SVEIT Í BORG DEILISKIPULAGSTILLAGA - ÁLFTANES SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "SVEIT Í BORG DEILISKIPULAGSTILLAGA - ÁLFTANES SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU"

Transkript

1 SVEIT Í BORG DEILISKIPULAGSTILLAGA - ÁLFTANES

2 2

3 EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR Aðdragandi Aðalskipulag Deiliskipulag í gildi Önnur svæði Samkeppnistillaga Aðilar að skipulagsvinnu FORSENDUR Almennt Deiliskipulagssvæðið Lífríki og gróður Nánasta umhverfi Fornminjar STEFNA Almennt Markmið Megin inntak deiliskipulags Gerð bygginga Efnistök Umhverfi UMGJÖRÐ BYGGÐAR Landnotkun Áfangaskipting Byggð og land Landslag Vistvæn nálgun Landskab Svæðaskipting Sjávarflóðahætta UMFANG BYGGÐAR Ásýnd og gerð byggðar Sérbýli Raðhús Parhús Fjölbýli Bílastæði og bílageymslur Samantekt Deiliskipulagsuppdráttur

4 SVEIT Í BORG Það sem er heillandi og einkennandi fyrir sveit í borg eru andstæðurnar milli byggðar og náttúru. Þar má sjá smáar, þéttar þyrpingar af húsum, býli sem hreiðra sig saman, mynda skjól fyrir veðri og vindum og sem um leið eru lítil samfélög íbúa sem hittast og þekkja hver an nan. Það er sveit í borg. Hugmyndin að baki skipulagstillögunni fyrir Álftanes byggir á nálgun um að þróa byggð í klösum og dreifa þeim um svæðið þannig að óspillt náttúran fái að njóta sín og flæða á milli húsaþyrpinganna. Nútímalegt sveitaþorp með áherslu á samspil íbúðabyggðar og náttúru. 4

5

6 1. INNGANGUR AÐDRAGANDI Með sameiningu Álftaness og Garðabæjar 1. Janúar 2013 hafa ýmsar forsendur sem lágu til grundvallar gildandi deiluskipulagi á svæðinu breyst. Samtímis tekur nú gildi nýtt aðalskipulag Garðabæjar Verkefnið er fólgið í því að skipuleggja nýja blandaða íbúðabyggð á miðsvæði og suðurnesi Álftaness í góðum tengslum við aðra hluta Álfaness, með umhverfisgæði svæðisins að leiðarljósi. Verkefnið á sér stað í framhaldi af arkitektasamkeppni um nýtt deiliskipulag á Álftanesi sem fram fór vorið 2017 þar sem tillaga Andersen & Sigurdsson arkitekta varð hlutskörpust. 6

7 7

8 Búðarflöt Litlabæjarvör Lambhagi Efstakot Lyngholt Breiðamýri Hátún Norðurnesvegur SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU AÐALSKIPULAG DEILISKIPULAG Í GILDI ÖNNUR SVÆÐI Í aðalskipulagi Garðabæjar sem nú er í auglýsingu er gert ráð fyrir breyttri landnotkun á miðsvæði og breytingum á afmörkun íbúðarsvæða á Álftanesi. Stefnubreyting er um miðsvæði Álftaness og er þar nú stefnt að blandaðri íbúðarbyggð í stað miðbæjar. Á Álftanesi eru nokkur óbyggð svæði, sem þegar hafa verið skilgreind sem íbúðarbyggð í aðalskipulagi. Nokkrar breytingar eru gerðar á afmörkun þeirra frá fyrra aðalskipulagi auk þess sem bætt er við íbúðarsvæðum við Haukshús og Þórukot. Miðað er við að halda opnum sjónlínum til sjávar eftir því sem kostur er. Á miðsvæði Álftaness, innan hringleiðar Suðurnesvegar og Norðurnesvegar er gert ráð fyrir tiltölulega lágreistri byggð, blöndu sérbýlishúsa og allt að þriggja hæða fjölbýlishúsa. Utan hringsins verði ný byggð með sama yfirbragði og svipuðum þéttleika og núverandi byggð. Í gildi er deiliskipulag fyrir eftirtalda hluta svæðisins: Skipulagsnúmer Miðsvæði Skipulagsnúmer 3612 Skipulagsnúmer Þörf er á að endurskoða deiliskipulag fyrir svæði 919. Við gildistöku hins nýja deiliskipulags munu fyrri áætlanir falla úr gildi, en stefna þeirra verður felld inn í nýtt deiliskipulag. Einnig hefur verið unnin deiliskipulagstillaga að Vestri Skógtjörn sem ekki hefur hlotið staðfestingu. Sú tillaga og stefna hennar verður að mestu leiti felld inn í nýja deiliskipulagstillögu. Litlab v Hákotsvör Bjarnastaðavör Sviðholtsvör Gesthúsavör Bakkavegur Gerðakot Þóroddarkot Mýrarkot Suðurnesve Klukkuholt Muruholt Breiðamýri Asparholt Birkiholt Blátún Heimatún Eyvindarstaðavegur Skólatún Suðurtún 3 Brekkuskógar Suðurnesvegur Ásbrekka 2 Bæjarbrekka Kirkjubrekka 1 Tjarnarbrekka Höfðabraut 4 Miðskógar 8

9 SAMKEPPNISTILLAGA Í keppnislýsingu samkeppninnar um nýtt deiliskipulag var lögð áhersla á nýja byggð í samræmi við umhverfi og þá byggð sem fyrir er á nesinu og hugmyndir íbúa um Álftanes sem sveit í borg. Í því samhengi var ekki síst lögð áhersla á hið fjölskrúðuga vistkerfi fugla og gróðurs og sérstöðu svæðisins með tilliti til útivistar, fræðslu og náttúruskoðunar. AÐILAR AÐ SKIPULAGSVINNU Skipulagstillagan er unnin á vegum Garðabæjar og í samstarfi við sveitarfélagið. Ráðgjafar eru: Andersen & Sigurdsson Arkitektar - skipulagshönnuðir Teikn Arkitektaþjónusta - ráðgjöf Landslag - landslagsráðgjöf Verkís - verkfræðiráðgjöf 9

10 2. FORSENDUR ALMENNT Álftanes er láglent nes sem tengist landi með mjóum granda. Hér er grágrýti, fornir jökulgarðar, sand- og malarfjörur, flæðisker og hólmar, engi, votlendi og tjarnir sem eru undirstaða hins fjölbreytta og sérstæða fuglalífs á Álftanesi. DEILISKIPULAGSSVÆÐIÐ Skipulagssvæði einkennist af ofangreindum landgæðumog er að mestu leyti óbyggt. Miðsvæði Álftaness er opið grænt svæði, sem nær nánast frá strandlengju Álftanes í austri að strandlengju nessins til vesturs; frá Lambhúsatjörn í austri til Helguvíkur í vestri og teygir sig þar að auki í suðurátt í átt að Skógtjörn. Auk nándar við strönd, er hér útsýni í allar áttir eins langt og augað eygir. Í norðurátt tengist svæðið við skóla, leikskóla og íþróttasvæði. Stór hluti svæðisins hefur áður verið nýttur til landbúnaðar en auk þess tilheyrir hluti af svæðinu golfvelli. 10

11 Búðarflöt 0 Litlabæjarvör 0 0 Gerðakot 10 Efstakot Lyngholt Hátún Norðurnesvegur SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU Suðurnesve Breiðamýri SKIPULAGSSVÆÐI Blátún Heimatún Eyvindarstaðavegur Suðurtún SKIPULAGSSVÆÐI Gesthúsavör Mýrarkot Skólatún STRANDLÍNA Hákotsvör Bakkavegur Þóroddarkot Asparholt Litlab v Bjarnastaðavör Sviðholtsvör Klukkuholt Muruholt Birkiholt Breiðamýri 0 Suðurnesvegur Ásbrekka Kirkjubrekka Bæjarbrekka Tjarnarbrekka Brekkuskógar Höfðabraut Miðskógar Á Lambhagi SCALE: 1:

12 Búðarflöt Litlabæjarvör Lambhagi Gerðakot Efstakot Miðskógar Klukkuholt Lyngholt Breiðamýri Hátún Norðurnesvegur Á SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU LÍFRÍKI OG GRÓÐUR Á Álftanesi einstaklega auðugt náttúrulíf. Þar eru fágæt fuglasvæði þar sem verpa um 30 fuglategundir auk þeirra þúsunda farfugla sem nýta svæðið til áningar og fæðuöflunar á ferðum sínum milli Evrópu og heimskautasvæða á Grænlandi og í Kanada vor og haust. Fjöldi fugla dvelur einnig á Álftanesi veturlangt og sækir viðurværi í hinar víðáttumiklu og gjöfulu fjörur. Álftanesið er allt vel gróið og gróður tiltölulega fjölbreyttur miðað við að landslag á nesinu er flatt, þar eru t.d. engar hæðir og hvorki ár né lækir. Enn má finna villtan gróður og sumstaðar er gróður að ná sér upp eftir langa beit. Samtals voru skráðar 140 tegundir háplantna, auk ættkvíslar túnfífla á rannsóknasvæðinu. (Náttúrufræðistofnun Íslands, Gróður og fuglalíf á Álftanesi, júní 2004). NÁNASTA UMHVERFI FORNMINJAR Nokkuð er um fornminjar á svæðinu og er nú unnið að skráningu þeirra. Ekki er gert ráð fyrir að þekktar fornminjar verði fyrir umtalsverðu raski við fyrirhugaðar framkvæmdir, en leitast er við að gera fornminjar aðgengilegar með því að tengja göngustíga við helstu fornminjar. Gesthúsavör Suðurnesve Breiðamýri FORNMINJAR Blátún Heimatún Eyvindarstaðavegur Suðurtún FORNLEIFAR Mýrarkot Skólatún RÚSTIR VERNDARSVÆÐI 20m Hákotsvör Bakkavegur Þóroddarkot Asparholt Litlab v Bjarnastaðavör Sviðholtsvör Muruholt Birkiholt Suðurnesvegur Ásbrekka Kirkjubrekka Brekkuskógar Bæjarbrekka Tjarnarbrekka Höfðabraut SCALE: 1:

13 TJALDUR LÓUÞRÆLL SANDLÓA STELKUR ÞÚFUTITTLINGUR HEIÐLÓA HROSSAGAUKUR SPÓI KRIA HETTUMÁFSVÖRP HELSTU ÆÐARVÖRP HELSTU VARPSVÆÐI ANDFUGLA HELSTU MARGÆSASTAÐIR 13

14 3. STEFNA ALMENNT Þéttbýlisþróun, samfélagsgerð, fjölskyldumynstur og íbúðakostnaður er á mikilli hreyfingu á Íslandi. Framboð húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu er takmarkað og hefur íbúðarverð hækkað mikið á síðustu árum. Þessar breytingar hafa óhjákvæmilega leitt af sér umtalsverða umræðu um íbúðabyggð; stærð, gerð, staðsetningu og gæði. Margir óska sér húsnæðis í námunda við vinnustað, en um leið gott aðgengi að útivis tarsvæðum þar sem hægt er að draga sig til hlés frá ys og þys sem einkenna bæi og borgir, sem og trygg og örugg svæði fyrir unga sem aldna. Álftanes hefur ákveðna sérstöðu hvað þetta varðar; að geta boðið upp á nánd við þéttbýliskjarna höfuðborgarinnar, náttúruperlur og sveitasælu. Því er leitast við að tryggja hugmyndina um sveit í borg svo að land og landgæði verði leiðandi afl við þróun byggðar á Álftanesi. 14

15 1

16 MARKMIÐ Markmið deiliskipulagsins er: Að gera grein fyrir landnotkun. Að skilgreina byggingarmagn og afmarka byggingarreiti á skilgreindum lóðum og setja fram samræmda skilmála. Að skilgreina og setja fram kvaðir einstakra lóða og opinna svæða. Að skilgreina opin svæði til almennra nota. Að skilgreina opin svæði til einkanota. Að skilgreina svæði fyrir opinbera þjónustu. Að gera grein fyrir gatnakerfi og flæði, stígum, reiðhjólastígum, gönguleiðum og tengingum. Að skilgreina grenndarsvæði (svæði fyrir grenndargáma?) Að skilgreina umferð. Að skilgreina hljóðvarnir. Að skilgreina meðhöndlun ofanvatns MEGIN INNTAK DEILISKIPULAGS Deiliskipulagstillagan miðar að því að framtíðarbyggð verði í sem bestu samræmi við umhverfið og taki mið af hugmyndum íbúa á svæðinu um Álftanes sem sveit í borg. Þannig er gert ráð fyrir lifandi og fjölbreyttri byggð í góðum tengslum við skóla og útivistarsvæði. Hugmyndin um sveit í borg miðar að því að tryggja sem flestum íbúum beint aðgengi að grænu umhverfi og tryggi um leið gæði og aðgengi að útivistarsvæðum fyrir íbúa sem þegar búa á Álftanesi. Ný byggð á skipulagssvæðinu er af blönduðum toga. Þar má finna fjölbýli, sérbýli, parhús og raðhús. Byggingarnar eru staðsettar á mismunandi svæðum skipulagsins og þeim hreiðrað saman í þyrpingar utan um nokkurs konar bæjarhlað. Húsaþyrpingar, mismunandi í stærð og gerð, eru staðsettar frjálslega á opnum landsvæðum svo aðgengi allra að grænum útivistarsvæðum sé tryggt. Á milli húsaþyrpinganna myndast sa meiginlegt landrými sem byggir á núverandi landgæðum, engi, mýri, tún og melar, og er leitast við að styrkja og byggja áfram á eiginleikum eins og þeir koma fyrir frá náttúrunnar hendi, tjarnir og lækir sem framkalla vistfræðilegan fjölbreytileika. 16

17 17

18 GERÐ BYGGINGA Þyrpingar eru í eðli sínu þétting byggðar. Sú aðferðarfræði hefur í för með sér að aukið landrými myndast til almenningsnota og þar af leiðandi er mögulegt að varðveita og styrkja á sem bes tan hátt landslagsgæði á Álftanesinu. Burðarás deiliskipulagstillögunnar er tengslin ýmist við hina ósnortu náttúru eða ræktað búsetulandslag á Álftanesi og þau gæði sem sveitarfélagið hefur að bjóða íbúum sínum í því tilliti og miðar að því að styrkja þá sérstöðu enn frekar. Hver þyrping er takmörkuð að stærð sem gefur góða möguleika á að íbúðasamfélag geti myn dast umhverfis bæjaurhlaðið, sameiginlegt rými í miðju hverrar þyrpingar. Lögð er rík áhersla á að miðjurýmin sé græn og gróin og ýti undir útiveru og samveru íbúanna í þægilegu og vernduðu umhverfi. Með því að blanda stærð íbúða og íbúðagerð er mögulegt að höfða til ólíkra hópa; fjölskyldna, einstaklinga, para, ungra sem aldinna. Þannig er íbúum gert kleift að búa áfram í hverfinu þó svo að fjölskyldustærð eða fjárhagsaðstæður breytist. Mikilvægt er að hver þyrping njóti séreinkenna til að tryggja fjölbreytileika í íbúasamsetningu og ásýnd bygginga. 18

19 Litlabæjarvör Efstakot Mýrarkot Lyngholt Breiðamýri Norðurnesvegur bæjarstjóri Svei SVEITARFÉLA Tillaga að deiliskipula SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU Skólatún Gesthúsavör N Deiliskipulag þetta og byggingarnefnd þann Gerðakot Deiliskipulag þetta frá til Hákotsvör Bakkavegur Þóroddarkot Asparholt Deiliskipulag þetta, samkv. gr. xx i lögu bæjarstjórn þann Muruholt Auglýsing um gildis B-deild stjórnartíðin þann Birkiholt Litlab v Bjarnastaðavör Sviðholtsvör Klukkuholt F Suðurnesvegur Ásbrekka Kirkjubrekka SKÝRINGAR: F Bæjarbrekka Tjarnarbrekka F H Brekkuskógar F Höfðabraut Miðskógar 19 ANDERSEN & SIGURD Gammel Kongevej F Sími:

20 EFNISTÖK Við efnistök er leitað í fyrirmyndir á Álftanesi til að renna stoðum undir staðaranda nýrrar byggðar. Þannig er gert ráð fyrir að fuglar og gróður Álftaness gefi tóninn í litavali og að efnisval taki mið af þeim litum sem þar koma fram. Þannig geta hin mismunandi svæði í skipulaginu haft mismunandi ásýnd, ekki bara í lögun og gerð, en einnig í lit og efni. 20

21 21

22 UMHVERFI Að náttúran sé samofin byggðinni hæfir hugmyndinni um borg í sveit og má útfæra á ýmsan máta. Mikilvægt er að bjóða upp á útirými í beinum tengslum við húsnæðið. Margar leiðir eru mögulegar til þess að brúa bilið milli inni- og útisvæða, svo sem sólskálar og gróðurhús sem framlengja útivistartímann og nærveru við náttúruna hvort heldur íbúðin er á jarðhæð eða ekki. Íbúðirnar snúa almennt í fleiri en eina átt; annars vegar inn til móts við húsaþyrpingarnar þar sem auðvelt er að ná sambandi við nánustu nágranna og hins vegar út á við til móts við engi og tún þar sem hægt er að draga sig til baka, njóta útsýnis og útivistar; sveit í borg. 22

23 GRÓÐURLYKILL ÞURRLENDI H1 Y3 Y4 V1 H1 (R4) V1 U R4 H R2 by R2 gt H R1 H1 R2 H1 R2 H1 gt R2 R6 U8 (R4) H ný byggð R3 ný byggð R4 T gt gt H1 (R4) R2 H1b fg R3 by H1xb R4 R2 T7 R2 R4 R3 H1 H H12 H1 (R4) U4 H1 H1 H1xb R4 R2 U4(R4) H1 H H1 (R4) U4 H1xb U4 H1 Grös H3 Grös með smárunnum H4 Melgresi H Sjávarfitjungur H11 Mosaríkt graslendi H12 Grös blómjurtir H12* Grös tágamura valhumall H13 Húsapuntur L1 Hávaxnar blómjurtir L2 Lágvaxnar blómjurtir L3 Alaskalúpína RÆKTAÐ LAND R1 Garðlönd, kornþ og grænfóðurakrar R2 Tún í góðri rækt R3 Gamalt tún, hægt að nytja án endurvinnslu R4 Gamalt tún, ekki hægt að nytja án endurvinnslu R6 Skógrækt VOTLENDI Deiglendi T Grös - starir T7 Sef T21 Skrðlíngresi Mýri U4 Mýrastör - klófífa U Mýrastör U8 Mýrastör - gulstör Flói V1 Gulstör V3 Klófifa Vatnagróður Y3 Vatnsliðagras - brúsar Y4 Lófótur ANNAÐ x Gróðurþekja að meðaltali 7% z Gróðurþekja að meðaltali 0% a Grjót á yfirborði/smágrýti b Grjót á yfirborði/smágrýti r Raskað land af mannavöldum av Vatn by Byggð og mannvirki fg Grjótfjara fs Sandfjara fl Flag gt Stórgrýti sa Sandur 23

24 4. UMGJÖRÐ BYGGÐAR LANDNOTKUN Á svæðinu er fyrst og fremst gert ráð fyrir fjölbreytilegri íbúðabyggð, útivistarsvæðum og þjónustu. ÁFANGASKIPTING Skipulagstillagan gefur möguleika á heppilegri áfangaskiptingu svæðisins þegar til framkvæmda kemur. Þannig er hægt að ráðast í framkvæmdir á svæði 1 tiltölulega fljótlega, en hægt er að bíða með framkvæmdir á svæði 2 og 3 eða þar til golfvöllur sem fyrir er á svæðinu hefur verið fluttur norðar á nesið. 24

25 Búðarflöt Lambhagi Efstakot Lyngholt Hátún Norðurnesvegur Á Búðarflöt Lambhagi Efstakot Lyngholt Hátún Norðurnesvegur Á SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU Suðurnesve Breiðamýri Blátún Heimatún Eyvindarstaðavegur Suðurtún LANDNOTKUN SKIPULAGSSVÆÐI Suðurnesve Breiðamýri Blátún Heimatún Eyvindarstaðavegur Suðurtún ÁFANGAR SKIPULAGSSVÆÐI Gesthúsavör Mýrarkot Skólatún STRANDLÍNA Gesthúsavör Mýrarkot Skólatún SVÆÐAMÖRK Gerðakot OPIN SVÆÐI Gerðakot 1 1. ÁFANGI Hákotsvör Bakkavegur Þóroddarkot Asparholt ÍBÚÐABYGGÐ ÞJÓNUSTA Hákotsvör Bakkavegur Þóroddarkot Asparholt ÁFANGI 3. ÁFANGI Litlab v Litlabæjarvör Bjarnastaðavör Sviðholtsvör Klukkuholt Muruholt Brekkuskógar Birkiholt Suðurnesvegur Ásbrekka Bæjarbrekka Breiðamýri Kirkjubrekka Tjarnarbrekka Litlab v Litlabæjarvör Bjarnastaðavör Sviðholtsvör 3 Klukkuholt Muruholt Brekkuskógar Birkiholt 2 Suðurnesvegur Ásbrekka Bæjarbrekka Breiðamýri Kirkjubrekka Tjarnarbrekka 1 Höfðabraut Höfðabraut Miðskógar Miðskógar 2

26 Efstakot Lyngholt Hátún Norðurnesvegur SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU Suðurnesve Breiðamýri SVÆÐASKIPAN Blátún Heimatún Eyvindarstaðavegur Suðurtún SVÆÐI - A (1.31 Ib) Gesthúsavör Mýrarkot Skólatún SVÆÐI - B (1.2 Ib) Gerðakot SVÆÐI - C (1.23 Ib) Litlab v Litlabæjarvör Hákotsvör Bjarnastaðavör Sviðholtsvör H Bakkavegur Þóroddarkot A F Klukkuholt Muruholt Asparholt B Brekkuskógar Birkiholt Suðurnesvegur I Ásbrekka Bæjarbrekka Breiðamýri Kirkjubrekka Tjarnarbrekka E C D SVÆÐI - D (1.38 Ib) SVÆÐI - E (1.37 Ib) SVÆÐI - F (1.33 Ib) SVÆÐI - G (1.34 Ib) SVÆÐI - H (1.26 & 1.32 Op) SVÆÐI - I (1.37 Ib) SVÆÐASKIPTING Skipulagssvæðið er skipt upp í 9 svæði og er gert ráð fyrir nýrri byggð á 6 af þessum 9 svæðum. Gert er ráð fyrir sérbýlishúsabyggð, parhúsum, raðhúsum og fjölbýli. SJÁVARFLÓÐAHÆTTA Búðarflöt Lambhagi Höfðabraut G Miðskógar H Á Aðalskipulag gerir ráð fyrir að nýjar byggingar verði ekki byggðar í kóta lægri en,20 sem er víðast nokkuð yfir núverandi landhæð. Því munu myndast lægðir á milli húsaþyrpinga. Þangað verður ofanvatni beint og eykur votlendisyfirbragð með tilheyrandi vistfræðilegum fjölbreytileika. SCALE: 1:

27 27

28 BYGGÐ OG LAND Byggingar eru mismunandi að gerð, stærð og lögun. Almennt er byggingum stillt saman í þyrpingar með sameiginlegum svæðum og beinni tengingu út í umlykjandi ósnortið umhverfi. Til að undirstrika umlykjandi græn svæði og til að styrkja hugmyndina um sveit í borg er ekki gert ráð fyrir girðingum og skjólveggjum umhverfis byggingar. Þannig er gert ráð fyrir að sérnotareitir bygginga verði almennt hannaðir sem hluti af mannvirki og sérnotareitir því minni en gengur og gerist. Með þessu móti er reynt að koma til móts við sjónarmið um stór og opin útivistarsvæði í þágu almennings. Litið er til sögunnar með tilliti til þess hvernig byggingar og lóðir hafa verið samofnar náttúru með landslagsmótun umhverfis. Mörk sameignar og opinna svæða verða þannig skilgreind með því að vinna með landmótun, þar sem stórum hluta lands á skipulagssvæðinu verður lyft enda er þetta land að miklu leiti undir mörkum hvað sjávarflóðahættu varðar. 28

29 29

30 LANDSLAG Við landmótun verður tekið mið af núverandi landgæðum, ekki síst er varðar gróður og lífríki. Þannig verður hugað að því að vistkerfi verði sem fjölbreytilegast þannig að fjölskrúðugt dýralíf og gróður fái áfram notið sín. Mismunandi svæði deiliskipulagssvæðisins verða fléttuð saman með stígakerfi sem tengist núverandi stígum. Leitast er við að tryggja umferðaröryggi með góðum reiðhjóla- og göngustígum milli núverandi og nýrrar byggðar til skólasvæðis. Meginstígur nýrrar byggðar mun tengjast skóla og liggja í gegnum fjölbýlishúsahverfi, raðhús og sérbýli og niður að Helguvík. Stígar munu leiða fram hjá byggð, leikvöllum, Álftaneskaffi, Grástein, fornminjum og síðast en ekki síst strandlengjunni og Bláþræðinum og Helguvík en þar er fyrirhugað er að koma upp sjóbaðsaðstöðu þegar golfvöllurinn verður lagður niður. 30

31 31

32 VISTVÆN NÁLGUN Við skipulag nýrrar byggðar er lögð áhersla á vistvæna nálgun. Lagt er til að unnið verði með blágrænar ofanvatnslausnir sem taldar eru vera heppilegar á þessu svæði miðað við fyrirhugaða byggð. Þá er markmiðið að tryggja góða möguleika varðandi sorpflokkun og sorphirðu, auk þess sem gert er ráð fyrir hæfilegum fjölda hleðslustöðva fyrir rafbíla. Í skoðun eru einnig mismunandi lausnir varðandi vistvæna hönnun mannvirkja. 32

33 33

34 . UMFANG BYGGÐAR ÁSÝND OG GERÐ BYGGÐAR 34

35 3

36 Litlabæjarvör Efstakot F Lyngholt SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU Muruholt Litlab v Bjarnastaðavör Sviðholtsvör Klukkuholt SÉRBÝLI F F Höfðabraut Miðskógar 36

37 37

38 F Lyngholt Breiðamýri SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU RAÐHÚS Muruholt Birkiholt Klukkuholt Suðurnesvegur Ásbrekka Kirkjubrekka 38

39 39

40 Breiðamýri F SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU PARHÚS Kirkjubrekka Bæjarbrekka Tjarnarbrekka 40

41 41

42 Breiðamýri F Norðurnesvegur SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU FJÖLBÝLI Skólatún 42

43 43

44 BÍLASTÆÐI OG BÍLAGEYMSLUR 44

45 4

46 SAMANTEKT 46

47 Efstakot F Lyngholt F Lyngholt Breiðamýri Breiðamýri Skólatún F Norðurnesvegur Breiðamýri F F F SVEIT Í BORG I DEILISKIPULAG Á ÁLFTANESI I GARÐABÆR I TILLAGA Í VINNSLU SVÆÐI A SVÆÐI B SVÆÐI C SVÆÐI D SVÆÐI E SVÆÐI F Muruholt Muruholt Birkiholt Litlab v Bjarnastaðavör Sviðholtsvör Klukkuholt Klukkuholt Litlabæjarvör Kirkjubrekka Bæjarbrekka Tjarnarbrekka Suðurnesvegur Ásbrekka Kirkjubrekka Höfðabraut Miðskógar Svæði Tegund Fjöldi í dag Fjöldi skv. tillögu Alls C FJÖLBÝLI % % % B RAÐHÚS % 4 14% % A / E / F SÉRBÝLI % 26 7% 399 3% D/E PARHÚS 89 11% 38 10% % ALLS ALLS % % 47

48 DEILISKIPULAGSUPPDRÁTTUR 48

49 Litlabæjarvör Efstakot Mýrarkot F Lyngholt Breiðamýri Norðurnesvegur Skólatún Gesthúsavör N Deiliskipulag þetta var samþykkt af skipulagsog byggingarnefnd Sveitarfélagsins Garðabær þann 2018 Gerðakot Deiliskipulag þetta var auglýst frá til 2018 Hákotsvör Bakkavegur Þóroddarkot Asparholt Deiliskipulag þetta, sem fengið hefur meðferð samkv. gr. xx i lögum nr. xx/xxxx var samþykkt í bæjarstjórn þann 2018 bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðabær Muruholt Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins var birt í B-deild stjórnartíðinda þann 2018 Birkiholt Litlab v Bjarnastaðavör Sviðholtsvör Klukkuholt F Suðurnesvegur Ásbrekka Kirkjubrekka SKÝRINGAR: MÖRK DEILISKIPULAGS Gildandi aðalskipulag LÓÐAMÖRK BYGGINGARREITUR BYGGINGARLÍNA Bæjarbrekka Tjarnarbrekka F SÉRNOTAREITUR FORNMINJAR H HVERFISVERNDARSVÆÐI Brekkuskógar ENDURVINNSLUGÁMAR TRJÁGRÓÐUR, LEIÐBEINANDI REIÐSTÍGUR STOFNSTÍGUR 118 HEILDAR STÆRÐ LÓÐA 2 HÚSNÚMER 7 FJÖLDI ÍBÚÐA 2 MÖGULEIKI Á ÍBÚÐUM F AÐKOMUGÖTUR BÍLASTÆÐI BÍLASTÆÐI FATLAÐRA SVÆÐI SEM FÁ SÉRSTAKA MEÐHÖNDLUN Höfðabraut ÞJÓNUSTA SÉRBÝLI RAÐHÚSABYGGÐ Miðskógar FJÖLBÝLI PARHÚSABYGGÐ SVEITARFÉLAGIÐ GARÐABÆR Tillaga að deiliskipulagi - Skipulagsuppdráttur ANDERSEN & SIGURDSSON ARKITEKTER Gammel Kongevej Frederiksberg C Danmörk Sími: netfang: halli@a-s.dk Búðarflöt Skráarheiti: Deiliskipulagsuppdráttur Verk nr.: Mælikvarði: 248 1:2000 Lambhagi Dags.: Tegund teikningar: Teiknað: KB Hannað: ÞS Rýnt: ÞS Samþ: ÞS Teikn.: 100 Útgáfa: - Gildandi deiliskipulag

50 Andersen & Sigurdsson Arkitektar Gammel Kongevej Frederiksberg C Danmörk (+4) office@a-s.dk 0

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

Jökulsárlón og hvað svo?

Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón og hvað svo? Jökulsárlón á Breiðamerkursandi mikilvægt kennileiti í Íslenskri ferðaþjónustu meðal fjölsóttustu ferðamannastaða á Íslandi Þjónustusvæði - deiliskipulag staðfest í ágúst 2013

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

Vogabyggð - svæði 1 Deiliskipulag Skilmálar fyrir húsbyggingar og mannvirki á lóð. Útgáfa 08,

Vogabyggð - svæði 1 Deiliskipulag Skilmálar fyrir húsbyggingar og mannvirki á lóð. Útgáfa 08, Vogabyggð - svæði 1 Deiliskipulag Útgáfa 08, 11 05 2017 Samþykktar- og staðfestingarferli... 2 1 Deiliskipulag... 3 1.1 Hönnun og uppdrættir... 3 1.2 Minniháttar framkvæmdir... 3 1.3 Fyrirliggjandi leyfi

Læs mere

Vogabyggð 2 Deiliskipulagsuppdráttur

Vogabyggð 2 Deiliskipulagsuppdráttur 40 1 3 5 Skektuvogur 16 Dugguvogur Skútuvogur Viðfangsefni og efnistök deiliskipulags Í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 er stefnt að því a.m.k. 90% allra nýrra íbúða byggist innan núverandi þéttbýlismarka.

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk

Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins. Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Reykjavík 09. Febrúar 2012 Fyrirspurnir vegna hugmyndasamkeppni um umhverfi Norrænahússins Spørgsmål vedrørende idékonkurrence om Nordens Hus omgivelser oversat til Dansk Nr. 1 Alle spørgsmål er oversat

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum

Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum Ramsarsamningurinn og votlendissvæði á Norðurlöndum UM VERNDUN OG AÐRA LANDNÝTINGU Norræna ráðherranefndin Umhverfisstofnun Hvað er votlendi? Votlendi er samheiti yfir fjölda vistgerða eða búsvæða sem

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur. Vindmyllur í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Endurbætt útgáfa af skýrslu nr. LV-2015-089 Skýrsla nr. LV-2016-044 Sjónræn áhrif. Búrfellslundur.

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

Erindi rmþ /3^20?Y komudagur {M. % 008 Akraneskaupstaður

Erindi rmþ /3^20?Y komudagur {M. % 008 Akraneskaupstaður Umhverfisnefnd Alþingis c/o Unnur Kr. Sveinbjamardóttir Alþingishúsinu við Austurvöll 150 Reykjavík Erindi rmþ /3^20?Y komudagur {M. % 008 Akraneskaupstaður Á fundi bæjarráðs Akraness sem haldinn var þann

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Kröfur um algilda hönnun. Leiðbeiningar

Kröfur um algilda hönnun. Leiðbeiningar . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, síðari breytingar reglugerðar nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016, 666/2016 og 722/2017 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Kröfur um algilda hönnun Í grein

Læs mere

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir

Saman gegn sóun. Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir Saman gegn sóun Drög að almennri stefnu um úrgangsforvarnir 2015-2026 Stefna umhverfis og auðlindaráðherra til næstu 12 ára. Níu áhersluflokkar í brennidepli. Áhersla lögð á nægjusemi, að nýta betur og

Læs mere

Kjarasamningar í Danmörku

Kjarasamningar í Danmörku Kjarasamningar í Danmörku Allan Lyngsø Madsen Aðalhagfræðingur Yfirlit 1. Undirbúningur 2. Félagslegur og hagfræðilegur byrjunarpunktur. 3. Viðræður LO og DA 4. Ferlið á almenna markaðinum 5. Áhrif á aðra.

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015

MINNISBLAÐ MB Reykjavík, 28/01/2015 MINNISBLAÐ MB-15.1 Reykjavík, 28/01/2015 1. Hvaða veðurstikar (veðurþættir, e. weather parameter) eru notaðir til að búa til inntaksgögnin fyrir AERMOD? Hvernig er vindrós svæðisins sem byggt var á? Hvilke

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0)

The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) NAME 1.0 Handbók The Nordic Assisted Mobility Evaluation (NAME 1.0) Åse Brandt Charlotte Löfqvist John Nilsson Kersti Samuelsson Tuula Hurnasti Inga Jónsdóttir Anna-Liisa Salminen Terje Sund Susanne Iwarsson

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 6.4.2 6.4.2. gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Inngangsdyr / útidyr og svala /garðdyr Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Í grein 6.4.2 í byggingarreglugerð

Læs mere

Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum

Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum Börn á Norðurlöndum Þróun fjölskyldumiðstöðva á Norðurlöndum Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum þróun norrænna fjölskyldumiðstöðva

Læs mere

ALÞINGISREITUR NÝBYGGING

ALÞINGISREITUR NÝBYGGING ALÞINGISREITUR NÝBYGGING Hönnunarsamkeppni Dómnefndarálit Desember 2016 Útboð nr. 20352 VERKKAUPI Alþingi Umsjónaraðili Framkvæmdasýsla ríkisins Samstarfsaðili Arkitektafélag Íslands INNGANGUR DÓMNEFND

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

Menningarminjar í Bláskógabyggð

Menningarminjar í Bláskógabyggð Menningarminjar í Bláskógabyggð Svæðisskráning fornleifa Kristjana Vilhjálmsdóttir Fornleifastofnun Íslands FS-584-15221 Reykjavík 2015 2015 FORNLEIFASTOFNUN ÍSLANDS SES BÁRUGÖTU 3 101 REYKJAVÍK SÍMI:

Læs mere

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa

Umsögn um frumvarp um náttúrupassa Aagot Vigdís Óskarsdóttir lögfræðingur1 Umsögn um frumvarp um náttúrupassa sem lagt var fram á Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-2015, 455. mál, þskj. 699. 1 Inngangur Frumvarp til laga sem kveður á um

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu Ágúst 206 2 Forsíðumyndin sýnir fornleifar nr. 74, vörðu (Horft

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2008/059 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2007 Maí 2008 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ FRAMTÍÐ SAMGANGNA. Höfuðborgarsvæðið 2040 mat á samgöngusviðsmyndum. Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013

VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ FRAMTÍÐ SAMGANGNA. Höfuðborgarsvæðið 2040 mat á samgöngusviðsmyndum. Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013 VAXTARSAMNINGUR FYRIR HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ FRAMTÍÐ SAMGANGNA Höfuðborgarsvæðið 2040 mat á samgöngusviðsmyndum Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013 Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 Janúar 2014

Læs mere

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Húsnæðissvið September 2018 Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Raunverðshækkanir íbúða meiri hér á landi Frá því að mælingar á vísitölu leiguverðs

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni. Bréf Bjarna Pálssonar landlæknis til Landsnefnarinnar fyrri um meðöl gegn fjárpestinni, 14.03.1771. Lit. GG. ÞÍ. Skjalasafn rentukammers. B4/1, örk 22. (Ind. Ref. 2. Nor. B. nr. 391) Commissions Papiirer

Læs mere

Skal vi snakke sammen?

Skal vi snakke sammen? Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi Katrín Hallgrímsdóttir Lokaverkefni B.Ed.-prófs Kennaradeild Skal vi snakke sammen? Kennsluefni í dönsku fyrir nemendur á miðstigi

Læs mere

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku

Samband íslenskra sveitarfélaga. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga leið til virkrar samfélagsþátttöku Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál]

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] um mótmæli gegn kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Dounreay. Flm.: Hjörleifur Guttormsson, Kristín Einarsdóttir, Árni Gunnarsson, Júlíus Sólnes, Páll Pétursson,

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

Vistvegir. Leiðbeiningar um aðgerðir og aðferðarfræði til að stuðla að lægri aksturshraða og auknu umferðaröryggi á þjóðvegum um þéttbýli.

Vistvegir. Leiðbeiningar um aðgerðir og aðferðarfræði til að stuðla að lægri aksturshraða og auknu umferðaröryggi á þjóðvegum um þéttbýli. Vistvegir Leiðbeiningar um aðgerðir og aðferðarfræði til að stuðla að lægri aksturshraða og auknu umferðaröryggi á þjóðvegum um þéttbýli. Verk nr: 2001-02.16 Nóv 2004 Efnisyfirlit Kynning...2 1. Hvers

Læs mere

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ Karen Björnsdóttir 16. maí 2014 BA í lögfræði Höfundur: Karen Björnsdóttir Kennitala: 050989-2409 Leiðbeinandi: Heiða Björg Pálmadóttir Lagadeild School of Law

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum

Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum 2012 Samanburður á umhverfisstjórnun vega- og gatnagerðar á Norðurlöndunum Matthildur B. Stefánsdóttir Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir Stefán Gunnar Thors Anna Rósa Böðvarsdóttir Hafdís Eygló Jónsdóttir Helga

Læs mere

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans? Hanna Skúladóttir Kennaraháskóli Íslands Grunnskólabraut Apríl 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Sorg barna Hvert er hlutverk skólans?

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt. AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO Journalnummer: 2016-0177 Klageren: XX Island Indklagede: Metroselskabet I/S v/metro Service A/S CVRnummer: 21 26 38 34 Klagen vedrører: Parternes krav: Kontrolafgift

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

HREINSISTÖÐ FRÁVEITU Á SELFOSSI. Drög að tillögu að matsáætlun

HREINSISTÖÐ FRÁVEITU Á SELFOSSI. Drög að tillögu að matsáætlun HREINSISTÖÐ FRÁVEITU Á SELFOSSI Drög að tillögu að matsáætlun 12.12.2017 SKÝRSLA UPPLÝSINGABLAÐ SKJALALYKILL 2839-080-MAT-001-V01 TITILL SKÝRSLU Hreinsistöð fráveitu á Selfossi. Drög að tillögu að matsáætlun

Læs mere

Reykjavík, 20. mars 2018 R ES. Borgarráð

Reykjavík, 20. mars 2018 R ES. Borgarráð Reykjavík, 20. mars 2018 R17070048 6631 ES Borgarráð Svar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og áheyrnarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina um lagaheimildir til grundvallar deiliskipulagi

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

NORÐURBREKKAN NEÐRI HLUTI AKUREYRI HÚSAKÖNNUN Skipulagsdeild Akureyrar

NORÐURBREKKAN NEÐRI HLUTI AKUREYRI HÚSAKÖNNUN Skipulagsdeild Akureyrar NORÐURBREKKAN NEÐRI HLUTI AKUREYRI HÚSAKÖNNUN 2015 Skipulagsdeild Akureyrar Afritun einstakra hluta úr bók þessari er leyfileg, enda sé þá getið heimildar. Afritun heilla kafla eða bókarinnar í heild með

Læs mere

Námslýsingar bekk :

Námslýsingar bekk : Námslýsingar 7. - 10. bekk 2017-2018: Nemendur eiga 6 stundir í vali yfir skólaárið og að auki val í íþróttum sem nemur einni kennslustund. Árshátíð leikrit. Þessi áfangi verður kenndur á 3. til 4. valtímabili

Læs mere

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda

Framfærsluskyldur foreldra Meðlagskerfi Norðurlanda Meðlagskerfi Norðurlanda Guðný Björk Eydal Hrefna Friðriksdóttir Félagsráðgjafardeild Ritstjóri: Halldór S. Guðmundsson Rannsóknir í félagsvísindum XI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2010 Ritrýnd grein

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

2. Dig, mig og vi to

2. Dig, mig og vi to 2. Dig, mig og vi to Í þemanu er fjallað um fjölskylduna vini samskipti Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. 1. Umræður um teiknimyndina á fremstu blaðsíðu í þemanu. 2. Orðablóm

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

REGINN AÐALFUNDUR Helgi S. Gunnarsson 15. mars 2017

REGINN AÐALFUNDUR Helgi S. Gunnarsson 15. mars 2017 REGINN AÐALFUNDUR 2017 Helgi S. Gunnarsson 15. mars 2017 REKSTUR 2016 GEKK VEL Rekstur félagsins hefur gengið vel og er í samræmi við áætlanir. Vel gekk að fylgja eftir fjárfestingastefnu með kaupum á

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON

ÞEKKING SEM NÝTIST. Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON ÞEKKING SEM NÝTIST Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála HÖFUNDUR: ÁRNI PÁLL ÁRNASON 1 ÞEKKING SEM NÝTIST Tillögur um aukið norrænt samstarf á sviði félagsmála Árni Páll Árnason ANP 2018:824

Læs mere

SKÖRYGGISMÁL Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI

SKÖRYGGISMÁL Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI F R A M K VÆ M D A D E I LD SKÖRYGGISMÁL Í ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Þ Ó R A R I N N M A G N Ú S S O N V E R K F R Æ Ð I N G U R Efnisyfirlit Formáli bls. 2 Inngangur bls. 3 Kafli 1 - Eldvarnir bls. 5 Kafli 2 - Félags-

Læs mere

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Skoleliv... 9 Sport og motion.... 19 Spis dig glad... 29 Livsstil.... 39 Kriminalitet.... 49 Kommunikation... 60 Du og jeg og resten af livet....

Læs mere

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018 B FYR LØS TAK FYR LØS B Efnisyfirlit 5 Fra barn til voksen Fyr løs 1 Mobilløb... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Den øde ø... 6 Opgaveblad 2 6 Vi er alle forskellige Fyr løs 3 Hvilken person mangler der på billedet?...

Læs mere

Bærinn okkar. betri bær og allir með

Bærinn okkar. betri bær og allir með Bærinn okkar betri bær og allir með Þróunarverkefni um útinám, mótun útikennslusvæðis við Varmárskóla og áherslur á umhverfi og menntun til sjálfbærrar þróunar í starfi skólans. 2008-2009 Lokaskýrsla Hópur

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

Kirkjuskipan fyrir 21. öld

Kirkjuskipan fyrir 21. öld Hjalti Hugason, Háskóla Íslands Kirkjuskipan fyrir 21. öld Fyrsta grein Forsendur kirkjuskipanar fyrir íslensku þjóðkirkjuna Inngangur Í ársbyrjun 1998 gengu í gildi lög um stöðu, stjórn og starfshætti

Læs mere

Oft má satt kyrrt liggja

Oft má satt kyrrt liggja Oft má satt kyrrt liggja Vítaleysi sannra ærumeiðinga, einkum með tilliti til fjölmiðla - Ritgerð til meistaraprófs í lögfræði - Skúli Á. Sigurðsson Lagadeild Félagsvísindasvið Leiðbeinandi: Dr. Páll Sigurðsson

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði. Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns. eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson. kt.

Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði. Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns. eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson. kt. Staðfesting lokaverkefnis til ML gráðu í lögfræði Lokaverkefnið : Skilyrði lögbanns eftir : Kristján Óskar Ásvaldsson kt. 161186-3929 hefur verið metið og varið á málsvörn frammi fyrir dómnefnd þriggja

Læs mere

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir Börn og sorg Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar Ragnheiður Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið

Læs mere

Nordisk Råds Natur og miljøpris 2014 Reykjavík

Nordisk Råds Natur og miljøpris 2014 Reykjavík Nordisk Råds Natur og miljøpris 2014 Reykjavík Reykjavik er Islands hovedstad og ligger ved havet. 118.000 af Islands i alt 327.000 indbyggere bor i Reykjavik. Reykjavik har i mange år lagt stor vægt på

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar A B

Kennsluleiðbeiningar A B Kennsluleiðbeiningar A B TAK KENNSLULEIÐBEININGAR A B 4 Efnisyfirlit Til kennara Almennt um námsefnið... 5 Nemendabók... 5 Verkefnabækur... 6 OPGAVEBOG A 1 Hjemmet Tak tak tak... 8 Boligen... 9 Hvordan

Læs mere

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører

Min krop. Se mit ansigt / Jeg hører med mine ører Min krop Í þemanu er fjallað um: Andlitið og skynfærin Líkamann Ýmsar daglegar athafnir tengdar líkamanum og skynfærunum. Ýmsa algenga kvilla eins og kvef og hálsbólgu. Markmið er að nemendur: Læri helstu

Læs mere

FORMENNSKA NOREGS 2017

FORMENNSKA NOREGS 2017 FORMENNSKA NOREGS 2017 1 Formennska Noregs 2017 ISBN 978-92-893-4698-6 (PRINT) ISBN 978-92-893-4699-3 (PDF) http://dx.doi.org/10.6027/anp2016-764 ANP 2016:764 Norræna ráðherranefndin 2016 Umbrot: Mette

Læs mere

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Lærervejledninger NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 Efnisyfirlit Til kennara... 3 Skoleliv... 9 Sport og motion.... 19 Spis dig glad... 29 Livsstil.... 39 Kriminalitet.... 49 Kommunikation... 60 Du og jeg og resten af livet....

Læs mere