Frímerkjaútgáfur. Þórhallur Ottesen og skipspósturinn. Óskráð frímerkjahefti og sölupokar. Falsaðir íslenskir stimplar

Størrelse: px
Starte visningen fra side:

Download "Frímerkjaútgáfur. Þórhallur Ottesen og skipspósturinn. Óskráð frímerkjahefti og sölupokar. Falsaðir íslenskir stimplar"

Transkript

1 Frímerkjaútgáfur Þórhallur Ottesen og skipspósturinn Óskráð frímerkjahefti og sölupokar Falsaðir íslenskir stimplar

2 LEIÐARI Ávarp formanns jól um og ára mót um liðn um er tímabært að huga að frí merkja söfn un um. Að Það á ekki síst við um þá sem hyggj ast sýna söfn sín á næst unni. LÍF hef ir til nefnt um boðsmenn fyr ir tvær er lend ar sýn ing ar sem verða á ári því sem nú er ný geng ið í garð og tvær á ár inu Fyrst í röð inni er Evr ópu sýn ing in BRNO 2005 sem verð ur hald in í Brno í Tékk landi 10. til 15. maí á þessu ári. Um boðs mað ur er Sig urð ur R. Pét urs son, en ekki er vit að til að neitt ís lenzkt safn verði á þeirri sýn ingu. Næsta sýn ing er Nor dia 05, sem verð ur í Gauta borg í nán ast beinu fram haldi af tékk nesku sýn ing unni, það er 26. til 29. maí. Á þeirri sýn ingu verða 4 ís lenzk söfn sem vit að er um. Árni Gúst afs son sýn ir Zepp el in safn sitt, Hjalti Jó hann es son sýn ir safn sitt af ís lenzkum upp runa stimpl um, Sveinn Ingi Sveins son sýni safn sitt af tölustimpl um og Þór Þor steins sýn ir greiðslu- og stimp il merkja safn sitt. Um boðs mað ur þeirr ar sýn ing ar er Ólaf ur El í as son. Á ár inu 2006 hef ir einnig ver ið út nefnd ur um boðs mað ur fyr ir tvær sýn ing ar. Í höf uð borg Banda ríkja Am er íku, Was hington, verð ur stór al þjóð leg sýn ing dag ana 27. maí til 3. júní, Was hing ton Síð an verð ur Nor dia 06 í Finn landi haust ið Um boðs mað ur beggja sýning anna er Sig urð ur R. Pét urs son og eru þeir safn ar ar, sem hug hafa á að sýna söfn sín þar hvatt ir til að hafa sam band við hann. Einnig má leita upp lýs inga á vefn um, en slóð in fyr ir Was hington er: hington-2006.org. Ekki er kom in upp vef síða fyr ir Nor diu 06 en vænt an lega kem ur hún fljót lega og þá verð ur hægt að finna slóð ina á vef síðu finnska lands sam bands ins, Und ir lok síð asta árs urðu óvænt for stjóra skipti hjá Ís lands pósti hf. þeg ar Ingi mund ur Sig ur páls son tók við af Ein ari Þor steins syni. LÍF þakk ar Ein ari sam starf á liðn um árum og fær ir Ingi mundi ósk ir um vel farn að í starfi með von um ár ang urs ríkt sam starf á kom andi árum. Forsíðumynd: Tækifærisfrímerki. Hönnun: Örn Smári Gíslason. GRE 2 Ávarp formanns Landssambands íslenzkra frímerkjasafnara. 3 Frímerkjaútgáfur Íslandspósts hf. seinni hluta ársins Evrópuútgáfur í 45 ár Sameiginleg útgáfa margra Evrópuþjóða. 5 Tækifærisfrímerki Persónulegri boðskort. 6 Jólin 2004 Jólamerki og önnur útgáfa. 7 Jólamerki frá Akureyri 1934 og Gildistími frímerkja Lýðveldið auk þjónustumerkja. 10 Þórhallur Ottesen og skipspósturinn Hvar var fyrsta íslenska pósthúsið? Þór Þorsteins skrifar. Yfirprentunin sem ekki varð Úr gögnum póstmeistara. 14 Óskráð frímerkjahefti og sölupokar 16 Sigurður H. Þorsteinsson. Falsaðir íslenskir stimplar Fyrri hluti brúarstimplar. 17 Stimplahornið Þór Þorsteins skrifar. 18 Póstsaga Íslands Ritdómur Gefið út af Landssambandi íslenzkra frímerkjasafnara með stuðningi Íslandspósts hf. LÍF Síðumúla 17, 108 Reykjavík Pósthólf 8753, 128 Reykjavík Ritnefnd: Gunnar Rafn Einarsson, ábyrgðarmaður gunnar@greining.net Rúnar Þór Stefánsson runar@grandi.is Þór Þorsteins thort@simnet.is Útlit og umbrot: Katla Prentun: Svansprent ehf. 19 Verðlaunasamkeppni Fallegasta íslenska frímerkið árið Nr. 1 / 2005 ISSN

3 FRÍMERKJAÚTGÁFUR ÚTGÁFUR SEINNI HLUTA ÁRS 2005 Laxár, villt ber og ilmur af jólum Fjöl breytt ar frí merkja út gáf ur verða á döf inni á síð ari helm ingi þess árs sem nú fer í hönd. Tvær frí merkjarað ir eru ráð gerð ar 1. sept em ber; lax veiði ár, lax veiði og laxa fl ug ur ann ars veg ar og villt ber í ís lenskri nátt úru hins veg ar. Þetta er í fyrsta sinn sem myndefn i af þessu tagi eru gerð skil á ís lensk um frí merkj um. Öll verð gildi í les mál inu hér á eft ir eru með eðli leg um fyr irvara um breyt ing ar. Út gáf urn ar 1. sept em ber Lax ár og laxa fl ug ur Byrj um á lax veið inni. Myndefn ið er Laxá í Að al dal og Laxá í Kjós. Þess ar ár hafa sam an ver ið með al bestu og þekkt ustu laxveiði áa lands ins. Jafn framt eru tvær al þekkt ar laxa fl ug ur á frímerkj un um, Rauð Frances og Blá Laxá. Laxá í Að al dal er eins og kunn ugt er næst mesta berg vatn Ís lands og ein þekktasta laxveiðiá in. Hún kem ur úr Mý vatni og fell ur til Skjálf andaflóa. Aragrúi stanga veið ir daglangt í ánni á sumr in en hef ur þó fækk að eitt hvað síð ustu árin. Lax veið in í ánni var und ir 1000 löx um á síð asta ári með 18 stöng um á dag. Laxá í Kjós rennur úr Stífl isdals vatni á Mos fells heiði og fell ur til sjáv ar. Lax kemst í Með alfells vatn og veiðist þar, en Þóru foss varn ar laxi upp göngu í Stífl isdals vatn. Veitt er með 10 til 12 stöng um mest í ánni og þarna var sett Ís lands met í lax veiði sum ar ið Þá veidd ust lax ar og var ótrú leg mergð af laxi í ánni, að sög veiði manna. Í fyrra (2004) fór veið in yfir 1500 laxa á 10 stöng um á dag. Rauð Frances er besta laxa fluga í heimi, sagði veiði mað ur einn sem fékk eitt sinn vel á Frances flugu og hef ur veitt eingöngu með henni. Sagt er að sú rauða gefi stærsta hlut ann af afl an um í Norð urá í Borg ar firði. Laxá blá er tal in ein hver veiðnasta og feg ursta laxa fluga lands ins. Hún er ein af Doddsa flug unum svo nefndu, hönn uð af Þórði Pét urs syni. Laxá Blá hef ur gef ið ágæt lega í Deild ará, Stóru Laxá í Hrepp um og lax án um í Kjós og Aðaldal. Hönn uð ur frí merkj anna er Hany Hada ya en ljós mynd ir tók Lár us Karl Inga son. Áætluð verð gildi eru 45 og 65 kr. Villt ber á Íslandi Villt ber eru nýj ung á frí merkjum okkar en alls munu um átta teg und ir villtra berja vaxa hér lend is og því má vænta fleiri berjafrí merkja. Önnur villt ber eru aðalblá ber, kræki ber, hrúta ber, og reyni ber. Blá berja lyng ið er sum ar grænn smár unni með mó leit um og sí völ um grein um. Blöð in eru breyti leg að gerð og lög un. Blóm in, sem nefn ast sætu kopp ar, eru nokk ur sam an efst á árs sprota fyrra árs. Full þroska eru ber in dökk blá að utan en græn leit að inn an með lit laus um safa. Blá berja lyng er að finna um allt land, einkum í vot lendi og mó lendi. Blá berja runn inn blómg ast í maí júní og er þá u.þ.b cm. á hæð. Það fer mik ið eftir ár ferði hvenær ber in verða nægj an lega þroskuð til tínslu en líkt og með önn ur ís lensk ber má ekki reikna með full um þroska fyrr en eft ir miðj an ágúst. Ber, blöð og rót voru tal in kælandi og bark andi. Þau voru not uð gegn líf sýki, köldu og skyr bjúgi. Gott þótti að strá dufti af rót inni á hold fúa sár. Villt jarð ar ber vaxa á Ís landi, ótrú legt en satt! Blöð jarð arberja plönt unn ar eru þrí fingruð, gis hærð á efra borði en silki hærð á því neðra. Blóm in sitja á að hærð um leggj um og eru krónu blöðin lengri en bik ar- og ut an bik ar blöð in. Jarð ar ber ið sjálft er ekki eig in legt ber, held ur er það mynd að af blóm botn in um, sem þrútn ar út. Ber in vaxa í þurr um og sól rík um gras brekk um víða um land. Venju lega eru þau frem ur smá, en á sól rík um stöð um geta ber in orð ið nokk uð stór. Þau eru eftir sótt af fugl um, sem stund um taka þau jafn óðum og þau þroskast. Al geng ust eru ber in á suð ur- og suð vest ur landi en sjald gæfust á norð vest urlandi. Plant an nær 5 15 cm hæð og blómg ast í júní. Verð gildi merkj anna eru 60 og 95 kr. Hönn uð ur/teikn ari er Ólaf ur Pét urs son. Út gáf urn ar 7. októ ber Dag ur frí merk is ins Marg lit hús þök í Reykja vík eru myndefni á smá örk inni sem gef in 3

4 FRÍMERKJAÚTGÁFUR er út í til efni Dags frí merks ins 9. októ ber. Smá örk in kem ur reyndar út 7. októ ber þar eð sá ní undi er sunnu dag ur. Eft ir farandi fróð leik um Dag frí merk is ins höf um við frá Sig urði H. Þorsteins syni: Sér stak ir stimpl ar sem varða ár leg an Dag frí merk is ins, voru tekn ir upp snemma á síð ustu öld. Í fyrstu voru það mest evr ópskar þjóð ir sem tóku upp þenn an dag en fljótt fylgdu aðr ar í kjölfarið. Eft ir því sem þátt tak an jókst, varð þetta smám sam an sér stak ur há tíð ar dag ur frí merkja safn ara. Fljót lega komu fram tillögur um að þessi há tíð is dag ur skyldi vera á stofndegi Al þjóða póst sambands ins 9. októ ber ár hvert. Þetta hef ir þó ekki ver ið al gjör regla. Það var fyrst árið 1960, að þessi dag ur var hald inn há tíð leg ur hér á Ís landi. Þá var það á vegum fé lags ungra frí merkja safn ara, sem starf aði inn an Æsku lýðs starfs Reykja vík ur borg ar. Hlyn ur Ólafs son hann aði smá örk ina og tók ljósmyndina. Verð gild ið er 250 kr. Fyrsta vél hjól ið á Ís landi Vél hjól ið í for grunni frímerk is ins er Harley Dav idson, 2004 Sport st er Road st er XLR, 1200 kúbik. Knap inn er óþekkt ís lensk stúlka. Tilefni út gáf unn ar er að 100 ár eru lið in frá því að fyrsta vél hjól ið kom til lands ins, en það hjól er sýnt í bak grunni frí merk is ins. Fyrsti mót or hjóla mað ur Ís lendinga, Þor kell Þ. Clem entz, vél fræð ing ur, flutti það inn 20. júní 1905 og sótti síð ar um einka leyfi á vöru merk inu ELG fyr ir mótorhjól sem hann ætl aði að selja. Lít ið ann að er um þetta mót or hjól vit að en að það var af sviss neskri gerð sem nefnd ist Motosacoche en var selt und ir nafn inu ELG í Dan mörku. Þar fann Njáll Gunnlaugs son, höf und ur bók ar um 100 ára sögu mótor hjóls ins, hjól ið á safni og fékk það lán að til lands ins. Leiða má lík um að því að þetta sé sama hjól ið og Þor kell Clem enz flutti til lands ins fyr ir næst um 100 árum síð an seg ir Njáll. Hlyn ur Ólafs son hann aði frí merk ið og tók ljós mynd. Verðgildið er 45 kr. Verzl un ar skól inn 100 ára Verzl un ar skól inn tók til starfa haust ið Þeir sem stofnuðu skól ann voru Verzl un armanna fé lag Reykja vík ur og Kaup manna fé lag Reykja víkur. Í for grunni frí merk is ins er dans andi par á Peysu fata dagi Verzl un ar skól ans, en sá dagur hef ur ver ið hald inn ár lega í ára tugi en þá fagna nem end ur fjórða bekkjar kennslu lok um áður en þeir gang ast und ir verzl un ar próf. Stúlk ur klæð ast peysuföt um og dreng ir kjól föt um. Í bak grunni sést nú ver andi skólahús næði sem flutt var í árið 1986 en áður hafði skól inn ver ið til húsa í Þing holt un um, nán ar til tek ið við Grund ar stíg. Tryggvi T. Tryggva son hann aði frí merk ið. Verð gild ið er 55 kr. Út gáf urn ar 3. nóv em ber Grá gæs Grá gæs verpir á lág lendi um allt Ís land og er al geng asta gæsarteg und in hérlendis fór fram í Skotlandi taln ing á grágæs, en þar hef ur meiri hluti ís lenska varp stofns ins vet ur setu. Reynd ust fugl arn ir vera um tals ins. Grá gæs verpir 4 6 eggj um. Gæsirnar hverfa svo flest ar til vetr ar stöðv anna seinni hluta októ ber fugl ar dvelja þó hér yfir vetr ar mán uð ina eink um suð vest an lands, á Tjörn inni í Reykja vík og víð ar. Grágæs ir lifa á jurt um, bæði villt um og rækt uð um. Þær sækja mjög á rækt að land, eink um á haustin. Mik ið er veitt af grá gæs og hefur ásókn í stofn inn auk ist enda þyk ir grá gæs in veislu mat ur. Star i Stari er ný leg ur varp fugl hér. Fyrst er vit að með vissu um verp andi stara hér lend is við Horna fjörð upp úr 1940 en til höf uð borg ar svæð is ins, þar sem hann er nú al geng ast ur, kom hann um Lítið er um stara í öðr um lands hlut um. Stari er fé lags lynd smá dýra æt a, lít ið eitt stærri en skóg ar þröstur. Flest ir starar eru stað fugl ar og er stofn inn á bil inu til fugl ar á veturna en til pör verpa hér á sumr in. Starinn býr yfir mik illi að lög un ar hæfni, nýtir t.d. fjöl breytta fæðu. og vegn ar því oft vel á nýj um slóð um. Hann er al frið aður. Ragn heið ur Ing unn Ágústs dótt ir hann aði frí merk in en Jón Bald ur Hlíð berg teikn aði fuglamyndirnar. Verð gildi eru 55 og 120 kr. Jóla frí merk in Myndefni á jóla frí merkj un um að þessu sinni, epli og greni tré, er í raun inni ein föld tákn fyr ir ís lensk jól þar sem epli eru til vís un í for tíð ina og þeg ar lít ið var um ávexti á Ís landi og send ing arn ar af fal leg um, rauð um og ilm andi epl um frá út lönd um komu í tæka tíð til að gleðja börn og full orðna yfir há tíð arn ar. Eplin og ilm ur inn af þeim eru enn lif andi í minni eldri kyn slóð ar inn ar en mik ið fram boð af ávöxt um á seinni árum hef ur kom ið í þeirra stað. Hefð hef ur ver ið fyr ir því lengi að setja upp greni tré í stofu og skreyta með ýms um hætti. Jóla frí merk in munu vafa laust vekja minn ing ar margra því þau höfða ekki að eins til sjón ar held ur einnig lykt ar skyns ins. Frí merk in verða með eplailm og furu nálailm. Hönn uð ur er Hany Hadya og verð gild in eru 45 og 65 kr. Eð varð T. Jóns son Nýr sölu stað ur Frí merkja söl unn ar Það hef ur að mestu far ið fram hjá rit nefnd Frí merkja blaðs ins að Frímerkja sal an opn aði í ágúst sl. sölu deild með frí merkja efni sínu í póst hús inu R-108 við Grens ásveg 9 í Reykja vík. 4

5 EVRÓPUMERKI Evr ópu frí merki í 45 ár á Íslandi Á þessu ári eru 45 ár lið in frá því fyrstu Evrópufrí merk in voru gef in út á Ís landi. Hug mynd in um að gefa ár lega út frí merki með sam eig inlegu myndefni kom upp runa lega fram árið Frí merk in áttu að verða tákn fyr ir sam eig in lega hags muni og til gang Evrópu land anna sem að þeim stóðu. Það voru einmitt lönd in sex sem und ir rit uðu Róm arsátt mál ann, stofnsátt mála Evr ópu sambands ins, sem gáfu út fyrstu Evr ópu frí merkin. Þessi lönd voru Belgía, Frakk land, Hol land, Ítal ía, Lúx em borg og Vest ur-þýska land. Fyrstu frí merk in voru gef in út 15. sept em ber Myndefnið var turn gerð ur úr sex bók stöf um lat neska orðs ins fyr ir Evr ópu. Á ráð stefnu 23 póst stjórna í Evr ópu í Montreux í Sviss árið 1959 var sam þykkt að hefja sam eig in lega út gáfu und ir merkj um CEPT (Con férence des postes et té lecomm un ications) Evr ópu sam ráðs pósts og síma. Fyrsta ís lenzka út gáf an kom árið Þeg ar í upphafi varð söfn un Evr ópu frí merkja und ir merkj um CEPT mjög vinsæl með al safn ara. Fjöldi frí merkja hvers lands var ekki fast á kveðinn og út gáfu dag ákvað hvert land fyr ir sig. Þess ar CEPT út gáf ur með sama myndefni vör uðu í 14 ár. Á ár inu 1974 var út gáf unni breytt þannig að hald ið var áfram með sam eig in legt þema en hvert land valdi sér myndefni inn an þess þema. Þó var sam eig in legt myndefni á frí merkj um ár anna 1984 og Þótt tek ið hafi ver ið upp op in bert merki CEPT hafa út gáf ur Ís lands oft ast ver ið einkennd ar sem EVR ÓPA CEPT. Fyrstu íslensku Evrópufrímerkin Frjálst myndefni hef ir ver ið sem hér grein ir: 1974 Högg mynd ir 1975 Mál verk 1976 Hand verk 1977 Lands lag 1978 Bygg ing ar 1979 Póst saga 1980 Þekkt fólk 1981 Þjóð sög ur 1982 Sag an 1983 Upp götv an ir 1984 Brýr milli landa 1985 Evr ópska tón list ar ár ið 1986 Nátt úru vernd 1987 Nú tíma bygg ing ar list 1988 Sam göng ur og fjar skipti 1989 Barna leik ir 1990 Póst hús 1991 Fjar skipti 1992 Fund ur Am er íku 1993 Sam tíma list 1994 Upp götv an ir 1995 Frið ur og frelsi 1996 Þekkt ar kon ur 1997 Æv in týri 1998 Há tíð ir 1999 Þjóð garð ar 2000 Evr ópa Vatn sem nátt úru auð lind 2002 Hring leika hús 2003 Vegg spjalda list 2004 Ferða mennska 2005 Mat ar gerð ar list 2006 Að lög un inn flytj enda að nýj um heim kynn um 2007 Skátastarf Nú er auð velt að bjóða til veislu Með út gáfu Ís lands pósts á tæki fær is frí merkj um skap ast mögu leiki til að gera út send boðskort mun per sónu legri þannig að ekki að eins sé kort ið fal legt held ur einnig um slag ið. Með sér lega fal leg um frí merkj um gefst öll um sem halda þurfa mann fagn að kost ur á að gera boð sitt eft ir tekt ar vert og sér stætt með notk un merkj anna. Umslög með slíkum frímerkjum munu án vafa vekja mikla athygli þannig að öllum þyki vænt um að fá þau og þiggja boðið. Leggja ætti áherslu á að engin boðskort væru send út nema notuð væru líka sérvalin skreytingarfrímerki eins og allir nota á jólapóstinn. Þar var sett var upp sölu borð líkt og þekkt er frá R-101 við Austurstræti. Bæt ir þetta mjög að stöðu safn ara til að kaupa frí merki sem eru til í birgð um Frí merkja söl unn ar og ekk ert vanda mál er að stöðva bif reið ar við skipta vina fyr ir utan póst hús ið. Dag stimp ill póst hússins er not að ur til stimpl un ar sé þess ósk að. Frí merkja blað ið bend ir söfn ur um ein dreg ið á að snúa sér með við skipti sín til þessa póst húss. Ís lands póst ur hf. á skil ið hrós fyr ir þessa fram kvæmd sem er til kom in vegna ábend ing ar eins safn ara. 5 Ekki skor dýr Þrátt fyr ir mikla þekk ingu okk ar á köngu lóm hef ur kom ið í ljós að þær telj ast ekki til skor dýra eins og lesa mátti í síð asta tölublaði Frí merkja blaðs ins, held ur eru þær átt fætl ur. Er þetta hér með leið rétt.

6 JÓLAÚTGÁFUR Jólin 2004 Eins og gert var eft ir jól in 2003 er hér sýnt allt það sem þekkt er og teng ist jóla pósti við lið in jól. Fyrst ber að telja tvö jóla frí merki Ís lands pósts hf. út gef in í 10 merkja örk um. Að þessu sinni voru jaðr ar arkanna tengd ir myndefni frí merkjanna. Auk þess kom út hefti með 10x45 króna merkj um og tveir sölupokar með 5x65 króna merkj um. Eft ir tal in fé lög gáfu út jóla merki að þessu sinni: Fé lag frí merkja safn ara Hið ís lenska bibl íu fé lag Lágafellssókn Lions klúbb ur inn Þór Rauði kross Ís lands Rotaryklúbb ur Hafn ar fjarð ar Thor vald sens fé lag ið Ung menna sam band Borg ar fjarð ar Í des em ber s.l. setti Ís lands póst ur hf. upp sex jóla póst hús sem not uðu sér staka PP stimpla með nöfn um sín um: Jóla póst hús Firði Jóla póst hús Garða torgi Jóla póst hús Gler ár torgi Jóla póst hús Kringlan Jóla póst hús Mjódd Jóla póst hús Smára lind Póst hús ið á Eg ils stöð um setti aft ur inn í stimp il vél sína gamla klisju með Gleði leg Jól en nafn Pósts og síma var tek ið á brott. Þekkt ar eru af stimpl an ir í des em ber. Pósthúsið á Akranesi notaði einnig eins klisju fyrir jólin. All ir sem fá til kynn ing ar Frí merkja söl unn ar fengu í byrj un nóv em ber skemmti lega jóla og frí merkja kveðju. Sjö Póst stjórn ir, þar á meðal ís lenska Frí merkja sal an, tóku sig sam an og sendu við skipta vin um sínum kveðju, alls hefti. Kveðj an var í formi 6 póst korta sem mátti senda þeim sex póst stjórn um sem ekki sendu kveðj una og fengu sendend ur þá litla frí merkja gjöf frá við kom andi póst stjórn. 6

7 JÓLAÚTGÁFUR Jólamerki frá Akureyri 1934 og 1935 Á ár un um 1934 og 1935 voru gef in út á Ak ur eyri styrkt ar merki sem not uð voru sem jóla merki. Kven félag ið Fram tíð in sem stofn að var árið 1894 tengd ist út gáfu þess ara merkja. Það var strax frá upp hafi að fé lagskon ur settu sér það mark mið að styrkja aldr aða og fá tæka. Inn an fé lags ins var sjóð ur sem var nefnd ur Gam al menna hæl is sjóð ur og var fyrsta merk ið til styrkt ar hon um. Síð ar var nafni sjóðs ins breytt í Elli heim il is sjóð og skýr ir það nafn ið á merk inu frá Merk ið frá 1934 er hvítt og blátt að lit og ótakk að. Árit un er Gam al menna hæl issjóð ur Ak ur eyr ar. Ekki er svo að mér sé kunn ugt þekkt hversu mörg merki voru í hverri örk. Merk ið hef ur upp runa lega átt að vera í fleiri lit um eins og teikn ingin sem sýnd er hér gef ur til kynna. Merk in eru nokk uð mis jöfn, sum virð ast hafa ver ið prentuð á glans andi papp ír en önn ur á matt an papp ír. Þetta jóla merki er nokk uð sjald gæft. Gunn hild ur Ryel, sem var for mað ur kven fé lags Fram tíð ar inn ar um þetta leyti og gift Bald vin Ryel kaup manni, fór til Dan merk ur og lét prenta merk ið þar. Merk ið frá 1935 er gult, blátt og hvítt. Áletr un in er nú önn ur; Elli heim il issjóð ur Ak ur eyr ar. Fanga mark teikn arans Stef áns Jóns son ar er á merk inu en hann átti eft ir að teikna mörg jólamerki. Þetta merki er afar sjald gæft og fá merki þekkt. Af merkj um sem til eru er ljóst að uppi hafa ver ið hugmynd ir um að nota mynd merk is ins aft ur á ár inu Mynd in er greini lega not uð aft ur árið 1962 en þá end ur teikn uð af Alice J. Sig urðs son sem teikn aði mörg jóla merki kven fé lags ins. Kom ið hef ur fram teikn ing frá ár inu 1935 sem ekki var not uð af merki með eldri árit un inni; Gam al menna hæl is sjóð ur Ak ur eyr ar. Sveinn Ingi Sveins son Þýð ing á ís lensku efni Grein ar um ís lensk póst mál efni og frí merki birt ast ekki að eins á prenti á Ís landi held ur má oft sjá það nokk uð skond ið á er lend um málum. Í Jap an starfar frímerkja klúbb ur Norð urlanda safn ara og gef ur út klúbb blað ið FINDS. Þar má nú sjá þýð ingu á riti Guð mund ar Hlíð dals um póst þjón ustu Nokkrum erf ið leik um er bundið að stauta sig fram úr þessu, en ein hver vill ef til vill reyna það. Horft til fram tíð ar á Laug ar vatni... Póst af greiðsl an á Laug arvatni horf ir vissu lega vel til fram tíð ar með þjón ustu. Þeg ar 14. októ ber var hafin stimpl un með ár tal inu Von andi verð ur einhver okk ar uppi stand andi þeg ar það ár kem ur. 7

8 GILDISTÍMI FRÍMERKJA Gildistími frímerkja Lýðveldið auk þjónustumerkja seinni hluti Í sein asta tölu blaði var gerð grein fyr ir gild istíma frí merkja kon ungs rík is ins. Verð ur nú hald ið áfram þar sem frá var horf ið og fjall að um lýð veld ið, þjón ustu frí merki og heil póst. Lýðveldið Ein ung is hafa fund ist fá ein ar til kynn ing ar þar sem ein stak ar út gáf ur eru ógilt ar. Þær eru sem hér grein ir: Í gildi til: Útgáfa d.m.ár At huga semd ir Jón Sig urðs son Flug merki Hekla Hekla yf ir prent uð UPU 75 ára Yf ir prent un Hollands hjálp Jón Ara son Í Póst- og síma tíð ind um nr.10 12/1951 og nr.1 3/ 1952 eru merk in sögð gilda til Í sama blaði 1953 eru þau sögð hafa gilt til Póst þjón usta 175 ára Sveinn Björns son Hann es Haf stein Sím inn 50 ára Jónas Hall gríms son Jón Þor kels son Sam kvæmt til kynn ingu Póst- og síma mála stofn un ar eru öll frímerki sem út voru gef in fyr ir 1. jan ú ar 1973 (það er merki til og með F507) num in úr gildi frá og með 1. júlí Þessi ógild ing var í bein um tengsl um við gjald mið ils breyt ing una um ára mót in Eft ir 1. júlí 1981 hafa eng in önn ur frí merki eða smáarkir ver ið ógilt til greiðslu burð ar gjalds. Póst stjórn in hef ur æv in lega lit ið svo á að þjón ustu frí merki, spjald bréf og bréf spjöld með áprent uðu verð gildi væri hluti af við kom andi út gáfu og féllu því úr gildi sam tím is al mennu frímerkj un um úr út gáf unni. 1 kr. frímerkið var ógilt í tengslum við gjaldmiðilsbreytinguna Hér er merkið afmarkað en bréfið hvorki T-stimplað né sektargjald innheimt. (úr safni greinarhöfundar) 50 aura frímerkin voru ógilt við gjaldmiðilsbreytinguna Merkin eru réttilega afmörkuð og skrifað O við. Bréfið ekki T-stimplað né sektargjald innheimt. (úr safni Johnny Pepnerfors) Þjón ustu frí merki: Skild inga merki Aura merki Yf ir prent un Í GILDI Krist ján IX Tveir kóng ar Krist ján X Yf ir prent un in Þjón usta Al þing is há tíð Þess ber að geta að í Reglu gerð um með ferð á póst send ing um til og frá stjórn völd um og sveita stjórn um 17.maí 1902 kem ur skýrt fram að þjón ustu merki skuli ein ung is nota á póst send ing ar inn an lands. Á send ing ar til danskra eða út lendra stjórn valda verði að nota al menn frí merki. Ekki eru finn an leg ar heim ild ir um að þessu ákvæði hafi ver ið breytt síð ar. 8

9 ÞJÓNUSTUBRÉF Ólafur Elíasson skrifar Heil póst ur: Bréf spjöld, spjald bréf, prent spjöld. Aura út gáf an Yf ir prent un in "Í GILDI 02-03" Krist ján IX Tveir kóng ar Yf ir prent an ir, ný verð gildi á eldri bréf spjöld 1907, 1919, Krist ján X Safna hús ið Út gáfa Út gáfa "Nor dia 91" Þessi bréf spjöld giltu að eins á frí merkja sýn ingunni NOR DIU 91 dag ana Ekki hef ur fund ist til kynn ing um ógildingu 5 aura prent spjalda með mynd af póst lúðri útg Lægsti taxti fyr ir prent að mál inn an bæj ar hækk aði úr 5 aur um í 10 aura þann Lík legt er að þá hafi þessi prent spjöld fall ið úr gildi. Loft bréf (aer ogram): Áprent að verð 60 aur Áprent að verð 85 aur Áprent að verð 150 aur Áprent að verð 175 aur Þess ar dag setn ing ar eru mið að ar við notkun loft bréf anna án við bót ar burð ar gjalds. Þau voru not uð mun leng ur með álímdum frí merkj um eða við bót ar verði gerðu með stimp il vél pósts ins. Ekki hafa fund ist form leg ar til kynn ing ar um ógild ingu þessara loft bréfa. Óborg að þjón ustu bréf? Bréf ið sem hér er gert að um tals efni er ófrí merkt inn an bæj ar bréf í Reykjavík, stimpl að 13.VII.16 og einnig með T-stimpli. Á fram hlið er tal an 4 skrif uð með blý anti og í efra hægra horni stafirn ir E.b. Á bak hlið er embættis stimp ill send anda, Bæj ar fó get ans í Reykja vík. Inni hald bréfs ins er þekkt. Það er leigu samn ing ur þar sem við tak andi bréfs ins tek ur á leigu hús næði í Reykja vík. Samn ing ur þessi var inn færð ur í af sals- og veð málabók bæj ar fó geta þann 6. júli Fó geti sendi síð an leigu taka samn ing inn stimpl að an. Bæj ar fó geti var eitt þeirra stjórn valda sem hafði leyfi til að nota þjón ustu merki. Hvað er þá áletr un in E.b. og sekt ar gjald ið 4 (aur ar)? Burð ar gjald fyr ir inn an bæj ar bréf allt að 250g var 4 aur ar frá 1. júlí 1902 til 1. mars 1919 og hér hef ur því ekki ver ið beitt þeirri al mennu reglu að vanborg að burð ar gjald var inn heimt tvö falt hjá við tak anda bréfs ins. Um með ferð þjón ustu send inga giltu strang ar regl ur, í þessu til viki Reglu gjörð um með ferð á póst send ing um til eða frá stjórn völd um og sveit ar eða bæj ar stjórn um nr. 54/1908. Í þriðju grein þess ar ar reglu gerð ar eru ákvæði um hvenær stjórn völd mega ekki borga und ir send ing ar á kostn að land sjóðs. Þar er einnig að finna ákvæði um að al menn ar bréfasend ing ar til ein stak linga megi senda óborg að ar án þess að burð ar gjald tvö fald ist, að ákveðn um skil yrð um upp fyllt um. Orð rétt seg ir síð an: Þeg ar al menn ar bréfa send ing ar, sem hjer er um að ræða, eru send ar óborg að ar, skal skrifa á þær: E.B. (ein falt burð ar gjald) og verða þær þá flutt ar með póst um, án þess að burð ar gjald tvö fald ist. Bréf ið sem hér er til um fjöll un ar er því ekki van borg að þjón ustu bréf, held ur er það al mennt bréf sem full næg ir skil yrð um fyrr nefnd ar 3. grein ar reglu gerð ar inn ar. Bréf ið er rétti lega merkt E.b. (ein falt burð ar gjald) og þar með tvö fald ast hið van borg aða burð ar gjald ekki. Bréf ið er rétt meðhöndl að, að öðru leiti en því að frí merki fyr ir sekt ar gjald inu hafa ekki verið límd á það. Að lok um er rétt að vekja at hygli á að hér eru stafirn ir E.b. skrif að ir á efra hægra horn bréfs ins, þar sem frí merki eru að öllu jöfnu límd á bréf. Stafirn ir E.b. voru einnig not að ir sem skamm stöf un fyr ir orð ið embættisbréf þeg ar um slík bréf var að ræða. Slík ar áletr an ir, svo sem: E.b., E.e., Emb.er., K.t. voru nær und an tekn ing ar laust skrif að ar á neðra vinstra horn bréf anna. Ólaf ur El í as son Gatað 50 aura frí merki með þorski Ný lega fannst 50 aura frí merki með þorski gatað með stöf un um: S Á Í (Shell á Ís landi). Þetta er sama göt un og fannst á greiðslu merki og sýnd var í Frí merkja blaði nr. 7. Í þetta sinn er frí merk ið not að og stimpl að í Reykja vík. Blað ið þakk ar Pétri Ein ars syni fyr ir upp lýs ing arn ar. 9

10 SAFNARAKYNNING Þór hall ur Ottesen og skip s póst ur inn Þór hall ur Ottesen fé lagi okk ar í Fé lagi frí merkja safn ara er 45 ára gam all, fædd ur á Ak ur eyri 1959, kvik ur en stæði leg ur í út liti. Hann er vel met inn fé lagi, fjör ug ur á fund um og gef ur gjarn an öðrum kost að sjá safn sitt og njóta þekk ing ar sinn ar. Hann starfar við eft ir lit hjá Fiski stofu og hef ur und an far in ár oft ver ið við fiski eft ir lit á tog ur um í veiði ferð um þeirra. Þór hall ur hef ur alla tíð ver ið tengd ur sjón um og fyr ir 10 árum hóf hann að safna póst gengn um um slög um sem flutt höfðu ver ið með póst skip um, þar með töld um inn fjarð ar bát um og er lend um eft ir lits skip um á Ís lands mið um. Það verð ur að segja að Þór hall ur hef ur ver ið afar öt ull við söfnun sína og er hann náma af fróð leik um nöfn skipa og hvert þau sigldu. Hann á nú eitt stærsta safn slíkra póst send inga sem tengj ast Ís landi. Þar kenn ir ým issa grasa, með al ann ars má sjá þar póst sem flutt ur var með 7 tonna báti um Hval fjörð þeg ar eng inn veg ur var til og einnig sönn un þess að á bátn um var starf rækt póst af greiðsla. Ekki er síð ur fróð legt að skoða póst flutt an með m/s Esju um hverfis land ið þeg ar af greiðslu mað ur tók við pósti og af henti hann á allt að sex til átta höfn um á sól ar hring úr her bergi sem var um fjór ir fer metr ar að stærð, eða póst frá m/s Skaft fell ingi með brim lendingu hjá Vík í Mýr dal. Í dag finnst okk ur kannski ein kenni legt að sjá árit un á um slög með nafni lít ils inn fjarð ar báts. Þeg ar hafð ar eru í huga erf ið ar samgöng ur allt fram til loka seinni heim styrj ald ar inn ar skilj um við kannski bet ur að send andi bréfs ins vildi tryggja að bréf ið kæm ist sem fyrst í hend ur mót tak anda með því að rita á það nafn skips ins sem átti að flytja það. Safn ið er enn í vinnslu og á kom andi árum eig um við eft ir að sjá marga sér stæða hluti sem geta minnt okk ur áþreif an lega á strjál ar og erf ið ar sam göng ur, jafn vel að eins að sum ar lagi. Þór hall ur á mikla þökk skilda fyr ir að hafa lán að blað inu ým is leg t úr safni sínu til birt ing ar. Hér með má sjá nokk ur sýn is horn sem tengj ast strandsigl ing um og inn fjarð ar bát um. Skip með starf andi póst af greiðslu: Þór Þor steins Hf Djúp bát ur inn, Ísa firði mb Dag ný Hval fjarð ar bát ur ss Skál holt Vest ur lands skip. Sam ein aða Gufu skipa fé lag ið ms Esja strand ferða skip. Skipa út gerð rík is ins. Byggt 1923 selt Tölu stimp ill 10

11 SAFNARAKYNNING Strandferða- og millilandaskip: ms Esja strand ferða skip Dag stimp ill: Skip Nr. 1 ss Austri. Thor e fé lag ið Innfjarðarbátar: mb Ingólf ur Faxa flóa bát ur. Gufu báts fé lag Faxa flóa ss Nova. Berg enska gufu skipa fé lag ið mb Unn ur póst bát ur fyr ir Norð ur landi ss Vesta. Sam ein aða gufu skipa fé lag ið ms Skaft fell ing ur Suð ur lands skip Kong Tryg ve. Thore gufu skipa fé lag ið

12 FYRSTA PÓSTHÚSIÐ Hvar var fyrsta íslenska pósthúsið í Reykjavík? AUSTURVÖLLUR Óvíst hef ir ver ið um stað setn ingu fyrsta ís lenska póst húss ins eft ir lokun Kon ung legu dönsku póst af HAFNARSTRÆTI greiðsl unn ar, en lesa má í bók Jóns Helga son ar bisk ups Þeir settu svip á bæ inn að póst ur sem barst með (teikning frá um 1910) póst skip um hafi þeg ar eft ir komu skip anna ver ið flutt ur á skrif stofu stift amt manns og það an af greidd ur ásamt inn lend um pósti. 1 Heim ir Þor leifs son get ur einnig um stað setn ingu póst af greiðsl unn ar árið 1870 í Póst sögu Ís lands og seg ir hana hafa ver ið í Póst hús stræti Við könn un á gögn um í skjala söfn um í Kaup manna höfn og Reykja vík sést að hvor ugt er rétt. KOLASUND PÓSTHÚS NR. 18 í HAFNARSTRÆTI Við yf ir töku dönsku póst stofn un ar inn ar á sigl ing um til Ís lands árið 1870 skapað ist þörf fyr ir póst af greiðslu og var Óli Fin sen sem ver ið hafði af greiðslu mað ur Sam ein aða gufu skipa fé lags ins þá ráð inn póst af greiðslu mað ur. Í bréfi fé lags ins 1869 bauð fé lag ið dönsku póst stofn unni að kaupa eða leiga eign sína í Reykja vík. (Bryggju hús ið á Vest ur götu 2) 3 og var samn ing ur gerð ur um láns af not geymsluhús næð is í febr ú ar Í sama mán uði gerði M. Smith kon súll póst in um til boð um leigu á her bergi í nýju húsi sem stóð til að byggja gegn 250 Rdl. ár legri leigu, var það háð því að póst ur inn lánaði hon um 1000 Rdl. til bygg ing ar húss ins 4. Þann 7. mars 1870 var gerð ur leigu samning ur um hús næð ið. Þann 13. ágúst 1870 stað festi laut in ant Jac ob sen, sem var skipstjóri póst skips ins Diönu, að hús ið væri til bú ið og hefði ver ið tek ið í notk un 21. júlí Kon ung lega danska póst afgreiðsl an sem hafði fram til þessa ver ið á Vest ur götu 2, var þá flutt í Hafn ar stræti 18. Hafnarstræti 18 Mart in us Smith (d. 1885) fædd ist í Skotlandi en starf aði hér lengi sem kaup mað ur og kon súll fyr ir Hol lendinga. Árið 1850 keypti hann þrjú hús sem stóðu Í Hafn ar stræti 18, svonefnd Jac obæ us hús og setti þar nið ur versl un sína, Smiths búð. Var versl un in rek in við góð an orðstír og efn að ist hann vel. Með al ann ars var hann aðal kola kaup mað ur bæjarins og hélt hann kola byrgi á lóð sinni sem lá að Kola sundi. Nýtti hann við innflutn ing inn bryggju sína, Smiths bryggjuna, en hún var beint fyr ir neð an versl un ina. Í mars 1870 fékk hann leyfi til að byggja nýtt hús á lóð inni 6. Í bruna virð ingu sem gerð er er skráð að geymslu hús ið standi á stakk stæði lóð ar inn ar norð an versl un ar inn ar og nefn ist póst hús ið. Er það 20¼ alin á lengd, 12 álnir á breidd og 5 álna hátt á einni hæð. Byggt með bindingi múr uð um að ¼ úr múr steini, klætt borð um og með skífu þaki á plægð um borð um. Er það eitt her bergi. Á þess um tíma var hús ið talið standa í Hafn ar stæti 18 en götu núm eri var síð ar breytt þannig að það varð núm er 19. Það er þetta hús sem Smith leigði danska póst in um fyr ir póst af greiðslu. Hús ið í Hafn ar stæti 19 var hækk að um eina hæð 1885 og stóð það síð an að mestu óbreytt til 1925 þeg ar það var rif ið og bygg ing Helga Magn ús son ar reist á lóð inni. Í af greiðsl unni starf aði Óli Fin sen og nýtti hús muni og áhöld sem borist höfðu frá Dan mörku. Í októ ber 1869 aug lýsti hann í Þjóð ólfi, sem póst af greiðslu mað ur, dönsk borg un ar merki til sölu 8, en þau höfðu borist til Reykja vík ur með Fön ix þann 11. októ ber. Vit að er að all nokk ur sala frí merkj anna fór fram fyr ir komu póst skips ins Díönu 1. apr íl 1870 og verða þeim þætti síð ar gerð skil í blað inu. Við stofn un ís lenska pósts ins 1. jan ú ar 1873 var Óli Fin sen skip að ur póst meist ari en póst hús ið var rek ið áfram í Hafn arstræti 18. Í októ ber 1873 var gerð ur leigusamn ing ur milli Óla og dönsku póststjórnar inn ar um leigu á hluta húss hans 12

13 YFIRPRENTUN Í gögn um póst meist ara finn ast ýmis skjöl sem sýna að ein stak ling ar hafa reynt að kom ast lengra en gott má telja. Eft ir far andi er dæmi um slíkt. núm er 1 á Aust ur velli (síð ar breytt í Pósthús stræti 11) fyr ir póst af greiðslu 9. Átti þar að vera skrif stofa og sér stakt her bergi fyrir vör ur. Fyr ir þetta bar póst stjórn inni að greiða 150 Rdl. ár lega. Leigu samn ingur inn skildi taka gildi 1.mars Í Þjóðólfi birt ist síð an aug lýs ing dag sett 10. febr ú ar 1874 um að Póst stof an væri flutt í íbúð ar hús Óla Fin sens 10. Því er það að póst hús ið í Póst hús stræti 11 er í raun önnur ís lenska póst af greiðsl an í Reykjavík en ekki sú fyrsta eins og talið hef ur ver ið. Yfirprentunin sem ekki varð Þór Þor steins 20 aura fjólu blá og 40 aura græn aura frí merki frá 1876 voru úr gildi sett Er vegna lit ar breyt ing ar 1882 var nokk uð af þeim óselt í birgð um Landshöfð ingja. Því var það að í októ ber 1902 leit aði Helgi Zöega kaup mað ur eft ir að fá merki þessi keypt á nafn verði. Ís lenska stjórn ar deild in í Kaup manna höfn var feng in til að afla upp lýs inga um hvað væri ásætt an legt verð. Í ljós kom að það var talið aur ar og aur ar fyr ir hvert merki. Með bréfi 1.des em ber 1902 voru birgð irn ar boðn ar Helga á þessu verði. Ekki verð ur séð að hann hafi sam þykkt til boð ið eða keypt frí merk in. Hinn 24. apr íl 1903 rit aði Thom sens Mag az ín (H.Th.A. Thom sen) Lands höfð ingja og óskaði eft ir að fá yf ir prent að partí af ís lensk um frí merkj um og bið ur vin sam leg ast um að þau verði þannig send með póst skip inu Lauru til Kaup mannahafn ar sem fari 2 dög um síð ar. Lands höfð ing inn er í vafa hvað gera skuldi og get ur í bréfi dag settu 25. apr íl 1903 til ís lensku stjórn ar deild ar inn ar um þá ósk D.Thom sens kon súls að fá yf ir stimpl uð aura fjólu blá frí merki og aura græn frí merki, sem hann hafi keypt af ís lensku póststjórn inni á 30 og 80 aura stykk ið á liðn um vetri. Einnig var tek ið fram að við kaup in á merkj un um hafi kon súll inn ekki nefnt yf ir prent un á nafn og því sé ósk að eft ir um sögn um hvað gera skuli. Þann 23. maí 1903 svar aði Stjórn ar deild in og sagði að þar sem keypt hefðu ver ið frí merki er úr gildi höfðu ver ið sett fyr ir nokkrum árum, væri úti lok að að gera þau aft ur gild með yf ir prent un inni Í GILDI Nokkrum dög um síðar svar aði Lands höfð ing inn Thom sen kon súl og tjáði hon um svar ráð gjafans, um að ekki væri unnt að verða við ósk um hans. Hafa ber í huga að 20 aura fjólu blá og 40 aura græn aura merki voru ekki yfirprent uð með áletr unni Í GILDI enda merk in ekki gild og eng ar birgð ir þeirra til hjá Póst meist ara. Hvað orð ið hefði ef mála leit un in hefði ver ið sam þykkt skal ósagt lát ið en vafa laust hefðu frí merkja safn ar ar orð ið að kaupa dýru verði ís lensk frí merki sem að eins hefðu ver ið fá an leg úr birgð um al þekkts frí merkja brask ara. Þór Þorsteins 1 Jón Helga son, Þeir settu svip á bæ inn. 1 Borg ar skjala safn Reykja vík ur; Bygg ing ar nefnd 31.mars 1870 B/280 1 Borg ar skjala safn Reykja vík ur; Bruna virð ing ar bls Heim ir Þor leifs son Póst saga Ís lands bls Rigs arki vet, Kaupm.höfn: Gener alpost di rekt ora tet; Damp skibs & Uden rigs Jo urnal; bréf 7. sept Rigs arki vet, Kaupm.höfn: Gener alpost di rekt ora tet; Damp skibs & Uden rigs Jo urnal; bréf 1. febr nr Rigs arki vet, Kaupm.höfn: Gener alpost di rekt ora tet; Damp skibs & Uden rigs Jo urnal; bréf 13.ág.1870 nr Borg ar skjala safn Reykja vík ur; Bygg ing ar nefnd 31. mars 1870 B/280 7 Borg ar skjala safn Reykja vík ur; Bruna virð ing ar bls.45 8 Þjóð ólf ur 4. nóv Þjóð skjala safn Ís lands leigu samn ing ur 10 Þjóð ólf ur 21.mars 1874 Ís land í Banda ríkj un um Á sex vikna tíma bili í sum ar fengu safn ar ar leyfi til að panta frí merki með eig in mynd um hjá póst stjórn Banda ríkj anna. Hér má sjá skond in frí merki sem þar lend ur safn ari lét búa til og minnt ist þannig ánægu legr ar heim sókn ar til Ís lands með mynd um sem hann tók ann ars veg ar af lista verk inu Sól fari en hins veg ar af norð ur strönd Ís lands. 13

14 SÖLUPOKAR Óskráð frímerkjahefti og sölupokar Út Árið 2001 samdi ég grein um ým is legt frí merkja efni, sem þá fannst ekki enn í frí merkja skrám. Birt ist hún í Póst horn inu, tíma riti Skand in av íusafn ara. Þar var áhersla með al ann ars lögð á nýj ar gerð ir af örk um með 10 eða 20 merkj um í hverri örk. frá þessu hafa ver ið gef in út margskon ar hefti, sem aldrei hafa feng ið verð lista skrán ingu. Því reyni ég nú að gera þessu máli nokk ur skil, en skora jafn framt á alla safn ara sem vilja leggja þessu verki lið að bæta við öllu því sem þeir þekkja, en ekki kem ur hér fram. Verð ur þá unn ið að því að gera heild ar ská um þessa hluti. Það sem ég kynnt ist fyrst af af brigði legum út gáf um, voru alls kon ar gjafa hefti með frí merkj um í, en þeim má skipta í tvennt. Ann ars veg ar eru pok ar og hefti með nokkrum merkj um af handa hófi sem gefin voru full trú um á nor ræn um fund um og þeim sem heim sóttu Póst og síma á Ís landi. Um búð ir þess ar voru oft lít il blá eða rauð plast hefti með póst lúðri á framhlið en með mjög breyti legu inni haldi. Fyr ir stóru þing in eins og UPU var hinsveg ar venja að dreifa með al full trúa öll um frí merkj um sem gef in höfðu ver ið út milli þinga, nú á seinni árum ár sett um. Þess ar gjaf ir hafa ver ið út bún ar í hund raða vís gegn um árin og ekki er hægt að skrá neitt af þessu. Næst koma síð an pok ar og smá hefti, sem bein lín is voru gef in al menn um viðskipta vin um, í litl um glær um plast poka (mynd 1), sem FREE GIFT með kveðju frá Frí merkja söl unni, sem þá hét Post phil, og frá þá ver andi um boðs manni á Bretlandi, James Dav is and Son Ltd. Auk þess tví brot in papp írs örk (mynd 2). Þess ari seinni gjöf var einnig nokk uð dreift til ferða manna til að hvetja þá til að kaupa áskrift að ís lensk um frí merkj um. Frímerkin lagði Frí merkja salan til en um boðsmenn sáu um frá gang efn is. Þá hafa plast pok ar lok að ir með áprentuð um flipa, ver ið seld ir í ferða manna verslun um allt frá Ýms ar teg und ir frímerkja og verð gildi hafa ver ið í þeim, allt upp í 10 frí merki. Til koma þeirra er að sölu að il ar ósk uðu eft ir hent ugri sölu vöru sem m.a. mætti hengja upp í versl un um og á bens ín söl um. Til þess að leysa þetta voru í upp hafi frí merkja hefti nr. 2, 3 og 4/1995 sett í plast poka og hon um lok að með göt uð um heft um flipa. Á seinni árum komu einnig pok ar með verð gild um þeg ar eft ir spurn var eigi nægi leg til út gáfu sérstaks heft is eða tími of skamm ur. Síð ar fær flip inn einnig strik a merk ingu fyr ir sölu af greiðsl una. Þess ar fjöl mörgu gerð ir og út gáfa þeirra, hafa aldrei ver ið kynnt ar frí merkja söfn ur um. Reyn um nú að gera okk ur nokkra grein fyr ir þess um pok um: (Mynd 3) 1994 Rauð ur flipi. Poki með 10x30kr. Lyft ing (Hefti H-20 sett í plast poka). Is landia nr Inn an lands burð ar gjald. (Mynd 4) 1995 Blár flipi. Með 10x35kr. Brend an (Hefti H-21) Is landia nr Auk þess voru 10 flugmið ar í pok an um. Evr ópu burð ar gjald. (Mynd 5) 1995 Grænn flipi. Með 10x55kr. Brend an (Hefti H-22) Is landia nr Burð ar gjald til landa utan Evr ópu. (Mynd 6) 1996/7 Rauð ur flipi. 10x35kr. Bíl ar. Is landia nr Inn an landsburð ar gjald (Mynd 7)1998 Rauð ur flipi. 4x35kr. Flug vél ar. Is landia nr Inn an lands burð ar gald. Strik a merki , 989 pok ar út bún ir. (Mynd 8)1998 Rauð ur flipi. 4x45kr. Evr ópa þjóð há tíð ir. Is landia nr Evr ópu burð ar gjald. Strika merki , 429 pok ar. 6 14

15 SÖLUPOKAR Sigurður H. Þorsteinsson skrifar Upp lags töl ur frímerkja 2004, 2. hluti Vantalið: 439E Mynd 9) 1998 Rauð ur flipi. 4x65kr. Evr ópu frí merki, þjóð há tíð ir. Is landia nr. 909 Burð ar gjald til landa utan Evr ópu. Strik a merki , 425 pok ar. (Mynd 10) 1999 Rauð ur flipi. 10x35kr. Jóla svein ar Is landia nr Inn anlands burð ar gjald. Strik a merki Í notk un í nóv em ber 1999, 7000 pok ar. (Mynd 11) 2000 Rauð ur flipi. 10x40kr. Svepp ir, Is landia nr. 958 Inn an lands burðargjald. Strik a merki Í notkun í apr íl pok ar A A B A A A B A A B A B H G A (Mynd 12) 2000 Flipi óþekkt ur. 4x50kr. Briet (Hefti H-31) Is landia nr Evr ópu burð argjald. Strik a merki á hefti Í notk un í maí 2000, 400 pok ar. 12 Sýnishorn af væntanlegum dagstimplum: (Mynd 13) 2000 Flipi óþekkt ur. 4x75kr. Slökkvi dæla (Hefti H-32) Is landia nr Burð ar gjald til landa utan Evr ópu. Strik a merki á hefti Í notk un í maí 2000, 250 pok ar. (Mynd 14) 2003 Rauð ur flipi. 10x60kr. Skata Is landia nr Evr ópu burð ar gjald. Strik a merki prent un í notk un í júlí 2003, 5400 pok ar. Sýn ir ekki 20g Evr ópu burð ar gjald á bak hlið (eyða). 2. prent un ágúst 2003, 3100 pok ar. Sýn ir 20g burð ar gjald sem 60kr. (Mynd 15) 2003 Sér prent að ur rauð ur flipi. 5x60kr. Jólafrí merki, Is landia nr. 1068, Evr ópu burð ar gjald. Strik a merki Í notk un í nóv em ber 2003, 3500 pok ar (Mynd 16) 2004 Sér prent að ur rauð ur flipi. 5x65kr. Jóla frímerki, Evr ópu burð argjald. Strik a merki a) útg. 4. nóvember, stuttur flipi, 1000 pokar. b) útg. 30. nóvember, langur flipi, 1000 pokar Bréfhirðingar opnar : Enn er eft ir að skrá ná kvæm lega mismun andi nið ur rif úr örk um og vissu lega margt fleira. Marg ir hafa þeg ar lagt nokkra hönd á plóg inn og þá mest Þór Þor steins. Ber að þakka það. Ánægju legt væri ef áhuga menn tækju sig nú sam an um að þróa skrán ing una áfram. 16a 16b 401 Vigur 401 Æðey 471 Hrafnseyri 522 Kjörvogur 523 Bær 524 Norðurfjörður 560 Goðdalir 15

16 FALSAÐIR STIMPLAR Falsaðir íslenskir brúarstimplar Á liðn um árum hef ur nokk uð bor ið á að á mark að inn hafi kom ið frí merki, kort og um slög stimpl uð með fölsuð um brú arstimpl um. Það er stimpl um sem ís lenska póst stjórn in hef ur ekki lát ið búa til eða not að. Með auk inni þekk ingu á dagstimpl um er orð ið auð veld ara að að greina slík ar stimpl an ir og draga þannig úr mögu leik um fram leið enda til sölu á fölsuð um stimpl un um til safn ara. Í þess ari grein er að eins fjall að um brúar stimpla en sleppt að sinni eft irstimpl un um til verð mæta aukn ing ar þar sem rétt ir póst stimpl ar eru not að ir til stimpl un ar á eldri frí merki sem löngu eru úr gildi geng in. Ráð gert er að fram haldsgrein birt ist síð ar um þá notk un. Bein ar fals an ir brú ar stimpla virð ast koma nokk uð í bylgj um. Til er all nokk uð af göml um max im póst kort um frá um 1913 stimpl uð með gerð un um B1b og B1d. Sé rit að ur texti á þeim er hann á frönsku og kortin stíl uð á mót tak anda í Belg íu, Frakk landi eða Tún is. Sama rithönd virð ist vera á þeim flest um. Hér má sjá mynd ir af þekkt um fölsuðum brú ar stimpl um, sem prent að ir eru nokk uð smækk að ir og lýst er helstu einkenn um til grein ing ar þeirra. Sé mik ill verð mis mun ur á not uð um og ónot uð um frí merkj um ber söfn ur um að sýna mikla var úð svo þeir kaupi ekki kött inn í sekknum. Marg ir safn ar ar hafa lagt hönd á plóginn til að ná sam an þess um upp lýs ing um og þarf sér stak lega að þakka eft ir far andi fyr ir ómet an lega hjálp: Arne Fahnöe, Don Brandt, Johnny Perner fors, Jørgen Steen Larsen, Kim Ravn Morten sen, Hans C. Mogensen og Ólafi El í assyni. Kort með fölsuðum Seyðisfjarðarstimpli (5) Þór Þor steins

17 STIMPLAHORNIÐ Lýs ing fals ana: Ný ir stimpl ar Teg. B1a B1b B1d 1. Rang stöf un (REYKJAVI)E ekki til. 2. Staf ir of lág ir, stafa gerð ekki til. 3. Faskru dfjord ur, rangstaf að og kross ar ekki til 4. Pat reks fjord, rangstaf að og kross ar ekki til. 5. Seydis fjor, rangstaf að og kross ar ekki til. 6. Lag á K rangt, dag setn ing Rangt stafalag í dag setn ingu, ekki til. 8. Rangt lag á E K J, finnst á max im kort um. 9. Teg und B1d ekki til hjá Akra nesi. 10. Vant ar I og S í texta, teg. B1d ekki til á Eg ils stöð um. Brú ar stimp ill teg. B8b1: Reykja vík -13- Nóa tún, Þór hild ar stíg 2 4 Graf ar holti, Reykja vík, Vél stimp ill Vél nr. M-10: c. Ak ur eyri, Ís land Staf ir í stimpli of háir. I fyr ir jan ú ar með legg að ofan og neð an ekki til. Teg und flug umslags ekki til Tölu staf ir í dag setn ingu of háir. 13. Röng staf setn ing (REYK)U(VIK) 14. Lag á K rangt. Reykja vík B1d stimp ill úr notk un Rangt lag á K, lag á tölu stöf um 2 ekki til. Lík ist Reykja vík B1a og B1b sem báð ir voru tekn ir úr notk un B2c 16. Rangt skraut. Ak ur eyri sit ur of neð ar lega. Finnst á max im kort um. 17. REYKJA VIK POST ekki til. B5c 18. Stimp ill með róm versk um staf fyr ir mán uð ekki til. Stimp ill inn lík ist mjög B5a en stað setn ing á R(EYKJAVÍ)K er of neð ar lega í hringn um. Stimp ill inn hef ur fund ist á mjög mörg um verð mikl um frí merkj um þar sem not uð merki eru verð meira en ónot uð. Auk þeirra sem hér má sjá m.a. á: 10kr/50aur Fr.VIII, Hóp flugi Ítala, 2 kr.new York 1940 Nýtt póst hús R-113 Var opn að 22. nóv em ber 2004 í versl un Nóa túns, Þór hild ar stíg 2 4, Graf ar holti í Reykja vík. Ný Þjónusta Frímerkjasölunnar Frést hefur að innan tíðar muni Frí merkja salan í Keflavík bjóða upp á nýja þjónustu þ.e. að útvega söfnurum hand stimplun á frímerkt umslög frá öllum póstafgreiðslum landsins. Leitast verður við að stimplanir séu greinilegar og að þetta taki aðeins skamman tíma. Þetta framtak Frímerkjasölunnar ber að þakka. Frekari upplýsingar verða birtar síðar. Þekkt ar dag setn ing ar: 15.VIII VI V V X VII V.40 B7 19. Þver mál stimp ils of mik ið. Staf ir of háir, of mjór dags setn ing arreit ur og eng in dag setn ing

18 BÆKUR Ný bók Stamps of Iceland II eft ir Henry Regel ing 153 blað síð ur, út gef in Í þessri annarri bók Henrys Regelings um Ís lensk frí merki, fjall ar hann ít ar lega um al menn frí merki og þjón ustu frí merki út gef in með mynd um af Krist jáni kon ungi IX og tveim ur kóng um. Fyr ir utan að lýsa römm um og göll um fundn um í yf ir prent un um og al menn um upp lýs ing um um út gáf urn ar, þá er ít ar lega rætt um höf uð plöt ur og aðra prentgalla sem finn ast í 200 merkja plöt um hinna átta prent ana tveggja kónga merkj anna, en þær eru að greind ar með ar ab ísk um og róm versk um töl um. Bók in er ít ar leg hand bók um þess ar tvær út gáf ur og nauð syn leg öll um sem vilja ná kvæma greiningu merkj anna. Bókin er til sölu á 60 evrur, innifalið burðargjald, hjá: NFV Skandinavie c/o Henk P. Burgman Spechtstraat 70 NL-1021 VW Amsterdam HOLLAND Frímerkjaskipti Er der nogen som vil bytte nyere islandske mod danske muligvis også færøeske? Venlig hilsen: Henry Olsen Skákavegur 2 FO-640 Rituvík Føroyar Póst saga Ís lands eftir Heimi Þorleifsson, 424 síður. Útgefandi: Íslandspóstur hf Fyr ir jól in kom á mark að inn ann að bindi af hinu mikla og vand aða riti Heim is Þor leifs son ar um póst sögu Ís lands Fjall ar þetta bindi um tímabil ið , en fyrra bind ið, sem gefið var út á ár inu 1996 fjall aði um tímabil ið Lengi hef ur vant að heildar rit um pósts ögu lands okk ar og með þess um bók um er nokk uð úr bætt. All ir þeir sem hafa áhuga fyr ir þró un pósts og sam göng um fá með nýju bók inni mjög heil stætt rit sem flokk ar nið ur á ein fald an hátt tíma bil breyt ing anna og er auk þess skreytt með fjölda af ljós mynd um sem gera bók ina enn áhuga verð ari. Dreg in er ít ar leg mynd af upp hafi sjálfstæðr ar póst þjón ustu og þeim breyt ing um sem urðu er nýja kerf ið komst í framkvæmd. Fjár hags legri stöðu póst mála eru gerð góð skil og auð velt að sjá þau miklu vanda mál sem voru á ferð inni í upp hafi er veg ir voru varla til. Þá eru ekki síð ur skemmti leg ar og fróð leg ar um sagn ir um póst menn. Í dag finnst okk ur fjar lægt að lesa um póst flutn inga gang andi manna eða ferð á hest um milli lands hluta en svona var það. Póst um hvers lands hluta eru gerð góð skil og lýst þeirri miklu þró un sem átti sér stað í öll um flutn ing um á landi, fyrst með til komu hest vagna sam kvæmt áætl un frá 1900, flutn ings með bíl um 1915 og með flug vél um Í bók inni eru einnig birtar nýj ar mjög góð ar teikn ing ar korta af póst leið um frá mis mun andi tím um. Vatna jök uls leið ang ur inn 1936 Ekki síð ur eru kafl ar um póst flutn inga milli landa, strand sigl ing ar og flóa báta ít ar leg ir og óvíst að nokkru sé þar við að bæta. Í dag er við fáum bréf á nokkrum sek únd um eða flutt milli lands hluta á einum degi, þá er fjar læg okk ur hugs un um ör fá ar skipa ferð ir ár lega milli lands hluta og landa eða hugs un til lít illa flóa báta sem fluttu póst og far þega. Birt ing áætlana og mynda af skip um og bát um er til fyr ir mynd ar. Því mið ur hafa nokkr ar vill ur slæð st inn í bók ina: Sala danskra frí merkja hjá Fin sen hófst ekki 1871 held ur 1869, enda voru frí merk in send frá Dan mörku 27. Sept em ber Til er sölu skrá Fin sens vegna fyrstu sigl ing ar póst skips ins Diönu frá Kaup manna höfn 1. mars 1870 til Reykja vík ur sem stað fest ir þetta. Fin sen leigði hús næði sitt með samningi dag sett um 18. októ ber Húsnæð ið var leigt frá 1. mars Fram til þess tíma var póst stof an í hús næði konung legu gufu póst skip anna í Hafn ar stræti 18, Reykja vík. Þá er það sem helst má gagn rýna, en það er að frí merkja út gáfa pósts ins er af greidd í 10 lín um af texta bók ar sem spann ar á fimmta hund rað síðna. Tekj ur póst stjórn ar inn ar af sölu frí merkja stóðu að mestu und ir rekst ar kostn aði henn ar og er óeðli legt að þeirra þátt ur sé svo lágt met inn, sé ætl un in að segja póst sögu Ís lands að fullu. Ein dreg ið er mælt með, að þeir safn arar sem hafa áhuga á að kynn ast bet ur rekstri pósts ins og póst flutn ingi lesi bókina enda er hún mjög ít ar legt og áhugavert sögu rit. Hægt er að fá bæði bindi bók ar inn ar sam an í öskju. Í síð asta tölu blaði Frí merkja blaðs ins var pist ill um sænsk-ís lenska Vatna jök uls leið ang ur inn 1936 og póst þjón ustu á jökl in um. Glögg ur les andi hafði sam band við rit nefnd og benti á tvennt sem mis sagt var. Ann ars veg ar var mis sagt að mynd á um slagi sýndi flutn inga upp Heina bergs jök ul en hið rétta er að far ið var upp Hof fells jök ul. Hins vegar var sagt að leið ang ur inn hefði lagt upp frá Hof felli í Lóni. Það er rétt að far ið var frá Hof felli en það er ekki í Lóni held ur í Nesj um. Geta má þess að einn þeirra leið ang urs manna sem sjást á mynd inni, sví inn Carl Mann er felt, er enn á lífi há aldr að ur og skrif aði grein um leið ang ur inn í bók ina Jökla ver öld sem kom út nú fyr ir jól in. Þór Þor steins 18

19 FALLEGASTA FRÍMERKIÐ Veldu fallegasta íslenska frímerkið árið 2004 taktu þátt í verðlaunasamkeppni 435A 435B 437A 436A 439C 439D 439A 439B 439E H54A H53A H53B H54B 443A 445A 445B 444A 440A 448A 448B 449A 447A 450A 450B 446A 442A 451A 451B Á ár inu 2004 gaf Ís lands póst ur út 31 glæsi legt frí merki sem öll eru sýnd hér á síð unni. Lands sam band ís lenzkra frí merkja safn ara og Frí merkja blað ið biðja les end ur Frí merkjablaðs ins nú öðru sinni að velja fal leg asta frí merki lið ins árs. Dreg ið verð ur úr inn send um seðl um og eft ir far andi verð laun veitt: 441A 441B 1. Davo albúm Ís land I, (72 bls). 2. Árs mappa Árs mappa Frí merkja sala Ís lands pósts hf. gef ur verð laun in sem fyrr og fær um við henni bestu þakk ir fyr ir. 438A Mun ið að póst leggja með fylgj andi kjör seð il frímerktan fyr ir 10. mars Lands sam band ís lenzkra frí merkja safn ara

20

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser

Sådan er jeg. Spil og leg 14 Følelser Spil og leg 14 Læsebog side 40 41 Opgavebog side 68 Tegund: Samtalsæfing Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða sem snýr að tilfinningum, persónueinkennum og útliti. Undirbúningur: Prenta út opgaveblad

Læs mere

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir:

6.5.2 Útgáfa 1.2 Dags Frágangur handlista. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. Í grein í byggingarreglugerð segir: . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014, 360/2016 og 666/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Frágangur handlista Í grein í byggingarreglugerð segir: Handlistar

Læs mere

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými.

Gólfhitagrind FHF. Hægt er að stýra hverjum loka með vaxmótorum, sem síðan er stjórnað af hitastilli í viðkomandi rými. Notkun FHF gólfhitagrindin er notuð til að stjórna vatnsrennsli í gólfhitakerfum. Hvert rör í kerfinu er tengt gólfhitagrindinni sem gerir kleift að stjórna vatnsrennsli í hverri rás og hita í hverju rými

Læs mere

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju:

Lærervejledninger LIVSSTIL. Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: Hugmyndir að kveikju: Í þemanu er m.a. unnið með orðaforða: tengdan lífsstíl um neyslu ungs fólks á Norðurlöndum um ofnotkun á hreinlætisvörum og orku Hugmyndir að kveikju: Umræður um neyslu ungs fólks í dag. Fjallað um myndina

Læs mere

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003.

AUGLÝSING. um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003. 545 AUGLÝSING um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu. Hinn 30. apríl og 1. maí var með bréfaskiptum í Reykjavík og Nuuk gengið

Læs mere

TIL NEMANDA. Bók nr. Tekin í notkun. Skóli. Útlán: dags. Skil: dags. Nemandi/bekkur

TIL NEMANDA. Bók nr. Tekin í notkun. Skóli. Útlán: dags. Skil: dags. Nemandi/bekkur Grammik TIL NEMANDA fiessi bók er eign skólans flíns og flú hefur hana a láni. Bækur eru d rar og flví mikilvægt a fari sé vel me flær. Gættu fless vel a skrifa ekki í flessa bók. Bók nr. Skóli Tekin í

Læs mere

Dyrebingo. Önnur útfærsla

Dyrebingo. Önnur útfærsla Opgaveblad 2A Opgaveblad 2C Dyr i Danmarks natur Læsebog side 10 11 Opgavebog side 19 Tegund: Bingó með myndaspjöldum Form: Hópleikur Markmið: Að þjálfa orðaforða tengdan dýrum. Undirbúningur: Prenta út

Læs mere

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt

BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Útgáfa: 04 Dags: 03012018 Höfundur: IJ Samþykkt: Síða 1 af 4 BORGARHOLTSSKÓLI bókmennt handmennt - siðmennt Dan 2A05 Námsáætlun, vorönn 2018 Kennari: Inga Jóhannsdóttir Netfang: ij@bhsis Lýsing: Í áfanganum

Læs mere

esurveyspro.com - Survey Detail Report

esurveyspro.com - Survey Detail Report Page 1 of 5 Kommuner: Miljøledelse ved bygning af veje og gader i de nordiske lande Respondent Type: Customer Custom Data 1: Name: Anna Rósa Custom Data 2: Email address: anna.r.bodvarsdottir@reykjavik.is

Læs mere

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

START. Spil og leg. Start Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 START Spil og leg 1 Spil og leg 1 Hvem er jeg? Hvad hedder du? Læsebog side 3 Opgavebog side Tegund: Samtals- og hreyfileikur Form: Hópleikur Markmið: Að læra að kynna sig. Undirbúningur: Finna bolta eða

Læs mere

Kökur, Flekar,Lengjur

Kökur, Flekar,Lengjur Kökur, Flekar,Lengjur Qimiq vörurnar eru unnar úr úrvals Austurísku hráefni. Q003301 Qimiq Profi Whip 1 kg (12) Q000114 Qimiq Base 1 kg (12) Q000115 Qimiq Sauce base 1 kg (12) Qimiq Whip Notið QimiQ Whip

Læs mere

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO MÁLNOTKUNARÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1

Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Listi yfir aðföng til málmsmíða Fylgiskjal 1 Efnisyfirlit Messing, nýsilfur, kopar, ál...3 Silfur...3 Blý...3 Tinklumpar...3 Tinþráður...4 Suðuteinar...4 Rör...4 Silfurslaglóð...4 Flúx...5 Teinar...5 Slípimassi,

Læs mere

komudagur 21-1- 2 0 f2

komudagur 21-1- 2 0 f2 7W O s s u e i k (. íé T ) Erindim Þ M /lo O S komudagur 21-1- 2 0 f2 MINNISBLAÐ TIL EFNAHAGS- OG VIÐSKIPTANEFNDAR -tilla g a að nýrri 9. mgr. 100. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, með síðari

Læs mere

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla.

Talæfingar með. Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Tænk Talæfingar með Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir Yfirlestur og ráðgjöf: Astrid Juul Poulsen

Læs mere

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt.

AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO. Kontrolafgift på 750 kr. grundet manglende zoner, da hun kørte for langt. AFGØRELSE FRA ANKENÆVNET FOR BUS, TOG OG METRO Journalnummer: 2016-0177 Klageren: XX Island Indklagede: Metroselskabet I/S v/metro Service A/S CVRnummer: 21 26 38 34 Klagen vedrører: Parternes krav: Kontrolafgift

Læs mere

Arnbjörg Eiðsdóttir og Kristín Jóhannesdóttir. Grammatik. Námsgagnastofnun

Arnbjörg Eiðsdóttir og Kristín Jóhannesdóttir. Grammatik. Námsgagnastofnun Arnbjörg Eiðsdóttir og Kristín Jóhannesdóttir Grammatik Námsgagnastofnun 1 Grammatik ISBN 9979-0-0988-8 2005 Arnbjörg Eiðsdóttir og Kristín Jóhannesdóttir Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir 1. útgáfa

Læs mere

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr.

Leiðbeiningar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. . gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013, 280/2014 og 360/2016 Lög um mannvirki, nr. 160/2010 Gangar og anddyri Í grein í byggingarreglugerð segir: Meginreglur: Eftirfarandi

Læs mere

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt

ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt ÖLL BÖRN LÆRA en ekki jafnhratt Anna Jørgensen, Zahle Seminarium, København Anna Kristjánsdóttir þýddi í apríl 2002 fyrir vefsetrið Stærðfræðin hrífur Greinin birtist fyrst í danska tímaritinu Matematik

Læs mere

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Kennslulei⅟beiningar. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Kennslulei⅟beiningar Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave Oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 VERKEFNI 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 VERKEFNI

Læs mere

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir.

Áður en farið er að vinna með kaflann er mælt með að tölurnar verði rifjaðar upp þar sem tölur koma við sögu í umfjöllun um t.d. verð og stærðir. Tøj og tilbehør Í þemanu er fjallað um: mismunandi tegundir af fötum og fylgihlutum. hvað er í snyrtitöskunni. föt og tísku frá mismunandi tímabilum. stuttar fréttir og staðreyndir sem tengjast fötum.

Læs mere

Fader, du har skapt meg

Fader, du har skapt meg ader, du har skapt meg gm & bc 7 dm gm a - der du ha - r skapt meg Liv - et mitt e - g 7 & b gir deg dm Ta gm meg 7 bruk meg 2. Jesus, du har frelst meg...osv... 3. Hellig Ånd, kom og styrk meg... osv...

Læs mere

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850

EKKO. Samtaleøvelser NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO NÁMSGAGNASTOFNUN 09850 EKKO SAMTALSÆFINGAR Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Teikningar: Böðvar Leós Ritstjórn: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Útlit og umbrot: NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun

Læs mere

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942

SMART. Spil og leg. Smart Spil og leg Námsgagnastofnun 2011 9942 SMART Spil og leg 1 Spil og leg 1 Tallene Tæl til hundrede Læsebog side 7 Opgavebog side 11 Tegund: Hermileikur Form: Hópleikur Markmið: Hlusta og einbeita sér. Að æfa tugina. Undirbúningur: 1. Nemendur

Læs mere

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du?

Opgavebog. Jeg hedder Ida. Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Opgavebog Jeg hedder Ida Hej, jeg hedder Line, hvad hedder du? Höfundur: Katrín Hallgrímsdóttir 2 Opgave oversigt OPGAVE OVERSIGT 3 OPGAVE DEL 1 5 OPGAVE 1A AT MØDE NYE PERSONER 5 OPGAVE 1B - HVAD ER MINE

Læs mere

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands.

AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. S 5-4 1 S 5-4 Stjórnartíðindi C-deild, Nr. 19/1975 AUGLÝSING um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands. Með orðsendingaskiptum í Reykjavík í dag var

Læs mere

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns

Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns BA ritgerð í lögfræði Inntak sameiginlegrar forsjár samkvæmt 28. gr. a. barnalaga nr. 76/2003 Ákvörðunartaka um málefni barns Hulda Magnúsdóttir Leiðbeinandi: Elísabet Gísladóttir Desember 2013 BA ritgerð

Læs mere

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur

Jeg elsker Danmark. Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Jeg elsker Danmark Í þemanu er fjallað um: Danmörku og danska menningu athyglisverða staði í Danmörku þjóðsögur og ferðalög almenningssamgöngur Markmiðið er að nemendur: fræðist um Danmörku og danska menningu.

Læs mere

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni

Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Við Akranes æpti hann: Stopp! Ágrip að upphafi flugsögu Akraness Magnús Þór Hafsteinsson. Þegar myndirnar í Ljós myndasafni Akraness eru skoð að ar á netinu finnur maður oft merkilegar myndir sem kitla

Læs mere

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni.

Snak med din makker Nauðsynlegt er að nemendur læri litina utan að og noti síðan samtalsæfinguna til að festa þá i minni. Tøj og farver Í þemanu er fjallað um: Föt, liti og fylgihluti. Markmið er að nemendur: læri helstu liti. læri grunnorðaforða um föt. skilji þegar talað er um föt og liti á dönsku á einfaldan hátt. geti

Læs mere

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga

Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga Hugvísindasvið Tengsl kaupmanna Almenna verslunarfélagsins og Íslendinga 1763-1774 Ritgerð til B.A.-prófs Björn Rúnar Guðmundsson Júní 2009 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Tengsl kaupmanna Almenna

Læs mere

- kennaraleiðbeiningar

- kennaraleiðbeiningar - kennaraleiðbeiningar María Una Óladóttir Kennsluleiðbeiningar með kennsluefninu ord til at starte med! Verkefni 1 - Að nemendur læri að kynna sig og fjölskyldumeðlimi. Nemendur teikna í rammann eða koma

Læs mere

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun. Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið Unnið fyrir Landsvirkjun. Gerður Guðmundsdóttir LV-2009/003 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði sumarið 2008 Janúar 2009 Kárahnjúkavirkjun Fallryksmælingar á Brúaröræfum, við Hálslón og á Fljótsdalshéraði

Læs mere

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR

Saga ferðaþjónustu á Íslandi. Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR Saga ferðaþjónustu á Íslandi Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson ÞAÐ ER KOMINN GESTUR það er kominn gestur Sigurveig Jónsdóttir Helga Guðrún Johnson það er kominn gestur Saga ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

Guds Søn har gjort mig fri. f. bœ

Guds Søn har gjort mig fri. f. bœ Allegretto 1 ( = a 100) Sor/Alt Tenor/Bass 5 5 1 Sa q Guds Guds Søn har gort mig ri (Hans Adolh Brorson) Søn tans Ty-ran - ni har gort mig ri ra ra Sa - tans har molto rit Oddvar S Kvam, o 1 har gort mig

Læs mere

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis

4. Konfirmation. Konfirmation. Í þemanu er fjallað um. Hugmyndir að Kveikju. Til minnis 4. Konfirmation Í þemanu er fjallað um Hefðir tengdar fermingum í Danmörku Fermingarveislur Blå mandag Hugmyndir að Kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Kennari spyr nemendur: Hvorfor bliver

Læs mere

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar

Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Persónukjör við sveitarstjórnarkosningar Magnús Karel Hannesson Aðalfundur SASS 16. október 2009 Höfn í Hornafirði SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband Samband íslenskra íslenskra sveitarfélaga sveitarfélaga

Læs mere

Luft for sva rets læ rings kul tur...15 Et his to risk grunn lag for Luft for sva rets læ rings kul tur...15 Ny tid med nye ut ford rin ger...

Luft for sva rets læ rings kul tur...15 Et his to risk grunn lag for Luft for sva rets læ rings kul tur...15 Ny tid med nye ut ford rin ger... Innhold Ka pit tel 1 Pro log Læ ring og vekst i ope ra ti ve or ga ni sa sjo ner...11 Bak grunn for en bok om læ ring i ope ra ti ve or ga ni sa sjo ner...11 Fra virk nings full læ rings pro sess til bok...12

Læs mere

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók

Leiðbeiningar ein einföld byrjun á orkuvinnunni bók Tilllaga að leiðbeiningum og verkfærum til hjálpar Hvað þarf að koma fram í leiðbeiningunum? 1. Hvað er orkustjórnun? 2. Hvernig setjum við okkur orkustefnu og markmið? 3. Hvernig á að skipuleggja orkuvinnuna?

Læs mere

2. Dig, mig og vi to

2. Dig, mig og vi to 2. Dig, mig og vi to Í þemanu er fjallað um fjölskylduna vini samskipti Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. 1. Umræður um teiknimyndina á fremstu blaðsíðu í þemanu. 2. Orðablóm

Læs mere

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018

A FYR LØS TAK Skapandi verkefni A 8529 Menntamálastofnun 2018 A FYR LØS TAK FYR LØS A Efnisyfirlit 1 Hjemmet Fyr løs 1 Bingo... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Nævn to ting i hjemmet.. 6 Opgaveblad 2 Fyr løs 3 Se mit værelse... 7 Opgaveblad 3 2 Familien Fyr løs 4 Monas

Læs mere

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið

Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra. 1. Viðfangsefnið . Um nýtingu fiskistofna og töku gjalds fyrir nýtingu þeirra 1. Viðfangsefnið Með munnlegri beiðni í október 1998 fór auðlindanefnd, sem kjörin var á Alþingi 5. júní 1998 í framhaldi af þingsályktun frá

Læs mere

E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks

Eirgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl Fyrir þig Il fróðleiks E"irgjöf skulda og ýmis álitamál því tengd námskeið hjá FEL 6. apríl, 2009, kl. 13-16 Fyrir þig Il fróðleiks Ásmundur G. Vilhjálmsson SkaOalögfræðingur Inngangur Við e"irgjöf kröfu þarf skuldari ekki að

Læs mere

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi Hugvísindasvið Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi 1872-1936 Ritgerð til BA-prófs í sagnfræði Ómar Þór Óskarsson Maí 2014 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Íslandi

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar Tænk Kennsluleiðbeiningar Námsefni í dönsku fyrir unglingastig grunnskóla. Höfundar: Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen Ritstjóri: Ellen Klara Eyjólfsdóttir Yfirlestur: Astrid Juul Poulsen NÁMSGAGNASTOFNUN

Læs mere

3 Sange med tekst af H. C. Andersen

3 Sange med tekst af H. C. Andersen Bendt Astrup 3 Sange med tekst af H. C. Andersen For lige stemmer 2004 3 sange med tekst af H. C. Andersen Bendt Astrup Trykt i Exprestrykkeriet Printed in Denmark 2004 Poesien H. C. Andersen Soprano Alto

Læs mere

Informationsteknologien og små sprogsamfund

Informationsteknologien og små sprogsamfund Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands Informationsteknologien og små sprogsamfund 1. Indledning I denne artikel vil jeg fokusere på relativt nye medier som CD-ROM og Internettet. Jeg vil hævde at den hurtige

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 1 2 3 Til kennara....3 Almennt

Læs mere

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN

05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ - EINSTAKLINGSÁÆTLUN EFNISYFIRLIT 03 / INNGANGUR 04 / EFNI HANDBÓKAR 05 / MÁLTAKA ANNARS TUNGUMÁLS 08 / MATSAÐFERÐIR 10 / HVAÐ - HVERNIG 11 / MÓDEL 14 / FJÓRAR AÐFERÐIR SEM NOTA MÁ TIL AÐ SAFNA GÖGNUM 16 / LISTAR - SKRÁNINGARBLAÐ

Læs mere

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013

Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Alþingi Erindi nr. Þ 142/171 komudagur 3.7.2013 Reykjavík, 3. júlí, 2013 Til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis v/ máls 14 um Hagstofu Íslands Þann 2. júlí var undirritaður, Helgi Tómasson, boðaður

Læs mere

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð

Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Gagnkvæmnisskilyrðið við skuldajöfnuð Innan skipta og utan BA-ritgerð í lögfræði Steinunn Pálmadóttir Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Heiðar Ásberg Atlason Júní 2013 Steinunn Pálmadóttir Gagnkvæmnisskilyrðið

Læs mere

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu

Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Úr sögu innrennslislyfja á Íslandi með ívafi eigin minninga og brotlegrar minjavörslu Þorkell Jóhannesson dr.thorkell@simnet.is Höfundur er læknir, prófessor úr embætti. Stungulyf Innrennslislyf: Skilgreiningar

Læs mere

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál.

Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur), 677. mál. Nefndasvið Alþingis Velferðarnefnd 150 Reykjavík Reykjavík, 6.7.2016 Tilvísun: 0.5.1.2 / Málsnúmer: 2016050258 Efni: Umsögn Lyfjastofnunar um frumvarp frumvarp til laga um lyfjalög (heildarlög, EES-reglur),

Læs mere

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld

Már Jónsson. Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld Már Jónsson Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld Í kaupmála hjónaefnanna Ketils Vermundssonar og Salvarar Jónsdóttur, sem gerður var í Efranesi í Borgarfirði árið 1655, birtist þaulhugsað kerfi sem byggði

Læs mere

Trafiksikkerhedsinspektion i Island. NVF Trafiksikkerhed Nordiskt trafiksäkerhetsforum i Åhus 28.mai 2010 Audur Thora Arnadottir

Trafiksikkerhedsinspektion i Island. NVF Trafiksikkerhed Nordiskt trafiksäkerhetsforum i Åhus 28.mai 2010 Audur Thora Arnadottir Trafiksikkerhedsinspektion i Island NVF Trafiksikkerhed Nordiskt trafiksäkerhetsforum i Åhus 28.mai 2010 Audur Thora Arnadottir Oversigt Hvorfor er TS-inspektion vigtig? Ny handbog Registreringsprocess

Læs mere

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir

Börn og sorg. Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar. Ragnheiður Guðjónsdóttir Börn og sorg Fræðsla um lífið og dauðann í leikskólum og gagnsemi hennar Ragnheiður Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið

Læs mere

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk.

U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. U n d e r v i s n i n g s p l a n i d a n s k 2 0 3 Gem denne plan! Her er mange nyttige oplysninger til dig om dit studie i dansk. Lærer: Jette Dige Pedersen Undervisningsmateriale: 1. Danmarks mosaik

Læs mere

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g

Fylgiseðill. Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Fylgiseðill Upplýsingar um Ultracortenol augnsmyrsli 5 mg/g Lesið fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. - Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann síðar. - Leitið til

Læs mere

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón

Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón Fannar Freyr Ívarsson Réttur tjónþola til endurupptöku ákvörðunar um bætur fyrir varanlegt líkamstjón - BA ritgerð í lögfræði - Umsjónarkennari: Grímur Sigurðsson, LL.M., hrl. Lagadeild Háskóla Íslands

Læs mere

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni.

Commissions Papiirer til Jnstr. 7 de Post. Jndkom d. 20 de Martii 1771. 1 Þorgrímur Þorláksson, múrarameistari Elliðavatni. Bréf Bjarna Pálssonar landlæknis til Landsnefnarinnar fyrri um meðöl gegn fjárpestinni, 14.03.1771. Lit. GG. ÞÍ. Skjalasafn rentukammers. B4/1, örk 22. (Ind. Ref. 2. Nor. B. nr. 391) Commissions Papiirer

Læs mere

Kennsluleiðbeiningar A B

Kennsluleiðbeiningar A B Kennsluleiðbeiningar A B TAK KENNSLULEIÐBEININGAR A B 4 Efnisyfirlit Til kennara Almennt um námsefnið... 5 Nemendabók... 5 Verkefnabækur... 6 OPGAVEBOG A 1 Hjemmet Tak tak tak... 8 Boligen... 9 Hvordan

Læs mere

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018

FYR LØS. TAK Skapandi verkefni B 8570 Menntamálastofnun 2018 B FYR LØS TAK FYR LØS B Efnisyfirlit 5 Fra barn til voksen Fyr løs 1 Mobilløb... 5 Opgaveblad 1 Fyr løs 2 Den øde ø... 6 Opgaveblad 2 6 Vi er alle forskellige Fyr løs 3 Hvilken person mangler der på billedet?...

Læs mere

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál]

Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] Nd. 230. Frumvarp til laga [127. mál] um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um félagslegt öryggi. (Lagt

Læs mere

Forkaupsréttarsniðganga

Forkaupsréttarsniðganga Forkaupsréttarsniðganga Þorvaldur Hauksson og Helgi Áss Grétarsson Lögfræðideild Ritstjóri: Helgi Áss Grétarsson Rannsóknir í félagsvísindum XVI. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2015 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál]

sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] sþ. 52. Tillaga til þingsályktunar [52. mál] um mótmæli gegn kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Dounreay. Flm.: Hjörleifur Guttormsson, Kristín Einarsdóttir, Árni Gunnarsson, Júlíus Sólnes, Páll Pétursson,

Læs mere

For enden af et eventyr - sange til verden -

For enden af et eventyr - sange til verden - q=146 INTRO 4 VERS 1 - sange til verden - Jòn Nordmand Òttasson Arr: Flemming Berg V V V V V V V V V V V V V V V j Jeg 5 var ' så gam-mel da jeg hørt' om det de snak - ke - de om var - me men 8 jeg var

Læs mere

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ

ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ ÁLHKISTUIOI 1918 ÞRÍTUGASTA LÖGGJAFARÞING - SAMBANDSLAGAÞINGIÐ - A. PINGSKJOL MEÐ MÁLASKRÁ REYKJAVlK PRENTSMIÐJAN GUTENBERG 1918 Málaskrá i. F'rumvörp. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til d a n s k - í s 1

Læs mere

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling

Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Forskellige oversættelser af Den grimme ælling Ritgerð til BA-prófs í dönsku Anna Margrét Wernersdóttir Kt.: 210860-5769 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir September

Læs mere

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög

Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög Reglur um skráningu mála og skjala afhendingarskyldra aðila Drög 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um afhendingarskylda aðila sem falla undir 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Læs mere

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu

LV Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu LV-206-4 Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum Kjalölduveitu Ágúst 206 2 Forsíðumyndin sýnir fornleifar nr. 74, vörðu (Horft

Læs mere

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins

Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2. tölublað, 9. árgangur. Nóvember 2013 FRÍMÚRARINN Fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi S U B S PE CIE Æ TE RN ITA TIS Endurbætt salarkynni Regluheimilisins 2 FRÍMÚRARINN FRÍMÚRARINN 3 4 FRÍMÚRARINN

Læs mere

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara

1. tbl. 31. árgangur Málgagn móðurmálskennara Skíma 1. tbl. 31. árgangur 2008 Málgagn móðurmálskennara Blóm gleðja Mikið úrval af fallegri gjafavöru, listmunum og blómum Góð og persónuleg þjónusta Opið til kl. 21 mynd: auja.net Skíma Ritstjóri og

Læs mere

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver

Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska. Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Háskóli Íslands Hugvísindasvið Danska Oversættelse af Naja Marie Aidts Som englene flyver Ritgerð til BA-prófs í dönsku Hafrún Elma Símonardóttir Kt.: 260779-3709 Leiðbeinandi: Þórhildur Oddsdóttir Maí

Læs mere

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt?

Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt? Hver er réttarstaða ábyrgðarmanna á Íslandi og hvernig er loforð um ábyrgðarskuldbindingu ógilt? Lokaverkefni til B.S. gráðu í Viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst Haustmisseri 2013 Höfundur: Rakel

Læs mere

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild

Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Tímarit um raunvísindi og stærðfræði 2. árg. 2. hefti 2004 raust.is/2004/2/03 Þegar Lærði skólinn í Reykjavík varð að máladeild Kristín Bjarnadóttir Kennaraháskóla Íslands Vefútgáfa: 30. desember 2004

Læs mere

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Jón Ólafsson úr Grunnavík Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 52. ár, 2012 Ritstjórar: Jón Þ. Þór og Veturliði Óskarsson VETURLIÐI ÓSKARSSON Jón Ólafsson úr Grunnavík Fyrirmynd Halldórs Laxness að sögupersónunni Jón Guðmundsson frá Grindavík

Læs mere

Timburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld

Timburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld 1 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Sagnfræði Timburverslun og síldveiðar Norðmanna á Austurlandi á 19. öld Ritgerð til MA-prófs í Sagnfræði Helgi Theódór Hauksson Kt.: 080548-2149 Leiðbeinandi: Guðmundur

Læs mere

Jöfn umgengni í framkvæmd

Jöfn umgengni í framkvæmd Jöfn umgengni í framkvæmd Helga Sigmundsdóttir Hrefna Friðriksdóttir Lagadeild Ritstjóri: Kristín Benediktsdóttir Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

Læs mere

Baráttan við MNDsjúkdóminn

Baráttan við MNDsjúkdóminn Helst errið sem kemur upp um okkur Christina Kjeldsen og Simon Björn eru þjónar Votta Jehóva á norðanverðum Vestfjörðum með aðsetur á Íslandi. Við fáum ekkert borgað fyrir að vera Vottar. En við vinnum

Læs mere

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012

Flókatóftir á Barðaströnd Rannsóknir 2004 og 2012 Höfundar Ljósmynd á forsíðu Horft yfir uppgraftarsvæðið. Öll réttindi áskilin ISBN 978-9935-9090-7-7 Minjastofnun Ísland Suðurgata 39 101 Reykjavík Iceland (354) 570 13 00 postur@minjastofnun.is www.minjastofnun.is

Læs mere

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s

Klart språk i Norden. Islandsk klarsprog som forskningsområde. Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s Klart språk i Norden Titel: Forfatter: Islandsk klarsprog som forskningsområde Ari Páll Kristinsson Kilde: Klart språk i Norden, 2014, s. 41-44 URL: http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/ksn/issue/archive

Læs mere

Áveiturnar miklu á Skeið og Flóa

Áveiturnar miklu á Skeið og Flóa HELGI SKÚLI KJARTANSSON Áveiturnar miklu á Skeið og Flóa Dæmi um umdeilanlega opinbera fjárfestingu [Úr Skírni 162. árg., 2. hefti (haust 1988), bls. 330 360.] Á HYGGJUR af offjárfestingu vanhugsaðri fjárfestingu,

Læs mere

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti

Greinargerð Trausti Jónsson. Langtímasveiflur III. Sjávarhiti Greinargerð 1 Trausti Jónsson Langtímasveiflur III Sjávarhiti VÍ-ÚR1 Reykjavík Mars Sjávarhitamælingar í gögnum Veðurstofunnar Inngangur Í gagnasafni Veðurstofunnar er talsvert til af sjávarhitamælingum.

Læs mere

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal

Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið Michael Dal Úttekt á samræmdu prófi í dönsku vorið 2006 Michael Dal Reykjavík júní 2006 Michael Dal Lektor við Kennaraháskóla Íslands Úttekt á samræmdu prófi i dönsku vorið 2006 Félag dönskukennara og Kennaraháskóli

Læs mere

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014

SMIL KENNSLU- LEIÐBEININGAR. SMIL Kennsluleiðbeiningar B 9050 Námsgagnastofnun 2014 SMIL b KENNSLU- LEIÐBEININGAR I SMIL kennsluleiðbeiningar Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig b NÁMSGAGNASTOFNUN 9050 Efnisyfirlit 5 Jagten på berømmelse...

Læs mere

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Hugvísindasvið Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Orðræðan um þjóðerni og myndlist Ritgerð til B.A.-prófs í listfræði Guðrún Lilja K varan Júní 2013 Háskóli Íslands Íslensku- og menningardeild Listfræði

Læs mere

glimrende lærervejledninger

glimrende lærervejledninger Arnbjörg Eiðsdóttir Kristín Jóhannesdóttir glimrende lærervejledninger Kennsluleiðbeiningar með Glimrende, Glimrende opgaver og hlustunarefni, ásamt svörum við verkefnum í vinnubók Efnisyfirlit Glimrende

Læs mere

Dedikeret til Gentofte og Jægersborg Kirkers Børne- og Pigekor. Phillip Faber. Halfdan-suite. For børnekor (2 lige stemmer) med klaverakkompagnement

Dedikeret til Gentofte og Jægersborg Kirkers Børne- og Pigekor. Phillip Faber. Halfdan-suite. For børnekor (2 lige stemmer) med klaverakkompagnement edikeret til entofte Jægersborg Kirkers Børne Pigekor Philli aber Halfdansuite or børnekor (2 lige stemmer) med klaverakkoagnement til tekster af Halfdan Rasmussen Teksten er benyttet med tilladelse af

Læs mere

Den Lille Havfrue. Alan Menken/Howard Ashman Arr: Flemming Berg D G G D G. j œ j œ œ. j œ. œ œ œ œ. œ œ œ œœ œ œj G D G G D G. œ œ.

Den Lille Havfrue. Alan Menken/Howard Ashman Arr: Flemming Berg D G G D G. j œ j œ œ. j œ. œ œ œ œ. œ œ œ œœ œ œj G D G G D G. œ œ. Kor og solist en Lille Havfrue lan Menken/Howard shman rr: lemming Berg q=182 mf 5 9 Sø - græs er al-tid grøn-nest I na- bo -ens fis-ke-dam du sir' du vil 14 op på or-den Men det er da synd og skam her-ne

Læs mere

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ

ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ ÞRÓUN RÉTTARREGLNA UM SAMEIGINLEGA FORSJÁ Karen Björnsdóttir 16. maí 2014 BA í lögfræði Höfundur: Karen Björnsdóttir Kennitala: 050989-2409 Leiðbeinandi: Heiða Björg Pálmadóttir Lagadeild School of Law

Læs mere

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar

Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Stefnan sett! Um náms- og starfsval Kennsluleiðbeiningar Efnisyfirlit Til kennara................................. 3 Uppbygging efnisins............................ 3 Markmið..................................

Læs mere

1. Tekst: Frank Jæger Musik: Morten Nyord

1. Tekst: Frank Jæger Musik: Morten Nyord KORTENRØG Leggiero = 60 1. Tekst: Frank Jæger Musik: Morten Nyord yn - de - lig A yn - de - lig yn - de - lig dri - ver min T yn - de - lig dri - ver min yn - de - lig yn - de - lig dri - ver min - skor

Læs mere

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum

Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum Þrjár greinar um norðurljósaleiðangra til Íslands á árunum 1883-1910 Sameiginlegur formáli Hér verður ekki farið mikið út í eðli norðurljósa almennt eða sögu rannsókna á þeim. Margar bækur eru til um þau

Læs mere

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014

SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS. SMIL Skapandi verkefni B 9053 Námsgagnastofnun 2014 SMIL SKAPANDI VERKEFNI ~ FYR LØS B I B SMIL Skapandi verkefni ~ Fyr løs Smil til verden og verden smiler til dig Smil til verden og verden smiler til dig NÁMSGAGNASTOFNUN 9053 Efnisyfirlit Smil Verkefnabók

Læs mere

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Spilastokkurinn - hugmyndabanki fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsdóttir og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari:

Læs mere

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum

Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Húsnæðissvið September 2018 Leiguverð hæst í Reykjavík en íbúðaverð lægst Samanburður milli húsnæðismarkaða á Norðurlöndunum Raunverðshækkanir íbúða meiri hér á landi Frá því að mælingar á vísitölu leiguverðs

Læs mere

forbindelse med både ansættelse, ændring i ansættelsesforhold og ved afslutning af ansættelsen.

forbindelse med både ansættelse, ændring i ansættelsesforhold og ved afslutning af ansættelsen. Retningslinie Uppgávu- og ábyrgdarbýtið ímillum og eindir/leiðarar á LS, tá ið byrjar í starvi, broytir starv innanhýsis ella fer úr starvi / Opgave og ansvarsfordeling mellem medarbejdere og afdelinger

Læs mere

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis

3. Hjemmet. Hjemmet. Í þemanu er m.a. fjallað um. Hugmyndir að kveikju. Til minnis 3. Hjemmet Í þemanu er m.a. fjallað um Helstu tegundir húsnæðis. Húsgögn, húsbúnað og annað sem tilheyrir heimili. Framtíðarheimilið. Hugmyndir að kveikju Æskilegt er að umræður fari fram á dönsku. Ræða

Læs mere

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar

4 helgi eða hafnir annara ríkja. Af þessu ferðalagi skipsins leiða eðlilega fjöldamargar sjerreglur. - Til þess að hægt sje að skilja og skýra þessar A. Inngangur. Forsendur. I. Sjórjettur. 1. Sjórjetturinn er lögin um siglingar. Öll þau lög (í víðustu merkingu), sem eiga rætur sínar í sjerkennum siglinga, eiga eftir eðli sínu heima í sjórjettinum.

Læs mere