Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar vinátta. virðing. gleði

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar vinátta. virðing. gleði"

Transkript

1 Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar 2017 vinátta virðing gleði 1

2 Leikskól Snæfellsbæjar 1. útgáfa sumarið 2017 Útgefandi: Leikskóli Snæfellsbæjar Krílakt v/brúarhlt 9, s: Kríuból v/naustabúð 17, s: Heimasíðan Ábyrgðarmaður: Ingigerður Stefánsdóttir Leikskólastjóri leikskóla Snæfellsbæjar. Netfang: 2

3 Inngangur Skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar 2017 er sameinuð námskrá leikskólans Krílakts g leikskólans Kríubóls, einnig er stuðst við Aðalnámskrá leikskóla Námskráin er ntuð sem grunnur g er bætt við hana sameiginlegri stefnu leikskólanna frá Skólanámskrá leikskólans er lifandi plagg. Það er því mikilvægt að hún sé í daglegri ntkun fyrir starfsfólkið til að grípa til. Námskráin verður endurskðuð reglulega g þættir úr henni dregnir fram g skðaðir g endurskðaðir, lagt fram mat g umbótaáætlanir settar fram. Skólanámskráin er aðgengileg freldrum g öðrum þeim sem vilja kynnast leikskólastarfinu hjá Snæfellsbæ. Með sameiningu tveggja leikskóla í einn árið 2015 er starfið alltaf í mótun, en aðaláherslan er að tryggja grunninn fyrir unga Snæfellinga g þróa leikskólastarfið á faglegan g skapandi hátt. Tilgangur skólanámskrárinnar er: Að skipuleggja uppeldi g nám barna í Snæfellsbæ. Að stuðla að skilvirkara starfi. Að gera leikskólastarfið sýnilegt í Snæfellsbæ. Virðingarfyllst Ingigerður Stefánsdóttir September

4 Efnisyfirlit 1. Um skólann 5 2. Námskráin g starfsáætlun 6 3. Gildin- virðing- gleði g vinátta 7 4. Nám í leikskóla Námsumhverfi 4.2 Nám í leik 4.3 Nám í daglegu lífi 4.4 Nám í samskiptum 4.5 Nám í skapandi starfi 4.6 Námsumhverfi 5. Daglegt líf í leikskóla Hugmyndafræðilegur grunnur Hlutverk kennarars g annars starfsfólks Samþætt skólastarf Grunnþættir menntunar Læsi 9.2 Sjálfbærni 9.3 Lýðræði g mannréttindi 9.4 Jafnrétti 9.5 Heilbrigði g velferð 9.6 Sköpun 10. Leiðarljós Mat á skólastarfi Mat á námi g velferð barna 11.2 Innra mat 11.3 Ytra mat 12. Áætlkanir leikskólans Sérfræðiþjónustan Fjölskyldan g leikskólinn App leikskólans 14.2 Freldrfélag 14.3 Freldraviðtöl 14.4 Freldrafundir 14.5 Freldraráð Samstarf leikskóla g grunnskóla Lkarð Fylgigögn 27 4

5 1. Um skólann Leikskóli Snæfellsbæjar varð til við sameiningu tveggja leikskóla, leikskólans Krílakts í Ólafsvík g leikskólans Kríubóls á Hellissandi. Leikskóli Snæfellsbæjar er 5 deilda skóli á tveimur starfsstöðvum. Aldur barnanna er frá 2-6 ára. Tekin eru inn yngri börn ef pláss g stöðugildi leyfa. Leikskólinn er fyrsta stig skólakerfisins g upphaf frmlegrar menntunar g er leikskólaaldurinn mikilvægur tími náms g þrska. Í leikskóla Snæfellsbæjar er lögð áhersla á að velferð g hagur barna séu höfð að leiðarljósi í öllu starfi. Veita skal börnunum umönnun g menntun g búa að þeim hllt g hvetjandi uppeldisumhverfi g örugg náms- g leikskilyrði. Leikskólanám er samþætt nám þar sem námssvið g námsþættir fléttast inn í daglegt líf g leik barnsins. Leikskólanám skal efla alhliða þrska barna g samspil þess er varðar líkamsvöxt barna g hreyfifærni, tilfinningalíf, vitsmuni, félagsvitund g félagshæfni, fegurðarskyn g sköpunarhæfni, siðgæði g lífsviðhrf. 5

6 2. Námskráin g starfsáætlun Leikskólinn starfar samkvæmt lögum um leikskóla nr.90/2008 g Aðalnámskrá 2011 sem g reglugerð um starfsemi leikskóla nr.65/2009. Úr lögum um leikskóla nr.90/ gr. Markmið. Í leikskólum skal velferð g hagur barna hafður að leiðarljósi í öllu starfi. Veita skal börnum umönnun g menntun, búa þeim hllt g hvetjandi uppeldisumhverfi g örugg náms- g leikskilyrði. Stuðla skal að því að nám fari fram í leik g skapandi starfi þar sem börn njóta fjölbreyttra uppeldisksta. Starfshættir leikskóla skulu mótast af umburðarlyndi g kærleika, jafnrétti, lýðræðislegu samstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsi, virðingu fyrir manngildi g kristinni arfleifð íslenskrar menningar. Meginmarkmið uppeldis g kennslu í leikskóla skulu vera: a. að fylgjast með g efla alhliða þrska barna í náinni samvinnu við freldra, b. að veita skipulega málörvun g stuðla að eðlilegri færni í íslensku, c. að hlúa að börnum andlega, vitsmunalega g líkamlega í samræmi við þarfir hvers g eins sv að börnin fái ntið bernsku sinnar, d. að stuðla að víðsýni barna g efla siðferðisvitund þeirra, e. að leggja grundvöll að því að börn verði sjálfstæðir, virkir g ábyrgir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi sem er í örri g sífelldri þróun, f. að rækta hæfileika barna til tjáningar g sköpunar í þeim tilgangi m.a. að styrkja sjálfsmynd þeirra, heilbrigðisvitund, öryggi g hæfni til mannlegra samskipta. Menntamálaráðuneytið gefur út Aðalnámskrá leikskóla Hún er fagleg stefnumörkun g lýsir sameiginlegum markmiðum g kröfum sem eiga við um allt leikskólastarf. Hún inniheldur hugmyndafræði leikskóla, markmið g leiðir. Aðalnámskrá er ákveðinn rammi um leikskólastarfið g undirstaða frekari skólanámskrárgerðar. Í Aðalnámskrá leikskóla er lögð áhersla á að efla alhliða þrska barnsins, heilbrigða lífshætti g lífsviðhrf, lífsleikni g sjálfstraust þess. Í leikskóla skal barnið ávallt vera í brennidepli g gert er ráð fyrir að barnið sé hæfileikaríkur g getumikill einstaklingur sem kann, getur g vill. Lög um leikskóla, reglugerð um starfsemi leikskóla g Aðalnámskrá leikskóla er að finna á vef menntamálaráðuneytisins, www/mrn.stjr.is Leikur vinna - nám. Barnið er alltaf í brennidepli því allt leikskólastarfið snýst um barnið. Daglegir þættir eins g að geta klætt sig úr g í, brðhald, svefn g hvíld, hreinlæti, frágangur g snyrtimennska. 6

7 Námssviðin í leikskólanum eru læsi g samskipti, heilbrigði g vellíðan, sjálfbærni g vísindi, sköpun g menning. Barnið öðlast þrska, þekkingu, færni g reynslu. Með góðum grunni viljum við að börnin kkar fái að upplifa sköpun g vináttu g sýna virkni. Þekkja gleði g umhyggju, læra virðingu g samvinnu g sýna umburðarlyndi, allt í gegnum leikinn. Því leikurinn er hrnsteinn leikskólastarfsins g jafnframt helsta kennsluaðferðin leikskólans. Börnin læra fyrst g fremst gegnum leikinn. Starfsáætlun Leikskólinn leggur til starfsáætlun með árskipulagi sem síðar skiptist niður í mánaðarskipulag. Hver mánuður hefur sína áherslur g þema. Í starfsáætluninni eru tiltekin námssvið tekin fyrir, mótuð stefna. Starfsáætlunin er endurskðuð árlega g með endurmati g nýjum áherslum. Ytri áætlun er ætluð freldrum g öðrum sem hafa áhuga á að kynna sér skólastarfið en innri áætlun er fyrir leikskólakennara g heldur utan um faglega starfið. Starfsáætlun er unnin fyrir hvert skólaár g nær frá 1. september til 31. ágúst ár hvert. Í starfsáætluninni er fjallað um árlega starfsemi leikskólans, birt skóladagatal g ýmsar aðrar hagnýtar upplýsingar um skólahald leikskólans faglegt starf, tölulegar upplýsingar um fjölda g samsetning barnahópsins g starfsmannahald. Í starfsáætlun er gerð grein fyrir nýjum verkefnum sem leikskólinn hefur ákveðið að vinna að, skipulagningu g áherslum í freldrasamstarfi. Í starfsáætlun eiga að kma fram upplýsingar um innra g ytra mat síðasta skólaárs g umbótaáætlun sem byggir á niðurstöðum út því mati sem unnið var. 3. Gildi Leikskóla Snæfellsbæjar Gildin er það sem við vinnum að g höfum að leiðarljósi í öllu kkar stafi. Við hverja ákvörðun sem er tekin í starfinu þurfum við að athuga hvrt ákvörðunin tengist gildunum kkar. Með leiknum vinnum við að virðingu, vináttu g gleði, sem eru einkunnarrð leikskóla Snæfellsbæjar. Leikurinn. Leikurinn er mikilvægur í starfi leikskólans g reyndar númer 1, 2 g 3. Í leiknum hafa börnin tækifæri til að eiga samskipti við önnur börn, læra að taka tillit hvert til annars, læra að deila hlutum. Í leiknum geta þau látið hugmyndaflugið g sköpunargáfuna njóta sín g miðlað öðrum. Lykilhugtök: Að börn fá að vera þau sjálf í leik g starfi. Að skapa góða skemmtilega g fræðandi leiki, sem börnin sækjast í að leika. Að frjálsi leikurinn er mikilvægur börnunum í að læra mannleg samskipti. Að kkar hlutverk er að vera réttsýnn g sanngjarn í öllu ágreiningsmálum sem kma upp sama hver á í hlut alltaf eru tveir sem deila. Að læra að leika í hóp g að læra í gegnum leik. 7

8 Virðing g virk hlustun. Að gefa börnunum tækifæri til að taka sjálfstæðar ákvarðanir, virðum skðanir þeirra g val. Að börnin geta líka haft rétt fyrir sér. Biðjum börnin fyrirgefningar ef við höfum þau fyrir rangri sök. Að tala við börnin í samræmi við aldur þeirra g að fara niður í þeirra hæð, hafa augnsamband. Að við vöndum framkmu kkar g tóntegund í samskiptum við börnin. Að öll börn hafa eitthvað að gefa ef maður lærir að hlusta g njóta. Að allir geta eitthvað en enginn getur allt. Að láta börnin finna að þau séu velkmin g hlustað sé á þau. Að hrósa barninu, þegar það hefur unnið til þess. Að öll börn eru jöfn g við verðum að virða eiginleika hvers g eins. Að börn eru tilfinningaverur eins g við, misjafnlega upplögð. Gefið þeim tíma til að hjálpa sér sjálf. Þannig læra þau g kkar hlutverk er að skapa umhverfi g aðstæður til að læra g þrskast í. Gleði Að brjóta upp vinnuvikuna með einhverju. Að hafa skemmtilegar g öðruvísi uppákmur. Að góður starfsmannaandi skapar gleði. Að vera jákvæður Að vera pinn. Að geta tekið gríni g glensi. Að brsa. Að vera skemmtileg. Að fara í leiki. Að elska barnið í sjálfum sér g njóta þess. Að halda neikvæðni fyrir sjálfan sig Að ákveða að dagurinn í dag er góður dagur. Að við gerum öll kkar besta, þú g ég. Vinátta Að samfélagið í leikskólanum einkennist af umburðarlyndi g virðingu. Að skapa umhverfi þar sem börn sýna hvert öðru umhyggju. Að börn læri að bregðast við neikvæðri hegðun g einelti. Að virkja einstaklinga g gefa þeim hugrekki til að grípa inn í g verja félaga sína. Að mikilvægt er að vinna að vináttu g leggja ríka áherslu á að vera góð hvert við annað. Eignast góða vini g skilja ekki út undan eða hrekkja. Að kma fram við aðra eins g við viljum að aðrir kmi fram við kkur. Að byggja vináttu á virðingu. Vinátta dregur úr einelti g stríðni. 8

9 4. Nám í leikskóla 4.1 Námsumhverfi Húsnæði g búnaður leikskóla, leikvöllur g nærumhverfi mynda námsumhverfi leikskólans g leikskólabörn læra bæði inni g úti. Umhverfið þarf að vera öruggt, heilsusamlegt g jafnframt hvetjandi g aðlaðandi fyrir börn g fullrðna. Starfsfólk fer reglulega á námsekeið um slys á börnunum g slysavarnir barna. Öryggishandbók er innan handar g er reglulega farið yfir hana eins eru öll slys skráð. 4.2 Nám í leik Leikurinn í allri sinni fjölbreytni er kjarninn í uppeldisstarfi allra leikskóla. Leikskólakennarar þekkja leik barna, þeir virða leikinn, hlúa að hnum, gefa hnum rými g skipuleggja leikumhverfi barnanna. Fullrðnir g börn eru hluti af því umhverfi. Leikskólafræðingar leggja áherslu á mikilvægi leiksins sem leiðar til náms g þrska. Hinn frjálsi sjálfsprttni leikur er æðstur allra leikja. Margs knar upplifanir barnsins, sv g dagleg störf fullrðna fólksins, glæða leik barnanna. 4.3 Nám í daglegu lífi í leikskóla Leikskólanám er samþætt nám þar sem barnið er að læra allan tímann við mismunandi aðstæður. Leikskólakennarar nta öll tækifæri sem gefast til að örva nám barnanna, t.d. í matartímum, fataherbergi g á snyrtingu. Umönnun g daglegar venjur eru stór hluti af leikskólastarfinu. Umönnun er fólgin í því að annast börnin líkamlega g andlega af hlýju, áhuga g ábyrgðarkennd. Með slíkri umönnun skapast tilfinningatengsl g trúnaðartraust. 4.4 Nám í samskiptum Hæfni til samskipta er grundvöllur þess að lifa, starfa g leika sér með öðrum í sátt g samlyndi. Leikskólakennarar stuðla að því að öll börn njóti sín í samskiptum g læri að taka tillit til annarra. Sjálfsmynd barna mótast hvað mest í samskiptum við annað fólk, bæði fullrðna g barna. Samvinna, samkennd, tillitssemi g ábyrgðartilfinning eru mikilvægir þættir í félagsþrska barna. Leikskólakennarar eru fyrirmyndir barnanna í rði g athöfnum. 4.5 Nám í skapandi starfi g skapandi hugsun Að skynja, skilja g skapa er hæfni sem börn verða að þróa með sér. Allt skipulag g búnaður í leikskólanum á að stuðla að því að vekja frvitni barnanna, frumkvæði, virkni, áhuga, gleði g efla sjálfstæði þeirra. Leikskólakennarar hvetja börnin til að spyrja spurninga g velta fyrir sér lífinu g tilverunni. Þeir skapa einnig aðstæður til tjáningar g sköpunar í leik, máli, myndlist, tónlist, leiklist, hreyfingu g dansi. Þannig gefst börnunum tækifæri til að skynja umhverfi sitt, vinna með fjölbreyttan efnivið g öðlast margháttaða reynslu. 9

10 5. Daglegt líf í leikskóla Venjubundnar athafnir daglegs lífs í leikskólanum mótast af andlegum g líkamlegum þörfum barnanna g heilsu. Markmiðið er að börnin verði sjálfstæð g sjálfbjarga. Líkamleg umönnun g heilsuvernd stuðlar að almennri vellíðan barnsins. Návist leikskólakennarans við barnið í leik g starfi gefur dvöl þess í leikskólanum dýpra gildi. Leikskólinn fylgir ákveðnu dagskipulagi sem þó er sveigjanlegt, það er sniðið að þörfum barnanna, þrska þeirra g aldri. Stundaskrá leikskólans. Stundaskrár starfsstöðvanna eru mismunandi en fastir liðir eru eins, sv sem pnun, lkun, matartími g útivist. Grunntími leikskólans er frá 9:00-15:00. Á þeim tíma fer allt skipulagt starf fram samkvæmt skólanámskrá leikskólans. Leikskólinn fylgir ákveðnu dagskipulagi, það er sniðið að þörfum barnanna, þrska þeirra g aldri. Dagskipulagið myndar ramma um uppeldisstarfið í leikskólanum. Börnin vita að hverju þau ganga á hverjum degi g kemur dagskipulagið í veg fyrir óþarfa biðtíma g árekstra í samskiptum. Kl Kl Kl. 9:00- Leikskólinn pnar tekið á móti börnunum. Allar deildir pna mrgunmatur Hefðbundið leikskólastarf, hópastarf, íþóttir, val g fl. Ávaxtatími/samverustundir Útivera Kl Kl Kl Kl Kl KL Hádegisverður Hvíldarstund Hópastarf / leikur, inni g úti Nónhressing Leikur, inni g / eða úti Leikskólinn lkar. Leikskólinn pnar kl.7:40 g lkar 16:15. Freldrar sækja um þann vistunartíma sem þau telja henta sér best. Mikilvægt er að börnin mæti alltaf á réttum tíma í leikskólann g getir tekið virkan þátt í starfinu sem fer fram hverju sinni. Að kma g fara Á leikskóla Snæfellsbæjar er lögð áhersla á að taka á vel á móti hverju barni sv að það finni sig velkmið í leikskólann. Hverju barni er heilsað með því að bjóða því góðan dag. Mjög mikilvægt er að freldrar gefi sér tíma, innan dvalartíma barnsins, með barninu þegar kmið er í leikskólann g einnig þegar það er sótt. Ætlast er til að freldrar fylgi barni inn á viðkmandi deild/stfu eða til kennara viðkmandi deildar. Það er nauðsynlegt að freldrar láti kennara vita þegar þeir kma með barnið eða sækja það. 10

11 Best er að barn mæti tímanlega í leikskólann sv það missi ekki af mikilvægum þáttum í leikskólastarfinu. Það getur verið erfitt fyrir barnið að kma inn í þegar samverustund eða hópastarf er byrjað. Að klæða sig í g úr Hvert barn á hólf með mynd g nafni þess á. Börnin klæða sig að mestu sjálf í g úr, en fá þá hjálp sem þau þarfnast. Þetta eykur sjálfstæði þeirra g styrkir sjálfsmynd. Börnunum er gefinn góður tími, því ekki skiptir máli hvrt barn kemst nkkrum mínútum fyrr eða seinna út. Börnin læra smám saman að ganga snyrtilega frá fatnaði sínum, hjálpa sér sjálf g hjálpa hvert öðru. Í fataklefanum gefst einnig tækifæri til málörvunar g þar eflast líka félagsþrskinn g hjálpsemin. Brðhald Lögð er áhersla á að börnin fái hllan g fjölbreyttan mat í leikskólanum.. Matartímar g brðhald hafa mikið uppeldislegt gildi, þar gefast gjarnan tækifæri til skemmtilegra g fræðandi umræðna. Kennarar matast með börnunum g áhersla er lögð á að börnin læri almenna brðsiði. Börnin leggja á brð g sækja matinn í eldhúsið. Þau skammta sér sjálf á diskana, nta hníf g gaffal, hella í glasið sitt, aðstða hvert annað g ganga frá. Yngstu börnunum á að hjálpa til sjálfshjálpar. Þetta er þáttur í uppeldi þeirra til sjálfstæðis g sjálfsbjargar. Öll börn taka þátt í þeim máltíðum sem eru á dvalartíma þeirra. Að matast Í Leikskólanum er áhersla lögð á að í matmálstímum geti börnin haft áhrif g valið hvað þau brða, hve mikið þau brða g hve lengi þau eru að brða. Sum börn eru lengi að brða án þess að það eigi nkkuð skylt við matvendni g þá er mikilvægt að matartíminn sé nægilega langur til að þau nái að ljúka við matinn sinn. Matseðlar eru birtir einu sinni í mánuði á heimasíðu leikskólans. Svefn g hvíld Hvíld g nægur reglubundinn svefn er öllum börnum nauðsynlegur til að geta viðhaldið andlegri g líkamlegri heilsu g vellíðan g tekist á við lífið g leikinn. Eftir hádegisverð er hvíldarstund þar sem hlustað er á sögu eða rólega tónlist. Sum börnin sfna. Lögð er áhersla á að skapa rólegt g þægilegt andrúmslft í hvíldinni. Hreinlæti Hreinlæti er mikilvægur þáttur í daglegu lífi barnanna. Yngstu börnin í leikskólanum eru að læra að halda sér hreinum g þurrum. Mikilvægt er að gæta þess að sá ferill gangi vel g jákvætt fyrir sig. Markmiðið er að börnin nái sjálf valdi á þessum hreinlætisvenjum g beri ábyrgð á þeim þegar þau hafa þrska til. Frágangur g snyrtimennska 11

12 Einn liður í uppeldi g menntun barnanna er að þau læri að ganga frá fatnaði sínum g leikefni. Nauðsynlegt er að frágangur g snyrtimennska sé eðlilegur þáttur í daglegu lífi hvers barns. Börnin eru þátttakendur í undirbúningi að ýmsum verkefnum g hlutverkum, t.d. með því að sækja sér efnivið g ganga frá eftir leik. Lögð er áhersla á að leikföng g efniviður sé aðgengilegur börnunum, þannig að þau eigi auðvelt með að ganga frá eftir ntkun. Að færast á milli deilda Á hverju vri/sumri eru börnin færð á milli deilda. Yngri börn yfir á eldri deildir. Fyrri hluti hópsins er færður í júní g seinni hlutin í byrjun júlí. Skipting hópsins fer eftir aldri barnanna g samsetningu hópsins. Sérþarfir barna Ef aðstða þarf einstaka barn sérstaklega, fylla freldrar út beiðni til sérfræðinga sem leikskólinn hefur að gang að, en það eru talmeinafræðingur g sálfræðingur. Einnig getur freldri fyllt út íslenska þrskalistann. Ef þurfa þykir er einstaklingsnámskrá unnin til að kma til móts við þarfir barnsins. Sérkennslufulltrúi leikskólans heldur utan um alla sérkennslu barna g samskipti við freldra g sérfræðinga, eins skipuleggur hann g ber ábyrgð á framkvæmd einstaklingsnámsskrárinnar. Þau tæki sem leikskólinn hefur er að meta þrska einstakra barna eru; Íslenski þrskalistinn, 3-6 ára, sem freldri svarar g tekur mið af alhliða þrska barnsins. Smábarnalistinn, mánaða, sem freldri svarar g tekur mið af alhliða þrska barnsins. MOT-4-6 hreyfiþrskapróf er lagt fyrir börn 4-6 ára. Hljóm-2, athugun á hljóðkerfisvitund barnsins, lagt fyrir öll 5 ára börn leikskólans. Efi-2 er málþrskaskimun fyrir börn á þriðja aldursári. Öll börn fara í þessar athuganir. Skráningar í hóp g einstaklingslega. Tras skráning á málþrska barna 2-5 ára. Mat á stöðu g þrska einstakra barna er alltaf gert í samráði við freldra g þeim kynntar niðurstöður. Samverustundir Í samverustundunum er lögð áhersla á markvissa málörvun, farið í leiki, lesið g sungið. Við hjá leikskóla Snæfellsbæjar leggjum mikla áherslu á málörvun barna. Í málörvuninni eru þættir sem hver g einn árgangur á að vera búinn að ná tökum á fyrir lk leikskólaársins /vrið. Lengd stundanna miðast við aldur barnanna frá 10 mín-40 mín. Útivera Það fara allir í klukkustundar útiveru einu sinni til tvisvar á dag. Í sumardagskránni kkar er farið ftar út g þá í langar vettvangsferðir. Útiveran er mikilvægur þáttur í uppeldisstarfi leikskólans, þar sem frjálsum leik, grófhreyfingum g sköpun er gert hátt undir höfði. Hópastarf- hópstjóri Hópastarf eru skipulagðar stundir þar sem börnunum á deildinni er skipt upp í hópa g unnið með afmarkað efni á markvissan hátt. Deildarstjórar g starfsfólk deildarinnar vinna sameiginlega að undirbúningi hópastarfsins, fyrir hvern mánuð sem kynnt er á heimasíðu deildarinnar. Hver hópstjóri sér um sinn hóp í þessari vinnu, jafnframt fara freldraviðtölin fram hjá hnum. 12

13 Íþróttir Í íþróttum munu börnin fá tækifæri til að auka hreyfifærni sína enn betur. Fín- g grófhreyfingar, styrkur, jafnvægi, reglur, gleði g taktur.fl., verða höfð sem grunn-markmið þessara stunda. Frálsi leikurinn Leikur er talinn leikur leikjanna. Rannsóknir hafa sýnt að börn læra mest í gegnum leikinn. Leikurinn er hrnsteinn leikskólastarfsins g er því leið barnsins til náms g kennsluaðferð leikskólakennarans. Í frjálsa leiknum velja börnin sér fjölbreytt viðfangsefni eftir áhugasviði. Reynt verður að bjóða upp á fjölbreytt val sem tekur á flestum þrskasviðum barnanna. Stefna er sett á að börnin fái góðan samfelldan tíma til að þróa leikinn sinn sem best g hafi val um fjölbreyttan g pinn efnivið ásamt því að geta valið sér félaga í leikinn. Könnunarleikurinn Könnunarleikurinn er hluti af námsumhverfi yngstu barnanna en þar fá börnin að leika sér með óhefðbundinn efnivið. Könnunarleikur fer þannig fram að safnað hefur verið í pka alls knar verðlausum hlutum., ekki leikföngum í hefðbundnum skilningi. Þetta verðlausa efni er þó ákaflega spennandi efniviður í augum barnanna. Þetta eru hlutir eins g keðjur, lyklar, dósir g lk. Eftir að innihaldi pkans hefur verið raðað á gólfið hefst leikurinn. Börnin velja sér hluti g nta þá á margan hátt. Þau fylla, tæma, setja saman, stafla, raða, draga, hrista, velja g hafna. Þau leika sér ótrufluð án fyrirmæla frá hinum fullrðna. Þau leiða leikinn sjálf g læra um leið að hægt er að gera hluti á margan máta. Engin niðurstaða er rétt eða röng. Í leiknum örva þau skynfæri sín með því að hlusta, snerta, skða g smakka. Einnig reyna þau á gróf g fínhreyfingar. Tíminn sem ntaður er í tiltekt er ekki síður mikilvægur en leikurinn sjálfur. Þá lærist meðal annars að tiltekt eru ákveðin verklk g á meðan þau eru að ganga frá læra þau hugtökin yfir hlutina því keðjur fara í einn pka, lyklar í annan, dósir g lk.s.frv. Könnunarleikur er að hluta dregið af enska rðinu heuristic eða gríska rðinu eurisk sem þýðir meðal annars að öðlast skilning á Ferlimöppur Hvert barn er með sína ferlimöppu á leikskólanum. Í ferlimöppunni er brt af allri þeirri vinnu sem barnið tekur þátt í. Þegar börnin hætta eða útskrifast úr leikskólanum fá þau möppuna með öllu innihaldi til eignar. 13

14 6. Hugmyndafræðilegur grunnur leikskólans. Faglegt starf leikskólans byggir í meiginatriðum á kenningum Jhn Dewey g Hward Gardner. Jhn Dewey Hugmyndafræði Dewey byggir á uppgvötunarnámi barna, það er að börn læri í gegnum leikinn með því að prófa sig áfram. Uppgvötunarnámið felst í að rannsaka, skða, kanna, draga ályktanir g læra af niðurstöðunum. Dewwy telur að börnum sé það meðfætt að læra. Uppgvötunarnámið byggist á hugmyndum sem skýrast á einfaldan hátt í einkunarrðunum learning by ding, að læra í athöfn g læra af eigin reynslu. Samkvæmt Dewey þarf kennari að tryggja: Að viðfangsefni þróist út frá þeirri reynslu sem börnin hafa Að viðfangsefnið sé ekki fvaxið hæfileikum þess Að það veki hjá börnunum áhuga g löngun til að fræðast g kma fram með nýjar hugmyndir. Hward Gardner Í fjölgreindarkenningu Hward Gardner er talið að einstaklingar búi yfir a.m.k. 8 greindum málgreind, rök-g stærðfræðgreind, rýmisgreind, líkams- g hreyfigreind, tónlistargreind, samskiptagreind, sjálfsþekkingargreind g umhverfisgreind. Garner segir að flestir hafa sumar greindirnar vel þróaðar, en aðrir miðlungi vel g enn aðrir tillölulega lítið. Hann telur að hver g einn einstaklingur búi yfir hæfni til að þróa allar greindirnar, fái hann örvun, eflingu g leiðsögn við hæfi. Fjölgreindarkenningin leggur áherslu á að viðurkenna g leggja rækt við allar greindir sem í manninum búa g viðurkennir þar með einstaklinginn eins g hann er g dregur það besta fram í hverjum g einum. Í leikskóla Snæfellsbæjar leggjum við áherslu á að bera virðingu fyrir margbreytileika barna, freldra g kennara g að hver g einn fái ntið sín á eigin frsendum. Við leggjum kkur fram við að finna áhugasvið hvers g eins g blanda saman ólíkum leiðum við úrvinnslu verkefna. Þannig er hægt að nýta áhugasvið barns til að virkja aðrar greindir. 14

15 7. Hlutverk kennarans g annars starfsfólks Hlutverk starfsfólks er í fyrsta lagi að skapa góðan anda á deildinni. Þar á að ríkja öryggi g festa samfara eðlilegu frjálsræði. Starfsfólk á að sjá um að börnin njóti þeirrar ástúðar g líkamlegrar g andlegrar umönnunar sem börn á unga aldri þurfa á að halda. Starfsfólk á að örva börnin til leikja g jákvæða samskipta g hjálpa þeim að vinna saman, sýna tillitssemi g virða annarra rétt. Jákvæð afstaða starfsfólks til barnanna, umburðarlyndi, tillitssemi g réttsýni er börnunum haldgóð félagsleg g siðferðileg fyrirmynd. Höfum það að leiðarljósi. Leikskólastjóri er yfirmaður leikskóla g ber ábyrgð á uppeldisstarfinu g rekstri leikskóla. Aðstðar- g sérkennsustjóri er staðgengill leikskólastjóra að hnum fjarverandi g er hnum til ráðuneytis um tilhögun innan leikskólans. Hann hefur einnig yfirumsjón yfir sérkennslunni í leikskólanum. Deildarstjóri ber ábyrgð á uppeldisstarfi g barnahópnum á sinni deild. Hann ber einnig ábyrgð á freldrasamstarfi á deildinni. Leikskólakennarar g leiðbeinendur vinna í samstarfi við deildarstjóra að uppeldisstarfi á deildunum. Matráðar í eldhúsi sjá um matarundirbúning, gerð matseðla g innkaup á matvöru fyrir leikskólann. Ræstitæknir sér um öll þrif g þvtta. 8. Samþætt skólastarf Úr Starfsmannahandbók Lsnb 2016 Börn læra í leik g daglegu starfi í leikskólanum, innan dyra sem utan. Þau læra í samvinnu við önnur börn g þegar þau fá stuðning g hvatningu frá hinum fullrðnu. Námssvið leikskólans eiga að vera samþætt g samfin öllu starfi leikskóla. g taka mið af sex grunnþáttum menntunar. Þau byggjast á skapandi g gagnrýninni hugsun g tengjast leik g daglegum athöfnum í leikskólum. Leikskólastarf byggist á lögum um leikskóla þar sem lögð er áhersla á gildi leiksins. Við skipulagningu leikskólastarfs skal jafnframt taka mið af leiðarljósum leikskóla, grunnþáttum menntunar g námssviðum leikskóla. Í skólanámskrá þarf að lýsa þekkingu, leikni g siðferðilegu viðhrfi sem stefnt er að í skólastarfi. Leikskólar útfæra sjálfir í skólanámskrá hvernig þeir vinna með hæfniþætti í samræmi við aldur g þrska barna. Námssvið leikskólans eiga að: Vera hluti af leik barna. Vera samþætt daglegu starfi leikskóla. Vera heildstæð g byggjast á reynslu barna. Byggjast á áhuga barna g hugmyndum. Taka mið af félags- g tilfinningalegum þáttum náms. Vera skipulögð í samvinnu starfsfólks, freldra g barna. Hvetja til samvinnu g samstarfs. 15

16 Stuðla að sjálfstæði g frumkvæði. Hvetja til ímyndunar g sköpunar. Vekja frvitni g hvetja til rannsókna g kannana. Vera ánægjuleg g stuðla að vellíðan barna. Efla áhuga barna á námi g hvetja þau til að læra g auka þekkingu sína, leikni g hæfni. Stuðla að sterkri sjálfsmynd g sjálfsþekkingu. Stuðla að uppbyggilegum samskiptum, vináttu g gleði. 9. Grunnþættir menntunnar Grunnþættir menntunarinnar er sameiginleg fyrir öll skólastigin g er birt í Aðalnámskrá leikskóla 2011, þeir eru: Læsi - talað mál g ritað, samræður, málörvun, læsi í umhverfi g samskipti. Sjálfbærni umgengni, virðing fyrir umhverfinu, skilja samhengi hluta, bera ábyrgð á eigin lífi g heilbrigði. Lýðræði g mannréttindi tryggja jafnan rétt, hafa áhrif g val, rökræður/gagnrýni, taka afstöðu, virkni g þátttaka, félagsleg hæfni/umburðarlyndi/samkennd. Jafnrétti allir fái að njóta sín, jafna aðstöðumun, viðfangsefni/nálgun strákar/stelpur. Heilbrigði g velferð andleg g líkamleg heilsa barna, hvíld, næring, umhyggja, vellíðan, hreinlæti, útivera, hreyfing, jákvæð sjálfsmynd. Sköpun- listsköpun, prófa fjölbreyttan efnivið, fá útrás g prófa eitthvað nýtt, leikurinn, leikræn tjáning, söngur, tónlist, dans Grunnþættirnir snúast um læsi á samfélag, menningu, umhverfi g náttúru þannig að börn g ungmenni læri að byggja sig upp andlega g líkamlega, að bjarga sér í samfélaginu g vinna með öðrum. Grunnþættirnir snúast einnig um framtíðarsýn g getu g vilja til að hafa áhrif g taka virkan þátt í að viðhalda samfélagi sínu, breyta því g þróa það. Grunnþættirnir eiga að endurspeglast í starfsháttum skóla, samskiptum g skólabrag. Í leikskóla Snæfellsbæjar er lögð áhersla á örvandi námsumhverfi þar sem börn fá tækifæri til að samþætta þekkingu sína g leikni, samtímis sem þau þjálfast í samskiptum sem byggja á virðingu fyrir mannréttindum g jafnrétti. Grunnþættirnir eru sameiginleg leiðarljós í menntun, uppeldi g umönnun í leikskólum g eiga að fléttast inn í allt leikskólastarfið. 9.1 Læsi Börn eru félagsverur sem hafa ríka þörf fyrir samskipti við aðra. Þau hafa m.a. þörf fyrir að spyrja spurninga, skiptast á skðunum g ræða hugmyndir sínar, tilfinningar g líðan. Í leikskóla ber að skapa aðstæður sv börn fái ríkuleg tækifæri til að. Markmið: Eiga jákvæð g uppbyggileg samskipti í barnahópnum. 16

17 Endurskapa upplifun sína g reynslu í leik g skapandi starfi. Tjá sig með fjölbreyttum hætti g með ólíkum efniviði. Kynnast tungumálinu g möguleikum þess. Njóta þess að hlusta á g semja sögur, ljóð, þulur g ævintýri. Þróa læsi í víðum skilningi. Öðlast skilning á að ritað mál g tákn hafi merkingu. Deila skðunum sínum g hugmyndum. Nýta ólíkar leiðir g margvíslega tækni til að nálgast upplýsingar g setja fram hugmyndir sínar. Velta vöngum yfir eigin samfélagi g menningu g menningu annarra þjóða. Leiðir: Við vinnum markvisst að leikskólalæsi Að við áætlum góðum tíma til samræðna g vangaveltna Að hafa leiki g spil með rð g hugtökum. Við leggjum áherslu á söng, vísum, þulum g dans. Við vinnum með myndlist, leikræna tjáningu g sköpun. Við vinnum með bókalestri, einstaklingslega g í hóp. Eflum freldra í bókalestri með bókapkunum. Við erum með skipulagða málþrskaörvun út frá þörum hvers barns. Læsisstefnu Lsnb er að finna í fylgiskjölum 9.2 Sjálfbærni g vísindi Það er mikilvægt að börnin fái að kynnast g upplifa náttúruna af eigin raun g læra að umgangast hana af ábyrgð g virðingu. Börnin eiga að fá tækifæri að skða, rannsaka, gera tilraunir g velta vöngum yfir hinum ýmsum fyrirbærum. Markmið: Umgengni sinni g virðingu fyrir náttúrulegu g manngerðu umhverfi. Hvernig vistspr þeirra g nærsamfélags geta stuðlað að sjálfbærri þróun. Hringrásum g fyrirbærum í náttúrunni. Margvíslegum auðlindum náttúrunnar. Nýtingu náttúrunnar. Upplýsingamiðlum, framsetningu g gildi upplýsinga. Stærðfræðilegum viðfangsefnum, s.s. tölum, táknum g mynstrum. Lífverum í umhverfinu g lífsháttum þeirra. Eðli ýmissa krafta g birtingarmyndum þeirra í umhverfinu. Eiginleikum ýmissa efna g hluta. Möguleikum g takmörkunum tækninnar. Rými, fjarlægðum g áttum. 17

18 Leiðir: Við förum í gönguferðir g vettvangsferðir til að upplifa g skða nánasta umhverfi skólans Við ræðum um náttúruna g sjálfbærni. Við flkkum g endurvinnum efniðvið Við ntum varanlegan efnivið í leik g myndsköpun. Við vinnum með tölur, rými, fjarlægðir g áttir. Við vinnum með þau fyrirbæri sem eru í náttúrunni, vatn, snjó, sand, steina, eld, kl, skeljar, gróður g allt það sem er að finna í náttúrunni. Við erum með frjálsan leik úti. 9.3 Lýðræði g mannréttindi. Viðhrf, gildismat g siðferði eru ríkir þættir í lýðræðismenntun jafnframt því sem þau atriði fléttast saman við aðra grunnþætti menntunar. Skólum ber að rækta það viðhrf að samfélagið eigi að vera lýðræðislegt g einstaklingarnir gagnrýnir g með framtíðarsýn. Lýðræðis- g mannréttindamenntun byggist á gagnrýninni hugsun g ígrundun um grunngildi samfélagsins. Leikskóli er vettvangur fyrir: Markmið Taka virkan þátt í samræðum um almenn málefni. Hlusta hver á annan g skiptast á skðunum. Bera ábyrgð á sjálfum sér g gjörðum sínum. Vinna saman g aðstða hver annan. Hafa val um verkefni g vinnubrögð. Hafa áhrif á leikskólastarfið. Taka þátt í heimspekilegum umræðum. Vinna að jöfnum tækifærum kynjanna til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni. Leiðir: Við gefum öllum tækifæri til virkrar þátttöku. Við hlustum hvert á annað g skiptast á skðunum. Við vinnum saman g aðstðum hvrt annað. Við bjóðum uppá fjölbreytt viðfangsefni g vinnum að jöfnum tækifæri kynjanna. Að samræður g verkefni útskýrir fjölmenningu g eflum skilning á fjölbreytileikann Við tölum um sjálfsábyrgð, á uppbyggilegan hátt. 9.4 Jafnrétti Jafnréttismenntun vísar í senn til inntaks kennslu, námsaðferða g námsumhverfis. Jafnrétti er regnhlífarhugtak sem nær til margra þátta. Aldur, búseta, fötlun, kyn, kynhneigð, litarháttur, lífsskðanir, menning, stétt, trúarbrögð, tungumál, ætterni g þjóðerni eru allt þættir sem jafnrétti nær til. 18

19 Á öllum skólastigum á að fara fram menntun til jafnréttis þar sem fjallað er um: Að stuðla að jafnrétti. Að allir fái tækifæri til virkrar þátttöku. Að allir finni að þeir eru hluti að hópnum, Að allir hafa jafnan rétt til leikskólauppeldis óháð fötlun, kynhneigð, litarháttar, menningar, trúarbragða eða þjóðerni. Jafnréttisstefna Lsnb er í fylgjigögnum 9.5 Heilbrigði g velferð Í leikskóla eiga börn að læra um g tileinka sér heilbrigða lífshætti, hllt mataræði, hvíld, hreinlæti g hreyfingu. Hreyfing er börnum eðlislæg g stuðlar að vellíðan. Í leikskóla ber að stuðla að heilbrigði g vellíðan barna með því að leggja áherslu á: Markmið: umhyggju, persónulega umhirðu, hlla næringu, fjölbreytta hreyfingu, ögrandi g krefjandi útivist, slökun g hvíld, tilfinningalegt jafnvægi, jákvæð samskipti, félagsleg tengsl. Leiðir: Við sýnum hverju barni virðingu g umhyggju g kennum þeim jákvæð samskipti. Við bjóðum uppá hllan g næringarríka fæðu Við bjóðum uppá hreyfistundir g útiveru g ntum nærumhverfið við öll tækifæri til hreyfingar Við gefum öllum tækifæri til slökunnar g hvíldar í róandi umhverfi. Við gefum börnunum verkefni sem örvar fínhreyfingar jafn sem grófhreyfingar Við lærum um líkamann. Við hvetjum alla til góða samskipta g mynda tengsl við ólíka einstaklinga. Matarsetefna Lsnb er að finna í fylgjiskölum 9.6 Sköpun g menning Sköpun er mikilvægur þáttur í námi g þrska barna. Skapandi starf á fyrst g fremst að beinast að ferlinu sjálfu, gleðinni, tjáningunni g náminu sem á sér stað þegar hugmyndir, tilfinningar g ímyndun fá að njóta sín. 19

20 Markmið: Leiðir: Njóta þess að taka þátt í skapandi ferli. Finna til ánægju g gleði yfir eigin sköpunarkrafti. Kanna g vinna með margvíslegan efnivið. Nýta fjölbreytta tækni. Kynnast bókmenntum, þulum, sögum g ævintýrum. Læra texta g taka þátt í söng. Skapa g tjá upplifun sína, s.s. í myndlist, tónlist, dansi g leikrænni tjáningu. Njóta fjölbreyttrar menningar g lista. Taka virkan þátt í að móta menningu leikskólans með hátíðum g viðburðum sem tengjast barnamenningu. Við höfum sköpun að leiðarljósi í rði sem g verki. Við veitum börnunum margvísleg tækifæri til sköpunar í hinum ýmsu tjáningarfrmi, söng, tjáningu, leik g myndlist. Við búum til aðstæður g bjóðum uppá efnivið sem örvar frjálsar g skapandi hugsun g tjáningu. Við ntum pnar spurningar. Við vinnum með kkar íslenska menningararf. Við drögum fram séreinkenni þjóðar hjá börnum af öðrum þjóðerni. 10. Leiðarljós Í leikskólastarfi mynda hugtökin uppeldi, umönnun g menntun eina heild. Börnum er sýnd virðing g umhyggja g fá hvatningu g viðfangsefni við hæfi. Litið er á þau sem fullgilda þátttakendur í samfélagi leikskólans. Eftirfarandi leiðarljós eiga að vísa leikskólum veginn í mótun leikskólastarfs. Starfsfólk leikskóla, í samráði við freldra g börn, þarf að kma sér saman um hvernig starf leikskólans tekur mið af leiðarljósunum g skrá aðferðir g leiðir í skólanámskrá leikskólans: Leikskóli á að vera lýðræðislegur vettvangur g lærdómssamfélag þar sem starfsfólk, freldrar g börn eru virkir þátttakendur g hafa áhrif á ákvarðanir um málefni leikskólans. Starfshættir leikskóla eiga að hvetja til samvinnu g samstarfs milli barna, starfsfólks, freldra g nærsamfélags. Leikskóli á að vera félags- g menningarlegur vettvangur þar sem þjóðararfur g gildi íslensks samfélags skipa veglegan sess. Leikskóli á að vera samfélag þar sem hver einstaklingur nýtur virðingar g leggur sitt af mörkum. 20

21 Starfshættir leikskóla eiga að taka mið af umhverfi leikskólans g því samfélagi sem hann er í. Jafnframt á leikskólinn að vera virkur þátttakandi í samfélaginu g hafa áhrif á það. Leikskólastarf skal byggjast á jafnrétti, virðingu fyrir margbreytileika mannlífsins g öðrum menningarheimum. Virða skal rétt allra sem þar dvelja, óháð kynferði, bakgrunni, aðstæðum eða getu g leitast við að kma til móts við þarfir allra. Menntun til sjálfbærni á að endurspeglast í öllu starfi leikskóla í virku samstarfi við heimili g nærsamfélag. Í leikskóla þarf að finna fjölbreyttar leiðir til samstarfs við fjölskyldur g leita margvíslegra leiða til að kma á framfæri upplýsingum um starfshætti g starf leikskólans. Starfshættir leikskóla eiga að stuðla að því að börn læri að bera virðingu g umhyggju fyrir öðru fólki, þrói með sér samkennd, tillitssemi g vináttu. Í leikskóla á að stuðla að því að börn þrói með sér jákvæða sjálfsmynd með því að virða sérstöðu g sjónarmið hvers einstaklings. Í leikskóla eiga börn að fá tækifæri til að fást við viðfangsefni sem taka mið af áhuga þeirra, styrkleikum g þrska þannig að trú þeirra á eigin getu aukist g hneigð þeirra til náms eflist. Í leikskóla á að byggja á reynsluheimi barna g skapa þeim merkingarbæra reynslu. Í leikskóla á að leggja áherslu á sjálfstæði g frumkvæði g hvetja á hvert barn til að taka ábyrgð á sjálfu sér. Starfshættir leikskóla eiga að stuðla að virðingu barna fyrir náttúru g umhverfi sínu. Í leikskóla eiga börn að fá tækifæri til fjölbreyttrar hreyfingar g útiveru. Í leikskóla eiga börn að fá tækifæri til að fást við fjölbreytt verkefni sem bjóða upp á margar lausnir g hvetja til rannsókna g ígrundunar. Starfshættir leikskóla eiga að hvetja til gagnrýninnar hugsunar g gefa börnum færi á að virkja sköpunarkraft sinn. Í leikskóla á að hvetja börn til að túlka g tjá sig á fjölbreyttan hátt, m.a. í gegnum leik, hreyfingu, myndmál, tónlist, tungumál, tölur g tákn. Í leikskóla á að skapa aðstæður fyrir börn til að leika sér sv að þau fái svigrúm fyrir ímyndunarafl sitt g sköpun. Starfshættir leikskóla eiga að hvetja börn til að tjá sig g hlusta á frásagnir, sögur, ljóð g ævintýri. Í leikskóla á að nýta þau tækifæri sem gefast í daglegum samskiptum til að efla íslenska málvitund þar sem börn læra ný rð g hugtök g þróa tungumálið. Aðalnámskrá leikskóla

22 11. Mat á skólastarfi 11.1 Mat á námi g velferð barna Mat á námi, þrska g velferð barna felur í sér að safnað er upplýsingum um það sem börn fást við g hafa áhuga á; hvað þau vita, geta g skilja. Upplýsingarnar eru ntaðar til að styðja nám g velferð barna við skipulagningu leikskólastarfsins g í samstarfi við freldra. Mat á að beina sjónum að áhuga barna, getu þeirra g hæfni. Börn sýna getu, þekkingu, hæfni g áhuga á ólíkan hátt. Þegar fylgst er með þrska, námi g velferð barna er lögð áhersla á: alhliða þrska, sjálfstæði, áhugasvið, þátttöku í leik úti g inni, félagsfærni g samkennd, frumkvæði g sköpunarkraft, tjáningu g samskipti. Þær aðferðir sem eru ntaðar í leikskólum Snæfellsbæjar eru freldraviðtöl sem eru árlega (febrúar/mars). Einnig hefur leikskólinn aðgang að: Hljóm -2, íslenski þrskalistinn, smábarnalistinn, rðaskil.tras, Efí -2 g Aeps Innra mat Þegar skólastarf er metið á að skða hvernig grunnþættirnir setja mark sitt á kennslu, leik g nám g skólastarfið í heild. Við ntum starfsdaga, starfsmannafundi sem g deildarstjórafundi til að fara yfir starfið g endurmeta g skipuleggja það. Kannanir g spurningarlistar eru lagðir fram til freldra g starfsfólks árlega til að fá þeirra mat á starfið g ýmisverkefni sem leikskólinn er eða hefur verið að vinna að. læsi jafnrétti sjálfbærni heilbrigði g velferð skólabragur gildi g viðhrf lýðræði g mannréttindi sköpun 22

23 11.3 Ytra mat Fræðslunefnd Snæfellsbæjar fer með umbð bæjarstjórnar í skólamálum Snæfellsbæjar. Nefndin er ksin af bæjarstjórn. Leikskólastjóri g aðstðarleikskólastjórar með fulltrúa starfsmanna sitja fundi nefndarinnar með málfrelsi g tillögurétt. Einn fulltrúi freldra hefur jafnframt rétt á setu á fundum nefndarinnar. Fræðslunefndin er ábyrgðaraðili að starfsemi leikskóla g fylgist með rekstri, faglegu starfi g öðrum þáttum leikskólastarfsins með fundum g skýrslum. Fræðslunefnd mótar stefnu bæjarins í skólamálum. Ytra mat er unnið að utanaðkmandi aðilum á vegum menntamálaráðuneytisins eða annarra sem fræðslunefnd leitar til. Við ytra mat má styðjast við margs knar upplýsingar. Ytra mat á leikskóla Snæfellsbæjar var gert vrið 2016 g er matið á heimasíðu leikskólans. 12. Áætlanir leikskólans. Starfstími. Starfi leikskólans er skipt í sumar- g vetrastarf. Vetrarstarfið hefst í september g lýkur í apríl, þá tekur sumarstarfið við g stendur til lk ágústmánaðar. Yfir sumartímann er meiri áhersla lögð á útiveru g er skipulagið með öðru sniði en á veturna. Unnið er eftir skóladagatali skólans, eins er fast vikuskipulag g dagsskipulag. Á fyrsta starfsdegi haustmánaðar eru áherslur g markmið starfsins skipulögð fyrir veturinn. Leikskólinn pnar kl g er lkar Leikskólinn er lkaður á laugar- g sunnudögum g á öllum helgidögum þjóðkirkjunnar g almennum frídögum. Lkað er á Aðfangadags- g Gamlársdagsmrgunn. Einnig er leikskólinn lkaður í 20- virka daga yfir sumartímann, að jafnaði um miðjan júlí til miðjan ágúst ár hvert. Þrír námskeiðs- g starfsdagar eru á hverju ári. Á þeim dögum fer fram fræðsla til starfsmanna g starfið framundan skipulagt. 13. Sérfræðiþjónusta Félags- g skólaþjónustan í Snæfellsbæ (fssf) er með ráðgjafaþjónustu fyrir starfsfólk leikskólans g freldra barna á leikskólaaldri. Hafi freldrar áhyggjur af þrska barnsins s.s. í máli, hreyfingu eða öðru eiga þeir kst á því að fá þessa þjónustu fyrir barn sitt í gegnum leikskólann. Ekki er sótt um ráðgjöf fyrir einstaka barn nema með skriflegu leyfi freldra. Leikskólinn hefur aðgang að talmeinafræðingi g sálfræðingi. Einnig er leikskólinn í samstarfi við: Greiningar- g ráðgjafarmiðstöð ríkisins. Barna g unglingageðdeild Landspítalans. Heyrn g talmeinastöð ríkisins. Sjónstöð Íslands Barnalæknar Sjúkraþjálarar 23

24 Vernd barna g ungmenna Leikskólinn starfar samkvæmt lögum um vernd barna g ungmenna frá gr. Tilkynningarskylda þeirra sem afskipta hafa af börnum g ungmennum. Hverjum, sem stöðu sinnar vegna hefur afskipti af málefnum barna g ungmenna g í starfi sínu var við óviðunandi misfellur á uppeldi g aðbúnaði barna eða ungmenna, er skylt að gera barnaverndarnefnd viðvart. Tilkynningarskyldan gengur að þessu leyti framar ákvæðum laga um þagnarskyldu. 14. Fjölskyldan g leikskólinn Mikilvægt er að náið samstarf g gtt traust skapist milli heimilis g leikskóla. Leiðarljós freldrasamstarfsins er jákvæðni, trúnaður g traust. Markmið g áherslurnar kkar eru: Að hafa velferð barnsins að leiðarljósi. Að upplýsingaflæðið milli heimilis g leikskóla sé í góðum farvegi. Að skapa traust milli freldra g starfsfólks. Að freldrar fái að fylgjast með starfi leikskólans. Leikskólinn heldur úti heimasíðu þar sem upplýsingar um skólann er að finna. Hver deild er líka með sínar síður á heimasíðunni. Hver starfstöð er með sína fésbókarsíðu g er hún ntuð aðallega til að kma fram tilkynningum um starfið g nýjustu myndum af uppákmum App leikskólans Með að skrá sig inn í Karellen appið hafa freldrar aðgang að ýmsum upplýsingum um barnið í leikskólanum. Einnig er þetta tengileið frá freldrum til leikskólans g frá starfsfólkinu til freldra. Aðgangurinn gefur yfirsýn g upplýsingar um dag barnsins í skólanum: viðveruskráningar máltíðarskráningar svefnskráningar matseðill vikunnar viðburðardagatal samtal milli aðstandenda g skólans myndir af barninu Aðstandendur hafa möguleika að skrá leyfi g veikindi barnsins í gegnum kerfið 14.2 Freldrafélag Þegar barn hefur leikskólagöngu verða freldrar þess sjálfkrafa meðlimir í freldrafélagi leikskólans. Félagið starfar samkvæmt lögum um freldrafélög. Gíróseðlar eru sendir út tvisvar á ári fyrir ýmsar uppákmur s.s. öskudagsskemmtun, gjöf fyrir jólatrésskemmtun, leiksýningar g kstnað við útskrift elstu barnanna. Á hverju hausti er skipað í nefndir á vegum freldrafélagsins um þá vinnu freldra sem er framundan. 24

25 14.3 Freldraviðtöl Í febrúar/mars hittast freldrar g hópstjóri barnsins í frmlegu samtali um líðan barnsins í leikskólanum. Að sjálfsögðu geta báðir aðilar einnig óskað eftir slíku hvenær sem, þurfa þykir. Reynt er að fá þjónustu túlks ef freldrarnir tala ekki íslensku Freldrafundir Freldrafundir eru haldnir annað hvert ár. Á þeim fundum er starfsemi leikskólans kynnt. Annað hvert ár er gefið út fréttabréf g í því er starfsemin kynnt 14.5 Freldraráð Samkvæmt lögum um leikskóla 2008, skal ksið í freldraráð í september á hverju ári. Hlutverk freldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla g nefndir, sbr. 2.mgr.4gr., um skólanámskrá g aðrar áætlanir er varðar starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár g annarra áætlana innan leikskólans g kynningu þeirra fyrir freldrum. Freldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiriháttar breytingar á leikskóla starfinu. Freldrar eru bundnir þagnarskyldu um það sem þeir verða vitni að á leikskólanum sem viðkemur öðrum börnum en þeirra eigin. 15. Samstarf leikskóla g grunnskóla. Elsti árgangurinn- brúum bilið á milli skólastiga Á lkaári barna í leikskólanum fara þau í hópa g vinna að verkefnum sem gefur börnunum sem besta sýn inn í starfið í Grunnskólanum. Tilgangurinn er að brúa bilið milli leik- g grunnskóla g að flutningurinn milli skólastiga gangi sem allra best. Börnin fara í reglulegar heimsóknir í Grunnskólann g í maí er tveggja daga vrskóli, 1. bekkjar nemendur kma þá í gamla leikskólann sinn. Í nýjum Grunnskólalögum segir að persónuupplýsingar skuli fylgja barninu í gegnum skólastigin g því munu gögn fylgja sem nýtast barninu í áframhaldandi skólagöngu. Markmið samstarfsins er: Að tengja skólastigin saman Að skapa samfellu í námi g kennslu barna/nemenda á þessum tveimur skólastigum. Að byggja upp gagnkvæma þekkingu g skilning á starfi kennara á hvru skólastigi. Að stuðla að vellíðan g öryggi barna við að fara úr leikskóla yfir í grunnskóla. Að skapa farveg fyrir miðlun upplýsinga á milli skólastiga. 25

26 16. Lkarð Með þessari sameiginlegri útgáfu af skólanámskrá leikskóla Snæfellsbæjar hefur verið tekin saman lýsing á markmiðum g starfsháttum leikskólans. Skólanámskráin á að gera starfið sýnilegt g veita yfirsýn yfir allar frsendur í starfi leikskólans. Freldrar eiga auðveldara með að vita hvað starfið gengur út á g hvernig það er unnið. Við vnum að með lestri á skólanámskránni fái freldrar svör við því hvað barnið þeirra er að gera í leikskólanum. Námskráin veitir starfsmönnum betri heildarsýn yfir uppeldisstarfið g auðveldar nýliðum að vita hvað leikskólastarfið gengur út á. Ingigerður Stefánsdóttir Leikskólastjóri leikskóla Snæfellsbæjar. Heimildaskrá: Aðalnámskrá leikskóla (2011) Reykjavík. Menningar g menntamálaráðaneytið. Skólanámskrá Krílakts ( 2007 ) Snæfellsbær. Ingigerður Stefánsdóttir Skólanámskrá Kríubóls (2008 ) Snæfellsbær. Steinunn D. Ingibjörnsdóttir. Fylgigögn - Skólastefna Snæfellsbæjar Læsisstefna leikskóla Snæfellsbæjar Matarstefna leikaskóla Snæfellsbæjar Jafnréttisstefna leikskóla Snæfellsbæjar

27 Skólastefna Snæfellsbæjar 2012 Skólastefna Snæfellsbæjar. Fræðslunefnd Snæfellsbæjar setti sér markmið í skólastefnu bæjarins Í skólastefnunni er allt skólasamfélagið, leik-grunn g framhaldskóli með þau markmið. 1. Náttúran g umhverfið /samfélagið: Umhverfi g náttúra í Snæfellsbæ er afar fjölbreytt g býður upp á marga möguleika sem brýnt er að nýta í skólastarfi með það að markmiði að fólk þekki g virði umhverfi sitt g heimabyggð. Þessir möguleikar tengjast m.a. hafinu, jarðfræði, dýra- g plöntulífi, veðurfari g sögu. Rannsóknarstfnanir, samtök g fyrirtæki geta verið samstarfsaðilar skólanna hvað þetta varðar. Þessar aðstæður skapa sérstöðu skólastarfs í Snæfellsbæ. 2. Vellíðan g persónuþrski: Heimili, skólar g aðrar uppeldisstfnanir í samfélaginu leggja áherslu á að ala upp g mennta sjálfstæða, ábyrga einstaklinga sem bera virðingu fyrir sjálfum sér g öðrum. Nemendur eru hvattir til dáða g sköpuð er menning í skólunum sem stuðlar að vellíðan g gleði. 3. Skipulag g kennsluhættir: Ýmis tækifæri felast í þrískiptum grunnskóla sem ber að nýta. Starfsstöðvar leik- g grunnskóla eru ólíkar g aukið samstarf þeirra á milli skapar fjölbreytileika í námi nemenda. Nálægð við Fjölbrautaskóla Snæfellinga skapar einnig tækifæri þar sem nauðsynlegt er að hlúa að félagsstarfi unglinga (14-18 ára) í Snæfellsbæ. Halda á áfram að þróa einstaklingsmiðað nám í öllum skólunum g styrkja tengsl við atvinnulífið. 4. Mannauður: Í skólum Snæfellsbæjar er metnaðarfullt starfsfólk sem býr yfir fjölbreytilegri hæfni. Mikilvægt er að meta g nýta þessa hæfni auk þess sem leita skal leiða til að styrkja g efla starfsmenntun g símenntun starfsfólks 27

28 Læsisstefna leikskóla Snæfellsbæjar 2016 Markmið: Að gtt læsi er nauðsynlegt til að hver g einn geti nýtt hæfileika sína til fulls samfélaginu öllu til góða. Að leikskólinn leggur góðan grunn að undirstöðuþáttum í læsi. Að efla málþrska barna sem verður verkfæri í að leggja grunn að læsi. Grunnþættir læsis eru: Að efla rðafrða Að efla hljóðkerfisvitund Að efla leik g vinnu með bókstafi g hljóð. Leiðir að læsi í leikskóla: Orðafrði Við höfum rð á hlutum g athöfnum. Ntum rð við mismunandi aðstæður Ntum fjölbreyttan rðafrða. Við spyrjum pinna spurninga. Við ntum valspurningar. Við gerum kröfur um að börnin svari. Við endurtökum rð g setningar rétt. Við erum góðar fyrirmyndir. Hljóðkefisvitund Við ntum einfalda leiki til að efla hljóðkerfisvitund frá upphafi leikskólagöngu. Við ntum samverustundarblöðin kkar, þar sem hvert atriði er skilgreint fyrir hvern árgang. Byggjum upp á fyrri reynslu. Sjá fylgiblöð. Við ntum fjölbreytt spil g annan efni við. Við ntum öll tækifæri sem gefast. Bókstafir g hljóð Við höfum ritmálið sýnilegt í augnhæð barnanna. Við erum með bókstarfi, tölustafi g rð. Við kynnum hljóð á sem fjölbreyttastann hátt. Við glæðum leik barnanna með bókstöfum. Að börnin hafa gtt aðgengi að læsishvetjandi leikefni. Við kynnum bókstarfi g hljóð bæði í frjálsum g skipulögðum leik. Við erum með gtt málörvunarefni í spjaldtölvunum. 28

29 Lestur með börnum Í leikskóla Snæfellsbæjar er góður bókakstur g eru allar bækurnar merktar með lit fyrir hvern aldursflkk, texta g efni. Þegar við lesum fyrir börnin þá er höfundurinn kynntur g hvað bókin heitir. Við ræðum um hvað bókin fjallar um g spyrjum út í söguna. Við lesum söguna á lifandi hátt. Stundum eru bara myndirnar skðaðar g bent á g nefnt. Allar bækur eru aðgengilegar börnunum. Á leikskólanum er líka blöð til að fletta, skða myndir g finna rð. Við reynum að lesa fyrir hvert barn í allt að 5-10 mínútur á dag, g merkja við. Við hlustum líka á diska með sögum í slökun g hvíld. Við ntum Hljóm-2 fyrir fimm ára börnin kkar g Efí 2 fyrir börnin á 4 aldurs ári til að meta stöðu á hljóðkerfisvitund. Við fáum freldrana til liðs við kkur g lánum út bækur frá leikskólanum til að lesa heima. Bókapkaskifti er einu sinni í viku. Við erum líka með gtt safn af bókum á pólsku g eitthvað á rússnesku. Við nýtum verðlausa efniviðinn sem er bæði úti g inni g við leyfum hugmyndarfluginu að njóta sín. Búum til stafi g bækur. Inni á deildum eru 1-2 spjaldtölvur sem eru með Lærum g leikum með hljóðin g Frskaleikurinn , Bitsbard g Bk creatr Við vinnum líka með bókina Lubbi finnur málbein, spilið Hljóðalestin. Við erum líka með ýmisknar Stafaspjöld. Leikur að læra er nám í gegnum hreyfingu sem við ntum í íþróttahúsinu g í samverustundunum. Því fleiri hugmyndir sem við fáum því betra. Við höfum öll sama markmiðið að efla læsi g menntun barna 29

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018 B FYR LØS TAK FYR LØS B Efnisyfirlit 5 Fra barn til voksen Fyr løs 1 Mobilløb... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Den øde ø... 6 Opgaveblad 2 6 Vi er alle forskellige Fyr løs 3 Hvilken person mangler der på billedet?...

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

[SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA]

[SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA] 2015-2016 [SKÓLANÁMSKRÁ HRÍSEYJARSKÓLA] [Type the abstract of the document here. The abstract is typically a short summary of the contents of the document. Type the abstract of the document here. The abstract

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám.

Námsstíll. Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Námsstíll Læra að læra Læra með stíl Kynning á námsstílslíkani Dunn og Dunn fyrir nemendur, foreldra, kennara og alla þá sem aðstoða börn við nám. Öll getum við lært séu okkur búin skilyrði til þess en

Læs mere

Bærinn okkar. betri bær og allir með

Bærinn okkar. betri bær og allir með Bærinn okkar betri bær og allir með Þróunarverkefni um útinám, mótun útikennslusvæðis við Varmárskóla og áherslur á umhverfi og menntun til sjálfbærrar þróunar í starfi skólans. 2008-2009 Lokaskýrsla Hópur

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun SMART Kennsluleiðbeiningar 1 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Almennt um námsefnið... 3 Námsumhverfi... 3 Náms- og kennsluaðferðir.... 3 Hlustun... 4 Munnlegur þáttur... 4 Lestur... 4 Ritun... 4 Orðaforði...

Læs mere

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir Börn og sorg Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar Ragnheiður Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Skal vi snakke sammen?

Skal vi snakke sammen? Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi Katrín Hallgrímsdóttir Lokaverkefni B.Ed.-prófs Kennaradeild Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 1. tbl. 31. árgangur 2008 Málgagn móðurmálskennara Blóm gleðja Mikið úrval af fallegri gjafavöru, listmunum og blómum Góð og persónuleg þjónusta Opið til kl. 21 mynd: auja.net Skíma Ritstjóri og

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A

SMIL SKAPANDI VERKEFNI A SMIL SKAPANDI VERKEFNI A I SMIL Skapandi verkefni Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók A Fyr løs 1 Spørg,

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

VINÁTTA Í VESTURKOTI. Linda Hrönn Þórisdóttir

VINÁTTA Í VESTURKOTI. Linda Hrönn Þórisdóttir VINÁTTA Í VESTURKOTI Linda Hrönn Þórisdóttir Skýrsla um innleiðingu Vináttuverkefnis Barnaheilla í leikskólanum Vesturkoti skólaárið 2014-2015 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 1 Töfluskrá... 1 Myndaskrá...

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Frá draumi til veruleika. Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt

Frá draumi til veruleika. Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt Frá draumi til veruleika Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt 541 TRYKSAG 457 Frá draumi til veruleika Norræn hæfnimarkmið og kennslufræðilegar áherslur í frumkvöðlamennt

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

Efnisyfirlit: Inngangur: Valby Börneasyl / Valby Dosseringens Vuggestue Börnehaven Prinsessehöj / Virum... 12

Efnisyfirlit: Inngangur: Valby Börneasyl / Valby Dosseringens Vuggestue Börnehaven Prinsessehöj / Virum... 12 Danmörk haustið 2005 Efnisyfirlit: Inngangur:... 3 Valby Börneasyl / Valby... 5 Dosseringens Vuggestue... 8 Börnehaven Prinsessehöj / Virum... 12 Skovbörnehave Mariehönen / Virum... 17 Dyreskov Skovbörnehave...

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014 SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS B I B SMIL Skapandi verkefni ~ Fyr løs Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók

Læs mere

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir

Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Fjölgreindakenning Gardners og dönskukennsla Fræðileg umfjöllun og kennsluhugmyndir Erla Lárusdóttir 171263-5309 Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Maí 2007 Ágrip Í þessari

Læs mere

Námslýsingar bekk :

Námslýsingar bekk : Námslýsingar 7. - 10. bekk 2017-2018: Nemendur eiga 6 stundir í vali yfir skólaárið og að auki val í íþróttum sem nemur einni kennslustund. Árshátíð leikrit. Þessi áfangi verður kenndur á 3. til 4. valtímabili

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Skoleliv... 9 Sport og motion.... 19 Spis dig glad... 29 Livsstil.... 39 Kriminalitet.... 49 Kommunikation... 60 Du og jeg og resten af livet....

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð

Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð Einstaklingsmiðað nám og mat á skólastarfi í Danmörku og Svíþjóð Námsferð skólastjóra og starfsmanna Menntasviðs til Kaupmannahafnar og Helsingjaborgar 26. - 31. mars 2007 Ritstjóri Guðrún Edda Bentsdóttir

Læs mere

E rin ti'n Þ (SS þ S fib

E rin ti'n Þ (SS þ S fib E rin ti'n Þ (SS þ S fib From: Brynja Halldórsdóttir [mailto:brynjabh@gmail.com] komudagur Q '2 0 0 & Sent: Tue 4/8/2008 9:03 PM To: Sigurður Kári Kristjánsson; Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir; Kolbrún

Læs mere

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island

Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Alkohol relateret folkehelse arbejde - Island Rafn M Jonsson Embætti landlæknis Nordisk folkehelsekonferanse Status og udvikling. Det forebyggende arbejde. Aktuelt! Udvikling af totalkonsumption af alkohol

Læs mere

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7

Guðný Sigríður Sigurðardóttir. 1. Fræðileg umfjöllun Barnabókmenntir Þjóðsögur og ævintýri Fantasía...7 Efnisyfirlit Ágrip 2 Inngangur...3 1. Fræðileg umfjöllun.4 1.1 Barnabókmenntir.... 4 1.2 Þjóðsögur og ævintýri......5 1.3 Fantasía...7 2. Myndabækur...8 2.1 Upphaf myndabók....8 2.2 Myndabókin og samspil

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar A B

Kennsluleiðbeiningar A B Kennsluleiðbeiningar A B TAK KENNSLULEIÐBEININGAR A B 4 Efnisyfirlit Til kennara Almennt um námsefnið... 5 Nemendabók... 5 Verkefnabækur... 6 OPGAVEBOG A 1 Hjemmet Tak tak tak... 8 Boligen... 9 Hvordan

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands

5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands 5. tbl. 8. árg. september 2008 Málgagn Kennarasambands Íslands HVAMMUR FORYSTUSKÓLI Í MARKVISSRI MÁLÖRVUN AÐ HEFJA NÁM Í FRAMHALDSSKÓLA SÖNGLEIKJAHALD Í GRUNDASKÓLA FORMANNSPISTILL Formaður og varaformaður

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Sjálfsprottinn söngur barna

Sjálfsprottinn söngur barna Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík Grunndeild Leikskólabraut fjarnám 2007 Sjálfsprottinn söngur barna Elisabeth Hauge Lokaverkefni til 90 eininga B.Ed.-prófs Leiðsögukennari: Sigríður Pálmadóttir Efnisyfirlit

Læs mere

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ Karen Björnsdóttir 16. maí 2014 BA í lögfræði Höfundur: Karen Björnsdóttir Kennitala: 050989-2409 Leiðbeinandi: Heiða Björg Pálmadóttir Lagadeild School of Law

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika

Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Verk í höndum - um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms- og hegðunarörðugleika Berglind Sigurgeirsdóttir 171079-4549 Narfi Ísak Geirsson 170381-4329 Kennaraháskóli

Læs mere

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører Min krop Í þemanu er fjallað um: Andlitið og skynfærin Líkamann Ýmsar daglegar athafnir tengdar líkamanum og skynfærunum. Ýmsa algenga kvilla eins og kvef og hálsbólgu. Markmið er að nemendur: Læri helstu

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

Aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna Byggð á Menningarstefnu 2013

Aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna Byggð á Menningarstefnu 2013 Aðgerðaáætlun um menningu barna og ungmenna 2014-2017 Byggð á Menningarstefnu 2013 Starfshópur um menningu barna og ungmenna 1. október 2014 31. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna 1. Aðildarríki viðurkenna

Læs mere

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun

SMART. Kennsluleiðbeiningar. Smart Kennsluleiðbeiningar Námsgagnastofnun SMART Kennsluleiðbeiningar 1 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Almennt um námsefnið... 3 Námsumhverfi... 3 Náms- og kennsluaðferðir.... 3 Hlustun... 4 Munnlegur þáttur... 4 Lestur... 4 Ritun... 4 Orðaforði...

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

VERKEFNASAFN FYRIR ÚTIKENNSLU

VERKEFNASAFN FYRIR ÚTIKENNSLU VERKEFNASAFN FYRIR ÚTIKENNSLU!"# $ % & ' ( ) % Efnisyfirlit MYNDASKRÁ...3 KYNNING...4 ÁÐUR EN HALDIÐ ER AF STAÐ...5 UPPBYGGING VERKEFNANNA...5 KORT AF NÁGRENNI LÆKJARBREKKU...6 VERKEFNASAFN...7 ÍSJAKALEIKUR...8

Læs mere

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga

Grunnnámskeið 2. Að vera í sveitarstjórn. Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna. Samband íslenskra sveitarfélaga Grunnnámskeið 2 Að vera í sveitarstjórn Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna Samband íslenskra sveitarfélaga 2011 Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn - Að vera í sveitarstjórn Samband íslenskra sveitarfélaga

Læs mere

2. Dig, mig og vi to

2. Dig, mig og vi to 2. Dig, mig og vi to Í þemanu er fjallað um fjölskylduna vini samskipti Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. 1. Umræður um teiknimyndina á fremstu blaðsíðu í þemanu. 2. Orðablóm

Læs mere

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON ÞEKKING SEM NÝTIST Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON 1 ÞEKKING SEM NÝTIST Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála Árni Páll Árnason ANP 2018:824

Læs mere

Heildarendurskoðun grunnskólalaga. Skýrsla um kynnisferð grunnskólalaganefndar til Danmerkur, Noregs og Írlands

Heildarendurskoðun grunnskólalaga. Skýrsla um kynnisferð grunnskólalaganefndar til Danmerkur, Noregs og Írlands Heildarendurskðun grunnskólalaga Skýrsla um kynnisferð grunnskólalaganefndar til Danmerkur, Nregs g Írlands 23. - 27. któber 2006 Menntamálaráðuneytið Desember 2006 Efnisyfirlit Inngangur...3 Danmörk...4

Læs mere

Skólanámskrá. 8. bekkur. Umsjónarkennarar: Birgir Örn Birgisson Hildur Arna Håkansson Ingvar Þór Guðjónsson

Skólanámskrá. 8. bekkur. Umsjónarkennarar: Birgir Örn Birgisson Hildur Arna Håkansson Ingvar Þór Guðjónsson Skólanámskrá 2013 2014 8. bekkur Umsjónarkennarar: Birgir Örn Birgisson Hildur Arna Håkansson Ingvar Þór Guðjónsson Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT... 1 INNGANGUR... 2 ÍSLENSKA... 4 STÆRÐFRÆÐI... 8 NÁTTÚRUVÍSINDI

Læs mere

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda

MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun. Þagnarskylda endurskoðenda MACC ritgerð Reikningshald og endurskoðun Þagnarskylda endurskoðenda með tilliti til 30. gr. laga nr. 79/2008 um löggilta endurskoðendur Jórunn K. Fjeldsted Leiðbeinandi: Þórður Reynisson, LL.M Ábyrgðarmaður:

Læs mere

Frjálslestrarbækur, yndislestur alla önnina. Hrafnkels saga, bókmenntir. Kveikjur Valin verkefni.

Frjálslestrarbækur, yndislestur alla önnina. Hrafnkels saga, bókmenntir. Kveikjur Valin verkefni. Námsáætlun Vor 2015 8. bekkur Námsgrein: Íslenska Kennari: Guðrún Þóra Björnsdóttir Áætlun þessi er sett fram með fyrirvara um breytingar Tímabil Hæfniviðmið Efnisþættir Kennsluhættir Námsmat janúarfebrúar

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

Stefna og starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2014

Stefna og starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2014 Stefna og starfsáætlun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar 2014 2 Efnisyfirlit INNGANGUR... 5 LEIÐARLJÓS... 6 HLUTVERK... 6 SKIPURIT... 7 STARFSEMIN Í TÖLUM... 7 VERKEFNI SKRIFSTOFU SFS... 9 VERKEFNI...

Læs mere

Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni

Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HA Þingvallastræti 23, 600 Akureyri Stuðningur við dönskukennslu Danskt íslenskt samstarfsverkefni 2003 2006. Úttekt Birna María Svanbjörnsdóttir María Steingrímsdóttir

Læs mere

Tillaga um stofnun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar

Tillaga um stofnun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar Tillaga um stofnun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar 24. maí 2011 2 Tillaga um stofnun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar Borgarráð samþykkir: 1. Að stofna nýtt svið, skóla- og frístundasvið,

Læs mere

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum

BA ritgerð. Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum BA ritgerð Félagsráðgjöf Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða hjá öldruðum Hrafnhildur Björg Gunnlaugsdóttir Sigurveig H. Sigurðardóttir Sigrún Ingvarsdóttir Janúar 2016 Birtingarmyndir þunglyndis og kvíða

Læs mere

Sjö meginskyldur. embættismanna í opinberri stjórnsýslu. Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen

Sjö meginskyldur. embættismanna í opinberri stjórnsýslu. Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen Sjö meginskyldur embættismanna í opinberri stjórnsýslu Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd i centraladministrationen 4 Þýðing forsætisráðuneytis á Syv centrale pligter for embedsmænd

Læs mere

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað

Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað Aðferðir til að taka á einelti og koma í veg fyrir að það þrífist á vinnustað Efni Einelti 3 Yfirlit 4 Hvað er einelti? 4 Aðferðir 6 Hvernig má greina einelti? 6 Hvernig veit yfirmaður að einelti sé til

Læs mere

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Skoleliv... 9 Sport og motion.... 19 Spis dig glad... 29 Livsstil.... 39 Kriminalitet.... 49 Kommunikation... 60 Du og jeg og resten af livet....

Læs mere

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir Saman gegn sóun Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir 2015-2026 Stefna umhverfis og auðlindaráðherra til næstu 12 ára. Níu áhersluflokkar í brennidepli. Áhersla lögð á nægjusemi, að nýta betur og

Læs mere

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Félagsvísindastofnun HÍ og Rannsóknarstofnun KHÍ Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð Unnið fyrir Menntamálaráðuneytið Skýrslugerð: Allyson Macdonald Andrea G. Dofradóttir

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar Unnur Ósk Unnsteinsdóttir: íslenska, enska, samfélagsfræði,

Vopnafjarðarskóli. Kennsluáætlanir haust bekkur. Kennarar Unnur Ósk Unnsteinsdóttir: íslenska, enska, samfélagsfræði, Vopnafjarðarskóli Kennsluáætlanir haust 2016 7. bekkur Kennarar Unnur Ósk Unnsteinsdóttir: íslenska, enska, samfélagsfræði, heimilisfræði, lífsleikni og uppl.mennt Sólrún Dögg Baldursdóttir: stærðfræði

Læs mere

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari:

Læs mere

Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum

Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum þróun norrænna fjölskyldumiðstöðva

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Bekkur: 10. Kennari: Sigríður Magnúsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 4 Danska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1

Bekkur: 10. Kennari: Sigríður Magnúsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 4 Danska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1 Bekkur: 10. Kennari: Sigríður Magnúsdóttir Nemendur: 55 Tímafjöldi: 4 Danska Lota Skólaviðmið Námsefni Námsleiðir Námsmat Lota 1 Einstaklings-, para og Kynning Jeg elsker Danmark hópavinna Lota 2 Skole

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

SKÝRSLA ÞÓRHILDUR LÍNDAL UNNIN FYRIR FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ

SKÝRSLA ÞÓRHILDUR LÍNDAL UNNIN FYRIR FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ ÞÓRHILDUR LÍNDAL SKÝRSLA UM DÓMA MANNRÉTTINDADÓMSTÓLS EVRÓPU ÞAR SEM VÍSAÐ ER TIL BARNASÁTTMÁLA SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA, O.FL. UNNIN FYRIR FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ NÓVEMBER 2007 FORMÁLI HÖFUNDAR Hinn 20. þessa mánaðar

Læs mere

FORMENNSKA NOREGS 2017

FORMENNSKA NOREGS 2017 FORMENNSKA NOREGS 2017 1 Formennska Noregs 2017 ISBN 978-92-893-4698-6 (PRINT) ISBN 978-92-893-4699-3 (PDF) http://dx.doi.org/10.6027/anp2016-764 ANP 2016:764 Norræna ráðherranefndin 2016 Umbrot: Mette

Læs mere

Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá -

Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá - Færni í ferðaþjónustu II - Námsskrá - Nafn námsskrár: Færni í ferðaþjónustu II Lengd náms: 100 kennslustundir Fjöldi eininga: Allt að 9 einingar Hverjum ætlað: Starfsfólki í ferðaþjónustu 1. útgáfa 2008

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere