Handskrift VIÐ ALDAMÓTIN LEIÐBEINING unnin af Norrænum hugmyndahópi um handskrift

Save this PDF as:
 WORD  PNG  TXT  JPG

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Handskrift VIÐ ALDAMÓTIN 2000. LEIÐBEINING unnin af Norrænum hugmyndahópi um handskrift"

Transkript

1 Handskrift VIÐ ALDAMÓTIN 2000 LEIÐBEINING unnin af Norrænum hugmyndahópi um handskrift

2 HANDSKRIFT VIÐ ALDAMÓTIN 2000 Håndskrift ved år 2000 Leiðbeining unnin af Nordisk Idégruppe for Håndskrift Útgafan er studd af Norræna menningarmálasjóðnum NORDISK KULTURFOND Eftirtaldir aðilar hafa stutt íslenska útgáfu ritsins: Menntamálaráðuneytið Kennarasamband Íslands Námsgagnastofnun Hagþenkir - félag höfunda fræðirita og kennslugagna Norræna félagið Den Grafiske Højskole, København Ritið er sent ókeypis í eintökum til allra skóla á Norðurlöndunum fimm, á máli hvers þeirra. Stuðningur við það framtak kom frá Nordisk Kulturfond og aðilum í viðkomandi löndum. Typografi: Bent Rohde, Henrik Birkvig Ritstjóri: Christian Clemens Þýðing og umsjón íslensku útgáfunnar: Þórir Sigurðsson Tölvuvinnsla íslensku útgáfunnar: Þórir Brjánn Ingvarsson Filmugerð: Prentsmiðjan Oddi hf. Prentun: Speed Tryk Hjørring Fjölföldun til fræðslustofnana er leyfð, skal þá getið Nordisk Idégruppe for Håndskrift. Ritið fæst á kostnaðarverði hjá Námsgagnastofnun. Nordisk Idégruppe for Håndskrift hefur aðsetur í Grafiske Museum/Dansk Pressemuseum. Brandts Passage 37 DK 5000 Odense C Fax: ISBN

3 Handskrift VIÐ ALDAMÓTIN 2000 Handskrifuð tákn eru árþúsundagamall arfur vitneskju og reynslu. Uppfinningar eins og prentvélin, ritvélin og rafræn ritun nútímans auka möguleika okkar á að breyta talmáli í grafískt form. Þó notum við ennþá daglega hið eldgamla handverk handskriftina. Hve lengi? Mjög lengi. Allar rannsóknir, reynsla og skynsemi benda til að bæði rafræn ritun og handskrift verði áfram til! Í mörgum tilfellum þurfum við að nota handskrift Börn eiga að nota handskrift, það styður tjáningarhæfni þeirra og lestrarnám. Tölvunotkun takmarkar hreyfiþroska, handskrift virkjar betur heila, hjarta og hendur. Í öllu námi og ritgerðasmíð auðveldar velgerð og skýr handskrift afköst og hefur oft úrslitaáhrif á árangur. Í daglegu lífi er hraðskrift mest notuð við ritun minnismiða, skilaboða og við frumdrög. Læsilegri skrift er notuð þegar skrifaðar eru persónulegar kveðjur á póstkort, bréf og umslög. Tekið er eftir skrift fólks og hún metin; sum fyrirtæki taka tillit til skriftar við mat á persónuleika umsækjenda. Aukinn áhugi fólks á skrift með sérstaka fagurfræðilega eiginleika, t.d. skrautskrift, er augljós, einkum þegar skrift er notuð í sérstökum tilgangi. Í okkar rafeindastýrða heimi er höndin fús til starfa allan sólarhringinn, óháð rafhlöðum og raftenglum. Talið er að eftir því sem bip-bop hljóðum tölvanna fjölgi, örvist höndin meira til skapandi starfa og hugurinn til íhugunar, sem sé lífsnauðsynleg viðbót við blessaðar tölvurnar. ÁLYKTUN Börn eiga að læra að skrifa. Á því er enginn vafi. Einu gildir hvort við þurfum að skrifa mikið eða lítið, færnin verður að vera til staðar. Hér gildir það sama og við akstur bifreiðar. Það er sama hvort við ökum mikið eða lítið, leiknin verður að vera til staðar og ökuskírteinið gilt. En hvernig? Við getum nú með markvissu starfi náð góðum árangri á styttri tíma en áður, ef það grundvallast á rannsóknum og þekkingu. Ekki nota tíma né krafta til að deila um hvort nota eigi lykkjuskrift eða ekki. Þeirri spurningu svarar raunveruleikinn í skólum Norðurlanda. Markmiðið er læsileg, fljótleg, og persónubundin skrift, einnig gjarnan fagurskrift sem gerir meiri kröfur til skrifarans. Val á formgerð og hrynjandi skrifstafa og traust kennslufræðileg aðferð við skriftarnám er undirstaða þess að markmiðið náist. Þessum þáttum verður lýst nánar hér á eftir. 1

4 Prentstafir Skriftarnám þróast frá því einfalda til hins flókna, í samræmi við þroska barnsins. Því hefst skriftarnám í leikskólum eða við upphaf grunnskóla með því að börnin læra að skrifa prentstafi sem eru einfölduð gerð bókstafa í lestrarbókinni. Skriftarnám styður lestrarnám og er grunnur hrynbundinnar grunnskriftar/ handskriftar. Prentstafir eru notaðir í og eftir skóla þegar þörf er fyrir skýra skrift eða þegar skrift er notuð til skreytingar í verkefni. Einfölduð hefðbundnin form prentstafa eru þau sömu og í skrifstöfum. Læsileiki skrifargerða er í samræmi við hve auðvelt er að þekkja bókstafina sem skrifstafi. Því eru prentstafir grunnur fyrir mat á skrift og undirstaða góðrar handskriftar. Prentstafir tilheyra grunnþekkingu í skólanámi. Grunnskrift Þegar nemandi hefur lært að skrifa- form, upphafspunkt og skriftarhreyfingu- með prentskrift er eðlilegt að framhaldið sé tengd skrift. Venjulega gerist það þegar börnin eru 8-9 ára. Með tengdri skrift næst meiri hrynjandi og skriftarhraði, stafabil verður jafnara og skriftin læsilegri. Þegar nemandi hefur náð valdi á grunnskrift verður hún grunnur að auðlæsilegri skrift og góðum skriftarhraða. Forsenda þess er að fyrirmynd forskriftar hafi þessa eiginleika: 1 Auðlæsileg. Því þurfa sérkenni bókstafa að vera auðþekkjanleg í nýja hlutverkinu. 2 Auðskrifanleg. Því verður að beina athygli að stafdráttum sem stuðla að góðri skriftarhreyfingu, formi og stafatengingu, án þess þó að læsileiki minnki. Bæði stafdrættir og skriftartækni miðast við að skriftarbækur snúi aðeins til vinstri með tilsvarandi hægrihallandi skrift. Örvhentir nemendur eiga að fá sérstakar árangursríkar leiðbeiningar. tenging stafatengingar halli 3 Endingargóð. Því ber að forðast stafaform og stafatengingar sem reynsla og rannsóknir hafa sýnt að þoli ekki aukinn skriftarhraða og persónulega skrift án þess að læsileiki minnki. Sérstaka gætni verður að sýna veikum stafaformum sem ekki er unnt að komast hjá. 2

5 Handskrift Grunnskrift er fyrirmynd handskriftar, með á- kveðnar kröfur til stafaforma, stafatenginga og samræmis. Frelsi persónulegrar skriftar byggist umfram allt á velþjálfaðri grunnskrift, sem hindrar ekki einstaklingsbundna stafdrætti heldur opnar möguleika fyrir þá. Handskrift er persónubundið framhald grunnskriftar. Þegar skrift er orðin það vel þjálfuð að nemandi skrifar áreynslu- og umhugsunarlítið verður skriftin smám saman persónulegri og að lokum persónubundin lifandi tjáning. Persónuleg einkenni koma snemma í ljós í góðri grunnskrift. Hér er gott dæmi. Danskir nemendur í 4. bekk (10 ára) hafa hér skrifað nöfn sín með blýanti á óstrikað blað, rúm er fyrir mismunandi skriftarstærð og persónulega stafdrætti. Þessari þróun á ekki að reyna að hraða, hún á að gerast á eðlilegan hátt. Hreinir persónulegir stafdrættir skriftar byggjast á fleiri þáttum, mest á öruggri hrynjandi eða takti og hraðri skriftarhreyfingu, en einnig á skapgerð, formskyni og ögrun að gera betur og einnig skriffærum. Þjál handskrift getur líkst grunnskrift mjög mikið, en einnig vikið frá henni af persónulegum ástæðum, með einföldun og breytingum á stafaformum og tengingum. Við þetta getur læsileiki skriftar minnkað og það getur tekið tíma að venjast henni, en upplifunin getur verið ómaksins virði. Skrift sem er byggist á ósamstæðum teiknuðum bókstöfum er venjulega seinskrifuð og erfið aflestrar- eins konar hálfskrift, sem ber vott um kæruleysi. Skrift og menning. Ekki er hægt að búast við að börn og unglingar skrifi nú eins og gert var á fimmta áratugnum, jafnvel þó að þau stundi sambærilegt skriftarnám. Samband er milli tíðaranda, til dæmis í byggingarlist, daglegu lífi og grafísku útliti skriftar. Skriftarfræðingurinn Annelise Garde hefur borið saman skrift unglinga á 8. áratugnum og þeim fimmta. Skriftin nú er miklu óreglulegri en þá og einkennist af meira sjálfstæði. Frjáls, óformleg hegðun hefur áhrif á skriftina. Hér er hvorki um klaufaskap né kæruleysi að ræða. Stuðningur skriffæris. Gott skriffæri, sem hæfir viðfangsefninu, gerir góða skrift betri. Góður blýantur, filtpenni og sjálfblekungur eru nægjanleg fyrir flesta við dagleg skriftarverkefni. Breiðpenni, með möguleika á mismunandi breiðum línum, getur aukið listræn gæði skriftar. Með handskrift sendum við ákveðin skilaboð með persónulegu útliti og yfirbragði. Oft til gleði, bæði fyrir skrifarann og þann sem fær skilaboðin. 3

6 Skriftarkennsla á Norðurlöndum STUTT YFIRLIT Í næstum hálfa öld hefur skriftarkennsla átt í vök að verjast. Nokkrar sameiginlegar staðreyndir: Snemma á þessu tímabili voru 2-3 skriftartímar á vikulegri stundaskrá nemenda, eða um kennslustundir á 7 ára tímabili, náminu lauk með skriftarprófum í elstu bekkjum grunnskóla. Skriftarkennarar voru yfirleitt vel menntaðir og höfðu áhuga á greininni. Þeir höfðu góðan stuðning frá foreldrum og atvinnulífi vegna þess að á þeim tíma var falleg handskrift ávinningur á framabraut nemandans. Yfirleitt náðu nemendur góðri færni í skrift. Síðar var skriftarkennsla samþætt móðurmálskennslu og bekkjarkennarinn annaðist hana yfirleitt. Þetta fyrirkomulag hafði þann ávinning að hægt var á eðlilegan hátt að samflétta skriftarkennsluna öðrum skriflegum verkefnum. Gallinn var sá að margir skriftarkennarar höfðu ekki næga færni, þekkingu og áhuga á sjálfri skriftarkennslunni. Kennslustundum í skrift var fækkað, skyldur kennara urðu fleiri og tímafrekari. Það kreppti að skriftarkennslunni og stundum gleymdist hún. Lykkjuskrift eða ekki. Eftir seinni heimstyrjöldina komu fram óskir margra kennara á Norðurlöndum um að gamla skáskriftin yrði endurnýjuð, hún væri ekki lengur í takt við nýjar hugmyndir og meira frjálsræði. Skriftin byggðist á mjög ströngum reglum, skortur var á samræmi og skriftinni hnignaði. 1 lammekølle Mimersvej - þýðing á handskrift Í Englandi hafði lengi verið reynt að sporna við hnignun skriftar, þangað voru hugmyndir sóttar, teknar úr Ítalíuskrift sem var álitin besta skriftargerð í Evrópu. Endurnýjun skriftar hefur orðið Norðurlöndunum að gagni, en hefur einnig haft vanda í för með sér. Í sumum skriftargerðum voru þessar nýju hugmyndir rangtúlkaðar bæði hvað varðar form og aðferð. Andóf var gegn því að yfirgefa þekktar leiðir og tilfinningarík barátta var háð fyrir því að varðveita lykkjuskriftina sem væri með eðlilegasta hreyfingakerfið, jafnvel þó að hvergi annars staðar væri lykkjuskrift notuð í grunnskriftargerðum. Rannsóknir sýna að við þroskun hreyfiskyns skiptir ekki máli hvort skriftin er með lykkjum eða ekki. Óskýrir skrifstafir og óþarfir aukaþættir hafa hamlað skriftarnáminu. Taugalíffræðin sker ekki úr um hvort ein skriftargerð sé auðveldari en önnur, heilinn ræður við mismunandi vinnuaðferðir, einnig á grafísku sviði. Berið saman skriftargerðir á Vesturlöndum og á öðrum menningarsvæðum. Hugtakið persónuleg rithönd snertir allt önnur atriði en lykkjuvandamálið. Frá sjónarmiðum vinnuhollustufræða er ekki merkjanlegt að ein skriftargerð íþyngi nemendum meira en önnur. Þó má segja að ef nemendur eru of snemma látnir glíma við stafdrætti sem þeir ráða ekki við, til dæmis tengda skrift, getur það haft erfiðleika í för með sér hvað varðar grip um skriffæri, skriftarhreyfingar og heppilega vinnustellingu. Óvissan um þessi álitamál hefur almennt hamlað þróun og endurnýjun handskriftar á Norðurlöndum. Á Norðurlöndum er lykkjulaus grunnskrift útbreiddust og ómarkvissar skriftargerðir, með og án lykkju eru á miklu undanhaldi. Merkjanlegt er að frá því á miðjum níunda áratugnum hafa orðið miklar framfarir í skólum og bekkjum þar sem skriftarkennslan er markviss og kennarar vel hæfir með góða starfsmenntun. En allt of margir nemendur á Norðurlöndum útskrifast úr grunnskólum án þess að hafa góða handskrift á valdi sínu. Það er unnt að bæta þetta ástand. Hér verða nefnd nokkur undirstöðuatriði sem hafa verið reynd. 4

7 Þannig þróast góð handskrift á ný 1 Skriftin verður að þróast frá því einfalda til hins flóknara: Prentstafir-grunnskrift-handskrift. Eiginleikar góðrar handskriftar eru augljóslega: læsileiki / samræmi hraði / hrynjandi festa / ending Frá upphafi skriftarnáms verður að leggja á- herslu á þessi atriði. Samleik skynfæra og hreyfifærni verður að nýta til fullnustu allt frá byrjun. 2 Skrift verður að þróast í virku samstarfi kennara og nemenda. Nemendur verða að taka þátt í greiningu forma og tenginga, góðra og slakra lausna og einnig í að finna og lagfæra veikleika skriftarinnar. Skilningur og á- hugi nemenda næst með því að beina athygli þeirra að viðfangsefninu: skrifstafnum / skriftinni. Allir kennarar sem láta nemendur nota handskrift við verkefni sín ættu að styðja og fylgja eftir þessum markmiðum og hjálpa við að þróa og viðhalda læsilegri skrift í sambandi við nám í viðkomandi greinum. Raunverulegt, þverfaglegt samstarf! 3 Handleggur, hönd, fingur og skriffæri í samhæfðu verki stuðla að því að skriftarverkefni takist vel. Þess vegna verður að þjálfa markvissa skriftartækni (grip, hreyfingar, vinnustellingar...) allt frá byrjun til að skriftarþjálfun skili tilætluðum árangri. 5 Skriftarkerfi. Nokkrir kennarar, sem eru bæði góðir skrifarar og kenna eftir markvissri áætlun, útbúa eigin skriftarverkefni sem hæfa nemendum og viðfangsefnum. Það er góð lausn. En flestir kennarar spara tíma og orku með því að styðjast við skriftarhefti og viðeigandi leiðbeiningar. Hér er vandratað. Aðalleiðir við skriftarkennslu eru tvær. A B Athygli beinist að skriftinni og námið örvast af áhuga nemandans á skrift. Þjálfun forma og tenginga verður að vera kerfisbundin og rökrétt. Skriftin er æfð og þjálfuð, handhægar leiðbeiningar notaðar til styrktar, námsárangur skrásettur. Það er góður grunnur fyrir starf kennarans og viðbót við vitneskju hans og reynslu. Nemendur læra að skrifa! Athygli er beint að þáttum sem geta örvað námsvilja, en tilheyra ekki beint skriftinni, svo sem hönnun, myndskreytingum og litanotkun. Form og tengingar í skriftaræfingum, samtengd texta í lestrarbókum eða annar tilviljanakenndur námsgrunnur. Kennari fær enga faglega eða kennslufræðilega hvatningu til að styðja við skriftarnámið. Skemmtilegt, en nemendur læra ekki að skrifa! 4 Skriffæri og efni. Einnig hefur það þýðingu að skriffæri sé vandað og henti viðfangsefninu. Gæði skrifpappírs og áferð/ hæfilegt línubil, einnig í skriftarheftum, getur verið afgerandi fyrir eðlilega þróun skriftar. Á markaði eru oft fjölbreytt og mismunandi tilboð á skriffærum sem nemendur heillast af, en eru stundum léleg. Nokkrir skólar hafa því falið ráðgefandi kennarahópum að fylgjast með því sem er í boði á þessu sviði. 5

8 Kennaramenntun Skriftarkennari verður að vera dugandi, vinna verk sitt faglega, hafa vald á handverkinu og grundvallarmarkmiðum og geta skilað árangursríkri kennslu. Það er þýðingarmikið og hefur áhrif á gæði kennslu að kennarinn sé í góðum tengslum við annað skólastarf. Á Norðurlöndum er kennaramenntun mjög mismunandi. Það skipulag sem best hefur dugað og gert skriftarnám kennaranema trúverðugt, er með kennslustunda námskeið í skrift, helst á einu ári vegna handverksþjálfunar. Náminu ljúki með mati/prófi sem viðurkenndir prófdómarar annast. Skriftarkennarar fái framhaldsmenntun á viðurkenndum námskeiðum. Segja má að aðeins í kennaramenntuninni sé fjallað um skriftargerðir, framkvæmd skriftarkennslu og mat. Því miður oftast án ákveðins stuðnings frá rannsóknaraðilum í háskólum. Þangað til að betri samstarfsvettvangi er komið á fót, verður að efla og þróa kennaramenntun, sem er eini vettvangur norrænnar skriftarmenningar. Niðurstaða Það er unnt að tryggja framtíð handskriftar í skólum og kennaramenntun í samræmi við mikilvægi hennar í skólum og samfélagi. Norrænn hugmyndahópur um handskrift DANMÖRK FINNLAND ÍSLAND NOREGUR SVÍÞJÓÐ Christian Clemens Else Marie Frandsen Bent Rohde Mervi Wäre von Hedenberg Þórir Sigurðsson Gunnar Guttormsgaard Øystein Sunde Thomas Sigurdson RITARI/AÐSETUR: Danmarks Grafiske Museum/ Dansk Pressemuseum Brandts Passage 37 DK-5000 Odense C S. (0045) F. (0045) HEIMILD Álit og hugmyndir sem hér eru skráðar eru byggðar á rannsóknum, reynslu og skoðunum félaga í Norræna hugmyndahópnum um handskrift, Nordisk Idégruppe for Håndskrift. Hann lýsir hér áliti sínu á stöðu handskriftar og leiðum sem í raun ná markmiðinu: Að nemendur læri að skrifa. Heimildarit þetta kemur frá Norræna hugmyndahópnum um handskrift. Ef lesendur eru ekki sammála erum við þakklát fyrir gagnrýni sem byggist á rannsóknum- og reynsluskýrslum. 6

9 Skýringar Prentstafir. Átt er við grunnform venjulegra prentstafa sem eru ótengdir, einfaldaðir og lóðréttir. Þeir eru notaðir í byrjun til að æfa grunnform skrifstafa og til stuðnings lestrarkennslu. Grunnskrift. Átt er við reglubundna, tengda, hægrihallandi forskrift, með eða án lykkja. Hún er grunnur fyrir þróun góðrar handskriftar. Handskrift. Persónubundin þróun grunnskriftar. Skrautskrift/ fagurskrift/ kalligrafísk skrift. Handskrift með sérstöku listrænu yfirbragði hvað varðar form, tengingar, línur og heild. Sýnishorn skrifstafa og fræðiheiti Skrifstafasýnishornin eru leiðbeinandi, einnig eru sýndir mismunandi valmöguleikar, óveruleg atriði mega ekki hamla hagkvæmri þróun skriftar. Til dæmis er hægt að nota í grunnskrift upphafsstafi prentstafa ásamt formum og tengingum skrautskriftar. Hlutfallið milli mið- undir og yfirlengda skrifstafa getur ákvarðast með tilliti til þjóðlegra venja í hverju landi fyrir sig. Til upplýsinga fylgja norræn orð sem notuð eru til skýringa. MARKMIÐ Læsileg, hröð, persónubundin handskrift til almennra nota og flóknari skrautskrift/ fagurskrift/ kalligrafía til nota við sérstök tækifæri. 7

10 Norræn fræðiheiti SKRIFTARGERÐIR DANMÖRK FINNLAND ÍSLAND Heiti á skriftargerðum Skønskrift/ Kalligrafisk skrift Kalligraafinen kirjoitus Kalligrafisk handstil 8

11 um skrift NOREGUR SVÍÞJÓÐ FÆREYJAR GRÆNLAND Prydskrift/ Kalligrafisk skrift 9

12 Danmörk Noregur Grænland 29 bókstafir Skønskrift/ Kalligrafisk skrift Prydskrift/ Kalligrafisk skrift Kusassakkamik allaaseq 10

13 Finnland Svíþjóð 29 bókstafir 11

14 Ísland Færeyjar Ísland -å og ø Færeyjar -é og ö 12

15 Norræn hugmyndahópur um handskrift Nordisk Idégruppe for Håndskrift Stofnaður 16. janúar 1993 með stuðningi frá Norræna menningarmálasjóðnum Markmið Uppbygging Efling handskriftar á Norðurlöndum Reynt er að ná markmiðinu með því að: 1 koma af stað miðlun reynslu og vitneskju um handskrift: skriftarform, þróunarferil og sögulega þróun Í hugmyndhópnum eru 1-3 meðlimir frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Áhersla er lögð á að hópurinn spanni breitt þekkingar- og reynslusvið. Til að leysa sérstök viðfangsefni og vandamál getur hópurinn kallað til sín sérfræðinga, til dæmis í líffærafræði, taugasjúkdómafræði, sálarfræði, rithandarfræði, vinnusálfræði, og skriftarsögu. 2 koma á tengslum milli fólks er hefur sérlegan áhuga á skrift og hönnun sem tengist kennslu og rannsóknum 3 þróa og varðveita dýrmætt handbragð og skriffæratækni 4 hafa frumkvæði að upplýsingagjöf og taka þátt í að leysa vandamál varðandi handskrift Inntökuskilyrði Að viðkomandi starfi í samræmi við markmið og viðfangsefni hópsins og hafi þekkingu eða verklega kunnáttu á sviði handskriftar og fagurskriftar. hafi skrifað bækur eða bókarhluta, greinar eða annað um handskrift og skrift á viðurkenndan faglegan hátt. 13

16 GRUNNUR GÓÐRAR HANDSKRIFTAR ER: læsileiki / samræmi hraði / hrynjandi festa / ending Norrænn hugmyndahópur um handskrift Nordisk Idégruppe for Håndskrift

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Skal vi snakke sammen?

Skal vi snakke sammen? Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi Katrín Hallgrímsdóttir Lokaverkefni B.Ed.-prófs Kennaradeild Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika Berglind Sigurgeirsdóttir 171079-4549 Narfi Ísak Geirsson 170381-4329 Kennaraháskóli

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál]

sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] sþ. 562. Tillaga til þingsályktunar [265. mál] um staðfestingu fjögurra Norðurlandasamninga um vinnumarkaðsmál og viðurkenningu starfsréttinda. (Lögð fyrir Alþingi á 104. löggjafarþingi 1981-82.) Alþingi

Læs mere

SKÍMA. MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit

SKÍMA. MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit SKÍMA MÁLGAGN MÓÐURMÁLSKENNARA 1. tölublað 35. árgangur 2012 Prentvæn endurgerð á tölublaði sem kom upphaflega út sem rafrit SKÍMA 1. TBL. 35. ÁRGANGUR 2012 Efnisyfirlit Amma, þú kannt ekki dönsku...3

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014 SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS B I B SMIL Skapandi verkefni ~ Fyr løs Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Rafn M Jonsson Embætti landlæknis Nordisk folkehelsekonferanse Status og udvikling. Det forebyggende arbejde. Aktuelt! Udvikling af totalkonsumption af alkohol

Læs mere

Lærervejledninger SPIS DIG GLAD. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku. Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger SPIS DIG GLAD. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku. Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða sem tengist mat og matarvenjum í Danmörku Hugmyndir að kveikju: Umræða um myndina í lesbókinni bls. 30 fremst í þemanu. Umræður: Hvem ved noget om dansk mad? Hvad kender

Læs mere

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið 2006 Michael Dal Reykjavík júní 2006 Michael Dal Lektor við Kennaraháskóla Íslands Úttekt á samræmdu prófi i dönsku vorið 2006 Félag dönskukennara og Kennaraháskóli

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 2 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Skoleliv... 9 Sport og motion.... 19 Spis dig glad... 29 Livsstil.... 39 Kriminalitet.... 49 Kommunikation... 60 Du og jeg og resten af livet....

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari:

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis 4. Konfirmation Í þemanu er fjallað um Hefðir tengdar fermingum í Danmörku Fermingarveislur Blå mandag Hugmyndir að Kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvorfor bliver

Læs mere

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir Erla Lárusdóttir 171263-5309 Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Maí 2007 Ágrip Í þessari

Læs mere

Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni

Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HA Þingvallastræti 23, 600 Akureyri Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni 2003 2006. Úttekt Birna María Svanbjörnsdóttir María Steingrímsdóttir

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun SMART Kennsluleiðbeiningar 1 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Almennt um námsefnið... 3 Námsumhverfi... 3 Náms- og kennsluaðferðir.... 3 Hlustun... 4 Munnlegur þáttur... 4 Lestur... 4 Ritun... 4 Orðaforði...

Læs mere

Sådan. Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir

Sådan.  Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir www.nams.is Annelise Larsen Kaasgaard Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir Sådan Efnisyfirlit Um efnið... 3 Aðalnámsskrá... 4 Námsefni lagt til grundvallar... 5 Sådan A hluti Yfirlitsblað... 7 Sådan B hluti Yfirlitsblað....

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum

Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum þróun norrænna fjölskyldumiðstöðva

Læs mere

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli.

Lærervejledninger KRIMINALITET. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Lögbrotum. Ýmsu dularfullu. Bankaránum. Tölvusvindli. Hugmyndir að kveikju: Umræður um myndina fremst í þemanu. Hvad er kriminalitet? Nemendur svara spurningunni munnlega

Læs mere

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni. Bréf Bjarna Pálssonar landlæknis til Landsnefnarinnar fyrri um meðöl gegn fjárpestinni, 14.03.1771. Lit. GG. ÞÍ. Skjalasafn rentukammers. B4/1, örk 22. (Ind. Ref. 2. Nor. B. nr. 391) Commissions Papiirer

Læs mere

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað Efni Einelti 3 Yfirlit 4 Hvað er einelti? 4 Aðferðir 6 Hvernig má greina einelti? 6 Hvernig veit yfirmaður að einelti sé til

Læs mere

Heildarendurskoðun grunnskólalaga. Skýrsla um kynnisferð grunnskólalaganefndar til Danmerkur, Noregs og Írlands

Heildarendurskoðun grunnskólalaga. Skýrsla um kynnisferð grunnskólalaganefndar til Danmerkur, Noregs og Írlands Heildarendurskðun grunnskólalaga Skýrsla um kynnisferð grunnskólalaganefndar til Danmerkur, Nregs g Írlands 23. - 27. któber 2006 Menntamálaráðuneytið Desember 2006 Efnisyfirlit Inngangur...3 Danmörk...4

Læs mere

Håndskrift VED ÅR 2 0 0 0. EN VEJLEDNING udarbejdet af Nordisk Idégruppe for Håndskrift

Håndskrift VED ÅR 2 0 0 0. EN VEJLEDNING udarbejdet af Nordisk Idégruppe for Håndskrift Håndskrift VED ÅR 2 0 0 0 EN VEJLEDNING udarbejdet af Nordisk Idégruppe for Håndskrift HÅNDSKRIFT VED ÅR 2000 En vejledning udarbejdet af Nordisk Idégruppe for Håndskrift Udgivet med støtte af No r d i

Læs mere

Nordisk tjenestemannsutveksling

Nordisk tjenestemannsutveksling Nordisk Tjenestemandsudveksling Nordisk tjenestemannsutveksling Et skoleeksempel på nordisk samarbeid Island: Sigríður Lillý Baldursdóttir Forstjóri Tryggingastofnun Tryggingastofnun hefur átt því láni

Læs mere

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur

RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur RLR Alþingi Erindi nr. Þ PO / )!7/ komudagur RANNSÓKNARLÖGREGLA RÍKISINS Auöbrekka 6 Pósthólf 280 202 Kópavogur Slmi 554-4000 Fax 554-3865.ópavogi 15. mars 1996 BN/- Borist hefur til umsagnar frá allsherjamefnd

Læs mere

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti

Dómaraheimild. Rök með og á móti. Heimild til að dæma sameiginlega forsjá. Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Dómaraheimild Heimild til að dæma sameiginlega forsjá Rök með og á móti Lúðvík Börkur Jónsson Formaður Félags um foreldrajafnrétti Maí 2008 Efnisatriði 1. Inngangur... 2 2. Nefndarálit allsherjarnefndar

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

Verndarblaðið. Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015

Verndarblaðið. Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015 Verndarblaðið Um afbrot, fanga og fangelsismál 43. árg. 2015 Stuðningsfélagi eftir afplánun Fangar með þroskahömlun Gamlir menn í fangelsi Raddir fanga Íslenskar fangelsisbókmenntir Fagnaðarefni Verndarblaðið

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Endurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-089 Skýrsla nr. LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur.

Læs mere

Forkaupsréttarsniðganga

Forkaupsréttarsniðganga Forkaupsréttarsniðganga Þorvaldur Hauksson og Helgi Áss Grétarsson Lögfræðideild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2015 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Tímarit um raunvísindi og stærðfræði 2. árg. 2. hefti 2004 raust.is/2004/2/03 Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Kristín Bjarnadóttir Kennaraháskóla Íslands Vefútgáfa: 30. desember 2004

Læs mere

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Nicotinell forðaplástur. Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst.

FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS. Nicotinell forðaplástur. Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst. FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS Nicotinell forðaplástur Nikótín 7 mg/24 klst., 14 mg/24 klst. og 21 mg/24 klst. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega þar sem hann veitir mikilvægar upplýsingar

Læs mere

[SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA]

[SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA] 2015-2016 [SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA] [Type the abstract of the document here. The abstract is typically a short summary of the contents of the document. Type the abstract of the document here. The abstract

Læs mere

Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar?

Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar? Margrét Vala Kristjánsdóttir dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. b 53 Eru ákvarðanir einkarekinna háskóla um réttindi og skyldur nemenda stjórnsýsla eða ákvarðanir á grundvelli einkaréttar? b 54

Læs mere

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Innan skipta og utan BA-ritgerð í lögfræði Steinunn Pálmadóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Steinunn Pálmadóttir Gagnkvæmnisskilyrðið

Læs mere

DÖNSKUKENNSLA Á TÍMAMÓTUM

DÖNSKUKENNSLA Á TÍMAMÓTUM DÖNSKUKENNSLA Á TÍMAMÓTUM Fræðslufundur Félags dönskukennara föstudaginn 9. október 2015 NIC nóvember 2014 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Þórhildur Oddsdóttir Danskundervisningen i Island 2 Dansk/nordiske

Læs mere

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir

Steinunn Camilla. Við erum allar flottar í réttu sniði! ÚTIVIST. á sér ótal áhugamál. Útilega með stæl! Hrönn Friðriksdóttir. Gróa Ásgeirsdóttir Útilega með stæl! FRÍTT EINTAK / JÚNÍ 2008 Við erum allar flottar í réttu sniði! Hrönn Friðriksdóttir spámiðill leiðir og kennir andlega þenkjandi fólki Gróa Ásgeirsdóttir nýtti erfiða reynslu á jákvæðan

Læs mere

FORMENNSKA NOREGS 2017

FORMENNSKA NOREGS 2017 FORMENNSKA NOREGS 2017 1 Formennska Noregs 2017 ISBN 978-92-893-4698-6 (PRINT) ISBN 978-92-893-4699-3 (PDF) http://dx.doi.org/10.6027/anp2016-764 ANP 2016:764 Norræna ráðherranefndin 2016 Umbrot: Mette

Læs mere

Hvað er kennitöluflakk?

Hvað er kennitöluflakk? Hvað er kennitöluflakk? Kennitöluflakk felur í sér að viðkomandi félag hættir starfsemi en rekstur þess heldur áfram í gegnum annað félag með nýrri kennitölu enda sé markmiðið með gjaldþrotinu að komast

Læs mere

Indsatser for udsatte unge

Indsatser for udsatte unge Gode eksempler fra det nordiske arbejdsmarked dansk íslenska norsk svensk suomi 2 Gode eksempler fra det nordiske arbejdsmarked Forord 5 På tværs af casene 6 Formáli 11 Það sem dæmin eiga sameiginlegt

Læs mere

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun Þagnarskylda endurskoðenda með tilliti til 30. gr. laga nr. 79/2008 um löggilta endurskoðendur Jórunn K. Fjeldsted Leiðbeinandi: Þórður Reynisson, LL.M Ábyrgðarmaður:

Læs mere

9. bekkur. Kennsluáætlun í dönsku veturinn

9. bekkur. Kennsluáætlun í dönsku veturinn 9. bekkur Kennsluáætlun í dönsku veturinn 2009-2010 Kennarar: Björn Sigurbjörnsson, Kristín Hafsteinsdóttir og Kim Magnús Nielsen. Kennslugögn: Glimrende les- og verkefnabók, Dejlige Danmark les-og verkefnabók

Læs mere

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín

Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins. Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur. Nikótín Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins Nicotinell Mint 1 mg, munnsogstöflur Nikótín Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Í honum eru mikilvægar upplýsingar. Alltaf

Læs mere

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón Fannar Freyr Ívarsson Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón - BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Grímur Sigurðsson, LL.M., hrl. Lagadeild Háskóla Íslands

Læs mere

Vinnumarkaður og kjarasamningar á Norðurlöndum

Vinnumarkaður og kjarasamningar á Norðurlöndum Vinnumarkaður og kjarasamningar á Norðurlöndum Kynning á skýrslu vinnuhóps aðila vinnumarkaðarins og ríkissáttasemjara 21. maí 2013 Hannes G. Sigurðsson Aðdragandi skýrslunnar Gagnrýni á kjarasamninga

Læs mere

Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi

Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi Hugvísindasvið Upphaf lútherskrar siðbótar í helgihaldi á Íslandi Þýðing Gissurar Einarssonar á messu- og predikunarákvæðum kirkjuordinansíu Kristjáns 3. Ritgerð til MA-prófs í guðfræði Þorgeir Arason

Læs mere

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja

Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja 2015-2016 Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja Blaðsíða 1 Ársskýrsla Grunnskóla Vestmannaeyja 2015-2016 Efnisyfirlit Innihald Formáli... 5 Inngangur... 5 Hagnýtar upplýsingar... 5 Skólastjórnendur... 5

Læs mere

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem.

Nýtt. 11 umsóknir. Nýir stjórnendur í GSS. Kaffi, konfekt og klarinettur. Hvorfor leger lærere ikke gemmeleg? Fordi ingen ville lede efter dem. Veffang: www.snaefellingar.is Netfang: frettir snaefellingar.is SÉRRIT - 28. tbl. 23. árg. 11. ágúst 2016 Stykkishólms - Póstinum er dreift ókeypis í Stykkishólmi og Helgafellssveit og liggur frammi í

Læs mere

Þorsteinn Helgason. Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627

Þorsteinn Helgason. Stórtíðinda frásögn. Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627 Þorsteinn Helgason Stórtíðinda frásögn Heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627 Magistersritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands Haustið 1996 Umsjón Anna Agnarsdóttir 1 Formáli Ritgerðin,

Læs mere

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga Grunnnámskeið 2 Að vera í sveitarstjórn Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna Samband íslenskra sveitarfélaga 2011 Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn - Að vera í sveitarstjórn Samband íslenskra sveitarfélaga

Læs mere

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið . Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra 1. Viðfangsefnið Með munnlegri beiðni í október 1998 fór auðlindanefnd, sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af þingsályktun frá

Læs mere

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir

Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir Miðvikudagur 23. desember 2009 Álit nr. 4/2009 Opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir Gátlisti til að forðast ólögmætar samkeppnishindranir I. Málsmeðferð Samkeppniseftirlitið hefur látið sig

Læs mere

MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN Stoðþjónusta við 18 ára og eldri

MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN Stoðþjónusta við 18 ára og eldri MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA 2007-2016 TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN 11.8 Stoðþjónusta við 18 ára og eldri Starfsmarkmið 9, leið d STARF NEFNDAR UM NOTENDASTÝRÐA ÞJÓNUSTU ÁFANGASKÝRSLA

Læs mere

Siemens Børnerådg. ISLAND /5/03 10:28 PM Side 1. Heyrir. þú í. Leiðbeiningar fyrir foreldra heyrnarskertra barna. ...vinum þínum?

Siemens Børnerådg. ISLAND /5/03 10:28 PM Side 1. Heyrir. þú í. Leiðbeiningar fyrir foreldra heyrnarskertra barna. ...vinum þínum? Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:28 PM Side 1 Heyrir þú í Leiðbeiningar fyrir foreldra heyrnarskertra barna....vinum þínum? www.rexton.dk Siemens Børnerådg. ISLAND 91558 11/5/03 10:29 PM Side

Læs mere

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Ritgerð til BA-prófs í dönsku Anna Margrét Wernersdóttir Kt.: 210860-5769 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir September

Læs mere

SKÖRYGGISMÁL Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI

SKÖRYGGISMÁL Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI F R A M K VÆ M D A D E I LD SKÖRYGGISMÁL Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Þ Ó R A R I N N M A G N Ú S S O N V E R K F R Æ Ð I N G U R Efnisyfirlit Formáli bls. 2 Inngangur bls. 3 Kafli 1 - Eldvarnir bls. 5 Kafli 2 - Félags-

Læs mere

Et værdigt redskab for værdigt indhold

Et værdigt redskab for værdigt indhold Verðugt tæki fyrir verðugt inntak Upplýsingatækni hefur á undanförnum árum lagt til margvísleg tæki til að nota í stærðfræði en einnig má nota þau til að læra stærðfræði. Nemendur á miðstigi grunnskólans

Læs mere

EKKO AUKAÆFINGAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO AUKAÆFINGAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO AUKAÆFINGAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit SKOLELIV Læsebogen side 13: Tænk bare Elefantisk.. 3 Læsebogen side15: Motion er mange ting... 4 Læsebogen side 17: Tænk bare... 5 Læsebogen side 24

Læs mere

Skipting á skattlagningarréttinum milli heimilisfestarlands og keldulands 1 ) 2

Skipting á skattlagningarréttinum milli heimilisfestarlands og keldulands 1 ) 2 Ásmundur G. Vilhjálmsson lömaður Skiptin á skattlaninarréttinum milli heimilisfestarlands o keldulands 1 ) 2 183 1 Hutakið kelduland er hér notað yfir það sem á öðrum Norðurlöndum er kallað kildeland en

Læs mere

Við Kárahnjúka og önnur kennileiti

Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Bók þessi er gefin út í 250 eintökum. Matthías Johannessen Við Kárahnjúka og önnur kennileiti Helgispjall ÁRVAKUR HF. Við Kárahnjúka og önnur kennileiti - Helgispjall

Læs mere

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna

Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndum og reynsla þjóðanna Fríða Rós Valdimarsdóttir Jafnréttisstofa Borgum 600 Akureyri tel: 460 6200 fax: 460 6201 email: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is

Læs mere

Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá -

Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá - Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá - Nafn námsskrár: Færni í ferðaþjónustu II Lengd náms: 100 kennslustundir Fjöldi eininga: Allt að 9 einingar Hverjum ætlað: Starfsfólki í ferðaþjónustu 1. útgáfa 2008

Læs mere

KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS

KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM SKÝRSLA VINNUHÓPS AÐILA VINNU MARKAÐARINS Maí 2013 KJARASAMNINGAR OG VINNUMARKAÐUR Á NORÐURLÖNDUM Skýrsla vinnuhóps aðila vinnumarkaðarins Maí 2013 3 KJARASAMNINGAR

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET

LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET HI NLS 2013 1 LÆREREN, SKOLEN OG DEN PROFESSIONELLE KAPACITET Hafdís Ingvarsdóttir Islands Universitet NLS, Nyborg okt. 2013 HI NLS 2013 2 Den nordiske skole Fælles principper for den nordiske skole: Demokrati,

Læs mere

Fluer i hovedet. Sammenligning af danske og islandske idiomer. Björg Ólínudóttir 16 MÁLFRÍÐUR. Hvad forstår vi ved idiomer?

Fluer i hovedet. Sammenligning af danske og islandske idiomer. Björg Ólínudóttir 16 MÁLFRÍÐUR. Hvad forstår vi ved idiomer? 16 MÁLFRÍÐUR Björg Ólínudóttir Fluer i hovedet Sammenligning af danske og islandske idiomer Björg Ólínudóttir Björg Ólínudóttir er kennari í dönsku við Menntaskólann við Sund og Iðnskólann í Hafnarfirði.

Læs mere

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum

Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum Fóðurþarfir ungneyta til kjötframleiðslu Þóroddur Sveinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Möðruvöllum Freyr 98(9) 11-17. Inngangur Nautakjötsframleiðsla á Íslandi er mest stunduð sem hliðarbúgrein

Læs mere

2. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara

2. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 2. tbl. 31. árgangur 2008 Málgagn móðurmálskennara Á vefnum er varpað ljósi á ýmislegt sem aflaga hefur farið í málfari Íslendinga. Hver málfarsmoli fjallar um eitt atriði og kemur með tillögu til

Læs mere