Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2009 júní 2010

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2009 júní 2010"

Transkript

1 Birgitta Spur Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2009 júní 2010 Sýningar í safninu Stund hjá Sigurjóni - Afmælissýning í Laugarnesi haust 2010 Sýning á verkum Sigurjóns er framlengd til hausts Hver er maðurinn? haust 2010 LSÓ tók þátt í Safnanótt í Reykjavík 12. febrúar 2010 og var opið frá klukkan 19 til miðnættis. Í tilefni þess var sett upp portrettsýning með níu kunnum Íslendingum og var gestum boðið að reyna að þekkja þá. Af þeim 36, sem svöruðu þá um kvöldið, gátu 18 sér rétt til um alla og voru þeim veittar viðurkenningar. Sýningin stendur óbreytt fram á haust og geta menn spreytt sig á henni. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar tók þátt í Íslenska safnadeginum 12. júlí 2009 og veitt var leiðsögn um sýninguna og búsetulandslagið í Laugarnesi. Í tilefni af Barnamenningarhátíð í Reykjavík var safnið opið Sumardaginn fyrsta 2010 og boðið upp á sérstaka dagskrá fyrir börn í fylgd fullorðinna. Sýningar utan safnsins Ljósmyndasýning sem LSÓ gerði árið 2003 um verk Sigurjóns í opinberu rými var sett upp í Almenningsbókasafninu á Stokkseyri í maí 2009 í tengslum við Vor í Árborg. Sumartónleikar Sumartónleikar safnsins 2009 hófust 7. júlí og stóðu til 25. ágúst. Á átta tónleikum sumarsins komu fram tólf íslenskir og fjórir erlendir tónlistarmenn. Síðustu tónleikarnir sem áttu að vera 1. september féllu niður vegna forfalla einleikarans. Eins og undanfarin ár var gefinn út 16 síðna litprentaður kynningarbæklingur á íslensku og ensku sem dreift var á gististaði og ferðamannastaði og var einnig póstsendur til fjölda einstaklinga. Aðsókn var góð og var mikill meiri hluti tónleikagesta íslenskur. Tónlistarsjóður styrkti sumartónleikana Vegna minnkandi opinberra styrkja til að reka safnið lék lengi vafi á hvort hægt yrði að halda Sumartónleika LSÓ 2010, en er staðfest var að Tónlistarsjóður myndi styrkja röðina var ákveðið að slá til. Auglýst var eftir umsóknum að venju og bárust safninu 30 gildar umsóknir um þá 8 tónleika sem í boði voru. Um miðjan mars 2010 var búið að vinna úr umsóknum, svara öllum umsækjendum og birta tónleikaröðina á netinu. Tónleikabæklingurinn 2010 er í vinnslu. Hlíf Sigurjónsdóttir og Birgitta Spur sáu um að velja í tónleikaröðina. Aðrir viðburðir í safninu Tónleikar kammerhópsins Custos Úthlutun úr minningarsjóði Kristjáns Eldjárn gítarleikara Úthlutun úr minningarsjóði Jean Pierre Jacquillat Söngtónleikar Magnúsar Halls Jónssonar Útgáfutónleikar Árna Heiðars Karlssonar Anna Klara Georgsdóttir hélt söngtónleika. Ársskýrsla LSÓ árið

2 Tónleikar Sígildrar brautar, Tónlistarskóla FÍH Tónleikar sönghópsins Góðir grannar Burtfararprófstónleikar Valborgar Steingrímsdóttur Burtfararprófstónleikar Eyrúnar Arnarsdóttur Burtfararprófstónleikar Hjartar Ingva Jóhannssonar Menningarsjóður VISA úthlutar styrkjum Píanótónleikar Ragnheiðar Jónsdóttur. Heimsókn í safnið Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, heimsótti safnið 11. febrúar 2010 ásamt Karítas Gunnarsdóttur skrifstofustjóra, Kristínu Jónsdóttur skrifstofustjóra og Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjaverði og formanni Safnaráðs. Sigurjóns minnst Í janúarhefti Norden Nu 2009 birtist greinin Birgitta Spur - Sigurjón Ólafsson Museet i Reykjavík er hendes livsværk - stor Islandsk udstilling på Frederiksborg Slot i Hillerød eftir Vibeke Nørgaard Nielsen og lýsir titillinn innihaldinu. Gjafir Á árinu 2009 barst safninu að gjöf áður óþekkt lágmynd úr gifsi sem Sigurjón gerði í janúar 1929, á fyrsta námsári sínu í Kaupmannahöfn. Þetta er portrett af tveimur systrum, Inger og Ingeborg Elna Margrethe Pedersen, dætrum Carlo Pedersen, sem var apótekari á Eyrarbakka á uppvaxtarárum Sigurjóns. Lágmyndin er gjöf frá Inger Olsen, sem fædd er Pedersen, og fjölskyldu hennar í Danmörku og fékk skráningarnúmerið LSÓ 191. Safnkostur Á árinu 2009 lét safnið gera bronsafsteypu af rismyndinni Þrá, LSÓ 234, og einnig tvær bronsafsteypur af frummynd fyrirvejle skúlptúrinn Landbúnaður og Handiðn, LSÓ Önnur þeirra er ætluð til endursölu. Í árslok 2009 var listaverkaeign safnsins 162 þrívíð verk og 240 teikningar, samtals 402 verk. Einkasafn Birgittu Spur og barna hennar lánar safninu að staðaldri 110 þrívíð verk. Langtímalán Eftirtaldir aðilar hafa listaverk úr umsjón safnsins að láni: < Verkfræðistofan VERKÍS: Nýtt líf, LSÓ 103. < Sundaborg: Blómgun, svartmálað tré, LSÓ 251, og Bið að heilsa, brons, LSÓ 073. < Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Tveir bogar eða Hanar, polyester, LSÓ 108. Safnið geymir nokkur verk Sigurjóns sem aðrir eiga: < Reifabarn/Steinn Steinar, granít, LSÓ 1137, í eigu Listasafns ASÍ. < Ásgrímur Jónsson, brons, LSÓ 1089, í eigu FÍM. Á lóð safnsins eru: < Faðmlög frá 1949, LSÓ 1102, grágrýtismynd í eigu Listasafns Íslands. < Lágmynd frá 1950, LSÓ 1104, grágrýtismynd í eigu Listasafns Íslands. < Jafnvægi, LSÓ 1332, sem Reykjavíkurborg keypti árið Ennfremur hefur Páll Guðmundsson á Húsafelli lánað höggmynd sína: < Hallgerður Langbrók og er hún úti á lóð safnsins. Ársskýrsla LSÓ árið

3 Munir í geymslu Sem fyrr er meginhluti listaverka Sigurjóns geymdur í geymslu safnsins á Eyrarbakka. Lýður Pálsson safnstjóri Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka hefur af mikilli velvild geymt eftirtalin verk í þjónustubyggingu byggðasafnsins þar: Gríma (LSÓ 229, gifsmynd, 130 cm há), Fótboltamenn (LSÓ 1374, stækkað gifsmódel), Farfuglar (LSÓ 067, úr frauðplasti), gifslíkan af Folaldinu (LSÓ 1170) og Fótboltamaður (LSÓ 004, úr gifsi) en bronsafsteypa af þeirri mynd stendur við Listasafn Íslands. Skráning, rannsóknir og miðlun Listaverkaskrá Sigurjóns Ólafssonar er heildarskrá verka Sigurjóns, en ekki aðfangaskrá og er þannig ólík skráningarkerfum annarra safna. Öllum listaverkum Sigurjóns, innan safns sem utan, er gefið fast númer (LSÓ númer) sem gert er ráð fyrir að verði almenn tilvitnun í viðeigandi verk. Grunnur listaverkaskrárinnar er handskrifuð spjaldskrá safnsins, en önnur útgáfa hennar er á netinu, öllum aðgengileg. Reynt er að hafa sem nýjastar upplýsingar um verkin á báðum stöðum. Á forsíðu vefskrárinnar er bent á að það sé kostur fyrir eigendur listaverka Sigurjóns að fá verkið ljósmyndað og staðfest af starfsliði safnsins. Viðbrögð við vefnum hafa verið góð og hafa safninu borist fyrirspurnir og ábendingar um listaverk og vitað er að vitnað hefur verið í skrána t.d. á listmunauppboðum. Safnið hefur komið sér upp góðu safni stafrænna, prenthæfra ljósmynda af verkum Sigurjóns og því var það til dæmis tiltölulega einfalt að bregðast við óskum um fjölda ljósmynda af verkum Sigurjóns sem birtast munu í væntanlegu safnverki um íslenska listasögu. Bent skal á að myndir skannaðar í venjulegum borðskönnum eru almennt ekki taldar prenthæfar. Lögð er áhersla á að upplýsingar um sýningar, tónleika og aðra viðburði séu uppfærðar og að þar megi einnig sjá öll frávik frá venjulegum opnunartíma safnsins. Netsíðurnar eru bæði á íslensku og ensku. Starfsfólk Listasafnsins safnar til skráningar, eða skráir jafnóðum, því sem við kemur listaverkum Sigurjóns. Í október 2009 sendi Héraðsskjalasafnið á Húsavík LSÓ ljósrit af 20 sendibréfum sem Sigurjón skrifaði kennara sínum Aðalsteini Sigmundssyni á árunum Í bréfunum er ýmis fróðleikur, meðal annars tíma- og staðsetningar, sem áður höfðu verið á huldu, og eru þau því mikilvæg viðbót við bréfasafn Sigurjóns. LSÓ svaraði með að senda Héraðsskjalasafninu á Húsavík ljósrit af fimm bréfum frá Aðalsteini til Sigurjóns frá árunum 1930 til Um verk Sigurjóns í opinberu rými Sumarið 2009 voru lágmyndir Sigurjóns Allir í leik (LSÓ 1368) settar upp í Landsbankaútibúinu á Akranesi. Lágmyndir þessar vann Sigurjón upphaflega fyrir útibú Landsbankans að Laugavegi 77, en þær voru síðar fluttar í útibú Landsbankans að Lágmúla í Reykjavík. Ársskýrsla LSÓ árið

4 Þann 25. júní 2009 var afhjúpuð andlitsmynd af Brynjólfi Bjarnasyni í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Myndina gerði Sigurjón Ólafsson árið 1952 (LSÓ 1116) og er þessi bronsafsteypa gjöf tengdasonar Brynjólfs, Godtfred Vestergaard, til háskólans. Þann 3. júní 2010 varð það óhapp að drengur í bekkjarferð á Laugarnesi felldi Jafnvægi (LSÓ 1332) af stalli sínum svo hún brotnaði. Mynd þessa keypti Reykjavíkurborg árið 1992, en lét hana standa áfram við safnið á Laugarnesi. Hafþóri Yngvasyni safnstjóra Listasafns Reykjavíkur var strax gert viðvart. Ráðstefnur og safnaheimsóknir Birgitta Spur tók þátt í Farskóla Félags íslenskra safnmanna og safna, FÍSOS, sem haldinn var á Hvolsvelli dagana september Hún sat einnig alþjóðlega ráðstefu CECA, fræðsludeildar innan ICOM, sem haldin var í Reykjavík dagana október Til stóð að gestir ráðstefnunnar kæmu í kynningarheimsókn í Listasafn Sigurjóns, en af því varð ekki. LSÓ gaf því erlendu þátttakendunum, sem voru 90 talsins, eintak af: Sculptor Sigurjón Ólafsson and his Portraits, sem var gefin út í tilefni af portrettsýningu Sigurjóns á Frederiksborgmuseet í Danmörku árið Birgitta Spur sat alþjóðlega ráðstefnu sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið efndi til um Nýsköpun og skapandi vinnu í höndum ungs fólks dagana desember Einnig tók hún þátt í menningarþinginu Menningarlandið 2010 sem Menntaog menningarmálaráðuneytið efndi til þann 30. apríl Á liðnu starfsári heimsótti safnstjóri eftirtalin söfn í Danmörku: Statens Museum for Kunst og Kunstindustrimuseet í Kaupmannahöfn, Frederiksborgmuseet i Hillerød, Louisiana Museum for moderne kunst i Humlebæk, Esbjerg Kunstmuseum, ARoS - Aarhus Kunstmuseum, Plakatmuseet i Aarhus, KUNSTEN í Álaborg sem áður hét Nordjyllands Kunstmuseum og SAK, Svendborg Amts Kunstforening á Fjóni. Síðast nefnda safnið hefur óskað eftir aðstoð LSÓ við að gera íslenska listsýningu árið Þjónustubygging safnsins Lítið hefur miðað við þjónustubyggingu safnsins, mest vegna óvissu í fjármálum. Búið er að fjarlægja allar byggingar af væntanlegum byggingarreit. Fjárhagsstaða Síðastliðinn áratug hefur rekstrarstyrkur ríkissjóðs fylgt launavísitölu nokkuð vel, var 9.4 milljónir árið 2008 og árið Ríkissjóður lækkaði framlag sitt fyrir árið 2010 í 8.5 milljónir kr. Safnasjóður, sem er á vegum Ríkissjóðs, veitti safninu rekstrarstyrk að upphæð 1.6 milljónir króna árið 2009 og skipti það sköpum fyrir rekstur þess. Safnasjóður hefur veitt safninu 1.5 milljónir árið 2010, þar af eina milljón til sérverkefna. Reykjavíkurborg hefur einnig styrkt safnið frá upphafi, en ætíð nokkru lægra. Árið 1995 nam styrkurinn 2/3 af styrk ríkissjóðs, en hlutfallið var komið niður fyrir fjórðung árið Borgin hefur nú ákveðið 2 milljón króna framlag til safnsins árið 2010 og er það tæplega 30% niðurskurður frá fyrra ári. Ársskýrsla LSÓ árið

5 Umhverfismál Samkvæmt samþykkt aðalfundar 8. júní 2009 var boðað til fundar með helstu embættismönnum ríkis og borgar, sem fara með málefni fornleifaverndar, náttúruverndar og skipulagsmála, til að kynna þeim spjöll á landi borgarinnar í nágrenni safnsins. Fundurinn var haldinn 15. júní klukkan 9 að morgni. Auk félaga úr stjórn og fulltrúaráði LSÓ mættu á hann 14 aðilar frá helstu sviðum og stofnunum fyrrgreindra mála. Lagt var fram heftið Jarðrask og spjöll í Laugarnesi. Einhugur ríkti um að aðgerða væri þörf til að stöðva spjöllin og laga það sem hægt væri. Viku síðar, 22. júní var haldinn fundur í framkvæmdahópi fulltrúaráðs LSÓ með Steingerði Steinarsdóttur leiðsögumanni sem tekið hefur að sér að sjá um kynningarmál varðandi menningarlandslag á Laugarnesi. Þann 25. febrúar 2010 var haldinn fundur stjórnar LSÓ og fulltrúaráðs um sama málefni og var Margréti Hallgrímsdóttur formanni Safnaráðs og Þjóðminjaverði boðið sem áheyrnarfulltrúi með tillögurétt. Náttúrufræðistofnun hefur, að beiðni safnsins, unnið nýja gróðurfarsskýrslu yfir Laugarnes. Þessar aðgerðir hafa leitt til þess að stór hluti þess svæðis sem íbúi Laugarnestanga 65 hafði lagt undir sig austan lóðarmarka var ruddur og lagður þökum og stórgrýti fjarlægt af fornminjum. Áætlanir um að fjarlægja annað dót utan lóðarmarka hafa enn að engu orðið. Fjöldi safngesta árið 2009 var um Aðgangseyrir Ekki hefur verið tekinn aðgangseyrir að sýningum safnsins síðan Safnið er almennt opið 1. júní 15. sept.: Opið alla daga nema mánudaga kl sept. 31. maí: Opið laugardaga og sunnudaga kl Í desember og janúar er safnið aðeins opið samkvæmt samkomulagi. Allar nánari upplýsingar um hvenær safnið er opið má nálgast á netsíðu safnsins Starfsmenn Í föstu starfi hjá safninu er Birgitta Spur og Geirfinnur Jónsson. Yfir sumarmánuðina starfar lausráðið fólk við gæslu og önnur störf. Á árinu 2009 voru lausráðnir við safnið: Sigrún Jónsdóttir, Júlía Mogensen, Jón H. Geirfinnsson og Böðvar Ingi H. Geirfinnsson. Aðalfundur LSÓ var haldinn 8. júní Stjórnarfundur var haldinn 22. október 2009 og þann 5. nóvember voru send erindi í tölvupósti til stjórnarmanna sem þeir voru beðnir að taka afstöðu til. Meiri hluti stjórnar samþykkti erindin. Enn fremur voru haldnir fundir um umhverfismál á vegum stjórnar og fulltrúaráðs dagana 15. og 22. júní 2009 og þann 25. febrúar Stjórn LSÓ Eftir aðalfund LSÓ 8. júní 2009 skipa stjórn safnsins: Birgitta Spur (formaður), Hlíf Sigurjónsdóttir, Æsa Sigurjónsdóttir, Anna Einarsdóttir og Vikar Pétursson. Varamenn eru Geirfinnur Jónsson og Karólína Eiríksdóttir. Fulltrúaráð LSÓ Eftir aðalfund LSÓ 8. júní 2009 skipa fulltrúaráð þau: Anna Einarsdóttir, Ágúst Einarsson, Björg Þorsteinsdóttir, Gísli Sigurðsson, Guðrún Agnarsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Karólína Eiríksdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Pétur Guðmundsson (varaformaður), Sigmundur Guðbjarnason (formaður), Vikar Pétursson og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Endurskoðandi safnsins er Árni Snæbjörnsson löggiltur endurskoðandi hjá Ernst & Young hf. Ársskýrsla LSÓ árið

6 Sumartónleikar LSÓ 2009 Þriðjudaginn 7. júlí Emilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari og Siu Chui Li píanóleikari. Gullmolar og goðsagnir. Sónata í e moll BWV 1034 eftir J.S. Bach, Sónatína eftir Pierre Sancan, Rising from the Ashes eftir Tarek Younis og Inngangur og tilbrigði um Trockne Blumen eftir Franz Schubert. Þriðjudaginn 14. júlí Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari. Tillit I-X úr Vingt regards sur l'enfant-jésus (Tuttugu tillit til Jesúbarnsins) eftir Olivier Messiaen. Þriðjudaginn 21. júlí Claudia Kunz sópran og Ulrich Eisenlohr píanóleikari. Þýskir og franskir ljóðasöngvar eftir Joseph Haydn, Johannes Brahms, Claude Debussy og Gustav Mahler. Þriðjudaginn 28. júlí Grímur Helgason klarinettuleikari og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari. Petite piéce Premiére Rhapsodie eftir Claude Debussy, Fjögur íslensk þjóðlög eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Sonata eftir Arnold Bax og Sonata eftir Francis Poulenc. Þriðjudaginn 4. ágúst Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari og Michael Rauter sellóleikari. Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Heinz Holliger, Dúó fyrir fiðlu og selló í D dúr eftir Joseph Haydn, Study I for 'Treatise on the Veil' eftir Matthias Pintscher, Die Kunst der Fuge - Canon alla Ottava eftir J.S. Bach, Hunem-Iduhey eftir Iannis Xenakis og Dúó fyrir fiðlu og selló nr. 1, H157 eftir Bohuslav Martinu. Þriðjudaginn 11. ágúst Tvíeykið Funi. Bára Grímsdóttir og Chris Foster Íslensk og ensk þjóðlög við undirleik gítara, kanteleu, íslenskrar fiðlu og langspils. Jafnhliða sýndu þau skuggamyndir sem gáfu heillandi innsýn í lögin. Þriðjudaginn 18. ágúst og endurteknir miðvikudaginn 19. ágúst Einar Clausen tenór og Lenka Mátéová píanó. Sumarkvöld við sæinn. Íslensk og erlend þjóðlög og sönglög úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum. Þriðjudaginn 25. ágúst Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó, Snorri Sigfús Birgisson píanó og slagverk og Pétur Grétarsson slagverk og harmonikka. Fünf Stücke fyrir píanó, fjórhent, eftir Györgi Ligeti. Fimm kvæði fyrir slagverk og píanó eftir Snorra Sigfús Birgisson - frumflutningur, Anna Magdalena spilar menúett á miðilsfundi og Sirkus Finnkattar Finsen eftir Ólaf Óskar Axelsson - frumflutningur, 4 lög úr Norður-Múlasýslu (2008) eftir Snorra Sigfús, leikið fjórhent á píanó, Cappuccino (2009) eftir Ólaf Óskar. Að lokum var frumflutt splunkunýtt verk Snorra Í Laugarnesi Ársskýrsla LSÓ árið

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2010 maí 2011

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2010 maí 2011 Birgitta Spur Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2010 maí 2011 Sýningar í safninu Stund hjá Sigurjóni - Afmælissýning í Laugarnesi 21.10.08 05.09.10 Sýning á verkum Sigurjóns sem

Læs mere

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2011 júní 2012

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2011 júní 2012 Birgitta Spur Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júní 2011 júní 2012 Sýningar í safninu Súlur Sigurjóns og Íslendingur 11.02.2011 28.08.2011 Sýningu á súlum Sigurjóns og portrettinu Móðir

Læs mere

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júlí 2012 október 2015

Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júlí 2012 október 2015 Birgitta Spur Skýrsla um starfsemi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar júlí 2012 október 2015 Þann 21. júní 2012 var staðfest með undirritun gjafabréfs og samkomulags, gjöf sjálfseignarstofnunarinnar Listasafns

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir

Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011. Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Félag dönskukennara Aðalfundur 15. febrúar 2011 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Tungumálatorg Initiativ fra Islands undervisnings- og kulturministerium I samarbejde med Islands Universitet School of Education

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr.

Samþykkt fyrir. Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. Heiti og hlutverk. 1. gr. Samþykkt fyrir Vestnorrænan höfuðborgasjóð Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar Heiti og hlutverk 1. gr. Sjóðurinn heitir Vestnorrænn höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar. 2. gr. Hlutverk sjóðsins

Læs mere

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Við Akranes æpti hann: Stopp! Ágrip að upphafi flugsögu Akraness Magnús Þór Hafsteinsson. Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Akraness eru skoð að ar á netinu finnur maður oft merkilegar myndir sem kitla

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Tveir samherjar Asger Jorn og Sigurjón Ólafsson

Tveir samherjar Asger Jorn og Sigurjón Ólafsson Tveir samherjar Asger Jorn og Sigurjón Ólafsson Sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 Reykjavík 21. október 2017 15. maí 2018 Leiðir Sigurjóns Ólafssonar og Asgers Jorn lágu saman

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

ISLEX - Islandsk-skandinavisk webordbog

ISLEX - Islandsk-skandinavisk webordbog Sammenfatning ISLEX er et elektronisk ordbogsværk hvor kildesproget er islandsk og målsprogene er dansk, svensk og norsk (både nynorsk og bokmål). Ordbogen genspejler islandsk sprogbrug i samtiden og den

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem. Veffang: www.snaefellingar.is Netfang: frettir snaefellingar.is SÉRRIT - 28. tbl. 23. árg. 11. ágúst 2016 Stykkishólms - Póstinum er dreift ókeypis í Stykkishólmi og Helgafellssveit og liggur frammi í

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Þorkell Jóhannesson dr.thorkell@simnet.is Höfundur er læknir, prófessor úr embætti. Stungulyf Innrennslislyf: Skilgreiningar

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt. AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO Journalnummer: 2016-0177 Klageren: XX Island Indklagede: Metroselskabet I/S v/metro Service A/S CVRnummer: 21 26 38 34 Klagen vedrører: Parternes krav: Kontrolafgift

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

2. Dig, mig og vi to

2. Dig, mig og vi to 2. Dig, mig og vi to Í þemanu er fjallað um fjölskylduna vini samskipti Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. 1. Umræður um teiknimyndina á fremstu blaðsíðu í þemanu. 2. Orðablóm

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Rafn M Jonsson Embætti landlæknis Nordisk folkehelsekonferanse Status og udvikling. Det forebyggende arbejde. Aktuelt! Udvikling af totalkonsumption af alkohol

Læs mere

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi Hugvísindasvið Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Ómar Þór Óskarsson Maí 2014 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008

& shirtingur. Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 Sauðskinn, saffían & shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis bókbandsstofu Landsbókasafns Íslands Háskólabókasafns 16. október 31. desember 2008 1 Sauðskinn, saffían og shirtingur Sýning í tilefni aldarafmælis

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S

2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2. tölublað, 12. árgangur. Nóvember 2016 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE C I E Æ TE RN I TA TI S 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN Útgefandi Frímúrarareglan á Íslandi Skúlagötu 53-55,

Læs mere

FJÖLRIT GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR. Sveinn P. Jakobsson

FJÖLRIT GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR. Sveinn P. Jakobsson FJÖLRIT NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN Sveinn P. Jakobsson 53 FJÖLRIT NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR GÖMLU ÍSLENSKU STEINASÖFNIN Í GEOLOGISK MUSEUM Í KAUPMANNAHÖFN

Læs mere

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 1. tbl. 31. árgangur 2008 Málgagn móðurmálskennara Blóm gleðja Mikið úrval af fallegri gjafavöru, listmunum og blómum Góð og persónuleg þjónusta Opið til kl. 21 mynd: auja.net Skíma Ritstjóri og

Læs mere

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Hugvísindasvið Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Orðræðan um þjóðerni og myndlist Ritgerð til B.A.-prófs í listfræði Guðrún Lilja K varan Júní 2013 Háskóli Íslands Íslensku- og menningardeild Listfræði

Læs mere

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911

KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 KONUR SENDIÐ OSS ÚRVAL... Framlag kvenna til iðnsýninganna í Reykjavík 1883 og 1911 Áslaug Sverrisdóttir Eftirfarandi erindi má rekja til doktorsritgerðar í hugmyndasögu sem höfundur varði við Háskóla

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold

Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Program Nordiske Politimesterskaber I håndbold Ísland 21. 24. maí 2009 1 Ágætu norrænu starfsfélagar velkomnir til Íslands. Þetta er í þriðja skipti sem norðurlandamót í handknattleik er haldið á Íslandi.

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Fundargerð 1. fundur hjá NVF miljö nefnd á Íslandi Fundarmenn Dagskrá: 1. Stutt kynning á NVF

Fundargerð 1. fundur hjá NVF miljö nefnd á Íslandi Fundarmenn Dagskrá: 1. Stutt kynning á NVF Fundargerð 1. fundur hjá NVF miljö nefnd á Íslandi Fundurinn var haldinn í fundarsal Ríkiskaupa, Borgartúni 7 í Reykjavík, kl. 13:30-14:30 þann 8. október 2012. Fundarmenn Matthildur Bára Stefánsdóttir,

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar.

Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar. Forval fyrir hönnunarsamkeppni nýs Landspítala vð Hringbraut. Niðurstöður forvalsnefndar. Umsóknir um þátttöku í forvali fyrir hönnunarsamkeppni vegna byggingar nýs Landspítala við Hringbraut voru opnaðar

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2. tölublað, 9. árgangur. Nóvember 2013 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN

Læs mere

Kennarasamband Íslands

Kennarasamband Íslands Kennarasamband Íslands Ársskýrsla 2016 1 Efnisyfirlit: Efnisyfirlit: 2 Ávarp formanns 3 Stjórn Kennarasambands Íslands 4 Starfsemi 6 Starfsmenn 14 Kjaramál 18 Erlent samstarf 22 Skólamálaráð 25 Sjúkrasjóður

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum 1883-1910 Sameiginlegur formáli Hér verður ekki farið mikið út í eðli norðurljósa almennt eða sögu rannsókna á þeim. Margar bækur eru til um þau

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Jón Ólafsson úr Grunnavík Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 52. ár, 2012 Ritstjórar: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson VETURLIÐI ÓSKARSSON Jón Ólafsson úr Grunnavík Fyrirmynd Halldórs Laxness að sögupersónunni Jón Guðmundsson frá Grindavík

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS

1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN. Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 1. tölublað, 10. árgangur. Apríl 2014 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN BOSS. BOTTLED. FRAGRANCE FOR MEN FEATURING

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR Saga ferðaþjónustu á Íslandi Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR það er kominn gestur Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson það er kominn gestur Saga ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Fríða Rós Valdimarsdóttir Jafnréttisstofa Borgum 600 Akureyri tel: 460 6200 fax: 460 6201 email: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja

Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja 1 Kostnaður TR 2007 vegna þunglyndislyfja Samantekt Kostnaður TR vegna þunglyndislyfja nam 691 millj.kr. árið 2007. Kostnaður lækkaði um 70 millj. kr. frá fyrra

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Ársskýrsla Grunnskólans á Ísafirði

Ársskýrsla Grunnskólans á Ísafirði 2014-2015 Ársskýrsla Grunnskólans á Ísafirði Grunnskólinn á Ísafirði júní 2015 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR... 1 2. ÝMSAR UPPLÝSINGAR... 6 STJÓRNENDUR GRUNNSKÓLANS Á ÍSAFIRÐI 2014-2015... 6 NEFNDIR, RÁÐ OG

Læs mere

Reykjavík, 20. mars 2018 R ES. Borgarráð

Reykjavík, 20. mars 2018 R ES. Borgarráð Reykjavík, 20. mars 2018 R17070048 6631 ES Borgarráð Svar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og áheyrnarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um lagaheimildir til grundvallar deiliskipulagi

Læs mere

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur RANNSÓKNARLÖGREGLA RÍKISINS Auöbrekka 6 Pósthólf 280 202 Kópavogur Slmi 554-4000 Fax 554-3865.ópavogi 15. mars 1996 BN/- Borist hefur til umsagnar frá allsherjamefnd

Læs mere

Áveiturnar miklu á Skeið og Flóa

Áveiturnar miklu á Skeið og Flóa HELGI SKÚLI KJARTANSSON Áveiturnar miklu á Skeið og Flóa Dæmi um umdeilanlega opinbera fjárfestingu [Úr Skírni 162. árg., 2. hefti (haust 1988), bls. 330 360.] Á HYGGJUR af offjárfestingu vanhugsaðri fjárfestingu,

Læs mere

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992.

HEIMILDASKRÁ. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. HEIMILDASKRÁ Alþingistíðindi. Arvid Frihagen: Forvaltningsrett. Bind II: Saksbehandling. 5. útgáfa. Bergen 1992. Arvid Frihagen: Villfarelse og ugyldighet i forvaltningsretten. Osló 1966. Aslak Syse: Materielle

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

Almenningssalerni í Reykjavík

Almenningssalerni í Reykjavík Almenningssalerni í Reykjavík Stefna og tillögur Júlí 2016 Almenningssalerni í Reykjavík stefna og tillögur Samantekt Eftirfarandi eru tillögur starfshóps um þjónustumarkmið um almenningssalerni í Reykjavík.

Læs mere

Áætlun um kostnað við skönnun og vefbirtingu eftirsóttra heimilda í Þjóðskjalasafni

Áætlun um kostnað við skönnun og vefbirtingu eftirsóttra heimilda í Þjóðskjalasafni EriTTp «///333 komudagur 3H 20/3 Þ j ó ð s k j a l a s a f n í s l a n d s Áætlun um kostnað við skönnun og vefbirtingu eftirsóttra heimilda í Þjóðskjalasafni I t f é. t M c U Skönnun og miðlun mikið notaðra

Læs mere

og þó tekinn sjötti hvör fiskur

og þó tekinn sjötti hvör fiskur Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði og þó tekinn sjötti hvör fiskur Kvartað undan kvöðum á jörðum í Árnessýslu á 18. öld Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Arnfríður Inga Arnmundsdóttir Kt.: 210476-4669

Læs mere

Hugvísindasvið. Lykkjur. Greinagerð um menningarviðburðinn Lykkjur: norræn prjónalist í Norræna húsinu. Ritgerð til M.A.-prófs. Ilmur Dögg Gísladóttir

Hugvísindasvið. Lykkjur. Greinagerð um menningarviðburðinn Lykkjur: norræn prjónalist í Norræna húsinu. Ritgerð til M.A.-prófs. Ilmur Dögg Gísladóttir Hugvísindasvið Lykkjur Greinagerð um menningarviðburðinn Lykkjur: norræn prjónalist í Norræna húsinu Ritgerð til M.A.-prófs Ilmur Dögg Gísladóttir September 2010 Háskóli Íslands Sagnfræði-og heimspekideild

Læs mere

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu

Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu Nanna Þorbjörg Lárusdóttir Skjalasafn amtmanns yfir landinu öllu 1688-1770 Embættið og uppbygging skjalasafnsins Rit Þjóðskjalasafns Íslands Rannsóknir á skjölum og skjalasöfnum NÝSKÖPUNARSJÓÐUR NÁMSMANNA

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Ritgerð til BA-prófs í dönsku Anna Margrét Wernersdóttir Kt.: 210860-5769 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir September

Læs mere

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012 Höfundar Ljósmynd á forsíðu Horft yfir uppgraftarsvæðið. Öll réttindi áskilin ISBN 978-9935-9090-7-7 Minjastofnun Ísland Suðurgata 39 101 Reykjavík Iceland (354) 570 13 00 postur@minjastofnun.is www.minjastofnun.is

Læs mere

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Ritgerð til BA-prófs í dönsku Hafrún Elma Símonardóttir Kt.: 260779-3709 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir Maí

Læs mere

Hagræn hugsun á átjándu öld

Hagræn hugsun á átjándu öld Hugvísindasvið Hagræn hugsun á átjándu öld Hugmyndafræði Magnúsar Ketilssonar sýslumanns Ritgerð til B.A.-prófs Jón Torfi Arason Janúar 2018 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Hagræn hugsun á átjándu

Læs mere

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015 MINNISBLAÐ MB-15.1 Reykjavík, 28/01/2015 1. Hvaða veðurstikar (veðurþættir, e. weather parameter) eru notaðir til að búa til inntaksgögnin fyrir AERMOD? Hvernig er vindrós svæðisins sem byggt var á? Hvilke

Læs mere

Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni

Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HA Þingvallastræti 23, 600 Akureyri Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni 2003 2006. Úttekt Birna María Svanbjörnsdóttir María Steingrímsdóttir

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere