2003 Úrkoma og úrkomutíðni Inngangur Hér er fjallað um úrkomumælingar á Íslandi með áherslu á fáeinar

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi Hugvísindasvið Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Ómar Þór Óskarsson Maí 2014 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni. Bréf Bjarna Pálssonar landlæknis til Landsnefnarinnar fyrri um meðöl gegn fjárpestinni, 14.03.1771. Lit. GG. ÞÍ. Skjalasafn rentukammers. B4/1, örk 22. (Ind. Ref. 2. Nor. B. nr. 391) Commissions Papiirer

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

Vörugjaldskerfið á Íslandi

Vörugjaldskerfið á Íslandi Vörugjaldskerfið á Íslandi Skýrsla unnin af SVÞ Febrúar 2012 INNGANGUR SVÞ Samtök verslunar og þjónustu hafa á liðnum mánuðum unnið að greiningu á vörugjaldskerfinu á Íslandi, en vörugjöld hafa verið hluti

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur

SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur Eftirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd (Forgiven debts) Ásmundur G. Vilhjálmsson Glærupakki 5 Lausleg yfirferð - fræðsluefni Endurmenntunarstofnun Hí Skattlagning

Læs mere

Kvinder i islandsk erhvervsliv

Kvinder i islandsk erhvervsliv Kvinder i islandsk erhvervsliv Creditinfo - undersøgelse i 2009 I foråret 2009 udførte Creditinfo en undersøgelse af islandske kvinders andel i erhvervslivet, bestyrelser og drift. Dette er den mest omfattende

Læs mere

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum Freyr 98(9) 11-17. Inngangur Nautakjötsframleiðsla á Íslandi er mest stunduð sem hliðarbúgrein

Læs mere

SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur

SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur SKATTUR Á FYRIRTÆKI fyrirtækjaskattaréttur SKATTLAGNING ÓHEIMILLA úttekta úr rekstri hjá fyrirtæki og eiganda þess Glærupakki 4 Lausleg yfirferð - fræðsluefni ENDURMENNTUN HÍ mánudaginn 8. apríl 2013 kl.

Læs mere

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir Miðvikudagur 23. desember 2009 Álit nr. 4/2009 Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir Gátlisti til að forðast ólögmætar samkeppnishindranir I. Málsmeðferð Samkeppniseftirlitið hefur látið sig

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015 MINNISBLAÐ MB-15.1 Reykjavík, 28/01/2015 1. Hvaða veðurstikar (veðurþættir, e. weather parameter) eru notaðir til að búa til inntaksgögnin fyrir AERMOD? Hvernig er vindrós svæðisins sem byggt var á? Hvilke

Læs mere

Fluer i hovedet. Sammenligning af danske og islandske idiomer. Björg Ólínudóttir 16 MÁLFRÍÐUR. Hvad forstår vi ved idiomer?

Fluer i hovedet. Sammenligning af danske og islandske idiomer. Björg Ólínudóttir 16 MÁLFRÍÐUR. Hvad forstår vi ved idiomer? 16 MÁLFRÍÐUR Björg Ólínudóttir Fluer i hovedet Sammenligning af danske og islandske idiomer Björg Ólínudóttir Björg Ólínudóttir er kennari í dönsku við Menntaskólann við Sund og Iðnskólann í Hafnarfirði.

Læs mere

Hvað er kennitöluflakk?

Hvað er kennitöluflakk? Hvað er kennitöluflakk? Kennitöluflakk felur í sér að viðkomandi félag hættir starfsemi en rekstur þess heldur áfram í gegnum annað félag með nýrri kennitölu enda sé markmiðið með gjaldþrotinu að komast

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt?

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt? Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt? Lokaverkefni til B.S. gráðu í Viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst Haustmisseri 2013 Höfundur: Rakel

Læs mere

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun Þagnarskylda endurskoðenda með tilliti til 30. gr. laga nr. 79/2008 um löggilta endurskoðendur Jórunn K. Fjeldsted Leiðbeinandi: Þórður Reynisson, LL.M Ábyrgðarmaður:

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu Ágúst 206 2 Forsíðumyndin sýnir fornleifar nr. 74, vörðu (Horft

Læs mere

SKÝRSLA UM STJÓRNSÝSLUENDURSKOÐUN HJÁ RÍKISSPÍTÖLUM

SKÝRSLA UM STJÓRNSÝSLUENDURSKOÐUN HJÁ RÍKISSPÍTÖLUM SKÝRSLA UM STJÓRNSÝSLUENDURSKOÐUN HJÁ RÍKISSPÍTÖLUM MARS 1991 E F N I S Y F I R L I T INNGANGUR... 1 HELSTU NIÐURSTÖÐUR... 2 HLUTVERK RÍKISSPÍTALA... 7 STJÓRNUN RÍKISSPÍTALA... 7 Stjórnskipulag... 7 Stjórnarnefnd,

Læs mere

Skuldabréfaútgáfa fyrir 200 milljarða

Skuldabréfaútgáfa fyrir 200 milljarða Vistvæn prentsmiðja Sögurnar... tölurnar... fólkið... Sími 511 1234 www.gudjono.is Sprotafyrirtæki Stíga fram úr skugganum Orkan í iðrum jarðar Ónýtt að mestu leyti Viðskiptastefna ESB Stöndum betur innan

Læs mere

Skyldur og refsiábyrgð stjórnarmanna í hlutafélögum

Skyldur og refsiábyrgð stjórnarmanna í hlutafélögum Ása Kristín Óskarsdóttir Skyldur og refsiábyrgð stjórnarmanna í hlutafélögum -Lokaverkefni til ML gráðu í lögfræði- Leiðbeinandi: Sigurður Ragnar Arnalds Lagadeild Háskólans á Bifröst Vormisseri 2011 Ágrip

Læs mere

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti Gísli Davíð Karlsson Umsjónarkennari: Kristín Benediktsdóttir lektor Júní 2014 Meistararitgerð í lögfræði Um endurupptöku samkvæmt stjórnsýslurétti

Læs mere

og þó tekinn sjötti hvör fiskur

og þó tekinn sjötti hvör fiskur Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði og þó tekinn sjötti hvör fiskur Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Arnfríður Inga Arnmundsdóttir Kt.: 210476-4669

Læs mere

Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum

Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum UM VERNDUN OG AÐRA LANDNÝTINGU Norræna ráðherranefndin Umhverfisstofnun Hvað er votlendi? Votlendi er samheiti yfir fjölda vistgerða eða búsvæða sem

Læs mere

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð

Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð Eyvindur G. Gunnarsson dósent við lagadeild Háskóla Íslands Valgerður Sólnes lögfræðingur Á L I T S G E R Ð um lög nr. 19/1966 um eignarrétt og afnotarétt fasteigna og mögulegar lagabreytingar Reykjavík,

Læs mere

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ Karen Björnsdóttir 16. maí 2014 BA í lögfræði Höfundur: Karen Björnsdóttir Kennitala: 050989-2409 Leiðbeinandi: Heiða Björg Pálmadóttir Lagadeild School of Law

Læs mere

Forkaupsréttarsniðganga

Forkaupsréttarsniðganga Forkaupsréttarsniðganga Þorvaldur Hauksson og Helgi Áss Grétarsson Lögfræðideild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2015 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón Fannar Freyr Ívarsson Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón - BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Grímur Sigurðsson, LL.M., hrl. Lagadeild Háskóla Íslands

Læs mere

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 Áslaug Sverrisdóttir Eftirfarandi erindi má rekja til doktorsritgerðar í hugmyndasögu sem höfundur varði við Háskóla

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Fruit/Lakrids/Mint, lyfjatyggigúmmí 2 mg og 4 mg Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum

Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum Birna Arnbjörnsdóttir Háskóla Íslands Stefna og framkvæmd símenntunar og aðlögun innflytjenda á Íslandi og öðrum Norðurlöndum 1. Inngangur Á haustmánuðum 2008 leitaði Norræna ráðherranefndin til Danmarks

Læs mere

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Fríða Rós Valdimarsdóttir Jafnréttisstofa Borgum 600 Akureyri tel: 460 6200 fax: 460 6201 email: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is

Læs mere

Almenningssalerni í Reykjavík

Almenningssalerni í Reykjavík Almenningssalerni í Reykjavík Stefna og tillögur Júlí 2016 Almenningssalerni í Reykjavík stefna og tillögur Samantekt Eftirfarandi eru tillögur starfshóps um þjónustumarkmið um almenningssalerni í Reykjavík.

Læs mere

SKÖRYGGISMÁL Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI

SKÖRYGGISMÁL Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI F R A M K VÆ M D A D E I LD SKÖRYGGISMÁL Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Þ Ó R A R I N N M A G N Ú S S O N V E R K F R Æ Ð I N G U R Efnisyfirlit Formáli bls. 2 Inngangur bls. 3 Kafli 1 - Eldvarnir bls. 5 Kafli 2 - Félags-

Læs mere

Frumvarp til laga. um námslán og námsstyrki. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi )

Frumvarp til laga. um námslán og námsstyrki. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi ) Þingskjal 1373 794. mál. Frumvarp til laga um námslán og námsstyrki. (Lagt fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi 2015 2016.) I. KAFLI Markmið. Aðstoðarhæft nám. 1. gr. Markmið. Markmið laga þessara er að

Læs mere